NÚ liggur ljóst fyrir hvaða 24 þjóðir keppa um heimsmeistaratitilinn í handknattleik í Egyptalandi 1.15. júní á næsta ári. Gestgjafar Eypta og heimsmeistarar Rússa þurftu ekki að taka þátt í undankeppninni en hinar 22 þjóðirnar eru: Svíþjóð, Spánn, Þýskaland, Júgóslavía, Króatía, Danmörk, Frakkland, Noregur, Ungverjaland, Makedónía, Kína, S-Kórea, Kúveit, Sádi-Arabía, Túnis, Alsír, Nígería,
Meira