Um siðfræði umhverfis og náttúru, eftir Pál Skúlason, Háskólaútgáfan, Reykjavík, 1998, 115 bls. LANDSVIRKJUN auglýsti á dögunum eftir rökum í stað tilfinninga. Umhverfing Páls Skúlasonar heimspekings er næstum því eins og svarið við þeirri auglýsingu, enda hefur Páll fyrr en hér vefengt skiptingu mannsandans í skynsamlega rökvísi annarsvegar og óreiðukenndar,
Meira