KRISTJÁN JÓNSSON Kristján Jónsson fæddist á Akureyri 31. október 1919. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 3. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Jón Björn Kristjánsson, f. 16.11. 1890, d. 22.11. 1962, og Lovísa Jónsdóttir, f. 7.6. 1892, d. 23.2. 1974. Systkini Kristjáns eru: María, f. 1918; Mikael, f. 1922, d. 1984; Jón Árni, f.
Meira