RAGNA GUNNARSDÓTTIR Ragna Gunnarsdóttir var fædd að Þinganesi í Nesjum á höfuðdag, 29. ágúst, 1905. Hún var elsta barn Gunnars Jónssonar, f. 13.1. 1877, d. 23.3. 1948, bónda að Þinganesi og síðar bóksala á Höfn og konu hans, Ástríðar Sigurðardóttur, f. 30.3. 1880, d. 23.2. 1918. Alsystkini Rögnu: Signý Benedikta, f. 16.10. 1908, d. 9.2.
Meira