VINÁTTUFÉLAG Íslands og Kanada verður á miðvikudag með fundi þar sem tólf vináttufélög á Íslandi, sem tengjast hliðstæðum félögum í öðrum löndum, munu kynna stefnu sína og starfsemi. Félögin eru: Norræna húsið, Norræna félagið á Íslandi, Vináttufélag Íslands og Kanada, Þjóðræknisfélag Íslendinga, Íslensk-ameríska félagið, Grænlensk-íslenska vinafélagið Kalak, Alliance Francaise,
Meira