Greinar miðvikudaginn 7. apríl 1999

Forsíða

7. apríl 1999 | Forsíða | 432 orð

Áhersla á að brottflutningur fólks sé tímabundinn

EKKI eru öll aðildarríki Evrópusambandsins (ESB) og Atlantshafsbandalagsins (NATO) á eitt sátt um að mynda eigi loftbrú frá Makedóníu og Albaníu, svo hægt sé að flytja flóttafólk frá Kosovo í öryggt skjól á Vesturlöndum. Flest ríki eru þó reiðubúin til þess að veita takmörkuðum fjölda flóttamanna tímabundið hæli af mannúðarástæðum. Meira
7. apríl 1999 | Forsíða | 413 orð

Árásir halda áfram þar til gengið er að kröfum NATO

STJÓRNVÖLD í Belgrad lýstu yfir einhliða vopnahléi í átökum sínum við Frelsisher Kosovo (UCK) í gær. Talsmenn bandarískra stjórnvalda og NATO sögðust hafa búist við slíkum yfirlýsingum af hálfu Serba. Bill Clinton Bandaríkjaforseti lýsti því yfir í gær að "hálfgildingsloforð" myndu ekki koma í veg fyrir auknar loftárásir NATO og Tony Blair, forsætisráðherra Bretlands, Meira
7. apríl 1999 | Forsíða | 190 orð

Öflugar sprengingar víða um Júgóslavíu

FJÖLMARGAR öflugar sprengingar heyrðust í Belgrad, höfuðborg Júgóslavíu, í gærkvöldi, nokkrum stundum eftir að júgóslavnesk stjórnvöld höfðu lýst yfir einhliða vopnahléi sem hefjast átti klukkan 20 að staðartíma. Einnig bárust fréttir um að sprengingar hefðu heyrst í Podgorica, höfuðborg Svartfjallalands. Talið er að aðalflugvöllur landsins hafi verið skotmarkið. Meira

Fréttir

7. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 121 orð

2 milljónir til Kosovo

HJÁLPARSTARF kirkjunnar hefur ákveðið að verja 2 milljónum króna til hjálparstarfa meðal flóttamanna frá Kosovo. Þeim, sem vilja leggja málinu lið, er bent á ávísanareikning númer 27 í SPRON, Skólavörðustíg. Meira
7. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 225 orð

310 þúsund kr. hafa safnast

ALLS höfðu í gær safnast tæpar 310 þúsund krónur til handa fjölskyldu sem varð fyrir því óláni að veggjatítlur eyðilögðu hús hennar, en fjölskylduna vantar um fimm milljónir króna til að greiða kostnað við uppbyggingu nýs húss. Þá hefur glerverksmiðjan ÍSPAN boðist til að gefa spegla og allt gler í húsið, að sögn Jóhönnu Harðardóttur, forsvarsmanns þeirra sem að söfnuninni standa. Meira
7. apríl 1999 | Erlendar fréttir | 304 orð

Adams segir IRA ekki skuldbundinn til afvopnunar

GERRY Adams, leiðtogi Sinn Fein, pólitísks arms Írska lýðveldishersins (IRA), hefur lýst því yfir að IRA sé "alls ekki skuldbundinn" til að afvopnast áður en fyrsta heimastjórn Norður-Írlands er mynduð. Meira
7. apríl 1999 | Erlendar fréttir | 1373 orð

"Aðkoman var ólýsanleg"

URÐUR Gunnarsdóttir, er starfar sem blaðafulltrúi hjá eftirlitssveitum ÖSE í Makedóníu, heimsótti búðir flóttamanna við landamærin að Kosovo um helgina. Hún segir ástandið hafa verið skelfilegt og aðstæður flóttafólksins ólýsanlegar. Meira
7. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 73 orð

Afþreying í ferðaþjónustu

OPINN fundur verður haldinn á Hótel Selfossi í dag, miðvikudaginn 7. apríl, klukkan 15­17 um afþreyingu í ferðaþjónustu. Gestir fundarins eru Erna Hauksdóttir framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar og Úlfar Antonsson, forstöðumaður innanlandsdeildar Ferðaskrifstofu Íslands, að því er fram kemur í fréttatilkynningu. Meira
7. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 123 orð

Allir flokkar vilja breyta fiskveiðistjórnkerfinu

STEINGRÍMUR J. Sigfússon, formaður Vinstri hreyfingarinnar- græns framboðs, sagði í umræðuþætti vegna alþingiskosninganna í Ríkissjónvarpinu í gærkvöld að sá pólitíski árangur hefði orðið af umræðu undangenginna mánaða um sjávarútvegsmál að nú væri enginn talsmaður stjórnmálaflokka í vörn fyrir óbreytt fiskveiðistjórnkerfi. Meira
7. apríl 1999 | Landsbyggðin | 196 orð

Árshátíð grunnskólanemenda á Tálknafirði

Tálknafirði-Grunnskólanemendur á Tálknafirði héldu árshátíð sína nýverið. Ágóði af aðgangseyri rennur í ferðasjóð nemenda. Að venju var dagskráin fjölbreytt og metnaðarfull. Allir nemendur skólans tóku, á einn eða annan hátt, þátt í skemmtiatriðum. Sýnd voru nokkur stutt leikrit sem nemendur sjálfir sömdu öll. M.a. Meira
7. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 224 orð

Beðið niðurstöðu úttektar á lífríkinu

"VIÐ ákváðum að láta fara fram alhliða úttekt á lífríki Elliðaánna sem á að vera lokið í næsta mánuði og ég tel rétt að bíða niðurstöðu hennar áður en hægt verður að ákveða nokkuð um framtíð raforkuframleiðslu í ánum og Árbæjarstíflu," sagði Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri er hún var innt álits á hugmyndum forráðamanna Verndarsjóðs villtra laxastofna, Meira
7. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 207 orð

Bensín hækkar hjá Olís og Skeljungi

OLÍUVERSLUN Íslands hf. (Olís) og Skeljungur (Shell) hækkuðu verðið á bensíni um 1,90 kr. frá og með 1. apríl eins og Olíufélagið hf. (Esso) og á díselolíu um 40 aura og er þá sama verð á bensíni og díselolíu hjá olíufélögunum. Verð á bensíni og díselolíu frá Orkunni og ÓB er nokkuð lægra og breytilegt frá degi til dags. Meira
7. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 76 orð

Bílasala jókst um 75% í mars

SALA á nýjum fólksbílum jókst um tæp 46% fyrstu þrjá mánuði ársins. Söluaukning í mars var tæp 75% miðað við mars 1998. Í síðasta mánuði seldust 1.609 nýir fólksbílar en í sama mánuði 1998 seldust 920 bílar. Fyrstu þrjá mánuði þessa árs nam salan 3.784 bílum en var 2.594 bílar á sama tímabili 1998 sem er 45,88% aukning. Meira
7. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 152 orð

B&L í nýjum húsakynnum

B&L í nýjum húsakynnum BIFREIÐAR og landbúnaðarvélar, sem annast innflutning á bílum frá BMW, Hyundai, Land- Rover og Renault, opnaði í gær í nýjum aðalstöðvum sínum við Grjótháls í Reykjavík. Í nýjum sýningarsal fyrirtækisins rúmast nærri 40 bílar að sögn Friðriks Bjarnasonar, markaðsstjóra B&L. Meira
7. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 83 orð

Borgarafundur ITC um málefni aldraðra

ITC-samtökin á Íslandi boða til opins borgarafundar um málefni aldraðra í Ásgarði, Glæsibæ, í dag 7. apríl kl. 17. Að loknu ávarpi blaðafulltrúa samtakanna, Sigurbjargar Björgvinsdóttur, ræðir Sólveig Pétursdóttir alþingismaður um hvort það sé gott að vera gamall á Íslandi, utanríkisráðherra Halldór Ásgrímsson ræðir um hvað stjórnvöld hafa gert í málefnum aldraðra. Meira
7. apríl 1999 | Erlendar fréttir | 130 orð

Brátt kosið í Skotlandi

KOSNINGABARÁTTAN fyrir fyrstu kosningarnar til skozka heimastjórnarþingsins hófst fyrir alvöru í gær, mánuði áður en Skotar ganga að kjörborðinu til að velja hina 129 fulltrúa á þingið, sem varður það fyrsta sem kallað verður saman í Skotlandi í 300 ár. Meira
7. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 444 orð

Dagbók Háskóla Íslands

DAGBÓK Háskóla Íslands 7.­10. apríl: Miðvikudagur 7. apríl: Sigrún Guðjónsdóttir flytur fyrirlestur á vegum tölvunarfræðiskorar sem nefnist: "Margmiðlunarheimur náms og kennslu." Fimmtudagur 8. apríl: Gísli Hjálmtýsson flytur fyrirlestur á vegum tölvunarfræðiskorar sem nefnist: "Forritanleg fjarskiptanet. Meira
7. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 182 orð

Dagskrá á Alþjóða heilbrigðisdeginum

ALÞJÓÐA heilbrigðisdagurinn, 7. apríl 1999, er að þessu sinni helgaður þeim sem komnir eru á efri ár og því frumkvæði og nýsköpun sem þeir sýna löngu eftir að þeir hætta formlega á vinnumarkaðnum. Er með þessu vakin sérstök athygli á ári aldraðra sem nú stendur yfir og þeim markmiðum Sameinuðu þjóðanna sem framkvæmdastjórn um ár aldraðra hefur kynnt víðs vegar um landið, Meira
7. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 63 orð

Eggert Haukdal í efsta sæti á Suðurlandi

FRJÁLSLYNDI flokkurinn hefur birt framboðslista sinn á Suðurlandi fyrir kosningarnar í vor. Eggert Haukdal, fyrrum alþingismaður, er í efsta sæti listans. Framboðslistann skipa: 1. Eggert Haukdal, fyrrverandi alþingismaður, Bergþórshvoli, 2. Þorsteinn Árnason, vélstjóri, Selfossi, 3. Erna Halldórsdóttir, verslunarmaður, Selfossi, 4. Sigurður Marinósson, skipstjóri, Þorlákshöfn, 5. Meira
7. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 77 orð

Einn alvarlega slasaður eftir bílveltu

BÍLVELTA varð við Gíghæð á Grindavíkurvegi skömmu eftir miðnætti aðfaranótt laugardagsins 3. apríl. Þrír piltar á sautjánda og átjánda aldursári voru í bifreiðinni og var ökumaður hennar fluttur meðvitundarlaus á Sjúkrahús Reykjavíkur. Að sögn sérfræðings á gjörgæsludeild er líðan hans eftir atvikum og er hann laus úr öndunarvél. Meira
7. apríl 1999 | Landsbyggðin | 242 orð

Endurnýjuð loftskeytastöð í Eyjum

Vestmannaeyjum-Afgreiðsluaðstaða loftskeytastöðvarinnar í Vestmannaeyjum hefur verið endurnýjuð og stöðin verið hliðtengd við fjarskiptastöðina í Gufunesi. Þessi tenging gerir það að verkum að afgreiðslumennirnir í Eyjum og í Reykjavík geta unnið jafnt með flest þau radíótæki sem þjóna skipaflotanum frá syðri hluta Vestfjarða suður um og að Langanesi. Meira
7. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 92 orð

Endurskinsvesti handa leikskólabörnum

Endurskinsvesti handa leikskólabörnum SLYSAVARNADEILD kvenna á Seltjarnarnesi gaf leikskólum bæjarins, Sólbrekku og Mánabrekku, endurskinsvesti á dögunum í tilefni af 5 ára afmæli deildarinnar í vetur. Meira
7. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 171 orð

Erindi um Leónsriddarann

FÉLAG íslenskra fræða efnir til fundar í Skólabæ í kvöld, miðvikudagskvöld 7. apríl, með Hönnu Steinunni Þorleifsdóttur, bókmenntafræðingi og hefst fundurinn kl. 20.30. Erindi Hönnu Steinunnar nefnist "Riddari á eigin vegum. Leónsriddarinn eða Ívent Artúskappi og saga hans". Það mun fjalla um afdrif fornfrönsku ljóðsögunnar um Ívent Artúskappi frá 12. Meira
7. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 93 orð

Fastað við Víti

EKKI eyddu allir páskunum á sama hátt ­ svo mikið er víst. Viktoría frá Litháen fékk köllun fyrir nokkrum vikum um að fara til Íslands. Hún seldi allar eigur sínar, samkvæmt því sem hún tjáði ljósmyndara, tók sér far til Íslands og settist að í Drekagili í þrjár vikur, þar sem hún baðst fyrir og hafðist við í tjaldi. Meira
7. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 474 orð

Fé ekki greitt en tilraunir til úttektar skuldfærðar

FORRITUNARVILLA varð í hugbúnaði fyrir hraðbankanet Landsbankans helgina 13. og 14. mars sl., sem varð þess valdandi að margir viðskiptavinir fengu ekki fé, sem þeir reyndu að taka út með greiðslukortum, útborgað. Í mörgum tilvikum var upphæðin hins vegar gjaldfærð á kortareikningi þeirra um seinustu mánaðamót. Meira
7. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 112 orð

Fjórir fluttir á slysadeild

TVEIR bílar ultu á þjóðveginum við Sandskeið um kvöldmatarleytið á sunnudag. Fjórir voru fluttir á slysadeild með jafnmörgum sjúkrabílum. Báðir bílarnir voru fluttir af vettvangi með kranabíl, en þeir voru taldir ónýtir. Þrír fengu að fara heim að lokinni skoðun á slysadeild en einn var lagður inn. Ekki fengust upplýsingar um líðan hans í gær. Meira
7. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 58 orð

Fjölmenni við útför Soffaníusar

Grundarfirði-Útför Soffaníusar Cecilssonar var gerð frá Grundarfjarðarkirkju 3. apríl sl. að viðstöddu fjölmenni. Prestur var sr. Karl V. Matthíasson. Myndin var tekin þegar kistan var borin út úr kirkjunni að athöfn lokinni. Meira
7. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 138 orð

Folatollurinn hækkar um 67%

ÞRÍR af eigendum stóðhestsins Orra frá Þúfu gerðu nýlega tilboð í þá tíu folatolla sem seldir hafa verið árlega á frjálsum markaði. Buðu þeir 1,5 milljónir króna í pakkann sem þýðir að hver tollur fer á 150 þúsund krónur. Er það 67% hækkun frá því verði sem tollarnir hafa verið seldir á. Meira
7. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 103 orð

Fundir hjá Grænu framboði

FUNDIR verða í kosningamiðstöð Vinstri hreyfingarinnar - græns framboð á Suðurgötu 7 miðvikudaginn 7. apríl, fimmtudaginn 8. og laugardaginn 10. apríl. Verkalýðsbarátta á villigötum? er yfirskrift fundarins 7. apríl og hefst hann kl. 20.30. Frummælendur verða Björk Vilhelmsdóttir, formaður BHM, Guðrún Kr. Óladóttir, gjaldkeri Eflingar, Heimir B. Janusarson og Ögmundur Jónasson, þingmaður. Meira
7. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 105 orð

Fundur um forvarnir í Vogaskóla

VOGASKÓLI ásamt foreldrafélagi skólans heldur fund fyrir foreldra og kennara barna í 8., 9. og 10. bekk fimmtudaginn 8. apríl kl. 20. Þar verður rætt um fíkniefnavandann. Fundurinn er haldinn í kjölfar kynningar fyrir nemendur í þessum bekkjum skólans eftir sýningu myndarinnar Marita 11, viðvörun frá nokkrum sem lifðu af. Meira
7. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 49 orð

Fundur um úrræði fyrir einhverfa nemendur

UMSJÓNARFÉLAG einhverfra heldur almennan félagsfund á morgun, fimmtudaginn 8. apríl, klukkan 20­22 í fundarsal Þroskahjálpar, Suðurlandsbraut 22, inngangur og bílastæði að ofanverðu. Fundarefnið er úrræði í grunnskóla fyrir einhverfa nemendur. Gestir fundarins verða Arthúr Morthens, Eyrún Gísladóttir og Gabriella Sigurðardóttir frá Fræðslumiðstöð Reykjavíkur. Meira
7. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 71 orð

Gengið með strönd Skerjafjarðar

HAFNARGÖNGUHÓPURINN stendur fyrir gönguferð í kvöld, miðvikudagskvöld, með strönd Skerjafjarðar. Farið verður frá Hafnarhúsinu kl. 20 og með almenningsvögnum suður að Tjaldhóli við Fossvogsbotn. Þar mætt (við Nesti) og síðan gengið með ströndinni kl. 20.25 út að mörkum Reykjavíkurborgar og Seltjarnarnesbæjar, um Skjólin og Bráðræðisholtið að Ánanaustum og með höfninni að Hafnarhúsinu. Meira
7. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 101 orð

Halldór Hermannsson í efsta sæti

HALLDÓR Hermannsson, skipstjóri á Ísafirði, skipar efsta sæti á lista Frjálslynda flokksins á Norðurlandi eystra í alþingiskosningunum 8. maí í vor. Listinn fer hér á eftir: 1. Halldór Hermannsson, skipstjóri, Ísafirði, 2. Hermann B. Haraldsson, sjómaður, Akureyri, 3. Bára Siguróladóttir, fjárbóndi, Framnesi, Kelduhverfi, 4. Ásgeir Yngvason, framleiðslustjóri, Akureyri, 5. Meira
7. apríl 1999 | Landsbyggðin | 115 orð

Hamar í Úrvalsdeildina í körfu

Hveragerði-Körfuknattleikslið Hamars í Hveragerði tryggði sér sæti í Úrvalsdeildinni með sigri á ÍR á mánudagskvöldið, 90-73. Leikurinn á mánudag var oddaleikur en Hvergerðingar höfðu áður lagt að velli lið Þórs, Þorlákshöfn, í 4 liða úrslitum um sæti í Úrvalsdeild. Er þetta í fyrsta sinn sem lið frá Suðurlandi ávinnur sér rétt til þátttöku í Úrvalsdeildinni. Meira
7. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 48 orð

Heimasíða Kristínar Halldórsdóttur

KRISTÍN Halldórsdóttir alþingiskona, sem skipar efsta sæti á lista Vinstrihreyfingairnnar - græns framboðs í Reykjaneskjördæmi, hefur opnað heimasíðu á Netinu. Þar má finna þingmál og greinar þingkonunnar nokkur ár aftur í tímann, minnisbók um atburði líðandi stundar og upplýsingar um nokkur æviatriði Kristínar. Vefslóðin er www.kristin. Meira
7. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 94 orð

Hlaut hálsmeiðsl á skíðum

TÆPLEGA tvítugur piltur var fluttur með hálsmeiðsl á Sjúkrahús Reykjavíkur eftir skíðaslys í Bláfjöllum á föstudaginn langa um klukkan 17. Tilkynnt var að pilturinn hefði dottið ofarlega í brekku og misst af sér skíðin og líklega fengið annað skíðið í höfuðið. Pilturinn missti meðvitund við fallið en sjúkraflutningsmaður, sem var í fríi í Bláfjöllum sama dag, hlúði að piltinum í upphafi. Meira
7. apríl 1999 | Akureyri og nágrenni | 159 orð

Húsið til sölu á 100 milljónir

AKUREYRARBÆR hefur svarað kauptilboði Ako-Plastos í húsnæði Rafveitu Akureyrar með gagntilboði. Ako-Plastos bauð 70 milljónir króna í húsnæðið en gagntilboð bæjarins hljóðar upp á 100 milljónir króna, samkvæmt heimildum Morgunblaðsins og því þarf að svara fyrir 14. apríl nk. Meira
7. apríl 1999 | Miðopna | 1982 orð

Hvaða leið er best yfir Kleppsvík?

STEFNT er að því að í vor liggi fyrir ákvörðun um hvaða leið verður farin yfir Kleppsvík, en vegur yfir víkina er fyrsti áfangi svokallaðrar Sundabrautar. Mörg tæknileg og skipulagsleg vandamál fylgja þverun Kleppsvíkur. Meira
7. apríl 1999 | Landsbyggðin | 261 orð

Hvalaskoðun og veiðar eiga ekki samleið

Húsavík-Síðustu helgi marsmánaðar var haldinn fundur á Hóteli Húsavík á vegum Hvalamiðstöðvarinnar á Húsavík en forstöðumaður hennar og ráðstefnustjóri var Ásbjörn Björgvinsson. Er þetta fyrsti sameiginlegi fundur allra hvalaskoðunarfyrirtækja á Íslandi. Að fundarhaldinu stóðu m.a. Meira
7. apríl 1999 | Erlendar fréttir | 939 orð

Hörðustu árásirnar til þessa

TALSMENN Atlantshafsbandalagsins (NATO) sögðu í gær að betri veðurskilyrði þrettándu nótt loftárása NATO-hersins á hernaðarlega mikilvæg skotmörk í Júgóslavíu, hefðu gert NATO kleift að framkvæma hörðustu hrinu árása hingað til. Slæmt veður hafði að mestu komið í veg fyrir umfangsmiklar árásir yfir páskahelgina. Meira
7. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 362 orð

Kaupa þarf upp eignir fyrir 640 milljónir

KOSTNAÐUR við uppkaup á eignum og lóðum við Kleppsmýrarveg og nágrenni vegna byggingar Sundabrúar er áætlaður 640 milljónir króna. Þetta er um 10% af kostnaði við byggingu brúar yfir Kleppsvík miðað við 680 metra langa brú. Meðal fyrirtækja sem þurfa að flytja starfsemi sína er Olíufélagið hf. Meira
7. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 161 orð

Kennara vantar í 423 stöðugildi

ÚTLIT er fyrir að kennara vanti í 423 stöðugildi í grunnskólum næsta skólaár og að skólaárið 2004­2005 muni vanta 752 kennara í 555 stöðugildi samkvæmt skýrslu nefndar, sem falið var að meta þörf fyrir grunnskólakennara fram til ársins 2010. Jafnframt segir að skólaárið 2009­2010 muni vanta 363 kennara í 224 stöðugildi. Meira
7. apríl 1999 | Erlendar fréttir | 68 orð

Kosovo-vefur á mbl.is

FREKARI upplýsingar um stríðsátökin í Júgóslavíu er að finna á Kosovo-vef Fréttavefjar Morgunblaðsins, http: //www.mbl.is. Þar hefur verið safnað saman fréttum og fréttaskýringum sem birst hafa í Morgunblaðinu og á Fréttavefnum um Kosovo-deiluna undanfarið ár. Þar er m.a. að finna kort af átakasvæðinu og ýmsar gagnlegar netslóðir, þ.á.m. Meira
7. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 79 orð

Kossaflens í heitu lóni

Morgunblaðið/ÓmarKossaflens í heitu lóni MARGIR ferðalangar, innlendir og erlendir, njóta þess að svamla um í Bláa Lóninu við Svartsengi. Sumir sækja þangað vegna þess lækningamáttar sem efni í lóninu eru sögð búa yfir, aðrir vilja einfaldlega heitt bað í sérstöku umhverfi. Meira
7. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 338 orð

Kostnaður verður alls rúmur milljarður

ÞRETTÁN milljónum verður varið á þessu ári af aukafjárveitingu til vegaframkvæmda til undirbúnings svo kallaðs Suðurstrandarvegar, sem leggja á milli Grindavíkur og Þorlákshafnar, en alls á að veita 87 milljónir króna á næstu fjórum árum til þessa verkefnis. Áætlaður kostnaður við verkið nemur ríflega einum milljarði króna að sögn Árna Johnsen, þingmanns Sjálfstæðisflokksins í Suðurlandskjördæmi. Meira
7. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 628 orð

Kostnaður við fyrsta áfanga rúmir 2,5 milljarðar

TILLAGA tveggja teiknistofa í Kaupmannahöfn varð ofan á í hönnunarsamkeppninni. Teiknistofurnar eru Andersen & Sigurdsson I/S og Holm & Grut A/S og samstarfsaðili þeirra á Íslandi er Manfreð Vilhjálmsson, Arkitektar ehf. Áætlaður heildarkostnaður við fyrsta áfanga stækkunarinnar, sem er um 9.000 fermetrar, er rúmlega 2,5 milljarðar króna. Meira
7. apríl 1999 | Akureyri og nágrenni | 76 orð

Kristinn fylgist með æfingum

ÓLAFSFIRÐINGURINN og skíðakappinn Kristinn Björnsson dvaldi á heimaslóðum um páskana og heiðraði bæjarbúa með nærveru sinni í stuttu fríi eftir skíðalandsmótið á Ísafirði. Hann tók m.a. þátt í Ólafsfjarðarmótinu í stórsvigi og fór þar með sigur af hólmi. Meira
7. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 204 orð

Kynning á Háskólanum í Skövde

FULLTRÚI frá tölvudeild Háskólans í Skövde í Svíþjóð verður á Íslandi 9. apríl­13. apríl nk. og kynnir tölvunám við skólann. Föstudaginn 9. apríl verður kynningarfundur í Menntaskólanum á Akureyri klukkan 15.30­ 16.30. Laugardaginn 10. apríl verður kynningarfundur í Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra á Sauðárkróki klukkan 10.30­11.30. Meira
7. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 108 orð

LEIÐRÉTT Guttormur synti Guðlaugssund Í SÉRB

Í SÉRBLAÐI Morgunblaðsins um sjávarútvegsmál, Úr verinu, var í síðustu viku sagt frá því að Magnús Kristinsson, útgerðarmaður í Vestmannaeyjum, væri sá eini sem synt hefði svokallað Guðlaugssund einn síns liðs. Það mun ekki vera allskostar rétt því Vestmannaeyingurinn Guttormur Einarsson mun hafa þreytt sundið árið 1991. Guttormur var tvo og hálfan tíma að synda kílómetrana sex. Meira
7. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 145 orð

Leikfiminámskeið GÍ að hefjast

LEIKFIMINÁMSKEIÐ byrja aftur 7. apríl í Gigtarmiðstöð GÍ, Ármúla 5 í Reykjavík, og eru allir velkomnir að vera með. Vorönn stendur í 7 vikur eða til 27. apríl nk. Í boði er fjölbreytt þjálfun í 10­14 manna hópum undir handleiðslu sérhæfðs fagfólks. Meira
7. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 221 orð

Líkamsvitund og sjálfsmynd ungra mæðra

ANNADÍS Rúdólfsdóttir, doktor í félagssálfræði, verður með rabb á vegum Rannsóknastofu í kvennafræðum fimmtudaginn 8. apríl kl. 12­13 í stofu 201 í Odda. Rabbið ber yfirskriftina "Þungað sjálf: Líkamsvitund og sjálfsmynd ungra mæðra". Í fréttatilkynningu segir: "Þegar konur verða þyngri tekur líkaminn sýnilegum breytingum. Meira
7. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 206 orð

Maður fórst í snjóflóði á Ströndum

33 ÁRA maður, Jón Stefánsson, fórst í snjóflóði sem féll úr suðausturhlíð Hlíðarhúsafjalls í Árneshreppi í Strandasýslu um klukkan 15 á laugardag. Feðgar á vélsleðum voru þar á ferð og ók faðirinn upp í klettabelti fjallsins, sem er í um 400 metra hæð yfir sjávarmáli. Féll þá flóðið úr fjallinu og hreif mann og sleða með. Meira
7. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 934 orð

Metaðsókn að helstu skíðasvæðum landsins um páskana

MIKILL fjöldi ferðamanna ferðaðist innanlands um páskahelgina, enda var veður hagstætt víðast hvar á landinu. Metaðsókn var í Bláfjöll og Hlíðarfjall á föstudaginn langa og víða annars staðar nutu landsmenn útivistar í óbyggðum. Mest flugumferð fyrir helgina var til Akureyrar, Ísafjarðar og Egilsstaða. Meira
7. apríl 1999 | Akureyri og nágrenni | 430 orð

Metaðsókn á skíðasvæðin

Fólk skemmti sér vel í veðurblíðunni um páskana Metaðsókn á skíðasvæðin METAÐSÓKN var á skíðasvæðin á Akureyri, Dalvík og Ólafsfirði um páskana og voru starfsmenn þeirra sammála um að gestir hafi skemmt sér hið besta í frábæru veðri og að óhöpp hafi verið með allra minnsta móti. Meira
7. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 167 orð

Mikið tjón í Rúmfatalagernum

MIKIÐ tjón er talið hafa orðið í Rúmfatalagernum á Smáratorgi vegna vatnsleka. Sigurður Ásgeirsson, aðstoðarverslunarstjóri, segir að brunaslanga hafi sprungið í versluninni og vatn flotið um hana alla. Ekki er vitað hvenær slangan sprakk en síðasti maður yfirgaf verslunina sl. laugardag og varð lekans ekki vart fyrr en í gærmorgun þegar verslunin var opnuð. Meira
7. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 391 orð

Mokveiði í Eldvatni

ÍS OG snjór komu í veg fyrir að hægt væri að opna flestar sjóbirtingsárnar, sem á annað borð má opna 1. apríl. Þó var hægt að veiða í Varmá við Hveragerði og í Eldvatni á Brunasandi og sjóbirtingurinn lét ekki á sér standa á þeim slóðum. Meira
7. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 105 orð

Nýtt Suðurnesjablað

ÚT ER komið nýtt blað á Suðurnesjum, Víkurfréttir - tímarit. Blaðið er 48 síður að stærð, allt litaprentað í nýjustu prentvél prentsmiðjunnar Odda. Í blaðinu er fjölbreytt efni, m.a viðtöl við tvenn hjón sem lentu nýlega í alvarlegu bílslysi á Reykjanesbraut, rætt er við Keflvíking sem var kjörinn starfsmaður ársins hjá Ericsson í Þýskalandi, Meira
7. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 244 orð

Óbreyttar forvarnir á Lyngási

"FORVARNIR meðal fatlaðra og þroskaheftra hafa ekki breyst frá árinu 1996 og það er því misskilningur hjá Gunnari Þormar tannlækni að skerða eigi þjónustu við börn á Lyngási," segir Reynir Jónsson tryggingayfirtannlæknir í viðtali við Morgunblaðið í gær. Meira
7. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 306 orð

Óljóst hvort flóttamenn koma strax

GERT er ráð fyrir að flugvél Landhelgisgæslunnar lendi í Skopje í Makedóníu um klukkan níu í dag að íslenskum tíma með hjálpargögn handa albönskum flóttamönnum frá héraðinu Kosovo. Að sögn Grétu Gunnarsdóttur, starfsmanns utanríkisráðuneytisins, sem er með í förinni, Meira
7. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 301 orð

Presturinn kom á svigskíðum

"VIÐ VORUM búin að bíða í heil tíu ár með að láta gefa okkur saman vegna þess að við fengum aldrei nógu sniðuga hugmynd. Okkur langaði til að hafa þetta eitthvað öðruvísi en venjulegt er. Í janúar tókum við að okkur reksturinn á skíðaskálanum og þá kom loksins rétta hugmyndin. Meira
7. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 177 orð

Rennt fyrir fisk á golfvelli

Rennt fyrir fisk á golfvelli ÍÞRÓTTIR fyrir alla og Ármenn stóðu að námskeiði í flugustangveiði um páskana, sem var óvenjulegt að því leyti að námskeiðið fór fram við tjörn á 17. braut á golfvellinum í Grafarholti. Búið var að setja 876 silunga í gryfjuna og voru flestir um tvö og hálft pund en þeir stærstu allt að 10 pund. Meira
7. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 106 orð

Ríkisútvarpið opnar kosningavef

OPNAÐUR hefur verið kosningavefur á heimasíðu Ríkisútvarpsins á vegum fréttastofu Útvarpsins og fréttastofu Sjónvarpsins. Þar verður safnað saman ýmsum fréttum og fróðleik vegna alþingiskosninganna í vor. Meira
7. apríl 1999 | Erlendar fréttir | 1441 orð

Rúm milljón Kosovobúa hrakin á flótta

Talið er að um 1,1 milljón af 1,9 milljónum íbúa Kosovo-héraðs hafi flúið heimili sín vegna ofsókna serbneskra öryggissveita. Ríki heims leggja nú mikið kapp á að koma flóttamönnunum til hjálpar og ráðgert er að flytja þúsundir þeirra til vestrænna ríkja í því skyni að létta undir með nágrannaríkjum Serbíu.FLÓTTAFÓLKIÐ Meira
7. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 50 orð

Sameinaðir verktakar hf. styrkja Virkið

Á AÐALFUNDIR Sameinaðra verktaka hf. sem haldinn var miðvikudaginn 31. mars sl. var ákveðið að styrkja Götusmiðjuna - Virkið um eina milljón króna. Götusmiðjan Virkið hefur fengið afnot af Hlíðardalsskóla, sem er heimavistarskóli í eigu aðventista, og ætlar að reka þar meðferðarheimili fyrir ungmenni í vímuefnavanda. Meira
7. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 769 orð

Samfelldar mælingar á öflugum jarðskjálftum

VISS tímamót eiga sér stað í jarðeðlisfræðirannsóknum hérlendis um þessar mundir með uppsetningu alls fjögurra síritandi GPS-landmælingatækja í Ölfusi, en hérlendis hafa Íslendingar ekki áður stundað samfelldar GPS-mælingar. Með þesum tækjum er ætlunin að fylgjast grannt með landbreytingum á Hengilssvæðinu og í Ölfusi. Tvö landmælingatæki eru þegar komin upp, þ.e. Meira
7. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 988 orð

Samið verði um verð á þjónustu Bolli Héðinsson, for maður tryggingaráðs, telur nauðsynlegt að fram fari heildarendurskoðun á

BOLLI Héðinsson, hagfræðingur og formaður tryggingaráðs, telur nauðsynlegt að fram fari heildarendurskoðun á almannatryggingakerfinu. Hann segir að við lagfæringar á kerfinu á undanförnum áratugum hafi flestar breytingar komið til sem ráðstafanir til að bæta úr aðkallandi þörf í stað þess að til sé heildrænt skipulag Meira
7. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 62 orð

Samvinna skóla á Stokkseyri og Eyrarbakka

BRÚUM bilið. Samstarf leik- og grunnskóla er yfirskrift fundar í Tryggvaskála á Selfossi sem haldinn er miðvikudaginn 7. apríl kl. 20. Kynnt verður samvinna leikskólanna á Stokkseyri og Eyrarbakka og Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri. Fyrirspurnir og umræður verða að lokinni kynningu. Foreldrar og kennarar eru hvattir til að koma á fundinn og taka þátt í umræðu. Meira
7. apríl 1999 | Erlendar fréttir | 124 orð

Segist ekki á leið í steininn

BORÍS Berezovskí, aðsópsmikill rússneskur kaupsýslu- og stjórnmálamaður, vísaði harðlega á bug í gær fréttum rússneskra fjölmiðla þess efnis, að til stæði að handtaka hann. Rússneskar fréttastofur höfðu í gær eftir heimildamönnum hjá öryggismálayfirvöldum í Moskvu, Meira
7. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 108 orð

Sjálfstæðisflokkurinn fengi 45,7%

FYLGI Sjálfstæðisflokksins er 45,7% og fer vaxandi og fylgi Framsóknarflokks er nú 17,5% og einnig á uppleið samkvæmt nýrri skoðanakönnun Gallups. Greint var frá niðurstöðum könnunarinnar í ríkissjónvarpinu í gærkvöldi en þá ræddu forystumenn stjórnmálaflokkanna, sem bjóða fram á landsvísu, niðurstöðurnar og kosningamálin. Meira
7. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 104 orð

Sjálfstæðisflokkurinn mælist með meirihluta

SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN mældist með hreinan meirihluta eða stuðning 50,1% þeirra sem afstöðu tóku í skoðanakönnun sem birt var á Vísi.is hinn 1. apríl sl. Skoðanakönnunin var unnin af Markhúsinu fyrir Vísi.is Meira
7. apríl 1999 | Erlendar fréttir | 421 orð

Skorar á landa sína að grípa til vopna

FJÖRUTÍU manns létu lífið á Austur-Tímor í gær, er skæruliðar hlynntir indónesískum yfirráðum skutu af handahófi og vörpuðu handsprengjum á kirkju, þar sem um 2.000 flóttamenn höfðu fundið skjól, að sögn portúgölsku fréttastofunnar Lusa. Hafði fréttastofan þetta eftir Carlos Belo biskupi og friðarverðlaunahafa Nóbels, sem hafði foringja í indónesíska hernum á A-Tímor fyrir fréttinni. Meira
7. apríl 1999 | Erlendar fréttir | 1025 orð

Skoskt dómskerfi undir smjásjá

LÍBÝUMENNIRNIR tveir, sem grunaðir eru um að hafa staðið að sprengingu í Pan Am farþegaflugvél sem fórst yfir Lockerbie í Skotlandi árið 1988, voru framseldir til Hollands á mánudag, þar sem réttað verður yfir þeim samkvæmt skoskum lögum. Meira
7. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 468 orð

Slapp með skrámur

"ÞAÐ eina sem ég hugsaði um meðan á fallinu stóð var að sprungan þrengdist eftir því sem neðar dró og ég beið eftir því að sleðinn og ég myndum mætast í þröngri sprungunni. Annar okkar yrði þá að gefa eftir og það yrði líklega ég," sagði maður sem féll niður á 20 metra dýpi ofan í sprungu á Brókarjökli á skírdag, í samtali við Morgunblaðið. Meira
7. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 196 orð

Slapp ómeiddur úr hráefnistanki

STARFSMAÐUR SR-mjöls var hætt kominn er hann varð fyrir súrefnisskorti í hráefnistanki verksmiðjunnar í Helguvík um páskana. Rétt viðbrögð starfsfélaga hans urðu til þess að hann slapp óskaddaður frá atvikinu, að mati Eggerts Ólafs Einarssonar verksmiðjustjóra. Slysið bar að með þeim hætti að maðurinn fór ofan í hráefnistank til að fjarlægja aðskotahlut sem þar var. Meira
7. apríl 1999 | Akureyri og nágrenni | 330 orð

Snjómoksturspeningar að klárast

SNJÓÞYNGSLI í Eyjafirði hafa komið við pyngjuna hjá sveitarfélögum á svæðinu og þá ekki síst í Dalvíkurbyggð og Ólafsfirði. Kostnaður við snjómokstur í Dalvíkurbyggð frá áramótum er kominn í um sex milljónir króna en á fjárhagsáætlun voru áætlaðar 6,5 milljónir króna í snjómokstur á árinu. Meira
7. apríl 1999 | Erlendar fréttir | 218 orð

Stefnir í allsherjarverkfall í Færeyjum?

HVORKI gengur né rekur í vinnudeilu opinberra starfsmanna í Færeyjum en verkfall þeirra hefur nú staðið í þrjár vikur. Þá eru önnur stéttarfélög að undirbúa aðgerðir og eins og nú horfir stefnir í allsherjarverkfall í landinu. Meira
7. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 94 orð

Sumarbústaður ónýtur eftir bruna

SUMARBÚSTAÐUR við Elliðavatn er ónýtur eftir bruna aðfaranótt mánudags. Húsið var mannlaust er eldurinn kom upp og var bústaðurinn alelda þegar Slökkvilið Reykjavíkur kom á vettvang skömmu eftir útkall klukkan 3.45. Mannaferðir höfðu verið í bústaðnum kvöldið áður, en eldsupptök eru ekki kunn. Meira
7. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 147 orð

Tal hf. boðar verðlækkun

ÞÓRÓLFUR Árnason, forstjóri Tals hf., segir að á næstu dögum verði tilkynnt um verðlækkun á gjaldskrá fyrirtækisins, en Landssíminn hefur ákveðið að lækka verð á farsímaþjónustu sinni frá og með 15. apríl um 10­18 á helstu áskriftarflokkum. Meira
7. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 843 orð

Tekið á móti allt að 100 flóttamönnum

RÍKISSTJÓRNIN ákvað á fundi sínum í gær að taka á móti allt að 100 flóttamönnum frá Kosovo á þessu ári og er gert ráð fyrir að fyrstu flóttamennirnir geti komið til landsins með flugvél Landhelgisgæslunnar í nótt. Vélin fór með hjálpargögn til flóttafólks frá Kosovo snemma í gærmorgun. Meira
7. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 571 orð

Tekið verði tillit til sjónarmiða eigenda

MÓTMÆLAPLAGG sem meirihluti kosningabærra íbúa á Kjalarnesi undirritaði og lagði fram 30. mars síðastliðinn, gegn hugmyndum um bann við hundahaldi á Kjalarnesi er nú til skoðunar í borgarráði en málið verður tekið fyrir og afgreitt á fyrsta fundi ráðsins eftir páska hinn 13. apríl. Guðni Einarsson, hundaeigandi á Kjalarnesi, er einn af forvígismönnum undirskriftasöfnunarinnar. Meira
7. apríl 1999 | Landsbyggðin | 202 orð

Upplestrarkeppni grunnskóla á Vesturlandi

Eyja- og Miklaholtshreppi-Upplestrarkeppni grunnskóla á Vesturlandi var haldin í Borgarneskirkju miðvikudaginn 24. mars. Upplestrarkeppnin var samstarfsverkefni Skólaskrifstofu og Skólastjórafélagsins, en Flemmig Jessen, skólastjóri á Varmalandi, sá um framkvæmd. Keppnin var ætluð nemendum í 6. og 8. Meira
7. apríl 1999 | Erlendar fréttir | 313 orð

Var hársbreidd frá að finnast

Flugmaður F-117A-þotu bandaríska flughersins sem hrapaði yfir Serbíu Var hársbreidd frá að finnast BJÖRGUNIN FLUGMAÐUR torséðu sprengjuþotunnar, F-117A, sem skotin var niður yfir Júgóslavíu, segir að um tíma hafi leitarhundur verið í aðeins 10 metra fjarlægð frá sér. Meira
7. apríl 1999 | Erlendar fréttir | 509 orð

Vaxandi stuðningur við landhernað í Kosovo

STUÐNINGUR við landhernað í Kosovo hefur aukist mikið í Bandaríkjunum á skömmum tíma. Samkvæmt nýrri skoðanakönnun er hann nú studdur af 55% landsmanna en fyrir aðeins viku var aðeins 41% hlynnt honum. Meira
7. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 114 orð

Vegaframkvæmdir í sex kjördæmum

SEX kjördæmi landsins, þ.e. öll nema Reykjavík og Reykjanes, fá aukna fjárveitingu til vegaframkvæmda í ár og næstu þrjú árin. Ríkisstjórnin ákvað alls tveggja milljarða króna fjárveitingu til að flýta framkvæmdum á nokkrum stöðum og hafa þingmenn kjördæmanna að mestu lokið ráðstöfun fjárins. Meðfylgjandi kort sýnir hvaða framkvæmdir eru ákveðnar fyrir þessa viðbótarfjárveitingu. Meira
7. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 147 orð

Vel fagnað eftir frumsýningu

KRISTINN Sigmundsson bassasöngvari fékk afar hlýjar móttökur að lokinni frumsýningu á óperu Richards Wagners, Parsífal, í Kölnaróperunni á páskadag. Er þetta frumglíma Kristins við Gúrnemans, viðamesta hlutverkið í verkinu, og segir hann sér aldrei hafa verið betur tekið í óperuhúsi. Meira
7. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 254 orð

Verklok áætluð fyrsta júlí

Gólf Gullinbrúar steypt á skírdag Verklok áætluð fyrsta júlí FRAMKVÆMDIR við tvöföldun Gullinbrúar í Reykjavík eru á áætlun en á skírdag var gólf nýju brúarinnar steypt. Fóru í það 150 rúmmetrar af steypu og þurfti 30 ferðir steypubíla í verkið. Járnbending ehf. Meira
7. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 153 orð

Victoria Abril leikur í 101 Reykjavík

Victoria Abril leikur í 101 Reykjavík SPÆNSKA leikkonan Victoria Abril verður í einu af aðalhlutverkum myndarinnar 101 Reykjavík og hefjast tökur á atriðum með henni í Reykjavík 28. júní næstkomandi. Abril verður að teljast ein þekktasta leikkona Evrópu. Meira
7. apríl 1999 | Miðopna | 697 orð

Viðbragðstími langur og losaraleg áfallahjálp Fundið er að því, í skýrslu umsnjóflóðið á Flateyri sem unnin var

GERÐAR eru athugasemdir við stjórn björgunaraðgerða vegna snjóflóðsins á Flateyri 26. október 1995 í skýrslu sem unnin var fyrir almannavarnaráð. Þar segir að í raun hafi þrjár vettvangsstjórnir verið á Flateyri í stað einnar. Meira
7. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 722 orð

Þarf hugarfarsbreytingu gagnvart vímuefnum

Ávegum átaksins Ísland án eiturlyfja hafa verið haldnar ráðstefnur um land allt. Við getum betur er yfirskrift ráðstefnu sem verður að þessu sinni haldin á Patreksfirði á morgun, fimmtudaginn 8. apríl. Valgarður Jónsson er í áhugamannahópi á Patreksfirði sem stóð fyrir því að fá ráðstefnuna þangað. Meira

Ritstjórnargreinar

7. apríl 1999 | Leiðarar | 651 orð

AÐSTOÐ VIÐ FLÓTTAMENN

RÍKISSTJÓRNIN ákvað í gærmorgun að aðstoða flóttamenn frá Kósóvó og senda Fokker Landhelgisgæzlunnar þangað suður með hjálpargögn, m.a. teppi, matvæli og vatn. Til baka á flugvélin að taka 20 til 25 flóttamenn, sem fá hæli hérlendis um stundarsakir vegna þeirra ógnana sem þeir hafa þurft að sæta af hendi Serba. Meira
7. apríl 1999 | Staksteinar | 345 orð

Fjölbreytt starfsemi VR

TÍU þúsund félagsmenn VR eru í persónulegu sambandi við félagið, segir Magnús L. Sveinsson í leiðara nýs VR- blaðs, og þar kemur einnig fram að á síðastliðnu ári fjölgaði félagsmönnum félagsins meira en nokkru sinni fyrr. Meira

Menning

7. apríl 1999 | Menningarlíf | 102 orð

30 milljónir út á 40 síður

ÚTGÁFUFYRIRTÆKIÐ Arrow Books hefur gert 30 milljóna króna samning við Önnu Maxted fyrir hennar fyrstu bók og er samningurinn gerður út á 40 síðna sýnishorn, að sögn brezka dagblaðsins The Guardian. Sagan er sögð fjalla um konu sem sættist á dauða föður síns og nær tökum á sambandi við kærastann. Meira
7. apríl 1999 | Menningarlíf | 531 orð

"Aldrei verið betur tekið eftir óperusýningu"

"ÞETTA gekk mjög vel og viðtökur voru betri en ég þorði að vona. Mér hefur aldrei verið betur tekið eftir óperusýningu, það brast eiginlega á fárviðri með látum, ef svo má að orði komast," segir Kristinn Sigmundsson bassasöngvari um frumsýninguna á Parsífal eftir Richard Wagner í Kölnaróperunni á páskadag, þar sem hann fór með hið viðamikla hlutverk Gúrnemans. Meira
7. apríl 1999 | Menningarlíf | 300 orð

Allar kantötur Bachs gefnar út

Á NÆSTA ári er 250. ártíðar Johanns Sebastians Bachs minnst víða um heim. Þýska útgáfan Hannsler lýkur þá fyrstu heildarútgáfu á verkum Bachs, eins og fram hefur komið, 169 diskum alls, en einnig stefnir önnur þýsk útgáfa, Deutsche Gramophon, á merkisútgáfu því fyrirtækið hyggst hljóðrita og gefa út allar kantötur Bachs, 200 alls. Meira
7. apríl 1999 | Kvikmyndir | 762 orð

Ást við fyrstu sýn

Handrit: Illugi Jökulsson. Leikstjórn/klipping: Hilmar Oddsson. Tónlist: Þorvaldur B. Þorvaldsson. Leikmynd/búningar: Guðjón Ketilsson. Kvikmyndataka: Ólafur Rögnvaldsson. Hljóð: Gunnar Hermannsson. Leikendur: Egill Heiðar Anton Pálsson, Hinrik Hoe Haraldsson, Jóhanna Vigdís Arnardóttir, Laufey Brá Jónsdóttir, María Pálsdóttir, Nanna Kristín Magnúsdóttir, Rúnar Freyr Gíslason, Meira
7. apríl 1999 | Fólk í fréttum | 362 orð

Bíóin í borginni

Lock, Stock & Two Smoking Barrels Ofbeldisfull gálgahúmorsmynd um erkibófa og undirmálsmenn í London. Ice Storm Frábær mynd um fjölskylduerfiðleika með fínum leikara í hverri rullu. Meira
7. apríl 1999 | Bókmenntir | 801 orð

Bækur um verðandi og frið

í þýðingu Ísaks Harðarsonar. Forlagið. 1998. VITUR maður hefur sagt að sannleikann sé ekki að finna í bókum, jafnvel ekki góðum bókum, heldur í mönnum sem hafa gott hjartalag. Nú er það ekki ætlun mín að véfengja slíkan vísdóm. Meira
7. apríl 1999 | Menningarlíf | 602 orð

"Dansurin er sprelllifandi í Færeyjum"

Emil Thomsen ræðst í heildarútgáfu færeysku danskvæðanna "Dansurin er sprelllifandi í Færeyjum" FYRSTU fimm bindin í heildarútgáfu Bókagarðs í Þórshöfn á færeysku danskvæðunum, Föroya kvæði, komu út fyrir skömmu en bækurnar voru prentaðar í Prentsmiðjunni Odda. Meira
7. apríl 1999 | Menningarlíf | 509 orð

Fjallar um sektina sem þjakar Þjóðverja vegna helfararinnar

BÓKIN sem nú trónir efst á sölulistum bókabúða vestanhafs þykir nokkuð óvenjuleg metsölubók. Þetta er stutt bók og það fer ekki mikið fyrir henni en hún spyr mikilvægra spurninga um siðferðisleg álitamál. Meira
7. apríl 1999 | Skólar/Menntun | 545 orð

Fjölbreytt nám í uppeldisog menntunarfræðum

KENNARAHÁSKÓLI Íslands skiptist í grunndeild og framhaldsdeild. Að sögn Elínar Thorarensen, náms- og starfsráðgjafa, er um að ræða starfsmenntanám, þar sem lögð er áhersla á samþættingu námsgreina og reynt er að tengja saman bóklegt nám og verklegt, kenningu og framkvæmd. Meira
7. apríl 1999 | Fólk í fréttum | 178 orð

Gamanmyndir vinsælastar

LÉTTAR gaman- og spennumyndir voru vinsælastar yfir páskana samkvæmt nýjum myndbandalista. Ný mynd er í efsta sæti listans, en það er myndin "Rush Hour" með þeim Jackie Chan og Chris Tucker í aðalhlutverkum. Myndin hlaut góða aðsókn í kvikmyndahúsum og þykja þeir Chan og Tucker sýna góðan samleik í myndinni sem þykir einnig listileg blanda af gríni og hasar. Meira
7. apríl 1999 | Menningarlíf | 232 orð

Góðir gestir frá Færeyjum

Hrunamannahreppi-Góðir gestir komu í heimsókn frá Færeyjum í síðustu viku. Það var Fuglafjarðar Sangkór sem dvaldi hér í uppsveitum Árnessýslu í nokkra daga og hélt söngskemmtanir á þrem stöðum, Flúðum, Skálholti og Selfossi. Félagar í Vörðukórnum tóku á móti gestunum sem sýndu þeim héraðið í björtu og fögru veðri. Var m.a. Meira
7. apríl 1999 | Menningarlíf | 354 orð

Hannibal Lecter snýr loks aftur

RITHÖFUNDURINN Thomas Harris kom útgefanda sínum í opna skjöldu fyrir páska þegar hann skyndilega birtist með handrit framhaldsbókar um geðlækninn og raðmorðingjann Hannibal Lecter, einnar aðalsöguhetju bókarinnar "The Silence of the Lambs", sem kom út árið 1988, og sem kvikmynduð var með eftirminnilegum árangri árið 1991. Meira
7. apríl 1999 | Bókmenntir | 635 orð

Hugmyndasaga stjórnmála

Ritstjóri Maurice Cranston. Þýðandi Haraldur Jóhannsson. 119 bls. Sir James Steuart og þjóðhagsfræði hans eftir Harald Jóhannsson. Reykjavík, Akrafjall. 16 bls. 1998. ÞESSI tvö litlu kver fjalla um mikilsverð efni: áhrifamestu stjórnmálahugsuði í sögu vestrænnar hugsunar og uppistöður kaupauðgisstefnunnar í kenningum eins mikilsverðs höfundar hennar. Meira
7. apríl 1999 | Skólar/Menntun | 202 orð

Hvað er snjallt að læra? Tíu aðilar kynna yfir 100 námsleiðir á háskólastigi Námið spannar ýmiskonar tækni og vísindi,

Tíu aðilar kynna yfir 100 námsleiðir á háskólastigi Námið spannar ýmiskonar tækni og vísindi, viðskipti og listir NÆSTA sunnudag efna skólar á háskólastigi til sameiginlegrar námskynningar í Reykjavík. Meira
7. apríl 1999 | Skólar/Menntun | 260 orð

Hver með eigin lestraraðstöðu

TANNLÆKNADEILD Háskóla Íslands hefur það hlutverk að mennta og þjálfa tannlækna til kandídatsprófs í tannlækningum. Námið tekur sex ár. Í húsakynnum deildarinnar fer einnig fram kennsla í tannsmíði við Tannsmíðaskóla Íslands. Námsbraut aðstoðarfólks tannlækna frá Fjölbrautaskólanum í Ármúla hefur einnig aðsetur í húsakynnum deildarinnar. Meira
7. apríl 1999 | Fólk í fréttum | 449 orð

Mannorð okkar bíður hnekki daglega

ÞEIR Sigurjón Kjartansson og Jón Gnarr, umsjónarmenn Tvíhöfða, morgunþáttar X-ins, mættu í dómsal í gærmorgun. Tildrög málsins eru þau að 18. desember síðastliðinn fór útsendari þeirra á þingpalla Alþingis og í kjölfarið voru þeir þrír ákærðir fyrir að hafa truflað friðhelgi Alþingis. Í gærmorgun mættu þeir svo fyrir Héraðsdóm og hafði hópur stuðningsmanna safnast saman fyrir utan. Meira
7. apríl 1999 | Leiklist | 575 orð

Mekeð leikeð á Héraði

eftir Alan J. Lerner í þýðingu Ragnars Jóhannessonar og Þórarins Eldjárns. Höfundur tónlistar: Frederic Loewe. Leikstjóri: Oddur Bjarni Þorkelsson. Hljómsveitarstjóri: Charles Ross. Söngstjóri: Suncana Slamning. Leikmynd: Oddur B. Þorkelsson, Daníel Behrend, Börkur Vígþórsson. Búningar: Kristrún Jónsdóttir, Förðun: Ingunn Jónasdóttir. Lýsing: Guðmundur Steingrímsson. Meira
7. apríl 1999 | Skólar/Menntun | 529 orð

Menntun á framhaldsog háskólastigi

TÓNLISTARSKÓLINN í Reykjavík er elsti starfandi tónlistarskólinn á landinu, stofnaður 1930. Skólinn veitir tónlistarmenntun á framhalds- og háskólastigi og er skipt í tvo meginhluta. Almennar deildir eru fyrir nemendur sem stunda nám að hluta til í skólanum, sérdeildir fyrir nemendur sem stunda fullt nám og stefna að lokaprófi. Meira
7. apríl 1999 | Menningarlíf | 185 orð

Nýjar bækur "Flying Too Close to

"Flying Too Close to the Sun: the Success and Failure of the New-Entrant Airlines" er heiti á nýrri bók eftir dr. Svein Viðar Guðmundsson. Í bókinni er fjallað um nýgengi flugfélaga í frjálsu markaðsumhverfi með sérstakri áherslu á Bandaríkin. Meira
7. apríl 1999 | Menningarlíf | 89 orð

Olíumálverk í Hafnarborg

Í HAFNARBORG, menningar- og listastofnun Hafnarfjarðar, var opnuð sýning á verkum Arnars Herbertssonar 27. mars sl. Arnar hefur tekið þátt í fjölda samsýninga bæði á Íslandi og erlendis. Hann hefur einnig haldið einkasýningar, t.d. í Ásmundarsal og FÍM-salnum. Verk eftir hann eru m.a. í eigu Listasafns Íslands, Nýlistasafnsins og Listasafns Reykjavíkur. Meira
7. apríl 1999 | Tónlist | 648 orð

Páskabarokk

Alina Dubik, Zbigniew Dubik, Andrzej Kleina, Þórunn Ósk Marinósdóttir, Nora Kornblueh, Hrefna Eggertsdóttir, Guðrún S. Birgisdóttir og Martial Nardeau fluttu verk eftir Joseph Haydn. Laugardagurinn 3. apríl, 1999. Meira
7. apríl 1999 | Menningarlíf | 618 orð

Quinn dómari tekur til sinna ráða

eftir Phillip Margolin. Bantam Books 1999. 324 síður. LAGATRYLLIRINN virðist lifa ágætu lífi í spennusögum Phillip Margolins ef eitthvað er að marka þessa nýjustu sögu hans, Ekkju útfararstjórans eða "The Undertaker's Widow", sem kom út í vasabroti í síðasta mánuði hjá Bantam- útgáfunni. Þeir sem halda að John Grisham hafi einkarétt á lagatryllinum ættu að kynna sér manninn. Meira
7. apríl 1999 | Skólar/Menntun | 268 orð

Síðasta skólaárið í núverandi mynd

SKÓLAÁRIÐ 1999-2000 verður það síðasta í núverandi mynd hjá Leiklistarskóla Íslands, þar sem hann mun ganga inn í Listaháskóla Íslands á næstu misserum. Að sögn Snæbjargar Sigurgeirsdóttur, kennara við Leiklistarskólann, liggur ekki ljóst fyrir hvernig staðið verður að náminu í framtíðinni eða hversu margir nemendur verða teknir inn árið 2000. Meira
7. apríl 1999 | Menningarlíf | 73 orð

Skáldskapur, kímni og tilfinning

FLJÚGANDI fiskar hafa sýnt Hótel Heklu í Finnlandi og fengið prýðilegar viðtökur. Bror Rönnholm skrifar í Åbo Underr¨attelser (25. mars) og segir að þau Þórey Sigþórsdóttir, Hinrik Ólafsson og leikstjórinn Hlín Agnarsdóttir beri á borð létta og skemmtilega uppsetningu úr heimi flugsins þar sem finna megi íslenska tvíræðni. Meira
7. apríl 1999 | Tónlist | 1264 orð

Stór dagur í Langholtskirkju

Kór Langholtskirkju, Ólöf Kolbrún Harðardóttir, Rannveig Fríða Bragadóttir, Stephen Brown og Ólafur Kjartan Sigurðsson, kammersveit með Júlíönu Elínu Kjartansdóttur sem konsertmeistara, undir stjórn Jóns Stefánssonar, fluttu H-moll messuna eftir J.S. Bach. Fimmtudagurinn 1. apríl 1999. Meira
7. apríl 1999 | Menningarlíf | 76 orð

Sýningin Tabula non rasa

Í HAFNARBORG, menningar- og listastofnun Hafnarfjarðar, var opnuð sýning 27. mars sl. á málverkum Björns Birnis, Hlífar Ásgrímsdóttur og Kristínar Geirsdóttur. Sýninguna nefna þau Tabula non rasa. Þau Björn, Hlíf og Kristín hafa öll sýnt áður, verið með einkasýningar og tekið þátt í samsýningum, en þetta mun vera í fyrsta skipti sem þremenningarnir halda sameiginlega málverkasýningu. Meira
7. apríl 1999 | Fólk í fréttum | 87 orð

Ungir hönnuðir sýna í Kína

Á LAUGARDAGINN var fór fram alþjóðleg hönnunarkeppni í Beijing í Kína fyrir unga hönnuði sem kallast Bræðrabikar Kína. Keppnin er hluti af CHIC '99 sem er stærsti árlegi tískuviðburður þar í landi. Meira
7. apríl 1999 | Fólk í fréttum | 697 orð

Victoria Abril í 101 Reykjavík Leituðum leikkonu í

Victoria Abril í 101 Reykjavík Leituðum leikkonu í heimsklassa SPÆNSKA leikkonan Victoria Abril hefur tekið að sér eitt af aðalhlutverkum myndarinnar 101 Reykjavík. Áætlað er að tökur með Abril hefjist í Reykjavík 28. júní næstkomandi. Meira
7. apríl 1999 | Menningarlíf | 186 orð

Vortónleikar Karlakórs Reykjavíkur

KARLAKÓR Reykjavíkur heldur árlega vortónleika sína dagana 10. til 17. apríl nk. ÞEIR verða haldnir sem hér segir: Víðistaðakirkja: Laugardagur 10. apríl kl. 17. Fella- og Hólakirkja: Sunnudagur 11. apríl kl. 17. Langholtskirkja: Þriðjudagur 13. apríl kl. 20. Langholtskirkja: Fimmtudagur 15. apríl kl. 20. Langholtskirkja: Laugardagur 17. apríl kl. 16. Meira

Umræðan

7. apríl 1999 | Aðsent efni | 594 orð

A-dagar

Tilgangurinn er að kynna almenningi góða byggingarlist, segir Guðmundur Gunnarsson, og að veita innsæi í menntun og starfsvið arkitekta Meira
7. apríl 1999 | Aðsent efni | 334 orð

Best að þegja þá bara

Það er eins gott að það er búið að sameina þessa flokka, segir Viggó Örn Jónsson, því annars væru menn með bara alls konar ólíkar skoðanir og kæmust ekki að neinni niðurstöðu. Meira
7. apríl 1999 | Aðsent efni | 708 orð

Fjöreggið og framtíðin

Hvað snertir sjálfstæði þjóðarinnar og fullveldi Íslands, segir Ögmundur Jónasson, hefur Vinstrihreyfingin ­ grænt framboð afdráttarlausa afstöðu. Meira
7. apríl 1999 | Aðsent efni | 1035 orð

Fjötrar frumkvöðla

Í viðtölum við frumkvöðlana, segir Ingólfur Bender, kom fram að ef af þeim yrði létt fjötrum gætu þeir skapað fleiri störf og aukið velmegun enn frekar. Meira
7. apríl 1999 | Aðsent efni | 1065 orð

Glæpsamlegar loftárásir NATO á Júgóslavíu

Stjórnmálamenn eins og Milosevic haga seglum eftir vindi, segir Ragnar Stefánsson, og gera það sem tryggir þeim áframhaldandi völd og áhrif. Meira
7. apríl 1999 | Aðsent efni | 711 orð

Hvað býður fjórflokkurinn kjósendum sem ráð við fiskveiðistjórnarvandanum?

Þjóðinni er ætlað að kaupa til sín eign sína í hafinu, segir Jón Sigurðsson, sem af henni var tekin og gefin útvöldum. Meira
7. apríl 1999 | Aðsent efni | 330 orð

Innstæðulausar ávísanir

Ráðherrar geta lofað eins og þeir vilja, segir Ágúst Einarsson, en þeir eiga ekki að gefa í skyn að hér sé um bindandi áætlanir að ræða. Meira
7. apríl 1999 | Aðsent efni | 495 orð

Ísland og sprengjuregnið á Júgóslavíu

Enginn hefur frá því árásirnar hófust svarað því, segir Hjörleifur Guttormsson, hvaða vanda sprengjuregnið á Júgóslavíu eigi að leysa. Meira
7. apríl 1999 | Aðsent efni | 1128 orð

Nýtt mjólkurkúakyn fyrir framtíðina?

Nýir smitsjúkdómar munu berast til landsins við margendurtekinn innflutning, segir Sigurður Sigurðarson, sem er óhjákvæmilegur, ef ákveðið verður að dreifa norska kyninu hér. Meira
7. apríl 1999 | Aðsent efni | 969 orð

Orri og ímynd Elliðaánna

ELLIÐAÁRNAR eru perla Reykjavíkur og ber öllum saman um að þær beri að varðveita og hlúa að eins og unnt er. Vandinn er hins vegar sá að árnar eru inni í miðri borg með hundrað þúsund íbúa. Það er því ekkert áhlaupsverk að vernda viðkvæmt lífríkið, á sama tíma og borgarbúar krefjast framkvæmda á ýmsum sviðum. Meira
7. apríl 1999 | Aðsent efni | 834 orð

Reykjavíkurflugvöllur og aldamótaumræðan

Ef byggður verður flugvöllur í Reykjavík, sem gerir breiðþotum kleift að lenda þar, segir Friðrik Hansen Guðmundsson, þá munu menn fyrr eða síðar vilja nýta mannvirkið til fulls. Meira
7. apríl 1999 | Aðsent efni | 777 orð

Samfylkingin hefur frumkvæðið í sjávarútvegsmálum

Davíð Oddsson er þakklátur Margréti fyrir frumkvæði, segir Svanfríður Jónasdóttir, og treystir Samfylkingunni greinilega bæði til að skilja þá óánægju sem er með kerfið og til að kunna réttu svörin. Meira
7. apríl 1999 | Bréf til blaðsins | 385 orð

Til kvenna sem eru með sílikonpúða í brjóstum

ÞAR SEM komið hefur í ljós að það hefur gleymst að upplýsa okkur á Íslandi um kosningar sem standa nú yfir í Bandaríkjunum varðandi það hvort eigi að greiða bætur til þeirra sem lent hafa í erfiðleikum með sílikon og einnig til að tryggja rétt þeirra kvenna sem eru með sílikon þar sem allt er í lagi eins og er. Meira
7. apríl 1999 | Aðsent efni | 949 orð

Verndun Mývatns

Náttúrurannsóknastöðin við Mývatn hefur ávallt byggt álitsgerðir sínar, segir Gísli Már Gíslason, á bestu fáanlegu vitneskju um Mývatn og Laxá. Meira
7. apríl 1999 | Bréf til blaðsins | 259 orð

Við erum einstök ­ notum beltin

ÞEGAR við hugsum um kosti bílbeltanotkunar þá leiðum við hugann ósjálfrátt að því hvað þau geta gert fyrir okkur sjálf. Það er hins vegar svo að í raun gera þau meira fyrir aðra. Þjáningar ættingja og vina sem missa ástvini í bílslysum eru oft óbærilegar og þá er kostnaður þjóðfélagsins ekki síður gífurlegur. Meira
7. apríl 1999 | Bréf til blaðsins | 429 orð

Væntingar og vonbrigði leikhúsgagnrýnanda

Í DAG er sunnudagur og ég er að koma úr leikhúsinu ­ fór að sjá sýningu Loftkastalans um geimverurnar Hatt og Fatt eftir Ólaf Hauk Símonarson. Ég er ekki vön að hlaupa í blöðin með skoðanir mínar, en í þetta sinn geng ég rakleitt að tölvunni og sest niður til að fetta fingur út í leikdóm Morgunblaðsins um þessa sýningu sem ég las á dögunum. Meira
7. apríl 1999 | Bréf til blaðsins | 242 orð

Þekkingarótti

OFT UNDRAÐIST ég yfir þeirri andúð á ástundun erfðavísinda, sem birtist svo oft í blaðskrifum margra mætra manna á sl. ári. Nú finnst mér gengið enn lengra og ósæmilegar til verks, þegar skorað er á fólk að leggja stein í götu vísindarannsókna, sem færa eiga mannkyninu aukinn skilning á lífríkinu og eigin tilverulögmálum. Meira
7. apríl 1999 | Aðsent efni | 588 orð

Þjónusta við heyrnarskert börn

Dagvist barna er stolt af leikskólanum Sólborg, segja Bergur Felixson og Jónína Konráðsdóttir, og því starfi sem þar fer fram. Meira

Minningargreinar

7. apríl 1999 | Minningargreinar | 824 orð

Ásta Garðarsdóttir

Það var oft mikið fjör í hverfinu, mikið af krökkum og allir úti að leika. Fallin spýtan, hringur og punktur og ýmsir aðrir góðir leikir. Svo öskraði einhver "löggan" og allir fóru í felur. Í minningunni eru þetta yndislegir tímar, alltaf gott veður og alltaf gaman. Við vorum á ýmsum aldri og stundum voru meira að segja stóru bræður Ástu með í leikjunum. Meira
7. apríl 1999 | Minningargreinar | 396 orð

Ásta Garðarsdóttir

Á fögrum vetrardegi, þegar náttúran skartar sínu fegursta, slokknar ljós Ástu Garðarsdóttur. Sólin var á lofti og baðaði allt með geislum sínum og gyllti snæviþakin fjöllin. Og nú er hún farin og algóður Guð hefur losað hana úr viðjum sársaukans, en hann veitir okkur líkn sem eftir lifum. Þegar sorgin hellist yfir fólk, verður einatt fátt um orð í fyrstu. Söknuður og þakklæti fylgjast að. Meira
7. apríl 1999 | Minningargreinar | 245 orð

Ásta Garðarsdóttir

Kæra vinkona. Slegnar sorg og söknuði sitjum við hér saumaklúbbsvinkonurnar og reynum að koma saman nokkrum kveðjuorðum. Margar spurningar um tilgang lífsins leita á hugann en ekkert er um svör. Í saumaklúbbi hjá Ernu í byrjun mars áttum við saman yndislega kvöldstund. Tvö leynibrúðkaup höfðu farið fram innan hópsins, fyrst Svava og Darri og svo þú og Kalli. Meira
7. apríl 1999 | Minningargreinar | 475 orð

Ásta Garðarsdóttir

Elsku Ásta. Þessar ljóðlínur leituðu á hugann þegar mér barst sú frétt að þú værir dáin. Ótal spurningar og vangaveltur um ranglæti eða óréttlæti heltaka hugsanir mínar og reiðin kraumar í hjartanu. Hvers vegna ert þú, ung og góð kona tekin frá eiginmanni og tveim einkar skýrum og vel gerðum börnum? Engin fást svörin. Það er svolítið skondið hvernig leiðir okkar hafa legið saman. Meira
7. apríl 1999 | Minningargreinar | 395 orð

Ásta Garðarsdóttir

Ásta Garðarsdóttir hefur nú kvatt fagurt mannlíf og ástkæra fjölskyldu sína, vini og vandamennina góðu, sem hafa vafið hana, eiginmann hennar og börn umhyggju og ástríki til þess að létta þeim síðasta lífsáfanga hennar. Hún fæddist og ólst upp í Vestmannaeyjum í faðmi samheldinnar og kærleiksríkrar fjölskyldu, yngst sjö systkina. Meira
7. apríl 1999 | Minningargreinar | 205 orð

Ásta Garðarsdóttir

Elsku Ásta. Nú þegar komið er að kveðjustund er mér orða vant. Ég man fyrir 26 árum þegar þú og fjölskyldan þín komuð til mín á Lyngbrekkuna, þreytt eftir sjóferðina frá Vestmannaeyjum 24. janúar í gosinu og voruð hjá mér um tíma. Oft var glatt á hjalla við leik og spil, enda hópurinn stór. Meira
7. apríl 1999 | Minningargreinar | 334 orð

Ásta Garðarsdóttir

Það munu vera liðlega tuttugu ár síðan fundum okkar Karls Björnssonar, nú læknis í Vestmannaeyjum, bar fyrst saman. Tilefnið var að við höfðum sest á sameiginlegan skólabekk á Laugarvatni haustið 1978. Æ síðan hefur verið á milli okkar góður vinskapur og við "félagarnir" einsog við gjarnan köllum okkur, höfum haft reglulegt samband í gegnum árin. Meira
7. apríl 1999 | Minningargreinar | 129 orð

Ásta Garðarsdóttir

Elsku systir og mágkona. Við sendum þér kæra kveðju, nú komin er lífs þíns nótt. Þig umvefji blessun og bænir, við biðjum að þú sofir rótt. Þó svíði nú sorg okkar hjarta þá sælt er að vita af því þú laus ert úr veikinda viðjum þín veröld er björt á ný. Við þökkum þau ár sem við áttum þá auðnu að hafa þig hér. Meira
7. apríl 1999 | Minningargreinar | 532 orð

Ásta Garðarsdóttir

Elsku Ásta. Mikið finnst mér erfitt að setjast niður og skrifa nokkur minningarorð um þig, því ég á bara svo erfitt með að trúa því að þú sért farin. En svona er nú lífið, enginn veit sína ævi fyrr en öll er. Þú varst bara 32 ára gömul þegar þú fyrst veiktist og frá þeim degi hefur þetta verið barátta. Þú varst einstök í baráttunni við veikindi þín. Meira
7. apríl 1999 | Minningargreinar | 112 orð

ÁSTA GARÐARSDÓTTIR

ÁSTA GARÐARSDÓTTIR Ásta Garðarsdóttir var fædd í Vestmannaeyjum 12. maí 1965. Hún lést á Landspítalanum 27. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Garðar Ásbjörnsson, f. 27. mars 1932, og Ásta Sigurðardóttir, f. 1. ágúst 1933, búsett í Vestmannaeyjum. Systkini Ástu eru: Sigurður Kristinn, f. 29. desember 1951; Daði, f. 14. desember 1954; Ásbjörn, f. 31. Meira
7. apríl 1999 | Minningargreinar | 621 orð

Einar Egilsson

Mig langar að minnast fáeinum orðum hins mæta manns Einars Egilssonar, sem er látinn. Einar var kvæntur móðursystur minni Margréti Herdísi Thoroddsen. Það má segja að sumir menn verði ekki gamlir, þrátt fyrir að þeir lifi langa ævi. Þannig var með Einar, sem var nýorðinn 89 ára gamall. Það var alltaf gaman að hitta Einar og tala við hann. Meira
7. apríl 1999 | Minningargreinar | 331 orð

Einar Egilsson

Margar góðar minningar um afa hafa rifjast upp fyrir mér síðustu daga eftir að hann skildi við þetta líf. Ég man að ég gat setið lengi og hlustað á fjölmargar sögur afa frá bernsku- og uppvaxtarárum hans í Hafnarfirði, útgerðarárunum í Chile, dvölinni í Mexíkó og frá ferðalögum hans víðs vegar um heiminn. Meira
7. apríl 1999 | Minningargreinar | 787 orð

Einar Egilsson

Ævintýramaður er fallinn í valinn. Einar Egilsson fór að vinna sem kúskur í vegagerð átta ára gamall, en endaði starfsferil sinn tæplega níræður sem innflytjandi. Í millitíðinni hafði hann víða ratað og lagt stund á margvísleg störf í þremur heimsálfum. Meira
7. apríl 1999 | Minningargreinar | 297 orð

Einar Egilsson

Elsku afi minn er látinn. Bjartsýni og sterkur lífsvilji voru hans aðalsmerki. Afi hafði oft veikst alvarlega en alltaf risið aftur upp sprækari en áður. Maður hélt orðið að hann væri eilífur og því er erfitt að skilja það sem orðið er. Þegar ég var barn bjuggu afi og amma í næstu götu. Þangað vorum við krakkarnir alltaf velkomnir og það var alltaf spennandi að fá að gista hjá ömmu og afa. Meira
7. apríl 1999 | Minningargreinar | 60 orð

Einar Egilsson

Einar afi hefur verið hluti af lífi okkar alla tíð. Nú þegar hann er dáinn situr eftir stórt skarð í hjarta okkar en þó við höfum hann ekki lengur höfum við samt alltaf minningarnar sem allar eru góðar og yndislegar. Þú varst fyrirmynd okkar allra og við munum aldrei gleyma þér, elsku afi. Þín barnabörn Sveinbjörn, Sigurður og Ásgerður. Meira
7. apríl 1999 | Minningargreinar | 591 orð

EINAR EGILSSON

EINAR EGILSSON Einar Egilsson fæddist í Hafnarfirði 18. mars 1910. Hann lést á Landakotsspítala sunnudaginn 28. mars. Foreldrar hans voru Egill Halldór Guðmundsson, sjómaður, f. 2.11. 1881, d. 29.9. 1962, og Þórunn Einarsdóttir, húsmóðir, f. 16.12. 1883, d. 28.5. 1947, bæði frá Hafnarfirði. Einar átti átta systkini og eru þau öll látin. Meira
7. apríl 1999 | Minningargreinar | 81 orð

Gissur Jónsson

Gissur Jónsson Húmar hér að kveldi, hnígur ævisólin. Alheims æðra veldi örugg býður skjólin. Menning mætra lista mun í slíku ranni, þar er gott að gista göngulúnum manni. Meðan stofninn sterki, stóð í Valadalnum varst þú æ að verki vítt í fjallasalnum. Eyddir ævidögum ávalt sinnisglaður. Meira
7. apríl 1999 | Minningargreinar | 1633 orð

Gissur Jónsson

Þannig hefst kvæði sem Gissur Jónsson bóndi í Valadal orti við dánarbeð móður sinnar Dýrborgar Daníelsdóttur, sem lést hinn 29. janúar árið 1970. Á fyrri hluta þessarar aldar voru tímarnir nokkuð aðrir heldur en nú til dags. Íslenska þjóðin var smám saman að brjótast úr örbirgð til allsnægta. Meira
7. apríl 1999 | Minningargreinar | 273 orð

Gissur Jónsson

Nú er komið að kveðjustund og viljum við láta frá okkur nokkur orð um hann elsku afa okkar. Hann tók góðan þátt í uppeldi okkar systkinanna og eigum við honum margt að þakka en aldrei verður fullþakkað honum afa það sem hann gerði fyrir okkur, Meira
7. apríl 1999 | Minningargreinar | 222 orð

GISSUR JÓNSSON

GISSUR JÓNSSON Gissur Jónsson, bóndi í Valadal á Skörðum, fæddist á Stóru-Ökrum í Blönduhlíð hinn 25. mars 1908. Hann lést á Sjúkrahúsi Skagfirðinga 24. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jón Aðalbergur Árnason, bóndi á Stóru-Ökrum, látinn, og Dýrborg Daníelsdóttir, látin. Meira
7. apríl 1999 | Minningargreinar | 112 orð

GUNNLAUGUR GUNNARSSON

GUNNLAUGUR GUNNARSSON Gunnlaugur Gunnarsson fæddist á Sýruparti á Akranesi 15. júní 1920. Hann lést á Sjúkrahúsi Akraness 28. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Laufey Gunnlaugsdóttir og Gunnar Sigurðsson. Þeim varð sjö barna auðið. Meira
7. apríl 1999 | Minningargreinar | 471 orð

Gunnlaugur Gunnlaugsson

Í gær var kvaddur frá Akraneskirkju mikill sómamaður, maður sem gaf samferðafólki sínu af jákvæðum viðhorfum sínum og skilaði dagsverki með fyrstu einkunn. Frá því að ég man fyrst eftir mér bjó Gunnlaugur í nágrenni við æskuheimili mitt. Meira
7. apríl 1999 | Minningargreinar | 314 orð

Hörður Einarsson

Það er sagt um nemendur MA að samheldni þeirra inn á við sem út á við sé eitt af einkennum þeirra að loknu námi í skólanum. Þó víða sé komið við að loknu stúdentsprófi þá haldast böndin og oftar en ekki styrkjast þau með árunum. Þeir sem hér kveðja Hörð voru honum samferða á sjötta áratugnum fyrir norðan. Meira
7. apríl 1999 | Minningargreinar | 324 orð

Hörður Einarsson

Látinn er langt um aldur fram Hörður Einarsson tannlæknir. Hörður var fæddur í Hrísey og átti þar sín fyrstu ár en þar var Einar faðir hans skólastjóri. Fjölskyldan flutti til Akureyrar og þar átti Hörður sín unglingsár. Kynni okkar Harðar hófust haustið 1952 í landsprófsbekk í Menntaskólanum á Akureyri og áttum við síðan samleið til stúdentsprófs 1957. Meira
7. apríl 1999 | Minningargreinar | 614 orð

Hörður Einarsson

Fyrir u.þ.b. aldarfjórðungi tóku sig saman nokkrir kunningjar og mynduðu með sér félagsskap sem brátt hlaut nafnið Hnitfélagið Gráskjóni, enda tilgangurinn að hittast einu sinni í viku um vetrartímann og iðka hnit (badminton). Meira
7. apríl 1999 | Minningargreinar | 248 orð

HÖRÐUR EINARSSON

HÖRÐUR EINARSSON Hörður Einarsson fæddist í Hrísey 29. apríl 1938. Hann lést á Landspítalanum 25. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Sigríður Jónsdóttir, f. 1912 í Reykjavík, d. 1964, og Einar M. Þorvaldsson, kennari og skólastjóri, síðast við Austurbæjarskólann í Reykjavík, f. 1905 á Völlum í Svarfaðardal, d. 1984. Meira
7. apríl 1999 | Minningargreinar | 461 orð

Marianne Stehn Ólafsson

Aðeins nokkur kveðjuorð til þín, Marianne mín, til að þakka þér fyrir allar ánægjulegu samverustundirnar sem við höfum átt saman, ekki hvað síst þau ár sem við bjuggum í sama húsi, því skemmtilega og sögufræga nr. 14 í Suðurgötunni. Þarna vorum við þrjár ungar konur, þú, samlanda þín Benidicta Gunnarsson og ég (þið báðar þýskar). Meira
7. apríl 1999 | Minningargreinar | 110 orð

MARIANNE STEHN ÓLAFSSON

MARIANNE STEHN ÓLAFSSON Marianne Stehn Ólafsson fæddist í Þýskalandi 21. mars 1911. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Droplaugarstöðum 25. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Adolphine Stehn og Carl Möller. Marianne fluttist til Íslands 1932 og bjó þar til dauðadags. Meira
7. apríl 1999 | Minningargreinar | 296 orð

Sigurður Snorrason

Elsku afi, okkur langaði til þess að senda þér afmæliskveðju á 80 ára afmælisdaginn, 6. apríl, enda þótt við getum ekki fagnað honum saman. Við viljum þakka þér fyrir öll árin sem að við áttum saman. Við eigum svo margar góðar minningar, sérstaklega frá Stóru-Gröf. Meira
7. apríl 1999 | Minningargreinar | 32 orð

SIGURÐUR SNORRASON

SIGURÐUR SNORRASON Sigurður Snorrason fæddist í Stóru-Gröf á Langholti í Skagafirði 6. apríl 1919. Hann lést í Sjúkrahúsinu á Sauðárkróki 20. febrúar síðastliðinn og fór útför hans fram frá Sauðárkrókskirkju 28. febrúar. Meira
7. apríl 1999 | Minningargreinar | 213 orð

Þorleifur Einarsson

Fyrir 27 árum sátu tvær litlar vinkonur og voru að kýta um hvor pabbinn ynni hættulegra starf. "Pabbi þinn getur sko dottið í sjóinn og drukknað," segir önnur. "Já, en pabbi þinn getur verið að grafa holu og dottið ofan í hana og svo getur komið eldgos," segir þá hin. Nú eru báðir þessir pabbar farnir á vit feðra sinn, þó hvorugur með þeim hætti sem þessar vinkonur ímynduðu sér fyrir margt löngu. Meira
7. apríl 1999 | Minningargreinar | 666 orð

Þorleifur Einarsson

Þegar dauðinn heggur skarð í hóp vina eða ættingja, kemur það flestum okkar á óvart og virðist sem ekkert okkar verði nokkurn tíma undir það búið að taka við slíkum fréttum. Þannig var með okkur í fjölskyldu minni, þegar við fréttum af skyndilegu fráfalli Þorleifs Einarssonar fyrir fáeinum dögum. Meira
7. apríl 1999 | Minningargreinar | 535 orð

Þorleifur Einarsson

Við Þorleifur hittumst fyrst fyrir rúmum sextíu árum í skólaporti Austurbæjarskólans. Við vorum sjö ára. Við litum hvor á annan og veltum fyrir okkur, eftir því ég best man, hvort við ættum að takast á, en í þá daga heilsuðu litlir strákar ókunnugum strákum með því að takast á. Staðan var óljós svo við ákváðum að bíða betri tíma. Við vorum samferða upp barnaskólann. Meira
7. apríl 1999 | Minningargreinar | 445 orð

Þorleifur Einarsson

Ekki er langt síðan við Þorleifur ræddum síðast saman í síma, og þá var fastmælum bundið að hann liti fljótlega inn hjá mér á Vegagerðinni til að spjalla um jarðfræði, vegagerð og jarðgangahugmyndir. En af því verður ekki. Í staðinn skrifa ég hér nokkur kveðjuorð til að þakka góða samfylgd, og veit að ég geri það í nafni fjölmargra starfsmanna Vegagerðarinnar. Meira
7. apríl 1999 | Minningargreinar | 339 orð

Þorleifur Einarsson

Það voru sorglegar fréttir og óvæntar, sem mér bárust frá Köln í Þýskalandi, að vinur minn Þorleifur Einarsson, væri látinn. Á námsárum mínum í Köln á sjötta áratugnum varð ég þeirrar gæfu aðnjótandi að kynnast Þorleifi og njóta vináttu hans og fjölbreytilegrar þekkingar á ýmsum sviðum. Meira
7. apríl 1999 | Minningargreinar | 30 orð

ÞORLEIFUR EINARSSON

ÞORLEIFUR EINARSSON Þorleifur Jóhannes Einarsson fæddist í Reykjavík 29. ágúst 1931. Hann lést í Bergisch Gladbach í Þýskalandi 22. mars síðastliðinn og fór útför hans fram frá Fossvogskirkju 31. mars. Meira

Viðskipti

7. apríl 1999 | Viðskiptafréttir | 143 orð

Ákvörðun um magnesíumverksmiðju frestað

ENDANLEG ákvörðun um byggingu magnesíumverksmiðju á Reykjanesi verður frestað um hálft ár vegna erfiðleika við rekstur tilraunaverksmiðju fyrirtækisins Australian Magnesium í Ástralíu þar sem verið var að reyna nýjar framleiðsluaðferðir. Meira
7. apríl 1999 | Viðskiptafréttir | 230 orð

Breytingar hjá Kaupþingi Norðurlands

Í VIÐSKIPTABLAÐI Morgunblaðsins á skírdag víxluðust myndir af Sævari Helgasyni og Sveini Torfa Pálssyni. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum og birtist því fréttin aftur. SÆVAR Helgason hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Kaupþings Norðurlands en hann hefur verið starfandi frá því að fráfarandi framkvæmdastjóri lét af störfum 1. mars. Meira
7. apríl 1999 | Viðskiptafréttir | 110 orð

ÐEigendaskipti hjá Vífilfelli

COCA-Cola Nordic Beverages A/S (CCNB) hefur tekið formlega við rekstri Vífilfells ehf., einkaframleiðanda á framleiðsluvörum "The Coca-Cola Company" á Íslandi. Eins og kunnugt er gerðu CCNB og Pétur Björnsson og fjölskylda hans kaupsamning sín á milli um kaup CCNB á öllum útistandandi hlutum Péturs og fjölskyldu hans í Vífilfelli. Kaupsamningurinn var undirritaður 23. Meira
7. apríl 1999 | Viðskiptafréttir | 129 orð

ÐÍshaf tapaði 151 m.kr.

HLUTABRÉFASJÓÐURINN Íshaf hf. tapaði 151,5 milljónum króna á síðasta ári en 64 m.kr. tap varð árið á undan. Samkvæmt fréttatilkynningu skiptist rekstrarniðurstaðan í annarsvegar innleystan hagnað ársins að fjárhæð 53 m.kr. og hins vegar lækkun á óinnleystum gengishagnaði að fjárhæð 205 milljónir að teknu tilliti til breytingar á tekjuskattsskuldbindingu vegna þess liðar. Meira
7. apríl 1999 | Viðskiptafréttir | 398 orð

Eignarskattur verði afnuminn

VERSLUNARRÁÐ Íslands telur mikilvægt að stjórnvöld hlutist til um afnám eða lækkun eignarskatts, sem þekkist vart hjá öðrum OECD-ríkjum, þar sem skatturinn veiki samkeppnisstöðu íslenskra fyrirtækja gagnvart erlendum keppinautum og sé jafnframt bein hindrun fyrir erlend fyrirtæki og fjárfesta sem áhuga hafa á þátttöku í rekstri hér á landi. Meira
7. apríl 1999 | Viðskiptafréttir | 238 orð

Evrópsk bréf halda velli, Dow í mínus

UNDANHALD í Wall Street eftir nýtt met í fyrrakvöld megnaði ekki að grafa ekki undan hækkunum á evrópskum hlutabréfamörkuðum í gær. Byrjunarverð hækkaði víða í Evrópu -- um tæp 2% í Madríd og álíka mikið í París, Mílanó og Amsterdam -- og hækkanirnar héldust, þótt Dow færi í mínus. Meira
7. apríl 1999 | Viðskiptafréttir | 262 orð

Hagnaður Skífunnar 35 milljónir

SKÍFAN ehf. hagnaðist um 35,1 milljón króna á síðasta ári en hagnaðurinn var 1,3 milljónir árið áður. Rekstrartekjur á árinu 1998 námu 1.330,5 milljónum króna í samanburði við 954 milljónir króna árið 1997, en Skífan ehf. sameinaðist Spori ehf. á árinu og eru tölurnar því ekki að öllu leyti sambærilegar. Að sögn Magnúsar Orra Haraldssonar, fjármálastjóra Skífunnar ehf. Meira
7. apríl 1999 | Viðskiptafréttir | 160 orð

Jim Beam í Evrópusamstarf

SKOZKI viskíframleiðandinn Highland Distillers hefur skýrt frá stofnun þríhliða, alþjóðlegs sölu- og dreifingarfyrirtækis Highland, Remy Cointreau í Frakklandi og Jim Beam Brands í Bandaríkjunum. Sameignarfyrirtækið, sem hefur ekki fengið nafn, mun starfa á öllum helztu mörkuðum utan Bandaríkjanna. Það á að vega upp á móti styrk Diageo í Bretlandi, stærsta áfengisfyrirtækis heims. Meira
7. apríl 1999 | Viðskiptafréttir | 377 orð

Mínútan aldrei yfir 8,50 krónur

TALNET ehf. hefur hafið dreifingu á tveimur forritum sem tryggja eiga notendum samtöl til útlanda á lágu verði, eða á milli 8 og 8,50 krónur mínútan. Annars vegar er um að ræða forrit sem dreift er ókeypis og menn geta talað saman frá tölvu til tölvu á verði innanbæjarsamtals, en hins vegar forrit sem býður upp á að hringt sé frá tölvu til síma í helstu löndum í heiminum. Meira
7. apríl 1999 | Viðskiptafréttir | 192 orð

Námsstefna um ATP mælingar

SAMEY efnir til námsstefnu í ATP mælingum í dag, miðvikudaginn 7. apríl. Námsstefnan verður haldin að Grand Hótel Reykjavík frá klukkan 13 til 17. Á námsstefnunni verður fjallað um grundvöll ATP mælinga, ávinning af ATP mælingum, ATP mælingar í hreinlætiseftirliti, mikilvægi hraðvirkra mæliaðferða í virkum gæðakerfum, svo sem ISO, HACCP og hvernig ATP mælingarnar falla að gæðakerfunum. Meira
7. apríl 1999 | Viðskiptafréttir | 170 orð

Olivetti vill játa mistök

OLIVETTI hefur viðurkennt að hafa orðið á mistök með því að tilkynna ekki strax að fyrirtækið hefði selt hlutabréf í Telecom Italia, sem það hefur gert tilboð í, nokkrum klukkutímum áður en það hækkaði tilboðið. Meira
7. apríl 1999 | Viðskiptafréttir | 210 orð

Samruni AstraZeneca fær samþykki hluthafa

MESTI fyrirtækjasamruni Evrópu varð að veruleika í gær, þegar viðskipti með bréf í ensk-sænska lyfjarisanum AstraZeneca hófust opinberlega að fengnu samþykki hluthafa fyrir samrunanum. Fyrirtækið tilkynnti að hluthafar Astra í Svíþjóð hefðu opinberlega samþykkt sameininguna í atkvæðagreiðslu, sem lauk 30. marz. Meira
7. apríl 1999 | Viðskiptafréttir | 162 orð

Smart-bíll á villigötum

FORMAÐUR stjórnar DaimlerChrysler, Jürgen Schrempp, hefur viðurkennt að sala á byltingarkenndum Smart-borgarbíl fyrirtækisins hafi valdið vonbrigðum, en heitið því að halda smíði bílsins áfram. Daimler býst nú við að selja 100.000 Smart-smábíla á þessu ári, en hafði áður áætlað að 130.000 yrðu seldir. Framleiðslan verður stöðvuð í tvær vikur í kringum páskana. Meira
7. apríl 1999 | Viðskiptafréttir | 122 orð

Verð íbúðarhúsnæðis hefur hækkað um 10,8%

RAUNVERÐ íbúðarhúsnæðis á höfuðborgarsvæðinu hefur hækkað um 10,8% á rúmlega einu ári, eða frá því í janúarmánuði á síðasta ári til febrúarmánaðar í ár, að því er fram kemur í nýjum hagvísum Þjóðhagsstofnunar. Á síðustu tíu árum hefur raunverðið aðeins einu sinni áður verði hærra og það var í ágústmánuði árið 1989. Meira
7. apríl 1999 | Viðskiptafréttir | 308 orð

Verja hag neytenda

ÞRÓUNIN í upplýsingatæknigeiranum er svo ör að stjórnvöld ná ekki að fylgja henni eftir með viðeigandi lagasetningu til að tryggja hag neytenda, einkanlega vegna þess hve alþjóðlegt upplýsingasamfélagið er og vegna þess hversu hratt það þróast. Meira

Daglegt líf

7. apríl 1999 | Neytendur | 53 orð

Fótakrem

FARIÐ er að selja fótakremið Revena hér á landi. Í fréttatilkynningu frá Thorarensen Lyf kemur fram að Revena inniheldur hvorki ilmefni né rotvörn. Hægt er að nota kremið með stuðningssokkum og teygjubindum. Fótakremið hentar þeim sem eru með óþægindi og pirring í fótum eða þreytta og bólgna fætur. Reena fæst í apótekum. Meira

Fastir þættir

7. apríl 1999 | Í dag | 35 orð

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Á morgun, fimmtudaginn 8. apríl, verður Inga S. Ólafsdóttir ferðafræðingur á Ísafirði fimmtug. Hún og eiginmaður hennar, Kristján G. Jóhannsson, taka á móti gestum í Oddfellowhúsinu á Ísafirði á afmælisdaginn frá kl. 19­23. Meira
7. apríl 1999 | Í dag | 36 orð

50 ÁRA afmæli. Ísleifur Ingimarsson, Löngumýri 34, Akureyri,

50 ÁRA afmæli. Ísleifur Ingimarsson, Löngumýri 34, Akureyri, varð fimmtugur mánudaginn 5. apríl. Hann og eiginkona hans, Ásdís Jensdóttir, munu taka á móti gestum í Karlakórsheimilinu Lóni, Hrísalundi 1a, frá kl. 20.30 til miðnættis laugardaginn 10. apríl. Meira
7. apríl 1999 | Í dag | 445 orð

AÐ UNDANFÖRNU hefur Víkverji velt fyrir sér blaðamannafunda- og fjölmiðlag

AÐ UNDANFÖRNU hefur Víkverji velt fyrir sér blaðamannafunda- og fjölmiðlagleði ráðamanna þessa þjóðfélags. Það er eins og ekki megi gefa út fjórblöðung á vegum nokkurs ráðuneytis lengur, án þess að kalla þurfi til fulltrúa allra fjölmiðla. Meira
7. apríl 1999 | Fastir þættir | 35 orð

BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Bridsfélag Kópavogs

BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Bridsfélag Kópavogs MEISTARAMÓT Kópavogs í einmenningi hefst fimmtudaginn 8. apríl og lýkur fimmtudaginn 15. apríl. Spilað er í Þinghóli, Hamraborg 11, Kópavogi, og spilamennska hefst kl. 19.45. Mótið er öllum opið. Meira
7. apríl 1999 | Fastir þættir | 91 orð

BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Paratvímenningur Þr

ÍSLANDSMÓTIÐ í paratvímenningi fer fram helgina 17.-18. apríl nk. Þetta mót hefur notið vaxandi vinsælda og ávallt verið fjölsótt. Ákveðið hefur verið að næstu tvö fimmtudagskvöld, 8. og 15. apríl verði helguð þessu móti þannig að spilaður verður mitchell-paratvímenningur með forgefnum spilum og matarverðlaunum frá veitingastaðnum Þremur frökkum. Meira
7. apríl 1999 | Í dag | 363 orð

Heilar 700 krónur til öryrkja!

ÉG hef horft á ríkisstjórnina koma fram í sjónvarpi og berja sér á brjóst fyrir það örlæti að hækka greiðslur til öryrkja um 700 krónur á mánuði, hvorki meira né minna. Að þetta fólk skuli halda að það fáist eitthvað fyrir 700 krónur í dag og að þetta sé upphæð sem fólk eigi að muna um. Meira
7. apríl 1999 | Í dag | 66 orð

Hlutavelta FYRIR skömmu héldu þær Sveinbjörg Ólafsdót

FYRIR skömmu héldu þær Sveinbjörg Ólafsdóttir og Eydís Jóhannesdóttir á Tálknafirði tombólu. Ágóðann af tombólunni færðu þær sr. Sveini Valgeirssyni sóknarpresti, með þeim orðum að peningana ætti að leggja í kirkjubyggingarsjóð Stóru-Laugardalssóknar. Undanfarna mánuði hefur sóknarnefndin verið að kanna möguleika á byggingu nýrrar kirkju í Tálknafirði. Meira
7. apríl 1999 | Dagbók | 671 orð

Í dag er miðvikudagur 7. apríl 97. dagur ársins 1999. Orð dagsins: Sæll

Í dag er miðvikudagur 7. apríl 97. dagur ársins 1999. Orð dagsins: Sæll er sá maður, sem Drottinn tilreiknar ekki synd. (Rómverjabréfið 4, 8.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Lagarfoss kemur og fer í dag. Frio Dolfin kemur í dag. Meira
7. apríl 1999 | Fastir þættir | 947 orð

Sveit Samvinnuferða/ Landsýnar varði titilinn

31. marz ­ 3. apríl. Tíu sveitir. Aðgangur ókeypis. SVEIT Samvinnuferða/Landsýn varði Íslandsmeistaratitil sinn í sveitakeppni en mótið var spilað um bænadagana. Í sveit Samvinnuferða/Landsýnar spiluðu Helgi Jóhannsson, Guðmundur Sv. Hermannsson, Guðmundur Páll Arnarson, Þorlákur Jónsson og Karl Sigurhjartarson. Meira
7. apríl 1999 | Fastir þættir | 958 orð

Vindmyllur "Hrokinn er sá að hre

Vindmyllur "Hrokinn er sá að hreykja sér yfir fávísi menntamannsins sem telur sig hafa eitthvað til málanna að leggja." Páll Skúlason: Heimskan og hrokinn Björn Bjarnason menntamálaráðherra sendi mér tóninn á heimasíðu sinni 28. mars (www.centrum.is/bb/frettir/990328. Meira
7. apríl 1999 | Fastir þættir | 104 orð

(fyrirsögn vantar)

AV: Arnar Arngrímsson ­ Gunnar Sigurjónsson169 Gísli Ísleifsson ­ Björn Sverrisson154 Randver Ragnarsson ­ Svala Pálsdóttir138 Lokastaðan í Landsbankatvímenningnum varð þessi: Óli Þ. Kjartansson ­ Kjartan Ólason61,51% Karl G. Meira

Íþróttir

7. apríl 1999 | Íþróttir | 214 orð

Afturelding fær Hauka að Varmá

DEILDAR- og bikarmeistarar Aftureldingar mæta Haukum í undanúrslitum um Íslandsmeistaratitlinn í handknattleik að Varmá í kvöld kl. 20.30. Fram tekur á móti FH á morgun í Safamýrinni. Aðeins eitt lið af þeim fjórum sem eftir eru hefur orðið meistari ­ eftir að úrslitafyrirkomulagið var tekið upp 1992. Það er FH, sem fagnaði sigri í úrslitaviðureign við Selfoss það ár, 3:1. Meira
7. apríl 1999 | Íþróttir | 633 orð

Akureyringar sigursælastir

AKUREYRINGAR voru sigursælastir á Skíðamóti Íslands sem lauk á Ísafirði á skírdag. Þeir hlutu samtals 17 verðlaun, 6 gull, 8 silfur og þrenn bronsverðlaun. Heimamenn komu næstir með 12 verðlaunapeninga, 5 gull, 5 silfur og tveinn bronsverðlaun. Landsmótið var mjög vel heppnað, enda lék veður við mótsgesti allan tímann. Meira
7. apríl 1999 | Íþróttir | 324 orð

ALFREÐ Gíslason þjálfari

ALFREÐ Gíslason þjálfari Hameln missti sennilega af því að fara beint upp í 1. deild á ný þegar Hameln beið ósigur, 27:20, í toppslag 2. deildar í norður-riðli. Liðið tapaði fyrir Nordhorn sem hefur verið stigi á eftir Hameln nær allt tímabilið. Meira
7. apríl 1999 | Íþróttir | 303 orð

ARON Kristjánsson skoraði 5/1 mörk fyrir

ARON Kristjánsson skoraði 5/1 mörk fyrir Skjern sem lagði Esbjerg 29:28 í öðrum og síðari leik liðanna í 8-liða úrslitum dönsku 1. deildarinnar í handknattleik. Aron og félagar eru þar komnir í undanúrslit og mæta FIF frá Kaupamannahöfn. Fyrsti leikurinn fer fram í Skjernhallen í kvöld. Meira
7. apríl 1999 | Íþróttir | 533 orð

ASTON Villa og West Ham

ASTON Villa og West Ham skildu jöfn í markalausum leik í úrvalsdeildinni á föstudaginn langa. SÖMU úrslit urðu í leikjum Blackburn Rovers og Middlesbrough og Southampton og Arsenal á laugardeginum, Meira
7. apríl 1999 | Íþróttir | 71 orð

Bjarnólfur skoraði

WALSALL, lið þeirra Bjarnólfs Lárussonar og Sigurðar Ragnars Eyjólfssonar í ensku 2. deildinni, eygir nú ágæta möguleika á sæti í 1. deild á næstu leiktíð. Walsall sigraði Blackpool 2:0 á laugardag og skoraði Bjarnólfur annað marka liðsins, sem fyrir vikið er komið í 3. sæti deildarinnar. Meira
7. apríl 1999 | Íþróttir | 163 orð

Bolton í vandræðum

ÍSLENDINGALIÐIÐ Bolton Wanderers í ensku 1. deildinni virðist ekki á leiðinni upp í úrvalsdeildina. Páskaleikir liðsins tveir gáfu ekki nema eitt stig í aðra hönd og 1:2-tap á heimavelli á öðrum degi páska hefur sett framavonir forráðamanna liðsins verulega út af brautinni. Meira
7. apríl 1999 | Íþróttir | 135 orð

Breytingar hjá KR-ingum

EIRÍKUR Önundarson leikur ekki með KR-liðinu í úrvalsdeildinni í körfuknattleik næsta vetur, því hann hyggst halda til náms í Danmörku. Eiríkur kom til KR á síðasta tímabili, en lék áður með ÍR. Ljóst er að Keith Vassel verður ekki áfram þjálfari KR næsta vetur og eru forráðamenn liðsins að leita að nýjum þjálfara. Meira
7. apríl 1999 | Íþróttir | 909 orð

Chelsea enn í baráttunni

SPENNAN magnast enn í topp- og botnbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir fjölmarga leiki yfir páskahátíðina. Á laugardag töpuðu bæði Manchester United og Arsenal dýrmætum stigum er liðin gerðu jafntefli í viðureignum sínum, en Chelsea sætti þá lagi með 1:0-sigri og er aftur komið í baráttuna á toppi deildarinnar. Meira
7. apríl 1999 | Íþróttir | 552 orð

Damon Johnson í banastuði í Grindavík

ÞAÐ voru Keflvíkingar sem höfðu betur í Grindavík 90 stig gegn 82 stigum heimamanna. Sigurður Ingimundarson, þjálfari Keflavíkur, var að vonum kampakátur að leik loknum og hafði þetta um leikinn að segja: "Þetta var hörkuleikur eins og allir hinir leikirnir. Þá vantaði Ástralann og þá munaði um hann. Það er mjög gott að klára þetta hérna það eru ekki mörg lið sem sigra hér í Grindavík. Meira
7. apríl 1999 | Íþróttir | 247 orð

Einar Karl bætir Íslandsmetið á Spáni

HÁSTÖKKVARINN ungi úr ÍR, Einar Karl Hjartarson, bætti eigið Íslandsmet í hástökki utanhúss um 4 sm á móti á Alicante á Spáni á sunnudaginn. Einar stökk 2,22 metra, en fyrra metið, 2,18 metra, setti hann á Meistaramóti Íslands sl. sumar. Meira
7. apríl 1999 | Íþróttir | 612 orð

Eyjólfur innsigl- aði sigur Herthu

EYJÓLFUR Sverrisson innsiglaði 4:2 sigur Herthu frá Berlín á neðsta liði þýsku deildarinnar Gladbach um helgina. Eyjólfur skoraði fjórða mark Herthu á 77. mínútu með skalla. Sigurinn færði Eyjólf og félaga upp í fjórða sæti deildarinnar, liðið hefur 41 stig, einu stigi meira en Dortmund sem er í 5. sæti. Bayern heldur enn yfirburða stöðu, hefur 15 stiga forystu eftir 2:2 jafntefli við Dormtund. Meira
7. apríl 1999 | Íþróttir | 636 orð

Flensburg að missa flugið?

Gífurleg spenna er komin í þýsku 1. deildina í handknattleik eftir leiki páskahelgarinnar. Flensburg tapaði um helgina nokkuð óvænt og er þetta annað tapið í röð á útivelli og þar með galopnaðist deildin því bæði Kiel og Lemgo sem unnu sína leiki eru nú aðeins stigi á eftir Flensburg þegar fimm umferðir eru eftir. Meira
7. apríl 1999 | Íþróttir | 218 orð

Góður endasprettur Árna tryggði sigur Ólafsfjarðar

Lokagrein Skíðalandsmóts Íslands á Ísafirði var boðganga sem fram fór í Tunguskógi á skírdag. Fimm sveitir voru skráðar til leiks; Ísafjörður og Akureyri, sem sendu tvær sveitir og Ólafsfjörður eina. Það var fljótlega ljóst að keppnin um gullið myndi standa á milli Ólafsfjarðar og Akureyrar. Steinþór Þorsteinsson tók fyrsta sprett fyrir Ólafsfjörð og Helgi H. Jóhannesson fyrir Akureyri. Meira
7. apríl 1999 | Íþróttir | 73 orð

Hibs á ný í úrvalsdeildina

HIBERNIAN, lið Ólafs Gottskálkssonar markvarðar, tryggði sér um helgina sigur í skosku 1. deildinni og sæti í úrvalsdeildinni á næstu leiktíð eftir árs fjarveru. Hibernian hefur haft mikla yfirburði í 1. deild í vetur og hefur nú 17 stiga forystu í deildinni er fimm umferðum er ólokið. Meira
7. apríl 1999 | Íþróttir | 153 orð

Hækkun miðaverðs veldur deilum

FORRÁÐAMENN enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester United hyggjast hækka miðaverð á heimaleiki liðsins fyrir næstu leiktíð. Segja þeir hækkunina óumflýjanlega vegna launahækkana leikmanna, en aðdáendur liðsins hafa brugðist ókvæða við. Meira
7. apríl 1999 | Íþróttir | 172 orð

Hættir Einar með Fylki?

ALLS er óvíst hvort Einar Þorvarðarson verður þjálfari Fylkis í 1. deild karla í handknattleik á næstu leiktíð, en Fylkismenn tryggðu sér sem kunnugt er 2. sætið í 2. deild á dögunum. Samningur Einars við Fylki rennur út í vor og ekki hefur verið tekin afstaða til framhaldsins að sögn Einars. Meira
7. apríl 1999 | Íþróttir | 32 orð

ÍBV til Færeyja

ÍSLANDS- og bikarmeistarar ÍBV í knattspyrnu halda til Færeyja og leika þar við Færeyjar- og bikarmeistara HB sumardaginn fyrsta, 22. maí. Færeyingar óskuðu eftir leiknum, sem fer fram í Þórshöfn. Meira
7. apríl 1999 | Íþróttir | 687 orð

Konurnar til Kína

"ÉG átti ekki von á að ná þessum árangri en þegar ég sá hin liðin spila vissi ég að það var möguleiki," sagði Svava Ýr Baldvinsdóttir, þjálfari kvennalandsliðs 19 ára og yngri í handknattleik, á páskadag eftir að lið hennar hafði tryggt sér þátttökurétt í úrslitum heimsmeistaramótsins, sem fram fer í Kína í ágúst með því að ná öðru sæti á alþjóðlegu móti í Kaplakrika um páskahelgina. Meira
7. apríl 1999 | Íþróttir | 343 orð

KR tapaði ekki leik

KR-INGAR tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í körfuknattleik kvenna um helgina er liðið vann Keflavík í þriðja úrslitaleik liðanna 90:81 í Hagaskóla. KR-ingar, sem urðu síðast Íslandsmeistarar árið 1987, unnu alla leiki liðsins í deild, bikarkeppninni og úrslitakeppni í vetur. Meira
7. apríl 1999 | Íþróttir | 242 orð

Lazio eykur forskotið

Lazio jók forystu sína í ítölsku 1. deildinni um helgina, er liðið gerði markalaust jafntefli gegn AC Mílan. Að vísu náði markahrókurinn Christian Vieri að koma knettinum í net Mílan-liðsins strax á 2. mínútu, en markið var dæmt af vegna rangstöðu. Meira
7. apríl 1999 | Íþróttir | 159 orð

Lárus orðaður við Coventry

LÁRUS Orri Sigurðsson, landsliðsmaður í knattspyrnu og leikmaður enska 2. deildar liðsins Stoke City, var um helgina orðaður við úrvalsdeildarliðið Coventry. Lárus Orri hefur sem kunnugt er hafnað nýjum samningi við Stoke og vill færa sig um set og til betra liðs í efri deild. Meira
7. apríl 1999 | Íþróttir | 159 orð

Limor stóð við loforðið

ÞEGAR Limor Mizrachi hóf að leika með liði KR í körfuknattleik kvenna óskaði hún eftir að fá að leika í treyju númer sjö eða 14. Guðbjörg Norðfjörð, fyrirliði liðsins, sem hafði alla tíð leikið í treyju númer 14, lánaði Limor númerið sitt en tók um leið af henni loforð um að KR yrði Íslandsmeistari. Meira
7. apríl 1999 | Íþróttir | 417 orð

MARIO Basler verður ekki í leikmannahópi

MARIO Basler verður ekki í leikmannahópi Bayern M¨unchen sem mætir Dynamo Kiev í kvöld í Kænugarði í Meistaradeild Evrópu. Basler hefur verið meiddur í hné en lék fyrri hálfleik gegn Dortmund um liðna helgi. Hann fann fyrir meiðslunum í leiknum og bað um skiptingu. Meira
7. apríl 1999 | Íþróttir | 117 orð

Mijatovic sektaður

JÚGÓSLAVNESKI knattspyrnumaðurinn Predrag Mijatovic, framherji spænska stórliðsins Real Madrid, var í gær sektaður fyrir mótmælaaðgerðir sínar vegna loftárása Atlantshafsbandalagsins (NATO) á Júgóslavíu. Meira
7. apríl 1999 | Íþróttir | 100 orð

Sigurjón leggur skóna á hilluna

SIGURJÓN Bjarnason er hættur þjálfun Selfossliðsins. Sigurjón, sem átti eitt ár eftir af samningi sínum við félagið, er einnig hættur að leika handknattleik. Sigurjón, sem er 32 ára, sagði það erfiða ákvörðun að hætta keppni. "Ég tók þá ákvörðun snemma í vetur að hætta." Sigurjón tók við þjálfun Selfossliðsins árið 1997 er það lék í 2. deild. Liðið lék í 1. Meira
7. apríl 1999 | Íþróttir | 590 orð

Skíðamót Íslands

Haldið á skíðasvæði Ísfirðinga í Tungudal: Stórsvig karla 1. Aane Saeter, Noregi1.50,31 (56,49/53,82) 2. Kristinn Björnsson, Ólafsf.1.51,30 (56,91/54,39)3. Björgvin Björgvinsson, Dalvík1.52,14 (57,60/54,54)4. Jóhann F. Haraldsson, KR1.52,88 (58,33/54,55)5. Meira
7. apríl 1999 | Íþróttir | 300 orð

Sterk liðsheild Njarðvíkinga

Njarðvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitum Íslandsmótsins í körfuknattleik með góðum sigri á liði KFÍ á Ísafirði í gærkveldi, þar sem lokatölur urðu 69:80. Var þetta fjórði leikur liðanna í undanúrslitunum og vann því Njarðvík einvígið 3:1. Njarðvíkingar lögðu Ísfirðinga í Njarðvík á laugardaginn í þriðja leiknum, 90:77. Meira
7. apríl 1999 | Íþróttir | 89 orð

Sviss vill endurtaka leikinn í Aarau

ÁKVEÐIÐ hefur verið að fyrri leikur Sviss og Íslands í forkeppni að undankeppni Evrópukeppninnar í handknattleik fari fram í Aarau 26. maí nk. Síðari leikurinn verður í Reykjavík fjórum dögum síðar. Leikirnir eru báðum þjóðum mikilvægir og nokkuð ljóst að sigurvegarinn í leikjunum tveimur heldur áfram í undankeppnina en hin þjóðin situr eftir með sárt ennið. Meira
7. apríl 1999 | Íþróttir | 198 orð

Unga fólkið stal senunni

UNGA skíðafólkið stal senunni á alþjóða stigamótinu sem fram fór á Ísafirði á skírdag. Björgvin Björgvinsson frá Dalvík og Dagný L. Kristjánsdóttir frá Akureyri sigruðu þá í stórsvigi sem var lokamótið í mótaröðinni um Flugleiðabikarinn. Björgvin, sem er aðeins 18 ára, sýndi og sannaði hversu öflugur hann er með því að sigra í stórsvigi karla. Meira
7. apríl 1999 | Íþróttir | 169 orð

Walker í tveggja ára bann

ENGLENDINGURINN Dougie Walker, Evrópumeistari í 200 metra hlaupi, hefur verið dæmdur í tveggja ára keppnisbann fyrir að falla á lyfjaprófi. Walker hefur mótmælt dómnum og kveðst saklaus af notkun ólöglegra lyfja. Leifar af sterum eru sagðar hafa fundist í þvagsýni hlauparans, en hann var takinn í lyfjapróf hjá enska frjálsíþróttasambandinu í desember síðastliðnum. Meira
7. apríl 1999 | Íþróttir | 97 orð

Þorbergur hættur með ÍBV

ÞORBERGUR Aðalsteinsson mun ekki þjálfa ÍBV í 1. deild karla í handknattleik á næstu leiktíð. Hann hefur ekki ákveðið hvað tekur við, en segir þó ljóst að hann verði búsettur á höfuðborgarsvæðinu. Þorbergur hefur að undanförnu verið sterklega orðaður við Framara, en hann sagðist í samtali við Morgunblaðið ekki hafa átt í formlegum viðræðum við neitt lið. Meira

Úr verinu

7. apríl 1999 | Úr verinu | 344 orð

33 íslensk fyrirtæki verða á sýningunni í Brussel

ALÞJÓÐLEGA sjávarútvegssýningin í Brussel verður haldin dagana 20.-22. apríl nk. Alls taka 33 íslensk fyrirtæki þátt í sýningunni og hafa þau aldrei verið fleiri. Í raun er um tvær sýningar að ræða í Brussel í ár. Á annarri sýningunni verða eingöngu sjávarafurðir en á hinni vélar og tæki tengd sjávarútvegi og vinnslu sjávarafurða. Meira
7. apríl 1999 | Úr verinu | 161 orð

Framboð af síld eykst

SÚ ÞRÓUN hefur orðið á síldarmörkuðunum að heimsaflinn hefur aukist og um leið heildarframboð síldar. Á þetta einkum við um síld úr Norðaustur-Atlantshafi, en með stóraukinni veiði úr norsk-íslenska síldarstofninum jókst heimsaflinn um 1 milljón tonna frá árinu 1992, úr 1,6 milljón tonnum í um 2,6 milljónir tonna. Meira
7. apríl 1999 | Úr verinu | 407 orð

Fær 350 milljónir króna á sjö árum

BRIAN Davies, sem stofnaði Alþjóðasjóð dýraverndunarsinna, IFAW, í Kanada 1969 og var formaður hans og framkvæmdastjóri, fékk meira en 600.000 kanadískra dollara (um 30 millj. kr.), 1997 sem fyrstu greiðslu í sjö ára starfslokasamningi, samkvæmt nýlegri blaðagrein Charles Clovers. Í staðinn hefur sjóðurinn einkarétt á nafni Davies í þágu sjóðsins. Meira
7. apríl 1999 | Úr verinu | 130 orð

Hagnaður SÍF mikill í fyrra

REKSTUR SÍF samstæðunnar gekk vel á síðasta ári. SÍF var þá eins og árið áður fjórði stærsti útflytjandi landsins. Útflutningsverðmæti SÍF var þá rúmir 9 milljarðar króna eða um 6% af vöruútflutningi landsmanna. Sé á hinn bóginn miðað við útflutningsverðmæti sjávarafurða var hlutfallið 8,3%. Hagnaður af rekstrinum var rúmar 509 milljónir króna á móti 156 árið áður. Meira
7. apríl 1999 | Úr verinu | 868 orð

Hvalirnir éta meira en Íslendingar veiða

HVALIR við Ísland éta um 6 milljónir tonna af sjávarfangi á ári og þar af um 2 milljónir tonna af fiskmeti sem er talsvert meira en Íslendingar veiða, að sögn Gísla Víkingssonar, sjávarlíffræðings hjá Hafrannsóknastofnun. Hrefnan ein og sér étur um helming umrædds fiskmetis en auk þess éta selir m.a. um 20.000 tonn af þorski hér við land á ári. Meira
7. apríl 1999 | Úr verinu | 638 orð

"Kakan ekki bæði étin og geymd"

Í ÁVARPI sínu á aðlfundi Sölusambands íslenskra fiskframleiðenda hf. fyrir páska vék Þorsteinn Pálsson sjávarútvegsráðherra í máli sínu að komandi alþingiskosningum og sagði flesta sammála um að í kosningabaráttunni yrði sjávarútvegsstefnan helsta þrætueplið. Í umræðum um hana hafi margir lýst yfir óánægju sinni. Sagði Þorstein athyglivert að skoða boðskap þeirra sem hæst hefðu talað. Meira
7. apríl 1999 | Úr verinu | 485 orð

Markaðsaðstæður fyrir saltsíld verið erfiðar

Á AÐALFUNDI Íslandssíldar hf. í síðustu viku rakti Finnbogi Jónsson, stjórnarformaður, starf félagsins á síðasta ári sem jafnframt var fyrsta og eina starfsárið frá stofnun þess en á fundinum var samþykkt samrunaáætlun Íslandssíldar hf. og Sölusamtaka íslenskra fiskframleiðenda hf. Meira
7. apríl 1999 | Úr verinu | 163 orð

Nýir mælar fyrir fiskimjöl

FYRIRTÆKIÐ Boðvídd ehf hefur hafið innflutning á NIR-greiningarmælum fyrir fiskimjölsverksmiðjur. Mælarnir geta greint raka, fitu og prótein í fiskimjöli á meðan það er enn á framleiðslustigi. Framleiðandi mælanna er Infrared Engineering í Bretlandi. Mælarnir vinna þannig að innrauðum geisla er beint að fiskimjölinu og endurspeglar hann þá niðurstöðurnar upp í mælinn aftur. Meira
7. apríl 1999 | Úr verinu | 275 orð

"Saltarar"

HJÁ SÍF starfar margt fólk, reyndar flest erlendis í verksmiðjum í Frakklandi, Kanada og við fiskverkun í Noregi. Hér heima er einnig töluverður fjöldi fólks. Meira
7. apríl 1999 | Úr verinu | 982 orð

Sjómannaafsláttur við lýði í nær hálfa öld

GEIR H. Haarde fjármálaráðherra sagði á landsfundi Sjálfstæðisflokksins á dögunum að sjómannaafslátturinn væri barn síns tíma. Hann sagði að slíkur afsláttur myndi ekki verða settur á við núverandi aðstæður en hefði verið réttlættur áður á forsendum þess tíma. Um væri að ræða niðurgreiðslu á launakostnaði útgerðarinnar og þessum kostnaði ætti að koma af ríkinu á launagreiðandann. Meira
7. apríl 1999 | Úr verinu | 501 orð

Sléttbakur á karfa á Melsekk

SLÉTTBAKUR EA kom til Akureyrar í gær með nær fullfermi, um 600 tonn af karfa og um 70 tonn af þorski, eftir mánaðartúr á Melsekk, sem er um 110 sjómílur réttvísandi vestur af Reykjavík. "Þetta telst mjög gott, um 20 tonn að meðaltali á sólarhring en við erum með um 685 tonn upp úr sjó, þar af um 600 tonn af karfa, að verðmæti um 65 milljónir," sagði Gunnar Á. Meira
7. apríl 1999 | Úr verinu | 164 orð

Starfa við tölvur hjá ÍS

Í nýjasta fréttabréfi Íslenskra sjávarafurða eru nokkir nýir starfsmenn kynntir. Meðal þeirra eru tveir starfsmenn tölvudeildar: Benedikt Friðbjörnsson hóf störf í tölvudeild ÍS um miðjan mars 1998. Benedikt stundaði nám í Fjölbrautaskólanum á Akranesi og lauk þaðan námi á viðskiptabraut árið 1988. Meira
7. apríl 1999 | Úr verinu | 1054 orð

Starfsemi SÍF og dótturfélaga gekk mjög vel á síðasta ári

STARFSEMI SÍF hf. á síðasta ári gekk mjög vel. bæði heima og erlendis, en starfsemin er nú í 9 löndum. Hagnaður varð meiri en nokkru sinni og veltan sömuleiðis. Gert er ráð fyrir því að umsvifin aukist enn á þessu ári enda hefur samruni SÍF og Íslandssíldar verið samþykktur í báum félögunum. Meira
7. apríl 1999 | Úr verinu | 188 orð

Stöðugt meira af þorski í salt

NOKKUR undanfarin ár hefur rekstrarumhverfi saltfiskverkunar einkennzt af aukinni úthlutun veiðiheimilda, sérstaklega í þorski og loðnu, meðan magn annarra tegunda hefur minnkað eða staðið í stað. Þorskkvótinn var í sögulegu lágmarki árið 1995. Þorskafli á Íslandsmiðum hafði þá minnkað um 230.000 tonn á átta árum, úr tæpum 400.000 tonn árið 1987 í 170.000 tonn árið 1995. Meira
7. apríl 1999 | Úr verinu | 213 orð

"Tapas" saltfisk-smáréttur

ÞÓTT fastan sé liðin er alls ekki úr vegi að gæða sér á fiski eftir allt kjötátið um páskana. Saltfiskur hefur fylgt okkur Íslendingum öldum saman, en lengst af verið borðaður á afar einfaldan hátt, soðinn, með kartöflum og floti af einhverju tagi. En það eru fleiri aðferðir til. Smári V. Meira
7. apríl 1999 | Úr verinu | 1285 orð

Toghlerasmíði undir pálmatrjám

UPPHAFIÐ var að J. Hinriksson og Netagerð Vestfjarða hófu árið 1995 veiðarfæratilraunir í samstarfi við fyrirtæki Zaragoza-feðga í Guaymas, sem er nokkru norðar á ströndinni. Dótturfyrirtæki J. Hinriksson, Poly-Ice Mexico, var síðan stofnað í árslok 1996 og nokkru síðar netagerðin Technored del Pacifico á vegum Netagerðar Vestfjarða. Meira
7. apríl 1999 | Úr verinu | 1007 orð

Vaxandi áhugi á námi í netagerð hérlendis

FJÖLBRAUTASKÓLI Suðurnesja er eini skólinn á landinu sem býður uppá nám í sérgreinum netagerðarmanna. Netagerð er í meistarakerfi og þarf nemi að vera í þrjú ár á samningi áður en hann fær að taka sveinspróf. Í dag munu starfa um 250 manns í veiðarfæragerð á landinu og þar af hafa um 50 lært hjá Fjölbrautaskóla Suðurnesja á þeim árum sem námið hefur verið í boði þar. Meira
7. apríl 1999 | Úr verinu | 162 orð

VINNA HAFIN AÐ NÝJU Á DRANGSNESI

STARFSFÓLK Hólmadrangs á Drangsnesi er komið til vinnu á ný eftir tveggja mánaða hlé. Vegna lélegrar rækjuveiði í haust var rækjuvinnslu Hólmadrangs hf. á Drangsnesi lokað í desember sl. og starfsfólki sagt upp. Rækjuveiðar og vinnsla hafa verið aðalatvinnuvegur Drangsnesinga um langt árabil og útlitið því verið heldur dökkt síðan rækjan hvarf úr Húnaflóanum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.