HÆGT er að sá fyrir ótrúlegustu tegundum í heimahúsi, þótt ekkert sé gróðurhúsið. Til að sá og fá upp blóm, matjurt eða tré, þarf að huga að helstu grundvallaratriðum; birtu, vatni, hita og næringarefnum og að rétt hlutfall sé þar á milli. Kristinn H. Þorsteinsson, formaður Garðyrkjufélags Íslands segir að í öllum aðalatriðum gildi sömu reglur, hvort sem um er að ræða sumarblóm, fjölæringa eða
Meira