Greinar laugardaginn 29. maí 1999

Forsíða

29. maí 1999 | Forsíða | 250 orð

IRA af hendir lík horfinna

ÍRSKU lögreglunni var í gær vísað á kistu með líki manns, sem talinn er eitt af hinum svokölluðu "horfnu fórnarlömbum" Írska lýðveldishersins (IRA), í afskekktum kirkjugarði nærri bænum Dundalk, rétt frá landamærunum að Norður-Írlandi. Hafði sóknarprestur vísað lögreglunni á kistuna, eftir að IRA hafði skilið hana eftir ofanjarðar í kirkjugarðinum. Meira
29. maí 1999 | Forsíða | 250 orð

IRA af hendir lík horfinna

ÍRSKU lögreglunni var í gær vísað á kistu með líki manns, sem talinn er eitt af hinum svokölluðu "horfnu fórnarlömbum" Írska lýðveldishersins (IRA), í afskekktum kirkjugarði nærri bænum Dundalk, rétt frá landamærunum að Norður-Írlandi. Hafði sóknarprestur vísað lögreglunni á kistuna, eftir að IRA hafði skilið hana eftir ofanjarðar í kirkjugarðinum. Meira
29. maí 1999 | Forsíða | 133 orð

Kaþólskur organisti í Westminster Abbey

KAÞÓLSKUR organisti hefur verið ráðinn að Westminster Abbey í London, sá fyrsti frá siðaskiptum. James O'Donnell, 38 ára, kemur frá starfi organista við Westminster Cathedral, sem er kaþólsk kirkja, og með ráðningu hans er í fyrsta sinni breytt frá þeirri reglu, sem hefur gilt í yfir 400 ár, að organisti Westminster Abbey verði að vera meðlimur ensku biskupakirkjunnar. Meira
29. maí 1999 | Forsíða | 133 orð

Kaþólskur organisti í Westminster Abbey

KAÞÓLSKUR organisti hefur verið ráðinn að Westminster Abbey í London, sá fyrsti frá siðaskiptum. James O'Donnell, 38 ára, kemur frá starfi organista við Westminster Cathedral, sem er kaþólsk kirkja, og með ráðningu hans er í fyrsta sinni breytt frá þeirri reglu, sem hefur gilt í yfir 400 ár, að organisti Westminster Abbey verði að vera meðlimur ensku biskupakirkjunnar. Meira
29. maí 1999 | Forsíða | 287 orð

Skæruliðar skjóta niður tvær þyrlur

SKÆRULIÐAR, sem berjast gegn yfirráðum Indverja, skutu í gær niður tvær indverskar herþyrlur í norðurhluta Kasmír, sem Indverjar og Pakistanar hafa deilt um frá því þeir fengu sjálfstæði fyrir 52 árum. Fjórir menn voru í vélinni og létust þeir allir. Meira
29. maí 1999 | Forsíða | 287 orð

Skæruliðar skjóta niður tvær þyrlur

SKÆRULIÐAR, sem berjast gegn yfirráðum Indverja, skutu í gær niður tvær indverskar herþyrlur í norðurhluta Kasmír, sem Indverjar og Pakistanar hafa deilt um frá því þeir fengu sjálfstæði fyrir 52 árum. Fjórir menn voru í vélinni og létust þeir allir. Meira
29. maí 1999 | Forsíða | 392 orð

Yfirlýsingum Serba tekið varlega

BANDARÍSK stjórnvöld tóku í gær varlega fregnum um að Júgóslavíustjórn hefði ákveðið að samþykkja tillögur G-8-hópsins svokallaða, samstarfsnefndar sjö helstu iðnríkja heims og Rússa, um friðarsamkomulag í Kosovo. Meira
29. maí 1999 | Forsíða | 392 orð

Yfirlýsingum Serba tekið varlega

BANDARÍSK stjórnvöld tóku í gær varlega fregnum um að Júgóslavíustjórn hefði ákveðið að samþykkja tillögur G-8-hópsins svokallaða, samstarfsnefndar sjö helstu iðnríkja heims og Rússa, um friðarsamkomulag í Kosovo. Meira
29. maí 1999 | Forsíða | 258 orð

Zadornov segir af sér embætti aðstoðarforsætisráðherra

NÝ stjórnarkreppa vofði yfir Rússlandi í gær þegar Míkhaíl Zadornov sagði af sér embætti aðstoðarforsætisráðherra eftir aðeins þrjá daga í starfinu. Olli afsögn Zadornovs nokkru uppnámi á fjármálamörkuðum í Moskvu en hann hefur gegnt fjármálaráðherraembættinu frá því í í nóvember 1997. Meira
29. maí 1999 | Forsíða | 258 orð

Zadornov segir af sér embætti aðstoðarforsætisráðherra

NÝ stjórnarkreppa vofði yfir Rússlandi í gær þegar Míkhaíl Zadornov sagði af sér embætti aðstoðarforsætisráðherra eftir aðeins þrjá daga í starfinu. Olli afsögn Zadornovs nokkru uppnámi á fjármálamörkuðum í Moskvu en hann hefur gegnt fjármálaráðherraembættinu frá því í í nóvember 1997. Meira

Fréttir

29. maí 1999 | Innlendar fréttir | 355 orð

116 stúdentar brautskráðir

MENNTASKÓLINN við Hamrahlíð brautskráði 116 stúdenta laugardaginn 22. maí; 14 af eðlisfræðibraut, 41 af félagsfræðabrautum, 43 af náttúrufræðibraut, 21 af nýmálabraut og sex af tónlistarbraut. Níu stúdentar brautskráðust af tveimur brautum samtímis. Meira
29. maí 1999 | Innlendar fréttir | 355 orð

116 stúdentar brautskráðir

MENNTASKÓLINN við Hamrahlíð brautskráði 116 stúdenta laugardaginn 22. maí; 14 af eðlisfræðibraut, 41 af félagsfræðabrautum, 43 af náttúrufræðibraut, 21 af nýmálabraut og sex af tónlistarbraut. Níu stúdentar brautskráðust af tveimur brautum samtímis. Meira
29. maí 1999 | Innlendar fréttir | 220 orð

15 krónur af hverju símtali renna í Kosovo- söfnunina

LANDSSÍMINN annast framkvæmd símakosningar vegna Eurovision, söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, næstkomandi laugardagskvöld. Fyrirtækið hefur gert verulegar aukaráðstafanir í símakerfinu til þess að tryggja að kosningin geti gengið sem best fyrir sig en almenningur hefur aðeins fimm mínútur til að greiða atkvæði. Meira
29. maí 1999 | Innlendar fréttir | 220 orð

15 krónur af hverju símtali renna í Kosovo- söfnunina

LANDSSÍMINN annast framkvæmd símakosningar vegna Eurovision, söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, næstkomandi laugardagskvöld. Fyrirtækið hefur gert verulegar aukaráðstafanir í símakerfinu til þess að tryggja að kosningin geti gengið sem best fyrir sig en almenningur hefur aðeins fimm mínútur til að greiða atkvæði. Meira
29. maí 1999 | Innlendar fréttir | 218 orð

37 nýstúdentar úr Menntaskólanum á Egilsstöðum

Egilsstöðum-Menntaskólanum á Egilsstöðum var slitið í tuttugasta sinn og brautskráður nítjándi árgangur nemenda. Alls voru það 37 stúdentar sem útskrifuðust að þessu sinni auk eins nemanda af tveggja ára ferðaþjónustubraut. Meira
29. maí 1999 | Innlendar fréttir | 218 orð

37 nýstúdentar úr Menntaskólanum á Egilsstöðum

Egilsstöðum-Menntaskólanum á Egilsstöðum var slitið í tuttugasta sinn og brautskráður nítjándi árgangur nemenda. Alls voru það 37 stúdentar sem útskrifuðust að þessu sinni auk eins nemanda af tveggja ára ferðaþjónustubraut. Meira
29. maí 1999 | Innlendar fréttir | 334 orð

53 stúdentar brautskráðir

Keflavík-Vorönn Fjölbrautaskóla Suðurnesja var slitið við hátíðlega athöfn að viðstöddu fjölmenni á sal skólans á laugardag. Að þessu sinni voru útskriftarnemendur 78 og voru stúdentar þar fjölmennastir eða 53. Aðrir voru brautskráðir af iðnbrautum og starfsnámsbrautum. Meira
29. maí 1999 | Innlendar fréttir | 334 orð

53 stúdentar brautskráðir

Keflavík-Vorönn Fjölbrautaskóla Suðurnesja var slitið við hátíðlega athöfn að viðstöddu fjölmenni á sal skólans á laugardag. Að þessu sinni voru útskriftarnemendur 78 og voru stúdentar þar fjölmennastir eða 53. Aðrir voru brautskráðir af iðnbrautum og starfsnámsbrautum. Meira
29. maí 1999 | Innlendar fréttir | 108 orð

Aðalfundur Beinverndar á Suðurlandi

AÐALFUNDUR Beinverndar á Suðurlandi verður haldinn að Hlíðarenda á Hvolsvelli mánudaginn 31. maí kl. 20. Á fundinum verða flutt erindi um beinþéttnimælingar og gildi hreyfingar til að sporna við beinþynningu. Díana Óskardóttir, röntgenlæknir og Þórunn Björnsdóttir, sjúkraþjálfari, flytja erindin. Meira
29. maí 1999 | Innlendar fréttir | 108 orð

Aðalfundur Beinverndar á Suðurlandi

AÐALFUNDUR Beinverndar á Suðurlandi verður haldinn að Hlíðarenda á Hvolsvelli mánudaginn 31. maí kl. 20. Á fundinum verða flutt erindi um beinþéttnimælingar og gildi hreyfingar til að sporna við beinþynningu. Díana Óskardóttir, röntgenlæknir og Þórunn Björnsdóttir, sjúkraþjálfari, flytja erindin. Meira
29. maí 1999 | Innlendar fréttir | 74 orð

Aðalfundur Kópavogslistans

AÐALFUNDUR Kópavogslistans verður haldinn hinn 31. maí nk. að Hamraborg 14A í húsnæði Alþýðuflokksins í Kópavogi. Fundurinn hefst kl. 20.30. "Á dagskrá verður auk venjulegra aðalfundarstarfa kosið í nýja stjórn Kópavogslistans og starfið framundan rætt. Kópavogslistinn var stofnaður fyrir bæjarstjórnarkosningarnar 1998. Meira
29. maí 1999 | Innlendar fréttir | 74 orð

Aðalfundur Kópavogslistans

AÐALFUNDUR Kópavogslistans verður haldinn hinn 31. maí nk. að Hamraborg 14A í húsnæði Alþýðuflokksins í Kópavogi. Fundurinn hefst kl. 20.30. "Á dagskrá verður auk venjulegra aðalfundarstarfa kosið í nýja stjórn Kópavogslistans og starfið framundan rætt. Kópavogslistinn var stofnaður fyrir bæjarstjórnarkosningarnar 1998. Meira
29. maí 1999 | Miðopna | 1710 orð

Aðgerðir munu standa allt kjörtímabilið Auka á skattaívilnanir, sæmræma orkuverð, selja hlutabréf fyrir tugi milljarða, samkvæmt

ÞRIÐJA ríkisstjórnin sem mynduð er undir forsæti Davíðs Oddssonar hefur tekið við. Er fátítt, ef ekki einsdæmi hérlendis, að sami maður hafi myndað þrjár ríkisstjórnir í röð. Áður en farið er út í að fjalla um einstök atriði stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarflokkanna er forsætisráðherra inntur eftir því hvaða skýringar gætu verið á þeirri velgengni. Meira
29. maí 1999 | Miðopna | 1710 orð

Aðgerðir munu standa allt kjörtímabilið Auka á skattaívilnanir, sæmræma orkuverð, selja hlutabréf fyrir tugi milljarða, samkvæmt

ÞRIÐJA ríkisstjórnin sem mynduð er undir forsæti Davíðs Oddssonar hefur tekið við. Er fátítt, ef ekki einsdæmi hérlendis, að sami maður hafi myndað þrjár ríkisstjórnir í röð. Áður en farið er út í að fjalla um einstök atriði stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarflokkanna er forsætisráðherra inntur eftir því hvaða skýringar gætu verið á þeirri velgengni. Meira
29. maí 1999 | Innlendar fréttir | 68 orð

Afmælissýning Leikskólans Skerjakots

LEIKSKÓLINN Skerjakot heldur 10 ára afmælissýningu í Ráðhúsi Reykjavíkur um helgina. Sýningin hefst laugardaginn 29. maí kl. 13 með setningu og söngskemmtun leikskólabarna, kynnt verða helstu atriði úr tíu ára sögu Skerjakots sem er einkarekinn leikskóli í Skerjafirði. Meira
29. maí 1999 | Innlendar fréttir | 68 orð

Afmælissýning Leikskólans Skerjakots

LEIKSKÓLINN Skerjakot heldur 10 ára afmælissýningu í Ráðhúsi Reykjavíkur um helgina. Sýningin hefst laugardaginn 29. maí kl. 13 með setningu og söngskemmtun leikskólabarna, kynnt verða helstu atriði úr tíu ára sögu Skerjakots sem er einkarekinn leikskóli í Skerjafirði. Meira
29. maí 1999 | Innlendar fréttir | 115 orð

Annasamur dagur hjá Selmu Björnsdóttur

ÞAÐ var annasamur dagur hjá Selmu Björnsdóttur og föruneyti í gær þegar haldin voru tvö rennsli á Eurovision með áhorfendum. Voru þau tekin upp og verða notuð ef eitthvað fer úrskeiðis í sjálfri útsendingunni frá Jerúsalem í kvöld. Meira
29. maí 1999 | Innlendar fréttir | 115 orð

Annasamur dagur hjá Selmu Björnsdóttur

ÞAÐ var annasamur dagur hjá Selmu Björnsdóttur og föruneyti í gær þegar haldin voru tvö rennsli á Eurovision með áhorfendum. Voru þau tekin upp og verða notuð ef eitthvað fer úrskeiðis í sjálfri útsendingunni frá Jerúsalem í kvöld. Meira
29. maí 1999 | Innlendar fréttir | 200 orð

Arkitekt kynnir nýstárlega aðferðafræði

ENSKI arkitektinn John Thompson dvelur hér á landi dagana 30. maí til 1. júní í boði Samtakanna um betri byggð í þeim tilgangi að kynna nýstárlega aðferðafræði við skipulagsvinnu og þéttbýlismótun. Stjórn samtakanna verður með opinn fund fyrir almenning um þetta efni þriðjudaginn 1. júní kl. 17 í Norræna húsinu. Meira
29. maí 1999 | Innlendar fréttir | 200 orð

Arkitekt kynnir nýstárlega aðferðafræði

ENSKI arkitektinn John Thompson dvelur hér á landi dagana 30. maí til 1. júní í boði Samtakanna um betri byggð í þeim tilgangi að kynna nýstárlega aðferðafræði við skipulagsvinnu og þéttbýlismótun. Stjórn samtakanna verður með opinn fund fyrir almenning um þetta efni þriðjudaginn 1. júní kl. 17 í Norræna húsinu. Meira
29. maí 1999 | Innlendar fréttir | 247 orð

Áfram nýfrjálshyggjan og framsóknarmennskan

SVERRIR Hermannsson, formaður Frjálslynda flokksins, segir að í nýrri ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks muni áfram ráða ríkjum nýfrjálshyggjustefna og svo framsóknarmennskan sem sé ennþá verri ef nokkuð sé. Meira
29. maí 1999 | Innlendar fréttir | 247 orð

Áfram nýfrjálshyggjan og framsóknarmennskan

SVERRIR Hermannsson, formaður Frjálslynda flokksins, segir að í nýrri ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks muni áfram ráða ríkjum nýfrjálshyggjustefna og svo framsóknarmennskan sem sé ennþá verri ef nokkuð sé. Meira
29. maí 1999 | Innlendar fréttir | 88 orð

Áhrif á vélar Flugleiða hverfandi

FJÖRUTÍU OG fimm mínútna rafmagnsbilun í flugstöð Heathrow- flugvallar á Englandi olli stórfelldum töfum á flugumferð um völlinn í gær. Morgunvél Flugvéla slapp við tafirnar og ekki var búist við að kvöldvélin yrði fyrir umtalsverðum töfum. Rafmagnsbilunin lamaði alla starfsemi í nær helmingi flugstöðvarinnar. Meira
29. maí 1999 | Innlendar fréttir | 88 orð

Áhrif á vélar Flugleiða hverfandi

FJÖRUTÍU OG fimm mínútna rafmagnsbilun í flugstöð Heathrow- flugvallar á Englandi olli stórfelldum töfum á flugumferð um völlinn í gær. Morgunvél Flugvéla slapp við tafirnar og ekki var búist við að kvöldvélin yrði fyrir umtalsverðum töfum. Rafmagnsbilunin lamaði alla starfsemi í nær helmingi flugstöðvarinnar. Meira
29. maí 1999 | Innlendar fréttir | 217 orð

Árbæjarsafn opnað á ný

GÖMLU húsin í Árbæjarsafni verða opnuð á nýjan leik sunnudaginn 30. maí fyrir gestum. Framundan er fjölbreytt, lífleg og skemmtileg sumardagskrá þar sem allir geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Fjölbreyttar sýningar, kynning á handverki og listiðn, tónlistin mun óma og skepnurnar bíta gras í haganum. Meira
29. maí 1999 | Innlendar fréttir | 217 orð

Árbæjarsafn opnað á ný

GÖMLU húsin í Árbæjarsafni verða opnuð á nýjan leik sunnudaginn 30. maí fyrir gestum. Framundan er fjölbreytt, lífleg og skemmtileg sumardagskrá þar sem allir geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Fjölbreyttar sýningar, kynning á handverki og listiðn, tónlistin mun óma og skepnurnar bíta gras í haganum. Meira
29. maí 1999 | Erlendar fréttir | 167 orð

Berserkur hlýtur dóm

FLUGFARÞEGI sem gekk berserksgang í yfirfullri þotu British Airways eftir að flugfreyjur höfðu farið fram á það að hann hætti að góna á klámmyndir á ferðatölvu sinni, var í gær dæmdur til að afplána þriggja ára fangelsisdóm fyrir tilburði sína. Meira
29. maí 1999 | Erlendar fréttir | 167 orð

Berserkur hlýtur dóm

FLUGFARÞEGI sem gekk berserksgang í yfirfullri þotu British Airways eftir að flugfreyjur höfðu farið fram á það að hann hætti að góna á klámmyndir á ferðatölvu sinni, var í gær dæmdur til að afplána þriggja ára fangelsisdóm fyrir tilburði sína. Meira
29. maí 1999 | Akureyri og nágrenni | 60 orð

Björgvin sýnir pastelmyndir

BJÖRGVIN Sigurgeir Haraldsson opnar sýningu á pastelmyndum í Galleríi Svartfugli í dag laugardag kl. 15.00. Björgvin á að baki langan feril sem myndlistarmaður og kennari í myndlist. Þetta er hans 5. einkasýning og hann hefur jafnframt tekið þátt í fjölda samsýninga. Sýningin er opin daglega nema mánudaga frá kl. 14-18 og henni lýkur 13. júní nk. Meira
29. maí 1999 | Akureyri og nágrenni | 60 orð

Björgvin sýnir pastelmyndir

BJÖRGVIN Sigurgeir Haraldsson opnar sýningu á pastelmyndum í Galleríi Svartfugli í dag laugardag kl. 15.00. Björgvin á að baki langan feril sem myndlistarmaður og kennari í myndlist. Þetta er hans 5. einkasýning og hann hefur jafnframt tekið þátt í fjölda samsýninga. Sýningin er opin daglega nema mánudaga frá kl. 14-18 og henni lýkur 13. júní nk. Meira
29. maí 1999 | Innlendar fréttir | 263 orð

Borgarholtsskóla slitið í þriðja sinn

SKÓLASLIT fóru fram í Borgarholtsskóla, framhaldsskólanum í Grafarvogi, föstudaginn 21. maí. Útskriftarnemendur voru 80 talsins, nemendur af sérnámsbraut og fjölmenntabraut, bílamálarar, bifvélavirkjar, félagsliðar, verslunarfræðingar, blikksmiðir, pípulagningamenn, stálsmiðir, stálskipasmiður, rafsuðumenn, vélsmiðir og rennismiðir. Útskriftarathöfn fór fram í bílaskála. Meira
29. maí 1999 | Innlendar fréttir | 263 orð

Borgarholtsskóla slitið í þriðja sinn

SKÓLASLIT fóru fram í Borgarholtsskóla, framhaldsskólanum í Grafarvogi, föstudaginn 21. maí. Útskriftarnemendur voru 80 talsins, nemendur af sérnámsbraut og fjölmenntabraut, bílamálarar, bifvélavirkjar, félagsliðar, verslunarfræðingar, blikksmiðir, pípulagningamenn, stálsmiðir, stálskipasmiður, rafsuðumenn, vélsmiðir og rennismiðir. Útskriftarathöfn fór fram í bílaskála. Meira
29. maí 1999 | Landsbyggðin | 822 orð

Búvísindadeild slitið í síðasta sinn

Grund- Síðustu búfræðikandídatarnir voru brautskráðir frá búvísindadeildinni á Hvanneyri á þessu vori, því hinn 1. júlí nk. breytir skólinn um nafn og heitri frá því Landbúnaðarháskólinn á Hvanneyri. Fjölmenni var við skólaslitin hinn 21. maí sl. sem fóru fram í matsal skólans. Magnús B. Jónsson skólastjóri sagði m.a. Meira
29. maí 1999 | Landsbyggðin | 822 orð

Búvísindadeild slitið í síðasta sinn

Grund- Síðustu búfræðikandídatarnir voru brautskráðir frá búvísindadeildinni á Hvanneyri á þessu vori, því hinn 1. júlí nk. breytir skólinn um nafn og heitri frá því Landbúnaðarháskólinn á Hvanneyri. Fjölmenni var við skólaslitin hinn 21. maí sl. sem fóru fram í matsal skólans. Magnús B. Jónsson skólastjóri sagði m.a. Meira
29. maí 1999 | Innlendar fréttir | 120 orð

ÐSamtök verslunarinnar gagnrýna Baug

TALSMENN Samtaka verslunarinnar fóru í gær á fund Samkeppnisstofnunar til að skýra fyrir stofnuninni afstöðu samtakanna til ástandsins á matvörumarkaðnum, en að sögn Hauks Þórs Haukssonar, formanns Samtaka verslunarinnar, telur hann að Baugur hf. hafi með kaupum sínum á 10-11 verslununum stórskaðað sína eigin hagsmuni með drottnunartilburðum á markaðnum og hortugheitum gagnvart birgjum. Meira
29. maí 1999 | Innlendar fréttir | 120 orð

ÐSamtök verslunarinnar gagnrýna Baug

TALSMENN Samtaka verslunarinnar fóru í gær á fund Samkeppnisstofnunar til að skýra fyrir stofnuninni afstöðu samtakanna til ástandsins á matvörumarkaðnum, en að sögn Hauks Þórs Haukssonar, formanns Samtaka verslunarinnar, telur hann að Baugur hf. hafi með kaupum sínum á 10-11 verslununum stórskaðað sína eigin hagsmuni með drottnunartilburðum á markaðnum og hortugheitum gagnvart birgjum. Meira
29. maí 1999 | Innlendar fréttir | 347 orð

Ekkert tekið á hættumerkjum í efnahagslífinu

"ÁLIT mitt á ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks hefur ekkert breyst. Þetta er ekki ný ríkisstjórn þótt búið sé að fjölga ráðherrum," segir Margrét Frímannsdóttir, talsmaður Samfylkingarinnar. Meiri þörf á aðhaldi en að fjölga ráðherrum Meira
29. maí 1999 | Innlendar fréttir | 347 orð

Ekkert tekið á hættumerkjum í efnahagslífinu

"ÁLIT mitt á ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks hefur ekkert breyst. Þetta er ekki ný ríkisstjórn þótt búið sé að fjölga ráðherrum," segir Margrét Frímannsdóttir, talsmaður Samfylkingarinnar. Meiri þörf á aðhaldi en að fjölga ráðherrum Meira
29. maí 1999 | Innlendar fréttir | 461 orð

Engar framkvæmdir gerðar í fimm ár

ENGAR framkvæmdir hafa verið við húsgrunn við Lækjarsmára 7 í Kópavogi um fimm ára skeið og hafa íbúar í nágrenninu miklar áhyggjur af því hversu hægt framkvæmdum miðar, enda telja þeir um slysagildru að ræða fyrir börn og aðra vegfarendur. Verktaki í erfiðleikum Meira
29. maí 1999 | Innlendar fréttir | 461 orð

Engar framkvæmdir gerðar í fimm ár

ENGAR framkvæmdir hafa verið við húsgrunn við Lækjarsmára 7 í Kópavogi um fimm ára skeið og hafa íbúar í nágrenninu miklar áhyggjur af því hversu hægt framkvæmdum miðar, enda telja þeir um slysagildru að ræða fyrir börn og aðra vegfarendur. Verktaki í erfiðleikum Meira
29. maí 1999 | Erlendar fréttir | 525 orð

Erfðaefnið eldra en dýrið sjálft

VÍSINDAMENNIRNIR sem einræktuðu kindina Dollí í Skotlandi hafa greint frá því að útlit sé fyrir að mikilvægir frumueiginleikar, sem þeim tókst ekki að yfirvinna er Dollí var ræktuð, valdi því að hún eldist hraðar en venjulegar ær. Hún sé þó að öllu leyti fullkomlega heilbrigð. Meira
29. maí 1999 | Erlendar fréttir | 525 orð

Erfðaefnið eldra en dýrið sjálft

VÍSINDAMENNIRNIR sem einræktuðu kindina Dollí í Skotlandi hafa greint frá því að útlit sé fyrir að mikilvægir frumueiginleikar, sem þeim tókst ekki að yfirvinna er Dollí var ræktuð, valdi því að hún eldist hraðar en venjulegar ær. Hún sé þó að öllu leyti fullkomlega heilbrigð. Meira
29. maí 1999 | Erlendar fréttir | 271 orð

Erkifjendur saman í ríkisstjórn

BULENT Ecevit, forsætisráðherra Tyrklands og formaður Lýðræðislega vinstriflokksins (DSP), og leiðtogar Framtakssinnaða Þjóðernisflokksins (MHD) og Föðurlandsflokksins (ANAP) gerðu í gær með sér samning um ríkisstjórnarmyndun. Meira
29. maí 1999 | Erlendar fréttir | 271 orð

Erkifjendur saman í ríkisstjórn

BULENT Ecevit, forsætisráðherra Tyrklands og formaður Lýðræðislega vinstriflokksins (DSP), og leiðtogar Framtakssinnaða Þjóðernisflokksins (MHD) og Föðurlandsflokksins (ANAP) gerðu í gær með sér samning um ríkisstjórnarmyndun. Meira
29. maí 1999 | Innlendar fréttir | 56 orð

Féll 6 metra til jarðar

KARLMAÐUR var fluttur á slysadeild eftir vinnuslys í Langholtskirkju í gær. Hann féll 6 metra til jarðar er hann var við vinnu í kirkjunni og fótbrotnaði fyrir neðan hné. Maðurinn stóð í stiga og var að undirbúa vinnu við breytingaframkvæmdir í kirkjunni er stiginn rann undan honum með fyrrgreindum afleiðingum. Meira
29. maí 1999 | Innlendar fréttir | 56 orð

Féll 6 metra til jarðar

KARLMAÐUR var fluttur á slysadeild eftir vinnuslys í Langholtskirkju í gær. Hann féll 6 metra til jarðar er hann var við vinnu í kirkjunni og fótbrotnaði fyrir neðan hné. Maðurinn stóð í stiga og var að undirbúa vinnu við breytingaframkvæmdir í kirkjunni er stiginn rann undan honum með fyrrgreindum afleiðingum. Meira
29. maí 1999 | Innlendar fréttir | 36 orð

Fiskvinnsluskólinn útskrifar nemendur

FISKVINNSLUSKÓLINN í Hafnarfirði útskrifaði átta fiskiðnaðarmenn við hátíðlega athöfn laugardaginn 15. maí. Ágúst Vilhjálmsson fékk viðurkenningar fyrir hæstu meðaleinkunn á lokaprófi og hæstu meðaleinkunn í fiskvinnslufögum. ÚTSKRIFTARNEMAR Fiskvinnsluskólans ásamt forstöðumanni skólans og kennurum. Meira
29. maí 1999 | Innlendar fréttir | 36 orð

Fiskvinnsluskólinn útskrifar nemendur

FISKVINNSLUSKÓLINN í Hafnarfirði útskrifaði átta fiskiðnaðarmenn við hátíðlega athöfn laugardaginn 15. maí. Ágúst Vilhjálmsson fékk viðurkenningar fyrir hæstu meðaleinkunn á lokaprófi og hæstu meðaleinkunn í fiskvinnslufögum. ÚTSKRIFTARNEMAR Fiskvinnsluskólans ásamt forstöðumanni skólans og kennurum. Meira
29. maí 1999 | Innlendar fréttir | 127 orð

Fjallað um evruna og íslensk fyrirtæki

EURO Info skrifstofan, Útflutningsráð Íslands og Vinnuveitendasamband Íslands boða til morgunverðarfundar á Hótel Loftleiðum, Víkingasal (gengið inn um Blómasal) mánudaginn 31. maí kl. 8­10. Evran hefur víðtæk áhrif í alþjóðaviðskiptum. Hér er tækifæri til að kynnst reynslu fyrirtækja sem starfa í nágrannalöndum okkar og eru ýmist innan eða utan Myntbandalagsins. Meira
29. maí 1999 | Innlendar fréttir | 127 orð

Fjallað um evruna og íslensk fyrirtæki

EURO Info skrifstofan, Útflutningsráð Íslands og Vinnuveitendasamband Íslands boða til morgunverðarfundar á Hótel Loftleiðum, Víkingasal (gengið inn um Blómasal) mánudaginn 31. maí kl. 8­10. Evran hefur víðtæk áhrif í alþjóðaviðskiptum. Hér er tækifæri til að kynnst reynslu fyrirtækja sem starfa í nágrannalöndum okkar og eru ýmist innan eða utan Myntbandalagsins. Meira
29. maí 1999 | Innlendar fréttir | 198 orð

Fjórðungur bakaleiðar á fyrsta degi

ICE225 JEPPALEIÐANGURINN á Grænlandi ók sína fyrstu dagleið til baka áleiðis til Syðri-Straumsfjarðar í gær eftir að hafa náð takmarki sínu seint á þriðjudagskvöld er þeir félagar renndu niður af Grænlandsjökli á austurströnd Grænlands og urðu þar með fyrstir til að aka þvert yfir Grænlandsjökul. Meira
29. maí 1999 | Innlendar fréttir | 198 orð

Fjórðungur bakaleiðar á fyrsta degi

ICE225 JEPPALEIÐANGURINN á Grænlandi ók sína fyrstu dagleið til baka áleiðis til Syðri-Straumsfjarðar í gær eftir að hafa náð takmarki sínu seint á þriðjudagskvöld er þeir félagar renndu niður af Grænlandsjökli á austurströnd Grænlands og urðu þar með fyrstir til að aka þvert yfir Grænlandsjökul. Meira
29. maí 1999 | Innlendar fréttir | 369 orð

Flugfélagið óbundið af ákvörðun samkeppnisráðs

FLUGFÉLAG Íslands hefur undanfarin misseri flogið 19 manna Metró vél sinni án farþega í síðustu ferð hennar á kvöldin frá Reykjavík til Akureyrar þar sem fyrirtækið hefur talið sig bundið af ákvörðun samkeppnisráðs um að annars væri það að misnota markaðsráðandi stöðu sína á þessari flugleið. Meira
29. maí 1999 | Innlendar fréttir | 369 orð

Flugfélagið óbundið af ákvörðun samkeppnisráðs

FLUGFÉLAG Íslands hefur undanfarin misseri flogið 19 manna Metró vél sinni án farþega í síðustu ferð hennar á kvöldin frá Reykjavík til Akureyrar þar sem fyrirtækið hefur talið sig bundið af ákvörðun samkeppnisráðs um að annars væri það að misnota markaðsráðandi stöðu sína á þessari flugleið. Meira
29. maí 1999 | Innlendar fréttir | 40 orð

Fumlaus hjólabrettameistari

HANN sýndi snilldartilþrif þessi hjólabrettameistari þegar hann lét sig renna niður eftir handriði á Ingólfstorgi í blíðviðrinu í gær. Hver hreyfing virðist útmæld og svo virðist sem hann svífi í lausu lofti. Engum sögum fer af lendingunni. Meira
29. maí 1999 | Innlendar fréttir | 40 orð

Fumlaus hjólabrettameistari

HANN sýndi snilldartilþrif þessi hjólabrettameistari þegar hann lét sig renna niður eftir handriði á Ingólfstorgi í blíðviðrinu í gær. Hver hreyfing virðist útmæld og svo virðist sem hann svífi í lausu lofti. Engum sögum fer af lendingunni. Meira
29. maí 1999 | Innlendar fréttir | 209 orð

Fyrirlestur um stéttaskiptingu þjóðfélagsins og arðránshugtakið

BANDARÍSKI félagsfræðiprófessorinn Erik Olin Wright frá háskólanum í Madison, Wisconsin, heldur opinberan fyrirlestur í boði félagsvísindadeildar Háskóla Íslands mánudaginn 31. maí kl. 16 næstkomandi í stofu 101 í Odda. Meira
29. maí 1999 | Innlendar fréttir | 209 orð

Fyrirlestur um stéttaskiptingu þjóðfélagsins og arðránshugtakið

BANDARÍSKI félagsfræðiprófessorinn Erik Olin Wright frá háskólanum í Madison, Wisconsin, heldur opinberan fyrirlestur í boði félagsvísindadeildar Háskóla Íslands mánudaginn 31. maí kl. 16 næstkomandi í stofu 101 í Odda. Meira
29. maí 1999 | Innlendar fréttir | 122 orð

Fyrirlestur um Tourette heilkennið

DR. HARVEY Singer flytur fyrirlestur um "Tourette Syndrome ­ einkenni og orsakir" sem haldinn verður á Hótel Loftleiðum þingsal 5 (bíósal) laugardaginn 29. maí kl. 13. Fyrirlesturinn og umræður á eftir fara fram á ensku. Dr. Harvey Singer er prófessor í taugasjúkdómum og barnalækningum við John Hopkins sjúkrahúsið í Baltimore í Bandaríkjunum. Meira
29. maí 1999 | Innlendar fréttir | 122 orð

Fyrirlestur um Tourette heilkennið

DR. HARVEY Singer flytur fyrirlestur um "Tourette Syndrome ­ einkenni og orsakir" sem haldinn verður á Hótel Loftleiðum þingsal 5 (bíósal) laugardaginn 29. maí kl. 13. Fyrirlesturinn og umræður á eftir fara fram á ensku. Dr. Harvey Singer er prófessor í taugasjúkdómum og barnalækningum við John Hopkins sjúkrahúsið í Baltimore í Bandaríkjunum. Meira
29. maí 1999 | Innlendar fréttir | 199 orð

Gangbrautarvarsla uns undirgöng verða tilbúin

HAFIN er gangbrautarvarsla á gangbrautinni við gatnamót Reykjanesbrautar, Kaldárselsvegar og Öldugötu í Hafnarfirði. Varslan verður frá kl. 7.30 á morgnana til kl. 19.30 á kvöldin alla daga vikunnar þangað til framkvæmdum við undirgöng nálægt gangbrautinni lýkur. Gatnamótin hafa reynst hættuleg slysagildra á liðnum árum en þar hafa orðið þrjú banaslys síðan árið 1977. Meira
29. maí 1999 | Innlendar fréttir | 199 orð

Gangbrautarvarsla uns undirgöng verða tilbúin

HAFIN er gangbrautarvarsla á gangbrautinni við gatnamót Reykjanesbrautar, Kaldárselsvegar og Öldugötu í Hafnarfirði. Varslan verður frá kl. 7.30 á morgnana til kl. 19.30 á kvöldin alla daga vikunnar þangað til framkvæmdum við undirgöng nálægt gangbrautinni lýkur. Gatnamótin hafa reynst hættuleg slysagildra á liðnum árum en þar hafa orðið þrjú banaslys síðan árið 1977. Meira
29. maí 1999 | Innlendar fréttir | 390 orð

Gefur heildstæða mynd fyrir allan markaðinn

EINAR Sveinsson, framkvæmdastjóri Sjóvár-Almennra trygginga, segir að ástæðan fyrir því að áhrif nýju skaðabótalaganna séu borin saman við skaðabótalögin eins og þau voru árið 1993 sé að tjón frá seinni hluta ársins 1993 séu þekkt safn uppgerðra tjóna fyrir öll íslensku félögin. Það gefi því heildstæða mynd fyrir allan markaðinn og sé marktækt. Meira
29. maí 1999 | Innlendar fréttir | 390 orð

Gefur heildstæða mynd fyrir allan markaðinn

EINAR Sveinsson, framkvæmdastjóri Sjóvár-Almennra trygginga, segir að ástæðan fyrir því að áhrif nýju skaðabótalaganna séu borin saman við skaðabótalögin eins og þau voru árið 1993 sé að tjón frá seinni hluta ársins 1993 séu þekkt safn uppgerðra tjóna fyrir öll íslensku félögin. Það gefi því heildstæða mynd fyrir allan markaðinn og sé marktækt. Meira
29. maí 1999 | Innlendar fréttir | 59 orð

Gengið um Hengil

FERÐAFÉLAG Íslands fer í sunnudagsferð 30. maí kl. 10.30 þar sem gengið verður um Marardal yfir Hengil og endað við Nesjavelli. Þetta er spennandi ferð, um 5­6 klst. ganga, þar sem farið er á hæsta tind fjallsins Skeggja, 803 metra yfir sjávarmáli. Verð er 1.400 kr. Fararstjóri Gestur Kristjánsson. Brottför frá BSÍ, austanmegin, og Mörkinni 6. Meira
29. maí 1999 | Innlendar fréttir | 59 orð

Gengið um Hengil

FERÐAFÉLAG Íslands fer í sunnudagsferð 30. maí kl. 10.30 þar sem gengið verður um Marardal yfir Hengil og endað við Nesjavelli. Þetta er spennandi ferð, um 5­6 klst. ganga, þar sem farið er á hæsta tind fjallsins Skeggja, 803 metra yfir sjávarmáli. Verð er 1.400 kr. Fararstjóri Gestur Kristjánsson. Brottför frá BSÍ, austanmegin, og Mörkinni 6. Meira
29. maí 1999 | Innlendar fréttir | 730 orð

Getur boðað varanlegar breytingar á sterkri stöðu Framsóknar

STEINGRÍMUR Sigfússon, formaður Vinstri hreyfingarinnar ­ græns framboðs, segir að með þátttöku í nýrri ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks sé Framsóknarflokkurinn og Halldór Ásgrímsson sérstaklega fyrir hans hönd að undirstrika ákveðna uppgjöf sína gagnvart því að Framsóknarflokkurinn sé eitthvert leiðandi afl hér í stjórnmálum. Meira
29. maí 1999 | Innlendar fréttir | 730 orð

Getur boðað varanlegar breytingar á sterkri stöðu Framsóknar

STEINGRÍMUR Sigfússon, formaður Vinstri hreyfingarinnar ­ græns framboðs, segir að með þátttöku í nýrri ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks sé Framsóknarflokkurinn og Halldór Ásgrímsson sérstaklega fyrir hans hönd að undirstrika ákveðna uppgjöf sína gagnvart því að Framsóknarflokkurinn sé eitthvert leiðandi afl hér í stjórnmálum. Meira
29. maí 1999 | Innlendar fréttir | 1425 orð

Greiðslur oft miðaðar við hlutfall af þingfararkaupi

SVEITARSTJÓRNIR á höfuðborgarsvæðinu, nema á Seltjarnarnesi, og allmargar sveitarstjórnir úti á landi miða launagreiðslur til bæjarfulltrúa við hlutfall af þingfararkaupi. Önnur sveitarfélög miða gjarnan við launataxta bæjarstarfsmanna eða opinberra starfsmanna í héraði. Meira
29. maí 1999 | Innlendar fréttir | 1425 orð

Greiðslur oft miðaðar við hlutfall af þingfararkaupi

SVEITARSTJÓRNIR á höfuðborgarsvæðinu, nema á Seltjarnarnesi, og allmargar sveitarstjórnir úti á landi miða launagreiðslur til bæjarfulltrúa við hlutfall af þingfararkaupi. Önnur sveitarfélög miða gjarnan við launataxta bæjarstarfsmanna eða opinberra starfsmanna í héraði. Meira
29. maí 1999 | Akureyri og nágrenni | 504 orð

Hálshreppur kaupir íbúðarhúsið í Birkihlíð

OFANFLÓÐASJÓÐUR hefur samþykkt að veita Hálshreppi í S-Þingeyjarsýlsu rúmar 7 milljónir króna í styrk, til kaupa á íbúðarhúsinu í Birkihlíð. Þessi upphæð er um 90% af kaupverði hússins en Hálshreppur leggur fram 10% til kaupanna. Milljónatjón varð er snjóflóð féll úr hlíðinni ofan við bæinn Birkihlíð um miðjan janúar sl. Meira
29. maí 1999 | Akureyri og nágrenni | 504 orð

Hálshreppur kaupir íbúðarhúsið í Birkihlíð

OFANFLÓÐASJÓÐUR hefur samþykkt að veita Hálshreppi í S-Þingeyjarsýlsu rúmar 7 milljónir króna í styrk, til kaupa á íbúðarhúsinu í Birkihlíð. Þessi upphæð er um 90% af kaupverði hússins en Hálshreppur leggur fram 10% til kaupanna. Milljónatjón varð er snjóflóð féll úr hlíðinni ofan við bæinn Birkihlíð um miðjan janúar sl. Meira
29. maí 1999 | Innlendar fréttir | 98 orð

Hrapaði til jarðar á svifvæng

FLUGMAÐUR svifvængs var fluttur á slysadeild með sjúkrabifreið eftir slys á Geirsnefi skömmu eftir miðnætti á fimmtudag. Hann ökklabrotnaði og meiddist í baki er hann féll til jarðar er verið var að draga hann á svifvængnum á loft með bifreið. Meira
29. maí 1999 | Innlendar fréttir | 98 orð

Hrapaði til jarðar á svifvæng

FLUGMAÐUR svifvængs var fluttur á slysadeild með sjúkrabifreið eftir slys á Geirsnefi skömmu eftir miðnætti á fimmtudag. Hann ökklabrotnaði og meiddist í baki er hann féll til jarðar er verið var að draga hann á svifvængnum á loft með bifreið. Meira
29. maí 1999 | Erlendar fréttir | 1242 orð

Ímynd jafnræðis og raunveruleiki stærðarinnar Norrænu ESB-löndin virðast hika við náið samstarf innan ESB, en Benelux- löndin

Norrænu ESB-löndin virðast hika við náið samstarf innan ESB, en Benelux- löndin álíta það nauðsynlegt, eins og Sigrún Davíðsdóttir heyrði á ráðstefnu nú fyrir skömmu. Meira
29. maí 1999 | Erlendar fréttir | 1242 orð

Ímynd jafnræðis og raunveruleiki stærðarinnar Norrænu ESB-löndin virðast hika við náið samstarf innan ESB, en Benelux- löndin

Norrænu ESB-löndin virðast hika við náið samstarf innan ESB, en Benelux- löndin álíta það nauðsynlegt, eins og Sigrún Davíðsdóttir heyrði á ráðstefnu nú fyrir skömmu. Meira
29. maí 1999 | Innlendar fréttir | 506 orð

Ísland einn mikilvægasti hlekkurinn

ÍSLAND er mjög góður staður til að skoða himinhvolfið og einn mikilvægasti hlekkurinn í keðju ratsjárstöðva á norðurhveli jarðar. Þetta sagði Ray Greenwald, prófessor við John Hopkins- háskóla í Bandaríkjunum, í samtali við Morgunblaðið, en Greenwald er staddur hér vegna ráðstefnu sem fram fer í Odda, þar sem fjallað er um hreyfingar í himinhvolfinu. Meira
29. maí 1999 | Innlendar fréttir | 506 orð

Ísland einn mikilvægasti hlekkurinn

ÍSLAND er mjög góður staður til að skoða himinhvolfið og einn mikilvægasti hlekkurinn í keðju ratsjárstöðva á norðurhveli jarðar. Þetta sagði Ray Greenwald, prófessor við John Hopkins- háskóla í Bandaríkjunum, í samtali við Morgunblaðið, en Greenwald er staddur hér vegna ráðstefnu sem fram fer í Odda, þar sem fjallað er um hreyfingar í himinhvolfinu. Meira
29. maí 1999 | Akureyri og nágrenni | 56 orð

Karl ráðinn skólastjóri

SVEITARSTJÓRN Eyjafjarðarsveitar samþykkti á fundi sínum í vikunni að ráða nýjan skólastjóra við Hrafnagilsskóla. Sá sem hreppti hnossið heitir Karl Frímannsson, íþróttakennari frá Akureyri. Hrafnagilsskóli er grunnskóli með 175 nemendur og þar starfa 18­20 kennarar. Auk Karls sótti um stöðuna Kjartan Heiðberg frá Siglufirði en aðrir tveir drógu umsóknir sínar til baka. Meira
29. maí 1999 | Akureyri og nágrenni | 56 orð

Karl ráðinn skólastjóri

SVEITARSTJÓRN Eyjafjarðarsveitar samþykkti á fundi sínum í vikunni að ráða nýjan skólastjóra við Hrafnagilsskóla. Sá sem hreppti hnossið heitir Karl Frímannsson, íþróttakennari frá Akureyri. Hrafnagilsskóli er grunnskóli með 175 nemendur og þar starfa 18­20 kennarar. Auk Karls sótti um stöðuna Kjartan Heiðberg frá Siglufirði en aðrir tveir drógu umsóknir sínar til baka. Meira
29. maí 1999 | Akureyri og nágrenni | 156 orð

KA undirritar samstarfssamninga

KNATTSPYRNUFÉLAG Akureyrar, KA og PUMA hafa undirritað samstarfssamning, þar sem KA skuldbindur allar deildir félagsins til að keppa í PUMA fatnaði. Á móti leggur PUMA til keppnisbúninga á alla meistaraflokka félagsins, ásamt öðrum vörum. Samningurinn gildir í 5 ár. Meira
29. maí 1999 | Akureyri og nágrenni | 156 orð

KA undirritar samstarfssamninga

KNATTSPYRNUFÉLAG Akureyrar, KA og PUMA hafa undirritað samstarfssamning, þar sem KA skuldbindur allar deildir félagsins til að keppa í PUMA fatnaði. Á móti leggur PUMA til keppnisbúninga á alla meistaraflokka félagsins, ásamt öðrum vörum. Samningurinn gildir í 5 ár. Meira
29. maí 1999 | Innlendar fréttir | 151 orð

Keppt á tækjum til skautskipta, skúmhreinsunar og dráttar

SIGURÐUR Höskuldsson varð sigurvegari í óvenjulegri ökukeppni sem haldin var á vegum Íslenska álfélagsins í Straumsvík í gær. Sigurður var fulltrúi vaktar 2 í steypuskála og munu allir á vaktinni, ásamt mökum, njóta verðlaunanna, kvöldverðarboðs á veitingastað að eigin vali, í boði fyrirtækisins. Meira
29. maí 1999 | Innlendar fréttir | 151 orð

Keppt á tækjum til skautskipta, skúmhreinsunar og dráttar

SIGURÐUR Höskuldsson varð sigurvegari í óvenjulegri ökukeppni sem haldin var á vegum Íslenska álfélagsins í Straumsvík í gær. Sigurður var fulltrúi vaktar 2 í steypuskála og munu allir á vaktinni, ásamt mökum, njóta verðlaunanna, kvöldverðarboðs á veitingastað að eigin vali, í boði fyrirtækisins. Meira
29. maí 1999 | Akureyri og nágrenni | 168 orð

Kirkjustarf

AKUREYRARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11 á morgun, sunnudag. Poppmessa kl. 17, heimsókn Æskulýðsfélags Hallgrímskirkju í Reykjavík. Ferming verður í Miðgarðakirkju í Grímsey á sunnudag, 30. maí, kl. 14. Fermdir verða: Einar Helgi Gunnarsson, Eiðum. Einar Þór Óttarsson, Eyvík. Prestur verður sr. Birgir Snæbjörnsson og organisti Jón Viðar Guðlaugsson. Meira
29. maí 1999 | Akureyri og nágrenni | 168 orð

Kirkjustarf

AKUREYRARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11 á morgun, sunnudag. Poppmessa kl. 17, heimsókn Æskulýðsfélags Hallgrímskirkju í Reykjavík. Ferming verður í Miðgarðakirkju í Grímsey á sunnudag, 30. maí, kl. 14. Fermdir verða: Einar Helgi Gunnarsson, Eiðum. Einar Þór Óttarsson, Eyvík. Prestur verður sr. Birgir Snæbjörnsson og organisti Jón Viðar Guðlaugsson. Meira
29. maí 1999 | Erlendar fréttir | 93 orð

Kosningabarátta í Jakarta

STUÐNINGSMENN Lýðræðisflokks alþýðu á Indónesíu veifuðu fánum er þeir óku um götur höfuðborgarinnar Jakarta í gær. Þingkosningar fara fram í landinu 7. júní í fyrsta sinn í 40. ár. Leiðtogi Lýðræðisflokksins situr í fangelsi, og ekki er búist við að hann verði forseti. Meira
29. maí 1999 | Erlendar fréttir | 93 orð

Kosningabarátta í Jakarta

STUÐNINGSMENN Lýðræðisflokks alþýðu á Indónesíu veifuðu fánum er þeir óku um götur höfuðborgarinnar Jakarta í gær. Þingkosningar fara fram í landinu 7. júní í fyrsta sinn í 40. ár. Leiðtogi Lýðræðisflokksins situr í fangelsi, og ekki er búist við að hann verði forseti. Meira
29. maí 1999 | Innlendar fréttir | 105 orð

Kvennaskákmót Hellis

NÚ Á vormisseri hefur Taflfélagið Hellir gengist fyrir nokkrum skákmótum sem eingöngu eru fyrir konur. Félagið hefur þegar haldið fern kvennaskákmót frá áramótum og var góð aðsókn að þeim. Næsta kvennaskákmót verður haldið sunnudaginn 30. maí og hefst kl. 13. Tefldar verða 7 umferðir eftir Monrad kerfi með 10 mínútna umhugsunartíma. Meira
29. maí 1999 | Innlendar fréttir | 105 orð

Kvennaskákmót Hellis

NÚ Á vormisseri hefur Taflfélagið Hellir gengist fyrir nokkrum skákmótum sem eingöngu eru fyrir konur. Félagið hefur þegar haldið fern kvennaskákmót frá áramótum og var góð aðsókn að þeim. Næsta kvennaskákmót verður haldið sunnudaginn 30. maí og hefst kl. 13. Tefldar verða 7 umferðir eftir Monrad kerfi með 10 mínútna umhugsunartíma. Meira
29. maí 1999 | Erlendar fréttir | 300 orð

Lögreglumorð í Svíþjóð

GRÍMUKLÆDDIR bankaræningjar skutu tvo lögreglumenn til bana eftir æsilegan eltingaleik í Kisa, um 200 km suð-vestur af Stokkhólmi síðdegis í gær. Er talið að morðingjarnir hafi verið þrír að tölu. Í gærkvöldi stóð yfir umfangsmikil leit að mönnunum og sagði sænska dagblaðið Expressen frá því að Lars Engström, yfirmaður sænsku lögreglunnar, Meira
29. maí 1999 | Erlendar fréttir | 300 orð

Lögreglumorð í Svíþjóð

GRÍMUKLÆDDIR bankaræningjar skutu tvo lögreglumenn til bana eftir æsilegan eltingaleik í Kisa, um 200 km suð-vestur af Stokkhólmi síðdegis í gær. Er talið að morðingjarnir hafi verið þrír að tölu. Í gærkvöldi stóð yfir umfangsmikil leit að mönnunum og sagði sænska dagblaðið Expressen frá því að Lars Engström, yfirmaður sænsku lögreglunnar, Meira
29. maí 1999 | Innlendar fréttir | 100 orð

Mars kvikmynduð á Íslandi

KVIKMYNDIN Mars, sem gerð verður á vegum Warner Bros undir leikstjórn Anthony Hoffman, verður kvikmynduð á Íslandi að því er staðhæft er í frétt sem birtist í bandaríska tímaritinu Variety í gær. Skv. heimildum Morgunblaðsins mun kvikmyndaverið gefa út fréttatilkynningu um tökur myndarinnar á Íslandi eftir helgina. Val Kilmer og Carrie-Anne Moss til Íslands? Meira
29. maí 1999 | Innlendar fréttir | 100 orð

Mars kvikmynduð á Íslandi

KVIKMYNDIN Mars, sem gerð verður á vegum Warner Bros undir leikstjórn Anthony Hoffman, verður kvikmynduð á Íslandi að því er staðhæft er í frétt sem birtist í bandaríska tímaritinu Variety í gær. Skv. heimildum Morgunblaðsins mun kvikmyndaverið gefa út fréttatilkynningu um tökur myndarinnar á Íslandi eftir helgina. Val Kilmer og Carrie-Anne Moss til Íslands? Meira
29. maí 1999 | Innlendar fréttir | 309 orð

Mismunurinn skattlagður og bætt við 25% álagi

SKATTSTJÓRINN í Reykjavík hefur sent starfsmönnum Búnaðarbankans og dótturfélaga, sem nýttu sér tilboð bankans til að kaupa hlutabréf í bankanum á lægra gengi en almenningi voru boðin, bréf þar sem mismunurinn á söluverði til almennings og þess verðs sem starfsmönnum stóð til boða er sagður vera skattskyld hlunnindi. Meira
29. maí 1999 | Innlendar fréttir | 309 orð

Mismunurinn skattlagður og bætt við 25% álagi

SKATTSTJÓRINN í Reykjavík hefur sent starfsmönnum Búnaðarbankans og dótturfélaga, sem nýttu sér tilboð bankans til að kaupa hlutabréf í bankanum á lægra gengi en almenningi voru boðin, bréf þar sem mismunurinn á söluverði til almennings og þess verðs sem starfsmönnum stóð til boða er sagður vera skattskyld hlunnindi. Meira
29. maí 1999 | Innlendar fréttir | 558 orð

Nígeríumaður fékk 12 mánaða fangelsi í héraði

HÉRAÐSDÓMUR Reykjaness hefur dæmt 24 ára Nígeríumann í 12 mánaða fangelsi fyrir að hafa í febrúarmánuði sl. haft 11,2 milljónir króna af Íslandsbankanum í Keflavík með skjalafalsi og fjársvikum. 28 ára Nígeríumaður, sem einnig var ákærður í þessu peningaþvættismáli, var sýknaður af öllum ákærum. Mönnunum tveimur var gefið að sök að hafa notað tvo falsaða tékka, samtals að fjárhæð 96. Meira
29. maí 1999 | Innlendar fréttir | 558 orð

Nígeríumaður fékk 12 mánaða fangelsi í héraði

HÉRAÐSDÓMUR Reykjaness hefur dæmt 24 ára Nígeríumann í 12 mánaða fangelsi fyrir að hafa í febrúarmánuði sl. haft 11,2 milljónir króna af Íslandsbankanum í Keflavík með skjalafalsi og fjársvikum. 28 ára Nígeríumaður, sem einnig var ákærður í þessu peningaþvættismáli, var sýknaður af öllum ákærum. Mönnunum tveimur var gefið að sök að hafa notað tvo falsaða tékka, samtals að fjárhæð 96. Meira
29. maí 1999 | Innlendar fréttir | 83 orð

Nýr framkvæmdastjóri Tannlæknafélags Íslands

TANNLÆKNAFÉLAG Íslands hefur ráðið til starfa Bolla Valgarðsson sem nýjan framkvæmdastjóra félagsins. Bolli hefur langa reynslu af markaðs- og kynningarstörfum og hefur starfað sem markaðsstjóri hjá Íslenskri getspá undanfarin 3 ár. Þar áður starfaði hann í fjögur og hálft ár hjá almannatengslafyrirtækinu Kynningu og markaði. Meira
29. maí 1999 | Innlendar fréttir | 83 orð

Nýr framkvæmdastjóri Tannlæknafélags Íslands

TANNLÆKNAFÉLAG Íslands hefur ráðið til starfa Bolla Valgarðsson sem nýjan framkvæmdastjóra félagsins. Bolli hefur langa reynslu af markaðs- og kynningarstörfum og hefur starfað sem markaðsstjóri hjá Íslenskri getspá undanfarin 3 ár. Þar áður starfaði hann í fjögur og hálft ár hjá almannatengslafyrirtækinu Kynningu og markaði. Meira
29. maí 1999 | Innlendar fréttir | 90 orð

Ný ríkisstjórn Íslands á ríkisráðsfundi

NÝ ríkisstjórn Íslands kom saman til fundar með forseta Íslands, herra Ólafi Ragnari Grímssyni, á Bessastöðum á ríkisráðsfundi í gær þar sem myndin var tekin. Á hægri hönd forseta Íslands situr Davíð Oddsson forsætisráðherra, þá Árni M. Meira
29. maí 1999 | Innlendar fréttir | 90 orð

Ný ríkisstjórn Íslands á ríkisráðsfundi

NÝ ríkisstjórn Íslands kom saman til fundar með forseta Íslands, herra Ólafi Ragnari Grímssyni, á Bessastöðum á ríkisráðsfundi í gær þar sem myndin var tekin. Á hægri hönd forseta Íslands situr Davíð Oddsson forsætisráðherra, þá Árni M. Meira
29. maí 1999 | Landsbyggðin | 86 orð

Nýr klippibúnaður tekinn í notkun

Neskaupstaður-Slökkviliðið í Neskaupstað hefur tekið í notkun nýjan klippibúnað sem ætlaður er til að losa fólk sem festist í bifreiðum við umferðarslys. Samfara því að búnaðurinn var tekinn í notkun var haldið námskeið fyrir slökkviliðsmenn um meðferð og notkun búnaðarins. Meira
29. maí 1999 | Landsbyggðin | 86 orð

Nýr klippibúnaður tekinn í notkun

Neskaupstaður-Slökkviliðið í Neskaupstað hefur tekið í notkun nýjan klippibúnað sem ætlaður er til að losa fólk sem festist í bifreiðum við umferðarslys. Samfara því að búnaðurinn var tekinn í notkun var haldið námskeið fyrir slökkviliðsmenn um meðferð og notkun búnaðarins. Meira
29. maí 1999 | Landsbyggðin | 186 orð

Nýtt íþróttahús tekið í notkun á Seyðisfirði

Seyðisfirði-Nýtt íþróttahús á Seyðisfirði var vígt á laugardaginn. Í tilefni af því efndu Seyðisfjarðarkaupstaður og íþróttafélög á staðnum til hátíðarhalda á föstudag og laugardag. Hátíðarhöldin náðu hámarki á laugardaginn er sjálf vígsluathöfnin fór fram, í bland við ræðuhöld, árnaðaróskir og léttari skemmtiatriði. Meira
29. maí 1999 | Landsbyggðin | 186 orð

Nýtt íþróttahús tekið í notkun á Seyðisfirði

Seyðisfirði-Nýtt íþróttahús á Seyðisfirði var vígt á laugardaginn. Í tilefni af því efndu Seyðisfjarðarkaupstaður og íþróttafélög á staðnum til hátíðarhalda á föstudag og laugardag. Hátíðarhöldin náðu hámarki á laugardaginn er sjálf vígsluathöfnin fór fram, í bland við ræðuhöld, árnaðaróskir og léttari skemmtiatriði. Meira
29. maí 1999 | Erlendar fréttir | 676 orð

Óttast að átökin í Kasmír stigmagnist

Indverjar hófu loftárásir á skæruliðana í Kasmír á miðvikudag og þeim var haldið áfram í gær. Indverskar og pakistanskar stórskotaliðssveitir hafa einnig gert árásir yfir markalínuna sem skiptir Kasmír milli Indlands og Pakistans. Meira
29. maí 1999 | Erlendar fréttir | 676 orð

Óttast að átökin í Kasmír stigmagnist

Indverjar hófu loftárásir á skæruliðana í Kasmír á miðvikudag og þeim var haldið áfram í gær. Indverskar og pakistanskar stórskotaliðssveitir hafa einnig gert árásir yfir markalínuna sem skiptir Kasmír milli Indlands og Pakistans. Meira
29. maí 1999 | Erlendar fréttir | 155 orð

Perry bar Kim bréf

WILLIAM Perry, sendifulltrú Bandaríkjaforseta, kom til Seoul í Suður-Kóreu í gær að lokinni fjögurra daga heimsókn til Norður- Kóreu, þar sem hann afhenti skilaboð frá Bill Clinton til Kim Jong-il, leiðtoga landsins. N-Kóreskir fjölmiðlar hafa ekkert sagt um það hvort Perry hafi sjálfur átt fund með Kim meðan á heimsókninni stóð. Það er þó ekki talið útilokað. Meira
29. maí 1999 | Erlendar fréttir | 155 orð

Perry bar Kim bréf

WILLIAM Perry, sendifulltrú Bandaríkjaforseta, kom til Seoul í Suður-Kóreu í gær að lokinni fjögurra daga heimsókn til Norður- Kóreu, þar sem hann afhenti skilaboð frá Bill Clinton til Kim Jong-il, leiðtoga landsins. N-Kóreskir fjölmiðlar hafa ekkert sagt um það hvort Perry hafi sjálfur átt fund með Kim meðan á heimsókninni stóð. Það er þó ekki talið útilokað. Meira
29. maí 1999 | Innlendar fréttir | 104 orð

Ráðstefna um atvinnumál, menntunarmál og norræn samskipti

NORRÆN ráðstefna um atvinnumál, menntunarmál og norræn ungmennaskipti verður haldin á Hótel Örk í Hveragerði dagana 28.­30. maí. Kjarni ráðstefnunnar verður svokallað torg þar sem kynnt verða verkefni sem valin hafa verið til sýningar á ráðstefnunni. Torgið er í umsjón hóps ungmenna frá öllum Norðurlöndunum og verður einnig vettvangur uppákoma af ýmsu tagi. Meira
29. maí 1999 | Innlendar fréttir | 104 orð

Ráðstefna um atvinnumál, menntunarmál og norræn samskipti

NORRÆN ráðstefna um atvinnumál, menntunarmál og norræn ungmennaskipti verður haldin á Hótel Örk í Hveragerði dagana 28.­30. maí. Kjarni ráðstefnunnar verður svokallað torg þar sem kynnt verða verkefni sem valin hafa verið til sýningar á ráðstefnunni. Torgið er í umsjón hóps ungmenna frá öllum Norðurlöndunum og verður einnig vettvangur uppákoma af ýmsu tagi. Meira
29. maí 1999 | Innlendar fréttir | 543 orð

Reyndu að klífa Einar Mikaelsens-fjall

LEIÐANGURSMENN úr leiðangri íslenskra fjallaleiðsögumanna urðu að yfirgefa Watkinsfjöll á Austur-Grænlandi án þess að hafa lokið ætlunarverki sínu, en þeir hugðust klífa Einars Mikaelsens-fjall. Hlíðar fjallsins eru það brattar og fjallið þannig af guði gert að enn hefur engum tekist að klífa það. Meira
29. maí 1999 | Innlendar fréttir | 543 orð

Reyndu að klífa Einar Mikaelsens-fjall

LEIÐANGURSMENN úr leiðangri íslenskra fjallaleiðsögumanna urðu að yfirgefa Watkinsfjöll á Austur-Grænlandi án þess að hafa lokið ætlunarverki sínu, en þeir hugðust klífa Einars Mikaelsens-fjall. Hlíðar fjallsins eru það brattar og fjallið þannig af guði gert að enn hefur engum tekist að klífa það. Meira
29. maí 1999 | Erlendar fréttir | 458 orð

Réttarhalda yfir Öcalan beðið með óþreyju

NÆSTKOMANDI mánudag munu réttarhöld í máli Abdullah Öcalans, skæruliðaleiðtoga Kúrda, hefjast á Imrali-fangelsiseyjunni í Marmarahafi. Öcalan, sem fangaður var af öryggissveitum tyrkneska hersins í Naíróbí í febrúar sl. eftir æsilega leit, er gefið að sök að hafa stuðlað að morðum 29.000 manna í vopnaðri baráttu Kúrda gegn tyrkneskum stjórnvöldum. Meira
29. maí 1999 | Erlendar fréttir | 458 orð

Réttarhalda yfir Öcalan beðið með óþreyju

NÆSTKOMANDI mánudag munu réttarhöld í máli Abdullah Öcalans, skæruliðaleiðtoga Kúrda, hefjast á Imrali-fangelsiseyjunni í Marmarahafi. Öcalan, sem fangaður var af öryggissveitum tyrkneska hersins í Naíróbí í febrúar sl. eftir æsilega leit, er gefið að sök að hafa stuðlað að morðum 29.000 manna í vopnaðri baráttu Kúrda gegn tyrkneskum stjórnvöldum. Meira
29. maí 1999 | Akureyri og nágrenni | 143 orð

Rjúpuhreiður undir rennibrautinni

ÞAÐ var líf og fjör á leikskólanum Álfasteini í Glæsibæjarhreppi í gærdag en þá buðu börn skólans fjölskyldum sínum á opið hús. Börnin sungu fyrir gesti, buðu þeim upp á hressingu og þá prýddu myndir eftir börnin veggi leikskólans. Meira
29. maí 1999 | Akureyri og nágrenni | 143 orð

Rjúpuhreiður undir rennibrautinni

ÞAÐ var líf og fjör á leikskólanum Álfasteini í Glæsibæjarhreppi í gærdag en þá buðu börn skólans fjölskyldum sínum á opið hús. Börnin sungu fyrir gesti, buðu þeim upp á hressingu og þá prýddu myndir eftir börnin veggi leikskólans. Meira
29. maí 1999 | Innlendar fréttir | 339 orð

Rökrétt að heyri undir forsætisráðuneyti

Í STEFNUYFIRLÝSINGU ríkisstjórnarinnar er kveðið á um að lög um Stjórnarráð Íslands verði endurskoðuð. Fyrsta verkefnið verði að færa Byggðastofnun frá forsætisráðuneyti undir iðnaðarráðuneytið. Einnig er gert ráð fyrir að Seðlabanki Íslands flytjist frá viðskiptaráðuneytinu og heyri undir forsætisráðuneytið sem efnahagsráðuneyti. Meira
29. maí 1999 | Innlendar fréttir | 339 orð

Rökrétt að heyri undir forsætisráðuneyti

Í STEFNUYFIRLÝSINGU ríkisstjórnarinnar er kveðið á um að lög um Stjórnarráð Íslands verði endurskoðuð. Fyrsta verkefnið verði að færa Byggðastofnun frá forsætisráðuneyti undir iðnaðarráðuneytið. Einnig er gert ráð fyrir að Seðlabanki Íslands flytjist frá viðskiptaráðuneytinu og heyri undir forsætisráðuneytið sem efnahagsráðuneyti. Meira
29. maí 1999 | Akureyri og nágrenni | 81 orð

Sameiginleg skrifstofa í Hofsbót

Í KJÖLFAR fyrirhugaðrar sameiningar Tryggingamiðstöðvarinnar hf. og Tryggingar hf. mun skrifstofa TM á Akureyri flytja í húsnæði Tryggingar að Hofsbót 4. Þar verður í framtíðinni rekin sameiginleg skrifstofa félaganna, en hún verður opnuð á mánudag, 31. maí. Starfsmenn á skrifstofunni á Akureyri verða þeir Gísli Bragi Hjartarson, Alfreð Pálsson, Erna H. Meira
29. maí 1999 | Akureyri og nágrenni | 81 orð

Sameiginleg skrifstofa í Hofsbót

Í KJÖLFAR fyrirhugaðrar sameiningar Tryggingamiðstöðvarinnar hf. og Tryggingar hf. mun skrifstofa TM á Akureyri flytja í húsnæði Tryggingar að Hofsbót 4. Þar verður í framtíðinni rekin sameiginleg skrifstofa félaganna, en hún verður opnuð á mánudag, 31. maí. Starfsmenn á skrifstofunni á Akureyri verða þeir Gísli Bragi Hjartarson, Alfreð Pálsson, Erna H. Meira
29. maí 1999 | Innlendar fréttir | 591 orð

Sammála um að innleiða eigi samkeppni í orkumálum

FORSVARSMENN orkufyrirtækjanna í landinu eru sammála um það markmið að innleiða samkeppni í orkumálum, eins og getið er um í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar. Rætt var við forsvarsmennina og kom fram í máli þeirra að margt væri góðra gjalda vert í kaflanum um orkumál. Meira
29. maí 1999 | Innlendar fréttir | 591 orð

Sammála um að innleiða eigi samkeppni í orkumálum

FORSVARSMENN orkufyrirtækjanna í landinu eru sammála um það markmið að innleiða samkeppni í orkumálum, eins og getið er um í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar. Rætt var við forsvarsmennina og kom fram í máli þeirra að margt væri góðra gjalda vert í kaflanum um orkumál. Meira
29. maí 1999 | Erlendar fréttir | 481 orð

Segjast þurfa að efla herinn og efnahaginn

KÍNVERJAR sögðust í gær þurfa að gera gangskör að því að koma á frekari efnahagsumbótum og endurnýja herinn eftir árás Atlantshafsbandalagsins á kínverska sendiráðið í Belgrad fyrr í mánuðinum. Dagblað alþýðunnar, málgagn kínverska kommúnistaflokksins, Meira
29. maí 1999 | Erlendar fréttir | 481 orð

Segjast þurfa að efla herinn og efnahaginn

KÍNVERJAR sögðust í gær þurfa að gera gangskör að því að koma á frekari efnahagsumbótum og endurnýja herinn eftir árás Atlantshafsbandalagsins á kínverska sendiráðið í Belgrad fyrr í mánuðinum. Dagblað alþýðunnar, málgagn kínverska kommúnistaflokksins, Meira
29. maí 1999 | Erlendar fréttir | 281 orð

Simao segir af sér

JOSE Veiga Simao, varnarmálaráðherra Portúgals, sagði af sér embætti í gær eftir að leynilegar upplýsingar um 69 njósnara auk nákvæmra upplýsinga um þau verkefni sem þeir hefðu fengist við höfðu lekið til vikublaðsins Independente. Svo virðist sem upplýsingarnar hafi komist í hendur blaðsins er þær voru sendar fyrir þingnefnd varnarmála. Meira
29. maí 1999 | Erlendar fréttir | 281 orð

Simao segir af sér

JOSE Veiga Simao, varnarmálaráðherra Portúgals, sagði af sér embætti í gær eftir að leynilegar upplýsingar um 69 njósnara auk nákvæmra upplýsinga um þau verkefni sem þeir hefðu fengist við höfðu lekið til vikublaðsins Independente. Svo virðist sem upplýsingarnar hafi komist í hendur blaðsins er þær voru sendar fyrir þingnefnd varnarmála. Meira
29. maí 1999 | Innlendar fréttir | 146 orð

Sjónvörp endurgreidd ef Selma vinnur

ÖLL sjónvörp, sem keypt verða í verslunum B.T. í dag, verða endurgreidd ef íslenska lagið vinnur Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva í kvöld. Tilboðið er engum öðrum skilyrðum háð, það tekur til allra sjónvarpa sem seld eru í verslunum og magn er ótakmarkað. Guðmundur Magnason, markaðsstjóri B.T. Meira
29. maí 1999 | Innlendar fréttir | 146 orð

Sjónvörp endurgreidd ef Selma vinnur

ÖLL sjónvörp, sem keypt verða í verslunum B.T. í dag, verða endurgreidd ef íslenska lagið vinnur Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva í kvöld. Tilboðið er engum öðrum skilyrðum háð, það tekur til allra sjónvarpa sem seld eru í verslunum og magn er ótakmarkað. Guðmundur Magnason, markaðsstjóri B.T. Meira
29. maí 1999 | Innlendar fréttir | 43 orð

Skemmtun í Tennishöllinni

TENNISFÉLÖGIN og Tennishöllin halda skemmtun fyrir krakka laugardaginn 29. maí. Opið hús frá kl. 14­16. Allir geta spilað ókeypis. Leiktæki verða á staðnum og verður mældur hraði á uppgjöfum með radarbyssu. Myndbandsspóla í tækinu. Allir krakkar frá frostpinna frá Kjörís. Meira
29. maí 1999 | Innlendar fréttir | 43 orð

Skemmtun í Tennishöllinni

TENNISFÉLÖGIN og Tennishöllin halda skemmtun fyrir krakka laugardaginn 29. maí. Opið hús frá kl. 14­16. Allir geta spilað ókeypis. Leiktæki verða á staðnum og verður mældur hraði á uppgjöfum með radarbyssu. Myndbandsspóla í tækinu. Allir krakkar frá frostpinna frá Kjörís. Meira
29. maí 1999 | Innlendar fréttir | 776 orð

Skoða sólina og norðurljósin

STJÖRNUSPEKINGAR frá hinum ýmsu þjóðlöndum hafa síðan á mánudag setið ráðstefnu í Odda, sem annars er þekktastur fyrir að vera miðstöð félagsvísindanna í Háskóla Íslands. Í Odda hafa þessir fulltrúar raunvísindanna, sem allir eiga það sammerkt að hafa áhuga á himingeimnum, borið saman bækur sínar, en hópurinn stendur fyrir rannsóknarverkefni sem nefnist "Super-DARN, Meira
29. maí 1999 | Innlendar fréttir | 776 orð

Skoða sólina og norðurljósin

STJÖRNUSPEKINGAR frá hinum ýmsu þjóðlöndum hafa síðan á mánudag setið ráðstefnu í Odda, sem annars er þekktastur fyrir að vera miðstöð félagsvísindanna í Háskóla Íslands. Í Odda hafa þessir fulltrúar raunvísindanna, sem allir eiga það sammerkt að hafa áhuga á himingeimnum, borið saman bækur sínar, en hópurinn stendur fyrir rannsóknarverkefni sem nefnist "Super-DARN, Meira
29. maí 1999 | Innlendar fréttir | 404 orð

Skólaslit Lögregluskóla ríkisins

LÖGREGLUSKÓLA ríkisins var slitið miðvikudaginn 12. maí sl. Nemendur á síðari önn skólans voru alls 30 í vetur og útskrifuðust 28 þeirra að þessu sinni. Tveir nemendur náðu ekki tilskilinni lágmarkseinkunn og þurfa því að endurtaka nám í önninni til þess að útskrifast sem fullgildir lögreglumenn. Meira
29. maí 1999 | Innlendar fréttir | 404 orð

Skólaslit Lögregluskóla ríkisins

LÖGREGLUSKÓLA ríkisins var slitið miðvikudaginn 12. maí sl. Nemendur á síðari önn skólans voru alls 30 í vetur og útskrifuðust 28 þeirra að þessu sinni. Tveir nemendur náðu ekki tilskilinni lágmarkseinkunn og þurfa því að endurtaka nám í önninni til þess að útskrifast sem fullgildir lögreglumenn. Meira
29. maí 1999 | Erlendar fréttir | 277 orð

Staða evrunnar talin tilefni til árvekni

ERNST Welteke, verðandi bankastjóri þýska seðlabankans, sagðist í gær vera áhyggjufullur vegna gengisfalls evrunnar, hinnar sameiginlegu myntar ellefu Evrópusambandsríkja, að undanförnu og að sú þróun yrði að stöðvast. Welteke sem mun taka við starfi Hans Tietmeyer, núverandi bankastjóra, í september nk. Meira
29. maí 1999 | Erlendar fréttir | 277 orð

Staða evrunnar talin tilefni til árvekni

ERNST Welteke, verðandi bankastjóri þýska seðlabankans, sagðist í gær vera áhyggjufullur vegna gengisfalls evrunnar, hinnar sameiginlegu myntar ellefu Evrópusambandsríkja, að undanförnu og að sú þróun yrði að stöðvast. Welteke sem mun taka við starfi Hans Tietmeyer, núverandi bankastjóra, í september nk. Meira
29. maí 1999 | Innlendar fréttir | 1158 orð

Stefnumótun í anda stjórnarsáttmála

Fimm nýir ráðherrar tóku við embættum sínum í ríkisstjórn Davíðs Oddssonar með formlegum hætti á ríkisráðsfundi á Bessastöðum í gær og í kjölfarið fengu þeir lyklavöld í viðkomandi ráðuneytum. Ráðherrarnir nýju segja tilhlökkunarefni að takast á við þau verkefni sem embættunum fylgja. Meira
29. maí 1999 | Innlendar fréttir | 1158 orð

Stefnumótun í anda stjórnarsáttmála

Fimm nýir ráðherrar tóku við embættum sínum í ríkisstjórn Davíðs Oddssonar með formlegum hætti á ríkisráðsfundi á Bessastöðum í gær og í kjölfarið fengu þeir lyklavöld í viðkomandi ráðuneytum. Ráðherrarnir nýju segja tilhlökkunarefni að takast á við þau verkefni sem embættunum fylgja. Meira
29. maí 1999 | Innlendar fréttir | 677 orð

Styrkir til vímuvarna

NÝLEGA voru auglýstir styrkir úr Forvarnasjóði. Um þá styrki geta sótt félög, félagasamtök, opinberar stofnanir og einstaklingar, en hinir síðastnefndu fá styrk úr sjóðnum aðeins til rannsókna. Styrkirnir eru ætlaðir til vímuvarnaverkefna og forgangsmarkmiðið þetta árið er vímulaus grunnskóli, að sögn Þorgerðar Ragnarsdóttur, framkvæmdastjóra Áfengis- og vímuvarnaráðs. Meira
29. maí 1999 | Innlendar fréttir | 677 orð

Styrkir til vímuvarna

NÝLEGA voru auglýstir styrkir úr Forvarnasjóði. Um þá styrki geta sótt félög, félagasamtök, opinberar stofnanir og einstaklingar, en hinir síðastnefndu fá styrk úr sjóðnum aðeins til rannsókna. Styrkirnir eru ætlaðir til vímuvarnaverkefna og forgangsmarkmiðið þetta árið er vímulaus grunnskóli, að sögn Þorgerðar Ragnarsdóttur, framkvæmdastjóra Áfengis- og vímuvarnaráðs. Meira
29. maí 1999 | Akureyri og nágrenni | 91 orð

Súlur gefa reiðhjólahjálma

KIWANISKLÚBBURINN Súlur gaf fyrir nokkru börnum í 1. bekk Barnaskóla Ólafsfjarðar reiðhjólahjálm og veifu til að festa á reiðhjól. Alls fengu 19 börn hjálma og er þetta í fjórða sinn sem klúbburinn gefur börnunum slíka gjöf. Að sögn Gunnars Reynis Kristinssonar forseta Súlna er þetta liður í markmiði hreyfingarinnar og fellur vel undir kjörorðin "Börnin fyrst og fremst". Meira
29. maí 1999 | Akureyri og nágrenni | 91 orð

Súlur gefa reiðhjólahjálma

KIWANISKLÚBBURINN Súlur gaf fyrir nokkru börnum í 1. bekk Barnaskóla Ólafsfjarðar reiðhjólahjálm og veifu til að festa á reiðhjól. Alls fengu 19 börn hjálma og er þetta í fjórða sinn sem klúbburinn gefur börnunum slíka gjöf. Að sögn Gunnars Reynis Kristinssonar forseta Súlna er þetta liður í markmiði hreyfingarinnar og fellur vel undir kjörorðin "Börnin fyrst og fremst". Meira
29. maí 1999 | Innlendar fréttir | 157 orð

Sýna bíla og búvélar víða um land

FYRIRTÆKIN Ingvar Helgason og Bílheimar hefja um helgina sýningarherferð á bílum og búvélum. Fyrst verður sýnt í Reykjavík, síðan farið um Vestur- og Norðurland og endað á Laugarvatni, Selfossi og Þorlákshöfn fimmtudaginn 10. júní. Meira
29. maí 1999 | Innlendar fréttir | 157 orð

Sýna bíla og búvélar víða um land

FYRIRTÆKIN Ingvar Helgason og Bílheimar hefja um helgina sýningarherferð á bílum og búvélum. Fyrst verður sýnt í Reykjavík, síðan farið um Vestur- og Norðurland og endað á Laugarvatni, Selfossi og Þorlákshöfn fimmtudaginn 10. júní. Meira
29. maí 1999 | Innlendar fréttir | 72 orð

Sýning á uppfinningum og málverkum

GUÐJÓN Ormsson, heiðursfélagi í Landssambandi hugvitsmanna, hefur opnað sýningu á uppfinningum sínum og málverkum. Sýningin er í gamla fyrstihúsinu í Keflavík, Hafnargötu 2, og stendur til 1. júní. Meira
29. maí 1999 | Innlendar fréttir | 72 orð

Sýning á uppfinningum og málverkum

GUÐJÓN Ormsson, heiðursfélagi í Landssambandi hugvitsmanna, hefur opnað sýningu á uppfinningum sínum og málverkum. Sýningin er í gamla fyrstihúsinu í Keflavík, Hafnargötu 2, og stendur til 1. júní. Meira
29. maí 1999 | Innlendar fréttir | 513 orð

Talið að sala ríkiseigna geti skilað 50­70 milljörðum

DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra sagði í gær að ef ríkið seldi hlutabréf sín í bönkunum og Landssímanum á kjörtímabilinu væri verið að tala um 50 til 70 milljarða króna fyrir þær eignir. Hann sagði að stefnt væri að sölu Landssímans en um leið vildu menn fara með gát. Davíð sagðist telja að ríkið ætti ekki að fá minna en 13­14 milljarða fyrir hlut sinn í Fjárfestingarbanka atvinnulífsins. Meira
29. maí 1999 | Innlendar fréttir | 513 orð

Talið að sala ríkiseigna geti skilað 50­70 milljörðum

DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra sagði í gær að ef ríkið seldi hlutabréf sín í bönkunum og Landssímanum á kjörtímabilinu væri verið að tala um 50 til 70 milljarða króna fyrir þær eignir. Hann sagði að stefnt væri að sölu Landssímans en um leið vildu menn fara með gát. Davíð sagðist telja að ríkið ætti ekki að fá minna en 13­14 milljarða fyrir hlut sinn í Fjárfestingarbanka atvinnulífsins. Meira
29. maí 1999 | Innlendar fréttir | 59 orð

Tvennt á slysadeild

TVÖ ungmenni, tæplega tvítug að aldri, voru flutt á slysadeild Sjúkrahússins á Ísafirði í gærkvöld eftir útafakstur í Álftafirði við Hatteyri í umdæmi Ísafjarðarlögreglunnar. Meiðsli ungmennanna voru þó minniháttar en bifreið þeirra, sem var fólksbifreið, er gjörónýt eftir óhappið. Meira
29. maí 1999 | Innlendar fréttir | 59 orð

Tvennt á slysadeild

TVÖ ungmenni, tæplega tvítug að aldri, voru flutt á slysadeild Sjúkrahússins á Ísafirði í gærkvöld eftir útafakstur í Álftafirði við Hatteyri í umdæmi Ísafjarðarlögreglunnar. Meiðsli ungmennanna voru þó minniháttar en bifreið þeirra, sem var fólksbifreið, er gjörónýt eftir óhappið. Meira
29. maí 1999 | Innlendar fréttir | 67 orð

Útskrift rafiðnaðarsveina

40 rafvirkja- og 15 rafeindavirkjasveinar voru útskrifaðir laugardaginn 13. maí í hófi sem Rafiðnaðarsamband Íslands, Landsamband íslenskra rafverktaka og Rafiðnaðarskólinn héldu í Kiwanishúsinu Engjateigi 11. Sú hefð hefur skapast að sveinafélögin í viðkomandi grein veiti viðurkenningar fyrir árangur í verklegum greinum. Meira
29. maí 1999 | Innlendar fréttir | 67 orð

Útskrift rafiðnaðarsveina

40 rafvirkja- og 15 rafeindavirkjasveinar voru útskrifaðir laugardaginn 13. maí í hófi sem Rafiðnaðarsamband Íslands, Landsamband íslenskra rafverktaka og Rafiðnaðarskólinn héldu í Kiwanishúsinu Engjateigi 11. Sú hefð hefur skapast að sveinafélögin í viðkomandi grein veiti viðurkenningar fyrir árangur í verklegum greinum. Meira
29. maí 1999 | Miðopna | 1475 orð

Viðhald stöðugleikans skiptir mestu máli Halldór Ásgrímsson, utanríkisráðherra og formaður Framsóknarflokksins, segir að

Halldór Ásgrímsson, utanríkisráðherra og formaður Framsóknarflokksins Viðhald stöðugleikans skiptir mestu máli Halldór Ásgrímsson, utanríkisráðherra og formaður Framsóknarflokksins, segir að áherslur flokksins í kosningabaráttunni skili sér vel inn í stjórnarsáttmálann. Meira
29. maí 1999 | Miðopna | 1475 orð

Viðhald stöðugleikans skiptir mestu máli Halldór Ásgrímsson, utanríkisráðherra og formaður Framsóknarflokksins, segir að

Halldór Ásgrímsson, utanríkisráðherra og formaður Framsóknarflokksins Viðhald stöðugleikans skiptir mestu máli Halldór Ásgrímsson, utanríkisráðherra og formaður Framsóknarflokksins, segir að áherslur flokksins í kosningabaráttunni skili sér vel inn í stjórnarsáttmálann. Meira
29. maí 1999 | Innlendar fréttir | 49 orð

Vorhátíð í Fellaskóla

Í TILEFNI af sumarkomu og skólalokum heldur Foreldrafélag Fellaskóla í Reykjavík vorhátíð í dag laugardaginn 29. maí. Hátíðin verður haldin á lóð skólans frá kl. 13­15. Í boði verða skemmtiatriði, andlitsmálun, leiktæki, diskó og fleira. Einnig verða seldar grillaðar pylsur og drykkir á vægu verði. Allir velkomnir. Meira
29. maí 1999 | Innlendar fréttir | 49 orð

Vorhátíð í Fellaskóla

Í TILEFNI af sumarkomu og skólalokum heldur Foreldrafélag Fellaskóla í Reykjavík vorhátíð í dag laugardaginn 29. maí. Hátíðin verður haldin á lóð skólans frá kl. 13­15. Í boði verða skemmtiatriði, andlitsmálun, leiktæki, diskó og fleira. Einnig verða seldar grillaðar pylsur og drykkir á vægu verði. Allir velkomnir. Meira
29. maí 1999 | Innlendar fréttir | 118 orð

Vorhátíð leikskólabarna í Hafnarfirði

DAGUR leikskólabarna verður haldinn þriðjudaginn 1. júní næstkomandi. Dagskráin hefst kl. 9.45 með skrúðgöngu frá leikskólanum Víðivöllum við Miðvang. Gengið verður sem leið liggur eftir Hjallabraut niður á Víðistaðatún með lúðrasveit Tónlistarskólans í broddi fylkingar. Þar verður sungið og farið í leiki og megináherslan verður á frumkvæði og sköpun barnanna sjálfra. Meira
29. maí 1999 | Innlendar fréttir | 118 orð

Vorhátíð leikskólabarna í Hafnarfirði

DAGUR leikskólabarna verður haldinn þriðjudaginn 1. júní næstkomandi. Dagskráin hefst kl. 9.45 með skrúðgöngu frá leikskólanum Víðivöllum við Miðvang. Gengið verður sem leið liggur eftir Hjallabraut niður á Víðistaðatún með lúðrasveit Tónlistarskólans í broddi fylkingar. Þar verður sungið og farið í leiki og megináherslan verður á frumkvæði og sköpun barnanna sjálfra. Meira
29. maí 1999 | Innlendar fréttir | 260 orð

Ýmsar nýjungar

FJÖLBRAUTASKÓLINN í Breiðholti brautskráði nemendur í 47. skipti sl. laugardag. Athöfnin var haldin í íþróttahúsi skólans. 196 nemendur fengu afhent lokaprófskírteini að þessu sinni; 124 stúdentar og 72 nemendur af starfsnámsbrautum. Bestum árangri á stúdentsprófi náði Selma Rut Þorsteinsdóttir, en auk hennar náðu Svava Óttarsdóttir og Sigurður Grétar Sigmarsson mjög góðum árangri. Meira
29. maí 1999 | Innlendar fréttir | 260 orð

Ýmsar nýjungar

FJÖLBRAUTASKÓLINN í Breiðholti brautskráði nemendur í 47. skipti sl. laugardag. Athöfnin var haldin í íþróttahúsi skólans. 196 nemendur fengu afhent lokaprófskírteini að þessu sinni; 124 stúdentar og 72 nemendur af starfsnámsbrautum. Bestum árangri á stúdentsprófi náði Selma Rut Þorsteinsdóttir, en auk hennar náðu Svava Óttarsdóttir og Sigurður Grétar Sigmarsson mjög góðum árangri. Meira
29. maí 1999 | Innlendar fréttir | 129 orð

Ætla að standa við uppsagnirnar

AGLA Ástbjörnsdóttir, einn þeirra kennara sem sagt hafa upp í Reykjavík, segir að tilboð Reykjavíkurborgar um 170 milljóna króna aukafjárveitingu til skólanna breyti engu um uppsagnir þeirra. Engir kennaranna hafi ákveðið að draga uppsagnir sínar til baka. Meira
29. maí 1999 | Innlendar fréttir | 129 orð

Ætla að standa við uppsagnirnar

AGLA Ástbjörnsdóttir, einn þeirra kennara sem sagt hafa upp í Reykjavík, segir að tilboð Reykjavíkurborgar um 170 milljóna króna aukafjárveitingu til skólanna breyti engu um uppsagnir þeirra. Engir kennaranna hafi ákveðið að draga uppsagnir sínar til baka. Meira
29. maí 1999 | Akureyri og nágrenni | 64 orð

Öldurót komið út

SJÓMANNADAGURINN nálgast og er Öldurót, blað Sjómannadagsráðs Akureyrar komið út. Á næstu dögum mun sölufólk á Akureyri ganga í hús og selja blaðið en sjómannadagurinn er nú haldinn í sextugasta sinn. Þá er skráning í róðrarkeppni um sjómannadagshelgina hafin og hægt að skrá þátttöku liða á skrifstofu Sjómannafélags Eyjafjarðar. Meira
29. maí 1999 | Akureyri og nágrenni | 64 orð

Öldurót komið út

SJÓMANNADAGURINN nálgast og er Öldurót, blað Sjómannadagsráðs Akureyrar komið út. Á næstu dögum mun sölufólk á Akureyri ganga í hús og selja blaðið en sjómannadagurinn er nú haldinn í sextugasta sinn. Þá er skráning í róðrarkeppni um sjómannadagshelgina hafin og hægt að skrá þátttöku liða á skrifstofu Sjómannafélags Eyjafjarðar. Meira

Ritstjórnargreinar

29. maí 1999 | Leiðarar | 659 orð

NÝ RÍKISSTJÓRN

Ný ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks tók við völdum í gær. Þetta er þriðja ráðuneyti Davíðs Oddssonar, sem nú á að baki tvö samfelld kjörtímabil sem forsætisráðherra og er að hefja það þriðja. Þetta er einsdæmi í sögu lýðveldisins. Þótt skipting ráðuneyta milli stjórnarflokkanna sé óbreytt frá hinu fyrra kjörtímabili taka fimm nýir ráðherrar sæti í ríkisstjórninni. Meira
29. maí 1999 | Leiðarar | 659 orð

NÝ RÍKISSTJÓRN

Ný ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks tók við völdum í gær. Þetta er þriðja ráðuneyti Davíðs Oddssonar, sem nú á að baki tvö samfelld kjörtímabil sem forsætisráðherra og er að hefja það þriðja. Þetta er einsdæmi í sögu lýðveldisins. Þótt skipting ráðuneyta milli stjórnarflokkanna sé óbreytt frá hinu fyrra kjörtímabili taka fimm nýir ráðherrar sæti í ríkisstjórninni. Meira
29. maí 1999 | Staksteinar | 380 orð

Varðstaða

Reistur hefur verið múr um mjólkuriðnaðinn og reynt með öllum ráðum að koma í veg fyrir að hann sé rofinn. Þetta segir í leiðara DV. Viðskiptahættir Í leiðaranum er varpað fram spurningum vegna rekstrar kaupfélaga og þá sérstaklega Kaupfélags Þingeyinga, sem rambað hefur á barmi gjaldþrots. Þar segir m.a. Meira
29. maí 1999 | Staksteinar | 380 orð

Varðstaða

Reistur hefur verið múr um mjólkuriðnaðinn og reynt með öllum ráðum að koma í veg fyrir að hann sé rofinn. Þetta segir í leiðara DV. Viðskiptahættir Í leiðaranum er varpað fram spurningum vegna rekstrar kaupfélaga og þá sérstaklega Kaupfélags Þingeyinga, sem rambað hefur á barmi gjaldþrots. Þar segir m.a. Meira

Menning

29. maí 1999 | Menningarlíf | 101 orð

Afmælistónleikar í Grafarvogskirkju

Í TILEFNI 10 ára afmælis safnaðar- og kórstarfs í Grafarvogssókn verða haldnir sérstakir afmælistónleikar á morgun, sunnudag, kl. 16.30. Við kirkjuna eru starfandi þrír kórar: barnakór, unglingakór og Kór Grafarvogskirkju. Kór Grafarvogskirkju er á leið í tónleikaferð til Ítalíu í byrjun júní, og mun kórinn flytja þá dagskrá á tónleikunum á sunnudag. Meira
29. maí 1999 | Menningarlíf | 101 orð

Afmælistónleikar í Grafarvogskirkju

Í TILEFNI 10 ára afmælis safnaðar- og kórstarfs í Grafarvogssókn verða haldnir sérstakir afmælistónleikar á morgun, sunnudag, kl. 16.30. Við kirkjuna eru starfandi þrír kórar: barnakór, unglingakór og Kór Grafarvogskirkju. Kór Grafarvogskirkju er á leið í tónleikaferð til Ítalíu í byrjun júní, og mun kórinn flytja þá dagskrá á tónleikunum á sunnudag. Meira
29. maí 1999 | Fólk í fréttum | -1 orð

Blóð, sviti og tár á þrautargöngu til frægðar Fyrir rúmu ári sló Alda Björk rækilega í gegn í Bretlandi en hafði fram að því

ÞAÐ ER liðin tíð að tónlistarmenn geti gengið inn til útgefenda, sungið fyrir þá nokkur lög og slegið í gegn um leið, líkt og Elvis Presley og fleiri rokkarar gerðu á árum áður. Í dag er tónlistarbransinn þrotlaus vinna þar sem höfnun er daglegt brauð og samkeppnin er harðari en margan grunar. Meira
29. maí 1999 | Fólk í fréttum | -1 orð

Blóð, sviti og tár á þrautargöngu til frægðar Fyrir rúmu ári sló Alda Björk rækilega í gegn í Bretlandi en hafði fram að því

ÞAÐ ER liðin tíð að tónlistarmenn geti gengið inn til útgefenda, sungið fyrir þá nokkur lög og slegið í gegn um leið, líkt og Elvis Presley og fleiri rokkarar gerðu á árum áður. Í dag er tónlistarbransinn þrotlaus vinna þar sem höfnun er daglegt brauð og samkeppnin er harðari en margan grunar. Meira
29. maí 1999 | Fólk í fréttum | 63 orð

Dýrin í skóginum eru vinir

Dýrin í skóginum eru vinir MUNAÐARLAUSIR kettlingar þiggja hjálp apans Jew við að drekka ávaxtasafa úr plastflösku. Jew er þriggja ára kvenkyns api og fann til með kettlingunum sem voru skildir eftir í hofi á Taílandi þar sem eigendurnir höfðu ekki efni á dýrafæði og nauðsynlegri læknisskoðun dýranna. Meira
29. maí 1999 | Fólk í fréttum | 63 orð

Dýrin í skóginum eru vinir

Dýrin í skóginum eru vinir MUNAÐARLAUSIR kettlingar þiggja hjálp apans Jew við að drekka ávaxtasafa úr plastflösku. Jew er þriggja ára kvenkyns api og fann til með kettlingunum sem voru skildir eftir í hofi á Taílandi þar sem eigendurnir höfðu ekki efni á dýrafæði og nauðsynlegri læknisskoðun dýranna. Meira
29. maí 1999 | Margmiðlun | 487 orð

Dýrt draumagæludýr

DRAUMAGÆLUDÝRIÐ er dýr sem ekki þarf að hugsa um nema þegar eigandinn er í stuði til þess, dýr sem ekki hefur hátt og er ekki á ferli þegar eigandinn vill sofa, hægt er að slökkva á að vild, er létt og meðfærilegt. Eina dýr sem uppfyllt hefur slíkt er landskjaldbaka, en best af öllu er líklega að fá sér dýr sem er ekki dýr, rafeindagæludýrið Aibo frá Sony. Meira
29. maí 1999 | Margmiðlun | 487 orð

Dýrt draumagæludýr

DRAUMAGÆLUDÝRIÐ er dýr sem ekki þarf að hugsa um nema þegar eigandinn er í stuði til þess, dýr sem ekki hefur hátt og er ekki á ferli þegar eigandinn vill sofa, hægt er að slökkva á að vild, er létt og meðfærilegt. Eina dýr sem uppfyllt hefur slíkt er landskjaldbaka, en best af öllu er líklega að fá sér dýr sem er ekki dýr, rafeindagæludýrið Aibo frá Sony. Meira
29. maí 1999 | Margmiðlun | 621 orð

Enginn jafnast á við 9110

Í ENGU hefur þróunin verið eins ör undanfarin misseri og símatækni, símarnir hafa orðið sífellt minni og meðfærilegri um leið og verð hefur lækkað til muna í takt við aukna útbreiðslu. Samhliða þessu hefur tækninni fleygt svo fram að mönnum þykir ekki nóg lengur að hægt sé að hringja í símann og úr honum, hann verður að geyma símanúmerabók, minnisbók, dagbók, búnað fyrir tölvutengingu, Meira
29. maí 1999 | Margmiðlun | 621 orð

Enginn jafnast á við 9110

Í ENGU hefur þróunin verið eins ör undanfarin misseri og símatækni, símarnir hafa orðið sífellt minni og meðfærilegri um leið og verð hefur lækkað til muna í takt við aukna útbreiðslu. Samhliða þessu hefur tækninni fleygt svo fram að mönnum þykir ekki nóg lengur að hægt sé að hringja í símann og úr honum, hann verður að geyma símanúmerabók, minnisbók, dagbók, búnað fyrir tölvutengingu, Meira
29. maí 1999 | Menningarlíf | 158 orð

Fedra á fjalirnar Þjóðleikhússins í haust

ÆFINGAR eru hafnar í Þjóðleikhúsinu á harmleiknum Fedru eftir franska 17. aldar harmleikjaskáldið Jean Racine í þýðingu Helga Hálfdanarsonar. Frumsýning er fyrirhuguð á Litla sviðinu í haust. Þetta er í fyrsta sinn sem leikrit eftir Racine er sviðsett hér á landi en hann er eitt af þremur höfuðskáldum franskra leikbókmennta 17. aldar ásamt Pierre Corneille og Moliére. Meira
29. maí 1999 | Menningarlíf | 158 orð

Fedra á fjalirnar Þjóðleikhússins í haust

ÆFINGAR eru hafnar í Þjóðleikhúsinu á harmleiknum Fedru eftir franska 17. aldar harmleikjaskáldið Jean Racine í þýðingu Helga Hálfdanarsonar. Frumsýning er fyrirhuguð á Litla sviðinu í haust. Þetta er í fyrsta sinn sem leikrit eftir Racine er sviðsett hér á landi en hann er eitt af þremur höfuðskáldum franskra leikbókmennta 17. aldar ásamt Pierre Corneille og Moliére. Meira
29. maí 1999 | Fólk í fréttum | 692 orð

Finnskt og freyðandi

Finnski fönkarinn Jimi Tenor gaf nýlega út plötuna Organism. Kristín Björk Kristjánsdóttir hringdi til Barcelona og spjallaði við Tenor um plötuna og bransann. Meira
29. maí 1999 | Fólk í fréttum | 692 orð

Finnskt og freyðandi

Finnski fönkarinn Jimi Tenor gaf nýlega út plötuna Organism. Kristín Björk Kristjánsdóttir hringdi til Barcelona og spjallaði við Tenor um plötuna og bransann. Meira
29. maí 1999 | Fólk í fréttum | 55 orð

Fokdýr menntun

Fokdýr menntun PAUL Fabsik nam stjórnmálafræði við Boston háskóla og útskrifaðist sl. mánudag. Af því tilefni ákvað hann að minna alla er mættu til útskriftarinnar á það hversu dýrt nám í háskólum Bandaríkjanna væri og hafði verðmiða hangandi í húfunni sinni. Meira
29. maí 1999 | Fólk í fréttum | 55 orð

Fokdýr menntun

Fokdýr menntun PAUL Fabsik nam stjórnmálafræði við Boston háskóla og útskrifaðist sl. mánudag. Af því tilefni ákvað hann að minna alla er mættu til útskriftarinnar á það hversu dýrt nám í háskólum Bandaríkjanna væri og hafði verðmiða hangandi í húfunni sinni. Meira
29. maí 1999 | Fólk í fréttum | 604 orð

Gamansemi og glæpir

Um það leyti, sem kvikmyndir frá Hollywood voru að komast til vits og ára, settu bandarísk yfirvöld eins konar eftirlitsnefnd á fót, sem fylgdist með kvikmyndaframleiðslunni og sá um að fyllsta siðgæðis væri gætt. Mátti sjá á starfi hennar að Bandaríkjamenn voru heilagri en páfinn á árunum frá 1930 og fram að heimsstyrjöld. Meira
29. maí 1999 | Fólk í fréttum | 604 orð

Gamansemi og glæpir

Um það leyti, sem kvikmyndir frá Hollywood voru að komast til vits og ára, settu bandarísk yfirvöld eins konar eftirlitsnefnd á fót, sem fylgdist með kvikmyndaframleiðslunni og sá um að fyllsta siðgæðis væri gætt. Mátti sjá á starfi hennar að Bandaríkjamenn voru heilagri en páfinn á árunum frá 1930 og fram að heimsstyrjöld. Meira
29. maí 1999 | Fólk í fréttum | 93 orð

Grimmir rukkarar

REIÐIR lánadrottnar í Kiev tóku skuldunaut sinn, 23ja ára mann frá Úkraínu, og píndu hann á grimmilegan hátt vegna 70 þúsund króna skuldar. Maðurinn var afklæddur og geymdur hlekkjaður í göturæsi mánuðum saman og fékk ekkert að borða nema gras. Maður slapp að lokum úr prísundinni og furðu lostinn hjólreiðamaður kom honum til aðstoðar og keyrði hann hálfmeðvitundarlausan á nærliggjandi sjúkrahús. Meira
29. maí 1999 | Fólk í fréttum | 93 orð

Grimmir rukkarar

REIÐIR lánadrottnar í Kiev tóku skuldunaut sinn, 23ja ára mann frá Úkraínu, og píndu hann á grimmilegan hátt vegna 70 þúsund króna skuldar. Maðurinn var afklæddur og geymdur hlekkjaður í göturæsi mánuðum saman og fékk ekkert að borða nema gras. Maður slapp að lokum úr prísundinni og furðu lostinn hjólreiðamaður kom honum til aðstoðar og keyrði hann hálfmeðvitundarlausan á nærliggjandi sjúkrahús. Meira
29. maí 1999 | Fólk í fréttum | 417 orð

Hreiður á milli brjóstanna

NORSK kona tók upp á því að búa til hreiður milli brjósta sinna fyrir fuglsegg. Anne-Mette, sem er tæplega sextug, heldur að eggið muni klekjast út eftir nokkrar vikur en þangað til ætlar hún að hafa það milli brjóstanna og halda á því hita, einnig á nóttunni. Bóndi fann eggið og taldi það vera fjöruspóaegg sem foreldrarnir hefðu yfirgefið. Meira
29. maí 1999 | Fólk í fréttum | 417 orð

Hreiður á milli brjóstanna

NORSK kona tók upp á því að búa til hreiður milli brjósta sinna fyrir fuglsegg. Anne-Mette, sem er tæplega sextug, heldur að eggið muni klekjast út eftir nokkrar vikur en þangað til ætlar hún að hafa það milli brjóstanna og halda á því hita, einnig á nóttunni. Bóndi fann eggið og taldi það vera fjöruspóaegg sem foreldrarnir hefðu yfirgefið. Meira
29. maí 1999 | Fólk í fréttum | 159 orð

Íslensk hönnun undir röntgenaugum

TÍSKUSÝNING var haldin síðastliðinn fimmtudag á Hótel Loftleiðum fyrir röntgentækna en ráðstefna norrænna röntgentækna stendur nú yfir hér á landi. Fyrirsætur frá Eskimó módels sýndu föt frá Drífu, Ístex og Spaksmannsspjörum. Hönnuðirnir Björg Ingadóttir og Valgerður Torfadóttir úr Spaksmannsspjörum sýndu bæði fínni fatnað og flíkur unnar úr íslenskri ull. Meira
29. maí 1999 | Fólk í fréttum | 159 orð

Íslensk hönnun undir röntgenaugum

TÍSKUSÝNING var haldin síðastliðinn fimmtudag á Hótel Loftleiðum fyrir röntgentækna en ráðstefna norrænna röntgentækna stendur nú yfir hér á landi. Fyrirsætur frá Eskimó módels sýndu föt frá Drífu, Ístex og Spaksmannsspjörum. Hönnuðirnir Björg Ingadóttir og Valgerður Torfadóttir úr Spaksmannsspjörum sýndu bæði fínni fatnað og flíkur unnar úr íslenskri ull. Meira
29. maí 1999 | Fólk í fréttum | 587 orð

Íslenskur víkingur að metast við Svía í Asíu

Herra Ísland keppir á Filippseyjum Íslenskur víkingur að metast við Svía í Asíu Í KVÖLD fer fram í borginni Manilla á Filippseyjum keppnin "Manhunt International", eða Alþjóðlegar mannaveiðar. Meira
29. maí 1999 | Fólk í fréttum | 587 orð

Íslenskur víkingur að metast við Svía í Asíu

Herra Ísland keppir á Filippseyjum Íslenskur víkingur að metast við Svía í Asíu Í KVÖLD fer fram í borginni Manilla á Filippseyjum keppnin "Manhunt International", eða Alþjóðlegar mannaveiðar. Meira
29. maí 1999 | Bókmenntir | 878 orð

Jókerinn í norskum bókmenntum

eftir Jostein Gaarder. Sigrún Árnadóttir þýddi. Mál og menning 1998. NORSKI rithöfundurinn Jostein Gaarder skaust upp á stjörnuhimininn með leifturhraða fyrir nokkrum árum þegar lesendur höfðu uppgötvað sögu hans um Veröld Soffíu (útg. 1991). Lesendur stóðu á öndinni af hrifningu yfir þessu skemmtilega samspili höfundar þar sem hann fléttar heimspeki inn í spennusögu. Meira
29. maí 1999 | Bókmenntir | 878 orð

Jókerinn í norskum bókmenntum

eftir Jostein Gaarder. Sigrún Árnadóttir þýddi. Mál og menning 1998. NORSKI rithöfundurinn Jostein Gaarder skaust upp á stjörnuhimininn með leifturhraða fyrir nokkrum árum þegar lesendur höfðu uppgötvað sögu hans um Veröld Soffíu (útg. 1991). Lesendur stóðu á öndinni af hrifningu yfir þessu skemmtilega samspili höfundar þar sem hann fléttar heimspeki inn í spennusögu. Meira
29. maí 1999 | Fólk í fréttum | 54 orð

Leikarar á frímerkjum

Leikarar á frímerkjum Í TILEFNI aldamótanna hefur póstþjónustan í Bandaríkjunum ákveðið að gefa út frímerki til að minna á liðna tíma. Meðal annars eru gefin út merki með mynd af leikurum þáttarins "I Love Lucy" sem voru mjög vinsælir í sjónvarpi á sjötta áratugnum. Með aðalhlutverkin fóru Lucille Ball og eiginmaður hennar Desi Arnaz. Meira
29. maí 1999 | Fólk í fréttum | 54 orð

Leikarar á frímerkjum

Leikarar á frímerkjum Í TILEFNI aldamótanna hefur póstþjónustan í Bandaríkjunum ákveðið að gefa út frímerki til að minna á liðna tíma. Meðal annars eru gefin út merki með mynd af leikurum þáttarins "I Love Lucy" sem voru mjög vinsælir í sjónvarpi á sjötta áratugnum. Með aðalhlutverkin fóru Lucille Ball og eiginmaður hennar Desi Arnaz. Meira
29. maí 1999 | Fólk í fréttum | 116 orð

Metaðsókn í Fjölskyldu- og húsdýragarðinn

Metaðsókn í Fjölskyldu- og húsdýragarðinn TÆPLEGA fjórtán þúsund gestir komu í Fjöskyldu- og húsdýragarðinn annan í hvítasunnu og höfðu ýmislegt fyrir stafni, allt fjölskylduvænt að sjálfsögðu. Boðið var upp á fjölbreytta skemmtidagskrá af Íslenska útvarpsfélaginu þar sem fram komu m.a. Meira
29. maí 1999 | Fólk í fréttum | 116 orð

Metaðsókn í Fjölskyldu- og húsdýragarðinn

Metaðsókn í Fjölskyldu- og húsdýragarðinn TÆPLEGA fjórtán þúsund gestir komu í Fjöskyldu- og húsdýragarðinn annan í hvítasunnu og höfðu ýmislegt fyrir stafni, allt fjölskylduvænt að sjálfsögðu. Boðið var upp á fjölbreytta skemmtidagskrá af Íslenska útvarpsfélaginu þar sem fram komu m.a. Meira
29. maí 1999 | Skólar/Menntun | 484 orð

Nemendur með eigin hesta í skólann

49. STARFSÁRI Framhaldsskólans í Skógum er lokið og innritun á hið 50. hafin, en skólinn heldur upp á 50 ára afmæli sitt í haust. Nýliðið starfsár markar þó um leið tímamót, því að það var fyrsta starfsár skólans eftir að rekstrarformi hans var breytt í sjálfseignarstofnun. Aðilar að stofnuninni eru héraðsnefndir Rangæinga og Vestur- Skaftfellinga, skv. Meira
29. maí 1999 | Skólar/Menntun | 484 orð

Nemendur með eigin hesta í skólann

49. STARFSÁRI Framhaldsskólans í Skógum er lokið og innritun á hið 50. hafin, en skólinn heldur upp á 50 ára afmæli sitt í haust. Nýliðið starfsár markar þó um leið tímamót, því að það var fyrsta starfsár skólans eftir að rekstrarformi hans var breytt í sjálfseignarstofnun. Aðilar að stofnuninni eru héraðsnefndir Rangæinga og Vestur- Skaftfellinga, skv. Meira
29. maí 1999 | Margmiðlun | 186 orð

Nintendo 64 í sókn

ÞRÁTT fyrir væntanlegar 128 bita leikjatölvur eru Nintendo-menn ekki af baki dottnir með Nintendo 64-vél sína. Ný 128 bita vél kemur frá fyrirtækinu á næsta ári en fram að því á að moka út gömlu gerðinni, meðal annars með ýmsum viðbætum. Meira
29. maí 1999 | Margmiðlun | 186 orð

Nintendo 64 í sókn

ÞRÁTT fyrir væntanlegar 128 bita leikjatölvur eru Nintendo-menn ekki af baki dottnir með Nintendo 64-vél sína. Ný 128 bita vél kemur frá fyrirtækinu á næsta ári en fram að því á að moka út gömlu gerðinni, meðal annars með ýmsum viðbætum. Meira
29. maí 1999 | Fólk í fréttum | 352 orð

Nú árið er liðið... Frumsýning

KVIKMYNDIR/Háskólabíó sýnir gamanmyndina 200 Cigarettes með Ben Affleck, Christina Ricci, Janeane Garofalo og Courtney Love í aðalhlutverkum. Nú árið er liðið... Frumsýning Meira
29. maí 1999 | Fólk í fréttum | 352 orð

Nú árið er liðið... Frumsýning

KVIKMYNDIR/Háskólabíó sýnir gamanmyndina 200 Cigarettes með Ben Affleck, Christina Ricci, Janeane Garofalo og Courtney Love í aðalhlutverkum. Nú árið er liðið... Frumsýning Meira
29. maí 1999 | Skólar/Menntun | 362 orð

Nýtt nám í HÍ um rekstur tölvukerfa

Náminu í rekstri tölvukerfa er ætlað að koma til móts við sívaxandi eftirspurn eftir menntuðum starfsmönnum á sviði upplýsingatækni, segir Helgi Þorbergsson umsjónarmaður hagnýtrar námsleiðar um rekstur tölvukerfa. Meira
29. maí 1999 | Skólar/Menntun | 362 orð

Nýtt nám í HÍ um rekstur tölvukerfa

Náminu í rekstri tölvukerfa er ætlað að koma til móts við sívaxandi eftirspurn eftir menntuðum starfsmönnum á sviði upplýsingatækni, segir Helgi Þorbergsson umsjónarmaður hagnýtrar námsleiðar um rekstur tölvukerfa. Meira
29. maí 1999 | Kvikmyndir | 575 orð

Óvenjuleg ástamál

Leikstjóri Wes Anderson. Handritshöfundar Wes Anderson, Owen Wilson. Kvikmyndatökustjóri Robert D. Yeoman. Tónskáld Mark Mothersbaugh. Aðalleikendur Jason Schwartzman, Bill Murray, Olivia Williams, Seymour Cassell, Brian Cox, Stephen McCole. 93 mín. Bandarísk. Touchstone, 1998. Meira
29. maí 1999 | Kvikmyndir | 575 orð

Óvenjuleg ástamál

Leikstjóri Wes Anderson. Handritshöfundar Wes Anderson, Owen Wilson. Kvikmyndatökustjóri Robert D. Yeoman. Tónskáld Mark Mothersbaugh. Aðalleikendur Jason Schwartzman, Bill Murray, Olivia Williams, Seymour Cassell, Brian Cox, Stephen McCole. 93 mín. Bandarísk. Touchstone, 1998. Meira
29. maí 1999 | Skólar/Menntun | 336 orð

Rekstur í sjávarútvegi

Nám í matvælafræðiskor HÍ um rekstur sjávarútvegsfyrirtækja, veiðar og vinnslu byrjar í haust segja Guðrún Pétursdóttir og Sigurjón Arason í Háskóla Íslands. Meira
29. maí 1999 | Skólar/Menntun | 336 orð

Rekstur í sjávarútvegi

Nám í matvælafræðiskor HÍ um rekstur sjávarútvegsfyrirtækja, veiðar og vinnslu byrjar í haust segja Guðrún Pétursdóttir og Sigurjón Arason í Háskóla Íslands. Meira
29. maí 1999 | Fólk í fréttum | 275 orð

Rokkað með Jon Spencer Blues Explosion í kvöld Í kvöld mun bandaríska hljómsveitin Jon Spencer Blues Explosion spila í

Í kvöld mun bandaríska hljómsveitin Jon Spencer Blues Explosion spila í bílageymslu Rásar 2 við Efstaleiti en Quarashi og Ensími sjá um upphitun. Meira
29. maí 1999 | Fólk í fréttum | 275 orð

Rokkað með Jon Spencer Blues Explosion í kvöld Í kvöld mun bandaríska hljómsveitin Jon Spencer Blues Explosion spila í

Í kvöld mun bandaríska hljómsveitin Jon Spencer Blues Explosion spila í bílageymslu Rásar 2 við Efstaleiti en Quarashi og Ensími sjá um upphitun. Meira
29. maí 1999 | Fólk í fréttum | 435 orð

Svartur gálgahúmor út á endimörkum öfganna

Höskuldur Ólafsson í Quarashi fjallar um nýjustu plötu rapparans Eminem, The Slim Shady LP. FYRIR stuttu kom út platan "The Slim Shady LP" frá rapparanum Eminem. Eminem þessi heitir í raun M. Mathers og þá fer maður loks að skilja þennan stórsnjalla orðaleik í kringum listamannsnafnið. Meira
29. maí 1999 | Fólk í fréttum | 435 orð

Svartur gálgahúmor út á endimörkum öfganna

Höskuldur Ólafsson í Quarashi fjallar um nýjustu plötu rapparans Eminem, The Slim Shady LP. FYRIR stuttu kom út platan "The Slim Shady LP" frá rapparanum Eminem. Eminem þessi heitir í raun M. Mathers og þá fer maður loks að skilja þennan stórsnjalla orðaleik í kringum listamannsnafnið. Meira
29. maí 1999 | Kvikmyndir | 285 orð

Sæt en fyrirsjánleg

Leikstjóri: Robert Iscove. Handrit: Lee Fleming. Aðalhlutverk: Freddie Prinze Jr., Rachel Leigh Cook, Chris Owen og Kieran Culkin. Miramax 1999. Í KALIFORNÍSKUM menntaskóla þar sem útlitið skiptir öllu í tilveru unglinganna er Laney vægast sagt skrítin. Hún læðist meðfram veggjum druslum klædd, með öll heimsins vandamál á herðunum sem hún tjáir í list sinni. Meira
29. maí 1999 | Kvikmyndir | 285 orð

Sæt en fyrirsjánleg

Leikstjóri: Robert Iscove. Handrit: Lee Fleming. Aðalhlutverk: Freddie Prinze Jr., Rachel Leigh Cook, Chris Owen og Kieran Culkin. Miramax 1999. Í KALIFORNÍSKUM menntaskóla þar sem útlitið skiptir öllu í tilveru unglinganna er Laney vægast sagt skrítin. Hún læðist meðfram veggjum druslum klædd, með öll heimsins vandamál á herðunum sem hún tjáir í list sinni. Meira
29. maí 1999 | Menningarlíf | 112 orð

Söngleikurinn Hósíanna

BARNAKÓRAR á Egilsstöðum og Seyðisfirði fluttu frumsaminn söngleik, Hósíanna eftir Julian Michael Hewlett. Söngleikurinn var fluttur í Egilsstaðakirkju hvítasunnudag og í Seyðisfjarðarkirkju annan í hvítasunnu. Meira
29. maí 1999 | Menningarlíf | 112 orð

Söngleikurinn Hósíanna

BARNAKÓRAR á Egilsstöðum og Seyðisfirði fluttu frumsaminn söngleik, Hósíanna eftir Julian Michael Hewlett. Söngleikurinn var fluttur í Egilsstaðakirkju hvítasunnudag og í Seyðisfjarðarkirkju annan í hvítasunnu. Meira
29. maí 1999 | Myndlist | 253 orð

Tákn og myndir í tölvu

Opið daglega. Sýningin stendur til 30. maí. KRISTJÁN Kristjánsson á að baki langan feril í myndlistinni og hefur þar einkum unnið við kollage- myndir en hefur einnig fengist við að ráða í táknfræði drauma og draumskynjana. Meira
29. maí 1999 | Myndlist | 253 orð

Tákn og myndir í tölvu

Opið daglega. Sýningin stendur til 30. maí. KRISTJÁN Kristjánsson á að baki langan feril í myndlistinni og hefur þar einkum unnið við kollage- myndir en hefur einnig fengist við að ráða í táknfræði drauma og draumskynjana. Meira
29. maí 1999 | Menningarlíf | 105 orð

Vortónleikar Kórs Öldutúnsskóla

KÓR Öldutúnsskóla heldur vortónleika sína í Hásölum, Safnaðarheimili Hafnarfjarðarkirkju, í dag, laugardag, kl. 17. Á efnisskránni eru lög allt frá 17. öld til okkar daga, eftir innlend og erlend tónskáld, auk þjóðlaga. Kórinn kemur fram í þremur hópum og munu um 100 kórfélagar taka þátt í tónleikunum. Meira
29. maí 1999 | Menningarlíf | 105 orð

Vortónleikar Kórs Öldutúnsskóla

KÓR Öldutúnsskóla heldur vortónleika sína í Hásölum, Safnaðarheimili Hafnarfjarðarkirkju, í dag, laugardag, kl. 17. Á efnisskránni eru lög allt frá 17. öld til okkar daga, eftir innlend og erlend tónskáld, auk þjóðlaga. Kórinn kemur fram í þremur hópum og munu um 100 kórfélagar taka þátt í tónleikunum. Meira
29. maí 1999 | Skólar/Menntun | 340 orð

Þrjú námskeið fyrir kennara

Þrjú sérsniðin námskeið fyrir kennara verða haldin í sumar og einnig verður tölvusumarskóli hjá Tölvu- og verkfræðiþjónustunni fyrir ungmenni. Meira
29. maí 1999 | Skólar/Menntun | 340 orð

Þrjú námskeið fyrir kennara

Þrjú sérsniðin námskeið fyrir kennara verða haldin í sumar og einnig verður tölvusumarskóli hjá Tölvu- og verkfræðiþjónustunni fyrir ungmenni. Meira
29. maí 1999 | Fólk í fréttum | 129 orð

(fyrirsögn vantar)

Víða fer landinn VÍÐA fer landinn, að sögn. Það reyndust orð að sönnu þegar ekið var inn í lítinn bæ, Elsworth í Minnesota, og við blasti stórt skilti "Helga's Jewelry & Gifts". Meira
29. maí 1999 | Margmiðlun | 323 orð

(fyrirsögn vantar)

Nokia 9110 er 158 x 56 x 27 mm og vegur um 253 grömm. Rafhlaðan dugir í sex tíma tal eða 170 tíma í bið. Ef slökkt er á símanum endist rafhlaðan í 400 tíma. Í símanum er AMD 486 örgjörvi. Síminn er búinn undir væntanlegan 14.400 gagnahraðastaðal og styður helstu tölvupóststaðla. Stýrikerfið er GEOS 3.0 frá Geoworks. Meira
29. maí 1999 | Skólar/Menntun | 47 orð

(fyrirsögn vantar)

Námskynning Skólaárinu er að ljúka og kennarar eru byrjaðir að undirbúa næsta skóla. Einnig verður ýmiskonar nám í boði í sumar. Háskóli Íslands byrjar í haust með nýjar námsleiðir sem eru stuttar og hagnýtar. Í framhaldsskólanum í Skógum verður ný umhverfisbraut. Tölvunám verður hægt að stunda í sumar. Meira
29. maí 1999 | Margmiðlun | 323 orð

(fyrirsögn vantar)

Nokia 9110 er 158 x 56 x 27 mm og vegur um 253 grömm. Rafhlaðan dugir í sex tíma tal eða 170 tíma í bið. Ef slökkt er á símanum endist rafhlaðan í 400 tíma. Í símanum er AMD 486 örgjörvi. Síminn er búinn undir væntanlegan 14.400 gagnahraðastaðal og styður helstu tölvupóststaðla. Stýrikerfið er GEOS 3.0 frá Geoworks. Meira
29. maí 1999 | Fólk í fréttum | 129 orð

(fyrirsögn vantar)

Víða fer landinn VÍÐA fer landinn, að sögn. Það reyndust orð að sönnu þegar ekið var inn í lítinn bæ, Elsworth í Minnesota, og við blasti stórt skilti "Helga's Jewelry & Gifts". Meira
29. maí 1999 | Skólar/Menntun | 47 orð

(fyrirsögn vantar)

Námskynning Skólaárinu er að ljúka og kennarar eru byrjaðir að undirbúa næsta skóla. Einnig verður ýmiskonar nám í boði í sumar. Háskóli Íslands byrjar í haust með nýjar námsleiðir sem eru stuttar og hagnýtar. Í framhaldsskólanum í Skógum verður ný umhverfisbraut. Tölvunám verður hægt að stunda í sumar. Meira

Umræðan

29. maí 1999 | Aðsent efni | 534 orð

Árangur fyrir alla ­ og hvað svo?

Ég á þá ósk heitasta okkur Vestfirðingum til handa, segir Ragnheiður Ólafsdóttir, að þingmenn okkar bretti upp ermarnar. Meira
29. maí 1999 | Aðsent efni | 534 orð

Árangur fyrir alla ­ og hvað svo?

Ég á þá ósk heitasta okkur Vestfirðingum til handa, segir Ragnheiður Ólafsdóttir, að þingmenn okkar bretti upp ermarnar. Meira
29. maí 1999 | Aðsent efni | 449 orð

Barnið og skólataskan

Með því að vanda val á skólatösku, segja Ágústa Guðmarsdóttir, Ella B. Bjarnarson og Guðrún Hafsteinsdóttir, ýtum við undir góðan líkamsburð og komum í veg fyrir álagseinkenni frá herðum og baki. Meira
29. maí 1999 | Aðsent efni | 449 orð

Barnið og skólataskan

Með því að vanda val á skólatösku, segja Ágústa Guðmarsdóttir, Ella B. Bjarnarson og Guðrún Hafsteinsdóttir, ýtum við undir góðan líkamsburð og komum í veg fyrir álagseinkenni frá herðum og baki. Meira
29. maí 1999 | Aðsent efni | 813 orð

Bráð kransæðastífla og segaleysandi meðferð

Ný þekking á eðli kransæðastíflu og ný meðferðarúrræði hafa leitt til lengra lífs, segirÞórður Harðarson, og bættrar heilsu kransæðasjúklinga. Meira
29. maí 1999 | Aðsent efni | 813 orð

Bráð kransæðastífla og segaleysandi meðferð

Ný þekking á eðli kransæðastíflu og ný meðferðarúrræði hafa leitt til lengra lífs, segirÞórður Harðarson, og bættrar heilsu kransæðasjúklinga. Meira
29. maí 1999 | Bréf til blaðsins | 358 orð

Fækkum óhöppum, sýnum varkárni

LÍKT og barn sem er að byrja að læra að hjóla þá er mest hættan á óhöppum hjá þeim sem er nýkominn með bílprófið. Eina leiðin til að halda þeim í lágmarki er að undirbúa sig vel og afla sér reynslu. Til dæmis þegar haldið er út á land í fyrsta sinn þá eru nokkur atriði sem öruggt má telja að taka þurfi með í reikninginn. Lausamöl er þar einna efst á blaði. Meira
29. maí 1999 | Bréf til blaðsins | 358 orð

Fækkum óhöppum, sýnum varkárni

LÍKT og barn sem er að byrja að læra að hjóla þá er mest hættan á óhöppum hjá þeim sem er nýkominn með bílprófið. Eina leiðin til að halda þeim í lágmarki er að undirbúa sig vel og afla sér reynslu. Til dæmis þegar haldið er út á land í fyrsta sinn þá eru nokkur atriði sem öruggt má telja að taka þurfi með í reikninginn. Lausamöl er þar einna efst á blaði. Meira
29. maí 1999 | Aðsent efni | 644 orð

Grafarvogssöfnuður tíu ára

Framundan, segir Vigfús Þór Árnason, er því spennandi verkefni í söfnuðinum. Meira
29. maí 1999 | Aðsent efni | 644 orð

Grafarvogssöfnuður tíu ára

Framundan, segir Vigfús Þór Árnason, er því spennandi verkefni í söfnuðinum. Meira
29. maí 1999 | Aðsent efni | 803 orð

Kórastarf, börn og komandi tíð

Við þessar aðstæður varð dagstundin með Kársneskórunum svo dýrmæt, segir Bernharður Guðmundsson, því að hún studdi hressilega við vonir okkar um betri tíð og bjarta framtíð. Meira
29. maí 1999 | Aðsent efni | 803 orð

Kórastarf, börn og komandi tíð

Við þessar aðstæður varð dagstundin með Kársneskórunum svo dýrmæt, segir Bernharður Guðmundsson, því að hún studdi hressilega við vonir okkar um betri tíð og bjarta framtíð. Meira
29. maí 1999 | Aðsent efni | 700 orð

Nútíma stórkaupmennska

Það er lítil sanngirni í því, segir Stefán S. Guðjónsson, að bera saman hefðbundnar íslenskar heildsölur og t.d. heildsölur á Norðurlöndum. Meira
29. maí 1999 | Aðsent efni | 700 orð

Nútíma stórkaupmennska

Það er lítil sanngirni í því, segir Stefán S. Guðjónsson, að bera saman hefðbundnar íslenskar heildsölur og t.d. heildsölur á Norðurlöndum. Meira
29. maí 1999 | Aðsent efni | 561 orð

Skattadagurinn er á morgun

Skattadagurinn er dagurinn, segir Ingvi Hrafn Óskarsson, þegar vinnu skattgreiðenda fyrir skyldugreiðslum til hins opinbera og lífeyrissjóða lýkur. Meira
29. maí 1999 | Aðsent efni | 561 orð

Skattadagurinn er á morgun

Skattadagurinn er dagurinn, segir Ingvi Hrafn Óskarsson, þegar vinnu skattgreiðenda fyrir skyldugreiðslum til hins opinbera og lífeyrissjóða lýkur. Meira
29. maí 1999 | Aðsent efni | 666 orð

Skattadagurinn liðinn?

Skattkerfið er geysilega flókið og margbrotið, segir Reimar Pétursson. Það er nánast sama hvað er gert, alltaf kemur til sögunnar skattheimta í einhverju formi. Meira
29. maí 1999 | Aðsent efni | 666 orð

Skattadagurinn liðinn?

Skattkerfið er geysilega flókið og margbrotið, segir Reimar Pétursson. Það er nánast sama hvað er gert, alltaf kemur til sögunnar skattheimta í einhverju formi. Meira
29. maí 1999 | Bréf til blaðsins | 199 orð

Skipting ráðherrastóla endurspegli úrslit kosninga

ÚRSLIT kosninganna voru skýr. Sjálfstæðisflokkurinn vann en framsókn tapaði. Þannig bætti fyrrnefndi flokkurinn við sig einum manni en sá seinni tapaði fjórum. Í stuttu máli sagt þá tapaði Framsóknarflokkurinn fimmtungi atkvæða sinna og fjórðungi þingmanna. Það kallast að bíða afhroð í kosningum. Samt eru þeir með í stjórnarmyndunarviðræðum. Meira
29. maí 1999 | Bréf til blaðsins | 199 orð

Skipting ráðherrastóla endurspegli úrslit kosninga

ÚRSLIT kosninganna voru skýr. Sjálfstæðisflokkurinn vann en framsókn tapaði. Þannig bætti fyrrnefndi flokkurinn við sig einum manni en sá seinni tapaði fjórum. Í stuttu máli sagt þá tapaði Framsóknarflokkurinn fimmtungi atkvæða sinna og fjórðungi þingmanna. Það kallast að bíða afhroð í kosningum. Samt eru þeir með í stjórnarmyndunarviðræðum. Meira
29. maí 1999 | Aðsent efni | 496 orð

Skipulegar skólatannlækningar ­ sjálfsagður liður í heilsugæslu

Skólatannlækningar þurfa ekki að vera ríkisreknar, segir Stefán Yngvi Finnbogason, en skipulag verður að vera. Meira
29. maí 1999 | Aðsent efni | 496 orð

Skipulegar skólatannlækningar ­ sjálfsagður liður í heilsugæslu

Skólatannlækningar þurfa ekki að vera ríkisreknar, segir Stefán Yngvi Finnbogason, en skipulag verður að vera. Meira
29. maí 1999 | Aðsent efni | -1 orð

Svanasöngur Sigrúnar

Fjöldi viðskiptamanna minna, segir Stefán Stefánsson, hefur náð af sér aukakílóum, sem stefndu heilsu þeirra í bráða hættu. Meira
29. maí 1999 | Aðsent efni | -1 orð

Svanasöngur Sigrúnar

Fjöldi viðskiptamanna minna, segir Stefán Stefánsson, hefur náð af sér aukakílóum, sem stefndu heilsu þeirra í bráða hættu. Meira

Minningargreinar

29. maí 1999 | Minningargreinar | 387 orð

Anna Margrét Sigurgeirsdóttir

Nú er leiðir skilja eftir rúmlega þrjátíu ára kynni, langar mig að minnast Önnu tengdamóður minnar með nokkrum orðum. Það sem var ríkast í fari hennar var umhyggja fyrir öðrum, umburðarlyndi og sálarró sem kom meðal annars fram í því með hvað ótrúlegu jafnaðargeði hún tók því að verða verulega heyrnarskert á efri árum og lét þessa fötlun ekki aftra sér frá því að hafa góð samskipti við annað Meira
29. maí 1999 | Minningargreinar | 387 orð

Anna Margrét Sigurgeirsdóttir

Nú er leiðir skilja eftir rúmlega þrjátíu ára kynni, langar mig að minnast Önnu tengdamóður minnar með nokkrum orðum. Það sem var ríkast í fari hennar var umhyggja fyrir öðrum, umburðarlyndi og sálarró sem kom meðal annars fram í því með hvað ótrúlegu jafnaðargeði hún tók því að verða verulega heyrnarskert á efri árum og lét þessa fötlun ekki aftra sér frá því að hafa góð samskipti við annað Meira
29. maí 1999 | Minningargreinar | 345 orð

Anna Margrét Sigurgeirsdóttir

Nú þegar komið er að leiðarlokum langar mig að setja nokkrar línur á blað. Fyrst koma upp í hugann minningar frá bernskuárunum þegar við systkinin vorum tíðir gestir hjá Önnu og Bárði. Það var alveg sama á hvaða tíma dagsins við komum, alltaf voru bornar fram veitingar, mjólk og kökur eða tekin upp ávaxtadós. Meira
29. maí 1999 | Minningargreinar | 190 orð

Anna Margrét Sigurgeirsdóttir

Þegar að kveðjustund kemur verður manni litið um farinn veg og streyma þá fram minningar um góða og heilsteypta konu. Ég kynntist Önnu fyrst fyrir um 40 árum, er við hjónin komum til hennar og Bárðar að Steinum með tengdamóður minni. Ávallt stóð heimili þeirra okkur opið og verður seint fullþakkað hennar hlýja viðmót í okkar garð. Elsku Anna mín. Meira
29. maí 1999 | Minningargreinar | 190 orð

Anna Margrét Sigurgeirsdóttir

Þegar að kveðjustund kemur verður manni litið um farinn veg og streyma þá fram minningar um góða og heilsteypta konu. Ég kynntist Önnu fyrst fyrir um 40 árum, er við hjónin komum til hennar og Bárðar að Steinum með tengdamóður minni. Ávallt stóð heimili þeirra okkur opið og verður seint fullþakkað hennar hlýja viðmót í okkar garð. Elsku Anna mín. Meira
29. maí 1999 | Minningargreinar | 345 orð

Anna Margrét Sigurgeirsdóttir

Nú þegar komið er að leiðarlokum langar mig að setja nokkrar línur á blað. Fyrst koma upp í hugann minningar frá bernskuárunum þegar við systkinin vorum tíðir gestir hjá Önnu og Bárði. Það var alveg sama á hvaða tíma dagsins við komum, alltaf voru bornar fram veitingar, mjólk og kökur eða tekin upp ávaxtadós. Meira
29. maí 1999 | Minningargreinar | 201 orð

ANNA MARGRÉT SIGURGEIRSDÓTTIR

ANNA MARGRÉT SIGURGEIRSDÓTTIR Anna Margrét Sigurgeirsdóttir fæddist í Hlíð í Austur-Eyjafjallahreppi 20. febrúar 1913. Hún lést á dvalarheimilinu Kirkjuhvoli á Hvolsvelli 19. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Sigurgeir Sigurðsson og Sigurlína Jónsdóttir bændur í Hlíð. Anna var elst níu systkina og eru sex þeirra á lífi. Hinn 5. Meira
29. maí 1999 | Minningargreinar | 201 orð

ANNA MARGRÉT SIGURGEIRSDÓTTIR

ANNA MARGRÉT SIGURGEIRSDÓTTIR Anna Margrét Sigurgeirsdóttir fæddist í Hlíð í Austur-Eyjafjallahreppi 20. febrúar 1913. Hún lést á dvalarheimilinu Kirkjuhvoli á Hvolsvelli 19. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Sigurgeir Sigurðsson og Sigurlína Jónsdóttir bændur í Hlíð. Anna var elst níu systkina og eru sex þeirra á lífi. Hinn 5. Meira
29. maí 1999 | Minningargreinar | 132 orð

ÁSLAUG KRISTINSDÓTTIR

ÁSLAUG KRISTINSDÓTTIR Áslaug Kristinsdóttir fæddist í Reykjavík 7. janúar 1920. Hún lést á Landakotsspítalanum 17. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðbjörg Árnadóttir, f. 9. febrúar 1880, d. 28. september 1961, og Kristinn Árnason, f. 23. október 1885, d. 9. mars 1966. Meira
29. maí 1999 | Minningargreinar | 132 orð

ÁSLAUG KRISTINSDÓTTIR

ÁSLAUG KRISTINSDÓTTIR Áslaug Kristinsdóttir fæddist í Reykjavík 7. janúar 1920. Hún lést á Landakotsspítalanum 17. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðbjörg Árnadóttir, f. 9. febrúar 1880, d. 28. september 1961, og Kristinn Árnason, f. 23. október 1885, d. 9. mars 1966. Meira
29. maí 1999 | Minningargreinar | 248 orð

Baldur Heiðdal

Í dag kveðjum við góðan dreng með söknuði. Hann lést langt um aldur fram, nýorðinn 56 ára. Ég kynntist Baldri Heiðdal er ég giftist bróður Unnar eiginkonu hans fyrir 24 árum. Það sem einkenndi Baldur var hversu heiðarlegur og hjartahlýr hann ætíð var. Baldur kom ávallt vel fyrir, rólegur í eðli sínu og skipti aldrei skapi. Meira
29. maí 1999 | Minningargreinar | 131 orð

Baldur Heiðdal

Hann afi Baldur er dáinn og farinn til Guðs á himnum, þá getur hann passað kisuna sem hann og amma áttu, hana Hosu. Það var gott að vera hjá afa Baldri, hann var alltaf svo góður við mig, hlýr og þolinmóður. Mér fannst voða notalegt að skríða upp í fangið á honum, spjalla pínu stund og jafnvel að fá mér smá blund við öxlina hans. Meira
29. maí 1999 | Minningargreinar | 304 orð

Baldur Heiðdal

Þegar Júlla vinkona mín bar mér þau tíðindi að pabbi hennar væri látinn gat ég ekki tára bundist. Baldur Heiðdal, þessi viðkunnanlegi, lífsglaði og síkáti maður kvaddur á brott allt, allt of fljótt. Mér finnst eins og það hafi verið í gær sem við Júlla sátum úti í bílskúr, hámuðum í okkur banana og lékum við Hosu, augastein fjölskyldunnar, sem þá var aðeins kettlingur. Meira
29. maí 1999 | Minningargreinar | 304 orð

Baldur Heiðdal

Þegar Júlla vinkona mín bar mér þau tíðindi að pabbi hennar væri látinn gat ég ekki tára bundist. Baldur Heiðdal, þessi viðkunnanlegi, lífsglaði og síkáti maður kvaddur á brott allt, allt of fljótt. Mér finnst eins og það hafi verið í gær sem við Júlla sátum úti í bílskúr, hámuðum í okkur banana og lékum við Hosu, augastein fjölskyldunnar, sem þá var aðeins kettlingur. Meira
29. maí 1999 | Minningargreinar | 104 orð

Baldur Heiðdal

Heilt yfir vita menn ekki sín endadægur en þó mætti ætla að sumir væru næmari á þau en aðrir. Baldur! Mín kveðjuorð verða ekki mörg. Er þú ræddir við mig í símann á laugardaginn fyrir viku, rólegur og yfirvegaður sem jafnan, þá sló það mig strax er þú baðst mig að skila kveðju til konu minnar og barna, til vina þinna og kunningja og þeirra er reyndust þér vel. Meira
29. maí 1999 | Minningargreinar | 248 orð

Baldur Heiðdal

Í dag kveðjum við góðan dreng með söknuði. Hann lést langt um aldur fram, nýorðinn 56 ára. Ég kynntist Baldri Heiðdal er ég giftist bróður Unnar eiginkonu hans fyrir 24 árum. Það sem einkenndi Baldur var hversu heiðarlegur og hjartahlýr hann ætíð var. Baldur kom ávallt vel fyrir, rólegur í eðli sínu og skipti aldrei skapi. Meira
29. maí 1999 | Minningargreinar | 104 orð

Baldur Heiðdal

Heilt yfir vita menn ekki sín endadægur en þó mætti ætla að sumir væru næmari á þau en aðrir. Baldur! Mín kveðjuorð verða ekki mörg. Er þú ræddir við mig í símann á laugardaginn fyrir viku, rólegur og yfirvegaður sem jafnan, þá sló það mig strax er þú baðst mig að skila kveðju til konu minnar og barna, til vina þinna og kunningja og þeirra er reyndust þér vel. Meira
29. maí 1999 | Minningargreinar | 131 orð

Baldur Heiðdal

Hann afi Baldur er dáinn og farinn til Guðs á himnum, þá getur hann passað kisuna sem hann og amma áttu, hana Hosu. Það var gott að vera hjá afa Baldri, hann var alltaf svo góður við mig, hlýr og þolinmóður. Mér fannst voða notalegt að skríða upp í fangið á honum, spjalla pínu stund og jafnvel að fá mér smá blund við öxlina hans. Meira
29. maí 1999 | Minningargreinar | 233 orð

BALDUR HEIÐDAL

BALDUR HEIÐDAL Baldur Heiðdal, Sæmundargötu 3, Sauðárkróki, fæddist á Siglufirði 20. maí 1943. Hann lést á heimili sínu aðfaranótt 24. maí síðastliðinn. Foreldrar: Sigrún Eiðsdóttir, f. 23. mars 1919, og Heiðdal Jónsson, f. 28. mars 1916, d. 14. nóvember 1981. Systkini Baldurs: 1) Guðlaug Erla, f. 12.4. 1938. Maki Roy Franco, f. 27.12. 1934. Meira
29. maí 1999 | Minningargreinar | 233 orð

BALDUR HEIÐDAL

BALDUR HEIÐDAL Baldur Heiðdal, Sæmundargötu 3, Sauðárkróki, fæddist á Siglufirði 20. maí 1943. Hann lést á heimili sínu aðfaranótt 24. maí síðastliðinn. Foreldrar: Sigrún Eiðsdóttir, f. 23. mars 1919, og Heiðdal Jónsson, f. 28. mars 1916, d. 14. nóvember 1981. Systkini Baldurs: 1) Guðlaug Erla, f. 12.4. 1938. Maki Roy Franco, f. 27.12. 1934. Meira
29. maí 1999 | Minningargreinar | 176 orð

Guðbjörg Svava Sigurgeirsdóttir

Í dag, laugardaginn 29. maí, kveðjum við þig, elsku amma. Þegar svona stund kemur, koma svo margar minningar upp í huga okkar, öll jólaboðin sem við fjölskyldan hittumst í hjá þér bæði í Varmadal og á Fornasandi, þitt einstaka súkkulaði, að ógleymdum bestu pönnukökum í heimi. Það var alltaf svo gott að koma til þín, þú hafðir svo margt að segja okkur, þessar stundir eru okkur dýrmætar. Meira
29. maí 1999 | Minningargreinar | 57 orð

Guðbjörg Svava Sigurgeirsdóttir

Elsku amma mín, þú ert búin að vera svo góð við mig og þú gafst mér nóg að borða og þú varst svo glöð þegar við komum öll til þín. Elsku amma mín, ég sakna þín. Láttu nú ljósið þitt loga við rúmið mitt. Hafðu þar sess og sæti, signaði Jesú mæti. (Ók.höf.) Berglind Eva. Meira
29. maí 1999 | Minningargreinar | 400 orð

Guðbjörg Svava Sigurgeirsdóttir

Mig langar til að fara nokkrum orðum um langömmu mína, Guðbjörgu Svövu Sigurgeirsdóttur. Amma var ættuð úr Þykkvabænum, en fluttist ung að aldri að Varmadal á Rangárvöllum og bjó þar í rúmlega sextíu ár. 1991 fluttist hún að Fornasandi 5 á Hellu ásamt Boga syni sínum og bjó hún þar þangað til hún fluttist að Dvalarheimilinu Lundi á Hellu. Þar bjó hún þangað til kallið kom. Meira
29. maí 1999 | Minningargreinar | 328 orð

Guðbjörg Svava Sigurgeirsdóttir

Guðbjörg í Varmadal er látin. Með henni kveðjum við konu sem kynntist þeirri ótrúlega miklu þróun sem verið hefur í búskaparháttum á þeirri öld sem nú er að líða. Allt frá því að rölta fótgangandi eftir götuslóðum, ferðast allt á hestum og til þessa dags að láta aka sér á lúxusbílum eftir malbikuðum strætum. Meira
29. maí 1999 | Minningargreinar | 641 orð

Guðbjörg Svava Sigurgeirsdóttir

Elsku amma, mig langar í fáum orðum að þakka þér fyrir árin sem við höfum átt saman, ekki hvað síst árin í sveitinni. Ég fæddist í baðstofunni í Varmadal, hjá afa og ömmu, eins og svo margir aðrir. Snemma fór ég að dvelja langdvölum í sveitinni á sumrin og beið þess með óþreyju að verða fullgildur vinnumaður, líkt og svo margir aðrir, Meira
29. maí 1999 | Minningargreinar | 284 orð

Guðbjörg Svava Sigurgeirsdóttir

Í dag verður til grafar borin elskuleg amma mín, Guðbjörg Svava Sigurgeirsdóttir frá Varmadal. Elsku amma mín, nú þegar ég sest niður með sorg og söknuð í hjarta til að skrifa nokkur kveðjuorð til þín koma fram margar yndislegar minningar um þig og eru þá efst í huga minningarnar frá Varmadal, þar sem þú varst miðpunktur alls. Meira
29. maí 1999 | Minningargreinar | 212 orð

Guðbjörg Svava Sigurgeirsdóttir

Elsku amma mín. Mig langar að skrifa nokkur kveðjuorð til þín og þakka þér fyrir allt sem þú kenndir mér og gerðir fyrir mig. Þú hefur skipað stóran sess í lífi mínu, það er mér ómetanlegt að hafa fengið að vera hjá þér í Varmadal, þaðan á ég yndislegar minningar sem ég geymi í hjarta mínu. Það var alltaf svo gaman að koma til þín, spjalla við þig og fá ráðleggingar ef á þurfti að halda. Meira
29. maí 1999 | Minningargreinar | 270 orð

Guðbjörg Svava Sigurgeirsdóttir

Elsku Bagga mín! Nú ert þú horfin okkur. Eftir um 60 ára vináttu kveð ég þig með söknuði og trega. Þökk fyrir yndislegar stundir með þér og þínu fólki. Mér fannst vorið ekki komið fyrr en ég kom í heimsókn til þín austur í Varmadal. Heimsóknirnar þangað voru mér dýrmætar og fékk ég þar góðar móttökur hvort sem var að nóttu eða degi. Bagga var húsmóðir á stóru og myndarlegu búi. Meira
29. maí 1999 | Minningargreinar | 176 orð

Guðbjörg Svava Sigurgeirsdóttir

Í dag, laugardaginn 29. maí, kveðjum við þig, elsku amma. Þegar svona stund kemur, koma svo margar minningar upp í huga okkar, öll jólaboðin sem við fjölskyldan hittumst í hjá þér bæði í Varmadal og á Fornasandi, þitt einstaka súkkulaði, að ógleymdum bestu pönnukökum í heimi. Það var alltaf svo gott að koma til þín, þú hafðir svo margt að segja okkur, þessar stundir eru okkur dýrmætar. Meira
29. maí 1999 | Minningargreinar | 328 orð

Guðbjörg Svava Sigurgeirsdóttir

Guðbjörg í Varmadal er látin. Með henni kveðjum við konu sem kynntist þeirri ótrúlega miklu þróun sem verið hefur í búskaparháttum á þeirri öld sem nú er að líða. Allt frá því að rölta fótgangandi eftir götuslóðum, ferðast allt á hestum og til þessa dags að láta aka sér á lúxusbílum eftir malbikuðum strætum. Meira
29. maí 1999 | Minningargreinar | 57 orð

Guðbjörg Svava Sigurgeirsdóttir

Elsku amma mín, þú ert búin að vera svo góð við mig og þú gafst mér nóg að borða og þú varst svo glöð þegar við komum öll til þín. Elsku amma mín, ég sakna þín. Láttu nú ljósið þitt loga við rúmið mitt. Hafðu þar sess og sæti, signaði Jesú mæti. (Ók.höf.) Berglind Eva. Meira
29. maí 1999 | Minningargreinar | 400 orð

Guðbjörg Svava Sigurgeirsdóttir

Mig langar til að fara nokkrum orðum um langömmu mína, Guðbjörgu Svövu Sigurgeirsdóttur. Amma var ættuð úr Þykkvabænum, en fluttist ung að aldri að Varmadal á Rangárvöllum og bjó þar í rúmlega sextíu ár. 1991 fluttist hún að Fornasandi 5 á Hellu ásamt Boga syni sínum og bjó hún þar þangað til hún fluttist að Dvalarheimilinu Lundi á Hellu. Þar bjó hún þangað til kallið kom. Meira
29. maí 1999 | Minningargreinar | 641 orð

Guðbjörg Svava Sigurgeirsdóttir

Elsku amma, mig langar í fáum orðum að þakka þér fyrir árin sem við höfum átt saman, ekki hvað síst árin í sveitinni. Ég fæddist í baðstofunni í Varmadal, hjá afa og ömmu, eins og svo margir aðrir. Snemma fór ég að dvelja langdvölum í sveitinni á sumrin og beið þess með óþreyju að verða fullgildur vinnumaður, líkt og svo margir aðrir, Meira
29. maí 1999 | Minningargreinar | 284 orð

Guðbjörg Svava Sigurgeirsdóttir

Í dag verður til grafar borin elskuleg amma mín, Guðbjörg Svava Sigurgeirsdóttir frá Varmadal. Elsku amma mín, nú þegar ég sest niður með sorg og söknuð í hjarta til að skrifa nokkur kveðjuorð til þín koma fram margar yndislegar minningar um þig og eru þá efst í huga minningarnar frá Varmadal, þar sem þú varst miðpunktur alls. Meira
29. maí 1999 | Minningargreinar | 212 orð

Guðbjörg Svava Sigurgeirsdóttir

Elsku amma mín. Mig langar að skrifa nokkur kveðjuorð til þín og þakka þér fyrir allt sem þú kenndir mér og gerðir fyrir mig. Þú hefur skipað stóran sess í lífi mínu, það er mér ómetanlegt að hafa fengið að vera hjá þér í Varmadal, þaðan á ég yndislegar minningar sem ég geymi í hjarta mínu. Það var alltaf svo gaman að koma til þín, spjalla við þig og fá ráðleggingar ef á þurfti að halda. Meira
29. maí 1999 | Minningargreinar | 270 orð

Guðbjörg Svava Sigurgeirsdóttir

Elsku Bagga mín! Nú ert þú horfin okkur. Eftir um 60 ára vináttu kveð ég þig með söknuði og trega. Þökk fyrir yndislegar stundir með þér og þínu fólki. Mér fannst vorið ekki komið fyrr en ég kom í heimsókn til þín austur í Varmadal. Heimsóknirnar þangað voru mér dýrmætar og fékk ég þar góðar móttökur hvort sem var að nóttu eða degi. Bagga var húsmóðir á stóru og myndarlegu búi. Meira
29. maí 1999 | Minningargreinar | 332 orð

GUÐBJÖRG SVAVA SIGURGEIRSDÓTTIR

GUÐBJÖRG SVAVA SIGURGEIRSDÓTTIRGuðbjörg Svava Sigurgeirsdóttir fæddist í Húnakoti í Þykkvabæ 28. febrúar 1915. Hún lést á Sjúkrahúsi Suðurlands 22. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sigurgeir Gíslason, Húnakoti, og Hallfríður Sigurðardóttir frá Tobbakoti. Guðbjörg var elst þriggja systkina en hún átti tvo bræður, Sigurgeir Óskar, f. 14. Meira
29. maí 1999 | Minningargreinar | 332 orð

GUÐBJÖRG SVAVA SIGURGEIRSDÓTTIR

GUÐBJÖRG SVAVA SIGURGEIRSDÓTTIRGuðbjörg Svava Sigurgeirsdóttir fæddist í Húnakoti í Þykkvabæ 28. febrúar 1915. Hún lést á Sjúkrahúsi Suðurlands 22. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sigurgeir Gíslason, Húnakoti, og Hallfríður Sigurðardóttir frá Tobbakoti. Guðbjörg var elst þriggja systkina en hún átti tvo bræður, Sigurgeir Óskar, f. 14. Meira
29. maí 1999 | Minningargreinar | 1063 orð

Guðmunda Ingibjörg Einarsdóttir

Þessar ljóðlínur föður míns komu upp í hugann, þegar ég frétti andlát Ingibjargar, móðursystur minnar, en hún andaðist á Dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri 16. maí sl. Ingibjörg var komin á 94. aldursár og svo sannarlega búin að skila dagsverkinu sínu. Hún var elsta systir móður minnar, Sigurlaugar Jóhannsdóttur (d. Meira
29. maí 1999 | Minningargreinar | 1063 orð

Guðmunda Ingibjörg Einarsdóttir

Þessar ljóðlínur föður míns komu upp í hugann, þegar ég frétti andlát Ingibjargar, móðursystur minnar, en hún andaðist á Dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri 16. maí sl. Ingibjörg var komin á 94. aldursár og svo sannarlega búin að skila dagsverkinu sínu. Hún var elsta systir móður minnar, Sigurlaugar Jóhannsdóttur (d. Meira
29. maí 1999 | Minningargreinar | 31 orð

GUÐMUNDA INGIBJÖRG EINARSDÓTTIR

GUÐMUNDA INGIBJÖRG EINARSDÓTTIR Guðmunda Ingibjörg Einarsdóttir fæddist að Stafni í Deildardal í Skagafirði, 15. nóvember 1905. Hún lést 16. maí síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Stærri- Árskógskirkju 25. maí. Meira
29. maí 1999 | Minningargreinar | 31 orð

GUÐMUNDA INGIBJÖRG EINARSDÓTTIR

GUÐMUNDA INGIBJÖRG EINARSDÓTTIR Guðmunda Ingibjörg Einarsdóttir fæddist að Stafni í Deildardal í Skagafirði, 15. nóvember 1905. Hún lést 16. maí síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Stærri- Árskógskirkju 25. maí. Meira
29. maí 1999 | Minningargreinar | 419 orð

Guðrún Guðríður Stefánsdóttir

Elsku amma mín. Mig langar að minnast þín í örfáum orðum. Það var mér og okkur systkinunum mikil gæfa að njóta návistar við þig í uppvextinum og reyndar allar götur síðan. Þú varst allt í senn félagi okkar, uppfræðari og jafningi þegar því var að skipta. Allt þetta fórst þér forkunnar vel úr hendi og eigum við systkinin þér mikið að þakka. Meira
29. maí 1999 | Minningargreinar | 478 orð

Guðrún Guðríður Stefánsdóttir

Lokið er langri vegferð. Hinn 21. maí lést á Hjúkrunarheimili aldraðra, Skjólgarði á Hornafirði, móðuramma okkar, Guðrún Stefánsdóttir frá Setbergi, á 94. aldursári. Við þau tímamót reikar hugurinn til liðinna ára þegar við systkinin vorum að alast upp á bernskuheimili okkar að Setbergi í Nesjahreppi. Í einu og sama húsinu voru í raun þrjú heimili. Meira
29. maí 1999 | Minningargreinar | 419 orð

Guðrún Guðríður Stefánsdóttir

Elsku amma mín. Mig langar að minnast þín í örfáum orðum. Það var mér og okkur systkinunum mikil gæfa að njóta návistar við þig í uppvextinum og reyndar allar götur síðan. Þú varst allt í senn félagi okkar, uppfræðari og jafningi þegar því var að skipta. Allt þetta fórst þér forkunnar vel úr hendi og eigum við systkinin þér mikið að þakka. Meira
29. maí 1999 | Minningargreinar | 478 orð

Guðrún Guðríður Stefánsdóttir

Lokið er langri vegferð. Hinn 21. maí lést á Hjúkrunarheimili aldraðra, Skjólgarði á Hornafirði, móðuramma okkar, Guðrún Stefánsdóttir frá Setbergi, á 94. aldursári. Við þau tímamót reikar hugurinn til liðinna ára þegar við systkinin vorum að alast upp á bernskuheimili okkar að Setbergi í Nesjahreppi. Í einu og sama húsinu voru í raun þrjú heimili. Meira
29. maí 1999 | Minningargreinar | 232 orð

GUÐRÚN GUÐRÍÐUR STEFÁNSDÓTTIR

GUÐRÚN GUÐRÍÐUR STEFÁNSDÓTTIR Guðrún Guðríður Stefánsdóttir fæddist á Setbergi í Nesjum 12. ágúst 1905. Hún lést á hjúkrunardeild Skjólgarðs föstudaginn 21. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Helga Þorvarðardóttir og Stefán Jónsson. Hún var yngst þriggja systkina, en systkini hennar voru Þorvarður, f. 1894, og Signý, f. 1897, þau eru bæði látin. Meira
29. maí 1999 | Minningargreinar | 232 orð

GUÐRÚN GUÐRÍÐUR STEFÁNSDÓTTIR

GUÐRÚN GUÐRÍÐUR STEFÁNSDÓTTIR Guðrún Guðríður Stefánsdóttir fæddist á Setbergi í Nesjum 12. ágúst 1905. Hún lést á hjúkrunardeild Skjólgarðs föstudaginn 21. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Helga Þorvarðardóttir og Stefán Jónsson. Hún var yngst þriggja systkina, en systkini hennar voru Þorvarður, f. 1894, og Signý, f. 1897, þau eru bæði látin. Meira
29. maí 1999 | Minningargreinar | 671 orð

Hörður Þorsteinsson

Þegar mér barst andlátsfregn Harðar Þorsteinssonar kom hún mér bæði á óvart og ekki á óvart. Ég hafði litið inn til hans rétt sem snöggvast á kjördag og fundið að það var þyngra yfir honum en síðast þegar við sáumst. En þá hafði líka verið hátíð í bæ. Það var á tónleikum Kristjáns Jóhannssonar í Íþróttaskemmunni. Meira
29. maí 1999 | Minningargreinar | 568 orð

Hörður Þorsteinsson

Í síðustu viku bárust mér þau tíðindi að Hörður Þorsteinsson á Grenivík væri látinn. Hörður hafði um margra ára skeið átt við erfið veikindi að stríða allt frá árinu 1984 þegar hann mjög skyndilega og óvænt var sviptur allri starfsorku. Hörður kveður því þessa jarðvist saddur lífdaga. Hann var fæddur á Grenivík 18. mars árið 1930, sonur hjónanna í Gröf, Kristínar G. Meira
29. maí 1999 | Minningargreinar | 568 orð

Hörður Þorsteinsson

Í síðustu viku bárust mér þau tíðindi að Hörður Þorsteinsson á Grenivík væri látinn. Hörður hafði um margra ára skeið átt við erfið veikindi að stríða allt frá árinu 1984 þegar hann mjög skyndilega og óvænt var sviptur allri starfsorku. Hörður kveður því þessa jarðvist saddur lífdaga. Hann var fæddur á Grenivík 18. mars árið 1930, sonur hjónanna í Gröf, Kristínar G. Meira
29. maí 1999 | Minningargreinar | 671 orð

Hörður Þorsteinsson

Þegar mér barst andlátsfregn Harðar Þorsteinssonar kom hún mér bæði á óvart og ekki á óvart. Ég hafði litið inn til hans rétt sem snöggvast á kjördag og fundið að það var þyngra yfir honum en síðast þegar við sáumst. En þá hafði líka verið hátíð í bæ. Það var á tónleikum Kristjáns Jóhannssonar í Íþróttaskemmunni. Meira
29. maí 1999 | Minningargreinar | 139 orð

HÖRÐUR ÞORSTEINSSON

HÖRÐUR ÞORSTEINSSON Hörður Þorsteinsson útgerðarmaður fæddist í Gröf á Grenivík 18. mars 1930. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Seli á Akureyri 14. maí síðastliðinn. Hann var sonur hjónanna Þorsteins Jónasar Ágústssonar og Kristínar Geirínu Jakobsdóttur. Yngri bróðir hans, Jakob Ágúst skipstjóri, var fæddur 30. september 1931 en lést 7. maí 1998. Meira
29. maí 1999 | Minningargreinar | 139 orð

HÖRÐUR ÞORSTEINSSON

HÖRÐUR ÞORSTEINSSON Hörður Þorsteinsson útgerðarmaður fæddist í Gröf á Grenivík 18. mars 1930. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Seli á Akureyri 14. maí síðastliðinn. Hann var sonur hjónanna Þorsteins Jónasar Ágústssonar og Kristínar Geirínu Jakobsdóttur. Yngri bróðir hans, Jakob Ágúst skipstjóri, var fæddur 30. september 1931 en lést 7. maí 1998. Meira
29. maí 1999 | Minningargreinar | 1639 orð

Kristín Magnúsdóttir og Lárus Björgvin Halldórsson

Um þessar mundir er öld liðin frá fæðingu sæmdarhjónanna Kristínar Magnúsdóttur og Lárusar Halldórssonar, skólastjóra, er kennd voru við Brúarland í Mosfellssveit. Það nafn kýs ég að nota á byggðarlagið í grein þessari. Lárus var fæddur á Króksstöðum í Miðfirði, Vestur-Húnavatnssýslu, 29. maí 1899. Foreldrar hans voru Ólafur Halldór Ólafsson, f. 9. des. 1858, d. 27. Meira
29. maí 1999 | Minningargreinar | 1639 orð

Kristín Magnúsdóttir og Lárus Björgvin Halldórsson

Um þessar mundir er öld liðin frá fæðingu sæmdarhjónanna Kristínar Magnúsdóttur og Lárusar Halldórssonar, skólastjóra, er kennd voru við Brúarland í Mosfellssveit. Það nafn kýs ég að nota á byggðarlagið í grein þessari. Lárus var fæddur á Króksstöðum í Miðfirði, Vestur-Húnavatnssýslu, 29. maí 1899. Foreldrar hans voru Ólafur Halldór Ólafsson, f. 9. des. 1858, d. 27. Meira
29. maí 1999 | Minningargreinar | 294 orð

Kristján Jón Pálsson

Ég vil með nokkrum fátæklegum orðum minnast fósturföður míns, Kristjáns Pálssonar. Elsku Kristján minn, fráfall þitt kom snögglega, og mér á óvart, þar sem ég var nýlega búin að tala við þig í síma og allt var í góðu lagi hjá þér eins og þú sagðir alltaf: Ég er við hestaheilsu. Enda varst þú ekki mikið fyrir að kvarta yfir hlutunum. Meira
29. maí 1999 | Minningargreinar | 892 orð

Kristján Jón Pálsson

Sól Kristjáns heitins Pálssonar frá Krosseyri gekk til viðar í hörpu, fyrsta sumarmánuði að gömlu íslenzku tímatali. Genginn er góður og gegn maður, Stjáni karlinn. Lendi maður á flugvelli Bíldudals um hávetur læzt sá hafa sloppið inn í himnaríki. Hvít tignarleg fjöll, mikil birta, kyrrð og þögn, gjörólík skarkala borgarinnar. Meira
29. maí 1999 | Minningargreinar | 892 orð

Kristján Jón Pálsson

Sól Kristjáns heitins Pálssonar frá Krosseyri gekk til viðar í hörpu, fyrsta sumarmánuði að gömlu íslenzku tímatali. Genginn er góður og gegn maður, Stjáni karlinn. Lendi maður á flugvelli Bíldudals um hávetur læzt sá hafa sloppið inn í himnaríki. Hvít tignarleg fjöll, mikil birta, kyrrð og þögn, gjörólík skarkala borgarinnar. Meira
29. maí 1999 | Minningargreinar | 294 orð

Kristján Jón Pálsson

Ég vil með nokkrum fátæklegum orðum minnast fósturföður míns, Kristjáns Pálssonar. Elsku Kristján minn, fráfall þitt kom snögglega, og mér á óvart, þar sem ég var nýlega búin að tala við þig í síma og allt var í góðu lagi hjá þér eins og þú sagðir alltaf: Ég er við hestaheilsu. Enda varst þú ekki mikið fyrir að kvarta yfir hlutunum. Meira
29. maí 1999 | Minningargreinar | 161 orð

KRISTJÁN JÓN PÁLSSON

KRISTJÁN JÓN PÁLSSON Kristján Jón Pálsson fæddist í Sperlahlíð við Arnarfjörð 23. mars 1924. Hann lést á Bíldudal 28. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru Páll Kristjánsson frá Skápadal á Patreksfirði og Málfríður Ólafsdóttir frá Trostansfirði í Arnarfirði. Meira
29. maí 1999 | Minningargreinar | 161 orð

KRISTJÁN JÓN PÁLSSON

KRISTJÁN JÓN PÁLSSON Kristján Jón Pálsson fæddist í Sperlahlíð við Arnarfjörð 23. mars 1924. Hann lést á Bíldudal 28. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru Páll Kristjánsson frá Skápadal á Patreksfirði og Málfríður Ólafsdóttir frá Trostansfirði í Arnarfirði. Meira
29. maí 1999 | Minningargreinar | 216 orð

Matthías Sveinn Vilhjálmsson

Elsku afi minn. Hinn 18. maí barst mér sú fregn að þú hefðir yfirgefið þennan heim. Mér finnst ég ekki tilbúin að kveðja þig. Ég vil hafa þig alltaf hjá mér, afi. En nú geymi ég þig í hjarta mínu. Manstu afi, þegar þið amma fluttuð upp á Urðarveg. Mér fannst þetta svo stórt hús. Þetta var eins og höll. Þangað var alltaf gaman að koma. Meira
29. maí 1999 | Minningargreinar | 195 orð

Matthías Sveinn Vilhjálmsson

Elsku afi, nú ert þú farinn til Guðs og við vitum að þar líður þér vel. Öll byrjuðum við lífið á einn eða annan hátt undir þínum verndarvæng. Það verður tómlegt að geta ekki lengur farið til afa, þú gladdist með okkur ef vel gekk og þú bauðst fram faðminn og klappaðir á litla kolla ef eitthvað bjátaði á. Meira
29. maí 1999 | Minningargreinar | 292 orð

Matthías Sveinn Vilhjálmsson

Með nokkrum orðum vil ég minnast ástkærs tengdaföður míns. Ég kynntist Matta Villa eins og hann var kallaður fyrir 23 árum þegar ég starfaði tímabundið á Ísafirði. Þeir sem þekktu Matta Villa vita hvaða mann hann hafði að geyma og ég var svo lánsamur að fá að kynnast honum. Gott lundarfar, heiðarleiki og greiðvikni voru eiginleikar sem einkenndu hann. Meira
29. maí 1999 | Minningargreinar | 195 orð

Matthías Sveinn Vilhjálmsson

Elsku afi, nú ert þú farinn til Guðs og við vitum að þar líður þér vel. Öll byrjuðum við lífið á einn eða annan hátt undir þínum verndarvæng. Það verður tómlegt að geta ekki lengur farið til afa, þú gladdist með okkur ef vel gekk og þú bauðst fram faðminn og klappaðir á litla kolla ef eitthvað bjátaði á. Meira
29. maí 1999 | Minningargreinar | 480 orð

Matthías Sveinn Vilhjálmsson

Elsku pabbi, ég sit hér og skrifa til þín mína síðustu kveðju. Fréttin um að þú værir orðinn veikur og óvíst væri um batahorfur bárust mér á afmælisdegi mínum 5. mars sl. Það þyrmdi yfir mig og ég bað og vonaði að þú næðir bata. Minningarnar sem ég á um þig eru svo ótalmargar. Þú varst mér góður pabbi, en við vorum kannski ekki alltaf sammála á meðan þú varst að ala okkur upp. Meira
29. maí 1999 | Minningargreinar | 273 orð

Matthías Sveinn Vilhjálmsson

Elsku afi. Nú er tómlegt að koma á Ísafjörð, enginn afi sem fagnar okkur á flugvellinum, eða bíður brosandi í útidyrunum. Allt þetta ár höfum við beðið Guð um að láta þér batna og hjálpa þér í veikindum þínum, en nú hefur hann tekið þig til sín, og fyrst hann þurfti þig, þá hefur hann vantað góðan og traustan mann í vinnu hjá sér. Meira
29. maí 1999 | Minningargreinar | 694 orð

Matthías Sveinn Vilhjálmsson

Elsku pabbi minn, nú er komið að kveðjustundinni. Mér finnst það óréttlátt að fá ekki að hafa þig lengur hjá okkur, en ég hugga mig við að nú er þrautum þínum lokið eftir stutta en erfiða baráttu, baráttu sem þú ætlaðir þér að sigra, en þú barst höfuðið hátt og tókst á móti örlögum þínum og erfiði með æðruleysi. Meira
29. maí 1999 | Minningargreinar | 488 orð

Matthías Sveinn Vilhjálmsson

Löng þá sjúkdómsleiðin verður, lífið hvergi vægir þér, þrautir magnast, þrjóta kraftar, þungt og sárt hvert sporið er, honum treystu, hjálpin kemur, hann af raunum sigur ber. Drottinn elskar, - Drottinn vakir daga og nætur yfir þér. (S.Kr. Pétursson. Meira
29. maí 1999 | Minningargreinar | 360 orð

Matthías Sveinn Vilhjálmsson

Elsku pabbi, nú er ég að kveðja þig í hinsta sinn. Sárt er það, en minning þín er ljós í lífi okkar. Margar eru minningarnar og alltaf var stutt í grínið og gleðina og líka þó að þú hefðir gengið í gegnum veikindi og sjúkralegu. Þú vildir sjálfur hlaupa á eftir glasi af vatni, það var meira sagt í gríni en alvöru. Meira
29. maí 1999 | Minningargreinar | 488 orð

Matthías Sveinn Vilhjálmsson

Löng þá sjúkdómsleiðin verður, lífið hvergi vægir þér, þrautir magnast, þrjóta kraftar, þungt og sárt hvert sporið er, honum treystu, hjálpin kemur, hann af raunum sigur ber. Drottinn elskar, - Drottinn vakir daga og nætur yfir þér. (S.Kr. Pétursson. Meira
29. maí 1999 | Minningargreinar | 694 orð

Matthías Sveinn Vilhjálmsson

Elsku pabbi minn, nú er komið að kveðjustundinni. Mér finnst það óréttlátt að fá ekki að hafa þig lengur hjá okkur, en ég hugga mig við að nú er þrautum þínum lokið eftir stutta en erfiða baráttu, baráttu sem þú ætlaðir þér að sigra, en þú barst höfuðið hátt og tókst á móti örlögum þínum og erfiði með æðruleysi. Meira
29. maí 1999 | Minningargreinar | 360 orð

Matthías Sveinn Vilhjálmsson

Elsku pabbi, nú er ég að kveðja þig í hinsta sinn. Sárt er það, en minning þín er ljós í lífi okkar. Margar eru minningarnar og alltaf var stutt í grínið og gleðina og líka þó að þú hefðir gengið í gegnum veikindi og sjúkralegu. Þú vildir sjálfur hlaupa á eftir glasi af vatni, það var meira sagt í gríni en alvöru. Meira
29. maí 1999 | Minningargreinar | 480 orð

Matthías Sveinn Vilhjálmsson

Elsku pabbi, ég sit hér og skrifa til þín mína síðustu kveðju. Fréttin um að þú værir orðinn veikur og óvíst væri um batahorfur bárust mér á afmælisdegi mínum 5. mars sl. Það þyrmdi yfir mig og ég bað og vonaði að þú næðir bata. Minningarnar sem ég á um þig eru svo ótalmargar. Þú varst mér góður pabbi, en við vorum kannski ekki alltaf sammála á meðan þú varst að ala okkur upp. Meira
29. maí 1999 | Minningargreinar | 273 orð

Matthías Sveinn Vilhjálmsson

Elsku afi. Nú er tómlegt að koma á Ísafjörð, enginn afi sem fagnar okkur á flugvellinum, eða bíður brosandi í útidyrunum. Allt þetta ár höfum við beðið Guð um að láta þér batna og hjálpa þér í veikindum þínum, en nú hefur hann tekið þig til sín, og fyrst hann þurfti þig, þá hefur hann vantað góðan og traustan mann í vinnu hjá sér. Meira
29. maí 1999 | Minningargreinar | 292 orð

Matthías Sveinn Vilhjálmsson

Með nokkrum orðum vil ég minnast ástkærs tengdaföður míns. Ég kynntist Matta Villa eins og hann var kallaður fyrir 23 árum þegar ég starfaði tímabundið á Ísafirði. Þeir sem þekktu Matta Villa vita hvaða mann hann hafði að geyma og ég var svo lánsamur að fá að kynnast honum. Gott lundarfar, heiðarleiki og greiðvikni voru eiginleikar sem einkenndu hann. Meira
29. maí 1999 | Minningargreinar | 216 orð

Matthías Sveinn Vilhjálmsson

Elsku afi minn. Hinn 18. maí barst mér sú fregn að þú hefðir yfirgefið þennan heim. Mér finnst ég ekki tilbúin að kveðja þig. Ég vil hafa þig alltaf hjá mér, afi. En nú geymi ég þig í hjarta mínu. Manstu afi, þegar þið amma fluttuð upp á Urðarveg. Mér fannst þetta svo stórt hús. Þetta var eins og höll. Þangað var alltaf gaman að koma. Meira
29. maí 1999 | Minningargreinar | 414 orð

MATTHÍAS SVEINN VILHJÁLMSSON

MATTHÍAS SVEINN VILHJÁLMSSONMatthías Sveinn Vilhjálmsson fæddist á Ísafirði hinn 9. desember 1933. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsi Ísafjarðar 18. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Sesselja Sveinbjörnsdóttir frá Kvíanesi, f. 11.2. 1893, d. 10.12. 1950, og Vilhjálmur Jónsson frá Höfða í Grunnavíkurhreppi f. 25.5. 1888, d. 24.11. 1972. Meira
29. maí 1999 | Minningargreinar | 414 orð

MATTHÍAS SVEINN VILHJÁLMSSON

MATTHÍAS SVEINN VILHJÁLMSSONMatthías Sveinn Vilhjálmsson fæddist á Ísafirði hinn 9. desember 1933. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsi Ísafjarðar 18. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Sesselja Sveinbjörnsdóttir frá Kvíanesi, f. 11.2. 1893, d. 10.12. 1950, og Vilhjálmur Jónsson frá Höfða í Grunnavíkurhreppi f. 25.5. 1888, d. 24.11. 1972. Meira
29. maí 1999 | Minningargreinar | 140 orð

Sigurbjörg Lárusdóttir

Elsku langamma. Í dag, þennan fimmtudag, stóð tíminn kyrr, eitt andartak. Þú dróst þinn síðasta anda og hjarta þitt sló í hinsta sinn. Þú ert loksins laus við fjötra líkama þíns í þessum heimi. Veðurguðirnir létu snjóa í dag og sólina var hvergi að finna. Ég sé þig ganga burt á fund þeirra sem á undan þér hafa gengið. Meira
29. maí 1999 | Minningargreinar | 476 orð

Sigurbjörg Lárusdóttir

Látin er elskuleg móðursystir mín Sigurbjörg Lárusdóttir á nítugasta aldursári. Silla var eina systir móður minnar en systkinin voru sex og eru þau nú öll látin. Föður sinn misstu þau úr spænsku veikinni 1918 og stóð Arnbjörg móðir þeirra ein uppi með börnin sex, sitt á hverju ári. Vegna fjárhagserfiðleika var ekki um neitt framhaldsnám að ræða hjá börnunum. Meira
29. maí 1999 | Minningargreinar | 476 orð

Sigurbjörg Lárusdóttir

Látin er elskuleg móðursystir mín Sigurbjörg Lárusdóttir á nítugasta aldursári. Silla var eina systir móður minnar en systkinin voru sex og eru þau nú öll látin. Föður sinn misstu þau úr spænsku veikinni 1918 og stóð Arnbjörg móðir þeirra ein uppi með börnin sex, sitt á hverju ári. Vegna fjárhagserfiðleika var ekki um neitt framhaldsnám að ræða hjá börnunum. Meira
29. maí 1999 | Minningargreinar | 140 orð

Sigurbjörg Lárusdóttir

Elsku langamma. Í dag, þennan fimmtudag, stóð tíminn kyrr, eitt andartak. Þú dróst þinn síðasta anda og hjarta þitt sló í hinsta sinn. Þú ert loksins laus við fjötra líkama þíns í þessum heimi. Veðurguðirnir létu snjóa í dag og sólina var hvergi að finna. Ég sé þig ganga burt á fund þeirra sem á undan þér hafa gengið. Meira
29. maí 1999 | Minningargreinar | 30 orð

SIGURBJÖRG LÁRUSDÓTTIR

SIGURBJÖRG LÁRUSDÓTTIR Sigurbjörg Lárusdóttir fæddist á Breiðabólsstað á Skógarströnd 12. janúar 1909. Hún lést á Landspítalanum 20. maí síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Fríkirkjunni í Reykjavík 28. maí. Meira
29. maí 1999 | Minningargreinar | 30 orð

SIGURBJÖRG LÁRUSDÓTTIR

SIGURBJÖRG LÁRUSDÓTTIR Sigurbjörg Lárusdóttir fæddist á Breiðabólsstað á Skógarströnd 12. janúar 1909. Hún lést á Landspítalanum 20. maí síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Fríkirkjunni í Reykjavík 28. maí. Meira
29. maí 1999 | Minningargreinar | 1131 orð

Viggó Jónsson

Þegar ég steig fimm ára gamall úr græna jeppanum hans pabba á hlaðinu í Rauðanesi í júní 1959 var ég hræddur og kvíðinn. Ég hafði aldrei farið að heiman. Ég skildi ekki hvers vegna átti að skilja mig eftir á stað þar sem ég þekkti engan. Í barnsminninu er ekkert meitlað eins djúpt og þessi fyrsta ferð í Rauðanes og fjörutíu árum síðar gæti ég enn lýst ferðalaginu að heiman í smáatriðum. Meira
29. maí 1999 | Minningargreinar | 292 orð

Viggó Jónsson

Kæri bróðir. Við hjónin þökkum þér fyrir þær góðu stundir sem við áttum með ykkur Ingu og fjölskyldu þinni. Þú hefur syrgt hana Ingu þína svo sárt síðan hún kvaddi þennan heim og beðið endurfunda ykkar í eilífðinni. Við hjónin minnumst þeirra stunda þegar þið Inga komuð til okkar suður. Þið leiddust ávallt hönd í hönd eins og nýtrúlofuð og voruð svo hamingjusöm. Meira
29. maí 1999 | Minningargreinar | 420 orð

Viggó Jónsson

Elsku afi minn, nú þegar þú ert farinn frá okkur má ég til með að minnast þín í nokkrum orðum. Þegar ég heyrði að þú værir farinn var mín fyrsta hugsun þessi: Afhverju fékk ég ekki tækifæri til að hitta þig einu sinni enn? afhverju fékk ég ekki að kveðja þig áður en þú fórst? Ég trúi því að þín elskulega eiginkona, hún amma mín, hafi tekið á móti þér opnum örmum. Meira
29. maí 1999 | Minningargreinar | 1131 orð

Viggó Jónsson

Þegar ég steig fimm ára gamall úr græna jeppanum hans pabba á hlaðinu í Rauðanesi í júní 1959 var ég hræddur og kvíðinn. Ég hafði aldrei farið að heiman. Ég skildi ekki hvers vegna átti að skilja mig eftir á stað þar sem ég þekkti engan. Í barnsminninu er ekkert meitlað eins djúpt og þessi fyrsta ferð í Rauðanes og fjörutíu árum síðar gæti ég enn lýst ferðalaginu að heiman í smáatriðum. Meira
29. maí 1999 | Minningargreinar | 327 orð

Viggó Jónsson

Þá ertu búinn að kveðja okkur, elsku afi minn. Þetta er okkur öllum erfitt, því eins og presturinn sagði, þá er erfitt að kveðja gott fólk. Þú varst þannig gerður að öllum þótti vænt um þig, og það var alltaf stutt í góða skapið og brandarana. Við eigum svo margar góðar minningar sem gleymast ekki, þær eru sem fjársjóður sem við munum varðveita vel. Meira
29. maí 1999 | Minningargreinar | 292 orð

Viggó Jónsson

Kæri bróðir. Við hjónin þökkum þér fyrir þær góðu stundir sem við áttum með ykkur Ingu og fjölskyldu þinni. Þú hefur syrgt hana Ingu þína svo sárt síðan hún kvaddi þennan heim og beðið endurfunda ykkar í eilífðinni. Við hjónin minnumst þeirra stunda þegar þið Inga komuð til okkar suður. Þið leiddust ávallt hönd í hönd eins og nýtrúlofuð og voruð svo hamingjusöm. Meira
29. maí 1999 | Minningargreinar | 206 orð

Viggó Jónsson

Elsku pabbi, ég ætla að kveðja þig með fáeinum orðum. Þetta varð eins og búið var að segja okkur, að þú færir nokkuð snögglega. Hefði mig grunað, þegar ég kvaddi þig og þú varst að bíða eftir hádegismatnum að eftir rúman klukkutíma yrðir þú horfinn frá okkur, þá hefði ég dokað við til að vera hjá þér síðustu stundirnar, því það var ég búin að segja þér að ég ætlaði mér. Meira
29. maí 1999 | Minningargreinar | 991 orð

Viggó Jónsson

Það er ekki harmur fólginn í því að deyja inn í sólarlagið sem 90 ára öldungur. Sumir fá ekkert sólarlag. Þeir bara hverfa til grafar meðan ennþá er sólris á ævibraut þeirra. Sumir látast jafnvel inn í hádegissól ævi sinnar. Það er harmur. Harmur lands og þjóðar sem gaf þeim vaxtarbroddinn. En þannig er vængsláttur tímans. Og við breytum því ekki. Það er lífsins þungi niður. Meira
29. maí 1999 | Minningargreinar | 538 orð

Viggó Jónsson

Hann Viggó í Rauðanesi vinur okkar er látinn. Afi minn og amma í Borgarnesi höfðu kynnst Rauðaneshjónunum á fimmta áratugnum. Var ég svo lánsamur að njóta góðs af þeirri vináttu og fékk ég tækifæri til að komast í sveit í Rauðanesi. Dvaldist ég í Rauðanesi sjö sumur og það var stórkostlegt tækifæri að fá að dveljast hjá þessum elskulegu hjónum og þeirra fjölskyldu á þessari einstöku jörð. Meira
29. maí 1999 | Minningargreinar | 420 orð

Viggó Jónsson

Elsku afi minn, nú þegar þú ert farinn frá okkur má ég til með að minnast þín í nokkrum orðum. Þegar ég heyrði að þú værir farinn var mín fyrsta hugsun þessi: Afhverju fékk ég ekki tækifæri til að hitta þig einu sinni enn? afhverju fékk ég ekki að kveðja þig áður en þú fórst? Ég trúi því að þín elskulega eiginkona, hún amma mín, hafi tekið á móti þér opnum örmum. Meira
29. maí 1999 | Minningargreinar | 327 orð

Viggó Jónsson

Þá ertu búinn að kveðja okkur, elsku afi minn. Þetta er okkur öllum erfitt, því eins og presturinn sagði, þá er erfitt að kveðja gott fólk. Þú varst þannig gerður að öllum þótti vænt um þig, og það var alltaf stutt í góða skapið og brandarana. Við eigum svo margar góðar minningar sem gleymast ekki, þær eru sem fjársjóður sem við munum varðveita vel. Meira
29. maí 1999 | Minningargreinar | 538 orð

Viggó Jónsson

Hann Viggó í Rauðanesi vinur okkar er látinn. Afi minn og amma í Borgarnesi höfðu kynnst Rauðaneshjónunum á fimmta áratugnum. Var ég svo lánsamur að njóta góðs af þeirri vináttu og fékk ég tækifæri til að komast í sveit í Rauðanesi. Dvaldist ég í Rauðanesi sjö sumur og það var stórkostlegt tækifæri að fá að dveljast hjá þessum elskulegu hjónum og þeirra fjölskyldu á þessari einstöku jörð. Meira
29. maí 1999 | Minningargreinar | 991 orð

Viggó Jónsson

Það er ekki harmur fólginn í því að deyja inn í sólarlagið sem 90 ára öldungur. Sumir fá ekkert sólarlag. Þeir bara hverfa til grafar meðan ennþá er sólris á ævibraut þeirra. Sumir látast jafnvel inn í hádegissól ævi sinnar. Það er harmur. Harmur lands og þjóðar sem gaf þeim vaxtarbroddinn. En þannig er vængsláttur tímans. Og við breytum því ekki. Það er lífsins þungi niður. Meira
29. maí 1999 | Minningargreinar | 206 orð

Viggó Jónsson

Elsku pabbi, ég ætla að kveðja þig með fáeinum orðum. Þetta varð eins og búið var að segja okkur, að þú færir nokkuð snögglega. Hefði mig grunað, þegar ég kvaddi þig og þú varst að bíða eftir hádegismatnum að eftir rúman klukkutíma yrðir þú horfinn frá okkur, þá hefði ég dokað við til að vera hjá þér síðustu stundirnar, því það var ég búin að segja þér að ég ætlaði mér. Meira

Viðskipti

29. maí 1999 | Viðskiptafréttir | 229 orð

Athugasemd frá Landsbanka Íslands hf.

Í Viðskiptablaði Mbl. sl. fimmtudag er vitnað í fyrirlestur sem Jafet Ólafsson, framkvæmdastjóri Verðbréfastofunnar hf., flutti á vorfundi Samtaka verslunarinnar. Þar sem þar koma fram upplýsingar, sem byggðar eru á misskilningi, vill Landsbankinn koma eftirfarandi á framfæri: Fram kemur í tilvitnun í Jafet að útgerðarfyrirtækið Básafell hafi verið skráð á Verðbréfaþingi í ágúst í fyrra, Meira
29. maí 1999 | Viðskiptafréttir | 229 orð

Athugasemd frá Landsbanka Íslands hf.

Í Viðskiptablaði Mbl. sl. fimmtudag er vitnað í fyrirlestur sem Jafet Ólafsson, framkvæmdastjóri Verðbréfastofunnar hf., flutti á vorfundi Samtaka verslunarinnar. Þar sem þar koma fram upplýsingar, sem byggðar eru á misskilningi, vill Landsbankinn koma eftirfarandi á framfæri: Fram kemur í tilvitnun í Jafet að útgerðarfyrirtækið Básafell hafi verið skráð á Verðbréfaþingi í ágúst í fyrra, Meira
29. maí 1999 | Viðskiptafréttir | 664 orð

Ánægja meðal fjármálafyrirtækja

Í STEFNUYFIRLÝSINGU nýrrar ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks eru ýmis atriði sem snerta fjármagnsmarkað og rekstur fjármálafyrirtækja hér á landi. Í samtölum við forsvarsmenn fjármálafyrirtækja kemur fram almenn ánægja með það sem fram kemur í stefnuyfirlýsingunni hvað þetta varðar. Meira
29. maí 1999 | Viðskiptafréttir | 664 orð

Ánægja meðal fjármálafyrirtækja

Í STEFNUYFIRLÝSINGU nýrrar ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks eru ýmis atriði sem snerta fjármagnsmarkað og rekstur fjármálafyrirtækja hér á landi. Í samtölum við forsvarsmenn fjármálafyrirtækja kemur fram almenn ánægja með það sem fram kemur í stefnuyfirlýsingunni hvað þetta varðar. Meira
29. maí 1999 | Viðskiptafréttir | 207 orð

"Ánægjuleg viðurkenning"

AUGLÝSING frá Morgunblaðinu hlaut fyrstu verðlaun í auglýsingakeppni á vegum alþjóðasamtaka markaðsfólks á dagblöðum, INMA, og tímaritsins Editor & Publisher. Auglýsingin bar heitið "mbl.is - alltaf eitthvað nýtt" og var sýnd í sjónvarpi og kvikmyndahúsum. Auglýsingastofan Gott fólk hafði umsjón með gerð auglýsingarinnar en um framleiðsluna sá listhópurinn Gus Gus. Meira
29. maí 1999 | Viðskiptafréttir | 207 orð

"Ánægjuleg viðurkenning"

AUGLÝSING frá Morgunblaðinu hlaut fyrstu verðlaun í auglýsingakeppni á vegum alþjóðasamtaka markaðsfólks á dagblöðum, INMA, og tímaritsins Editor & Publisher. Auglýsingin bar heitið "mbl.is - alltaf eitthvað nýtt" og var sýnd í sjónvarpi og kvikmyndahúsum. Auglýsingastofan Gott fólk hafði umsjón með gerð auglýsingarinnar en um framleiðsluna sá listhópurinn Gus Gus. Meira
29. maí 1999 | Viðskiptafréttir | 824 orð

"Englandsbanki er sjálfstæðasti seðlabanki heims"

OPNARA og gagnsærra fyrirkomulag er á vaxtaákvörðunum seðlabanka Bretlands, Englandsbanka, en í nokkru öðru landi. Sverrir Sveinn Sigurðarson ræddi við Willem H. Buiter, en hann situr í peningamálanefnd Englandsbanka sem stýrir vaxtastigi í Bretlandi. Meira
29. maí 1999 | Viðskiptafréttir | 824 orð

"Englandsbanki er sjálfstæðasti seðlabanki heims"

OPNARA og gagnsærra fyrirkomulag er á vaxtaákvörðunum seðlabanka Bretlands, Englandsbanka, en í nokkru öðru landi. Sverrir Sveinn Sigurðarson ræddi við Willem H. Buiter, en hann situr í peningamálanefnd Englandsbanka sem stýrir vaxtastigi í Bretlandi. Meira
29. maí 1999 | Viðskiptafréttir | 218 orð

Evra veik og óstöðug en bréf hækka

EVRA sveiflaðist um eitt sent gegn dollar í gær -- hækkaði vegna jákvæðra ummæla þýzka seðlabankastjórans Tietmeyers, en lækkaði þegar rússneski varaforsætisráðherrann Zadamov sagði af sér eftir þrjá daga í embætti. Evrópsk hlutabréf voru líka óstöðug, en lokagengi þeirra hækkaði yfirleitt þegar bati varð á bandarískum hlutabréfamarkaði eftir mesta verðfall á þessu ári. Meira
29. maí 1999 | Viðskiptafréttir | 218 orð

Evra veik og óstöðug en bréf hækka

EVRA sveiflaðist um eitt sent gegn dollar í gær -- hækkaði vegna jákvæðra ummæla þýzka seðlabankastjórans Tietmeyers, en lækkaði þegar rússneski varaforsætisráðherrann Zadamov sagði af sér eftir þrjá daga í embætti. Evrópsk hlutabréf voru líka óstöðug, en lokagengi þeirra hækkaði yfirleitt þegar bati varð á bandarískum hlutabréfamarkaði eftir mesta verðfall á þessu ári. Meira
29. maí 1999 | Viðskiptafréttir | 225 orð

Fjársvikatilraun svissnesks fyrirtækis kærð

KAUPMANNASAMTÖK Íslands hafa kært til Lögreglunnar í Reykjavík ítrekaðar tilraunir fyrirtækisins IT&T AG í Sviss til að hafa fé út úr íslenskum fyrirtækjum með því að senda reikninga á þau vegna skráningar á faxskrá fyrirtækisins, en ekki hefur verið haft samband við fyrirtækin vegna þessa og þau ekki óskað eftir skráningu. Meira
29. maí 1999 | Viðskiptafréttir | 225 orð

Fjársvikatilraun svissnesks fyrirtækis kærð

KAUPMANNASAMTÖK Íslands hafa kært til Lögreglunnar í Reykjavík ítrekaðar tilraunir fyrirtækisins IT&T AG í Sviss til að hafa fé út úr íslenskum fyrirtækjum með því að senda reikninga á þau vegna skráningar á faxskrá fyrirtækisins, en ekki hefur verið haft samband við fyrirtækin vegna þessa og þau ekki óskað eftir skráningu. Meira
29. maí 1999 | Viðskiptafréttir | 44 orð

Kaupir bréf í Básafelli

LÍFEYRISSJÓÐUR Vestfirðinga hefur keypt hlutabréf í Básafelli á Ísafirði að nafnvirði tæplega 12.550 þúsund krónur og eftir kaupin á lífeyrissjóðurinn 6,58% í Básafelli. Verðbréfaþingi Íslands var tilkynnt um kaupin í gær en bréfin sem um ræðir voru í eigu Básafells. Meira
29. maí 1999 | Viðskiptafréttir | 44 orð

Kaupir bréf í Básafelli

LÍFEYRISSJÓÐUR Vestfirðinga hefur keypt hlutabréf í Básafelli á Ísafirði að nafnvirði tæplega 12.550 þúsund krónur og eftir kaupin á lífeyrissjóðurinn 6,58% í Básafelli. Verðbréfaþingi Íslands var tilkynnt um kaupin í gær en bréfin sem um ræðir voru í eigu Básafells. Meira
29. maí 1999 | Viðskiptafréttir | 74 orð

Loðnuvinnslan hf. á Vaxtarlista VÞÍ

HLUTABRÉF Loðnuvinnslunnar hf. verða skráð á Vaxtarlista Verðbréfaþings Íslands næstkomandi þriðjudag, en í tilkynningu frá VÞÍ kemur fram að borist hafi staðfesting á því að félagið uppfylli ákvæði reglna um skráningu á Vaxtarlista. Skráð hlutafé er 500 milljónir króna að nafnverði, en Loðnuvinnslan lauk nýverið 70 milljóna króna hlutafjárútboði og seldist það allt til forkaupsréttarhafa. Meira
29. maí 1999 | Viðskiptafréttir | 74 orð

Loðnuvinnslan hf. á Vaxtarlista VÞÍ

HLUTABRÉF Loðnuvinnslunnar hf. verða skráð á Vaxtarlista Verðbréfaþings Íslands næstkomandi þriðjudag, en í tilkynningu frá VÞÍ kemur fram að borist hafi staðfesting á því að félagið uppfylli ákvæði reglna um skráningu á Vaxtarlista. Skráð hlutafé er 500 milljónir króna að nafnverði, en Loðnuvinnslan lauk nýverið 70 milljóna króna hlutafjárútboði og seldist það allt til forkaupsréttarhafa. Meira
29. maí 1999 | Viðskiptafréttir | 256 orð

Nýtir nú þegar ofurafl sitt gagnvart birgjum

TALSMENN Samtaka verslunarinnar fóru í gær á fund Samkeppnisstofnunar til að skýra fyrir stofnuninni afstöðu samtakanna til ástandsins á matvörumarkaðnum, en að sögn Hauks Þórs Haukssonar, formanns Samtaka verslunarinnar, telur hann að Baugur hf. hafi með kaupum sínum á 10-11 verslununum stórskaðað sína eigin hagsmuni með drottnunartilburðum á markaðnum. Meira
29. maí 1999 | Viðskiptafréttir | 256 orð

Nýtir nú þegar ofurafl sitt gagnvart birgjum

TALSMENN Samtaka verslunarinnar fóru í gær á fund Samkeppnisstofnunar til að skýra fyrir stofnuninni afstöðu samtakanna til ástandsins á matvörumarkaðnum, en að sögn Hauks Þórs Haukssonar, formanns Samtaka verslunarinnar, telur hann að Baugur hf. hafi með kaupum sínum á 10-11 verslununum stórskaðað sína eigin hagsmuni með drottnunartilburðum á markaðnum. Meira

Daglegt líf

29. maí 1999 | Neytendur | 230 orð

GSM-frelsi sjónarmun ódýrara en Tal-frelsi

VILLANDI upplýsingar í gjaldskrá Tals leiddu til þess að niðurstöður úttektar sem Samstarfsverkefni Neytendasamtakanna og verkalýðsfélaga á höfuðborgarsvæðinu framkvæmdi á GSM-verðskrám og birtust í Morgunblaðinu 13. maí sl. urðu rangar að hluta til. Meira
29. maí 1999 | Neytendur | 230 orð

GSM-frelsi sjónarmun ódýrara en Tal-frelsi

VILLANDI upplýsingar í gjaldskrá Tals leiddu til þess að niðurstöður úttektar sem Samstarfsverkefni Neytendasamtakanna og verkalýðsfélaga á höfuðborgarsvæðinu framkvæmdi á GSM-verðskrám og birtust í Morgunblaðinu 13. maí sl. urðu rangar að hluta til. Meira
29. maí 1999 | Neytendur | 90 orð

Krem frá Nivea

NIVEA Visage Q10 Anti Wrinkle næturkrem er komið á markað á Íslandi. Kremið tilheyrir Nivea Visage andlitslínunni. "Rannsóknir sýna að innan 6 vikna við daglega notkun dregur sýnilega úr hrukkum og það hægir á myndun nýrra hrukkna. Húðin endurnærist yfir nóttina og að morgni er hún úthvíld og fersk," segir í fréttatilkynningu frá J.S Helgasyni ehf. Meira
29. maí 1999 | Neytendur | 90 orð

Krem frá Nivea

NIVEA Visage Q10 Anti Wrinkle næturkrem er komið á markað á Íslandi. Kremið tilheyrir Nivea Visage andlitslínunni. "Rannsóknir sýna að innan 6 vikna við daglega notkun dregur sýnilega úr hrukkum og það hægir á myndun nýrra hrukkna. Húðin endurnærist yfir nóttina og að morgni er hún úthvíld og fersk," segir í fréttatilkynningu frá J.S Helgasyni ehf. Meira
29. maí 1999 | Neytendur | 62 orð

Kynna ný umhverfisvæn gólfefni

Í TILEFNI af 100 ára afmæli FORBO Krommenie, stærsta framleiðanda línóleum-gólfefna í heimi, heldur Kjaran-gólfbúnaður sýningu í sölum fyrirtækisins, Síðumúla 14, í dag frá kl. 10 til 16. Á sýningunni verður kynnt ný framleiðslulína línóleum-gólfefna undir kjörorðinu "Vistvænt skref til framtíðar" og upplýsingabæklingi um umhverfisvæn gólfefni dreift. Í bæklingnum er m. Meira
29. maí 1999 | Neytendur | 62 orð

Kynna ný umhverfisvæn gólfefni

Í TILEFNI af 100 ára afmæli FORBO Krommenie, stærsta framleiðanda línóleum-gólfefna í heimi, heldur Kjaran-gólfbúnaður sýningu í sölum fyrirtækisins, Síðumúla 14, í dag frá kl. 10 til 16. Á sýningunni verður kynnt ný framleiðslulína línóleum-gólfefna undir kjörorðinu "Vistvænt skref til framtíðar" og upplýsingabæklingi um umhverfisvæn gólfefni dreift. Í bæklingnum er m. Meira
29. maí 1999 | Neytendur | 200 orð

Margt í boði

YFIR 60 fyrirtæki taka þátt í sýningunni Lífsstíll 99, sem hófst í Laugardalshöll í gær. Sýningin er opin í dag frá kl. 10 til 22 og á morgun, sunnudag, frá kl. 10 til 18. Meðal þess sem finna má á sýningunni eru húsgögn, húsbúnaður, innréttingar, skrautmunir, textílvörur, útigrill og tjaldvagnar svo fátt eitt sé nefnt. Þá verður flest sem tengist brúðkaupi 21. aldarinnar kynnt. Meira
29. maí 1999 | Neytendur | 200 orð

Margt í boði

YFIR 60 fyrirtæki taka þátt í sýningunni Lífsstíll 99, sem hófst í Laugardalshöll í gær. Sýningin er opin í dag frá kl. 10 til 22 og á morgun, sunnudag, frá kl. 10 til 18. Meðal þess sem finna má á sýningunni eru húsgögn, húsbúnaður, innréttingar, skrautmunir, textílvörur, útigrill og tjaldvagnar svo fátt eitt sé nefnt. Þá verður flest sem tengist brúðkaupi 21. aldarinnar kynnt. Meira
29. maí 1999 | Neytendur | 106 orð

Sólbrúnkuvörur frá Lanc^ome

FARIÐ er að selja tvær nýjar Flash Bronzer-brúnkuvörutegundir frá Lanc^ome; andlitshlaup, sem gefur brúnan lit án sólar, Self-Tanning Face Gel Record, og sams konar hlaup fyrir fótleggi, Self-Tanning Leg Gel Immediate Shimmering Bronzing effect. Meira
29. maí 1999 | Neytendur | 106 orð

Sólbrúnkuvörur frá Lanc^ome

FARIÐ er að selja tvær nýjar Flash Bronzer-brúnkuvörutegundir frá Lanc^ome; andlitshlaup, sem gefur brúnan lit án sólar, Self-Tanning Face Gel Record, og sams konar hlaup fyrir fótleggi, Self-Tanning Leg Gel Immediate Shimmering Bronzing effect. Meira
29. maí 1999 | Neytendur | 81 orð

Vörur meira unnar en áður

FJÖLMARGT kitlaði bragðlaukana á matvælakynningu Samtaka iðnaðarins, Matartíma 1999, sem haldin var á fimmtudag. Þar kynntu rúmlega 20 íslenskir matvælaframleiðendur framreiðsluaðilum vörur sínar og viðskiptakjör. Nokkur hundruð manns sóttu kynninguna, sem gekk vel, að sögn Ragnheiðar Héðinsdóttur hjá Samtökum iðnaðarins. Meira
29. maí 1999 | Neytendur | 81 orð

Vörur meira unnar en áður

FJÖLMARGT kitlaði bragðlaukana á matvælakynningu Samtaka iðnaðarins, Matartíma 1999, sem haldin var á fimmtudag. Þar kynntu rúmlega 20 íslenskir matvælaframleiðendur framreiðsluaðilum vörur sínar og viðskiptakjör. Nokkur hundruð manns sóttu kynninguna, sem gekk vel, að sögn Ragnheiðar Héðinsdóttur hjá Samtökum iðnaðarins. Meira

Fastir þættir

29. maí 1999 | Í dag | 36 orð

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Á morgun, sunnudaginn 30. maí, verður fimmtug Hildur Sigurðardóttir, kennari, Silungakvísl 8. Hún og bóndi hennar, Páll M. Stefánsson, taka á móti vinum og vandamönnum heima í Silungakvísl 8 frá kl. 18 í dag. Meira
29. maí 1999 | Í dag | 44 orð

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Í dag, laugardaginn 29. maí, verður fimmtugur Magnús Hreggviðsson, stjórnarformaður Fróða hf. og Frjáls framtaks ehf., Þingaseli 10, Reykjavík. Magnús og eiginkona hans, Erla Haraldsdóttir, taka á móti gestum í Versölum í kjallara Iðnaðarmannahússins að Hallveigarstíg 1, frá kl. 20.30 á afmælisdaginn. Meira
29. maí 1999 | Í dag | 36 orð

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Á morgun, sunnudaginn 30. maí, verður fimmtug Hildur Sigurðardóttir, kennari, Silungakvísl 8. Hún og bóndi hennar, Páll M. Stefánsson, taka á móti vinum og vandamönnum heima í Silungakvísl 8 frá kl. 18 í dag. Meira
29. maí 1999 | Í dag | 44 orð

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Í dag, laugardaginn 29. maí, verður fimmtugur Magnús Hreggviðsson, stjórnarformaður Fróða hf. og Frjáls framtaks ehf., Þingaseli 10, Reykjavík. Magnús og eiginkona hans, Erla Haraldsdóttir, taka á móti gestum í Versölum í kjallara Iðnaðarmannahússins að Hallveigarstíg 1, frá kl. 20.30 á afmælisdaginn. Meira
29. maí 1999 | Í dag | 33 orð

60 ÁRA afmæli.

60 ÁRA afmæli. Í dag, laugardaginn 29. maí, verður sextugur Ingi Dóri Einarsson, Furugrund 73, Kópavogi. Eiginkona hans er Sigurlaug Gísladóttir. Þau taka á móti vinum og vandamönnum að Dugguvogi 12 frá kl. 16-20. Meira
29. maí 1999 | Í dag | 24 orð

60 ÁRA afmæli.

60 ÁRA afmæli. Í dag, laugardaginn 29. maí, verður sextug Jóhanna Helgadóttir, Víðivangi 1, Hafnarfirði. Hún dvelur á La Marina, Spáni. Sími og fax: 0034966797569. Meira
29. maí 1999 | Í dag | 33 orð

60 ÁRA afmæli.

60 ÁRA afmæli. Í dag, laugardaginn 29. maí, verður sextugur Ingi Dóri Einarsson, Furugrund 73, Kópavogi. Eiginkona hans er Sigurlaug Gísladóttir. Þau taka á móti vinum og vandamönnum að Dugguvogi 12 frá kl. 16-20. Meira
29. maí 1999 | Í dag | 24 orð

60 ÁRA afmæli.

60 ÁRA afmæli. Í dag, laugardaginn 29. maí, verður sextug Jóhanna Helgadóttir, Víðivangi 1, Hafnarfirði. Hún dvelur á La Marina, Spáni. Sími og fax: 0034966797569. Meira
29. maí 1999 | Í dag | 73 orð

80 og 90 ára afmæli.

80 og 90 ára afmæli. Á morgun sunnudaginn 30. maí, verður áttræð Arnfríður Jónsdóttir Selfossi. Eiginmaður hennar Sigurður Ingi Sigurðsson verður níræður í ágúst n.k. Vegna þessara tímamóta taka þau á móti ættingjum og vinum á afmælisdegi Arnfríðar frá kl. 15 - 18 að Grænumörk 5, Selfossi. Meira
29. maí 1999 | Í dag | 73 orð

80 og 90 ára afmæli.

80 og 90 ára afmæli. Á morgun sunnudaginn 30. maí, verður áttræð Arnfríður Jónsdóttir Selfossi. Eiginmaður hennar Sigurður Ingi Sigurðsson verður níræður í ágúst n.k. Vegna þessara tímamóta taka þau á móti ættingjum og vinum á afmælisdegi Arnfríðar frá kl. 15 - 18 að Grænumörk 5, Selfossi. Meira
29. maí 1999 | Í dag | 239 orð

Grafarvogssókn 10 ára

Á MORGUN, sunnudaginn 30. maí, heldur Grafarvogssókn upp á tíu ára afmæli sitt, en prestakallið var stofnað hinn 5. júní árið 1989. Hátíðardagskráin hefst með guðsþjónustu kl. 11 í Grafarvogskirkju. Í guðsþjónustunni mun séra Vigfús Þór Árnason sóknarprestur prédika og þjóna fyrir altari ásamt séra Sigurði Arnarsyni og séra Önnu Sigríði Pálsdóttur. Meira
29. maí 1999 | Í dag | 239 orð

Grafarvogssókn 10 ára

Á MORGUN, sunnudaginn 30. maí, heldur Grafarvogssókn upp á tíu ára afmæli sitt, en prestakallið var stofnað hinn 5. júní árið 1989. Hátíðardagskráin hefst með guðsþjónustu kl. 11 í Grafarvogskirkju. Í guðsþjónustunni mun séra Vigfús Þór Árnason sóknarprestur prédika og þjóna fyrir altari ásamt séra Sigurði Arnarsyni og séra Önnu Sigríði Pálsdóttur. Meira
29. maí 1999 | Fastir þættir | 1137 orð

Guðspjall dagsins: Kristur og Nikódemus.

Kristur og Nikódemus.(Jóh. 3) ÁSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Aðalsafnaðarfundur eftir messu. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Organisti Guðni Þ. Guðmundsson. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Guðsþjónusta kl. 11 í Fríkirkjunni í Reykjavík. Prestur sr. Jóna Hrönn Bolladóttir. Meira
29. maí 1999 | Fastir þættir | 1137 orð

Guðspjall dagsins: Kristur og Nikódemus.

Kristur og Nikódemus.(Jóh. 3) ÁSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Aðalsafnaðarfundur eftir messu. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Organisti Guðni Þ. Guðmundsson. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Guðsþjónusta kl. 11 í Fríkirkjunni í Reykjavík. Prestur sr. Jóna Hrönn Bolladóttir. Meira
29. maí 1999 | Fastir þættir | 411 orð

Helgarskákmót í 20 ár

1980­1999 EITT af eftirminnilegustu afrekum Jóhanns Þóris Jónssonar var allur sá fjöldi helgarskákmóta sem hann stóð fyrir. Alls hélt hann 49 slík mót og var með það fimmtugasta í bígerð þegar hann lést. Skáksambandið hélt síðan afar vel heppnað helgarskákmót í Viðey um síðustu helgi til minningar um Jóhann Þóri. Taldist það vera 50. Meira
29. maí 1999 | Fastir þættir | 411 orð

Helgarskákmót í 20 ár

1980­1999 EITT af eftirminnilegustu afrekum Jóhanns Þóris Jónssonar var allur sá fjöldi helgarskákmóta sem hann stóð fyrir. Alls hélt hann 49 slík mót og var með það fimmtugasta í bígerð þegar hann lést. Skáksambandið hélt síðan afar vel heppnað helgarskákmót í Viðey um síðustu helgi til minningar um Jóhann Þóri. Taldist það vera 50. Meira
29. maí 1999 | Fastir þættir | 805 orð

Hvað eru gáfur?

Spurning:Hvað eru gáfur og hvernig er hægt að mæla þær? Svar: Gáfur eða greind eru um margt óljós hugtök, sem fræðimenn hafa átt erfitt með að skilgreina nákvæmlega. Í flestum skilgreiningum kemur þó fram að í greind felist hæfileikinn til að læra nýja hluti, leysa ný verkefni eða laga sig að nýjum aðstæðum. Meira
29. maí 1999 | Fastir þættir | 805 orð

Hvað eru gáfur?

Spurning:Hvað eru gáfur og hvernig er hægt að mæla þær? Svar: Gáfur eða greind eru um margt óljós hugtök, sem fræðimenn hafa átt erfitt með að skilgreina nákvæmlega. Í flestum skilgreiningum kemur þó fram að í greind felist hæfileikinn til að læra nýja hluti, leysa ný verkefni eða laga sig að nýjum aðstæðum. Meira
29. maí 1999 | Dagbók | 611 orð

Í dag er laugardagur 29. maí, 149. dagur ársins 1999. Orð dagsins: Hinn

Í dag er laugardagur 29. maí, 149. dagur ársins 1999. Orð dagsins: Hinn réttláti frelsast úr nauðum, og hinn óguðlegi kemur í hans stað. (Orðskviðirnir 11, 8. ) Skipin Reykjavíkurhöfn: Primauqet, Katla ogTrigget komu í gær. Meira
29. maí 1999 | Dagbók | 611 orð

Í dag er laugardagur 29. maí, 149. dagur ársins 1999. Orð dagsins: Hinn

Í dag er laugardagur 29. maí, 149. dagur ársins 1999. Orð dagsins: Hinn réttláti frelsast úr nauðum, og hinn óguðlegi kemur í hans stað. (Orðskviðirnir 11, 8. ) Skipin Reykjavíkurhöfn: Primauqet, Katla ogTrigget komu í gær. Meira
29. maí 1999 | Fastir þættir | 970 orð

Íslenskt mál Umsjónarmaður Gísli Jónsson 1007. þáttur

Íslenskt mál Umsjónarmaður Gísli Jónsson 1007. þáttur Sigursteinn Hersveinsson, hollvinur þáttarins og móðurmálsins, skrifar svo: "Kæri Gísli. Alltaf hefi ég jafn mikinn áhuga á þáttum þínum sem ég vil enn þakka fyrir. Ég tek undir áskorun með þér og öðrum góðum mönnum að RÚV taki upp þáttinn Daglegt mál. Meira
29. maí 1999 | Fastir þættir | 970 orð

Íslenskt mál Umsjónarmaður Gísli Jónsson 1007. þáttur

Íslenskt mál Umsjónarmaður Gísli Jónsson 1007. þáttur Sigursteinn Hersveinsson, hollvinur þáttarins og móðurmálsins, skrifar svo: "Kæri Gísli. Alltaf hefi ég jafn mikinn áhuga á þáttum þínum sem ég vil enn þakka fyrir. Ég tek undir áskorun með þér og öðrum góðum mönnum að RÚV taki upp þáttinn Daglegt mál. Meira
29. maí 1999 | Fastir þættir | 964 orð

Klárast kampavínið um árþúsundamótin?

ÞEGAR Saddam Hussein var sem kokhraustastur í byrjun þessa áratugar hótaði hann "móður allra styrjalda" ef reynt yrði að endurheimta Kúveit úr greipum hans. Hann reyndist síðan ekki jafnbrattur þegar á völlinn var komið. Margir hafa nú um nokkurra ára skeið verið að búa sig undir "móður allra veisluhalda" í tilefni af því að tuttugasta öldin er að líða sitt skeið. Meira
29. maí 1999 | Fastir þættir | 964 orð

Klárast kampavínið um árþúsundamótin?

ÞEGAR Saddam Hussein var sem kokhraustastur í byrjun þessa áratugar hótaði hann "móður allra styrjalda" ef reynt yrði að endurheimta Kúveit úr greipum hans. Hann reyndist síðan ekki jafnbrattur þegar á völlinn var komið. Margir hafa nú um nokkurra ára skeið verið að búa sig undir "móður allra veisluhalda" í tilefni af því að tuttugasta öldin er að líða sitt skeið. Meira
29. maí 1999 | Dagbók | 123 orð

Krossgáta 1498 Kross 2 LÁRÉTT: 1 dæmafátt, 8 jurt,

Krossgáta 1498 Kross 2 LÁRÉTT: 1 dæmafátt, 8 jurt, 9 skýrði frá, 10 þegar, 11 blómið, 13 bylgjan, 15 ljóma, 18 álögu, 21 umfram, 22 sori, 23 stælir, 24 borginmennska. LÓÐRÉTT: 2 frumeindar, 3 flýtirinn, 4 hindra, 5 listamaður, 6 hávaði, 7 vangi, 12 starf, 14 óþétt, 15 mæli, 16 svelginn, 17 frásögnin, 18 áfall, 19 atlæti, 20 hjara. Meira
29. maí 1999 | Dagbók | 123 orð

Krossgáta 1498 Kross 2 LÁRÉTT: 1 dæmafátt, 8 jurt,

Krossgáta 1498 Kross 2 LÁRÉTT: 1 dæmafátt, 8 jurt, 9 skýrði frá, 10 þegar, 11 blómið, 13 bylgjan, 15 ljóma, 18 álögu, 21 umfram, 22 sori, 23 stælir, 24 borginmennska. LÓÐRÉTT: 2 frumeindar, 3 flýtirinn, 4 hindra, 5 listamaður, 6 hávaði, 7 vangi, 12 starf, 14 óþétt, 15 mæli, 16 svelginn, 17 frásögnin, 18 áfall, 19 atlæti, 20 hjara. Meira
29. maí 1999 | Fastir þættir | 663 orð

Lerkið í Skrúði

Það vex eitt blóm fyrir vestan ­ og það veit ekki að ég sé til. Ég held að Steinn Steinarr hafi ort svo. En það vex eitt tré fyrir vestan, og þetta tré og vaxtarstað þess langar mig til að fjalla örlítið um í þessum pistli. Um nokkurt skeið hefur Skógræktarfélag Íslands valið tré hvers árs. 1996 var lerki valið tré ársins. Meira
29. maí 1999 | Fastir þættir | 663 orð

Lerkið í Skrúði

Það vex eitt blóm fyrir vestan ­ og það veit ekki að ég sé til. Ég held að Steinn Steinarr hafi ort svo. En það vex eitt tré fyrir vestan, og þetta tré og vaxtarstað þess langar mig til að fjalla örlítið um í þessum pistli. Um nokkurt skeið hefur Skógræktarfélag Íslands valið tré hvers árs. 1996 var lerki valið tré ársins. Meira
29. maí 1999 | Í dag | 323 orð

Nýjasta tækni í sölumennsku

ÞAÐ var eitt kvöldið að síminn hringdi. Falleg konurödd tilkynnti mér að í úrtaki hjá bókaútgáfunni Vöku-Helgafelli hefði mér hlotnast bókagjöf. "Mætti hún senda mann heim til mín annað kvöld með bókina og myndi hann einnig ræða við mig um útgáfustarfsemi fyrirtækisins." Allt væri þetta án skuldbindinga. "Sjaldan hefi ég flotinu neitað," hugsaði ég og samþykkti þetta. Meira
29. maí 1999 | Í dag | 323 orð

Nýjasta tækni í sölumennsku

ÞAÐ var eitt kvöldið að síminn hringdi. Falleg konurödd tilkynnti mér að í úrtaki hjá bókaútgáfunni Vöku-Helgafelli hefði mér hlotnast bókagjöf. "Mætti hún senda mann heim til mín annað kvöld með bókina og myndi hann einnig ræða við mig um útgáfustarfsemi fyrirtækisins." Allt væri þetta án skuldbindinga. "Sjaldan hefi ég flotinu neitað," hugsaði ég og samþykkti þetta. Meira
29. maí 1999 | Fastir þættir | 1003 orð

Skilaboð draumsins

SKILABOÐ draumsins eru skýr en túlkunarboð hans eru reikul sem þangið í huga margra. Sú firring sem felst í skeytingarleysi um tákn samtímans og tilveru, setur flæði tímans í óskilgreinda hræru og fátt verður áþreifanlegt eða áhugavert af því sem skiptir raunverulega máli. Selsemgull flýtur ofan á en gildi sekkur. Meira
29. maí 1999 | Fastir þættir | 1003 orð

Skilaboð draumsins

SKILABOÐ draumsins eru skýr en túlkunarboð hans eru reikul sem þangið í huga margra. Sú firring sem felst í skeytingarleysi um tákn samtímans og tilveru, setur flæði tímans í óskilgreinda hræru og fátt verður áþreifanlegt eða áhugavert af því sem skiptir raunverulega máli. Selsemgull flýtur ofan á en gildi sekkur. Meira
29. maí 1999 | Fastir þættir | 1104 orð

Stefni á að haldaokkur í keppninniÍslenska Eurovisionlagið All out of Luck og Selma Björnsdóttir flytjandi þess hafa hlotið

SELMA segir undirbúning keppninnar hafa verið mjög strangan. Henni hafi verið boðið að taka þátt í keppninni fyrir Íslands hönd í janúar og hún hafi þá þegar gengið til samstarfs við Þorvald Bjarna Þorvaldsson lagahöfund, sem hún hafi áður átt mikið samstarf við. Meira
29. maí 1999 | Fastir þættir | 1104 orð

Stefni á að haldaokkur í keppninniÍslenska Eurovisionlagið All out of Luck og Selma Björnsdóttir flytjandi þess hafa hlotið

SELMA segir undirbúning keppninnar hafa verið mjög strangan. Henni hafi verið boðið að taka þátt í keppninni fyrir Íslands hönd í janúar og hún hafi þá þegar gengið til samstarfs við Þorvald Bjarna Þorvaldsson lagahöfund, sem hún hafi áður átt mikið samstarf við. Meira
29. maí 1999 | Fastir þættir | 795 orð

Stjórnmál og tækni "Hin venju

Stjórnmál og tækni "Hin venjulega manneskja, með sína eigin samvisku, sem svarar sjálf einhverjum öðrum sem spyr um eitthvað, og axlar beinlínis sjálf ábyrgð, virðist vera að hverfa úr heimi stjórnmálanna." Václav Havel Meira
29. maí 1999 | Fastir þættir | 795 orð

Stjórnmál og tækni "Hin venju

Stjórnmál og tækni "Hin venjulega manneskja, með sína eigin samvisku, sem svarar sjálf einhverjum öðrum sem spyr um eitthvað, og axlar beinlínis sjálf ábyrgð, virðist vera að hverfa úr heimi stjórnmálanna." Václav Havel Meira
29. maí 1999 | Í dag | 158 orð

STÖÐUMYND D SVARTUR leikur og vinnur

STÖÐUMYND D SVARTUR leikur og vinnur STAÐAN kom upp á alþjóðlegu móti í Katrineholm í Svíþjóð í vor. Þjóðverjinn Christopher Lutz (2.610) var með hvítt, en Svíinn Patrick Lyrberg (2.405) var með svart og átti leik. Meira
29. maí 1999 | Í dag | 158 orð

STÖÐUMYND D SVARTUR leikur og vinnur

STÖÐUMYND D SVARTUR leikur og vinnur STAÐAN kom upp á alþjóðlegu móti í Katrineholm í Svíþjóð í vor. Þjóðverjinn Christopher Lutz (2.610) var með hvítt, en Svíinn Patrick Lyrberg (2.405) var með svart og átti leik. Meira
29. maí 1999 | Í dag | 68 orð

SVEFNLJÓÐ

Rokkarnir eru þagnaðir og rökkrið orðið hljótt. Signdu þig nú, barnið mitt, og sofnaðu fljótt, því bráðum kemur heldimm hávetrarnótt. Signdu þig og láttu aftur litlu augun þín, svo vetrarmyrkrið geti ekki villt þér sýn. Meira
29. maí 1999 | Í dag | 68 orð

SVEFNLJÓÐ

Rokkarnir eru þagnaðir og rökkrið orðið hljótt. Signdu þig nú, barnið mitt, og sofnaðu fljótt, því bráðum kemur heldimm hávetrarnótt. Signdu þig og láttu aftur litlu augun þín, svo vetrarmyrkrið geti ekki villt þér sýn. Meira
29. maí 1999 | Í dag | 212 orð

VESTUR spilar út hjartadrottningu gegn sex spöðum suður

Hvernig er best að spila? Tvennt kemur til greina: (1) Fría tígulinn í blindum. (2) Trompa tvö hjörtu í borði. Það er greinilega betri kostur að stinga hjarta tvisvar, því þá þarf tígullinn ekki endilega að liggja 3-2. En það er ekki sama hvernig er að verki staðið. Meira
29. maí 1999 | Í dag | 212 orð

VESTUR spilar út hjartadrottningu gegn sex spöðum suður

Hvernig er best að spila? Tvennt kemur til greina: (1) Fría tígulinn í blindum. (2) Trompa tvö hjörtu í borði. Það er greinilega betri kostur að stinga hjarta tvisvar, því þá þarf tígullinn ekki endilega að liggja 3-2. En það er ekki sama hvernig er að verki staðið. Meira
29. maí 1999 | Í dag | 564 orð

VÍKVERJI fyllir ekki flokk þeirra sem hafa allt á hornum sér gagn

VÍKVERJI fyllir ekki flokk þeirra sem hafa allt á hornum sér gagnvart Ríkisútvarpinu. Þvert á móti telur Víkverji að Ríkisútvarpið hafi mikilvægu hlutverki að gegna í íslensku samfélagi, ekki síst í menningarlegu tilliti. Nú er reyndar svo komið að oftar en ekki stillir Víkverji á Rás eitt, eða "gömlu gufuna" sem stundum er nefnd svo, þegar hann hlustar á útvarp. Meira
29. maí 1999 | Í dag | 564 orð

VÍKVERJI fyllir ekki flokk þeirra sem hafa allt á hornum sér gagn

VÍKVERJI fyllir ekki flokk þeirra sem hafa allt á hornum sér gagnvart Ríkisútvarpinu. Þvert á móti telur Víkverji að Ríkisútvarpið hafi mikilvægu hlutverki að gegna í íslensku samfélagi, ekki síst í menningarlegu tilliti. Nú er reyndar svo komið að oftar en ekki stillir Víkverji á Rás eitt, eða "gömlu gufuna" sem stundum er nefnd svo, þegar hann hlustar á útvarp. Meira
29. maí 1999 | Dagbók | 3680 orð

(fyrirsögn vantar)

APÓTEK SÓLARHRINGSÞJÓNUSTA apótekanna: Háaleitis Apótek, Austurveri við Háaleitisbraut, er opið allan sólarhringinn alla daga. Meira
29. maí 1999 | Dagbók | 3680 orð

(fyrirsögn vantar)

APÓTEK SÓLARHRINGSÞJÓNUSTA apótekanna: Háaleitis Apótek, Austurveri við Háaleitisbraut, er opið allan sólarhringinn alla daga. Meira

Íþróttir

29. maí 1999 | Íþróttir | 260 orð

55 ára aldursmunur og bæði með gull

CARL J. Eiríksson er elsti keppandinn á Smáþjóðaleikunum í Liechtenstein. Hann verður sjötugur á árinu og varð Smáþjóðameistari í enskri keppni, þ.e. 60 skot liggjandi með riffli. Árangur hans hefur vakið mikla athygli í Liechtenstein, enda ekki á hverjum degi sem íþróttamaður á þessum aldri stendur á efsta þrepi á alþjóðlegu móti. Meira
29. maí 1999 | Íþróttir | 260 orð

55 ára aldursmunur og bæði með gull

CARL J. Eiríksson er elsti keppandinn á Smáþjóðaleikunum í Liechtenstein. Hann verður sjötugur á árinu og varð Smáþjóðameistari í enskri keppni, þ.e. 60 skot liggjandi með riffli. Árangur hans hefur vakið mikla athygli í Liechtenstein, enda ekki á hverjum degi sem íþróttamaður á þessum aldri stendur á efsta þrepi á alþjóðlegu móti. Meira
29. maí 1999 | Íþróttir | 217 orð

Aðalmálið að vinna allt

"STEFNAN hjá mér fyrir leikana var sú að vinna allar greinar og hingað til hefur það tekist, að boðsundinu undanskildu, þar sem við vorum dæmdar ranglega úr leik," sagði Lára Hrund Bjargardóttir sundkona. Hún hefur unnið þrenn gullverðlaun í einstaklingsgreinum og ein í boðsundi. Alls á hún núna möguleika á að vinna til sex gullverðlauna úr því sem komið er. Meira
29. maí 1999 | Íþróttir | 217 orð

Aðalmálið að vinna allt

"STEFNAN hjá mér fyrir leikana var sú að vinna allar greinar og hingað til hefur það tekist, að boðsundinu undanskildu, þar sem við vorum dæmdar ranglega úr leik," sagði Lára Hrund Bjargardóttir sundkona. Hún hefur unnið þrenn gullverðlaun í einstaklingsgreinum og ein í boðsundi. Alls á hún núna möguleika á að vinna til sex gullverðlauna úr því sem komið er. Meira
29. maí 1999 | Íþróttir | 294 orð

Aldarfjórðungur í Götzis

Þetta er tuttugasta og fimmta árið í röð sem tugþrautarmótið Hypo- meeting Götzis er haldið, en nafnið er dregið af aðalstyrktaraðila mótsins, Hypo-bankanum í Austurríki. Sovétmaðurinn Petr Kratky vann tugþrautarkeppnina á fyrsta mótinu, 1975, og Burglinde Pollak, Austur-Þýskalandi, vann sjöþrautarkeppni kvenna, en einnig er keppt í sjöþraut á mótinu. Meira
29. maí 1999 | Íþróttir | 294 orð

Aldarfjórðungur í Götzis

Þetta er tuttugasta og fimmta árið í röð sem tugþrautarmótið Hypo- meeting Götzis er haldið, en nafnið er dregið af aðalstyrktaraðila mótsins, Hypo-bankanum í Austurríki. Sovétmaðurinn Petr Kratky vann tugþrautarkeppnina á fyrsta mótinu, 1975, og Burglinde Pollak, Austur-Þýskalandi, vann sjöþrautarkeppni kvenna, en einnig er keppt í sjöþraut á mótinu. Meira
29. maí 1999 | Íþróttir | 127 orð

Alltaf sett met í Götzis

Alltaf sett met í Götzis JÓN Arnar hefur sett Íslandsmet í tugþraut í þau fjögur skipti sem hann hefur keppt þar. Fyrsta metið setti hann árið 1994 er hann tók þátt í mótinu í fyrsta sinn, 7.896 stig. Árið eftir mætti Jón til leiks og gerði enn betur, 8.237 stig. Meira
29. maí 1999 | Íþróttir | 127 orð

Alltaf sett met í Götzis

Alltaf sett met í Götzis JÓN Arnar hefur sett Íslandsmet í tugþraut í þau fjögur skipti sem hann hefur keppt þar. Fyrsta metið setti hann árið 1994 er hann tók þátt í mótinu í fyrsta sinn, 7.896 stig. Árið eftir mætti Jón til leiks og gerði enn betur, 8.237 stig. Meira
29. maí 1999 | Íþróttir | 248 orð

Ánægður með sigurinn, ekki stökkin

"ÉG er auðvitað ánægður með sigurinn, en ekki alveg sáttur við stökkin. Ég á að geta stokkið mun hærra," sagði Einar Karl Hjartarson, sem sigraði nokkuð örugglega í hástökki á Smáþjóðaleikunum í gær. Hann stökk 2,12 metra, sem er 10 sentimetrum frá eigin Íslandsmeti. Meira
29. maí 1999 | Íþróttir | 248 orð

Ánægður með sigurinn, ekki stökkin

"ÉG er auðvitað ánægður með sigurinn, en ekki alveg sáttur við stökkin. Ég á að geta stokkið mun hærra," sagði Einar Karl Hjartarson, sem sigraði nokkuð örugglega í hástökki á Smáþjóðaleikunum í gær. Hann stökk 2,12 metra, sem er 10 sentimetrum frá eigin Íslandsmeti. Meira
29. maí 1999 | Íþróttir | 102 orð

Brand áfram með þýska landsliðið

ÞÝSKA handknattleikssambandið hefur framlengt samninginn við landsliðsþjálfara sinn Heine Brandt til ársins 2002. "Við gerum þetta til að sýna að við erum ánægðir með störf Heine," segir Arno Ehret, framkvæmdastjóri sambandsins og fyrrverandi landsliðsþjálfari Þýskalands. "Við viljum einnig gefa liðinu festu fyrir átökin á HM í Egyptalandi, sem er að hefjast. Meira
29. maí 1999 | Íþróttir | 102 orð

Brand áfram með þýska landsliðið

ÞÝSKA handknattleikssambandið hefur framlengt samninginn við landsliðsþjálfara sinn Heine Brandt til ársins 2002. "Við gerum þetta til að sýna að við erum ánægðir með störf Heine," segir Arno Ehret, framkvæmdastjóri sambandsins og fyrrverandi landsliðsþjálfari Þýskalands. "Við viljum einnig gefa liðinu festu fyrir átökin á HM í Egyptalandi, sem er að hefjast. Meira
29. maí 1999 | Íþróttir | 182 orð

Carl J. þurfti að greiða allt sjálfur

CARL J. Eiríksson skotmaður, sem vann gullverðlaun í enskri keppni, þurfti sjálfur að greiða för sína á Smáþjóðaleikana, einn keppenda frá Íslandi. Stefán Konráðsson, framkvæmdastjóri Íþrótta- og ólympíusambandsins, sagði þetta mikla skömm fyrir Skotsamband Íslands. Kostnaður við hvern keppanda á leikunum væri 110 þúsund krónur. ÍSÍ borgar helminginn og sérsamböndin hafa séð um afganginn. Meira
29. maí 1999 | Íþróttir | 182 orð

Carl J. þurfti að greiða allt sjálfur

CARL J. Eiríksson skotmaður, sem vann gullverðlaun í enskri keppni, þurfti sjálfur að greiða för sína á Smáþjóðaleikana, einn keppenda frá Íslandi. Stefán Konráðsson, framkvæmdastjóri Íþrótta- og ólympíusambandsins, sagði þetta mikla skömm fyrir Skotsamband Íslands. Kostnaður við hvern keppanda á leikunum væri 110 þúsund krónur. ÍSÍ borgar helminginn og sérsamböndin hafa séð um afganginn. Meira
29. maí 1999 | Íþróttir | 130 orð

Fánalitaðar neglur

SILJA Úlfarsdóttir, hlaupakonan efnilega úr FH, hefur það fyrir reglu að lakka á sér neglurnar í íslensku fánalitunum þegar hún keppir fyrir Ísland. Það var engin undantekning á þessu uppátæki hennar á Smáþjóðaleikunum í Liechtenstein. "Já, ég lakka á mér neglurnar í fánalitunum þegar ég keppi fyrir hönd þjóðarinnar. Þetta uppátæki hefur fært mér lukku hingað til. Meira
29. maí 1999 | Íþróttir | 130 orð

Fánalitaðar neglur

SILJA Úlfarsdóttir, hlaupakonan efnilega úr FH, hefur það fyrir reglu að lakka á sér neglurnar í íslensku fánalitunum þegar hún keppir fyrir Ísland. Það var engin undantekning á þessu uppátæki hennar á Smáþjóðaleikunum í Liechtenstein. "Já, ég lakka á mér neglurnar í fánalitunum þegar ég keppi fyrir hönd þjóðarinnar. Þetta uppátæki hefur fært mér lukku hingað til. Meira
29. maí 1999 | Íþróttir | 58 orð

Fengu brons

GUÐMUNDUR Stephensen og Markús Árnason unnu til bronsverðlauna í tvíliðaleik á Smáþjóðaleikunum í gær. Þeir unnu par frá San Maríno, Liechtenstein, og Möltu. Töpuðu fyrir Kýpur og Lúxemborg. Kýpur sigraði og Lúxemborg varð í öðru sæti. Hér á myndinni eru íslensku borðtennismennirnir, sem hafa keppt í Liechtenstein ­ Lilja Rós Jóhannesdóttir, Eva Jósteinsdóttir, Markús og Guðmundur. Meira
29. maí 1999 | Íþróttir | 58 orð

Fengu brons

GUÐMUNDUR Stephensen og Markús Árnason unnu til bronsverðlauna í tvíliðaleik á Smáþjóðaleikunum í gær. Þeir unnu par frá San Maríno, Liechtenstein, og Möltu. Töpuðu fyrir Kýpur og Lúxemborg. Kýpur sigraði og Lúxemborg varð í öðru sæti. Hér á myndinni eru íslensku borðtennismennirnir, sem hafa keppt í Liechtenstein ­ Lilja Rós Jóhannesdóttir, Eva Jósteinsdóttir, Markús og Guðmundur. Meira
29. maí 1999 | Íþróttir | 66 orð

Flest verðlaun til Íslands

ÞEGAR einum keppnisdegi er ólokið á Smáþjóðaleikunum í Liechtenstein hafa Íslendingar hlotið flest verðlaun, 26 gull, 17 silfur og 21 bronsverðlaun. Lúxemborg er í öðru sæti með 19 gull, 15 silfur og 11 brons og Lúxemborg í þiðja sæti með 12 gull, 9 silfur og 12 bronsverðlaun. Áttundu Smáþjóðaleikunum verður slitið í dag og verða næstu leikar í San Marínó eftir tvö ár. Meira
29. maí 1999 | Íþróttir | 66 orð

Flest verðlaun til Íslands

ÞEGAR einum keppnisdegi er ólokið á Smáþjóðaleikunum í Liechtenstein hafa Íslendingar hlotið flest verðlaun, 26 gull, 17 silfur og 21 bronsverðlaun. Lúxemborg er í öðru sæti með 19 gull, 15 silfur og 11 brons og Lúxemborg í þiðja sæti með 12 gull, 9 silfur og 12 bronsverðlaun. Áttundu Smáþjóðaleikunum verður slitið í dag og verða næstu leikar í San Marínó eftir tvö ár. Meira
29. maí 1999 | Íþróttir | 313 orð

Gísli hjólaði í gegnum þrjú lönd

GÍSLI Sigurðsson, frjálsíþróttaþjálfari, hjólaði frá Götzis í Austurríki til Liechtenstein í gegnum Sviss í gær, alls 30 km leið. Hann og Jón Arnar Magnússon búa í Götzis vegna tugþrautarmótsins sem fram fer þar í dag. Hann ákvað að koma og sjá frjálsíþróttakeppnina í Liechtenstein og tók fram hjólið og hjólaði báðar leiðir og fór létt með það. Meira
29. maí 1999 | Íþróttir | 313 orð

Gísli hjólaði í gegnum þrjú lönd

GÍSLI Sigurðsson, frjálsíþróttaþjálfari, hjólaði frá Götzis í Austurríki til Liechtenstein í gegnum Sviss í gær, alls 30 km leið. Hann og Jón Arnar Magnússon búa í Götzis vegna tugþrautarmótsins sem fram fer þar í dag. Hann ákvað að koma og sjá frjálsíþróttakeppnina í Liechtenstein og tók fram hjólið og hjólaði báðar leiðir og fór létt með það. Meira
29. maí 1999 | Íþróttir | 1130 orð

Grétar með þrennu

GRÉTAR Einarsson, markahrókurinn gamalreyndi í liði Víðis í Garði, var á skotskónum í gærkvöldi er Víðismenn sigruðu Þróttara á heimavelli í 2. umferð 1. deildar karla. Fjórir leikir fóru fram í gærkvöldi; FH-ingar steinlágu í Borgarnesi, Fylkismenn gerðu góða ferð norður og Stjarnan og KA skildu jöfn í Garðabænum. Meira
29. maí 1999 | Íþróttir | 1130 orð

Grétar með þrennu

GRÉTAR Einarsson, markahrókurinn gamalreyndi í liði Víðis í Garði, var á skotskónum í gærkvöldi er Víðismenn sigruðu Þróttara á heimavelli í 2. umferð 1. deildar karla. Fjórir leikir fóru fram í gærkvöldi; FH-ingar steinlágu í Borgarnesi, Fylkismenn gerðu góða ferð norður og Stjarnan og KA skildu jöfn í Garðabænum. Meira
29. maí 1999 | Íþróttir | 266 orð

"Hafðu gaman af keppninni"

"ÞJÁLFARINN sagði við mig áður en ég fór: Farðu og hafðu gaman af keppninni, vertu ekkert að hugsa um tíma," sagði Jakob Jóhann Sveinsson, sem hefur unnið til tvennra silfurverðlauna í 100 og 200 metra bringusundi. Íslandsmetið í 200 m metra bringusundi bætti hann í gær um hálfa sekúndu en þetta var í fyrsta sinn sem hann setur Íslandsmet í flokki fullorðinna, en Jakob er á 16. ári. Meira
29. maí 1999 | Íþróttir | 266 orð

"Hafðu gaman af keppninni"

"ÞJÁLFARINN sagði við mig áður en ég fór: Farðu og hafðu gaman af keppninni, vertu ekkert að hugsa um tíma," sagði Jakob Jóhann Sveinsson, sem hefur unnið til tvennra silfurverðlauna í 100 og 200 metra bringusundi. Íslandsmetið í 200 m metra bringusundi bætti hann í gær um hálfa sekúndu en þetta var í fyrsta sinn sem hann setur Íslandsmet í flokki fullorðinna, en Jakob er á 16. ári. Meira
29. maí 1999 | Íþróttir | 71 orð

Hópurinn

Markverðir: Birkir Kristinsson, ÍBV, og Árni Gautur Arason, Rosenborg. Varnarmenn: Sigurður Jónsson, Dundee Utd., Eyjólfur Sverrisson, Hertha Berlín, Lárus Orri Sigurðsson, Stoke City, Hermann Hreiðarsson, Brentford, Steinar Adolfsson, Kongsvinger, Pétur Hafliði Marteinsson, Stabæk, og Auðun Helgason, Viking. Meira
29. maí 1999 | Íþróttir | 71 orð

Hópurinn

Markverðir: Birkir Kristinsson, ÍBV, og Árni Gautur Arason, Rosenborg. Varnarmenn: Sigurður Jónsson, Dundee Utd., Eyjólfur Sverrisson, Hertha Berlín, Lárus Orri Sigurðsson, Stoke City, Hermann Hreiðarsson, Brentford, Steinar Adolfsson, Kongsvinger, Pétur Hafliði Marteinsson, Stabæk, og Auðun Helgason, Viking. Meira
29. maí 1999 | Íþróttir | 131 orð

Huffins í fæðingarorlofi

CHRIS Huffins verður ekki með í tugþrautinni í Götzis að þessu sinni. Ástæðan er sú að hann og frú Huffins eiga von á sínu fyrsta barni um þessar mundir. Hann vill eðliega vera viðstaddur fæðinguna og gaf því þátttöku frá sér fyrir nokkru þegar í ljós koma ða barnið ætti að koma í heiminn á svipuðum tíma og mótið fer fram í Austurríki. Meira
29. maí 1999 | Íþróttir | 131 orð

Huffins í fæðingarorlofi

CHRIS Huffins verður ekki með í tugþrautinni í Götzis að þessu sinni. Ástæðan er sú að hann og frú Huffins eiga von á sínu fyrsta barni um þessar mundir. Hann vill eðliega vera viðstaddur fæðinguna og gaf því þátttöku frá sér fyrir nokkru þegar í ljós koma ða barnið ætti að koma í heiminn á svipuðum tíma og mótið fer fram í Austurríki. Meira
29. maí 1999 | Íþróttir | 45 orð

Ísland keppir um bronsið

ÍSLENSKA karlaliðið í blaki tapaði fyrir San Marínó, 1:3, í undanúrslitum á Smáþjóðaleikunum í gær. Liðið keppir því við Liechtenstein um bronsið í dag. Ef íslenska karlaliðið vinnur þann leik er það í fyrsta sinn sem það vinnur til verðlauna á leikunum. Meira
29. maí 1999 | Íþróttir | 45 orð

Ísland keppir um bronsið

ÍSLENSKA karlaliðið í blaki tapaði fyrir San Marínó, 1:3, í undanúrslitum á Smáþjóðaleikunum í gær. Liðið keppir því við Liechtenstein um bronsið í dag. Ef íslenska karlaliðið vinnur þann leik er það í fyrsta sinn sem það vinnur til verðlauna á leikunum. Meira
29. maí 1999 | Íþróttir | 235 orð

Kristófer með tilboð frá Aris

GRÍSKA fyrstudeildarfélagið Aris frá Saloniki hefur boðið Kristófer Sigurgeirssyni nýjan eins árs samning. Kristófer, sem var á sex mánaða samningi, kvaðst eiga von á að hann næði samkomulagi við félagið og yrði hjá því næsta árið. Kristófer lék með Fram síðastliðin tvö sumur en gekk til liðs við Aris um síðustu áramót. Meira
29. maí 1999 | Íþróttir | 235 orð

Kristófer með tilboð frá Aris

GRÍSKA fyrstudeildarfélagið Aris frá Saloniki hefur boðið Kristófer Sigurgeirssyni nýjan eins árs samning. Kristófer, sem var á sex mánaða samningi, kvaðst eiga von á að hann næði samkomulagi við félagið og yrði hjá því næsta árið. Kristófer lék með Fram síðastliðin tvö sumur en gekk til liðs við Aris um síðustu áramót. Meira
29. maí 1999 | Íþróttir | 135 orð

Landsliðshópurinn

Markverðir: Birkir Kristinsson, ÍBV, og Árni Gautur Arason, Rosenborg. Varnarmenn: Sigurður Jónsson, Dundee Utd., Eyjólfur Sverrisson, Hertha Berlín, Lárus Orri Sigurðsson, Stoke City, Hermann Hreiðarsson, Brentford, Steinar Adolfsson, Kongsvinger, Pétur Hafliði Marteinsson, Stabæk, og Auðun Helgason, Viking. Meira
29. maí 1999 | Íþróttir | 135 orð

Landsliðshópurinn

Markverðir: Birkir Kristinsson, ÍBV, og Árni Gautur Arason, Rosenborg. Varnarmenn: Sigurður Jónsson, Dundee Utd., Eyjólfur Sverrisson, Hertha Berlín, Lárus Orri Sigurðsson, Stoke City, Hermann Hreiðarsson, Brentford, Steinar Adolfsson, Kongsvinger, Pétur Hafliði Marteinsson, Stabæk, og Auðun Helgason, Viking. Meira
29. maí 1999 | Íþróttir | 236 orð

MARKUS Babbel,

MARKUS Babbel, leikmaður Bayern M¨unchen, hefur, eftir úrslitaleikinn gegn Man. Utd., líst yfir áhuga á að spila í Englandi í framtíðinni. Babbel var á leiðinni til United eftir Evrópukeppnina '96 en hætti við. Meira
29. maí 1999 | Íþróttir | 236 orð

MARKUS Babbel,

MARKUS Babbel, leikmaður Bayern M¨unchen, hefur, eftir úrslitaleikinn gegn Man. Utd., líst yfir áhuga á að spila í Englandi í framtíðinni. Babbel var á leiðinni til United eftir Evrópukeppnina '96 en hætti við. Meira
29. maí 1999 | Íþróttir | 691 orð

Misstu af gulli fyrir ranga skiptingu

ÍSLENSKA sundfólkið hélt uppteknum hætti í sundlauginni á Smáþjóðaleikunum í gær. Vann fern gullverðlaun, fimm silfurverðlaun og fern bronsverðlaun. Auk þess voru sett tvö Íslandsmet; Jakob Jóhann Sveinsson synti 200 m bringusund á 2.20,65 mínútum og karlasveitn í 4x100 metra fjórsundi bætti Íslandsmetið um rúmar tvær sekúndur, synti á 3.53,04. Meira
29. maí 1999 | Íþróttir | 691 orð

Misstu af gulli fyrir ranga skiptingu

ÍSLENSKA sundfólkið hélt uppteknum hætti í sundlauginni á Smáþjóðaleikunum í gær. Vann fern gullverðlaun, fimm silfurverðlaun og fern bronsverðlaun. Auk þess voru sett tvö Íslandsmet; Jakob Jóhann Sveinsson synti 200 m bringusund á 2.20,65 mínútum og karlasveitn í 4x100 metra fjórsundi bætti Íslandsmetið um rúmar tvær sekúndur, synti á 3.53,04. Meira
29. maí 1999 | Íþróttir | 190 orð

Nool ætlar sér sigur

ERKI Nool, Evrópumeistari í tugþraut frá Eistlandi, ætlar sér sigur í þrautinni í Götzis annað árið í röð. Hann hefur boðað komu sína, segist vera í góðri æfingu og líklegur til afreka. Hann fékk 8.672 stig á síðasta ári og var það næstbesta þraut sem hann náði, aðeins sigurþrautin á EM í Búdapest var betri. Meira
29. maí 1999 | Íþróttir | 190 orð

Nool ætlar sér sigur

ERKI Nool, Evrópumeistari í tugþraut frá Eistlandi, ætlar sér sigur í þrautinni í Götzis annað árið í röð. Hann hefur boðað komu sína, segist vera í góðri æfingu og líklegur til afreka. Hann fékk 8.672 stig á síðasta ári og var það næstbesta þraut sem hann náði, aðeins sigurþrautin á EM í Búdapest var betri. Meira
29. maí 1999 | Íþróttir | 88 orð

Oerlemans semur við Framara

FRAMARAR hafa gert samning við hollenska framherjann Marcel Oerlemans. Leikmaðurinn hefur verið til reynslu hjá Fram undanfarna daga. Í framhaldi var ákveðið að gera við hann samning og verður hann væntanlega hjá félaginu út leiktíðina. Hann hefur þegar fengið leikheimild og verður með Fram gegn ÍA í fjórðu umferð Íslandsmótsins næsta mánudag. Meira
29. maí 1999 | Íþróttir | 88 orð

Oerlemans semur við Framara

FRAMARAR hafa gert samning við hollenska framherjann Marcel Oerlemans. Leikmaðurinn hefur verið til reynslu hjá Fram undanfarna daga. Í framhaldi var ákveðið að gera við hann samning og verður hann væntanlega hjá félaginu út leiktíðina. Hann hefur þegar fengið leikheimild og verður með Fram gegn ÍA í fjórðu umferð Íslandsmótsins næsta mánudag. Meira
29. maí 1999 | Íþróttir | 361 orð

Óhræddir til Íslands

SVISSNESK dagblöð sem fjalla um landsleik Sviss og Íslands í Aarau í fyrrakvöld gleðjast mjög fyrir hönd landsliðs síns með sigurinn, sem þeir segja að sé ekki síst sigur þjálfara liðsins, Urs M¨uhlethaler, og aðstoðarmanns hans, Gorans Perkovic. Meira
29. maí 1999 | Íþróttir | 361 orð

Óhræddir til Íslands

SVISSNESK dagblöð sem fjalla um landsleik Sviss og Íslands í Aarau í fyrrakvöld gleðjast mjög fyrir hönd landsliðs síns með sigurinn, sem þeir segja að sé ekki síst sigur þjálfara liðsins, Urs M¨uhlethaler, og aðstoðarmanns hans, Gorans Perkovic. Meira
29. maí 1999 | Íþróttir | 161 orð

ÓSKAR Hrafn Þorvaldsson, sem lék með KR

ÓSKAR Hrafn Þorvaldsson, sem lék með KR um árabil og Strömgodset í Noregi en varð að hætta keppni vegna meiðsla, hefur tekið að sér að ritstýra KR-boltanum, blaði sem gefið er út af félaginu og dreift í Vesturbænum og á Seltjarnarnesi. Meira
29. maí 1999 | Íþróttir | 161 orð

ÓSKAR Hrafn Þorvaldsson, sem lék með KR

ÓSKAR Hrafn Þorvaldsson, sem lék með KR um árabil og Strömgodset í Noregi en varð að hætta keppni vegna meiðsla, hefur tekið að sér að ritstýra KR-boltanum, blaði sem gefið er út af félaginu og dreift í Vesturbænum og á Seltjarnarnesi. Meira
29. maí 1999 | Íþróttir | 88 orð

Óvæntur sigur í boðhlaupi

ÍSLENSKA boðhlaupssveitin í 4x100 metra hlaupi karla kom verulega á óvart með því að sigra og næla þannig í sjöundu gullverðlaun Íslendinga á frjálsíþróttavellinum í lokagrein mótsins. Þetta varð til þess að Íslendingar urðu sigursælastir í frjálsíþróttum, Lúxemborgarar komu næstir með sex gullverðlaun. Meira
29. maí 1999 | Íþróttir | 88 orð

Óvæntur sigur í boðhlaupi

ÍSLENSKA boðhlaupssveitin í 4x100 metra hlaupi karla kom verulega á óvart með því að sigra og næla þannig í sjöundu gullverðlaun Íslendinga á frjálsíþróttavellinum í lokagrein mótsins. Þetta varð til þess að Íslendingar urðu sigursælastir í frjálsíþróttum, Lúxemborgarar komu næstir með sex gullverðlaun. Meira
29. maí 1999 | Íþróttir | 116 orð

Ragnheiður væntir tilboðs

RAGNHEIÐUR Stephensen, leikmaður handknattleiksliðs Stjörnunnar, bíður eftir tilboði frá norska úrvalsdeildarfélaginu Toten. Hún skoðaði aðstæður og æfði hjá félaginu í nokkra daga. Hún segist ekki hafa gert upp hug sinn og vilji sjá hvað félagið hafi að bjóða. "Ég hef ekki tekið neina ákvörðun, enda þarf talsvert átak til að flytja búferlum til Noregs. Meira
29. maí 1999 | Íþróttir | 116 orð

Ragnheiður væntir tilboðs

RAGNHEIÐUR Stephensen, leikmaður handknattleiksliðs Stjörnunnar, bíður eftir tilboði frá norska úrvalsdeildarfélaginu Toten. Hún skoðaði aðstæður og æfði hjá félaginu í nokkra daga. Hún segist ekki hafa gert upp hug sinn og vilji sjá hvað félagið hafi að bjóða. "Ég hef ekki tekið neina ákvörðun, enda þarf talsvert átak til að flytja búferlum til Noregs. Meira
29. maí 1999 | Íþróttir | 319 orð

Silja söm við sig

SILJA Úlfarsdóttir, hlaupakonan efnilega úr FH, vann þriðju gullverðlaun sín á Smáþjóðaleikunum í gær er hún sigraði örugglega í 200 metra hlaupi. Hún hafði áður unnið 100 og 200 metra hlaupið og var sigursælust allra keppenda í frjálsíþróttum og er því sannkölluð gulldrottning. Meira
29. maí 1999 | Íþróttir | 319 orð

Silja söm við sig

SILJA Úlfarsdóttir, hlaupakonan efnilega úr FH, vann þriðju gullverðlaun sín á Smáþjóðaleikunum í gær er hún sigraði örugglega í 200 metra hlaupi. Hún hafði áður unnið 100 og 200 metra hlaupið og var sigursælust allra keppenda í frjálsíþróttum og er því sannkölluð gulldrottning. Meira
29. maí 1999 | Íþróttir | 118 orð

Sjö á EM

JAKOB Jóhann Sveinsson varð sjöundi íslenski sundmaðurinn sem vann sér inn keppnisrétt á Evrópumeistaramótinu í Istanbúl í ágúst er hann synti á 2.20,65 og setti Íslandsmet í 200 metra bringusundi. Fyrr um daginn hafði Ríkarður Ríkarðsson gert slíkt hið sama í 50 m flugsundi, sem var aukagrein á mótinu. Hann synti á 25,55 og setti einnig Íslandsmet. Meira
29. maí 1999 | Íþróttir | 118 orð

Sjö á EM

JAKOB Jóhann Sveinsson varð sjöundi íslenski sundmaðurinn sem vann sér inn keppnisrétt á Evrópumeistaramótinu í Istanbúl í ágúst er hann synti á 2.20,65 og setti Íslandsmet í 200 metra bringusundi. Fyrr um daginn hafði Ríkarður Ríkarðsson gert slíkt hið sama í 50 m flugsundi, sem var aukagrein á mótinu. Hann synti á 25,55 og setti einnig Íslandsmet. Meira
29. maí 1999 | Íþróttir | 119 orð

Skvassliðið sigurlaust

ÍSLENSKA landsliðið í skvassi vann ekki einn einasta leik á Smáþjóðaleikunum í Liechtenstein. "Ég er mjög ósáttur við árangurinn. Það er slæmt til afspurnar að við náðum ekki að vinna leik. Það má segja að við komum því heim með öngulinn í rassinum," sagði Hilmar Gunnarsson, liðsstjóri íslenska liðsins. "Það er ljóst að við þurfum að gera átak í íþróttinni heima. Meira
29. maí 1999 | Íþróttir | 119 orð

Skvassliðið sigurlaust

ÍSLENSKA landsliðið í skvassi vann ekki einn einasta leik á Smáþjóðaleikunum í Liechtenstein. "Ég er mjög ósáttur við árangurinn. Það er slæmt til afspurnar að við náðum ekki að vinna leik. Það má segja að við komum því heim með öngulinn í rassinum," sagði Hilmar Gunnarsson, liðsstjóri íslenska liðsins. "Það er ljóst að við þurfum að gera átak í íþróttinni heima. Meira
29. maí 1999 | Íþróttir | 164 orð

Stórútsala hjá Hameln

"VIÐ verðum nú að gjöra svo vel og skipuleggja allt upp á nýtt hjá okkur," sagði Frank Wahl, þjálfari og framkvæmdastjóri þýska handknattleiksliðsins Hameln, sem náði ekki að tryggja sér sæti í 1. deild þrátt fyrir að hafa keypt marga sterka leikmenn. "Eftir þetta áfall á lokasprettinum á keppnistímabilinu getum við ekki haldið okkar dýru leikmönnum. Meira
29. maí 1999 | Íþróttir | 164 orð

Stórútsala hjá Hameln

"VIÐ verðum nú að gjöra svo vel og skipuleggja allt upp á nýtt hjá okkur," sagði Frank Wahl, þjálfari og framkvæmdastjóri þýska handknattleiksliðsins Hameln, sem náði ekki að tryggja sér sæti í 1. deild þrátt fyrir að hafa keypt marga sterka leikmenn. "Eftir þetta áfall á lokasprettinum á keppnistímabilinu getum við ekki haldið okkar dýru leikmönnum. Meira
29. maí 1999 | Íþróttir | 81 orð

Syngja þjóðsönginn

ÍSLENSKU sundmennirnir hafa vakið mikla athygli á leikunum fyrir fjörlega framkomu og góðan stuðning við félaga sína sem synda hverju sinni. Er framkoma íslenska sundfólksins einstök og til fyrirmyndar, en ekki er næstum því sama stemmning í kringum önnur sundlandslið. Meira
29. maí 1999 | Íþróttir | 81 orð

Syngja þjóðsönginn

ÍSLENSKU sundmennirnir hafa vakið mikla athygli á leikunum fyrir fjörlega framkomu og góðan stuðning við félaga sína sem synda hverju sinni. Er framkoma íslenska sundfólksins einstök og til fyrirmyndar, en ekki er næstum því sama stemmning í kringum önnur sundlandslið. Meira
29. maí 1999 | Íþróttir | 336 orð

Söknuður í Stuttgart

Mikil veisla var á Daimler Bens- leikvanginum í Stuttgart á mánudaginn, þar sem 53 þús. áhorfendur voru samankomnir á kveðjuleik dýrlingsins J¨urgen Klinsmanns. Það var mikil sýning þegar heimslið Klinsmanns fagnaði sigri á úrvalsliði Stuttgarts, 8:6. Klinsmann skoraði sex mörk ­ þrennu fyrir hvort lið, en hann lék með Stuttgart í fyrri hálfleik og heimsúrvalinu í seinni hálfleik. Meira
29. maí 1999 | Íþróttir | 336 orð

Söknuður í Stuttgart

Mikil veisla var á Daimler Bens- leikvanginum í Stuttgart á mánudaginn, þar sem 53 þús. áhorfendur voru samankomnir á kveðjuleik dýrlingsins J¨urgen Klinsmanns. Það var mikil sýning þegar heimslið Klinsmanns fagnaði sigri á úrvalsliði Stuttgarts, 8:6. Klinsmann skoraði sex mörk ­ þrennu fyrir hvort lið, en hann lék með Stuttgart í fyrri hálfleik og heimsúrvalinu í seinni hálfleik. Meira
29. maí 1999 | Íþróttir | 65 orð

Tveir reyna við EM-lágmark

Tveir reyna við EM-lágmark TVEIR íslenskir sundmenn ætla í dag að reyna að ná lágmarki fyrir Evrópumeistaramótið í Istanbúl í sumar, en sett verða upp sérstök aukasund fyrir þá til þess. Sundmennirnir sem um ræðir eru Hjalti Guðmundsson og Halldóra Þorgeirsdóttir. Ætla þau bæði að synda 50 metra bringusund. Hefur Hjalti m.a. Meira
29. maí 1999 | Íþróttir | 65 orð

Tveir reyna við EM-lágmark

Tveir reyna við EM-lágmark TVEIR íslenskir sundmenn ætla í dag að reyna að ná lágmarki fyrir Evrópumeistaramótið í Istanbúl í sumar, en sett verða upp sérstök aukasund fyrir þá til þess. Sundmennirnir sem um ræðir eru Hjalti Guðmundsson og Halldóra Þorgeirsdóttir. Ætla þau bæði að synda 50 metra bringusund. Hefur Hjalti m.a. Meira
29. maí 1999 | Íþróttir | 667 orð

Utah Jazz úr leik

PORTLAND Trail Blazers var síðasta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum NBA- deildarinnar, með sigri gegn Utah Jazz á fimmtudagskvöldið, í sjötta leik liðanna í undanúrslitum Vesturdeildarinnar. Portland mætir nú San Antonio Spurs í úrslitum Vesturdeildar og Indiana Pacers heyr baráttu við erkiféndur sína frá New York í úrslitum Austurdeildar. Meira
29. maí 1999 | Íþróttir | 667 orð

Utah Jazz úr leik

PORTLAND Trail Blazers var síðasta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum NBA- deildarinnar, með sigri gegn Utah Jazz á fimmtudagskvöldið, í sjötta leik liðanna í undanúrslitum Vesturdeildarinnar. Portland mætir nú San Antonio Spurs í úrslitum Vesturdeildar og Indiana Pacers heyr baráttu við erkiféndur sína frá New York í úrslitum Austurdeildar. Meira
29. maí 1999 | Íþróttir | 508 orð

Vonin er alltaf fyrir hendi

"EF þetta tignarlega umhverfi, sem keppt er í hér í Götzis, með háum fjöllum sem eru að mestu skógi vaxin auk hinnar gríðarlegu fegurðar landsins, gefur manni ekki kraft þá er erfitt að finna hann annars staðar," segir Jón Arnar Magnússon, Íslandsmethafi í tugþraut. Meira
29. maí 1999 | Íþróttir | 508 orð

Vonin er alltaf fyrir hendi

"EF þetta tignarlega umhverfi, sem keppt er í hér í Götzis, með háum fjöllum sem eru að mestu skógi vaxin auk hinnar gríðarlegu fegurðar landsins, gefur manni ekki kraft þá er erfitt að finna hann annars staðar," segir Jón Arnar Magnússon, Íslandsmethafi í tugþraut. Meira
29. maí 1999 | Íþróttir | 107 orð

Þrek Auðuns er best

Auðun Helgason, leikmaður Vikings í Stavangri, er í besta líkamsástandi af leikmönnum liðsins samkvæmt þrekprófi, sem leikmenn þess fóru í. Í dagblaðinu Rogalands Avis segir að í prófinu hafi súrefnisupptaka leikmanna liðsins verið mæld og hafi Auðun orðið efstur með 70 ml súrefnisupptöku, en prófið tekur mið af mældum millilítrum á kíló á mínútu. Meira
29. maí 1999 | Íþróttir | 107 orð

Þrek Auðuns er best

Auðun Helgason, leikmaður Vikings í Stavangri, er í besta líkamsástandi af leikmönnum liðsins samkvæmt þrekprófi, sem leikmenn þess fóru í. Í dagblaðinu Rogalands Avis segir að í prófinu hafi súrefnisupptaka leikmanna liðsins verið mæld og hafi Auðun orðið efstur með 70 ml súrefnisupptöku, en prófið tekur mið af mældum millilítrum á kíló á mínútu. Meira
29. maí 1999 | Íþróttir | 331 orð

Ætlum okkur sigur gegn Armenum

GUÐJÓN Þórðarson, þjálfari íslenska landsliðsins í knattspyrnu, tilkynnti í gær landsliðshóp sinn fyrir leikina tvo gegn Armeníu hér heima og Rússum ytra í byrjun næsta mánaðar. Tveir nýir leikmenn koma inn frá jafnteflisleiknum við Úkraínu ytra í mars og báðir eru þeir framherjar ­ Eiður Smári Guðjohnsen, Bolton Wanderers, og Heiðar Helguson, Lilleström. Meira
29. maí 1999 | Íþróttir | 331 orð

Ætlum okkur sigur gegn Armenum

GUÐJÓN Þórðarson, þjálfari íslenska landsliðsins í knattspyrnu, tilkynnti í gær landsliðshóp sinn fyrir leikina tvo gegn Armeníu hér heima og Rússum ytra í byrjun næsta mánaðar. Tveir nýir leikmenn koma inn frá jafnteflisleiknum við Úkraínu ytra í mars og báðir eru þeir framherjar ­ Eiður Smári Guðjohnsen, Bolton Wanderers, og Heiðar Helguson, Lilleström. Meira

Úr verinu

29. maí 1999 | Úr verinu | 483 orð

Fulltrúar 8 þjóða gengu af fundi í mótmælaskyni

MIKLAR deilur einkenndu 51. ársfund Alþjóðahvalveiðiráðsins, IWC, sem fór fram á Grenadaeyju í Karíbahafi í vikunni og lauk í gær. Í ráðinu eru 40 þjóðir en fulltrúar 34 þeirra mættu og voru hvalfriðunarsinnar með öruggan meirihluta. Flestar ályktanir og tillögur voru í þá veru að treysta áframhaldandi bann við hvalveiðum en engar ákvarðanir í þá veru að leyfa hvalveiðar voru teknar. Meira
29. maí 1999 | Úr verinu | 483 orð

Fulltrúar 8 þjóða gengu af fundi í mótmælaskyni

MIKLAR deilur einkenndu 51. ársfund Alþjóðahvalveiðiráðsins, IWC, sem fór fram á Grenadaeyju í Karíbahafi í vikunni og lauk í gær. Í ráðinu eru 40 þjóðir en fulltrúar 34 þeirra mættu og voru hvalfriðunarsinnar með öruggan meirihluta. Flestar ályktanir og tillögur voru í þá veru að treysta áframhaldandi bann við hvalveiðum en engar ákvarðanir í þá veru að leyfa hvalveiðar voru teknar. Meira
29. maí 1999 | Úr verinu | 167 orð

Nýr bátur bætist í flotann í Rifi

ENN bættist nýr bátur í flotann í Rifi fyrir skömmu þegar Esjar SH 75, 30 tonna bátur sem feðgarnir Ragnar Guðjónsson og Anton Ragnarsson létu smíða hjá Ósey í Hafnarfirði, sigldi í fyrsta sinn til heimahafnar. Skrokkur bátsins er smíðaður í Póllandi, 5 metrar að breidd og 15,60 metrar að lengd. Ósey sá síðan um að smíða ofan á bátinn og gera hann kláran til veiða. Meira
29. maí 1999 | Úr verinu | 167 orð

Nýr bátur bætist í flotann í Rifi

ENN bættist nýr bátur í flotann í Rifi fyrir skömmu þegar Esjar SH 75, 30 tonna bátur sem feðgarnir Ragnar Guðjónsson og Anton Ragnarsson létu smíða hjá Ósey í Hafnarfirði, sigldi í fyrsta sinn til heimahafnar. Skrokkur bátsins er smíðaður í Póllandi, 5 metrar að breidd og 15,60 metrar að lengd. Ósey sá síðan um að smíða ofan á bátinn og gera hann kláran til veiða. Meira
29. maí 1999 | Úr verinu | 291 orð

"Veiðistjórnun í Noregi of dýr"

KOSTNAÐUR við stjórnun fiskveiða hérlendis nemur um 5% af verðmætum þess afla sem Íslendingar veiða og hefur kostnaðurinn lítið breyst á undanförnum árum. Kostnaðurinn er hinsvegar nokkuð hærri í Noregi og reynar alltof hár, enda er afkastageta norska fiskiskipaflotans of mikil í hlutfalli við fiskistofna. Meira
29. maí 1999 | Úr verinu | 291 orð

"Veiðistjórnun í Noregi of dýr"

KOSTNAÐUR við stjórnun fiskveiða hérlendis nemur um 5% af verðmætum þess afla sem Íslendingar veiða og hefur kostnaðurinn lítið breyst á undanförnum árum. Kostnaðurinn er hinsvegar nokkuð hærri í Noregi og reynar alltof hár, enda er afkastageta norska fiskiskipaflotans of mikil í hlutfalli við fiskistofna. Meira

Lesbók

29. maí 1999 | Menningarblað/Lesbók | 895 orð

AUGAÐ Á AÐ GETA FERÐAST INN Í MYNDIRNAR

Málverkasýning Arngunnar Ýrar Gylfadóttur verður opnuð í Galleríi Sævars Karls í dag klukkan 14. Þar sýnir hún stór olíumálverk og mjög smáar myndir en í spjalli við HILDI EINARSDÓTTUR segir hún að stærðirnar geri mismunandi kröfur til áhorfandans. Meira
29. maí 1999 | Menningarblað/Lesbók | 895 orð

AUGAÐ Á AÐ GETA FERÐAST INN Í MYNDIRNAR Málverkasýning Arngunnar Ýrar Gylfadóttur verður opnuð í Galleríi Sævars Karls í dag

Málverkasýning Arngunnar Ýrar Gylfadóttur verður opnuð í Galleríi Sævars Karls í dag klukkan 14. Þar sýnir hún stór olíumálverk og mjög smáar myndir en í spjalli við HILDI EINARSDÓTTUR segir hún að stærðirnar geri mismunandi kröfur til áhorfandans. Meira
29. maí 1999 | Menningarblað/Lesbók | 1032 orð

"ÁHÆTTUÞJÓÐFÉLAGIÐ"

Í HEIMI félagsvísindanna hefur á undanförnum árum orðið til hugtakið áhættuþjóðfélag (risk society upp á ensku). Tveir félagsfræðingar hafa verið í fararbroddi þeirra, sem skrifa um þetta fyrirbæri, annars vegar Þjóðverjinn Ulrich Beck og hins vegar Anthony Giddens, rektor London School of Economics and Political Science, Meira
29. maí 1999 | Menningarblað/Lesbók | 1032 orð

"ÁHÆTTUÞJÓÐFÉLAGIÐ"

Í HEIMI félagsvísindanna hefur á undanförnum árum orðið til hugtakið áhættuþjóðfélag (risk society upp á ensku). Tveir félagsfræðingar hafa verið í fararbroddi þeirra, sem skrifa um þetta fyrirbæri, annars vegar Þjóðverjinn Ulrich Beck og hins vegar Anthony Giddens, rektor London School of Economics and Political Science, Meira
29. maí 1999 | Menningarblað/Lesbók | 2173 orð

Á MILLI GRÆNLANDS KÖLDU KLETTA... EFTIR GÍSLA

Þessi umræða er auðvitað sprottin af því hverrar þjóðar Leifur Eiríksson hafi verið. Finnst mér innst inni að hann sé beinna tengdur Íslandi en Noregi ef sögurnar er eitthvað að marka. Hans væri að minnsta kosti ekki getandi með nafni án íslenskra rita svo mikið er víst. Meira
29. maí 1999 | Menningarblað/Lesbók | 2173 orð

Á MILLI GRÆNLANDS KÖLDU KLETTA... EFTIR GÍSLA

Þessi umræða er auðvitað sprottin af því hverrar þjóðar Leifur Eiríksson hafi verið. Finnst mér innst inni að hann sé beinna tengdur Íslandi en Noregi ef sögurnar er eitthvað að marka. Hans væri að minnsta kosti ekki getandi með nafni án íslenskra rita svo mikið er víst. Meira
29. maí 1999 | Menningarblað/Lesbók | 138 orð

ÁSTA

Þótt hún horfðist í augu við fjandafjöld henni féllust ei hendur, vék ekki um spönn. Jafnvel er ævinnar komið var kvöld og kraftarnir þurru var óslitin önn allt hennar líf. Hún var öðrum hlíf, einstök, heilsteypt og sönn. Sá er hugsar án afláts um annarra hag, hvert andartak, hann er bestur. Meira
29. maí 1999 | Menningarblað/Lesbók | 138 orð

ÁSTA

Þótt hún horfðist í augu við fjandafjöld henni féllust ei hendur, vék ekki um spönn. Jafnvel er ævinnar komið var kvöld og kraftarnir þurru var óslitin önn allt hennar líf. Hún var öðrum hlíf, einstök, heilsteypt og sönn. Sá er hugsar án afláts um annarra hag, hvert andartak, hann er bestur. Meira
29. maí 1999 | Menningarblað/Lesbók | 288 orð

efni 29.mai

Skáldið Pushkín Þess er nú minnst að 200 ár eru liðin frá fæðingu rússneska þjóðskáldsins Alexanders Pushkíns. Áslaug Agnarsdóttir bókavörður segir í grein sinni um skáldið, að í heimalandi sínu megi segja að hann geti talizt hliðstæða við Jónas Hallgrímsson hjá okkur. Þessu ástsæla skáldi auðnaðist ekki langt líf fremur en Jónasi og féll hann fyrir byssukúlu í einvígi. Meira
29. maí 1999 | Menningarblað/Lesbók | 1503 orð

FRUMHERJAR OG NÝTT MYNDMÁL

SUMARSÝNINGUNNI er ekki síst ætlað að kynna íslenska myndlist fyrir þeim fjölmörgu erlendu ferðamönnum sem koma til landsins yfir sumarmánuðina. "Hún veitir ekki heildaryfirlit yfir listasögu tímabilsins, en varpar hins vegar ljósi á þann fjölbreytileik og þau sérkenni sem sjá má í íslenskri myndlist aldarinnar, Meira
29. maí 1999 | Menningarblað/Lesbók | 1503 orð

FRUMHERJAR OG NÝTT MYNDMÁL Í dag verður opnuð í öllum sölum Listasafns Íslands yfirlitssýning með völdum sýnishornum af

SUMARSÝNINGUNNI er ekki síst ætlað að kynna íslenska myndlist fyrir þeim fjölmörgu erlendu ferðamönnum sem koma til landsins yfir sumarmánuðina. "Hún veitir ekki heildaryfirlit yfir listasögu tímabilsins, en varpar hins vegar ljósi á þann fjölbreytileik og þau sérkenni sem sjá má í íslenskri myndlist aldarinnar, Meira
29. maí 1999 | Menningarblað/Lesbók | 2657 orð

GAGNSÆI TIL NORÐURS Í AMSTERDAM

Greinarhöfundurinn var viðstaddur opnun stórrar norrænnar hönnunarsýningar í Amsterdam. Stejdelijk- safnið, nánar tiltekið listhönnunardeild þess, var að endurnýja kynni sín við listhönnun Norðurlandanna sem safnið lagði fyrrum svo ríka áherslu á. Í ræðu við opnunina var sagt að íslensk hönnun væri annars vegar geggjuð og hins vegar jarðbundin. Þar á milli væri ekki neitt. Meira
29. maí 1999 | Menningarblað/Lesbók | 2657 orð

GAGNSÆI TIL NORÐURS Í AMSTERDAM

Greinarhöfundurinn var viðstaddur opnun stórrar norrænnar hönnunarsýningar í Amsterdam. Stejdelijk- safnið, nánar tiltekið listhönnunardeild þess, var að endurnýja kynni sín við listhönnun Norðurlandanna sem safnið lagði fyrrum svo ríka áherslu á. Í ræðu við opnunina var sagt að íslensk hönnun væri annars vegar geggjuð og hins vegar jarðbundin. Þar á milli væri ekki neitt. Meira
29. maí 1999 | Menningarblað/Lesbók | 2835 orð

JAMAICA Í SÖGU OG SAMTÍÐ ÞJÓÐ UNDIR OKI

Á 18. gráðu norðlægrar breiddar og 77. vestlægrar lengdar er eyja, 11.400 ferkílómetrar að stærð, eða 1/9 af Íslandi, ­ litlu stærri en Vestfjarðakjálkinn. Íbúar hennar eru um tvær og hálf milljón. Um 97 prósent þeirra eru dökk á hörund, en í ótal blæbrigðum. Meira
29. maí 1999 | Menningarblað/Lesbók | 2835 orð

JAMAICA Í SÖGU OG SAMTÍÐ ÞJÓÐ UNDIR OKI

Á 18. gráðu norðlægrar breiddar og 77. vestlægrar lengdar er eyja, 11.400 ferkílómetrar að stærð, eða 1/9 af Íslandi, ­ litlu stærri en Vestfjarðakjálkinn. Íbúar hennar eru um tvær og hálf milljón. Um 97 prósent þeirra eru dökk á hörund, en í ótal blæbrigðum. Meira
29. maí 1999 | Menningarblað/Lesbók | 3281 orð

LANDSLAGIÐ HEFUR GJÖRBREYST

Þrír leikhússtjórar leikhúsa á höfuðborgarsvæðinu settust yfir kaffibolla í elsta leikhúsi landsins, Iðnó, einn seinnipart í liðinni viku. HÁVAR SIGURJÓNSSON ræddi við þá Hall Helgason í Loftkastalanum, Hilmar Jónsson hjá Hafnarfjarðarleikhúsinu og Magnús Geir Þórðarson í Iðnó. Meira
29. maí 1999 | Menningarblað/Lesbók | 3281 orð

LANDSLAGIÐ HEFUR GJÖRBREYST Þrír leikhússtjórar leikhúsa á höfuðborgarsvæðinu settust yfir kaffibolla í elsta leikhúsi landsins,

Þrír leikhússtjórar leikhúsa á höfuðborgarsvæðinu settust yfir kaffibolla í elsta leikhúsi landsins, Iðnó, einn seinnipart í liðinni viku. HÁVAR SIGURJÓNSSON ræddi við þá Hall Helgason í Loftkastalanum, Hilmar Jónsson hjá Hafnarfjarðarleikhúsinu og Magnús Geir Þórðarson í Iðnó. Meira
29. maí 1999 | Menningarblað/Lesbók | 974 orð

LEIKFÖNG AF LOFTINU Á Kjarvalsstöðum sten

Á Kjarvalsstöðum stendur yfir í sumar sýning á verkum hins heimsfræga hollenska listamanns Karels Appels. Hann var yngsti meðlimur Cobra-hópsins og hefur í seinni tíð, ásamt Asger Jorn, verið talinn til mikilvægustu fulltrúa hópsins. ANNA SIGRÍÐUR EINARSDÓTTIR fræddist um listamanninn og verk hans hjá Eiríki Þorlákssyni, forstöðumanni Kjarvalsstaða. Meira
29. maí 1999 | Menningarblað/Lesbók | 974 orð

LEIKFÖNG AF LOFTINU Á Kjarvalsstöðum sten

Á Kjarvalsstöðum stendur yfir í sumar sýning á verkum hins heimsfræga hollenska listamanns Karels Appels. Hann var yngsti meðlimur Cobra-hópsins og hefur í seinni tíð, ásamt Asger Jorn, verið talinn til mikilvægustu fulltrúa hópsins. ANNA SIGRÍÐUR EINARSDÓTTIR fræddist um listamanninn og verk hans hjá Eiríki Þorlákssyni, forstöðumanni Kjarvalsstaða. Meira
29. maí 1999 | Menningarblað/Lesbók | 420 orð

MENNING/ LISTIR

MENNING/ LISTIR NÆSTU VIKU Meira
29. maí 1999 | Menningarblað/Lesbók | 420 orð

nyyrkja, format 21,7MENNING/ LISTIR

nyyrkja, format 21,7MENNING/ LISTIR NÆSTU VIKU Meira
29. maí 1999 | Menningarblað/Lesbók | 3431 orð

RÚSSNESKA ÞJÓÐSKÁLDIÐ ALEXANDER PÚSHKÍN

Alexander Púshkín, 1799­1837, og Jónasi Hallgrímssyni hefur stundum verið jafnað saman og segja má að Púshkín njóti svipaðrar stöðu í heimalandi sínu og Jónas hérlendis. Með þeim var margt líkt. Báðir voru á 38. aldursári þegar þeir létust. Það er sérkennileg tilviljun að Jónas lést á afmælisdegi Púshkíns, 26. maí 1845. Meira
29. maí 1999 | Menningarblað/Lesbók | 3431 orð

RÚSSNESKA ÞJÓÐSKÁLDIÐ ALEXANDER PÚSHKÍN EF

Alexander Púshkín, 1799­1837, og Jónasi Hallgrímssyni hefur stundum verið jafnað saman og segja má að Púshkín njóti svipaðrar stöðu í heimalandi sínu og Jónas hérlendis. Með þeim var margt líkt. Báðir voru á 38. aldursári þegar þeir létust. Það er sérkennileg tilviljun að Jónas lést á afmælisdegi Púshkíns, 26. maí 1845. Meira
29. maí 1999 | Menningarblað/Lesbók | 437 orð

SÁ RÉTTI DÝRABÆR TELST FUNDINN Í BRETLANDI

EFTIR heilmiklar rannsóknir telur sagnfræðingurinn Brian Edwards sig geta sýnt fram á, að Dýrabær George Orwell sé enginn annar búgarður brezkur en Bury Farm í Hertfordshire; þar hafi uppreisn dýranna endað í veldi Félaga Napóleons og svín og maður í restina runnið svo saman, að önnur dýr sáu þar engan mun á. Menn hafa viljað setja Dýrabæ niður á nokkrum stöðum; m.a. Meira
29. maí 1999 | Menningarblað/Lesbók | 437 orð

SÁ RÉTTI DÝRABÆR TELST FUNDINN Í BRETLANDI

EFTIR heilmiklar rannsóknir telur sagnfræðingurinn Brian Edwards sig geta sýnt fram á, að Dýrabær George Orwell sé enginn annar búgarður brezkur en Bury Farm í Hertfordshire; þar hafi uppreisn dýranna endað í veldi Félaga Napóleons og svín og maður í restina runnið svo saman, að önnur dýr sáu þar engan mun á. Menn hafa viljað setja Dýrabæ niður á nokkrum stöðum; m.a. Meira
29. maí 1999 | Menningarblað/Lesbók | 131 orð

SKAKKUR TÍMI

Hið liðna er ekki liðið Það er aðeins faröldin sem þeysir hjá í helreiðum sínum til móts við slysin Þú stendur óhultur við vegbrún í afskekktri sveit þegar ískur hemlanna spáir þér limlestingu Þú skilur bensíngufur vandlega frá ilmi skógarins og eygir grænt laufið handan við sótflug reykháfanna Grá himnan á vatninu minnir þig á lokað auga æðar sem Meira
29. maí 1999 | Menningarblað/Lesbók | 131 orð

SKAKKUR TÍMI

Hið liðna er ekki liðið Það er aðeins faröldin sem þeysir hjá í helreiðum sínum til móts við slysin Þú stendur óhultur við vegbrún í afskekktri sveit þegar ískur hemlanna spáir þér limlestingu Þú skilur bensíngufur vandlega frá ilmi skógarins og eygir grænt laufið handan við sótflug reykháfanna Grá himnan á vatninu minnir þig á lokað auga æðar sem Meira
29. maí 1999 | Menningarblað/Lesbók | 288 orð

Skáldið Pushkín

Skáldið Pushkín Þess er nú minnst að 200 ár eru liðin frá fæðingu rússneska þjóðskáldsins Alexanders Pushkíns. Áslaug Agnarsdóttir bókavörður segir í grein sinni um skáldið, að í heimalandi sínu megi segja að hann geti talizt hliðstæða við Jónas Hallgrímsson hjá okkur. Þessu ástsæla skáldi auðnaðist ekki langt líf fremur en Jónasi og féll hann fyrir byssukúlu í einvígi. Meira
29. maí 1999 | Menningarblað/Lesbók | 2188 orð

SKRÚÐUR

SKRÚÐUR MAÐURINN SÁIR OG PLANTAR EN GUÐ GEFUR ÁVÖXTINN EFTIR BRYNJÓLF JÓNSSON Skrúður Sigtryggs Guðlaugssonar á Núpi í Dýrafirði er án efa einn þekktasti skrúðgarður landsins. Meira
29. maí 1999 | Menningarblað/Lesbók | 2188 orð

SKRÚÐUR

SKRÚÐUR MAÐURINN SÁIR OG PLANTAR EN GUÐ GEFUR ÁVÖXTINN EFTIR BRYNJÓLF JÓNSSON Skrúður Sigtryggs Guðlaugssonar á Núpi í Dýrafirði er án efa einn þekktasti skrúðgarður landsins. Meira
29. maí 1999 | Menningarblað/Lesbók | 578 orð

SPENNANDI EFNISSKRÁ

"ÞETTA er alveg sérstaklega tær og skýr efnisskrá, sem James á mestan heiður af að setja saman fyrir okkur," sagði Sigrún Eðvaldsdóttir fiðluleikari í samtali við Morgunblaðið um tónleika hennar og James Lisney píanóleikara í Íslensku óperunni á sunnudaginn klukkan 17. Á efnisskránni eru verk eftir J.S. Bach, Debussy, Stravinsky og Busoni. Meira
29. maí 1999 | Menningarblað/Lesbók | 578 orð

SPENNANDI EFNISSKRÁ

"ÞETTA er alveg sérstaklega tær og skýr efnisskrá, sem James á mestan heiður af að setja saman fyrir okkur," sagði Sigrún Eðvaldsdóttir fiðluleikari í samtali við Morgunblaðið um tónleika hennar og James Lisney píanóleikara í Íslensku óperunni á sunnudaginn klukkan 17. Á efnisskránni eru verk eftir J.S. Bach, Debussy, Stravinsky og Busoni. Meira
29. maí 1999 | Menningarblað/Lesbók | 642 orð

SVEINBJÖRN ÞORKELSSON TVÖÞÚSUND VANDINN OG VONDAR BÍÓMYNDIR

Á ævi minni, hér vestur í heimi, hef ég séð of margar lélegar bíómyndir og á minni ævi í austurvegi, einnig þar hef ég séð margar margar lélegar bíómyndir og allar bækurnar sem ég hef lesið á minni miðlungs ævi ­ Og ég tók boginn sjóndeildarhringinn höndum tveim, skáldaði dálítið í skörðin og rak'ann svona sjáiði, Meira
29. maí 1999 | Menningarblað/Lesbók | 642 orð

SVEINBJÖRN ÞORKELSSON TVÖÞÚSUND VANDINN OG VONDAR BÍÓMYNDIR

Á ævi minni, hér vestur í heimi, hef ég séð of margar lélegar bíómyndir og á minni ævi í austurvegi, einnig þar hef ég séð margar margar lélegar bíómyndir og allar bækurnar sem ég hef lesið á minni miðlungs ævi ­ Og ég tók boginn sjóndeildarhringinn höndum tveim, skáldaði dálítið í skörðin og rak'ann svona sjáiði, Meira
29. maí 1999 | Menningarblað/Lesbók | 1433 orð

TIGINMENNIÐ MEÐAL TÓNSKÁLDA

Árni Kristjánsson píanóleikari hefur gefið út á bók þætti og þankabrot um eftirlætis tónskáld sitt Fryderyk Chopin. ÞORVARÐUR HJÁLMARSSON spjallar við Árna um tónskáldið og skrifar að ekki leyni sér að bókin sé skrifuð af mikilli ást og virðingu fyrir hinu merka tónskáldi og verkum þess. Meira
29. maí 1999 | Menningarblað/Lesbók | 1433 orð

TIGINMENNIÐ MEÐAL TÓNSKÁLDA Árni Kristjánsson pí

Árni Kristjánsson píanóleikari hefur gefið út á bók þætti og þankabrot um eftirlætis tónskáld sitt Fryderyk Chopin. ÞORVARÐUR HJÁLMARSSON spjallar við Árna um tónskáldið og skrifar að ekki leyni sér að bókin sé skrifuð af mikilli ást og virðingu fyrir hinu merka tónskáldi og verkum þess. Meira
29. maí 1999 | Menningarblað/Lesbók | 1086 orð

"UNDARLEGT VAR ÞAÐ MEÐ TÍKINA" EFTIR KRISTÍNU HEIÐU

Stéttaskiptingin á þessu heimili kom í ljós í því að í stóru og miklu sýrukeri voru allir lundabaggarnir, bringukollarnir og síðubitarnir, en aðeins húsbændurnir, svo og uppáhalds tík húsfreyjunnar, gátu notið þess. Meira
29. maí 1999 | Menningarblað/Lesbók | 1086 orð

"UNDARLEGT VAR ÞAÐ MEÐ TÍKINA" EFTIR KRISTÍNU HEIÐU

Stéttaskiptingin á þessu heimili kom í ljós í því að í stóru og miklu sýrukeri voru allir lundabaggarnir, bringukollarnir og síðubitarnir, en aðeins húsbændurnir, svo og uppáhalds tík húsfreyjunnar, gátu notið þess. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.