Rock From the Cold Seas, safndiskur með vestnorrænum rokksveitum. Á disknum koma fram Siisisoq, Grönt Fót Slím, Bisund, Sagittarius, Hatespeech, Johan Anders Baer, Mínus, Piitsukkut, Diatribes, Johan Sara Jr. & Group, Alsæla, Inneruulat og Wimme, 200, Nuuk Posse og Chokeaboh. Geisladiskurinn var hljóðritaður í Kanada, á Íslandi, í Samalandi, Færeyjum og Grænlandi en samsettur í Færeyjum.
Meira