Mig langar hér að minnast og kveðja Ólaf Halldórsson skipstjóra frá Ísafirði. Eiginkona Ólafs, Sesselja Ásgeirsdóttir, lést 31. janúar 1993. Börn þeirra eru Hugljúf, Margrét, Hrólfur, Ásgerður, Halldór, Einar, Elín og Guðjón, sem lést 1994. Eftir að Ólafur varð ekkjumaður dvaldi hann fern jól hér fyrir sunnan á heimili sonar síns, Halldórs, og dóttur minnar, Vilborgar.
Meira