Borgarnesi-Hið árlega Búnaðarbankamót í knattspyrnu var haldið í Borgarnesi helgina 2.4. júlí sl. en mótið er fyrir 4.7. flokk. Keppendur komu víðsvegar að af landinu: Rangárvöllum, Hveragerði, Þorlákshöfn, Stokkseyri, Sandgerði, Garði, Bessastaðahreppi, Blönduósi, Bolungarvík, Hvammstanga auk heimamanna. Voru keppendur um 800 talsins.
Meira