HEDVIG ARNDÍS BLÖNDAL Hedvig Arndís Blöndal fæddist í Reykjavík 7. september 1924. Hún lést á heimili sínu, Leifsgötu 30, Reykjavík, að morgni 16. ágúst. Foreldrar hennar voru Hedvig Dorothea, f. Bartels, fædd 20. maí 1885, d. 12. maí 1968, og Ole Peter Blöndal, póstritari í Reykjavík, f. 27. september 1878, d. 8. apríl 1931.
Meira