FERÐAMÁLARÁÐ Íslands, Háskólinn á Akureyri, stofnun Vilhjálms Stefánssonar og Háskóli Íslands standa fyrir málþingi um skipulag ferðamannastaða. Framsögumenn á málþinginu eru prófessor Valene L. Smith, prófessor, Gerda Priestley, Þorleifur Þór Jónsson, hagfræðingur SAF, og Benedikt Valsson ásamt Birki Fanndal, stöðvarstjóra Kröfluvirkjunar.
Meira