Fyrir þig skilningurinn, fyrir þig umbreytanleg einsemd, fyrir þig hvelfingin eftir sigur á nóttinni, fyrir þig andráin, breytt röddin, samkomulagið, fyrir þig síðasti kjarni ávaxtanna, hið óhagganlega, fyrir þig það sem óttinn fær ekki snert, fyrir þig öll undankoma frá æð tímans,
Meira