Greinar laugardaginn 16. október 1999

Forsíða

16. október 1999 | Forsíða | 602 orð

Bandaríkjamenn boða hertar refsiaðgerðir

BANDARÍKJAMENN hafa lýst því yfir að þeir muni beita Pakistana refsiaðgerðum vegna valdaráns hersins þar á miðvikudag. Ráðgjafar Clintons forseta leita nú leiða til að þrýsta á herstjórnina að endurreisa lýðræði í landinu en þegar eru í gildi viðskiptaþvinganir gegn Pakistan vegna tilrauna stjórnvalda þar með kjarnorkvopn. Meira
16. október 1999 | Forsíða | 161 orð

Búist við Irene yfir Flórída í nótt

FELLIBYLURINN Irene olli miklu úrfelli víðast hvar á Flórída í gær en búist var við, að hann kæmi inn yfir landið í nótt. Fór hann yfir Kúbu í fyrrakvöld og olli þá dauða fjögurra manna. Vegir voru víða undir vatni syðst á Flórída og á eyjakeðjunni suður af skaganaum og var fólki á þeim slóðum skipað að yfirgefa heimili sín. Meira
16. október 1999 | Forsíða | 163 orð

Fjöldi særist í þjóðernisátökum

FJÓRIR friðargæsluliðar á vegum NATO særðust í átökum við þúsundir Kosovo-Albana sem reyndu að brjóta sér leið inn í serbneskan hluta smábæjarins Kosovska-Mitrovica í Kosovo í gær. Brú skilur að bæjarhlutana og hefur íbúunum verið meinað að fara milli þeirra af ótta við átök milli þjóðernishópa. Meira en 20 Kosovo-Albanar særðust í átökunum. Meira
16. október 1999 | Forsíða | 322 orð

Hætt við að skapa sameiginlegan flóttamannasjóð

LEIÐTOGAR Evrópusambandsins (ESB) ákváðu í gær að falla frá áformum um að skapa sameiginlegan sjóð til að standa straum af móttöku flóttamanna í aðildarríkjunum. Verður fremur leitast við að styðja ríki sem skyndilega þurfa að taka á móti miklum fjölda flóttamanna með framlögum af fjárlögum ESB. Þetta kom fram í máli Paavo Lipponen, forsætisráðherra Finnlands, á fundi með fréttamönnum í gær. Meira

Fréttir

16. október 1999 | Innlendar fréttir | 188 orð

3,5 milljónir í sekt vegna skattsvika

HÆSTIRÉTTUR hefur dæmt mann á fimmtugsaldri til fjögurra mánaða fangelsisvistar, skilorðsbundið til tveggja ára, og til greiðslu 3,5 milljóna króna sektar til ríkissjóðs fyrir að hafa svikið allháar fjárhæðir undan tekju- og virðisaukaskatti. Við ákvörðun refsingar leit Hæstiréttur m.a. Meira
16. október 1999 | Innlendar fréttir | 22 orð

Afhenti trúnaðarbréf

Afhenti trúnaðarbréf HELGI Ágústsson sendiherra afhenti 7. október Valdas Adamkus, forseta Litháen, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands í Litháen með aðsetur í Kaupmannahöfn. Meira
16. október 1999 | Akureyri og nágrenni | 130 orð

Afmæliskaffi Búseta

BÚSETI á Akureyri minnist merkra tímamóta í sögu sinni með afmæliskaffi í veislusal Fiðlarans, Skipagötu 14, á morgun, sunnudaginn 17. október, frá kl. 15 til 17. Þess verður minnst að 15 ár eru liðin frá því að Búsetafélög voru stofnuð á Akureyri og Reykjavík og einnig eru 10 ár liðin frá því fyrstu samningarnir um íbúðir fyrir Búseta á Akureyri voru undirritaðir. Meira
16. október 1999 | Akureyri og nágrenni | 32 orð

Aglowfundur

AGLOW, kristilegt félag kvenna, heldur fund í félagsmiðstöð aldraðra við Víðilund 22 á Akureyri næstkomandi mánudagskvöld, 18. október, kl. 20. Ræðumaður verður Erlingur Níelsson, ráðgjafi Aglow á Akureyri. Fjölbreyttur söngur og fyrirbænaþjónusta. Meira
16. október 1999 | Innlendar fréttir | 354 orð

Alþjóðlegur upplýsingadagur um stam

ALÞJÓÐLEGUR upplýsingadagur um stam verður föstudaginn 22. október. Þá standa félög þeirra sem stama víða um heim fyrir kynningu á stami og stöðu og vandamálum þeirra sem stama. Á Netinu stendur nú yfir ráðstefna um stam og stendur hún til 22. október. Þangað má komast í gegnum heimasíðu Málbjargar: http://www.ismennt.is/vefir/malbjorg/. Meira
16. október 1999 | Innlendar fréttir | 761 orð

Áhugasamir og ánægðir nemendur

FÉLAG eldri borgara í Garðabæ og Fjölbrautaskólinn í Garðabæ hafa haldið saman tölvunámskeið um nokkurt skeið. Nú stendur yfir eitt slíkt þar sem kennd eru undirstöðuatriði í notkun tölvupósts og Netsins. Námskeið þetta er reyndar framhaldsnámskeið en þátttakendur hafa þegar farið á námskeið þar sem kennd var almenn tölvunotkun og vinna í Windowsumhverfi. Meira
16. október 1999 | Innlendar fréttir | 182 orð

Ánægðir með viðbrögðin

FÉLAGAR í Heimdalli, félagi ungra sjálfstæðismanna, lokuðu Ríkisútvarpinu með táknrænum hætti á sunnudag til þess að mótmæla hugmyndum um aðra rás sjónvarpsins. Viggó Örn Jónsson, formaður Heimdallar, sagði að aðgerðirnar hefðu gengið vel og þeir væru mjög ánægðir með þau viðbrögð sem þeir hefðu fengið við þeim. Meira
16. október 1999 | Innlendar fréttir | 67 orð

Barnamyndin Hörkuklumpurinn sýnd

SÆNSKA kvikmyndin "Dunderklumpen" eða Hörkuklumpurinn í fundarsal Norræna hússins sunnudaginn 17. október kl. 14. Myndin er ætluð börnum og fullorðnum. Þetta er leikin mynd með teiknuðu ívafi og mætast þar teiknaðar persónur og veruleikinn. Aðalpersónurnar eru Hörkuklumpurinn, strákurinn Jens, álfurinn Blómahárið, Jorm jötunn og fleiri spennandi persónur. Myndin er gerð 1974. Meira
16. október 1999 | Innlendar fréttir | 759 orð

Blikur á lofti og útlitið dökkt

"ÉG ER að kanna stöðuna og hvernig viðbrögðin verða," segir Jón Kjartansson, bóndi á Stóra- Kroppi í Reykholtsdal í Borgarfirði, en hann hefur auglýst jörð sína til sölu. "Mér finnst ýmsar blikur á lofti og útlitið dökkt auk þess sem ekkert barnanna er tilbúið til að taka við búinu." Meira
16. október 1999 | Innlendar fréttir | 77 orð

Brúin út í Stykki löguð

UNNIÐ er að lagfæringu brúarinnar sem liggur út í hólmann Stykki fyrir utan Stykkishólm. Viðgerðir hófust um síðustu mánaðamót og er gert ráð fyrir að þeim ljúki fyrir lok nóvember. Verið er að gera við undirlag brúarinnar sem og einn stöpul hennar og er það skipasmíðastöðin Skipavík sem að verkinu stendur. Meira
16. október 1999 | Innlendar fréttir | 656 orð

Dagbók Háskóla Íslands

DAGBÓK Háskóla Íslands vikuna 17.­23. október. Allt áhugafólk er velkomið á fyrirlestra í boði Háskóla Íslands. Ítarlegri upplýsingar um viðburði er að finna á heimasíðu Háskólans á slóðinni: http: //www.hi.is/stjorn/sam/dagbok.html Mánudaginn 18. október kl. 16 verður haldinn fyrirlestur á vegum Lyfjafræðistofnunar í kennslustofu 104 í Haga við Hofsvallagötu. Dr. Jantien J. Meira
16. október 1999 | Innlendar fréttir | 233 orð

Doktor í eðlisfræði

RAGNAR K. Ásmundsson varði doktorsritgerð sína í yfirborðseðlisfræði við Háskólann í Lundi 10. september sl. Ritgerðin ber titilinn "Vibrational Spectroscopy of Surface Adsorbates on Metal Surfaces" og byggist á fjórum greinum sem allar fjalla um innrautt titringsróf smárra sameinda á yfirborði tveggja málma, kopars og wolfram. Meira
16. október 1999 | Innlendar fréttir | 151 orð

Dróttskátamót í Þórsmörk

SKÁTAFÉLÖGIN og Hjálparsveitir skáta í Garðabæ, Hafnarfirði og Kópavogi halda mót fyrir dróttskáta í Þórsmörk helgina 22.-24. október. Tilgangur mótsins er að skapa samstarfsvettvang fyrir björgunarsveitir og dróttskátasveitir, en það kallast starf skáta á aldrinum 15-18 ára. Meira
16. október 1999 | Innlendar fréttir | 290 orð

Dæmdur vegna gáleysis og hirðuleysis

HÆSTIRÉTTUR hefur dæmt þrítugan karlmann til greiðslu 300 þúsund króna sektar, en hann var skráður framkvæmdastjóri og stjórnarformaður félags, sem rak skemmtistað í Reykjavík um tíma. Hæstiréttur sagði sannað að staða mannsins hafi verið til málamynda og hann í raun ekki haft með höndum fjármálastjórn félagsins. Meira
16. október 1999 | Innlendar fréttir | 274 orð

Eiga kost á ferð til Berlínar

REYKLAUSUM 7. og 8. bekkjum grunnskóla landsins gefst kostur á að taka þátt í Evrópusamkeppni reyklausra bekkja á þessu skólaári og er markmið keppninnar að hvetja nemendur til að vera "frjálsa og reyklausa" og fikta aldrei við reykingar. Þetta er í fyrsta sinn sem íslensk ungmenni taka þátt í þessari samkeppni en meðal verðlauna er ferð fyrir heilan bekk til Berlínar í júní árið 2000. Meira
16. október 1999 | Innlendar fréttir | 364 orð

Ein af fyrstu flugvélunum frá Cirrus millilendir í Reykjavík

HAFIN er í Bandaríkjunum framleiðsla á fjögurra sæta eins hreyfils flugvél úr trefjagleri og með innbyggðri neyðarfallhlíf fyrir sjálfa flugvélina. Ein af fyrstu vélunum af þessari gerð, SR20, hafði hér viðdvöl í gær í ferjuflugi austur um haf. Meira
16. október 1999 | Innlendar fréttir | 122 orð

Eins árs fangelsi fyrir fíkniefnainnflutning

RÚMLEGA fertugur fyrrverandi skipverji á togara frá Vestmannaeyjum var dæmdur í eins árs fangelsi í Héraðsdómi Suðurlands í gær fyrir brot gegn lögum um ávana- og fíkniefni með því að hafa flutt til landins 4 kíló og 948,8 grömm af hassi og 1,6 grömm af marijúana í janúar síðastliðnum. Maðurinn faldi fíkniefnin um borð í togaranum, sem kom til Vestmannaeyja frá Bremerhaven hinn 9. Meira
16. október 1999 | Innlendar fréttir | 333 orð

Ekki sérstaklega leitað álits félagsmálaráðuneytis

EKKI hefur sérstaklega verið leitað álits félagsmálaráðuneytisins vegna fyrirhugaðra virkjanaframkvæmda á Austurlandi en Páll Pétursson félagsmálaráðherra sagðist við umræður á þingi á miðvikudag fylgjast grannt með málinu. Greindi hann jafnframt frá því að von væri á niðurstöðum viðamikillar könnunar, sem ráðgjafarfyrirtæki hefur unnið, um áhrif álbræðslu á Reyðarfjörð. Meira
16. október 1999 | Erlendar fréttir | 429 orð

Engin áform uppi um varðveizlu byrgisins

Hluti byrgis Hitlers finnst í Berlín Engin áform uppi um varðveizlu byrgisins Berlín. AP, Reuters, Daily Telegraph. Á LÓÐ rétt sunnan við Brandenborgarhliðið, þar sem Berlínarmúrinn lá áður, Meira
16. október 1999 | Innlendar fréttir | 110 orð

Fjöldi málstofa og fyrirlestra

HUGVÍSINDAÞINGI Hugvísindastofnunnar lýkur í dag, en á þinginu er efnt til fjölda málstofa og fyrirlestra þar sem margvísleg málefni eru rædd. Á dagskrá þingsins í gær var m.a. umræða um Vestur-Íslendinga og íslenska menningu, farvegi nútímavæðingar á Íslandi og bændamenningu nýaldar. Á dagskrá þingsins í dag eru m.a.: Kl.9.30-11. Meira
16. október 1999 | Innlendar fréttir | 133 orð

Flækingar á ferð og flugi

Flækingar á ferð og flugi UM SÍÐUSTU mánaðamót fundu fuglaskoðarar sandþernu í Sandgerði. Þetta er í annað sinn sem þessi stóra kríutegund finnst hérlendis en sú fyrsta var í Eyjum 1987. Meira
16. október 1999 | Innlendar fréttir | 391 orð

FÓLKDoktor í lyflæknisfræði

TRAUSTI Valdimarsson varði 1. október sl. doktorsritgerð sína: "Bone in Coeliac Disease" við háskólann í Linköping í Svíþjóð. Andmælandi var Pekka Collin, dósent við Háskólann í Tampere, Finnlandi. Ritgerðin greinir frá rannsóknum á beingisnun (osteoporosis) hjá sjúklingum með garnamein af völdum glútena (coeliac disease). Meira
16. október 1999 | Innlendar fréttir | 162 orð

Framlag til tölvuátaks Stúdentaráðs og Hollvina

FULLTRÚAR Háskóla Íslands, Stúdentaráðs Háskóla Íslands og Hollvinasamtaka Háskóla veittu nú nýverið viðtöku framlagi í tölvuátak Stúdentaráðs og Hollvinasamtakanna. Fyrirtækið Kjaran-Tæknibúnaður gaf þrjá Minolta laserprentara en verðmæti þeirra er um 900.000 kr. Framlag þeirra er eitt það stærsta í vélbúnaði sem borist hefur átakinu en tölvuátakið hefur nú staðið yfir í eitt ár. Meira
16. október 1999 | Innlendar fréttir | 187 orð

Fyrirlestur um þvagleka hjá konum

HELGA Sæunn Sveinbjörnsdóttir, verkefnisstjóri á hjúkrunarsviði hjá Heilbrigðisstofnun Austurlands, flytur fyrirlestur um "Þvagleka hjá konum 55 ára og eldri í Egilsstaðalæknishéraði" í málstofu í hjúkrunarfræði á vegum Rannsóknarstofnunar í hjúkrunarfræði mánudaginn 25. október klukkan 12.15 í stofu 6 á 1. hæð í Eirbergi, Eiríksgötu 34. Meira
16. október 1999 | Innlendar fréttir | 472 orð

Fyrirmyndin í íslenskri náttúru

BANDARÍSKI arkitektinn Dawid Schowalder var fenginn til að hanna útivistarverslunina Nanoq. Schowalder leitaði út í íslenska náttúru eftir hugmyndum að hönnun verslunarinnar. "Ég ferðaðist svolítið um Ísland fyrir um ári," segir Schowalder, sem starfar við Arrowstreet arkitektastofuna í Boston, en hann skoðaði sig m.a. um fyrir norðan og leit þar á nokkra veiðikofa. Meira
16. október 1999 | Akureyri og nágrenni | 1047 orð

Fyrirtæki með nýja og skarpari sýn á framtíðina

SAMRUNI fyrirtækjanna Akoplasts hf. á Akureyri og Plastos- umbúða ehf. í Garðabæ, undir nafni Ako/Plastos hf., gekk formlega í gegn í byrjun síðasta mánaðar. Fyrirtækin hafa þó verið rekin sameiginlega allt þetta ár, eða frá því að eigendur Upphafs ehf., sem áttu Akoplast, keyptu tæplega 80% hlut í Plastos-umbúðum í árslok 1998 með sameiningu fyrirtækjanna í huga. Meira
16. október 1999 | Innlendar fréttir | 165 orð

Fyrsti landsfundur VG

FYRSTI reglulegi landsfundur Vinstrihreyfingarinnar ­ græns framboðs verður haldinn dagana 22.­24. október nk. á Fosshótel KEA, Akureyri. Fundurinn hefst með sérstakri setningarhátíð í Borgarbíói þar sem flutt verða ávörp og boðið upp á menningaratriði auk setningarræðu formanns flokksins. Setningarhátíðin er öllum opin. Að öðru leyti fer fundurinn fram á Fosshóteli KEA. Meira
16. október 1999 | Akureyri og nágrenni | 109 orð

Gersemar fram til áramóta í Minjasafninu

MINJASAFNIÐ á Akureyri verður opið í vetur á sunnudögum frá kl. 14 til 16. Tvær nýjar sýningar voru settar upp á safninu síðastliðið sumar. Annars vegar Eyjafjörður frá öndverðu þar sem segir frá lífi í Eyjafirði frá landnámi fram yfir siðaskipti og hins vegar sýningin Gersemar þar sem sýndir eru fornir kirkjugripir úr Eyjafirði sem varðveittir eru á Þjóðminjasafni Íslands. Meira
16. október 1999 | Innlendar fréttir | 192 orð

Greiða frá hálfri milljón fyrir að komast hingað

LÖGREGLURANNSÓKN er lokið í máli hins 27 ára gamla Marewans Mostafa, sem beðið hefur um landvist hérlendis sem pólitískur flóttamaður. Hefur mál hans verið sent Útlendingaeftirlitinu til umfjöllunar. Hann var handtekinn hinn 5. október og settur í viku gæsluvarðhald samkvæmt úrskurði héraðsdóms en Hæstiréttur felldi úrskurðinn úr gildi og var maðurinn settur í umsjón RKÍ þar sem hann er nú. Meira
16. október 1999 | Innlendar fréttir | 61 orð

Grænt og gómsætt flytur

GRÆNT og gómsætt ehf. hefur flutt starfsemi sína á Dalveg 24, Kópavogi. Eigendur eru sem fyrr þær Júlía Sigurðardóttir og Fríða Sophía Böðvarsdóttir. Þær stofnuðu fyrirtækið 1. júlí 1994 og ráku veitingastofuna í Tæknigarði í fimm ár en fluttu á Dalveginn í ágúst sl. Grænt og gómsætt sérhæfir sig í framleiðslu á grænmetisréttum. Afgreiðslutími er frá kl. 7­15. Meira
16. október 1999 | Innlendar fréttir | 150 orð

Gömul þjóðleið á Suðurnesjum gengin

FERÐAFÉLAG Íslands efnir á sunnudagin 17. október til gönguferðar um gamla þjóðleið, Hvalsnesveg milli Keflavíkur og Hvalsnes í samvinnu við Suðurnesjamenn. Leiðin liggur um Miðnesheiði milli Keflavíkur og Melabergs, en gengið verður áfram að Hvalsneskirkju og hún skoðuð í lok göngunnar, sem áætað er að taki 4­5 klst. Allir eru velkomnir og er brottför í ferðina kl. Meira
16. október 1999 | Innlendar fréttir | 77 orð

Hafnaði á vegriði

ÓHAPP varð á Nýbýlavegi við Álfabrekku í Kópavogi í morgunumferðinni í gær þegar sendibifreið frá Blindravinnustofunni lenti í bleytu á veginum og hafnaði á vegriði. Ekki urðu nein slys á fólki að sögn lögreglunnar en nokkrar skemmdir urðu á undirvagni bifreiðarinnar og var hún dregin á verkstæði með dráttarbifreið. Meira
16. október 1999 | Innlendar fréttir | 187 orð

Háþróaður körfubíll afhentur Slökkviliði Reykjavíkur

Háþróaður körfubíll afhentur Slökkviliði Reykjavíkur Eykur öryggi og afköst NÝR körfubíll bættist í flota Slökkviliðs Reykjavíkur í gær, þegar Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri afhenti Hrólfi Jónssyni slökkviliðsstjóra háþróaðan körfubíl, Meira
16. október 1999 | Innlendar fréttir | 621 orð

Hefja verður framkvæmdir í réttu efnahagsástandi

Hvaða áhrif munu fyrirhugaðar stórframkvæmdir á Austurlandi, bygging álvers á Reyðarfirði og Fljótsdalsvirkjun hafa á þjóðhagsspá, þar sem gert er ráð fyrir að framkvæmdir hefjist við virkjunina á miðju næsta ári? Morgunblaðið leitaði svara við þeirri spurningu hjá forstjóra Þjóðhagsstofnunar og aðalhagfræðingi Seðlabanka Íslands. Meira
16. október 1999 | Innlendar fréttir | 281 orð

Hóparnir náðu 3 til 124 rjúpum

RJÚPNAVEIÐIN virðist fara vel af stað, að minnsta kosti norðanlands og austan, en fyrsti veiðidagurinn var í gær. Hópar sem Morgunblaðið hafði fréttir af í gærkvöldi fengu allt frá þremur og upp í 124 rjúpur. Þá bárust fréttir af þekktum rjúpnaskyttum sem fengu 50 til 70 rjúpur hver. Meira
16. október 1999 | Landsbyggðin | 821 orð

Hyggst halda ótrauður áfram eftir biðtímann

Hvammstanga-Það var haustlegt í Húnaþingi vestra, þegar Morgunblaðið heimsótti Halldór Líndal, bónda á Vatnshól í Línakradal. Grátt var í fjallahlíðum og næturfrost algengt. Og það var ekki gleði í huga þessa unga bónda, sem ásamt mörgum samsveitungum má þola niðurskurð á sauðfjárbústofni sínum í haust. Meira
16. október 1999 | Miðopna | 387 orð

Ibex kýs ekki að starfa á Íslandi

Svæðisframkvæmdastjóri alþjóðadeildar Lloyd's Ibex kýs ekki að starfa á Íslandi JAMES Walmsley, svæðisframkvæmdastjóri hjá alþjóðadeild Lloyd's Insurance í London, segir að Lloyd's hafi haft heimild til vátryggingastarfsemi hér á landi síðan 1996, m.ö.o. verið skráður vátryggjandi hér á landi. Meira
16. október 1999 | Innlendar fréttir | 206 orð

Ísland greiðir 200 milljónir

ÁÆTLAÐ er að hlutur Íslands í HIPC-átakinu sem felst í niðurfellingu skulda fátækustu ríkja heims verði um það bil 200 milljónir kr. en ákveðið hefur verið að tillögu Halldórs Ásgrímssonar utanríkisráðherra að Ísland taki beinan þátt í fjármögnun verkefnisins. Með yfirlýsingu Íslendinga um beina þátttöku er orðið ljóst að öll Norðurlöndin standa að átakinu. Meira
16. október 1999 | Innlendar fréttir | 471 orð

Játningar liggja fyrir

HEILDARMYND stóra fíkniefnamálsins, sem er til rannsóknar hjá lögreglu, hefur verið að skýrast að undanförnu. Hefur rannsóknin leitt í ljós hvernig staðið var að innflutningi fíkniefnanna og hverjir eru viðriðnir málið. Í málinu liggja fyrir játningar meðal gæsluvarðhaldsfanga á því að hafa flutt inn nokkurt magn fíkniefna og eru tengsl þeirra við fíkniefnin einnig fyrir hendi. Meira
16. október 1999 | Akureyri og nágrenni | 309 orð

Kirkjustarf

AKUREYRARKIRKJA: Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11 á morgun, sunnudag. Barna- og unglingakór kirkjunnar syngur undir stjórn Jóns Halldórs Finnssonar. Guðsþjónusta á Seli kl. 14. Fundur í Æskulýðsfélaginu kl. 17 sama dag. Biblíulestur í Safnaðarheimili kl. 20 á mánudagskvöld í umsjá sr. Guðmundar Guðmundssonar héraðsprests. Morgunsöngur í kirkjunni kl. 9 á þriðjudag. Meira
16. október 1999 | Innlendar fréttir | 88 orð

Kjöræmissamband stofnað

STOFNFUNDUR Kjördæmasambands Samfylkingarinnar í Norðurlandskjördæmi vestra verður haldinn sunnudaginn 17. október kl. 14 í Hótel Varmahlíð. Margrét Frímannsdóttir og Sighvatur Björgvinsson alþingismenn ræða framtíðarsýn og væntanlega flokksstofnun. Alþingismennirnir Kristján L. Möller, Jóhann Ársælsson, Gísli Einarsson og Bryndís Hlöðversdóttir ræða stjórnmálaástandið. Meira
16. október 1999 | Innlendar fréttir | 287 orð

Kvennamiðstöð í Sarajevó

KVENNAMIÐSTÖÐ var opnuð í Sarajevó í síðasta mánuði en meðal þeirra sem lögðu sitt af mörkum til að miðstöðin yrði að veruleika er dr. Vilborg Auður Ísleifsdóttir sagnfræðingur, sem búsett er í Þýskalandi. Bosníska kvenfélagið BISER í Sarajevo rekur kvennamiðstöðina og verða í húsinu reknir námsflokkar, þar sem m.a. Meira
16. október 1999 | Innlendar fréttir | 116 orð

Kötturinn sem fer sínar eigin leiðir

LEIKFÉLAG Mosfellssveitar frumsýnir leikritið Kötturinn sem fer sínar eigin leiðir eftir Ólaf Hauk Símonarson í Bæjarleikhúsinu í Mosfellsbæ í dag, laugardag, kl. 17. Leikritið er byggt á sögu Rudiard Kipling, tónlist og texti semur Ólafur Haukur og er uppfærsla þessi í leikstjórn Valgeirs Skagfjörð. Meira
16. október 1999 | Innlendar fréttir | 240 orð

LeiðréttFengu 16 milljónir LAUN skipverja á lettneska

LAUN skipverja á lettneska togaranum Odincovu, sem Borgþór Kjærnested fulltrúi Alþjóðasambands flutningaverkamanna hjá Sjómannafélagi Reykjavíkur sagði í frétt blaðsins í gær að hefðu numið tæpum 13 milljónum króna eftir frádrátt, námu í raun réttri um 16 milljónum króna, sem voru 80% af útistandandi kröfum áhafnarinnar. Beðist er velvirðingar á mistökunum. Meira
16. október 1999 | Innlendar fréttir | 85 orð

Leitað að rjúpnaskyttum

BJÖRGUNARSVEITIR leituðu að tveimur rjúpnaskyttum í gærkvöldi og stóð enn yfir leit að annarri þeirra á miðnætti. Skyttan sem enn var saknað týndist á Víðidalsfjalli á mörkum Húnavatnssýslna. Maðurinn hafði haldið ásamt félögum sínum á veiðar í gærmorgun, á fyrsta degi rjúpnaveiðitímans, en skilaði sér ekki af fjalli fyrir myrkur. Meira
16. október 1999 | Innlendar fréttir | 49 orð

Lýsir eftir bifreið

LÖGREGLAN í Reykjavík lýsir eftir bifreið sem stolið var síðastliðinn miðvikudag við Bólstaðarhlíð. Skráningarnúmer bifreiðarinnar er JU-805 og er hún af gerðinni Saab 900 árgerð 1989, brún að lit. Biður lögreglan þá, sem hafa séð bifreiðina eftir miðjan dag á miðvikudag, að hafa samband við sig. Meira
16. október 1999 | Erlendar fréttir | 252 orð

Morðið á JonBenet óupplýst ennþá

RANNSÓKN á morði bandarísku "barnastjörnunnar" JonBenet Ramsey fyrir þremur árum hefur enn engan árangur borið. Sagði saksóknarinn í málinu í fyrradag, að áfram yrði leitað að morðingjanum og væru foreldrar stúlkunnar enn á lista yfir grunaða. Meira
16. október 1999 | Miðopna | 742 orð

Munur milli hverfa í vímuefnaneyslu

HVERFASKIPTING áfengis- og vímuefnaneyslu hefur undanfarið verið kynnt fyrir fulltrúum skóla og tómstundastarfs í Reykjavík. Niðurstöður benda til að meiri sveiflur séu í neyslu milli ára en byggðahverfa. Rannsóknin Þróun vímuefnaneyslu íslenskra unglinga var kynnt fyrr í sumar. Meira
16. október 1999 | Erlendar fréttir | 386 orð

Musharraf virtur hermaður en óreyndur stjórnmálamaður

STJÓRNMÁLASKÝRENDUR töldu Pervez Musharraf, yfirmann herafla Pakistans, ólíklegan byltingarmann, þar sem hann hafði aldrei gefið sig að stjórnmálum. Hann hefur nú engu að síður tekið völdin í landinu, en ýmsir gera því skóna að hann vilji koma þeim í annarra hendur sem fyrst. Meira
16. október 1999 | Innlendar fréttir | 46 orð

Náðu aftur þriðja sæti

JÓNATAN Arnar Örlygsson og Hólmfríður Björnsdóttir, Gulltoppi, náðu aftur þriðja sætinu í flokki 11 ára og yngri í sígildum samkvæmisdönsum í danskeppninni sem haldin er í Brentwood á Englandi. Þau höfðu áður náð þriðja sætinu á þriðjudag í suður-amerískum dönsum. Meira
16. október 1999 | Innlendar fréttir | 1004 orð

Nýbygging reist í stað stækkunar

NÝBYGGING Melaskóla var formlega tekin í notkun í gær. Þar með er skólinn orðinn einsetinn, en í skólanum eru nú um 580 börn í 1. til 7. bekk. Ákveðið var í upphafi að hreyfa ekki við eldri húsbyggingu skólans og því stendur nýja byggingin sér á skólalóðinni og tengist gamla húsinu með undirgangi. Meira
16. október 1999 | Erlendar fréttir | 366 orð

Næst á dagskrá að uppræta uppreisnarmenn

YFIRMAÐUR hersveita Rússa í Norður-Kákasus-héruðunum sagði í gær að hermenn hans hefðu lokið við að setja upp öryggisbelti umhverfis Tsjetsjníu. Herinn myndi nú ráðast til nýrrar atlögu gegn uppreisnarmönnum í sjálfsstjórnarlýðveldinu og uppræta þá með öllu. Meira
16. október 1999 | Miðopna | 2031 orð

Octavian verður leiðandi hópur vátryggjenda

VÁTRYGGJENDAHÓPURINN Ibex Motor Policies hjá Lloyd's hætti að tryggja bíla hér á landi um síðustu mánaðamót og við hefur tekið nýr vátryggjendahópur, Octavian Motor Policies. Tafir á frágangi á formsatriðum varðandi skiptin ollu því að lokað var fyrir sölu á bílatryggingum hjá FÍB-tryggingu í eina viku. Meira
16. október 1999 | Akureyri og nágrenni | 79 orð

Opið hús í Dalvíkurskóla

VIÐBYGGINGAR við Dalvíkurskóla verða formlega teknar í notkun á morgun, sunnudaginn 17. október, kl. 15. Af því tilefni verður opinn dagur í Dalvíkurskóla, Tónlistarskóla Dalvíkur og hjá Útvegssviði VMA á Dalvík og er tilgangur hans að gefa íbúum sveitarfélagsins kost á að kynna sér breytta aðstöðu skólanna. Opið verður frá kl. 14 til 17 á morgun. Meira
16. október 1999 | Innlendar fréttir | 831 orð

Ramminn um blómlegt félagsstarf Íslendinga í Höfn Félagsstarfið blómstrar í Jónshúsi eins og Sigrún Davíðsdóttirheyrði er hún

Félagsstarfið blómstrar í Jónshúsi eins og Sigrún Davíðsdóttirheyrði er hún ræddi við Jón Runólfsson, nýskipaðan umsjónarmann hússins. Meira
16. október 1999 | Innlendar fréttir | 345 orð

Ráðinn verði jafnréttis- og byggðaþróunarfulltrúi

LANDBÚNAÐARRÁÐUNEYTIÐ kynnti í gær markmið og framkvæmdaáætlun landbúnaðarráðuneytisins í jafnréttismálum en hún er í samræmi við framkvæmdaáætlun ríkisstjórnarinnar til fjögurra ára um aðgerðir til að ná fram jafnrétti kynjanna. Meira
16. október 1999 | Innlendar fréttir | 120 orð

Ráðstefna um aðgengi fyrir alla

SAMBAND íslenskra sveitarfélaga og ferlinefnd félagsmálaráðuneytisins efna til ráðstefnu um aðgengi fyrir alla á Hótel Loftleiðum mánudaginn 18. október og hefst hún kl. 9 árdegis. Markmið ráðstefnunnar er m.a. að kynna nýútkomna handbók sem ber titilinn "Aðgengi fyrir alla". Bókin er sú fyrsta sinnar tegundar sem gefin er út hér á landi. Meira
16. október 1999 | Innlendar fréttir | 110 orð

Ráðstefna um þök í íslenskri veðráttu

Á SÍÐUSTU árum hafa miklar breytingar átt sér stað varðandi uppbyggingu, útlit og endurnýjun þaka. Fjöldi nýrra þakefna og breyttar áherslur og kröfur um frágang og útlit hafa leitt af sér nýjar lausnir á þessu sviði. Föstudaginn 15. okt. munu Tæknifræðingafélag Íslands og Verkfræðingafélag Íslands standa fyrir ráðstefnu um ofangreint málefni. Meira
16. október 1999 | Erlendar fréttir | 1035 orð

Repúblikanar sakaðir um "glæfralega flokkspólitík" Bandarískir repúblikanar hafa verið sakaðir um að stofna þjóðarhagsmunum

SAMNINGURINN um allsherjarbann við kjarnorkutilraunum er fyrsti mikilvægi alþjóðasáttmálinn sem öldungadeild Bandaríkjaþings hefur hafnað frá því hún neitaði að staðfesta Versalasamninginn, sem kvað m.a. á um stofnun Þjóðabandalagsins, árið 1920. Meira
16. október 1999 | Innlendar fréttir | 138 orð

Reykjaneshöllin til sýnis í dag

Keflavík-Reykjaneshöllin við Krossmóa í Reykjanesbæ sem er fjölnota íþróttahús er nú fokheld og af því tilefni verður mannvirkið til sýnis almenningi í dag milli kl. 16 og 18 í dag, laugardaginn 16. október. Ýmislegt verður til skemmtunar eins og hopp-kastali fyrir börnin, Dixielandbandið leikur og þekktir einstaklingar taka þátt í vítaspyrnukeppni. Meira
16. október 1999 | Innlendar fréttir | 67 orð

Rigningin af hinu góða

MIÐLUNARFORÐI lóna Landsvirkjunar á hálendi Íslands er nokkuð minni en á sama tíma í fyrra, að sögn Þorsteins Hilmarssonar, upplýsingafulltrúa Landsvirkjunar, en þó er enn of snemmt að segja til um hvernig ástandið verður í vetur. Rigningar á hálendinu síðustu daga eru ekki enn farnar að skila sér í auknu rennsli en ef áfram heldur að rigna batnar staðan á næstu dögum, segir Þorsteinn. Meira
16. október 1999 | Innlendar fréttir | 464 orð

Sjálfskuldarábyrgð Árborgar ekki gild

HÆSTIRÉTTUR hefur staðfest dóm Héraðsdóms Reykjavíkur og hafnað kröfu ríkisins um staðfestingu sjálfskuldarábyrgðar sveitarfélagsins Árborgar vegna láns til Hraðfrystistöðvar Eyrarbakka árið 1983. Skilmálum lánsins var breytt eftir að ný og breytt sveitarstjórnarlög tóku gildi og taldi Hæstiréttur að sjálfskuldarábyrgð hafi ekki tekið gildi þar sem afgreiðsla málsins var ekki í samræmi við Meira
16. október 1999 | Innlendar fréttir | 270 orð

Skólamál og fjármál efst á baugi

"MÉR sýnist að málefni skóla, svo og fjármál sveitarfélaganna verði þau mál sem verða efst á baugi á þessum aðalfundi," sagi Ellert Eiríksson bæjarstjóri Reykjanesbæjar við upphaf tuttugasta og annars aðalfundar Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum sem hófst í Reykjanesbæ í gær. Meira
16. október 1999 | Innlendar fréttir | 675 orð

Smithætta mikil

Í gær var hópi sem starfar að rannsóknum á ryðsjúkdómum á ösp og gljávíði veittur 500 þúsund króna styrkur til þeirra rannsókna úr Skógarsjóði. Í hópnum eru Halldór Sverrisson plöntusjúkdómafræðingur á Rannsóknastofnun landbúnaðarins, Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir sveppafræðingur á Náttúrufræðistofnun Íslands, Akureyrarsetri, Meira
16. október 1999 | Innlendar fréttir | 53 orð

Sósíalistafélagið 5 ára

Í TILEFNI af 5 ára afmæli Sósíalistafélagsins verður haldinn fundur laugardaginn 16. október kl. 14 í MÍR-salnum, Vatnsstíg 10. Á fundinum mun tillaga verða borin upp um merki og fána félagsins, Einar Ólafsson, rithöfundur les ljóð og framsaga verður flutt um vinstrihreyfinguna og stöðu Sósíalistafélagsins. Að því loknu verða umræður. Meira
16. október 1999 | Akureyri og nágrenni | 44 orð

Sprelldagur háskólanema

Morgunblaðið/Kristján Sprelldagur háskólanema SPRELLDAGUR Háskólans á Akureyri var haldinn í gær, en um árlegan viðburð er að ræða þar sem nemendur koma saman og gera sér glaðan dag. Nemendur deilda skólans keppa sín á milli í ýmsum óhefðbundnum íþróttagreinum og ákafir stuðningsmenn hvetja þá óspart. Meira
16. október 1999 | Innlendar fréttir | 144 orð

Staða prófessors fjármögnuð af fyrirtækjum

HÁSKÓLI Íslands, Pharmaco hf. og Ísaga efh./AGA, hafa skrifað undir samkomulag þess efnis að fyrirtækin fjármagni nýtt starf prófessors í svæfinga- og gjörgæslulækningum við læknadeild Háskólans næstu þrjú ár. Stefnt er að því að staðan tengist starfi forstöðulæknis á Landspítalanum og er markmiðið með starfinu að efla rannsóknir og kennslu í svæfinga- og gjörgæslulækningum. Meira
16. október 1999 | Akureyri og nágrenni | 372 orð

Sterkustu menn heims takast á

NOKKRIR af helstu kraftajötnum heims koma saman til keppni á Akureyri í dag laugardag og á morgun, sunnudag. Keppnin ber yfirskriftina; Víkingar norðursins og munu kraftajötnarnir reyna með sér í sex keppnisgreinum. Þetta er jafnframt í fyrsta sinn sem slík keppni fer fram norðan heiða. Meira
16. október 1999 | Innlendar fréttir | 586 orð

Stjórnvöld sökuð um að reka eyðibyggðastefnu

STJÓRNARANDSTÆÐINGAR gerðu harða hríð að ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks við utandagskrárumræður um viðnám við byggðaröskun, sem fram fór á Alþingi á miðvikudag, og sökuðu þeir hana um að reka eyðibyggðastefnu. Meira
16. október 1999 | Innlendar fréttir | 351 orð

Styrkir hugsjónafólk til að stunda skógrækt

ÓLAFUR Ragnar Grímsson, forseti Íslands og verndari Skógarsjóðsins, afhenti þeim sem hæstu styrki hlutu úr sjóðnum viðurkenningarskjöl á Bessastöðum í gær. Er þetta fyrsta starfsár Skógarsjóðsins og voru að þessu sinni veittir styrkir að andvirði á sjöundu milljón króna. Meira
16. október 1999 | Erlendar fréttir | 241 orð

Tony Blair þjarmar að Lionel Jospin

TONY Blair, forsætisráðherra Bretlands, sagði Lionel Jospin, frönskum starfsbróður sínum, í gær, að Bretar væru mjög reiðir Frökkum fyrir að leyfa ekki sölu á bresku nautakjöti. Gaf hann í skyn, að farið yrði með þetta mál fyrir dómstóla ef bannið yrði ekki afnumið og Romano Prodi, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, hótaði því einnig í gær. Meira
16. október 1999 | Erlendar fréttir | 393 orð

Úrsögn "jafngildir efnahagslegri limlestingu"

BRESKIR Evrópusinnar úr öllum flokkum með Tony Blair forsætisráðherra í broddi fylkingar hleyptu í fyrradag af stokkununum herferð, sem þeir kalla "Bretland í Evrópu". Sagði Blair, að það væri "brjálæði" að loka öllum dyrum á evruna eða Evrópska myntbandalagið og í gær sagði hann, að ríkisstjórnin væri hlynnt aðild að myntbandalaginu ef vel tækist til með gjaldmiðilinn. Meira
16. október 1999 | Innlendar fréttir | 95 orð

Varði sig með skærum

MAÐUR á fertugsaldri var fluttur á slysadeild með stunguáverka á hálsi og handlegg eftir átök við jafnaldra sinn og kunningja við Hagkaup í Skeifunni í Reykjavík í gærmorgun. Meiðsl hans reyndust ekki alvarleg. Meira
16. október 1999 | Innlendar fréttir | 330 orð

Vilja frestun laga um veiðar smábáta

REKSTRARFORSENDUR stærsta hluta smábátaflotans bresta, nái lög um veiðar þeirra óbreytt fram að ganga á næsta fiskveiðiári. Aðalfundur Landssambands smábátaeigenda fór fram á það við stjórnvöld að lögunum verði frestað en fundi sambandsins lauk í gær. Meira
16. október 1999 | Erlendar fréttir | 441 orð

Vörðuðu veginn fyrir sjálfstæðar hjálparstofnanir

ALÞJÓÐLEGU samtökin Læknar án landamæra, sem hljóta friðarverðlaun Nóbels í ár, eru talin vel að verðlaununum komin. Þau hafa unnið mikilsvert mannúðarstarf víða um heim, og vörðuðu í raun veginn fyrir starfsemi sjálfstæðra hjálparstofnana. Meira
16. október 1999 | Innlendar fréttir | 410 orð

Þriðjungur berklaveikra hérlendis útlendingar

BERKLATILFELLI hér á landi eru um 15 á ári og þar af hefur síðustu árin um þriðjungur tilfella verið meðal þeirra sem eru nýfluttir til landsins, að sögn Þorsteins Blöndal, yfirlæknis á Heilsuverndarstöð Reykjavíkur. Meira

Ritstjórnargreinar

16. október 1999 | Leiðarar | 745 orð

BREYTINGAR Í EVRÓPU

HALLDÓR Ásgrímsson utanríkisráðherra greindi frá því á Alþingi í fyrradag að á vegum utanríkisráðuneytisins væri nú verið að vinna að stöðuskýrslu um þróun samrunaferlisins í Evrópu. Að sögn utanríkisráðherra er stefnt að því að skýrslan verði tilbúin á fyrri hluta næsta árs. Evrópumál hafa ekki sett sterkan svip á stjórnmálaumræðuna hér á landi síðustu misseri. Meira
16. október 1999 | Staksteinar | 384 orð

Hagræðing sem bragð er að

Á ÞVÍ er enginn vafi, að þegar SÍF og SH sameinast er verið að tala um hagræðingu, sem bragð er að. Þetta segir í Vísbendingu. Stórtíðindi "AÐRIR sálmar" Vísbendingar hljóðuðu svo nýlega: "Kaup Burðaráss á stórum hlut í HB hf. teljast hiklaust til stórtíðinda. Ekki bara ein og sér heldur í samhengi við aðrar fjárfestingar félagsins á þessu sviði að undanförnu. Meira

Menning

16. október 1999 | Menningarlíf | 136 orð

12 andlitsmyndir Jóns Axels

ÞEKKJANLEG eða óþekkjanleg andlit Jóns Axels Björnssonar verða m.a. á sýningu sem opnuð verður í Galleríi Sævars Karls í Bankastræti í dag, laugardag, kl. 14. Jón Axel Björnsson er fæddur 1956 og útskrifaðist frá MHÍ 1979. Hann hefur haldið fjölda einkasýninga á Íslandi og erlendis. Einnig sýnir Jón Axel einn skúlptúr, náttúrustemmningu og kolteikningar á striga. Meira
16. október 1999 | Fólk í fréttum | 625 orð

Baráttan um athyglina

Fréttamennska er stunduð af kappi í báðum sjónvarpsstöðvunum og í fjölmiðlum yfirleitt, sem vilja láta taka sig alvarlega. Þó verður stundum slík ofkeyrsla í fréttum, einkum á því sviði sem fréttamenn flokka undir pólitík, að fréttastofur eru lengi að ná upp virðingu sinni á eftir. Nú um helgina var að sjálfsögðu sagt mikið frá komu Hillary Clinton forsetafrúar í Bandaríkjunum hingað. Meira
16. október 1999 | Fólk í fréttum | 194 orð

Blaðamaðurinn og stjörnurnar Fræga fólkið (Celebrity)

Framleiðandi: Jean Douimaninan. Leikstjóri: Woody Allen. Handritshöfundur: Woody Allen. Kvikmyndataka: Sven Nykvist. Tónlist: Ýmsir. Aðalhlutverk: Kenneth Branagh, Melanie Griffith, Leonardo DiCaprio, Judy Davis, Winona Rider. (116 mín) Bandaríkin. Myndform, 1999. Myndin er bönnuð innan 12 ára. Meira
16. október 1999 | Fólk í fréttum | 115 orð

Dansað við ljóð, leik og tónlist

Íslenski dansflokkurinn frumflutti þrjú verk á fimmtudagskvöld og fengu þau góðar viðtökur áhorfenda. Það voru NPK eftir danshöfundinn Katrínu Hall þar sem Skárren ekkert flutti frumsamda tónlist, Meira
16. október 1999 | Fólk í fréttum | 151 orð

Ekki trúlofuð

LEIKKONAN Minnie Driver sem tímaritið Hello! sagði að væri nýtrúlofuð kærasta sínum Josh Brolin fullyrðir að svo sé ekki og að fréttin sé uppspuni. "Þetta er skáldskapur," sagði hún í viðtali í spjallþættinum Access Hollywood. Hún sagði að ekki aðeins væri greinin uppspuni frá upphafi til enda heldur hefði hún aldrei farið í viðtal til þeirra. Meira
16. október 1999 | Fólk í fréttum | 446 orð

Eru dansskórnir á vísum stað? UV Ray er trommuleikari sveitarinnar Soul Coughing sem spilar á tónleikunum í Flugskýli 4 í dag.

UV Ray er trommuleikari sveitarinnar Soul Coughing sem spilar á tónleikunum í Flugskýli 4 í dag. Hildur Loftsdóttir talaði við hann um hitt og þetta. Meira
16. október 1999 | Fólk í fréttum | 296 orð

Fannst Clinton bregðast sér

TOM Hanks er í miklum metum í Hollywood bæði vegna persónuleika síns og leikhæfileika, að því er fram kemur í ævisögu leikarans margverðlaunaða sem skrifuð er af David Gardner. "Hann er algjör elska - líklega einn af viðkunnanlegustu manneskjum sem maður kemst í tæri við í þessum iðnaði, Meira
16. október 1999 | Fólk í fréttum | 300 orð

Fullsaddir af starfi í hljómsveitum

CALYX spilar á kvöldi sem Virkni stendur fyrir á Kaffi Thomsen á laugardagskvöld. Dúettinn er skipaður plötusnúðunum Chris Rush og Larry Cons og spila þeir félagar tónlist kennda við trommu og bassa eins og tíðkast á alþjóðlegum klúbbakvöldum Virkni. Þeir eru sagðir eitt af flaggskipum Moving Shadow sem sérhæfir sig í og er leiðandi í útgáfu á trommu- og bassatónlist í heiminum. Meira
16. október 1999 | Fólk í fréttum | 201 orð

Gekk vel þrátt fyrir byrjendabrag

TÓMSTUNDANEFND Blindrafélagsins skipulagði í samstarfi við Keiluhöllina í Öskjuhlíð ferð í keilu á fimmtudaginn og tóku um tíu félagsmenn þátt í henni. Rúnar Halldórsson var meðal þeirra og segir ferðina hafa tekist vel í alla staði. "Við höfum ekki áður farið saman í skipulagða ferð í keilu en vel getur verið að einhverjir hafi farið upp á eigin spýtur. Meira
16. október 1999 | Menningarlíf | 194 orð

Helgireitir ella í Galleríi Fold

ERLINGUR Jón Valgarðsson (elli) opnar sýningu í Galleríi Fold, Rauðarárstíg 14, í dag, laugardag, kl. 15. Sýningin nefnist Helgur staður. Um sýninguna segir elli: "Jörðin er helgur staður. Ekki aðeins er hún heimili okkar heldur einnig uppspretta alls lífs. Þess vegna er mér eiginlegt að mála náttúruna og þannig votta ég henni virðingu mína. Meira
16. október 1999 | Tónlist | 657 orð

"Hinn gullni strengur sleginn var"

Flutt voru atriði úr óperum. Flytjendur voru: Elín Ósk Óskarsdóttir, Rannveig Fríða Bragadóttir, Kolbeinn Jón Ketilsson og Kór Íslensku óperunnar. Kórstjóri Garðar Cortes. Píanóleikarar Gerrit Schuil og Claudio Rizzi. Fimmtudaginn 14. október. Meira
16. október 1999 | Menningarlíf | 33 orð

Hljóðverk í oneoone galleríi

PÁLL Thayer setur inn hljóðverk í oneoone galleríi í dag, laugardag, kl. 17. Galleríið er opið virka daga frá kl. 12­19, laugardag kl. 12­16. Sýningin stendur til þriðjudagsins 9. nóvember. Meira
16. október 1999 | Menningarlíf | 140 orð

Jónas Ingimundarson á tónleikum í Stykkishólmi

JÓNAS Ingimundarson leikur á píanótónleikum í Stykkishólmskirju á morgun, sunnudag, kl. 15. Á efnisskránni eru tvö verk eftir Ludwig van Beethoven og valsarnir eftir Fr. Chopin. Beethoven samdi 32 sónötur fyrir píanó og eru þær eins konar ævisaga hans í tónum, þar sem finna má alla þá dýpt og breidd sem hann bjó yfir, segir í fréttatilkynningu. Meira
16. október 1999 | Fólk í fréttum | 446 orð

Kennslukonan og konungurinn

KVIKMYNDIR/Bíóhöllin, Kringlubíó, Nýja bíó Keflavík og Nýja bíó Akureyri frumsýna bandarísku teiknimyndina Kóngurinn og ég, sem talsett er á íslensku Kennslukonan og konungurinn Frumsýning Meira
16. október 1999 | Myndlist | 337 orð

List í svartholi

Sýningin er opin á verslunartíma og stendur til 17. október. NÝR og allstór listasalur hefur verið opnaður við Skólavörðustíg og fyrstur sýnir þar Hjörtur Marteinsson skúlptúra undir yfirskriftinni "Myrkurbil". Þar er um að ræða verk úr viði, flest unnin í svokallaðar MDF-plötur, mörg skorin út í ótrúlega fínleg rótarmynstur. Meira
16. október 1999 | Fólk í fréttum | 195 orð

Misskilningur slúðurblaða

LEIKKONAN Laura Dern, sem er m.a. þekkt fyrir hlutverk sitt í Jurassic Park, segist vera á öruggri hillu í lífinu með Sling Blade-stjörnunni Billy Bob Thornton. Í byrjun var það vináttussamband sem blómstraði og núna eru þau "mjög háð hvort öðru," segir leikkonan m.a. í viðtali í nóvemberhefti tímaritsins Redbook. Meira
16. október 1999 | Margmiðlun | 278 orð

Rappsetur á Netinu

HLJÓMSVEITIR hafa verið misfljótar að nýta sér Netið. Flestar láta útgáfur sínar sjá um allt, en aðrar, til að mynda Public Enemy, nýta vefinn rækilega og meðal annars til að berja á útgáfunum. Public Enemy var með fyrstu rappflokkum sem komu sér fyrir á Netinu og gáfu snemma út lög á Netinu í MP3-gagnasniðinu. Meira
16. október 1999 | Fólk í fréttum | 717 orð

Rándýrið gengur laust

ÞUNGAROKKKLÚBBURINN Rándýrið er samansafn af "sveittum rokkurum" sem fá útrás fyrir villidýrið í sér nokkrum sinnum á ári og á næstunni heldur félagsskapurinn upp á fimm ára afmæli. Þeir tóku forskot á sæluna síðastliðinn miðvikudag þegar sveitirnar The Iron Maidens og Kiss tróðu upp á Gauknum. Vakti athygli að stífmálaðir meðlimir Kossins fóru hamförum, bæði í tali og framkomu. Meira
16. október 1999 | Menningarlíf | 138 orð

Snuðra og Tuðra sýnt í 150. sinn

150. SÝNING á barnaleikritinu Snuðru og Tuðru verður í Möguleikhúsinu við Hlemm á morgun, sunnudag, kl. 16. Leikritið er byggt á sögum Iðunnar Steinsdóttur um systurnar Snuðru og Tuðru. Sýningin er aðallega byggð á fjórum sögum; "Snuðra og Tuðra verða vinir," "Snuðra og Tuðra missa af matnum," "Snuðra og Tuðra laga til í skápum" og "Snuðra og Tuðra og fjóshaugurinn". Meira
16. október 1999 | Fólk í fréttum | 198 orð

Stella sér um sig sjálf

FATAHÖNNUÐURINN Stella McCartney hefur skotist fram á sjónarsviðið með leifturhraða og er nú orðin einn umtalaðasti hönnuður á veraldarvísu. Eflaust vilja sumir þakka það vinsældum föður hennar, Bítilsins Paul McCartney, Meira
16. október 1999 | Fólk í fréttum | 67 orð

Súkkulaðimúrinn í Berlín

BARNAHJÁLP Sameinuðu þjóðanna, UNICEF, lét byggja vegg úr súkkulaði í Berlín sem á að sjálfsögðu að tákna Berlínarmúrinn gamla sem heyrir nú sögunni til. Börn voru fengin til að skreyta vegginn með náttúrulegum litum og voru auðvitað himinlifandi, því fæst þeirra höfðu séð heilan vegg úr súkkulaði áður. Meira
16. október 1999 | Menningarlíf | 38 orð

Sýning framlengd

SÝNING á verkum Sveins Björnssonar í Sjóminjasafni Íslands, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, hefur verið framlengd til 31. október. Þema sýningarinnar er fiskurinn í list málarans. Sjóminjasafnið er opið laugardaga og sunnudag kl. 13­17 og eftir samkomulagi. Meira
16. október 1999 | Menningarlíf | 831 orð

Tónleikar í Ytri-Njarðvíkurkirkju og á Akureyri

JÓHANN Smári Sævarsson bassasöngvari og Helga Bryndís Magnúsdóttir píanóleikari halda tónleika í Ytri-Njarðvíkurkirkju í Reykjanesbæ í dag, laugardaginn 16. október og hefjst þeir kl. 15. Þau flytja svo sömu efnisskrá á tónleikum á Sal Tónlistarskólans á Akureyri á mánudagskvöld, 18. október kl. 20.30. Meira
16. október 1999 | Fólk í fréttum | 176 orð

Upp komast svik ­ Svikahrapparnir (The Impostors)

Framleiðandi: Elizabeth W. Alexander og Stanley Tucci. Leikstjóri: Stanley Tucci. Handrit: Stanley Tucci. Aðalhlutverk: Stanley Tucci, Oliver Platt, Steve Buscemi, Alfred Molina, Lili Taylor og Campell Scott. (92 mín.) Skífan, september 1999. Ekki við hæfi ungra barna. Meira
16. október 1999 | Fólk í fréttum | 678 orð

Viljum ekki skilgreina tónlist okkar

ÞAÐ VERÐUR vafalaust líf og fjör í Flugskýli 4 við Reykjavíkurflugvöll í kvöld þegar fjöldi hljómsveita, innlendra sem erlendra, treður upp frammi fyrir hópi gesta frá erlendum fjölmiðlum og útgáfufyrirtækjum auk óbrotinna áhorfenda. Meira

Umræðan

16. október 1999 | Aðsent efni | 907 orð

Einkavæðing kristindómsins og hernaðarhyggja

ÞESSA dagana sitja prestar og prelátar á tali við guðdóminn og ráða ráðum sínum. Biskupar klæðast höklum og skrýðast skrúða. Kaleikum lyft og oblátur bráðna á tungu. (Haukur pressari kallaði obláturnar altaristöflur. Hann spurði mig er piltur nákominn mér var fermdur: Er strákurinn búinn að éta altaristöfluna? Mér varð hugsað til Rafaels og Michales Angelos.) Kirkjan ómar öll af lofsöngvum. Meira
16. október 1999 | Bréf til blaðsins | 508 orð

Er samkynhneigð meðfædd og óbreytanleg?

UMRÆÐA um samkynhneigð hefur skotið upp kollinum á síðum dagblaðanna á undanförnum misserum og er það vel því mikil þörf er á umfjöllun um þetta málefni. Hins vegar er umhugsunarefni að svo virðist sem talsmenn samkynhneigðra og samtaka þeirra telji sig hafa einkarétt á því að tjá sig um samkynhneigð og málefni samkynhneigðra. Meira
16. október 1999 | Aðsent efni | 964 orð

Hví þegja menn?

Listin og listamennirnir eru upp til hópa, segir Sigurður Skúlason, ofurseldir markaðnum og lögmálum hans. Meira
16. október 1999 | Bréf til blaðsins | 191 orð

Listaháskóli á Austurlandi

MIKIÐ hefur verið rætt um flutning stofnana frá Reykjavík til annarra landshluta. Er slíkur flutningur oft næsta sérkennilegur eins og dæmin sanna. Hreppaflutningur byggðastofnunar og Landmælinganna eru dæmigerðir fyrir pólitísk spillingamál. Almenningur þarf að borga hundruð milljóna fyrir afglöp af þessu tæi. Þetta eru þjónustustofnanir sem eru best settar í Reykjavík. Meira
16. október 1999 | Aðsent efni | 721 orð

Menningarsöguminjar eyðilagðar á Öskjuhlíð

Við þurfum, segir Ingvar Birgir Friðleifsson, að varðveita þetta merka mannvirki fyrir komandi kynslóðir. Meira
16. október 1999 | Bréf til blaðsins | 450 orð

Ofríki þjóðkirkjunnar

ÉG VIL taka heils hugar undir skrif Oddgeirs Einarssonar, laganema, í Morgunblaðinu 9. okt. um réttarstöðu þeirra, sem kjósa að standa utan trúfélaga. Ég hef nokkrum sinnum látið óánægju mína í ljós vegna þess misréttis, sem viðgengst í skjóli fáránlegra laga um forréttindi trúfélaga. Meira
16. október 1999 | Aðsent efni | 608 orð

"Ríkari" vinnustaðir þar sem hinir eldri starfa einnig

Á 500. stjórnarfundi Atvinnuleysistryggingasjóðs sem haldinn var í byrjun þessa árs var samþykkt eftirfarandi tillaga. Í tilefni af 500. stjórnarfundi Atvinnuleysistryggingasjóðs sem ber upp á fyrstu dögum árs aldraðra, Meira
16. október 1999 | Aðsent efni | 684 orð

Samviska, sannfæring og siðferðisþrek óskast

Okkur vantar heillyndi og einlægni, segir Stefán Aðalsteinsson, í íslenska pólitík. Meira
16. október 1999 | Aðsent efni | 1100 orð

Svívirt þjóð

Með gagnagrunnsfrumvarpinu, segir Jóhann Tómasson, tókst Decode-mönnum að komast yfir heilbrigðisupplýsingar þjóðarinnar. Meira

Minningargreinar

16. október 1999 | Minningargreinar | 339 orð

Ármann Bjarnason

Hér sit ég hljóð og hugsa til baka og rifja upp minningar um þig, elsku afi minn, þegar ég sem lítil stelpa kom hlaupandi niðrí Laufholt á sunnudagsmorgni og þú tókst í litlu hendurnar mínar og labbaðir með mér í gönguferð. Farið var framhjá Bjössabar og aldrei brást það, elsku afi minn, að þar var stoppað og þú keyptir bláan opal handa mér. Meira
16. október 1999 | Minningargreinar | 57 orð

Ármann Bjarnason

Elsku pabbi, það er komið að kveðjustund. Ég sendi þér kæra kveðju, nú komin er lífs þíns nótt, þig umvefji blessun og bænir, ég bið að þú sofir rótt. Þó svíði nú sorg mitt hjarta þá sælt er að vita af því að laus ertu úr veikinda viðjum, þín veröld er björt á ný. (Þ.S.) Börnin. Meira
16. október 1999 | Minningargreinar | 280 orð

ÁRMANN BJARNASON

ÁRMANN BJARNASON Ármann Bjarnason fæddist í Bjarnaborg á Norðfirði 10. nóvember 1911. Hann lést í Hraunbúðum í Vestmannaeyjum 11. október síðastliðinn. Foreldrar hans voru Bjarni Hildibrandsson frá Parti í Sandvík og Halldóra Bjarnadóttir frá Ormstaðahjáleigu í Norðfirði. Systkini hans voru: sammæðra Gunnar Jónsson á Hellu, látinn. Meira
16. október 1999 | Minningargreinar | 305 orð

Björn Sigurðsson

Elsku tengdapabbi. En eitt er það sem aldrei deyr, aldrei, minningin um þig. Einhvers staðar að, líklega úr dægurlagi, koma mér þessi orð í hug, þegar ég reyni að kveðja þig og þakka þér samfylgdina í rúm þrjátíu ár. ­ Þrjátíu ár. Meira
16. október 1999 | Minningargreinar | 74 orð

Björn Sigurðsson

Elsku afi, ég sendi þér mína hinstu kveðju í dag, þetta ljóð: Ég sakna þín svo heitt að svíður hjarta mitt, sálin þín var þreytt og gaf upp lífið sitt. Þú áttir ævi bjarta og dvaldir lengi hér, átt stað í mínu hjarta þar hlýjast ávallt er. Meira
16. október 1999 | Minningargreinar | 801 orð

Björn Sigurðsson

Þeim fækkar gömlu Skagstrendingunum sem settu svip sinn á bæinn þegar maður var að alast upp. Það er auðvitað eðlileg framvinda,en einhvern veginn verður ásýnd Skagastrandar ekki söm á eftir. Það koma ný andlit en hugsun manns leitar áfram til þeirra gömlu og söknuður situr í hjartanu. Nú er einn merkur samborgari fallinn að velli, eftir mikið ævistarf og langa eljusögu. Meira
16. október 1999 | Minningargreinar | 386 orð

BJÖRN SIGURÐSSON

BJÖRN SIGURÐSSON Björn Sigurðsson fæddist á Ósi í Skagahreppi 26. apríl 1913. Hann andaðist á Héraðshælinu á Blönduósi 5. október síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Sigurður Jónsson, bóndi, og Sigurbjörg Jónsdóttir. Björn var næstelstur í hópi átta systkina. Af þeim eru þrjú á lífi. Meira
16. október 1999 | Minningargreinar | 57 orð

EDDA ÞÓRZ Edda Þórz var fædd í Brekku í Reykjavík 4. júní 1920. Hún lést í Landspítalanum 11. febrúar síðastliðinn og fór útför

EDDA ÞÓRZ Edda Þórz var fædd í Brekku í Reykjavík 4. júní 1920. Hún lést í Landspítalanum 11. febrúar síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Dómkirkjunni 18. febrúar. MAGNÚS Ó. VALDIMARSSON Magnús Ólafur Valdimarsson fæddist í Reykjavík 6. janúar 1925. Hann lést í Landspítalanum 30. Meira
16. október 1999 | Minningargreinar | 297 orð

EDDA ÞÓRZ OG MAGNÚS Ó. VALDIMARSSON

Það er margs að minnast þegar þau eru kvödd Edda og Mói en það var Magnús kallaður af flestum sem til hans þekktu. Við hjónin þekktum þau vel allt frá því að þau fluttu á Nesið og áttum með þeim margar ógleymanlegar stundir, sérstaklega á Mallorca en þar voru þau á heimavelli og þekktu þar alla staði sem vert var að heimsækja. Meira
16. október 1999 | Minningargreinar | 367 orð

Guðmundur Hákonarson

Þeim fækkar nú ört húsvísku heiðursmönnunum, sem ég kynntist á þingmannsárunum í Norðurlandi eystra. Ljúflingurinn Gunnar Mara látinn fyrir nokkru og baráttujaxlinn Helgi Bjarna kvaddi í ágúst. Og nú er Guðmundur Hákonar farinn. Þessir menn settu allir mikinn lit á samfélag sitt, voru þekktir borgarar og atorkusamir gæfumenn, hver á sínu sviði. Meira
16. október 1999 | Minningargreinar | 540 orð

Guðmundur Hákonarson

Föstudaginn 8. okt. s.l. átti ég langt samtal í síma við Guðmund Hákonarson. Áhugi hans á velferð Húsavíkur var einlægur sem ætíð áður. Hann undraðist að 80 einstaklingar voru á brott á s.l. átta mánuðum. Nú er hann sjálfur farinn í þá ferð, er bíður okkar allra. Guðmundur hafði barist hetjulega við illvígan sjúkdóm í mörg ár. Meira
16. október 1999 | Minningargreinar | 377 orð

Guðmundur Hákonarson

Það blöktu fánar í hálfa stöng á Húsavík mánudaginn 11. október sl. Það var Ágúst á skrifstofum verkalýðsfélaganna á Húsavík, sem bar mér þær sorgarfréttir að vinur okkar Gvendur Hákonar hefði verið að deyja. Mig setti hljóðan. Nú yrði ekki framar knúið dyra hjá mér og Guðmundur Hákonarson stæði kankvís í dyrunum, ákafur í að taka stutta og snarpa umræðu um pólitíkina. Þeirra stunda mun ég sakna. Meira
16. október 1999 | Minningargreinar | 805 orð

Guðmundur Hákonarson

Lokið er leik ­ bertan búin, strembin undir það síðasta en varist til hins ýtrasta þrátt fyrir veik spil á hendi. "Það veldur ekki úrslitum hvort menn hafa á hendi léleg spil eða góð heldur hvernig spilað er úr þeim," sagði Guðmundur Hákonarson eitt sinn er rætt var um spil og spilamennsku. Meira
16. október 1999 | Minningargreinar | 235 orð

Guðmundur Hákonarson

Kæri vinur og félagi. Í fleygum orðum segir: "Það sem vitur maður ætti að íhuga er ekki hvernig hann á að deyja, heldur hvernig hann á að lifa." Þú kunnir að lifa og njóta lífsins allar þær stundir sem lífið gaf þér. Þrátt fyrir erfið veikindi hin seinni ár var það ekki í þínum anda að kvarta yfir hlutskipti þínu heldur var gleðin og bjartsýnin þar allsráðandi. Meira
16. október 1999 | Minningargreinar | 430 orð

Guðmundur Hákonarson

Í dag er til grafar borinn norður á Húsavík Guðmundur Hákonarson, einn sannasti jafnaðarmaður og tryggasti Alþýðuflokksmaður, sem ég hef kynnst á lífsleiðinni. Leiðir Guðmundar og Alþýðuflokksins hafa lengi legið saman. Hann er einn af minnisstæðum mönnum frá fyrstu flokksþingum, sem ég sat ­ á fyrstu árum sjöunda áratugat þessarar aldar. Meira
16. október 1999 | Minningargreinar | 364 orð

Guðmundur Hákonarson

Með þessum fáu orðum vil ég þakka þér, Guðmundur, fyrir samfylgdina, vináttuna og allt traustið sem þú ávallt sýndir mér. Við félagar þínir í Alþýðuflokksfélagi Húsavíkur áttum ekki bara góðan vin, þar sem þú varst, heldur varst þú okkar leiðtogi sem við bárum virðingu fyrir. Meira
16. október 1999 | Minningargreinar | 145 orð

Guðmundur Hákonarson

Elskulegi afi minn sem var besti afi í heimi andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 11. október síðastliðinn. Hann var fæddur og uppalinn á Húsavík, í Kvíabekk. Hann missti móður sína aðeins níu mánaða gamall og fór þá í fóstur. Hann fæddist árið 1930 og var alltaf svo ljúfur og góður maður. Meira
16. október 1999 | Minningargreinar | 414 orð

Guðmundur Hákonarson

Í dag kveðjum við kæran vin, Guðmund Hákonarson, sem er látinn eftir að hafa barist við illvígan sjúkdóm í áratug með þreki og æðruleysi sem fáum er gefið. Hann stóð meðan stætt var. Hetjan er fallin. Það er skarð fyrir skildi og mikill missir þeim sem næstir honum stóðu. Það besta sem maður eignast í lífinu, næst góðri fjölskyldu, eru góðir vinir. Meira
16. október 1999 | Minningargreinar | 264 orð

GUÐMUNDUR HÁKONARSON

GUÐMUNDUR HÁKONARSON Guðmundur Hákonarson fæddist á Húsavík 16. september 1930. Hann lést á Akureyri 11. október síðastliðinn. Foreldrar hans voru Hákon Maríusson sjómaður og Ólöf Kristjánsdóttir húsmóðir. Meira
16. október 1999 | Minningargreinar | 168 orð

Halldóra Sigríður Ingimundardóttir

Það er sárt að vera fjarri fjölskyldu sinni þegar harmafregnir berast. Þannig leið okkur systrunum er stjúpfaðir okkar tilkynnti okkur lát móður sinnar, hennar Dóru. Þegar við kvöddum Dóru í ágúst síðastliðinn var ljóst að kallið kæmi fljótlega enda var hún þá orðin mjög veik. Samt sem áður brá okkur í brún hvað kallið kom snemma og ótímabært. Meira
16. október 1999 | Minningargreinar | 33 orð

HALLDÓRA SIGRÍÐUR INGIMUNDARDÓTTIR

HALLDÓRA SIGRÍÐUR INGIMUNDARDÓTTIR Halldóra Sigríður Ingimundardóttir fæddist á Ísafirði 22. september 1930. Hún lést á heimili sínu í Hafnarfirði 7. október síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði 15. október. Meira
16. október 1999 | Minningargreinar | 649 orð

Hermann Pálsson

Látinn er í Vestmannaeyjum ástkær tengdafaðir minn, Hermann Pálsson. Aðeins er um mánuður síðan tengdaforeldrar mínir komu til Reykjavíkur til að vera viðstödd útför bróður míns. Engan grunaði þá hvað í vændum var og hversu skjótt veður skipuðust í lofti. Hermann fæddist í Sjávarborg í Vestmannaeyjum 23. Meira
16. október 1999 | Minningargreinar | 200 orð

HERMANN PÁLSSON

HERMANN PÁLSSON Hermann Pálsson, fv. sjómaður og bílstjóri var fæddur í Vestmannaeyjum 23. janúar 1926. Hann andaðist á Sjúkrahúsi Vestmannaeyja að morgni 12. október síðastliðinn. Foreldrar hans voru Páll Gunnlaugsson, f. 11. júní 1895, d. 24. janúar 1930 og Ingveldur Pálsdóttir, f. 28. maí 1900, d. 18. nóvember 1958. Meira
16. október 1999 | Minningargreinar | 458 orð

Ingileif Örnólfsdóttir

Það var mikið áfall að heyra af skyndilegu andláti Ingu Örnólfs. Ég hitti hana nokkrum dögum fyrr, hressa og káta að vanda, fulla eftirvæntingar og bjartsýna á framtíðina. Nýflutt í draumaíbúðina í bryggjuhverfinu í Grafarvogi og rétt búin að fá nýja stöðu í bankanum. Inga hóf störf í Samvinnubankanum í Bankastræti fyrir u.þ.b. 20 árum. Meira
16. október 1999 | Minningargreinar | 28 orð

INGILEIF ÖRNÓLFSDÓTTIR

INGILEIF ÖRNÓLFSDÓTTIR Ingileif Örnólfsdóttir fæddist í Reykjavík 31. júlí 1940. Hún varð bráðkvödd á heimili sínu 4. október síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Langholtskirkju 14. október. Meira
16. október 1999 | Minningargreinar | 508 orð

Jóhann Þorvaldsson

Í dag er til moldar borinn í Siglufirði heiðursöldungurinn Jóhann Þorvaldsson, fyrrverandi skólastjóri. Langri og merkilegri vegferð er lokið. Jóhann var fæddur í Tungufelli í Svarfaðardal 16. maí 1909. Hann útskrifaðist kennari 1932, kenndi síðan í Súgandafirði og í Ólafsvík en kom til Siglufjarðar sem kennari 1938 og átti þar heima síðan. Meira
16. október 1999 | Minningargreinar | 431 orð

Jóhann Þorvaldsson

Látinn er rúmlega níræður Jóhann Þorvaldsson fyrrv. skólastjóri á Siglufirði. Langri og starfsamri ævi er lokið. Hann var mikill félagsmálamaður sem lagði fram krafta sína á hinum ýmsu sviðum og mætti þar margt til nefna. Ekki verður það samt tíundað hér en minnst þeirra starfa sem áttu kannski hug hans öðru fremur og sem hann vann að af eldlegum áhuga alla tíð. Meira
16. október 1999 | Minningargreinar | 260 orð

Jóhann Þorvaldsson

Jóhann Þorvaldsson var alla sína löngu starfsævi í forystusveit skógræktarfólks í sínu heimahéraði í Siglufirði og lét víða til sín taka í þeim málum. Hann var í hópi brautryðjenda á þeim tíma þegar íslensk skógrækt átti sér fáa formælendur og lét aldrei af óbilandi trú sinni á það afl sem í íslenskri gróðurmold er fólgið. Meira
16. október 1999 | Minningargreinar | 718 orð

Jóhann Þorvaldsson

Þegar við systkinin fréttum að afi á Sigló væri dáinn þá fannst okkur lífið ósanngjarnt og hart en þegar við náðum áttum aftur gerðum við okkur grein fyrir því að afi var búinn að lifa góðu, löngu og hamingjusömu lífi og við vissum að hann var sjálfur tilbúinn að kveðja þennan heim, lífsverki hans var lokið. Meira
16. október 1999 | Minningargreinar | 261 orð

Jóhann Þorvaldsson

Hugur minn leitar til síðustu endurfunda minna við afa minn, Jóhann Þorvaldsson. Síðustu jól var ég í jólaleyfi á Íslandi með fjölskyldu minni. Líkamlegt þrek afa var þá lítið en andlega þrekið var ótrúlegt. Ég man hvað hann var glaður og stoltur þegar hann sýndi mér ljóðabókina sína sem hann ætlaði að gefa formlega út á afmælisdegi sínum hinn 16. maí er hann yrði níræður. Meira
16. október 1999 | Minningargreinar | 361 orð

Jóhann Þorvaldsson

Jóhann Þorvaldsson fyrrverandi skólastjóri andaðist á Sjúkrahúsi Siglufjarðar laugardaginn 9. október, níræður að aldri. Mér er ákaflega ljúft að minnast Jóhanns Þorvaldssonar fyrir hans margþættu störf fyrir Siglufjörð og þá sérstaklega fyrir Framsóknarflokkinn og Félag framsóknarmanna hér. Meira
16. október 1999 | Minningargreinar | 489 orð

Jóhann Þorvaldsson

Fyrstu kynni okkar Jóhanns urðu þegar ég fékk sumarvinnu við gróðursetningu á trjáplöntum í Hólsdal í Siglufirði undir strangri og öruggri stjórn Jóhanns. Ég man að það voru ekki margir sem trúðu á að hægt væri að rækta skóg á Siglufirði aðrir en hann og hann fylgdi sannfæringu sinni í þessu sem öðru. Meira
16. október 1999 | Minningargreinar | 245 orð

Jóhann Þorvaldsson

Það er erfitt að vera langt að heiman á stundu þegar ástvinur fellur frá. En þó sorgin sé mikil er margs að minnast og þakka.. Eins og 90 ára afmælisdagsins hans afa, sem var svo skemmtilegur og svo dýrmætt að eiga hann í minningunni. Þótt sjúkur væri, ljómaði afi af gleði og stolti. Meira
16. október 1999 | Minningargreinar | 301 orð

JÓHANN ÞORVALDSSON

JÓHANN ÞORVALDSSON Jóhann Þorvaldsson fæddist á Tungufelli í Svarfaðardal 16. maí 1909. Hann lést á Sjúkrahúsi Siglufjarðar 9. október síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sigríður Sigurðardóttir og Þorvaldur Jón Baldvinsson bóndi. Meira
16. október 1999 | Minningargreinar | 160 orð

Kristín Sturludóttir

Með þessum fáu orðum vil ég minnast Kristínar. Fyrst kynntist ég Kristínu þegar ég kom til hennar á Kirkjuteiginn til að heimsækja hana Jóhönnu, bestu vinkonu mína, en við erum búnar að þekkjast síðan við vorum fimm ára hnátur eða í yfir 20 ár. Hún tók alltaf svo vel á móti mér með sínu hlýja viðmóti og hinu elskulega andrúmslofti sem ríkti á heimilinu. Meira
16. október 1999 | Minningargreinar | 210 orð

Kristín Sturludóttir

Kær vinkona okkar hefur nú lotið í lægra haldi fyrir illvígum sjúkdómi. Kristín barðist hetjulegri baráttu við veikindi sín, en undanfarnir mánuðir voru henni oft erfiðir. Hún tók því með þolinmæði, en af henni átti hún nóg. Vinátta okkar og hennar hófst á sjöunda áratugnum þegar hún giftist einum af okkar bestu vinum, Gunnari Svanberg. Aldrei bar skugga á vinskapinn. Meira
16. október 1999 | Minningargreinar | 144 orð

Kristín Sturludóttir

Við höfum kvatt ástkæra vinkonu okkar, Kristínu Sturludóttur. Hún kom í fjölskylduna þegar hún giftist bróður mínum og mági, Gunnari Svanberg. Þau eignuðust þrjú mannvænleg börn, sem öll hafa lokið langskólanámi og eiga nú orðið þrjú barnabörn. Við höfum alla tíð haft mikið samband við þau, enda höfum við búið í sama húsi síðastliðin 27 ár. Meira
16. október 1999 | Minningargreinar | 254 orð

KRISTÍN STURLUDÓTTIR

KRISTÍN STURLUDÓTTIR Kristín Sturludóttir fæddist 6. október 1928 á Fljótshólum í Gaulverjabæjarhreppi. Hún lést á heimili sínu í Reykjavík 2. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sturla Jónsson bóndi á Fljótshólum, f. 26.6. 1888, d. 14.2. 1953, og k.h. Sigríður Einarsdóttir, f. 9.1. 1892, d. 7.5. 1966. Meira
16. október 1999 | Minningargreinar | 265 orð

Rakel Árnadóttir

Elsku Rakel frænka. Nú ertu farin upp til himna þar sem þér líður betur. Þegar pabbi minn, Snæbjörn, hringdi í mig og sagði að þú værir dáin, stoppaði hjartað í mér í smástund, en samt áttaði ég mig ekki á að þú værir dáin. Mér fannst guð ósanngjarn að taka þig burt svona unga. En ég á góðar minningar um þig sem ég aldrei gleymi. Meira
16. október 1999 | Minningargreinar | 29 orð

RAKEL ÁRNADÓTTIR

RAKEL ÁRNADÓTTIR Rakel Árnadóttir fæddist á Ísafirði 27. ágúst 1936. Hún lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur 29. september síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði 7. október. Meira
16. október 1999 | Minningargreinar | 37 orð

Sigurbjörg Þorleifsdóttir

Elsku amma mín, hér er lítið vers til þín: Ó, Jesús, séu orðin þín andláts síðasta huggun mín. Sál minni verði þá sælan vís með sjálfum þér í Paradís. (H. Pétursson) Hvíl í friði. Sylvía Svavarsdóttir. Meira
16. október 1999 | Minningargreinar | 100 orð

Sigurbjörg Þorleifsdóttir

Elsku amma mín, ég kveð þig í síðasta sinn í dag og þakka fyrir allar stundirnar sem við áttum. Þú kenndir mér svo margt, bænirnar mínar og að spila. Margar stundirnar áttum við í stofunni, að spila kasínu og marías, ef afi nennti að vera með var tekinn manni. Mínar bestu æskuminningar eru úr litla húsinu í Bláskógum 1. Guð geymi þig amma mín. Meira
16. október 1999 | Minningargreinar | 691 orð

Sigurbjörg Þorleifsdóttir

Hún amma mín er dáin, haldreipið mitt mestanpart lífs míns. Hún tók mig að sér þegar ég var eins og hálfs árs og pabbi og mamma höfðu slitið samvistir, svo að segja má að hún hafi verið móðir mín, þó að ekki hafi hún fætt mig, þá ól hún mig upp og kom mér til manns eins og sagt er. Meira
16. október 1999 | Minningargreinar | 232 orð

SIGURBJÖRG ÞORLEIFSDÓTTIR

SIGURBJÖRG ÞORLEIFSDÓTTIR Sigurbjörg Þorleifsdóttir fæddist á Karlsskála við Reyðarfjörð 10. júlí 1906. Hún lést 4. október síðastliðinn. Sigurbjörg var dóttir hjónanna Margrétar Þorsteinsdóttur, f. 25. júlí 1874, d. 29. júlí 1949, og Þorleifs Stefánssonar útvegsbónda, f. 13. september 1875, d. 1918. Systkini: Tvíburabróðir Sigurður, f. 10. júlí 1906, d. Meira
16. október 1999 | Minningargreinar | 116 orð

Sigurður Karlsson

Elsku Siggi minn. Það er svo skrítið að þú eigir ekki eftir að koma aftur heim. Ég man þegar ég sá þig fyrst, þá kallaði ég þig alltaf Sigga sjómann. Við héldum báðir með Manchester United í enska fótboltanum og horfðum oft saman á leiki liðsins í sjónvarpinu. Ég man þegar við fórum á sjóinn í sumar. Þetta var minn fyrsti túr og það var gaman að kynnast sjónum með þér um borð. Meira
16. október 1999 | Minningargreinar | 293 orð

Sigurður Karlsson

Það er sunnudagsmorgunn, laufin falla og fjúka um í golunni. Áhyggjur og hversdagsstreita eru víðsfjarri. En eins og hendi sé veifað fær þessi haustmorgunn annan og myrkari blæ. Okkur berast þær fregnir að Siggi hafi þá um morguninn orðið bráðkvaddur við störf sín um borð í togaranum Gnúpi GK 11. Upp í hugann koma myndir af kynnum okkar af Sigga. Meira
16. október 1999 | Minningargreinar | 509 orð

Sigurður Karlsson

Kæri bróðir. Á stundu sem þessari flýgur margt gegnum hugann. Þú varst yngstur af okkur bræðrunum en númer fimm í systkinahópnum. Í dag þegar ég rifja upp uppeldi okkar í þessum stóra systkinahópi hugsa ég um okkur fjóra sem mótvægi við okkar frábæru sex systur. Meira
16. október 1999 | Minningargreinar | 112 orð

Sigurður Karlsson

Núna er Siggi afi dáinn og kominn til guðs. Hann var úti á sjó með pabba þegar hann dó. Ég á eftir að sakna hans mikið, því hann var alltaf góður við mig. Hann Siggi afi var ekki alvöru afi minn heldur maðurinn hennar Láru frænku. Ég byrjaði að kalla hann afa um leið og ég byrjaði að tala og ég held nú að honum afa hafi þótt mjög vænt um það. Stundum fékk ég að sofa hjá honum og frænku. Meira
16. október 1999 | Minningargreinar | 294 orð

Sigurður Karlsson

Elsku Siggi minn. Ég bara get ekki trúað því að þú sért dáinn. Ég var oft hrædd um þig þegar þú varst úti á sjó í vondum veðrum, eitthvað sem allar sjómannskonur kannast við. Mér kom samt aldrei til hugar að þú sem alltaf varst hress og hraustur myndir falla niður við störf þín og deyja fyrirvaralaust. Meira
16. október 1999 | Minningargreinar | 663 orð

Sigurður Karlsson

Hann Siggi mágur minn er dáinn, horfinn. Hann er búinn að fara sína síðustu sjóferð. Hann gat ekki lokið túrnum. Hann varð bráðkvaddur úti á sjó, aðeins 44 ára gamall. Hann og Lára voru búin að vera fjóra mánuði í hjónabandi. Hann átti allt lífið framundan. Með sorginni vakna svo ótalmargar tilfinningar og spurningar sem erfitt verður að fá svör við. Meira
16. október 1999 | Minningargreinar | 264 orð

Sigurður Karlsson

Mig langar til þess að minnast Sigurðar bróður míns örfáum orðum. Við vorum saman til sjós og rerum frá Þorlákshöfn í yfir 20 ár með smá hléum, lengst af á Ísleifi IV, Fróða og Sæbergi. Sigurður hafði farmanninn og var bæði háseti og stýrimaður. Sigurður var hörkusjómaður, fínasti verkmaður. Hann ætlaði sér stundum í nám á öðrum sviðum, byrjaði t.d. Meira
16. október 1999 | Minningargreinar | 191 orð

SIGURÐUR KARLSSON

SIGURÐUR KARLSSON Sigurður Karlsson fæddist á Stokkseyri 6. desember 1954. Hann varð bráðkvaddur um borð í togaranum Gnúpi GK 11 hinn 10. október síðastliðinn. Foreldrar hans eru Sigríður Jónsdóttir, húsmóðir, og Karl E. Karlsson, fyrrverandi skipstjóri í Þorlákshöfn. Hann var fimmti í röð tíu barna þeirra. Meira

Viðskipti

16. október 1999 | Viðskiptafréttir | 126 orð

Asda ræður 10.000 til jólastarfa

ASDA-stórverzlanakeðjan í Bretlandi hefur tilkynnt að hún muni ráða 10.000 lausamenn til starfa í jólavertíðinni í ár eftir stóraukna sölu vegna verðlækkana, sem hafa aukið markaðshlutdeild fyrirtækisins. Meira
16. október 1999 | Viðskiptafréttir | 453 orð

Áhyggjur vegna samkeppni á símamarkaði

DANSKA símaráðið, sem fylgist með þróun símamarkaðarins hefur áhyggjur af að samkeppni á símamarkaðnum hafi að hluta til leitt til ógagnsæs verðsamanburðar. Tilboðin séu svo mörg og margvísleg að erfitt sé fyrir símanotendur að bera þau saman og velja þau hagstæðustu, þótt öll símafélögin nema Sonofon hafi nýlega fallist á vissa samræmingu. Meira
16. október 1999 | Viðskiptafréttir | 206 orð

Flutninganet VM sameinað í Flytjanda

FLUTNINGANET VM hefur fengið nýtt nafn, Flytjandi. Flutningsaðilar sem eru í flutninganetinu munu sameinast undir einu merki og verður ásýnd samræmd um allt land. Á blaðamannafundi í gær kom fram að Vöruflutningamiðstöð VM verður starfrækt áfram en nú sem vöruflutningamiðstöð Flytjanda í Reykjavík. Allir bílar verða merktir og þjónustan verður styrkt og samræmd um land allt. Meira
16. október 1999 | Viðskiptafréttir | 350 orð

Framkvæmdastjóri Íslenskra getrauna hættur

VIÐRÆÐUR stjórna Íslenskra getrauna og Íslenskrar getspár, þess efnis að þjónustusamningur um að Íslensk getspá sjái um rekstur Íslenskra getrauna, standa nú yfir. Sigurður Baldursson, framkvæmdastjóri Íslenskra getrauna, hefur nú látið af störfum og lýsti óánægju með fyrirhugaðan þjónustusamning í samtali við Morgunblaðið. Meira
16. október 1999 | Viðskiptafréttir | 164 orð

GM skilar stórhagnaði eftir mikið tap í fyrra

GENERAL Motors Corp. hefur skýrt frá 877 milljóna dollara rekstrartekjum miðað við 309 milljóna dollara tap í fyrra þegar fyrirtækið varð fyrir barðinu á verkföllum. Hagnaður á hlutabréf nam 1,33 dollurum, sem er met og 9 sentum meiri en sérfræðingar höfðu spáð. Á sama tíma í fyrra varð 52 senta tap á hlutabréf. Meira
16. október 1999 | Viðskiptafréttir | 226 orð

Hagtölur og Greenspan veikja stöðu á mörkuðum

EVRÓPSK hlutabréf hríðféllu í verði í gær á sama tíma og bandarísk hlutabréf og dollar urðu fyrir barðinu á hagtölum, sem komu á óvart. Um leið gætti áhrifa ummæla Greenspans seðlabankastjóra um að hækkun á hlutabréfaverði í Bandarikjunum geti leitt til sölugleði á heimsmörkuðum. Meira
16. október 1999 | Viðskiptafréttir | 152 orð

Landssíminn á Telecom'99

Landssíminn kynnir hugbúnaðarlausnir fyrir símafyrirtæki á stærstu fjarskiptasýningu heims, Telecom '99, sem nú stendur yfir í Genf í Sviss. Hafa tvö hugbúnaðarkerfi, sem þróuð eru á tölvu- og hugbúnaðardeild símstöðvadeildar Landssímans, vakið talsverða athygli á sýningunni, en þar kynna yfir 1.000 fjarskiptafyrirtæki og framleiðendur fjarskiptabúnaðar starfsemi sína og vörur. Meira
16. október 1999 | Viðskiptafréttir | 170 orð

Lífeyrissjóður verzlunarmanna kaupir 4% í SH

LÍFEYRISSJÓÐUR verzlunarmanna hefur keypt 4% hlut af Hraðfrystihúsinu - Gunnvör hf. í Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna. Þorgeir Eyjólfsson, forstjóri lífeyrissjóðsins, staðfesti þetta við Fréttavef Morgunblaðsins í gær. Hluturinn sem er 60 milljónir að nafnverði var keyptur á genginu 4,7 eða á 282 milljónir króna. Meira
16. október 1999 | Viðskiptafréttir | 247 orð

Markaðsvirði Softa rúmar 83 milljónir

ÍSLENSKI hugbúnaðarsjóðurinn hf. hefur keypt um 27% hlutafjár í Softa ehf. á 22,5 milljónir króna. Miðað við það er markaðsvirði félagsins rúmar 83 milljónir króna. Hluturinn er keyptur af Birni Inga Pálssyni, Guðmundi Þórðarsyni, Baldri Baldurssyni og Verkfræðistofunni Afl og orka, auk þess sem gefið var út nýtt hlutafé í félaginu. Við kaupin mun Íslenski hugbúnaðarsjóðurinn hf. Meira
16. október 1999 | Viðskiptafréttir | 114 orð

Nýr forstjóri Osta- og smjörsölunnar

MAGNÚS Ólafsson hefur verið ráðinn forstjóri Osta- og smjörsölunnar sf. Núverandi forstjóri, Óskar H. Gunnarsson, sem gegnt hefur starfinu um árabil, lætur af daglegri stjórn fyrirtækisins hinn 4. mars árið 2000 þegar Magnús tekur við starfi forstjóra á aðalfundi félagsins. Óskar mun sinna ýmsum sérverkefnum fyrir Osta- og smjörsöluna út árið 2000. Magnús Ólafsson fæddist 6. mars 1944. Meira
16. október 1999 | Viðskiptafréttir | 124 orð

Nýtt merki FVH

GEIR H. Haarde, fjármálaráðherra, afhjúpaði í gær nýtt merki Félags viðskiptafræðinga og hagfræðinga, FVH. Merkið er hannað af Hany Hadaya, grafískum hönnuði hjá auglýsingastofunni Yddu. Með nýju merki vill stjórn félagsins endurspegla nýjar áherslur og framtíðarsýn í starfi Félags viðskiptafræðinga við upphaf nýrrar aldar, að því er fram kemur í tilkynningu frá FVH. Meira
16. október 1999 | Viðskiptafréttir | 122 orð

Samherji kaupir eigin bréf

SAMHERJI sendi í gær út tilkynningu til Verðbréfaþings Íslands um að félagið hefði fjárfest í eigin hlutabréfum fyrir tæplega 42 milljónir króna að nafnverði. Í hálffimm fréttum Búnaðarbankans í gær er þess getið að út frá eiginfjárhlutfalli Samherja, þá sé áhugavert að velta fyrir sér ástæðu kaupanna. Meira
16. október 1999 | Viðskiptafréttir | 213 orð

Þrjú fyrirtæki skara fram úr

ÞRJÚ íslensk fyrirtæki hljóta viðurkenningu Tryggingamiðstöðvarinnar fyrir forvarnir árið 1999 og fór afhending þeirra fram í fyrsta sinn á fimmtudag. Fyrirtækin sem um ræðir eru Slippstöðin á Akureyri, Ömmubakstur í Kópavogi og Pharmaco í Garðabæ. Viðurkenningarnar eru veittar fyrirtækjum sem þykja hafa skarað fram úr á sviði forvarna og öryggismála. Meira

Daglegt líf

16. október 1999 | Neytendur | 342 orð

Format fyrir uppskriftir

Gestir Sigmars B. Haukssonar í þættinum Eldhús sannleikans sem sýndur var í gær, föstudag, voru Ólafur Skúlason og Deborah Dagbjört Blyden vaxtaræktarkona. Lambahryggur eins og hann gerist bestur úr Eldhúsi sannleikans 1 stk. lambahryggur (Skerið kjötið frá hryggjarsúlunni og höggvið svo rifin frá. Fínhreinsið kjötið.) salt og pipar Kryddblanda: 2 msk. Meira
16. október 1999 | Neytendur | 161 orð

Sjaldgæft kaffi frá Hawaii

NÝJASTA kaffið sem Kaffi Puccini hefur fengið til landsins frá bandaríska fyrirtækinu Barnie's heitir Hawaiian Kona. Það er sjaldgæft kaffi þar sem baunirnar eru ræktaðar við rætur eldfjallsins Mauna Loa í takmörkuðu magni. Meira
16. október 1999 | Neytendur | 445 orð

Við gefum þér GSM- síma og 100.000 kr. í afmælisgjöf!

Til hamingju með 17 ára afmælið! Við gefum þér GSM-síma og 100.000 kr. í afmælisgjöf. Eitthvað á þessa leið hljómar "gjafatilboð" sem Elín Sigrún Jónsdóttirsegir að sé til þess eins að glepja óharðaða neytendur. Meira

Fastir þættir

16. október 1999 | Í dag | 36 orð

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Á morgun, sunnudaginn 17. október, verður fimmtug Bergþóra Ólafsdóttir, Seljabraut 36. Hún og maður hennar Sigurjón Jóhannsson, taka af því tilefni á móti gestum á Veitingahúsinu A. Hansen, Hafnarfirði, frá kl. 17-19 á afmælisdaginn. Meira
16. október 1999 | Í dag | 41 orð

70 ÁRA afmæli.

70 ÁRA afmæli. Næstkomandi mánudag, 18. október, verður sjötug Sesselja Sigurðardóttir, Hellum, Vatnsleysuströnd. Í tilefni af því munu Sesselja og eiginmaður hennar, Brynjólfur G. Brynjólfsson, taka á móti gestum sunnudaginn 17. október, frá kl. 15, í félagsheimilinu Glaðheimum í Vogum á Vatnsleysuströnd. Meira
16. október 1999 | Í dag | 38 orð

80 ÁRA afmæli.

80 ÁRA afmæli. Í dag, laugardaginn 16. október, verður áttræður Hákon Björnsson, rafvirkjameistari, Krókatúni 3, Akranesi. Eiginkona hans er Sigríður Sigursteinsdóttir. Hjónin taka á móti gestum á heimili sínu, Krókatúni 3, í dag, laugardaginn 16. október, frá kl. 16. Meira
16. október 1999 | Í dag | 33 orð

80 ÁRA afmæli.

80 ÁRA afmæli. Á morgun, sunnudaginn 17. október, verður áttræð Kristín M. Aðalbjörnsdóttir, Vogatungu 57a, Kópavogi. Kristín tekur á móti gestum á afmælisdaginn frá kl. 15­18 á heimili sonar sína á Digranesvegi 24, Kópavogi. Meira
16. október 1999 | Í dag | 24 orð

80 ÁRA afmæli.

80 ÁRA afmæli. Í dag, laugardaginn 16. október, verður áttræð Guðdís Sigurðardóttir, Reynimel 72, Reykjavík. Hún dvelur á heimili dóttur sinnar og tengdasonar á afmælisdaginn. Meira
16. október 1999 | Fastir þættir | 212 orð

Ávextir og grænmeti draga úr hættu á slagi

RANNSÓKN hefur leitt í ljós að neysla ávaxta og grænmetis dregur úr hættunni á heilablóðfalli (slagi) vegna blóðþurrðar. Vísindamenn komust að því, að neysla fimm til sex skammta af ávöxtum og grænmeti á dag getur leitt til þess, að hættan á slagi minnki um 31 prósent, í samanburði við neyslu innan við þriggja skammta. Áttatíu af hundraði allra heilablóðfalla eru vegna blóðþurrðar. Meira
16. október 1999 | Fastir þættir | 258 orð

BRIDS Umsjón Arnór G. Raganrsson Svæðismót Norðurlan

SVÆÐISMÓT Norðurlands í tvímenningi fer fram á Sauðárkróki laugardaginn 23. október nk. Fyrirhugað er að mótið hefjist kl. 10 stundvíslega og reiknað er með að spilað verði um 60 spil, en það fer eftir þátttöku. Mótshaldari er Bridsfélag Sauðárkróks og spilastaður er veitingahúsið Kaffi Krókur við Aðalgötuna á Króknum. Ákveðið er að spilaður verði barometer tvímenningur. Meira
16. október 1999 | Fastir þættir | 95 orð

BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Bridsfélag Akureyra

Þá er lokið Greifatvímenningi félagsins og öruggir sigurvegarar urðu Páll Pálsson og Þórarinn B. Jónsson með 157 stig. í öðru sæti urðu Skúli Skúlason og Guðmundur með 111 stig og í þriðja sæti urðu Reynir Helgason og Haukur Grettisson með 98 stig. Næsta mót er Akureyrarmót í tvímenningi og hefst það þriðjudaginn 19. október. Meira
16. október 1999 | Fastir þættir | 410 orð

Ekki til bóta að snýta sér

ÓYGGJANDI merki þess að maður er kominn með kvef er stíflað nef og nefrennsli. Þá er gott að grípa til vasaklútsins og snýta sér hraustlega. En nú bendir ýmislegt til þess að það sé ekki að öllu leyti hollt að snýta sér því samkvæmt nýrri rannsókn getur það valdið því að bakteríur og veirur komast í holrúmin eða sínusana í höfðinu. Meira
16. október 1999 | Fastir þættir | 360 orð

Fólinsýra gæti minnkað líkur á Downs-heilkenni

KONUR sem eiga erfitt með niðurbrot fólínsýru eiga fremur á hættu að eignast börn með Downs-heilkenni, að því er vísindamenn, er starfa á vegum Bandaríkjastjórnar, hafa komist að. Vekur þetta spurningu um það, hvort vítamínskammtar geti gagnast gegn Downs-heilkennum, líkt og þeir gera gegn ýmsum öðrum fötlunum. Meira
16. október 1999 | Fastir þættir | 1471 orð

Guðspjall dagsins: Brúðkaupsklæðin. (Matt.

Brúðkaupsklæðin. (Matt. 22.) ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Kaffi eftir messu. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnamessa kl. 11. Léttir söngvar, biblíusögur, bænir, umræður og leikir við hæfi barnanna. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Guðni Þ. Guðmundsson. Pálmi Matthíasson. Meira
16. október 1999 | Fastir þættir | 818 orð

Hvað er sjálfið?

Spurning: Hvað er það sem nefnt hefur verið sjálf og hvaða hlutverki gegnir það í sálarlífi og atferli mannsins? Svar: Orðið sjálf hefur tvenns konar merkingu í íslensku sálfræðimáli. Annars vegar stendur það fyrir sjálfsmynd einstaklingsins, þá tilfinningu sem hann hefur fyrir sjálfum sér sem sérstök persóna aðskilin frá öðru fólki. Meira
16. október 1999 | Fastir þættir | 1450 orð

Innlönd draumsins

INNHVERF íhugun, slökun eða það ferli að loka sig af, vera einn með sjálfum sér, setjast í hæga stellingu eða leggjast fyrir, loka augunum og hugsa ekki neitt er aðferð vökunnar til að ná sambandi við sinn innri mann og kynnast innlöndum hugans. Meira
16. október 1999 | Dagbók | 564 orð

Í dag er laugardagur 16. október, 289. dagur ársins 1999. Gallusmessa. Orð dags

Í dag er laugardagur 16. október, 289. dagur ársins 1999. Gallusmessa. Orð dagsins: Varðveit hjarta þitt framar öllu öðru, því að þar eru uppsprettur lífsins. (Orðskv. 4, 17.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Ásbjörn, Shotoku Maru 78, Mars HF, Torbenog Ostryna komu í gær. Meira
16. október 1999 | Fastir þættir | 893 orð

Íslenskt mál Umsjónarmaður Gísli Jónsson 1027. þáttur

Íslenskt mál Umsjónarmaður Gísli Jónsson 1027. þáttur Sælir verið þér, séra minn, sagði ég við biskupinn. Aftur á móti ansar hinn: Þér áttuð að kalla mig herra þinn. Orðin herra og séra eru merkileg. Meira
16. október 1999 | Í dag | 632 orð

Kirkjudagur Fríkirkjusafnaðarins í Hafnarfirði

Á MORGUN, sunnudag 17. október, verður árlegur kirkjudagur safnaðarins og hefst hann með barnasamkomu í kirkjunni kl. 11 en umsjón með barnastarfinu hafa þau Sigríður Kristín Helgadótir, Örn Arnarson og Edda Möller. Guðsþjónusta verður síðan að venju kl. 14 og mun kirkjukórinn leiða söng undir stjórn Þóru V. Meira
16. október 1999 | Fastir þættir | 689 orð

KR stofnar skákdeild

20.10. 1999 VELGENGNI Knattspyrnufélags Reykjavíkur virkar greinilega eins og vítamínsprauta á fylgismenn félagsins og hvetur þá til dáða á öllum sviðum. Nú er í undirbúningi stofnun skákdeildar KR og verður félagið þar með fyrsta almenna íþróttafélagið til að stofna skákdeild innan sinna vébanda. Meira
16. október 1999 | Fastir þættir | 73 orð

Kryddlegnar villigæsabringur með púrtvínsberjasósu

Fjórar gæsabringur 100 g gróft salt 50 g blandaðar kryddjurtir, rósmarín, timjan 20 mulin einiber Svartur pipar, mulinn 100 ml púrtvín Aðferð: Stráið saltinu yfir gæsabringurnar og látið standa í klukkutíma. Skolið saltið af, hellið púrtvíni yfir ásamt pipar og kryddjurtunum. Látið standa í ísskáp í tvo daga. Púrtvínsberjasósa Meira
16. október 1999 | Fastir þættir | 348 orð

Leptín ræður miklu um líkamsþyngd

ALLIR vita að sífellt ofát leiðir til offitu. En hvernig veit líkaminn hversu mikið hann þarf af mat? Rannsakendur hafa öðlast aukinn skilning á því hvað stjórnar hinu flókna eldsneytisgeymslu- og orkueyðslukerfi líkamans. Meira
16. október 1999 | Í dag | 565 orð

Lokun hjá ríkissjónvarpinu, gott mál

ÁSTÆÐA fyrir skrifum mínum er vegna fréttar Stöðvar 2 í gær sunnudag vegna lokunaraðgerða Heimdallar á ríkissjónvarpið. Ég sá þessar auglýsingar Heimdallar í skólanum mínum og vöktu þær athygli samnemenda minna. Þessi aðferð þeirra til að sýna fram á það óréttlæti sem ríkissjónvarpið hefur komist upp með í gengum árin, var skemmtilega úr garði gerð og vakti athygli mína. Meira
16. október 1999 | Fastir þættir | 865 orð

Næst á dagskrá Allt er þegar búið að spila í kynningunum; bestu brandarana, kjarnmestu tilsvörin, fallegustu mörkin, frægustu

Einu sinni kunni fólk dagskrá sjónvarpsins utanbókar. Klukkan átta voru fréttir, þá veður, auglýsingar, dagskrá kvöldsins og því næst Löður. Eða Dýrlingurinn, ef það var þriðjudagur. Sjónvarpsstöðin var ein og útvarpið var Útvarp Reykjavík. Allt var svo dýrlega einfalt. Meira
16. október 1999 | Fastir þættir | 106 orð

Ofnsteiktar villigæsabringur með gráðostasósu

Fjórar villigæsabringur salt og pipar 250 g gráðostur Tvö epli, söxuð Einn laukur, fínt saxaður Ferskt rósmarín Hvítur pipar, mulinn 500 ml rjómi Aðferð: Kryddið bringurnar og pönnusteikið í olíu í eina mínútu. Hitið ofninn í 90 gráður. Ofnsteikið bringurnar í u.þ.b. 35 mínútur eða þar til kjarnhiti nær 65 gráðum. Meira
16. október 1999 | Fastir þættir | 841 orð

Stór tré og klippingar

Skilgreining á því hvað sé stórt tré er samkvæmt byggingarreglugerð frá 1. júlí 1998 öll tré yfir 4 metrar á hæð. En stórt tré er ekki bara stórt tré. Í litlum garði getur hvaða tré sem er yfir 2 metrar talist stórt tré. Á stórum opnum svæðum vítt og breitt um borgina myndi enginn segja að 2 metra tré væri stórt og ekki heldur 4 metra tré. Meira
16. október 1999 | Í dag | 57 orð

STÖÐUMYND B Svartur leikur og vinnur.

STÖÐUMYND B Svartur leikur og vinnur. STAÐAN kom upp í deildakeppni Skáksambands Íslands um síðustu helgi. Arinbjörn Gunnarsson var með hvítt, en Jón Viktor Gunnarsson hafði svart og átti leik. 22. ­ He2! 23. Rxe2 ­ Hxe2 24. Dd1 ­ Hg2+ 25. Kf1 ­ Hxc2 26. Dxf3 ­ Rxd4 27. Meira
16. október 1999 | Í dag | 344 orð

Við höld

Við höldum áfram að skoða spil frá sex þjóða sýningarkeppni alþjóðaólympíunefndarinnar, sem fram fór í Lausanne í síðasta mánuði. Enska heitið á mótinu er Second International Olympic Committee Grand Prix", sem er stórt nafn fyrir stutt mót, en það dugir ekkert minna þegar gera á brids að vetraríþrótt á Ólympíuleikunum (hvað segja sumarbrids"-aðdáendur um það?). Meira
16. október 1999 | Fastir þættir | 842 orð

Villibráðartíð

ÞAÐ er árlegur viðburður um þetta leyti árs að skotveiðimenn ganga á fjöll og heiðar og villibráðin hefur innreið sína í veitingahús landsins. Nokkur þeirra ýta hinum hefðbundna matseðli til hliðar og leyfa villibráðinni að vera einráðri nokkar helgar fram í nóvember. Meira
16. október 1999 | Í dag | 584 orð

VÍKVERJA er ljóst að góðæri ríkir í landinu. Að vísu hefur afrakstur g

VÍKVERJA er ljóst að góðæri ríkir í landinu. Að vísu hefur afrakstur góðærisins ekki skilað sér beint í launaumslag Víkverja, nema að mjög takmörkuðu leyti, en hann hefur á undanförnum árum verið að losna úr húsnæðisskuldafeninu og það munar um minna. Víkverji hefur því meira umleikis nú en oftast áður og er þokkalega sáttur við lífið og tilveruna, þannig séð. Meira
16. október 1999 | Í dag | 105 orð

YNGISMEY

Ég stend fyrir spegli og strýk mitt hár, sem stormurinn lék um í fjórtán ár. Ó, yrði hver dropi, hvert daggartár, að djásnum og óskasteinum. Það er eitthvað, sem hefur að mér sótt, líkt og ilmur frá skógargreinum... Ég vakti í nótt, - ég veit það er ljótt og vil ekki segja það neinum. Meira
16. október 1999 | Fastir þættir | 42 orð

(fyrirsögn vantar)

Fólinsýra Ófullkomið niðurbrot fólinsýru í móður eykur líkur á Down-heilkenni. Þyngd Magn leptíns í blóðinu er í hlutfalli við fitumagn. Kvef Litarefni fannst í sínusum allra þeirra fjögurra, sem snýttu sér. Heilablóðfall Meira

Íþróttir

16. október 1999 | Íþróttir | 107 orð

Asíumenn sáttir

NÁÐST hefa sættir á milli Alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, og knattspyrnusambands Asíu vegna heimsmeistarakeppninnar, sem fer fram í Japan og Suður-Kóreu 2002. FIFA hafði tilkynnt að tvær aðrar þjóðir frá Asíu fyrir utan lið gestgjafanna yrðu með í keppninni. Þetta vildu Asíumenn ekki fallast á og hótuðu að ekkert lið frá Asíu tæki þátt í undankeppni HM. Meira
16. október 1999 | Íþróttir | 342 orð

Brenndu föt Hermanns

"ÉG átti von á að þeir kæmu til með að gera mér einhvern grikk og var við öllu búinn. Þeir létu til skarar skríða á æfingu á miðvikudag, kölluðu á mig er ég var við æfingar úti á velli og ég sá þá að fötin mín voru í ljósum logum fyrir utan búningsklefa liðsins. Meira
16. október 1999 | Íþróttir | 69 orð

Elva og Rúnar til Glasgow

ELVU Rut Jónsdóttur og Rúnari Alexanderssyni, fimleikafólki, hefur verið boðið á alþjóðlegt stigamót í Glasgow í Skotalandi í mars á næsta ári. Á mótinu keppa margir af fremstu fimleikamönnum heims, en það er boðsmót þar sem verulegur hluti kostnaðar keppenda við mótahaldið er greiddur af mótshöldurum. Meira
16. október 1999 | Íþróttir | 181 orð

Fjögur félög vilja Steinar

FJÖGUR félög í Noregi og Svíþjóð hafa sýnt áhuga á að fá Steinar Adolfsson, leikmann norska úrvalsdeildarliðsins Kongsvinger, til sín. Kongsvinger vill ekki ræða um sölu á Steinari fyrr en tímabilinu lýkur í Noregi. Haugasund, sem er á leið upp í úrvalsdeild í Noregi, hefur sent beiðni til Kongsvinger um að fá að ræða við Steinar. Meira
16. október 1999 | Íþróttir | 541 orð

Fyrsti sigur HK

HART var barist í Garðabænum í gærkvöldi þegar HK sótti Stjörnuna heim og var mikið í húfi fyrir hvort lið. Stjarnan átti möguleika á að vinna HK í fyrsta sinn en Kópavogsbúarnir voru ólmir í að vinna sín fyrstu stig í vetur. Eftir mikinn barning á báða bóga náðu HK-menn markmiði sínu verðskuldað því létu ekki mótlæti hjá dómurum né gróf brot slá sig útaf laginu og unnu 28:26. Meira
16. október 1999 | Íþróttir | 296 orð

Fyrsti sigur Þórsara raunin

ÞÓRSARAR tóku á móti Skallagrími í Íþróttahöllinni á Akureyri í gærkvöld og eftir sveiflukenndan og býsna spennandi leik fögnuðu heimamenn sigri, 75:70. Þetta er fyrsti sigur Þórs í deildinni eftir stórtöp gegn sterkum Suðurnesjaliðum. Meira
16. október 1999 | Íþróttir | 174 orð

Háskalegur akstur

ALEX Ferguson andaði léttar á dögunum er hann var sýknaður af ákæru um háskalegan akstur. Ferguson, sem er knattspyrnustjóri Manchester United, var að aka eftir hraðbraut rétt fyrir utan Manchester þegar greip hann heiftarlegur magaverkur. Ferguson ók bíl sínum út af veginum í örvæntingarfullri tilraun til að finna salerni. Meira
16. október 1999 | Íþróttir | 68 orð

Keflavík mætir Haukum

NÚ ER ljóst hvaða lið mætast í 8-liða úrslitum Eggjabikarkeppni KKÍ, en fyrri leikir umferðarinnar verða háðir á fimmtudaginn og föstudaginn í næstu viku. KR-ingar mæta Grindvíkingum á fimmtudaginn. Daginn eftir leika Haukar við Íslands- og Eggjabikarmeistara síðasta árs, Keflavík, og á sama tíma glíma Tindastólsmenn við KFÍ og bikarmeistarar Njarðvíkinga taka á móti Þór frá Akureyri. Meira
16. október 1999 | Íþróttir | 372 orð

Logi er kominn heim

LOGI Ólafsson var í gær ráðinn þjálfari 1. deildar liðs FH í knattspyrnu næstu tvö árin. Tekur hann við af Magnúsi Pálssyni sem verið hefur þjálfari liðsins undanfarin ár. Logi segir markmið sitt vera skýrt; að komast í efstu deild að lokinni næstu leiktíð og koma FH á ný í hóp fremstu liða í efstu deild. Meira
16. október 1999 | Íþróttir | 272 orð

Mikilvægt að markvörður eigi að eiga fast sæti

Danski markvörðurinn Peter Schmeichel, fyrrum leikmaður með Manchester United, segir að Alex Ferguson eigi að einblína á einn markvörð og treysta honum í stað þess að vera sífellt að skipta. Félagið hefur notað fjóra markverði sem af er tímabili og ekki virðist á hreinu hver sé aðalmarkvörður liðsins. Meira
16. október 1999 | Íþróttir | 634 orð

Rafmagnaður leikmaður hjá Frankfurt

BACHIORU Salou ­ 28 ára leikmaður frá Tógó, er farinn að brosa á ný. Þessi frábæri sóknarmaður, sem kom frá Dortmund til Frankfurt, er kominn á skotskóna á ný og er markahæstur í Þýskalandi ­ hefur skorað fimm mörk. Jörg Berger, þjálfari Frankfurt, virðist hafa veðjað á réttan hest þegar hann keypti Salou, sem sat mestallt sl. Meira
16. október 1999 | Íþróttir | 86 orð

Raúl sendi Jordan áritaða skyrtu

RAÚL Gonzalez, framherji spænska liðsins Real Madrid sem gerði m.a. bæði mörk liðsins gegn Barcelona sl. miðvikudag, hefur orðið við beiðni bandaríska körfuboltamannsins Michaels Jordans og sent honum áritaða skyrtu númer sjö. Raúl, sem var einlægur aðdáandi Jordans, var mjög ánægður með áhuga körfuboltastjörnunnar og lét ekki segja sér það tvisvar að senda honum búning. Meira
16. október 1999 | Íþróttir | 227 orð

ROBERTO Jarni fær tækifæri a

ROBERTO Jarni fær tækifæri að nýju með Real Madrid, en hann var í haust settur út úr leikmannahópnum sem ætlað var að leika í spænsku deildinni og í Meistaradeild Evrópu. Meira
16. október 1999 | Íþróttir | 116 orð

Rússar sigursælir í Kína

RÚSSAR voru sigursælir í gær á heimsmeistaramótinu í fimleikum sem nú stendur yfir í Tianjin í Kína. Keppt var á einstökum áhöldum og unnu Rússar fern gullverðlaun af fimm sem í boði voru. Alexei Nemov varð heimsmeistari karla í æfingum á bogahesti og gólfæfingum, Svetlana Khorkina sigraði á tvíslá og Elena Zamolodechikova í stökki. Meira
16. október 1999 | Íþróttir | 631 orð

Sjálfstraustið eykst með hverjum leik

NÝLIÐARNIR í úrvalsdeildinni í körfuknattleik, Hamar frá Hveragerði, hafa komið mest á óvart í upphafi keppnistímabilsins. Liðið hefur unnið alla þrjá fyrstu leiki sína í deildinni og er í efsta sæti. Hafnfirðingurinn Pétur Ingvarsson er þjálfari liðsins og segir hann byrjunina betri en nokkur hefði þorað að vona. Meira
16. október 1999 | Íþróttir | 212 orð

Spenna í Hólminum

Snæfell vann sinn fyrsta leik á leiktíðinni í úrvalsdeildinni er það lagði KFÍ, 68:66 á heimavelli í gær. Gestirnir frá Ísafirði byrjuðu mun betur en heimamenn, voru mun ákveðnari í öllum aðgerðum, léku ágæta vörn og voru þolinmóðir í sókninni. Auk þess settu þeir niður í þriggja stiga körfur. Sóknarleikur Snæfells var lengi vel all stirður og einhæfur en batnaði þegar á leikinn leið. Meira
16. október 1999 | Íþróttir | 300 orð

Stefnt á þrjú gull

OPNA Norðurlandamótið í karate verður haldið í Laugardalshöll í dag og hefjast úrslit kl. 15.10. Sjö þjóðir eru skráðar til keppni og hafa þær aldrei verið fleiri. Auk Íslands eru það Finnland, Svíþjóð, Noregur, Skotland, Eistland og Norður- Írland. Keppendur eru 56 talsins og verður keppt í kumite og kata. Meira
16. október 1999 | Íþróttir | 121 orð

Viktor Arnarson til Leeds

ENSKA úrvalsdeildarfélagið Leeds Utd. hefur óskað eftir að fá Viktor Arnarson, leikmann 16 ára landsliðs karla í knattspyrnu og með yngri flokkum hjá Víkingi, til æfinga og keppni. Er búist við að Viktor haldi til Leeds á næstu dögum. Hann hefur fengið urmul af boðum frá erlendum félögum, sem vilja fá hann til æfinga í sumar. Meira

Sunnudagsblað

16. október 1999 | Sunnudagsblað | 145 orð

Bein útsending Charlatans á Netinu

SÍFELLT gerist algengara að hljómsveitir nýti Netið til að auglýsa sig og kynna. Meðal annars færist í vöxt að senda tónlist beint yfir Netið og í dag gefst þannig kostur á að hlýða á þá fornfrægu Manchester-sveit Charlatans á Netinu. Meira

Úr verinu

16. október 1999 | Úr verinu | 761 orð

Enginn aðili enn kominn í hámark

SAMKVÆMT upplýsingum Fiskistofu er enginn aðili eða fyrirtæki í sjávarútvegi kominn að þeirri hámarks aflahlutdeild, sem kveðið er á um í lögum um stjórn fiskveiða. Þar segir að hámarkið sé 10% í þorski og ýsu og 20% í öðrum tegundum. Almenningshlutafélögum með mjög dreifða eignaraðild er þó heimil litlu meiri hlutdeild. Meira

Lesbók

16. október 1999 | Menningarblað/Lesbók | 973 orð

AÐ SETJA SIG Á HÁAN HEST

Sð setja sig á háan hest. Skelfing var oft notalegt í gamla daga þegar maður gat yljað sér við geisla þjóðarsálarinnar. Eftir því sem rásum í þjóðfélaginu hefur fjölgað virðist svo sem okkur Íslendingum sé orðið fátt sameiginlegt og að við séum að renna saman við litlaust þjóðahaf í heimsþorpinu eins og gáfumenn taka stundum til orða. Meira
16. október 1999 | Menningarblað/Lesbók | 820 orð

AF FÚA, DRITA, BARTA OG LAKA OG ÖÐRU BÓKMENNT· AFÓLKI EFTIR ÞORSTEIN ANTONSSON Skrif þeirra frönsku höfunda sem hvað hæst

Skrif þeirra frönsku höfunda sem hvað hæst gnæfa nú á bókmentastallinum eiga sér rætur í þeirra menningu á öldinni, en alls engan hér nema fyrir hræðslugæði manna sem láta stjórnast af ótta sínum við að missa af þróun sem þeir trúa að sé í gangi í kringum þá. Meira
16. október 1999 | Menningarblað/Lesbók | 58 orð

Á FJÖLLUM

Haust á Héraði: Hæðir síðklæddar úrhelli og úfin vötn á heiðinni veðurbarðar tóftir vitna um gleymda önn. Geitasandur grár og svartur. Herðubreið hulin sýn og sjá frá hæðarbrún: mólendi á litklæðum tvöfaldur regnbogi djúpbláar vakir á himni Möðrudalur ­ hið eina byggða ból ­ baðaður sólskini. Í Víðidal hamast haustregnið. Meira
16. október 1999 | Menningarblað/Lesbók | 2158 orð

ÁRIÐ SEM KFUM TÓK KR Í FÓSTUR EFTIR ÞÓRARIN BJÖRNSSON

Drengirnir höfðu af sjálfsdáðum haldið uppi æfingum um nokkurt skeið áður en þeir ákváðu að fella æfingar sínar undir merki Kristilegs unglingafélags. Þetta vekur þá forvitnilegu tilgátu að hér hafi svonefnt Fótboltafélag Reykjavíkur einfaldlega verið innlimað í KFUM og gert að sérstakri starfsgrein innan félagsins um skeið. Meira
16. október 1999 | Menningarblað/Lesbók | 308 orð

Ástfanginn Þjóðverji

SÝNINGIN "A Reason to Love", eða Ástæða til að elska, hefur verið sett upp í anddyri Gerðarsafns. Þar er á ferð þýskur ljósmyndari, Wilbert Weigend, en sýning hans er á vegum Goethe-Zentrum í Reykjavík. Sýningin samanstendur af stórum litskyggnum en í þeim fjallar listamaðurinn um það tímabil í lífi sínu þegar hann fór með kærustunni í sumarfrí og tók gamla kassamyndavél með í ferðina. Meira
16. október 1999 | Menningarblað/Lesbók | 1422 orð

BLÁA LÓNIÐ LJÓSMYNDIR OG TEXTI: GÍSLI SIGURÐSSON

Náttúruperlur eins og goshverir, heitar laugar, fossar, jökullón og ósnortin víðerni eru mikil verðmæti í nútímanum og landshlutar án slíkra hlunninda eiga á hættu að ferðamannastraumurinn fari hjá garði. Meira
16. október 1999 | Menningarblað/Lesbók | 759 orð

DÖNSK SIGLINGASAGA V

Anders Monrad Møller, Henrik Dethlefsen og Hans Chr. Johansen: Sejl og damp. Dansk søfarts historie 5. 1870­1920. København 1998. 268 bls., myndir, kort, línurit. TÍMABILIÐ frá því um 1870 og fram yfir lok fyrri heimsstyrjaldar er eitt hið áhugaverðasta í siglingasögu síðari alda. Meira
16. október 1999 | Menningarblað/Lesbók | 181 orð

efni 16. okt

Hugsjónamaður í landi tækifæranna, er heiti greinar eftir Þór Sigfússon um Þorstein Víglundsson, heiðursborgara í Vestmannaeyjum, skóla- og menningarfrömuð. Þorsteinn hóf eril sinn sem barnafræðari, en varð skólastjóri Unglingaskólans og stofnaði bæði Sparisjóðinn og Byggðasafnið, óþreytandi til hinstu stundar að vinna að bættu mannlífi. Meira
16. október 1999 | Menningarblað/Lesbók | 3140 orð

ELÍSABET LJÓNSHJARTA KLÍFUR HEKLU EFTIR ELÍSABETU JÖKULSDÓTTUR

ÞAÐ var fyrir tilviljun að ég kynntist eldfjallinu Heklu. Auðvitað hafði ég vitað af henni frá því ég var lítil, lesið um hana og gosin í henni í Öldinni okkar, sem ég lá í af dramatískum áhuga þegar ég var lítil stelpa en ég varð strax á unga aldri sólgin í dramatík og ellefu ára gömul gleypti ég í mig, af þeim sökum, öll ættfræðirit sem til voru á heimili móðurforeldra minna. Meira
16. október 1999 | Menningarblað/Lesbók | 1710 orð

"ÉG ER EKKI TIL" Sýning á verkum hins þekkta japanska listamanns On Kawara hefur verið sett upp í stofu 4-6 ára barna í

ÞAÐ ER ekki ólíklegt að flestir þeir sem þekkja til japanska listamannsins On Kawara og ættu að lýsa honum myndu segja hann sérvitran með eindæmum. Á listamannsferli, sem spannar næstum því fjóra áratugi, hefur hann aldrei veitt viðtöl, hann mætir aldrei á opnanir sýninga sinna né annarra, Meira
16. október 1999 | Menningarblað/Lesbók | 1897 orð

FARÐU FRÁ MÉR, DÍSA SMÁSAGA EFTIR MAGNÚS INGIMARSSON

ÉG VAR alveg að gefast upp á þessu. Var búinn að ganga Njálsgötu­Grettisgötu-hringinn kvöld eftir kvöld og hugsa málið. Heima hét þetta heilsubótarganga og Dísa var ánægð með þessa útiveru mína ­ hún vildi hafa það rólegt heima á kvöldin ­ hún drakk ­ ekki bara drakk ­ hún var full frá morgni til kvölds; sagði að mér kæmi það ekki við, Meira
16. október 1999 | Menningarblað/Lesbók | 610 orð

FÉKK ÍTALSKT HÖFUÐHÖGG

"ÉG get ekki snúið myndunum við. Þetta er algjört leyndarmál," segir myndlistarmaðurinn Örn Ingi við blaðamann í upphafi samtals þeirra í Gerðarsafni, Listasafni Kópavogs, þar sem sýning á verkum Arnar hefst í dag klukkan 15. Örn Ingi segir að vinnustofa hans hafi verið harðlæst undanfarin þrjú ár og enginn hafi fengið að koma inn og sjá það sem hann hafi verið að vinna að. Meira
16. október 1999 | Menningarblað/Lesbók | 153 orð

Guitar Islancio lýkur upptökum á geisladiski

UPPTÖKUM á nýjum geisladiski Guitar Islancio er nýlokið. Á þessum fyrsta geisladiski þeirra félaga verður þjóðleg íslensk tónlist, mest gömul þjóðlög. Guitar Islancio spinnur við laglínurnar og færir þær í djassbúning. Meira
16. október 1999 | Menningarblað/Lesbók | 95 orð

Halldór Haraldsson leikur Schubert og Brams

UPPTÖKUM á nýjum geisladiski þar sem Halldór Haraldsson leikur á píanó Sónötur eftir Schubert og Brahms er nýlokið. Hljóðritun fór fram í Hásölum, safnaðarheimili Hafnarfjarðarkirkju, á nýjan Steinway-flygil og sá tæknideild Ríkisútvarpsins um hljóðritun. Tónmeistari var Bjarni Rúnar Bjarnason. Halldór lék Sónötu Schuberts í B-dúr D.960 og Sónötur í f-moll op. Meira
16. október 1999 | Menningarblað/Lesbók | 111 orð

HLJÓMBIRTINGAR KRAFTUR

Þú spurðir hvort við til þess snúa aftur ættum hvar áður ríkti hljómbirtingarkraftur en þagnarmúrinn lykur um óm sem eitt sinn var og aldrei, aldrei, aldrei heyrist aftur. Meira
16. október 1999 | Menningarblað/Lesbók | 3409 orð

HUGSJÓNAMAÐUR Í LANDI TÆKIFÆRANNA EFTIR ÞÓR SIGFÚSSON

Öld er liðin frá fæðingu Þorsteins Þ. Víglundssonar, sem kom til Vestmannaeyja frá Norðfirði og var af sumum talinn heldur vafasöm sending, en Þorsteinn varð með tímanum heiðursborgari í Vestmannaeyjum. Hann hóf feril sinn þar sem "barnafræðari", síðan varð hann skólastjóri Gagnfræðaskólans, stofnandi Sparisjóðsins og Byggðasafnsins, óþreytandi til hinstu stundar að vinna að bættu mannlífi. Meira
16. október 1999 | Menningarblað/Lesbók | 229 orð

ÍSLENDINGAFLJÓT

Fljótið klýfur fold og merkur háar; fleygar öldur­dúfur vængjabláar bera af frumskóg fréttir, æfiþætti, fylgja ljósblik þeirra vængjaslætti. Mörkin kliðar ótal rómum rödduð, rís hún sumri fædd og laufi hödduð. Mösurviður vestan fljóts, en austan veikan grunn á björk en merginn hraustan. Meira
16. október 1999 | Menningarblað/Lesbók | 184 orð

Kyrralíf og kaffibollar

LISTMÁLARINN Margrét Jóns, opnar einkasýningu, sem ber heitið "Still Life", eða Kyrralíf, í Gerðarsafni í dag. Myndirnar eru annars vegar stór olíumálverk og hins vegar smærri málverk gerð úr eggtempera. "Þessar myndir á sýningunni eru hluti af stærri myndaseríu með sama titli og öll verkin bera þetta sama heiti, eða "Still Life". Meira
16. október 1999 | Menningarblað/Lesbók | 312 orð

Lífrænn arkitektúr

LISTAMENNIRNIR og vinkonurnar Steina Vasulka skjálistamaður, Anita Hardy Kaslo arkitekt og Sissú Pálsdóttir myndlistarmaður og hönnuður, halda sameiginlega sýningu á neðri hæð Gerðarsafns sem ber heitið "Árþúsunda arkitektúr". Meira
16. október 1999 | Menningarblað/Lesbók | 621 orð

nyyrkja, format 21,7MENNING/ LISTIR

nyyrkja, format 21,7MENNING/ LISTIR NÆSTU VIKU Meira
16. október 1999 | Menningarblað/Lesbók | 36 orð

STÓLL OG MAÐUR

Á gömlum stól situr ungur maður undir mynd af rennandi vatni. Þeir hafa ólík hlutskipti: fortíðin gleymir öðrum, framtíðin hinum. Þegar maðurinn fer situr stóllinn eftir. Höfundurinn er skáld í Reykjavík. Meira
16. október 1999 | Menningarblað/Lesbók | 852 orð

SÖNGURINN LÍFEÐLISFRÆÐILEGT FYRIRBÆR ­ EN EKKERT UNDUR

Þau Gillyanne og Paul ættu að vita um hvað þau tala. Um síðastliðna helgi hlustuðu þau á 250 konuraddir sem voru samankomnar á Siglufirði á landsmóti kvennakóra sem var haldið þar í bæ. Þar fyrir utan hafa þau verið með það sem þau kalla "master class". Meira
16. október 1999 | Menningarblað/Lesbók | 238 orð

Tilbrigði við heimsþekkt listaverk

SÝNING á verkum Stefáns Jónssonar verður opnuð í Listasafninu á Akureyri í dag kl. 16. Stefán Jónsson (f. 1964) er borinn og barnfæddur Akureyringur. Hann stundaði framhaldsnám í myndlist við School of Visual Arts í New York og hefur hin síðari ár búið í Singapúr. Meira
16. október 1999 | Menningarblað/Lesbók | 1715 orð

UPPRISA RAFTÓNLISTARINNAR

Á tónlistarhátíðum eins og ErkiTíð og Myrkum músíkdögum á undanförnum árum hefur það gerst að uppselt hefur verið á tónleika með raftónlist og nútímatónlist en slíkt þótti fáheyrt fyrir rúmum áratug. ÞÓRHALLUR MAGNÚSSON veltir fyrir sér hvað veldur þessari viðhorfsbreytingu og ræðir við tónskáldið Kjartan Ólafsson og hljómsveitina Stilluppsteypu. Meira
16. október 1999 | Menningarblað/Lesbók | 85 orð

ÞJÓÐLÍF Í FÆREYJUM

HIN síðasta í röð fjögurra einkasýninga færeyskra myndlistarmanna í Slunkaríki á Ísafirði verður opnuð í dag kl. 16. Olivur við Neyst heitir listamaðurinn sem röðin er nú komin að. Á sýningunni eru sextán myndir unnar í vatnslit og steinþrykk og eru viðfangsefni hans þjóðlíf í Færeyjum, m.a. færeyskur dans. Einnig eru nokkrar myndir sem listamaðurinn hefur unnið hér á landi. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.