Greinar miðvikudaginn 3. nóvember 1999

Forsíða

3. nóvember 1999 | Forsíða | 39 orð

Portillo í framboð

MICHAEL Portillo, fyrrverandi varnarmálaráðherra Bretlands, var í gær útnefndur frambjóðandi Íhaldsflokksins í hverfunum Kensington og Chelsea í London í aukakosningum 25. nóvember, að sögn Sky-sjónvarpsstöðvarinnar. Meira
3. nóvember 1999 | Forsíða | 132 orð

Skaut sjö manns

STARFSMAÐUR í tæknideild útibús Xerox-fyrirtækisins í Honolulu á Havaii skaut í gær sjö vinnufélaga sína til bana með skammbyssu og flúði síðan á brott. Fórnarlömbin voru öll karlar. Meira
3. nóvember 1999 | Forsíða | 278 orð

Slæmt veður hamlar leit

SLÆMT veður hamlaði í gær leit að braki og líkum úr Boeing-breiðþotu flugfélagsins EgyptAir sem fórst undan ströndum Massachusetts á sunnudag. Tugum ættingja, sem komið höfðu frá Egyptalandi til Bandaríkjanna eftir helgina, var tjáð að þeir gætu yfirleitt ekki búist við að geta borið kennsl á líkin sem eru talin hafa skaddast mjög er flugvélin hrapaði í sjóinn. Meira
3. nóvember 1999 | Forsíða | 116 orð

Strauss-Kahn segir af sér

FJÁRMÁLARÁÐHERRA Frakklands, Dominique Strauss-Kahn, sagði af sér í gær í kjölfar ásakana um að hann hefði gerst sekur um fjársvik. Kvaðst hann vera saklaus, en telja rétt að láta af embætti til að forða því að ríkisstjórn Lionels Jospins biði skaða af málinu. Meira
3. nóvember 1999 | Forsíða | 308 orð

Vonir um að friðarferlið hafi verið endurvakið

BILL Clinton, forseti Bandaríkjanna, lýsti í gær ánægju með fund sinn með Yasser Arafat, leiðtoga Palestínumanna, og Ehud Barak, forsætisráðherra Ísraels. Meira

Fréttir

3. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 77 orð

67 sveinar í rafiðngreinum útskrifaðir

ALLS útskrifuðust 67 sveinar í sveinsprófi í rafiðngreinum en það gerðist nú í fyrsta skipti í ár að afhent voru samtímis sveinsbréf í öllum rafiðngreinum sem halda sveinspróf. Meira
3. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 182 orð

90 milljónir í lækkun stofnkostnaðar

IÐNAÐARRÁÐHERRA hefur sett reglur um styrki vegna nýrra hitaveitna á köldum svæðum. Samkvæmt fjárlögum og fjáraukalögum er gert ráð fyrir 90 milljónum til verkefnisins á þessu ári. Meira
3. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 253 orð

Aðvörunarljós við einbreiðar brýr

EINS og kunnugt er hafa orðið mörg alvarleg umferðarslys við einbreiðar brýr í vegakerfinu og stöðugt er leitað leiða til að draga úr slysahættu við slíkar aðstæður, segir í fréttatilkynningu frá Vegagerðinni. Meira
3. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 411 orð

Afhending á 747-, 757-, 767- og 777-þotum stöðvuð

BOEING-verksmiðjurnar hafa frestað afhendingu flugvéla af fjórum tegundum vegna galla í lekahlífum í stjórnklefa. Meðal þeirra eru þotur af 757-gerðinni. Meira
3. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 251 orð

Allt sorp urðað á einum stað

SORPURÐUN Vesturlands mun taka ákvörðun um það í dag hvenær nýr urðunarstaður fyrir allt kjördæmið á Fíflholti á Mýrum verður opnaður, en hann er sá fullkomnasti hér á landi og sá fyrsti sem nær þjónar heilu kjördæmi, að sögn Péturs Ottesen... Meira
3. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 285 orð

Alþingi Dagskrá

ÞINGFUNDUR hefst á Alþingi í dag kl. 13.30. Eftirfarandi mál verða þar á dagskrá: 1. Kostun þátta í Ríkisútvarpinu. Fyrirspurn til menntamálaráðherra. 2. Forgangur kostaðra dagskrárliða Ríkisútvarpsins. Fyrirspurn til menntamálaráðherra. 3. Meira
3. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 133 orð

Á annan tug fyrirspurna um Kerið

BRAGI Halldórsson, einn eigenda Kersins í Grímsnesi, kvaðst í samtali við Morgunblaðið í gær gera ráð fyrir því að á annan tug aðila hefði svarað auglýsingu landeigenda og lýst yfir áhuga á því að gera tilboð í Kerið og um 23 hektara lands þar í kring. Meira
3. nóvember 1999 | Erlendar fréttir | 1054 orð

Bilun eða skemmdarverk?

AFDRIF farþegaþotu EgyptAir, er fórst undan strönd Bandaríkjanna á sunnudagsmorgun, hafa vakið miklar umræður um hvort bilun eða skemmdarverk hafi valdið því að vélin steyptist skyndilega í hafið án þess að flugmenn hennar næðu að senda frá sér neyðarkall. Það að þetta er fjórða flugslysið á örfáum árum á svipuðu svæði hefur jafnframt vakið upp kenningar um nýjan "Bermúdaþríhyrning", sem flestir sérfræðingar telja þó ástæðulaust að óttast. Meira
3. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 195 orð

Búðahreppur vísar ákvörðun til Byggðastofnunar

SVEITARSTJÓRN Búðahrepps tók ekki ákvörðun um ráðstöfun 113 þorskígildistonna sem hreppurinn fékk úthlutað frá Byggðastofnun í sumar á fundi í gær. Ákvörðun um úthlutunina var vísað til Byggðastofnunar. Meira
3. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 87 orð

Deildarbikarinn í Reykjaneshöllinni

KNATTSPYRNUSAMBAND Íslands áformar að deildarbikarkeppni sambandsins fari að hluta fram í hinni nýju Reykjaneshöll. Með því að leika þar er hægt að hefja keppni fyrr, en gert hefur verið, en mótið hefur venjulega hafist upp úr miðjum mars. Þetta kom fram í samtali Morgunblaðsins við Geir Þorsteinsson, framkvæmdastjóra KSÍ. Meira
3. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 121 orð

Dregið í netleik mbl.is

Í TILEFNI frumsýningar kvikmyndarinnar Sjötta skilningarvitið (Sixth Sense) stóð Morgunblaðið á Netinu að leik ásamt Laugarásbíó, Japis og Hróa Hetti. Leikurinn gekk út á að svara spurningum sem birtust á Netinu. Meira
3. nóvember 1999 | Akureyri og nágrenni | 303 orð

Ekki góð viðbót við skemmtanalífið

ÞRJÁR nefndir á vegum Akureyrarbæjar, jafnréttisnefnd, félagsmálaráð og áfengis- og vímuvarnarnefnd, standa sameiginlega að fundi um nektardansstaði á Akrueyri annan laugardag, 13. nóvember. Meira
3. nóvember 1999 | Erlendar fréttir | 208 orð

Engin tímasetning um endurreisn lýðræðis

LÍKUR benda nú til að Evrópusambandið felli niður aðstoð við Pakistan, eftir að tveggja daga viðræðum sendinefndar sambandsins og fulltrúa herstjórnarinnar í Islamabad lauk í gær án þess að gefin hefði verið tímasetning fyrir endurreisn lýðræðis í landinu. Pervez Musharraf, yfirmaður pakistanska hersins, lýsti því þó yfir á mánudag að hann hygðist standa fyrir þjóðaratkvæðagreiðslu til að æskja stuðnings landsmanna við herstjórnina. Meira
3. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 1293 orð

Evrópumálin fyrirferðarmikil í umræðum um utanríkismál

EVRÓPUMÁLIN settu mikinn svip á umræður á Alþingi í gær um skýrslu Halldórs Ásgrímssonar utanríkisráðherra um utanríkismál. Margir þingmenn tóku til máls í umræðunni og bar hugsanlega aðild Íslands að Evrópusambandinu þar margoft á góma. Meira
3. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 205 orð

Fastafulltrúi Íslands á þingi Sameinuðu þjóðanna

FASTAFULLTRÚI Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum, Þorsteinn Ingólfsson, flutti nýverið ræðu á allsherjarþinginu um réttindi barna. Fastafulltrúinn minntist þess að í ár eru liðin 10 ár frá samþykkt alþjóðasamningsins um réttindi barna. Meira
3. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 69 orð

Félag um stofnun tækniháskóla

SAMTÖK iðnaðarins hafa undanfarnar vikur átt í viðræðum við ýmsa aðila um stofnun félags um rekstur nýs tækniháskóla. Meira
3. nóvember 1999 | Erlendar fréttir | 234 orð

Flóð og óeirðir torvelda hjálparstarfið

BJÖRGUNARSVEITIR reyndu í gær að koma hjálpargögnum til milljóna manna á hamfarasvæðinu í indverska ríkinu Orissa, en ófærir vegir, flóð og matvælaóeirðir torvelduðu hjálparstarfið. Meira
3. nóvember 1999 | Erlendar fréttir | 207 orð

Flóttafólkið kastar sér á gaddavírinn

FLÓTTAFÓLK kastaði sér á gaddavírsgirðingar í örvæntingarfullri tilraun til að komast gegnum litla landamærastöð milli Tsjetsjníu og nágrannahéraðsins Ingúsetíu í gær. Að minnsta kosti ein kona hneig niður og dó og algjör glundroði var við landamærastöðina. Meira
3. nóvember 1999 | Erlendar fréttir | 111 orð

Flóttamenn látast í ferjuslysi

AÐ minnsta kosti 13 laumufarþegar létust þegar eldur braust út á farþegaferju sem var á leið frá Grikklandi til Ítalíu í gær. Meira
3. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 210 orð

Flugleiðir bíða upplýsinga frá Boeing

"VIÐ erum að bíða eftir upplýsingum frá Boeing um það hvort lekaskildir með þessum galla séu í 757-þotunum okkar. Við gerum ráð fyrir að um eina til þrjár vélar geti verið að ræða. Meira
3. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 283 orð

Forritunarvilla opnaði leið að 17 atvinnuumsóknum

RÁÐNINGARÞJÓNUSTAN í Reykjavík harmar að forritunarvilla þjónustuaðila fyrirtækisins hafi orðið til þess að 17 atvinnuumsóknir sem Ráðningarþjónustunni bárust um Netið hafi ekki farið rétta leið í annars öruggu tölvukerfi, segir í frétt frá fyrirtæki Meira
3. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 123 orð

Fréttaritarar á námskeiði

3. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 54 orð

Frískar klappstýrur

GRUNNSKÓLAR í Kópavogi gengust fyrir íþróttahátíð í íþróttahúsinu í Smáranum sl. fimmtudag. Um 1.500 börn og unglingar kepptu í hinum ýmsu íþróttagreinum. Meira
3. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 242 orð

Fundaði með umhverfisráðherra Póllands

SIV Friðleifsdóttir umhverfisráðherra átti fund með umhverfisráðherra Póllands í Bonn í gær, en þar fer nú fram fimmta aðildarríkjaþing Rammasamnings Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar. Umhverfisráðherra Póllands er jafnframt forseti þingsins. Meira
3. nóvember 1999 | Landsbyggðin | 351 orð | 1 mynd

Gengið frá samningum um nýja byggð á Selfossi

Selfossi- Gengið hefur verið frá samningum um kaup og uppbyggingu lands undir nýtt íbúðarhverfi í landi Selfossbæjanna, milli Eyravegar og Ölfusár. Meira
3. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 56 orð

Gengið um Sundahafnarsvæðið

HAFNARGÖNGUHÓPURINN stendur fyrir gönguferð um hafnarsvæði Sundahafnar í kvöld, 2. nóvember. Meira
3. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 16 orð

Gera upp Tryggvaskála

UM þessar mundir vinna sunnlenskir iðnaðarmenn hörðum höndum við að gera upp Tryggvaskála á... Meira
3. nóvember 1999 | Akureyri og nágrenni | 65 orð

Gerist ekki aftur

ÞÓRHALLUR Ólafsson, forstöðumaður Neyðarlínunnar, segir mannleg mistök hafa valdið því að boðun slökkviliðsmanna á Grenivík misfórst þegar eldur kom upp í íbúðarhúsi þar á laugardagskvöld. Meira
3. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 148 orð

Getur hafist um mitt næsta ár

STURLA Böðvarsson samgönguráðherra kveðst í samtali við Morgunblaðið ekki gera ráð fyrir því að einkavæðing Landssíma Íslands hf. geti hafist fyrr en um mitt næsta ár. Meira
3. nóvember 1999 | Akureyri og nágrenni | 217 orð

Gjöldin falla á íbúana

GATNAGERÐARGJÖLD tæplega 15 íbúa við Skessugil og víðar í Giljahverfi hafa gjaldfallið á kaupendur húsa þar sem byggingarverktaki hefur ekki staðið í skilum með afborganir. Meira
3. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 223 orð

Grunnskólinn í Hveragerði tölvuvæddur

Hveragerði- Foreldrar og starfsmenn Grunnskólans í Hveragerði hafa ákveðið að hrinda af stað átaki til fjármögnunar á tölvum sem yrðu staðsettar í skólastofum. Meira
3. nóvember 1999 | Akureyri og nágrenni | 56 orð

Handteknir með hass

FJÓRIR menn voru handteknir skammt norðan Akureyrar í fyrradag, en þeir voru á leið út úr bænum. Í fórum þeirra fundust um 40 grömm af hassi. Meira
3. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 202 orð

Heimilað verður að beita allt að tíu milljóna króna dagsektum

FJÁRMÁLAEFTIRLITINU verður heimilt að leggja allt að fimm milljóna króna dagsektir á aðila, sem senda ekki umbeðnar upplýsingar eða sinna ekki úrbótum sem stofnunin hefur óskað eftir, og í vissum tilvikum allt að tíu milljóna króna sektum á dag, samkvæmt nýju stjórnarfrumvarpi sem samþykkt var á ríkisstjórnarfundi í gær. Þá hefur forstjóri Fjármálaeftirlitsins lýst þeirri skoðun sinni að innherjar komi fram undir nafni þegar þeir eiga viðskipti eins og tíðkast í flestum nágrannalöndum. Meira
3. nóvember 1999 | Miðopna | 1228 orð

Hjálparstarf til framtíðar

Í tæp 30 ár hefur Hjálparstarf kirkjunnar aðstoðað fólk víðs vegar um heiminn við að koma undir sig fótunum. Anna Sigríður Einarsdóttir kynnti sér starfsemina og komst að því að þróunaraðstoð er í vaxandi mæli veitt konum. Meira
3. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 80 orð

Hjólandi í sundið í Hveragerði

ÞAÐ er hressandi að hjóla og ennþá meira hressandi að fara á hjólinu í sund í hressandi haustveðrinu. Þessi ungi maður í Hveragerði heldur sínu striki óhikað enda hefur hann veginn fyrir sig. Meira
3. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 1483 orð

Hlakkar til starfsins

ýlega var á sambandsþingi Norræna félagsins kosinn nýr formaður félagsins. Fráfarandi formaður er Kristín Kvaran en hinn nýi formaður er Sigurlín Sveinbjarnardóttir. Meira
3. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 61 orð

Hlutlaus úttekt

HUGSANLEG aðild Íslands að Evrópusambandinu var rædd á Alþingi í gær í umræðu um skýrslu Halldórs Ásgrímssonar utanríkisráðherra. Í máli ráðherra kom fram að hann teldi fyrirhugaða stækkun ESB bera hæst og að öll starfsemi sambandsins tæki mið af henni. Meira
3. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 302 orð

Höfundaréttarskrifstofa Norðurlanda kannar málið

SJÓRÆNINGJAÚTGÁFUR af tveimur breiðskífum blúshljómsveitarinnar Vinum Dóra eru nú til sölu á Netinu og segist Halldór Bragason, forsprakki hljómsveitarinnar, ekki hafa hugmynd um hverjir séu þar að verki. Meira
3. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 104 orð

Íbúar óska aðgerða gegn hraðakstri

ERINDI frá íbúum við Urðarbraut, Borgarholtsbraut og Álfhólsveg voru tekin fyrir á fundi umferðarnefndar Kópavogsbæjar á dögunum. Íbúar við þessar götur óskuðu eftir aðgerðum til að stemma stigu við hraðakstri í þessum götum. Meira
3. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 13 orð

Jólakort frá Siðmennt

SIÐMENNT hefur gefið út jólakort í fjáröflunarskyni og minnir um leið á upprunalega merkingu jólanna. Framan á kortinu er málverk eftir Hring Jóhannesson en aftan á því er sagt frá því að jólin eru forn, heiðin hátíð til að fagna hækkandi sól, segir í fréttatilkynningu. Meira
3. nóvember 1999 | Akureyri og nágrenni | 172 orð

Jón Erlendsson gestur á ljóðakvöldi

JÓN Erlendsson, starfsmaður Vegagerðarinnar, verður gestur á ljóðakvöldi á Sigurhæðum - Húsi skáldsins í kvöld, miðvikudagskvöldið 3. nóvember. Hann hefur á síðustu árum birst sem athyglisvert skáld, vann m.a. Meira
3. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 383 orð

Kall frá markaðinum áhrifameira

FINNUR Ingólfsson, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, telur ekki tímabært að vera með vangaveltur um hvaða banka skuli sameina er hann var spurður hvort til greina kæmi að sameina Landsbanka Íslands og Íslandsbanka. Meira
3. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 115 orð

Konur og lýðræði - opinn fundur LFK

Á LANDSÞINGI Landssambands framsóknarkvenna sem haldið var 25. september sl. var ný framkvæmdastjórn kjörin. Jóhanna Engilbertsdóttir fjármálastjóri var endurkjörin formaður LFK, en hún hefur gegnt formennsku síðan 1997. Meira
3. nóvember 1999 | Akureyri og nágrenni | 101 orð

Kólnandi veður fyrir norðan

HELDUR er nú farið að kólna á Norðurlandi, enda komið fram í nóvember. En það er ekki bara mannfólkið sem þarf þá að klæða sig betur, því dýrunum getur líka orðið kalt. Meira
3. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 112 orð

Landssíminn og Íslandssími semja um samtengingar

ÞÓRARINN V. Meira
3. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 33 orð

LEIÐRÉTT

Þau mistök urði við birtingu greinar Reynis Ingibjartssonar í Morgunblaðinu í gær, að hann var sagður framkvæmdastjóri Bústea. Það rétta er, að hann er framkvæmdastjóri Búmanna. Hlutaðeigendur eru beðnir velvirðingar á... Meira
3. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 33 orð

LEIÐRÉTT

Þau mistök urði við birtingu greinar Reynis Ingibjartssonar í Morgunblaðinu í gær, að hann var sagður framkvæmdastjóri Bústea. Það rétta er, að hann er framkvæmdastjóri Búmanna. Hlutaðeigendur eru beðnir velvirðingar á... Meira
3. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 181 orð

Lítið brottfall hjá kennurum með réttindi

ÚT er komið hjá Hagstofu Íslands ritið Grunnskólar Íslands og kemur þar m.a. fram að um 85% þeirra sem störfuðu við kennslu haustið 1997 voru við störf í grunnskólum 1998. Meira
3. nóvember 1999 | Erlendar fréttir | 193 orð

Lýðveldissinnar í minnihluta

ÁSTRALSKIR lýðveldissinnar telja að landinu gefist með ákvörðun um lýðveldisstofnun færi á að losa sig undan þeirri ímynd að það sé útkjálki Bretlands og öðlast aukin áhrif í Asíu. Meira
3. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 37 orð

Löndun seinkaði vegna bilunar

HJÓL í dælubúnaði, sem notaður er við að landa súráli úr skipum hjá Norðuráli á Grundartanga, bilaði í fyrradag. Að sögn Ragnars Guðmundssonar, framkvæmdastjóra fjármála- og stjórnunarsviðs, var búið að landa um 15.000 tonnum af 20.000 þegar búnaðurinn bilaði. Meira
3. nóvember 1999 | Miðopna | 2149 orð

Margar leiðir og sumar illrannsakanlegar

KOMMÚNISTAR í Austur-Evrópu komu sér upp umfangsmiklum og flóknum flokkunarkerfum í þeim gríðarstóru skjalasöfnum sem algjör miðstýring þjóðfélagsins gat af sér. Meira
3. nóvember 1999 | Landsbyggðin | 481 orð | 2 myndir

Með mjaltaþjóni inn í nýja öld

Holti- Í Austur-Eyjafjallahreppi eru nú tvö stór fjós í smíðum, sem hlýtur að teljast fréttnæmt þar sem ný fjós hafa ekki verið byggð frá grunni líklega í um 30 ár. Meira
3. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 1364 orð

Meiri friður um íslenskan landbúnað á Alþingi

Grund-Háskóladagur Landbúnaðarháskólans á Hvanneyri var haldinn nýverið og hófst við nýreista styttuna "Hrafn og plógur" eftir listamanninn Magnús Tómasson sem afhent var við þetta tækifæri. Rektor Landbúnaðarháskólans Magnús B. Jónsson bauð gesti velkomna og flutti ávarp en síðan voru flutt nokkur erindi. Meira
3. nóvember 1999 | Akureyri og nágrenni | 479 orð

Minnihlutinn hefur málfrelsi og tillögurétt

NÓI Björnsson fulltrúi L-lista og Þórarinn E. Sveinsson fulltrúi Framsóknarflokks í Íþrótta- og tómstundaráði Akureyrarbæjar lögðu fram harðorða bókun á fundi ÍTA í gær, vegna ummæla Þórarins B. Meira
3. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 116 orð

Mynd um flutning Keikós til heimahaganna

MYND um flutning háhyrningsins Keikós til Íslands frá Bandaríkjunum verður sýnd með sérstakri viðhöfn í Los Angeles á sunnudag. Meira
3. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 429 orð

Námið lagt niður ef aðsókn glæðist ekki

ÚTLIT er fyrir að útvegssvið Verkmenntaskólans á Akureyri á Dalvík verði lagt niður glæðist aðsókn ekki í námið. Hjalti Jón Sveinsson, skólameistari VMA, segir að ekki séu aðrir kostir í stöðunni ef nemendum fjölgar ekki næsta haust. Meira
3. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 164 orð

Námskeið um hlutverk foreldrafélaga

SAMFOK, samband foreldrafélaga og foreldraráða í skólum Reykjavíkur á grunnskólastigi, stendur um þessar mundir fyrir námskeiðum sem eru liður í þjónustuhlutverki SAMFOKs við foreldrafélög og foreldraráð. Í kvöld kl. Meira
3. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 393 orð

Námskeið um stefnumótun

Í FYRSTA sinn á Íslandi gefst nú tækifæri til að læra að beita aðferðum svokallaðrar framtíðarsmiðju við stefnumótun, aðferðum sem hafa reynst vel og náð mikilli útbreiðslu, einkum í löndum Skandinavíu og Þýskalandi. Meira
3. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 99 orð

Ný lögn fyrir heita vatnið

HEITT vatn var tekið af Salahverfi og hluta af Lindahverfi í gærmorgun á meðan starfsmenn Orkuveitu Reykjavíkur tengdu þar nýja lögn. Bæta þurfi leiðslur og víkka þær efst í þessum hverfum til að auka þrýstinginn. Meira
3. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 341 orð

Nýr forstöðumaður fjármála- sviðs hjá Fræðslumiðstöð

RUNÓLFUR Birgir Leifsson viðskiptafræðingur hefur verið ráðinn forstöðumaður fjármálasviðs Fræðslumiðstöðvar Reykjavíkur. Meira
3. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 248 orð

Nýr leikskóli í Ásahverfi

FRAMKVÆMDIR við nýjan leikskóla í Ásahverfi í Garðabæ hefjast eftir áramót, en ráðgert er að skólinn verði tekinn í notkun um áramótin 2000 til 2001. Þetta kom fram í samtali Morgunblaðsins við Jóhönnu Björk Jónsdóttur, leikskólafulltrúa Garðabæjar, en hún sagði að auk þessa væri verið að stækka tvo eldri leikskóla bæjarins. Meira
3. nóvember 1999 | Landsbyggðin | 199 orð | 1 mynd

Nýr sóknarprestur á Þórshöfn

Þórshöfn- Séra Sveinbjörn Bjarnason hefur verið ráðinn sóknarprestur Þórshafnarprestakalls en hann var nýlega vígður til prests á Hólum. Meira
3. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 321 orð

Nýtt mat á verðmæti Landssíma Íslands

SAMGÖNGURÁÐHERRA skipaði 1. nóvember starfshóp sem á að framkvæma nýtt mat á verðmæti Landssíma Íslands hf. Meira
3. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 255 orð

Næturklúbbum verði sett starfsskilyrði

RÍKISSTJÓRNIN samþykkti á fundi sínum í gær tillögu samgönguráðherra, Sturlu Böðvarssonar, sem miðar að því gera sveitarfélögum kleift að setja skilyrði fyrir þeirri starfsemi sem fram fer á næturklúbbum. Meira
3. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 229 orð

Ólögleg vímuefnaneysla aldrei meiri meðal unglinga

ÓLÖGLEG vímuefnaneysla meðal 19 ára táninga og yngri, sem koma í meðferð á sjúkrahúsið Vog, hefur aldrei verið eins mikil og á síðasta ári, að því er fram kemur í nýrri ársskýrslu SÁÁ fyrir árið 1998. Meira
3. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 228 orð

Pedup skrifaði undir samning í Taívan

ÍSLENSKU fyrirtækin, sem áttu fulltrúa í viðskiptasendinefndinni sem fór til Taívan í síðustu viku á vegum Útflutningsráðs Íslands og Reykjavíkurborgar, náðu öll að skapa sér góð tengsl ytra og eitt fyrirtækið skrifaði undir viðskiptasamning í ferðinni. Þetta kom fram í samtali Morgunblaðsins við Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur borgarstjóra, en hún fór fyrir nefndinni. Meira
3. nóvember 1999 | Erlendar fréttir | 180 orð

"Seldu nýra fyrir afborgunum"

FYRRVERANDI starfsmaður japansks fjármálafyrirtækis, sem sérhæfir sig í skammtímalánum, hefur verið handtekinn, ásakaður um að hafa beitt viðskiptavin í greiðsluerfiðleikum ólöglegum hótunum með því að hvetja hann til að selja annað nýrað og annað augað úr sér til að eiga fyrir afborgunum. Meira
3. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 161 orð

Samstaða eina vopn verkafólks

AÐALFUNDUR Verkalýðsfélagsins Baldurs á Ísafirði hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem skorað er á öll félög láglaunafólks í landinu "að standa nú einu sinni saman í næstu kjarasamningum og knýja fram með góðu eða illu réttlátar launabreytingar og kjarajöfnun í landinu svo Ísland geti talist ríki jafnaðar og velferðar". Meira
3. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 73 orð

Seljabraut gerð að 30 km götu

FRAMKVÆMDIR standa nú yfir við að gera Seljabraut í Seljahverfi að 30 km götu. Meira
3. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 72 orð

Selskópur í vörslu lögreglu

LÖGREGLAN í Reykjavík hefur lagt hald á nokkuð af munum að undanförnu og er talið að sumir þeirra séu þýfi. Meira
3. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 189 orð

Sjóleiðin með jólapakka að lokast

SÍÐASTI frestur til að senda jólapakka í sjópósti til landa utan Evrópu og Bandaríkjanna rann út sl., föstudag. Meira
3. nóvember 1999 | Landsbyggðin | 269 orð | 1 mynd

Skólanum í Ólafsvík gefnar nýja tölvur

Ólafsvík- Í mars sl. var stofnaður við Grunnskóla Ólafsvíkur "Nýsköpunarsjóður til tölvu- og tækjakaupa" því tölvukostur skólans var orðinn á eftir kröfum um góða tölvukennslu. Var leitað til fyrirtækja og félagasamtaka um fjárframlög í... Meira
3. nóvember 1999 | Erlendar fréttir | 877 orð

Stjórn Kína stafar mest hætta af Falun Gong

Kommúnistastjórninni í Kína stafar nú mest hætta af fjöldahreyfingunni Falun Gong þar sem hún hefur burði til að fylla upp í andlega tómarúmið, sem orðið hefur í kínverska þjóðfélagsumrótinu, og getur þannig grafið undan alræðisvaldi kommúnistaflokksins. Meira
3. nóvember 1999 | Erlendar fréttir | 225 orð

Strauss-Kahn var táknmynd efnahagsbatans

DOMINIQUE Strauss-Kahn, sem sagði af sér sem fjármálaráðherra Frakklands í gær, hefur verið eignaður heiðurinn af þeim verulega efnahagsbata, sem orðið hefur í landinu á síðustu tveimur árum. Hefur hann meðal annars staðið fyrir aukinni einkavæðingu ríkisfyrirtækja og þykir hafa stýrt Frökkum örugglega inn í myntbandalag Evrópu. Meira
3. nóvember 1999 | Landsbyggðin | 204 orð

Sækja um stöður héraðsdýralækna

FRESTUR til að sækja um embætti héraðsdýralækna sem landbúnaðarráðherra skipar í skv. lögum um dýralækna og heilbirgðisþjónustu við dýr rann út 20. október sl. Skipað verður í embætti héraðsdýralækna frá og með 1. desember nk. Meira
3. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 211 orð

Söluskrifstofa SAS á Íslandi lögð niður

SÖLUSKRIFSTOFA SAS á Íslandi verður lögð niður um áramótin og munu Flugleiðir taka við þeirri þjónustu sem þar var innt af hendi. Meira
3. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 76 orð

Tólf tilboð í viðgerðir á Hvalfjarðarvegi

TÓLF tilboð hafa borist til Vegagerðarinnar um lagfæringu á gamalli grjótvörn við Hvalfjarðarveg í Brynjudalsvogi. Kostnaðaráætlun verkkaupa hljóðar upp á 8,5 milljónir og eru flest tilboðin lægri en það en nokkur eru hærri. Meira
3. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 188 orð

Um 87% Íslendinga telja vöruverð hafa hækkað

UM 87% Íslendinga eru mjög eða frekar sammála því að vöruverð hafi almennt hækkað undanfarið, en um 9% eru því ósammála. Um 64% eru mjög eða frekar sammála því að aukin verðbólga muni leiða til þess að þeir dragi úr neyslu, en rúmlega 29% eru því ósammála. Þetta var helsta niðurstaðan í könnun sem fyrirtækið PricewaterhouseCoopers gerði á viðhorfi Íslendinga til verðhækkana og verðbólgu. Meira
3. nóvember 1999 | Erlendar fréttir | 282 orð

Umdeildur femínisti einn af ráðgjöfum Gores

AL Gore, varaforseti Bandaríkjanna, hefur viðurkennt að hann hafi ráðið hina umdeildu Naomi Wolf, þekktan rithöfund og femínista, sem ráðgjafa við kosningabaráttu sína, og fallist á að greiða henni jafnvirði einnar milljónar króna á mánuði fyrir störf sín. Segir hann Wolf vera "dýrmætan ráðgjafa" sem hafi aðstoðað sig við að ná athygli ungra kjósenda. Meira
3. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 143 orð

Undirbúningi vegna 2000 vandans lokið

SÍÐUSTU æfingar hjá Landsvirkjun samkvæmt viðbúnaðaráætlun fyrirtækisins vegna 2000 vandans fóru fram í gær. Meira
3. nóvember 1999 | Akureyri og nágrenni | 189 orð

Veitir foreldrum fatlaðra barna stuðning

ÞROSKAHJÁLP á Norðurlandi eystra hefur ráðið Lilju Ragnarsdóttur starfsmann á skrifstofu sína í Kaupangi við Mýrarveg á Akureyri. Starfsmaður félagsins er stuðningsaðili foreldra fatlaðra barna og annarra aðstandenda þeirra og veitir þeim ráðgjöf. Meira
3. nóvember 1999 | Erlendar fréttir | 169 orð

Videla og Galtieri verði handteknir

SPÆNSKI dómarinn Baltasar Garzon lagði í gær fram ákæru á hendur 12 fyrrverandi félögum í herforingjaklíkunni sem réð lögum og lofum í Argentínu árin 1976-1983. Meira
3. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 579 orð

Virða þarf rétt komandi kynslóða

STAÐARDAGSKRÁ 21 er heiti á verkefni sem lýtur að áætlun sveitarfélaga um sjálfbæra þróun á næstu öld. Þessa áætlun á að vinna í samráði við íbúa og fyrirtæki og stuðla að hugarfarsbreytingu einstaklinga og sjórnenda fyrirtækja. Meira
3. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 219 orð

Þorskafli úr Atlantshafi minnkar um 150 þúsund tonn

TALIÐ er að afli helstu botnfisktegunda úr Norður-Atlantshafi verði um 150.000 tonnum minni árið 2000 en á líðandi ári og er mesti samdrátturinn áætlaður í þorskafla. Þorskaflinn á þessu hafsvæði 1997 var 11.362. Meira
3. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 76 orð

Þrjú útköll í fyrrinótt

SLÖKKVILIÐIÐ í Reykjavík var þrívegis kallað út í fyrrinótt vegna elda sem kviknuðu á höfuðborgarsvæðinu. Meira
3. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 34 orð

(fyrirsögn vantar)

Ritstjórnargreinar

3. nóvember 1999 | Staksteinar | 366 orð

Verðbólgan

DRAGA verður úr útgjaldaaukningu opinberra aðila og ýta undir þjóðhagslegan sparnað. Þetta segir í "Íslenzkur iðnaður". Ósýnileg Meira

Menning

3. nóvember 1999 | Fólk í fréttum | 171 orð | 1 mynd

Arquette í fimmta gír

ÞAÐ er ekkert verið að dóla á heimili Patriciu Arquette og Nicholas Cage, en Cage leikur í hverri myndinni á fætur annarri eins og sagt hefur verið frá. Meira
3. nóvember 1999 | Myndlist | 850 orð

BRAVÓ, FRIKKI!

Til 14. nóvember. Opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-21; föstudaga frá kl. 9-19 og frá kl. 12-16 um helgar. Meira
3. nóvember 1999 | Menningarlíf | 59 orð

Djassað á Puccini

DJASSKVÖLD verður á Kaffi Puccini, Vitastíg 10a, í kvöld, miðvikudagskvöld, kl. 21.30. Gitar Iclancio spilar gítartónlist 20. aldarinnar; djass, blús, latin og þjóðlög. Meira
3. nóvember 1999 | Menningarlíf | 31 orð

Djass á Einari Ben

Kvartett Þóru Grétu leikur djass á Einari Ben annað kvöld, fimmtudagskvöld, kl. 22. Kvartettin skipa Þóra Gréta söngur, Agnar Már Magnússon á píanó, PállPálsson á bassa og Ásgeir Óskarssson á... Meira
3. nóvember 1999 | Fólk í fréttum | 159 orð | 1 mynd

Draumaparið nýtur enn vinsælda

SVO virðist sem brúðurin sé hætt á flótta og sest að á Íslandi. Að minnsta kosti fór rómantíska gamanmyndin Flóttabrúðurin beint í efsta sæti íslenska aðsóknarlistans fyrstu sýningarhelgina. Meira
3. nóvember 1999 | Menningarlíf | 169 orð

Frumútgáfa Snorra-Eddu

BÓKAVARÐAN er verslun í Reykjavík sem höndlar með bækur á öllum aldri, frá upphafi prentlistar á Íslandi um 1530 til vorra daga, segir í fréttatilkynningu. Meira
3. nóvember 1999 | Fólk í fréttum | 182 orð | 1 mynd

Hlaut öll þrenn verðlaunin

RAGNHEIÐUR Bjarnadóttir hlaut hæstu einkunn á sveinsprófi í hársnyrtiiðn sem gefin hefur verið síðan "rakarinn" og "hárgreiðslan" voru sameinuð. Meira
3. nóvember 1999 | Fólk í fréttum | 168 orð | 1 mynd

Hrollvekja á hrekkjavöku

HROLLVEKJAN Húsið á reimleikahæðinni eða "The House on the Haunted Hill" varð í efsta sæti á bandaríska aðsóknarlistanum með 1.148 milljónir króna. Meira
3. nóvember 1999 | Fólk í fréttum | 229 orð | 1 mynd

Hvað verður um Ali?

SVO virðist sem kónginum í heimi hnefaleikanna, Muhammad Ali, sé ekki ætlað að fá mynd um sig á hvíta tjaldið. Ekki er langt síðan tilkynnt var að Will Smith færi í hanska Alis og Barry Sonnenfeld leikstýrði. Meira
3. nóvember 1999 | Fólk í fréttum | 222 orð | 5 myndir

Klífa skriður, skríða kletta...

SKÁTAFÉLÖGIN í Garðabæ, Kópavogi og Hafnarfirði og hjálparsveitir skáta héldu dróttskátamót í Þórsmörk 22.-24. október. Meira
3. nóvember 1999 | Fólk í fréttum | 616 orð | 1 mynd

Konur sem tekið er eftir

KONUR úr öllum þrepum samfélagsins, framtakssamar og hlédrægar, dúðaðar og naktar, glæsilegar og látlausar, eru skoðaðar ofan í kjölinn í nýrri bók og á sýningu sem var opnuð á þriðjudag í Corcoran-listasafninu í New York. Meira
3. nóvember 1999 | Fólk í fréttum | 731 orð

Konur sem tekið er eftir

KONUR úr öllum þrepum samfélagsins, framtakssamar og hlédrægar, dúðaðar og naktar, glæsilegar og látlausar, eru skoðaðar ofan í kjölinn í nýrri bók og á sýningu sem var opnuð á þriðjudag í Corcoran-listasafninu í New York. Meira
3. nóvember 1999 | Fólk í fréttum | 281 orð | 2 myndir

Ljósmyndarasögur

Magnum - Fifty Years at the front line of history - The Story of the Legendary Photo Agency. Russell Miller. 324 bls. Pimlico, 1999. Meira
3. nóvember 1999 | Bókmenntir | 877 orð | 1 mynd

Náttúruljóð

Eftir Pál Stefánsson. Hönnun: Páll Stefánsson og Snæfríð Thorsteins. Litgreiningar: Prentmyndastofan hf. Prentað í Singapúr. Útgefandi: Iceland Review, 1999. 120 bls. Meira
3. nóvember 1999 | Menningarlíf | 143 orð

Nýjar bækur

LEIÐARVÍSIR puttaferðalangsins um Vetrarbrautina er eftir Douglas Adams í þýðingu Kristjáns Kristmannssonar. Bókin er vísindaskáldsaga í gamansömum stíl, fyrsta bók í fimm bóka röð um Arthur Dent og Ford Prefect, Zaphod Beeblebrox og vinkonu hans... Meira
3. nóvember 1999 | Menningarlíf | 94 orð

Nýjar bækur

DAGBÓK ANNE FRANK - lokaútgáfa er í þýðingu Ólafs Rafns Jónssonar . Í fréttatilkynningu segir að þessi bók komi nú út á Íslandi í fyrsta skiptið óritskoðuð. Meira
3. nóvember 1999 | Fólk í fréttum | 539 orð

Popptónlist gert hátt undir höfði

FYRSTA breiðskífa Selmu Björnsdóttur, I Am, kemur út hérlendis 8. nóvember nk. Er það liður í samningi hennar við útgáfurisann Universal og mættu tveir frá fyrirtækinu til að vera viðstaddir útgáfuhóf hennar á föstudag. Meira
3. nóvember 1999 | Tónlist | 561 orð

Sérkennileg efnisskrá

Skálholtskórinn undir stjórn Hilmars Arnar Agnarssonar flutti íslenska og erlenda söngtónlist. Einsöngvari var Sigrún Hjálmtýsdóttir og samleik önnuðust Þorkell Jóelsson og Kári Þormar. Sunnudaginn 31. október. Meira
3. nóvember 1999 | Menningarlíf | 170 orð | 1 mynd

Svört kómedía í leikhúsinu á Selfossi

LEIKFÉLAG Selfoss frumsýnir kómedíuna Illur fengur eftir Joe Orton í litla leikhúsinu við Sigtún á Selfossi annað kvöld, fimmtudagskvöld, kl. 20.30. Meira
3. nóvember 1999 | Menningarlíf | 883 orð | 2 myndir

Til Lundúna á fertugsafmæli Ronnie Scott's

RONNIE Scott er frægastur breskra djassleikara, þó ekki vegna spilamennskunnar fyrst og fremst, heldur klúbbsins sem hann rak ásamt Pete King frá 1959 til dauðadags um jólaleytið 1996. Meira
3. nóvember 1999 | Fólk í fréttum | 127 orð | 3 myndir

Tónlist með klaka

BOSS-verslunin var opnuð í Kringlunni á föstudag og af því tilefni var haldið fjölmennt hóf í versluninni. Þar voru í boði léttar veitingar og djasssveit skemmti gestum. Meira
3. nóvember 1999 | Tónlist | 919 orð

Um endalok tímans

Olivier Messiaen: Quatuor pour la fin de temps - Kvartett um endalok tímans. Flytjendur: Kammersveit Reykjavíkur (Gunnar Egilson - klarínett, Nina Flyer - selló, Rut Ingólfsdóttir - fiðla og Þorkell Sigurbjörnsson - píanó.) Tónleikaupptaka Ríkisútvarpsins frá febrúar 1977. Útgáfa: Arsis Classics AC 8-99036-2. Lengd: 46'32. Verð: kr. 1.999. Meira
3. nóvember 1999 | Fólk í fréttum | 628 orð | 1 mynd

Vellíðan og úthald er það sem skiptir máli

"ERTU í góðu formi?" spyr Bubbi Morthens blaðamann sem á renna samstundis tvær grímur þar sem hann stendur með handklæðið á öxlinni og hélt að hann væri tilbúinn í slaginn. Meira
3. nóvember 1999 | Fólk í fréttum | 284 orð | 1 mynd

Við erum apaleg

"The Hunting Apes - Meat Eating and the Origin of Human Behavior", Craig B. Stanford. Princeton University Press, Princeton, New Jersey, 1999. 253 blaðsíður, $17.47 hja Amazon.com netbókum. Meira
3. nóvember 1999 | Menningarlíf | 72 orð | 1 mynd

(fyrirsögn vantar)

AF FÖNGUM og frjálsum mönnum eru endurminningar Jóns Bjarmans. Í fréttatilkynningu segir að hann hafi m.a. verið fyrstur til þess að gegna embætti fangaprests á Íslandi og nýlega skipaður þegar Geirfinnsmálið var tekið til meðferðar. Meira
3. nóvember 1999 | Menningarlíf | 53 orð

(fyrirsögn vantar)

GETTU NÚ , er eftir Jón Hjaltason sagnfræðing og Guðjón Inga Eiríksson kennara. Þetta er spurninga- og gátubók. BESTU BARNABRANDARARNIR - svaka stuð . Fjölmörg börn hafa lagt hönd á plóginn og tilnefnt sína uppáhaldsbrandara. Meira
3. nóvember 1999 | Menningarlíf | 75 orð

(fyrirsögn vantar)

SKAGFIRSK SKEMMTILJÓÐ III, er í samantekt Bjarna Stefáns Konráðssonar frá Frostastöðum. Meira
3. nóvember 1999 | Menningarlíf | 62 orð

(fyrirsögn vantar)

DANS HINNA DAUÐU er unglingabók eftir Anthony Masters í þýðingu Ásdísar Ívarsdóttur . Meira
3. nóvember 1999 | Menningarlíf | 48 orð

(fyrirsögn vantar)

ALDARREIÐ - saga hestamennsku og hestamanna í Svarfaðardal á 20. öld , er eftir Þórarin Hjartarson frá Tjörn . Í bókinni er meðal annars fjallað um tímabil kerruhestsins, notkun hestaverkfæra og hrossakynbætur í fortíð og nútíð. Meira
3. nóvember 1999 | Menningarlíf | 101 orð | 1 mynd

(fyrirsögn vantar)

LÍFSÞRÓTTUR næringarfræði almennings er eftir Ólaf G. Sæmundsson næringarfræðing. Meira

Umræðan

3. nóvember 1999 | Aðsent efni | 1016 orð | 1 mynd

Batnandi tímar

Ég held varla hægt að hugsa upp verri glæp, segir Helgi Ormsson, en kúga fólk með reykingum á heimilinu. Meira
3. nóvember 1999 | Aðsent efni | 914 orð | 1 mynd

Býr trillukarl í Einari Benediktssyni?

Gott er það hjá ríkisstjórninni að kynna landið okkar fyrir 500 milljónir, segir Barði Bogason. En hún ætti frekar að nota þetta fé með öðrum hætti. Meira
3. nóvember 1999 | Aðsent efni | 312 orð

Enn um staðsetningu Listaháskóla Íslands

Engar skynsamlegar skýringar, segir Bjarni Daníelsson, hafa verið gefnar af forsvarsmönnum skólans. Meira
3. nóvember 1999 | Bréf til blaðsins | 227 orð

Jólakort MS-félags Íslands

JÓLAKORT MS-félags Íslands eru komin út. Þau eru að þessu sinni eftir listakonuna Erlu Sigurðardóttur og heita "Ljósbrot" og "Vetrarbirta". Meira
3. nóvember 1999 | Aðsent efni | 817 orð | 2 myndir

Loftmengun er helsta áhyggjuefnið

Könnunin gefur sterkar vísbendingar um, segir Helgi Pétursson, að almennt séu Reykvíkingar ánægðir með umhverfismál borgarinnar. Meira
3. nóvember 1999 | Bréf til blaðsins | 517 orð

Manns vil ég minnast

OFT kemur það fram í máli manna, að nú séu síðustu og verstu tímar, allt sé að snúast til verri vegar. Einkum gætir þessa hugsunarháttar meðal eldra fólks, sem oft er hætt að fylgjast með. Þetta er alkunna og ekkert til að gera veður út af. Meira
3. nóvember 1999 | Aðsent efni | 815 orð | 1 mynd

Minkur í hænsnabúi

Þrátt fyrir þessar hækkanir, segir Runólfur Ólafsson, eru iðgjöld FÍB tryggingar líkt og áður þau lægstu á markaðnum. Meira
3. nóvember 1999 | Aðsent efni | 879 orð

Minningargreinar

TIL HVERS eru minningargreinar? Svarið ætti kannski að liggja í augum uppi: Til að minnast látinnar manneskju. Af hverju eru slíkar greinar birtar í víðlesu dagblaði eins og Morgunblaðinu? Meira
3. nóvember 1999 | Aðsent efni | 871 orð

Náttúruverndarsinnar hafa góðan málstað að verja

Gera þarf rammaáætlun um virkjanakosti, segir Kolbrún Halldórsdóttir, þar sem metnir verða allir þeir virkjanakostir sem nú eru til umræðu. Meira
3. nóvember 1999 | Aðsent efni | 850 orð | 2 myndir

Nýting lífrænna úrgangsefna til uppgræðslu

SKIL 21 er unnið í anda sjálfbærrar þróunar, en Jóna Fanney Friðriksdóttir segir þetta hugtak vera eina meginstoð í umræðu um umhverfismál hvarvetna í heiminum í dag. Meira
3. nóvember 1999 | Bréf til blaðsins | 541 orð

Umhverfisvörn og gildismat

HVERNIG fer umhverfismat fram, hvernig er það unnið? Hvaða próf þarf ég að hafa til þess að vera fullgildur matsmaður? Gæti ég safnað skoðunarmönnum, sem væru mér að skapi, ef ég væri yfirmaður skipunar nefndarmatsmanna? Meira
3. nóvember 1999 | Bréf til blaðsins | 355 orð

Um stjórnmálaferil Þorsteins Pálssonar

ÉG HEFI haft tækifæri til að lesa æviminningabækur sjálfstæðismannanna Sverris Hermannssonar (að vísu nú orðið fyrrverandi) og Matthíasar Bjarnasonar og að síðustu hlustaði ég á samtalsþátt Hannesar Hólmsteins við Þorvald Garðar Kristjánsson í... Meira
3. nóvember 1999 | Bréf til blaðsins | 241 orð

Þú átt að þvo og ísa fiskinn, Pétur Geir

PÉTUR Geir Helgason skrifar í Morgunblaðið 27. október undir fyrirsögninni "Fiskveiðistjórnunin kemur óorði á veiðarnar" og segir þar m.a. Meira
3. nóvember 1999 | Bréf til blaðsins | 369 orð

Þúsöld - það er orðið

ÞAÐ er ekki á hverjum degi sem maður heyrir nýyrði, sem manni finnst að hafi alltaf átt að vera til í málinu - og fer fljótlega að halda að hafi alltaf verið þar til, ef það nær fótfestu. Meira

Minningargreinar

3. nóvember 1999 | Minningargreinar | 193 orð

Elsa Stefánsdóttir

Við hittum Elsu aðeins þrisvar sinnum á ævinni, en í öll skiptin hafði það djúp áhrif á okkur. Áður en við fórum í fyrsta sinn til Íslands árið 1996, hafði Lieselotte gefið okkur heimilisfang og símanúmer Elsu. Garðar og Elsa sóttu okkur og 8. Meira
3. nóvember 1999 | Minningargreinar | 172 orð

Elsa Stefánsdóttir

Tvö orð: "Ísland" og "Elsa Stefánsdóttir" urðu fyrir mig að hugtaki. Þetta land, þar sem maður finnur með hverju skrefi fyrir valdi náttúrunnar. Meira
3. nóvember 1999 | Minningargreinar | 792 orð | 1 mynd

GUÐBJÖRN E. INGVARSSON

Guðbjörn hefur búið við góða heilsu mestan hluta af langri ævi, þar til tvö sl. ár er hann þurfti á sjúkravist að halda. Meira
3. nóvember 1999 | Minningargreinar | 622 orð | 1 mynd

HELGI GUÐMUNDSSON

Engin strandbjörg hafa hrunið í sjó fram né Bjarnaskógur færst úr stað þó eik hafi burthrifin verið og skógurinn henni fátækari orðið. Helgi Guðmundsson ólst upp hjá foreldrum sínum í Sigluvík í stórum systkinahópi í sárri fátækt; lífskjör hörð. Meira
3. nóvember 1999 | Minningargreinar | 1630 orð

Karl Á. Ólafsson

Það er alkunna að við brotthvarf kærra samtíðarmanna hvarflar hugurinn oftar en ekki til baka og leitar sjónmynda bernskuára sem varpað geta ljósi á upphafskynni og minningar er þeim tengjast. Meira
3. nóvember 1999 | Minningargreinar | 170 orð

Lilja Jónsdóttir

Hún Lilja frænka er dáin. Þessi tilkynning var mjög sláandi fyrir okkur og sérílagi, af því að hún var að tala við okkur þann sama dag og hún dó. Meira
3. nóvember 1999 | Minningargreinar | 243 orð

Lilja Jónsdóttir

Elsku Lilja frænka, þú ert farin og við trúum því ekki. Í þann mund sem nýtt líf fæðist hjá okkur ferð þú eins og gluggatjald, sem dregið er fyrir. Meira
3. nóvember 1999 | Minningargreinar | 25 orð

LILJA JÓNSDÓTTIR

Lilja Jónsdóttir fæddist á Garðstöðum í Vestmannaeyjum 14. apríl 1916. Hún lést 22. október síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Keflavíkurkirkju 30.... Meira
3. nóvember 1999 | Minningargreinar | 353 orð

María Þorvaldsdóttir Bradwell

Sonur Maríu, Ed, hringdi frá Ameríku 25. október sl. og sagði okkur að móðir hans hefði verið látin á heimili sínu í Golden Dale er hann leit til hennar að morgni 25. október eins og hann gerði á hverjum dagi. Meira
3. nóvember 1999 | Minningargreinar | 1649 orð | 1 mynd

SIGURÐUR THORLACIUS RÖGNVALDSSON

Með þessum fáu línum vil ég votta virðingu mína gengnum félaga, dr. Sigurði Th. Rögnvaldssyni. Siggi var fallegur og gjörvilegur maður, góður drengur og harmdauði mér og öllum þeim sem fengu að kynnast honum. Meira
3. nóvember 1999 | Minningargreinar | 364 orð

Sigurður Th. Rögnvaldsson

Ég kynntist Sigurði fyrir tæpum 15 árum er hann sótti hjá mér námskeið í aflfræði bergs við Háskóla Íslands. Veruleg kynni tókust svo með okkur fyrir um sex árum er hann vann að doktorsritgerð sinni í Svíþjóð. Meira
3. nóvember 1999 | Minningargreinar | 140 orð

Sigurður Th. Rögnvaldsson

Við kynntumst Sigurði í Háskóla Íslands, meðan á eðlisfræðinámi okkar stóð. Sigurður var óvenjulegur maður; í sömu persónu rúmaðist hárprúður lyftingamaður og þungarokkari, jafnt sem hæglátur og orðheppinn spekingur. Meira
3. nóvember 1999 | Minningargreinar | 797 orð

Sigurður Th. Rögnvaldsson

Með þessum fáu línum vil ég votta virðingu mína gengnum félaga, dr. Sigurði Th. Rögnvaldssyni. Siggi var fallegur og gjörvilegur maður, góður drengur og harmdauði mér og öllum þeim sem fengu að kynnast honum. Meira
3. nóvember 1999 | Minningargreinar | 339 orð

Sigurður Th. Rögnvaldsson

Undarlegt er þetta líf stundum. Það gengur sinn vanagang og við leiðum ekki hugann að öðru en að allt haldi áfram sem er. Síðan gerast atburðir sem kippa okkur upp úr hugsunarleysi hversdagsins. Meira
3. nóvember 1999 | Minningargreinar | 88 orð

Skilafrestur minningargreina

Eigi minningargrein að birtast á útfarardegi (eða í sunnudagsblaði ef útför er á mánudegi), er skilafrestur sem hér segir: Í sunnudags- og þriðjudagsblað þarf grein að berast fyrir hádegi á föstudag. Meira
3. nóvember 1999 | Minningargreinar | 435 orð

Vigdís Hansen

Það er með miklum söknuði, en ekki síður þakklæti sem við systkinin kveðjum hana Vigdísi ömmu í hinsta sinn. Amma var okkur svo mikil stoð og stytta í gegnum árin. Meira
3. nóvember 1999 | Minningargreinar | 177 orð

VIGDÍS HANSEN

Gróa Vigdís Hansen fæddist í Reykjavík hinn 24. október árið 1913. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Grund hinn 21. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Valgerður Þórðardóttir og Guðjón Egilsson. Auk Vigdísar áttu þau Þórð og Pálínu. Meira
3. nóvember 1999 | Minningargreinar | 424 orð

Þorsteinn Guðbjörnsson

Elsku afi minn. Nú ertu farinn, og mig langar til að kveðja þig í hinsta sinn. Meira
3. nóvember 1999 | Minningargreinar | 801 orð

Þorsteinn Guðbjörnsson

Þótt mér sé það vel ljóst að Þorsteinn vildi ekki að skrifuð væru um hann eftirmæli eða haft hátt um minningu hans get ég ekki annað en sent nokkur kveðjuorð til að þakka nærri fimm áratuga vináttu og alla þá hjálpsemi og tryggð sem ég átti alltaf að... Meira
3. nóvember 1999 | Minningargreinar | 1064 orð

Þorsteinn Guðbjörnsson

Elsku pabbi minn. Nú er ég sit hér og festi á blað nokkrar línur til þín, eru liðnir nokkrir dagar frá því að þú kvaddir þennan heim. Andlát þitt bar nokkuð snöggt að og fyrirvarinn var mjög lítill þrátt fyrir það að vitað væri að hverju stefndi. Meira
3. nóvember 1999 | Minningargreinar | 135 orð

Þuríður Steingrímsdóttir

Okkur langar til að minnast Þuríðar vinkonu okkar með fáeinum orðum. Hún veiktist mikið í lok júlí sl. og átti ekki afturkvæmt heim. Við bjuggum í sömu blokk og var hún okkur mjög góð vinkona, skilningsrík og traust. Meira

Viðskipti

3. nóvember 1999 | Viðskiptafréttir | 189 orð

Breyting á yfirstjórn á Raufarhöfn

MARGRÉT Vilhelmsdóttir hefur verið ráðin til sameinaðs félags Útgerðarfélags Akureyringa hf. og Jökuls hf. á Raufarhöfn og mun hún hafa með höndum yfirstjórn rekstrar hins sameinaða fyrirtækis á Raufarhöfn. Margrét Vilhelmsdóttir er 33 ára að aldri. Meira
3. nóvember 1999 | Viðskiptafréttir | 213 orð | 2 myndir

Hagkvæmt að sameina FBA og Kaupþing

MÖGULEIKAR á sameiningu Kaupþings og Fjárfestingarbanka atvinnulífsins virðast ekki hafa minnkað með tilkomu nýrra hluthafa í FBA. Meira
3. nóvember 1999 | Viðskiptafréttir | 140 orð | 1 mynd

Hlutafé 65,5 milljónir króna

ÁÆTLUN um samruna Vaka fiskeldiskerfa hf. og DNG sjóvéla hf. í eitt félag undir nafninu Vaki-DNG hf. verður til umfjöllunar á hluthafafundi Vaka fiskeldiskerfa hf. sem haldinn verður miðvikudaginn 10. nóvember næstkomandi. Meira
3. nóvember 1999 | Viðskiptafréttir | 187 orð

Lækkun verðs á netsamböndum

INTÍS, Internet á Íslandi hf., hefur lækkað verð á netsamböndum verulega, og tók lækkunin gildi hinn 1. nóvember. Þannig lækkaði léngjald um 40% eða úr 878 krónum í 530 krónur á mánuði, en nýskráningargjald fyrir .is lén er 10.000 krónur. Meira
3. nóvember 1999 | Viðskiptafréttir | 749 orð

Nafnbirting innherja nauðsyn

FJÁRMÁLAEFTIRLITIÐ telur nauðsynlegt að taka upp hér á landi nafnbirtingu innherja, eins og tíðkast í flestum ríkjum í kringum okkur. Í því felst að innherji komi fram opinberlega undir nafni þegar hann á viðskipti. Meira
3. nóvember 1999 | Viðskiptafréttir | 203 orð

Nasdaq-hlutabréfavísitalan yfir 3.000 stig

BANDARÍSKA tæknihlutabréfavísitalan Nasdaq fór í gær í fyrsta skipti yfir 3.000 stig og var í lok dagsins 3.010,17 stig og hafði hækkað um 1,4%. Dow Jones-vísitalan endaði í 10.742,40 stigum. Meira
3. nóvember 1999 | Viðskiptafréttir | 768 orð

Tækifærin í líftækniiðnaði

MARGEIR Pétursson, framkvæmdastjóri MP verðbréfa, segir fjárfestingartækifæri á næstu öld m.a. liggja í ýmiss konar lyfja- og líftækniiðnaði, auk fjarskipta og upplýsingatækni. Meira
3. nóvember 1999 | Viðskiptafréttir | 160 orð

XYZETA aðili að SÍA

FÉLAGSFUNDUR Sambands íslenskra auglýsingastofa, SÍA, hefur samþykkt að veita auglýsingastofunni XYZETA aðild að sambandinu. XYZETA verður þar með níunda auglýsingastofan í SÍA. Meira

Fastir þættir

3. nóvember 1999 | Fastir þættir | 878 orð

Aftengjum jólavélina

"Það er semsagt kominn sá árstími að við kvörtum undan yfirvofandi jólastressi, minnum okkur á að þessi jólin ætlum við að taka því rólega." Meira
3. nóvember 1999 | Í dag | 30 orð

Árnað heilla

BRÚÐKAUP Gefin voru saman 24. júlí sl. í Háteigskirkju af sr. Sigurði Helga Guðmundssyni Katrín Rut Árnadóttir og Jón Gunnar Jóhannsson. Heimili þeirra er á Suðurbraut 2,... Meira
3. nóvember 1999 | Í dag | 29 orð

Árnað heilla

BRÚÐKAUP Gefin voru saman 28. ágúst sl. í Garðakirkju af sr. Bjarna Guðjónssyni Una Birna Bjarnadóttir og Trausti Valgeir Sigvaldason. Heimili þeirra er að Austurtúni 7,... Meira
3. nóvember 1999 | Í dag | 26 orð

Árnað heilla

BRÚÐKAUP Gefin voru saman 28. ágúst sl. í Víðistaðakirkju af sr. Sigurði Helga Guðmundssyni Jóhanna Berentsdóttir og Dagur Jónsson Heimili þeirra er í... Meira
3. nóvember 1999 | Í dag | 29 orð

Árnað heilla

BRÚÐKAUP Gefin voru saman 21. ágúst sl. í Garðakirkju af sr. Braga Skúlasyni Ingibjörg Kristín Ingólfsdóttir og Birgir Þráinn Kjartansson. Heimili þeirra er Garðarsbraut 2, Höfn,... Meira
3. nóvember 1999 | Í dag | 27 orð

Árnað heilla

BRÚÐKAUP Gefin voru saman 14. ágúst sl. í Bústaðakirkju af sr. Pálma Matthíassyni Bjarney Garðarsdóttir og Hjörleifur Kristinsson . Heimili þeirra er að Hvammsgerði 8,... Meira
3. nóvember 1999 | Í dag | 27 orð

Árnað heilla

BRÚÐKAUP Gefin voru saman 20. mars sl. í Lágafellskirkju af sr. Jóni Þorsteinssyni Valborg Ólafsdóttir og Elías Pétursson. Heimili þeirra er á Stórategi 18,... Meira
3. nóvember 1999 | Fastir þættir | 57 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

í tvímenningi verður spilað í Þönglabakkanum helgina 6.-7. nóv. Lágmarksaldur er 50 ár og samanlagður aldur parsins minnst 110 ár. Íslandsmót yngri spilara í tvímenningi verður einnig 6.-7. nóv. Meira
3. nóvember 1999 | Fastir þættir | 124 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Þriðja umferð aðaltvímennings BK var spiluð á fimmtudaginn. Spiluð voru 30 spil, með 6 spilum á milli para. Skor efstu para kvöldsins er sem hér segir: Sveinn Þorvaldsson - Vilhjálmur Sigurðss. 54 Ármann J. Meira
3. nóvember 1999 | Fastir þættir | 725 orð

Helstu samþykktir

Mörgum þingfulltrúa brá í brún þegar fram kom frávísunartillaga um tillögu um að teknar verði upp fótabúnaðarreglur Bændasamtakanna í allri keppni á vegum aðildarfélaga LH. Meira
3. nóvember 1999 | Fastir þættir | 310 orð

Hestar/fólk

FÉLAG tamningamanna hyggst standa fyrir fundum um allt land á næstunni fyrir alla hestamenn þar sem fjallað verður um kynbótadóma og ræktunarmál auk málefna félagsins. Eysteinn Leifsson einn stjórnarmanna vakti athygli á að þessir fundir væru opnir... Meira
3. nóvember 1999 | Í dag | 542 orð

Safnaðarstarf

Áskirkja: Dagskrá í tilefni kirkjuviku Áskirkju. Upplestur: Helga Bachmann. Söngur Shcola cantorum, stjórnandi Hörður Áskelsson. Bústaðakirkja: Félagsstarf aldraðra í dag kl. 13.30. Dómkirkjan: Samvera fyrir mæður með ung börn kl. 10. Meira
3. nóvember 1999 | Fastir þættir | 478 orð

Skiptar skoðanir um útflutning á sæði

UMRÆÐAN um útflutning sæðis úr stóðhestum tók mikinn kipp á ársþingi hestamanna í Borgarnesi um helgina. Kynbótanefnd þingsins sem fjallaði um sæðisútflutninginn hafði raunar engin málefni að fjalla um þar sem engri tillögu var vísað til nefndarinnar en Valdimar Kristinsson fylgdist eigi að síður með störfum nefndarinnar af miklum áhuga. Meira
3. nóvember 1999 | Í dag | 64 orð

SÖNGTÖFRAR

Vakna þúsund veðrabrigði í myrkviði minna drauma. Loga lífstaugar fyrir ljósvaka sem bláöldur und bliki mána. Finnst mér, að streymi sterkir vindar gamalgleymdra geðshræringa, og hálftýndar hugarsjónir draga fram úr djúpi sálar. Svíf ég til selja? Meira
3. nóvember 1999 | Í dag | 438 orð

(fyrirsögn vantar)

"ÞETTA hefur ekki verið endanlega ákveðið", eða eitthvað í þessa átt heyrist stundum sagt og sést stundum skrifað í fjölmiðlum... "ekki endanlega ákveðið". Meira
3. nóvember 1999 | Dagbók | 885 orð

(fyrirsögn vantar)

Reykjavíkurhöfn: Ásbjörn RE, Hansewall, Brúarfoss, og Mælifell komu í gær. Bakkafoss og Svanur RE fóru í gær. Lagarfoss kemur og fer í dag. Arnarfell kemur í dag. Mælifell fer í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Lagarfoss fer í dag. Meira
3. nóvember 1999 | Í dag | 41 orð

(fyrirsögn vantar)

50 ÁRA afmæli. Í dag, miðvikudaginn 3. nóvember, verður fimmtugur Einar Pétursson, Hófgerði 16, Kópavogi. Af því tilefni ætla hann og eiginkona hans Ingibjörg Magnúsdóttir að hafa opið hús í samkomusal íþróttahúss Breiðabliks í Smáranum laugardaginn 6. Meira
3. nóvember 1999 | Í dag | 20 orð

(fyrirsögn vantar)

85 ÁRA afmæli. Í dag, miðvikudaginn 3. nóvember, verður áttatíu og fimm ára Svava Bernharðsdóttir, Hrauntungu 50,... Meira
3. nóvember 1999 | Í dag | 124 orð

(fyrirsögn vantar)

BAÐVÖRÐUR í Breiðholtslaug hafði samband við Velvakanda og vildi minna foreldra og forráðamenn barna á að senda börnin með sundföt og handklæði í skólasund. Sagði hann að það væri allt of algengt að börn kæmu sundfatalaus í... Meira

Íþróttir

3. nóvember 1999 | Íþróttir | 76 orð

Allardyce hrósar Guðna

Sam Allardyce, knattspyrnustjóri Bolton, lofar frammistöðu Guðna Bergssonar í undanförnum leikjum liðsins, að því er kemur fram á spjallsíðu liðsins. Meira
3. nóvember 1999 | Íþróttir | 213 orð

Ásgeir líklega í stjórn

ATHYGLI vekur að Ásgeir Sigurvinsson, fyrrverandi atvinnumaður í knattspyrnu og tæknilegur ráðgjafi KSÍ, á sæti í stjórn Stoke Holding, eignarhaldsfélags íslensku fjárfestanna, og skrifaði undir kaupsamninginn í gær. Meira
3. nóvember 1999 | Íþróttir | 371 orð

Fjölmörg lið sækja eftir liðsstyrk frá útlöndum

NOKKUR handknattleiksfélög óskuðu eftir eða fengu leikheimild fyrir erlenda leikmenn til Handknattleikssambands Íslands áður en frestur til þess rann út 1. nóvember. Meira
3. nóvember 1999 | Íþróttir | 88 orð

Geir ekki fengið leikheimild frá Wuppertal

VALSMENN hafa sótt um leikheimild fyrir Geir Sveinsson, þjálfara liðsins, frá þýska liðinu Wuppertal. Meira
3. nóvember 1999 | Íþróttir | 470 orð

Gríðarlegur áhugi á bréfum

Sigurður Einarsson, forstjóri Kaupþings hf., sagðist í gær fagna því að niðurstaða væri fengin úr viðræðunum við eigendur Stoke City. Meira
3. nóvember 1999 | Íþróttir | 82 orð

Guðjón tekur við stjórn mála

SAMKVÆMT heimildum Morgunblaðsins er frágengið að Guðjón Þórðarson taki við stjórnunarstöðu hjá Stoke City um leið og íslensku fjárfestarnir taka formlega yfir rekstur félagsins hinn 15. nóvember nk. Meira
3. nóvember 1999 | Íþróttir | 47 orð

Göngulandsliðið æfir í Lillehammer

LANDSLIÐIÐ í skíðagöngu hefur æft í Lillehammer með skíðafélaginu í bænum frá því í september. Íslendingarnir verða í Noregi í vetur við æfingar og keppni. Meira
3. nóvember 1999 | Íþróttir | 136 orð

Haukur Ingi undir smásjá Rosenborgar

ROSENBORG hefur áhuga á að fá Hauk Inga Guðnason knattspyrnumann til reynslu, eftir því sem fram kemur á spjallsíðu enska liðsins Liverpool á Netinu í gær. Meira
3. nóvember 1999 | Íþróttir | 109 orð

Helsingborg skoðar Tryggva

HELSINGBORG, sem hampaði meistaratitlinum í Svíþjóð um liðna helgi, hefur sýnt Tryggva Guðmundssyni, leikmanni Tromsø, áhuga, að því er kemur fram á norska netmiðlinum Nettavisen. Meira
3. nóvember 1999 | Íþróttir | 453 orð

Häkkinen setur stefnuna á þrennu

MIKA Häkkinen mun fá nýjan og betri bíl til keppni í Formúlu-1 á næsta ári og ekki slaka á að fengnum tveimur heimsmeistaratitlum ökuþóra heldur stefna á að verða heimsmeistari þriðja árið í röð á næsta ári, að sögn Ron Dennis, keppnisstjóra McLaren. Häkkinen varð heimsmeistari annað árið í röð með glæsilegum sigri í lokamóti ársins í Suzuka í Japan á sunnudag. Meira
3. nóvember 1999 | Íþróttir | 219 orð

Kaup íslenskra fjárfesta á Stoke staðfest

SAMKOMULAG hefur tekist um kaup íslenskra fjárfesta á meirihluta hlutafjár í knattspyrnufélaginu Stoke City FC. Skrifað var undir samninga þess efnis í gær, en formleg eigendaskipti verða á Brittania-leikvanginum í Stoke-on-Trent hinn 15. nóvember nk. Kaupa fjárfestarnir 66% hlutafjár í enska félaginu. Meira
3. nóvember 1999 | Íþróttir | 111 orð

Leiftur í framherjaleit

LEIFTUR hefur rætt við Hedin Alakjuni, færeyskan framherja, um að leika með liðinu næsta sumar. Leikmaðurinn, sem kemur frá færeysku meisturunum í Klakksvík, er staddur hjá Rangers í Skotlandi í von um komast á samning. Meira
3. nóvember 1999 | Íþróttir | 245 orð

Mikið ánægjuefni

MAGNÚS Kristinsson, útgerðarmaður í Vestmannaeyjum og einn fjárfestanna, sagði mikið ánægjuefni að samningar hefðu að endingu tekist um kaupin á Stoke. Nú væri markmiðið að hefja það til vegs og virðingar á nýjan leik. Meira
3. nóvember 1999 | Íþróttir | 2086 orð

Skjórinn skýst óskaddaður undan skyttunum

Arsenal varð fyrir áfalli þegar liðið heltist úr lestinni í meistaradeild Evrópu á dögunum. Meira
3. nóvember 1999 | Íþróttir | 256 orð

Þýsku liðin Dortmund og Leverkusen úr leik

LAZIO og Barcelona fóru í gegnum riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu án þess að tapa leik. Feyenoord og Dynamo Kiev rétt sluppu inn í 16-liða úrslitin, en þýsku liðin Borussia Dortmund og Bayer Leverkusen komust ekki áfram. Austurríska liðið Sturm Graz var ekki nein hindrum fyrir Manchester United og Rosenborg tapaði fyrsta leik sínum í riðlakeppninni, en hafnaði samt í efsta sæti C-riðils. Meira
3. nóvember 1999 | Íþróttir | 278 orð

(fyrirsögn vantar)

HLYNUR Birgisson , knattspyrnumaður hjá Leiftri , er um þessar mundir við æfingar hjá skoska úrvalsdeildarliðinu Dundee. ÓLAFUR Gottskálksson átti góðan leik í marki Hibs, þegar liðið lagði Dundee Utd., 3:2. Meira

Úr verinu

3. nóvember 1999 | Úr verinu | 112 orð

83.145 tonn seld á mörkuðum

SAMTALS voru seld um 83.145 tonn á fiskmörkuðum hérlendis fyrstu 9 mánuði ársins, að verðmæti um 9.115 milljónir króna. Þar af voru seld um 44.462 tonn á 12 fiskmörkuðum Reiknistofu fiskmarkaða, að verðmæti ríflega 4.747 milljónir króna, en um 38. Meira
3. nóvember 1999 | Úr verinu | 38 orð

Áhrifarík heimsókn

SERGEI Katanandov, formaður ríkisstjórnar rússneska Karelíulýðveldisins, var mjög ánægður með heimsókn sína til Íslands í liðinni viku. Meira
3. nóvember 1999 | Úr verinu | 159 orð

Gegn hentifánum

SKRÁNINGAR skipa undir hentifána á Kýpur gætu komið í veg fyrir að eyjan fái aðgang að Evrópusambandinu. Meira
3. nóvember 1999 | Úr verinu | 925 orð

Góð spurn eftir rækju vestan hafs og austan

HEIMSFRAMLEIÐSLAN á rækju frá 1990-'97 jókst um 32% og var alls 3,5 milljónir tonna síðasta árið samkvæmt tölum frá FAO, Matvæla- og landbúnaðarstofnun Sameinuðu þjóðanna. Er þá jafnt átt við veiðar sem eldi. Meira
3. nóvember 1999 | Úr verinu | 45 orð | 1 mynd

HELGA RE AFHENT

ANDERS Brøns, framkvæmdastjóri grænlenska útgerðarfyrirtækisins Polar Seafood Trawl a/s, tók formlega við frystitogaranum Helgu RE um helgina en Ármann Ármannsson, framkvæmdastjóri Ingimundar hf., afhenti honum skipið. Meira
3. nóvember 1999 | Úr verinu | 54 orð

Japanir hættir á túnfiskinum

JAPÖNSKU túnfiskveiðiskipin fimm, sem höfðu heimild til að veiða túnfisk í íslensku lögsögunni 1. ágúst til 30. nóvember, hættu tilraunaveiðunum um helgina. Eftir því sem næst verður komist gengu þær ekki eins vel og undanfarin ár. Meira
3. nóvember 1999 | Úr verinu | 208 orð

Japanir hættir veiðum á túnfiski í landhelginni

JAPÖNSKU túnfiskveiðiskipin fimm, sem höfðu heimild til að veiða túnfisk í íslensku lögsögunni 1. ágúst til 30. nóvember, hættu tilraunaveiðunum um helgina. Eftir því sem næst verður komist gengu þær ekki eins vel og undanfarin ár en ekki hefur verið unnið úr gögnum um afla. Hins vegar hefur Byr VE, eina íslenska túnfiskveiðiskipið, fengið tæplega sjö tonn frá því í byrjun ágúst en hann var á svipuðum slóðum og japönsku skipin og naut aðstoðar Japananna að nokkru leyti. Meira
3. nóvember 1999 | Úr verinu | 400 orð | 1 mynd

Kveðja til Magnúsar

Hvorki Magnús né Fiskaren eru yfir það hafin, skrifar Pétur Bjarnason, að framsetning blaðaefnisins hafi áhrif á hvernig það er túlkað. Meira
3. nóvember 1999 | Úr verinu | 92 orð

Kvótaþingið og eftirlit til umræðu

AÐALFUNDUR Landssambands íslenskra útvegsmanna verður haldinn föstudaginn 5. nóvember nk. Fundurinn hefst kl. 9.30 á ræðu formanns, Kristjáns Ragnarssonar, og ávarpi sjávarútvegsráðherra Árna M. Mathiesen. Þá verða afhent umhverfisverðlaun LÍÚ og Síldarminjasafninu á Siglufirði afhentur fjárstyrkur í tilefni 60 ára afmælis LÍÚ. Meira
3. nóvember 1999 | Úr verinu | 52 orð

Lokað á síldveiðar

TILKYNNT var skyndilokun í allt að tvær vikur í Meðallandsbugt í gær að tillögu skipstjóra, sem greindu frá mikilli smásíld á svæðinu. Meira
3. nóvember 1999 | Úr verinu | 322 orð

"Árangursrík heimsókn"

SERGEI Katanandov, formaður ríkis· stjórnar rússneska Karelíulýðveldisins, var mjög ánægður með heimsókn sína til Íslands í liðinni viku en þá undirrituðu hann og Halldór Ásgrímsson, utanríkisráðherra, meðal annars viljayfirlýsingu um aukið samstarf ríkjanna, einkum í sjávarútvegi. "Heimsóknin var mjög árangursrík, móttökurnar sérstaklega góðar og ég þakka Íslendingum fyrir sýnda velvild," sagði Katanandov við Morgunblaðið. Meira
3. nóvember 1999 | Úr verinu | 112 orð

Rækjuframboð eykst stöðugt

VEIÐAR og eldi á helztu rækjutegundum veraldar skila nú langleiðina í fjórar milljónir tonna árlega, en árið 1997 nam rækjuframleiðslan í allt um 3,5 milljónum tonna. Meira
3. nóvember 1999 | Úr verinu | 341 orð

Samkeppnisleg staða fiskverkenda verði jöfnuð

AÐALFUNDUR Samtaka fiskvinnslu án útgerðar samþykkti eftirfarndi álykt, þar sem þess er krafizt að samkkepnisstaða fiskverkenda verði jöfnuð. Meira
3. nóvember 1999 | Úr verinu | 127 orð

Síldin allt of dýr

LÁGT markaðsverð á síld gerir Norðmönnum nú erfitt fyrir. Ljóst er að framleiðendur geta ekki greitt uppsett lágmarksverð upp úr sjó fyrir alla stærstu síldina, sem ætluð er til manneldis. Meira
3. nóvember 1999 | Úr verinu | 327 orð

Smásíld og svæði lokað

HAFRANNSÓKNASTOFNUN tilkynnti skyndilokun í allt að tvær vikur í Meðallandsbugt í gær að tillögu skipstjóra þriggja síldarbáta, sem greindu frá mikilli smásíld á svæðinu. Meira
3. nóvember 1999 | Úr verinu | 141 orð | 1 mynd

TOGARARALL Í ARNARFIRÐI

TOGARARALL Hafrannsóknastofnunar stendur nú yfir og er rannsóknaskipið Bjarni Sæmundsson fyrir Norðurlandi á leið austur til að loka hringnum, en hann fór frá Reykjavík 4. október vestur fyrir land og norður að Eyjafjarðaráli. Meira
3. nóvember 1999 | Úr verinu | 666 orð

Vilja jafna aðstöðumun fiskvinnslufyrirtækja

SAMTÖK fiskvinnslu án útgerðar héldu opinn fund um málefni fiskvinnslunar í tengslum við aðalfund sinn síðastliðinn föstudag. Helsta baráttumáls samtakanna er aðskilnaður vinnslu og útgerðar og jöfnun samkeppnisstöðu. Á fundinum fluttu þrír alþingismenn fluttu framsögu, þeir Jóhann Ársælsson frá Samfylkingunni, Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri - grænna og Guðjón A. Kristinsson, frá frjálslynda flokknum. Meira
3. nóvember 1999 | Úr verinu | 390 orð

Þorskafli úr Atlantshafi undir milljón tonn að ári

ALLT bendir nú til þess að heildarafli af þorski úr Atlantshafi verði minni en ein milljón tonna á næsta ári. Það er í fyrsta sinn áratugum saman sem þorskaflinn fer undir eina milljón tonna, en árið 1981 var aflinn til dæmis um 2,3 milljónir tonna og um og yfir 2 milljónum tonna næstu árin. Í samdrættinum núna munar mestu um mikinn samdrátt í afla Norðmanna og Rússa en gert er ráð fyrir því að samanlagður þorskafli þeirra á næsta ári verði um 120.000 tonnum minni en áætlaður afli á þessu ári. Meira
3. nóvember 1999 | Úr verinu | 124 orð

Þorskurinn í flök og blokkir

RÁÐSTÖFUN þorskafla úr Norður-Atlantshafi hefur ekki tekið miklum breytingum undanfarin ár, sé miðað við hlutfall. Þorskaflinn hefur hins vegar dregizt saman og kemur það niður á öllum helztu vinnslugreinum. Meira
3. nóvember 1999 | Úr verinu | 77 orð

(fyrirsögn vantar)

Þegar litið er á fullvinnslu á rækju, það er skelfletta rækju eða rækju í legi og niðursuðu, er Taíland efst á blaði með hlýsjávarrækju úr eldi, en næst kemur Ísland með um 15% heimsframleiðslunnar árið 1997. Meira

Barnablað

3. nóvember 1999 | Barnablað | 114 orð

B&L

GÓÐAN daginn! Bifreiðar og landbúnaðarvélar (B&L) héldu litmyndasamkeppni í síðasta mánuði í tengslum við útkomu auglýsingablaðs, sem fylgdi Morgunblaðinu. Þátttakan var með miklum ágætum, um 3.000 manns. 1. Meira
3. nóvember 1999 | Barnablað | 181 orð

Glanni glæpur í Latabæ

GÓÐAN daginn, krakkar! Þjóðleikhúsið sýnir um þessar mundir leikritið Glanna glæp í Latabæ eftir Magnús Scheving og Sigurð Sigurjónsson. Í Latabæ leikur allt í lyndi, allir eru vinir, lifa heilbrigðu lífi og una glaðir við sitt. Meira
3. nóvember 1999 | Barnablað | 59 orð

Kærustupar?

KATRÍN Brynja Björgvinsdóttir, 13 ára, Sæbóli 36, 350 Grundarfjörður, teiknaði mynd af strák og stelpu, sem samkvæmt orðum stelpunnar eru hrifin hvort af öðru. Strákurinn segir ekki neitt, svo við vitum ekki hug hans. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.