FORSETI Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, flytur í dag, fimmtudaginn 4. nóvember, hinn árlega Odgen-fyrirlestur um alþjóðamál við Brown-háskólann í Bandaríkjunum og er heiti fyrirlestrarins "Norðursvæðin: Ný vídd í alþjóðatengslum". Meðal þeirra sem á undanförnum árum hafa flutt slíka fyrirlestra eru Mary Robinson, Eduard Shevardnadze og Richard C. Holbrooke, að því er fram kemur í fréttatilkynningu.
Meira