Greinar þriðjudaginn 9. nóvember 1999

Forsíða

9. nóvember 1999 | Forsíða | 204 orð

Egon Krenz í rúmlega sex ára fangelsi

EGON Krenz, fyrrverandi leiðtogi Kommúnistaflokks Austur-Þýskalands og maðurinn sem opnaði Berlínarmúrinn, var dæmdur í gær í sex og hálfs árs fangelsi fyrir manndráp. Í dag, 9. nóvember, eru liðin 10 ár frá falli múrsins. Meira
9. nóvember 1999 | Forsíða | 210 orð

Falls Berlínarmúrsins minnzt

ÞEIR þrír menn, sem mest komu við sögu á lokaspretti kalda stríðsins - Helmut Kohl, Mikhaíl Gorbatsjov og George Bush - áttu endurfundi í Berlín í gær í tengslum við hátíðahöld í tilefni af því að í dag eru 10 ár liðin frá því að Berlínarmúrinn féll,... Meira
9. nóvember 1999 | Forsíða | 171 orð

Hundruð þúsunda krefjast sjálfstæðis Aceh

HUNDRUÐ þúsunda manna söfnuðust í gær saman í Banda Aceh, höfuðstað Aceh-héraðs í Indónesíu, til að krefjast stofnunar sjálfstæðs ríkis. Var þetta mesta samkoma aðskilnaðarsinna í sögu indónesíska ríkisins en öryggissveitirnar, sem eru sagðar hafa kynt undir sjálfstæðiskröfum með hrottaskap og grimmd, voru hvergi sjáanlegar. Meira
9. nóvember 1999 | Forsíða | 122 orð

Mikill ágreiningur

VIÐRÆÐUR Ísraela og Palestínumanna um frið hófust aftur í gær í borginni Ramallah á Vesturbakkanum. Sagt er, að mikið hafi borið á milli á fundinum í gær. Meira
9. nóvember 1999 | Forsíða | 112 orð

Mikill niðurskurður í Barentshafi

RÁÐGJAFARNEFND Alþjóða hafrannsóknaráðsins telur að þorskstofninn í Barentshafi sé svo illa kominn að hann sé nú utan líffræðilegra öryggismarka. Meira

Fréttir

9. nóvember 1999 | Landsbyggðin | 322 orð

60 ára afmæli Höfðaskóla

Skagaströnd- Velheppnuð afmælishátíð Höfðaskóla var haldin síðastliðinn laugardag. Skólinn er 60 ára um þessar mundir og var öllum bæjarbúum og öðrum velunnurum boðið til hátíðardagskrár af því tilefni. Meira
9. nóvember 1999 | Miðopna | 456 orð

Allir eiga að hafa jafnan rétt til hálendisins

KATRÍN Fjeldsted alþingismaður innti Aðalheiði í haust eftir lagalegum rökum sem liggja að baki því að Fljótsdalsvirkjun sé undanþegin lögum um mat á umhverfisáhrifum. Sú fyrirspurn olli því m.a. Meira
9. nóvember 1999 | Miðopna | 476 orð

Áfallaráð í skólum mikilvæg til undirbúnings

MAMMA, pabbi, hvað er að? er nafn á bæklingi sem Krabbameinsfélag Reykjavíkur hefur gefið út og fjallar um hvernig alvarleg veikindi eins og krabbamein hafa áhrif á alla fjölskylduna og hvernig koma má börnum til hjálpar þegar þessir erfiðleikar eru uppi í fjölskyldunni. Félagið bauð grunnskóla- og leikskólakennurum til námstefnu síðastliðinn laugardag þar sem fluttir voru fyrirlestrar um ýmis atriði er varða veikindi og fráfall foreldra og hvernig bregðast má við. Meira
9. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 720 orð

Áhrif og áhrifavaldar í ljóðagerð rómantísku skáldanna

ARFUR og umbylting eftir Svein Yngva Egilsson er fyrsta ritið í ritröðinni Íslensk menning sem Reykjavíkur Akademían og Hið íslenska bókmenntafélag standa að í sameiningu. Meira
9. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 1373 orð

Bókmenntir 3.0

FRÁ innviðunum til yfirborðsins. Það er breytingin sem orðið hefur á menningu okkar síðustu áratugi. Sjálfsagt kannast margir við þessa þróun. Meira
9. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Bók um Reykjavík í tilefni menningarborgar

REYKJAVÍK er ein menningarborga Evrópu árið 2000. Af því tilefni gefa Arctic-bækur sf. út bók um Reykjavík í samvinnu við M2000-nefnd borgarinnar. Bókin er 144 bls. með á annað hundrað nýrra mynda eftir Ragnar Th. Sigurðsson ljósmyndara. Meira
9. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 376 orð

Breytir miklu að hafa hund sér við hlið

FYRSTI blindrahundurinn sem þjálfaður er hér á landi var afhentur eiganda sínum, Friðgeiri Jóhannssyni, í gær, á heimili Blindrafélagsins. Meira
9. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 91 orð

BURÐARGJALD greitt er smásagnasafn...

BURÐARGJALD greitt er smásagnasafn eftir Pál Kristin Pálsson. Í kynningu segir: "Bókin hefur að geyma tíu smásögur. Þær eru í senn fjölbreyttar og samstæðar, spennandi og gæddar lágværri kímni sem leynir meiru en hún lætur uppi. Meira
9. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 329 orð | 1 mynd

Buslað í orðaforðanum

eftir Margréti E. Laxness. Mál og menning, 1999 - 26 s. Meira
9. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 302 orð

Deilt um réttmæti skerðingar tekjutryggingar

MÁL Öryrkjabandalags Íslands gegn Tryggingastofnun ríkisins var lagt í dóm í gær að loknum málflutningi í Héraðsdómi Reykjavíkur. Meira
9. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 310 orð

Efri hluti hússins ónýtur

FARFUGLAHEIMILIÐ Reynisbrekka sem er austasti bærinn í Mýrdal og stendur upp af Kerlingadal um 9 km fyrir austan Vík, skemmdist mikið í eldi á laugardaginn. Ferðamenn frá meginlandi Evrópu höfðu viðdvöl í húsinu en höfðu brugðið sér frá. Meira
9. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 468 orð

Eistland sigraði í jafnri stærðfræðikeppni

LIÐ EISTLANDS sigraði Eystrasaltskeppnina í stærðfræði sem haldin var í Menntaskólanum við Hamrahlíð á laugardag. 50 þátttakendur frá 10 löndum á aldrinum 16 til 19 ára tóku þátt í keppninni, 40 piltar og 10 stúlkur. Meira
9. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Eitt af höfuðverkum ítalskra bókmennta

TÍDÆGRA er eftir Giovanni Boccaccio í þýðingu Erlings E. Halldórssonar. Tídægra, eða Decameron, hið mikla sagnasafn Flórensbúans Boccaccios (1313-1375), er ein af þungamiðjum evrópskrar bókmenntasögu og eitt af höfuðverkum ítalskra bókmennta. Meira
9. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 436 orð

Eitt lengsta sjúkraflug gæslunnar

LANDHELGISGÆSLAN fór í eitt lengsta sjúkraflug sitt síðastliðinn sunnudag þegar alvarlega slasaður spænskur sjómaður var sóttur um borð í togara í um 290 sjómílna fjarlægð suður af landinu. Meira
9. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 520 orð

Endalausar árásir

Hvað fær mann til að skrifa svona, spyr Anna Eðvalds- dóttir Er ekki mál að linni? Meira
9. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 378 orð | 4 myndir

Erlendar skáldsögur hjá Fjölvaútgáfunni

FJÖLVAÚTGÁFAN leggur í ár áherslu á útgáfu erlendra skáldsagna. Þær eru þýddar af ýmsum tungumálum, sumar teljast til fremstu bókmennta heims, aðrar gefa sýnishorn af verkum fremstu höfunda af yngri kynslóð. Meira
9. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 298 orð

Ég er ekki í vafa

Ég skora á aðstandendur Nýkaups og samkeppnisaðila þeirra (ef einhverjir eru), segir Kolfinna Jóhannes- dóttir, að styðja við forvarnarstarf í landinu gegn unglingadrykkju. Meira
9. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 342 orð

Falleg bók um íslenskan hest

eftir Bruce McMillan. Sigurður A. Magnússon íslenskaði. Mál og menning, 1999 - 32 s. Meira
9. nóvember 1999 | Erlendar fréttir | 101 orð

Fannst látinn á kafi í eigin sorpi

RÚMLEGA fimmtugur Berlínarbúi, arkítekt að mennt, fannst um helgina andaður í íbúð sinni, sem var svo troðfull af sorpi að eina leiðin til að fjarlægja líkið var að slaka því út um glugga. Er talið að banamein mannsins hafi verið hjartaáfall. Dagblaðið... Meira
9. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 863 orð

Fíflaskipið á leið út flóann

ÞESSI höfundur er eitt kunnasta ljóðskáld Dana. Hann er liðlega sjötugur og hefur sent frá sér rúmlega fjörutíu ljóðabækur undanfarna hálfa öld. Auk þess liggur eftir hann hálfur annar tugur bóka af ýmsu tagi. Meira
9. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 138 orð

Framkvæmdum við Barónsstíg seinkar

FRAMKVÆMDUM við Barónsstíg, frá Skúlagötu að Hverfisgötu hefur seinkað nokkuð, en áætluð verklok voru í október. Að sögn Haralds B. Alfreðssonar, verkfræðings hjá Gatnamálastjóra, hafa erfiðar aðstæður við Barónsstíg seinkað framkvæmdunum, en vonast er til að hægt verði að opna fyrir umferð í næstu viku. Meira
9. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 46 orð

Fræðslufundur á vegum Minja og sögu

GUÐJÓN Friðriksson sagnfræðingur kynnir bók sína, annað bindi ævisögu Einars Benediktssonar, á fundi Minja og sögu, í Norræna húsinu miðvikudaginn 10. nóvember kl. 17.15. Meira
9. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 122 orð

Fundi EES og ESB frestað

FYRIRHUGUÐUM fundi forsætisráðherra Íslands og Noregs með fulltrúum Evrópusambandsins, ESB, sem átti að vera í Stokkhólmi um leið og þing Norðurlandaráðs var frestað um viku. Meira
9. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 58 orð

Fundur Félags áhugafólks um Downs-heilkenni

FÉLAG áhugafólks um Downs-heilkenni heldur fund þriðjudaginn 9. nóvember kl. 20.30 í húsnæði Þroskahjálpar, Suðurlandsbraut 22. Fyrirlesari verður Ásthildur Bj. Snorradóttir talmeinafræðingur og mun hún ræða um hljóðkerfisvitund barna með og án lestrarörðugleika en Ásthildur hefur nýlokið við mastersritgerð um þetta málefni. Eftir fyrirlesturinn verður boðið upp á kaffi og umræður. Fundurinn er opinn öllum áhugasömum um þetta efni. Meira
9. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 73 orð

Fyrirlestur um betri kennslu fyrir fjölskyldur misþroska

GUÐRÍÐUR Adda Ragnarsdóttir verður með fræðslufyrirlestur á vegum Foreldrafélags misþroska barna miðvikudaginn 10. nóvember n.k. í Safnaðarheimili Háteigskirkju kl. 20. Guðríður Adda er kennari og atferlisfræðingur. Hún hefur á undanförnum árum leiðbeint foreldrum og kennurum um viðbrögð og fyrirbyggjandi leiðir til að bæta hegðun barna og samskipti heimila og skóla. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill. Einnig er minnt á símatíma sérfræðinga fimmtudaga í nóvember kl. 16 til 18 í síma 581 11 10. Meira
9. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 74 orð

Gefa Barnaspítala Hringsins bakflæðismæli

LIONSKLÚBBURINN Fjörgyn í Grafarvogi hefur fært Barnaspítala Hringsins að gjöf bakflæðismæli sem mælir sýrustig í vélinda barna. Meira
9. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 300 orð

Gíraffi keyrir strætó

Saga og myndir: Björk Bjarkadóttir, Mál og menning, 1999 - 24 s. Meira
9. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 945 orð

Grass fagnað með blikktrommuslætti

ÞARNA stendur hann, lítill maður vexti með þykkt, svart hár, stuttklipptur - og með pípuna í hendi. Hann er fasteygur og ég finn fyrir augnaráðinu. Hann er næstum barnslegur í framan þessi maður, sem hefur glatt og hneykslað landa sína í næstum hálfa... Meira
9. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 179 orð

Götumerkingar vantar á stór gatnamót

VERULEGA skortir á að ýmis gatnamót í Hafnarfirði í umsjá Vegagerðarinnar séu merkt með götuheitum, að því er fram kemur í tillögu frá skipulags- og umferðarnefnd í Hafnarfirði. Meira
9. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 219 orð

Heaney þýðir Bjólfskviðu

SEAMUS Heaney hefur þýtt Bjólfskviðu (Beowulf. A new translation. 104 síður. Faber 14.99 pund). Lærðir menn, meðal þeirra Tom Shippey í TLS 1. október, hafa skrifað um verkið og verður þeim tíðrætt um ýmis atriði, einkum málfarsleg. Meira
9. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 438 orð

Himinn og jörð

Opið þegar kirkjan er opin. Til 28. nóvember. Aðgangur ókeypis. Meira
9. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 70 orð

HRINGFERLI er níunda ljóðabók Hallbergs...

HRINGFERLI er níunda ljóðabók Hallbergs Hallmundssonar . Í bókinni eru 40 ljóð og segir í fréttatilkynningu að hér heyrum við rödd leitandans - einfarans, sem stundum hefur villst af leið, gengið hring eftir hring og fundist hann vera týndur. Meira
9. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 294 orð

Hvaða ákvörðun tekur móðirin?

FORELDRAR framtíðarinnar munu e.t.v. búa við kvalafullt valfrelsi. Hér er dæmi um það: Þunguð kona. Síminn glymur, læknirinn er á línunni. Hann hefur lesið fósturgreiningu tölvunnar á kjarngerð litninganna. Meira
9. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 27 orð

Í frétt um opnunarhátíð Boss-verslunar...

Í frétt um opnunarhátíð Boss-verslunar í Kringlunni var rangt farið með nafn hljómsveitarinnar sem spilaði. Sú sveit sem lék var Funkmaster 2000. Er beðist velvirðingar á þessum... Meira
9. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 305 orð

Íslandsvitinn rís ofan byggða

ÍTALSKI listamaðurinn Claudio Parmiggiani hefur sett fram þá hugmynd að reisa hér á landi listaverk sem hann nefnir Íslandsvita. Vitinn á að standa utan þéttbýlis og vera tákn fyrir stöðu Íslands sem útvarðar evrópskrar menningar í vestri. Meira
9. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 166 orð

ÍSLENSKAR fuglavísur er eftir Jóhann...

ÍSLENSKAR fuglavísur er eftir Jóhann Óla Hilmarsson. Jóhann Óli hefur fengist við rannsóknir á sviði fuglafræða og náttúruvísinda um árabil og einnig gerð kvikmynda og annars efnis á þessu sviði. Meira
9. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 65 orð

Íslensk erfðagreining kynnir starfsemina

ÍSLENSK Erfðagreining hafði opið hús sl. laugardag í húsnæði sínu að Lynghálsi 1. Að sögn Unnar Jökulsdóttur, upplýsingafulltrúa ÍE, nýtti hátt á annað hundrað manns sér boðið. Meira
9. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 29 orð

Kerru saknað í Skipasundi

ÞESSARI kerru var stolið frá Skipasundi 52 fyrir nokkrum vikum. Þeir sem geta gefið upplýsingar um hvar hún er niðurkomin eru beðnir um að hafa samband við lögregluna í Reykjavík. Meira
9. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 0 orð

Keyrt á tvö hross á Suðurlandi

TVÖ hross drápust þegar vörubifreið keyrði á þau á Hagabraut við bæinn Mykjunes í Holta- og Landsveit um hádegisbil á föstudag. Hrossin voru af öðrum bæ í sömu sveit og voru í hagagöngu í girðingu rétt við veginn. Meira
9. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 491 orð

Konur eru fyrst og fremst konur

HINN 14. nóvember verður haldin sýning á Grand Hóteli undir forskriftinni Konan í aldarlok. Meira
9. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 355 orð

Kýr verður að hundi

Bók fyrir börn um minnissjúkdóma. Útgefandi: Íslensk útgáfa FAAS. Útgáfu bókarinnar styrktu: Félagsþjónusta Reykjavíkurborgar, Oddi hf., Pfizer, Novartis, Vinahjálp og Ár aldraðra. Þýðandi Matthías Kristiansen. Meira
9. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 78 orð

Lagt til að verð veiðikorta hækki

VEIÐIKORT fyrir skotveiðimenn voru tekin í notkun fyrir nokkrum árum. Verð þeirra er lögbundið og felst í lögum að það hækki í samræmi við vísitölu neysluverðs. Meira
9. nóvember 1999 | Akureyri og nágrenni | 167 orð

Leita gistingar í heimahúsum

TUTTUGU og níu manna hópur Vestur-Íslendinga er væntanlegur til Akureyrar síðar í þessum mánuði fyrir tilstuðlan forseta Íslands. Um er að ræða bændafólk frá Norður-Dakóta, hóp áhugaleikara sem verða með leiksýningar víða um land, m.a. Meira
9. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 32 orð

Lést í bílslysi á Snæfellsnesi

MAÐURINN sem lést í bílslysi á Snæfellsnesi sl. laugardag hét Valtýr Magnús Helgason. Hann var 26 ára gamall. Valtýr Magnús lætur eftir sig unnustu og eitt barn. Hann var til heimilis í... Meira
9. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 142 orð

Líf fólksins á Hlaðhömrum

HLAÐHAMRAR er skáldsaga eftir Björn Th. Björnsson , byggð á þjóðsögunni Sögubrot af Árna á Hlaðhömrum. En þar segir af stórlyndum og heiftræknum bónda sem myrðir tengdason sinn með grimmilegum hætti: stingur hann átján sinnum með hnífi í kviðinn. Meira
9. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 911 orð

Lofar góðu ef áhættu er haldið í lágmarki

Í ERINDI sínu, sem flutt var á ráðstefnu sem læknadeild Háskóla Íslands boðaði til sl. föstudag í tilefni af starfslokum læknaprófessoranna Margrétar Guðnadóttur og Þorkels Jóhannessonar, fjallaði Robin A. Weiss, sem er prófessor í læknisfræði við University College í Lundúnum og heimskunnur vísindamaður í sínu fagi, um tilraunir með ígræðslu líffæra úr sérræktuðum svínum í menn og þá sýkingarhættu sem þessum tilraunum tengist. Meira
9. nóvember 1999 | Erlendar fréttir | 368 orð

Lýðveldisvinir bitrir

VIÐBRÖGÐ ástralskra fjölmiðla við úrslitum þjóðaratkvæðagreiðslunnar um lýðveldisstofnun á laugardag skiptust mjög í tvö horn. Konungssinnar fögnuðu en lýðveldissinnar voru bitrir og sökuðu John Howard forsætisráðherra um að hafa sýnt skammsýni. Meira
9. nóvember 1999 | Erlendar fréttir | 142 orð

Lögregla gagnrýnd eftir óeirðir á Norðurbrú

DANSKA ríkisstjórnin krafðist í gær skýringa af lögregluyfirvöldum á því hvers vegna tugir ungmenna hefðu komist upp með að ganga berserksgang á Norðurbrú í Kaupmannahöfn á sunnudagskvöld. Um 150 grímuklædd ungmenni ollu miklum skemmdum á verslunum og bifreiðum. "Þetta er algjörlega óviðunandi framkoma sem við sáum í gær og við munum ekki sætta okkur við það," sagði Frank Jensen dómsmálaráðherra. Meira
9. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 201 orð

Lögreglumenn og tollverðir heiðraðir

TOLLVARÐAFÉLAGIÐ og Landssamband lögreglumanna hlutu bjartsýnisverðlaun Framsóknarflokksins í ár en þau voru veitt á aðalfundi miðstjórnar flokksins á Hótel Loftleiðum á laugardaginn. Meira
9. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 295 orð | 1 mynd

Mannabarn í Álfheimum

eftir Ólaf Gunnar Guðlaugsson. Mál og menning, 1999 - 41 s. Meira
9. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 79 orð

MARARBÁRUR er ljóðasafn eftir Elías...

MARARBÁRUR er ljóðasafn eftir Elías Mar . Í bókinni er úrval ljóða frá árunum 1946-1998. Meira
9. nóvember 1999 | Erlendar fréttir | 473 orð

Margir á undan Leifi?

ÍSLENSK stjórnvöld ætla að nota tækifærið um aldamótin og minna á að Leifur Eiríksson hafi verið fyrstur Evrópumanna til að stíga fæti á meginland Norður-Ameríku. En ekki eru allir á því að hann beri titilinn með rentu. Meira
9. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 86 orð

Málverk í eigu listasafna í rannsókn

LÖGREGLAN hefur til rannsóknar uppruna eitthvað á annað hundrað málverka með tilliti til þess að um hugsanlegar falsanir geti verið að ræða. Verkin eru meðal annars í eigu opinberra listasafna, samkvæmt heimildum Morgunblaðsins, og eru eftir marga þekktustu myndlistarmenn landsins fyrr á öldinni. Meira
9. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 358 orð

Málþing um þroskahefta foreldra og börn þeirra

MÁLÞING um þroskahefta foreldra og börn þeirra verður haldið miðvikudaginn 10. nóvember kl. 9-17 á Hótel Sögu, þingstofu A, 2. hæð. Aðalfyrirlesarar eru dr. Tim Booth, prófessor við háskólann í Sheffield, og Wendy Booth, fræðimaður við sama skóla. Meira
9. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 428 orð

merki fylgja dálkinumUpplýsingaskrifstofur um Evrópumál

Seinni úthlutun þessa árs vegna mannaskipta í Leonardó-ætluninni er nú lokið. Sex aðilar fengu styrk að þessu sinni til að senda 31 einstakling í starfsþjálfun til Frakklands, Danmerkur, Ítalíu, Austurríkis, Þýskalands og Bretlands. Meira
9. nóvember 1999 | Akureyri og nágrenni | 188 orð

Mikil aðsókn skólahópa

RÚMLEGA 800 skólanemar hafa heimsótt Minjasafnið á Akureyri síðustu tvo mánuði og eru þeir úr leikskólum bæjarins, grunnskólum víða um Eyjafjörð og báðum framhaldsskólunum. Meira
9. nóvember 1999 | Akureyri og nágrenni | 370 orð

Mikilvægum áfanga náð

STURLA Böðvarsson, samgönguráðherra vígði nýja flugstöð í Grímsey á laugardag og var flugmálastjóri, Þorgeir Pálsson, honum til aðstoðar. Meira
9. nóvember 1999 | Erlendar fréttir | 58 orð

Minningarathöfn um farþega EgyptAir

ÆTTINGJAR fólksins sem fórst með Boeing-breiðþotu egypska flugfélagsins EgyptAir við strönd Massachusetts fyrir skömmu, biðja fyrir minningu hinna látnu. Haldin var minningarathöfn um fólkið í Newport í sambandsríkinu Rhode Island á sunnudag. Meira
9. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 100 orð

MYRKRAVÉL er skáldsaga eftir Stefán...

MYRKRAVÉL er skáldsaga eftir Stefán Mána. Sögusviðið er fangaklefi illmennis og geðsjúklings. Úr huganum streyma fram myndir úr lífi hans, allt frá því hann var barn á leikskóla til þess þess atburðar sem olli langtímavistun hans í fangelsi. Meira
9. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 70 orð

Námskeið um snertijóga í Bláfjöllum

NÁMSKEIÐ í snertijóga verður haldið í Bláfjöllum helgina 12-14. nóvember nk. Kennarar eru Kristbjörg Kristmunsdóttir og Mark Naseck frá Bandaríkjunum. Í fréttatilkynningu segir: "Snertijóga er samvinna tveggja einstaklinga við að hjálpa líkamanum að nálgast djúpt liggjandi spennu og orkuhindranir sem erfitt getur verið að nálgast einn sér. Samvinna er fólgin í að ýta á líkamann á réttum stöðum, að finna og virða mörk hvert annars og láta innsæið leiða sig áfram." Meira
9. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 669 orð

Neysla e-töflu hefur leitt til veikinda og jafnvel dauða

Í ÁRSSKÝRSLU ríkislögreglustjóra segir að e-taflan hafi reynst hættulegri en sumir neytendur hennar halda og hefur neysla hennar leitt til alvarlegra veikinda og jafnvel dauðsfalla. Sé það ekki að ástæðulausu að dr. med. Meira
9. nóvember 1999 | Akureyri og nágrenni | 121 orð

Nokkur lítil snjóflóð á Ólafsfjarðarvegi

LÍTIÐ snjóflóð féll yfir Ólafsfjarðarveg um hádegisbil í gær, skammt frá Sauðanesi, norðan Dalvíkur. Vegurinn var lokaður í um klukkustund meðan hann var hreinsaður. Meira
9. nóvember 1999 | Akureyri og nágrenni | 145 orð

Norrænar sögustundir og kvikmyndir

ÞJÓÐSÖGUR og sagnir fyrr og nú er yfirskrift norrænu bókasafnsvikunnar Í ljósaskiptunum, sem nú stendur yfir. Á Amtsbókasafninu á Akureyri verður norræn sögustund í dag, þriðjudag kl. 10.30 og sýning sem sett var upp í tengslum við hana er opin. Meira
9. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 40 orð

Norræn bókasafns vika á Seltjarnarnesi

NÚ stendur yfir norræn bókasafnsvika á Bókasafni Seltjarnarness. Í dag, þriðjudag, klukkan 18, verður Leiklistarklúbbur Seltjarnarness með dagskrá sem unnin er uppúr nýjum og gömlum þjóðsögum. Meira
9. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 478 orð

Norskar kýr, geitarostur og belgískir bjórhestar

Er þá ekki eðlilegra, spyr Haraldur Blöndal, að flytja mjólkina beint inn og sleppa því að flytja inn nýnorsku kýrnar? Meira
9. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 132 orð

Nóatún opnar í Keflavík

NÓATÚNSVERSLUN verður opnuð í húsnæði Félagsbíósins í Keflavík á næsta ári og verður það fyrsta verslun Nóatúns utan höfuðborgarsvæðisins. Meira
9. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 161 orð

Ný föt jólasveina í Ráðhúsinu

ÞJÓÐMINJASAFN Íslands og Íslandspóstur efna til sýningar á nýjum klæðum íslensku jólasveinanna og nýjum jólasveinafrímerkjum í Ráðhúsi Reykjavíkur 13. og 14. nóvember nk. Sýningin verður opin frá kl. 12-18 báða dagana. Meira
9. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 254 orð

Nýjar bækur

VONIN blíð er eftir William Heinesen í þýðingu Elíasar Mar. Í fréttatilkynningu segir: "Árið 1669 kemur sóknarpresturinn Peder Börresen til Færeyja. Þetta er á tímum Gabels landstjóra, grimmdartímum sem kölluðu sára niðurlægingu yfir Færeyinga. Meira
9. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Nýjar bækur

HVAÐ gengur fólki til ? er eftir Sæunni Kjartansdóttur . Í fréttatilkynningu segir að í bókinni fjalli höfundurinn um ýmiss konar afbrigðilega hegðun fólks og bregður á hana ljósi sálgreiningar. Meira
9. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Nýjar bækur

MINNINGAR geisju er eftir bandaríska rithöfundinn Arthur S. Golden í þýðingu Sverris Hólmarssonar. Í bókinni segir frá stúlkunni Nittu Sayuri sem níu ára gömul er seld í geisjuhús og þjálfuð í listinni að geðjast og skemmta karlmönnum. Í kynningu segir... Meira
9. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 120 orð

Nýjar bækur

KORTLAGNING hugans er eftir Ritu Carter í þýðingu Sverris Hólmarssonar . Í fréttatilkynningu segir m.a.: " Með nýjustu tækni í myndatöku hafa opnast nýjar víddir í rannsóknum á huga mannsins. Meira
9. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 165 orð

Nýjar geislaplötur

TRÚARTÓNAR er safn trúarlegra verka, en það er Námsgagnastofnun sem gefur plötuna út. Á henni eru alls 26 verk og hefst hún á upphafi fyrsta Passíusálms við lag eftir Jón Leifs, Upp, upp mín sál, í flutningi Þórunnar Guðmundsdóttur, sópransöngkonu. Meira
9. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 114 orð

Ný landstjórn Framsóknarflokksins

NÍU manns voru kjörnir í landsstjórn Framsóknarflokksins á miðstjórnarfundi flokksins á laugardaginn. Meira
9. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 660 orð

Ný lestrarbók

Kristján Eiríksson tók saman. 266 bls. Iðnú. Reykjavík, 1999. Meira
9. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 1096 orð | 1 mynd

Ógæfan lögð á vogarskálarnar

eftir Ólaf Gunnarsson. Forlagið, 1999, 482 bls. Meira
9. nóvember 1999 | Erlendar fréttir | 779 orð

Ólöglegar þvinganir til að viðhalda einokun

DÓMARI við alríkisdómstól í Washington lagði á föstudag fram greinargerð þar sem málsatvik í máli bandarískra samkeppnisyfirvalda gegn hugbúnaðarrisanum Microsoft eru tíunduð. Meira
9. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 180 orð

Ómaklegar aðdróttanir sem fá engan veginn staðist

BJÖRN Bjarnason menntamálaráðherra segir að yfirlýsingar Gissurar Péturssonar á miðstjórnarfundi Framsóknarflokksins fyrir helgi þess efnis að hann leggi Ríkisútvarpið í einelti séu fráleitar og þær sé ekki hægt að rökstyðja með nokkrum hætti. Þetta séu mjög ómaklegar aðdróttanir sem fái engan veginn staðist. Gissur situr í útvarpsráði fyrir Framsóknarflokkinn. Meira
9. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 1411 orð

Ósýnilegar fjölskyldur

FORELDRUM í hópi þroskaheftra fer fjölgandi bæði hér á landi sem annars staðar í hinum vestræna heimi og að sögn Rannveigar Traustadóttur, doktors í fötlunarfræðum, er nú almennt viðurkennt að þroskaheftir eigi rétt á að lifa eðlilegu fjölskyldulífi. Meira
9. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 825 orð

Rifbjerg lítur um öxl

KLAUS Rifbjerg hefur verið einna mest áberandi danskra rithöfunda á síðasta þriðjungi þessarar aldar. Meira
9. nóvember 1999 | Smáfréttir | 102 orð

RÚMLEGA tuttugu þúsund manns tóku þátt...

RÚMLEGA tuttugu þúsund manns tóku þátt í atkvæðagreiðslu um sölufyrirkomulag léttvíns og bjórs sem fór fram á netmiðlinum visi.is. Meira
9. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 39 orð

Sala á kjúklingum að aukast á ný

SALA á kjúklingum virðist vera að aukast eftir mikinn samdrátt í sumar. Salan í september varð 255 tonn, en hún var 228 tonn í ágúst. Þegar salan var mest í sumar, þ.e. í júlí, seldust 287 tonn af kjúklingum. Salan í september er 15% minni en hún var í september í fyrra. Þetta kemur fram í bráðabirgðatölum frá Framleiðsluráði landbúnaðarins. Meira
9. nóvember 1999 | Erlendar fréttir | 203 orð

Samningur í burðarliðnum?

BANDARÍSKI öldungadeildarþingmaðurinn fyrrverandi, George Mitchell, sneri í gær til Belfast til að binda endahnútinn á viðræður um endurskoðun Belfast-friðarsamkomulagsins og hermdu fréttir að öllum að óvörum lægi samkomulag í loftinu. Meira
9. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 995 orð | 1 mynd

Samstarf við látinn rithöfund

ÁHUGI og ást Antonio Tabucchis á Lissabon og Pessoa byrjuðu dag einn er hann var námsmaður í París. Þá vissi hann ekkert um Portúgal og ætlaði sér ekki að bæta neitt úr því enda var hann þá á kafi í franskri menningu og sögu. Meira
9. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 587 orð

Samþykki fyrir 18 skiltum í miðborginni

Á NÆSTUNNI verða sett upp 18 kynninga- og auglýsingatöflur í og við miðborg Reykjavíkur samkvæmt samningi borgaryfirvalda við danska fyrirtækið AFA JCDecaux en samið hefur verið um uppsetningu á 43 skiltum. Meira
9. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 307 orð

Samþykkt að standa að stofnun nýs stjórnmálaafls

SAMTÖK um kvennalista samþykktu á landsfundi sínum, sem haldinn var í Reykjavík um helgina, að standa að stofnun nýs stjórnmálaafls með samstarfsaðilum í Samfylkingunni. Meira
9. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 323 orð | 1 mynd

Skáldmæltur sagnamaður

Hákon Aðalsteinsson. Hörpuútgáfan 1999, 184 bls. Meira
9. nóvember 1999 | Miðopna | 1507 orð

Skipulagsstjóra ber að krefja Landsvirkjun um formlegt mat á virkjuninni

Ótvíræð skylda hvílir á íslenskum stjórnvöldum að láta fara fram formlegt mat á umhverfisáhrifum Fljótsdalsvirkjunar í samræmi við lög. Þetta segir Aðalheiður Jóhannsdóttir lögfræðingur í samtali við Rögnu Söru Jónsdóttur um matsskyldu Fljótdsdalsvirkjunar. Meira
9. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

SKYGGNST á bak við ský er eftir Svövu...

SKYGGNST á bak við ský er eftir Svövu Jakobsdóttur . Meira
9. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 849 orð

Staða EES-landanna verði ekki lakari en verið hefur

NÝJAR aðstæður í varnarmálum Evrópu í kjölfar þess að Vestur-Evrópusambandið, VES, verður hluti af varnarhlið Evrópusambandsins, valda áhyggjum bæði í EES-löndum eins og Noregi og á Íslandi, en einnig í Eystrasaltsríkjunum. Meira
9. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 396 orð

Stenst varla viðeigandi tilskipanir Evrópubandalagsins

SÚ TÚLKUN laga um mat á umhverfisáhrifum að undanskilja Fljótsdalsvirkjun slíku mati samkvæmt lögum er hæpin á þeirri forsendu að framkvæmdaleyfi virkjunarinnar hafði ekki verið gefið út áður en EES-samningurinn tók gildi. Meira
9. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 130 orð

SVIPTINGAR á sjávarslóð er minningabók...

SVIPTINGAR á sjávarslóð er minningabók eftir Höskuld Skarphéðinsson , fyrrverandi skipherra. Meira
9. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 562 orð

Sænskt heilbrigðisstarfsfólk og herinn önnuðust flutninginn

HERKULES-flutningaflugvél frá sænska hernum var fengin hingað til lands í síðustu viku með sérútbúinn sjúkrabíl og heilbrigðisstarfsfólk til að flytja alvarlega veikan dreng til meðferðar á sjúkrahúsi í Skotlandi. Meira
9. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 280 orð

Tekinn með tæplega 800 e-töflur

BRETINN Kio Alexander Briggs, sem sýknaður var í Hæstarétti í sumar af ákæru um stórfellt fíkniefnasmygl, var handtekinn á sunnudag í Sönderborg á Jótlandi vegna tæplega 800 e-taflna og var úrskurðaður í þriggja vikna gæsluvarðhald. Meira
9. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 402 orð

Tekur ekki vel í hugsanlega hækkun leikskólagjalda

ELÍSABET Gísladóttir, formaður Reykjavíkurdeildar Landssamtaka foreldrafélaga leikskóla, tekur ekki vel í þá tillögu, sem viðruð hefur verið í borgarráði og borgarstjórn Reykjavíkurborgar að auka hlutdeild foreldra í rekstrarkostnaði leikskólanna á næsta... Meira
9. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 248 orð

Tilnefnir ekki fulltrúa í tannverndar ráð

Á AÐALFUNDI Tannlæknafélags Íslands (TFÍ) samþykkti félagið að tilnefna ekki fulltrúa í tannverndarráð þar sem heilbrigðisyfirvöld hafa ekki leiðrétt reglugerð um forvarnir. Að sögn Bolla R. Meira
9. nóvember 1999 | Erlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

Tveir íhaldsmenn með flest atkvæði

LÍKUR benda til þess að haldin verði önnur umferð í forsetakosningunum í Guatemala þar sem enginn frambjóðandi virðist hafa fengið meirihluta atkvæða í fyrri umferð kosninganna. Meira
9. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 62 orð

VASADISKÓ er fimmta ljóðabókin eftir...

VASADISKÓ er fimmta ljóðabókin eftir Jónas Þorbjarnarson . Í kynningu segir: "Fáguð ljóðlist, borin uppi af næmri veraldarskynjun og einstökum hæfileika til að grípa hin einstæðu og mikilvægu augnablik. Meira
9. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 191 orð

Verktaki kaupir eignir Landgræðslusjóðs

STJÓRN Landgræðslusjóðs hefur samþykkt tilboð verktaka í eignir sjóðsins í Fossvogi í Reykjavík. Landgræðslusjóður setti 60 milljónir kr. á fasteignir og lóð en samkvæmt upplýsingum Morgunblaðsins fæst mun hærra verð fyrir eignirnar. Meira
9. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 177 orð

Vilja alþjóðlegt bann við þátttöku í stríði

RÍKISSTJÓRNIR Norðurlanda og norrænu Rauðakrossfélögin hafa birt sameiginlega viljayfirlýsingu um að vinna að því að alþjóðlegt bann verði lagt við þátttöku barna yngri en 18 ára í stríðsátökum. Er yfirlýsingin gerð í tilefni af Alþjóðaráðstefnu Rauða krossins og Rauða hálfmánans sem nú stendur yfir í Genf í Sviss. Meira
9. nóvember 1999 | Akureyri og nágrenni | 103 orð

Víðigerði snyrtilegasta býlið

UMHVERFISNEFND Eyjafjarðarsveitar valdi um helgina snyrtilegasta býli sveitarinnar. Að þessu sinni varð Víðigerði fyrir valinu en þar búa hjónin Helga Björg Haraldsdóttir og Hjörtur Haraldsson. Meira
9. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 60 orð

Víkingasveit stöðvaði byssumann

SÉRSVEIT lögreglunnar afvopnaði ölvaðaðn mann í Hveragerði sl. sunnudagsmorgun. Maðurinn hafði farið ógnandi um götur bæjarins með haglabyssu og var síðan handtekinn á heimili sínu. Meira
9. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 1463 orð | 1 mynd

Vægðarleysi meðalmennskunnar

ÞAÐ var greinilegt þakklæti í lófataki þeirra sem hlýtt höfðu á ítalska höfundinn Alessandro Baricco, á Bókastefnunni í Gautaborg síðla í september, þrátt fyrir það að hann hafði talað hispurslaust um andúð sína á meðalmennsku, og þrátt fyrir að hann... Meira
9. nóvember 1999 | Landsbyggðin | 216 orð

Yfir 50 starfsmenn Íslenskrar miðlunar á Vestfjörðum

Bolungarvík. Íslensk miðlun hefur fært út kvíarnar á Vestfjörðum og opnaði tvær nýjar starfsstöðvar á Ísafirði og Bolungarvík um síðustu helgi. Fyrir eru stöðvar á Þingeyri og Suðureyri. Alls eru starfsmenn Íslenskrar miðlunar á Vestfjörðum þar með orðnir 53. Meira
9. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 642 orð

Yfirlýsing ungmenna um 21. öldina

Unga kynslóðin í 175 löndum mættist á heimsþingi æskunnar, sem stóð frá 21. til 27. október 1999 í París, og samdi og samþykkti yfirlýsingu til heimsbyggðarinnar. Hér verða meginatriði úr þremur fyrstu þáttunum yfirlýsingarinnar endursögð. Meira
9. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 321 orð | 1 mynd

Það jafnast ekkert á við ástina

NÁIN kynni, skáldsaga Hanifs Kureishi sem Bjartur gaf út í sumar í þýðingu Jóns Karls Helgasonar, hefur vakið mikla athygli víða um heim, ekki síst vegna óvæginna lýsinga Kureishis á samskiptum kynjanna. Meira
9. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 466 orð

Þarf að kynna starf flokksins betur fyrir kjósendum

Á MIÐSTJÓRNARFUNDI Framsóknarflokksins sem lauk á laugardaginn voru innri mál flokksins tekin til umræðu og voru margir á þeirri skoðun að kynna þyrfti starf flokksins betur. Meira
9. nóvember 1999 | Erlendar fréttir | 1053 orð

Þjóðverjar mega ekki gleyma sögu sinni

Helmut Kohl var kanslari Þýskalands er Berlínarmúrinn féll fyrir tíu árum. Í viðtali við þá Helmut Markwort og Henning Krumrey, ritstjóra FOCUS, fyrir Global Viewpoint ræðir hann þessa sögulegu atburði og stöðu sameinaðs Þýskalands í Evrópu í dag. Meira
9. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 374 orð

Þotu snúið við vegna bilunar

ÞOTA Flugleiða með 112 manns um borð á leið til Halifax á Nýfundnalandi sneri við til Keflavíkurflugvallar í gærkvöldi vegna bilunar í vökvakerfum vængbarða. Stuttan tíma tók að gera við bilunina og hélt vélin aftur af stað til Nýfundnalands í gærkvöldi. Meira
9. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 99 orð

ÞRÁ aldanna - meistarinn frá Nazaret....

ÞRÁ aldanna - meistarinn frá Nazaret. Átök aldanna eins og þau endurspeglast í ævi Krists, er eftir Ellen Gould White. Í fréttatilkynningu segir að bókin sé byggð á guðspjöllunum og fjallar um líf og starf Krists. Meira
9. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 647 orð

Þúsund áraríkið

Út af Vestfjörðum, segir Svavar R. Guðnason, eru bestu fiskimið landsins. Meira
9. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 224 orð

Þýsk kvikmynd um fall Berlínamúrsins

TÍU ár verða liðin þriðjudaginn 9. nóvember frá því að Berlínarmúrinn var skyndilega opnaður öllum að óvörum. Til að minnast þessa merka atburðar mun Goethe-Zentrum á Lindargötu 46 sýna þýsku kvikmyndina "Nicolaikirche" þriðjudaginn 9. Meira
9. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 1108 orð

Æskan knýr fullorðna til ábyrgðar

Friður er eina von jarðarbúa í viðleitni sinni til að lifa, og menntun einstaklinga og þjóða forsenda sáttar, segir í yfirlýsingu ungmenna um hug þeirra til 21. aldarinnar. Meira
9. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 631 orð | 1 mynd

Ævi og niðjar alþýðumanns

Óskar Guðmundsson. Þjóðsaga 1999, 256 bls. Meira

Ritstjórnargreinar

9. nóvember 1999 | Staksteinar | 368 orð

Þjóðarútvarp

FRAMSÓKNARMENN og vinstrimenn vilja gera Ríkisútvarpið að þjóðarútvarpi og draga þar með úr pólitískum afskiptum af stofnuninni eins og það er orðað á Vef-Þjóðviljanum hinn 8. nóvember. Meira

Menning

9. nóvember 1999 | Fólk í fréttum | 126 orð

Afdrifarík nótt

Framleiðandi: Frances Higson. Leikstjóri: Peter Mullan. Handritshöfundur: Peter Mullan. Kvikmyndataka: Grant Cameron. Tónlist: Craig Armstrong. Aðalhlutverk: Douglas Henshall, Gary Lewis, Stephen McCole, Frank Gallagher, Alex Norton (99 mín.). England. Bergvík, 1999. Myndin er bönnuð innan 16 ára. Meira
9. nóvember 1999 | Fólk í fréttum | 20 orð | 1 mynd

Arlingtonstræti á toppnum

MYNDIN Arlington Road heldur toppsætinu aðra vikuna í röð en það eru Jeff Bridges og Tim Robbins sem fara með... Meira
9. nóvember 1999 | Tónlist | 873 orð | 1 mynd

Betri hljómgun Dómkirkjunnar

Jan Kalfus orgelleikari frá Prag flutti verk eftir J.G. Walther, J.S.Bach, Petr Eben, Bohuslav Martinu og Bedrich A. Wiedermann. Föstudagurinn 5. nóvember, 1999. Meira
9. nóvember 1999 | Fólk í fréttum | 166 orð

Bíóin í borginni

Trufluð tilvera; stærri, lengri og óklippt Félagarnir í Suðurgarði orsaka stríð milli Bandaríkjanna og Kanada með sóðalegum munnsöfnuði. Ýkt mynd á alla vegu sem gaman er að. Strokubrúðurin Rómantísk gamanmynd um hjónabandsfælni og meðöl við henni. Meira
9. nóvember 1999 | Fólk í fréttum | 146 orð | 1 mynd

Bítlarnir eru bestir

BÍTLARNIR eru vinsælasta hljómsveit Breta fyrr og síðar samkvæmt nýlegri könnun sem gerð var meðal tónlistarunnenda. Um 600 þúsund manns tóku þátt í könnuninni sem framkvæmd var af sjónvarpsstöðinni Stöð fjögur í Bretlandi. Meira
9. nóvember 1999 | Menningarlíf | 104 orð

Eydís Franzdóttir í Norræna húsinu

EYDÍS Franzdóttir óbóleikari leikur á Háskólatónleikum í Norræna húsinu á morgun, miðvikudag, kl. 12.30. Eydís leikur einleiksverk fyrir óbó eftir nútímahöfunda. Fyrst er Piri, eftir kóreska tónskáldið Isang Yun. Meira
9. nóvember 1999 | Fólk í fréttum | 143 orð | 1 mynd

Foster þagnar

JODIE Foster segist ekki geta hugsað sér að halda áfram í hlutverki Clarice Starling í Hannibal sem verður framhaldsmynd Lömbin þagna . Leikkonan, sem er 37 ára, segir að framhaldið sé of viðbjóðslegt og ekki trúverðugt gagnvart söguhetjunni Starling. Meira
9. nóvember 1999 | Fólk í fréttum | 178 orð | 1 mynd

Geri sigraði Emmu

SÖNGKONAN Geri Halliwell er ánægð með sig þessa dagana, bæði með nýjan kærasta og einnig á hún topplag breska vinsældalistans og hafði betur en krakkakryddið Emma Burton sem gaf einnig út smáskífu í síðustu viku. Meira
9. nóvember 1999 | Fólk í fréttum | 78 orð | 1 mynd

Góðar gæsir

ÞESSAR gæsir tóku þátt í gæsaralli í Vínarborg hinn 7. nóvember en rallið er haldið árlega. Það voru um 100 bústnar og kjagandi gæsir sem tóku þátt í ár en vegalengdin sem fiðurfénaðurinn þarf að fara er 419 metrar. Meira
9. nóvember 1999 | Menningarlíf | 633 orð | 1 mynd

Heimildarmyndir í sókn

Á MEÐAN einræðisherrann Franco réð lögum og lofum á Spáni lá sjálfstæðheimildarmyndagerð að mestu niðri og hefur síðan átt erfitt uppdráttar. Síðustu ár hefur þessi tegund kvikmyndagerðar þó náð að brjótast fram úr skýjunum og útlitið bjart framundan. Meira
9. nóvember 1999 | Menningarlíf | 66 orð

Júdítarbók í Odda

SVANHILDUR Óskarsdóttir íslenskufræðingur verður með Rabb á vegum Rannsóknastofu í kvennafræðum í Odda, stofu 101, kl. 12 á fimmtudaginn. Rabbið ber yfirskriftina: Með hinni bestu prýði: Júdítarbók gamla testamentisins í íslenskum búningi. Meira
9. nóvember 1999 | Leiklist | 355 orð

Kærleikur og fyrirgefning

Höfundur: Ólöf Sverrisdóttir og leikhópurinn. Leikstjórn: Ása Hlín Svavarsdóttir. Hreyfingar og aðstoðarleikstjórn: Ólöf Ingólfsdóttir. Tónlist: Ingólfur Steinsson. Leikmynd og leikmunir: Þorkell Harðarson. Búningar: Ragna Þórðardóttir. Gríma: Messíana Tómasdóttir. Leikarar: Ólafur Guðmundsson, Ólöf Sverrisdóttir og Steinunn Ólafsdóttir. Laugardag 6. nóvember. Meira
9. nóvember 1999 | Menningarlíf | 53 orð | 1 mynd

Landganga listhvela

VEGFARENDUR spóka sig innan um höggmyndir af hvölum á Bondi-strönd í Sydney í Ástralíu. Verkin, sem unnin eru úr gömlum tréstólum og hljóðfærum, tilheyra sýningu með á annað hundrað verkum sem teygja sig frá Bondi-strönd að Tamarama. Meira
9. nóvember 1999 | Myndlist | 645 orð

Laun væntinganna

Til 5. desember. Opið fimmtudaga til sunnudaga frá kl. 14 - 18. Aðgangur ókeypis. Meira
9. nóvember 1999 | Menningarlíf | 63 orð

Lesið úr nýjum bókum á Súfistanum

FJÓRIR höfundar lesa úr nýútkomnum bókum sínum á Súfistanum, bókakaffi, í verslun Máls og menningar, Laugavegi 18, í kvöld, þriðjudagskvöld, kl. 20. Guðbergur Bergsson les úr bók sinni Sannar sögur, Björn Th. Meira
9. nóvember 1999 | Myndlist | 807 orð

Lífríki Íslands

Opið alla daga frá 12-18. Lokað mánudaga. Til 13. desember. Aðgangur 200 krónur. Meira
9. nóvember 1999 | Kvikmyndir | 246 orð

Lögga og bófi

Leikstjóri Les Mayfield. Handritshöfundar Michael Berry og John Blumenthal. Kvikmyndatökustjóri David Eggby. Tónskáld Edward Shearmur. Aðalleikendur Martin Lawrence, Luke Wilson, William Forsyth, Peter Green, Richard C. Sarafian. 95 mín. Bandarísk. Columbia, 1999. Meira
9. nóvember 1999 | Bókmenntir | 294 orð

Mannabarn í Álfheimum

eftir Ólaf Gunnar Guðlaugsson Mál og menning, 1999 -41 s. Meira
9. nóvember 1999 | Fólk í fréttum | 772 orð

MARTIN SCORSESE I.

FYRIR skömmu hóf göngu sína vestur í Bandaríkjunum Bringing Out the Dead, nýjasta mynd Martins Scorsese. Frumsýningar verka þessa 57 ára gamla leikstjóra teljast fyrir löngu viðburður í kvikmyndaheiminum. Meira
9. nóvember 1999 | Fólk í fréttum | 164 orð | 6 myndir

Með krafta í kögglum

SVEITTIR og stinnir kroppar fylltu sviðið í Laugardalshöllinni síðastliðinn laugardag og kepptu um titlana herra og ungfrú Fitness. Meira
9. nóvember 1999 | Menningarlíf | 240 orð

Meistari Jakob

LÍTIÐ, afar menningarlegt og vel skipulagt listhús hefur um skeið verið starfrækt á Skólavörðustíg 5, sem segir okkur að það sé rétt fyrir ofan Mokkakaffi. Meira
9. nóvember 1999 | Skólar/Menntun | 428 orð | 1 mynd

merki fylgja dálkinumUpplýsingaskrifstofur um Evrópumál

Seinni úthlutun þessa árs vegna mannaskipta í Leonardó-ætluninni er nú lokið. Sex aðilar fengu styrk að þessu sinni til að senda 31 einstakling í starfsþjálfun til Frakklands, Danmerkur, Ítalíu, Austurríkis, Þýskalands og Bretlands. Meira
9. nóvember 1999 | Kvikmyndir | 308 orð

Pólitík og framapot

Leikstjóri: Alexander Payne. Handrit: Payne og Jim Taylor upp úr sögu Tom Perrottas. Aðalhlutverk: Matthew Broderick, Reese Witherspoon. 1999. Meira
9. nóvember 1999 | Myndlist | 1362 orð

"Grafík í mynd"

Opið alla daga frá 10-18. Til 19 desember. Aðgangur 400 krónur. Meira
9. nóvember 1999 | Menningarlíf | 53 orð

Rommí af sviðinu

SÍÐUSTU sýningar á Rommí, sem hefur gengið sleitulaust í Iðnó í rúmt ár, verða annað kvöld, miðvikudagskvöld, og fimmtudskvöldið 18. nóvember kl. 20:30 bæði kvöldin. Meira
9. nóvember 1999 | Fólk í fréttum | 84 orð

Róandi gæludýr

ERTU stressuð manneskja? Ef svo er ættirðu að skipta á eiginmanninum eða eiginkonunni fyrir hund eða kött. Meira
9. nóvember 1999 | Menningarlíf | 481 orð

Sagnfræðingur leitar svara í Moskvu

eftir Robert Harris. Arrow 1999. 421 síða. Meira
9. nóvember 1999 | Leiklist | 315 orð

Sannleikurinn gerir þig blankan

eftir Joe Orton í þýðingu Sverris Hólmarssonar. Leikstjóri: Oddur Bjarni Þorkelsson. Leikmynd: Ingvar Guðni Brynjólfsson og Sirrí. Ljósahönnun: Benedikt Þór Axelsson. Hljóðvinna: Davíð Kristjánsson og Jón Bjarnason. Leikendur: Helena Káradóttir, Sigurgeir Hilmar Friðþjófsson, Guðmundur Karl Sigurdórsson, Leifur Viðarsson, Ólafur Jens Sigurðsson, Davíð Kristjánsson. Sýning: 7. nóvember. Meira
9. nóvember 1999 | Fólk í fréttum | 88 orð | 1 mynd

Sjötta skilningarvitið frumsýnd á Indlandi

KVIKMYNDIN Sixth Sense eða Sjötta skilningarvitið hefur vakið mikið umtal í heimalandi leikstjóra og handritshöfundar hennar, Indlandi. M. Meira
9. nóvember 1999 | Bókmenntir | 394 orð

Skagfirsk skemmtiljóð

Bjarni Stefán Konráðsson frá Frostastöðum safnaði. Bókaútgáfan Hólar, Akureyri 1999, 120 bls. Meira
9. nóvember 1999 | Bókmenntir | 399 orð

Vestfirsk kjarnakona

_ Reynslusaga vestfirskrar kjarnakonu Huldu Valdimarsdóttur Ritchie. Finnbogi Hermannsson. Hörpuútgáfan, Akranesi 1999, 156 bls. Meira
9. nóvember 1999 | Fólk í fréttum | 661 orð

Þungur undirtónn

Xeneizes, þriðji geisladiskur Quarashi. Meðlimir sveitarinnar eiga öll lög á plötunni en einnig eiga hlut í lögum Hrappur, Ómar, Gaukur, Viðar og Ciphah. Quarashi eru Sölvi, Steini, Höskuldur og Bjössi. Geislaplatan var hljóðrituð í Skúrnum, Gróðurhúsinu, Sýrlandi og víðar. Hljóðblöndun var í höndum Sölva og Hrannars og Sölvi Blöndal stjórnaði upptökum. Japis gefur út og dreifir. Meira
9. nóvember 1999 | Skólar/Menntun | 1108 orð | 2 myndir

Æskan knýr fullorðna til ábyrgðar

Friður er eina von jarðarbúa í viðleitni sinni til að lifa, og menntun einstaklinga og þjóða forsenda sáttar, segir í yfirlýsingu ungmenna um hug þeirra til 21. aldarinnar. Meira

Umræðan

9. nóvember 1999 | Aðsent efni | 861 orð | 1 mynd

Eitrað fyrir Íslendinga

Í þessum pistli er ekki eitt orð satt. Sighvatur Björgvinsson leikur hér að orðum og ekki fréttum. Meira
9. nóvember 1999 | Aðsent efni | 610 orð

Hjálpum Júgóslavíu!

Okkur ber skylda til þess, segir Sigríður Jóhannesdóttir, að standa nú myndarlega að skilyrðislausri hjálp til fórnarlamba okkar. Meira
9. nóvember 1999 | Bréf til blaðsins | 515 orð

Leifur heppni - og sannindi sagna

ÞAÐ sem mér hefur þótt mest um vert (af mörgu athyglisverðu) í umræðunum um 1000-ára afmæli landafundaferðar Leifs Eiríkssonar, til Vínlands í Vesturheimi, er það, að sannindi Íslendingasagna koma því betur í ljós sem nánar er athugað. Meira
9. nóvember 1999 | Bréf til blaðsins | 381 orð

Nokkur orð um aldur Skálholtsskóla

LÝÐHÁSKÓLINN í Skálholti hóf starf á haustdögum 1972, eða fyrir 27 árum. Og einmitt haustið 1992 var minnst 20 ára afmælis hans, sem raunar hafði þá verið lagður niður sem skóli ungmenna. Meira
9. nóvember 1999 | Aðsent efni | 440 orð | 1 mynd

"@þangað til ekkert er eftir@"

Draugasögur eru sem kunnugt er ótrúlega lífseigar, segir Jakob Björnsson. Þær hafa í sér fólgna hrollvekjandi spennu sem margir sækjast eftir en óttast þó jafnframt. Meira

Minningargreinar

9. nóvember 1999 | Minningargreinar | 157 orð

Birna Þorleifsdóttir Thorlacius

Elsku mamma mín er dáin. Hún mamma mín var minn besti vinur og mikilvægasta persónan í mínu lífi, rétt eins og flestar mömmur eru. Hún var stórglæsileg kona með mikla útgeislun, það fór ekki fram hjá neinum. Meira
9. nóvember 1999 | Minningargreinar | 345 orð

Birna Þ. Thorlacius

Ástkæra tengdamóðir. Þegar ég horfi eftir þeim stutta vegi sem við Birna áttum samleið, finn ég mest fyrir styrk hennar og fordómaleysi. Meira
9. nóvember 1999 | Minningargreinar | 232 orð

Böðvar Björgvinsson Jón Kjartansson

Rafiðnaðarmenn ganga hljótt um bekki þessa dagana. Tveir góðir félagar okkar féllu frá við störf sín í hörmulegu slysi á Mývatni, þeir Böðvar Björgvinsson og Jón Kjartansson símaverkstjórar. Meira
9. nóvember 1999 | Minningargreinar | 34 orð

Elínborg Guðmundsdóttir

Hinsta kveðja til þín, elsku amma mín, með innilegu þakklæti fyrir allt sem þú gerðir fyrir mig, elsku Ella amma mín. Gústa frænda og öllum aðstandendum votta ég mína dýpstu... Meira
9. nóvember 1999 | Minningargreinar | 209 orð

Elínborg Guðmundsdóttir

Elsku amma mín, nú ert þú komin til Guðs og englarnir passa þig. Meira
9. nóvember 1999 | Minningargreinar | 507 orð

ELÍNBORG GUÐMUNDSDÓTTIR

Elsku amma mín, nú ert þú komin til Guðs og englarnir passa þig. Meira
9. nóvember 1999 | Minningargreinar | 84 orð

ELÍNBORG GUÐMUNDSDÓTTIR

9. nóvember 1999 | Minningargreinar | 673 orð

Elísabet Kristinsdóttir

Nú fækkar þeim óðum, sem muna stofnun Blindrafélagsins fyrir 60 árum, eða kynntust frumkvöðlum þess. Elísabet Kristinsdóttir, sem borin verður til grafar á morgun, missti sjónina ung. Meira
9. nóvember 1999 | Minningargreinar | 25 orð

ELÍSABET KRISTINSDÓTTIR

9. nóvember 1999 | Minningargreinar | 609 orð

Guðríður Þórisdóttir

Elsku Gurrý, manstu? Það eru svo margar minningar sem koma upp í hugann þegar ég sit hér og skrifa minningu um þig. Þú varst einstök og ert einstök. Ég trúi því að þú hafir verið kölluð svona fljótt vegna verkefna sem þurfti að sinna annarsstaðar. Meira
9. nóvember 1999 | Minningargreinar | 96 orð

GUÐRÍÐUR ÞÓRISDÓTTIR

9. nóvember 1999 | Minningargreinar | 705 orð | 1 mynd

GUÐRÍÐUR ÞÓRISDÓTTIR

Elsku Gurrý, manstu? Það eru svo margar minningar sem koma upp í hugann þegar ég sit hér og skrifa minningu um þig. Þú varst einstök og ert einstök. Ég trúi því að þú hafir verið kölluð svona fljótt vegna verkefna sem þurfti að sinna annarsstaðar. Meira
9. nóvember 1999 | Minningargreinar | 254 orð

Gunnar Guðmundsson

Nú þegar Gunnar hefur kvatt þennan heim og hugurinn reikar er þakklæti það sem er efst í huga mínum. Þakklæti fyrir allar þær góðu stundir sem hann og Olla hafa gefið mér og fyrir alla þá vináttu og góðvild sem þau hafa sýnt mér undanfarin ár. Meira
9. nóvember 1999 | Minningargreinar | 460 orð

Gunnar Guðmundsson

Með þakklæti í huga kveð ég ástkæran afa minn, Gunnar Guðmundsson, eða Gunnar afa eins og ég var vanur að kalla hann. Afi var einstakur að því leyti að frá honum geislaði ætíð jákvæði, hlýja og umhyggja sem hreif alla sem hann þekktu. Meira
9. nóvember 1999 | Minningargreinar | 25 orð

GUNNAR GUÐMUNDSSON

9. nóvember 1999 | Minningargreinar | 741 orð | 1 mynd

GUNNAR GUÐMUNDSSON

Með þakklæti í huga kveð ég ástkæran afa minn, Gunnar Guðmundsson, eða Gunnar afa eins og ég var vanur að kalla hann. Afi var einstakur að því leyti að frá honum geislaði ætíð jákvæði, hlýja og umhyggja sem hreif alla sem hann þekktu. Meira
9. nóvember 1999 | Minningargreinar | 206 orð

Halldór Guðjónsson

Núna þegar elsku afi er farinn frá okkur getum við huggað okkur við það að hann er kominn til hennar ömmu sem honum þykir svo vænt um. Fyrstu minningar mínar frá því að ég var lítil eru um það hve gaman var að fara í heimsókn til afa og ömmu. Meira
9. nóvember 1999 | Minningargreinar | 492 orð

Halldór Guðjónsson

Halldór tengdafaðir minn er látinn og get ég ekki stillt mig um að skrifa nokkur orð um þann góða mann. Meira
9. nóvember 1999 | Minningargreinar | 263 orð

Halldór Guðjónsson

Hann tengdapabbi er látinn. Við kveðjum hann með miklum söknuði. Ungur kom ég á heimili þeirra hjóna Halldórs og Vilborgar og þar var tekið á móti mér eins og týnda syninum. Heimili þeirra í Hamrahlíðinni mun ávallt vera mér tákn friðsældar og hlýju. Meira
9. nóvember 1999 | Minningargreinar | 208 orð

Halldór Guðjónsson

Elsku afi. Æskuminning mín er um einstakan afa sem las ljóð með lítilli stúlku, sagði henni sögur, spilaði við hana lönguvitleysu, vermdi kalda fingur og fylgdi henni í gegnum lífsins gang. Meira
9. nóvember 1999 | Minningargreinar | 305 orð

Halldór Guðjónsson

Elsku afi minn. Nú þegar þú ert horfinn úr þessum heimi ríkir mikill söknuður í fjölskyldunni en ánægja yfir því að þú ert kominn aftur til hennar ömmu sem þú elskar svo mikið. Meira
9. nóvember 1999 | Minningargreinar | 373 orð

HALLDÓR GUÐJÓNSSON

9. nóvember 1999 | Minningargreinar | 1894 orð | 1 mynd

HALLDÓR GUÐJÓNSSON

Halldór tengdafaðir minn er látinn og get ég ekki stillt mig um að skrifa nokkur orð um þann góða mann. Meira
9. nóvember 1999 | Minningargreinar | 530 orð

Jóhannes Jónsson

Mig langar til að minnast Jóhannesar afa míns með nokkrum orðum. Meira
9. nóvember 1999 | Minningargreinar | 120 orð

JÓHANNES JÓNSSON

9. nóvember 1999 | Minningargreinar | 651 orð | 1 mynd

JÓHANNES JÓNSSON

Mig langar til að minnast Jóhannesar afa míns með nokkrum orðum. Meira
9. nóvember 1999 | Minningargreinar | 44 orð

Lilja Jónsdóttir

Elsku amma, takk fyrir allt sem þú gerðir fyrir okkur. Elsku afi, við vitum að það verður einmannalegt hjá þér eftir að amma er kominn til Guðs. Við biðjum hann að styrkja þig og... Meira
9. nóvember 1999 | Minningargreinar | 23 orð

LILJA JÓNSDÓTTIR

9. nóvember 1999 | Minningargreinar | 469 orð

Magnús Guðbrandsson

"Þetta er Maggi." "Hvar ertu núna?" "Í Lima." "Hvernig getur þú fundið alla þessa flugvelli?" spurði ég hálfsofandi, hringingin hafði vakið mig. Meira
9. nóvember 1999 | Minningargreinar | 380 orð

Magnús Guðbrandsson

Þegar ég var lítil og bjó í Boothbay Harbour Maine man ég eftir hræðilegum, gömlum karli sem bjó í nágrenninu. Við krakkarnir í hverfinu vissum vel að karlinn borðaði börn. Meira
9. nóvember 1999 | Minningargreinar | 139 orð

MAGNÚS GUÐBRANDSSON

9. nóvember 1999 | Minningargreinar | 990 orð | 1 mynd

MAGNÚS GUÐBRANDSSON

"Þetta er Maggi." "Hvar ertu núna?" "Í Lima." "Hvernig getur þú fundið alla þessa flugvelli?" spurði ég hálfsofandi, hringingin hafði vakið mig. Meira
9. nóvember 1999 | Minningargreinar | 427 orð

Ólafía (Lóa) Rafnsdóttir Sigurðsson

Bjartan vordag árið 1952 gengu sextán ungar stúlkur út úr Háskólabyggingunni í Reykjavík með prófskírteini í hönd. Ströngu námi var lokið, langþráðu takmarki náð. Bjartsýnar héldu þær út í vorið, framtíðin var óráðin. Meira
9. nóvember 1999 | Minningargreinar | 647 orð

Ólafía (Lóa) Rafnsdóttir Sigurðsson

Síminn hringir og eins og þruma úr heiðskíru lofti berst fréttin um lát ættingja og vinar að því er virðist fyrir aldur fram. Hverjum klukkan glymur í hvert sinn er í valdi almættisins og sjaldnast gott að skilja, hvað þá sætta sig við. Meira
9. nóvember 1999 | Minningargreinar | 686 orð

Ólafía (Lóa) Rafnsdóttir Sigurðsson

Það haustar og yndi sumars og sólar víkur fyrir kulda og skammdegi vetrar. Það kann að setja að okkur kvíða við umskiptin, en innra með okkur vitum við þó vel að þetta er gangur náttúrunnar og lífsins alls. Meira
9. nóvember 1999 | Minningargreinar | 160 orð

Ólafía R. Sigurðsson

Það er bjart yfir minningum okkar með Lóu og Niels á árum þorskastríða við Breta og náinni og góðri vináttu æ síðan við fjölskyldu þeirra. Meira
9. nóvember 1999 | Minningargreinar | 278 orð

Ólafía R. Sigurðsson

Kæra Lóa. Ég er varla búin að átta mig á því að þú sért búin að kveðja okkur. Þó að þú hafir ekki verið heil heilsu í langan tíma kom kallið fyrirvaralaust núna. Minningarnar um okkar fyrstu kynni koma upp í hugann. Meira
9. nóvember 1999 | Minningargreinar | 1318 orð

Sigríður Jónsdóttir

Einu sinni, að sumum finnst fyrir löngu, fæddist stúlka á Ytri-Höfða í Stykkishólmi. Hún var meðal stúlkubarn og hraust, það hraust, að frostaveturinn mikla árið 1918, þá á fyrsta aldursári, fraus bleyjan föst við hana þar sem hún lá í rúmu sínu. Meira
9. nóvember 1999 | Minningargreinar | 425 orð

Sigríður Jónsdóttir

Ég var á leið heim úr vinnu þegar ég hitti ömmu Dídí sitjandi á veröndinni á Knudsen hér í Stykkishólmi. Hún var þar að fá sér kaffi ásamt fleira fólki úr starfi eldri borgara í Reykjavík. Meira
9. nóvember 1999 | Minningargreinar | 164 orð

Sigríður Jónsdóttir

Okkur systurnar langar að skrifa nokkur orð í minningu frænku okkar Dídíar. Eitt af mörgu sem kemur upp í hugann er þegar við vorum börn og bjuggum í Árbænum en þar var stutt á milli heimilanna og margar ferðir farnar til Dídíar og Boga. Meira
9. nóvember 1999 | Minningargreinar | 139 orð

SIGRÍÐUR JÓNSDÓTTIR

9. nóvember 1999 | Minningargreinar | 2390 orð | 1 mynd

SIGRÍÐUR JÓNSDÓTTIR

Einu sinni, að sumum finnst fyrir löngu, fæddist stúlka á Ytri-Höfða í Stykkishólmi. Hún var meðal stúlkubarn og hraust, það hraust, að frostaveturinn mikla árið 1918, þá á fyrsta aldursári, fraus bleyjan föst við hana þar sem hún lá í rúmu sínu. Meira
9. nóvember 1999 | Minningargreinar | 139 orð

SIGRÍÐUR JÓNSDÓTTIR

9. nóvember 1999 | Minningargreinar | 1041 orð

Vilborg Pálsdóttir

Margur hefur í ræðu og riti líkt tímanum við stórfljót, sem streymir endalaust. Í vitund æskunnar lygnt og slétt, en í vitund okkar, sem komin erum á efri árin, er straumur þess oft þungur og yfirborðið úfið og ógnvekjandi. Meira
9. nóvember 1999 | Minningargreinar | 445 orð

Vilborg Pálsdóttir

Amma Vilborg var glaðsinna kona, hlý í viðmóti og ræktaði alla tíð barnið í sjálfri sér. Hún kunni flestum fullorðnum betur þá list að leyfa börnum að njóta sín og löðuðust þau fyrirhafnarlaust að henni fyrir vikið. Meira
9. nóvember 1999 | Minningargreinar | 166 orð

Vilborg Pálsdóttir

Fyrir mér var amma engill. Betri ömmu en ömmu á Hvaló, eins og ég kallaði hana, gat ekki nokkurt barnabarn hugsað sér. Ein af mínu björtustu bernskuminningum voru heimsóknir mínar á Hvaleyrarbrautina þar sem ég dvaldist alltaf í góðu yfirlæti. Meira
9. nóvember 1999 | Minningargreinar | 168 orð

Vilborg Pálsdóttir

Þá er komið að því að kveðja yndislega ömmu okkar, Vilborgu Pálsdóttur, sem í dag er lögð til hinstu hvílu við hlið afa Sigurjóns í Hafnarfjarðarkirkjugarði. Meira
9. nóvember 1999 | Minningargreinar | 199 orð

VILBORG PÁLSDÓTTIR

9. nóvember 1999 | Minningargreinar | 2851 orð

VILBORG PÁLSDÓTTIR

Amma Vilborg var glaðsinna kona, hlý í viðmóti og ræktaði alla tíð barnið í sjálfri sér. Hún kunni flestum fullorðnum betur þá list að leyfa börnum að njóta sín og löðuðust þau fyrirhafnarlaust að henni fyrir vikið. Meira

Viðskipti

9. nóvember 1999 | Viðskiptafréttir | 194 orð

3P Fjárhús keyptu 18,02% í Sæplasti

EIGNARHALDSFÉLAGIÐ 3P Fjárhús hf., sem er í eigu Páls Kr. Pálssonar, Jóns Pálmasonar og Sigurðar Gísla Pálmasonar, hefur keypt 18,02% hlut í Sæplasti hf. af MP Verðbréfum sem keypti bréfin í síðustu viku. Meira
9. nóvember 1999 | Viðskiptafréttir | 230 orð | 1 mynd

Alþjóðlegt samstarf eykur möguleika

"ÞAÐ eru aðallega lítil og meðalstór fyrirtæki sem munu skapa ný störf og þróa markaðshæfar nýjungar í framtíðinni. Þess vegna höfum við lagt svo mikla áherslu á lítil og meðalstór fyrirtæki í rannsóknaáætlunum okkar. Meira
9. nóvember 1999 | Viðskiptafréttir | 395 orð

Hvarvetna áþekk vandamál

HINGAÐ til lands er væntanlegur bandaríski fyrirlesarinn Jim Sterne, sem starfar við Netráðgjöf fyrir fyrirtæki og flytur fyrirlestur á námstefnu í Hótel Loftleiðum næstkomandi miðvikudag. Meira
9. nóvember 1999 | Viðskiptafréttir | 211 orð

Krónan styrktist um 1,6% í októbermánuði

GJALDEYRISFORÐI Seðlabanka Íslands dróst saman um 0,6 milljarða króna í október og nam í lok mánaðarins 34,1 milljarði króna, sem er jafnvirði 479 milljóna bandaríkjadala. Frá ársbyrjun hafði forðinn styrkst um 4,4 milljarða króna. Í september sl. Meira
9. nóvember 1999 | Viðskiptafréttir | 59 orð

Landsbankinn fjárfestir í Hraðfrystistöð Þórshafnar

LANDSBANKINN-fjárfesting hf. á nú 5,63% hlut í Hraðfrystistöð Þórshafnar, að því er fram kemur í tilkynningu til Verðbréfaþings Íslands í gær. Hluturinn nemur 24.293.499 krónum að nafnverði. Meira
9. nóvember 1999 | Viðskiptafréttir | 85 orð

Nýtt heildarútlit formlega í notkun

NÝTT heildarútlit Flugleiða verður formlega tekið í notkun í dag kl. 13:30, með viðhöfn í flugskýli Viðhaldsstöðvar Flugleiða á Keflavíkurflugvelli. Meira
9. nóvember 1999 | Viðskiptafréttir | 47 orð

SS selur 90% í Ísfugli

SLÁTURFÉLAG Suðurlands hefur selt 90% af hlut sínum í Ísfugli ehf. Kaupandi er Ísfugl sem mun endurselja þennan hlut að mestu leyti. Sláturfélagið á áfram 10% af hlut sínum sem gerir 5% af nafnverði hlutafjár. Meira
9. nóvember 1999 | Viðskiptafréttir | 621 orð

Veikir stöðu flutningskerfis Landssímans

ÞÓRARINN V. Þórarinsson, forstjóri Landssímans, segir aðskilnað flutningskerfis Landssímans frá öðrum þáttum starfsemi fyrirtækisins til þess fallinn að veikja stöðu flutningskerfis Símans frekar en hitt. Meira
9. nóvember 1999 | Viðskiptafréttir | 73 orð

Wall Street lét sér ekki bregða við Microsoftdóminn

VERULEGA dró úr þrýstingi á evrópsk verðbréf og einnig á dollarann í gær þegar ljóst var orðið, að litlar breytingar höfðu orðið á Wall Street þrátt fyrir ótta um, að dómurinn yfir Microsoft ýtti undir mikla sölu. Meira
9. nóvember 1999 | Viðskiptafréttir | 117 orð

Þórhallur Bjarnason keypti 95% í Ágæti

ÞÓRHALLUR Bjarnason, garðyrkjubóndi á Laugalandi í Borgarfirði, hefur keypt 95% hlut í Ágæti hf. af Búnaðarbanka Íslands hf. 5% eru áfram í eigu annarra, m.a. bænda. Kaupverð 95% hlutarins fæst ekki uppgefið. Meira

Daglegt líf

9. nóvember 1999 | Neytendur | 169 orð

Ducros-krydd og Lesieur-matarolíur

BREIÐABLIK, umboðs- og heildverslun ehf., hefur tekið við umboðum á Íslandi fyrir frönsku fyrirtækin Ducros og Lesieur. Ducros er franskt fyrirtæki sem framleiðir kryddjurtir. Meira
9. nóvember 1999 | Neytendur | 884 orð

Of lítil snuðskífa algengasta umkvörtunarefnið

SNUÐI er ætlað að vera í munni barns. Snuð verða þess vegna að vera sterk og þola alla hugsanlega meðferð sem lítið barn getur látið sér detta í hug. Meira

Fastir þættir

9. nóvember 1999 | Í dag | 27 orð

Árnað heilla

BRÚÐKAUP Gefin voru saman 29. maí sl. í Víðistaðakirkju af sr. Sigurði Helga Guðmundssyni Aðalheiður Lydía Sigurðardóttir og Sigurður Björgvin Sigurðsson. Heimili þeirra er í Arnarhrauni 29,... Meira
9. nóvember 1999 | Í dag | 25 orð

Árnað heilla

BRÚÐKAUP Gefin voru saman 16. október sl. í Áskirkju af sr. Árna Bergi Sigurbjörnssyni Jóhanna Scheving og Vilberg Margeirsson. Heimili þeirra er í Skeiðarvogi 19,... Meira
9. nóvember 1999 | Í dag | 26 orð

Árnað heilla

BRÚÐKAUP Gefin voru saman 28. ágúst sl. í Bessastaðarkirkju af sr. Jakobi Ágústi Hjálmarssyni Margrét B. Gunnarsdóttir og Gunnar Björgvinsson. Heimili þeirra er á Breiðvangi 7,... Meira
9. nóvember 1999 | Í dag | 28 orð

Árnað heilla

BRÚÐKAUP Gefin voru saman 17. júní sl. í Stóru-Borgarkirkju í Grímsnesi af sr. Kristni Ágústi Friðfinnssyni Svanlaug Kjartansdóttir og Óskar Helgi Andreasen. Heimili þeirra er á Fífutjörn 12,... Meira
9. nóvember 1999 | Fastir þættir | 716 orð

Hannes Hlífar sigrar í Le Touquet

Okt.-nóv. 1999 Meira
9. nóvember 1999 | Fastir þættir | 409 orð

Hestar/fólk

RAUÐHETTA frá Kirkjubæ er nú loksins köstuð eftir langa bið og afkvæmið sem er undan Orra frá Þúfu er hryssa alrauð að lit og verður væntanlega ættmóðir næstu aldar eins og Guðjón Sigurðsson í Kirkjubæ orðaði það í góðu gríni. Meira
9. nóvember 1999 | Í dag | 538 orð

Klækin er kaupmannslund

"KLÆKIN er kaupmannslund, kæta hana andvörp föðurleysingjanna." Svo kvað Jónas Hallgrímsson snemma á öldinni sem leið. Meira
9. nóvember 1999 | Fastir þættir | 861 orð

Margbrotið mál

Forsetinn var sífellt á ferð um landið með fríðu föruneyti. Þar kom að sú stutta gat ekki lengur á sér setið og spurði: "Mamma, hver er hún eiginlega, þessi Fríða föruneyti?" Meira
9. nóvember 1999 | Fastir þættir | 2184 orð

Orri með styrka stöðu

Bændasamtökin hafa gefið út fyrsta hefti Hrossaræktarinnar sem inniheldur lista yfir efstu hrossin í kynbótamatinu. Samtökin hafa fyrir allnokkru birt niðurstöður á Netinu en einhvern veginn er það svo að Valdimar Kristinssyni finnst skemmtilegra og að mörgu leyti aðgengilegra að hafa bókina í höndunum og velta fyrir sér þeim fróðlegu listum sem þar eru birtir. Meira
9. nóvember 1999 | Í dag | 421 orð

Safnaðarstarf

Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa í safnaðarheimilinu kl. 10-14. Léttur hádegisverður. Mömmu- og pabbastund í safnaðarheimilinu kl. 14-16. Bústaðakirkja. Æskulýðsfélagið fyrir unglinga í 8. bekk í kvöld kl. 19.30 í félagsmiðstöðinni Bústöðum. Meira
9. nóvember 1999 | Dagbók | 666 orð

Skipin

Reykjavíkurhöfn: Mælifell, Thor Lone og Helgafell koma í dag. Helen Knutsen fer í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Skutull fór í gær. Trinket kom í gær. Mannamót Aflagrandi 40. Búnaðarbankinn kl. 10.20. Árskógar 4. Kl. 9-16.30 handavinna, kl. Meira
9. nóvember 1999 | Í dag | 740 orð

ÞAÐ fer óendanlega í taugarnar á...

ÞAÐ fer óendanlega í taugarnar á Víkverja, þegar hann heyrir fólk segja í samtali við einhvern fjölmiðil að ástandið sé svona og svona - það sé alveg ómögulegt - vegna þess að það sé svo óskaplega neikvæð umfjöllunum í fjölmiðlum um málefnið eða staðinn... Meira
9. nóvember 1999 | Í dag | 21 orð

Þessar duglegur stúlkur söfnuðu kr....

Þessar duglegur stúlkur söfnuðu kr. 6.373 til styrktar Umsjónarfélagi einhverfra. Þær heita Heiða Vigdís Sigfúsdóttir, Halldóra Sigríður Bjarnadóttir og Kamilla María... Meira

Íþróttir

9. nóvember 1999 | Íþróttir | 408 orð

ARON Kristjánsson skoraði 4 mörk, öll í...

ARON Kristjánsson skoraði 4 mörk, öll í síðari hálfleik, fyrir danska liðið Skjern sem tapaði fyrir svissnesku meisturunum TV Shur 28:26 í síðari leik liðanna í Evrópukeppninni. Leikurinn fór fram í Sviss. Meira
9. nóvember 1999 | Íþróttir | 73 orð

Ástralar heimsmeistarar

ÁSTRALAR tryggðu sér á laugardag heimsmeistaratitilinn í rugby er þeir sigruðu Frakka í úrslitaleik HM, 35:12. Úrslitaleikurinn fór fram á aldamótaleikvanginum, nýjum og glæsilegum velli í borginni Cardiff í Wales. Meira
9. nóvember 1999 | Íþróttir | 346 orð

Bergsveinn lokaði á Valsmenn

VALSMENN voru nálægt því að verða fyrstir til að vinna Íslandsmeistara Aftureldingar er liðin mættust að Hlíðarenda á laugardaginn. Þegar fjórar mínútur voru eftir hafði Valur yfir, 21:20, og mikil spenna í íþróttahúsinu. Þá tók Bergsveinn Bergsveinsson, markvörður, til sinna ráða og lokaði markinu og Afturelding fagnaði sigri, 21:23. Staðan í hálfleik var 8:11 fyrir Mosfellinga. Meira
9. nóvember 1999 | Íþróttir | 242 orð

Bikarmeistarar Aftureldingar til Ísafjarðar

BIKARMEISTARAR Aftureldingar halda til Ísafjarðar og mæta handknattleiksfélaginu Herði í 16 liða úrslitum bikarkeppni Handknattleiksambands Íslands, en dregið var í gær. Þá halda Framarar til Akureyrar og mæta KA. FH-ingar mæta Víkingi í kvennaflokki en bikarmeistarar Fram sitja hjá. Meira
9. nóvember 1999 | Íþróttir | 62 orð

Bikarmót

Bikarmót í borðtennis, Pepsi-mótið, fór fram um hlegina. Ingibjörg Árnadóttir, Víkingi, varð sigurvegari í kvennaflokki og Adam Harðarson, Víkingi, í karlaflokki. Meira
9. nóvember 1999 | Íþróttir | 473 orð

Dormagen lagði Essen

Eftir fimm sigurleiki í röð, þann síðasta gegn meistaraliði Kiel, tapaði lið Páls Þórólfssonar og Patreks Jóhannessonar, Essen, 23:20, fyrir öðru "Íslendingaliði" Bayer Dormagen í þýsku 1. deildinni í handknattleik um helgina. Meira
9. nóvember 1999 | Íþróttir | 86 orð

Eiður Smári á skotskónum

EIÐUR Smári Guðjohnsen var enn á skotskónum um helgina er Bolton Wanderers sigraði Crystal Palace 2:0 í 1. deildinni. Meira
9. nóvember 1999 | Íþróttir | 150 orð

Engu við að bæta

ATHYGLISVERT er að fylgjast með vinnubrögðum hins rússneska þjálfara Framara, Anatolis Fedjúkins. Sá sat sallarólegur á varamannabekknum fyrir leikinn meðan leikmenn hans voru inni í búningsklefa að gera sig klára í átökin. Meira
9. nóvember 1999 | Íþróttir | 434 orð

Eyjamenn vængstýfðir

HAUKAR lyftu sér upp í miðja deild með öruggum og nokkuð auðveldum sigri á döpru liði Eyjamanna í íþróttahúsinu við Strandgötu á sunnudaginn, lokatölur 28:21. Leikmenn Hauka voru með forystu allan leikinn og aðeins einu sinni var jafnræði með liðunum, það var rétt í upphafi í stöðunni 1:1. Eftir það réðu leikmenn ÍBV ekkert við gestgjafa sína og tókst aldrei að ógna þeim að ráði. Meira
9. nóvember 1999 | Íþróttir | 191 orð

Fjórði sigur Woods í röð

Tiger Woods sigraði á alþjóðlegu stórmóti í golfi á Valderrama-vellinum í Sotogrande á Spáni á sunnudag og hefur því sigrað á fjórum mótum í röð, sem er fáheyrt og hefur ekki gerst síðan Ben Hogan gerði það sama fyrir 46 árum. Meira
9. nóvember 1999 | Íþróttir | 379 orð

Framarar komu fram hefndum

FRAMARAR voru grátt leiknir af FH-ingum í úrslitakeppninni í handknattleik sl vor, var þá sagt að "gömlu" mennirnir í Hafnarfjarðarliðinu hefðu leikið með hjartanu og unnið leikmenn "peningaliðsins". Á sunnudag komu Safamýrarsveinar fram hefndum - voru sterkari á öllum sviðum íþróttarinnar og virðast til alls líklegir í vetur. Meira
9. nóvember 1999 | Íþróttir | 111 orð

Framtennur brotnuðu

ÁGÚSTA Edda Björnsdóttir fyrirliði efsta liðs 1. deildar kvenna, Gróttu/KR, varð fyrir því óláni í baráttuleik við Hauka á laugardaginn að tvær framtennur úr henni brotnuðu í atganginum. Meira
9. nóvember 1999 | Íþróttir | 146 orð

Freddie skallaði mig ekki

DAVID Ginola, Frakkinn snjalli í liði Tottenham, bauðst í gær til að styðja Arsenal ef það áfrýjaði hugsanlegum úrskurði um leikbann Svíans Fredriks Ljungberg, en dómarinn David Elleray sýndi honum rauða spjaldið í leik liðanna tveggja í ensku... Meira
9. nóvember 1999 | Íþróttir | 163 orð

Fyrsta tap PSV

PSV Eindhoven tapaði fyrsta leiknum á tímabilinu í hollensku knattspyrnunni um helgina, tapaði fyrir NEC Nijmegen 2:1. Ajax er í efsta sæti deildarinnar eftir 2:1 sigur á Sparta Rotterdam. Meira
9. nóvember 1999 | Íþróttir | 422 orð

Gefur okkur aukið sjálfstraust

HERMANN Hreiðarsson lék fjórða leik sinn með Wimbledon er liðið vann toppliðið Leeds sannfærandi 2:0 í London á sunnudag. Síðan íslenski landsliðsmaðurinn hóf að leika með Lundúnaliðinu hefur það ekki tapað. "Þetta var mjög góður sigur hjá okkur og hann var sanngjarn. Þeir fengu nánast ekki eitt einasta marktækifæri í öllum leiknum," sagði Hermenn sem lék sem miðvörður. Þetta var í fyrsta skipti í 29 leikjum sem liðið nær að halda hreinu. Meira
9. nóvember 1999 | Íþróttir | 54 orð

Góður bónus hjá Chelsea

LEIKMENN enska liðsins Chelsea fengu 3,3 milljónir íslenskra króna á mann í bónus fyrir að komast í 16-liða úrslit í Meistaradeildar Evrópu. Meira
9. nóvember 1999 | Íþróttir | 88 orð

Grikki til KFÍ?

FORRÁÐAMENN KFÍ á Ísafirði gera sér vonir um að fá til sín 25 ára grískan miðherja, Babis Patelis að nafni. Patelis, sem er 2,04 m á hæð, lék í 2. deildinni á Spáni í haust en hefur lýst yfir áhuga á að koma til Ísfirðinga. Hann lék áður í 2. Meira
9. nóvember 1999 | Íþróttir | 227 orð

Götóttar varnir í Digranesi

NAFNARNIR og markverðirnir Hlynur Jóhannesson hjá HK og Morthens hjá Víkingum voru í aðalhlutverkum þegar lið þeirra áttu við í Digranesi á laugardaginn. Leikurinn sjálfur verður ekki lengi í minnum hafður, einkenndist mest af baráttu og götóttum vörnum svo að þeir nafnar fengu gott tækifæri til að láta ljós sitt skína en að lokum hafði HK sigur, 25:22. Meira
9. nóvember 1999 | Íþróttir | 229 orð

Haukar engin fyrirstaða

VIÐ lögðum upp með að stressa okkur ekki of mikið og taka öllu með jafnaðargeði en vörnin byrjaði strax vel og hélt vel út leikinn auk þess að Fanney í markinu stóð fyrir sínu," sagði Ágústa Edda Björnsdóttir fyrirliði spútnikliðs Gróttu/KR eftir góðan 21:18 baráttusigur á háttskrifuðu liði Hauka á Seltjarnarnesi á laugardaginn. Meira
9. nóvember 1999 | Íþróttir | 443 orð

Haukar sneru taflinu viðHaukar báru...

Haukar sneru taflinu við Haukar báru sigurorð af Skallagrími, 90:79, í íþróttahúsinu við Strandgötu í Hafnarfirði á sunnudag, eftir að hafa lent tíu stigum undir í fyrri hálfleik og misst helsta leikstjórnanda sinn, Jón Arnar Ingvarsson, af leikvelli... Meira
9. nóvember 1999 | Íþróttir | 78 orð

Haukur Ingi í Noregi

KEFLVÍKINGURINN Haukur Ingi Guðnason, leikmaður íslenska ungmennalandsliðsins, sem hefur verið í herbúðum Liverpool tvö sl. keppnistímabil, er kominn til reynslu hjá norska meistaraliðinu Rosenborg. Meira
9. nóvember 1999 | Íþróttir | 118 orð

Heimir á förum frá Skaganum

HEIMIR Guðjónsson, miðvallarleikmaður Skagamanna, hefur ákveðið að vera ekki áfram í herbúðum ÍA. Tveggja ára samningur Heimis rann út nú í haust og verður ekki framlengdur. Meira
9. nóvember 1999 | Íþróttir | 203 orð

Hertha fékk skell í Frankfurt

BAYERN München er á kunnuglegum slóðum í þýsku knattspyrnunni, hefur tveggja stiga forskot eftir 1:0-sigur á SSV Ulm á útivelli. Dortmund, sem er í öðru sæti, gerði jafntefli við Bayer Leverkusen og Hertha Berlín fékk óvæntan skell í Frankfurt. Meira
9. nóvember 1999 | Íþróttir | 102 orð

Jens Martin hjá Ayr

JENS Martin Knudsen, markvörður og þjálfari Leifturs frá Ólafsfirði, er staddur hjá skoska 1. deildarliðinu Ayr United til reynslu. Skoska liðið vantar sárlega markvörð því það seldi aðalmarkvörð þess og varamarkvörðurinn er meiddur. Meira
9. nóvember 1999 | Íþróttir | 195 orð

JÓHANN B. Guðmundsson var ekki í...

JÓHANN B. Guðmundsson var ekki í leikmannahópi Watford gegn Sheffield Wednesday í slag botnliðanna. ARNAR Gunnlaugsson var heldur ekki í leikmannahópi Leicester sem tapaði á Old Trafford fyrir Man. Utd., 2:0. Meira
9. nóvember 1999 | Íþróttir | 184 orð

Jóhannes hættir hjá ÍBV

JÓHANNES Ólafsson er hættur sem formaður knattspyrnudeildar ÍBV eftir 10 ára starf. Jóhannes tilkynnti það á lokahófi knattspyrnudeildar félagsins sem haldið var á dögunum. Jóhannes, sem starfað hefur í stjórn ÍBV frá 1987, sagði að það yrði erfitt fyrir sig að hætta öllum afskiptum af knattspyrnumálum, en að hann myndi sennilega sinna þeim með öðrum hætti framvegis. Meira
9. nóvember 1999 | Íþróttir | 200 orð

Keflavíkurstúlkur halda ótrauðar á sigurbraut

Keflavíkurstúlkur halda enn ótrauðar á sigurbraut. Þær sigruðu nágranna sína frá Grindavík 67:50 í Keflavík á laugardag þar sem efsta og neðsta liðið mættust. Meira
9. nóvember 1999 | Íþróttir | 282 orð

Keflvíkingar góðir í HólminumKeflavík...

Keflvíkingar góðir í Hólminum Keflavík lagði Snæfell að velli í góðum leik í Stykkishólmi, 104:81, á sunnudagskvöldið. Suðurnesjamennirnir hófu leikinn með miklum látum, pressuðu stíft og hittu vel eftir að hafa náð boltanum oft af Hólmurunum. Meira
9. nóvember 1999 | Íþróttir | 385 orð

KR-ingar fyrstir að leggja Grindvíkinga

GRINDVÍKINGAR héldu taplausir í vesturbæ Reykjavíkur á sunnudagskvöld, en þar voru þeim veittar óblíðar móttökur hjá heimamönnum úr KR, sem lögðu gesti sína að velli á sannfærandi hátt, 81:67. Meira
9. nóvember 1999 | Íþróttir | 61 orð

Kristján til Belgíu

KRISTJÁN Finnbogason, markvörður KR, heldur til Belgíu í dag þar sem hann verður til reynslu hjá 1. deildarliðinu Lommel. Kristján verður í nokkra daga til reynslu og svo gæti farið að samið yrði við hann til lengri tíma. Meira
9. nóvember 1999 | Íþróttir | 584 orð

Leikmenn Arsenal sáu rautt

Handagangur var í öskjunni er Tottenham og Arsenal mættust í magnþrungnum nágrannaslag á White Hart Lane, heimavelli fyrrnefnda liðsins í norðurhluta Lundúnaborgar á sunnudag. Meira
9. nóvember 1999 | Íþróttir | 230 orð

Leikmenn Tindastóls tóku forustuna...

Auðveldur sigur Tindastóls Meira
9. nóvember 1999 | Íþróttir | 136 orð

Markvörður sendur heim

EYJAMENN hafa sent Zoltan Majeri markvörð heim, en hann hefur ekki náð sér á strik með liðinu á Íslandsmótinu í 1. deild karla í fyrstu umferðunum og alls ekki staðið undir þeim væntingum sem gerðar voru til hans. Meira
9. nóvember 1999 | Íþróttir | 5 orð

Mikið um mistök Anton Tómasson...

Mikið um... Meira
9. nóvember 1999 | Íþróttir | 109 orð

Morgan til Njarðvíkinga

DONELL Morgan, 26 ára bandarískur leikmaður, kemur til körfuknattleiksliðs Njarðvíkinga í dag. Hann kemur í stað Jason Hoover, sem óskaði eftir að fá sig leystan undan samningi hjá félaginu. Morgan getur leikið stöðu framvarðar og bakvarðar. Meira
9. nóvember 1999 | Íþróttir | 241 orð

Mäkinen slær met

Finninn Tommi Mäkinen, sem hóf ökuferil sinn á dráttarvélum, sló nýtt met um helgina er hann tryggði sér heimsmeistaratitil ökumanna í rallakstri fjórða árið í röð. Meira
9. nóvember 1999 | Íþróttir | 327 orð

NEWCASTLE United hefur fengið til sín...

NEWCASTLE United hefur fengið til sín spænska varnarmanninn Rodrigues Helder frá Deportivo La Coruna. Hann verður lánaður til enska félagsins út tímabilið. Meira
9. nóvember 1999 | Íþróttir | 53 orð

Njarðvík mætir Snæfelli

BIKARMEISTARAR Njarðvíkur fá Snæfell í heimsókn í 16-liða úrslitum bikarkeppni KKÍ, en dregið var um helgina. Meira
9. nóvember 1999 | Íþróttir | 80 orð

Primo Nebiolo látinn

PRIMO Nebiolo, forseti Alþjóða frjálsíþróttasambandsins (IAAF), lést á sunnudag, 76 ára að aldri. Hann var talinn einn áhrifamesti íþróttafrumkvöðull samtímans og lyfti grettistaki í frjálsíþróttum á átján ára ferli sem forseti IAAF. Meira
9. nóvember 1999 | Íþróttir | 330 orð

"Þetta voru mistök"

LAZIO náði þriggja stiga forskoti á toppi ítölsku deildarinnar með því að bursta Verona 4:0. Juventus, sem er í öðru sæti, gerði markalaust jafntefli við Tóríno og Inter féll niður í sjötta sæti eftir 3:0 tap fyrir Bologna. Meira
9. nóvember 1999 | Íþróttir | 263 orð

Raul "bjargvættur" Real

REAL Madrid varð fyrst til að vinna "spútninklið" Rayo Vallecano í spænsku knattspyrnunni, vann 2:1 um helgina. Barcelona tapaði óvænt fyrir Malaga á heimavelli og missti þar með af efsta sætinu. Meira
9. nóvember 1999 | Íþróttir | 37 orð

Rúnar sjöundi í Glasgow

RÚNAR Alexandersson, fimleikamaður, varð í 7. sæti í æfingum á bogahesti á alþjóðlega stigamótinu sem fram fór í Glasgow um helgina. Rúnar fékk einkunnina 9.55 fyrir æfingar sínar, en Marius Ursica frá Rúmeníu varð hlutskarpastur - fékk... Meira
9. nóvember 1999 | Íþróttir | 69 orð

Sigurbjörn samdi við Trelleborg

SIGURBJÖRN Hreiðarsson, leikmaður Vals, hefur náð samkomulagi við sænska úrvalsdeildarliðið Trelleborg um tveggja ára samning. Meira
9. nóvember 1999 | Íþróttir | 41 orð

Snævar Jótlandsmeistari

SNÆVAR Már Jónsson varð um helgina Jótlandsmeistari í júdó er hann sigraði í flokki 15-19 ára í 66 kg flokki. Snævar vann allar viðureignir sínar á Ippon, en alls tók á fjórða hundrað manns þátt í mótinu í öllum aldurs- og... Meira
9. nóvember 1999 | Íþróttir | 41 orð

Stefán Þórðarson skoraði

STEFÁN Þór Þórðarson skoraði mark KRC Uerdingen í 1:1-jafntefli við SC Verl í þýsku 3. deildinni á sunnudag. Meira
9. nóvember 1999 | Íþróttir | 231 orð

Stjórnarseta í Stoke til lífstíðar

GREINT var frá því í enskum fjölmiðlum í gær að fráfarandi hæstráðendur Stoke City, þeir Peter Coates og Keith Humphreys, haldi sætum sínum í stjórn knattspyrnufélagsins fyrir lífstíð. Meira
9. nóvember 1999 | Íþróttir | 508 orð

Sveiflan í hávegum höfð í Víkinni

"ÞETTA var mjög erfitt - alltof erfitt og ég var á nálum, sem er reyndar gott fyrir mig því þá er ég betur viðbúin," sagði Helga Torfadóttir markvörður Víkinga andstutt og lafmóð eftir 15:15 jafntefli við Val í hörkuspennandi leik í Víkinni í... Meira
9. nóvember 1999 | Íþróttir | 102 orð

Tveir á leið frá Uerdingen

ÞÓRHALLUR Hinriksson og Bjarni Þorsteinsson, sem dvalið hafa í herbúðum þýska 3. deildarliðsins KRC Uerdingen að undanförnu, munu á förum frá liðinu. Meira
9. nóvember 1999 | Íþróttir | 98 orð

Vilhelm sá stjörnur

VILHELM S. Sigurðsson, leikmaður Fram, sá stjörnur undir lok leiksins í gærkvöldi - hann fékk sannkallað þrumuskot beint í andlitið af mjög stuttu færi. Meira
9. nóvember 1999 | Íþróttir | 223 orð

Þórður út í kuldann hjá Genk

Íslendingaliðin Genk og Lokeren gerðu 1:1-jafntefli í belgísku 1. deildinni um helgina. Bjarni Guðjónsson lék allan leikinn fyrir Genk, en bróðir hans, Þórður, kom inn á sem varamaður seint í leiknum. Arnar Þór Viðarsson lék allan tímann í liði Lokeren. Meira
9. nóvember 1999 | Íþróttir | 363 orð

Öruggt hjá Njarðvík vestraNJARÐVÍKINGAR...

Öruggt hjá Njarðvík vestra NJARÐVÍKINGAR sóttu örugg tvö stig í heimahöfn KFÍ vestur á Ísafirði á sunnudagskvöld og skildu tuttugu stig liðin að í lokin, 84:104. Meira

Fasteignablað

9. nóvember 1999 | Fasteignablað | 19 orð

Af sígildu tagi

Þessi lampi er á leiðinni að verða sígildur, hann er frá ítalska fyrirtækinu Luceplan og er framleiddur í mörgum stærðum. Meira
9. nóvember 1999 | Fasteignablað | 34 orð

Bátur úr fortíðinni?

Pappírsbátar voru vinsæl leikföng barna fyrr á árum. Það væri skaði ef börn hættu að kunna að búa til pappírsbáta, það mætti gjarna halda þeirri kunnáttu við. Að auki gætu svona bátar verið skemmtilegt borðskraut. Meira
9. nóvember 1999 | Fasteignablað | 209 orð

Börsen

Hinn ameríski Walt Disney - .... er án efa orðinn stærsti .... í ... Parísar. Euro Disney hópurinn ætlar að fjárfesta fjórum milljónum franka í skemmtigarð númer tvö við hlið þess skemmtigarðs sem var fyrir, Disneyland Paris, um það bil 30 km. Meira
9. nóvember 1999 | Fasteignablað | 94 orð

Ein besta hestajörðin á Suðurlandi

HRAUNHAMAR hefur nú til sölu hestabúgarðinn Forsæti í Vestur-Landeyjum í Rangárvallasýslu. Um er að ræða 336,7 hektara jörð, þar af er 36 hektarar ræktuð tún. Jörðin er að sögn Helga Jóns Harðarsonar í sannkölluðu Mekka hestamannsins. "Þetta svæði er mjög vinsælt meðal hestamanna," sagði Helgi. Meira
9. nóvember 1999 | Fasteignablað | 125 orð

Fallegt einbýlishús við Grandaveg

GÖMUL hús eru frábrugðin þeim nýju á þann máta að þau eiga sér lengri sögu. Sú saga hverfur ekki þótt húsin séu gerð upp og endurnýjuð. Ásbyrgi var að fá í sölu eitt af þessum gömlu og söguríku húsum, þetta hús heitir Melstaður og stendur á Bráðræðisholti. Reykjavíkurborg veitti eigendum Melstaðar verðlaun fyrir að gera húsið upp á sérlega smekklegan hátt, að stögn Þórðar Jónssonar hjá Ásbyrgi. Meira
9. nóvember 1999 | Fasteignablað | 26 orð

Fallegur postulínsvaskur

Þessi vaskur hangir næstum eins og blóm á stilk - heitir enda "fornem" nafni - Font d'Eve og var kynntur á dögunum í danska blaðinu Bo Bedre. Meira
9. nóvember 1999 | Fasteignablað | 94 orð

Fiskvinnsluhús í Kópavogi

EIGNAVAL er með til sölu fiskvinnsluhús í Vesturvör 30 í Kópavogi. Þetta er einingahús, klætt að utan og er það í byggingu. Húsið er alls um 11 hundruð fermetrar en skiptist í þrjú um það bil 370 eininga rými. Meira
9. nóvember 1999 | Fasteignablað | 39 orð

Frón úr FF

EFTIRFARANDI tilkynning barst Morgunblaðinu frá Félagi fasteignasala: "Það tilkynnist hér með að frá og með 1. Meira
9. nóvember 1999 | Fasteignablað | 20 orð

Fyrir mataráhöld

Oft er fólk í hálfgerðum vandræðum með mataráhöld, svo sem sleifar, hnífa og þess háttar. Hér er þetta mál vel leyst. Meira
9. nóvember 1999 | Fasteignablað | 750 orð

Gagnrýni á vöggur og barnavagna

Hver hefur ekki séð nýbura eins og blóðmörskepp í hverjum samfestingnum utan yfir annan svo rétt sést í nefbroddinn á litla krílinu, síðan undir sæng og helst teppi þar yfir, segir Sigurður Grétar Guðmundsson og bendir á að nýburar þurfi á hreinu lofti að halda eins og aðrir. Meira
9. nóvember 1999 | Fasteignablað | 36 orð

Gamaldags borðhillur

Í eina tíð þóttu bogadregnar hillur undir borðum eða milli skápainnréttinga nauðsynlegar í hvert og eitt eldhús sem vildi standa undir nafni. Slíkar hillur eru sjaldséðar núna í nýjum innréttingum en eru skemmtilegar eins og sjá má. Meira
9. nóvember 1999 | Fasteignablað | 108 orð

Gistihús á Kópaskeri

EIGNAMIÐLUNIN var að fá í einkasölu gistihús að Bakkagötu 8 á Kópaskeri. Þetta er steinhús, 237 fermetrar að stærð, byggt árið 1946 og er á tveimur hæðum. Í því eru 14 gistirúm. Meira
9. nóvember 1999 | Fasteignablað | 201 orð

Glæsilegt einbýlishús á Arnarnesi

Fasteignasalan Framtíðin er með í sölu um 300 fermetra einbýlishús með tvöföldum bílskúr sem er 50 fermetrar samtals. Þetta er steinhús í spænskum stíl, byggt árið 1990 og stendur við Súlunes númer 24. Meira
9. nóvember 1999 | Fasteignablað | 31 orð

Herbergi með stofu

Unglingurinn á heimilinu vill gjarnan geta boðið til sín gestum þess vegna er ágætt ef pláss er viðunandi að skipta herberginu í svefnrými og stofu eins og hér er sýnt á teikningu. Meira
9. nóvember 1999 | Fasteignablað | 35 orð

Hnífageymsla

Hnífar og skæri eru ekki barna meðfæri. Nauðsynlegt er að geyma hnífa þar sem börn ná ekki til. Eva Solo-hnífageymslan er úr áli og er einkar hentug til að geyma í alls kyns hnífa. Hönnun: Tools. Meira
9. nóvember 1999 | Fasteignablað | 20 orð

Lampinn Nanna

Lampinn Nanna er hannaður af Johan Lemaitre og getur bæði staðið og legið eftir því hvernig oddarnir á lampanum eru stilltir. Meira
9. nóvember 1999 | Fasteignablað | 33 orð

Marmaraplötur góðar í eldhús

Marmaraplötur eru að vísu nokkuð dýrar og kannski stundum óþjálar í uppsetningu - en þær eru ákaflega sterkar og endingargóðar. Á Ítalíu eru þær mikið notaðar, bæði í heimahúsum og í eldhúsum á veitingastöðum. Meira
9. nóvember 1999 | Fasteignablað | 21 orð

Mósaík skal það vera

Mósaík er mikið í tísku um þessar mundir. Hér er ekki bara gólfið mósaíklagt heldur líka borðið - fínt skal það vera. Meira
9. nóvember 1999 | Fasteignablað | 378 orð

Nýtt aðalskipulag Biskupstungnahrepps

Hjá Biskupstungnahreppi er nú unnið að því að móta þróun byggðar fyrir nýja öld með aðalskipulagi Biskupstungnahrepps 1999-2010. Meira
9. nóvember 1999 | Fasteignablað | 31 orð

Óvenjulegar tröppur

Þessar tröppur eru mjög sérkennilegar. Stiginn er svo brattur að best þótti fara á því að hafa fótstig sitt hvorum megin við stálbitann sem tröppurnar eru festar í, takið einnig eftir handriðinu! Meira
9. nóvember 1999 | Fasteignablað | 914 orð

Raflagnir eldri húsa

Við megum aldrei gleyma þeirri hættu sem fylgir rafmagninu. Með þekkingu, árvekni og aðgæslu er hægt að koma í veg fyrir flest slys og bruna af völdum rafmagns, segir Jóhann Ólafsson, deildarstjóri rafmagnsöryggisdeildar Löggildingarstofu. Meira
9. nóvember 1999 | Fasteignablað | 13 orð

Skilrúm á hjólum

Stundum getur verið heppilegt að hafa skilrúm á hjólum eins og hér er sýnt. Meira
9. nóvember 1999 | Fasteignablað | 51 orð

Spegilskápar

Fataskápar með speglum eru skemmtilegir á ýmsan máta, speglar láta herbergi virðast stærri og svo er nauðsynlegt að geta hugað aðeins að útliti sínu eftir að fólk hefur klæðst - og oft þarf að máta fleiri en einn klæðnað til þess að finna þann sem viðeigandi er fyrir hvert og eitt tækifæri. Meira
9. nóvember 1999 | Fasteignablað | 18 orð

Stigahilla í barnaherbergið

Börnin þurfa hillur í herbergið sitt. Hér er ein sniðug, búin til úr gömlum málningarstiga sem hefur fengið andlitslyftingu. Meira
9. nóvember 1999 | Fasteignablað | 734 orð

Stærð íbúða

ÉG ÞEKKI fólk sem hefur vanið sig á að lesa fasteignaauglýsingar að staðaldri. Ástæða þess er forvitni um verðlag og einnig um hvernig markaður íbúða færist á milli svæða. Fasteignaverð hefur líka mikil áhrif á verð og verðbólguhorfur. Þessa verð ég var í sambandi við umræðu og spurningar um Smiðjugreinar mínar sem birst hafa í blaði þessu, þ.e. Fasteignablaði Morgunblaðsins, síðan í októbermánuði 1988. Litlar íbúðir Meira
9. nóvember 1999 | Fasteignablað | 17 orð

Tímaritaskúffa á hjólum

Flestir kaupa tímarit og vilja geyma sum þeirra. Skúffa á hjólum sem hentar undir tímarit gæti leyst geymsluvandamálið. Meira
9. nóvember 1999 | Fasteignablað | 24 orð

Tvær flugur í einu höggi

Ofnar eru stundum til vandræða í gömlu húsnæði. Hér eru slegnar tvær flugur í einu höggi - ofninn hulinn og fengin smekkleg hilla í stofuna. Meira
9. nóvember 1999 | Fasteignablað | 22 orð

Útgangur út í garð!

Það hefur löngum þótt talsverður kostur að hafa útgang út í garð úr búri, þvottahúsi eða jafnvel eldhúsi eins og hér er sýnt. Meira

Úr verinu

9. nóvember 1999 | Úr verinu | 86 orð

Ársþing FFSÍ

ÁRSÞING Farmanna- og fiski mannasambands Íslands hefst í Reykjavík í dag og lýkur á fimmtudag. Þingið hefst með ávarpi Guðjóns A. Kristjánssonar, forseta FFSÍ, en síðan verða m.a. Meira
9. nóvember 1999 | Úr verinu | 389 orð

Markmiðið að stækka félagið og auka hagnað

FRAMKVÆMDASTJÓRI Fishery Prodocts International Ltd, Victor Young, segir í yfirlýsingu frá félaginu ekki geta tjáð sig efnislega um tilboð það sem Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna hefur gert í öll hlutabréf FPI Ltd, ásamt Bill Barry, eiganda Barry Group, á Nýfundnalandi og Clearwater Fine Foods á Nova Scotia. Tilboðið verði skoðað með hagsmuni fyrirtækisins að leiðarljósi. Markmið félaganna þriggja með tilboðinu er að stækka félagið og auka hagnað þess. Meira
9. nóvember 1999 | Úr verinu | 682 orð

Þorskafli verði ekki meiri en 110.000 tonn

RÁÐGJAFARNEFND Alþjóða hafrannsóknaráðsins telur að þorskstofninn í Barentshafi sé svo illa kominn að hann sé nú utan líffræðilegra öryggismarka. Meira

Viðskiptablað

9. nóvember 1999 | Viðskiptablað | 188 orð

Nýir starfsmenn hjá Landssímanum

Njörður Snæhólm, verslunarstjóri þjónustumiðstöðvarinnar Ármúla 27, hefur verið ráðinn sölustjóri þjónustumiðstöðva Landssímans. Hann vann áður sem vörustjóri hjá Hagkaupi. Meira
9. nóvember 1999 | Viðskiptablað | 1167 orð

Seljum ekki fyrirtækið nema fyrir rétt verð

Sífellt auknir gagnaflutningar um Netið kalla á æ afkastameiri tæknilausnir hjá fjarskiptafyrirtækjum. Sverrir Sveinn Sigurðarson heimsótti nýsköpunarfyrirtækið Hyperchip í Montréal sem vinnur að þróun örgjörva sem það segir að verði sá afkastamesti sem fáanlegur er. Meira
9. nóvember 1999 | Viðskiptablað | 1483 orð

Þarf að hugsa hvert skref vandlega

Herrafatnaður frá Hugo Boss í Þýskalandi selst nú í yfir 100 löndum, en fyrirtækið er hið stærsta á sínu sviði í heiminum. Sverrir Sveinn Sigurðarson ræddi við dr. Bruno E. Sälzer, varastjórnarformann Hugo Boss AG, sem var hér á dögunum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.