Skýrsla Landsvirkjunar um mat á umhverfisáhrifum var kynnt á blaðamannafundi í gær. Skýrslan verður lögð til grundvallar þingsályktunartillögu sem iðnaðarráðherra leggur fram á Alþingi í dag um að framkvæmdum við Fljótsdalsvirkjun verði framhaldið.
Ragna Sara Jónsdóttir gerir hér grein fyrir helstu niðurstöðum skýrslunnar sem Friðrik Sophusson, forstjóri Landsvirkjunar, vonast til að verði grundvöllur málefnalegra umræðna í þjóðfélaginu, meðal almennings og á Alþingi.
Meira