Greinar föstudaginn 12. nóvember 1999

Forsíða

12. nóvember 1999 | Forsíða | 405 orð | 1 mynd

Ástandið í flóttamannabúðum "skelfilegt"

NORÐMAÐURINN Kim Traavik, sem fór fyrir sendinefnd Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu (ÖSE) til Tsjetsjníu, hvatti í gær Rússa og þjóðir heims til að leysa vanda þeirra 200 þúsund manna sem flúið hafa Tsjetsjníu undanfarnar vikur vegna árása Rússa. Meira
12. nóvember 1999 | Forsíða | 252 orð

Belfast. AFP.

DAVID Trimble, leiðtoga stærsta flokks sambandssinna (UUP) á Norður-Írlandi, mistókst í gærkvöldi að telja þingflokk UUP á norður-írska heimastjórnarþinginu á að samþykkja tillögur um hvernig staðið verði að afvopnun írska lýðveldishersins (IRA) og... Meira
12. nóvember 1999 | Forsíða | 179 orð | 1 mynd

Óttast að tugir manna hafi farist

ÓTTAST var í gær, að tugir manna hefðu týnt lífi eða grafist undir rústum sex hæða fjölbýlishúss í bænum Foggia á Suður-Ítalíu, en það hrundi snemma í gærmorgun, er allir voru í fastasvefni. Meira
12. nóvember 1999 | Forsíða | 106 orð | 1 mynd

Óveður á leitarsvæði

ENN er engu hægt að slá föstu um orsakir þess að þota flugfélagsins EgyptAir hrapaði í sjóinn skammt frá Massachusetts 31. október. Meira
12. nóvember 1999 | Forsíða | 159 orð

Öflugur eftirskjálfti í Tyrklandi

JARÐSKJÁLFTI sem mældist 5,7 stig á Richters-kvarða reið yfir vesturhluta Tyrklands í gær, og varð hann að minnsta kosti einum manni að bana. Meira

Fréttir

12. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 20 orð

Afhenti trúnaðarbréf

EIÐUR Guðnason sendiherra afhenti 2. nóvember sl. forseta Suður-Afríku, Thabo Mbeki, trúnaðarbréf sem sendiherra Íslands gagnvart Suður-Afríku með aðsetur á... Meira
12. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 201 orð

Aflétta ekki innflutningsbanni

RÁÐHERRA neytendamála í Frakklandi, Marylise Lebranchu, sagði í fyrradag, að Frakkar væru enn ekki reiðubúnir að aflétta innflutningsbanni á bresku nautakjöti. Meira
12. nóvember 1999 | Akureyri og nágrenni | 72 orð

Akureyrarmót í atskák

AKUREYRARMÓTIÐ í atskák hefst í kvöld kl. 20.00 en mótið er jafnframt undanriðill Íslandsmótsins fyrir úrslitakeppnina í atskák sem fram fer í Reykjavík síðar í vetur. Meira
12. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 430 orð

Allt að 16% afsláttur af listaverði

ÁBURÐARVERKSMIÐJAN hf. í Gufunesi hefur kynnt nýtt sölu- og dreifingarkerfi. Áhersla er lögð á sölu áburðar beint til bænda og veittir stighækkandi afslættir sem ráðast af því hve mikinn þátt kaupendur vilja taka í að lækka birgða- og dreifingarkostnað. Meira
12. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 451 orð

Altarisdúkur eykur hróður Strandarkirkju

KIRKJUVÖRÐURINN Kristófer Bjarnason hafði farið þess á leit við fjölda kvenna að sauma altarisdúk að fyrirmynd þess gamla frá árinu 1925 en þær gáfust allar upp. Meira
12. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 410 orð

Auknar tekjur og aðhald í útgjöldum

REKSTRARAFGANGUR Kópavogsbæjar, samkvæmt endurskoðaðri fjárhagsáætlun fyrir árið 1999, verður ríflega 900 milljónir nettó og segir Gunnar Birgisson, formaður bæjarráðs, að Kópavogur sé í sérflokki meðal stærri sveitarfélaga hvað rekstrarafkomu varðar. Meira
12. nóvember 1999 | Akureyri og nágrenni | 246 orð

Aurskriða féll úr Tindaöxl

AURSKRIÐA féll úr Tindaöxl ofan íbúðabyggðarinnar í Ólafsfirði í gærmorgun. Að sögn Jóns Konráðssonar, lögreglumanns í Ólafsfirði, var skriðan um 5-10 metra breið. Meira
12. nóvember 1999 | Miðopna | 2062 orð

Áhrifin á umhverfi mikil og margvísleg

Skýrsla Landsvirkjunar um mat á umhverfisáhrifum var kynnt á blaðamannafundi í gær. Skýrslan verður lögð til grundvallar þingsályktunartillögu sem iðnaðarráðherra leggur fram á Alþingi í dag um að framkvæmdum við Fljótsdalsvirkjun verði framhaldið. Ragna Sara Jónsdóttir gerir hér grein fyrir helstu niðurstöðum skýrslunnar sem Friðrik Sophusson, forstjóri Landsvirkjunar, vonast til að verði grundvöllur málefnalegra umræðna í þjóðfélaginu, meðal almennings og á Alþingi. Meira
12. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 222 orð

Árlegur basar Hrafnistu í Reykjavík

HEIMILISFÓLK á Hrafnistu í Reykjavík vinnur þessa dagana ötullega að undirbúningi á árlegum basar sem haldinn verður laugardaginn 13. nóvember nk. á 4. hæð. Meira
12. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 64 orð

Basar Dómkirkjunnar á morgun

HINN árlegi basar Kirkjunefndar kvenna Dómkirkjunnar verður á morgun, laugrdaginn 13. nóvember, og hefst hann kl. 14. Basarinn verður í Safnaðarheimili Dómkirkjunnar í Lækjargötu 14a. Meira
12. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 95 orð

Basar Hringskvenna í Perlunni

HRINGURINN heldur árlegan handavinnu- og kökubasar sunnudaginn 14. nóvember kl. 13 í Perlunni. Þar verða margir fallegir munir hentugir til jólagjafa og heimabakaðar kökur. Jólakort Hringsins með mynd eftir Brian Pilkington verða einnig seld á basarnum. Meira
12. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 112 orð

Bátsbruni á Ólafsvík

ELDUR kom upp í sex tonna plastbáti á Ólafsvík í gærkvöldi. Lögreglan á staðnum telur að kviknað hafi í út frá rafmagnshitablásara sem var í bátnum. Um hálfsjöleytið í gærkvöldi barst lögreglunni tilkynning um að reyk legði frá beitningarskúrum. Meira
12. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 218 orð

Bíða niðurstöðu endurskoðunarnefndar

UM átta til níu lögreglumenn hafa sagt upp störfum af ýmsum ástæðum hjá lögreglunni í Reykjavík á undanförnum vikum og mánuðum að sögn Óskars Bjartmarz, formanns Lögreglufélags Reykjavíkur. Meira
12. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 836 orð

Bílar, flug og ferðamenn

Hin stóra siðferðisspurning okkar er því sú, segir Hjálmar Árnason, hvort við viljum neita þjóðum heimsins um þennan aðgang að orkunni. Meira
12. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 360 orð

Brottvikning ekki ólögmæt

HÆSTIRÉTTUR telur að engir þeir annmarkar hafi verið á málsmeðferð umhverfisráðherra eða ákvörðun hans um að víkja forstjóra Landmælinga að fullu úr starfi á síðasta ári, sem leitt gætu til ógildis ákvörðunarinnar. Meira
12. nóvember 1999 | Erlendar fréttir | 405 orð

Búið að grafa upp 2.000 lík í Kosovo

SVISSLENDINGURINN Carla del Ponte, aðalsaksóknari stríðsglæpadómstóls Sameinuðu þjóðanna, segir að búið sé að grafa upp og bera kennsl á 2.108 lík fórnarlamba átakanna í Kosovo og séu flest af Albönum en einnig sé nokkuð um lík Serba. Meira
12. nóvember 1999 | Akureyri og nágrenni | 152 orð

Bæjarráð vill áfrýja

BÆJARRÁÐ Akureyrar samþykkti á fundi sínum í gær að leggja til við bæjarstjórn að dómi Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli Ragnhildar Vigfúsdóttur, fyrrverandi jafnréttisfulltrúa, verði áfrýjað til Hæstaréttar. Meira
12. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 55 orð

Dansað í Kringlunni

ÁRLEG danshátíð Kringlunnar og Dansskóla Jóns Péturs og Köru fer fram laugardaginn 13. nóvember. Þar munu fjöldi keppnispara frá skólanum dansa fyrir framan verslanir Kringlunnar milli kl. 10 og 16. Meira
12. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 213 orð

diskurSykurneysla Íslendinga

Hér þarf að sporna við fæti, segir Magnús Gíslason, áður en verr fer en orðið er. Meira
12. nóvember 1999 | Erlendar fréttir | 244 orð

Dómsmáli svissneska drengsins vísað frá

ELLEFU ára svissneskum dreng, sem var handtekinn og ákærður fyrir að hafa misnotað fimm ára systur sína kynferðislega í Colorado í Bandaríkjunum, var leyft að fara til Sviss í gær eftir að dómari vísaði máli hans frá. Meira
12. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 18 orð

Dönsk hljómsveit á Naustkránni

DANSKA danshljómsveitin Hotline leikur í Naustkránni laugardagskvöld en hljómsveitin leikur og syngur tónlist frá 6. áratugnum. Meira
12. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 552 orð

Eðlileg þróun að sameina kraftana

Í SETNINGARRÆÐU Elnu Katrínar Jónsdóttur, formanns Hins ísl. kennarafélags, við upphaf stofnþings nýs Kennarasambands Íslands kom fram að líta yrði á það sem eðlilega þróun að skyld fagfélög sameinuðu krafta sína í stærri félögum og bandalögum. Meira
12. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 867 orð

Einn í tangó og annar kenndur við rokk og ról

Frosin hreyfing er þemað í mörgum húsgögnum, sem Sigurður Gústafsson arkitekt hefur hannað um dagana. Valgerður Þ. Jónsdóttir skoðaði gripina, sem sumir eiga líka rætur í byggingarhefðinni og arfleifðinni norðan heiða. Meira
12. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 867 orð | 3 myndir

Einn í tangó og annar kenndur við rokk og ról

Frosin hreyfing er þemað í mörgum húsgögnum, sem Sigurður Gústafsson arkitekt hefur hannað um dagana. Valgerður Þ. Jónsdóttir skoðaði gripina, sem sumir eiga líka rætur í byggingarhefðinni og arfleifðinni norðan heiða. Meira
12. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 90 orð

Einn laus úr gæsluvarðhaldi

KARLMAÐUR á fimmtugsaldri, sem setið hafði sautján daga í gæsluvarðhaldi að kröfu efnahagsbrotadeildar ríkislögreglustjórans, vegna rannsóknar á fjármálahlið stóra fíkniefnamálsins, var látinn laus í gær. Meira
12. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 144 orð

Eldur í Lúbjanka

ELDSVOÐI olli tjóni í aðalstöðvum rússnesku öryggislögreglunnar, FSB, í gærmorgun. Stofnunin er til húsa í gömlum aðalstöðvum sovésku öryggislögreglunnar, KGB, Lúbjanka, sem er við samnefnt torg. Meira
12. nóvember 1999 | Akureyri og nágrenni | 169 orð

Fjölbreytt útilífssýning í Íþróttahöllinni

ÚTILÍFSSÝNINGIN Vetrarsport 2000 verður haldin í Íþróttahöllinni á Akureyri helgina 13. og 14. nóvember. Félag vélsleðamanna í Eyjafirði stendur fyrir sýningunni en eyfirskir sleðamenn hafa gengist fyrir slíku sýningarhaldi á annan áratug. Meira
12. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 3 orð | 1 mynd

Flöskur í fjörunni

Listgjörningur um ókomna... Meira
12. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 1335 orð | 3 myndir

Frjálshyggjumenn í Leipzig á 19. öld

FRJÁLSHYGGJUMENN í Leipzig í Saxlandi á 19. öld töldu hið borgaralega þjóðfélag þarfnast "nýs karlmanns" sem væri prýddur tilteknum dyggðum. Þeir voru jafnframt sannfærðir um að konur gætu ekki áunnið sér þessar dyggðir. Meira
12. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 1335 orð

Frjálshyggjumenn í Leipzig á 19. öld

FRJÁLSHYGGJUMENN í Leipzig í Saxlandi á 19. öld töldu hið borgaralega þjóðfélag þarfnast "nýs karlmanns" sem væri prýddur tilteknum dyggðum. Þeir voru jafnframt sannfærðir um að konur gætu ekki áunnið sér þessar dyggðir. Meira
12. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 99 orð

FUNDUR hefst í Alþingi í dag kl. 10.30....

FUNDUR hefst í Alþingi í dag kl. 10.30. Eftirfarandi mál verða þar á dagskrá: 1. Fjarskipti, frh. 1. umræðu (atkvgr). 2. Rekstur almenningssamgöngukerfis í Eyjafirði, fhr. fyrri umræðu (atkvgr). 3. Aukinn réttur foreldra vegna veikinda barna, frh. Meira
12. nóvember 1999 | Akureyri og nágrenni | 89 orð

Fundur um starfsemi nektardansstaða

JAFNRÉTTISNEFND, félagsmálaráð og áfengis- og vímuvarnanefnd efna í sameiningu til opins fundar í Deiglunni við Kaupvangsstræti á morgun, laugardaginn 13. nóvember, og hefst hann kl. 14. Meira
12. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 281 orð

Fyrirhuguðum útburði á leigjendum mótmælt

STJÓRN Leigjendasamtakanna mótmælir "fyrirhuguðum fjöldaútburði á leigjendum" í íbúðum á vegum Reykjavíkurborgar. Þetta kemur fram í ályktun stjórnar. Meira
12. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 417 orð

Gjörbreytir aðstöðu til íþróttaiðkunar í bænum

NÝ íþróttamiðstöð og félagsheimili Knattspyrnufélagsins Hauka er þessa dagana að rísa af grunni. Meira
12. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 677 orð

Grunnnet Landssímans ekki skilið frá

STURLA Böðvarsson samgönguráðherra sagði í umræðum á Alþingi í gær að ekki væri á dagskrá að öllu óbreyttu að aðskilja grunnnet Landssímans frá öðrum rekstri fyrirtækisins. Hins vegar væri ekkert óeðlilegt þótt annar stjórnarflokkanna hefði beitt sér fyrir umræðu um þessi mál. Lýsti Sturla sig samþykkan því að leita þyrfti allra leiða til að tryggja að þjónusta í fjarskiptamálum yrði sem mest og best um allt land. Meira
12. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 244 orð

Hafna viðræðum um kosningar

BANDAMENN Slobodans Milosevic, forseta Júgóslavíu, höfnuðu í gær að ræða við stjórnarandstöðuna um, að kosningum í Serbíu yrði flýtt. Meira
12. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 23 orð

Handverksmarkaður í Garðabæ

HANDVERKSMARKAÐUR verður á Garðatorgi á morgun, laugardaginn 13. nóvember. Opið verður milli klukkan 10 og 18. Kvenfélagið sér um kaffisölu meðan á markaðnum stendur. Meira
12. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 438 orð

Himinn og jörð

Opið þegar kirkjan er opin. Til 28. nóvember. Aðgangur ókeypis. Meira
12. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 93 orð

Hundraðþúsundasti viðskiptavinur Símans GSM

EVA Kristinsdóttir, 19 ára Reykvíkingur, varð í síðustu viku hundraðþúsundasti viðskiptavinur Símans GSM, þegar hún keypti áskrift að GSM-frelsi í Select-versluninni í Breiðholti. Þórarinn V. Meira
12. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 498 orð

Hvað er málstol?

Samskipti við annað fólk eru okkur öllum mikilvæg, segja Elísabet Arnardóttir og Þóra Másdóttir, því hver getur verið án þeirra? Meira
12. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 68 orð

Imagine gefið út á ný

LAGIÐ Imagine með bítlinum John Lennon verður gefið út á smáskífu í næsta mánuði. Útgáfufyrirtækið Parlophone Records mun endurútgefa lagið 13. desember í tilefni af því að lagatextinn var valinn sá besti allra tíma í nýlegri könnun. Meira
12. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 616 orð

Innan við 10% af kærum leiða til sakfellingar

"RÉTTARKERFIÐ megnar ekki að fást við kynferðisbrotamál og við lýsum eftir umræðu um leiðir sem gæfu betri árangur við lausn þessara mála," segir Rúna Jónsdóttir fræðslu- og kynningarfulltrúi Stígamóta. Rúna segir staðreyndirnar tala sínu máli. Meira
12. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 50 orð

Jólakort til stuðnings Rauðakrosshúsinu

RAUÐI kross Íslands býður eintaklingum og fyrirtækjum að styrkja starfsemi Rauðakrosshússins, sem er neyðarathvarf fyrir börn og unglinga, með því að kaupa jólakort til að senda viðskiptamönnum sínum. Meira
12. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 90 orð

Jólaskreytingar í Garðyrkjuskólanum

EINS og undanfarin ár býður Garðyrkjuskóli ríkisins, Reykjum í Ölfusi, upp á nokkur jólaskreytingarnámskeið fyrir áhugafólk fyrir jólin. Að þessu sinni verður hægt að velja um þrjár dagsetningar, laugardaginn 27. nóvember, sunnudaginn 28. Meira
12. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 82 orð

Keramikmunir í Smíðum og skarti

Í GALLERÍI Smíðar og skart, Skólavörðustíg 16a, stendur yfir sýning Ragnheiðar Ingunnar Ágústsdóttur. Þar sýnir Ragnheiður keramikmuni framleidda á þessu ári. Meira
12. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 36 orð

KR-ingar afhjúpa listaverk

VIÐ nýja félagsheimilið í Kaplaskjóli laugardaginn 13. nóvember verður afhjúpuð afmælisgjöf sem KR-ingar gefa félagi sínu í tilefni 100 ára afmælis félagsins. Um er að ræða listaverk sem hannað er af myndlistarmanninum Pétri Bjarnasyni. Meira
12. nóvember 1999 | Erlendar fréttir | 205 orð

Labastida hlutskarpastur

FRANCISCO Labastida, fyrrum innanríkisráðherra Mexíkó, fór með sigur af hólmi í forkosningum stjórnarflokksins RPI vegna væntanlegra forsetakosninga. Meira
12. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 74 orð

Leiðrétt Rangt föðurnafn

Föðurnafn Ólafs Jóhanns Ólafssonar var rangt í myndatexta í blaðinu í gær. Beðist er velvirðingar á mistökunum. Ónákvæmt orðalag Ónákvæmt orðalag var í frétt á bls. Meira
12. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 80 orð

Mannauður í Gæðaviku

STJÓRNUN mannauðs var yfirskrift þriðju ráðstefnu í Gæðaviku Gæðastjórnunarfélags Íslands sem haldin var í gær. Páll Skúlason háskólarektor setti ráðstefnuna og haldin voru fjögur erindi. Guðfinna S. Meira
12. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Mannskæð sprengjuárás í Kólumbíu

AÐ MINNSTA kosti sex manns biðu bana og þrjátíu særðust þegar öflug sprengja sprakk á fjölfarinni götu í Bogota, höfuðborg Kólumbíu, í gær. Meira
12. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 228 orð

Mikill meirihluti studdi Sigríði Önnu

HJÁLMAR Jónsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og einn sjö fulltrúa í Íslandsdeild Norðurlandaráðs, segir að mikill meirihluti Norðurlandaráðs hafi staðið að baki kjöri Sigríðar Önnu Þórðardóttur, þingmanns Sjálfstæðisflokksins, í embætti forseta... Meira
12. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 1439 orð

Mikilvægi íhlutunar!

BLINDA og alvarleg sjónskerðing hjá börnum og unglingum er umfjöllunarefni ráðstefnu sem haldin verður dagana 15. og 16. nóvember nk. á Grand Hótel í Reykjavík. Ráðstefnan hefst klukkan 9 báða dagana. Meira
12. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 319 orð

Milljónatjón vegna eldsvoða hjá Rúllum

TÖLUVERT tjón hlaust af þegar eldur kom upp í vinnslusal fiskréttafyrirtækisins Rúlla ehf. í Garði í gærmorgun og segir framkvæmdastjóri skaðann nema milljónum króna. Skemmdir eru þó minni en upphaflega var talið. Meira
12. nóvember 1999 | Erlendar fréttir | 143 orð

Minni líkur á farsóttum

DREGIÐ hefur úr ótta manna við farsóttir í kjölfar fellibylsins, sem fór yfir Austur-Indland fyrir næstum hálfum mánuði. Tala látinna af völdum hans er farin að nálgast 8.000 en óttast er, að hún eigi eftir að hækka mikið enn. Meira
12. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 24 orð

Minningarathöfn um breska hermenn

STUTT minningarathöfn um hermenn frá Bretlandi og breskum samveldislöndum verður haldin í hermannagrafreitnum í Fossvogskirkjugarði sunnudaginn 14. nóvemger kl. 10.45. Meira
12. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 59 orð

Náttúrulækningabúðin í Kópavogi

UM þessar mundir hefur Náttúrulækningabúðin starfað í Hlíðasmára 14 í Kópavogi í nærri ár en verslunin sérhæfir sig í verslun með nærföt. Verslunin var áður á Laugavegi í Reykjavík. Meira
12. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 439 orð

netAf vettvangi skólamála

Endurmenntun kennara er lykilatriði, segja Kristín Jónsdóttir og Sigríður Bílddal, eigi að takast að byggja upp betri skóla. Meira
12. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 187 orð

Níu íslensk verkefni í evrópskum netdögum

VERKEFNIÐ "Ned@ys" hefur nú verið starfrækt í þrjú ár á vegum framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins og helsta markmið þess er að upplýsa menntastofnanir um þá möguleika sem felast í notkun nýrrar tækni í kennslu, sérstaklega um Netið. Meira
12. nóvember 1999 | Akureyri og nágrenni | 140 orð

Ný heimasíða Leikfélags Akureyrar

LEIKFÉLAG Akureyrar hefur opnað nýja heimasíðu en hana er að finna á slóðinni www.leikfelag.is og má þar sjá upplýsingar um verkefni leikfélagsins, leikara og starfsfólk auk brota úr dómum sem birst hafa um sýningar Leikfélags Akureyrar. Meira
12. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 125 orð

Nýjar bækur

VETRARFERÐIN eftir Ólaf Gunnarsson er sjálfstæður lokahluti þríleiksins sem hófst með Tröllakirkju og líkt og tveir fyrri hlutarnir, fjallar Vetrarferðin um líf Íslendinga á ofanverðri tuttugustu öld. Meira
12. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 584 orð

Nýtt tónlistarnámskeið Ingólfs Guðbrandssonar í vændum

BORIST hefur eftirfarandi fréttatilkynning frá stjórn Listasjóðs Heimsklúbbsins um tónlistarnámskeið Ingólfs Guðbrandssonar. Meira
12. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 505 orð

Of mikil áhersla á að ráða eingöngu fagfólk

ÞÓRUNN H. Sveinbjörnsdóttir, fyrsti varaformaður stéttarfélagsins Eflingar, segir að með auknu framboði á menntun fyrir ófaglærða starfsmenn á leikskólum megi ná meiri stöðugleika í starfsmannahaldi leikskólanna. Meira
12. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 1198 orð

Of mikillar bjartsýni gætir um jarðgufuvirkjanir

BORIST hefur eftirfarandi orðsending frá Orkustofnun: "Orkustofnun hefur undanfarið verið að yfirfara kosti til orkuöflunar fyrir ráðgert 120 þús. tonna álver í Reyðarfirði. Meira
12. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 1136 orð

Opið bréf til ríkisstjórnar Íslands

Reykjavík, 10. nóvember 1999 Davíð Oddsson Stjórnarráðshúsinu við Lækjartorg Hæstvirtur forsætisráðherra. Meira
12. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 35 orð

Opið hús í dagvist MS-félagsins

OPIÐ hús verður í dagvist MS félagsins, Sléttuvegi 5, laugardaginn 13. nóvember frá kl. 12-16. Þá verður starfsemi dagvistarinnar kynnt og boðnir til sölu handunnir munir. Meira
12. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 151 orð

Óskuðu eftir því að umræðu yrði frestað

VIÐ upphaf þingfundar í gær fóru þingmenn stjórnarandstöðunnar fram á að umræðu um frumvarp samgönguráðherra til laga um fjarskiptamál yrði frestað. Halldór Blöndal þingforseti taldi hins vegar ekki ástæðu til að verða við óskinni. Meira
12. nóvember 1999 | Erlendar fréttir | 106 orð

Óveður á leitarsvæði

ENN er engu hægt að slá föstu um orsakir þess að þota flugfélagsins EgyptAir hrapaði í sjóinn skammt frá Massachusetts 31. október. Meira
12. nóvember 1999 | Erlendar fréttir | 252 orð | 1 mynd

Páfa ráðlagt að hætta ferðalögunum

EINN af læknum Jóhannesar Páls II páfa sagði í fyrradag, eftir komu hans í Páfagarð, að páfi hefði ofreynt sig í ferðinni til Indlands og Georgíu og ráðlagði honum að hætta að ferðast til fjarlægra landa. Meira
12. nóvember 1999 | Akureyri og nágrenni | 158 orð

"SUNGIÐ fyrir Sólveigu" er...

"SUNGIÐ fyrir Sólveigu" er yfirskrift tónleika sem haldnir verða í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju laugardaginn 13. nóvember og hefjast þeir kl. 17. Tónleikarnir eru haldnir til minningar um Sólveigu Hjálmarsdóttur. Meira
12. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 135 orð

Ræddu um breytingar á öryggisstefnu ESB

HALLDÓR Ásgrímsson utanríkisráðherra hélt í dag framsögu um utanríkismál fyrir hönd norrænu utanríkisráðherranna á 51. þingi Norðurlandaráðs í Stokkhólmi. Meira
12. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 680 orð

Samningurinn brýtur í bága við samkeppnislög

SAMKVÆMT ákvörðun samkeppnisráðs (nr. 27/1999), sem tekin var á fundi hinn 8. nóvember sl. brýtur málsgr. 4 í samningi Félags kjúklingabænda við tvo kjúklingabændur um tímabundna rekstrarstöðvun í bága við samkeppnislög. Meira
12. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 72 orð

Samstarf hjá Aðalskoðun hf. og Ökuskóla Hafnarfjarðar

Í FRAMHALDI af stofnun Ökuskóla Hafnarfjarðar var ákveðið að þróa í samstarfi við Aðalskoðun hf. fræðslueiningu fyrir nemendur sem snýr sérstaklega að búnaði bílsins. Meira
12. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 138 orð

Samtök sykursjúkra gefa út veggspjald

ÚT er komið veggspjald hjá Samtökum sykursjúkra sem ber yfirskriftina "Kannast þú við þessi einkenni?" Veggspjaldið er afsprengi hugmyndar Þóru Jónsdóttur, framkvæmdastjóra samtakanna, sem kviknaði þegar kona nokkur kom á skrifstofuna og lýsti líðan sinni áður en sykursýki uppgötvaðist. Meira
12. nóvember 1999 | Akureyri og nágrenni | 418 orð

Sekt fyrir ölvunarakstur en kröfu um sviptinu hafnað

RÚMLEGA tvítugur karlmaður á Akureyri var í Héraðsdómi Norðurlands eystra dæmdur til greiðslu sektar en kröfu ákæruvalds um sviptingu ökuréttar var hafnað. Meira
12. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 929 orð | 2 myndir

Sjónvarpsnotkun stúlkna og stráka er ólík

DEILAN stendur ekki um hvort unglingar sjái mikið eða lítið af ofbeldisefni í sjónvarpi heldur frekar hvaða áhrif það hefur á þau. Meira
12. nóvember 1999 | Akureyri og nágrenni | 107 orð

Skuldfærði af reikningi annars til að skoða klámvef

HÉRAÐSDÓMUR Norðurlands eystra frestaði ákvörðun um refsingu rúmlega tvítugs karlmanns í Norður-Þingeyjarsýslu sem ákærður var fyrir fjársvik og fellur hún niður að tveimur árum liðnum haldi maðurinn almennt skilorð. Meira
12. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 350 orð

Soroptimistar í Reykjavík færa Reykjalundi gjöf

FÉLAGSKONUR í Soroptimistaklúbbi Reykjavíkur fögnuðu 40 ára afmæli klúbbsins 19. september 1999 m.a. með því að færa Reykjalundi, endurhæfingarmiðstöð, eina og hálfa milljón krónur að gjöf til uppbyggingar atvinnulegrar endurhæfingar. Meira
12. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 330 orð

Spurst fyrir um rannsókn á klámiðnaðinum

TUTTUGU og átta konur sem gert hafa vettvangskönnun á nektardansstöðum í Reykjavík hafa sent opið bréf um málið til ríkisstjórnarinnar. Lýsa þær starfsemi á stöðunum og varpa fram nokkrum spurningum til ríkisstjórnarinnar. Meira
12. nóvember 1999 | Akureyri og nágrenni | 77 orð

Standist grunnskólapróf í íslensku

VÖRÐUR, félag ungra sjálfstæðismanna á Akureyri, hefur sent frá sér yfirlýsingu, þar sem fram kemur að félagið telur það ekki sóma íslenskri þjóð að veita fólki íslenskan ríkisborgararétt sem hefur ónóg tök á íslensku. Meira
12. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 51 orð

Staur settur niður með annarri hendi

ÞAÐ er engu líkara en hann haldi heilum ljósastaur með annarri hendi, maðurinn sem varð á vegi ljósmyndara Morgunblaðsins á Dalvegi í Kópavogi. Meira
12. nóvember 1999 | Erlendar fréttir | 361 orð

Stjórn Clintons reynir að bjarga samningnum

BANDARÍKJASTJÓRN reynir nú að bjarga alþjóðasamningnum um allsherjarbann við kjarnorkusprengingum í tilraunaskyni eftir að öldungadeild þingsins hafnaði honum í síðasta mánuði. Meira
12. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 202 orð

Tafir á Hríseyjarferju ekki fyrirtækinu að kenna

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi athugasemd frá Stálsmiðjunni: "Vegna umfjöllunar ýmissa fjölmiðla að undanförnu um tafir á smíði Hríseyjarferju og hugsanlegar dagsektarkröfur verkkaupans, Vegagerðar ríkisins, í því sambandi, vill Stálsmiðjan... Meira
12. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 237 orð

Tafir fela alltaf í sér aukna áhættu

ÓVISSA sem skapast myndi um niðurstöðu lögformlegs umhverfismats Fljótsdalsvirkjunar gerði það að verkum að Hydro Aluminium yrði að líta til annarra fjárfestingarkosta en álvers í Reyðarfirði, að sögn upplýsingafulltrúa fyrirtækisins. Meira
12. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 597 orð

Talið mikilvægast að finna hljóðupptökur

BANDARÍSKA Samgönguöryggisnefndin, NTSB, hélt í gær áfram að reyna að finna vísbendingar um orsakir þess að þota flugfélagsins EgyptAir hrapaði í sjó við Massachusetts fyrir skömmu. Meira
12. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 55 orð

Tekinn með 500 grömm af hassi

TOLLGÆSLAN á Keflavíkurflugvelli fann 500 grömm af hassi á 21 árs gömlum íslenskum manni á þriðjudagskvöld. Maðurinn var handtekinn og fluttur til yfirheyrslu hjá fíkniefnadeild lögreglunnar í Reykjavík. Meira
12. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 219 orð

Tekjur af fasteignasköttum hækki ekki meira en um 5%

BORGARFULLTRÚAR Sjálfstæðisflokksins lögðu fram í borgarráði á þriðjudag tillögu um að tekjur borgarinnar af fasteignagjöldum í Reykjavík hækkuðu ekki um meira en 5%. Lagt verður fram nýtt fasteignamat 1. desember nk. þar sem gert er ráð fyrir verulegri hækkun fasteignamats. Afgreiðslu tillögunnar var frestað. Meira
12. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 53 orð

Tugur árekstra á klukkustund

MIKIÐ annríki var hjá lögreglunni í Reykjavík milli klukkan sex og sjö í gærkvöldi þegar um tíu árekstar urðu á rúmri klukkustund. Engin teljandi slys urðu í árekstrunum sem áttu sér stað víða um borgina. Meira
12. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 694 orð | 1 mynd

Tölvunotendur með verki í bak og fyrir

ÓÞÆGINDI í stoðkerfi líkamans eru mjög algeng hjá þeim sem vinna við tölvur. Hér á landi eiga konur frekar á hættu að finna fyrir þeim en karlar. Meira
12. nóvember 1999 | Akureyri og nágrenni | 249 orð

Um 40-45 ný hlutastörf skapast

RÁÐGARÐUR hf. og ÍMGallup hafa tekið upp náið samstarf um rekstur fyrirtækjanna og í því sambandi hefur skrifstofa Ráðgarðs á Akureyri verið stækkuð enn frekar, þar sem ÍMGallup fær aðstöðu. Meira
12. nóvember 1999 | Akureyri og nágrenni | 200 orð

Umsóknir um styrki úr Afreks- og styrktarsjóði

UMSÓKNIR um afreksstyrk úr "Afreks- og styrktarsjóði" Íþrótta- og tómstundaráðs Akureyrar þurfa að berast ráðinu að Glerárgötu 26 fyrir 25. nóvember næstkomandi. Meira
12. nóvember 1999 | Erlendar fréttir | 275 orð | 1 mynd

Varað við ólgu komi til réttarhalda

NAWAZ Sharif, fyrrverandi forsætisráðherra Pakistans, hefur verið sakaður um flugrán og mannrán en við þessum sakargiftum liggur dauðarefsing. Sumir óttast, að réttarhöld yfir Sharif geti valdið mikilli ólgu í landinu. Meira
12. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 49 orð

Vitni vantar að árekstri

UMFERÐARÓHAPP varð sunnudaginn 7. nóvember um kl. 18 á Sæbraut við gatnamót við Höfðatún. Þarna lentu saman jeppabifreið af Land Rover-gerð og bifhjól með þeim afleiðingum að ökumaður bifhjólsins féll af því. Leitað er eftir vitnum að óhappinu og þau beðin að gefa sig fram við rannsóknardeild lögreglunnar í Reykjavík. Meira
12. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 120 orð

Víða 16 til 18 stig

HLÝTT var á landinu öllu í gær. Íbúar austan til á landinu nutu áfram mestu hlýindanna og mældist hiti mestur 18 stig á Sauðanesvita á Langanesi. Víða á Austfjörðum, t.d. á Hallormsstað, mældist hiti í kringum 16 stig en svalast var á Kambanesi, 7 stig. Meira
12. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 610 orð

Víma er gríma

NEMENDUR og kennarar Menntaskólans í Kópavogi skemmtu sér saman á vímuvarnadegi skólans í gær. Meira
12. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 482 orð

Þegar komnir 26.000 fleiri erlendir gestir

AUKNING í fjölda erlendra ferðamanna til Íslands varð rúmlega 3.000 í síðastliðnum októbermánuði miðað við sama mánuð í fyrra eða um 25%. Í mánuðinum komu alls 16.358 erlendir gestir til landsins, en í október 1998 voru þeir 13.116. Meira
12. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 373 orð

Þingið afgreiði málið fyrir jól

ÞINGSÁLYKTUNARTILLAGA iðnaðarráðherra um framhald framkvæmda við Fljótsdalsvirkjun verður lögð fram á Alþingi í dag. Meðal fylgiskjala verður skýrsla Landsvirkjunar um umhverfisáhrif virkjunarinnar en hún var kynnt á blaðamannafundi í gær. Meira
12. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 384 orð

Þriðjungur í einum vatnsmesta hver landsins fylgir

JARÐIRNAR Syðri-Reykir I og III í Biskupstungum eru til sölu. Þeim fylgir liðlega þriðjungur í einum vatnsmesta hver landsins, Syðri-Reykjahver. Meira

Ritstjórnargreinar

12. nóvember 1999 | Staksteinar | 279 orð

Enn um Rússagull

BJÖRN Bjarnason menntamálaráðherra ræðir enn um Rússagull á vefsíðu sinni og er tilefnið grein Kjartans Ólafssonar, fyrrverandi alþingismanns, í Morgunblaðinu í síðustu viku. Meira
12. nóvember 1999 | Leiðarar | 566 orð

UNDIRSKRIFTASÖFNUN

ÞAÐ þarf engum að koma á óvart, að hópur fólks hefur tekið saman höndum um að efna til undirskriftasöfnunar meðal landsmanna með hvatningu um að efnt verði til lögformlegs umhverfismats á Fljótsdalsvirkjun. Meira

Menning

12. nóvember 1999 | Fólk í fréttum | 59 orð | 1 mynd

Ali í annað sinn

LAILA Ali, 21 árs dóttir Mohammads Ali, sigraði Shadinu Pennybaker í sínum öðrum bardaga í flokki atvinnumanna; þetta var fyrsti bardagi Pennybaker í þeim flokki. Meira
12. nóvember 1999 | Menningarlíf | 51 orð

Aukasýningar á 1000 eyja sósu

SÍÐUSTU sýningar á Þúsund eyja sósu, eftir Hallgrím Helgason, verða í Iðnó laugardaginn 13. og föstudaginn 19. nóvember. Meira
12. nóvember 1999 | Fólk í fréttum | 135 orð

Aukin greind við meðgöngu?

ALLAR mæður vita um neikvæðar hliðar meðgöngu, eins og þyngdaraukningu, þreytu og morgunógleði, en færri vita að meðganga getur örvað námshæfileika og minni. Meira
12. nóvember 1999 | Fólk í fréttum | 201 orð | 1 mynd

Ástarsaga í Hong Kong

Framleiðandi: Lydia Dean-Pilcher, Wayne Wang. Leikstjóri: Wayne Wang. Handritshöfundur: Larry Gross. Kvikmyndataka: Vilko Filak. Tónlist: Graeme Revell. Aðalhlutverk: Jeremy Irons, Gong Li, Maggie Cheung, Ruben Blades. (99 mín.) Bandaríkin/England. Myndform, 1999. Myndin er bönnuð innan 12 ára. Meira
12. nóvember 1999 | Fólk í fréttum | 95 orð

Ástin vék fyrir vinnunni

GALDRAMAÐURINN David Copperfield talaði um sambandið við ofurfyrirsætuna Claudiu Schiffer í viðtali í þýska blaðinu Gala síðastliðinn þriðjudag, en skötuhjúin hafa ekki viljað tjá sig mikið opinberlega um sambandsslitin. Meira
12. nóvember 1999 | Menningarlíf | 898 orð

Best að borða ljóð

Er yfirskrift dagskrár í söng og ljóðum sem frumsýnd verður á Smíðaverkstæði Þjóðleikhússins í kvöld. Hávar Sigurjónsson ræddi við höfundana Þórarin Eldjárn og Jóhann G. Jóhannsson. Meira
12. nóvember 1999 | Menningarlíf | 253 orð

Brúðuleikhús tengt Kalevala

SMALADRENGURINN er konungurinn (Karjapoiss on Kuningas) heitir brúðuleikrit sem Brúðuleikhús eistneska ríkisins sýnir í Norræna húsinu á sunnudag kl. 14.30 og kl. 15.30. Höfundur leikritsins er Rein Agur og byggir það á eistneskri þjóðsögu. Meira
12. nóvember 1999 | Bókmenntir | 102 orð

BÆKUR - Ljóðabók

eftir Jon Høyer. Brøndum, Khfn. 1999, 63 bls. Meira
12. nóvember 1999 | Bókmenntir | 538 orð

Eyður í skáldsagnagerð Gunnars Gunnarssonar

Um heiðni og kristni í sögum og samtíma Gunnars Gunnarssonar, Halla Kjartansdóttir, Studia Islandica 56, Bókmenntafræðistofnun Háskóla Íslands, Reykjavík, 1999. Meira
12. nóvember 1999 | Menningarlíf | 98 orð

Fjölskyldudagur á Kjarvalsstöðum

Á KJARVALSSTÖÐUM verður sameiginleg leiðsögn fyrir börn og fullorðna um sýningar safnsins sunnudaginn 14. október kl. 15. Farið verður í ratleik ásamt safnkennara þar sem hver þátttakandi fær í hendur tösku með vísbendingum. Meira
12. nóvember 1999 | Menningarlíf | 38 orð

Flytjendur og listrænir stjórnendur

BEST AÐ BORÐA LJÓÐ eftir Þórarinn Eldjárn og Jóhann G.Jóhannsson. Flytjendur: Sigrún Hjálmtýsdóttir, Örn Árnason,Stefán Karl Stefánsson , Bryndís Pálsdóttir fiðluleikari, Jóhann G. Meira
12. nóvember 1999 | Fólk í fréttum | 76 orð | 1 mynd

Frá Hvíta húsinu á mótorhjóli

ÞEGAR Bill Clinton Bandaríkjaforseti yfirgefur Hvíta húsið eftir að valdasetu hans lýkur vill hann fara á Harley Davidson-mótorhjóli. Meira
12. nóvember 1999 | Menningarlíf | 38 orð

Fyrirlestrar í LHÍ

HELGI Hjaltalin Eyjólfsson myndlistarmaður og kennari við LHÍ, fjallar um eign verk í LHÍ, stofu 24, kl. 12.30 á mánudag. Meira
12. nóvember 1999 | Menningarlíf | 193 orð | 1 mynd

Fyrsta og síðasta sónata Beethovens og valsar Chopins

JÓNAS Ingimundarson píanóleikari heldur sína fyrstu einleikstónleika í Salnum, Tónlistarhúsi Kópavogs, á morgun, laugardag, kl. 16. Tónleikarnir eru þeir þriðju í Tíbrá, röð 3, og er verð aðgöngumiða kr. 1.500. Meira
12. nóvember 1999 | Tónlist | 740 orð

Gersk ævintýri

Sinfóníuhljómsveit Íslands flutti Fiðlukonsert eftir Aram Katsjatúrjan og Sinfóníu nr. 2 eftir Sergeij Rakhmaninov; einleikari var Livia Sohn og sjórnandi Rico Saccani. Fimmtudagskvöld kl. 20. Meira
12. nóvember 1999 | Fólk í fréttum | 385 orð

Háværir með meiningar

NÝJASTA plata sveitarinnar Rage Against the Machinem "The Battle of Los Angeles" er í öðru sæti Tónlistans þessa vikuna, en platan hefur verið að gera það gott erlendis og er núna í toppsæti Billboard-listans. Meira
12. nóvember 1999 | Menningarlíf | 661 orð | 1 mynd

Hraunglóð, listræn hönnun og framsækni

Arkitekt Pálmar Kristmundsson, pk-hönnun. Meira
12. nóvember 1999 | Myndlist | 378 orð | 1 mynd

Hugurinn ber mig hálfa leið

Til 15. nóvember. Opið á verslunartíma. Meira
12. nóvember 1999 | Menningarlíf | 145 orð

Hönnunardagur

SAMTÖK iðnaðarins efna til Hönnunardags húsgagna og innréttinga 1999 í dag, föstudag. Meira
12. nóvember 1999 | Menningarlíf | 74 orð

Íslensk hönnun í alþjóðlegu samhengi

HÖNNUNARFYRIRTÆKIÐ My studio á Íslandi hefur sent frá sér veggspjöld og dagatal fyrir árið 2000. Glasaframleiðandinn Ritzenhoff í Þýskalandi heur einig hafið dreifingu á mjólkurglasi frá MY studio. Meira
12. nóvember 1999 | Menningarlíf | 56 orð

Jazzbræður á Múlanum

JAZZBRÆÐUR halda tónleika á Múlanum, á efri hæð Sólon Íslandus á sunnudagskvöld, kl. 21. Jazzbræðurnir eru Ólafur Jónsson saxófónleikari og Ástvaldur Traustason píanóleikari. Meira
12. nóvember 1999 | Menningarlíf | 67 orð

Kirsuberjagarðurinn hjá Leikfélagi Kópavogs

FYRSTA verkefni Leikfélags Kópavogs á þessu leikári er Kirsuberjagarðurinn eftir Anton Tsjekhov og verður frumsýning á sunnudag kl. 16 í Hjáleigu Félagsheimilis Kópavogs. Meira
12. nóvember 1999 | Menningarlíf | 77 orð

LEITIN að týnda egginu er eftir Menju...

LEITIN að týnda egginu er eftir Menju von Schmalensee . Sagt er frá Fögrufjöður sem uppgötvar að litla eggið hennar er horfið. Hún ákveður að finna sökudólginn. Þá hefst leit þar sem lesandinn er jafnframt kynntur fyrir ýmsum íslenskum dýrum. Meira
12. nóvember 1999 | Fólk í fréttum | 102 orð

Listrænn götusópari

GÖTUSÓPARINN Rudolph Mendoza fékk listamannsdraum sinn uppfylltan þegar gallerí í London hélt sýningu á höggmyndum hans. Meira
12. nóvember 1999 | Menningarlíf | 176 orð

Líf og list Louisu Matthíasdóttur

Bókin Louisa Matthíasdóttir er rituð af Aðalsteini Ingólfssyni, Martica Sawin, Jed Perl og Lance Esplund. Sagt er frá lífi og list Louisu Matthíasóttir. Í bókinni eru 220 myndir, þar af 140 myndir af verkum hennar gömlum og nýjum. Meira
12. nóvember 1999 | Bókmenntir | 375 orð | 1 mynd

Lítil hvalsaga

eftir Jón Kr. Gunnarsson. 80 bls. Útgefandi er Rauðskinna. Verð 1680 kr. Meira
12. nóvember 1999 | Fólk í fréttum | 49 orð | 1 mynd

Madness í fullu fjöri

BRESKA poppsveitin Madness er með þeim fjörugri sem komið hafa fram á sjónarsviðið. Það hefur lítið heyrst frá þeim undanfarin fjórtán ár en nú hafa þeir tekið sig til og gefið út breiðskífu. Meira
12. nóvember 1999 | Menningarlíf | 57 orð | 1 mynd

María Jónsdóttir sýnir í glugga Búnaðarbankans

Í SÝNINGARGLUGGA Búnaðarbankans við Hlemm (Rauðarárstígsmegin) fá nemendur Listaháskóla Íslands tækifæri til að sýna verk sín, hálfan mánuð í senn. Nú stendur yfir sýning Maríu Jónsdóttur, nema á 3. ári í textíldeild. Meira
12. nóvember 1999 | Bókmenntir | 558 orð

Með heiminn í hendi sér

eftir Gregory Benford. Þýðandi Björn E. Árnason. Hávellir, 1999, 334 bls. Meira
12. nóvember 1999 | Fólk í fréttum | 331 orð

Meistari Morricone

NÚ Í aldarlok er um að gera að huga að einum mesta snillingi tuttugustu aldarinnar, kvikmyndatónskáldinu Ennio Morricone. Þessi mikli Ítali hefur gert tónlist við mýgrút mynda og gefnir hafa verið út haugar af alls kyns safndiskum til heiðurs karlinum. Meira
12. nóvember 1999 | Bókmenntir | 282 orð

Morð í smábæ

Höfundur: Karin Fossum. Þýðandi: Franzisca Gunnarsdóttir. Útgefandi: Mál og menning. 283 bls. í kiljubroti. Meira
12. nóvember 1999 | Fólk í fréttum | 144 orð | 1 mynd

Myrkrahöfðinginn kemur til byggða

KVIKMYNDIN Myrkrahöfðinginn úr smiðju Hrafns Gunnlaugssonar verður frumsýnd 26. nóvember næstkomandi í Háskólabíói. Ekki hefur gengið hrakfallalaust að koma henni í kvikmyndahús en nú virðist það loks ætla að ganga eftir. Meira
12. nóvember 1999 | Menningarlíf | 196 orð

Ný bók Hemingways hjá Setbergi

SATT við fyrstu sýn eftir Ernest Hemingway er meðal útgáfubóka Setbergs. Meira
12. nóvember 1999 | Menningarlíf | 132 orð

Nýjar bækur

JOHNNÝ Tremain er unglingasaga eftir bandaríska rithöfundinn og sagnfræðinginn Ester Forbes. Í fréttatilkynningu segir: Sagan af Johnný Tremain gerist í Boston á árunum 1773-1775. Meira
12. nóvember 1999 | Menningarlíf | 69 orð

Nýjar bækur

JARÐELDAR á Íslandi er eftir Markús Loftsson, en hún var upphaflega prentuð hjá Einari Þórðarsyni í Reykjavík árið 1880. Í bókinni er að finna elstu heimildir um eldsumbrot á landinu frá fyrstu tíð. Meira
12. nóvember 1999 | Menningarlíf | 80 orð | 1 mynd

Nýjar bækur

LJÚLÍ ljúlí er fyrsta skáldsaga Guðrúnar Evu Mínervudóttur . Sagt er frá ungri menntaskólastúlku sem býr með föður sínum og fjórum vinum hans í lítilli íbúð í Reykjavík. Meira
12. nóvember 1999 | Menningarlíf | 54 orð | 1 mynd

Nýjar bækur

LÍNUR - smásögur er fyrsta smásagnasafn Páls Hersteinssonar . Í bókinni eru tíu sögur og gerast bæði erlendis og á Íslandi. Í fréttatilkynningu segir að þótt þær séu ólíkar innbyrðis eigi þær glettninga sameiginlega. Meira
12. nóvember 1999 | Menningarlíf | 173 orð

Nýjar hljóðbækur

HLJÓÐBÓKAÚTGÁFA Blindrabókasafns Íslands, Orð í eyra, hefur gefið út nokkra bókatitla: Barnabækurnar Ronju ræningjadóttur eftir Astrid Lindgren í flutningi Þorleifs Haukssonar og Bíttu á jaxlinn Binna mín eftir Kristínu Helgu Gunnarsdóttur í lestri... Meira
12. nóvember 1999 | Menningarlíf | 103 orð

Nýjar plötur

REYKJAVÍK - rómantík í húmi nætur er fyrsta geislaplata Borgarkórsins, sem stofnaður var haustið 1996, af stjórnandanum Sigvalda Snæ Kaldalóns. Meira
12. nóvember 1999 | Fólk í fréttum | 75 orð | 1 mynd

Osment fær verðlaun

LEIKARINN ungi Haley Joel Osment var heiðraður þegar ungstirnisverðlaunin voru veitt í fjórða sinn í Los Angeles á sunnudag. Verðlaunin eru veitt árlega og fór afhendingin fram í Universal-kvikmyndaverinu. Meira
12. nóvember 1999 | Fólk í fréttum | 114 orð | 1 mynd

Ótrúlegur geisladiskur

Blönduósi - Dúettinn Kúnzt frá Blönduósi gaf nýlega út geisladisk sem ber nafnið Ótrúleg orð . Meira
12. nóvember 1999 | Fólk í fréttum | 170 orð

Pottþétt á toppnum

POTTÞÉTT 17 er ennþá á toppi Tónlistans eins og í síðustu viku, en nýja platan frá Rage Against the Machine, "Battle of Los Angeles", fer beint í annað sætið, en umfjöllun um sveitina sem heimsótti okkur Íslendinga á sínum tíma, má finna hér... Meira
12. nóvember 1999 | Bókmenntir | 669 orð

"Aldrei að segja sjálfsagða hluti, þeir segja sig sjálfir"

Endurútgáfa á ljóðum eftir Þórarin Eldjárn og safn áður útgefinna smásagna eftir sama höfund, Vaka-Helgafell, Reykjavík, 1999. Meira
12. nóvember 1999 | Fólk í fréttum | 98 orð

Rausnarlegur hraðbanki

VIÐSKIPTAVINIR hraðbanka Woolwich í Cambridge duttu heldur betur í lukkupottinn á dögunum þegar vélin fór að dæla út 20 punda seðlum í stað 10 punda seðla. Meira
12. nóvember 1999 | Menningarlíf | 79 orð

REFIRNIR á Hornströndum er eftir Pál...

REFIRNIR á Hornströndum er eftir Pál Hersteinsson. Páll hefur stundað rannsóknir á refum í meira en tvo áratugi. Meira
12. nóvember 1999 | Menningarlíf | 298 orð

Röddin öll að verða léttari og lýrískari

PÁLL Jóhannesson tenór heldur einsöngstónleika í Víðistaðakirkju í Hafnarfirði á morgun, laugardag, kl. 16. Ólafur Vignir Albertsson leikur með á píanó. Á efnisskrá tónleikanna eru lög eftir Verdi, Puccini, Schubert, Sigvalda Kaldalóns og fleiri. Meira
12. nóvember 1999 | Menningarlíf | 119 orð

SELURINN Snorri er eftir norska...

SELURINN Snorri er eftir norska höfundinn og teiknarann Frithjól Sælin í þýðingu Vilbergs Júlíusson ar. Bókin er nú komin út í fimmta sinn, en hún kom fyrst út árið 1950. Meira
12. nóvember 1999 | Bókmenntir | 261 orð

Senuveiðar

eftir Hjört Marteinsson, Mar, Reykjavík, 1999, 46 bls. Meira
12. nóvember 1999 | Menningarlíf | 76 orð

Síðustu sýn-ingar á Einari Áskeli

SÍÐUSTU sýningar á barnaleikritinu Góðan dag, Einar Áskell! verða í Möguleikhúsinu við Hlemm laugardagana 13. og 20. nóvember. Leikritið er gert eftir sögum sænska höfundarins Gunillu Bergström um Einar Áskel. Meira
12. nóvember 1999 | Menningarlíf | 151 orð | 1 mynd

Skagfirska söngsveitin á Suðurlandi

SKAGFIRSKA söngsveitin í Reykjavík heldur útgáfutónleika í Þorlákshöfn og á Selfossi sunnudaginn 14. nóvember. Tónleikarnir í Þorlákshöfn verða í Þorlákskirkju kl. 16 en tónleikarnir á Selfossi verða í Selfosskirkju kl. 20.30. Meira
12. nóvember 1999 | Menningarlíf | 108 orð | 1 mynd

Soffía Sæmundsdóttir sýnir í Galleríi Fold

SOFFÍA Sæmundsdóttir opnar sýningu í baksal Gallerís Foldar, Rauðarárstíg 14, á morgun, laugardag, klukkan 15. Sýninguna nefnir listakonan Dalbúar. Meira
12. nóvember 1999 | Menningarlíf | 127 orð

Sólarmegin á Ísafirði

SÖNGHÓPURINN Sólarmegin heldur tónleika í Hömrum, tónleikasal Tónlistarfélags Ísafjarðar, á morgun, laugardag, kl. 17. Meira
12. nóvember 1999 | Menningarlíf | 132 orð

Stuðull 13 pt 1 dálkur

SNIÐ og sniðteikningar er eftir Inger Öberg og Hervor Ersman í þýðingu Ásdísar Jónsdóttur . Bókin er ætluð sem hjálpartæki, þangað sem kennarar og nemendur í fata- og textílhönnun geta sótt hugmyndir. Meira
12. nóvember 1999 | Tónlist | 454 orð

Stundvísi og hrynskerpa

Trio Parlando flutti verk eftir Andrew Ford, Oliver Kentish, Elínu Gunnlaugsdóttur, Piazzolla, Kjartan Ólafsson, Robert Muczynski og Paolo Perezzani. Þriðjudaginn 9. nóvember. Meira
12. nóvember 1999 | Fólk í fréttum | 158 orð | 1 mynd

Sýndarveruleikadúett

AÐDÁENDUR Celine Dion, sem er farið að lengja eftir nýrri tónlist frá henni, geta fengið forsmekk af sælunni á Netinu því frá og með gærdeginum geta áskrifendur AOL heyrt "sýndarveruleika dúett" hennar og Franks Sinatras. Meira
12. nóvember 1999 | Menningarlíf | 14 orð

Sýningu lýkur

Stöðlakot, Bókhlöðustíg 6 Sýningu Eirúnar Sigurðardóttur lýkur nú á sunnudag. Stöðlakot er opið daglega frá kl.... Meira
12. nóvember 1999 | Tónlist | 297 orð

Sönggleði og rómantík

Borgarkórinn. Stjórnandi: Sigvaldi Snær Kaldalóns. Einsöngvarar: Inga Backman, Anna Margrét Kaldalóns og Bryndís Hákonardóttir. Píanóleikur: Gunnar Gunnarsson og Jón Sigurðsson. Hljóðritað í Víðistaðakirkju í Hafnarfirði í apríl og maí 1999, lög nr. 2 og 16 í Fella- og Hólakirkju í maí 1998. Stjórn upptöku og hljóðvinnsla: Halldór Víkingsson. Borgarkórinn, Fermata 1999. Dreifing: Japis. Meira
12. nóvember 1999 | Menningarlíf | 79 orð

Teikningar í Galleríi 101

"ANATOMY of feelings" nefnist sýning sem opnuð verður á morgun, laugardag, kl. 17 í Galleríi 101 við Laugaveg. Meira
12. nóvember 1999 | Fólk í fréttum | 420 orð

Undrin í skóginum

21. OKTÓBER árið 1994 héldu þrjú ungmenni, Heather Donahue, Joshua Leonard og Michael Williams, inn í Svartaskóg í Marylandfylki að gera heimildamynd um fræga þjóðsögu staðarins, nornina frá Blair. Ekkert hefur spurst til þeirra síðan. Meira
12. nóvember 1999 | Menningarlíf | 49 orð

Verk úr myndlistarmaraþoni

NÚ stendur yfir í Gallerí Geysi, Hinu húsinu v/Ingólfstorg sýning á verkum úr myndlistarmaraþoni Unglistar ´99. Meira
12. nóvember 1999 | Menningarlíf | 43 orð

Verk úr rekaviði í Keflavík

ÞÓRARINN Sigvaldason heldur yfirlitssýningu á verkum sínum helgina 13.-14. nóvember í Iðnsveinafélagshúsinu, Tjarnargötu 7, Keflavík. Þórarinn vinnur mest úr rekavið í bland við annan efnivið úr sjó. Meira
12. nóvember 1999 | Menningarlíf | 86 orð

VETRARFERÐIN eftir Ólaf Gunnarsson er...

VETRARFERÐIN eftir Ólaf Gunnarsson er sjálfstæður lokahluti þríleiksins sem hófst með Tröllakirkju, en strax við útkomu hennar var útgáfuréttur á öllum þríleiknum seldur brezka útgáfufyrirtækinu Mare's Nest. Meira
12. nóvember 1999 | Menningarlíf | 85 orð

ÖXIN er eftir Hans Mahner-Mons í...

ÖXIN er eftir Hans Mahner-Mons í þýðingu Hersteins Pálssonar . Bókin kom fyrst út árið 1950. Í fréttatilkynningu segir að þetta sé söguleg skáldsaga er greini frá örlögum Charles-Henris Sansons, böðuls Parísarborgar, sem uppi var 1789. Meira

Umræðan

12. nóvember 1999 | Bréf til blaðsins | 642 orð

Af ljótum, feitum og leiðinlegum körlum

ÁGÆTU lesendur, mér varð um daginn, (þriðjudaginn annan nóvember), litið í blað okkar landsmanna, Morgunblaðið, eins og gerist oft með Íslendinga. Meira
12. nóvember 1999 | Aðsent efni | 996 orð

Deila við dómara

Ljóst er að mikið þarf til til þess, segir Guðrún Jónsdóttir, að trúverðugleiki þolenda sé ekki dreginn í efa. Meira
12. nóvember 1999 | Aðsent efni | 1891 orð | 2 myndir

net OPIÐ BRÉF TIL LÆKNAFÉLAGS ÍSLANDS

Heimild til notkunar upplýsinga úr sjúkraskrám til tölfræðilegra upplýsinga og vísindarannsókna, segir Tómas Ingi Olrich, er málefni heilbrigðisyfirvalda. Meira
12. nóvember 1999 | Aðsent efni | 697 orð | 1 mynd

netTæplega 7000 kennarar sameinast

Sameiningin, segir Eiríkur Jónsson, var því samþykkt með miklum meirihluta. Meira
12. nóvember 1999 | Bréf til blaðsins | 141 orð

Um minningargreinar

ÉG VIL leyfa mér að þakka Nirði P. Njarðvík fyrir síðasta pistil hans, en hann fjallaði þar um skrif minningargreina í Morgunblaðið. Ég hef talað við fjölda fólks sem lesið hefur greinina og er undantekningarlítið að fólk tekur undir með Nirði. Meira

Minningargreinar

12. nóvember 1999 | Minningargreinar | 1299 orð

ANTON BJÖRN FERNANDO

Anton Björn Fernando fæddist 3. apríl 1977 í Reykjavík og lést 4. nóvember síðastliðinn. Móðir hans er Pálína Guðrún Kristjánsdóttir og faðir hans Antonio B. Fernando. Anton á einn bróður, Edvin Má Fernando. Sambýliskona Antons var Tanja Aðalheiður Larsen og dóttir þeirra er Alexía Rós Fernando. Foreldrar Tönju eru Kaj Anton Larsen og Þóra Haraldsdóttir. Anton stundaði nám í trésmíði þegar hann lést. Útförin fer fram í dag frá Fella- og Hólakirkju og hefst athöfnin klukkan 15. Meira
12. nóvember 1999 | Minningargreinar | 2913 orð | 1 mynd

ARNHEIÐUR INGA ELÍASDÓTTIR

Arnheiður Inga Elíasdóttir fæddist 28. júní 1924 á Oddhóli, Rangárvöllum. Hún lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur hinn 5. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Elías Steinsson, f. 3.2. 1884, d. 6.1. 1957, og kona hans Sveinbjörg Bjarnadóttir, f. 18.10. Meira
12. nóvember 1999 | Minningargreinar | 4313 orð | 1 mynd

INDRIÐI NÍELSSON

Indriði Níelsson fæddist á Valshamri í Álftaneshreppi, Mýrasýslu 30. ágúst 1913. Hann lést á Landspítalanum 4. nóvember sl. Foreldrar Indriða voru Soffía Hallgrímsdóttir f. 21. mars 1887 á Grímsstöðum í Álftaneshreppi, Mýrasýslu, d. 3. Meira
12. nóvember 1999 | Minningargreinar | 772 orð

Íslensk u-beygja?

Ná "Umhverfisvinir" að knýja fram stefnubreytingu og hvernig bregðast landar Gunnars á Hlíðarenda þá við? Meira
12. nóvember 1999 | Minningargreinar | 1697 orð

RAGNHEIÐUR PÉTURSDÓTTIR

Ragnheiður Pétursdóttir fæddist á Gunnlaugsstöðum á Völlum 9. ágúst 1904. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað 1. nóvember síðastliðinn. Foreldrar Ragnheiðar voru Pétur Pétursson, f. 1874, d. Meira
12. nóvember 1999 | Minningargreinar | 2822 orð | 1 mynd

VALTÝR MAGNÚS HELGASON

Valtýr Magnús Helgason var fæddur í Reykjavík 27. júní 1973. Hann lést af slysförum 6. nóvember sl. Foreldrar hans eru Helgi Björgvinsson og Marín Valtýsdóttir, bræður Valtýs eru Jón Bjarni, Alexander og Helgi Björgvin. Meira
12. nóvember 1999 | Minningargreinar | 3138 orð | 1 mynd

ÞÓRSTEINN LEÓ GUNNARSSON

Þórsteinn Leó Gunnarsson fæddist í Reykjavík þann 15. júlí árið 1934. Hann andaðist þann 4. nóvember síðastliðinn. Foreldrar Þórsteins voru Guðmunda Sveinsdóttir, fædd 5. desember árið 1908, dáin 7. ágúst 1996, og Gunnar Leó Þórsteinsson, fæddur 31. Meira
12. nóvember 1999 | Minningargreinar | 3084 orð | 1 mynd

ÆVAR H. ÍSBERG

Ævar Hrafn Ísberg fæddist að Möðrufelli í Eyjafirði 30. apríl 1931. Hann lést á líknardeild Landspítalans að morgni 3. nóvember 1999. Foreldrar hans voru hjónin Guðbrandur Ísberg, fyrrverandi sýslumaður í Húnavatnssýslum, f. 28. maí 1893, d. 13. Meira

Viðskipti

12. nóvember 1999 | Viðskiptafréttir | 272 orð | 3 myndir

Árangursmat í fyrirtækjum

STJÓRNUNARFÉLAG Íslands heldur námstefnu næstkomandi þriðjudag um notkun EVA-greiningar (Economic Value Added) við árangursmat í fyrirtækjum. Fyrirlesarar verða Svanbjörn Thoroddsen, Jóhannes Ingi Kolbeinsson og Patrick Finegan. Meira
12. nóvember 1999 | Viðskiptafréttir | 205 orð

Bandarísk tæknifyrirtæki hækka enn

NASDAQ vísitalan í Bandaríkjunum átti enn einn metdaginn í gær þegar hún fór í 3.197,21 stig, sem er hækkun um 41,25 stig og er þetta níunda met Nasqad vísitölunnar á tíu viðskiptadögum. Meira
12. nóvember 1999 | Viðskiptafréttir | 153 orð | 1 mynd

Bónus í stað Nýkaups í Kjörgarði

VERSLUN Nýkaups í Kjörgarði við Laugaveg hefur verið lokað og stefnt er að opnun Bónusverslunar á sama stað í byrjun desember. Að sögn Jóns Ásgeirs Jóhannessonar, forstjóra Baugs, telur stjórn Baugs meiri grundvöll fyrir rekstri Bónusverslunar á staðnum. Meira
12. nóvember 1999 | Viðskiptafréttir | 246 orð | 1 mynd

Hagnaður eftir skatta 241 milljón

HAGNAÐUR Pharmaco hf. af reglulegri starfsemi eftir skatta nam 54,1 milljón króna fyrstu níu mánuði ársins 1999, en hann var 26,3 milljónir á fyrstu sex mánuðunum. Meira
12. nóvember 1999 | Viðskiptafréttir | 773 orð | 1 mynd

Ísland fellur undir heimamarkaðinn

NÝR svæðisstjóri Scania í Svíþjóð, sem hefur Norðurlöndin og fleiri lönd á sinni könnu, hefur nýlega verið skipaður og er það Thomas Bertilsson. Tók hann við af Anders Grundströmer, sem skipaður hefur verið yfirmaður fyrirtækis Scania í Tékklandi. Meira
12. nóvember 1999 | Viðskiptafréttir | 245 orð

Íslensku gæðaverðlaunin afhent í dag

DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra mun afhenda Íslensku gæðaverðlaunin á hátíðarfundi Gæðastjórnunarfélags Íslands sem hefst kl. 16 í dag í Íslensku óperunni. Íslensku gæðaverðlaunin eru veitt fyrir framúrskarandi gæði á sviði reksturs og stjórnunar. Meira
12. nóvember 1999 | Viðskiptafréttir | 1266 orð | 1 mynd

"Happdrættisvinningar" verði afnumdir

KOMA þarf í veg fyrir að einstaklingar hverfi úr útgerð með milljarða hagnað, enda myndi slíkt leiða til sáttar um fiskveiðistjórnarkerfið, að mati Helga Laxdal, formanns Vélstjórafélags Íslands. Meira
12. nóvember 1999 | Viðskiptafréttir | 339 orð

Samstarf við erlendar kauphallir

"Netið og önnur tæknibylting er ógnun við hinar hefðbundnu kauphallir. Meira

Fastir þættir

12. nóvember 1999 | Í dag | 23 orð

75 ÁRA afmæli. Í dag, föstudaginn 12....

75 ÁRA afmæli. Í dag, föstudaginn 12. nóvember, verður sjötíu og fimm ára Stefanía Ágústsdóttir, húsfreyja að Ásum í Gnúpverjahreppi. Hún er að... Meira
12. nóvember 1999 | Í dag | 24 orð

Árnað heilla

BRÚÐKAUP Gefin voru saman 14. ágúst sl. í Seljakirkju af sr. Valgeiri Ástráðssyni Kristín Svala Jónsdóttir og Jens Viktor Kristjánsson. Heimili þeirra er í... Meira
12. nóvember 1999 | Fastir þættir | 677 orð

Fjölbreyttur fróðleikur á Netinu og í tímaritum

Margir vilja halda því fram að hestur sé hestur, sama af hvaða kyni hann er. Þó ekki séu allir sammála því er það staðreynd að mörg sömu vandamál hrjá tegundina í heild. Ásdís Haraldsdóttir kíkti inn á Netið og í nokkur erlend hestablöð og komst að því að þar eru ógrynni gagnlegra upplýsinga þrátt fyrir að fjallað sé um flest önnur kyn en íslenska hestinn. Meira
12. nóvember 1999 | Fastir þættir | 172 orð

Hestar/fólk

SIGURBJÖRN Bárðarson opnar í dag 100 fm safnahús sem stendur rétt við íbúðarhúsið á Oddhóli. Þar verða geymdir allir verðlaunagripir sem Sigurbjörn hefur unnið í gegnum árin. Meira
12. nóvember 1999 | Í dag | 250 orð

Holtskirkja í Önundarfirði 130 ára

HÁTÍÐARGUÐSÞJÓNUSTA verður sunnudaginn 14. nóvember kl. 14 í Holtskirkju í Önundarfirði. Minnst verður 130 ára afmælis kirkjunnar. Herra Sigurður Sigurðsson, vígslubiskup Skálholtsstiftis prédikar. Meira
12. nóvember 1999 | Í dag | 80 orð

LITLA SKÁLD Á GRÆNNI GREIN

Litla skáld á grænni grein, gott er þig að finna. Söm eru lögin, sæt og hrein, sumarkvæða þinna. Við þinn létta unaðsóð er svo ljúft að dreyma. Það eru sömu sumarljóð, sem ég vandist heima. --- Þær verð ég að faðma fyrst fyrir margt eitt gaman. Meira
12. nóvember 1999 | Í dag | 616 orð

Nýtt líf

ÉG er sjötug kona, eða því sem næst. Meira
12. nóvember 1999 | Dagbók | 702 orð

Skipin

Reykjavíkurhöfn: Örn KE kom í gær. Árni Friðriksson, Thor Lone, Arnarnúpur ÞH, Faxi RE Hákon ÞH og Helgafell fóru í gær. Torben, Laugarnes og Bitfjörd koma í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Thor kom í gær. Bitfjörd kemur í dag. Sjóli og Polar Siglir fóru í gær. Meira
12. nóvember 1999 | Í dag | 1218 orð

VELMEGUN hefur sína ókosti og nú ætlar...

VELMEGUN hefur sína ókosti og nú ætlar Víkverji að barma sér yfir einum. Honum finnst að verið sé að neyða upp á hann þjónustu sem hann hefur aldrei beðið um. Meira
12. nóvember 1999 | Fastir þættir | 219 orð

Þrír nemendur Hestaskólans hættir

ÞRÍR nemendur við Hestaskólann á Ingólfshvoli eru hættir. Strax að loknum tveimur vikum í skólanum héldu nemendur skólans fund þar sem þeir lýstu óánægju sinni með kennsluaðferðir í skólanum og fóru fram á breytingar. Einn nemendanna, Anna Nilsson frá Svíþjóð, sagði í samtali við Morgunblaðið að ástandið hefði lagast í nokkra daga en síðan hafi allt farið í sama farið aftur. Meira

Íþróttir

12. nóvember 1999 | Íþróttir | 135 orð

Aron rotaðist

ARON Kristjánsson, handknattleiksmaður hjá dönsku meisturunum Skjern, rotaðist þegar hann var sleginn í gólfið á sjöundu mínútu leiks Skjern og Helsinge í gær. Var Aron að reyna markskot þegar atvikið átti sér stað. Meira
12. nóvember 1999 | Íþróttir | 629 orð

Aumingjagangur hjá félögunum og HSÍ

Geir Hallsteinsson, framkvæmdastjóri handknattleiksdeildar FH, segist afar óhress með aðgerðaleysi íslenskra handknattleiksliða gagnvart þátttöku í Evrópukeppni. Sérstaklega segir hann að hugarfar leikmanna hafi breyst og að þeir séu ekki lengur tilbúnir að leggja hönd á plóginn við fjáröflun, eins og tíðkaðist er Geir var leikmaður. Meira
12. nóvember 1999 | Íþróttir | 755 orð

Barkley og O'Neal í slagsmálum

HOUSTON Rockets er enn án sigurs á yfirstandandi keppnistímabili í bandarísku NBA-deildinni í körfuknattleik. Liðið tók á móti Los Angeles Lakers á heimavelli sínum í Texasríki í fyrrinótt og beið nauman ósigur, 89:88, í leik þar sem Charles Barkley og Shaquille O'Neal voru reknir úr salnum í öðrum leikhluta fyrir slagsmál. Meira
12. nóvember 1999 | Íþróttir | 52 orð

Bræður á förum frá KA

BRÆÐURNIR Atli og Kjartan Páll Þórarinssynir, knattspyrnumenn úr KA, eru báðir á förum frá félaginu. Atli, sem varnarmaður, er að ganga frá samningi við sænska liðið Örgryte og Kjartan Páll, sem er markvörður, leikur að öllum líkindum með 1. Meira
12. nóvember 1999 | Íþróttir | 70 orð

Dæhlie ekki meira með

NORSKI skíðagagöngugarpurinn Björn Dæhlie getur ekki keppt meira á þessu keppnistímabili. Dæhlie gekkst undir aðgerð á baki í gær og er þar með úr leik á tímabilinu, áður en það hófst fyrir alvöru. Dæhlie meiddist á mjóbakinu í ágúst sl. Meira
12. nóvember 1999 | Íþróttir | 672 orð

Ferðakostnaður varð liðum að falli

ÞAÐ verða bráðum liðin tvö ár síðan íslenskt handknattleikslið lék síðast Evrópuleik - þá voru á ferðinni leikmenn Aftureldingar í Skövde í Svíþjóð. Þeir öttu kappi við leikmenn Skövde fyrir framan 2.750 áhorfendur í Billingehov-höllinni 28. febrúar 1998 í 8-liða úrslitum Evrópukeppni borgarliða. Meira
12. nóvember 1999 | Íþróttir | 935 orð

Fjárhagsgrundvöllur ekki fyrir hendi

"VIÐ skoðuðum þann möguleika gaumgæfilega að taka þátt í meistaradeild Evrópu, en komumst að þeirri niðurstöðu að það var of dýrt," segir Jóhann Guðjónsson, formaður handknattleiksdeildar Íslands- og bikarmeistara Aftureldingar, sem átti rétt á að taka þátt í meistaradeild Evrópu þetta árið. Meira
12. nóvember 1999 | Íþróttir | 318 orð

Hertar aðgerðir við grófum leik

Það hefur verið ákveðið að taka fastari tökum en áður á grófum leik og óíþróttamannalegri framkomu í sambandi við leiki. Meira
12. nóvember 1999 | Íþróttir | 130 orð

KFÍ á Ísafirði hefur samið við Babis...

KFÍ á Ísafirði hefur samið við Babis Patelis, grískan leikmann, sem leikið hefur á Spáni og Grikklandi. HERBERT Arnarson var stigahæstur og gerði 19 stig fyrir Donar Groningen í hollensku 1. deildinni í körfuknattleik er liðið vann Cunco Rotterdam 62:54. Meira
12. nóvember 1999 | Íþróttir | 148 orð

Kongsvinger hafnar tilboði í Steinar

NORSKA liðið Kongsvinger hefur tvívegis hafnað tilboði frá Haugasundi í Steinar Adolfsson. Meira
12. nóvember 1999 | Íþróttir | 177 orð

Kristófer aftur í Fram

KRISTÓFER Sigurgeirsson skrifaði í gær undir þriggja ára samning við Fram, en hann hefur leikið í Grikklandi síðustu misseri. Kristófer er annar leikmaður sem Framarar semja við í þessari viku, hinn var Valur Fannar Gíslason. Meira
12. nóvember 1999 | Íþróttir | 451 orð

Mótar leikmenn fyrir lífstíð

KA-liðið, sem hafði tryggt sér Íslandsmeistaratitil vorið 1997, missti sjö leikmenn frá sér fyrir tímabilið 1997-98 og liðið renndi því blint í sjóinn er það tók þátt í Íslandsmóti og meistaradeild Evrópu. Meira

Úr verinu

12. nóvember 1999 | Úr verinu | 705 orð | 1 mynd

Mikið verk framundan

GRÉTAR Mar Jónsson frá Sandgerði var kjörinn formaður á 39. sambandsþingi Farmanna- og fiskimannasambands Íslands, sem lauk í gær. Meira

Daglegt líf (blaðauki)

12. nóvember 1999 | Daglegt líf (blaðauki) | 72 orð

Á FERÐALAGI Í VINNUNNI Í PERLUNNI ÚTI Á VÍÐAVANGIFLUGELDAR Á BAKVAKT HEIMA HÓF Í FLUGSKÝLI Í FJALLAKOFAÍ FAÐMI STÓRFJÖLSKYLDUNNA

Margir halda því fram að aldamótin séu ekki fyrr en árið 2001 og styðja það rökum eins og að í tímatali okkar sé ekkert ár táknað með núlli. Aðrir segja að þeir sem haldi hinu fyrrgreinda fram kunni ekki að telja. Aldamót eða ekki aldamót þá eru þær þjóðir sem búa við kristið tímatal farnar að búa sig undir að halda veglega upp á að árið 2000 er að ganga í garð. Hildur Einarsdóttir spurði nokkra ágæta Íslendinga hvað þeir ætluðu að hafa fyrir stafni á þessum tímamótum. Meira
12. nóvember 1999 | Daglegt líf (blaðauki) | 560 orð | 2 myndir

Krínolína

Hönnuðir Spaksmannsspjara hafa hannað afar kvenlegan fatnað sem þær segja Hildi Einarsdóttur að sé undir áhrifum frá krínólínukjólunum sem konur klæddust fram undir síðustu aldamót - nema hvað þessir eru mun þægilegri. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.