Greinar þriðjudaginn 16. nóvember 1999

Forsíða

16. nóvember 1999 | Forsíða | 298 orð | 1 mynd

Aðild Kínverja að WTO ekki í höfn

UNDIRRITAÐUR var í gær tímamótasamningur milli Kína og Bandaríkjanna um viðskipti en ráðamenn í öðrum ríkjum sögðu að Kínverjar þyrftu að yfirstíga ýmsar hindranir áður en þeir gætu fengið aðild að Heimsviðskiptastofnuninni (WTO). Meira
16. nóvember 1999 | Forsíða | 121 orð

Haldið upp á sjálfstæðisdaginn

ÍSRAELAR frestuðu því í gær að afhenda Palestínumönnum 5% Vesturbakkans til viðbótar eftir að Ehud Barak, forsætisráðherra Ísraels, og Yasser Arafat, leiðtoga Palestínumanna, tókst ekki að leysa deilu þeirra um hvaða landsvæði Ísraelar ættu að láta af... Meira
16. nóvember 1999 | Forsíða | 94 orð

Samið um skuldirnar við SÞ

MADELEINE Albright, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, sagði í gær að bandaríska stjórnin hefði náð bráðabirgðasamkomulagi við þingið sem myndi gera henni kleift að greiða skuldir Bandaríkjanna við Sameinuðu þjóðirnar. Meira
16. nóvember 1999 | Forsíða | 170 orð | 1 mynd

Tekur FBI við rannsókninni?

JIM Hall, formaður samgönguöryggisnefndar Bandaríkjanna, NTSB, sem annast rannsóknir á flugslysum, vakti í gærkvöld máls á þeim möguleika að bandarísku alríkislögreglunni FBI yrði falið að hafa yfirumsjón með rannsókninni á hrapi farþegaþotu EgyptAir í... Meira

Fréttir

16. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 195 orð

17 strákar keppa um titilinn Herra Ísland 1999

HERRA Ísland 1999 verður valinn á Broadway fjórða árið í röð fimmtudaginn 25. nóvember nk. Meira
16. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 139 orð

22 látnir af völdum óveðurs í Frakklandi

AÐ minnsta kosti 22 menn létu lífið um helgina í versta óveðri sem gengið hefur yfir suðvesturhluta Frakklands í hálfa öld. Á myndinni sjást íbúar bæjarins Estagel moka burtu leðju og lausamunum, sem bárust með flóðum er urðu vegna gífurlegra rigninga. Meira
16. nóvember 1999 | Erlendar fréttir | 298 orð | 1 mynd

Aðild Kínverja að WTO ekki í höfn

UNDIRRITAÐUR var í gær tímamótasamningur milli Kína og Bandaríkjanna um viðskipti en ráðamenn í öðrum ríkjum sögðu að Kínverjar þyrftu að yfirstíga ýmsar hindranir áður en þeir gætu fengið aðild að Heimsviðskiptastofnuninni (WTO). Meira
16. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 418 orð

Afstaðan til NATO verði endurskoðuð

AÐEINS með samstöðu félagshyggjufólks, jafnaðarmanna og kvenfrelsissinna er mögulegt að koma á nauðsynlegum breytingum í íslensku samfélagi, sem tryggja aukið lýðræði, jöfnuð og réttlæti. Meira
16. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 25 orð

Afsökunarbeiðni

Í Lesbók Morgunblaðsins 23. október sl. birtist grein um Harald Hamar Thorsteinsson. Birting greinar þessarar óbreyttrar voru mistök, sem Morgunblaðið biður aðstandendur Haraldar afsökunar á.... Meira
16. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 164 orð

Aldraður og smæstur hrossa

NASI frá Röðli er merkilegur hestur fyrir þær sakir að vera gamall og smár. Hirðir hans, Haukur Pálsson frá sama bæ, fullyrðir að Nasi sé minnstur hesta á Íslandi og hæð á herðakamb þessa 31. Meira
16. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 304 orð

Aldrei tekinn alvarlega

PÉTUR Sigfússon heitir sigurvegari TAL-keppninnar "Fyndnasti maður Íslands". Hann segir lífið leika við sig um þessar mundir, með nýjum hlutverkum á flestum sviðum lífsins. Var ekki fyndnastur - Var þetta hörð keppni? Meira
16. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 1384 orð | 2 myndir

Alefling andans

eftir Pál Valsson. Mál og menning. 1999 - 528 bls. Meira
16. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 124 orð

ALFINNUR álfakóngur, Dísa ljósálfur og Dvergurinn...

ALFINNUR álfakóngur, Dísa ljósálfur og Dvergurinn Rauðgrani eru komnar út á ný. Bækurnar eru eftir hollenska listamanninn G. Th. Rotman . Bækurnar komu fyrst út á Íslandi á þriðja áratugnum. Meira
16. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 77 orð

ALLIR saman nú er eftir Anitu...

ALLIR saman nú er eftir Anitu Jeram í þýðingu Guðmundar Andra Thorssonar. Meira
16. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 333 orð

Anwar-réttarhaldi frestað

RÉTTARHALDINU yfir Anwar Ibrahim, fyrrverandi aðstoðarforsætisráðherra Malasíu, hefur verið frestað um óákveðinn tíma. Meira
16. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 853 orð

artur köttur fyrir bíl

eftir Pál Kristin Pálsson. 126 bls. Forlagið. Reykjavík, 1999. Meira
16. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 71 orð

Á flugi í Djúpinu

FJÖLLIN við Ísafjarðardjúp skarta nú vetrarbúningi. Líða fer að því að íbúar fjarðanna, inn af Djúpinu, hætti að sjá til sólar, en hún kveður þá jafnan í um tvo mánuði á veturna og lætur ekki sjá sig fyrr en í lok janúar. Meira
16. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 309 orð

Biðlista útrýmt

Leikskólinn Hulduberg við Lækjarhlíð í Mosfellsbæ var formlega vígður sl. laugardag og er þetta fjórði leikskólinn sem tekur til starfa í bænum. Meira
16. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 74 orð

BLÁKÁPA .

BLÁKÁPA . Ævintýrið skráði Jóhanna Á. Steingrímsdóttir en Anna Cynthia Leplar myndskreytti. Systurnar Ása, Signý og Helga búa í koti karls og kerlingar. Meira
16. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 706 orð | 2 myndir

Blindskák

eftir Vladimir Nabokov. Illugi Jökulsson íslenskaði. Ormstunga, Reykjavík 1999. 207 bls. Meira
16. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Bókin Njáluslóðir kynnt í Sögusetrinu á Hvolsvelli

GEFIN hefur verið út bókin Njáluslóðir, Örnefni og staðfræði Njáls sögu eftir Bjarka Bjarnason. Kynnti höfundurinn nýju bókina á Njálusýningunni í Sögusetrinu á Hvolsvelli, á útgáfudaginn, en útgefandi er Mál og mynd. Meira
16. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 147 orð

Brandy flutt á sjúkrahús

BRANDY, Grammy-verðlaunasöngkonan og aðalstjarna þáttaraðarinnar Moesha, var flutt á spítala vegna vessaþurrðar, að því er talsmaður hennar greindi frá á föstudag. Meira
16. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 145 orð

Breyting á afhendingu SMS-skilaboða

FRÁ og með 14. nóvember hættir smáskilaboðakerfi Símans GSM að senda sjálfkrafa tilkynningar um afhendingu eða stöðu SMS-skilaboða sem notendur senda frá sér þ.e. "afhent", "geymd" eða "erased". Þessi breyting var gerð vegna fjölda óska frá viðskiptavinum sem hafa talið tilkynningarnar fremur til óþæginda en hitt, segir í fréttatilkynningu. Meira
16. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 509 orð | 1 mynd

Bækurnar koma

Það er nefnilega svo að fjöldi bóka segir ekki allt. Íslendingar monta sig af fjölda bóka, skrifar Jóhann Hjálmarsson, og öflugri bókaútgáfu, en það segir ekki neitt um gæðin. Dálítið kver er oft merkilegra en doðrantur. Meira
16. nóvember 1999 | Akureyri og nágrenni | 68 orð

Dagur íslenskrar tungu

DAGUR íslenskrar tungu er í dag, þriðjudaginn 16. nóvember, og í tilefni af honum mun Leikfélag Akureyrar í samvinnu við Kaffi Karólínu, Bláu könnuna og Bókval bjóða gestum og gangandi að hlýða á ljóðalestur, örverk og fleira. Meira
16. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 1190 orð

Dregið úr áhrifum framkvæmdarinnar

Skýrsla Landsvirkjunar um mat á umhverfisáhrifum Fljótsdalsvirkjunar verður rædd á Alþingi í dag. Ragna Sara Jónsdóttir fékk nokkra sérfræðinga til þess að leggja mat á niðurstöður skýrslunnar í ljósi þess að hún fer ekki hefðbundið ferli formlegs mats á umhverfisáhrifum. Meira
16. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 735 orð

Dönsk spennusaga frá Rússlandi

NÚ í októberbyrjun birtist í Danmörku þykk skáldsaga, Hirðfíflið í Murmansk. Titillinn grípur strax, því ekki fer sögum af konungshirð þarna fyrir norðan heimskautbaug. Meira
16. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 193 orð

EGGERT STEINÞÓRSSON

EGGERT Steinþórsson læknir andaðist 13. nóvember s.l., 88 ára að aldri. Eggert fæddist 3. maí 1911 á Litlu-Strönd í Mývatnssveit, sonur Steinþórs Björnssonar, bónda og steinsmiðs og konu hans Sigrúnar Jónsdóttur, húsfreyju. Hann varð stúdent frá M.A. Meira
16. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 159 orð

Eimskip gerir tilraun

EIMSKIP ætlar að gera tilraun með beinar siglingar milli Færeyja og Ameríku, sem meðal annars auðveldar færeyskum fiskútflytjendum að flytja ferskan fisk vestur um haf. Tilraunaferð verður farin næstkomandi sunnudag. Meira
16. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 462 orð

Engar lagalegar forsendur til að krefjast mats

MAGNÚS Jóhannesson, ráðuneytisstjóri í umhverfisráðuneytinu, segir að framkvæmdavaldið, í þessu tilviki umhverfisráðuneytið eða undirstofnanir þess, hafi engar lagalegar forsendur til að krefjast þess að fram fari formlegt mat á umhverfisáhrifum... Meira
16. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 76 orð

FBA greiddur með rafrænum hætti

KAUPENDUR að 51% hlut ríkisins í Fjárfestingarbanka atvinnulífsins gerðu upp kaupin hjá ríkisféhirði síðdegis í gær og kom FBA greiðslunni til hans með rafrænum hætti, með svonefndri SWIFT-greiðslu. Er þetta talin ein stærsta greiðslan sem fram hefur farið með þeim hætti hérlendis. Meira
16. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 118 orð

FERÐIN á heimsenda eftir sænska höfundinn...

FERÐIN á heimsenda eftir sænska höfundinn Henning Mankell er ætluð unglingum. Hér segir frá Jóel sem er að verða fimmtán ára, skólinn er að baki og ótal spurningar vakna varðandi framtíðina. Meira
16. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 153 orð

Félag íslenskra prófessora stofnað

STOFNAÐ hefur verið Félag íslenskra prófessora. Meira
16. nóvember 1999 | Akureyri og nágrenni | 141 orð

Fjölsótt útilífssýning á Akureyri

FJÖLDI fólks lagði leið sína á útilífssýninguna Vetrarsport 2000 í Íþróttahöllinni á Akureyri um helgina. Félag vélsleðamanna í Eyjafirði stóð fyrir sýningunni nú sem fyrr en sýningar félagsins hafa vaxið og dafnað með árunum. Meira
16. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

FJÖRBROT fuglanna er leikrit eftir Elías...

FJÖRBROT fuglanna er leikrit eftir Elías Snæland Jónsson. Verkið var frumflutt í borgarleikhúsi ungs fólks, Theater Junge Generation, í Dresden í Þýskalandi í apríl sl. og hefur verið þar til sýningar síðan. Meira
16. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 783 orð

Fleiri fylgjandi Fljótsdalsvirkjun en andvígir

Íslendingar eru almennt jákvæðir í garð þeirrar stóriðju sem starfandi er í landinu og helmingur landsmanna er hlynntur byggingu álvers í Reyðarfirði, samkvæmt könnun Félagsvísindastofnunar. Meira
16. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 310 orð

Framhaldsskólanemar velja bestu útvarpsmennina

Í TILEFNI af degi íslenskrar tungu í dag, þriðjudaginn 16. nóvember, munu íslenskar útvarpsstöðvar senda út sameiginlega dagskrá þar sem kynnt verður val framhaldsskólanema á bestu útvarpsmönnum landsins árið 1999. Meira
16. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 238 orð

Framkvæmdir við Reykjavíkurflugvöll hafnar

FRAMKVÆMDIR við Reykjavíkurflugvöll hófust um mánaðamótin, en að sögn Brynjars Brjánssonar, verkefnisstjóra Ístaks, er byrjað að leggja frárennslislagnir á svæðinu frá Suðurgötu suður fyrir aðstöðu Flugfélags Íslands, eða við austur-vestur flugbrautina. Þá er einnig verið að setja upp ný ljós við flugbrautina, en allar þessar framkvæmdir eru hluti af gagngerum endurbótum á flugvellinum, sem munu standa yfir í fjögur ár og kosta um 1,5 milljarða króna. Meira
16. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 292 orð

Fræðsla fyrir fatlaða og aðstandendur

FFA - fræðsla fyrir fatlaða og aðstandendur í samvinnu við Svæðisskrifstofa Vesturlands stendur fyrir námskeiði "Að flytja að heiman" 21. nóvember nk. í Grundaskóla, Akranesi, kl. 10. Námskeiðið er ætlað fötluðum og aðstandendum þeirra. Meira
16. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 172 orð

Fræðslufundur Garðyrkjufélags Íslands

FRÆÐSLUFUNDUR Garðyrkjufélags Íslands verður haldinn í Norræna húsinu miðvikudaginn 17. nóvember. kl. 20:30. Fyrirlesari kvöldsins verður Arnbjörg Linda Jóhannsdóttir, nálastungu- og grasalæknir og höfundur bókarinnar Íslenskar lækningajurtir. Meira
16. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 219 orð

Fækkað um þrjá íslenska málmiðnaðarmenn

FULLTRÚAR Félags járniðnaðarmanna voru á Sultartanga í gær en þeir hafa mótmælt fækkun íslenskra starfsmanna við virkjunina á sama tíma og erlendum starfsmönnum hefur jölgað. Meira
16. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 293 orð

Gleðigjafi!

Káputeikning: Hjördís Ólafsdóttir. Bókaútgáfan Hólar 1999 - 88 síður. Meira
16. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 52 orð

Gæsluvarðhaldsúrskurðir staðfestir

HÆSTIRÉTTUR staðfesti í gær tvo gæsluvarðhaldsúrskurði, sem kveðnir voru upp í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir tæpri viku yfir tveimur mönnum sem grunaðir eru um aðild að stóra fíkniefnamálinu. Meira
16. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 54 orð

Haustfundur Styrktarfélags vangefinna

HAUSTFUNDUR Styrktarfélags vangefinna verður haldinn í Kiwanishúsinu, Engjateigi 11, miðvikudag 17. nóvember kl. 20. Á fundinum verður fjallað um gildi stoðþjónustu og hvernig megi efla foreldra- og aðstandendastarf innan félagsins og heimila þess. Fundurinn hefst með ávarpi formanns, Friðriks Alexanderssonar. Síðan verða þrjú stutt framsöguerindi. Kaffiveitingar verða í boði félagsins og allir áhugasamir eru velkomnir. Meira
16. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 74 orð

Hárgreiðslustofa fær andlitslyftingu

Blönduósi- Hárgreiðslustofa Bryndísar Braga á Blönduósi hefur nýlega verið endurbætt. Hárgreiðslustofan, sem er í eigu Bryndísar Bragadóttur, hefur verið starfandi í 12 ár. Meira
16. nóvember 1999 | Akureyri og nágrenni | 645 orð

Hefðu viljað sjá verslunarmiðstöð nær miðbænum

VILBORG Gunnarsdóttir, bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins og formaður skipulagsnefndar Akureyrarbæjar, sagðist geta tekið undir með Ingþóri Ásgeirssyni, formanni Miðbæjarsamtakanna, að staðsetning nýrrar verslunarmiðstöðvar á Gleráreyrum væri ekki sá... Meira
16. nóvember 1999 | Erlendar fréttir | 297 orð

Heitir nánari tengslum við Vesturlönd

BILL Clinton Bandaríkjaforseti hét því við upphaf þriggja daga heimsóknar sinnar til Tyrklands í gær að leggja sitt af mörkum til að styrkja tengslin milli Tyrklands og Bandaríkjanna og aðstoða Tyrki við að verða hluti af sameinaðri Evrópu. Meira
16. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

HEITT streymir blóð er eftir franska...

HEITT streymir blóð er eftir franska rithöfundinn Régine Deforges , í þýðingu Jóns B. Guðlaugsson ar . Höfundurinn er hérlendis einkum þekktur fyrir sagnaflokkinn um Stúlkuna á bláa hjólinu. Meira
16. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 75 orð

HLAÐHAMRAR eftir Björn Th.

HLAÐHAMRAR eftir Björn Th. Björnsson er hljóðbók í lestri höfundar. Í fréttatilkynningu segir að höfundur færi hér hlustendum sína útgáfu af lífi fólksins í Hlaðhamri við Hrútafjörð. Meira
16. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 477 orð

Hótelframkvæmdir við Laugardalinn

MIKLAR framkvæmdir standa yfir við Suðurlandsbraut 12 líkt og glöggir vegfarendur hafa eflaust tekið eftir og húsið, sem hefur ekki verið fullnýtt frá því það var byggt, breytist nú í Fosshótelið Dal. Fjárfestar Hótels Dals eru Hamra ehf. í Kópavoginum. Meira
16. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

HUGÁSTIR er sjötta ljóðabók Steinunnar Sigurðardóttur.

HUGÁSTIR er sjötta ljóðabók Steinunnar Sigurðardóttur. Bókin skiptist í fimm bálka: Nokkrar gusur um dauðann og fleira, Hugástir, Ljóð utan af landi, Tvennur, Brotnar borgir. Meira
16. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 102 orð

Innbrot í íbúð og verslun

BROTIST var inn í íbúð við Grettisgötu um helgina og stolið þaðan sjónvarpi, myndbandstæki og tölvuprentara auk annarra hluta. Tilkynnt var um innbrotið klukkan 17:44 á sunnudag en ekki liggur fyrir nákvæmlega hvenær það var framið. Meira
16. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 174 orð

Ísskjálftar sögðu fyrir um hlaup

Á MÆLUM Veðurstofunnar tók að gæta örsmárra ísskjálfta undir Skeiðarárjökli fyrir helgi. Meira
16. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

JÓN Leifs - tónskáld í mótbyr...

JÓN Leifs - tónskáld í mótbyr er eftir Carl-Gunnar Ålhén í þýðingu Helgu Guðmundsdóttur. Dr. Carl Gunnar Ålhén er tónlistarritstjóri Svenska Dagbladet. Meira
16. nóvember 1999 | Erlendar fréttir | 422 orð

Kommúnisma hafnað

LEONÍD Kútsjma var endurkjörinn forseti Úkraínu á sunnudag, en bráðabirgðatölur benda til þess að hann hafi hlotið 56,3% atkvæða í síðari umferð kosninganna, gegn 37,7% atkvæða Petros Symonenkos, frambjóðanda kommúnista. Meira
16. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

KULAR af degi er þriðja skáldsaga...

KULAR af degi er þriðja skáldsaga Kristínar Marju Baldursdóttur. Í fréttatilkynningu segir að bókin fjalli um Þórsteinu Þórsdóttur, kennara sem líti stórt á sig. Meira
16. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 1038 orð | 1 mynd

Landhelgismálið

eftir Davíð Ólafsson. Hið íslenska bókmenntafélag gaf út að tilhlutan Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands, 1999 - 497 bls. Meira
16. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

LAUFEY er fyrsta skáldsaga Elísabetar Jökulsdóttur.

LAUFEY er fyrsta skáldsaga Elísabetar Jökulsdóttur. Í fréttatilkynningu segir að Laufey sé saga fávita og heilagra vera; saga um venjulegt fólk og vandræðalegt líf þess. Laufey elskar Þ. útaf lífinu. Meira
16. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 93 orð

Leiðrétt Bandarískur leikhópur

Í frétt á bls. 34 í gær sagði að væntanlegur væri til landsins kanadískur leikhópur með leikritið "In the Wake of the Storm." Vitanlega er hér um að ræða bandarískan leikhóp frá Norður-Dakóta. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum. Meira
16. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 111 orð

Lennox þrefaldur meistari?

RISARNIR Lennox Lewis og Evander Holyfield sjást hér skiptast á höggum í bardaga sínum í Las Vegas um helgina. Lewis varð fyrsti Breti aldarinnar til að vinna heimsmeistaratitilinn í þungavigt hjá öllum þremur hnefaleikasamböndunum með sigri á Holyfield. Meira
16. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

LIST skáldsögunnar er eftir Milan Kundera...

LIST skáldsögunnar er eftir Milan Kundera í þýðingu Friðriks Rafnssonar. Í fréttatilkynningu segir m.a.: "List skáldsögunnar er eitt þekktasta rit um fagurfræði skáldsögunnar sem komið hefur út á síðustu tveimur áratugum. Meira
16. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 588 orð

Litlar vísbendingar í hljóðupptökum

FLUGSTJÓRI og aðstoðarflugstjóri Boeing-breiðþotu EgyptAir sem fórst við strönd Massachusetts, voru önnum kafnir við að gera við eitthvað sem virtist "fara stöðugt versnandi" og viðvörunarbjöllur fóru af stað í stjórnklefanum. Meira
16. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 55 orð

LÍNEIK og Laufey , er barnabók...

LÍNEIK og Laufey , er barnabók í endursögn Ragnheiðar Gestsdóttur. Á ensku heitir bókin Líneik and Laufey. Meira
16. nóvember 1999 | Erlendar fréttir | 458 orð | 1 mynd

Lítil von um að fleiri finnist á lífi

VITAÐ er um meira en 450 látna og mörg hundruð manna er enn saknað eftir jarðskjálftann sem varð í norð-vestur hlutaTyrklands á föstudag. Að minnsta kosti 3000 eru slasaðir og yfir 700 byggingar jöfnuðst við jörðu í skjálftanum. Meira en 1. Meira
16. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 274 orð | 1 mynd

Louisu Matthíasdóttur afhent fyrsta eintak af nýrri bók

Í síðustu viku var Louisu Matthíasdóttur listmálara afhent fyrsta íslenska eintakið af bók sem Nesútgáfan hefur gefið út um ævi hennar. Meira
16. nóvember 1999 | Miðopna | 1531 orð

Lögregla hefur áhyggjur af sívaxandi umsvifum

Klámvæðing og nektardansstaðir voru umræðuefni á opnum fundi sem þrjár nefndir Akureyrarbæjar efndu til í Deiglunni á Akureyri á laugardag. Greinilegt var að umræðuefnið er mörgum hugleikið, salurinn troðfylltist á undraskömmum tíma og tóku margir þátt í umræðum að loknum framsöguerindum. Margrét Þóra Þórsdóttir fylgdist með fundinum. Meira
16. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 513 orð

Mikilvægt að venjulegt fólk taki þátt

"ÞAÐ ER nær að tala um fíkniefnavandamálin en fíkniefnavandamálið," segir Edward Pane sem er komin hingað til lands ásamt Paul Brenner til að kynna forvarnastarf gegn fíkniefnum sem þeir hafa unnið við að byggja upp í heimabæ sínum Hazleton og... Meira
16. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 1219 orð | 1 mynd

Mortimer í mannabyggðum

NÝLEGA kom út skáldsagan Felix í undirheimum eftir breska öndvegishöfundinn John Mortimer. Sá er Íslendingum að góðu kunnur. Meira
16. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 276 orð

Mótmæla útburði leigjenda

HÚMANISTAFLOKKURINN mótmælir harðlega fyrirhuguðum útburði á 50 íbúum úr leiguhúsnæði Reykjavíkurborgar. Meirihluti þeirra sem leigja hjá borginni eru öryrkjar, ellilífeyrisþegar og þeir sem búa við verstu kjörin, segir í frétt frá flokknum. Meira
16. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

NAPÓLEONSSKJÖLIN er spennusaga eftir Arnald Indriðason...

NAPÓLEONSSKJÖLIN er spennusaga eftir Arnald Indriðason . Sagan gerist aðallega hérlendis. Flugvélarbrak frá lokum síðari heimsstyrjaldar kemur upp úr ísnum á Vatnajökli og bandaríski herinn á Miðnesheiði er settur í viðbragðsstöðu. Meira
16. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 67 orð

Ný fótaaðgerðastofa á Seltjarnarnesi

NÝ fótaaðgerðastofa var opnuð um síðustu mánaðamót í íþróttamiðstöðinni við Suðurströnd á Seltjarnarnesi (sundlaugarmegin) undir nafinu Fótaaðgerðastofa Seltjarnarness. Meira
16. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 129 orð

Nýjar bækur

ENEASARKVIÐA er eftir Virgil. Haukur Hannesson hefur þýtt úr latínu. Í fréttatilkynningu segir m.a.: "Eneasarkviða Virgils er einn af hornsteinum heimsbókmenntanna. Meira
16. nóvember 1999 | Erlendar fréttir | 1427 orð

Nýjar horfur fyrir Norðurlöndin

ÞEGAR umræður stóðu sem hæst á árunum 1992-1994 um aðild Noregs, Finnlands og Svíþjóðar að Evrópusambandinu, ESB, var þeim rökum gjarnan beitt að best væri að öll löndin bættust þar við hlið Danmerkur til að rödd Norðurlandanna og áhrif yrðu sem sterkust... Meira
16. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Nýjar plötur

BLÁFUGLINN geymir tólf sönglög Jónasar Árnasonar við rómantískar djass- og dægurperlur í flutningi Önnu Pálínu Árnadóttur og félaga hennar. Meira
16. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 77 orð

ÓGNARLANGUR krókódíll er barnabók eftir Roald...

ÓGNARLANGUR krókódíll er barnabók eftir Roald Dahl í þýðingu Hjörleifs Hjartarsonar. Hér segir frá krókódílnum Ógnarlangi sem hugsar sér gott til glóðarinnar að éta fjölda krakka með húð og hári. Meira
16. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 745 orð | 2 myndir

"Borges elskaði þetta land"

Hvenær og hvernig stóð á því, að Jorge Luis Borges fékk mikinn áhuga á Íslandi og íslenskum bókmenntum? Það hófst allt með því, að faðir hans kynnti honum Heimskringlu, bók, sem nú er geymd í bókasafni Jorge Luis Borges-stofnunarinnar í Buenos Aires. Meira
16. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 857 orð

Raust framtíðarinnar?

"Kannski er þetta samt ekki köttunum að kenna heldur útúrboruhætti sem er auðvitað ekki sjúkdómur heldur hvimleiður og svolítið hlægilegur lífsstíll." Meira
16. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 112 orð

Ráðstefna kvenna sem gegna embætti dómsmálaráðherra

SÓLVEIG Pétursdóttir dómsmálaráðherra hélt til New York á sunnudag þar sem hún situr ráðstefnu kvenna sem gegna embætti dómsmálaráðherra. Meira
16. nóvember 1999 | Erlendar fréttir | 192 orð

Reynt að afstýra málaferlum

FORSÆTISRÁÐHERRAR Bretlands og Frakklands áttu í gær 40 mínútna langt samtal í síma um lausn kjötdeilunnar svokölluðu sem enn er óleyst. Meira
16. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 15 orð

Rætt um Fljótsdalsvirkjun í dag

FUNDUR Alþingis hefst í dag kl. 10.30 og ber fyrri umræðu um þingsályktunartillögu iðnaðarráðherra um framhald framkvæmda við Fljótsdalsvirkjun hæst á dagskránni en fastlega er reiknað með að hún standi fram á kvöld. Dagskráin er annars svohljóðandi: Meira
16. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 727 orð

Saga andstæðna

Mannveiðihandbókin er titill nýútkominnar skáldsögu eftir Ísak Harðarson. Ísak hefur hingað til einbeitt sér að útgáfu ljóðabóka, sendi frá sér ljóðasafnið Stokkseyri fyrir fimm árum og Þú sem ert á himnum - þú ert hér! árið 1996. Meira
16. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 129 orð

Sagnaþættir Tómasar Guðmundssonar

SAGNAÞÆTTIR eftir Tómas Guðmundsson eru komir út á ný. Þarna er úrval sagnaþátta Tómasar. Sagt er frá sérvitringnum Þorleifi Repp, rakin er ævi merkra alþýðulistamanna, s.s. Meira
16. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 127 orð

Sakar vestræn ríki um hernaðarógnun

ANATOLÍ Kvashnín, yfirmaður rússneska hersins, réðst í gær að NATO og Bandaríkjunum er hann sagði, að bandalagið kynni að beita hervaldi í fv. sovétlýðveldum og að Bandaríkjastjórn væri ákveðin í að brjóta afvopnunarsamninga. Meira
16. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 125 orð

SANNAR sögur er eftir Guðberg Bergsson...

SANNAR sögur er eftir Guðberg Bergsson . Þetta eru þrjár sögur Guðbergs í endurskoðaðri gerð höfundar. Það eru sögurnar Það sefur í djúpinu, Hermann og Dídí og Það rís úr djúpinu, en saman mynda þær eitt samfellt verk. Meira
16. nóvember 1999 | Erlendar fréttir | 366 orð | 1 mynd

Segja aðgerðirnar óréttlátar

TALSMENN talebanastjórnarinnar í Afganistan sögðu í gær að refsiaðgerðir Sameinuðu þjóðanna myndu koma verst við fátækasta fólkið í landinu; þær myndu hafa mjög víðtæk áhrif, allt frá póstþjónustu til framboðs á matvælum. Meira
16. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 610 orð | 1 mynd

Seiðmagn liðins tíma

eftir Þórunni Valdimarsdóttur. Forlagið 1999, 311 bls. Meira
16. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 1701 orð

Setning reglna um dreifða eignaraðild í brennidepli

Einkavæðing Fjárfestingarbanka atvinnulífsins var efst á baugi í utandagskrárumræðu um einkavæðingu ríkisfyrirtækja og dreifða eignaraðild sem fram fór á Alþingi í gær. Sverrir Hermannsson formaður Frjálslynda flokksins hóf umræðuna en til svara var Davíð Oddsson forsætisráðherra. Meira
16. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 125 orð

Settu húsmóðurina í fatla

ÁRLEGA er haldin Hverfahrellakeppni í félagsmiðstöðinni Tónabæ í Reykjavík. Keppnin gengur út á það að þátttakendur þurfa að fara út í hverfið og leita á náðir nágrannanna til að leysa ýmsar þrautir. Meira
16. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 833 orð | 1 mynd

Síðbúin ferð til Íslands

SLÓÐ fiðrildanna heitir nýjasta skáldssaga Ólafs Jóhanns Ólafssonar. "Þetta er lífssaga íslenskrar konu sem búið hefur í Bretlandi, þar sem hún rekur sveitahótel. Meira
16. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 1483 orð

Sívaxandi starfsemi

Samhjálp kvenna til stuðnings konum sem greinast með brjóstakrabbamein starfar af miklum krafti að sögn Kristbjargar Þórhallsdóttur sem er í forsvari fyrir þessum samtökum. Meira
16. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

SJÓRÁN og siglingar - Ensk-íslensk samskipti...

SJÓRÁN og siglingar - Ensk-íslensk samskipti 1580-1630 er eftir Helga Þorláksson Hér segir af enskum sæförum og sjóræningjum, duggurum, kaupmönnum og fálkaföngurum, dönskum valdsmönnum, íslenskum klerkum, ráðamönnum og alþýðu manna. Meira
16. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 395 orð

Skagfirsk skemmtiljóð

Bjarni Stefán Konráðsson frá Frostastöðum safnaði. Bókaútgáfan Hólar, Akureyri 1999, 120 bls. Meira
16. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 426 orð

Skorað á stjórnvöld að banna ofbeldisleiki

AÐALFUNDUR og landsráðstefna Samtaka herstöðvaandstæðinga voru haldin síðastliðinn laugardag. Á málþingi landsráðstefnunnar var fyrst fjallað um hersetuna og NATO í fortíð og nútíð og spáð í framtíðina. Meira
16. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 303 orð

Skuldbundu sig með baksamningi til að kaupa 11% hlut

DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra sagði við umræður um einkavæðingu fyrirtækja og dreifða eignaraðild, sem fram fóru utan dagskrár á Alþingi í gær, að forsvarsmenn Kaupþings og Orca SA hefðu unnið að því öllum árum að tryggja sér ráðandi stöðu í Fjárfestingarbanka atvinnulífsins með það að markmiði að sameina Kaupþing og FBA. Fordæmdi forsætisráðherra kaupþingsmenn fyrir það skeytingarleysi sem þeir hefðu sýnt gagnvart hagsmunum ríkissjóðs og annarra hluthafa bankans í FBA-málinu. Meira
16. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 99 orð

Slasaðist alvarlega í hörðum árekstri

KARLMAÐUR slasaðist alvarlega og var fluttur til aðgerðar á slysadeild með sjúkrabifreið í gærkvöldi eftir harðan árekstur strætisvagns og bifreiðar við gatnamót Sæbrautar og Klapparstígs á sjötta tímanum. Meira
16. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 262 orð

Sóknarprestur fari í leyfi

ALMENNUR safnaðarfundur í Holtsprestakalli í Önundarfirði samþykkti á sunnudag að óska eftir því að prófastur Ísafjarðarprófastsdæmis, séra Agnes Sigurðardóttir í Bolungarvík, ásamt aðstoðarprestum annaðist helgihald á Flateyri á aðventu og fram yfir... Meira
16. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 580 orð

Sómafólk

Gamansögur af íslenskum alþingismönnum. Guðjón Ingi Eiríksson og Jón Hjaltason söfnuðu efni og ritstýrðu. Káputeikning: Kristinn G. Jóhannsson. Útgefandi: Bókaútgáfan Hólar 1999. - 183 síður. Meira
16. nóvember 1999 | Erlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Spánarkonungur á Kúbu

JUAN Carlos Spánarkonungur og Sofia drottning komu til Havana, höfuðborgar Kúbu, á sunnudag. Tilefni heimsóknar þeirra er fundur þjóðarleiðtoga Rómönsku-Ameríku sem hófst þar í gær og lýkur í dag. Heimsóknin er fyrsta heimsókn Spánarkonungs til Kúbu. Meira
16. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 109 orð

Spennan í hávegum höfð

SPENNUMYNDIN Arlington Road með Jeff Bridges og Tim Robbins í aðalhlutverkum er í efsta sæti myndbandalistans þessa vikuna. Meira
16. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 296 orð

Stefnt að 30% fjölgun farþega milli landanna

SAMGÖNGURÁÐHERRAR Íslands og Grænlands, Sturla Böðvarsson og Simon Olsen, undirrituðu í gær í Ráðherrabústaðnum samstarfssamning milli landanna á sviði ferðamála. Meira
16. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 465 orð

Sumarið sem allt breyttist

eftir Håkan Nesser. Magnús Ásmundsson íslenskaði, Fjölvaútgáfan, 1999. 220 bls. Meira
16. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 650 orð

Svipmót fortíðar og samtíðar

Endurminningar sérþjónustuprests eftir Jón Bjarman. 322 bls. Bókaútg. Hólar. Prentun: Oddi hf. Akureyri, 1999. Meira
16. nóvember 1999 | Miðopna | 1211 orð

Sykursýki er vaxandi vandamál velmegunar

Fjöldi fólks með tegund 2 af sykursýki fer vaxandi og er sjúkdómurinn að verða mikið vandamál í hinum vestræna heimi. Á málþingi kom fram að þrátt fyrir að vandamál tengd sykursýki aukist eru ýmsir möguleikar á fyrirbyggjandi aðgerðum sem að sparað geta mikla fjármuni og stuðlað að betri líðan og batahorfum einstaklinga. Eiríkur P. Jörundsson kynnti sér málið. Meira
16. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 143 orð

SÆGREIFI deyr er skáldsaga eftir Árna...

SÆGREIFI deyr er skáldsaga eftir Árna Bergmann. Í fréttatilkynningu segir að í þessari nútímasögu séu mörg helstu kappræðuefni íslensks samtíma tekin fyrir og rædd af fjöri og andríki. Meira
16. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 389 orð

Talsvert annríki um helgina

TALSVERT annríki var hjá lögreglu í miðbænum aðfaranótt laugardags og nokkur afskipti voru höfð af fólki af ýmsu tilefni, flest þó vegna neyslu áfengis eða annarra vímuefna. Aðfaranótt sunnudags var öllu rólegri eins og oft virðist vera. Meira
16. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 111 orð

TEITUR í heimi gulu dýranna er...

TEITUR í heimi gulu dýranna er eftir Sigrúnu Eldjárn . Bókin er sjálfstætt framhald Teits tímaflakkara sem kom út í fyrra. Meira
16. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 112 orð

Tilboð í skaðabótasjóð hækkað

ÞÝZK stjórnvöld hækkuðu í gær um 50% tilboð sitt um framlag í skaðabótasjóð til handa fólki sem neytt var til vinnu í Þýzkalandi á dögum síðari heimsstyrjaldar, en í dag, þriðjudag, var áformað að ný samningalota hæfist í Bonn. Meira
16. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 100 orð

TVÆR konur er eftir hollenska rithöfundinn...

TVÆR konur er eftir hollenska rithöfundinn Harry Mulisch í þýðingu Inga Karls Jóhannessonar . Í fréttatilkynningu segir: "Tvær konur er skáldsaga um undarlega vegi ástarinnar, hvernig hún getur gagntekið fólk og umbreytt því. Meira
16. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 439 orð

Tölvunefnd óskar skýringa á sykursýkisrannsókn

TÖLVUNEFND hefur óskað skýringa hjá Ástráði B. Hreiðarssyni, yfirlækni göngudeildar sykursjúkra á Landspítalanum, á framkvæmd rannsóknar sem fram hefur farið á sjúklingum á deildinni sem greinst hafa með ákveðna tegund sykursýki. Hafði nefndin gefið leyfi 13. október til að meðhöndlaðar yrðu persónuupplýsingar vegna rannsóknarinnar og leyft að líftæknifyrirtækið Urður-Verðandi-Skuld ehf. annaðist hluta vinnslunnar. Meira
16. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 525 orð

Umboð til stofnunar nýs stjórnmálaflokks

LANDSFUNDUR Alþýðubandalagsins gaf formanni og framkvæmdastjórn flokksins fullt umboð til að undirbúa stofnun nýs stjórnmálaflokks með aðild Alþýðubandalagsins, Alþýðuflokksins, Samtaka um kvennalista og annarra þeirra sem telja sig til vinstri í íslenskum stjórnmálum. Margrét Frímanssdóttir, formaður Alþýðubandalagsins, segir að ekkert sé því til fyrirstöðu að fara undirbúa það að Samfylkingin verði formlegt stjórnmálaafl og hún geri sér vonir um að það verði á fyrstu mánuðum næsta árs. Meira
16. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 174 orð

Undirskriftasöfnun fer vel af stað

GÓÐAR móttökur hafa verið við undirskriftasöfnun Umhverfisvina, þar sem farið er fram á að Fljótsdalsvirkjun fari í lögformlegt umhverfismat, að sögn Ólafs F. Magnússonar, talsmanns samtakanna. Samtökin telja sig þurfa að ljúka undirskriftasöfnuninni fyrir jólaleyfi Alþingis. Meira
16. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 184 orð

Ungfrúin góða hlaut flest verðlaun

UNGFRÚIN góða og húsið, kvikmynd Guðnýjar Halldórsdóttur, var valin bíómynd ársins á Edduverðlaunahátíðinni sem haldin var í Borgarleikhúsinu í gærkvöld. Meira
16. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 71 orð

Ungmennafélagið Dagsbrún, 90 ára

UNGMENNAFÉLAGIÐ Dagsbrún, Austur-Landeyjum, varð 90 ára 23. október sl. Af því tilefni býður félagið til afmælisveislu í Gunnarshólma laugardaginn 20. nóvember kl. 13.30-17. Þar verður boðið upp á veitingar, til sýnis verða verðlaunagripir í eigu félagsins og félagsmanna og myndir frá starfinu gegnum árin. Félagið hefur látið gera minjagripi, sem verða til sölu á staðnum á vægu verði. Allir Austur-Landeyingar heima og heiman og Dagsbrúnarfélagar fyrr og nú ásamt mökum eru velkomnir. Meira
16. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 388 orð

Úngfrúin góða og húsið sigurvegari kvöldsins

Kvikmynd Guðnýjar Halldórsdóttur, Úngfrúin góða og húsið, hlaut í gærkvöld fimm af þeim ellefu verðlaunum sem veitt voru á Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsverðlaunahátíðinni, Edduverðlaunaveitingunni. Meira
16. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 358 orð

Það sem báran hylur

Höfundur: Anthony Masters. Þýðing og umbrot: Ásdís Ívarsdóttir. Káputeikning: Kristinn G. Jóhannsson. Prenvinnsla: Ásprent / POB ehf Bókaútgáfan Hólar 1999 - 112 síður. Meira
16. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 110 orð

Þrír íslenzkir stórmeistarar í brids

Í MÓTSLOK Íslandsmótsins í tvímenningi í brids sl. Meira
16. nóvember 1999 | Akureyri og nágrenni | 31 orð

Þrjú fíkniefnamál

ÞRJÚ fíkniefnamál voru upplýst hjá rannsóknardeild lögreglunnar á Akureyri um helgina. Hald var lagt á fíkniefni, amfetamín og hass og auk þess voru gerð upptæk tæki og tól til neyslu slíkra... Meira
16. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 506 orð

Ævintýri í afasveit

Eftir Kristínu Helgu Gunnarsdóttur. Jean Posocco myndskreytti. Útgefandi Mál og menning 1999. Prentsmiðjan Oddi hf. sá um prentun. Bls. 83 talsins. Meira
16. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 124 orð

ÖLD öfganna er eftir breska sagnfræðinginn...

ÖLD öfganna er eftir breska sagnfræðinginn Eric Hobsbawm í þýðingu Árna Óskarssonar. Í fréttatilkynningu segir m.a. að bókin sé eitt þekktasta og áhrifamesta rit sem til er um sögu nútímans. Meira
16. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 152 orð

Önnur ævisaga Dion

POPPSÖNGKONAN Celine Dion heldur engu eftir í væntanlegri ævisögu sinni "All The Way" og ræðir hún, að sögn Georges-Hebert Germain, sem skrifaði bókina með henni, ítarlega um feril sinn, fjölskyldu, ástarlíf, upplifanir og tilfinningar. Meira

Ritstjórnargreinar

16. nóvember 1999 | Staksteinar | 456 orð

Leiðin til fækkunar er aukin gæðavitund

"BESTA leiðin til fækkunar hrossa í landinu er nákvæmt skýrsluhald. Kröfur um sönnun á réttmæti upplýsinga verða sífellt meiri. Þeir sem ekki taka þátt í skýrsluhaldi Bændasamtakanna falla smámsaman út af markaði með sín hross. Meira

Menning

16. nóvember 1999 | Menningarlíf | 221 orð

Aldarafmæli Málfríðar Einarsdóttur

Í TILEFNI þess að 100 ár eru liðin frá fæðingu Málfríðar Einarsdóttur rithöfundar stendur Snorrastofa fyrir dagskrá í Safnaðarsal Reykholtskirkju á morgun, miðvikudag, kl. 20.30. Málfríður var Borgfirðingur í húð og hár; hún fæddist í Munaðarnesi 23. Meira
16. nóvember 1999 | Fólk í fréttum | 304 orð

Aldrei tekinn alvarlega

PÉTUR Sigfússon heitir sigurvegari TAL-keppninnar "Fyndnasti maður Íslands". Hann segir lífið leika við sig um þessar mundir, með nýjum hlutverkum á flestum sviðum lífsins. Var ekki fyndnastur - Var þetta hörð keppni? Meira
16. nóvember 1999 | Fólk í fréttum | 139 orð

Alvöruþrungin lögfræðimynd

Leikstjórn og handrit: Steven Zaillian. Byggt á bók Jonathan Harr. Aðalhlutverk: John Travolta, Robert Duvall og Catherine Quinlan. (110 mín) Bandaríkin. CIC-myndbönd 1999. Öllum leyfð. Meira
16. nóvember 1999 | Fólk í fréttum | 133 orð | 1 mynd

Backstreet Boys 4,2 milljörðum ríkari

HLJÓMSVEITIN Backstreet Boys hefur gert einn stærsta útgáfusamning allra tíma við fyrirtækið Jive Records og er hann metinn á um 4,2 milljarða, að því er Hollywood Reporter greinir frá. Meira
16. nóvember 1999 | Fólk í fréttum | 886 orð

BÍÓBORGIN Strokubrúðurin Rómantísk gamanmynd um hjónabandsfælni...

BÍÓBORGIN Strokubrúðurin Rómantísk gamanmynd um hjónabandsfælni og meðöl við henni. Stjörnurnar ná vel saman og halda fjörinu gangandi. Meira
16. nóvember 1999 | Fólk í fréttum | 1712 orð

Bíóin í borginni

Sæbjörn Valdimarsson/Arnaldur Indriðason/Hildur Loftsdóttir BÍÓBORGIN Strokubrúðurin Rómantísk gamanmynd um hjónabandsfælni og meðöl við henni. Stjörnurnar ná vel saman og halda fjörinu gangandi. Meira
16. nóvember 1999 | Bókmenntir | 111 orð

BLIKKTROMMAN eftir Günter Grass er seinni...

BLIKKTROMMAN eftir Günter Grass er seinni hluti skáldsögunnar, en fyrsti hluti kom út hér á landi í fyrra. Þýðandi er Bjarni Jónsson leikhúsfræðingur. Söguhetjan Óskar rifjar upp sérkennilega og viðburðaríka ævi sína í Þýskalandi nasismans. Meira
16. nóvember 1999 | Fólk í fréttum | 147 orð

Brandy flutt á sjúkrahús

BRANDY, Grammy-verðlaunasöngkonan og aðalstjarna þáttaraðarinnar Moesha, var flutt á spítala vegna vessaþurrðar, að því er talsmaður hennar greindi frá á föstudag. Meira
16. nóvember 1999 | Menningarlíf | 100 orð

Dagbækur bænda

ÞRIÐJI fyrirlesturinn í fyrirlestraröðinni Byggð og menning, sem haldinn verður í Byggðasafni Árnesinga í Húsinu á Eyrarbakka, verður annað kvöld, miðvikudagskvöld, kl. 20.30. Meira
16. nóvember 1999 | Menningarlíf | 382 orð

Dagur íslenskrar tungu

STÓRA upplestrarkeppnin í 7. bekk grunnskóla er nú haldin í fjórða sinn. Dagur íslenskrar tungu, 16. nóvember, er formlegur upplestrardagur keppninnar en henni lýkur með upplestrarhátíð í hverju byggðarlagi í mars. Meira
16. nóvember 1999 | Fólk í fréttum | 274 orð | 1 mynd

Donald Mills látinn

DONALD Mills lést á laugardag 84 ára að aldri. Hann var síðastur meðlima söngsveitar Mills-bræðra sem var á lífi. Meira
16. nóvember 1999 | Menningarlíf | 155 orð

Egill Sæbjörnsson sýnir í Berlín

EGILL Sæbjörnsson myndlistarmaður tekur þátt í sýningu í galleríinu Urban Issue sem rekið er af ungum arkitektum í Berlín og hefur það að markmiði að rannsaka mörk arkitektúrs og myndlistar. Meira
16. nóvember 1999 | Tónlist | 530 orð

Ellen læðist um með vöskum sveinum.

Ellen Kristjánsdóttir söngur, Eyþór Gunnarsson píanó og slagverk, Guðmundur Pétursson gítar og Tómas R. Einarsson kontrabassa. Sunnudagskvöldið 7.11.1999. Meira
16. nóvember 1999 | Skólar/Menntun | 1188 orð | 1 mynd

Endursköpun samfélagsins

Hvörf hafa orðið á fræðastarf á Íslandi nú við aldamót vegna feikilegrar fjölgunar menntamanna. Framboð á fræðilegu efni er orðið verulega mikið; bækur, tímarit og vefrit og fyrirlestrar. Meira
16. nóvember 1999 | Bókmenntir | 117 orð

ÉG heiti Henry Smart er eftir...

ÉG heiti Henry Smart er eftir írska rithöfundinn Roddy Doyle í þýðingu Bjarna Jónssonar. Í fréttatilkynningu segir að bókin sé saga af frelsisbaráttu en um leið sé hún ljúfsár þroskasaga og hrífandi ástarsaga. Meira
16. nóvember 1999 | Menningarlíf | 390 orð

Fiðlur Menuhins boðnar upp í London

FIÐLUR og bogar, sem fiðlusnillingurinn Yehudi Menuhin lék á, munu verða boðin upp í dag (þriðjudaginn 16.) hjá Sotheby's í London. Talið er að kaupverð safnsins muni nema um hálfri milljón punda, eða nær 60 milljónum íslenskra króna. Meira
16. nóvember 1999 | Menningarlíf | 378 orð

Fyrnska og framandleiki

TÓNLEIKAR Baltnesku fílharmóníunnar og kórs Brown-háskólans undir stjórn Guðmundar Emilssonar í Miller-leikhúsinu í New York sl. miðvikudag fá ágæta dóma í New York Times á laugardag. Meira
16. nóvember 1999 | Tónlist | 739 orð

Gustmikið píanókvöld

Beethoven: Sónata í f Op. 2,1: Sónata í c Op. 111. Chopin: 14 valsar úr Op. 18, 34, 42, 64, 69, 70 og Op. posth. Jónas Ingimundarson, píanó. Laugardaginn 13. nóvember kl. 16. Meira
16. nóvember 1999 | Menningarlíf | 171 orð | 1 mynd

Háskólatónleikar tileinkaðir Goethe

HÁSKÓLATÓNLEIKAR verða á morgun, miðvikudaginn 17. nóvember, í Norræna húsinu kl. 12.30. Meira
16. nóvember 1999 | Skólar/Menntun | 117 orð

Hlutverk foreldraráða

MIÐVIKUDAGINN 17. nóvember stendur Samkóp, samtök foreldrafélaga og foreldraráða við grunnskóla Kópavogs, fyrir námskeiði í Digranesskóla kl 19.30. Meira
16. nóvember 1999 | Bókmenntir | 280 orð

Hringferli Hallbergs

eftir Hallberg Hallmundsson. Brú 1999. Stensill prentaði. 56 síður. Meira
16. nóvember 1999 | Fólk í fréttum | 477 orð | 1 mynd

Hvorki fugl né fiskur

The International Rock n' Roll Summer of Egill Sæbjörnsson, fyrsta geislaplata Egils Sæbjörnssonar. Öll lög og textar eru eftir Egil en hann gefur sjálfur út og dreifir. Meira
16. nóvember 1999 | Fólk í fréttum | 433 orð | 1 mynd

Í kjól frá mömmu

UNGFRÚ Ísland, Katrín Rós Baldursdóttir er á förum til Lundúna til að taka þátt í keppninni Miss World eða Ungfrú heimur. Keppnin hefur undanfarin ár verið haldin víða um heim, t.d. Meira
16. nóvember 1999 | Tónlist | 662 orð

Í leit að tónmáli

Guðni Franzson flutti einleiksverk fyrir klarinett og segulband. Sunnudaginn 14. nóvember. Meira
16. nóvember 1999 | Menningarlíf | 137 orð

Íslenskur skáldsagnastíll 1850-1968

FÉLAG íslenskra fræða efnir til fundar í Skólabæ, Suðurgötu 26, á morgun, miðvikudag, kl. 20.30, með Þorleifi Haukssyni. Meira
16. nóvember 1999 | Bókmenntir | 520 orð

Kumpánar á glapstigum

eftir Hrafn Jökulsson, Forlagið, Reykjavík, 1999, 141 bls. Meira
16. nóvember 1999 | Menningarlíf | 52 orð

Leitum að ungri stúlku í Iðnó á ný

SÝNINGAR á verðlaunaleikritinu Leitum að ungri stúlku eftir Kristján Þórð Hrafnsson hefjast á ný í hádegisleikhúsi Iðnó miðvikudaginn 17. nóvember nk. Leikritið var frumsýnt í febrúar sl. Meira
16. nóvember 1999 | Fólk í fréttum | 111 orð | 1 mynd

Lennox þrefaldur meistari?

RISARNIR Lennox Lewis og Evander Holyfield sjást hér skiptast á höggum í bardaga sínum í Las Vegas um helgina. Lewis varð fyrsti Breti aldarinnar til að vinna heimsmeistaratitilinn í þungavigt hjá öllum þremur hnefaleikasamböndunum með sigri á Holyfield. Meira
16. nóvember 1999 | Menningarlíf | 118 orð

Nýársnótt leiklesin í Listaklúbbnum

Í TILEFNI af degi íslenskrar tungu færist dagskrá Listaklúbbsins til um einn dag. Verður hún í kvöld kl. 20.00. Meira
16. nóvember 1999 | Menningarlíf | 119 orð

Nýjar bækur

STÚLKA með fingur er eftir Þórunni Valdimarsdóttur . Í kynningu segir að bókin sé þroskasaga Unnar Jónsdóttur, ungrar alþýðustúlku úr höfuðstað Íslands. Meira
16. nóvember 1999 | Menningarlíf | 93 orð

Nýjar bækur

ÖXI er unglingabókina eftir Gary Poulsen í þýðingu Ragnars Inga Aðalsteinssonar. Hér segir frá Brian sem ætlar að heimsækja pabba sinn inn í óbyggðir Kanada í sumarfríinu. Hann fær far með eins hreyfils flugvél sem ferst á leiðinni en Brian lifir af. Meira
16. nóvember 1999 | Menningarlíf | 175 orð | 1 mynd

Nýjar bækur

ÆVISAGA Jónasar Hallgrímssonar er eftir Pál Valsson . Bókin kemur út í dag, á Degi íslenskrar tungu, fæðingardegi Jónasar, 16. nóvember, og verður menntamálaráðherra, Birni Bjarnasyni, afhent fyrsta eintakið af bókinni. Meira
16. nóvember 1999 | Menningarlíf | 85 orð

Nýjar plötur

HIMNASTIGINN hefur að geyma djassballöður í flutningi Sigurðar Flosasonar saxófóneikara, en með honum leika Eyþór Gunnarsson á píanó og Lennart Ginman á kontrabassa. Á plötunni eru m.a. Meira
16. nóvember 1999 | Fólk í fréttum | 68 orð

Quarashi ríður á vaðið

HLJÓMSVEITIN Quarashi hélt vel sótta tónleika í beinni mynd- og hljóðútsendingu á Netinu síðastliðið föstudagskvöld og fóru tónleikarnir fram í hljóðveri Skjás 1. Þeir voru sendir út á mbl.is í samvinnu við Símann Internet. Meira
16. nóvember 1999 | Skólar/Menntun | 858 orð

Raust framtíðarinnar?

"Kannski er þetta samt ekki köttunum að kenna heldur útúrboruhætti sem er auðvitað ekki sjúkdómur heldur hvimleiður og svolítið hlægilegur lífstíll." Meira
16. nóvember 1999 | Fólk í fréttum | 1118 orð | 3 myndir

RICHARD LESTER

ÁRATUGUR er liðinn síðan Richard Lester lauk við Get Back og rak þar með endahnútinn á merkilegan feril sem reis hæst á sjöunda áratugnum er hann feitletraði sig á síður kvikmyndasögunnar, þökk sé samvinnu við Bítlana. Meira
16. nóvember 1999 | Fólk í fréttum | 125 orð

Settu húsmóðurina í fatla

ÁRLEGA er haldin Hverfahrellakeppni í félagsmiðstöðinni Tónabæ í Reykjavík. Keppnin gengur út á það að þátttakendur þurfa að fara út í hverfið og leita á náðir nágrannanna til að leysa ýmsar þrautir. Meira
16. nóvember 1999 | Menningarlíf | 316 orð

Sjálfstæðu leikhúsin kæra stofnanaleikhúsin

SAMTÖK sjálfstæðra leikhúsa; Iðnó, Loftkastalinn, Hafnarfjarðarleikhúsið, Kaffileikhúsið og fjöldi annarra sjálfstætt starfandi leikhúsa og -hópa, munu á morgun leggja fram kæru til Samkeppnisstofnunar á hendur Leikfélagi Reykjavíkur og Þjóðleikhúsinu. Meira
16. nóvember 1999 | Menningarlíf | 58 orð | 1 mynd

Skilað eftir tuttugu ár

ÞREMUR málverkum eftir gamla hollenska meistara var skilað til uppboðshaldara í New York um helgina en verkunum var stolið 1978 úr M.H. de Young Memorial-safninu í San Francisco. Meira
16. nóvember 1999 | Fólk í fréttum | 107 orð

Spennan í hávegum höfð

SPENNUMYNDIN Arlington Road með Jeff Bridges og Tim Robbins í aðalhlutverkum er í efsta myndbandalistans þessa vikuna. Meira
16. nóvember 1999 | Tónlist | 398 orð

Söngur Rutar

Verk eftir J.S. Bach, Eben og Purcell. Sesselja Kristjánsdóttir mezzosópran; Marteinn H. Friðriksson, semball, orgel, píanó. Sunnudaginn 14. nóvember kl. 20:30. Meira
16. nóvember 1999 | Skólar/Menntun | 294 orð

Um sjóð handa fræðimönnum

Stjórn Hagþenkis hefur áður fjallað um svipað erindi og sá ýmis vandamál því tengd," segir Gísli Sigurðsson formaður Hagþenkis spurður um álit á tillögu um að hjá Hagþenki verði stofnaður sérstakur sjóður handa fræðimönnum til að halda fyrirlestra á... Meira
16. nóvember 1999 | Menningarlíf | 141 orð

Undir niðri hjá Ófeigi

OPNUÐ hefur verið í Listmunahúsinu Ófeigi, Skólavörðustíg 5, sýning á grafíkverkum Helga Snæs Sigurðssonar og ber hún nafnið "Undir niðri". Verkin eru tölvuunnar ljósmyndir færðar yfir á eirplötur sem síðan er þrykkt af á pappír. Meira
16. nóvember 1999 | Tónlist | 409 orð

Vantaði "punktinn yfir i-ið"

Páll Jóhannesson og Ólafur Vignir Albertsson fluttu íslenska og erlenda söngva. Laugardaginn 13. nóvember. Meira
16. nóvember 1999 | Bókmenntir | 400 orð

Vestfirsk kjarnakona

Reynslusaga vestfirskrar kjarnakonu, Huldu Valdimarsdóttur Ritchie. Finnbogi Hermannsson. Hörpuútgáfan, Akranesi 1999, 156 bls. Meira
16. nóvember 1999 | Fólk í fréttum | 152 orð

Önnur ævisaga Dion

POPPSÖNGKONAN Celine Dion heldur engu eftir í væntanlegri ævisögu sinni "All The Way" og ræðir hún, að sögn Georges-Hebert Germain, sem skrifaði bókina með henni, ítarlega um feril sinn, fjölskyldu, ástarlíf, upplifanir og tilfinningar. Meira

Umræðan

16. nóvember 1999 | Aðsent efni | 926 orð

Að gefnu tilefni

Aðgerðirnar, sem verða eflaust erfiðar öllum þeim sem þar koma að máli, segir Sigurður Kr. Friðriksson, verða að vera bæði trúverðugar og sanngjarnar. Meira
16. nóvember 1999 | Aðsent efni | 739 orð

Hetjur

Nafnleyndin var auðvitað öðrum þræði ákveðin, segir Jón Steinar Gunnlaugsson, til hlífðar dótturinni og öðrum fjölskyldumeðlimum. Meira
16. nóvember 1999 | Aðsent efni | 459 orð | 1 mynd

Hvert stefnir?

Ég skora á heilbrigðisráðuneytið, segir Anna Margrét Jónsdóttir, að endurskoða þetta mál með hagsmuni heildarinnar að leiðarljósi. Meira
16. nóvember 1999 | Aðsent efni | 469 orð | 1 mynd

Konur eru besta fólk

Þarna birtist, segir Ívar Páll Jónsson, grundvallarmunur frjálshyggju- og félagshyggjufólks um hlutverk ríkisins. Meira
16. nóvember 1999 | Aðsent efni | 480 orð

Látum málið okkur varða

Málið, segja Anna María Gunnarsdóttir og Guðrún Dóra Harðardóttir, er dýrmætasta eign okkar. Meira
16. nóvember 1999 | Aðsent efni | 965 orð

Misbeiting Alþingis

Ríkisstjórnin er að lítilsvirða og misnota Alþingi, segir Össur Skarphéðinsson, þegar hún beitir keyri flokksagans til að kúska þingmeirihluta sinn til að stimpla "umhverfismat" hagsmunaaðila eins og Landsvirkjunar. Meira
16. nóvember 1999 | Bréf til blaðsins | 182 orð

Opið bréf til Þorsteins Antonssonar

MÉR sýnist ljóst að niðurlagið í svargrein minni, (sem féll að vísu niður vegna mistaka, en birtist sem leiðrétting í næsta blaði) hafi alveg farið framhjá þér. Forðastu svoddan fíflsku-grein, framliðins manns að lasta bein: (Passíusálm. Hallgr. Pét. Meira
16. nóvember 1999 | Aðsent efni | 896 orð

Sekastur

Það er mikilvægt að leiðrétta, segir Ólöf Guðný Valdimarsdóttir, að kærandi varð ekki fyrir höfuðhöggi við aftanákeyrsluna. Meira
16. nóvember 1999 | Aðsent efni | 321 orð | 1 mynd

Sjálfdauð greinaskrif

Því miður virðist Sigmar Ármannsson ekki átta sig á því, segir Runólfur Ólafsson, að öll ummæli hans um FÍB tryggingu eru sjálfdauð. Meira
16. nóvember 1999 | Bréf til blaðsins | 552 orð

Öryrkjar Íslands á örlagastund

ÉG telst til lægstu stéttar þessa þjóðfélags, sem kallar sig lýðræðisríki. - Ég er öyrki en það er fólk sem misst hefur heilsuna vegna veikinda, slysa eða meðfæddrar fötlunar. Fólk sem enga sök ber á hvernig lífið hefur leikið það "svo grátt". Meira

Minningargreinar

16. nóvember 1999 | Minningargreinar | 1629 orð | 1 mynd

BJARNI VILHJÁLMSSON

Bjarni Vilhjálmsson fæddist á Hamri í Gaulverjabæjarhreppi 18. ágúst 1913. Hann lést á Landspítalanum 6. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Þórarinn Vilhjálmur Guðmundsson, bóndi, f. 26. mars 1880, d. 8. Meira
16. nóvember 1999 | Minningargreinar | 2645 orð

HARALDUR S. GÍSLASON

Haraldur S. Gíslason fæddist í Hafnarfirði 15. ágúst 1929. Hann lést á líknardeild Landspítalans þriðjudaginn 9. nóvember sl. Foreldrar hans voru: Gísli Gíslason matsveinn f. 12.12. 1904 á Stokkseyri, d. 21.7. 1972 og Ásta Kristjánsdóttir húsfreyja, f.... Meira
16. nóvember 1999 | Minningargreinar | 2184 orð | 1 mynd

HILMAR ÞÓR SIGURÐSSON

Hilmar Þór Sigurðsson fæddist í Reykjavík 12. október 1937. Hann lést 9. nóvember síðastliðinn á heimili sínu. Foreldrar hans voru Sigurður Jónsson, f. 31. október 1900, d. 18. október 1960, og Jóhanna Þorleifsdóttir, f. 5. október 1903, d. 26. Meira
16. nóvember 1999 | Minningargreinar | 1611 orð | 1 mynd

JÓNA SIGRÚN JENSDÓTTIR

Jóna Sigrún Jensdóttir fæddist í Þaralátursfirði N-Ísafjarðarsýslu 28. febrúar 1916. Hún lést þann 9. nóvember 1999. Foreldrar hennar voru þau Jóhanna Jónsdóttir húsmóðir og Jens Jónsson bóndi. Sigrún átti 3 alsystur: Þórunni f. 1915, Maríu f. 1920, d. Meira
16. nóvember 1999 | Minningargreinar | 1723 orð | 1 mynd

ÞÓRÐUR AXELSSON

Þórður Axelsson fæddist í Reykjavík 12. júlí 1948. Hann lést á Skógarbæ 6. nóvember 1999. Foreldrar hans voru Hulda Ásgeirsdóttir, húsmóðir, f. 28. nóvember 1912, og Axel Eyjólfsson, húsgagnasmiður, f. 23. mars 1911, d. 27. apríl 1989. Meira
16. nóvember 1999 | Minningargreinar | 3531 orð | 1 mynd

ÞÓRHALLA FRIÐRIKSDÓTTIR

Þórhalla Friðriksdóttir fæddist á Rauðahálsi í Mýrdal 15. apríl 1915. Hún lést í Sjúkrahúsi Keflavíkur sunnudaginn 7. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Þórunn Oddsdóttir, f. 1875, d. 1959, og Friðrik Vigfússon, f. 1871, d. 1916. Meira

Viðskipti

16. nóvember 1999 | Viðskiptafréttir | 321 orð

Afskiptum ríkisins lokið

AFHENDING á 51% hlut ríkisins í Fjárfestingarbanka atvinnulífsins, sem 26 fjárfestar keyptu í kjölfar útboðs á vegum framkvæmdanefndar um einkavæðingu, fór fram í gær. Meira
16. nóvember 1999 | Viðskiptafréttir | 108 orð

Barclays lokar 200 útibúum

BRÉF í brezka bankanum Barclays Plc hækkuðu um 3% á mánudag þegar skýrt frá fyrirætlunum um að loka 200 útibúum, eða 10% útibúa bankans, í samræmi við áætlun um að draga úr kostnaði. Bankinn staðfesti að hann mundi loka um 200 af 1. Meira
16. nóvember 1999 | Viðskiptafréttir | 419 orð | 2 myndir

Býður lægra verð á tískufatnaði

NÝ tískuverslun hefur verið opnuð á Netinu, tiska.is, á slóðinni www.tiska.is. Eva Dögg Sigurgeirsdóttir er eigandi og framkvæmdastjóri. Að hennar sögn mun tiska.is geta boðið mun lægra verð á tískufatnaði en gerist og gengur. Meira
16. nóvember 1999 | Viðskiptafréttir | 214 orð

Evrópsk bréf hækka eins og Dow

HELZTU hlutabréf Evrópu hækuðu yfirleitt í verði í gær og nutu góðs af bollaleggingum um samruna í fjarskipta- og bankageiranum og áhuga á tækni- og netbréfum. Meira
16. nóvember 1999 | Viðskiptafréttir | 476 orð | 2 myndir

Íslendingar með flest stig á ánægjuvog

ÍSLENDINGAR eru almennt ánægðastir meðal ellefu Evrópuþjóða, með vöru og þjónustu sem mæld er samkvæmt svokallaðri ánægjuvog. Meira
16. nóvember 1999 | Viðskiptafréttir | 182 orð

Media II lánar Gagarín ehf.

Margmiðlunarfyrirtækið Gagarín ehf. hefur fengið úthlutað 18,6 milljóna króna víkjandi láni til að standa að framleiðslu á tölvuleiknum "The World of Yggdrasil", úr Media II áætlun Evrópusambandsins. Meira
16. nóvember 1999 | Viðskiptafréttir | 55 orð

Olíuverð ekki hærra í 34 mánuði

VERÐ á hráolíu var í gær hærra en það hefur verið í tæp þrjú ár, þar sem enn er gert ráð fyrir að OPEC, samtök olíusöluríkja, muni halda áfram að takmarka framleiðslu aðildarríkja. Meira
16. nóvember 1999 | Viðskiptafréttir | 395 orð

Sænskir bankar leita út fyrir útibúin

EF viðskiptavinirnir koma ekki til bankanna koma bankarnir til þeirra. Þannig má lýsa tilraunum sænskra banka til að nota Netið og fara út fyrir hefðbundinn ramma bankaútibúa með starfsemi sína. Meira
16. nóvember 1999 | Viðskiptafréttir | 141 orð

Vodafone býður aftur í Mannesmann

VODAFONE AirTouch Plc, sem reynir að ná yfirhöndinni í farsímaiðnaði Evrópu, virðist ætla að gera mettilboð í Mannesmann AG, þar sem fyrsta boði fyrirtækisins upp á 103 milljarða evra var hafnað. Meira

Daglegt líf

16. nóvember 1999 | Neytendur | 226 orð | 1 mynd

5 % verðhækkun hjá Vífilfelli

VÍFILFELL hefur hækkað verð á framleiðsluvörum sínum um 5% að meðaltali og tekur hækkunin gildi frá og með 1. des. nk. og er þetta önnur verðhækkun þeirra á árinu. Að sögn Þorsteins M. Meira
16. nóvember 1999 | Neytendur | 486 orð | 1 mynd

Efnið getur verið skaðlegt fyrir ungbörn

EVRÓPUSAMTÖK neytenda (BEUC) og Samtök neytendasamtaka um staðlamál (ANEC) fagna ákvörðun Evróupsambandsins um að banna svokölluð þalöt í framleiðslu leikfanga. Þalöt eru m.a. notuð til að mýkja plast, t.d. Meira

Fastir þættir

16. nóvember 1999 | Í dag | 33 orð

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Í dag, þriðjudaginn 16. nóvember, verður fimmtug Hulda Olgeirsdóttir, Reykjavegi 55a, Mosfellsbæ. Hún og eiginmaður hennar Þórir Jónsson taka á móti gestum á heimili sínu laugardaginn 20. nóvember frá kl.... Meira
16. nóvember 1999 | Í dag | 21 orð

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Í dag, þriðjudaginn 16. nóvember, verður fimmtugur Jón Oddgeir Guðmundsson, Glerárgötu 1, Akureyri. Hann verður að heiman á... Meira
16. nóvember 1999 | Fastir þættir | 232 orð

Ásmundur og Matthías Íslandsmeistarar í tvímenningi

Fjörutíu pör. - 13.-14. nóvember. - Aðgangur ókeypis. Meira
16. nóvember 1999 | Í dag | 17 orð

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 10. júlí sl. í Háteigskirkju af sr. Tómasi Sveinssyni Ásthildur Björnsdóttir og Eiríkur... Meira
16. nóvember 1999 | Fastir þættir | 199 orð

Koli grillaður í bakarofni

Feitur koli er einhver sá besti matur sem ég fæ en horaður sá versti, segir Kristín Gestsdóttir, og góður er hann grillaður. Á þessum árstíma grillar Kristín hann í bakarofni. Meira
16. nóvember 1999 | Fastir þættir | 641 orð

Námsferð Garðyrkjuskólans til Englands Seinni hluti

NEMENDUR Garðyrkjuskóla ríkisins héldu, ásamt kennurum sínum, í námsferð til Suður-Englands í september síðastliðnum. Meira
16. nóvember 1999 | Í dag | 454 orð

Safnaðarstarf

Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 10-14. Léttur hádegisverður. Mömmu- og pabbastund í safnaðarheimilinu kl. 14-16. Bústaðakirkja. Æskulýðsfélagið fyrir unglinga í 8. bekk í kvöld kl. 19.30 í félagsmiðstöðinni Bústöðum. Dómkirkja. Meira
16. nóvember 1999 | Fastir þættir | 690 orð

Shipov og Sutovski sigra á Mön

6.-14.11. 1999 Meira
16. nóvember 1999 | Dagbók | 708 orð

Skipin

Reykjavíkurhöfn: Matsuei Maru 88, Arnarfell, Brúarfoss og Mælifell koma í dag. Antares VE, Arnarnúpur ÞH, Faxi RE, Húnaröst SF, Júpiter ÞH, Neptúnus ÞH Sighvatur Bjarnason fara í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Hvítanes, Lagarfoss og Maersk Biscay komu í gær. Meira
16. nóvember 1999 | Í dag | 388 orð

Sköpun eða þróun

ÉG var að heyra í útvarpinu, að þeir þarna vestur í Kansas í Ameríku væru komnir í hár saman út af því, hvort lífríki á jörðinni er sköpun eða þróun. Mun ekki sanni nær að jarðlífið sé sköpun og þróun? Meira
16. nóvember 1999 | Í dag | 151 orð

SVARAÐ BRÉFI

Þú grátbiður mig að gleyma þér. Það get ég ei, þó ég vildi. Því allt, sem að bezt og bjartast er, það bendir mér á þitt gildi. - Og elskan hún hefur ábyrgzt mér þig aldrei ég missa skyldi. Þú heilsar mér sérhvern heiðan dag, þig heyri' eg í lækjar kviki. Meira
16. nóvember 1999 | Í dag | 429 orð

SVOKALLAÐRI netverzlun vex stöðugt fiskur um...

SVOKALLAÐRI netverzlun vex stöðugt fiskur um hrygg. Í Morgunblaðinu á sunnudaginn var, var greint frá því að talið er að um helmingur farmiða Flugleiða verði seldur á Netinu eftir tvö ár. Meira
16. nóvember 1999 | Í dag | 21 orð

Þessar duglegu stúlkur söfnuðu með tombólu...

Þessar duglegu stúlkur söfnuðu með tombólu kr. 3.145 til styrktar Rauða krossi Íslands. Þær heita Hildur Inga Sveinsdóttir og Vigdís Birna... Meira

Íþróttir

16. nóvember 1999 | Íþróttir | 362 orð

Allir að bæta við sig

"Árangur Brynju, Sveins og Tómasar er viðunandi og þau eru að krækja í punkta á heimslistanum og bæta þar með stöðu sína á honum," sagði Broddi Kristjánsson, landsliðsþjálfari í badminton, um árangur þeirra þriggja íslenskra badmintonmanna,... Meira
16. nóvember 1999 | Íþróttir | 87 orð

Brynjar úr leik

BRYNJAR Valdimarsson tapaði fyrir Farhan Mirza frá Pakistan 5:1 í 32 manna úrslitum á heimsmeistaramóti áhugamanna í snóker í gær. Mótið fer fram á Papúa Nýju-Gíneu. Með sigri sínum jafnaði Mirza besta skor mótsins, 124, í fyrsta ramma. Meira
16. nóvember 1999 | Íþróttir | 463 orð

CLARENCE Seedorf segist ekki vera á...

CLARENCE Seedorf segist ekki vera á leið frá Real Madrid eins margt hefur bent til frá því í sumar og hefur þar einkum verið rætt um að hann væri á leið til Ítalíu. Seedorf segist vera búinn að ná sáttum við John Toshack þjálfara. Meira
16. nóvember 1999 | Íþróttir | 324 orð

Eltingaleikur í Víkinni

VÍKINGAR komu Frömurum á óvart með leik sínum í Víkinni á sunnudagskvöld, gengu framarlega í leik sínum í vörn og eltu andstæðinga sína langt út á völl. Fyrir vikið var leikurinn jafnari en ella og úrslitin réðust ekki fyrr en á síðustu sekúndum er Víkinar jöfnuðu 26:26 og tryggðu sér dýrmætt stig í botnbaráttu deildarinnar. Meira
16. nóvember 1999 | Íþróttir | 360 orð

Enginn er annars bróðir í leik

Tindastóll frá Sauðárkróki varð fyrsta liðið til þess að bera sigurorð af Keflvíkingum í Eggjabikarkeppninni er liðin áttust við í úrslitaleik keppninnar á sunnudag. Sigurður Ingimundarson og lærisveinar hans höfðu unnið keppnina fyrstu þrjú árin en urðu að lúta í lægra haldi fyrir liði bróður Sigurðar, Vals, þjálfara Tindastóls, í úrslitaleik keppninnar á sunnudag, 80:69. Meira
16. nóvember 1999 | Íþróttir | 300 orð

Eyjavörnin og Gísli lokuðu á Valsmenn

"VÖRNIN small vel saman hjá okkur og við náðum að halda okkar striki í sókninni allan leikinn. Liðið er allt að koma til, en það er einn vandi sem við verðum að fara að vinna á - það er að ná betri árangri á útivöllum. Það er stóri höfuðverkurinn hjá okkur, en vonandi náum við að vinna á honum," sagði Erlingur Richardsson, fyrirliði ÍBV, eftir að Eyjaliðið hafði lagt Valsmenn að velli, 26:21, í Eyjum á sunnudaginn. Meira
16. nóvember 1999 | Íþróttir | 277 orð

Gary Megson óheppinn stjóri

ÓHÆTT er að segja að Gary Megson sé fremur óheppinn knattspyrnustjóri, enda þótt hann njóti nokkurrar virðingar sem slíkur. Meira
16. nóvember 1999 | Íþróttir | 166 orð

Guðjón kallar á Einar Þór og Sigurstein

GUÐJÓN Þórðarson, sem tók við starfi knattspyrnustjóra Stoke City í gær, hefur hug á að styrkja leikmannahóp sinn verulega á næstu dögum, en hann mun stjórna liðinu í sínum fyrsta deildarleik gegn Wycombe á útivelli á þriðjudag eftir viku. Leikurinn fer fram í High Wycombe, borg á milli London og Oxford. Guðjón hefur hug á að fá leikmenn lánaða frá Íslandi og eru KR-ingarnir Sigurstein Gíslason og Einar Þór Daníelsson efstir á lista Guðjóns. Meira
16. nóvember 1999 | Íþróttir | 29 orð

Guðjón sjötti stjórinn á tveimur árum

GUÐJÓN Þórðarson er sjötti maðurinn sem gegnir stöðu knattspyrnustjóra hjá Stoke City á síðustu tveimur árum. Það segir kannski meira en mörg orð um stöðugleikann hjá liðinu á undanförnum... Meira
16. nóvember 1999 | Íþróttir | 959 orð

Guðjón Þórðarson ráðinn knattspyrnustjóri

Íslensk hallarbylting á Britannia-leikvanginum í Stoke var endanlega staðfest á blaðamannafundi í gærmorgun. Þá var tilkynnt ráðning Guðjóns Þórðarsonar, fyrrverandi landsliðsþjálfara, í starf knattspyrnustjóra Stoke City og íslenskir meirihlutaeigendur kynntu framtíðarsýn sína fyrir hönd þessa sögufræga enska knattspyrnufélags. Björn Ingi Hrafnsson sat fundinn og fylgdist með íslensku innrásinni í ensku knattspyrnuna. Meira
16. nóvember 1999 | Íþróttir | 216 orð

GÚSTAF Bjarnason var markahæstur liðsmanna Willstätt...

GÚSTAF Bjarnason var markahæstur liðsmanna Willstätt með 9 mörk er liðið vann sinn annan leik í röð í þýsku 1. deildinni í handknattleik er það vann Wuppertal á heimavelli, 26:24. Meira
16. nóvember 1999 | Íþróttir | 239 orð

Haukar bitu frá sér

"LEIKIRNIR við ÍR í Austurbergi eru ætíð erfiðir en við vorum staðráðnir í að bíta hraustlega frá okkur. Það tókst með góðri vörn og markvörslu. Við erum að vinna okkur út úr ákveðnum vandamálum og það gekk vel í dag," sagði Jónas Stefánsson, markvörður Hauka, sem varði 18 skot og átti stóran þátt í 27:26-sigri síns liðs á Breiðhyltinum á laugardag. Meira
16. nóvember 1999 | Íþróttir | 93 orð

Haukur Ingi gerði tvö

HAUKUR Ingi Guðnason, leikmaður úrvalsdeildarliðsins Liverpool, hélt frá norska liðinu Rosenborg í gær en þar var hann til reynslu í nokkra daga. Haukur Ingi lék einn æfingaleik með liðinu gegn liði, sem samanstóð af leikmönnum úr tveimur 1. Meira
16. nóvember 1999 | Íþróttir | 1470 orð

Íslendingar harðir, andlega og líkamlega sterkir

Enska úrvalsdeildarliðið West Ham United hefur tekið miklum breytingum á undanförnum árum. Ekki eru nema tvö til þrjú ár síðan liðið átti í miklum vandræðum og fátt annað en fall úr úrvalsdeild virtist bíða liðsins. Meira
16. nóvember 1999 | Íþróttir | 620 orð

Kraftaknattspyrnan holdi klædd

ÓHÆTT mun að fullyrða að hugtakið kraftaknattspyrna eigi við um viðureign Stoke City og Bristol City sem ríflega 50 Íslendingar og ríflega tugur þúsunda annarra áhorfenda varð vitni að á Britannia-leikvanginum á sunnudag. Leikar skildu jafnir, 1:1, en knattspyrnan sem boðið var upp á var ekki á háum gæðaflokki. Meira
16. nóvember 1999 | Íþróttir | 347 orð

Kristinn Björnsson fer vel af stað

KRISTINN Björnsson, skíðamaður frá Ólafsfirði, hóf tímabilið með keppni í tveimur alþjóðlegum svigmótum sem fram fóru í Breckenridge í Colorado í Bandaríkjunum á sunnudag og mánudag. Árangur hans var góður, hafnaði í 5. sæti í gær og í 7. sæti á sunnudag. Flestir af bestu svigmönnum heims tóku þátt í mótunum. Kristinn keppir næst í alþjóðlegum stigamóti í stórsvigi á fimmtudag áður en kemur að fyrsta heimsbikarmótinu í svigi sem fram fer í Copper Mountain í næstu viku. Meira
16. nóvember 1999 | Íþróttir | 174 orð

Matthäus jafnaði met Ravellis

LOTHAR Matthäus jafnaði landsleikjamet sænska markvaðarins Thomas Ravelli er hann klæddist þýska landsliðsbúningnum í 143. sinn fyrir viðureign við Norðmenn í Óslóarborg á laugardag. Þjóðverjar höfðu sigur, 1:0, með síðbúnu sigurmarki Mehmet Scholl. Meira
16. nóvember 1999 | Íþróttir | 254 orð

Mælirinn fullur hjá Real Madrid

STJÓRNARMENN spænska knattspyrnufélagsins Real Madrid virðast hafa misst þolinmæði sína gagnvart franska táningnum Nicolas Anelka, líkt og fyrrverandi vinnuveitendur hans hjá Arsenal í Englandi. Meira
16. nóvember 1999 | Íþróttir | 434 orð

O'Neal verður að æfa vítaskot

Shaquille O'Neal hefur verið mikið í sviðsljósinu fyrstu tvær leikvikurnar á keppnistímabilinu. Meira
16. nóvember 1999 | Íþróttir | 183 orð

Ólafur var bestur

ÓLAFUR Stefánsson var besti maður Magdeburg er liðið tapaði, 26:23, í fyrri leik sínum við portúgalska liðið ABC Braga í 16 liða úrslitum EHF-keppninnar, en Magdeburg hefur titil að verja í keppninni. Meira
16. nóvember 1999 | Íþróttir | 176 orð

Óttaðist úthaldsleysi undir lokin

VÍKINGAR léku vörn sína framarlega og beittu leikaðferðinni 3:3 gegn Fram í Víkinni á sunnudagskvöld. Þrír leikmenn fóru fram gegn sóknarmönnum Fram og eltu þá langt fram að miðju vallarins. Meira
16. nóvember 1999 | Íþróttir | 606 orð

Paul Scholes var hetja Englendinga

PAUL Scholes var hetja Englendinga er hann skoraði bæði mörkin í 2:0 sigri á Skotum í fyrri leik liðanna um laust sæti á EM á Hampden Park í Glasgow á laugardaginn. Danir ættu að vera öruggir með sæti á EM eftir stórsigur á Ísrael, 5:0, í Tel Aviv. Úkraína tapaði óvænt 2:1 í Slóveníu og Írar og Tyrkir gerðu jafntefli, 1:1. Meira
16. nóvember 1999 | Íþróttir | 440 orð

"Mér var reyndar bannað skjóta

"MÉR var reyndar bannað skjóta en maður verður að nota svona tækifæri - ég hef verið meira í vörninni en maður er ungur og þetta kemur. Meira
16. nóvember 1999 | Íþróttir | 89 orð

Ragnar fór slasaður af velli

RAGNAR Óskarsson, leikmaður ÍR-inga, slasaðist og þurfti að fara af velli í leik gegn Haukum á laugardag. Meira
16. nóvember 1999 | Íþróttir | 116 orð

Ríkharður hjá Hamburger

RÍKHARÐUR Daðason, knattspyrnumaður hjá Viking í Stavangri er um þessar mundir hjá þýska 1. deildarliðinu Hamburger, en félagið er að leita sér að miðherja. Meira
16. nóvember 1999 | Íþróttir | 140 orð

Ryskingar í hálfleik

RYSTINGAR urðu á milli leikmanna Keflvíkinga og Grindvíkinga í leikhléi í undanúrslitaleik liðanna í Eggjabikarkeppninni í körfuknattleik á laugardag. Meira
16. nóvember 1999 | Íþróttir | 212 orð

Samstarf við stuðningsmenn

Stefnan nýrra stjórnenda Stoke City er að stórbæta samskiptin við stuðningsmenn, virkja þá til starfa í þágu félagsins. "Fyrsta takmark okkar er að komast upp í 1. Meira
16. nóvember 1999 | Íþróttir | 210 orð

Skosk dagblöð gagnrýna Brown

SKOSKIR fjölmiðlar voru óvægnir í garð Craig Brown, landsliðsþjálfara Skota, eftir 2:0-tap liðsins fyrir Englendingum á laugardag. Skoskir fréttamenn brugðust reiðir við tapinu fyrir erkifjendunum. Meira
16. nóvember 1999 | Íþróttir | 353 orð

Spennið sætisólarnar...

Dagblaðið The Sentinel gerði íslensku yfirtökunni á Britannia rækileg skil í gær, m.a. í forystugrein undir yfirskriftinni "Spennið sætisólarnar... Meira
16. nóvember 1999 | Íþróttir | 126 orð

Stjarnan - FH 22:20

Íþróttahúsið í Garðabæ, Íslandsmótið í handknattleik - 1. deild kvenna, 7. umferð, laugardaginn 13. nóvember 1999. Gangur leiksins: 0:1, 2:1, 2:4, 3:5, 7:5, 9:6, 9:8, 10:8, 10:10, 11:11, 13:11, 14:13, 17:13, 18:16, 19:18, 22:18, 22:20. Meira
16. nóvember 1999 | Íþróttir | 174 orð

TINDASTÓLL hlaut 200 þúsund krónur í...

TINDASTÓLL hlaut 200 þúsund krónur í verðlaunafé frá Félagi eggjaframleiðenda fyrir sigur í Eggjabikarkeppninni í körfuknattleik á sunnudag. LEIKJUM í Eggjabikarkeppninni var skipt í fjóra leikhluta þar sem leikið var í 10 mínútur í senn. Meira
16. nóvember 1999 | Íþróttir | 629 orð

Titillinn ennþá í fjölskyldunni

"ÞESSI sigur í Eggjabikarkeppninni er Sauðkrækingum mikilvægur, fyrsti sigur í keppni í efstu deild. Við erum með skemmtilegt lið sem samanstendur af ungum og efnilegum og eldri og reyndari leikmönnum. Eigum við ekki að segja að sterk liðsheild hafi tryggt sigurinn í dag. Þá má ekki gleyma stuðningsmönnum liðsins sem studdu okkur dyggilega," sagði Valur Ingimundarson, þjálfari Tindastóls, skömmu eftir að liðið hafi tryggt sér sigur í Eggjabikarkeppninni í körfuknattleik. Meira
16. nóvember 1999 | Íþróttir | 145 orð

Vernharð sigraði í Svíþjóð

VERNHARÐ Þorleifsson, júdómaður úr KA, sigraði af öryggi í -100 kg flokki á Opna sænska meistaramótinu sem fram fór á laugardag. Vernharð vann fjórar fyrstu viðureignir sínar á mótinu af öryggi, eða á ippon. Meira
16. nóvember 1999 | Íþróttir | 641 orð

Vigdís og Drífa tryggðu sér gull

VIGDÍS Ásgeirsdóttir og Drífa Harðardóttir voru einu Íslendingarnir sem unnu til gullverðlauna á alþjóðlega badminton-mótinu sem fram fór í TBR-húsinu um helgina. Þær stöllur unnu sannfærandi sigur í tvíliðaleik kvenna. Brynja Pétursdóttir, Sveinn Sölvason og Tómas Viborg, sem keppa að því að komast á næstu Ólympíuleika náðu ekki í úrslit í einliðaleik kvenna og karla. Brynja og Tómas féllu út í 8-manna úrslitum en Sveinn í undanúrslitum. Meira
16. nóvember 1999 | Íþróttir | 695 orð

Vorum komnar upp að vegg

"VIÐ vorum komnar upp að vegg og urðum að sigra ef við ætluðum að vera með í toppbaráttunni - nú er deildin opin á ný en markmið okkar er alltaf það sama, við erum meistarar og ætlum ekkert að hætta því," sagði Ragnheiður Stephensen úr... Meira
16. nóvember 1999 | Íþróttir | 302 orð

Þrír á faraldsfæti

ÍSLENSKU stjórnarmennirnir í Stoke City verða á faraldsfæti næstu árin, með annan fótinn í Stoke-on-Trent í Staffordsskíri en hinn heima á Íslandi. Meira
16. nóvember 1999 | Íþróttir | 269 orð

Þrír fengu að sjá rautt

Undir lok leiks Víkinga og Fram í 1. deild karla í handknattleik á sunnudagskvöld sló í brýnu á milli leikmanna er Framarar reyndu að hefja leikinn og freista þess að skora sigurmarkið. Meira

Fasteignablað

16. nóvember 1999 | Fasteignablað | 42 orð

Bella Center stækkar

STÆKKUN er hafin á ráðstefnuhöllinni Bella Center í Kaupmannahöfn. Henni að ljúka í september á næsta ári en þá mun ráðstefnuhöllin í heild sinni rúma 7.300 ráðstefnugesti í 30 sölum sem taka hver um sig allt frá 4 gestum upp í 4.200. Meira
16. nóvember 1999 | Fasteignablað | 1503 orð

Brunavarnir brýndar fyrir almenningi

BRUNAMÁLASTOFNUN er hið opinbera yfirvald á sviði brunamála í landinu og hefur með höndum eftirlit með öllum brunavörnum og brunamálum. Meira
16. nóvember 1999 | Fasteignablað | 311 orð

Brunavarnir sveitarfélaga

Fyrr á þessu ári gerði Myndbær hf. Meira
16. nóvember 1999 | Fasteignablað | 133 orð

Fallegt einbýli á fallegum stað

FOLD fasteignasala var að fá í sölu einbýlishús á Lækjargötu 12 í Hafnarfirði. "Þetta er yndislegur staður við Lækinn," sagði Steinunn Gísladóttir hjá Fold. "Húsið er byggt árið 1927, það er steinsteypt og er tvær hæðir, kjallari og risloft, alls 250 fermetrar að stærð. Húsið hefur talsvert mikið verið endurnýjað á upprunalegan hátt, sagði Steinunn ennfremur. Meira
16. nóvember 1999 | Fasteignablað | 234 orð

Húseignin Grænamýri á Seltjarnarnesi

FRÓN var að fá í sölu húseignina Grænumýri við Suðurmýri 4 á Seltjarnarnesi. Þetta er steinhús, byggt árið 1926. Það hefur verið einangrað upp á nýtt að utan og innan og klætt með plötum að utan en settar hafa verið gipsplötur á veggi að innan. Meira
16. nóvember 1999 | Fasteignablað | 142 orð

Hús við Laugaveg til sölu

VALHÖLL fasteignasala var að fá í einkasölu húsið að Laugavegi 28B, sem byggt var árið 1904 úr timbri og steini og endurbyggt að hluta 1956. Húseign þessi að flatarmáli 435,4 fermetrar og er á þremur hæðum. Meira
16. nóvember 1999 | Fasteignablað | 161 orð

Íbúðir, raðhús og parhús við Gautavík

EIGNASALAN Húsakaup er með til sölu núna íbúðir, parhús og raðhús að Gautavík 28-30 og 2-18. Íbúðirnar eru í fjölbýlishúsi sem er þrjár hæðir og eru þær þriggja og fjögurra herbergja, frá 94 fermetrum upp í 124 fermetra að stærð. Húsið er í byggingu og er afhending áætluð í maí nk. Raðhúsin eru þrjú og parhúsinu eru fjögur. Raðhúsin eru að flatarmáli 170 fermetrar, á einni hæð með tvöföldum bílskúr. Parhúsin eru af sömu stærð og raðhúsin. Meira
16. nóvember 1999 | Fasteignablað | 270 orð

Mesta sementssala í 11 ár

SALA á sementi hefur talsvert aukist það sem af er árinu miðað við sama tímabil í fyrra. Vísitala sementssölu mældist 120,6 stig fyrstu 9 mánuði þessa árs en var 109,5 stig fyrir sama tímabil í fyrra. Fyrstu tíu mánuði ársins seldust 113. Meira
16. nóvember 1999 | Fasteignablað | 37 orð

Nýr Disney-garður í París

REISA á nýjan skemmtigarð við hlið Disneyland-skemmtigarðsins í París. Euro Disney hópurinn, sem að verkinu stendur, áætlar að fjárfestingin muni nema um fjórum milljörðum franka og að gestir skemmtigarðanna á næsta ári verði alls um 17 milljónir. Meira
16. nóvember 1999 | Fasteignablað | 230 orð

Nýr Disney-skemmtigarður í París

EURO Disney-hópurinn ætlar að reisa nýjan skemmtigarð við hlið fyrri Disneyland-skemmtigarðsins, sem er um það bil 30 km austan við París. Meira
16. nóvember 1999 | Fasteignablað | 125 orð

Stækkun Bella Center

HAFIN er stækkun á ráðstefnuhöllinni Bella Center í Kaupmannahöfn, sem mörgum Íslendingum er að góðu kunn. Nýbyggingin verður 4. Meira
16. nóvember 1999 | Fasteignablað | 70 orð

Verslunarhúsnæði við Vegamótastíg

HOLT fasteignasala er með í einkasölu verslunarhúsnæði að Vegamótastíg 4 í Reykjavík. Húseign þessi er í heild 224 fermetrar en henni er skipt í þrjár misstórar einingar sem selja má hverja fyrir sig. Húsið er úr steini og timbri, byggt árið 1997. Meira

Úr verinu

16. nóvember 1999 | Úr verinu | 328 orð | 2 myndir

Kostnaður ekki farinn fram úr áætlunum

KOSTNAÐUR við smíði nýs hafrannsóknaskips verður um 1,6-1,7 milljarðar króna og er samkvæmt áætlunum, að sögn forstjóra Hafrannsóknastofnunarinnar. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.