Greinar fimmtudaginn 25. nóvember 1999

Forsíða

25. nóvember 1999 | Forsíða | 66 orð | 1 mynd

Á leið í réttinn

Mohammed Al Fayed, eigandi Harrods-verslananna, í London kom fyrir rétt í gær í máli, sem hann á í við Neil Hamilton, fyrrverandi þingmann. Meira
25. nóvember 1999 | Forsíða | 276 orð

Horfur á hagvaxtarskeiði í Evrópusambandinu

HORFUR eru á góðum hagvexti í aðildarríkjum Evrópusambandsins á næstu tveimur árum, minna atvinnuleysi og minni fjárlagahalla. Verðbólga verður áfram lítil þótt hún aukist nokkuð frá því, sem nú er. Meira
25. nóvember 1999 | Forsíða | 132 orð

Ólífuolían varasöm?

ÓLÍFUOLÍAN er ekki jafnholl og af er látið og hún vinnur ekki gegn kólesterólmyndun í blóði, heldur þvert á móti. Er þetta niðurstaða danskrar rannsóknar. Meira
25. nóvember 1999 | Forsíða | 274 orð

Rússar reyna að loka hringnum um Grosní

RÚSSNESKAR herflugvélar og stórskotalið héldu uppi hörðum árásum á bæinn Urus-Martan í Tsjetsjníu í gær en falli hann hefur Rússum tekist að umkringja Grosní, höfuðborg landsins. Meira
25. nóvember 1999 | Forsíða | 68 orð | 1 mynd

Vetrarvist í tjaldi

Um hálf milljón manna missti heimili sitt í jarðskjálftunum í Tyrklandi í ágúst og aftur nú í þessum mánuði. Hafast margir enn við í tjöldum þótt vetur sé að ganga í garð en hann getur oft verið mjög harður í Tyrklandi. Meira
25. nóvember 1999 | Forsíða | 180 orð

Þingforseti taki við tímabundið

LÆKNAR Franjos Tudjmans Króatíuforseta sögðu í gær að ástand hans væri alvarlegt og bráðameðferð yrði haldið áfram. Ekki hefur verið skýrt frá því hvað þjaki forsetann en hann er sagður hafa verið skorinn upp vegna gats á ristli 1. nóvember. Meira

Fréttir

25. nóvember 1999 | Akureyri og nágrenni | 58 orð

Aðventukvöld

AÐVENTUKVÖLD verður haldið í Möðruvallakirkju í Hörgárdal fyrsta sunnudag í aðventu, 28. nóvember næstkomandi og hefst það kl. 20.30. Meira
25. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 313 orð

Afgangur fjárlaga þarf að vera meiri

SEÐLABANKI Íslands telur að líklega sé enn hægt að komast hjá harkalegri aðlögun efnahagslífsins á næsta ári, en það krefjist þess hins vegar að afgangur fjárlaga verði meiri á næsta ári en gert sé ráð fyrir í fjárlagafrumvarpinu, jafnframt því að brýnt sé að vel takist til um gerð kjarasamninga, auk þess sem peningastefnan þarf áfram að vera aðhaldssöm. Meira
25. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 46 orð

Afmælishátíð Byrgisins í Hafnarfjarðarkirkju

BYRGIÐ, kristilegt líknarfélag, stendur fyrir afmælishátíð í Hafnarfjarðarkirkju föstudagskvöldið 3. desember kl. 20, en þann dag verða þrjú ár liðin frá því að félagið tók til starfa. Á hátíðinni verður starfsemi Byrgisins kynnt og flutt tónlist. Ólafur Ólafsson, fyrrverandi landlæknir, og Guðmundur Jónsson, forstöðumaður Byrgisins, flytja ávörp. Meira
25. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 41 orð

Áfram norðanátt

TALSVERT hefur snjóað víðast hvar á landinu síðustu daga og búist er við áframhaldandi kulda og norðanátt út vikuna með éljagangi. Meira
25. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 249 orð

BALDUR MÖLLER

BALDUR Möller, fyrrverandi ráðuneytisstjóri, er látinn á áttugasta og sjötta aldursári. Meira
25. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 140 orð

Bandarískt flugvélamóðurskip sunnan Eyja í eldgosinu

STÓRT flugvélamóðurskip Bandaríkjahers var statt 200-300 sjómílur suður af Vestmannaeyjum þegar eldgos var í Vestmannaeyjum í janúar 1973. Skipið var með margar þyrlur og albúið að grípa inn í atburðarásina ef illa færi. Þetta kemur fram í endurminningum Ólafs Ólafssonar, fyrrverandi landlæknis, sem nýlega eru komnar út. Meira
25. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 30 orð

Basar KFUK

KFUK heldur sinn árlega basar í húsi félaganna við Holtaveg 28 laugardaginn 27. nóvember kl. 14. Meira
25. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 342 orð

Beiðni um opna fundi synjað

FORSÆTISNEFND Alþingis hafnaði í gær með þremur atkvæðum gegn tveimur beiðni Samfylkingarinnar um að fundir iðnaðarnefndar Alþingis um þingsályktunartillögu iðnaðarráðherra um Fljótsdalsvirkjun yrðu haldnir í heyranda hljóði. Meira
25. nóvember 1999 | Akureyri og nágrenni | 122 orð

Boðið upp á blóðsykurmælingar

HJÁ Lyf og heilsu, Stjörnuapóteki á Akureyri, er farið að bjóða fólki blóðsykurmælingar/sykursýkisleit en Samtök sykursjúkra berjast nú fyrir því að þessi þjónusta verði tekin upp sem víðast. Meira
25. nóvember 1999 | Erlendar fréttir | 766 orð | 1 mynd

Brutust tölvuþrjótar inn í flokksgögn?

TALSMENN breska Íhaldsflokksins fóru í gær fram á það við lögregluyfirvöld í London að kannað yrði hvernig upplýsingar um bankareikning flokksins hjá Konunglega skoska bankanum hefðu borist dagblaðinu The Times . Meira
25. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 222 orð

Bundið slitlag á veginum um Búlandshöfða

BUNDIÐ slitlag er nú komið á veginn um Búlandshöfða og þar með milli sveitarfélaganna Snæfellsbæjar og Eyrarsveitar á norðanverðu Snæfellsnesi. Meira
25. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 352 orð

Dráttartaug slitnaði

FLOTKVÍIN, sem legið hefur við Norðurbakka í Hafnarfjarðarhöfn í rúmt ár, var loks flutt út í ytri höfnina í fyrrakvöld, en þar á hún að vera til frambúðar. Eiríkur Ormur Víglundsson, eigandi kvíarinnar, sagði að gengið hefði á ýmsu við flutninginn, m.a. hefði ein dráttartaugin slitnað. Meira
25. nóvember 1999 | Erlendar fréttir | 114 orð

Félagið svipt starfsleyfi

STJÓRNVÖLD í Mexíkó hafa svipt flugfélagið TAESA starfsleyfi um sinn en fyrir tveim vikum fórst farþegaþota þess með 18 manns innanborðs. Fyrrverandi flugliðar hjá fyrirtækinu hafa sakað það um lélegt viðhald á vélunum. Meira
25. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 79 orð

Flotkvíin í Hafnarfirði flutt

FLOTKVÍIN, sem legið hefur við Norðurbakkann í Hafnarfjarðarhöfn í rúmt ár, var flutt í ytri höfnina í fyrrinótt þar sem hún verður til frambúðar. Meira
25. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 128 orð

Fræðsluefni um gerviefni til rofvarna

JARÐTÆKNIFÉLAG Íslands gengst fyrir fræðslufundi föstudaginn 26. nóvember kl. 16 um gerviefni til rofvarna. Fjallað verður um notkun ýmissa aðferða við að hindra jarðvegsrof m.a. í strandlínum lóna, yfirlit aðferða allt frá vírnetskössum (gabions) til plöntunar valinna gróðurtegunda, og allt þar á milli. Meira
25. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 41 orð

Fræðslufundur Samtaka lungnasjúklinga

SÍÐASTI fræðslufundur ársins verður í kvöld kl. 20 í Safnaðarheimili Hallgrímskirkju. Gestur fundarins verður Marta Guðjónsdóttir, líffræðingur, Reykjalundi og nefnir hún fyrirlesturinn "Þegar þindin þreytast fer..." Meira
25. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 133 orð

Fræðslufundur um offitu

FRÆÐSLUFUNDUR Læknafélags Reykjavíkur um offitu verður haldinn í kvöld, fimmtudag, kl. 20.30 í húsnæði læknasamtakanna á 4. hæð, Hlíðasmára 8 í Kópavogi. Meira
25. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 93 orð

Getur haft áhrif á fasteignagjöld um allt land

NÝTT fasteignamat fyrir öll sveitarfélög kemur út 1. desember hjá Fasteignamati ríkisins. Fasteignamat í Reykjavík hækkar um 18%. Að sögn Magnúsar Ólafssonar, forstjóra Fasteignamats ríkisins, er það mesta hækkun sem orðið hefur í um það bil tíu ár. Meira
25. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 101 orð

GSM á Sri Lanka

SRI Lanka er sextugasta landið þar sem viðskiptavinir Símans GSM geta notað símann sinn. Meira
25. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 88 orð

Handverk í Sjálfboðamiðstöð RKÍ

OPIÐ hús verður í Sjálfboðamiðstöð Rauða krossins, Hverfisgötu 105, á fimmtudögum frá kl. 14-17. Þar getur fólk komið saman og unnið handverk af ýmsu tagi til styrktar góðum málstað. Meira
25. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 252 orð

Herinn hverfi frá landinu

ÞINGSÁLYKTUNARTILLÖGU Steingríms J. Meira
25. nóvember 1999 | Erlendar fréttir | 386 orð

Hillary hættir ekki við framboð

HILLARY Clinton tók á þriðjudagskvöld af allan vafa um að hún myndi standa við framboð sitt til öldungadeildar Bandaríkjaþings fyrir New York-ríki í kosningunum á næsta ári. Meira
25. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 50 orð

Jólakort til stuðnings Rauðakrosshúsinu

RAUÐI kross Íslands býður einstaklingum og fyrirtækjum að styrkja starfsemi Rauðakrosshússins, sem er neyðarathvarf fyrir börn og unglinga, með því að kaupa jólakort til að senda viðskiptamönnum sínum. Meira
25. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 24 orð

JÓN Egill Egilsson sendiherra afhenti í...

JÓN Egill Egilsson sendiherra afhenti í gær, 23. nóvember, Robert S. Kocharian forseta Armeníu, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands í Armeníu, með aðsetur í... Meira
25. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 450 orð

Krefst þess að mannorð sitt verði hreinsað tafarlaust

HELMUT Kohl, fyrrverandi kanzlari Þýzkalands, hljóp upp með látum á þingfundi í gær, þegar til umræðu var að setja á fót rannsóknarnefnd á vegum þingsins sem á að kanna framkomnar ásakanir um mútuþægni Kristilegra demókrata, flokks Kohls, á meðan hann... Meira
25. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 69 orð

Lá sofandi undir logandi ábreiðu

KARLMAÐUR lá sofandi undir logandi ábreiðu í íbúð í fjölbýlishúsi í Hraunbæ í gærmorgun þegar lögreglumenn komu á vettvang eftir að tilkynningu barst um eld í húsinu um sexleytið í gærmorgun. Lögreglan braut upp hurð íbúðarinnar og kom þar að manninum. Meira
25. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 30 orð

LEIÐRÉTT Rangur aldur

Í DAGSKRÁRBLAÐI Morgunblaðsins sem út kom 24. nóvember sl. á bls. 26 var gefin upp röng vefslóð á barnaþætti Vitanum. Hún er rétt eftirfarandi: http://www.ruv.is/vitinn. Beðist er velvirðingar á mistökunum. Rangur útgefandi Meira
25. nóvember 1999 | Landsbyggðin | 97 orð

Leikhúskokkteill á Hvolsvelli

LEIKFÉLAG Rangæinga frumsýnir Leikhúskokkteil í Félagsheimilinu Hvoli, Hvolsvelli, í kvöld, fimmtudagskvöld. Leikhúskokkteillinn inniheldur blöndu úr ýmsum áttum; atriði úr Grease og Hárinu, Saumastofunni og Dýrunum í Hálsaskógi. Meira
25. nóvember 1999 | Landsbyggðin | 134 orð | 1 mynd

Leikskólabörn í Stykkishólmi kynna sér sjómannastörf

Stykkishólmi- Börnum úr leikskólanum í Stykkishólmi var boðið um borð í Gretti SH 104 á dögunum. Þar gafst þeim tækifæri að skoða fiskiskip og sjá hvernig aðstæður eru um borð á slíkum vinnustað. Meira
25. nóvember 1999 | Erlendar fréttir | 229 orð

Levy vísar gagnrýni Páfagarðs á bug"

UTANRÍKSRÁÐHERRA Ísraels, Davíð Levy, gagnrýndi í gær páfagarð fyrir að saka stjórnvöld í Ísrael um að vera völd að deilum múslíma og kristinna í borginni Nasaret. Meira
25. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 659 orð

Listamannanýlenda í Álafosskvosinni

Í GÖMLU Álafossverksmiðjunni í Álafosskvosinni í Mosfellsbæ má finna vinnustofur hátt á annars tugar listamanna, m.a. Þorláks Kristinssonar eða Tolla eins og hann er oftast kallaður. Meira
25. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 64 orð

Lista- og smá- iðnaðarmiðstöð

Í AÐALSKIPULAGI Mosfellsbæjar er gert ráð fyrir að Álafosskvosin verði smáiðnaðar- og listamiðstöð til frambúðar. Ýmsar breytingar verða gerðar á umhverfinu og er t.d. gert ráð fyrir útileikhúsi við gömlu sundlaugina. Meira
25. nóvember 1999 | Landsbyggðin | 269 orð

Líkan af Smára ÞH berst Safnahúsinu

Húsavík- Líkan af áður þekktu aflaskipi, Smára ÞH 59, hefur verið fært Safnahúsinu á Húsavík af bræðrunum Óskari og Herði Þórhallssonum en líkanið er hið haganlegasta, gert af Gunnari Karlssyni, skipstjóra í Njarðvík. Meira
25. nóvember 1999 | Erlendar fréttir | 179 orð

Línuveiðar fækka fýl og mávi

UM 20.000 fýlar og annar mávur drukkna árlega vegna línuveiða Norðmanna í Norður-Atlantshafi. Kom þetta fram í gær í breska blaðinu The Daily Telegraph og er haft eftir Konunglega breska fuglaverndarfélaginu. Meira
25. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 123 orð

Lýst eftir stolnum ökutækjum

LÖGREGLAN í Reykjavík lýsir eftir þremur stolnum bifreiðum sem horfið hafa í nóvembermánuði og eru enn ófundnar. Lýst er eftir hvítum Suzuki Vitara-jeppa árgerð 1992 með númerinu TH-284, sem stolið var 21. Meira
25. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 648 orð

Lögbann sett á aðgerðir Sjómannafélagsins

SÝSLUMAÐURINN í Reykjavík samþykkti í gær kröfu útgerðar flutningaskipsins Nordheim um lögbann á aðgerðir Alþjóðasamtaka flutningaverkamanna, ITF, sem hafa með aðstoð Sjómannafélags Reykjavíkur stöðvað alla vinnu við skipið síðan á mánudag, og var... Meira
25. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 715 orð | 1 mynd

Markmið og leiðir

Rannveig Traustadóttir fæddist 3.11. 1956 á Akureyri. Hún lauk stúdentsprófi 1977 frá Menntaskólanum á Akureyri, leikskólakennaranámi frá Fósturskóla Íslands 1980 og tveggja ára framhaldsnámi í sérkennslufræðum frá Noregi 1983. Hún hefur starfað við leikskóla og að sérkennslu m.a. í Vestmannaeyjum og frá 1990 við Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins. Maki Rannveigar er Einar Birgir Steinþórsson, skólameistari við Flensborgarskóla í Hafnarfirði, og eiga þau tvær stúlkur. Meira
25. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 572 orð | 1 mynd

Meðaleign einstæðra um 580 þúsund krónur

EIGNIR einstæðra foreldra umfram skuldir eru fremur litlar eða um 580 þúsund krónur og meðaltekjur þeirra hækkuðu minna árin 1995 til 1997 en tekjur einhleypra eða sambýlisfólks, eða um 11,8% en tekjur hinna hópanna hækkuðu um 17,9% og 18,8%. Meira
25. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 17 orð

MEÐ Morgunblaðinu í dag er dreift...

MEÐ Morgunblaðinu í dag er dreift blaði frá Blómavali, "Aðventan-allt á einum stað". Blaðinu er dreift á... Meira
25. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 395 orð

Mest hissa á að vera lifandi

"ÉG VAR sannfærður um að þetta væri mitt síðasta og hugsaði með mér: Jæja, svona endar þetta þá," sagði Benedikt Þorbjörn Ólafsson sem ásamt félaga sínum, Óskari Rafnssyni, lenti í umferðarslysi við Giljareit í fyrrakvöld. Meira
25. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 124 orð

Nemendur í Rimaskóla lásu 12.470 ljóð

Á DEGI íslenskrar tungu í síðustu viku tóku nemendur Rimaskóla upp á þeirri nýbreytni að bjóða fólki upp á ljóðalestur. Viðtökur voru góðar og alls lásu börnin 12.470 ljóð, sem flest voru eftir Jónas Hallgrímsson. Meira
25. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 851 orð | 2 myndir

Neysluvenjur auka hættu á tannskemmdum

SIGFÚS Þór Elíasson, prófessor við tannlækningadeild Háskóla Íslands, segir að íslenskum börnum sé mjög hætt við tannskemmdum vegna mikillar sykurneyslu og ónógrar tannburstunar með flúortannkremi. Í grein Magnúsar R. Meira
25. nóvember 1999 | Miðopna | 1900 orð

Nóg að koma fólki á bragðið

Austurlenskir sælkerasveppir sem framleiddir eru í Önundarfirði eru komnir á markaðinn. Shiitake er brúnn að lit, stærri og bragðsterkari en hinn hefðbundni hvíti ætisveppur og talið er að hann hafi góð áhrif á starfsemi líkamans. Helgi Bjarnason ræddi við bjartsýna vestfirska sveppabændur sem hafa eytt flestum frístundum í fjögur ár í að kynna sér hinn framandi svepp. Meira
25. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Nýr aðstoðarmaður menntamálaráðherra

JÓHANNA María Eyjólfsdóttir hefur verið ráðin aðstoðarmaður Björns Bjarnasonar menntamálaráðherra. Tekur hún við starfinu af Jónmundi Guðmarssyni sem ráðinn hefur verið framkvæmdastjóri breska hugbúnaðarfyrirtækisins Virtual State Productions Ltd. Meira
25. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 62 orð

Nýr prestur í Garðaprestakalli

SÉRA Friðrik J. Hjartar hefur verið skipaður í embætti prests í Garðaprestakalli, en hann hafði áður gegnt prestsstörfum í Ólafsvík og Búðardal í um 20 ár. Meira
25. nóvember 1999 | Landsbyggðin | 333 orð

Nýtt íþróttahús byggt á 22 mánuðum

Hellu- Íbúar Rangárvallahrepps höfðu ástæðu til að fagna um síðustu helgi þegar nýtt íþróttahús var formlega tekið í notkun á Hellu. Meira
25. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 254 orð

Nýtt starfsfólk hjá A&P

Einar Karl Friðriksson efnafræðingur hefur verið ráðinn hjá A&P-einkaleyfum, sem ráðgjafi um vernd hugverkaréttinda. Meira
25. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 337 orð

Opin kerfi hf. og Handtölvur ehf. hefja samstarf

OPIN kerfi hf. og Handtölvur ehf. hafa undirritað samning sem felur í sér víðtækt samstarf milli fyrirtækjanna, að því er fram kemur í fréttatilkynningu. Meira
25. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 218 orð

Óhjákvæmilegt að ríkið leggi Háskólanum lið

PÁLL Skúlason háskólarektor sagði á fundi um húsnæðismál Háskólans, sem haldinn var í Odda í gær, að óhjákvæmilegt væri að ríkið legði Háskólanum lið á næstu árum hvað varðar fjármögnun vegna húsnæðismála hans en tekjur Happdrættis Háskóla Íslands, sem... Meira
25. nóvember 1999 | Erlendar fréttir | 654 orð | 1 mynd

Óþekktur maður þóttist vera Oswald

AÐEINS fáeinum klukkustundum eftir morðið á John F. Kennedy, forseta Bandaríkjanna, árið 1963 hlustuðu starfsmenn bandarísku alríkislögreglunnar, FBI, á upptöku af símtali sem farið hafði fram í Mexíkóborg nokkrum vikum áður. Meira
25. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 530 orð | 1 mynd

"Hefur mikla þýðingu fyrir Siglfirðinga"

FORSVARSMENN Kaupþings hf. Meira
25. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 735 orð

"Teikn á lofti um að kynbundinn launamunur sé að aukast"

ÞEKKING og reynsla eru grundvöllur verðmætasköpunar nú til dags og það efnahagskerfi sem tekur kynferði fram yfir kunnáttu kemur til með að dragast aftur úr í samkeppninni. Meira
25. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 124 orð

Rafkóp-Samvirki einkaumboðsaðili ABB Alstom Power

NÝLEGA var gengið frá samningi við Rafkóp-Samvirki um að vera einkaumboðsaðili á Íslandi fyrir ABB ALSTOM POWER, sem nú vinnur að undirbúningi á uppsetningu loku- og þrýstivatnspípna fyrir Vatnsfellsvirkjun, en áætlað er að því verki ljúki árið 2001. Meira
25. nóvember 1999 | Erlendar fréttir | 166 orð

Sakborningur vitnar gegn Sharif

FYRRVERANDI samherji Nawazar Sharif, hins brottrekna forsætisráðherra Pakistans, hefur vitnað gegn honum í yfirheyrslum í tengslum við ásakanir sem Sharif hefur sætt af hálfu herstjórnarinnar í Pakistan. Meira
25. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 928 orð

Skapar fjölmörg markaðstækifæri

Veruleg markaðstækifæri í ferðaþjónustu gætu skapast í tengslum við uppbyggingu virkjana hérlendis, að mati Egils B. Hreinssonar, prófessors í raforkuverkfræði við Háskóla Íslands. Í samtali við Rögnu Söru Jónsdóttur segir hann jafnframt að lögmálið um hagkvæmni stærðarinnar sé ekki nýtt nægilega við val á útfærslu Fljótsdalsvirkjunar og tengingu hennar við markaðinn. Meira
25. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 224 orð

Skilorð og bætur fyrir brot gegn blygðunarsemi og áfengislögum

HÉRAÐSDÓMUR Norðurlands eystra hefur dæmt karlmann í þriggja mánaða fangelsi fyrir brot gegn blygðunarsemi og áfengislagabrot, en refsingu er frestað og hún látin niður falla að liðnum þremur árum, haldi hann almennt skilorð. Meira
25. nóvember 1999 | Akureyri og nágrenni | 306 orð

Skipun sameiginlegrar barnaverndarnefndar

SAMNINGUR milli Akureyrarbæjar og sjö nágrannasveitarfélaga um skipun sameiginlegrar barnaverndarnefndar var undirritaður í gær. Meira
25. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 367 orð

Skjólstæðingum Félagsþjónustunnar fækkar

FJÁRHAGSAÐSTOÐ við einstaklinga sem minna mega sín er veitt allt árið hjá félagsþjónustum sveitarfélaga og í desember koma einnig til félagasamtök sem bæta við slíka hjálp. Meira
25. nóvember 1999 | Akureyri og nágrenni | 119 orð

Slökkvilið aðstoðar börnin á Pálmholti

SLÖKKVILIÐIÐ á Akureyri fékk nokkuð óvenjulega beiðni senda til sín með tölvupósti. Liðsmenn voru beðnir um aðstoða við að ná hvönn niður úr flaggstöng og voru það börn úr leikskólanum Pálmholti sem óskuðu eftir hjálp hinna vösku slökkviliðsmanna. Meira
25. nóvember 1999 | Miðopna | 775 orð

STEFNT AÐ BYGGINGU JÖKLASAFNS

JÖKLASÝNING og jöklasafn eru nú í fullum undirbúningi á Höfn í Hornafirði. Ætlunin er að opna jöklasýningu næsta sumar og er sýningin samstarfsverkefni við Reykjavík, menningarborg Evrópu árið 2000. Meira
25. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 188 orð

Stórhýsi verða ekki byggð í Laugardal

"ÞESSI deiliskipulagstillaga er afskrifuð," sagði Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri, aðspurð um hvað líði tillögu að deiliskipulagi í Laugardal, þar sem gert var ráð fyrir tveimur lóðum undir stórhýsi. "Núverandi meirihluti mun ekki byggja í dalnum samkvæmt þessari deiliskipulagstillögu," sagði hún. Meira
25. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 450 orð | 1 mynd

Sveitarstjórnir geti ákveðið að bjóða aflaheimildirnar út

SVANFRÍÐUR Jónasdóttir, þingmaður Samfylkingar, mælti á þriðjudag fyrir frumvarpi til laga um breytingu á lögum um stjórn fiskveiða en frumvarpið snýr að lögum um úthlutun byggðakvóta. Meira
25. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 315 orð

Tólf milljónir til málefna nýbúa

UM 2.700 erlendir ríkisborgarar bjuggu í Reykjavík í desember í fyrra og eru það um 2,5% íbúa borgarinnar. Í grunnskólum Reykjavíkur eru um 400 börn sem eiga annað mál en íslensku sem móðurmál og í leikskólunum eru þau um 200. Meira
25. nóvember 1999 | Akureyri og nágrenni | 193 orð

Út í hött að ein flugbraut dugi

SIGURÐUR Aðalsteinsson flugrekstrarstjóri hjá Flugfélagi Íslands segir algjörlega út í hött að ein flugbraut dugi á Reykjavíkurflugvelli, en Helgi Hjörvar forseti borgarstjórnar Reykjavíkur sagði á fundi um málefni Reykjavíkurflugvallar í liðinni viku að... Meira
25. nóvember 1999 | Erlendar fréttir | 431 orð | 1 mynd

Útlit fyrir að fyrirtækinu verði bjargað

GENGI hlutabréfa í þýzka byggingarstórfyrirtækinu Philipp Holzmann AG hækkaði um allt að 73% skömmu eftir að viðskipti hófust á verðbréfamörkuðum í gær, eftir að það fréttist að líklega myndi þýzku stjórninni takast að ná samkomulagi um skuldbreytingar... Meira
25. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 112 orð

Viðtölum frestað vegna hugsanlegs 2000-vanda

VEGNA hugsanlegs 2000 vanda sem búist er við í byrjun nýrrar aldar mun sendiráð Bandaríkjanna í Reykjavík, ásamt sendiráðum um heim allan, fella niður útgáfu innflytjendaleyfa fyrstu tvær vikurnar í janúar 2000 (1.-17. Meira
25. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 302 orð

Vill andæfa gegn múgæsingi

ÍSLENSKA útvarpsfélagið hefur boðið Jóni Steinari Gunnlaugssyni hrl. að flytja erindi sitt í klukkustundarlöngum þætti á Bylgjunni um næstu helgi. Meira
25. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 296 orð

Yfir 80% telja sig vinna of mikið á kostnað fjölskyldu

RÚMLEGA 23% aðspurðra í kjarakönnun Félags viðskiptafræðinga og hagfræðinga telja að barneignir takmarki möguleika til frama á sínum vinnustað. Meira
25. nóvember 1999 | Erlendar fréttir | 493 orð | 1 mynd

Þrettán ára skjöl um mál Vanunus gerð opinber

ÚTDRÆTTIR úr málsskjölum í leynilegum réttarhöldum yfir Ísraelanum Mordechai Vanunu árið 1986 voru gerðir opinberir í fyrsta sinn í gær, þrettán árum eftir að hann var dæmdur í fangelsi fyrir að ljóstra upp ríkisleyndarmálum um kjarnavopn Ísraela. Meira

Ritstjórnargreinar

25. nóvember 1999 | Leiðarar | 339 orð

MEIRIHLUTI KÝS STÖÐUGLEIKA

ALÞÝÐUSAMBAND ÍSLANDS hefur látið framkvæma kjarakönnun og samkvæmt henni sögðust 83,2% svarenda vera tilbúin að taka þátt í að tryggja stöðugt verðlag þótt það þýddi minni launahækkun fyrir þá. Einungis 16,8% sögðust ekki vera reiðubúin til þess. Meira
25. nóvember 1999 | Staksteinar | 482 orð

Nýjar umræðuaðferðir

BJÖRN Bjarnason menntamálaráðherra ræðir á vefsíðu sinni um það hvernig umræðan í þjóðfélaginu hefur að hans mati breytzt. Meira

Menning

25. nóvember 1999 | Fólk í fréttum | 748 orð | 1 mynd

ÁLAFOSS FÖT BEZT Um helgina verður...

ÁLAFOSS FÖT BEZT Um helgina verður Diskótek Skugga-Baldurs og plötusnúðurinn Ágúst Magnússon. Föstudagskvöldið er tileinkað bítlatímabilinu vegna 50 ára afmælisveislu sem síðan verður opin almenningi um miðnætti. Meira
25. nóvember 1999 | Menningarlíf | 92 orð

BÍLDUDALS grænar baunir eftir Hafliða Magnússon...

BÍLDUDALS grænar baunir eftir Hafliða Magnússon frá Bíldudal, er endurútgefin, en hún kom fyrst út árið 1979. Í bókinni eru gamanvísur og alvörumál. Meira
25. nóvember 1999 | Bókmenntir | 549 orð

Dyr opnast

eftir Óskar Árna Óskarsson. Bjartur, 1999 - 77 bls. Meira
25. nóvember 1999 | Fólk í fréttum | 567 orð | 1 mynd

Eins og guð gráti gulli

HLJÓMSVEITIN Sigur Rós hefur vakið mikla athygli í bresku tónlistarlífi undanfarið, en smáskífan Svefn-g-englar kom út hjá Fat Cat Records á haustmánuðum og hefur vakið mikla lukku í Bretlandi. Smáskífan er t.a.m. Meira
25. nóvember 1999 | Menningarlíf | 107 orð | 1 mynd

Einsöngstónleikar Helgu Rósar

EINSÖNGSTÓNLEIKAR Helgu Rósar Indriðadóttur sópransöngkonu verða í Íslensku óperunni í kvöld, fimmtudagskvöld, kl. 20.30. Píanóleikari á tónleikunum er Gerrit Schuil. Helga Rós kom fyrst fram opinberlega í mars sl. Meira
25. nóvember 1999 | Menningarlíf | 722 orð | 2 myndir

Ferðalangar í Fold æja

"EINN hrímkaldan vordag birtust þeir utan af hafi. Þeir héldu inn á landið, en villtust inn í djúpan dal. Þetta var fallegur dalur og eftir honum miðjum liðaðist friðsæl áin. Sólin skein, fuglarnir sungu og vorið var bjart... Meira
25. nóvember 1999 | Fólk í fréttum | 370 orð | 2 myndir

Fjallbúar í stórborginni

SENN koma jólin og þótt fullorðna fólkið sé vel flest fullt tilhlökkunar eru jólin ekki síst hátíð barnanna og ýmislegt gert til að skemmta þeim yfir hátíðirnar. Meira
25. nóvember 1999 | Menningarlíf | 620 orð

Forlagatrú og náttúrudýrkun

"Þetta er sjálfstætt framhald Landsins handan fjarskans sem kom út fyrir tveimur árum," segir Eyvindur P. Eiríksson um nýja skáldsögu sína Þar sem blómið vex og vatnið fellur sem Vaka-Helgafell gefur út. Meira
25. nóvember 1999 | Fólk í fréttum | 182 orð | 1 mynd

Forseti í svörtu?

RAPPARINN og kvikmyndastjarnan Will Smith hefur gefið út þá yfirlýsingu að hann ætli sér að verða fyrsti svarti forseti Bandaríkjanna. Hann segist ætla að spreyta sig á framboði eftir 10 ár. Meira
25. nóvember 1999 | Menningarlíf | 23 orð

Gítartónlist

GUITAR Islancio kynnir nýútkoman plötu sína á Kaffi Puccini í kvöld, fimmtudagskvöld, kl. 21.30. Tríóið er skipað þeim Birni Thoroddsen, Gunnari Þórðarsyni og Jóni... Meira
25. nóvember 1999 | Menningarlíf | 28 orð

Hálsmen í Hár og list

ÓLAFUR Gunnar Sverrisson opnar sýningu á hálsmenum í Hár og list, Strandgötu 39 Hafnarfirði, í kvöld, fimmtudagskvöld, kl. 20. Meira
25. nóvember 1999 | Bókmenntir | 629 orð

Hestamennska í Svarfaðardal

Svarfdælskir hestar og hestamenn á 20. öld eftir Þórarin Hjartarson. Bókaútgáfan Hólar, Akureyri 1999, 294 bls. Meira
25. nóvember 1999 | Menningarlíf | 1091 orð | 1 mynd

Hin fagra hljóðsýn

ROGER Woodward er að koma úr klippingu þegar fundum okkar ber saman í anddyri Hótels Sögu. Hann strýkur yfir snöggklipptan kollinn og spyr hvernig mér lítist á. Ágætlega, segi ég, hálfundrandi enda hafði mér skilist að hann væri í nuddi. "Nei, nei. Meira
25. nóvember 1999 | Fólk í fréttum | 145 orð | 1 mynd

Hjart-næm og dramatísk

Leikstjóri: Carl Franklin. Handrit: Karen Croner. Byggt á skáldsögu eftir Önnu Quindlen. Aðalhlutverk: Meryl Streep, Renée Zellweger, William Hurt og Tom Everett Scott. (127 mín). Bandaríkin. CIC-myndbönd, október 1999. Öllum leyfð. Meira
25. nóvember 1999 | Myndlist | 494 orð

Horfin sjónarmið

Opið alla daga á verslunartíma til 28. nóvember. Aðgangur ókeypis. Meira
25. nóvember 1999 | Menningarlíf | 98 orð | 1 mynd

ÍSLENSK MATARHEFÐ er eftir Hallgerði Gísladóttur.

ÍSLENSK MATARHEFÐ er eftir Hallgerði Gísladóttur. Þetta er alþýðleg sýnisbók um íslenska matarhætti fyrr á tímum og fram til þessa dags. Meira
25. nóvember 1999 | Menningarlíf | 27 orð

Jón Bjarman les í Gerðarsafni

GESTUR Ritlistarhóps Kópavogs að þessu sinni er Jón Bjarman og les hann úr nýrri ævisögu sinni, Af föngum og frjálsum mönnum, í dag, fimmtudag, kl. 17, í... Meira
25. nóvember 1999 | Menningarlíf | 80 orð | 1 mynd

KLEINUR og karrí er barnabók eftir...

KLEINUR og karrí er barnabók eftir Kristínu Steinsdóttur. Hér segir frá ungum strák sem gjarnan fer sínar eigin leiðir en þegar ný fjölskylda flytur í húsið fer ýmislegt að breytast. Í fréttatilkynningu segir m.a. Meira
25. nóvember 1999 | Fólk í fréttum | 384 orð | 1 mynd

Milljónamæringar óskast

ÓSKAÐ er eftir rómantískum milljónamæringum til að kaupa skartgripi sem Díana heitin prinsessa bar aðeins einu sinni. Meira
25. nóvember 1999 | Menningarlíf | 182 orð | 4 myndir

Minningar landlæknis

ÓLAFUR landlæknir, eru endurminningar Ólafs Ólafssonar skráðar af Vilhelm G. Kristinssyni. Ólafur Ólafsson var landlæknir í rúman aldarfjórðung og er löngu þjóðkunnur fyrir störf sín. Meira
25. nóvember 1999 | Myndlist | 183 orð

Myndir úr neðanjarðarlestinni

Sýningin er opin á verslunartíma og stendur til 27. nóvember. Meira
25. nóvember 1999 | Menningarlíf | 98 orð | 1 mynd

Nýjar bækur

ÍSLENSKUR gróður er eftir Hjálmar R. Bárðarson. Meira
25. nóvember 1999 | Menningarlíf | 114 orð

Nýjar bækur

BLÓMAHANDBÓK heimilisins - Allt um stofublóm og innijurtir er uppsláttarrit um plöntur til inniræktunar. Þýðendur eru Björn Jónsson og Örnólfur Thorlacius. Meira
25. nóvember 1999 | Bókmenntir | 493 orð | 1 mynd

Skessan Blávör

Íslenskt ævintýri endursagt og myndskreytt af Ragnheiði Gestsdóttur. Einnig útgefið á ensku. Mál og menning, 1999 -27 s. Meira
25. nóvember 1999 | Menningarlíf | 104 orð

SMURBRAUÐSBÓKIN er eftir Idu Davidsen og...

SMURBRAUÐSBÓKIN er eftir Idu Davidsen og Mia Davidsen . Í bókinni eru 110 smurbrauðsuppskriftir. Í fréttatilkynningu segir að Ida Davidsen og dóttir hennar, Mia, kynni fjöldamörg tilbrigði við smurbrauðsstefið. Meira
25. nóvember 1999 | Fólk í fréttum | 96 orð | 1 mynd

Snúin flétta

Leikstjóri: Mike Barker. Handrit: Ted Griffin. Kvikmyndataka: Ben Seresin. Aðalhlutverk: Alessandro Nivola, Reese Witherspoon og Josh Brolin. (92 mín) Bandaríkin. Skífan, 1999. Bönnuð innan 16 ára. Meira
25. nóvember 1999 | Menningarlíf | 193 orð

Speki Ágústínusar kirkjuföður og Speki eyðimerkurfeðranna.

Speki Ágústínusar kirkjuföður og Speki eyðimerkurfeðranna. Sigurbjörn Einarsson biskup valdi efni bókarinnar og ritar formála um Ágústínus. Meira
25. nóvember 1999 | Myndlist | 175 orð

Stemmningsmyndir í Man

Sýningin er opin á verslunartíma og stendur til 3. desember. Meira
25. nóvember 1999 | Menningarlíf | 789 orð | 1 mynd

Stúlkan með flauelsröddina

HÚN var kölluð "stúlkan með flauelsröddina" en lagði framan af meiri stund á sellóleik en söng, þar sem dimmar altraddir þóttu, að hennar eigin sögn, ekki "fínar" um það leyti sem hún var að hefja tónlistarferil sinn. Meira
25. nóvember 1999 | Menningarlíf | 33 orð

Sýning á náttúruafurðum

Í GALLERÍ-glugga Kirsuberjatrésins stendur yfir sýning Arndísar Jóhannsdóttur og Valdísar Harrysdóttur á landbúnaðar- og sjávarafurðum. Arndís sýnir töskur unnar úr fiskroði, þ.e. karfa-, lax- og hlýraroði en Valdís sýnir verk ofin úr hrosshári og... Meira
25. nóvember 1999 | Fólk í fréttum | 869 orð | 4 myndir

Tákn fegurðar og dyggðar

FRANSKA fyrirsætan og leikkonan Laetitia Casta vakti athygli fyrir skemmstu er hún var valin tákngervingur fyrir Maríönnu, ímynd fegurðar og dyggðar, sem varð tákn lýðveldisins í Frakklandi eftir frönsku byltinguna. Meira
25. nóvember 1999 | Fólk í fréttum | 174 orð | 1 mynd

Úr öskunni í eldinn

GARY Glitter á ekki sjö dagana sæla. Meira
25. nóvember 1999 | Menningarlíf | 424 orð | 1 mynd

Þegar andstæður renna saman

Á TÓNLEIKUNUM í kvöld verður jafnframt frumflutt ný gerð verksins Coniunctio eftir Snorra Sigfús Birgisson. Meira
25. nóvember 1999 | Fólk í fréttum | 103 orð | 1 mynd

Þunnur þrettándi

Leikstjóri: Risa Bramon Garcia. Handrit: Shana Larsen. Aðalhlutverk: Courtney Love, Christina Ricci, Martha Plimpton, Paul Rudd og Ben Affleck. (101 mín) Bandaríkin. Háskólabíó 1999. Öllum leyfð. Meira
25. nóvember 1999 | Fólk í fréttum | 1698 orð | 3 myndir

Öll höfum við heyrt draugasögur

Eduardo Sanches og Daniel Myrick luku námi í lítt þekktum skóla í kvikmyndagerð árið 1994. Ekki var búist við miklu af fyrstu mynd þeirra í fullri lengd og litlu til kostað. En svo tóku málin óvænta stefnu. Pétur Blöndal talaði við þá um velgengni, nornir og leikara á barmi taugaáfalls. Meira

Umræðan

25. nóvember 1999 | Aðsent efni | 96 orð

Aths.

Aths. ritstj.: Gagnrýni Sigurðar Jónssonar á Morgunblaðið af þessu tilefni er fráleit. Morgunblaðið hefur birt niðurstöður kannana Neytendasamtakanna á gæðum grænmetis. Meira
25. nóvember 1999 | Aðsent efni | 748 orð | 1 mynd

Er setið við sama borð?

Erindi Bandalags sjálfstæðra leikhúsa til Samkeppnisstofnunar, segir Þórarinn Eyfjörð, er nauðvörn. Meira
25. nóvember 1999 | Aðsent efni | 488 orð | 1 mynd

Flugvallarsátt í sjónmáli?

Innanlandsflug gæti látið sér nægja, segir Einar Karl Haraldsson, eina flugbraut á Reykjavíkurflugvelli eins og er á öðrum flug- völlum landsins. Meira
25. nóvember 1999 | Aðsent efni | 769 orð | 1 mynd

Íþróttaþjálfaramenntun

Persónulegur ávinningur barna og unglinga, segir Torfi Magnússon, af því að stunda íþróttir er mikill. Meira
25. nóvember 1999 | Aðsent efni | 834 orð | 1 mynd

Kemur skýrsla Landsvirkjunar í staðinn fyrir lögformlegt umhverfismat?

Kjarni málsins er sá að skýrsla Landsvirkjunar, segir Sigmar B. Hauksson, kemur ekki á nokkurn hátt í staðinn fyrir lögformlegt umhverfismat. Meira
25. nóvember 1999 | Aðsent efni | 475 orð | 1 mynd

Kvennaathvarfið í dag

Það er mikilvægt að þjóðin sé ábyrg í baráttunni gegn ofbeldi, segir Ásta Júlía Arnardóttir, því viðbrögð okkar geta skipt sköpum. Meira
25. nóvember 1999 | Aðsent efni | 1431 orð | 5 myndir

Ljósmögn og rými

ÞAÐ vakti athygli mína eftir að hafa skoðað van Dyck sýninguna í húsakynnum Konunglega fagurlistaháskólans í Lundúnum, að önnur var í gangi á sömu hæð. Meira
25. nóvember 1999 | Aðsent efni | 336 orð

"Horfðu í augu framtíðarinnar"

Leggðu eyra þitt að hinu vitra brjósti jarðarinnar, og hlustaðu á hina hógværu rödd lífsins. Gunnar Dal V íst eru það ógnvænlegar fréttir sem berast af lífskjörum þeirra sem minnst mega sín í þjóðfélaginu. Meira
25. nóvember 1999 | Aðsent efni | 506 orð | 1 mynd

Skólaíþróttir í þrengingum

Kröfunni um fjölgun kennslustunda í íþróttum hefur löngum verið haldið á lofti, segir Ingimar Jónsson. Því miður hefur hún lítinn hljómgrunn fengið. Meira
25. nóvember 1999 | Bréf til blaðsins | 440 orð | 1 mynd

Smá þakkargrein

Ár aldraðra er nú senn á enda runnið, og finnst okkur nokkrum hérna ástæða til að koma á framfæri þakklæti okkar til stjórnenda Hrafnistu í Hafnarfirði. Meira
25. nóvember 1999 | Aðsent efni | 951 orð | 1 mynd

Smuguveiðar og leikskólinn

Leikskólinn er sá staður, segir Kristín Björk Jóhannsdóttir, þar sem börnin eru á mesta mótunarskeiði lífs síns. Meira
25. nóvember 1999 | Aðsent efni | 611 orð

Soroptimistaklúbbur Reykjavíkur 40 ára

Soroptimistaklúbbur Reykjavíkur hefur haldið úti fjáröflun því nær frá upphafi, segir Guðrún B. Sigurðardóttir, og hefur verið brugðið á ýmis ráð. Meira
25. nóvember 1999 | Aðsent efni | 630 orð | 1 mynd

Vafasöm vinnubrögð og rangtúlkaðar niðurstöður

Neytendasamtökin og Morgunblaðið þurfa, að mati Sigurðar Jónssonar, að vanda sig betur. Meira

Minningargreinar

25. nóvember 1999 | Minningargreinar | 1436 orð | 1 mynd

JAKOB JÓNSSON

Jakob Jónsson fæddist í Hörgsdal á Síðu 6. mars 1917. Hann lést á Sjúkrahúsi Suðurnesja 11. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Jón Bjarnason, (f. 14.4. 1887, d. 10.12. 1977) og Anna Kristófersdóttir, (f. 15.4. 1891, d. 27.1. 1967). Meira
25. nóvember 1999 | Minningargreinar | 1130 orð | 1 mynd

KRISTÍN ÞÓRDÍS SIGTRYGGSDÓTTIR

Kristín Þórdís Sigtryggsdóttir fæddist á fæðingardeild Landspítalans 2. október 1999. Hún lést á Barnaspítala Hringsins 18. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Sigtryggur Harðarson, f. 25.5. 1966, bifreiðasmiður og Katrín Helga Reynisdóttir, f. 29.11. 1959, ritari. Sonur Katrínar og bróðir Kristínar Þórdísar er Kristján Páll Rafnsson, f. 16.12. 1978. Útför Kristínar Þórdísar fer fram frá Fossvogskirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 15. Meira

Viðskipti

25. nóvember 1999 | Viðskiptafréttir | 221 orð

Evra aldrei lægri gegn jeni en bréf hækka

EVRAN hafði eldrei verið lægri gegn jeni í gær og getur komizt í mestu lægð gegn dollar á næstu dögum. Fjárfestar óttast að grafið verði undan efnahagsbata Evrópu. Meira
25. nóvember 1999 | Viðskiptafréttir | 93 orð

Vill Time Warner kaupa NBC?

RUPERT MURDOCH, forstjóri News Corp., hefur sagt Fox News Channel sjónvarpsstöðinni að General Electric Co. hafi boðizt til að selja Time Warner NBC-sjónvarpsdeild sína fyrir 25 milljarða dollara. Meira

Daglegt líf

25. nóvember 1999 | Neytendur | 44 orð | 1 mynd

15 milljón smákökur

KEXVERKSMIÐJAN Frón hefur hafið framleiðslu á jólasmákökunum. Meira
25. nóvember 1999 | Neytendur | 893 orð | 2 myndir

BÓNUS Gildir til 28.

BÓNUS Gildir til 28. nóvember Kraft kjúklingur 399 499 399 kg SS pylsur 1 kg + godzilla úr 1.299- nýtt 1.299 kg Kartöflur í neti, 5 kg. Meira
25. nóvember 1999 | Neytendur | 301 orð | 1 mynd

Bónus með lægsta vöruverðið en hefur hækkað um 2,5%

VERÐ í Bónus hefur hækkað um 2,5 prósent frá því síðasta verðkönnun var gerð í október en Bónus býður sem fyrr lægsta vöruverðið. Þetta kemur fram í niðurstöðum verðkönnunar sem Neytendasamtökin gerðu föstudaginn 19. Meira
25. nóvember 1999 | Neytendur | 46 orð | 1 mynd

Jólahúsið á Netið

Jólahúsið við Smiðjuveg í Kópavogi hefur opnað netverslun með íslenskt handverk sen tengist jólum. Meira
25. nóvember 1999 | Neytendur | 248 orð | 1 mynd

Ný sérvöruverslun í Nýkaupi

Á MORGUN, föstudag, verður opnuð ný sérvöruverslun, Topp 20, í Nýkaupi í Kringlunni. Þar verða á boðstólum 20 söluhæstu titlarnir í ýmsum vöruflokkum, svo sem geisladiskum, myndböndum, bókum, DVD, tölvuleikjum o.fl. Meira
25. nóvember 1999 | Neytendur | 308 orð | 1 mynd

Papriku fargað

HOLLUSTUVERND ríkisins stöðvaði nýlega dreifingu á paprikum frá Spáni en í þeim fannst skordýraeitur yfir hámarksgildi. Meira
25. nóvember 1999 | Neytendur | 291 orð

Verð á svínakjöti hækkar um 6%

ÚTLIT er fyrir að verð á svínakjöti muni hækka um 6% að meðaltali í desember ef miðað er við verð í nóvember. Meira

Fastir þættir

25. nóvember 1999 | Í dag | 29 orð

80 ÁRA afmæli.

80 ÁRA afmæli. Í dag, fimmtudaginn 25. nóvember, verður áttræð Úlfhildur Þorsteinsdóttir, Bólstaðarhlíð 41. Hún tekur á móti gestum laugardaginn 27. nóvember frá kl. 15-18 í sal Þjónustumiðstöðvarinnar, Bólstaðarhlíð... Meira
25. nóvember 1999 | Fastir þættir | 78 orð

Brids - Umsjón Arnór G. Ragnarsson Bridsfélag Reyðafjarðar og Eskifjarðar

Fyrri umferð í hraðsveitakeppni BRE var spiluð 23. nóvember. Meira
25. nóvember 1999 | Fastir þættir | 34 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson Íslandsmót kvenna í tvímenningi

Íslandsmót kvenna í tvímenningi verður spilað helgina 27.-28. nóv. Spilaður verður barómeter, allir við alla, en fjöldi spila fer eftir þátttöku. Keppnisstjóri verður Sveinn Rúnar Eiríksson. Skráning er hafin í s. 5879360 eða á isbridge@islandia. Meira
25. nóvember 1999 | Fastir þættir | 126 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson Sveinn Torfi og félagar í stuði

Sól-Víking sveitahraðkeppni BA hófst á þriðjudaginn með þátttöku níu sveita. Röð efstu sveita er þessi eftir fyrsta kvöld af fjórum: 1. sv. Sveins T. Pálssonar 258 stig 2. sv. Stefáns G. Stefánssonar 243 stig 3. sv. Kristjáns Guðjónssonar 236 stig 4. sv. Meira
25. nóvember 1999 | Í dag | 21 orð

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman í Ísafjarðarkirkju af sr. Magnúsi Erlingssyni Valborg Konráðsdóttir og Róbert Ásgeirsson. Heimili þeirra er í Hulduhlíð 28,... Meira
25. nóvember 1999 | Í dag | 23 orð

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 21. ágúst í Akureyrarkirkju af sr. Birgi Snæbjörnssyni Rut Sverrisdóttir og Bjarki Hilmarsson. Heimili þeirra er í Tröllagili 14,... Meira
25. nóvember 1999 | Í dag | 23 orð

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman í Hagakirkju á Barðaströnd af sr. Sveini Valgeirssyni Regína Haraldsdóttir og Gunnar Bjarnason. Heimili þeirra er í Aðalstræti 76,... Meira
25. nóvember 1999 | Í dag | 359 orð

Leiktjöldin eru fallin

Á FORSÍÐU vikublaðsins Austurland 18. nóvember 1999 sl. segir Einar Már Sigurðsson, alþingismaður Samfylkingarinnar, að lögformlegt umhverfismat vera lítið annað en leiksýningu. Meira
25. nóvember 1999 | Fastir þættir | 745 orð

Miðjuflokkurinn

Á Norðurlöndum, þar sem hlutfallskosningar eru við lýði, er hefð fyrir einu stóru miðjuafli í stjórnmálum. Á Íslandi hefur þetta miðjuafl hneigst til hægri, en á öðrum Norðurlöndum hefur það hneigst til vinstri. Meira
25. nóvember 1999 | Í dag | 550 orð

NÚ líður að því að landbúnaðarráðherra...

NÚ líður að því að landbúnaðarráðherra taki ákvörðun um hvort hann leyfi innflutning á fósturvísum úr norskum kúm, en bændur hafa skilað inn umsókn til hans um að fá að gera samanburðarrannsókn á Íslandi á íslensku og norsku kúakyni. Meira
25. nóvember 1999 | Í dag | 597 orð

Safnaðarstarf Að breyta jólaundirbúningnum

UMRÆÐU- og fræðslukvöld á vegum Reykjavíkurprófastsdæmis eystra í Digraneskirkju í kvöld kl. 20.30. Meira
25. nóvember 1999 | Fastir þættir | 952 orð

Skákskólastríð

27. nóvember 1999 Meira
25. nóvember 1999 | Dagbók | 673 orð

Skipin

Reykjavíkurhöfn: Þerney kemur í dag. Helga 2, Debora, Thor Lone og Helgafell fara í dag. Mannamót Árskógar 4. Kl. 9-12 baðþjónusta, kl. 9 handavinna, kl. 10.15 leikfimi, kl. 11 boccia, kl. 13 opin smíðastofan. Bólstaðarhlíð 43. Kl. 8-16 hárgreiðsla, kl. Meira
25. nóvember 1999 | Í dag | 101 orð

ÆSKUÁST

Hví leitar það hljómdjúpi hörpunnar frá, sem helzt skyldi í þögninni grafið? Ég kalla þó aldrei þá sól úr sjá, sem sefur á bak við hafið! Meira

Íþróttir

25. nóvember 1999 | Íþróttir | 442 orð

Chelsea bar ægishjálm yfir Feyenoord

ENSKA liðið Chelsea, Lazio frá Rómaborg og spænska liðið Real Madrid unnu öll sannfærandi sigra í upphafi annars áfanga riðlakeppni meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í gærkvöldi. Í fjórða leik kvöldsins sýndi norska liðið Rosenborg enn klærnar er það jafnaði metin eftir að hafa lent undir á heimavelli gegn þýska liðinu Bayern München, sem lék til úrslita í keppninni við Manchester United síðastliðið vor. Meira
25. nóvember 1999 | Íþróttir | 184 orð

Einar Þór kom, sá og sigraði

EINAR Þór Daníelsson kom sá og sigraði í sínum fyrsta leik hjá Stoke City. Hann kom inn á sem varamaður fyrir Sigurstein Gíslason strax á 12. mínútu og rétt undir leikhlé skoraði hann sitt fyrsta mark í ensku knattspyrnunni. Meira
25. nóvember 1999 | Íþróttir | 535 orð

Helga varði 31 skot

HELGA Torfadóttir fór á kostum í marki Víkinga, sem sóttu Hauka heim í Hafnarfjörðinn í gærkvöldi, og varði 31 skot en það dugði ekki til því Haukastúlkur náðu að vinna upp tveggja marka forskot gestanna sem reyndu að halda fengnum hlut síðustu 6 mínútur leiksins. Eftir stendur að Víkingur er enn eina ósigraða lið deildarinnar en Grótta/KR skaust á toppinn með 20:14 sigri á Stjörnunni. Meira
25. nóvember 1999 | Íþróttir | 125 orð

Kristinn Björnsson í 54. sæti

ÓLAFSFIRÐINGURINN Kristinn Björnsson keppti í stórsvigi heimsbikarsins í Beaver Creek í Colorado síðdegis í gær. Hann var í 54. Meira
25. nóvember 1999 | Íþróttir | 120 orð

Lárus Orri á heimavelli

ÞEIR félagar Sigursteinn Gíslason og Einar Þór Daníelsson búa um þessar mundir á hóteli í borginni þar til varanlegt húsnæði er fundið. Meira
25. nóvember 1999 | Íþróttir | 87 orð

Leifur dæmir hjá Fali og félögum

LEIFUR Garðarsson, körfuknattleiksdómari, hefur verið tilnefndur af Alþjóða körfuknattleikssambandinu (FIBA) til þess að dæma tvo leiki finnskra liða í Evrópukeppni. Meira
25. nóvember 1999 | Íþróttir | 150 orð

Magdeburg í þriðja sæti

ÞÝSKA handknattleiksliðið, Magdeburg, undir stjórn Alfreðs Gíslasonar, komst í þriðja sæti þýsku 1. deildarinnar í handknattleik með 21:20 sigri á Bad Schwartau á útivelli. Meira
25. nóvember 1999 | Íþróttir | 207 orð

Óðagot, óheppni og agaleysi í bland

FRIÐRIK Ingi Rúnarsson, þjálfari íslenska landsliðsins í körfuknattleik, kvaðst ánægður með margt er leikmenn hans sýndu er þeir töpuðu fyrir Úkraínu, 66:44, ytra í undankeppni Evrópumóts landsliða í gærkvöldi. Meira
25. nóvember 1999 | Íþróttir | 156 orð

Ronaldo úr leik í þrjá mánuði

BRASILÍSKI knattspyrnukappinn Ronaldo verður að öllum líkindum frá keppni næstu þrjá mánuði sökum meiðsla í hné sem hann varð fyrir í leik með Internazionale gegn Lecce um síðustu helgi. Meira
25. nóvember 1999 | Íþróttir | 23 orð

Sá stærsti í sjö ár

SIGURINN gegn Wycombe, 4:0, var sá stærsti í ríflega sjö ár. Síðast vann Stoke City 4:0 á útivelli 28. september 1992 - gegn... Meira
25. nóvember 1999 | Íþróttir | 179 orð

Sigurstein úr axlarlið

SIGURSTEINN Gíslason entist ekki lengi inni á vellinum í fyrsta deildarleik sínum með Stoke City. Hann var í byrjunarliðinu, en meiddist illa strax á 12. mínútu og var borinn af leikvelli. Í ljós kom að Sigursteinn hafði farið úr axlarlið. Meira
25. nóvember 1999 | Íþróttir | 474 orð

Spennandi tímar framundan

ANDINN í hópnum er mjög góður. Við tókum létta æfingu í morgunsárið og höfum nú sett stefnuna á sigur í næsta leik sem verður heima á laugardag gegn Colchester." Þetta sagði kampakátur Guðjón Þórðarson, knattspyrnustjóri Stoke City, við Morgunblaðið í gær, en mikil kátína ríkti í Stoke-on-Trent í ensku Miðlöndunum í gær í kjölfar glæsts sigurs Stoke City á útivelli gegn Wycombe Wanderers, 4:0. Meira
25. nóvember 1999 | Íþróttir | 73 orð

Svíar undirbúa sig fyrir EM

SVÍAR, sem hafa titil að verja á Evrópumeistaramótinu í handknattleik í Króatíu 21.-30. janúar, taka þátt í fjögurra landa móti 14.-16. janúar. Í mótinu taka einnig þátt Danir, Frakkar og Egyptar. Meira
25. nóvember 1999 | Íþróttir | 385 orð

Valur missti taumhaldið

HAUKAR unnu sannfærandi sigur á Valsmönnum er liðin áttust við í Strandgötu í Hafnarfirði í gærkvöld. Mest munaði þar um að sóknarleikur liðsins gekk vel fyrir sig og að Magnús Sigmundsson, markvörður liðsins, hrökk í gang og varði vel í síðari hálfleik. Valsmenn, sem höfðu unnið Hauka í bikarkeppni fyrir tæpri viku með góðum varnarleik, áttu nú undir högg að sækja mestan hluta leiksins og slakur varnarleikur og markvarsla liðsins varð Hlíðarendaliðinu að falli. Meira
25. nóvember 1999 | Íþróttir | 106 orð

Þjóðverjar afþökkuðu boð Englendinga

ÞJÓÐVERJAR eru ekki tilbúnir að leika vináttulandsleik í knattspyrnu við Englendinga á Wembley í maí eða júní. Þeir segja að of stutt sé þá í Evrópukeppni landsliða í Belgíu og Hollandi. Meira
25. nóvember 1999 | Íþróttir | 376 orð

Örendi þraut í Kænugarði

FRIÐRIK Ingi Rúnarsson mátti þola tap í frumraun sinni sem þjálfari íslenska landsliðsins í körfuknattleik, en það beið lægri hlut fyrir Úkraínu, 66:44, í gærkvöldi. Meira

Úr verinu

25. nóvember 1999 | Úr verinu | 579 orð

"Útlendingar fá ferska fiskinn á silfurfati"

ÚTFLUTNINGUR á ferskum fiski hefur aukist í kjölfar lækkunar á útflutningsálagi í byrjun mánaðarins. Logi Þormóðsson, framkvæmdastjóri Tross ehf. Meira
25. nóvember 1999 | Úr verinu | 239 orð

Ræddu samstarf í sjávarútvegi

ÁRNI M. Mathiesen, sjávarútvegsráðherra, átti fyrr í vikunni fund með Elliot Morley, sjávarútvegsráðherra Bretlands, þar sem rædd voru viðskipti Íslands og Bretlands og samstarf landanna á fiskveiðisviðinu. Meira

Viðskiptablað

25. nóvember 1999 | Viðskiptablað | 751 orð

Af hverju eru fyrirtæki að renna saman og kaupa önnur fyrirtæki?

ÞAÐ líður varla sú vikan að ekki berist fréttir um fyrirtækjakaup. Sumar fréttirnar snerta stórfyrirtæki og verða um leið stórfréttir. Aðrar ná ekki lengra en í smáklausur viðskiptablaðanna. Meira
25. nóvember 1999 | Viðskiptablað | 669 orð

Bandaríkin annar stærsti útflutningsmarkaður Íslands

HALLDÓR Ásgrímsson utanríkisráðherra sagði í ræðu sem hann hélt á aðalfundi Amerísk-íslenska verslunarráðsins í gær að hinn mikli og stöðugi hagvöxtur í Bandaríkjunum allan þennan áratug yki sóknarfæri íslenskra fyrirtækja á þennan markað og í... Meira
25. nóvember 1999 | Viðskiptablað | 313 orð | 1 mynd

Gefur svigrúm til að lækka vöruverð

FORRÁÐAMENN Íslandssíma og Visa Íslands undirrituðu í gær rammasamning um gagnkvæm viðskipti og er meðal annars samið um að símaviðskipti Visa fari innan tíðar um fjarskiptanet Íslandssíma. Meira
25. nóvember 1999 | Viðskiptablað | 224 orð

Hagnaður Odda hf. á Patreksfirði 144 milljónir króna

AÐALFUNDUR Odda hf. Patreksfirði var haldinn 17. nóvember sl. Ársreikningur félagsins fyrir síðasta starfsár, þ.e. frá september 1998 til ágúst 1999, sýndi að reksturinn á síðasta ári var félaginu mjög hagstæður. Meira
25. nóvember 1999 | Viðskiptablað | 353 orð

Hlakka til jólanna

Jón Hörðdal er fæddur í Keflavík 1971. Hann lauk stúdentsprófi frá MA 1991 og síðan B.Ed. frá KHÍ 1996. Hann kenndi við Laugarbakkaskóla 1996-1997 en hefur síðan unnið hjá OZ við ýmis störf s.s. prófanir, verkefnastjórnun og deildarstjórnun þar til nú að hann tekur við starfi framkvæmdastjóra SmartVR. Eiginkona Jóns er Sigríður Sigurðardóttir, kennari við Lindaskóla í Kópavogi og eiga þau fjögur börn. Meira
25. nóvember 1999 | Viðskiptablað | 131 orð

Hluthafar Síf með 71%

Stjórnir SÍF hf. og ÍS hf. eru sammála um að leggja til við hluthafafundi í félögunum að skiptihlutfall verði þannig að hluthafar í ÍS hf. eigi eftir samrunann 29% af heildarhlutafé í hinu sameinaða félagi en hluthafar SÍF hf. 71%. Í 4. mgr 3. gr. Meira
25. nóvember 1999 | Viðskiptablað | 282 orð

Íslensk fatahönnun fær góða kynningu í Danmörku

"NORRÆN hönnun vekur athygli og föt frá Íslandi streyma til Danmerkur um þessar mundir. Landið í miðju Atlantshafinu hefur skapað sinn eigin sérstaka og nýstárlega stíl. Meira
25. nóvember 1999 | Viðskiptablað | 492 orð

Jagúarauglýsing á Íslandi

NÝLEGA var kvikmynduð hér á landi auglýsing á Jagúarbílum fyrir Bandaríkjamarkað á vegum bandarísku auglýsingastofunnar Ogilvy & Mather. Meira
25. nóvember 1999 | Viðskiptablað | 353 orð

Jólainnkaup Íslendinga 7,3 milljarðar?

Í NÝJASTA Fréttapósti Landssamtaka verslunar- og þjónustugreina er jólaverslun Íslendinga reiknuð út miðað við neyslumynstur Norðmanna. Meira
25. nóvember 1999 | Viðskiptablað | 414 orð

Jón Hörðdal er fæddur í Keflavík...

Jón Hörðdal er fæddur í Keflavík 1971. Hann lauk stúdentsprófi frá MA 1991 og síðan B.Ed. frá KHÍ 1996. Hann kenndi við Laugarbakkaskóla 1996-1997 en hefur síðan unnið hjá Oz við ýmis störf s.s. prófanir, verkefnastjórnun og deildarstjórnun þar til nú að hann tekur við starfi framkvæmdastjóra SmartVR. Eiginkona Jóns er Sigríður Sigurðardóttir, kennari við Lindaskóla í Kópavogi, og eiga þau fjögur börn. Meira
25. nóvember 1999 | Viðskiptablað | 363 orð | 2 myndir

Launamunur kynjanna eykst milli kannana

HEILDARMÁNAÐARTEKJUR viðskipta- og hagfræðinga eru nú 320 þúsund ef miðað er við miðgildi og hafa hækkað um rúmlega 23% frá því í febrúar 1997, samkvæmt kjarakönnun Félags viðskiptafræðinga og hagfræðinga sem fram fór fyrr á þessu ári. Meira
25. nóvember 1999 | Viðskiptablað | 1136 orð

Lykillinn er skilningur á fólki

ROGER Millington býr í útjaðri London þar sem hann rekur eins manns ráðgjafarfyrirtæki sitt síðan árið 1983, en mestallt sitt líf hefur hann starfað í auglýsingaiðnaðinum sem textasmiður, þótt hann sé verkfræðingur að mennt. Meira
25. nóvember 1999 | Viðskiptablað | 154 orð | 1 mynd

Nýr og breyttur Askur

VEITINGASTAÐURINN Askur, sem stofnaður var í júní 1966 og er því einn af elstu veitingastöðum borgarinnar, hefur fengið nýtt útlit og yfirbragð. Ber hann nú heitið Brasserie Askur. Meira
25. nóvember 1999 | Viðskiptablað | 82 orð | 1 mynd

Ný verslun í Kringlunni

DIVAA er ný kvenfataverslun sem opnuð hefur verið á annarri hæð í Kringlunni. Sóley Ingólfsdóttir sem áður var með verslunina Obsession á Laugaveginum er verslunarstjóri og einn af eigendum verslunarinnar. Meira
25. nóvember 1999 | Viðskiptablað | 124 orð | 1 mynd

Samningur Landssímans og Nýherja

LANDSSÍMI Íslands gerði nýverið samning við Nýherja um kaup á Tivoli Storage Manager (áður IBM ADSM). Meira
25. nóvember 1999 | Viðskiptablað | 505 orð

Sundurslitinn samruni TÖLUVERT er nú rætt...

Sundurslitinn samruni TÖLUVERT er nú rætt um þá ákvörðun stjórnar Vinnslustöðvarinnar í Vestmannaeyjum að hverfa frá samruna við Ísfélag Vestmannaeyja og fiskimjölsverksmiðjur Krossaness og Óslands. Meira
25. nóvember 1999 | Viðskiptablað | 1479 orð | 2 myndir

VERÐA ÖLL DÝRIN Í SKÓGINUM ÁFRAM VINIR?

EFTIR allt fjaðrafokið í vor og haust út af Fjárfestingarbanka atvinnulífsins fékk málið ótrúlega farsælan endi, rétt eins og í bíómynd af gömlu góðu gerðinni. Meira
25. nóvember 1999 | Viðskiptablað | 1616 orð | 1 mynd

Viðfangamiðlaravistun og opnir staðlar

GAGNAGRUNNSFRAMLEIÐANDINN Oracle hefur haft umtalsverða yfirburði á gagnagrunnsmarkaði undanfarin ár með samnefndan gagnagrunn en áttunda útgáfa hans kom út fyrir skemmstu. Þannig er Oracle með algera yfirburði á Unix-markaði og talsverða á NT-markaði. Meira
25. nóvember 1999 | Viðskiptablað | 714 orð

Ævintýrið rétt að byrja í Evrópu

"Í BANDARÍKJUNUM hefur oft á tíðum verið mjög góð ávöxtun af fjárfestingum í netfyrirtækjum á síðastliðnum 3-4 árum. Við teljum hins vegar að hvað Evrópu varðar sé ævintýrið rétt að hefjast. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.