Greinar laugardaginn 27. nóvember 1999

Forsíða

27. nóvember 1999 | Forsíða | 249 orð

Blóðug átök milli ættbálka í Nígeríu

BRUNNIN lík og bílar blöstu víða við augum í bænum Kedu í Nígeríu í gær eftir blóðug átök milli manna af tveimur ættbálkum, Yoruba og Hausa. Var tekist á um yfirráð yfir matvælamarkaðnum í bænum, sem er í raun eitt af úthverfum hafnarborgarinnar Lagos. Meira
27. nóvember 1999 | Forsíða | 73 orð

EgyptAir-þotunni grandað með flugskeyti?

YFIRFLUGSTJÓRI flugfélagsins EgyptAir, Tarek Selim, telur að aðeins tvennt geti hafa valdið því að breiðþota flugfélagsins EgyptAir hrapaði í október. Meira
27. nóvember 1999 | Forsíða | 373 orð | 3 myndir

Kinnungur skipsins rifnaði frá við strandið

NORSKA ferjan Sleipnir, sem var á leið frá Stafangri til Björgvinjar, strandaði og sökk í óveðri við mynni Bömla-fjarðar, skammt frá Haugasundi, í gærkvöldi. Um borð voru 80 farþegar og átta manna áhöfn. Meira
27. nóvember 1999 | Forsíða | 312 orð

Kynjakvótakerfi eina lausnin?

Í NÝRRI skýrslu sem unnin var af stefnumótunarstofnun á hægri vængnum kemur fram að mikil karlremba sé ríkjandi innan breska Íhaldsflokksins. Stofnunin gagnrýnir ástandið harðlega og telur að það fæli konur frá því að sækjast þar til áhrifa. Meira

Fréttir

27. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 521 orð

55% aldraðra hefðu viljað búa lengur heima

FÓLK hefur minna sjálfræði á öldrunarstofnunum en heima og í flestum tilfellum sættir það sig við og jafnvel kýs þetta hlutskipti. Þetta kemur m.a. Meira
27. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 55 orð

Aðventuganga í Elliðaárdal

SUNNUDAGINN 28. nóvember kl. 14.00 efnir Ferðafélag Íslands til fjölskyldugöngu um Elliðaárdalinn, fallegt útivistarsvæði innan höfuðborgarinnar. Meira
27. nóvember 1999 | Erlendar fréttir | 93 orð

Afsagnir hjá Elite

TVEIR starfsmenn fyrirsætufyrirtækisins Elite sögðu af sér störfum fyrir það í gær, en þeir komu báðir við sögu í heimildarmynd um fyrirtækið, sem BBC , breska ríkisútvarpið, sýndi fyrr í vikunni. Meira
27. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 327 orð

Akureyri viðurkennd sem olíuinnflutningshöfn

SKELJUNGUR fær Akureyri viðurkennda sem olíuinnflutningshöfn með dómi. Meira
27. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 414 orð

Athugasemdir vegna Reykjavíkurbréfs

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi athugasemd frá Pálma Jónssyni, fyrrverandi ráðherra: "Í Reykjavíkurbréfi sem birtist í Morgunblaðinu 21. nóv. sl. Meira
27. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 102 orð

Aukafrídagur í Eyjum

BÆJARRÁÐ Vestmannaeyja hefur ákveðið að í tilefni árþúsundamóta verði stofnanir bæjarins lokaðar mánudaginn 3. janúar árið 2000, þar sem því verði við komið. Meira
27. nóvember 1999 | Erlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Ákærum var frestað um viku

SAKSÓKNARAR í máli herstjórnarinnar í Pakistan gegn Nawaz Sharif, fyrrverandi forsætisráðherra landsins, frestuðu í gær að gefa út formlegar ákærur á hendur honum. Meira
27. nóvember 1999 | Akureyri og nágrenni | 252 orð

Árangursrík markaðs- og kynningarferð

FULLTRÚAR 12 eyfirskra fyrirtækja tóku þátt í fimm daga markaðs- og kynningarferð til Færeyja á dögunum. Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar stóð fyrir heimsókninni í samstarfi við Útflutningsráð Íslands og Menningarstovuna í Færeyjum. Meira
27. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Áskrifendaferð til Lundúna

MORGUNBLAÐIÐ stendur í fimmta skipti fyrir áskrifendaferð nú í desember. Að þessu sinni í samstarfi við Samvinnuferðir-Landsýn þar sem farið verður í fótboltaferð til London. Skapti Hallgrímsson, blaðamaður á Morgunblaðinu, verður fararstjóri í ferðinni. Meira
27. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 64 orð

Á þriðja tug árekstra

ÓVENJUMARGIR árekstrar urðu í höfuðborginni í gær. Lögreglan hafði sinnt hjálparbeiðnum vegna 23 árekstra á fimm klukkustundum frá klukkan 11 til 16. Meira
27. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 46 orð

Basar í KEFAS

KEFAS, kristið samfélag, verður með með basar sunnudaginn 28. nóvember kl. 14-17 að Dalvegi 24, Kópavogi. Þar verða m.a. til sölu heimabakaðar kökur, skreytingar, lukkupakkar og ýmsar fallegar gjafavörur. Nýbakaðar vöfflur með rjóma og kaffi selt á 200 kr. Lofgjörðartónlist verður leikin og sungin. Allir eru velkomnir. Meira
27. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 129 orð

Borgarstjóri kveikir á jólaljósum á Laugaveginum

INGIBJÖRG Sólrún Gísladóttir borgarstjóri í Reykjavík mun kveikja á jólaljósum á Laugaveginum í dag, laugardag, kl. 16:45. Fjölbreytt dagskrá verður á Laugaveginum, sem kaupmenn ætla í desember að kalla Jólalaugaveg. Meira
27. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 178 orð

Bókavefur á mbl.is

OPNAÐUR hefur verið bókavefur í Morgunblaðinu á Netinu, mbl.is, þar sem hægt að fá upplýsingar um nýjar bækur sem eru að koma út. Á bókavefnum eru upplýsingar um 476 bókartitla frá 85 útgefendum. Meira
27. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 78 orð

Brugðið á leik á Tjörninni

VETUR konungur hefur minnt landsmenn á tilveru sína undanfarna daga og hefur víða verið kalt og jörðin hvít af snjó. Þessir krakkar virtust kunna að meta vetrarkuldann og skemmtu sér hið besta við leik á Tjörninni þegar ljósmyndari kom auga á þau. Meira
27. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 88 orð

Dansað í sólarhring

NEMENDUR í 8.-10. bekk í Egilsstaðaskóla héldu dansmaraþon í Félagsmiðstöðinni Ný-ung á Egilsstöðum nýlega. Þeir söfnuðu áheitum og hófu maraþonið á danssýningu. Á sýningunni var happdrætti og dansbingó. Meira
27. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 181 orð

Einn aðili fær byggðakvóta Vesturbyggðar

STJÓRN Byggðastofnunar úthlutaði í gær byggðakvóta Vesturbyggðar og Breiðdalsvíkur. Í báðum tilfellum var aðeins einum aðila úthlutað öllum byggðakvóta sveitarfélaganna. Meira
27. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 759 orð | 1 mynd

Eldvarnavika að hefjast!

Guðmundur Vignir Óskarsson fæddist í Reykjavík 26. nóvember 1951. Meira
27. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 64 orð

Endanleg gerð til landsins rétt fyrir sýningu

Á SÍÐUSTU stundu kom í ljós að lokakafli kvikmyndar Hrafns Gunnlaugssonar, Myrkrahöfðinginn, hafði ekki komið rétt út úr litgreiningu. Varð því að vinna hann aftur í Kaupmannahöfn í fyrrakvöld. Meira
27. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 303 orð

Erfiðara en áður að kosta verkefni

BILIÐ milli ráðstöfunarfjár Vísindasjóðs Rannsóknarráðs Íslands og heildarfjárhæðar umsókna vísindamanna hefur breikkað mikið undanfarin ár. Ráðstöfunarfé sjóðsins hefur hækkað úr 136 m.kr. árið 1992 í 168 m.kr. Meira
27. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 138 orð

Fangi í Kákasus sýnd í MÍR

RÚSSNESKA kvikmyndin Fangi í Kákasus verður sýnd sunnudaginn 28. nóvember kl. 15 í bíósal MÍR, Vatnsstíg 10. Meira
27. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 326 orð

Fasteignagjöld hækka um 12% í Reykjavík

FASTEIGNAGJÖLD munu hækka um 12% í Reykjavík í kjölfar hækkunar á fasteignamati, en sú hækkun verður mest á höfuðborgarsvæðinu. Þar mun fasteignamat hækka um 18% en á mörgum öðrum þéttbýlisstöðum á landinu verður hækkunin 7-10%. Meira
27. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 1017 orð | 1 mynd

Fleiri umferðarslys verða á þenslutímum

"ÞAÐ er alþekkt að í þensluástandi, eins og nú ríkir á Íslandi, verða fleiri umferðarslys en í kreppuástandi, án þess að hægt sé að benda á neinn einn þátt sem veldur því. Meira
27. nóvember 1999 | Erlendar fréttir | 295 orð

Frekari lokunum afstýrt

EFTIR langvinna rimmu hefur yfirstjórn Goethe-stofnunar í Þýzkalandi nú tekizt að afstýra því að enn fleiri útibúum stofnunarinnar en þegar var búið að ákveða verði lokað. Í september sl. Meira
27. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 198 orð

Fræðslufundur um offitu

FRÆSLUFUNDUR um offitu verður haldinn í Baðhúsinu, Brautarholti 20, í dag, laugardag, kl. 14:30. Á fundinum flytur Hólmfríður Þorkelsdóttir matvælafræðingur erindi um þróun ofþyngdar og offitu meðal 45-64 ára Reykvíkinga 1975-1994. Meira
27. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 33 orð

Fundur Samtaka um líknandi meðferð

JÓLAFUNDUR Samtaka um líknandi meðferð á Íslandi verður haldinn 29. nóvember kl. 20 í húsi Krabbameinsfélags Íslands, Skógarhlíð 8, 4. hæð. Fyrirlesari er Sæunn Kjartansdóttir, en hún fjallar um áhrif þess að annast sjúka. Meira
27. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 166 orð

Færri sækja um leikskólakennaranám

TALSVERT brottfall nemenda hefur orðið á leikskólaskor í Kennaraháskóla Íslands. 65 nemendur innrituðust í námið sl. vor í þremur bekkjum, þar af einum bekk í fjarnámi. Jóhanna Einarsdóttir skorarstjóri segir að rætt sé innan Kennaraháskólans að bjóða upp á tveggja ára námsbraut fyrir starfsfólk leikskóla. Meira
27. nóvember 1999 | Miðopna | 405 orð

Greiðir fyrir auknum viðskiptum landanna

SAMNINGUR til að koma í veg fyrir tvísköttun milli Íslands og Rússlands var undirritaður í gær. Undirrituðu fjármálaráðherrar ríkjanna, Geir H. Haarde og Mikhaíl M. Kasyanov, samninginn við athöfn í Ráðherrabústaðnum í Reykjavík. Meira
27. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 80 orð

Gullpensillinn sýnir á Ganginum

GULLPENSILLINN er félagsskapur nokkurra listmálara sem opna sýningu í Ganginum, Rekagranda 8, 4. hæð, í dag, laugardag, frá kl. 17-19. Meira
27. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 117 orð

Gæsluvarðhald lengt yfir Briggs og tveimur stúlkum

ÍSLENSK stúlka, 22 ára gömul, sem búsett er í Danmörku, var úrskurðuð í áframhaldandi gæsluvarðhald til 17. Meira
27. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 68 orð

Gönguferðir undir leiðsögn á Þingvöllum

Á AÐVENTUNNI mun þjóðgarðurinn á Þingvöllum bjóða upp á gönguferðir með leiðsögn alla laugardaga kl. 13. Náttúran verður skoðuð í vetrarbúningi og rifjaðar upp sögur af mannlífi í Þingvallahrauni, auk þess sem vikið verður að jólaundirbúningi áður fyrr. Meira
27. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 37 orð

Handverksmarkaður í Garðatorgi

HANDVERKSMARKAÐUR er haldinn í Garðatorgi í dag og sýnir þar handverksfólk margvíslega framleiðslu sýna, svo sem trévörur, glervörur, vefnað myndir og margt fleira. Meira
27. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 57 orð

Háfell bauð lægst

KÓPAVOGSBÆR hefur ákveðið að ganga til samninga við Háfell ehf. um framkvæmdir við 1. áfanga gatnagerðar í Salahverfi. Efnt var til opins útboðs og bauð Háfell lægst í verkið eða alls um 114 milljónir króna, en kostnaðaráætlun bæjarins hljóðaði upp á 136 milljónir króna. Verktakafyrirtækið Heimir og Þorgeir átti hæsta boðið, en það hljóðaði upp á 179 milljónir króna. Meira
27. nóvember 1999 | Erlendar fréttir | 281 orð

Hermenn urðu 29 manns að bana

ÖRYGGISSVEITIR hófu í gær skothríð í borginni Ambon í Indónesíu og urðu að minnsta kosti 29 manns að bana þegar átök blossuðu upp milli kristinna íbúa borgarinnar og múslima. Rúmlega 120 til viðbótar særðust í skothríðinni. Meira
27. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 96 orð

Hlutafjáraukning í Kjötkaupum um 21 milljón

SAMÞYKKT var á hluthafafundi í Kjötkaupum hf. á Reyðarfirði, heimild að auka hlutafé félagsins um 21 milljón króna. Undirbúningur hefur verið í gangi og er þegar búið að safna um 20 milljónum. Meira
27. nóvember 1999 | Erlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Jólaannirnar hafnar

HÓPUR jólasveina gengur yfir Fimmta breiðstræti á Manhattan í New York-borg í gær, á síðasta föstudeginum í nóvember. Meira
27. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 64 orð

Jólafundur Félags háskólakvenna

JÓLAFUNDUR Félags íslenskra háskólakvenna verður haldinn fyrsta sunnudag í aðventu, 28. nóvember, kl. 15 í Þingholti, Hótel Holti. Gestur fundarins verður Ólína Þorvarðardóttir, þjóðfræðingur, sem heldur fyrirlestur um jólin í þjóðsögunum. Meira
27. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 46 orð

Jólakort Félags eldri borgara

JÓLAKORT Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni er komið út og er því búið að senda út jólakort til félagsmanna og velunnara þess. Á jólakortunum er vetrarmynd úr Laugadalnum í Reykjavík. Meira
27. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 51 orð

Jólamatur, gjafir og föndur

Morgunblaðinu í dag fylgir 64 síðna blaðauki, Jólamatur, gjafir og föndur. Í blaðaukanum er að finna gnótt uppskrifta að réttum, drykkjum, kökum og konfekti, auk þess sem leiðbeiningar eru veittar um matseld, föndurgerð og skreytingar. Meira
27. nóvember 1999 | Akureyri og nágrenni | 286 orð

Kirkjustarf

AKUREYRARKIRKJA: Fjölskylduguðsþjónusta í kirkjunni kl. 11 á morgun, fyrsta sunnudag í aðventu. Strengjasveit úr Tónlistarskólanum á Akureyri leikur. Hlaðborð í Safnaðarheimilinu eftir guðsþjónustu þar sem hver leggur sitt til á borðið. Meira
27. nóvember 1999 | Erlendar fréttir | 178 orð

Kona líklega kosin formaður RPR

LÍKLEGT er að kona verði í fyrsta sinn kjörin formaður Gaullistaflokks Chaqcues Chiracs Frakklandsforseta, RPR, í annarri umferð formannskjörsins í næstu viku. Meira
27. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 185 orð

Kveikt á jólatré Kringlunnar

LJÓSIN á jólatré Kringlunnar verða tendruð á morgun, fyrsta sunnudag í aðventu, kl. 14. Ýmislegt verður um að vera í Kringlunni á sunnudaginn til að gleðja yngstu kynslóðina. Á morgun eru verslanir opnar frá kl. Meira
27. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 256 orð | 1 mynd

Kynntu verkefnið fuglabjargið

NEMENDUR sjötta bekkjar D í Kársnesskóla kynntu afrakstur söguaðferðarinnar við náttúrufræðikennslu á ársfundi Náttúrufræðistofnunar Íslands í gær. Meira
27. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 288 orð

Landsbyggðarfólk vinnur lengri vinnudag

FÓLK á landsbyggðinni vinnur að meðaltali 2,7 klukkustundum lengri vinnuviku en fólk sem starfar á höfuðborgarsvæðinu. Munur á milli landsbyggðar og höfuðborgarsvæðisins hvað þetta varðar hefur verið að aukast á síðustu tveimur árum. Meira
27. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 327 orð

LEIÐRÉTT Tvær línur féllu niður

Í GREIN dr. Þorkels Helgasonar orkumálastjóra, sem birt var í blaðinu í gær, féllu niður tvær línur í kaflanum sem bar millifyrirsögnina: Yfirlit yfir virkjunarkosti. Meira
27. nóvember 1999 | Akureyri og nágrenni | 137 orð

Litlu munaði að illa færi

LITLU mátti muna að illa færi þegar eldur varð laus í íbúðarhúsi við Norðurgötu um kl. 10.40 í gærmorgun. Slökkvilið Akureyrar var kallað á staðinn og sagði Sigurður L. Meira
27. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 429 orð

Líklega um 45 ára, 164 sentímetrar og með dálitla gigt

RANNSÓKN á mannabeinum sem fundust við bæinn Hraukbæ í Glæsibæjarhreppi í ágústmánuði síðastliðnum hefur leitt í ljós að um er að ræða um 90% af beinum karlmanns sem líklega hefur verið um 45 ára gamall við andlátið eða nokkuð við aldur miðað við... Meira
27. nóvember 1999 | Landsbyggðin | 56 orð | 1 mynd

Loðnir gestir á leikskóla

Þórshöfn- Hvolparnir Spori, Bósi, Smali ogg Vælukjói komu í heimsókn á leikskólann Barnaból og gerðu mikla lukku hjá börnunum, svo litlir og mjúkir að halda á þeim. Það var þó betra að halda ekki of lengi á þeim, því hvolpar hafa ekki bleyju. Meira
27. nóvember 1999 | Akureyri og nágrenni | 139 orð

Martinj sýnir á Karólínu

MARTINJ Meier opnar sýningu á Kaffi Karólínu í dag, laugardaginn 27. nóvember, kl. 15. Hann hefur verið gestur í Gestavinnustofu Gilfélagsins frá því um miðjan október og dvelur á Akureyri til 15. desember næstkomandi. Meira
27. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 109 orð

Málþing um kvikmyndir í Háskólabíói

MÁLÞING um kvikmyndir verður haldið í Háskólabíói, sal 2, sunnudaginn 28. nóvember kl. 10-16 í tilefni af útkomu bókarinnar Heims kvikmyndanna í ritstjórn Guðna Elíssonar. Á málþinginu verða flutt átta erindi. Meira
27. nóvember 1999 | Miðopna | 2531 orð

Meginreglum ekki alltaf fylgt hjá dómstólum

Eiríkur Tómasson lagaprófessor hefur birt niðurstöður rannsókna sinna á málsmeðferð fyrir dómstólum með vísan til Mannréttindasáttmála Evrópu í nýútkomnu riti. Hann kemst að þeirri niðurstöðu að þótt íslensk lög og lagaframkvæmd sé í meginatriðum í samræmi við fyrirmæli 6. greinar sáttmálans sé ýmislegt gagnrýnivert í málsmeðferð dómstóla. Dæmi séu um að Hæstiréttur hafi teflt á tæpasta vað. Ómar Friðriksson kynnti sér niðurstöðurnar og talaði við Eirík. Meira
27. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 105 orð

Morgunblaðið hæst í gæðakönnun Gallup

MORGUNBLAÐIÐ fékk 4 í einkunn af 5 mögulegum og var hæst af fjölmiðlum í gæðakönnun sem Gallup framkvæmdi í haust og er hluti fjölmiðlakönnunar fyrirtækisins þegar spurt var hvaða miðill fólki líkaði. Meira
27. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 499 orð | 3 myndir

Morgunblaðið miðill að flestra skapi

MORGUNBLAÐIÐ fékk 4 í einkunn af 5 mögulegum og var hæst af fjölmiðlum í gæðakönnun sem Gallup framkvæmdi í haust og er hluti fjölmiðlakönnunar fyrirtækisins þegar spurt var um hvaða miðill fólki líkaði. 88% þeirra sem spurðir voru tóku afstöðu. Meira
27. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 295 orð

Nauðsynlegt að stækka stofnanir

NAUÐSYNLEGT er að fækka ríkisstofnunum og stækka þær svo þær verði hæfari til að sinna sínum störfum. Meira
27. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 189 orð

Nemendum fjölgar ört

BÆJARSTJÓRN Kópavogsbæjar hefur samþykkt tillögu um að skipa þriggja manna starfshóp sem mun hafa það hlutverk að fjalla um framtíðaruppbyggingu framhaldsskóla í Kópavogi. Enn hefur ekki verið skipað í hópinn en lagt er til að það verði gert sem fyrst. Meira
27. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 106 orð

Norðurlandameistaramót í samkvæmisdönsum

SEX íslensk danspör keppa fyrir Íslands hönd á Norðurlandameistaramóti í samkvæmisdönsum sem haldið verður dagana 26.-28. nóvember. Keppnin er haldin í Hróarskeldu í Danmörku. Norðurlandamótið er öllum opið í ár sem er nýbreytni frá því sem verið hefur. Meira
27. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 361 orð

Notendur Netsins heimsækja Morgunblaðið á Netinu að jafnaði 2,4 sinnum í viku

UM 70% þeirra sem nota Netið heimsækja netmiðlana tvo, Morgunblaðið á Netinu og Vísi.is. Rúm 33% heimsækja mbl.is 3-5 sinnum eða oftar í viku en rúm 26% heimsækja Vísi.is 3-5 sinnum eða oftar í viku. Að meðaltali heimsækja netnotendur mbl. Meira
27. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 81 orð

Ný gjaldskrá fyrir Sundlaug Kópavogs

NÝ gjaldskrá fyrir Sundlaug Kópavogs tekur gildi um áramótin, en þá hækkar barnagjald úr 65 krónum í 80 krónur og fullorðinsgjald úr 165 krónum í 190 krónur. Þetta kom fram í samtali Morgunblaðsins við Guðmund Harðarson, forstöðumann Sundlaugarinnar. Meira
27. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 156 orð

Nýr barnaskóli við Lækjarhlíð

UNNIÐ er að hönnun og undirbúningi nýs barnaskóla sem rísa á við Lækjarhlíð, vestast í Mosfellsbæ. Útboð fer fram nú í vor og er gert ráð fyrir að fyrsta hluta byggingarinnar verði lokið 1. september 2001. Hönnuðir skólans eru arkitektarnir Baldur Ó. Meira
27. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 55 orð

Ný útgáfa Pictionary

ESKIFELL EHF. hefur endurútgefið teiknispilið Pictionary. Spilið var gefið út fyrir mörgum árum og varð þá mjög vinsælt. Hefur það verið ófáanlegt um margra ára skeið. Nýja útgáfan er í nýrri þýðingu og að auki eru yfir 1000 ný orð í spilinu. Meira
27. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 21 orð

Næturgalarnir á Sauðárkróki

SÖNGHÓPURINN Næturgalar frá Hvammstanga heldur skemmtikvöld á Kaffi Krók á Sauðárkróki í kvöld, laugardagskvöld, kl. 21-23. Sönghópinn mynda Guðmundur St. Sigurðsson, Karl Sigurgeirsson, Ólafur Jakobsson og Þorbjörn Gíslason. Undirleikarar eru Elínborg Sigurgeirsdóttir og Benedikt Brynleifsson, auk Ólafs. Meira
27. nóvember 1999 | Erlendar fréttir | 244 orð

Óhófleg kaffidrykkja eykur líkur á fósturláti

NIÐURSTÖÐUR nýrrar rannsóknar benda til þess að óhófleg kaffidrykkja móður á meðgöngu auki líkurnar á fósturláti. Hins vegar virðist hófleg kaffineysla ekki hafa skaðleg áhrif á fóstur. Meira
27. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 186 orð

Óvenju mikið um lausagöngu búfjár

HJÁ lögreglunni á Hvolsvelli hafa verið bókaðar 77 tilkynningar um lausagöngu búffjár í Rangárvallasýslu, einkum undir Eyjafjöllunum og í Holtunum. Meira
27. nóvember 1999 | Erlendar fréttir | 381 orð

Portillo fór með sigur af hólmi í aukakosningum

MICHAEL Portillo, fyrrverandi varnarmálaráðherra Bretlands, vann öruggan sigur í aukakosningum um þingsæti Chelsea og Kensington-hverfanna í London, sem fram fóru á fimmtudag. Meira
27. nóvember 1999 | Erlendar fréttir | 434 orð | 1 mynd

"Franskt samsæri" um að myrða Milosevic

STJÓRNVÖLD í Júgóslavíu sögðu í fyrradag, að þau hefðu handtekið hóp "hryðjuverkamanna" á snærum frönsku leyniþjónustunnar og hefði hann verið búinn að leggja á ráðin um myrða Slobodan Milosevic, forseta Júgóslavíu. Meira
27. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 300 orð

Refsivert að framleiða og dreifa barnaklámi

SAMFYLKINGIN hefur lagt fram og hefur í undirbúningi að leggja fram níu frumvörp og þingsályktunartillögur sem varða réttindi barna og unglinga. Meira
27. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 345 orð

Refsivert verði að fram leiða og dreifa barnaklámi

SAMFYLKINGIN hefur lagt fram og hefur í undirbúningi að leggja fram níu frumvörp og þingsályktunartillögur sem varða réttindi barna og unglinga. Meira
27. nóvember 1999 | Landsbyggðin | 460 orð | 1 mynd

Sauðfjárræktarmenn verðlaunaðir

Hrunamannahreppi- Öflugt sauðfjárræktarstarf fer fram víðsvegar á landinu sem kunnugt er og svo er einnig hér á Suðurlandi. Meira
27. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 245 orð

Spurning hver eigi að greiða fyrir grunnrannsóknir

SKIPULAGS- og byggingarlög og lög um mat á umhverfisáhrifum eru illa framkvæmanleg nema hér séu öflugar rannsóknarstofnanir sem hafi nægt fjármagn til að sinna grunnrannsóknum. Meira
27. nóvember 1999 | Erlendar fréttir | 242 orð

Stefnir í tvísýna atkvæðagreiðslu

860 MANNA ráð stærsta flokks sambandssinna á Norður-Írlandi, UUP, kemur saman í Belfast í dag til að ákveða hvort flokkurinn eigi að mynda heimastjórn með Sinn Fein, stjórnmálaflokki Írska lýðveldishersins (IRA). Meira
27. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 157 orð

Styðja virkjun í Fljótsdal

KJÖRDÆMISÞING Sjálfstæðisflokksins á Norðurlandi vestra samþykkti ályktun þar sem m.a. er lýst stuðningi við byggingu Fljótsdalsvirkjunar. Meira
27. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 225 orð

Vafi leikur á að jafnræðisregla hafi verið virt

EIRÍKUR Tómasson lagaprófessor telur vafa leika á því hvort Hæstiréttur hafi virt viðurkennda grundvallarreglu um jafnræði aðila fyrir dómi í þeim dómi sem féll í Hæstarétti 28. október sl., þar sem karlmaður var sýknaður af ákæru um kynferðisbrot gegn dóttur sinni. Þetta kemur fram í viðtali Morgunblaðsins við Eirík sem birt er í blaðinu í dag um niðurstöður rannsókna hans sem birtar eru í nýútkomnu riti um réttláta málsmeðferð fyrir dómi í ljósi 6. greinar Mannréttindasáttmála Evrópu. Meira
27. nóvember 1999 | Erlendar fréttir | 581 orð | 1 mynd

Vandamálin helgast af kerfisumskiptum

Í FJÖLMIÐLUM á Vesturlöndum hefur á undanförum misserum mikið farið fyrir fréttaflutningi af þeim vandamálum sem við er að etja í fjármálum Rússlands, einkum að því er varðar hlutverk alþjóðlega skipulagðrar glæpastarfsemi í þeim vanda, sem jafnvel... Meira
27. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 24 orð

Varað við frelsi í áfengismálum

AÐALFUNDUR Félags áfengisráðgjafa (FÁR) hefur sent frá sér ályktun þar sem varað er við sífellt auðveldari aðgengi að áfengi á Íslandi, sérstaklega þar sem börn og unglingar ánetjast áfengi og vímuefnum í vaxandi mæli. Meira
27. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 121 orð

Vatnsveitan fær vottað gæðakerfi

VATNSVEITA Reykjavíkur, sem á 90 ára afmæli í ár, hefur fengið vottað gæðakerfi samkvæmt ISO 9001-staðlinum, en afhending vottorðsins fór fram í Gvendarbrunnahúsi í Heiðmörk í gær. Meira
27. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 537 orð

Vilja stækka golfvöllinn

SAMKVÆMT aðalskipulagi Mosfellsbæjar, sem nú er til endurskoðunar, er gert ráð fyrir að Hlíðarvöllur, níu holna golfvöllur Golfklúbbsins Kjalar (GKJ), verði stækkaður í átján holur og muni teygja sig til vesturs inn á Blikastaðalandið. Stjórn GKJ var boðuð á fund hjá skipulagsnefnd bæjarins vegna þessa í síðustu viku, en stjórnin hafði sent bæjaryfirvöldum bréf þar sem hugmyndir um stækkun golfvallarins voru reifaðar. Meira
27. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 54 orð

Vígslu blástur

Garðbæingar tóku nýtt tónlistar hús í notkun í gær og við það tæki færi var m.a. frumflutt verk Atla Heimis Sveinssonar; Tveir þættir fyrir kammerblásarasveit, sem hann samdi í tilefni af vígslu húss ins. Meira
27. nóvember 1999 | Akureyri og nágrenni | 439 orð

Þakklátur Guði og mönnum

BOGI Pétursson sem verið hefur forstöðumaður á sumarheimilinu Ástjörn hefur ákveðið að láta af starfinu, en hann hefur verið forstöðumaður í 40 ár og unnið á heimilinu í alls 53 ár. "Þetta hefur verið yndislegur tími og hann hefur gefið mér mikið. Meira
27. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 549 orð | 1 mynd

Þátttaka Íslands í varnarsamstarfi ESB verði tryggð

DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra segir að fagna beri sameiginlegri yfirlýsingu Blairs, forsætisráðherra Bretlands, og Chiracs, forseta Frakklands, frá því á fimmtudag þar sem lýst er vilja til að aðildarríki NATO utan Evrópusambandsins fái að taka þátt í... Meira
27. nóvember 1999 | Akureyri og nágrenni | 92 orð

Þrír ungir menn komu í gær

TEKIÐ var á móti þremur ungum mönnum frá Kosovo á Akureyrarflugvelli í gær, en þeir munu setjast að hjá fjölskyldum sínum sem voru í hópi flóttafólks sem kom til Dalvíkur síðasta vor. Tveir þeirra eru 19 ára gamlir og einn 24 ára. Meira
27. nóvember 1999 | Landsbyggðin | 391 orð | 1 mynd

Ætíð verið miklir náttúruunnendur

FÉLAG fuglaáhugamanna á Hornafirði hefur gert hjónin Elínborgu Pálsdóttur og Benedikt Þorsteinsson að heiðursfélögum, en þau hafa um áratugaskeið fylgst með fuglum og skráð komur þeirra til Hafnar. Meira

Ritstjórnargreinar

27. nóvember 1999 | Leiðarar | 649 orð

AÐHALDS ÞÖRF Í GÓÐÆRINU

SEÐLABANKINN hefur sent frá sér viðvörun vegna þróunar efnahagsmála að undanförnu. Hann telur verðbólguþróun og viðskiptahalla ógna þeim efnahagslega stöðugleika sem Íslendingar hafa búið við síðustu árin. Meira
27. nóvember 1999 | Staksteinar | 358 orð

Kynlífsþrælasala

Í FIMMTA tölublaði Veru, sem komið er út, er í leiðara blaðsins fjallað um kynlífsþrælasölu, eins og höfundur, Elísabet Þorgeirsdóttir, nefnir efni leiðarans. Meira

Menning

27. nóvember 1999 | Fólk í fréttum | 305 orð | 2 myndir

Alltaf bræður í hljómsveitinni

HEIMAHLJÓMSVEITIN Stykk mun rifja upp 25 ára feril á Fosshótelinu í Stykkishólmi í kvöld og hefjast tónleikarnir upp úr kl. 21 og eftir þá mun verða slegið upp veglegu balli. Meira
27. nóvember 1999 | Fólk í fréttum | 334 orð | 1 mynd

Á réttri leið

Stjörnukisa skipa Bogi Reynisson, Úlfur Chaka og Gunnar Óskarsson og Birkir Fjalar Viðarsson. Stjörnukisi gefur út og dreifir. Meira
27. nóvember 1999 | Margmiðlun | 323 orð

Blanda af Cool Boarders og Gran Turismo

Fyrir skömmu gaf EA Sports út leikinn Sled Storm. Leikinn hannaði EA Canada, en þema hans er kapp á vélsleðum. Leikurinn er sérstaklega hannaður fyrir Dual Shock-stýripinnana en einnig er hægt að nota venjulegan stýripinna. Meira
27. nóvember 1999 | Fólk í fréttum | 63 orð | 1 mynd

Borðað hjá Brown

RÚMLEGA 600 manns sem hafa ekki efni á máltíð á þakkargjörðarhátíðinni mættu í ókeypis kalkúna hjá "guðföður sálarsveiflunnar" síðastliðinn miðvikudag í Augusta í Bandaríkjunum. Meira
27. nóvember 1999 | Margmiðlun | 220 orð

DREAMCAST Á SIGLINGU

NÝ LEIKJATÖLVA Sega, Dreamcast, hefur heldur en ekki slegið í gegn vestan hafs, því samkvæmt upplýsingum frá Sega hefur tölvan selst í yfir milljón eintökum frá því hún kom á markað. Þetta er talsvert meiri sala en aðstandendur Sega í Bandaríkjunum höfðu spáð og mun hraðari sala en á PlayStation á sínum tíma. Meira
27. nóvember 1999 | Menningarlíf | 150 orð

Fjórir hljóta viðurkenningu FÍH

Í TILEFNI tuttugasta starfsafmælis Tónlistarskóla Félags íslenskra hljómlistarmanna hefur stjórn FÍH ákveðið að veita viðurkenningu þeim sem sýnt þykir að hafi stutt við og unnið að framgangi lifandi tónlistar á árinu. Meira
27. nóvember 1999 | Fólk í fréttum | 175 orð | 1 mynd

Fleiri tónleikum aflýst

ÞAÐ virðist sem trú manna á að fólk sé tilbúið til að greiða stórfé til að fara á tónleika um árþúsundaskiptin sé ekki á rökum reist. Þegar hefur verið sagt frá því að tónleikum Jewel á heimaslóðum sínum, Alaska, hafi verið aflýst vegna dræmrar miðasölu. Meira
27. nóvember 1999 | Menningarlíf | 155 orð | 1 mynd

Frá Helsinki til Hafnarborgar

ÁGÚST Ólafsson, barítón, og Kíril Kozlovski, píanóleikari, halda tónleika í Hafnarborg, annað kvöld, sunnudagskvöld, kl. 20.30. Þeir eru báðir nemendur við Síbelíusarakademíuna í Helsinki. Meira
27. nóvember 1999 | Skólar/Menntun | 2237 orð | 1 mynd

Grunnvísindi njóta ekki enn góðæris

Grunnrannsóknir eru rannsóknir sem ekki er fyrirséð að hafi hagnýtt gildi í nánustu framtíð. Það eru rannsóknir sem leitast við að afla þekkingar þekkingarinnar vegna. Meira
27. nóvember 1999 | Skólar/Menntun | 2237 orð

Grunnvísindi njóta ekki enn góðæris

Grunnrannsóknir eru rannsóknir sem ekki er fyrirséð að hafi hagnýtt gildi í nánustu framtíð. Það eru rannsóknir sem leitast við að afla þekkingar þekkingarinnar vegna. Meira
27. nóvember 1999 | Skólar/Menntun | 2237 orð

Grunnvísindi njóta ekki enn góðæris

Grunnrannsóknir eru rannsóknir sem ekki er fyrirséð að hafi hagnýtt gildi í nánustu framtíð. Það eru rannsóknir sem leitast við að afla þekkingar þekkingarinnar vegna. Meira
27. nóvember 1999 | Menningarlíf | 65 orð

Harmonikkutónlist í Ráðhúsinu

HARMONIKKUFÉLAG Reykjavíkur heldur "létta" tónleika í Ráðhúsi Reykjavíkur í dag, laugardag, kl. 15. Yfirskrift tónleikanna er Dagur harmonikkunnar og eru flytjendur á öllum aldri. Meira
27. nóvember 1999 | Menningarlíf | 122 orð

HARRY Potter og viskusteinninn er eftir...

HARRY Potter og viskusteinninn er eftir J.K. Rowling í þýðingu Helgu Haraldsdóttur . Þetta er fyrsta bókin af sjö í bókaflokki sem fjallar um ævintýri Harry Potter sem er 11 ára munaðarlaus strákur. Meira
27. nóvember 1999 | Fólk í fréttum | 865 orð | 4 myndir

Hingað og ekki lengra

Teiknimyndasöguhöfundurinn Warren Ellis er að koma í aðra heimsókn sína til Íslands. Dóra Ósk Halldórsdóttir hringdi í Ellis og spurði hann um stjórnmál myndasagna og íslenskar persónur í sögum hans. Meira
27. nóvember 1999 | Fólk í fréttum | 63 orð | 1 mynd

Hvað býr á bakvið brosið?

LEIKKONAN Goldie Hawn er kunn fyrir sakleysislegt bros og stór blá augu í myndum á borð við Private Benjamin . Meira
27. nóvember 1999 | Menningarlíf | 73 orð

Inga Rún í Galleríi Smíðar og skart

INGA Rún Harðardóttir opnar sýningu á verkum sínum í Galleríi smíðar og skart, Skólavörðustíg 16a, í dag, laugardag, kl. 14. Þar sýnir hún keramik og myndlist. Inga Rún lauk námi frá leirlistadeild MHÍ 1993. Meira
27. nóvember 1999 | Menningarlíf | 122 orð | 1 mynd

Jólasöngvasveigur Brittens á aðventutónleikum

AÐVENTUTÓNLEIKAR á vegum Listvinafélags Hallgrímskirkju verða á morgun, sunnudag, kl. 17, í Hallgrímskirkju. Á tónleikunum koma barna- og unglingakórar kirkjunnar fram undir stjórn Bjarneyjar Ingibjargar Gunnlaugsdóttur. Meira
27. nóvember 1999 | Menningarlíf | 62 orð

Jólatónleikar í Vinaminni

KIRKJUKÓR Akraness, Kór Nýja tónlistarskólans og Kór Kvennaskólans í Rykjavík halda sameiginlega tónleika í Vinaminni á Akranesi í dag, laugardag, kl. 16. Meira
27. nóvember 1999 | Skólar/Menntun | 368 orð

Leið til að efla grunnvísindi

Í ávarpi Björns Bjarnasonar menntamálaráðherra á ársfundi RANNÍS 1999 sagði hann að ef til vill væri of miklu af takmörkuðu rannsóknarfé varið í stjórnun og yfirbyggingu, mat og eftirlit. Meira
27. nóvember 1999 | Skólar/Menntun | 368 orð

Leið til að efla grunnvísindi

Í ávarpi Björns Bjarnasonar menntamálaráðherra á ársfundi RANNÍS 1999 sagði hann að ef til vill væri of miklu af takmörkuðu rannsóknarfé varið í stjórnun og yfirbyggingu, mat og eftirlit. Meira
27. nóvember 1999 | Menningarlíf | 78 orð

Ljúfar nótur í Múlanum

HLJÓMSVEIT Agnars Más Magnússonar og Ólafs Stolzenwalds koma fram á djasstónleikum á vegum jassklúbbsins Múlans á efri hæð Sólonar Íslandusar á sunnudagskvöldið kl. 21. Meira
27. nóvember 1999 | Menningarlíf | 77 orð

Myndlistarkonur á Garðatorgi

ÁTTA myndlistarkonur sýna í Sparisjóðnum, Garðatorgi 1, Garðabæ, í dag, laugardag, kl. 13. Meira
27. nóvember 1999 | Fólk í fréttum | 405 orð

Niðursoðinn sjónvarpshlátur

Lengi hefur sú venja ríkt við gerð erlendra gamanþátta, einkum í Bandaríkjunum, að hláturgusur hafa heyrst í ímynduðum sjónvarpsgestum þegar tilefni hefur þótt gefast. Meira
27. nóvember 1999 | Menningarlíf | 83 orð | 1 mynd

Nýjar bækur

KATA mannabarn er eftir Kjartan Árnason. Foreldrar Kötu ákveða að selja íbúðina í Kópavoginum og flytja út á land. Kötu finnst hún glata öllu, íbúðinni, vinkonu, skólanum, ömmu og sjálfum Kópavoginum. Meira
27. nóvember 1999 | Menningarlíf | 123 orð

Nýjar plötur

JÓLASVEINAR ganga um gátt eftir Pétur Eggerz, inniheldur leikþætti og lög við kvæði Jóhannesar úr Kötlum. Meira
27. nóvember 1999 | Fólk í fréttum | 414 orð

Seiðandi stemmningar

Happy New Ear, geisladiskur með Early Groovers. Upptökustjóri og höfundur er Örnólfur Thorlacius. Honum til aðstoðar eru þeir Árni Kristjánsson, Kjartan Ingvarsson og Baldvin Ringsted. Hljóðritað og blandað í Almost There Studio. Tónjöfnun: Thor og Finnur Hákonarson, OZ hljóð. c&(p)2000 Dizorder Recordings. Meira
27. nóvember 1999 | Fólk í fréttum | 650 orð | 4 myndir

Sjómenn sigursælir í keppninni

ÞEIR steyta hnefana, blikka áhorfendur, glotta út í annað og spranga ófeimnir og frjálslegir um sviðið. Þeir eru ungir, myndarlegir og búnir að æfa líkamsrækt af kappi undanfarnar vikur og mánuði. Meira
27. nóvember 1999 | Skólar/Menntun | 1389 orð | 2 myndir

Skiptir öllu að vera á undan

Ráðstöfunarfé Vísindasjóðs hefur staðið í stað frá árinu 1990. Á sama tíma hefur fjármagn sem sótt er um aukist úr 277 m.kr. árið 1990 í 692 m.kr. árið 1998. Meira
27. nóvember 1999 | Skólar/Menntun | 1389 orð

Skiptir öllu að vera á undan

Ráðstöfunarfé Vísindasjóðs hefur staðið í stað frá árinu 1990. Á sama tíma hefur fjármagn sem sótt er um aukist úr 277 m.kr. árið 1990 í 692 m.kr. árið 1998. Meira
27. nóvember 1999 | Kvikmyndir | 952 orð | 1 mynd

Stórbrotin synd, mikil fyrirgefning

Leikendur: Hilmir Snær Guðnason, Sara Dögg Ásgeirsdóttir, Hallgrímur H. Helgason, Alexandra Rapaport, Guðrún Kristín Magnúsdóttir, Gunnar Jónsson, Sveinn M. Meira
27. nóvember 1999 | Fólk í fréttum | 285 orð | 2 myndir

Subburokk og dónaskapur

KLÁM er oft á gráu svæði milli erótískrar listar og hreins dónaskapar. Diskur sá sem nú er til umfjöllunar er klám sem fer yfir dónamörkin. Þetta er safnið "Porn to Rock". Meira
27. nóvember 1999 | Menningarlíf | 85 orð

Sýningum lýkur

Listahornið Akranesi MÁLVERKASÝNINGU Þóru Einarsdóttur í Listahorninu, Kirkjubraut 3 á Akranesi, lýkur sunnudaginn 28. nóvember. Þóra sýnir málverk máluð á silki. Sýningin er opin alla virka daga kl. 11-17. Meira
27. nóvember 1999 | Menningarlíf | 81 orð

Tónleikar Unglingakórs Selfosskirkju

UNGLINGAKÓR Selfosskirkju heldur sína fyrstu sjálfstæðu aðventutónleika í Selfosskirkju á sunnudagskvöld, kl. 20. Kórinn flytur verkið Ceremony of Carols eftir enska tónskáldið Benjamin Britten ásamt Moniku Abendroth, hörpuleikara. Meira
27. nóvember 1999 | Menningarlíf | 258 orð | 3 myndir

Tónlistarhús í Garðabæ

NÝTT tónlistarhús, þar sem Tónlistarskóli Garðabæjar er til húsa og sérstakur listasalur, var formlega tekið í notkun að Kirkjulundi 11 í Garðabæ í gær. Í dag, laugardag, verður opið hús í nýja húsnæðinu frá kl. Meira
27. nóvember 1999 | Margmiðlun | 574 orð

Tölvugerður Talnapúki

FYRIR tveimur árum sendi Bergljót Arnalds frá sér fræðsluleikinn Stafakarlana og tókst svo vel upp að hann hefur verið ofarlega á sölulista að segja síðan. Stafakarlarnir byggðu á bók sama heitis, en Bergljót hefur skrifað fleiri bækur og fyrir stuttu kom út annar fræðsluleikur, sem einnig byggist á bók eftir hana, Talnapúkinn. Meira
27. nóvember 1999 | Fólk í fréttum | 138 orð | 1 mynd

Ævintýri sem enda vel

GÓÐGERÐARFÉLAGIÐ Stoð og styrkur hélt útgáfufagnað vegna tveggja bóka sinna fyrir skömmu. Eru það bækurnar Á lífsins leið II og Ævintýri alþingismanna . Sú fyrrnefnda er gefin út til styrktar Barnaspítala Hringsins og forvarnarstarfi. Meira

Umræðan

27. nóvember 1999 | Aðsent efni | 418 orð | 3 myndir

200 valkostir um flugvöll

Sé einhver þessara leiða fær telur Helgi Hjörvar að skipulagshagsmunum Reykjavíkur sé mætt að nokkru. Meira
27. nóvember 1999 | Aðsent efni | 438 orð | 1 mynd

Aðventusöfnun Caritas

Nú er leitað til þín um hjálp, segir Sigríður Ingvarsdóttir, en aðventusöfnun Caritas er að hefjast. Meira
27. nóvember 1999 | Aðsent efni | 632 orð | 1 mynd

Enn um Harald Hamar Thorsteinsson

Mér finnst, segir Þorkell Jóhannesson, að vel megi minnast hvers og eins, sem að minnsta kosti segir eina geislandi setningu um ævina. Meira
27. nóvember 1999 | Aðsent efni | 652 orð | 1 mynd

Er hlutabréfablaðran að springa?

En vafalaust hafa margir glapist af þessari yfirlýsingagleði og keypt hlutabréf, sem ekki fást skráð á markaði, segir Alfreð Árnason, enda ástæðulítið að leita eftir slíku meðan stjórna má verðgildi þeirra með fréttatilkynningum frá fyrirtækinu. Meira
27. nóvember 1999 | Bréf til blaðsins | 383 orð

Hávaðamengun í vesturbæ

SÍÐASTLIÐIN 10 ár hef ég búið í vesturbæ Kópavogs, nánar tiltekið á Kársnesbrautinni. Þetta er gott og gróið hverfi, rólegt og að mestu laust við ágalla. Meira
27. nóvember 1999 | Aðsent efni | 723 orð | 1 mynd

Hvað ræður ákvörðun um fjölda flugbrauta?

Flugrekendur hafa margsinnis bent á nauðsyn þess, segir Leifur Magnússon, að áfram verði tiltækar þrjár flugbrautir. Meira
27. nóvember 1999 | Aðsent efni | 846 orð | 1 mynd

Hvers vegna þegja lögmenn?

Ef endurvekja á tiltrú fólksins í landinu á Hæstarétti Íslands, segir Ólöf Guðný Valdimarsdóttir, þá verður það að fá svör við þessum ósvöruðu spurningum. Meira
27. nóvember 1999 | Bréf til blaðsins | 428 orð

Lífið á landsbyggðinni

ATVINNUMÁL eru að jafnaði efst á baugi þegar rætt er um málefni landsbyggðarinnar og þá samgöngumál. Að sjálfsögðu eru þetta veigamikil málefni, einkum ef atvinna er ótrygg. Fleira þarf þó að koma til svo aðbúð og lífskjör séu sambærileg í borg og byggð. Meira

Minningargreinar

27. nóvember 1999 | Minningargreinar | 1779 orð | 1 mynd

ERLENDUR GUÐLAUGUR ÞÓRARINSSON

Erlendur Guðlaugur Þórarinsson fæddist í Siglufirði 21. júlí 1911. Hann lést 16. nóvember síðastliðinn. Meira
27. nóvember 1999 | Minningargreinar | 1008 orð | 1 mynd

FRIÐRIK ÁRNASON

Friðrik Árnason var fæddur á Kjarvalsstöðum í Hjaltadal 23. apríl 1922. Hann lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur 16. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Árni Sveinsson, f. 30. október 1892, d. 23. október 1965, og Sigurveig Friðriksdóttir, f. 21. Meira
27. nóvember 1999 | Minningargreinar | 1557 orð | 1 mynd

JÓNA SIGRÚN JENSDÓTTIR

Jóna Sigrún Jensdóttir fæddist í Þorlátursfirði í N-Ísafjarðarsýslu 28. febrúar 1916. Hún lést 9. nóvember síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Siglufjarðarkirkju 16. nóvember. Meira
27. nóvember 1999 | Minningargreinar | 2977 orð | 1 mynd

JÓN KRISTJÁNSSON

Jón Kristjánsson fæddist á Ísafirði 1. janúar 1904. Hann lést á Sjúkrahúsi Keflavíkur hinn 17. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Kristján Hans Jónsson prentsmiðjustjóri, f. 21.5. 1875, d. 27.9. 1913, og Guðbjörg Bjarnadóttir, f. 21.1. 1877, d.... Meira
27. nóvember 1999 | Minningargreinar | 1569 orð | 1 mynd

RAGÚEL HAGALÍNSSON

Ragúel Hagalínsson fæddist á Leiru í Jökulfjörðum 12. apríl 1921. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Ísafirði 19. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Hagalín Stefán Jakobsson, f. 23. júní 1888, d. 13. Meira
27. nóvember 1999 | Minningargreinar | 2610 orð | 1 mynd

SIGMAR MAGNÚSSON

Sigmar Magnússon fæddist í Dölum í Fáskrúðsfirði 27. janúar 1922. Hann lést á Egilsstöðum 15. nóvember 1999. Foreldrar hans voru Magnús Stefánsson, f. 17. júlí 1883 í Tungu í Fáskrúðsfirði, d. 8. Meira
27. nóvember 1999 | Minningargreinar | 361 orð | 1 mynd

SIGURÐUR SIGURÐSSON

Sigurður Sigurðsson fæddist 31. ágúst 1934. Hann lést 21. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sigurður Bjarnason og Anna Sigurðardóttir er bjuggu í Brekkukoti í Þingi. Sigurður var næstyngstur af sjö börnum þeirra. Meira
27. nóvember 1999 | Minningargreinar | 1550 orð | 1 mynd

ÞÓRARINN GUÐLAUGSSON

Þórarinn Guðlaugsson fæddist í Fellskoti í Biskupstungum 11. nóv. 1909. Hann lést á Sjúkrahúsi Suðurlands 17. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Guðlaugur Eiríksson, bóndi í Fellskoti, f. 17.8. 1867, d. 27.5. Meira

Viðskipti

27. nóvember 1999 | Viðskiptafréttir | 397 orð

Áhersla lögð á landsbyggðina

SAMNINGUR Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins og fjögurra fjárfestingaraðila um vörslu svokallaðs Framtakssjóðs voru undirritaðir í gær. Framtakssjóði, sem er 1. Meira
27. nóvember 1999 | Viðskiptafréttir | 211 orð

Evra aldrei lægri en bréf hækka í verði

EVRAN lækkaði í inan við 1,01 dollar og 105 jen í gær vegna efasemda um trúverðugleika æðstu manna evrópskra efnahagsmála. Hlutabréf hækkuðu í verði vegna áhuga á tæknifyrirtækjum og lokagengi mældist á meti í London og París. Meira
27. nóvember 1999 | Viðskiptafréttir | 115 orð

Hluthöfum Baugs fjölgar

HLUTHÖFUM Baugs hefur nú fjölgað en tólf aðilar hafa fjárfest í um 3% hlutafjár Baugs hf., að sögn Jóns Ásgeirs Jóhannessonar forstjóra. Fjárfestarnir hafa ekki átt hlut áður og er um íslenska aðila að ræða. Meira
27. nóvember 1999 | Viðskiptafréttir | 105 orð

Nafni Vaka fiskeldiskerfa hf. breytt í Vaki-DNG hf.

VERÐBRÉFAÞINGI hefur borist staðfesting á að nafni Vaka fiskeldiskerfa hf. hafi verið breytt í Vaki-DNG hf. og mun hið nýja nafn framvegis birtast í yfirlitum þingsins. Meira
27. nóvember 1999 | Viðskiptafréttir | 174 orð | 1 mynd

Óbreytt staða í íslensku atvinnulífi

TÆPLEGA helmingur fólks telur að íslenskt atvinnulíf verði eins sett eftir sex mánuði og það er nú, tæplega 24% að það verði verr sett en 18% að það verði betur sett, samkvæmt viðhorfskönnun sem PricewaterhouseCoopers gerði fyrir Verslunarráð Íslands í... Meira
27. nóvember 1999 | Viðskiptafréttir | 186 orð | 1 mynd

Rammagerðin hlýtur Njarðarskjöldinn

RAMMAGERÐIN hlaut Njarðarskjöldinn, hvatningarverðlaun Reykjavíkurborgar og Íslenskrar verslunar, í ár. Verðlaunin eru nú veitt í fjórða sinn og er Rammagerðin með þeim útnefnd ferðamannaverslun ársins 1999. Meira
27. nóvember 1999 | Viðskiptafréttir | 329 orð

Sameining samþykkt á stjórnarfundi

STJÓRN Fiskiðjusamlags Húsavíkur hf. samþykkti á stjórnarfundi í gær að leggja til við hluthafa félagsins að Ljósavík hf. og Fiskiðjusamlag Húsavíkur hf. sameinist frá og með 1. september 1999. Meira
27. nóvember 1999 | Viðskiptafréttir | 214 orð

Skilafrestur í Snjallræði að renna út

FRESTUR til að skila inn hugmyndum í hugmyndasamkeppninni Snjallræði, sem haldin er á vegum Impru, þjónustumiðstöð frumkvöðla og fyrirtækja, rennur út næstkomandi mánudag. Meira
27. nóvember 1999 | Viðskiptafréttir | 302 orð

Skorað á Skýrr að gefa upp söluverð

KAUPÞING hf. gagnrýnir í Morgunpunktum sínum í gær Skýrr hf. Meira
27. nóvember 1999 | Viðskiptafréttir | 103 orð

Sparisjóðurinn kaupir 30% í Loftorku

SPARISJÓÐUR Mýrasýslu hefur keypti 30% eignarhlut í Loftorku ehf. í Borgarnesi, en Loftorka sérhæfir sig í framleiðslu steypuröra, steypueininga og einingahúsa. Fyrirtækið veltir um 350-400 milljónum króna á ár og hjá því starfa um 60 manns. Meira
27. nóvember 1999 | Viðskiptafréttir | 161 orð

Sæplast undirritar kaupsamning

SÆPLAST hf. hefur skrifað undir kaupsamning vegna kaupa á verksmiðju í Álasundi í Noregi sem framleiðir ýmsar vörur úr plasti til sjávarútvegs og siglinga. Seljandi er Polymoon A/S en áður hafði verið skrifað undir viljayfirlýsingu um kaupin. Meira

Daglegt líf

27. nóvember 1999 | Neytendur | 24 orð

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru samjan 21. ágúst í Seltjarnarneskirkju af sr. Solveigu Láru Guðmundsdóttur Þórdís Magnúsdóttir og Indriði Ármannsson. Heimili þeirra er að Kársnesbraut 27,... Meira
27. nóvember 1999 | Neytendur | 332 orð | 2 myndir

Englar, kökur og kristall

Gamlar klukkur allt frá 18. öld, kristall, heilsudýnur og ekta ensk jólakaka er meðal þess sem hægt er að rekast á þegar rölt er um verslunarkjarnann í Bæjarlind í Kópavogi. Meira
27. nóvember 1999 | Neytendur | 82 orð | 1 mynd

Húðvörur fyrir sykursjúka

NÝLEGA komu á markað húvörur fyrir sykursjúka, Diabetic Skin Therapy. Um er að ræða græðandi krem, en í fréttatilkynningu er sagt að þau m.a. græði, verndi og byggi upp að nýju þurra og sprungna húð á höndum, fingurgómum, olnbogum, fótleggjum og fótum. Meira
27. nóvember 1999 | Neytendur | 23 orð | 1 mynd

Jólasíld

JÓLASÍLD frá Íslenskum matvælum er komin í nær allar matvöruverslanir landsins. Jólasíldin er í margnota 600 ml áprentaðri glerkrukku eins og sést á meðfylgjandi... Meira
27. nóvember 1999 | Neytendur | 132 orð

Nautalundir að hætti Búrgundarbúa

GESTIR í sjónvarpsþættinum Eldhúsi sannleikans sl. föstudag voru Kolbrún Björgólfsdóttir, (Kogga) leirlistakona, Guðmundur Björnsson yfirlæknir og Sturla Birgisson matreiðslumeistari.. 2 msk. olía 3 msk. Meira
27. nóvember 1999 | Neytendur | 352 orð | 2 myndir

Ólífuolían síður en svo varhugaverð

FRÉTT á forsíðu Morgunblaðsins síðastliðinn fimmtudag vakti töluverða athygli, en þar var sagt frá danskri rannsókn sem sýndi að ólífuolía hækkaði kólesterólið og væri því ekki eins holl og af er látið. Meira
27. nóvember 1999 | Neytendur | 34 orð | 1 mynd

Plöstunarvélar

GLÓI ehf., Dalbrekku 22, Kópavogi, hefur hafið sölu á japönskum plöstunarvélum. Verð á vélunum er frá 4.800-12.800 kr. eftir stærð. Vélarnar og plastið fæst til að byrja með hjá Glóa ehf., Dalbrekku 22, í... Meira
27. nóvember 1999 | Neytendur | 46 orð

Rafhlöður

RAFBORG ehf. hefur hafið innflutning á nýjum rafhöðum. Nýja Power Alkaline Max -línan af alkaline-rafhlöðum frá Panasonic var sérstaklega hönnuð til að veita u.þ.b. Meira

Fastir þættir

27. nóvember 1999 | Í dag | 34 orð

60 ÁRA afmæli.

60 ÁRA afmæli. Í dag, laugardaginn 27. nóvember, verður sextugur Björgvin M. Snorrason, prestur Sjöunda dags aðventista í Reykjavík og Hafnarfirði, Álfheimum 68, Reykjavík. Eiginkona hans er Ásta Guðjónsdóttir. Þau eru að heiman í... Meira
27. nóvember 1999 | Í dag | 41 orð

70 ÁRA afmæli.

70 ÁRA afmæli. Í dag, 27. nóvember, verður sjötug Áslaug Stefánsdóttir, Hagamel 30, Reykjavík. Eiginmaður Áslaugar er Bjarni Ingimar Júlíusson. Meira
27. nóvember 1999 | Í dag | 29 orð

80 ÁRA afmæli.

80 ÁRA afmæli. Í dag, laugardaginn 27. nóvember, verður áttræð Lára Einarsdóttir, Grýtubakka 20, Reykjavík. Hún tekur á móti ættingjum og vinum á heimili sínu frá kl. 15 í... Meira
27. nóvember 1999 | Í dag | 198 orð

Á einhvern óskiljanlegan hátt enda NS...

Á einhvern óskiljanlegan hátt enda NS í sex hjörtum, sem er auðvitað allt of hátt farið: K864 D92 -- KD10986 Á5 KG1087 10964 Á5 Vestur spilar því miður út smáum tígli, sem trompaður er í borði. En hvernig á svo að spila? Meira
27. nóvember 1999 | Fastir þættir | 596 orð

Á höfuðverkur sér sálrænar orsakir?

Höfuðkvalir Meira
27. nóvember 1999 | Fastir þættir | 284 orð

Brenna þarf tvöfalt fleiri hitaeiningum

TIL þess að bæta ekki á sig aftur kílóunum sem maður hefur losnað við þarf að líkindum að brenna tvöfalt fleiri hitaeiningum en hingað til hefur verið mælt með til að léttast, að því er niðurstöður rannsókna benda til. Meira
27. nóvember 1999 | Fastir þættir | 103 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Tvímenningskeppni spiluð í Ásgarði í Glæsibæ fimmtudaginn 18. nóvember. 27 pör. Meðalskor 216 stig. Árangur N-S: Vilhjálmur Sigurðss. - Þórður Jörundss. 254 Sæmundur Björnss. - Jón Stefánss. 244 Fróði B. Pálsson - Þórarinn Árnas. Meira
27. nóvember 1999 | Fastir þættir | 1422 orð

Draumar af himni og jörð

NÚ ÞEGAR jörðin hefur skroppið saman með tilkomu sjónvarps, Nets, GSM og annarra fjarskiptamiðla eru menn að vakna betur til vitundar um fegurð hennar, furður og firn. Meira
27. nóvember 1999 | Fastir þættir | 232 orð

Dulkóðun sögð nauðsynleg

AUKIN notkun tölvupósts og Netsamskipta lækna eykur hættu á að upplýsingar um sjúklinga verði aðgengilegar hverjum sem er, að því er Bresku læknasamtökin (BMA) greindu frá. Meira
27. nóvember 1999 | Fastir þættir | 218 orð

Heilsusamlegt líferni gæti komið í veg fyrir 80% hjartasjúkdóma

HEILSUSAMLEGT líferni, þ.á m. fitulítið og trefjaríkt fæði, líkamsrækt og hófleg áfengisneysla, getur dregið verulega úr hættunni á hjartasjúkdómum, að því er bandarískir vísindamenn greina frá. Umfangsmikil rannsókn á hjúkrunarfræðingum bendir til þess að heilsusamlegt líferni geti dregið úr hættu á hjartasjúkdómum um allt að áttatíu prósent. Meira
27. nóvember 1999 | Í dag | 315 orð

Hið kristna tímatal "BRÁÐUM koma blessuð...

Hið kristna tímatal "BRÁÐUM koma blessuð jólin" og þá fáum við enn að heyra gleðiboðskapinn: "Yður er í dag frelsari fæddur...og englarnir sungu: Dýrð sé Guði í Upphæðum. Og við syngjum: Heims um ból, helg eru jól, signuð mær son Guðs... Meira
27. nóvember 1999 | Fastir þættir | 2782 orð

Innreið Krists í Jerúsalem.

Innreið Krists í Jerúsalem. (Matt. 21). 1. sunnudagur í aðventu ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Börn úr TTT-starfi Áskirkju og æskulýðsfélaginu Ásmegin sýna helgileik. Guðsþjónusta kl. 14. Kaffi eftir messu. Aðventukvöld kl. 20.30. Meira
27. nóvember 1999 | Fastir þættir | 191 orð

Kannabislyf væntanlegt eftir þrjú ár

BRESKT lyfjafyrirtæki greindi frá því nýverið að þess væri vænst að innan þriggja eða fjögurra ára gæti það boðið upp á lyf, unnið úr kannabis, sem fengist gegn lyfseðli. Meira
27. nóvember 1999 | Í dag | 93 orð

LAND OG ÞJÓÐ

Land og þjóð er orðið eitt. Annars væri hvorugt neitt. Götu vora helgað hefur hetja mörg, er fallin sefur, fyrr en stríddi þjáð og þreytt. Sjórinn, haginn, heiðin, skaginn huga barnsins að sér vefur. Mæðra og feðra arfur er allt, sem fyrir sjónir ber. Meira
27. nóvember 1999 | Í dag | 3232 orð

MIKILL listviðburður verður í Seltjarnarneskirkju fyrsta...

MIKILL listviðburður verður í Seltjarnarneskirkju fyrsta sunnudag í aðventu 28. nóvember nk. Þá verður helgað textíllistaverk eftir Herdísi Tómasdóttur sem staðsett verður á austurvegg kirkjuskipsins gegnt nýja orgelinu. Meira
27. nóvember 1999 | Fastir þættir | 923 orð

NOKKRAR spurningar og athugasemdir frá N.

NOKKRAR spurningar og athugasemdir frá N.N. sbr. síðasta þátt. Umsjónarmaður reynir, oft af veikum mætti, að gera þessu skil jafnharðan. Fyrsta lota . Meira
27. nóvember 1999 | Fastir þættir | 768 orð

Ofbeldi í umferðinni

"Þar með upplifir umferðarofsafengið fólk að á því hafi verið brotinn réttur. Það var þvingað til þess að breyta út af stefnunni. Annar ökumaður þvingaði það til þess að lyfta fætinum um nokkra sentimetra. Þvílíkur fáviti. Reiðin brýst út hið innra. Það er gripið fastar um stýrið. Réttast væri að láta fíflið kenna á því. Láta hann svitna. Eltingaleikurinn er hafinn. Kannski er byssa í hanskahólfinu." Meira
27. nóvember 1999 | Fastir þættir | 983 orð

Siggi og Ida

Tvær skemmtilegar matreiðslubækur leynast í jólabókaflóð- inu, segir Steingrímur Sigurgeirsson, sem gluggaði í uppskriftir þeirra Sigurðar H. Hall og Idu Davidsen Meira
27. nóvember 1999 | Dagbók | 523 orð

Skipin

Reykjavíkurhöfn: Júpiter fer í dag. Goðafoss og Lagarfoss koma á morgun. Askur, Þerney og Nordheim fara í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Lómur fer í dag. Mannamót Félag eldri borgara í Hafnarfirði, ganga frá Hraunseli kl. 10. Meira

Íþróttir

27. nóvember 1999 | Íþróttir | 353 orð

Auðveldur sigur KA á ráðþrota FH-ingum

LEIKUR KA og FH á Akureyri í gærkvöld var sannkallaður fjögurra stiga leikur, því fyrir hann voru liðin jöfn að stigum í efri hluta deildarinnar. Fyrirfram mátti því búast við hörkuleik en fljótlega skildi með liðunum og gerðu KA-menn nánast út um leikinn í fyrri hálfleik. Þeir voru yfir í leikhléi, 15:9, og hleyptu gestunum aldrei inn í leikinn eftir það og unnu öruggan sigur, 25:17. Meira
27. nóvember 1999 | Íþróttir | 416 orð

Hrafn og og Ragnar ráku smiðshöggið

HRAFN Margeirsson og Ragnar Óskarsson, voru lykilmenn ÍR er liðið vann HK, 29:26, í 1. deild karla í handknattleik í Austurbergi í gærkvöld. Hrafn fór mikinn í marki ÍR og varði 20 skot og Ragnar lék á als oddi í sóknarleik liðsins og gerði 13 mörk. Með sigri höfðu ÍR-ingar sætaskipti við HK úr Kópavogi og komust í sjötta sæti deildarinnar. Meira
27. nóvember 1999 | Íþróttir | 176 orð

Karl Finnbogason til Breiðabliks

KARL Finnbogason, sem leikið hefur með Keflvíkingum í knattspyrnu, hefur samið til tveggja ára við Breiðablik. Karl, sem er 29 ára, hefur leikið með Keflavík frá 1992. "Mér líst vel á að söðla um og leika með nýju félagi. Meira
27. nóvember 1999 | Íþróttir | 128 orð

Keane íhugar að semja við Man. Utd.

ROY Keane, leikmaður írska landsliðsins í knattspyrnu og fyrirliði enska liðsins Manchester United, hefur gefið í skyn að hann muni framlengja samning sinn við félagið. Samningur Keane við Man. Utd. Meira
27. nóvember 1999 | Íþróttir | 346 orð

Nærri 30 millj. vegna ÓL

ÍÞRÓTTA- og ólympíusamband Íslands (ÍSÍ) tilkynnti í gær um úthlutun á 29,8 milljónum króna úr Afreksmannasjóði og ólympíufjölskyldu sínum til sérsambanda og einstaklinga; fyrst og fremst til undirbúnings þátttöku í Ólympíuleikunum í Sydney eða úrtökumótum þeirra vegna. Meira
27. nóvember 1999 | Íþróttir | 451 orð

"Tel mig betri"

"ÉG ER vitanlega óánægður með að missa sæti mitt í liðinu eftir að hafa leikið alla leiki þess í eitt og hálft ár. Ég hef átt góða leiki á tímabilinu og Alex McLeish, knattspyrnustjóri liðsins, sagði að mér hefðu ekki orðið á nein mistök. Meira
27. nóvember 1999 | Íþróttir | 73 orð

Slóvenar efstir

SLÓVENAR, sem Íslendingar sækja heim í næstu viku, eru efstir í D-riðli undankeppni Evrópumótsins eftir fyrstu umferðina - unnu stórsigur á Portúgölum í vikunni, 89:58. Úkraínumenn eru í öðru sæti eftir að hafa lagt Íslendinga að velli með 22 stiga mun. Meira
27. nóvember 1999 | Íþróttir | 468 orð

STEFÁN Stefánsson , sjúkraþjálfari landsliðs Íslands...

STEFÁN Stefánsson , sjúkraþjálfari landsliðs Íslands í knattspyrnu, er um þessar mundir í heimsókn hjá Guðjóni Þórðarsyni í Stoke. Meira
27. nóvember 1999 | Íþróttir | 101 orð

Utrecht býður Viktori samning

HOLLENSKA 1. deildarfélagið Utrecht hefur boðið Viktori B. Arnarssyni, leikmanni með yngri flokkum Víkings og fyrirliða 16 ára landsliðsins í knattspyrnu, þriggja ára samning. Meira
27. nóvember 1999 | Íþróttir | 80 orð

Verulegt tap hjá Leicester

Tap varð á rekstri enska úrvalsdeildarliðsins Leicester City á síðasta keppnistímabili. Það nam 780 milljónum íslenskra króna. Tekjurnar jukust um 24% og voru rúmlega 1,5 milljarðar króna. Meira
27. nóvember 1999 | Íþróttir | 672 orð

Þarf nærri fullkominn leik til þess að vinna

ÍSLENSKA landsliðið í körfuknattleik leikur gegn Belgíu í undankeppni Evrópumóts landsliða í Laugardalshöll í dag. Íslendingarnir eru nýkomnir frá Kænugarði, þar sem þeir töpuðu fyrir landsliði Úkraínu í fyrstu umferð riðlakeppninnar. Meira
27. nóvember 1999 | Íþróttir | 315 orð

Ætlum okkur sigur

"ENGIN launung er á því að við ætlum okkur sigur og fá þannig sex stig af sex mögulegum úr tveimur fyrstu leikjunum," sagði Guðjón Þórðarson, þjálfari Stoke, en í dag stýrir hann liði sínu í fyrsta sinn í heimaleik þegar Colchester sækir Stoke heim á Britannia-leikvanginn. "Andinn í hópnum er góður og víst er að góður sigur í vikunni hefur lyft upp liðsandanum," segir Guðjón, sem segist hafa haft í mörg horn að líta síðan hann kom til starfa hjá Stoke. Meira
27. nóvember 1999 | Íþróttir | 70 orð

Öruggur íslenskur sigur

ÍSLENSKA unglingalandsliðið í íshokkíi, skipað piltum 18 ára og yngri, vann í gær Íra, 13:2, í forkeppni D-riðils Evrópumeistaramótsins. Meira

Sunnudagsblað

27. nóvember 1999 | Sunnudagsblað | 600 orð

30 ára afmæli Félags einstæðra foreldra

Félag einstæðra foreldra, segir Þóra B. Guðmundsdóttir, er öllum opið, sem áhuga hafa á málefnum þeirra. Meira
27. nóvember 1999 | Sunnudagsblað | 990 orð

Framtíð Ríkisútvarpsins

Þeir sem vilja styrkja stöðu Ríkisútvarpsins og efla hag þess hljóta að vera því fylgjandi að gerðar verði breytingar á lögum um Ríkisútvarpið, segir Bogi Ágústsson, til að auka sjálfstæði þess, sveigjanleika og möguleika til að bregðast hratt við síaukinni samkeppni. Meira

Úr verinu

27. nóvember 1999 | Úr verinu | 788 orð | 1 mynd

Tekjutap Íslendinga um 1 milljarður króna

KARFAKVÓTI Íslendinga á Reykjaneshrygg skerðist um 11.000 tonn samkvæmt ákvörðun um heildarkvóta sem tekin var á fundi Norður-Atlantshafsfiskveiðinefndarinnar (NEAFC) sem lauk í London í fyrrakvöld. Meira

Lesbók

27. nóvember 1999 | Menningarblað/Lesbók | 465 orð

AÐGÁT

Móðir kveður við vöggu Sofnuð ertu, elskan smá! uppi' er máni' á himni blá; inn um ljóra ljósið sitt leggur hann á andlit þitt. Á því ljósið er svo skært. andann dregur þú svo vært, eins og himnesk engil-fró innsiglaði þína ró. Meira
27. nóvember 1999 | Menningarblað/Lesbók | 235 orð | 1 mynd

Bach og Couperin við kertaljós

AÐRIR tónleikarnir í tónleikaröð þessa vetrar hjá Tríói Reykjavíkur og Hafnarborg verða haldnir við kertaljós í Hafnarborg, menningar- og listastofnun Hafnarfjarðar, á morgun, fyrsta sunnudag í aðventu, kl. 20. Meira
27. nóvember 1999 | Menningarblað/Lesbók | 72 orð

BERNSKUMINNING

Beitilandsheiðin á björtum sumardögum með búsmala dreifðum í fjölgrónum högum. Léttfættur drengur leitar að búsins hestum litast vel um af sjónhæðum bestum. Mófuglasöngur margradda hljóma í máttugri þökk til skaparans óma. Meira
27. nóvember 1999 | Menningarblað/Lesbók | 1336 orð | 2 myndir

BÓK ALDARINNAR Á ÖLD BÓKARINNAR

Bréf til Láru er frábært dæmi um bók þar sem útlit hæfir innihaldi. Oft hefur vel til tekist í þeim efnum, og eru ýmsar barnabækur þar kannski gleggsta dæmið. En það eru líka mörg slys sem orðið hafa í íslenskri bókagerð. Meira
27. nóvember 1999 | Menningarblað/Lesbók | 35 orð | 1 mynd

Eftir múrinn

nefnist sýning sem nú stendur í Moderna Museet í Stokkhólmi. Þar gefur að líta verk 140 listamanna frá 22 fyrrum kommúnistaríkjum A-Evrópu. Inga Birna Einarsdóttir skoðaði sýninguna, þar sem lögð er áherzla á verk ungu... Meira
27. nóvember 1999 | Menningarblað/Lesbók | 735 orð

Eftir múrinn

Nú þegar 10 ár eru liðin frá falli Berlínarmúrsins hefur Moderna museet í Stokkhólmi opnað sýningu á verkum listamanna frá fyrrum kommúnistaríkjum Austur-Evrópu. INGA BIRNA EINARSDÓTTIR fór á sýninguna. Meira
27. nóvember 1999 | Menningarblað/Lesbók | 1514 orð | 6 myndir

FINNSK HÖNNUN Í NÚTÍÐ OG FRAMTÍÐ

Finnar eiga heimsfræga hönnuði, en við tímamót eins og aldamót og árþúsundaskipti er tími til naflaskoðunar, horfa bæði yfir farinn veg og til framtíðar. Á sviði hönnunar hafa menn velt því fyrir sér hvort hlutverk listiðnaðarfólks og hönnuða, sem vinna frekar á sviði lista en tækni, sé að breytast og hvort áherslur á þjóðareinkenni séu að hverfa. Meira
27. nóvember 1999 | Menningarblað/Lesbók | 283 orð

HÁTÍÐ HINNA DAUÐU

lítið þorp kúrir við kulnað eldfjall moldarvegur liggur gegnum þorpið og upp brekkuna að kirkjugarðinum þar er annríki mestísar, kreólar og indíánar fara í hópum inn um sálnahliðið með rauðar og hvítar gladíólur í hundraðatali löng hvít kerti, haka og... Meira
27. nóvember 1999 | Menningarblað/Lesbók | 335 orð | 2 myndir

HEIMSFRUMSÝNING Á SÖNGLEIKNUM MOZART

Theater an der Wien frumsýndi söngleikinn Mozart 2. október. sl., sem er jafnframt fyrsta sýning þessa verks í heiminum, sem vel fer á með tilliti til uppruna þessa snillings. HARALDUR JÓHANNSSON segir frá. Meira
27. nóvember 1999 | Menningarblað/Lesbók | 77 orð

ÍSLENDINGAR SÝNA Í STUTTGART

ÞRÍR listamenn frá Íslandi, eða 3 Künstler aus Island, er sýning sem opnuð verður í Galerie Michael Sturm í Stuttgart í dag. Meira
27. nóvember 1999 | Menningarblað/Lesbók | 853 orð

JACQUES LE GOFF

The Works of Jacques Le Goff and the challenges of Medieval History. Edited by Miri Rubin. The Boydell Press 1997. Ef einhver þjóð ætti að leggja alúð við ástundun miðaldasögu þá eru það Íslendingar. Meira
27. nóvember 1999 | Menningarblað/Lesbók | 3087 orð | 1 mynd

JEVGENÍ ONEGÍN OG GULLÖLD RÚSSNESKRAR SKÁLDSÖGU

Hér er rómantísk skáldskapardýrkun um leið og hún er borin fram rifin niður með raunsæislegri skoðun á möguleikum persónunnar. Höfundurinn er ekki heimssmiður sem gerir rétt sem honum þóknast, heldur samtíðarmaður persónanna, stendur við hlið þeirra, hugsar upphátt um þær, kannar möguleika þeirra án þess að gleypa þær. Meira
27. nóvember 1999 | Menningarblað/Lesbók | 158 orð

JÓLLEYSINGI -BROT-

Ég er jóllaus maður, japla á tappakork, engan þarf ég hnífinn og engan þarf ég fork, geng í hvítri birtu á Broadway í New York. Skáldið situr inni snöggklæddur við ljós, syngur um þann ræfil, sem fann í skarni dós, raðar hungurhrópum í stuðlabásafjós. Meira
27. nóvember 1999 | Menningarblað/Lesbók | 283 orð

KALLAÐ EFTIR VERKUM Á HÖNNUNARSÝNINGU

STÓR hönnunarsýning verður haldin að Kjarvalsstöðum í október á næsta ári og er unnið að því þessa dagana að safna verkum á hana. Sýningunni er ætlað að spegla 100 ára sögu hönnunar á Íslandi en megináhersla verður þó lögð á nútímann. Meira
27. nóvember 1999 | Menningarblað/Lesbók | 2282 orð | 1 mynd

List skáldsögunnar

Í ritgerðasafninu List skáldsögunnar gerir skáldsagnahöfundurinn MILAN KUNDERA grein fyrir hugmyndum sínum um sögu evrópsku skáldsögunnar, kafar ofan í verk höfunda sem honum eru einkar kærir, Hermanns Broch og Franz Kafka, auk þess sem hann útskýrir í tveimur viðtölum hvernig hans eigin skáldsögur hafa orðið til. Bókin er nýkomin út hjá Máli og menningu í þýðingu Friðriks Rafnssonar. Hér er með góðfúslegu leyfi höfundarins birt upphaf annars hlutans, sem nefnist Samtal um list skáldsögunnar. Meira
27. nóvember 1999 | Menningarblað/Lesbók | 119 orð

MÁTTUR DRAUMSINS

Ég sá það nálgast utan af víðum völlum nautið fræga úr höfuðáttum heimslistarinnar, bölvandi og froðufellandi stakk það undir sig hausnum og stefndi í vígamóði á glerhúsið þar sem ég sat í blómaangan og var að fá mér síðdegissopann. Meira
27. nóvember 1999 | Menningarblað/Lesbók | 1851 orð | 1 mynd

MÁTTUR ORÐANNA

Finnlands-sænska skáldið Lars Huldén ætti að vera mörgum kunnur hér á landi. Hann hefur oft komið til Íslands, síðast í vikunni til að flytja fyrirlestur um Kalevala í Norræna húsinu. HRAFNHILDUR HAGALÍN ræddi við Huldén. Meira
27. nóvember 1999 | Menningarblað/Lesbók | 436 orð

MYNDLIST Ásmundarsafn : Verk Ásmundar Sveinssonar.

MYNDLIST Ásmundarsafn : Verk Ásmundar Sveinssonar. Gallerí Fold: Soffía Sæmundsdóttir. Til 28. nóv. Galleri@hlemmur.is: Sara Björnsdóttir. Til 19. des. Gallerí Smíðar/Skart: Ragnheiður I. Ágústsdóttir. Til 4. des. Gallerí Stöðlakot: Linda Eyjólfsdóttir. Meira
27. nóvember 1999 | Menningarblað/Lesbók | 1546 orð | 6 myndir

NÝR GLUGGI Í HALLGRÍMSKIRKJU

Kristur, Hallgrímur Pétursson, helgir menn og ýmis trúarleg tákn er sá efniviður sem Leifur Breiðfjörð hefur unnið úr í nýjum og glæsilegum glugga yfir dyrum Hallgrímskirkju sem helgaður verður á morgun, fyrsta sunnudegi í aðventu. Jafnframt verður opnuð sýning á myndröð Leifs úr Opinberunarbókinni, sem kemur út í viðhafnarútgáfu. Meira
27. nóvember 1999 | Menningarblað/Lesbók | 355 orð | 1 mynd

... og öll þessi ef - í Safnahúsinu á Egilsstöðum

SAMSÝNING 31 listamanns verður opnuð á morgun, sunnudaginn 28. nóvember, í sýningarsal í kjallara Safnahússins á Egilsstöðum. Meira
27. nóvember 1999 | Menningarblað/Lesbók | 48 orð | 1 mynd

Otto von Bismarck

er einn víðfrægasti stjórnmálamaður 19. aldar í Evrópu og eru nú liðlega 100 ár frá láti hans. Meira
27. nóvember 1999 | Menningarblað/Lesbók | 1844 orð | 4 myndir

OTTO VON BISMARCK

100 ár eru liðin frá láti Bismarcks sem var stórgáfaður nautnamaður og bókmenntasinnaður tungumálamaður sem taldi stöðu sína sjálfgefna samkvæmt guðlegum boðum. Hann stóð á skilum aðals og borgara, átti skjótan frama. Með sameiningu Þýzkalands varð hann valdamesti maður keisaradæmisins og kom á jafnvægi milli stórveldanna, en lenti í heiftarlegri andstæðu við nýjan keisara, Vilhjálm II, sem bolaði honum frá völdum með afleiðingum sem höfðu í för með sér tvær heimsstyrjaldir. Meira
27. nóvember 1999 | Menningarblað/Lesbók | 115 orð

ÓTTI

Þú hugsar um þinn ótta, langar að hverfa frá honum, þú biðst fyrir, reynir að finna svar, þín tilvera er ruglandi, þú leitar inn í þig, þín sál er kvalin. Meira
27. nóvember 1999 | Menningarblað/Lesbók | 240 orð

Semur við óperuna í Würzburg

AUÐUR Gunnarsdóttir sópransöngkona hefur skrifað undir samning við óperuna í Würzburg í Þýskalandi. Meira
27. nóvember 1999 | Menningarblað/Lesbók | 896 orð

UNZ SEKT ER SÖNNUÐ

FYRIR nokkrum árum var hart deilt um svonefnt biskupsmál. Biskup landsins var borinn þungun sökum og margir héldu því fram að honum bæri að segja af sér embætti vegna þeirra ásakana. Meira
27. nóvember 1999 | Menningarblað/Lesbók | 70 orð | 1 mynd

Þjóðbúningasýning í Ráðhúsinu

HEIMILISIÐNAÐARFÉLAG Íslands og Þjóðdansafélag Reykjavíkur kynna þjóðbúninga í Ráðhúsi Reykjavíkur, á morgun, sunnudag, kl. 14. Dóra Jónsdóttir gullsmiður og fulltrúi úr Þjóðbúninganefnd sér um leiðsögn. Sýndir verða 19. aldar og 20. Meira

Ýmis aukablöð

27. nóvember 1999 | Blaðaukar | 273 orð

11 HLAÐBORÐ Svínasteik með puru, dönsk...

11 HLAÐBORÐ Svínasteik með puru, dönsk lifrarkæfa, kavíarrönd og síld 14 OFNBAKSTUR Proja-brauð og Moussaka með eggaldini 17 EINFALT OG FÍNT Bleikja með ítölsku ívafi Hrútaberjalamb 18 LÉTTUR RÉTTUR Kartöflurösti með gráðosti 21 FISKMETI Indverskar... Meira
27. nóvember 1999 | Blaðaukar | 72 orð

Andlitið var ekki alveg jafnbreitt báðum...

Andlitið var ekki alveg jafnbreitt báðum megin nefs, en nefið, kinnbeinin, munnurinn og hakan stóðu óvenjulega langt fram ef mælt var frá hnakka. Varirnar voru bláar en þó langt frá að vera kuldalegar. Meira
27. nóvember 1999 | Blaðaukar | 314 orð

Betlehem í stofunni

Líkan af Betlehem er hluti af jólaskreytingu á sumum íslenskum heimilum og hefur áhugi á þessu jólaskrauti greinilega farið vaxandi á síðustu árum. Meira
27. nóvember 1999 | Blaðaukar | 554 orð

Börnin í gervi Péturs Pan og Skellibjöllu

Við sjálf erum ekkert sérstaklega dugleg við að taka myndir og því höfum við látið Sissu ljósmyndara um að taka myndir af krökkunum okkar í kringum jólin eða allt frá því yngri sonur okkar, Heimir, fæddist," segir Kristín Heimisdóttir tannlæknir en... Meira
27. nóvember 1999 | Blaðaukar | 185 orð

Deigið er hnoðað daginn áður og...

Deigið er hnoðað daginn áður og geymt í kæli yfir nótt. Flatt út á plötu og bakað við 200°C í um 15 mín. Sulta: Notið rabarbarasultu. Sjóðið nokkrar sveskjur og hakkið saman við rabarbarasultuna og setjið svolítinn kandís út í. Sultan fer í tvö lög. Meira
27. nóvember 1999 | Blaðaukar | 178 orð

Jólaföndur með litlum snillingum

Nú fer aðventan í hönd með jólaþrifum, konfektgerð, kökubakstri og öðru umstangi. Meira
27. nóvember 1999 | Blaðaukar | 708 orð

Jól í bókum

Þetta var á Þorláksmessu og jólaundirbúningur í hámarki í Álagalandinu. Seríustemmning í stofu og eldhúsi, sem runnu saman í eitt á nýmóðins og opinn hátt. Meira
27. nóvember 1999 | Blaðaukar | 246 orð

"Spurðu ekki hvað jólin geta gert...

"Spurðu ekki hvað jólin geta gert fyrir þig, heldur hvað þú getur gert fyrir jólin." Þessa setningu er að finna í þeirri smellnu bók Gauragangi eftir Ólaf Hauk Símonarson og samkvæmt gamalli venju fylgir þessu gamni allnokkur alvara. Meira
27. nóvember 1999 | Blaðaukar | 122 orð

Skáldskapur með smákökubakstrinum

BÓKAÞJÓÐIN stendur sjaldan eins áþreifanlega undir nafni og í jólamánuðinum. Meira
27. nóvember 1999 | Blaðaukar | 19 orð

Sparnaðarjól

Hátíðarmatur þarf ekki alltaf að vera kostnaðarsamur eins og eftirfarandi uppskriftir Jóhönnu Sveinsdóttur úr handriti bókarinnar Hratt og bítandi... Meira
27. nóvember 1999 | Blaðaukar | 38 orð

Steikið laukinn í smjöri (40 g).

Steikið laukinn í smjöri (40 g). Bætið hvítvíni út í og sjóðið niður. Bætið rjómanum út í og síðan 250 g af köldu smjöri, smám saman. Eftir það má sósan ekki sjóða, einungis hitna. Bragðbæta má sósuna með... Meira
27. nóvember 1999 | Blaðaukar | 116 orð

Sviðið er englabyggð.

Sviðið er englabyggð. Englabústaðir svífa um í lausu lofti, svo undurhægt að varla er mögulegt að greina nokkra hreyfingu. Meira
27. nóvember 1999 | Blaðaukar | 27 orð

umsjón: SIGURBJÖRG ÞRASTARDÓTTIR ljósmyndir: ÁRNI SÆBERG...

umsjón: SIGURBJÖRG ÞRASTARDÓTTIR ljósmyndir: ÁRNI SÆBERG Höfundar efnis: AÐALHEIÐUR HÖGNADÓTTIR ALDÍS HAFSTEINSDÓTTIR ANNA INGÓLFSDÓTTIR ANNA GUNNHILDUR ÓLAFSDÓTTIR ARNA SCHRAM ÁLFHEIÐUR HANNA FRIÐRIKSDÓTTIR BRYNJA TOMER SIGRÍÐUR DÖGG AUÐUNSDÓTTIR... Meira
27. nóvember 1999 | Blaðaukar | 136 orð

Þegar ég kom híngað til Óseyrar...

Þegar ég kom híngað til Óseyrar í fyrsta skifti fyrir þrjátíu og sex árum, þá væri nú synd að segja að hér hefði verið beysið pláss, maður guðs og lifandi. [... Meira
27. nóvember 1999 | Blaðaukar | 1032 orð

Þrá eftir því sem skiptir máli

Unglingurinn lætur skóinn ekki lengur út í glugga, hann er vaxinn upp úr jólatrésskemmtunum og er ekki lengur boðaður í myndatöku fyrir jólakortin. En hlakkar unglingurinn samt til jólanna? Á meðan enginn spyr er svars ekki að vænta. Meira
27. nóvember 1999 | Blaðaukar | 301 orð

Æskilegur matur fyrir alla

Viðhorf til fæðis fyrir sykursjúkra hefur breyst mikið á síðustu tveimur áratugum," segir Valgerður Traustadóttir, yfirmaður í eldhúsi Landspítalans. "Mataræði sem mælt er með fyrir þá er æskilegt fyrir alla. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.