Ungur íslenskur tölvunarfræðingur, Snorri Gylfason, er einn stofnenda og aðaleigenda hugbúnaðarfyrirtækisins Ensim í Kísildal í Kaliforníu. Á hálfu öðru ári eru starfsmennirnir orðnir fjörutíu og búist er við að fjöldinn þrefaldist á næsta ári.
Ragnhildur Sverrisdóttir hitti Snorra og fræddist um hugbúnað sem keyrir fjölda sýndarneta á einni tölvu, fjármögnun og framtíðaráætlanir.
Meira