Greinar sunnudaginn 5. desember 1999

Forsíða

5. desember 1999 | Forsíða | 402 orð | 1 mynd

Dauðsföll og óreiða í kjölfar veðurofsans

Blíðleg morgungolan strauk þeim Kaupmannahafnarbúum, sem árla laugardagsmorguns fóru út á götu til að virða fyrir sér viðurstyggð eyðileggingarinnar, sem fellibylur olli í nokkrum Evrópulöndum aðfaranótt laugardags. Meira
5. desember 1999 | Forsíða | 85 orð

Laun fyrir að læra

STJÓRNVÖLD í Islington, norðan við London, hafa ákveðið að reyna að bæta námsárangur táninga með því að borga þeim fyrir að sækja aukatíma á laugardögum. Munu þeir fá sem svarar 400 krónum á klukkustund. Meira
5. desember 1999 | Forsíða | 441 orð | 1 mynd

Ráðstefnan út um þúfur

FUNDI Heimsviðskiptastofnunarinnar, WTO, í Seattle í Bandaríkjunum lauk aðfaranótt laugardags án þess að samkomulag næðist. Meira

Fréttir

5. desember 1999 | Erlendar fréttir | 488 orð

Aðgerðir gegn nýnasistum vekja athygli

SAMEIGINLEG greinaskrif fjögurra sænskra blaða, Aftonbladet , Dagens Nyheter , Expressen og Svenska Dagbladet 30. nóvember til að vekja athygli á áhrifum og útbreiðslu sænskra nasista hefur vakið mikla athygli heima og heiman. Meira
5. desember 1999 | Innlendar fréttir | 96 orð

Auglýsingar á forsíðu

Morgunblaðið birtir í dag myndir og samantekt um hungursneyðina sem nú ríkir í Eþíópíu. Þorkell Þorkelsson, ljósmyndari Morgunblaðsins, ferðaðist um suðurhluta landsins nýverið og kynntist ástandinu. Meira
5. desember 1999 | Innlendar fréttir | 124 orð

Áverkar benda til þess að henni hafi verið ráðinn bani

KONA fannst látin á heimili sínu í Reykjavík um kl. 21 á föstudagskvöld og telur lögreglan að ráða megi af áverkum, sem á henni voru, að henni hafi verið ráðinn bani. Lögreglan gat síðdegis í gær ekki veitt nánari upplýsingar um málið. Meira
5. desember 1999 | Innlendar fréttir | 3901 orð

BANKAR Í TILHUGALÍFI

Jarðvegur virðist vera að skapast fyrir viðræður um sameiningu Landsbankans og Íslandsbanka. Meira
5. desember 1999 | Innlendar fréttir | 771 orð

Dagbók Háskóla Íslands

DAGBÓK HÍ 5.-11. desember. Allt áhugafólk er velkomið á fyrirlestra í boði Háskóla Íslands. Ítarlegri upplýsingar um viðburði er að finna á heimasíðu Háskólans á slóðinni: http://www.hi.is/stjorn/sam/dagbok.html Mánudaginn 6. desember kl. Meira
5. desember 1999 | Innlendar fréttir | 40 orð | 1 mynd

Efnilegir skíðamenn

NÚ má stunda vetraríþróttir víða um landið og eru þá skíðin ekki síst vinsæl. Hér eru skíðamenn framtíðarinnar að leggja í brekkuna og þeir sýnast kunna lagið á lyftunum. Hafa þeir áreiðanlega ekki verið síður knáir á leið sinni niður... Meira
5. desember 1999 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Eimskip leigir gámaskip til strandsiglinga

EIMSKIPAFÉLAG Íslands hf. hefur tekið á þurrleigu gámaskip með leigusamningi til tveggja ára. Eimskip hefur rétt á að kaupa skipið á leigutímanum. Verður skipinu gefið nafnið Mánafoss. Meira
5. desember 1999 | Innlendar fréttir | 160 orð

Fer í dreifingu eftir helgi

FUGLAFÓÐRIÐ sem Sólskríkjusjóðurinn er vanur að dreifa í barnaskóla á hverju ári er með seinni skipunum í ár. Meira
5. desember 1999 | Innlendar fréttir | 107 orð

Fjárhagsáætlun kynnt á borgarafundi

INGIBJÖRG Sólrún Gísladóttir, borgarstjóri, hefur ákveðið að efna til borgarafundar þar sem frumvarp að fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar fyrir árið 2000 verður kynnt og rætt. Fundurinn verður haldinn í Tjarnarsal Ráðhússins mánudaginn 6. Meira
5. desember 1999 | Innlendar fréttir | 459 orð

Fréttayfirlit 26/11 til 4/12

15% í Landsbanka og Búnaðarbanka til sölu RÍKISSTJÓRNIN hefur samþykkt að leita eftir samþykki Alþingis til að selja 15% af hlutafé ríkissjóðs í Búnaðarbanka Íslands og Landsbanka Íslands. Meira
5. desember 1999 | Innlendar fréttir | 110 orð

Fyrirlestur um Ísland 20. aldar

MAGNÚS S. Magnússon sagnfræðingur og skrifstofustjóri á Hagstofu Íslands flytur fyrirlestur þriðjudaginn 7. desember sem hann nefnir: "Ísland 20. aldar. Nálgun hagsögunnar." Fundurinn verður haldinn í Þjóðarbókhlöðu á 2. hæð í hádeginu 12. Meira
5. desember 1999 | Innlendar fréttir | 836 orð | 1 mynd

Gjöf frá Ósló

Kristín Einarsdóttir fæddist í Reykjavík árið 1949. Hún lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum á Laugarvatni 1969 og líffræðiprófi frá Háskóla Íslands 1975. Cand. real.-prófi í lífeðlisfræði lauk hún frá Háskólanum í Ósló 1979. Meira
5. desember 1999 | Innlendar fréttir | 58 orð

Gæsluvarðhaldsúrskurður staðfestur

HÆSTIRÉTTUR hefur staðfest gæsluvarðhaldsúrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur yfir Þórhalli Ölveri Gunnlaugssyni, sem úrskurðaður var í áframhaldandi gæsluvarðhald til 14. janúar, síðastliðinn mánudag. Meira
5. desember 1999 | Innlendar fréttir | 391 orð

Heimastjórn á Norður-Írlandi

NÝ heimastjórn tók við á Norður-Írlandi í vikunni og hélt sinn fyrsta fund á fimmtudag. Stjórnin er skipuð fulltrúum flokka sambandssinna og lýðveldissinnaðra kaþólikka. Meira
5. desember 1999 | Innlendar fréttir | 194 orð

Íkveikja reynd í annað sinn

UNGUR maður var handtekinn við Fríkirkjuna í Reykjavík um klukkan hálffimm í gærmorgun grunaður um að reyna að kveikja í kirkjunni. Öryggisvörður frá Securitas hljóp hann uppi og tókst að halda honum þangað til lögreglan kom á vettvang. Meira
5. desember 1999 | Innlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Íslensk kvikmyndahátíð hafin í New York

ÍSLENSKA kvikmyndahátíðin í New York var sett á föstudagskvöld með frumsýningu kvikmyndar Guðnýjar Halldórsdóttir Úngfrúin góða og húsið að viðstöddu fjölmenni. Meira
5. desember 1999 | Innlendar fréttir | 46 orð

Jólabasar Arkarinnar hans Nóa

ÖRKIN hans Nóa verður með jólabasar sunnudaginn 5. desember kl. 14 á Reykjavíkurvegi 68, 2. hæð. Krakka-klúbburinn, sem heldur fundi á fimmtudögum kl. 17, ætlar að selja föndrið sitt, syngja og leika. Meira
5. desember 1999 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Jólakort Vinafélags Blindrabókasafnsins

JÓLAKORT Vinafélags Blindrabókasafnsins er komið út. Að þessu sinni prýðir kortið mynd af jólasveini eftir Guðmund Sigurðsson, fyrrverandi skólastjóra í Borgarnesi. Meira
5. desember 1999 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Jól í Garðheimum

Þótt Nökkvi Reyr sé ekki nema tveggja ára skynjar hann að eitthvað er um að vera. Meira
5. desember 1999 | Innlendar fréttir | 243 orð

Leiðrétting

Rangt heiti Í viðtali við Jakob R. Möller hrl, formann Lögmannafélags Íslands í blaðinu sl. föstudag, var ranglega sagt að hann væri formaður Lögfræðingafélags Íslands. Er beðist velvirðingar á þessum mistökum. Meira
5. desember 1999 | Innlendar fréttir | 102 orð

Lýst eftir vitni

UMFERÐARÓHAPP varð á Vesturlandsvegi við Úlfarsfell, föstudaginn 26. nóvember sl. um kl. 15.15. Þar var ekið utan í bifreið af Toyota Avensis gerð, sem er græn að lit. Meira
5. desember 1999 | Innlendar fréttir | 16 orð | 1 mynd

Með Morgunblaðinu í dag er dreift...

Með Morgunblaðinu í dag er dreift - á suðvesturhorninu - blaði frá Jack & Jones, "X:... Meira
5. desember 1999 | Innlendar fréttir | 11 orð | 1 mynd

MEÐ Morgunblaðinu í dag er dreift...

MEÐ Morgunblaðinu í dag er dreift blaði frá Pennanum-Eymundsson, "Erlendar bækur... Meira
5. desember 1999 | Innlendar fréttir | 76 orð

Mikil seinkun á flugi

FLUGVÉL Flugleiða sem átti að koma til landsins á föstudag frá Kaupmannahöfn, en þurfti að lenda í Stokkhólmi vegna óveðurs, var væntanleg til landsins síðdegis í gær. Meira
5. desember 1999 | Innlendar fréttir | 39 orð

Ný blómaverslun í Kópavogi

OPNUÐ hefur verið ný blómaverslun sem hefur alhliða blómaþjónustu, m.a. skreytingar og skrúðgarðaþjónustu. Eigandi að Birkihlíð er Einar Þorgeirsson skrúðyrkjufræðingur og mun hann veita ráðgjöf og þjónustu varðandi skrúðgarða. Meira
5. desember 1999 | Innlendar fréttir | 1272 orð | 3 myndir

Ný dögun á Norður-Írlandi

Nýir tímar blasa við á Norður-Írlandi eftir að samstjórn kaþólskra og mótmælenda tók við völdum í héraðinu á fimmtudag. Þótt ýmislegt geti enn út af brugðið standa engu að síður vonir til að átökin á Norður-Írlandi hafi nú raunverulega verið til lykta leidd. Davíð Logi Sigurðsson skoðar þessa þróun mála í sögulegu samhengi og veltir vöngum yfir framhaldinu. Meira
5. desember 1999 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Ný föndurbúð á Ísafirði

MÆÐGURNAR Sveinfríður Hávarðardóttir og Sóley Veturliðadóttir hafa opnað verslunina Föndurkistuna að Fagraholti 1, Ísafirði. Þetta er eina verslunin á Ísafirði sem er eingöngu með föndurvörur, segir í fréttatilkynningu. Meira
5. desember 1999 | Innlendar fréttir | 77 orð

Réttað í málinu 4. janúar

RÉTTARHÖLD í máli 34 ára gamals Íslendings, sem handtekinn var með 16 kg af kókaíni á Schipool-flugvelli í Amsterdam hinn 8. nóvember, hefjast í Hollandi eftir réttar fjórar vikur, eða hinn 4. janúar nk. Meira
5. desember 1999 | Innlendar fréttir | 108 orð

Sameinuð björgunarsveit í Hafnarfirði

BJÖRGUNARSVEITIN Fiskaklettur og Hjálparsveit skáta í Hafnarfirði hafa verið sameinaðar í eina björgunarsveit. Meira
5. desember 1999 | Innlendar fréttir | 223 orð

Samruni Landsbanka og Íslandsbanka fyrsti kostur

BANKASTJÓRI Landsbanka Íslands telur að stærstu einingarnar á markaðnum, það er að segja Landsbankinn og Íslandsbanki, ættu að koma fyrst til skoðunar við mat á hagræðingarkostum í bankarekstri. Meira
5. desember 1999 | Innlendar fréttir | 363 orð

Starfið mun beinast að rannsóknum og fræðslu

HLUTVERK Skógræktar ríkisins mun breytast á komandi árum í kjölfar stóraukinna verkefna í skógrækt. Í framtíðinni mun það verða hlutverk landbúnaðarráðuneytisins og Skógræktarinnar að aðstoða þjóðina við skógrækt, frekar en að rækta skóg fyrir hana. Meira
5. desember 1999 | Innlendar fréttir | 77 orð

STJÓRN Samfylkingarinnar á Suðurlandi skorar á...

STJÓRN Samfylkingarinnar á Suðurlandi skorar á sveitarfélög á Suðurlandi að tryggja áframhaldandi ráðningu fíkniefnalögreglumanns í fjórðungnum en ráðning hans rennur út nú um áramót. Meira
5. desember 1999 | Innlendar fréttir | 1415 orð

Víðtækar aðgerðir til að bjarga milljónum manna

Talið er að flytja þurfi kringum 270 þúsund tonn af matvöru og hjálpargögnum til Eþíópíu vegna hungursneyðar sem þar ríkir. Starfsmenn hjálparsamtaka segja að hjálp verði nauðsynleg langt fram á næsta ár. Þorkell Þorkelsson ljósmyndari var nýverið á ferð í suðurhluta landsins og kynntist ástandinu. Jóhannes Tómasson skráði upplýsingarnar. Meira
5. desember 1999 | Innlendar fréttir | 834 orð

Vísindi og menn

En það athyglisverða er, að gróði er fullkomlega óvísindalegt hugtak, og þess vegna getur græðgi einstakra vísindamanna í rauninni engin áhrif haft á vísindin sjálf. Meira

Ritstjórnargreinar

5. desember 1999 | Leiðarar | 719 orð

OSTAKVÓTINN

5. desember 1999 | Leiðarar | 1820 orð

Umsögn sérfræðinga OECD í ársskýrslu um...

Umsögn sérfræðinga OECD í ársskýrslu um Ísland, sem sagt er frá í Morgunblaðinu í dag, laugardag, um nauðsyn þess að bæta kvótakerfið vekur verulega athygli, en sérfræðingarnir segja að hagvöxtur til lengri tíma sé háður því, að kvótakerfið verði bætt og... Meira

Menning

5. desember 1999 | Menningarlíf | 180 orð | 1 mynd

Afmælisfundur Nordvision

Fulltrúar Nordvision, samtaka norrænu ríkisreknu sjónvarpsstöðvanna, hittust nýlega í Reykjavík á fundum og stuttri ráðstefnu í tilefni af 40 ára afmæli samtakanna á þessu ári. Meira
5. desember 1999 | Fólk í fréttum | 486 orð | 2 myndir

Allir eru dansarar í eigin lífi

Chad Adam Bantner hefur dansað í sjö ár og samið sex dansverk. Það sjöunda er sex mínútna langt og heitir 11.55. Meira
5. desember 1999 | Myndlist | 601 orð | 1 mynd

Átta myndlistarkonur

Dröfn Guðmundsdóttir, Hrönn Vilhelmsdóttir, Guðný Jónsdóttir, Sigríur Helga Olgeirsdóttir, Charlotta R. Magnúsdóttir, Árdís Geirsdóttir, Þóra Sigurgestsdóttir, Áslaug Saja Davíðsdóttir. Opið á tíma sparisjóðsins. Til 31. desember. Aðgangur ókeypis. Meira
5. desember 1999 | Myndlist | 399 orð | 1 mynd

Ferill Eiríks

Sýningin er opin frá 9 til 18 alla daga. Meira
5. desember 1999 | Menningarlíf | 57 orð

Finnskur listamaður í LHÍ

OLA Kolehhmainen myndlistarmaður frá Finnlandi kynnir verk sín og sýnir litskyggnur í LHÍ á Laugarnesvegi 91, stofu 24, mánudaginn 6. desember kl.12.30. Ola vinnur aðallega með innsetningar. Meira
5. desember 1999 | Fólk í fréttum | 783 orð | 1 mynd

George Michael gerir Gling gló

George Michael er einn mikilvægasti núlifandi karlsöngvari samtímans. Hinir sem koma upp í hugann eru kannski Jason Kay í Jamiroquai, Bono í U2 og Thom Yorke í Radiohead, hvað varðar söngstíl, lagasmíðar og áhrif þeirra á kollega sína í poppinu. Meira
5. desember 1999 | Fólk í fréttum | 488 orð | 2 myndir

Góð myndbönd

Simon B irch Vönduð ramatík byggð á skáldsögu hins fræga höfundar John Irving. Myndin er áferðarfalleg en helst til væmin. Frábær fyrir aðdáendur fjölvasaklútamynda. Patch Adams Robin Williams er hér í mjög kunnuglegu hlutverki. Meira
5. desember 1999 | Fólk í fréttum | 42 orð | 1 mynd

Hafsjór af húðflúri

ISOBEL Varley frá Stevenage í Englandi sýnir húðflúrið á sér í búð í Berlín. Varley er sögð af Heimsmetabók Guinness sú eldri kona sem er með mesta húðflúr í heiminum. Hún mun verða einn af gestum á húðflúrsráðstefnu í Berlín um næstu... Meira
5. desember 1999 | Menningarlíf | 107 orð

Harry Potter bestur þriðja árið í röð

BRESKI rithöfundurinn J. K. Rowling hefur unnið þriðju Smarties-barnabókaverðlaunin í röð fyrir nýjustu bókina í bókaflokknum um Harry Potter. Meira
5. desember 1999 | Menningarlíf | 85 orð

Hvar er Stekkjarstaur?

MÖGULEIKHÚSIÐ hefur hafið sýningar á jólaleikritinu Hvar er Stekkjarstaur? eftir Pétur Eggerz. Sýningin fer í leik- og grunnskóla á höfuðborgarsvæðinu, auk þess sem sýnt verður á Vestur- og Norðurlandi. Meira
5. desember 1999 | Fólk í fréttum | 127 orð | 1 mynd

Höfum engu gleymt

UNGUR og efnilegur dúett sem kallar sig Söngdúettinn Geiri og Villa mun skemmta gestum í Kaffileikhúsinu í kvöld kl. 20:30. Meira
5. desember 1999 | Fólk í fréttum | 475 orð

Jabadabadúúú!

AÐ HORFA á góða teiknimynd er yndisleg upplifun. Ef áhorfendur gefa sig ævintýraheimi teiknimyndanna á vald geta þeir gleymt stund og stað, slegist í lið með góðhjörtuðum hetjum, flogið um á töfrateppi eða háð bardaga við ljón og hörkuleg illkvendi. Meira
5. desember 1999 | Fólk í fréttum | 205 orð

Jodie í fótspor Riefenstahl

LEIKKONAN Jodie Foster segir að hún hafi mikinn hug á því að leika þýska kvikmyndagerðarmanninn Lenu Riefenstahl. "Það hefur engin önnur kona á þessari öld verið jafn dýrkuð og á sama tíma jafn hötuð og Lena," hefur Jodie látið hafa eftir sér. Meira
5. desember 1999 | Menningarlíf | 116 orð

Jólasaga Draumasmiðjunnar

DRAUMASMIÐJAN hefur hafið sýningar á Jólasögu eftir Guðrúnu Ásmundsdóttur. Jólasaga er farandsýning ætluð leikskólabörnum og yngri deildum grunnskólanna. Meira
5. desember 1999 | Menningarlíf | 93 orð | 1 mynd

Kirkjan ómar

Á MEÐAN snjónum kyngdi niður sl. miðvikudagskvöld ómaði kirkjan í Reykholti af tónlist þegar Kammersveit Reykjavíkur flutti verk eftir stórmeistarana Vivaldi, Bach og Corelli, undir stjórn Rutar Ingólfsdóttur á aðventutónleikum. Meira
5. desember 1999 | Menningarlíf | 116 orð

Nýjar bækur

LANDNÁMSMENNIRNIR okkar - víkingar nema land eftir Stefán Aðalsteinsson er ætlað að fræða unga lesendur um víkingaöldina og upphaf byggðar á Íslandi. Meira
5. desember 1999 | Menningarlíf | 100 orð

Nýjar plötur

AUÐUR Hafsteinsdóttir fiðla - Guðríður St. Sigurðardóttir píanó heitir plata þar sem þær flytja m.a. verk eftir Clöru Schumann, Jean Sibelius, Edvard Grieg, Maurice Ravel og Claude Debussy. Meira
5. desember 1999 | Menningarlíf | 38 orð

Orgeltónleikar í Grensáskirkju

ÁRNI Arinbjarnarson organisti heldur tónleika í Grensáskirkju annað kvöld, mánudagskvöld, kl. 20.30. Árni leikur orgelverk eftir J.S. Meira
5. desember 1999 | Menningarlíf | 101 orð | 1 mynd

Samkeppni um útvarpsþætti

EFNT verður til útvarpsþáttahátíðarinnar Útvarp 2000 í Reykjavík dagana 8.-12. febrúar næstkomandi og er hátíðin í tengslum við menningarborgarárið. Meira
5. desember 1999 | Fólk í fréttum | 62 orð | 5 myndir

Skart á mannskepnuna

BORGARSTJÓRI Moskvu, Yuri Luzhkov, brosti breitt í fríðum hópi rússneskra stúlkna á tískusýningu í Moskvu á sunnudag eins og sést á meðfylgjandi mynd. Meira
5. desember 1999 | Menningarlíf | 160 orð

Styrkir til átta verkefna

MENNINGARSJÓÐUR Landsbanka Íslands hf. hefur úthlutað styrkjum til átta verkefna, en alls bárust 50 umsóknir um styrki. Eftirtaldir fengu styrk úr Menningarsjóðnum: Kristnitökuhátíð árið 2000, 350.000 þús. kr. Meira
5. desember 1999 | Menningarlíf | 148 orð

Sögur og töfrabrögð í Leikhúskjallaranum

Í LISTAKLÚBBI Þjóðleikhúskjallarans annað kvöld, mánudagskvöld, kl. 20. Meira
5. desember 1999 | Menningarlíf | 57 orð

Tónleikar Tónlistarskóla Akraness

Á JÓLATÓNLEIKUM Tónlistarskóla Akraness koma fram nemendur á ýmsum stigum tónlistarnámsins. Tónleikar sem haldnir eru 7., 9., 15. og 16. desember eru haldnir í sal Tónlistarskólans og hefjast kl. 20. Meira
5. desember 1999 | Menningarlíf | 135 orð

Töfrakristallinn til Helsinki

TÖFRAKRISTALLINN KIDE frá Helsinki, sem síðastliðna tvo mánuði hefur verið á bökkum Elliðaánna, verður fluttur aftur til síns heima mánudaginn 6. desember. Meira

Umræðan

5. desember 1999 | Bréf til blaðsins | 578 orð

Á degi sjálfboðaliðans

Á ÍSLANDI er aldagömul hefð fyrir því að hjálpa meðbræðrum án þess að þiggja fyrir það laun. Þegar reisa skyldi hlöðu dreif jafnan að fjölda fólks með hamra og sagir. Sama mátti segja ef einhvers var saknað uppi á fjöllum. Þá stóð ekki á leitarfólkinu. Meira
5. desember 1999 | Aðsent efni | 1266 orð | 1 mynd

EINSTAKLINGSMIÐUÐ ÞJÓNUSTA VIÐ SJÁLSTÆÐA BÚSETU FATLAÐRA

Stjórnvöld geta sparað stóra fjármuni í yfirbyggingu ýmiss konar, segir Ingimar Oddsson, en jafnframt bætt þjónustuna. Meira

Minningargreinar

5. desember 1999 | Minningargreinar | 2365 orð | 1 mynd

ÁRNI G. MARKÚSSON

Árni G. Markússon fæddist á Sjónarhól í Súðavík 30.janúar 1929. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ, 27. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðjón Markús Kristjánsson, f. 14.9.1889, d. 9.5. Meira
5. desember 1999 | Minningargreinar | 2880 orð | 1 mynd

ÁSTA HJÁLMTÝSDÓTTIR

Ásta Hjálmtýsdóttir var fædd í Reykjavík 26. mars 1917. Hún lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur, Landakoti, 25. nóvember 1999. Foreldrar hennar voru Hjálmtýr Sigurðsson, d. 1956, og Lucinda Hansen, d. 1966. Meira
5. desember 1999 | Minningargreinar | 822 orð | 1 mynd

BALDUR MÖLLER

Baldur Möller, fyrrverandi ráðuneytisstjóri í dóms- og kirkjumálaráðuneytinu, fæddist í Reykjavík 19. ágúst 1914. Hann lést á Landspítalanum 23. nóvember síðastliðinn og fór útför hans fram frá Hallgrímskirkju 1. desember. Meira
5. desember 1999 | Minningargreinar | 2106 orð | 1 mynd

Björn Jónasson

Björn Jónasson fæddist í Reykjavík 12. september 1928. Hann lést á líknardeild Landspítalans mánudaginn 29. nóvember. Foreldrar hans voru Jónas Björnsson, f. 13. júní 1897, d. 22. apríl 1983, og Dagbjört Oktovía Bjarnadóttir, f. 21. okt. 1896, d. 19. Meira
5. desember 1999 | Minningargreinar | 4821 orð | 1 mynd

HÓLMFRÍÐUR ÞÓRHALLSDÓTTIR

Hólmfríður Þórhallsdóttir fæddist í Laufási í Bakkadal við Arnarfjörð 17. ágúst 1930. Hún lést 26. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Marta Guðmundsdóttir, f. 27. júlí 1901, d. 13. maí 1987 og Þórhallur Guðmundsson, f. 9. febrúar 1900, d. 30. Meira
5. desember 1999 | Minningargreinar | 1016 orð | 1 mynd

INGIBJÖRG JÓNA JÓNSDÓTTIR

Ingibjörg Jóna Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 5. desember 1927. Hún lést á heimili sínu í Reykjavík 20. nóvember síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Hallgrímskirkju 29. desember. Meira
5. desember 1999 | Minningargreinar | 3342 orð

Sjöfn Egilsdóttir

Sjöfn Egilsdóttir fæddist í Reykjavík 31. júlí 1937. Hún lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur 24. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Egill H. Jónsson, bakarameistari, f. 8.11. 1912, d. 30.12. 1972 og Soffía Bjarnadóttir, f. 18.2. 1907, d. 27.1. 1987. Meira
5. desember 1999 | Minningargreinar | 902 orð | 1 mynd

Valgerður Sigurjónsdóttir

Valgerður Sigurjónsdóttir fæddist á Galtalæk, Landsveit, Rangárvallasýslu, 4. nóvember 1955. Hún lést 26. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sigríður Sveinsdóttir húsmóðir á Galtalæk, f. á Skaftárdal á Síðu 24.1. Meira

Daglegt líf

5. desember 1999 | Ferðalög | 31 orð | 1 mynd

30.000 perur á jólatrénu

Í SÍÐUSTU viku var kveikt á norsku jólatré fyrir utan Rockefeller-bygginguna í New York. Þúsundir manna komu til að fylgjast með þegar kveikt var á jólatrénu en það prýða um 30.000... Meira
5. desember 1999 | Ferðalög | 74 orð | 1 mynd

Bandaríkin Fjögur flugfélög með netferðaskrifstofu Fjögur...

Bandaríkin Fjögur flugfélög með netferðaskrifstofu Fjögur stærstu flugfélög Bandaríkjanna, United, Delta, Northwest og Continental, hafa tekið höndum saman og stofnað sameiginlega netferðaskrifstofu og áætlað er að starfsemi hennar hefjist á fyrri hluta... Meira
5. desember 1999 | Ferðalög | 247 orð | 1 mynd

Ferðin stendur yfir í 20 stundir

UM ÁRÞÚSUNDASKIPTIN verður boðið upp á ferð til Íslands frá London sem mun einungis standa yfir í 20 klukkustundir. Það er íslensk ferðaskrifstofa í London, Northern Light Tours, sem stendur fyrir þessari uppákomu í samvinnu við Flugleiðir. Meira
5. desember 1999 | Bílar | 164 orð | 1 mynd

Galloper hættir - Highland tekur við

FRAMLEIÐSLU á Galloper jeppanum, sem selst hefur í 152 eintökum fyrstu ellefu mánuði þessa árs, verður hætt á næsta ári. Galloper er framleiddur af Hyundai Precision, sem hefur í raun verið sjálfstætt fyrirtæki, með sérstökum samningi við Mitsubishi. Meira
5. desember 1999 | Ferðalög | 637 orð | 2 myndir

Heillandi en þverstæðukenndur heimur

Hún varð gersamlega bergnumin af fegurð, mannlífi og dulúð landsins og ákvað að kynnast landi og þjóð nánar. Hún gerði sér lítið fyrir og varð eftir þegar hinir túristarnir fóru heim; bjó í Kerala í fjóra mánuði. Meira
5. desember 1999 | Ferðalög | 35 orð

Hægt er að heimsækja búðina á...

Hægt er að heimsækja búðina á Netinu: www.booksforcooks.com. Heimasíðan er reyndar í vinnslu enn, en þar verður hægt að kynnast starfseminni frekar. Netfangið er info@booksforcooks.com, síminn er 0044 20 7221 1992, fax 0044 20 7221... Meira
5. desember 1999 | Bílar | 304 orð | 1 mynd

Hættuleg dekk

Ný dekk geta eyðilagst í einni langferð sé loftþrýstingur í þeim of lítill. Þegar dekk er of lint geta hliðar þess hitnað gríðarlega á langri keyrslu og því meira sem hraðar er farið. Meira
5. desember 1999 | Ferðalög | 1195 orð | 2 myndir

Í návígi við nashyrninga

Hvaða krakka dreymir ekki um að hitta villt dýr í návígi? Meira
5. desember 1999 | Ferðalög | 293 orð | 1 mynd

Jólamarkaðir í Þýskalandi

JÓLAHÁTÍÐIN er enn í miklum heiðri höfð í Þýskalandi enda hefur tekist að varðveita gamla siði og venjur tengdar henni. Hún skipar stóran sess í menningu Þjóðverja án þess að neysluhyggju nútímans hafi tekist að setja mark sitt á hana um of. Meira
5. desember 1999 | Ferðalög | 398 orð | 2 myndir

Magnaðir Masaiar

Í Masai Mara-þjóðgarðinum eru mörg þorp þar sem íbúarnir eru af Masaia-ættbálkinum. Masaiarnir hafa allt fram á þennan dag þótt nokkuð herskáir. Meira
5. desember 1999 | Ferðalög | 127 orð

Markaðir í nóvember og desember

Lübeck Ævintýrajól. Leikin Grimmsævintýri innan um 500 fagurlega skreytt jólatré. Staðsetning: Við Marienkirche 18. nóv.-23. des. Dortmund Stærsti jólamarkaður héraðsins. Einn af hápunktunum er að renna sér á skautum undir heimsins stærsta jólatré. Meira
5. desember 1999 | Bílar | 264 orð | 2 myndir

Níu hugmyndabílar GM

GENERAL Motors hefur nú sýnt níu hugmyndabíla sem fara í framleiðslu og koma á markað næsta vor. Átta af þessum bílum eiga varla eftir að koma á markað í Evrópu en níundi bíllinn, Opel CVC, sem byggður er á undirvagni Zafira, er Evrópubíllinn. Meira
5. desember 1999 | Bílar | 59 orð

Opel Zafira

Heildarlengd: 4317 mm Heildarbreidd: 1742 mm Heildarhæð: 1684 mm Hjólhaf: 2694 mm Hæð undir lægsta punkt: 16,5 sm Eigin þyngd: 1381 kg Heildarþyngd: 1915 kg Hlassþyngd: 534 kg Sæti: 7/5/2 Farangursrými:150/600/1700 lítrar Beygjuradíus: 11,2 m Hjólbarðar:... Meira
5. desember 1999 | Bílar | 103 orð

Plymouth-merkið deyr

HINN glæsilegi TT-sportbíll Audi hefur valdið framleiðandanum fremur vandræðum en virðingu. Audi hefur þurft að innkalla 40 þúsund bíla og breyta framleiðslulínunni. Meira
5. desember 1999 | Bílar | 143 orð | 1 mynd

Sjö manna Kia Joice

JÖFUR hf. hyggst hefja á vormánuðum sölu á nýjum fjölnotabíl frá Kia sem kallast Joice. Meira
5. desember 1999 | Ferðalög | 715 orð | 1 mynd

Sumarleyfisparadís kylfingsins

"ÞETTA er sumarleyfisparadís kylfingsins," segir Ómar Kristjánsson sem er nýkominn heim úr þriggja vikna ferðalagi til Malasíu, ásamt eiginkonu sinni, Hjördísi Ingvarsdóttur, þar sem einn megintilgangur ferðarinnar var að geta sveiflað kylfunum... Meira
5. desember 1999 | Ferðalög | 393 orð | 1 mynd

Sælustaður kokkabókalesenda og matmanna

London er full af litlum og skemmtilegum bókabúðum, sem margar hverjar sérhæfa sig í einstökum efnum. Sigrún Davíðsdóttir rakst á einstaka matreiðslubókabúð þar. Meira
5. desember 1999 | Ferðalög | 67 orð | 1 mynd

Til Kína í maí

FYRIRHUGUÐ er Kínaferð með Kínaklúbbi Unnar næsta vor. Farið verður 12. maí til Stokkhólms og þaðan flogið með Air China til Kína. Meira
5. desember 1999 | Ferðalög | 268 orð | 1 mynd

Tvöföldun í fjarsölu flugmiða

Á UNDANFÖRNU ári hefur fjöldi farseðla sem Flugleiðir selja í gegn um fjarsölu sína tvöfaldast að sögn Hólmfríðar Júlíusdóttur, deildarstjóra fjarsölu Flugleiða. Fjarsalan nær yfir farseðla sem seldir eru gegn um síma og tölvupóst og einnig á Netinu. Meira
5. desember 1999 | Bílar | 129 orð | 1 mynd

Volvo langbakur frumkynntur

VOLVO ætlar að frumsýna nýjan langbak á bátasýningu í London í janúar nk. Ekki hefur verið skýrt frá því enn hvað bíllinn á að heita en hann kemur til með að leysa af hólmi V70 bílinn, sem þó á sér ekki langa sögu. Meira
5. desember 1999 | Ferðalög | 68 orð

Þóra fór upprunalega til Indlands með...

Þóra fór upprunalega til Indlands með ferðaskrifstofunni High Places. Hún varð eftir að ferð lokinni og bjó í fjóra mánuði í Kerala á Indlandi. Þóra hefur tekið að sér að vera fararstjóri í einni ferð til Indlands á vegum umræddrar ferðaskrifstofu. Meira

Fastir þættir

5. desember 1999 | Í dag | 563 orð

Auglýsingafé til góðgerðarmála

MIG langar að lýsa hrifningu minni á ákvörðun yfirmanna Bónuss fyrir að gefa peninga er áttu að fara í auglýsingar fyrir fyrirtækið til góðgerðarmála núna þegar jólin eru að nálgast. Meira
5. desember 1999 | Fastir þættir | 214 orð

BRIDS - Umsjón: Arnór G. Ragnarsson Bridsdeild Barðstrendinga og Bridsfélag kvenna

ÞEGAR eitt kvöld er eftir af hraðsveitakeppninni er röð efstu sveita eftirfarandi: Eðvarð Hallgrímsson 1892 Anna Guðlaug Nielsen 1862 Vitringarnir 4 1831 Jón Steinar Ingólfsson 1822 Baldur Bjartmarsson 1819 Besta skor 29. nóv. sl. Meira
5. desember 1999 | Í dag | 695 orð

JOHN Barnes hefur verið einn besti...

JOHN Barnes hefur verið einn besti knattspyrnumaður Englendinga á síðustu áratugum. Hann lék með Liverpool á hátindi ferils síns og marga leiki fyrir landslið Englands. Meira
5. desember 1999 | Fastir þættir | 624 orð

Maður - Musteri

Þjóðin lofsöng Guð sinn í litlum torfkirkjum í þúsund ár. Stefán Friðbjarnarson fjallar um það. Meira
5. desember 1999 | Í dag | 650 orð

Safnaðarstarf Fyrirlestur um sorgina í Akraneskirkju

SR. BRAGI Skúlason, sjúkrahúsprestur, heldur fyrirlestur um sorg og sorgarviðbrögð í Safnaðarheimilinu Vinaminni annað kvöld, mánudagskvöld 6. desember, kl. 20. Hann mun einkum fjalla um fósturlát, andvana fæðingar og ungbarnamissi. Meira
5. desember 1999 | Dagbók | 670 orð

Skipin

Reykjavíkurhöfn: Dettifoss og Hanse Duo koma í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Santa Mafalda kemur í dag. Fréttir Bókatíðindi 1999. Númer sunnud. 5. desember er 25048 og mánud. 6. des. 23003. Mannamót Aflagrandi 40. Á morgun kl. 8.30 leikfimi, kl. 14 félagsvist. Meira
5. desember 1999 | Í dag | 237 orð

Vondur - slæmur

GÓÐVINUR þessara pistla kom nýlega að máli við mig, þar sem hann gat ekki lengur orða bundizt yfir ákveðinni notkun lýsingarorðsins vondur. Hann sagðist ekki kunna við, þegar sagt væri í fréttum frá slysum, að nota efsta stig þess verstur. T.d. Meira
5. desember 1999 | Í dag | 26 orð

Þessar duglegu stúlkur söfnuðu með tombólu...

Þessar duglegu stúlkur söfnuðu með tombólu 5.986 kr. til styrktar Rauða krossi Íslands. Þær heita Anna María Birgisdóttir, Gunnhildur Ósk Guðmundsdóttir, Helga Arnardóttir og Lilly Ösp... Meira
5. desember 1999 | Í dag | 183 orð

ÞETTA er rúbertubrids og hugsanlegir yfirslagir...

ÞETTA er rúbertubrids og hugsanlegir yfirslagir skipta engu máli. Verkefni suðurs er að tryggja sér níu slagi í þremur gröndum, hvernig sem legan er: Suður gefur; enginn á hættu. Meira

Sunnudagsblað

5. desember 1999 | Sunnudagsblað | 1409 orð

Allir þurfa aðhald

AÐ undanförnu hefur dómstóll götunnar verið talsvert inni í umræðunni. Þessu veldur umdeildur dómur Hæstaréttar, þar sem faðir, ákærður fyrir sifjaspell gagnvart ungri dóttur sinni, var sýknaður. Meira
5. desember 1999 | Sunnudagsblað | 174 orð

Átta í "fullri vinnu" við að gefa

ÁÆTLAÐ er að hver blóðgjafi eyði klukkustund í það að gefa í hvert skipti; að klukkutími líði þar til hann leggur af stað til þess arna og þar til hann er kominn til baka aftur. Meira
5. desember 1999 | Sunnudagsblað | 2066 orð

Besta jólagjöfin í ár væri BLÓÐGJÖF

Hví ekki að strengja þess heit við árþúsundamót að leggja reglulega inn í Blóðbankann? Skapti Hallgrímsson velti þessu fyrir sér og ræddi við Svein Guðmundsson bankastjóra. Meira
5. desember 1999 | Sunnudagsblað | 1006 orð

Bordeaux og Tawnypúrtvín frá Taylor's

ÞEGAR til stendur að kaupa gott og spennandi vín er sérpöntunarlisti ÁTVR líklega besti kostur íslenskra neytenda. Flestar víntegundanna á listanum eru til í hillum verslunarinnar Heiðrúnar á Stuðlahálsi en einnig er hægt að panta vínið úr hvaða verslun sem er og yfirleitt þarf ekki að bíða lengi áður en hægt er að sækja það, stundum fæst það jafnvel samdægurs á höfuðborgarsvæðinu. Meira
5. desember 1999 | Sunnudagsblað | 1120 orð

Einstök viðburðaskrá

SNEMMA í vor hélt Tilraunaeldhúsið ferna tónleika þar sem stefnt var saman ólíkum listamönnum, tvenna aðra tónleika í sumar og síðan tvenna tónleika í haust. Meira
5. desember 1999 | Sunnudagsblað | 714 orð

Fimm þúsund leggja niður búskap árlega

Finnskur landbúnaður hefur staðið höllum fæti undanfarin ár, eða allt frá því að þjóðin gerðist aðili að Evrópusambandinu árið 1995. Elmar Gíslason ræddi við Esa Härmälä, formann samtaka finnskra bænda og skógareigenda, um erfiðleika í greininni og mikið brottfall meðal bænda. Meira
5. desember 1999 | Sunnudagsblað | 184 orð

Gott fyrir hjartað að gefa blóð?

FINNSKIR vísindamenn telja að minni líkur séu á því að karlmenn sem gefi blóð fái hjartaáfall en aðrir. Meira
5. desember 1999 | Sunnudagsblað | 4097 orð

Grætt og tapað á lífsins leið

Léttar sögur í bland við alvarlegar eru meðal þess sem Guðrún Guðlaugsdóttir fékk að heyra er hún ók norður á Blönduós í fylgd með Elísabetu Sigurgeirsdóttur sem þar bjó og starfaði í áratugi. Hún átti þar góða daga en mætti líka mótlæti af ýmsum toga. Meira
5. desember 1999 | Sunnudagsblað | 91 orð

Hátæknisjúkrahús á Vífilsstöðum

AÐALFUNDUR Framsóknarfélags Garðabæjar og Bessastaðhrepps, haldinn 30. nóvember skorar á ríkisstjórn og heilbrigðisyfirvöld að skoðaður verði í fullri alvöru sá kostur að nýtt hátæknisjúkrahús verði staðsett á Vifilsstaðasvæðinu. Meira
5. desember 1999 | Sunnudagsblað | 275 orð

Herjað á kjarnorkuúrgang og jarðskjálfta

Þegar Ragnheiður Böðvarsdóttir hélt upp á aldarafmæli sitt á dögunum var það tilefni tveggja bræðra, barnabarna hennar, til að koma til Íslands og hitta vini og vandamenn. Meira
5. desember 1999 | Sunnudagsblað | 1149 orð

Hitler vildi hertaka Ísland

Hjá Vöku-Helgafelli er komin út bókin Bretarnir koma eftir Þór Whitehead. Í þessari nýju bók sinni varpar Þór ljósi á hernám Breta á Íslandi 1940, þar sem höfundurinn byggir á þriggja áratuga rannsóknum. Bókin er prýdd fjölda ljósmynda sem margar hverjar koma nú í fyrsta sinn fyrir almenningssjónir. Í þessum kafla segir frá viðbrögðum Hitlers við hernámi Breta á Íslandi. Meira
5. desember 1999 | Sunnudagsblað | 286 orð

Karlar eru 90% blóðgjafa

KARLAR eru rúmlega 90% blóðgjafa hérlendis. "Konum fer fjölgandi og við setjum okkur það mark að þær fari fljótega yfir 10% og verði komnar upp fyrir 25% eftir nokkur ár. Í sumum nágrannalöndum okkar eru þær um eða yfir 50%. Meira
5. desember 1999 | Sunnudagsblað | 355 orð

Leiga Víðidalsár framlengd til 3-4 ára

SAMINGUR um leigu á Víðidalsá í Húnaþingi hefur verið framlengdur til fimm ára. Það hefur verið samþykkt á félagsfundi hjá veiðifélagi árinnar og stóð til að gengið yrði frá undirskriftum nú um helgina. Bændum bárust bæði tilboð og fyrirspurnir frá öðrum aðilum þrátt fyrir að áin væri ekki í útboði, en mikill meiri hluti landeigenda hafði mestan áhuga á því að halda áfram samstarfi við þá Brynjólf Markússon og Gest Árnasona. Meira
5. desember 1999 | Sunnudagsblað | 341 orð

Margfaldar hraða í tengingum

SKÝRR kynnti í vikunni LoftNet, nýjung á íslenskum fjarskiptamarkaði, en með aðstoð örbylgna má bjóða upp á hraðvirkari netþjónustu fyrir fastagjald sem er óháð notkun. Meira
5. desember 1999 | Sunnudagsblað | 264 orð

Má ég gefa blóð?

Fólk gefur ekki blóð við fyrstu komu í Blóðbankann. Þá er farið yfir heilsufarssögu viðkomandi, blóðþrýstingur og púls mældur og blóðprufur teknar. Fjórtán dögum síðar má svo gefa blóð, ef allt hefur reynst með felldu við rannsókn blóðsins. Meira
5. desember 1999 | Sunnudagsblað | 1131 orð

Neil Jordan, Graham Greene & ástin

Írski leikstjórinn Neil Jordan hefur gert mynd eftir einni af bókum breska rithöfundarins Graham Greenes sem byggist á ástarsambandi höfundarins við bandaríska konu í síðari heimsstyrjöldinni. Arnaldur Indriðason fjallar um Endalok ástarsambandsins eða "The End of the Affair". Meira
5. desember 1999 | Sunnudagsblað | 453 orð

Ný byrjun

BJARTMAR Guðlaugssomn hefur ekki látið mikð á sér kræla á síðustu árum; liðin eru full fimm ár frá því hann sendi síðast frá sér plötu. Um það leyti bjó Bjartmar í útlöndum og starfaði meðal annars með tónlistarmönnum í Svíþjóð og Danmörku, en er kominn aftur hingað til lands og sendir frá sér nýja skífu í vikunni. Meira
5. desember 1999 | Sunnudagsblað | 588 orð

Og Gunnlaugur Scheving hélt áfram að...

Og Gunnlaugur Scheving hélt áfram að tala um síldina: Þau töluðu eitthvað meira um síldina, Jón og fóstra mín, en voru ósammála. Fóstra mín hafði eitthvað samvizkubit fyrir hönd þjóðarinnar að selja útlendingum síld. Meira
5. desember 1999 | Sunnudagsblað | 1257 orð

Rósrauða borgin Petra

Borgin Petra er arfleifð Nabateanna, arabísks þjóðflokks, sem bjó í Suður- Jórdaníu fyrir meira en 2000 árum með háþróaða menningu, stórkostlegrar byggingar og hugvitsamleg vatnsveitukerfi og naut Petra þess vegna hvarvetna mikillar virðingar. Meira
5. desember 1999 | Sunnudagsblað | 257 orð

Skógræktarritið 1999

SKÓGRÆKTARRITIÐ, 2. tölublað þessa árs er komið út en það er gefið út af Skógræktarfélagi Íslands. Ritið er gefið út í 4.500 eintökum og er litprentað. Meira
5. desember 1999 | Sunnudagsblað | 615 orð

Smápési varð að "lítilli stórbók"

Jóhann Óli Hilmarsson er maður sem hefur gripið inn í mörg störf og í seinni tíð hefur hann ekki hvað síst tileinkað sér fuglaljósmyndun. Fyrir skömmu sendi bókaforlagið Iðunn frá sér bókina "Íslenskur fuglavísir" sem er fuglagreiningarbók fyrir alla áhugamenn um íslenska náttúru. Nær allar myndir eru smíð Jóhanns Óla og texta ritaði hann einnig. Meira
5. desember 1999 | Sunnudagsblað | 674 orð

Stefnumót við Gunnar Dal

BÓKAKYNNING/Iðnú gefur út bókina Stefnumót við Gunnar Dal, þar sem Baldur Óskarsson ræðir við skáldið. Gunnar Dal á fimmtíu ára rithöfundarafmæli um þessar mundir og er þessi bók gefin út af því tilefni. Í bókarkynningu segir að Stefnumót við Gunnar Dal sé samræðubók þeirrar gerðar sem grískir heimspekingar kölluðu "díalóg". Bókin sé samtímaheimspeki: Heimurinn séður frá íslensku sjónarhorni við upphaf þriðja árþúsundsins. Meira
5. desember 1999 | Sunnudagsblað | 268 orð

Stemmning frá níunda áratugnum

DÚETTINN Mullet sendi óforvarandis frá sér breiðskífu fyrir skemmstu þar sem menn leika sér að nýrómantíkinni. Þeir Mullet-menn, Ásmundur Ö. Valgeirsson og Þórður H. Þórðason, hafa lítið verið fyrir að trana sér fram og léku þannig á sínum fyrstu tónleikum í meira en áratug fyrir skemmstu. Meira
5. desember 1999 | Sunnudagsblað | 158 orð

Trésmiðafélag Reykjavíkur 100 ára

TRÉSMIÐAFÉLAG Reykjavíkur verður 100 ára 10. desember nk. Haldið er upp á aldarafmælið með margvíslegum hætti: Út er komin vegleg bók um sögu félagsins, rituð af sagnfræðingunum Eggerti Þór Bernharðssyni og Helga M. Sigurðssyni. Meira
5. desember 1999 | Sunnudagsblað | 1032 orð

Upplýsingar á upplýsingaöld

Oft er sagt að við lifum á upplýsingaöld, sem táknar það m.a. að ýmiss konar upplýsingar verða stöðugt aðgengilegri og magn aðgengilegra upplýsinga vex hröðum skrefum. Meira
5. desember 1999 | Sunnudagsblað | 101 orð

VIÐTÖKUR FRAMAR VONUM FORKÓLFA

Jóna Fanney Friðriksdóttir, framkvæmdastjóri Vefmiðlunar ehf., fæddist í Reykjavík 1963 en segist þó vera ofurlítill Ísfirðingur í sér eftir að hafa búið þar á unglingsárunum. Meira
5. desember 1999 | Sunnudagsblað | 1399 orð | 1 mynd

Viljum styrkja þegar öflugt samband ríkjanna

Nýlega tók Barbara J. Griffiths við sem sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi. Steingrímur Sigurgeirsson ræddi við hana um það sem hæst ber í samskiptum ríkjanna þessa stundina. Meira
5. desember 1999 | Sunnudagsblað | 731 orð

Yfirlýsing Norsk Hydro afar mikilvæg

ALÞINGISMENNIRNIR Katrín Fjeldsted, Steingrímur Sigfússon og Þórunn Sveinbjarnardóttir segja að yfirlýsing talsmanns Norsk Hydro, um að áhugi fyrirtækisins á því að reisa álver á Íslandi myndi ekki hverfa þótt Alþingi ákvæði að fram skyldi fara mat á... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.