Greinar miðvikudaginn 15. desember 1999

Forsíða

15. desember 1999 | Forsíða | 45 orð | 1 mynd

Aftur í Cavern-klúbb

Sir Paul McCartney kom í gærkvöldi fram í Cavern-klúbbnum í Liverpool í fyrsta sinn í þrjá áratugi. Hann sést hér æfa sig á sviði klúbbsins fræga fyrir tónleikana. Meira
15. desember 1999 | Forsíða | 96 orð | 1 mynd

Bandaríkjamenn afhenda Panamaskurð

BANDARÍKJAMENN afhentu stjórnvöldum í Panama yfirráð yfir Panamaskurðinum við hátíðlega athöfn í gær. Meira
15. desember 1999 | Forsíða | 258 orð

Frökkum veittur lokafrestur

BRESKIR fulltrúar á þingi Evrópusambandsins, ESB, gripu í gær tækifærið þegar nýtt hús þingsins í Strassborg var tekið í notkun við hátíðlega athöfn og gengu út til að mótmæla innflutningsbanni Frakka á bresku nautakjöti. Meira
15. desember 1999 | Forsíða | 154 orð

Lifað á Netinu í eitt ár

MAÐUR nokkur í Bandaríkjunum, DotComGuy að nafni, ætlar að halda sig innan dyra að mestu allt næsta ár til að sýna og sanna, að hann geti sótt alla sína lífsbjörg í gegnum Netið. Meira
15. desember 1999 | Forsíða | 181 orð

Milljónasekt fyrir kynferðislega áreitni

HÉRAÐSSTJÓRINN í Osaka í Japan, Knock Yokoyama, hefur verið dæmdur í sem svarar átta milljóna króna sekt fyrir áreitni við unga stúlku. Meira
15. desember 1999 | Forsíða | 318 orð

Vollebæk býður milligöngu ÖSE

RÁÐHERRA neyðaraðstoðar í ríkisstjórn Rússlands, Sergei Shoigú, segist ætla að ræða við Aslan Maskhadov, forseta uppreisnarhéraðsins Tsjetsjníu, um hlutskipti óbreyttra borgara í höfuðborginni Grosní. Meira

Fréttir

15. desember 1999 | Innlendar fréttir | 130 orð

20% eru neikvæðari

20% aðspurðra í nýrri skoðanakönnun Gallups segja að umræðan um virkjun og álver á Austurlandi á Alþingi og í fjölmiðlum að undanförnu hafi gert þá neikvæðari gagnvart því að ráðist verði í framkvæmdirnar, en 14% sögðust vera orðnir jákvæðari. Meira
15. desember 1999 | Innlendar fréttir | 120 orð

47,5 milljóna króna tilboð berst

FUNDUR veðhafa í eign þrotabús Heima hf., Norræna skólasetrinu, verður haldinn föstudaginn 17. desember nk. samkvæmt auglýsingu í Lögbirtingablaðinu. Meira
15. desember 1999 | Erlendar fréttir | 248 orð

Aðstæðum hælt á hvert reipi

ÍSLENSKT atvinnulíf er fjárfestingarkostur sem menn eru fyrst nú að uppgötva en allt nema nafnið virkar heillandi, segir í grein eftir Stephen Sjuggerud, fjárfestingastjóra alþjóðlegs fyrirtækis er annast ráðgjöf á þessu sviði. Meira
15. desember 1999 | Landsbyggðin | 149 orð | 1 mynd

Aðventuhátíð í Húsavíkurkirkju

Húsavík- Aðventuhátíð sem kirkjukór Húsavíkur stóð fyrir um síðustu helgi var mjög vel sótt og flutningi fjölbreyttrar tónlistarskrár vel fagnað. Meira
15. desember 1999 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Afhentu mótmæli vegna stríðsins í Grosní

AÐSTANDENDUR undirskriftasöfnunar gegn árásum Rússa á Grosní afhentu sendiherra Rússlands mótmæli og undirskriftir sem safnast höfðu á Netinu. Húmanistaflokkurinn skipulagði undirskriftasöfnunina á Netinu en vefstjóri var Einar Örn Eiðsson. Meira
15. desember 1999 | Erlendar fréttir | 284 orð

Alcoa aðvarar starfsmenn

BANDARÍSKI álframleiðandinn Alcoa hefur varað 3.000 fyrrverandi starfsmenn sína í tveimur álbræðslum í Ástralíu við því, að þeir eigi það meira á hættu en fólk almennt að fá krabbamein í lungu eða blöðru. Meira
15. desember 1999 | Akureyri og nágrenni | 230 orð

Athvarf efst á óskalista

GEÐVERNDARFÉLAG Akureyrar er aldarfjórðungs gamalt í dag, miðvikudaginn 15. desember. Áhugafólk á Akureyri og í nágrannabyggðum hefur í 25 ár stutt dyggilega og af miklum krafti alla viðleitni félagsins til að bæta hag geðsjúkra á svæðinu. Meira
15. desember 1999 | Akureyri og nágrenni | 91 orð

Bautamótið í knattspyrnu

HIÐ árlega Bautamót í knattspyrnu fyrir meistaraflokk karla verður haldið í KA-heimilinu helgina 8.-9. janúar árið 2000. Þátttöku á að tilkynna í síðasta lagi mánudaginn 3. janúar næstkomandi í KA-heimilið og taka fram fjölda liða og fjölda leikmanna. Meira
15. desember 1999 | Landsbyggðin | 169 orð | 1 mynd

Bókasafnið flutt í grunnskólann

Hellu - Nú í haust flutti Bókasafn Rangárvallahrepps í nýtt húsnæði í Grunnskólanum á Hellu og var um leið sameinað bókasafni skólans. Meira
15. desember 1999 | Erlendar fréttir | 418 orð | 1 mynd

Bush breytir um stíl

GEORGE W. Bush, sem er langlíklegastur til að verða frambjóðandi bandarískra repúblikana í forsetakosningunum á næsta ári, hefur breytt nokkuð um stíl í baráttunni við helsta keppinautinn, John McCain. Meira
15. desember 1999 | Innlendar fréttir | 603 orð | 1 mynd

Dreifingarskilyrði loftmengunar slæm

SÉRFRÆÐINGAR Veðurstofu Íslands benda á í umsögn til skipulagsstjóra ríkisins að dreifingarskilyrði loftmengunar séu almennt slæm í Reyðarfirði. Meira
15. desember 1999 | Innlendar fréttir | 415 orð

Ekki talinn hafa brotið siðareglur lækna

SIÐANEFND Læknafélags Íslands telur að Högni Óskarsson læknir hafi ekki gerst brotlegur við siðareglur lækna þegar hann lagði mat á skýrslu sálfræðings, sem lögð hafði verið fram í dómsmáli Hæstaréttar, um hvort kærandi í dómsmálinu væri haldinn... Meira
15. desember 1999 | Innlendar fréttir | 397 orð

Ekki útilokað að úrskurður verði kærður

MAGNÚS Ásgeirsson, framkvæmdastjóri samstarfsnefndar um álver í Reyðarfirði (STAR), segir að ekki hafi verið ákveðið hvort ráðist verði í frekara mat á umhverfisáhrifum álvers í Reyðarfirði eða hvort úrskurður skipulagsstjóra um frekara mat verði kærður... Meira
15. desember 1999 | Innlendar fréttir | 198 orð

Eldgos gæti mengað neysluvatnið

VESTMANNAEYINGUM er það ljóst að hugsanlegt gos úr Eyjafjallajökli gæti haft skaðleg áhrif á neysluvatn þeirra, sem leitt er úr lokuðu vatnsbóli úr sprungu sem kemur undan jöklinum. Meira
15. desember 1999 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Eldvarnir kynntar fyrir ljósahátíð

MIKIL ljósadýrð fylgir jafnan jólunum, enda gaman að lýsa upp myrkustu daga ársins með kertaskreytingum. Meira
15. desember 1999 | Landsbyggðin | 292 orð | 1 mynd

Finnbogastaðaskóli 70 ára

Árneshreppi - Árið 1999 eru 70 ár liðin frá stofnun Finnbogastaðaskóla. Sá einstaklingur sem þar átti stærstan hlut að máli var Guðmundur Þ. Guðmundsson, sem fæddist að Finnbogastöðum í Árneshreppi. Meira
15. desember 1999 | Erlendar fréttir | 432 orð | 1 mynd

Forsetinn víkur forsætisráðherranum frá

STJÓRNARKREPPA er nú í Rúmeníu eftir að Emil Constantinescu forseti vék Radu Vasile úr embætti forsætisráðherra í gær. Meira
15. desember 1999 | Innlendar fréttir | 75 orð

Fréttabréf á vefnum

FRÉTTABRÉF Hafnarfjarðarbæjar er orðið að vefmiðli. Þriðja tölublað, fyrsta árgangs er komið út, bæði á pappír og eins hefur það verið sett upp á vefinn með tengingu frá heimasíðu bæjarins, www.hafnarfjordur.is. Meira
15. desember 1999 | Innlendar fréttir | 38 orð

Fundur um ævisögur og sagnfræði

SAGNFRÆÐINGAFÉLAG Íslands heldur jólafund sinn fimmtudaginn 16. desember. Að þessu sinni er umræðuefnið ævisögur og sagnfræði. Fyrirlesarar eru þau Páll Valsson, Guðjón Friðriksson og Erla Hulda Halldórsdóttir ásamt leynigesti. Meira
15. desember 1999 | Landsbyggðin | 200 orð | 1 mynd

Föndrað í Bolungarvík

Bolungarvík - Í Bolungarvík er félagsstarf aldraðra með miklum blóma. Á vegum bæjarfélagsins er boðið uppá föndurdaga tvisvar í viku og einu sinni í viku er komið saman og tekið í spil. Meira
15. desember 1999 | Innlendar fréttir | 73 orð

Gengið úr gömlum kaupstað í nýjan

HAFNARGÖNGUHÓPURINN stendur fyrir gönguferð í kvöld, miðvikudagskvöld, frá Hafnarhúsinu, Miðbakka megin, kl. 20. Meira
15. desember 1999 | Innlendar fréttir | 663 orð | 2 myndir

Gos ekki yfirvofandi en vöktun nauðsynleg

Vísindamenn ganga ekki svo langt að segja að gos úr Eyjafjallajökli sé yfirvofandi en engu að síður benda mælingar þeirra á landrisi og jarðskjálftum til þess að gos sé mögulegt. Samkvæmt gossögunni hafa ekki miklar hamfarir fylgt gosi úr jöklinum en hins vegar hafa Kötlugos hafist í kjölfar þeirra og einu slíku gæti fylgt stórhlaup niður á Markarfljótsaura. Meira
15. desember 1999 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Harður árekstur við Þrengslaveg

HARÐUR árekstur þriggja bifreiða varð á mótum Þrengslavegar og Suðurlandsvegar á þriðja tímanum í gær. Meira
15. desember 1999 | Innlendar fréttir | 121 orð

Háskólafyrirlestur um mannréttindi

JACQUES Poulain, prófessor í heimspeki við Parísarháskóla, flytur opinberan fyrirlestur fimmtudaginn 16. september, í boði heimspekideildar Háskóla Íslands, kl. 17.15 í stofu 101 í Odda. Meira
15. desember 1999 | Innlendar fréttir | 93 orð

Hluti af sprengiefninu fannst

HLUTI af sprengiefninu, sem stolið var úr geymslu við Hagasmára í Kópavogi fyrstu helgina í desember, fannst í ólæstum gámi við Tunguháls í Reykjavík í gær. Meira
15. desember 1999 | Innlendar fréttir | 274 orð

INTER kærir vegna ókeypis netþjónustu

FÉLAG endursöluaðila á internetþjónustu, INTER, hefur kært Íslandsbanka, Íslandssíma, Landssímann, Búnaðarbanka og Landsbanka til samkeppnisyfirvalda fyrir að bjóða ókeypis netþjónustu. Meira
15. desember 1999 | Innlendar fréttir | 675 orð

Íbúar annarra sveitarfélaga látnir greiða skuldir borgarinnar

TRYGGVI Harðarson, bæjarfulltrúi í Hafnarfirði, vill að sveitarfélögin í nágrenni Reykjavíkur, sem kaupa þjónustu af borginni, boði til samráðsfundar með þeim nágrannasveitarfélögum, sem kaupa þjónustu af veitustofnunum Reykjavíkurborgar, vegna þeirrar... Meira
15. desember 1999 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Í hríðarbyl í Borgarfirði

Í MIKLUM hríðarbyl sem gekk yfir Borgarfjörð í gær rakst ljósmyndari Morgunblaðsins á þennan spræka hestamann sem lét veðrið greinilega ekki hafa áhrif á útreiðartúrinn. Meira
15. desember 1999 | Erlendar fréttir | 147 orð

Japanar afnema bann við matvælaaðstoð

STJÓRN Japans tilkynnti í gær að hún hefði afnumið bann við matvælaaðstoð við Norður-Kóreu og hygðist hefja viðræður fyrir áramótin um að ríkin tækju upp stjórnmálasamband að nýju. Meira
15. desember 1999 | Innlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Japönsk tækni notuð við lyfjagjöf

TILRAUN með tölvustýrða lyfjagjöf er nú gerð á Hrafnistu í Hafnarfirði í samvinnu við lyfjafyrirtækið Lyfjaver ehf. Notuð er japönsk tækni sem hefur verið notuð þar í landi með góðum árangri í um áratug. Meira
15. desember 1999 | Innlendar fréttir | 56 orð

Jólafundur Heilbrigðistæknifélags Íslands

HEILBRIGÐISTÆKNIFÉLAG Íslands heldur jólafund fimmtudaginn 16. desember kl. 16-18 í þingsal 7 á Hótel Loftleiðum. Aðgangur er ókeypis. Á fundinum mun Svana Helen Björnsdóttir fjalla um persónuvernd í miðlægum gagnagrunni. Meira
15. desember 1999 | Innlendar fréttir | 343 orð | 1 mynd

Kostnaður 40 til 70 milljónir

STJÓRN Golfklúbbs Reykjavíkur vill stækka golfvöllinn á Korpúlfsstöðum um 9 holur, eða úr 18 holum í 27, sem allra fyrst og sagði Margeir Vilhjálmsson, framkvæmdastjóri GR, að borgarverkfræðingi hefði þegar verið sent erindi þess efnis. Meira
15. desember 1999 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Krossgátubókin komin út

KROSSGÁTUBÓK ársins 2000 er nýkomin út. Í bókinni eru krossgátur fyrir unga sem aldna. Stærð bókarinnar eru 68 bls. og er þetta 17. árgangur. Ráðningar eru á annarri hverri síðu aftast í bókinni. Útgefandi er Ó.P.-útgáfa, prentstofa ehf., Hverfisgötu 32. Meira
15. desember 1999 | Innlendar fréttir | 51 orð

Leiðrétt

Hluti setningar féll niður Hluti setningar í grein Guðjóns Jónssonar, Ný Vestfjarðagöng, féll niður í blaðinu í gær. Meira
15. desember 1999 | Akureyri og nágrenni | 250 orð

Matslíkan fyrir skóla kynnt

SKÓLARÝNIR - innra matslíkan fyrir skóla var kynnt skólastjórnendum á vegum Rannsóknarstofnunar Háskólans á Akureyri nýlega, en höfundur þess er Benedikt Sigurðarson MEd og Stefán Jóhannesson skrifstofustjóri háskólans skrifaði tölvuforritið. Meira
15. desember 1999 | Erlendar fréttir | 290 orð

Meintir hryðjuverkamenn handteknir

TÓLF menn hafa verið handteknir í Miðausturlöndum á síðustu tveimur vikum vegna gruns um að þeir hafi skipulagt hermdarverk gegn Bandaríkjamönnum, að sögn bandaríska dagblaðsins The New York Times í gær. Meira
15. desember 1999 | Akureyri og nágrenni | 126 orð

Nemendur Húsabakkaskóla hlutu verðlaun

NEMENDUR í 5. og 6. bekk í Húsabakkaskóla í Svarfaðardal hlutu fyrstu verðlaun í verkefnasamkeppni sem Minjasafnið á Akureyri stóð fyrir. Þeim bekkjum í skólum í Eyjafirði sem eru að læra um kristnitökuna var boðið að taka þátt í keppninni. Meira
15. desember 1999 | Innlendar fréttir | 201 orð

Nú þegar borist umsóknir um lóðir

ÁÆTLAÐ er að verja 35 milljónum króna í áframhaldandi stækkun gamla hafnarsvæðisins úti á Granda á næsta ári. Þetta kom fram í samtali Morgunblaðsins við Jón Þorvaldsson, forstöðumann Tæknideildar Reykjavíkurhafnar. Meira
15. desember 1999 | Innlendar fréttir | 195 orð

Ný leigubílaskýli í miðborgina

Á NÆSTUNNI verður sett upp skýli fyrir farþega leigubíla vestanmegin við Kalkofnsveg, á móts við athafnasvæði SVR. Um svipað leyti verður leigubílaskýlið við Mæðragarðinn við Lækjargötu, á móts við Vonarstræti, tekið niður og annað reist á sama stað. Meira
15. desember 1999 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Ný olíuhöfn

FRAMKVÆMDIR við gerð nýrrar bryggju fyrir olíuskip úti í Örfirisey er að ljúka um þessar mundir. Meira
15. desember 1999 | Innlendar fréttir | 229 orð

Persónuvernd tekur við verkefnum Tölvunefndar

NÝ SJÁLFSTÆÐ stofnun, Persónuvernd, tekur við störfum Tölvunefndar samkvæmt stjórnarfrumvarpi til laga um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga sem lagt hefur verið fram á Alþingi. Með því á að auka sjálfstæði eftirlitsaðilans. Meira
15. desember 1999 | Erlendar fréttir | 297 orð | 1 mynd

"Ein þjóð" að klofna

ÁSTRALSKI hægriflokkurinn Ein þjóð, sem var sakaður um að hafa kynt undir andúð á útlendingum og frumbyggjum Ástralíu, virðist nú vera að klofna í tvo flokka. Meira
15. desember 1999 | Erlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

"Kristur nýs árþúsunds"

MÁLVERK sem sýnir kvenlegan Jesú með dökkan hörundslit var valið bezta verkið í samkeppni kaþólsks tímarits sem leitaði eftir nýrri ímynd Krists fyrir nýtt árþúsund. "Jesús fólksins" heitir verkið sem valið var úr 1. Meira
15. desember 1999 | Innlendar fréttir | 419 orð | 1 mynd

Réttur innflytjenda verði tryggður betur

Í ÞINGSÁLYKTUNARTILLÖGU sem lögð hefur verið fram á Alþingi er lagt til að ríkisstjórninni verði falið að láta semja og leggja fyrir Alþingi frumvarp til laga sem tryggi rétt innflytjenda til jafns við aðra íbúa landsins. Meira
15. desember 1999 | Innlendar fréttir | 150 orð

RKÍ losnar við leigu

REYKJAVÍKURBORG hefur afhent Rauða krossi Íslands til endurgjaldslausra afnota húsið Hverfisgötu 47, þar sem RKÍ hefur frá 1992 rekið Vin, athvarf fyrir geðfatlaða. Meira
15. desember 1999 | Innlendar fréttir | 42 orð

Rúnar hlaut flest atkvæði

KOSIÐ var í útvarpsráði í gær um veitingu stöðu dagskrárstjóra innlendrar dagskrár. Rúnar Gunnarsson, aðstoðarframkvæmdastjóri Sjónvarpsins, fékk fjögur atkvæði og Lárus Ýmir Óskarsson kvikmyndagerðarmaður þrjú. Meira
15. desember 1999 | Innlendar fréttir | 2215 orð | 1 mynd

Sagnfræðingar hafa vart gárað yfirborðið

WILLIAM M. Meira
15. desember 1999 | Landsbyggðin | 149 orð | 1 mynd

Samstarf í menningarmálum

Grindavík Grindavíkurbær, Bláa lónið hf. og Hitaveita Suðurnesja hafa tekið höndum saman um að skapa fjölbreyttara mannlíf fyrir Grindvíkinga og aðra Suðurnesjamenn. Meira
15. desember 1999 | Innlendar fréttir | 178 orð

Skattfrelsi ríkisverðbréfa kann að brjóta reglur EES

ESA, Eftirlitsstofnun EFTA, hefur sent íslenskum stjórnvöldum staðfest álit þar sem gerðar eru athugasemdir við ákvæði laga varðandi eignarskattsfrelsi íslenskra ríkisverðbréfa í samanburði við ríkisverðbréf annarra þjóða á Evrópska efnahagssvæðinu. Meira
15. desember 1999 | Innlendar fréttir | 337 orð | 1 mynd

Stefnir í 38 milljarða viðskiptahalla á þessu ári

Endurskoðuð þjóðhagsáætlun gerir ráð fyrir mun meiri viðskiptahalla á þessu og næsta ári en reiknað var með. Jafnframt er gert ráð fyrir meiri verðbólgu en í fyrri áætlun. Meira
15. desember 1999 | Miðopna | 337 orð | 1 mynd

Stefnir í 38 milljarða viðskiptahalla á þessu ári

Endurskoðuð þjóðhagsáætlun gerir ráð fyrir mun meiri viðskiptahalla á þessu og næsta ári en reiknað var með. Jafnframt er gert ráð fyrir meiri verðbólgu en í fyrri áætlun. Meira
15. desember 1999 | Miðopna | 1274 orð | 1 mynd

Stefnt að nýrri málamiðlun innan hálfs árs

Ráðamenn ESB höfðu einsett sér að ná á nýafstöðnum leiðtogafundi í Helsinki samkomulagi um aðgerðir gegn því sem kallað er "skaðleg skattasamkeppni" milli aðildarríkjanna. Þetta mistókst, að sögn Auðuns Arnórssonar, aðallega vegna andstöðu Breta sem óttast að samræmdur fjármagnstekjuskattur, sem er hluti áformanna, geti skaðað viðskipti á verðbréfamarkaðnum í Lundúnum. Meira
15. desember 1999 | Innlendar fréttir | 95 orð

Styrkti langveik börn

HÚSDÝRAGARÐURINN í Laugardal seldi í byrjun október sl. óskilamuni sem safnast höfðu fyrir á árinu. Allan ágóða sölunnar, 13.000 kr., gaf Húsdýragarðurinn í Styrktarsjóð Umhyggju, félags til stuðnings langveikum börnum. Meira
15. desember 1999 | Innlendar fréttir | 111 orð

Styrkur til Mæðrastyrksnefndar

Í VERSLUNUM Nýkaups næstu daga verður sérstaktsöluátak þar sem viðskiptavinir geta styrkt Mæðrastyrksnefnd með kaupum á ákveðnum vörum. Meira
15. desember 1999 | Miðopna | 505 orð | 1 mynd

Tekjuafgangur ríkissjóðs dregur úr þenslunni

DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra segir þjóðhagsspá í meginatriðum eins og þá fyrri þótt ákveðin frávik séu. Meira
15. desember 1999 | Innlendar fréttir | 400 orð

Telja tekjuskattsgreiðslur vera brot á stjórnarskrá

FÉLAG eldri borgara hefur óskað eftir fundi með fjármálaráðherra vegna tekjuskattgreiðslu eldri borgara af vaxtarhluta lífeyrisgreiðslna, en félagið telur hana vera stjórnarskrárbrot. Meira
15. desember 1999 | Innlendar fréttir | 139 orð

Undirritaði bókun við kvennasáttmála Sameinuðu þjóðanna

ÞORSTEINN Ingólfsson, fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum, undirritaði sl. mánudag, fyrir hönd íslenskra stjórnvalda, bókun við kvennasáttmála Sameinuðu þjóðanna. Meira
15. desember 1999 | Innlendar fréttir | 956 orð

Viðvörunarbjöllur farnar að klingja

STJÓRNARANDSTÆÐINGAR gagnrýndu hagstjórn ríkisstjórnarinnar harðlega við þriðju og síðustu umræðu um fjáraukalög fyrir árið 1999 sem lauk rétt fyrir tíu í gærkvöldi. Meira
15. desember 1999 | Innlendar fréttir | 820 orð | 1 mynd

Vill móta stefnuna

Þórdís Torfhildur Þórarinsdóttir fæddist 9. október 1947 í Litlu-Tungu í Holtum. Hún lauk stúdentsprófi 1968 frá Menntaskólanum á Laugarvatni. Kennaraprófi lauk hún frá Stúdentadeild Kennaraskólans 1969. Meira
15. desember 1999 | Akureyri og nágrenni | 72 orð

Vöruhúsið París

HJÓNIN Sigmundur Einarsson og Guðbjörg Inga Jósefsdóttir opnuðu nýlega Vöruhúsið París í kjallara húss síns við göngugötuna í Hafnarstræti, en það er jafnan kallað París. Fyrir reka þau í húsinu kaffihúsið Bláu könnuna og Blómabúð Akureyrar. Meira
15. desember 1999 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

ÞINGFUNDUR hefst í Alþingi í dag...

ÞINGFUNDUR hefst í Alþingi í dag kl. 10.30. Eftirfarandi mál verða þar á dagskrá: 1. Fjáraukalög 1999, frh. 3. umræðu (atkvgr.). 2. Fjárlög 2000, 3. umræða. 3. Þjóðarbókhlaða og endurbætur menningarbygginga, 1. umræða. 4. Ráðstöfun erfðafjárskatts, 1. Meira
15. desember 1999 | Innlendar fréttir | 36 orð | 1 mynd

Þingskjölum útbýtt

Mörg mál eru til umræðu og afgreiðslu á Alþingi þessa dagana, enda stefnt að því að þingmenn fari í jólaleyfi um næstu helgi. Forseti Alþingis, Halldór Blöndal, tilkynnir útbýtingu margra skjala og stýrir mörgum atkvæðagreiðslum næstu... Meira
15. desember 1999 | Innlendar fréttir | 300 orð

Þróunarsamvinna fyrir 60 milljónir

RAUÐI kross Íslands, Þróunarsamvinnustofnun Íslands og Rauði krossinn í Mósambik skrifuðu í gær undir samning um þróunaraðstoð við Mósambik til næstu fjögurra ára. Kostnaður nemur alls um 60 milljónum króna. Meira
15. desember 1999 | Erlendar fréttir | 584 orð | 1 mynd

Þyngsti dómurinn hingað til fyrir stríðsglæpi í Júgóslavíu

STRÍÐSGLÆPADÓMSTÓLL á vegum Sameinuðu þjóðanna, sem settur var á stofn vegna stríðsglæpa framinna í löndum fyrrverandi Júgóslavíu, dæmdi í gær 31 árs gamlan Bosníu-Serba til 40 ára fangelsisvistar. Meira

Ritstjórnargreinar

15. desember 1999 | Leiðarar | 639 orð

FJÁRVEITINGAVALDIÐ OG HEILBRIGÐISKERFIÐ

Ólafur Örn Arnarson, yfirlæknir á Sjúkrahúsi Reykjavíkur, skrifar grein í Morgunblaðið í gær og sparar ekki stóru orðin í garð blaðsins. Grein hans nefnist "Furðuleg forystugrein" og fjallar um leiðara Morgunblaðsins sl. föstudag. Meira

Menning

15. desember 1999 | Fólk í fréttum | 754 orð | 7 myndir

Á Austfjörðum skemmti ég mér tralla-la-la...

UNDANFARIN tíu ár hefur Blús-, rokk- og djasskúbburinn á Nesi í samstarfi Egilsbúð staðið fyrir sannkallaðri tónlistarveislu í Hótel Egilsbúð í Neskaupstað og hefur hróður hennar farið víða og troðfullt verið á allar sýningar. Meira
15. desember 1999 | Fólk í fréttum | 50 orð

Áfram Ísland!

EKKI hefur verið erfitt að fitja upp á umræðuefni þegar sex fyrrverandi formenn Handknattleikssambands Íslands og núverandi formaður hittust í hádegisverði. Meira
15. desember 1999 | Fólk í fréttum | 172 orð | 1 mynd

Bond heldur toppsætinu

VINSÆLASTA mynd síðustu viku er "Heimurinn er ekki nóg" þar sem ofurnjósnarinn Bond, James Bond, sér við glæpamönnum hvar sem þeir birtast og er flottur í tauinu á meðan hann fangar rusta heimsins. Meira
15. desember 1999 | Menningarlíf | 73 orð | 1 mynd

Bók um Alvar Aalto

ÚT er komin bók um finnska arkitektinn Alvar Aalto, Norræna húsið og Ísland. Höfundar greina eru dr. Gylfi Þ. Gíslason, Hjörtur Pálsson rithöfundur, Ilona Lehtinen arkitekt, dr. Ásdís Ólafsdóttir, Pétur H. Meira
15. desember 1999 | Fólk í fréttum | 148 orð | 1 mynd

Campbell ræðst gegn PETA

FYRIRSÆTAN Naomi Campbell og dýraverndarsinninn Dan Matthews fóru í hár saman á dögunum, að því er New York Daily News greinir frá. Meira
15. desember 1999 | Fólk í fréttum | 130 orð | 1 mynd

Dagur í lífi leigubílstjóra

Framleiðandi: John Cusack, Suzanne De Walt, D.V. DeVincentis, Paul Dillon, Jamie Gordon, Steve Pink. Leikstjóri: Mary Cybuski, John Tintori. Handritshöfundur: Will Kern. Kvikmyndataka: Steve Pink. Tónlist: Page Hamilton. Aðalhlutverk: Paul Dillon, Gillian Anderson, John Cusack, Moira Harris, Michael Ironside, Laurie Metcalf. (96 mín.) Bandaríkin. Myndform, 1999. Myndin er bönnuð innan 16 ára. Meira
15. desember 1999 | Fólk í fréttum | 322 orð | 1 mynd

Draugasaga frá Lissabon

Requem, skáldsaga eftir Antonio Tabucchi. 111 bls. kilja í stóru broti. Harvill gefur út. Kostaði um 800 kr. í bókaverslun í Lundúnum. Meira
15. desember 1999 | Fólk í fréttum | 66 orð | 1 mynd

Engar endur, takk!

ÝMSIR aðilar úr tísku- og skemmtanaiðnaðinum hafa lýst yfir stuðningi í baráttu dýraverndunarsamtaka nokkurra í Bretlandi sem hvetja til þess að fólk hafi ekki endur á borðum sínum yfir jólahátíðina. Meira
15. desember 1999 | Tónlist | 1126 orð | 1 mynd

Ég hlæ til að gráta ekki

"The complete studio sessions on Verve." Átta geislaplötur þar sem Lester Young leikur ásamt hljómsveitum sínum. Hljóðritað á árunum 1946-59. Verve/Skífan 1999. Meira
15. desember 1999 | Tónlist | 462 orð | 1 mynd

Flautuspil og annað spil

Karólína Eiríksdóttir: Flautuspil, fyrir einleiksflautu. Skýin, fyrir einleiksselló. Hvaðan kemur lognið, fyrir einleiksgítar. Spil, fyrir tvær flautur. Heimkynni við sjó, sönglagaflokkur fyrir sópranrödd og píanó. Flytjendur: Martial Nardeau og Guðrún S. Birgisdóttir (flauta), Gunnar Kvaran (selló), Einar Kristján Einarsson (gítar), Tinna Þorsteinsdóttir (píanó), Ingibjörg Guðjónsdóttir (sópran). Lengd: 65'26. Útgáfa: Smekkleysa SMK 13 AC99023. Meira
15. desember 1999 | Kvikmyndir | 384 orð

Fórnarlömb fjársjóðsins

Leikstjórn: Sam Raimi. Handrit eftir eigin skáldsögu: Scott B. Smith. Aðalleikarar: Bill Paxton, Billy Bob Thornton, Brent Briscoe og Bridget Fonda. Paramount Pictures 1999. Meira
15. desember 1999 | Menningarlíf | 352 orð | 1 mynd

Frá rómantík til impressjónisma

AUÐUR Hafsteinsdóttir fiðluleikari og Guðríður St. Sigurðardóttir píanóleikari sendu nýverið frá sér geisladisk með verkum eftir Clöru Schumann, Jean Sibelius, Edvard Grieg, Maurice Ravel og Claude Debussy. Meira
15. desember 1999 | Menningarlíf | 44 orð | 1 mynd

Góða nótt Silja gefin út í Svíþjóð

SÆNSKA bókaforlagið Sigma, sem er lítið bókmenntaforlag í Stokkhólmi, hefur keypt þýðingarréttinn á bók Sigurjóns Magnússonar, Góða nótt Silja. Þetta er fyrsta skáldsaga Sigurjóns og kom hún út árið 1997. Meira
15. desember 1999 | Tónlist | 250 orð | 1 mynd

Gömlu góðu lögin

Árni Jónsson tenór. Á geisladiskinum er að finna lög sem Árni söng í útvarpssal 1958. Við hljóðfærið í lögum 1-14 er Fritz Weisshappel og í lögum 15-16 Gísli Magnússon. Lög 1-11 eru fjölfölduð eftir upptöku Ríkisútvarpsins. ÁJ001 Meira
15. desember 1999 | Fólk í fréttum | 124 orð | 1 mynd

Hendrix bestur á gítar

BANDARÍSKI gítarsnillingurinn Jimi Hendrix hefur verið útnefndur gítarleikari aldarinnar í könnun meðal tónlistarmanna á vegum breska tímaritsins Guitar . Meira
15. desember 1999 | Menningarlíf | 337 orð

Íslensk tónlist á menningarborgarári

KAMMERSVEIT Reykjavíkur hefur starfsárið með sínum árlegu jólatónleikum í Áskirkju nk. sunnudag kl. 17. Meira
15. desember 1999 | Menningarlíf | 427 orð | 1 mynd

Jólaflækja á Höfn

MARGIR halda fast í siði og venjur hvers konar ekki síst á jólum. Þá berjast menn jafnvel við að halda í siði sem fylgt hafa fjölskyldunni mann fram af manni í marga ættliði. Meira
15. desember 1999 | Menningarlíf | 124 orð | 2 myndir

Jólatónleikar í Bústaðakirkju

JÓHANN Friðgeir Valdimarsson, tenór og Anna Sigríður Helgadóttir, mezzosópran halda jólatónleika í Bústaðakirkju í kvöld, miðvikudagskvöld, kl. 20.30. Einnig kemur fram kirkjukór Bústaðakirkju undir stjórn Guðna Þ. Guðmundssonar auk hljóðfæraleikara. Meira
15. desember 1999 | Menningarlíf | 67 orð

Jólatónleikar í Landakirkju

KÓR Landakirkju heldur sína árlegu jólatónleika í Landakirkju föstudaginn 17. desember kl. 20.30. Einsöngvari með kórnum er Sólrún Bragadóttir og Védís Guðmundsdóttir leikur á þverflautu. Flutt verða verk eftir innlenda og erlenda höfunda. Meira
15. desember 1999 | Menningarlíf | 618 orð | 1 mynd

Kemur við sögu á tveimur nýjum geislaplötum

HÖRÐUR Áskelsson kórstjóri og organisti kemur við sögu á tveimur nýjum geislaplötum sem Hallgrímskirkja gefur út. Á annarri stjórnar hann Schola cantorum en á hinni leikur hann með Daða Kolbeinssyni óbóleikara og Jósef Ognibene hornleikara. Meira
15. desember 1999 | Fólk í fréttum | 498 orð | 4 myndir

Kominn aftur á kortið!

TÓNLISTARMAÐURINN sem eitt sinn hét Prince hefur nú vent kvæði sínu í kross og samið við einn af útgáfurisunum vestanhafs, eftir að hafa sjálfur séð um útgáfu og markaðssetningu platna sinna undanfarin ár. Meira
15. desember 1999 | Tónlist | 498 orð | 1 mynd

Kveðja að vestan

Árni Egilsson: From the Rainbow fyrir þrjár fiðlur, víólu, selló, kontrabassa og framsögn. A Tale of Yore fyrir strengjakvintett og píanó. Sextet Pacifica fyrir tvær fiðlur, tvær víólur og tvö selló. Meira
15. desember 1999 | Fólk í fréttum | 74 orð | 1 mynd

Lennon mætti á tónleikana

PAUL McCartney hélt tónleika í Cavern-klúbbnum í Liverpool í gærkvöldi fyrir 300 áheyrendur. Aðdáendur Pauls hafa lagt mikið á sig til að ná í miða á þessa einstöku tónleika popparans í heimabæ hans, Liverpool. Meira
15. desember 1999 | Menningarlíf | 16 orð

Lesið í Gerðarsafni

HJALTI Rögnvaldsson leikari les sjálfvalið efni á vegum Ritlistarhóps Kópavogs í Gerðarsafni á morgun, fimmtudag, kl.... Meira
15. desember 1999 | Fólk í fréttum | 201 orð | 1 mynd

Leynir ljóskan á sér?

HEITAR umræður hafa spunnist í bókmenntakreðsu Breta eftir að bandaríska fyrirsætan og fyrrverandi eiginkona rúllandi steinsins Mick Jagger, Jerry Hall, var tilnefnd í dómnefnd Whitbread-bókmenntaverðlaunanna á mánudag, en Hall segist ætíð geyma smásögur... Meira
15. desember 1999 | Myndlist | 365 orð | 1 mynd

Litbrigði

Opið alla daga frá kl. 14-18. Til 19. desember. Aðgangur ókeypis. Meira
15. desember 1999 | Fólk í fréttum | 167 orð

Loksins kominn með allar plöturnar!

NIGEL Stockley er 43 ára Breti. Nigel hefur helst unnið sér það til frægðar að hafa safnað saman öllum smáskífum sem hafa náð í efsta sæti breska vinsældalistans frá því sá listi hóf göngu sína fyrir margt löngu. Meira
15. desember 1999 | Fólk í fréttum | 112 orð | 1 mynd

Martröð stríðsins

Framleiðandi: Michael Cimino, Michael Deeley, John Peverall. Leikstjóri: Michael Cimino. Handritshöfundur: Michael Cimino. Kvikmyndataka: Vilmos Zsigmond. Tónlist: Stanley Myers. Aðalhlutverk: Robert De Niro, John Cazale, John Savage, Christopher Walken, Meryl Streep, George Dzundza.(175 mín.) Bandaríkin. Myndform, 1999. Myndin er bönnuð innan 16 ára. Meira
15. desember 1999 | Menningarlíf | 42 orð

Málverkasýning á gallery.is

HELGI Hálfdánarson sýnir olíumálverk í Gallery.is á Skólavörðustíg 21a og undir á slóðinni www.gallery.is á vefnum. Helgi hefur áður haldið nokkrar sýningar, en er núkominn með fastan sýningarstað á vefnum. Meira
15. desember 1999 | Menningarlíf | 18 orð

Mósaikverk í Kaffitári

NÚ stendur yfir sölusýning á mósaikverkum Bryndísar og Oddnínar Magnúsdætra í kaffihúsinu Kaffitár í Bankastræti 8. Sýningin stendur út... Meira
15. desember 1999 | Fólk í fréttum | 279 orð | 2 myndir

Myrk partítónlist

HÉR er á ferðinni athygliverð ný afurð frá frændum okkar Finnum. Það hefur lengi loðað við þá ágætu þjóð að hún sé þunglyndisleg í hverju sem hún tekur sér fyrir hendur. Meira
15. desember 1999 | Menningarlíf | 77 orð | 1 mynd

Nýjar bækur

ÍSLENSK knattspyrna er eftir Víði Sigurðsson. Þetta er 19. bókin í þessum bókaflokki sem hóf göngu sína árið 1981. Meira
15. desember 1999 | Menningarlíf | 133 orð | 2 myndir

Nýjar plötur

HVAR sem sólin skín er með 13 lögum Gunnars Thoroddsen í flutningi Björns Thoroddsen . Dr. Gunnar Thoroddsen (1910-1983) var aðeins fimm ára er hann hóf að læra á píanó með því að fylgjast með tónlistarkennslu eldri systkina sinna. Meira
15. desember 1999 | Menningarlíf | 123 orð

Nýjar plötur

Vorvindar er með söng Karlakórsins Söngbræður úr Borgarfirði. Meira
15. desember 1999 | Menningarlíf | 108 orð | 1 mynd

ORÐSINS list á öldinni: Íslensk hugsun...

ORÐSINS list á öldinni: Íslensk hugsun - í ræðu og riti á tuttugustu öld hefur Jónas Ragnarsson tekið saman. Í bókinni eru birt sýnishorn af orðsins list á Íslandi síðustu hundrað árin, einkum brot úr ræðum, ritgerðum og greinum. Meira
15. desember 1999 | Myndlist | 632 orð | 1 mynd

"Skúffugallerí"

Opið fimmtudaga til sunnudaga. kl. 14-18 til 19. desember. Aðgangur ókeypis. Meira
15. desember 1999 | Menningarlíf | 93 orð | 1 mynd

Shakespeare á fjölunum á Klifi

HJÁ Leikfélagi Ólafsvíkur hafa staðið yfir æfingar frá því í lok október á leikritinu Þrettándakvöld eftir Shakespeare í þýðingu Helga Hálfdanarsonar og var verkið frumsýnt um helgina. Meira
15. desember 1999 | Menningarlíf | 1261 orð | 7 myndir

Skífan með á fimmta tug nýrra titla

PLÖTUÚTGÁFU Skífunnar er nú fyrir jólin skipt niður á útgáfumerki fyrirtækisins þannig að þau eru rekin sem aðskildar einingar; Skífan, Spor, Dennis, Sproti, Íslenskir tónar, Fjólan, Vitund og Pottþétt. Meira
15. desember 1999 | Tónlist | 310 orð

Sungið fyrir indversk börn

Tólf íslenskir barnakórar syngja jólalög fyrir jafnaldra sína í þrælaánauð á Indlandi. Barna- og unglingakór Fella- og Hólakirkju. Stjórnandi: Þórdís Þórhallsdóttir. Gradualekór Langholtskirkju. Stjórnandi: Jón Stefánsson. Barnakór Biskupstungna. Meira
15. desember 1999 | Fólk í fréttum | 117 orð | 9 myndir

Súludans fær nýja merkingu

ÞAÐ vantaði ekkert upp á kraftinn og ferskleikann á Jólagleði Kram-hússins sem haldin var í Tjarnarbíói á laugardag. Meira að segja skúringakonan tók þátt í sýningunni, jafnt uppi á sviði sem í anddyrinu þar sem súludans fékk nýja merkingu. Meira
15. desember 1999 | Fólk í fréttum | 112 orð | 1 mynd

Tekist á um toppsætið

LEIKFANGASAGA 2 náði að halda toppsætinu á aðsóknarlista vestanhafs um síðustu helgi. Meira
15. desember 1999 | Tónlist | 709 orð

Tilfinningahlaðið jólabarokk

Verk eftir Delalande, Biber, F. Couperin, P. D. Philidor og Marin Marais. Camilla Söderberg, blokkflautur; Elín Guðmundsdóttir, semball; Guðrún S. Birgisdóttir, flauta; Martial Nardeau, flauta; Peter Tompkins, óbó; Ólöf Sesselja Óskarsdóttir, bassagamba; Snorri Örn Snorrason, þjorba; Svava Bernharðsdóttir, fiðla/tenórgamba. Sunnudaginn 12. desember kl. 20:30. Meira
15. desember 1999 | Fólk í fréttum | 50 orð | 3 myndir

Tíska á nýju árþúsundi

TÍSKUSÝNING danska hönnuðarins Isabell Kristensen í Kaupmannahöfn um síðustu helgi hefur vakið mikla athygli enda var miklu til kostað að gera hana sem best úr garði. Meira
15. desember 1999 | Menningarlíf | 95 orð

Tónleikar tónlistarskóla

Tónlistarskóli Reykjanesbæjar Tónleikar Tónlistarskóla Reykjanesbæjar verða í kvöld, miðvikudagskvöld, kl. 20, í Ytri-Njarðvíkurkirkju og kemur þar fram lúðrasveit skólans. Á morgun, fimmtudag kl. 18 koma fram nemendur söngdeildar og barnakór. Meira
15. desember 1999 | Menningarlíf | 42 orð

Tröllajól á Súfistanum

LJÁÐU mér eyra heitir upplestrardagskrá á Súfistanum, bókakaffinu í verslun Máls og menningar, Laugavegi 18, annað kvöld, fimmtudagskvöld, kl. 20. Þetta er lokakvöld upplestrardagskrárinnar á Súfistanum. Meira
15. desember 1999 | Fólk í fréttum | 261 orð | 1 mynd

Umbúðalaus ljótleiki

Lord of the Barnyard, skáldsaga eftir Tristan Egolf. Picador í Bretlandi gefur út. 410 bls. kilja. Kostaði 1.495 kr. í Máli og menningu. Meira
15. desember 1999 | Menningarlíf | 1315 orð | 3 myndir

Um víðan völl

HÉR á eftir er gripið niður á þrem stöðum í bókinni Um víðan völl: Um Ragnar í Smára Ragnar Jónsson var maður þeirrar gerðar að hefðbundin lofsyrði eru útí hött, þau færu honum svona álíka vel og glingur á borð við orðu og titil. Hann bar hvorugt. Meira
15. desember 1999 | Kvikmyndir | 291 orð

Upp frá botninum

What becomes of the broken hearted? Leikstjóri Ian Munc. Handritshöfundur Alan Duff. Kvikmyndatökustjóri Alan Guilford. Tónskáld David Hirschfielder. Aðalleikendur Temuera Morrison, Julian Arahanga, Nancy Brunning, Clint Eruera, Lawrence Makoare, Rena Owen. 108 mín. Áströlsk. Polygram, 1999. Meira
15. desember 1999 | Menningarlíf | 17 orð

Upplestur í Bókasafni Garðabæjar

STEINDÓR Hjörleifsson og Margrét Ólafsdóttir leikarar lesa úr nýútkomnum bókum í Bókasafni Garðabæjar á morgun, fimmtudag, kl.... Meira
15. desember 1999 | Menningarlíf | 40 orð | 1 mynd

Verk Jóns Kalmans á þýsku

ÞÝSKA bókaforlagið Bastei-Lübbe hefur keypt þýðingarréttinn á bókum Jóns Kalmans Stefánssonar, Skurðir í rigningu og Sumarið bakvið brekkuna. Þetta eru fyrri bækurnar tvær í sagnaflokki Jóns Kalmans um sveitasamfélag vestur á landi. Meira

Umræðan

15. desember 1999 | Aðsent efni | 837 orð | 1 mynd

4.000 milljónir frá Orkuveitu Reykjavíkur til borgarsjóðs

Orkuveitan er látin taka erlent lán og skuldsetja sig, segir Inga Jóna Þórðardóttir, til að hægt sé að grynnka á skuldum borgarsjóðs. Meira
15. desember 1999 | Bréf til blaðsins | 380 orð

Bílbelti og áfengi?

VIÐ erum tveir hópar sem sóttu umferðarskóla Sjóvár-Almennra fyrir unga ökumenn í október og nóvember. Við veltum fyrir okkur tveimur mikilvægum þáttum er snerta öryggi okkar í umferðinni. Það eru bílbeltin annars vegar og ölvunarakstur hins vegar. Meira
15. desember 1999 | Aðsent efni | 394 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsdeild Barðstrendinga og Bridsfélag kvenna MÁNUDAGINN 13. des. sl. var spilað einskvölds tvímenningur Mitchell. 29 pör mættu. Meðalskor 420 stig. Bestu skor í N/S: Björn Friðrikss - Þorleifur Þórarinss. 482 Vald. Sveinss. - Friðjón Margeirss. Meira
15. desember 1999 | Aðsent efni | 757 orð | 1 mynd

Draugarnir dansa á ný

Flest rök hníga að því að aðferðir stjórnmálamannanna eigi hvorki innlenda né erlenda lagastoð. Vinir íslenskrar náttúru eru tilneyddir, segir Steinunn Sigurðardóttir, að láta á það reyna fyrir dómstólum, úr því að allt um þrýtur. Meira
15. desember 1999 | Aðsent efni | 343 orð | 1 mynd

Innflutningi þarf ekki að fylgja áhætta

Áhyggjur Gerðar og Ólafs eru skiljanlegar þegar hafðar eru í huga annars vegar alvarlegar afleiðingar sjúkdómsins, segir Jón Gíslason í grein um norska fósturvísa og sykursýki. Meira
15. desember 1999 | Aðsent efni | 789 orð | 1 mynd

Jólin og sorgin

Gleði og sorg eru systur, segir Bragi Skúlason. Það eru ekki allir boðnir velkomnir á jólum. Sumir eru líka einmana á þessari hátíð. Meira
15. desember 1999 | Aðsent efni | 932 orð | 1 mynd

Kirkjan sem andleg trúar- og fræðslustofnun

Kirkjunni er nauðsynlegt að breyta um áherslur, segir Esther Vagnsdóttir, og auka stórlega miðlun á andlegri fræðslu. Meira
15. desember 1999 | Aðsent efni | 295 orð | 1 mynd

Launahækkanir ríkisstarfsmanna - liggur ábyrgðin hvergi?

Það er ljóst að stærstur hluti þeirrar útafkeyrslu sem fjáraukalögunum er ætlað að ná yfir, segir Ari Skúlason, er vegna gífurlegra launahækkana ríkisstarfsmanna umfram áætlanir. Meira
15. desember 1999 | Aðsent efni | 813 orð

Leiðandi framleiðandi

"Hlutverk ríkisins á sjónvarpsmarkaðnum verði hlutverk framleiðandans með fjármagnið á bakvið sig, þar verði línurnar lagðar og hugmyndirnar og handritin unnin til fullnustu, þar verði verkefnin boðin út og þeim svo fylgt eftir af fulltrúa framleiðandans." Meira
15. desember 1999 | Aðsent efni | 714 orð | 1 mynd

Málgaman

Eina "stéttin" sem virðist bera hag íslenskrar tungu fyrir brjósti, segir Árni Björnsson, er sá hópur sem þykir vænt um móðurmál sitt og hefur gaman af að föndra við það í bundnu og óbundnu máli Meira
15. desember 1999 | Aðsent efni | 979 orð

Myrkrahöfðingi

ÞAÐ var mér þung raun að horfa á hina nýju kvikmynd Hrafns Gunnlaugssonar, Myrkrahöfðingjann, er hann segir byggða á Píslarsögu séra Jóns Magnússonar. Meira
15. desember 1999 | Aðsent efni | 676 orð | 1 mynd

Opið bréf til Hjálmars Árnasonar

Og nú munu ófáir fullyrða, segir Jón Kalman Stefánsson, að þar með hafir þú fyrirgert virðingu þinni og trúverðugleika sem þingmaður. Meira
15. desember 1999 | Aðsent efni | 997 orð | 1 mynd

Opið bréf til Illuga Jökulssonar

Dæmin sýna einkennilegt verðmætamat, segir Sigurður Gunnarsson. Neðst á listanum eru örlög barna. Meira
15. desember 1999 | Aðsent efni | 734 orð | 1 mynd

Rarik - það er ég - Opið bréf til Hvergerðinga

Allar almennar viðskiptareglur hafa verið brotnar í þessu máli, segir Knutur Bruun, og það gefur sterklega til kynna að hér sé á ferðinni eitthvað sem þolir ekki dagsins ljós. Meira
15. desember 1999 | Aðsent efni | 347 orð | 1 mynd

Síðasti vindill Jóns Sigurðssonar

Hetjunum hefur yfirsést eitt í hamaganginum, segir Elísabet Jökulsdóttir: Síðasti vindill Jóns Sigurðssonar liggur enn óreyktur uppi á Þjóðminjasafni. Meira
15. desember 1999 | Aðsent efni | 922 orð | 1 mynd

Stórgróðinn af stóriðjunni

Hvaða Íslendingar vilja svo fjárfesta í síminnkandi eigin fé Landsvirkjunar, spyr Einar Júlíusson, meðan hlutabréf hækka og hækka í öðrum fyrirtækjum? Meira
15. desember 1999 | Aðsent efni | 666 orð | 1 mynd

Tvískinnungur SUS

Lausnin á þessum vanda er auðvitað sú, segir Ívar Páll Jónsson, að afnema lögbundið fæðingarorlof. Meira
15. desember 1999 | Aðsent efni | 1048 orð | 1 mynd

Umhverfissinnar og álverselskendur

Stjórnvöld hafa einfaldlega ekki kannað aðra möguleika, segir Björgvin Hilmarsson, en að reisa álver. Meira
15. desember 1999 | Aðsent efni | 793 orð | 2 myndir

Valdbeiting meirihlutans

Lýðræðið þýðir ekki bara, segja Árni Steinar Jóhannsson og Kolbrún Halldórsdóttir að meirihlutinn ráði, heldur líka að minnihlutinn eigi réttindi. Meira
15. desember 1999 | Aðsent efni | 528 orð | 1 mynd

Það sem ekki má segja

Ég tek mannauð, segir Jóhannes Þór Guðbjartsson, fram yfir sandauðn. Meira
15. desember 1999 | Aðsent efni | 512 orð | 1 mynd

Þjóðaratkvæðagreiðsla um Fljótsdalsvirkjun

Hvernig væri nú að gera það sem minna er, spyr Björn Þ. Guðmundsson, og láta þingsályktunartillöguna um Fljótsdalsvirkjun og Eyjabakka ganga til þjóðaratkvæðis? Meira

Minningargreinar

15. desember 1999 | Minningargreinar | 5512 orð

Björn Ríkarður Lárusson

Björn Ríkarður Lárusson fæddist í Reykjavík 7. nóvember 1942. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu hinn 6. desember síðastliðinn. Björn var elstur barna hjónanna Ingibjargar Björnsdóttur og Lárusar Harrys Eggertssonar. Meira
15. desember 1999 | Minningargreinar | 2043 orð | 1 mynd

Guðfinna Ólafía Sigurbjörg Einarsdóttir

Guðfinna Ólafía(Lóa) Sigurbjörg Einarsdóttir fæddist að Deild á Álftanesi 26. febrúar 1913, en fluttist með fjölskyldu sinni til Hafnarfjarðar tveggja ára að aldri og bjó þar eftir það. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði hinn 5. desember síðastliðinn. Meira
15. desember 1999 | Minningargreinar | 2043 orð | 1 mynd

Guðmundur Ingi Ingason

Guðmundur Ingi Ingason fæddist í Reykjavík 1. maí 1939. Hann lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur hinn 7. desember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Ingi Guðmundsson, verkamaður í Reykjavík, f. 1. október 1916, d. 30. Meira

Viðskipti

15. desember 1999 | Viðskiptafréttir | 300 orð | 3 myndir

Breytingar hjá ÍÚ

Heimir Jónasson hefur hafið störf sem aðstoðardagskrárstjóri hjá Íslenska útvarpsfélaginu hf. Meira
15. desember 1999 | Viðskiptafréttir | 188 orð

FSA kaupir nýtt röntgenupplýsingakerfi

FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ á Akureyri hefur gert samning við Tölvumiðlun um kaup og gangsetningu á nýju röntgenupplýsingakerfi (RIS). Kerfið sem um ræðir er KODAK RIS-2010 sem Kodak fyrirtækið markaðssetur í Evrópu. Meira
15. desember 1999 | Viðskiptafréttir | 337 orð | 1 mynd

Hampiðjan kaupir meirihluta hlutafjár í Swan Net

HAMPIÐJAN hf. gekk í gær frá samningum við eigendur írska veiðarfæraframleiðandans Swan Net Ltd. um kaup á meirihluta hlutafjár í fyrirtækinu. Meira
15. desember 1999 | Viðskiptafréttir | 208 orð

Hækkanir á þýskum mörkuðum

Þýsk hlutabréf stálu athyglinni á evrópskum hlutabréfamarkaði í gær. Í Frankfurt hækkaði Xetra Dax-vísitalan um 1% eða 61 punkt og endaði í 6.187,99 stigum eftir að hafa farið upp í 6.247,24 punkta fyrr um daginn. Meira
15. desember 1999 | Viðskiptafréttir | 170 orð | 1 mynd

Lakari afkoma en spáð var

HAGNAÐUR af rekstri Hraðfrystihúss Eskifjarðar hf. fyrstu níu mánuði ársins var 105,5 milljónir króna. Meira
15. desember 1999 | Viðskiptafréttir | 184 orð

Nýtt netfyrirtæki

NÝTT fyrirtæki með viðskipti á Netinu, Glymur ehf., var stofnað fyrr í haust og býður það innan skamms upp á nýja viðskiptalausn á Netinu fyrir heimili og fyrirtæki. Meira
15. desember 1999 | Viðskiptafréttir | 797 orð | 1 mynd

Tæknival býður aðgang að sérfræðingum gegn gjaldi

TÆKNIVAL hf. hefur boðið fyrirtækjum aðgang að sérfræðingum sínum á nýársnótt vegna hugsanlegs 2000-vanda í tölvukerfum. Gjaldið fyrir aðganginn er um 75 þúsund krónur en er breytilegt eftir umfangi þjónustu og fjölda þátttakenda og starfsmanna. Meira
15. desember 1999 | Viðskiptafréttir | 76 orð

Vörugeymslur Eimskips fá GÁMES-vottun

HEILBRIGÐISEFTIRLIT Reykjavíkur hefur veitt vörugeymslum Eimskips GÁMES-vottun. Vottunin er staðfesting á gæðaeftirliti félagsins en Eimskip hefur verið með virkt gæðastarf síðan árið 1991. Meira

Fastir þættir

15. desember 1999 | Í dag | 25 orð

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 3. júlí sl. í Fríkirkjunni í Hafnarfirði af sr. Einari Eyjólfssyni Oddný Ármannsdóttir og Aðalsteinn Ingi Jónsson. Heimili þeirra er í... Meira
15. desember 1999 | Í dag | 28 orð

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 3. apríl sl. á skíðasvæðinu í Tungudal við Skutulsfjörð af sr. Magnúsi Erlingssyni Dagný Þrastardóttir og Halldór Antonsson. Heimili þeirra er í Aðalstræti 16,... Meira
15. desember 1999 | Í dag | 28 orð

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 5. júní sl. í Holtskirkju í Önundarfirði af sr. Gunnari Björnssyni Anna Fríða Magnúsdóttir og Kristján Karl Aðalsteinsson. Heimili þeirra er í Óðinsvéum í... Meira
15. desember 1999 | Í dag | 139 orð

JÓL

Nú rennur jólastjarna og stafað geislum lætur á strák í nýjum buxum og telpu í nýjum kjól. Hve kertaljósin skína og sykurinn er sætur og söngurinn er fagur, er börnin halda jól. Meira
15. desember 1999 | Í dag | 569 orð

Jólatónleikar í Fíladelfíu

Í KVÖLD verða haldnir árlegir jólatónleikar í Fíladelfíu til styrktar þeim sem minna mega sín í þjóðfélaginu. Það verður mikil og fjölbreytt dagskrá, m.a. Meira
15. desember 1999 | Í dag | 273 orð

Kurteisi kostar ekkert

UNG kona hafði samband við Velvakanda og sagði að hún hefði þurft að eiga samskipti við Tryggingastofnun ríkisins sem voru ekki ánægjuleg. Meira
15. desember 1999 | Dagbók | 683 orð

Skipin

Reykjavíkurhöfn: Stapafell og Natacha komu í gær. Mælifell og Ásbjörn koma í dag. Swift fer í dag. Skafti og Bakkafoss fóru í gær. Hafnarfjarðarhöfn: Polar Arfivik fór í gær. Lagarfos, Kluluutivik og Sjóli fara í dag. Fréttir Mæðrastyrksnefnd... Meira
15. desember 1999 | Í dag | 496 orð

ÞAÐ er vel til fundið hjá...

ÞAÐ er vel til fundið hjá Vegagerðinni að bjóða þá þjónustu á Netinu að hægt sé að fylgjast með færð og umferð á þjóðvegum landsins. Á heimasíðu má á augabragði sjá hvernig færðin er og þar er einnig tiltekið hversu mikil umferðin hefur verið. Meira

Íþróttir

15. desember 1999 | Íþróttir | 71 orð

Aukinn áhugi

EÐVARÐ segir að árangur Arnar undanfarin ár hafi mikil áhrif á sundíþróttina hér á landi. Áhuginn hafi aukist og börn og unglingar fjölmenni á æfingar og hjá sumum félögum sé jafnvel biðlisti eftir að komast að. Meira
15. desember 1999 | Íþróttir | 113 orð

Bann við heimsóknum

ALÞJÓÐA Ólympíuefndin, IOC, samþykkti á fundi sínum um helgina að banna nefndarmönnum að heimsækja borgir sem sækja um Ólympíuleika. Meira
15. desember 1999 | Íþróttir | 205 orð | 1 mynd

Bæjarar sluppu fyrir horn

BAYERN München tryggði stöðu sína á toppi þýsku 1. deildarinnar í gærkvöldi með 2:1-sigri á botnliði Armenia Bielefeld. Stuttgart sigraði Hansa Rostock og Brimarbúar gerðu góða ferð til Duisborgar, en Hertha Berlín og 1860 München skildu jöfn, 1:1. Meira
15. desember 1999 | Íþróttir | 77 orð

Ekki reiknað með tapi

NORSKA handknattleikssambandið reiknar með að það verði lítilsháttar hagnaður af heimsmeistarakeppni kvenna í handknattleik sem lauk um síðustu helgi og var samvinnuverkefni Norðmanna og Dana. Meira
15. desember 1999 | Íþróttir | 389 orð

Flugeldasýning í Röstinni

BOÐIÐ var upp á mikla stórskotahríð í gærkveldi þegar heimamenn í Grindavík tóku á móti nágrönnum sínum í Keflavík. Heimamenn höfðu forystu nær allan tímann í mjög hröðum og skemmtilegum leik, voru yfir í hálfleik 57:50 og sigruðu örugglega 119:107. Meira
15. desember 1999 | Íþróttir | 270 orð

Glæsimark Eiðs Smára gegn Wimbledon

EIÐUR Smári Guðjohnsen skoraði glæsilegt mark í 2:1-sigri 1. deildarliðsins Bolton á úrvalsdeildarliðinu Wimbledon í fjórðungsúrslitum ensku deildabikarkeppninnar í gærkvöldi. Eiður Smári skoraði fyrra mark Bolton í leiknum, lék þá glæsilega á fjóra varnarmenn Wimbledon áður en hann renndi knettinum af öryggi fram hjá Neil Sullivan, markverði Wimbledon. Meira
15. desember 1999 | Íþróttir | 928 orð | 1 mynd

Gríðarlegt afrek

"ÁRANGUR Arnar er í réttu framhaldi af því sem hann gerði á Evrópumeistaramótinu fyrir ári. Sigur hans í eitthundrað metra baksundinu sýnir að hann hefur styrkst mikið á síðasta ári," segir Eðvarð Þór Eðvarðsson, núverandi sundþjálfari í Keflavík og einn allra fremsti sundmaður Íslendinga og fyrrverandi Íslandsmethafi í baksundi. "Í mínum huga stendur upp úr hvernig Örn synti 200 metra baksundið, það synti hann af feikilegum styrk." Meira
15. desember 1999 | Íþróttir | 126 orð

Handboltamarkvörður lést eftir samstuð

FRANSKUR handboltamarkvörður lést á sunnudag eftir að hafa lent í samstuði við samherja sinn í leik með liði Mareuil-sur-Belle, í Frakklandi. Markvörðurinn hét Miguel Fernandez og var 23 ára gamall fyrirliði og þjálfari liðsins. Meira
15. desember 1999 | Íþróttir | 207 orð

Leikmenn of dýrir

GUÐJÓN Þórðarson, knattspyrnustjóri Stoke, hefur víða leitað að leikmönnum að undanförnu en hingað til hafa þeir leikmenn sem hann hefur áhuga á verið of dýrir. Meira
15. desember 1999 | Íþróttir | 179 orð

Naumur sigur Skjern

SKERNPILTAR unnu góðan sigur á Virum 26:25 í 1. deildarkeppninni í handknattleik í Danmörku á laugardag eftir að staðan var 13:11 fyrir gestina í hálfleik, sem komust mest fjórum mörkum yfir í síðari hálfleik. Meira
15. desember 1999 | Íþróttir | 520 orð | 1 mynd

Njarðvíkingar byrjuðu leikinn betur og nýttu...

HAUKAR báru sigurorð af bikarmeisturum Njarðvíkur, 80:71, í skemmtilegum leik í íþróttahúsinu við Strandgötu í Hafnarfirði í gærkvöldi. Leikurinn var í járnum allt þar til einbeitingarskortur Suðurnesjamanna varð þeim að falli á lokamínútunum. Meira
15. desember 1999 | Íþróttir | 306 orð

"Hákarlinn" lætur til sín taka

HELGI Sigurðsson átti stórleik með liði sínu Panathinaikos í fyrrakvöld er liðið lék við OFI á Krít. Helgi, sem gengur undir nafninu "hákarlinn" meðal stuðningsmannaliðsins, skoraði eitt mark og lagði upp annað í 4:3 sigri og var útnefndur besti leikmaður vallarins. Meira
15. desember 1999 | Íþróttir | 257 orð | 1 mynd

TARIBO West , nígeríski landsliðsmaðurinn í...

TARIBO West , nígeríski landsliðsmaðurinn í liði Internazionale á Ítalíu , er í þann mund að fá lausa sölu frá félagi sínu og búist er við að hann fari til erkifjendanna úr AC Milan eftir áramótin. Meira
15. desember 1999 | Íþróttir | 77 orð

Úrvalsdeildarliðið Middlesbrough varð einnig að bíta...

Úrvalsdeildarliðið Middlesbrough varð einnig að bíta í það súra epli að falla út fyrir 1. deildarliði í gærkvöldi. Tranmere sigraði Middlesbrough 2:1. Meira
15. desember 1999 | Íþróttir | 119 orð

Vinnusamur sundþjálfari

ENSKI sundþjálfarinn Brian Marshall, sem þjálfar m.a. Evrópumeistarann nýkrýnda, Örn Arnarson, hefur aðeins tekið sér frí frá þjálfun í sex daga á þessu ári. Meira
15. desember 1999 | Íþróttir | 91 orð

Watford ekki á eftir Heiðari

TALSMAÐUR enska úrvalsdeildarliðsins Watford hafnaði í gær fréttum þess efnis að íslenski landsliðsmaðurinn Heiðar Helguson væri á förum til liðsins frá Lilleström í Noregi. Meira

Úr verinu

15. desember 1999 | Úr verinu | 502 orð

Að minnsta kosti 7,5% sjómanna slasast árlega

ÁRLEGA slasast að minnsta kosti 7,5% sjómanna við störf sín um borð. Líklega eru slysin töluvert fleiri, en þau eru ekki öll tilkynnt til Tryggingastofnunar. Nokkuð hefur verið unnið að áhættugreiningu um borð í skipunum til að koma í veg fyrir eða fækka slysum. Meira
15. desember 1999 | Úr verinu | 69 orð | 1 mynd

Á KAJANUM Í HIRTSHALS

HANN var furðanlega brattur, trillukarlinn sem Verið ræddi við á kajanum í danska fiskibænum Hirtshals fyrir skömmu. Hann sagðist ekki hafa róið í tvær vikur vegna veðurs, auk þess væri fiskiríið lélegt þegar gæfi til sjós. Meira
15. desember 1999 | Úr verinu | 254 orð

BÁTAR Nafn Stærð Afli Veiðarfæri Uppist.

BÁTAR Nafn Stærð Afli Veiðarfæri Uppist. afla Sjóf. Löndunarst. Meira
15. desember 1999 | Úr verinu | 56 orð

Bíræfnir veiðiþjófar

STJÓRNVÖLD í Indónesíu telja að erlendir veiðiþjófar kosti landið um 300 milljarða króna árlega. Meira
15. desember 1999 | Úr verinu | 32 orð

ERLEND SKIP Nafn Stærð Afli Uppist.

ERLEND SKIP Nafn Stærð Afli Uppist. afla Sjóf.Löndunarst. Meira
15. desember 1999 | Úr verinu | 61 orð

Fengu síld í nótina

SÍLD veiddist loksins í nót í fyrradag en engin síld hefur fengist að gagni í nót undanfarnar vikur. Síldarskipin voru í gær að veiðum vestur af Snæfellsjökli, bæði nóta- og togveiðiskip, og köstuðu 4 skip nótinni og fengu þrjú þeirra afla. Meira
15. desember 1999 | Úr verinu | 283 orð

Fimm mánaða töf verður á afhendingu

LJÓST er að afhending nýja hafrannsóknaskipsins tefst enn og er nú gert ráð fyrir því að það verði afhent í lok janúar á næsta ári. Gengið hefur verið frá samkomulagi við ASMAR skipasmíðastöðina í Chile vegna þess og mun Hafrannsóknastofnun ekki bera neinn auka kostnað vegna tafanna. Meira
15. desember 1999 | Úr verinu | 192 orð | 1 mynd

Framkvæmt fyrir milljarð

MIKLAR framkvæmdir hafa verið við Hafnarfjarðarhöfn undanfarin misseri en gert er ráð fyrir að fyrsta áfanga þeirra ljúki í júní á næsta ári. Meira
15. desember 1999 | Úr verinu | 176 orð | 2 myndir

Frumkvöðull í fiskinum

ÍSLANDI eru gerð góð skil í tímariti alþjóðafyrirtækisins Alfa Laval , Lighthouse . Í því er fjallað um nýjungar frá Alfa Laval tengdar skipaútgerð. Meira
15. desember 1999 | Úr verinu | 11 orð

FRYSTISKIP Nafn Stærð Afli Uppist.

FRYSTISKIP Nafn Stærð Afli Uppist. afla Sjóf.Löndunarst. Meira
15. desember 1999 | Úr verinu | 12 orð

HUMARBÁTAR Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf.

HUMARBÁTAR Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf. Löndunarst. Meira
15. desember 1999 | Úr verinu | 374 orð

Loksins síld í nót

SÍLD veiddist loksins í nót í fyrradag en engin síld hefur fengist að gagni í nót undanfarnar vikur. Síldarskipin voru í gær að veiðum vestur af Snæfellsjökli, bæði nóta- og togveiðiskip, og köstuðu 4 skip nótinni og fengu þrjú þeirra afla. Meira
15. desember 1999 | Úr verinu | 55 orð

Meiri kavíar

RÍKISFYRIRTÆKIÐ Azerbalig í Azerbadsjan jók framleiðslu sína af styrjukavíar um 44,4% á fyrstu 10 mánuðum ársins. Alls nam framleiðslan þetta tímabil 6,5 tonnum. Alls veiddi fyrirtækið um 16. Meira
15. desember 1999 | Úr verinu | 254 orð

Mestur aflakvóti frá Vestfjörðum

HLUTFALL aflamarks á Vestfjörðum var í síðustu úthlutun 65% af því sem það var 1984 en á Norðurlandi eystra var það 48% hærra en 1984. Þetta kom fram á Alþingi í svari Árna M. Mathiesen, sjávarútvegsráðherra, við fyrirspurn Einars K. Guðfinnssonar um þróun aflamarks. Meira
15. desember 1999 | Úr verinu | 446 orð | 1 mynd

Mestu skiptir að vera sjálfs sín herra

VIGFÚS Vigfússon, trillukarl á Hornafirði er nýbúinn að kaupa trilluna Dögg SF 18 frá Trefjum í Hafnarfirði, en hún er með þorskaflahámark, en fyrir á hann einn dagabát, Örkina. og rær á þeim til skiptis. "Þetta er rólegt núna, enda er sjaldan mikið fiskirí hér við Höfn. Ég held mig samt hérna yfir veturinn, það er ekki hægt að vera á flakkinu fyrir vestan og austan nema á sumrin," segir Vigfús í samtali við Verið. Meira
15. desember 1999 | Úr verinu | 43 orð

Mikið um slysin

ÁRLEGA slasast að minnsta kosti 7,5% sjómanna við störf sín um borð. Líklega eru slysin töluvert fleiri, en þau eru ekki öll tilkynnt til Tryggingastofnunar. Meira
15. desember 1999 | Úr verinu | 94 orð

Minna flutt utan

ÚTFLUTNINGUR fiskafurða frá Ítalíu dróst verulega saman á fyrri helmingi þessa árs og innflutningur á fiski jókst að sama skapi. Mikill samdráttur varð í löndunum ítalskra fiskiskipa í erlendum höfnum. Fiskviðskiptahallinn jókst því um 1,5%. Meira
15. desember 1999 | Úr verinu | 125 orð

Óvenjulegur afli

HOLLENSKUR togari fékk sérkennilegan afla nýlega. Þeir könnuðu aflann, hentu honum síðan í sjóinn á ný, en tilkynntu veiðina engu að síður til lögreglunnar. Aflinn reyndist vera um 200 kíló af hassi og eftir vandlega íhugun fór góssið í sjóinn. Meira
15. desember 1999 | Úr verinu | 317 orð

"Ákvað að taka áhættuna"

"HÉR var búið að byggja upp góða aðstöðu og mér sárnaði að þetta þyrfti að drabbast niður. Miðað við þær forsendur sem lágu fyrir gat ég ekki annað séð en að reksturinn gæti borið sig. Eftir að hafa hugsað mitt ákvað ég að taka áhættuna," segir Þórður J. Sigurðsson sem keypt hefur eignir fiskvinnslunnar Unnar ehf. á Þingeyri og hafið þar rekstur undir sama nafni. Meira
15. desember 1999 | Úr verinu | 92 orð

RÆKJURBÁTAR Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf.

RÆKJURBÁTAR Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf. Löndunarst. Meira
15. desember 1999 | Úr verinu | 186 orð

Rækjuvinnsla á Skagaströnd aldrei verið meiri

VINNSLA á rækju hjá Skagstrendingi hf. á Skagaströnd verður meiri í ár en nokkru sinni áður. Alls verður unnið úr um 4.000 tonnum af rækju. Megnið af rækjunni hefur veiðzt á Flæmska hattinum, meðal annars af skipum, sem eru í eigu Skagstrendings, eða fyrirtækið á hlut í. Meira
15. desember 1999 | Úr verinu | 131 orð

Samkomulag um úreldingu

FYRIR skömmu var gengið frá framlögum úr sjóðum Evrópusambandsins til að tryggja áframhaldandi úreldingu og fækkun skipa á næstu sjö árum. Var það ekki síst þakkað framlagi finnska fulltrúans, Kalevis Hemiläs, en Finnar hafa verið í forystu innan ESB að undanförnu. Meira
15. desember 1999 | Úr verinu | 32 orð

SÍLDARBÁTAR Nafn Stærð Afli Sjóf.

SÍLDARBÁTAR Nafn Stærð Afli Sjóf. Löndunarst. Meira
15. desember 1999 | Úr verinu | 46 orð

SKELFISKBÁTAR Nafn Stærð Afli Sjóf.

SKELFISKBÁTAR Nafn Stærð Afli Sjóf. Löndunarst. Meira
15. desember 1999 | Úr verinu | 147 orð

Sveiflur í Færeyjum

ALLNOKKRAR sveiflur hafa verið á því aflamagni sem kemur til löndunar í Færeyjum af færeyskum skipum og fer þar til vinnslu. Árið 1990 komu 107.500 tonn af bolfiski til vinnslu í eyjunum, 1993 665.000 tonn, 99. Meira
15. desember 1999 | Úr verinu | 58 orð

Tafir á afhendingu

LJÓST er að afhending nýja hafrannsóknaskipsins tefst enn og er nú gert ráð fyrir því að það verði afhent í lok janúar á næsta ári. Afhendingin hefur því tafizt um fimm mánuði frá því sem upphaflega var samið um. Meira
15. desember 1999 | Úr verinu | 125 orð

TOGARAR Nafn Stærð Afli Uppist.

TOGARAR Nafn Stærð Afli Uppist. afla Sjóf.Löndunarst. Meira
15. desember 1999 | Úr verinu | 449 orð | 1 mynd

Úr sjávarútvegi í sagnfræði

JÓN Páll Halldórsson starfaði við útgerð og fiskvinnslu í 48 ár, en eftir að hafa verið framkvæmdastjóri Norðurtangans hf. á Ísafirði í 27 ár ákvað hann að hætta. Í samtali við Morgunblaðið 2. Meira
15. desember 1999 | Úr verinu | 683 orð

Útflutningsmet í Kanada þrátt fyrir þorskleysið

HEILDARÚTFLUTNINGUR sjávarafurða frá Kanada var rúmlega 160 milljarðar íslenskra króna á síðasta ári og hefur aldrei fyrr verið jafn mikill. Eru Kanadamenn enn í sjötta sæti sem mestu útflytjendur sjávarafurða í heiminum. Það er einkum tvennt, sem vegur mjög þungt í þessari þróun, en það er annars vegar stóraukin eftirspurn eftir skelfiski á Bandaríkjamarkaði og hins vegar gengislækkun dollarans. Meira
15. desember 1999 | Úr verinu | 1075 orð | 4 myndir

Veiðarfæri að verki

Fulltrúar útgerða víðsvegar að úr heiminum fylgdust fyrir skömmu með tilraunum á togveiðarfærum og veiðarfærabúnaði í tilraunatankinum í Norðursjávarmiðstöðinni í danska smábænum Hirtshals á vesturströnd Jótlands. Tilraunirnar eru hvorttveggja í senn, vettvangur rannsókna og þróunar í hönnun togveiðarfæra sem og skoðanaskipta og miðlun þekkingar á veiðarfærum og veiðitækni. Helgi Mar Árnason slóst með í hópferð til Hirtshals og fylgdist með veiðarfærum og veiðimönnum að verki. Meira
15. desember 1999 | Úr verinu | 97 orð

VERÐ á ýsu hefur einnig hækkað...

VERÐ á ýsu hefur einnig hækkað í Færeyjum, en það er þó mun lægra en þorskverðið. Venjulega fer mikið af ýsunni óunnið á ferskfiskmarkaði í Bretlandi og kann það að skekkja myndina. Meira
15. desember 1999 | Úr verinu | 99 orð

Verulegar verðhækkanir

MIKLAR verðhækkanir hafa verið á þorski, sem landað er í Færeyjum, á síðustu misserum. Er þá miðað við meðalverð á öllum þorski hvort sem hann er seldur á mörkuðum eða í beinum viðskiptum. Meira

Barnablað

15. desember 1999 | Barnablað | 97 orð

BARNASÖNGVARNIR Stjörnur í skónum komu fyrst...

BARNASÖNGVARNIR Stjörnur í skónum komu fyrst út árið 1978. Nú eru þessi vinsælu ljóð Sveinbjarnar I. Baldvinssonar gefin út hjá Máli og menningu á hljómdiski og bók með nýjum, gullfallegum litmyndum Önnu V. Gunnarsdóttur. Meira

Ýmis aukablöð

15. desember 1999 | Blaðaukar | 494 orð

Mannlíf á Vestfjörðum

Mannlíf og saga fyrir vestan. II. Hallgrímur Sveinsson tók saman. Vestfirska forlagið, Hrafnseyri, 1999, 190 bls. Meira
15. desember 1999 | Blaðaukar | 426 orð

Spakmæli og gullkorn

Ritstjórn: Bjarni Þorsteinsson, Pétur Ástvaldsson og Svala Þormóðsdóttir. Vaka-Helgafell Hf., Reykjavík, 1999, 143 bls. Meira
15. desember 1999 | Blaðaukar | 339 orð

Vestfirsk fyndni

Gísli Hjartarson tók saman. Vestfirska forlagið, Hrafnseyri, 1999, 116 bls. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.