Greinar föstudaginn 31. desember 1999

Forsíða

31. desember 1999 | Forsíða | 398 orð

Ekkert ríki reiðubúið að taka við flugræningjunum

LÍKUR voru taldar á því í gærkvöld að indversk stjórnvöld væru reiðubúin að koma að einhverju leyti til móts við kröfur mannanna sem rændu Airbus-300-farþegaþotu Indian Airlines fyrir viku og láta lausa nokkra af 36 uppreisnarmönnum frá Kasmír sem nú eru... Meira
31. desember 1999 | Forsíða | 79 orð | 1 mynd

Ráðist á Harrison

BÍTILLINN fyrrverandi, George Harrison, var fluttur á sjúkrahús aðfaranótt fimmtudags eftir að hafa verið stunginn í brjóstið af manni sem braust inn á heimili hans um nóttina. Meira
31. desember 1999 | Forsíða | 166 orð

Stærsta bankarán í sögu Noregs?

DAGBLAÐ í Noregi hefur eftir ónefndum heimildum í gær að allt að 30 milljónum norskra króna, jafnvirði um 270 milljóna íslenskra króna, hafi verið stolið í vopnuðu ráni í Ósló fyrr í vikunni. Meira

Fréttir

31. desember 1999 | Innlendar fréttir | 134 orð

2000-vandinn segir til sín í Bretlandi

HINN svokallaði 2000-vandi er þegar farinn að segja til sín, m.a. í Bretlandi, eins og sagt er frá á fréttavef BBC . Þar kemur fram að um 14 þúsund greiðslukortalesarar í verslunum hafa ekki tekið við greiðslukortum viðskiptavina síðustu daga. Meira
31. desember 1999 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

215% aukning á milli ára

VIÐSKIPTI með hlutabréf á Verðbréfaþingi Íslands námu alls 40,08 milljörðum króna á árinu en á síðasta ári var heildarveltan 12,7 milljarðar og er aukningin 215%. Veltan á árinu er meiri en samanlögð velta hlutabréfa á VÞÍ frá upphafi. Meira
31. desember 1999 | Innlendar fréttir | 188 orð

Allt kampavín er uppselt

AÐEINS ein tegund af kampavíni var eftir í Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins í Kringlunni þegar hún var opnuð í gærmorgun og seldist hún upp um hádegisbil. Þar með var kampavín orðið uppselt í öllum verslunum ÁTVR á höfuðborgarsvæðinu. Meira
31. desember 1999 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Atlanta fær tegundarskóla samþykktan

FLUGFÉLAGIÐ Atlanta hefur fyrst íslenskra flugfélaga fengið viðurkenningu í þjálfun flugáhafna frá Flugöryggissamtökum Evrópu, JAA. Þetta er svokölluð "Type Rating Training Organisation (TRTO) og er heimild til að reka samþykktan tegundarskóla. Meira
31. desember 1999 | Innlendar fréttir | 269 orð

Aukafréttatímar um áramótin í Útvarpinu

Á GAMLÁRSKVÖLD og nýársnótt verða aukafréttatímar á báðum rásum Útvarpsins klukkan 22 og 23 vegna áramótanna. Þá verður einnig sérstakur fréttatími á nýársnótt þegar hálf klukkustund er liðin af nýja árinu, eða klukkan 00.30. Meira
31. desember 1999 | Landsbyggðin | 130 orð | 1 mynd

Ágúst þriðji sonur Valgerðar þriðju skírður um jólin

FIMMTI ættliðurinn og jafnframt þriðji Ágústinn frá Ágústi B. Jónssyni fyrrum bónda á Hofi í Vatnsdal var skírður um jólin. Meira
31. desember 1999 | Erlendar fréttir | 364 orð | 1 mynd

Ákæra íhuguð eftir snjóflóð

SAKSÓKNARAEMBÆTTIÐ í Innsbruck í Austurríki hefur fyrirskipað rannsókn á því hvort grundvöllur sé fyrir ákæru í kjölfar þess að níu manns létust í snjóflóði nálægt bænum Galtür á þriðjudag. Meira
31. desember 1999 | Erlendar fréttir | 505 orð | 1 mynd

Á nýrri þúsöld munu fötin tala og hreinsa sig sjálf

EF þér finnst fötin þín frábær, bíddu þá bara þangað til þau fara að lesa tölvupóstinn þinn upphátt á frönsku í stórverslunum - og jakkinn þinn roðnar og roðnar eftir því sem þér rennur í skap vegna þess hvað röðin á hraðkassanum er hægfara. Meira
31. desember 1999 | Innlendar fréttir | 122 orð

Áramótafréttir á mbl.is

FRÉTTAVAKT verður á Fréttavef Morgunblaðsins á gamlárskvöld og nýársnótt þar sem fylgst verður með áramótunum ganga í garð bæði á Íslandi og í útlöndum. Sett hefur verið upp vefsíða undir yfirskriftinni Árið 2000 þar sem þessar fréttir verður að finna. Meira
31. desember 1999 | Innlendar fréttir | 113 orð

Bakvakt vegna barnaverndarmála

VEGNA fréttar um lokun Miðbæjarathvarfs á gamlárskvöld hefur Félagsþjónustan í Reykjavík sent Morgunblaðinu eftirfarandi: "Rekstur Miðbæjarathvarfsins er samstarfsverkefni Félagsþjónustunnar, Íþrótta- og tómstundaráðs og Lögreglunnar í Reykjavík. Meira
31. desember 1999 | Innlendar fréttir | 78 orð

Banaslys á Grindavíkurvegi

KARLMAÐUR á 37. aldursári lést í bílslysi á Grindavíkurvegi skömmu fyrir klukkan 11 í gærmorgun. Meira
31. desember 1999 | Innlendar fréttir | 110 orð

Bensín hækkar um áramót

VERÐ á bensíni hækkar hjá Skeljungi um áramótin vegna hækkunar á heimsmarkaðsverði. Gunnar Kvaran, kynningarfulltrúi fyrirtækisins, segir það skýrast í dag hve mikil hækkunin verður. Meira
31. desember 1999 | Innlendar fréttir | 119 orð

Brautskráning frá Flensborgarskólanum

BRAUTSKRÁNING stúdenta frá Flensborgarskólanum í Hafnarfirði fór fram 18. desember sl. Að þessu sinni voru brautskráðir 36 stúdentar frá skólanum, auk eins gestanemanda frá Verkmenntaskólanum á Akureyri. Meira
31. desember 1999 | Innlendar fréttir | 136 orð

Eimskip í Færeyjum fær vottun IATA

EIMSKIP í Færeyjum hefur hlotið vottun Alþjóðasambands flugfélaga, IATA, sem umboðsaðili IATA í fraktflutningum. Meira
31. desember 1999 | Innlendar fréttir | 130 orð

Ekki áform um breytingu aflaheimilda

ÁRNI Mathiesen sjávarútvegsráðherra segir að sjónarmið þeirra Guðmundar Kristjánssonar, framkvæmdastjóra Básafells hf., og Brynjólfs Bjarnasonar, forstjóra Granda hf. Meira
31. desember 1999 | Innlendar fréttir | 357 orð

Ekki hægt að tengja sveiflur beint kísilgúrvinnslu

NÚVERANDI rannsóknir á lífríki Mývatns leyfa ekki að ákveðnar ályktanir séu dregnar um þá krafta sem stjórna sveiflum í lífríkinu. Meira
31. desember 1999 | Innlendar fréttir | 269 orð

Ekki lagaskilyrði til að rifta ráðstöfun eigna

HÉRAÐSDÓMUR Vesturlands hefur sýknað Bifreiðastöð Þórðar Þ. Þórðarsonar ehf. af kröfum þrotabús Þórðar Þórðarsonar, sem krafðist þess að rift yrði þeirri ráðstöfun eigna sem gerð var með kaupsamningi stefndu og þrotamanns frá 3. Meira
31. desember 1999 | Innlendar fréttir | 272 orð

Ekki loforð um stækkun í viljayfirlýsingunni

EIVIND Reiten, forstjóri málmdeildar Norsk Hydro, segir framtíðarstækkun álvers í Reyðarfirði vera forsendu þess að fyrirtækið taki þátt í byggingu álversins. Þetta kom fram í samtali Sjónvarpsins við Reiten í gær. Meira
31. desember 1999 | Erlendar fréttir | 87 orð

Finnar hamstra joð

SALA á joðtöflum í Finnlandi hefur slegið öll met í þessari viku að sögn vegna ótta Finna við bilanir í rússneskum kjarnorkuverum um áramótin. Í mörgum lyfjaverslunum í landinu eru joðtöflur uppseldar. Joð vinnur gegn áhrifum geislavirkni á... Meira
31. desember 1999 | Akureyri og nágrenni | 212 orð | 1 mynd

Fjórir á slysadeild

FJÓRIR voru fluttir á slysadeild Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri eftir harðan árekstur á Hjalteyrargötu sem varð laust eftir hádegi í gær. Sendibíl var ekið úr suðri til norðurs eftir Hjalteyrargötu og kom bíll úr gagnstæðri átt. Meira
31. desember 1999 | Landsbyggðin | 200 orð | 1 mynd

Gagngerar endurbætur á hótelinu í Stykkishólmi

Stykkishólmi- Þessa dagana er verið að endurnýja öll herbergin á hótelinu í Stykkishólmi. Hlutafélagið Þór hf. er eigandi hótelsins og stendur að endurbótunum. Á herbergjum er öllu gömlu hent út og lagt parket á öll gólf og veggir málaðir. Meira
31. desember 1999 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Gáfu þeim Jóni Baldvini og Bryndísi þjóðarköku Litháa

TVÆR ungar konur frá Litháen sem búsettar eru hér á landi afhentu hjónunum Jóni Baldvini Hannibalssyni og Bryndísi Schram sérstaka þjóðarköku Litháa í gær. Meira
31. desember 1999 | Innlendar fréttir | 198 orð

Gengið í sögulegu hámarki á þriðjudag

YNGVI Örn Kristinsson, framkvæmdastjóri peningamálasviðs Seðlabankans, segir gengi íslensku krónunnar hafa verið að styrkjast að undanförnu og að krónan hafi á þriðjudag náð sögulegu hámarki frá 1993. Meira
31. desember 1999 | Innlendar fréttir | 364 orð | 1 mynd

Greiddar verða 165 milljónir á ári í fimm ár

NÝR samningur milli heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytisins og Krabbameinsfélags Íslands um skipulega leit að krabbameini í leghálsi og brjóstum kvenna var undirritaður í gær. Meira
31. desember 1999 | Erlendar fréttir | 436 orð | 1 mynd

Heimurinn "að mestu" viðbúinn 2000-vandanum

HEIMSBYGGÐIN er "að mestu" undir það búin að takast á við 2000-vandann svokallaða og búist er við að hann valdi fáum alvarlegum truflunum eða stórslysum, að sögn yfirmanns alþjóðlegrar miðstöðvar í Washington sem samhæfir aðgerðir ríkja heims... Meira
31. desember 1999 | Akureyri og nágrenni | 301 orð

Hlutafélagið Matbær stofnað um verslunarrekstur KEA

NÝTT hlutafélag sem tekur við verslunarrekstri Kaupfélags Eyfirðinga verður til nú um áramót og verður það fyrst um sinn rekið undir nafninu Matbær ehf. Meira
31. desember 1999 | Innlendar fréttir | 413 orð

Hópur öryrkja gæti átt kröfu á ríkið

STANDI dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli Öryrkjabandalags Íslands gegn Tryggingastofnun ríkisins óhaggaður mun hópur öryrkja eiga kröfu á hendur ríkinu um greiðslu tekjutryggingar fyrir tímabilið 1. janúar árið 1994 til 1. janúar árið 1999. Meira
31. desember 1999 | Innlendar fréttir | 139 orð

Hráefnisskorti erlendis um að kenna

RÓBERT Westman, framkvæmdastjóri lyfjafyrirtækisins Delta hf., sem flytur inn hráefni í geðlyfið lítíumsítrat og setur það á töfluform, segir hráefnisskort erlendis hafa valdið því að lyfið hafi ekki fengist hér undanfarnar vikur. Meira
31. desember 1999 | Innlendar fréttir | 101 orð

Hross drepast úr hungri

AÐ sögn Katrínar Andrésdóttur, héraðsdýralæknis á Suðurlandi, hafa verið gerðar alvarlegar athugasemdir við meðferð á útigangshrossum á bæ einum í Rangárvallasýslu. Hrossaeigandinn, sem hefur haft hrossin í hagagöngu, hefur nú flutt þau til síns heima. Meira
31. desember 1999 | Erlendar fréttir | 315 orð

Hundruð falla í átökum á Kryddeyjum

255 manns hafa beðið bana í átökum milli múslima og kristinna manna á Halmahera, einni af Kryddeyjunum í Indónesíu, á síðustu þremur dögum. Óttast er að mjög erfitt verði að koma í veg fyrir að blóðsúthellingarnar á eyjunum stigmagnist. Meira
31. desember 1999 | Innlendar fréttir | 76 orð

Húsið ekki rifið

HÚSIÐ við Skúlaskeið 42 verður líklega ekki rifið í bráð að sögn Erlends Árna Hjálmarssonar, byggingarfulltrúa Hafnarfjarðarbæjar, en hinn 16. Meira
31. desember 1999 | Innlendar fréttir | 1236 orð | 1 mynd

Íbúar mótmæla starfseminni

GÖTUSMIÐJAN, sem í október sótti um leyfi fyrir rekstri meðferðarheimilis fyrir ungt fólk í vímuefnavanda á Árvöllum á Kjalarnesi hefur enn ekki fengið leyfi en búist er við því að borgaryfirvöld taki ákvörðun í málinu 10. janúar nk. Meira
31. desember 1999 | Akureyri og nágrenni | 52 orð

Jólaleikriti vel tekið

BREYTING verður á fyrirkomulagi skráningar fyrir atvinnuleitendur í Hálshreppi, Ljósavatnshreppi, Bárðdælahreppi og Reykdælahreppi frá og með þessum áramótum. Meira
31. desember 1999 | Innlendar fréttir | 110 orð

Karlarnir streyma í sund með krakkana

GÓÐ aðsókn hefur verið að Sundlaug Akureyrar nú um jólin og sagði Arnar Þór Þorsteinsson sundlaugarvörður að áberandi mikið hefði verið um karlmenn og börn í sundlauginni síðustu daga. Meira
31. desember 1999 | Innlendar fréttir | 69 orð

Kaupir Mjólkursamlagið

SPARISJÓÐUR Mýrasýslu festi í gær kaup á húsi Mjólkursamlagsins í Borgarnesi af Kaupfélagi Borgfirðinga. Meira
31. desember 1999 | Innlendar fréttir | 295 orð

KEA vildi stærri hlut

VIÐRÆÐUM um samruna sex fyrirtækja á sviði kjötvinnslu og slátrunar undir nafni Kjötumboðsins hf. hefur verið hætt. Upp úr viðræðum slitnaði vegna óánægju KEA á Akureyri. Meira
31. desember 1999 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Kynning á heilun

KYNNINGAR- og heilunarkvöld verður haldið í Lífssýnarsalnum, Bolholti 4, mánudaginn 3. janúar, kl. 20. Þar mun Paul Welch, heilari og þerapisti, kynna námskeið sitt "2000 Alive", sem haldið verður í Skálholti, Biskupstungum, dagana 7.-15. Meira
31. desember 1999 | Innlendar fréttir | 109 orð

Kyrrðarstund í Hallgrímskirkju á nýársnótt

BISKUP Íslands mun leiða kyrrðarstund í Hallgrímskirkju á nýársnótt og hefst hún kl. hálfeitt. Flutt verður tónlist og valdir ritningarlestrar en sérstaklega beðið fyrir friði á nýrri öld. Meira
31. desember 1999 | Innlendar fréttir | 28 orð

Leiðrétt

Iðntæknistofnun stendur að Tæknipúlsinum Í FRÉTT um veðrun á útveggjum Alþingishússins féll niður nafn Iðntæknistofnunar, en Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins og Iðntæknistofnun gefa sameiginlega út blaðið Tæknipúlsinn, sem fréttin var byggð... Meira
31. desember 1999 | Innlendar fréttir | 255 orð | 1 mynd

Lífeyrissjóður blaðamanna sameinast Lífeyrissjóði verslunarmanna

SKRIFAÐ var undir samning í gær um sameiningu Lífeyrissjóðs blaðamanna við Lífeyrissjóð verslunarmanna. Sameiningin miðast við 1. janúar og skal hún vera frágengin 1. Meira
31. desember 1999 | Innlendar fréttir | 55 orð

Lýst eftir vitnum

EKIÐ var á bláa Citroën-fólksbifreið við Ránargötu 31, Reykjavík, þriðjudaginn 28. desember eftir kl. 10 um morguninn til kl. 22. Sá sem það gerði ók á brott án þess að tilkynna um óhappið. Meira
31. desember 1999 | Innlendar fréttir | 266 orð | 1 mynd

Margs er að minnast

SÉRSTÖK útgáfa Morgunblaðsins í tilefni ársins 2000 verður borin út mánudaginn 3. janúar. Í aðfaraorðum ritstjóra segir: "Margs er að minnast þegar ártalið 2000 blasir við. Morgunblaðið var stofnað 2. Meira
31. desember 1999 | Erlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

Málið fer fyrir Evrópudómstólinn

FRAMKVÆMDASTJÓRN Evrópusambandsins (ESB) hefur ákveðið að draga frönsk stjórnvöld fyrir Evrópudómstólinn vegna þess að þau neita að aflétta innflutningsbanni á brezkt nautakjöt, þrátt fyrir að í haust hefði verið aflétt banni sem ESB setti árið 1996 við... Meira
31. desember 1999 | Innlendar fréttir | 153 orð

Meðhöndli ekki skotelda án eftirlits

LÖGREGLUSTJÓRINN í Reykjavík segir á lögregluvefnum police.is að almenn sala og notkun skotelda sé leyfileg frá 27. desember til 6. janúar ár hvert. Meira
31. desember 1999 | Erlendar fréttir | 177 orð

Megnið af flakinu endurheimt

BJÖRGUNARMENN hafa endurheimt um það bil 70% flaksins af flugvél egypska flugfélagsins sem fórst úti fyrir austurströnd Bandaríkjanna í lok október sl. Þá er kominn í leitirnar sá af tveim hreyflum vélarinnar sem ófundinn var. Meira
31. desember 1999 | Innlendar fréttir | 319 orð

Mikið álag getur valdið vandamálum

LANDSSÍMINN hefur beint þeim vinsamlegu tilmælum til símnotenda að þeir stilli notkun síma í hóf á nýársnótt, vegna hugsanlegs álags á símakerfi. "Vandamál vegna álags eru óháð hinum svokallaða 2000-vanda. Meira
31. desember 1999 | Erlendar fréttir | 412 orð | 1 mynd

Milljónamæringur yfirgaf fatlaðan son

MARGFALDUR milljónamæringur og eiginkona hans yfirgáfu tíu ára gamlan fatlaðan son sinn á sjúkrahúsi eftir að hafa þurft að sjá um hann ein síns liðs um jólin, að því er lögregla í Bandaríkjunum greindi frá á miðvikudag. Meira
31. desember 1999 | Innlendar fréttir | 1308 orð

MINNISBLAÐ LESENDA UM ÁRAMÓTIN

Slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur: Slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur er opin allan sólarhringinn og sinnir slysa- og neyðartilfellum. Sími slysadeildar er 5251700 . Slökkvilið, sjúkrabifreið og lögregla: Neyðarnúmer fyrir allt landið í síma 112. Meira
31. desember 1999 | Innlendar fréttir | 16 orð | 1 mynd

MORGUNBLAÐIÐ kemur næst út þriðjudaginn 4.

MORGUNBLAÐIÐ kemur næst út þriðjudaginn 4. janúar. Fréttaþjónusta verður á Fréttavef Morgunblaðsins um áramótin. Slóðin er... Meira
31. desember 1999 | Innlendar fréttir | 182 orð

Neyðarbeiðnir til lögreglu og slökkviliðs um áramótin

EF upp kemur vandi í símkerfinu um áramót mun verða brugðist við því svo að koma megi neyðarbeiðnum til lögreglu og slökkviliðs. Leigubílar verða staðsettir á ákveðnum stöðum samkvæmt meðfylgjandi lista. Þeir verða merktir með gulu blikkandi ljósi. Meira
31. desember 1999 | Akureyri og nágrenni | 362 orð | 1 mynd

Nokkuð um ólöglegar tívolíbombur til sölu

FLUGELDASALA hjá Björgunarsveitinni Súlum á Akureyri hefur gengið vel að sögn formannsins, Ingimars Eydal, og þótt salan hafi byrjað degi seinna en í fyrra voru menn farnir að sjá stærri tölur í innkomunni en þá. Meira
31. desember 1999 | Innlendar fréttir | 61 orð

Nýársferð á Þingvelli

FERÐAFÉLAG Íslands fagnar nýju ferðaári sunnudaginn 2. janúar með nýársferð á Þingvelli. Brottför er kl. 11 frá BSÍ, austanmegin, og Mörkinni 6. Gengið verður frá Hakinu, um gjárnar, vellina og víðar. Meira
31. desember 1999 | Innlendar fréttir | 60 orð

Nýárssund í Reykjavíkurhöfn

FÉLAGAR úr Sjósundfélagi lögreglunnar í Reykjavík ætla að synda nýárssund laugardaginn 1. janúar 2000 kl. 14. Synt verður í Reykjavíkurhöfn við gömlu verbúðarbryggjurnar, nú smábátabryggjurnar, fyrir neðan Hafnarbúðir. Meira
31. desember 1999 | Innlendar fréttir | 321 orð

Nýir áskriftarflokkar hjá Símanum Internet

SÍMINN Internet og Skíma-Miðheimar munu á næstunni bæta þjónustu við viðskiptavini sína með sjö nýjum áskriftarflokkum, sem sniðnir eru að mismunandi þörfum og áhugamálum. Í hverjum flokki er mismunandi þjónusta og fríðindi innifalin. Meira
31. desember 1999 | Landsbyggðin | 88 orð | 1 mynd

Olíubirgðastöð á Tálknafirði minnkuð

Tálknafirði- Í sumar og haust hefur verið unnið að því að fjarlægja olíu- og bensínbirgðatanka af athafnasvæði Esso/Olíudreifingar á Tálknafirði. Meira
31. desember 1999 | Innlendar fréttir | 285 orð

Ó´víst hvort dansleikur verður í Laugardalshöll

Ó´VÍST var seint í gærkvöld hvort yrði af áramótadansleik í Laugardalshöll, sem auglýstur hefur verið í fjölmiðlum. Meira
31. desember 1999 | Innlendar fréttir | 111 orð

Rannsóknastofa í öldrunarfræðum opnuð

RANNSÓKNASTOFA Háskóla Íslands og Sjúkrahúss Reykjavíkur í öldrunarfræðum var formlega opnuð í gær. Rannsóknastofan er rekin á vegum öldrunarsviðs SR í samvinnu við læknadeild HÍ og er ætlað að verða miðstöð í öldrunarfræðum. Meira
31. desember 1999 | Erlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Ráðist á Harrison

BÍTILLINN fyrrverandi, George Harrison, var fluttur á sjúkrahús aðfaranótt fimmtudags eftir að hafa verið stunginn í brjóstið af manni sem braust inn á heimili hans um nóttina. Meira
31. desember 1999 | Landsbyggðin | 87 orð

Skipuleg sýnataka eftir helgina

STAÐFEST er að hrossin þrjú auk einnar kindur sem drepist hafa á bænum Vetleifsholti á Suðurlandi undanfarið drápust úr salmonellu. Meira
31. desember 1999 | Innlendar fréttir | 1664 orð | 1 mynd

Skylda til að auglýsa stöðu seðlabankastjóra verði felld niður

FINNUR Ingólfsson, fráfarandi iðnaðar- og viðskiptaráðherra, gekk á fund Davíðs Oddssonar forsætisráðherra kl. 14 í gær og afhenti Davíð honum skipunarbréf í embætti Seðlabankastjóra frá og með 1. janúar. Meira
31. desember 1999 | Innlendar fréttir | 178 orð

Slóð fiðrildanna seldist í tæplega 14.000 eintökum

SKÁLDSAGA Ólafs Jóhanns Ólafssonar, Slóð fiðrildanna, seldist í tæplega 14 þúsund eintökum fyrir jólin. Íslensk skáldsaga hefur ekki áður selst jafnvel í jólamánuðinum, segir í fréttatilkynningu frá Vöku-Helgafelli. Meira
31. desember 1999 | Innlendar fréttir | 81 orð

Startgjald leigubíla hækkar um 25% um áramótin

VEGNA þess mikla misskilnings er gætir um taxta leigubíla þessi áramót þar sem almenningur telur að leigubílar hækki um allt að helming og að startgjaldið verði á bilinu 1.000 kr. til 1.500 kr. Meira
31. desember 1999 | Innlendar fréttir | 117 orð

Tafir hjá bönkunum

TALSVERÐAR tafir urðu á rafrænu sambandi við Reiknistofu bankanna í gær vegna mikils álags á tölvukerfið. Helgi H. Steingrímsson, forstjóri fyrirtækisins, segir að álagið hafi verið mikið frá bönkum og sparisjóðum, sem voru almennt opnir til kl. Meira
31. desember 1999 | Innlendar fréttir | 106 orð

Tekjur áætlaðar 2.900 milljarðar króna

BÚIST er við að tekjur af verslun á Netinu á árinu 1999 í Bandaríkjunum nái jafnvel 40 milljörðum dollara. Upphæðin samsvarar um 2.900 milljörðum íslenskra króna. Meira
31. desember 1999 | Erlendar fréttir | 285 orð | 1 mynd

Tjónið gífurlegt

TILTEKT er nú í fullum gangi í Frakklandi eftir alla eyðilegginguna sem skaðræðisóveðrið, sem gekk yfir í vikunni, skildi eftir sig. Frönsk stjórnvöld eru í óða önn að safna saman upplýsingum um skaðann. Meira
31. desember 1999 | Innlendar fréttir | 286 orð

Um 70% barnabóka unnin erlendis

Í KÖNNUN sem Bókasamband Íslands hefur gert á prentstað íslenskra bóka sem birtast í Bókatíðindum Félags íslenskra bókaútgefenda 1999 kemur fram að hlutfall prentunar erlendis hefur nánast staðið í stað milli ára, þ.e.a.s. Meira
31. desember 1999 | Innlendar fréttir | 18 orð

Umboðsmaður barna skipaður til 5 ára

FORSÆTISRÁÐHERRA hefur að nýju skipað Þórhildi Líndal til að vera umboðsmaður barna til fimm ára frá 1. janúar... Meira
31. desember 1999 | Innlendar fréttir | 734 orð | 1 mynd

Ungir drengir í mestri hættu

Friðbert Jónasson fæddist 25. janúar 1955 á Súgandafirði. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum á Akureyri árið 1965 og læknaprófi frá háskólanum í Rostock í Þýskalandi 1972. Meira
31. desember 1999 | Landsbyggðin | 66 orð

Vann ferð til Minneapolis

Á AMERÍSKUM dögum sl. haust í verslunum KÁ var staðið fyrir leik í samvinnu við Flugleiðir. Viðskiptavinir svöruðu spurningum og gátu unnið til ferðar fyrir tvo til Minneapolis í Bandaríkjunum með Flugleiðum. Meira
31. desember 1999 | Erlendar fréttir | 225 orð

Varað við of miklum hægri-áherzlum

WILLIAM Hague, leiðtogi brezka Íhaldsflokksins, reyndi í gær að koma bjartsýnum áramótaboðskap til flokksmanna sinna, en neyddist þess í stað til að verjast harðri gagnrýni frá John Major, fyrrverandi forsætisráðherra. Meira
31. desember 1999 | Innlendar fréttir | 139 orð

Vara foreldra við gosdrykk í kampavínsumbúðum

ÁFENGIS- og vímuvarnaráð, Heimili og skóli, SAMFOK og Vímulaus æska vara foreldra eindregið við gosdrykk í kampavínsumbúðum sem talsvert hefur verið auglýstur að undanförnu. Meira
31. desember 1999 | Innlendar fréttir | 645 orð | 1 mynd

Var heimagangur á Mogganum frá barnsaldri

HALLVEIG Ólafsdóttir, starfsmaður í áskriftardeild Morgunblaðsins, lætur af störfum nú um áramótin fyrir aldurs sakir. Meira
31. desember 1999 | Akureyri og nágrenni | 418 orð

Verulegur ávinningur af samrunanum

STJÓRNIR Útgerðarfélags Akureyringa og Hólmadrangs samþykktu á sjórnarfundum í gær tillögu um að leggja til við hluthafa félaganna að Hólmadrangur hf. verði sameinaður Útgerðarfélagi Akureyringa hf. frá og með 1. janúar 2000. Meira
31. desember 1999 | Miðopna | 3642 orð | 1 mynd

Við áramót

ÞAÐ segir óneitanlega nokkra sögu um breytingar í henni veröld að stór hluti okkar jarðarbúa skuli hafa sameinast um að taka forskot á aldamótasæluna. Við erum í hrifningarvímu yfir því að vera uppi þegar talan tveir trónar loks fremst í ártalinu. Meira
31. desember 1999 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Viðurkenning fyrir góðan aðbúnað

TRÉSMIÐAFÉLAG Reykjavíkur veitti í gær byggingarfyrirtækinu Sveinbirni Sigurðssyni ehf. viðurkenningu félagsins fyrir góðan aðbúnað á vinnustað. Þetta er í tólfta sinn sem viðurkenning þessi er veitt. Finnbjörn A. Meira
31. desember 1999 | Innlendar fréttir | 390 orð | 1 mynd

Vilja að ráðning skólastjóra verði endurskoðuð

BÆJARSTJÓRA Garðabæjar var í gærmorgun afhentur undirskriftalisti foreldra barna við Tónlistarskóla Garðabæjar, þar sem skorað er á bæjarstjórn að endurskoða ráðningu Agnesar Löve í starf skólastjóra við skólann, en skólanefnd hafði áður mælt með því að... Meira
31. desember 1999 | Innlendar fréttir | 564 orð

Vona að Agnes Löve fái tækifæri

BÆJARSTJÓRN Garðabæjar hefur sent frá sér eftirfarandi yfirlýsingu um málefni Tónlistarskólans þar sem segir að ákveðið hafi verið að ráða utanaðkomandi aðila til að stjórna framtíðarverkefnum og voni stjórnin að Agnes Löve fái tækifæri til að sinna því... Meira
31. desember 1999 | Erlendar fréttir | 385 orð | 1 mynd

Þjóðernishyggja eða vestræn aðlögun

ÞINGKOSNINGAR verða í Króatíu á mánudag og stendur slagurinn fyrst og fremst á milli stjórnarflokksins, sem stýrt hefur landinu í áratug með öfgafulla þjóðernishyggju að leiðarljósi, og stjórnarandstöðu vinstrimanna, sem heita auknu lýðræði og nánari... Meira
31. desember 1999 | Landsbyggðin | 53 orð | 1 mynd

Þorskhausar á fjósgafli

EINAR Klemensson, bóndi í Prestshúsum í Reynishverfi, nýtir fjósgaflinn til þess að þurrka þorskhausa. Hann fékk fyrir skemmstu 200 hausa að gjöf og taldi hentugast að hengja þá upp á fjósið. Meira
31. desember 1999 | Innlendar fréttir | 59 orð

Þreföld jólaumferð um símakerfi Tals

TAL gaf 35 þúsund viðskiptavinum sínum í jólagjöf að hringja ókeypis sín á milli frá hádegi á aðfangadag til miðnættis á jóladag, segir í fréttatilkynningu frá Tali. Meira
31. desember 1999 | Innlendar fréttir | 974 orð | 1 mynd

Þörf á sértækum stjórnvaldsaðgerðum

ÞÖRF er á sértækum stjórnvaldsaðgerðum eigi að bregðast við þeim vanda sem skapast hefur á landsbyggðinni almennt vegna samdráttar í sjávarútvegi. Meira
31. desember 1999 | Innlendar fréttir | 360 orð

Ætla að bjóða ódýrustu símtölin

NÝTT símafyrirtæki, Frjáls fjarskipti, hefur starfsemi eftir helgi. Meira
31. desember 1999 | Innlendar fréttir | 206 orð | 2 myndir

Örninn snúinn aftur?

Í VIKUNNI sást til arnar við Nípu í Mýrdal. Örninn sást á sömu slóðum og örn, sem hélt þarna til í fyrra, var vanur að þvælast um. Sá örn olli nokkru fjaðrafoki fyrir um ári en þá var talið að hann hefði verið drepinn austur í Skaftártungu. Meira

Ritstjórnargreinar

31. desember 1999 | Leiðarar | 647 orð

2000

Sagt hefur verið að við séum afurð fortíðarinnar. Það má til sanns vegar færa og þarf ekki annað en líta á tvö eða þrjú ártöl og atburði þeim tengda til að færa rök að því. Meira
31. desember 1999 | Staksteinar | 361 orð | 1 mynd

Stjórnin hefur ekki varðað veginn

"STJÓRNIN hefur ekki varðað veginn, stjórnarandstaðan hefur ekkert nýtt fram að færa, deilur og los magnast og verkalýðshreyfingin er ósamstiga," segir Ágúst Einarsson, fyrrverandi alþingismaður, á vefsíðu sinni, sem birtist skömmu fyrir jól. Meira

Menning

31. desember 1999 | Menningarlíf | 103 orð | 1 mynd

Abel Snorko af fjölunum

FIMM sýningar eru eftir á leikritinu Abel Snorko býr einn, sem sýnt hefur verið á annað ár á Litla sviði Þjóðleikhússins. Meira
31. desember 1999 | Menningarlíf | 2162 orð | 4 myndir

AÐ FANGA BIRTUNA

Bræðurnir Jón Karl, Snorri og Haukur Snorrasynir hafa allir erft ljósmyndabakteríuna frá föður sínum, Snorra Snorrasyni, og koma allir að ljósmyndun með einum eða öðrum hætti. Hrafnhildur Hagalín hitti þá að máli. Meira
31. desember 1999 | Fólk í fréttum | 304 orð | 4 myndir

Aldamótatónlistin

NÚ HAMAST allir við að sprengja flugelda, reykja vindla og þamba kampavín í tilefni aldamótanna. Þá ber að hafa í huga hvaða tónlist hæfir best þessu stórfenglega tilefni. Meira
31. desember 1999 | Bókmenntir | 665 orð

Á fjöllum uppi

eftir Snævarr Guðmundsson. 183 bls. Útgefandi er Mál og menning, 1999. Meira
31. desember 1999 | Menningarlíf | 70 orð

Áfram heldur Jólaóratóría Bachs

ÞRIÐJI hluti Jólaóratóríu Bachs verður við aftansöng í Langholtskirkju kl. 17 í dag, gamlársdag. Fjórði hlutinn verður fluttur við hátíðarmessu á nýársdag kl. 14. Þá verður hún flutt við hátíðarmessu sunnudaginn 2. janúar kl. Meira
31. desember 1999 | Fólk í fréttum | 108 orð | 1 mynd

Árþúsundamamman blómum skrýdd

ÞESSI blómum skrýdda stytta gengur undir nafninu Árþúsundamamman og er hún tíu metra há og er verið að leggja síðustu hönd á styttuna sem stendur á suðurbakka Thames-árinnar í London. Meira
31. desember 1999 | Fólk í fréttum | 317 orð | 4 myndir

Björk er tónlistarmaður aldarinnar á Íslandi

Í HÁSKÓLABÍÓI var mikið um dýrðir, gleði og góða tóna á fimmtudagskvöld þegar tónlistarverðlaun aldarinnar voru afhent því popptónlistarfólki sem lengst þykir hafa skarað fram úr síðustu hundrað árin. Meira
31. desember 1999 | Menningarlíf | 375 orð

BLÓTA OG RAGNA

Það er gömul saga að með nýjum herrum koma nýir siðir. Þetta á einnig við um merkingu og notkun orða. Meira
31. desember 1999 | Fólk í fréttum | 133 orð | 1 mynd

Brjálaðar brúður

Leikstjóri: Ronny Yu. Handrit: Don Mancini. Kvikmyndataka: Peter Pau. Aðalhlutverk: Jennifer Tilly og Brad Dourif. (91 mín.) Bandaríkin. Skífan, nóvember 1999. Bönnuð innan 16 ára. Meira
31. desember 1999 | Fólk í fréttum | 44 orð | 1 mynd

Dreki fagnar áramótum

FÓTBOLTAKAPPAR sjást hér æfa sig að baki þessa 300 metra háa dreka í Hong Kong á dögunum. Meira
31. desember 1999 | Fólk í fréttum | 74 orð | 1 mynd

Eðlan er komin

ÞAÐ var Thad Starner sem hannaði þennan fatnað og útbúnað sem honum fylgir og kallar dressið Eðluna. Um mittið hangir tölva sem hefur innbyggt mótald svo að sá sem klæðist Eðlunni er í beinu sambandi við umheiminn. Meira
31. desember 1999 | Fólk í fréttum | 851 orð | 2 myndir

Engin venjuleg bók

Eina mínútu yfir miðnætti í kvöld kemur út ljóðabókin Bók í mannhafið og er hún því fyrsta íslenska bókin sem kemur út á nýju árþúsundi. Dóra Ósk Halldórsdóttir hitti skáldmælta aðstandendur bókarinnar sem er engin venjuleg bók heldur bók á faraldsfæti. Meira
31. desember 1999 | Menningarlíf | 240 orð | 1 mynd

Fiðlu- og píanóleikur á afmælistónleikum Salarins

SIF Tulinius fiðluleikari og Steinunn Birna Ragnarsdóttir píanóleikari koma fram á árs afmæli Salarins fimmtudaginn 2. janúar kl. 20.30. Þær Sif og Steinunn Birna leika verk eftir Beethoven, Händel, Ysafe, Janacek og Ravel. Meira
31. desember 1999 | Menningarlíf | 75 orð | 1 mynd

Fundinn fjársjóður

ÞESSI gyllti bikar frá sautjándu öld kom nýverið úr jörðu í Þýskalandi ásamt mergð annarra gripa úr svonefndum Moritzburg-fjársjóði. Meira
31. desember 1999 | Fólk í fréttum | 294 orð

Fylgst með áramótum um allan heim

STÖÐ 2 býður áhorfendum sínum upp á sannkallaða ferðaveislu á gamlársdag og fram á nýársdag er sýnt verður í beinni útsendingu frá því þegar nýtt árþúsund gengur í garð víða um heim. Meira
31. desember 1999 | Fólk í fréttum | 55 orð | 1 mynd

Hvað verður á seyði í kvöld?

Þó að nú sé ef til vill heldur seint að huga að áramótaferðum þykir rétt að birta hér yfirlit yfir skemmtanir þær sem haldnar verða víðs vegar í veröldinni til að fagna nýju ári. Meira
31. desember 1999 | Kvikmyndir | 478 orð

Í krafti guðs eða einhvers annars

Leikstjóri: Luc Besson. Handrit: Luc Besson og Andrew Birkin. Aðalhlutverk: Milla Jovovich, John Malkovich, Faye Dunaway, Dustin Hoffman, Vincent Cassel, Richard Ridings og Tchéky Karyo. Columbia/Gaumont 1999. Meira
31. desember 1999 | Fólk í fréttum | 45 orð | 1 mynd

Jólasveinn á góðri siglingu

JÓLASVEINNINN þarf að bera út gjaftir til barna um allan heim og því dugar snjósleðinn góði ekki alltaf. Er hann heimsótti börnin á Kanarí-eyjum brá hann á það ráð að ferðast um á seglbretti og fékk hundinn Rex sér til aðstoðar við að bera út... Meira
31. desember 1999 | Bókmenntir | 481 orð

Jörðin á börnin

Höf: Marianne Fredriksson. Þýð: Sigrún Ástríður Eiríksdóttir. 404 bls. Vaka-Helgafell. Prentun: Oddi hf. Reykjavík, 1999. Meira
31. desember 1999 | Menningarlíf | 81 orð | 1 mynd

Listrænir legsteinar

FRAKKINN Pierre Aubert gengur fram hjá fígúru sem flatmagar á legsteini í Montparnasse-kirkjugarðinum í París. Meira
31. desember 1999 | Leiklist | 518 orð | 1 mynd

Óvæntar uppákomur

Höfundur: Alexander Galin. Þýðing: Árni Bergmann. Leikstjórn: Magnús Geir Þórðarson. Leikmynd og búningar: Snorri Freyr Hilmarsson. Lýsing: Þórður Orri Pétursson. Tónlist: Skárren ekkert. Leikarar: Edda Björg Eyjólfsdóttir, Gunnar Hansson, Jóhanna Vigdís Arnardóttir, Margrét Ákadóttir, Nanna Kristín Magnúsdóttir, Sigrún Edda Björnsdóttir og Stefán Jónsson. Miðvikudagur 29. desember. Meira
31. desember 1999 | Fólk í fréttum | 54 orð | 1 mynd

Partí við pýramídana

HÉR sést franski tónlistarmaðurinn Jean Michel Jarre æfa fyrir stórsýningu sína í dag sem mun taka tólf klukkustundir. Þúsundir manna munu skemmta sér við undirspil Jarre og víst er að umhverfið er tilkomumikið. Meira
31. desember 1999 | Myndlist | 809 orð | 1 mynd

"Aldamót"

Opið á afgreiðslutíma verslunarinnar. Til 15. janúar. Aðgangur ókeypis. Meira
31. desember 1999 | Menningarlíf | 403 orð | 2 myndir

"Dálítið annar heimur en dægurlagamúsíkin"

HEILÖG messa er samin í tilefni kristnitökuafmælis og spannar helstu þætti hefðbundinnar messu, auk forspils og eftirspils. Verkið er samið fyrir einsöngvara, kór, orgel og hljómsveit. Meira
31. desember 1999 | Fólk í fréttum | 166 orð | 1 mynd

"Lone Ranger" er látinn

CLAYTON Moore, sem lék "Lone Ranger" í samnefndum sjónvarpsþáttum á sjötta áratugnum, lést á þriðjudaginn. Hann var 85 ára gamall. Meira
31. desember 1999 | Fólk í fréttum | 133 orð | 1 mynd

Selma endaði árið á toppnum

SELMA Björnsdóttir endaði næstsíðasta ár aldarinnar á toppi Tónlistans eins og búist hafi verið við. Plata hennar, I am, bolaði söngkonunni kanadísku Celine Dion úr fyrsta sætinu, en sú féll niður í fjórða sæti. Meira
31. desember 1999 | Fólk í fréttum | 72 orð | 3 myndir

Stjörnur í Iðnó

LEIKRITIÐ Stjörnur á morgunhimni eftir Alexander Galin var frumsýnt í Iðnó á miðvikudagskvöld. Það gerist í Moskvu árið 1980, við setningu Ólympíuleikanna. Fylgst er með persónum á botni samfélagsins, þ.á m. Meira
31. desember 1999 | Menningarlíf | 217 orð | 2 myndir

Sönn Íslendingasaga

BRESKA tímaritið The Spectator birti nýverið lofsamlegan dóm um Sjálfstætt fólk Halldórs Laxness, en verkið var fyrir skömmu endurútgefið í enskri þýðingu J.A. Thompsons hjá bókaútgáfunni Harvill Press í Lundúnum. Meira
31. desember 1999 | Menningarlíf | 483 orð

Ögrun við sagnfræðinga nútímans

HVAÐ er póstmódernismi? er yfirskrift nýrrar hádegisfundaraðar Sagnfræðingafélags Íslands, sem hefur göngu sína þriðjudaginn 4. janúar nk. í Norræna húsinu. Meira

Umræðan

31. desember 1999 | Aðsent efni | 139 orð | 1 mynd

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Þórður og Birgir Örn sigruðu í minningarmóti BR ÞÓRÐUR Björnsson og Birgir Örn Steingrímsson sigruðu í fjórða minningarmóti Bridsgélags Reykjavíkur og SPRON, sem fram fór í fyrrakvöld. Meira
31. desember 1999 | Bréf til blaðsins | 533 orð

Hugleiðingar

SKIPTAR skoðanir hafa verið um það hvort sálir okkar mannanna lifi eftir þessa jarðvist. Sumir álíta jafnvel að engin sál sé til. Meðal fjölhæfs gáfufólks er þessi hugsanagangur ríkjandi og er þá hvorki trúað á tilveru Guðs, né annarra ósýnilegra anda. Meira
31. desember 1999 | Aðsent efni | 959 orð | 2 myndir

Hvers virði er menntun, þekking og reynsla?

Það er erfitt, segja Árni Halldórsson og Þorsteinn Tryggvi Másson, að kyngja nýjustu fréttunum um væntanlega ráðningu nýs seðlabankastjóra. Meira
31. desember 1999 | Aðsent efni | 440 orð | 2 myndir

Jafnræðis er gætt í Barnahúsinu

Við skorum á dómara að endurskoða afstöðu sína, segja Björk Vilhelmsdóttir og María I. Kristjánsdóttir, og nýta sér þá aðstöðu og fagþekkingu sem er fyrir hendi í Barnahúsinu. Meira
31. desember 1999 | Aðsent efni | 611 orð | 1 mynd

Kreppa í kaupskipaútgerð

Gera þarf sérstaka úttekt á því hvort bjóða megi siglingafræðimenntun á Íslandi, segir Guðjón Petersen, sem söluvöru á þessum erlenda markaði sem nú hungrar eftir skipstjórnarmönnum. Meira
31. desember 1999 | Aðsent efni | 761 orð

Leyfilegar vonir?

Sama hugsun er ráðandi um árþúsundamótin sem endranær. Menn skynja tímamót, skil, sem erfitt er að skilgreina umfram talnarununa er breytist. Nýr veruleiki sýnist birtast við sjóndeildarhringinn en á sama tíma býður reynslan og rökhugsunin okkur að efast um að sú skynjun standist skoðun. Meira
31. desember 1999 | Aðsent efni | 585 orð | 1 mynd

Menntun er máttur

Okkur ber skylda til að gera þeim börnum, sem ekki geta lokið grunnskólanámi í sínum heimaskóla, segir Dóra Líndal Hjartardóttir, kleift að ljúka námi með fjarnámi eða fjarkennslu. Meira
31. desember 1999 | Aðsent efni | 567 orð | 1 mynd

Merkileg samverustund framundan

Aldamótin eru tímamót, segir Helgi Kristófersson, og því eigum við að tileinka þau allri fjölskyldunni og hvetja unglinga til að vera heima. Meira
31. desember 1999 | Aðsent efni | 936 orð | 1 mynd

Moon-hreyfingin og Heimsfriðarsamband fjölskyldna

Margir hafa grunsemdir um, segir Þorsteinn Sch. Thorsteinsson, að tilgangurinn sé annar en verið er að segja. Meira
31. desember 1999 | Bréf til blaðsins | 517 orð

Nokkrar spurningar og væntanleg svör

FYRIR stuttu kom út herjans mikill doðrantur frá Ríkisendurskoðun um Tryggingastofnun ríkisins - Lífeyristryggingasvið. Meira
31. desember 1999 | Aðsent efni | 393 orð | 1 mynd

Orkugeta Fljótsdalsvirkjunar

Nú hljóma viðvörunarbjöllur hins vegar, segir Sigurður Jóhannesson, áður en lagt er af stað. Meira
31. desember 1999 | Aðsent efni | 660 orð | 1 mynd

Réttarstaða barna

Ætlum við, spyr Herdís Hjörleifsdóttir, að fórna þeim árangri sem við höfum náð? Meira
31. desember 1999 | Bréf til blaðsins | 1129 orð | 3 myndir

Stórtækar hugmyndir og framkvæmdir

Merano 1981 Meira
31. desember 1999 | Aðsent efni | 622 orð | 1 mynd

Umhverfissinnar eru vinir þjóðarinnar

Með enn einu álveri telur Albert Jensen að Íslendingar auki við mengun lofts og sjávar. Meira
31. desember 1999 | Bréf til blaðsins | 295 orð

Um málefni Tónlistarskóla Garðabæjar

SÁ GLEÐILEGI atburður átti sér stað 26. nóvember síðastliðinn að nýtt og glæsilegt hús Tónlistarskólans í Garðabæ var formlega tekið í notkun. Meira
31. desember 1999 | Aðsent efni | 603 orð | 1 mynd

Úlpa með drifi á öllum

Hlífðarföt Íslendinga rúmast ekki í forstofuskápum, segir Stefán Gíslason. Þau eru geymd í bílskúrum og á bílastæðum. Meira

Minningargreinar

31. desember 1999 | Minningargreinar | 865 orð | 1 mynd

AGNES UNNUR INGVARSDÓTTIR

Agnes Unnur Ingvarsdóttir Kohberger fæddist í Móhúsum í Garði 6. desember 1938. Hún lést á Sjúkrahúsi Suðurnesja 20. desember síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Útskálakirkju 30. desember. Meira
31. desember 1999 | Minningargreinar | 1308 orð | 1 mynd

CARL GEORG KLEIN

Carl Georg Klein kjötiðnaðarmaður fæddist í Reykjavík 30. apríl 1919. Hann lést á heimili sínu 22. desember síðastliðinn. Faðir hans var Jóhannes C. Klein kaupmaður, f. í Kaupmannahöfn 24. febrúar 1887, d. 30. júlí 1982. Meira
31. desember 1999 | Minningargreinar | 405 orð | 1 mynd

EINAR SIGURÐSSON

Einar Sigurðsson fæddist í Reykjavík 6. október 1934. Hann lést á heimili sínu í Lúxemborg 10. desember síðastliðinn. Meira
31. desember 1999 | Minningargreinar | 673 orð | 1 mynd

GUÐBJÖRG GUÐMUNDSDÓTTIR

Guðbjörg Guðmundsdóttir fæddist að Tröðum í Staðarsveit 10. júní 1904. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Skjóli 15. desember síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Áskirkju 29. desember. Meira
31. desember 1999 | Minningargreinar | 858 orð | 1 mynd

GUÐBRANDUR GUÐMANN GUÐJÓNSSON

Guðbrandur Guðmann Guðjónsson fæddist í Reykjavík 10. september 1935. Hann lést á gjörgæsludeild Sjúkrahúss Reykjavíkur 9. desember síðastliðinn og fór útför hans fram frá Hallgrímskirkju 20. desember. Meira
31. desember 1999 | Minningargreinar | 1315 orð | 1 mynd

GUÐJÓN BJÖRNSSON

Guðjón Björnsson var fæddur í Gerði í Vestmannaeyjum 10. maí 1908. Hann lést 28. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Jónína I. Jónsdóttir og Björn Erlendsson. Hann var ævinlega kenndur við æskuheimili sitt og kallaður Gaui í Gerði. Meira
31. desember 1999 | Minningargreinar | 392 orð | 1 mynd

GUÐNI JÓHANNSSON

Guðni Jóhannsson fæddist á Leirá í Leirársveit 24. september 1913. Hann lést á Sjúkrahúsi Akraness 12. desember síðastliðinn og fór útför hans fram frá Akraneskirkju 21. desember. Meira
31. desember 1999 | Minningargreinar | 890 orð | 1 mynd

HELGA FOSSBERG HELGADÓTTIR

Helga Fossberg Helgadóttir fæddist á Egilsstöðum 10. maí 1957. Hún lést á líknardeild Landspítalans 10. desember síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Grafarvogskirkju 22. desember. Meira
31. desember 1999 | Minningargreinar | 661 orð | 1 mynd

LAUFEY BECK BERGMANN

Laufey Beck Bergmann fæddist á Sómastöðum í Reyðarfirði hinn 27. apríl 1916. Hún lést á heimili sínu 4. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Hans Jakob Beck og Mekkín Jónsdóttir Beck. Systkini hennar eru: 1) Jakobína Hansína, f. 11.9. Meira
31. desember 1999 | Minningargreinar | 307 orð | 1 mynd

NÚMI ÞORBERGSSON

Númi Þorbergsson fæddist 4. september 1911. Hann lést 19. desember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Þorbergur Guðmundsson og Ingiríður Guðjónsdóttir. Fyrri kona Núma var Marta María Þorbjarnardóttir, f. 16.3. 1914. Börn þeirra eru: Þórdís, f. 22.10. Meira
31. desember 1999 | Minningargreinar | 751 orð | 1 mynd

SIGURÞÓR ÓSKAR SÆMUNDSSON

Sigurþór Óskar Sæmundsson fæddist á Bakka í Ölfusi hinn 25. október 1915. Hann lést á Ljósheimum á Selfossi 21. desember síðastliðinn og fór útför hans fram frá Breiðabólstaðarkirkju í Fljótshlíð 29. desember. Meira

Viðskipti

31. desember 1999 | Viðskiptafréttir | 285 orð | 2 myndir

21,3 milljarða halli á vöruskiptum

FYRSTU ellefu mánuði ársins voru fluttar út vörur fyrir 133,5 milljarða króna en inn fyrir 154,8 milljarða. Halli á vöruskiptum við útlönd nam því 21,3 milljörðum króna en á sama tíma í fyrra voru þau óhagstæð um 26,4 milljarða króna á föstu gengi. Meira
31. desember 1999 | Viðskiptafréttir | 1098 orð

80% hækkun á Nasdaq

GENGI hlutabréfa í hátæknifyrirtækjum hefur hækkað mikið á árinu 1999. Bandaríska Nasdaq-vísitalan, sem meðal annars er samsett af slíkum fyrirtækjum og notuð er sem viðmið um allan heim, hefur hækkað um rúmlega 80% frá síðustu áramótum. Meira
31. desember 1999 | Viðskiptafréttir | 210 orð

Lítil viðskipti á bak við miklar hækkanir

FTSE-100 hlutabréfavísitalan í London komst í nýtt hámark í gær og endaði í 6.930,2 stigum. Hún hafði þá hækkað um 1,4% yfir daginn. Hækkunin yfir árið er um 18%. Meira

Fastir þættir

31. desember 1999 | Í dag | 32 orð

80 ÁRA afmæli.

80 ÁRA afmæli. Þriðjudaginn 4. janúar verður áttræð Jóna Jóhanna Þórðardóttir, Bjarkargötu 6, Patreksfirði. Af því tilefni tekur hún á móti gestum í Skútunni, Hólshrauni 3, Hafnarfirði, milli kl. 16 og 19 á... Meira
31. desember 1999 | Í dag | 3876 orð

APÓTEK SÓLARHRINGSÞJÓNUSTA apótekanna: Háaleitis Apótek, Austurveri...

APÓTEK SÓLARHRINGSÞJÓNUSTA apótekanna: Háaleitis Apótek, Austurveri við Háaleitisbraut, er opið allan sólarhringinn alla daga. Auk þess eru fleiri apótek með kvöld- og helgarþjónustu, sjá hér fyrir neðan. Meira
31. desember 1999 | Í dag | 361 orð

Athugasemd frá Nýkaupi

Í VELVAKANDA miðvikudaginn 29. desember sl. er athugasemd frá P.K. um verðmun á vínberjum frá Chile í Nýkaupi og 10/11. Meira
31. desember 1999 | Í dag | 21 orð

Gullbrúðkaup.

Gullbrúðkaup. Á morgun, 1. janúar, eiga 50 ára hjúskaparafmæli hjónin Siggerður Þorsteinsdóttir og Erlingur Viggósson, Ósi, Eyrarbakka. Þau eru heima á... Meira
31. desember 1999 | Í dag | 19 orð

Gullbrúðkaup Hinn 1.

Gullbrúðkaup Hinn 1. janúar eiga gullbrúðkaup hjónin Jórunn Gunnarsdóttir og Jón óskar Jóhannsson, Strandaseli 2, Reykjavík. Þau verða að... Meira
31. desember 1999 | Fastir þættir | 620 orð

Kyrrðarstund í Kópavogskirkju

Á nýársnótt um kl. hálfeitt verður boðið upp á kyrrðarstund í Kópavogskirkju. Til stundarinnar er sérstaklega boðið þeim sem vilja mæta nýju ári og nýju árþúsundi með stuttri helgistund. Tónlistarflutning annast flautuleikararnir Guðrún S. Meira
31. desember 1999 | Í dag | 203 orð

NÚ ÁRIÐ ER LIÐIÐ

Nú árið er liðið í aldanna skaut og aldrei það kemur til baka, nú gengin er sérhver þess gleði og þraut, það gjörvallt er runnið á eilífðar braut, en minning þess víst skal þó vaka. Meira
31. desember 1999 | Í dag | 213 orð

SUÐUR spilar þrjú grönd og fær...

SUÐUR spilar þrjú grönd og fær út spaðatíu: G84 ÁD73 964 D74 D10962 G1064 8 Á109 Á73 92 107532 G63 K5 K85 ÁKDG K852 Lesandinn er nú beðinn um að taka afstöðu með sókninni eða vörninni, og er þá reiknað með að allir geri allt rétt". Meira

Íþróttir

31. desember 1999 | Íþróttir | 273 orð

Bengt Johansson með Svía fram yfir HM 2001

BENGT Johansson verður landsliðsþjálfari Svía í handknattleik fram yfir HM í Frakklandi árið 2001. Samningur hans átti að renna út eftir Ólympíuleikana í Sydney á næsta ári, en á miðvikudag var samningurinn framlengdur. Johannsson tók við landsliðinu af Roger Carlsson eftir Ólympíuleikana í Seoul 1988. Nýlega var fyrrum landsliðsmaður Svía, Per Carlén, ráðinn þjálfari unglingalandsliðsins. Meira
31. desember 1999 | Íþróttir | 477 orð | 1 mynd

BOGDAN Wenta hefur ákveðið að draga...

BOGDAN Wenta hefur ákveðið að draga sig út úr þýska landsliðshópnum í handknattleik sem nú býr sig undir lokakeppni Evrópumótsins sem fram fer í Króatíu síðari hluta janúarmánaðar. Meira
31. desember 1999 | Íþróttir | 153 orð

Brynjar til Stoke

ÖRGRYTE og Stoke City náðu í gær samkomulagi um kaupin á landsliðsmanninum Brynjari Birni Gunnarssyni. Hann fer til Stoke á sunnudag og mun leika sinn fyrsta leik gegn Luton Town í 8. janúar á heimavelli. Meira
31. desember 1999 | Íþróttir | 97 orð

Chianti Roberts frá Keflavík

KEFLVÍKINGAR hafa ákveðið að láta körfuknattleiksmanninn Chianti Roberts fara. Hann mun því ekki leika með því er keppni hefst aftur í úrvalsdeild eftir áramót. Meira
31. desember 1999 | Íþróttir | 385 orð | 1 mynd

Fótknattleikur suður á Melum

JAMES Ferguson, skoskur prentari, sem dvaldi hér á landi 1895-96, er sagður fyrstur til þess að koma á skipulögðum knattspyrnuæfingum hér á landi. Ferguson var mikill áhugamaður um íþróttir og stofnaði meðal annars fimleikaflokk, Reykjavik Gymnastic Club, sem sýndi bæjarbúum listir sínar við góðan orðstír. Meira
31. desember 1999 | Íþróttir | 41 orð

Gamlársdagshlaup ÍR

GAMLÁRSDAGSHLAUP ÍR verður þreytt í 24. sinn í dag. Hefst það kl. 13 við Ráðhúsið í Reykjavík. Hlaupinn verður 10 km hringur um vesturbæinn og Seltjarnarnes og komið í mark við Ráðhúsið. Skráning fer fram í Miðbæjarskólanum frá kl. 11 í... Meira
31. desember 1999 | Íþróttir | 712 orð

James Ferguson minntist Íslandsferðar með hlýhug

Kæru skosku félagar. Ég vona að þið eigið ánægjulegar stundir í Crieff. Ég upplifði sjálfur góða tíma í Reykjavík 1895-96. Meira

Sunnudagsblað

31. desember 1999 | Sunnudagsblað | 655 orð

100 bestu myndirnar

A Bout De Souffle, Jean-Luc Godard ('60) African Queen, The - Afríkudrottningin, John Huston ('51) All about Eve - Allt um Evu, Joseph L. Meira
31. desember 1999 | Sunnudagsblað | 300 orð

10 bestu myndir ársins 1999

MATRIX Wachowski-bræður. Bræðurnir verða einir eftirtektarverðustu kvikmyndagerðarmenn á öndverðri 21. öldinni. Gefa þeir með þessu margslungna galdraverki nasasjón af því sem framtíðin mun bera í skauti sér. Meira
31. desember 1999 | Sunnudagsblað | 453 orð

10 bestu myndirnar

Veislan (Festen) Thomas Vinterberg. Ótrúlega áhrifaríkt og raunsætt fjölskyldudrama. Sorgleg og sláandi saga um kynferðislega misnotkun á börnum sögð af sérlegu næmi. Meira
31. desember 1999 | Sunnudagsblað | 1012 orð | 1 mynd

Allri fátækt ber skilyrðislaust að útrýma

Vegna áramótanna beinir Morgunblaðið spurningum í fjórum liðum til forystumanna stjórnmálaflokka. Verður leitazt við að svara spurningunum í þeirri röð, sem þær eru fram lagðar, þótt svörin geti í ýmsu falli átt við þær allar. 1. Meira
31. desember 1999 | Sunnudagsblað | 384 orð

Arnaldur Indriðason

Elizabeth Shekhar Kapur. Meira
31. desember 1999 | Sunnudagsblað | 662 orð | 1 mynd

Atvinnulífið áfram í fremstu röð

UM ÞESSI áramót höfum við Íslendingar lifað eitt mesta uppgangstímabil Íslandssögunnar. Flestir mælikvarðar á tekjur eða lífskjör hafa sýnt fjórðungs hækkun eða vöxt á síðari hluta þessa áratugar. Meira
31. desember 1999 | Sunnudagsblað | 317 orð | 1 mynd

Á Kötluvaktinni

REYNIR Ragnarsson, lögreglumaður í Vík í Mýrdal, hefur haft í nógu að snúast í ár. Auk þess að vera lögreglumaður er Reynir flugvélareigandi og hinn 18. Meira
31. desember 1999 | Sunnudagsblað | 93 orð | 1 mynd

Ánægður

ÖRN Arnarson, átján ára sundmaður úr Sundfélagi Hafnarfjarðar, náði glæsilegum árangri á Evrópumeistaramótinu í Lissabon í Portúgal fyrr í þessum mánuði. Meira
31. desember 1999 | Sunnudagsblað | 66 orð

ÁRAMÓTASPURNINGAR TIL STJÓRNMÁLAMANNA

1. Hver telur þú mikilvægustu verkefnin í stjórnmálum er árið 2000 rennur upp? 2. Hverjar telur þú árangursríkustu leiðirnar til að berjast gegn verðbólgu og viðskiptahalla næstu misserin, m.a. með tilliti til nýrra kjarasamninga? 3. Meira
31. desember 1999 | Sunnudagsblað | 952 orð | 1 mynd

Áætlun um frið á jörðu

Sameinuðu þjóðirnar hafa lýst árið 2000 alþjóðlegt ár friðarmenningar og tímabilið 2001-2010 alþjóðlegan áratug friðarmenningar fyrir börn heimsins. UNESCO, menningarstofnun SÞ, hefur umsjón með friðarárinu sem er framundan. Meira
31. desember 1999 | Sunnudagsblað | 346 orð | 1 mynd

Barátta fjögurra ára hetju

"HANN stendur sig mjög vel, hann er rosalega duglegur strákur og mjög gott upplag í honum. Þetta er algjör hetja," segir Jón Sigurðsson, faðir Helga Patriks Jónssonar, fjögurra ára drengs sem greindist með hvítblæði í byrjun október. Meira
31. desember 1999 | Sunnudagsblað | 317 orð | 5 myndir

Barnagetraun

1 Öflugur bardagamaður ógnaði Jeda-meisturunum í Star Wars kvikmyndinni sem frumsýnd var á árinu. Hann mundar til dæmis tvöföldu geislasverði. Nafn hans er: a. Darth Vader b. Senator Palpatine c. Darth Maul d. Meira
31. desember 1999 | Sunnudagsblað | 525 orð | 8 myndir

Bestu myndir allra tíma

Menn greinir á um hvenær öldinni lýkur og við berumst inn í þá næstu með sleitulausum tímans flaumi. Engin venjuleg aldahvörf þar sem nýtt árþúsund hefst að auki. Meira
31. desember 1999 | Sunnudagsblað | 298 orð | 1 mynd

Bogamaður

Nýja árið mun verða bogamanninum gjöfult og gott. Það sem hann fór á mis við á síðasta ári munu hann öðlast árið 2000. Árið verður heilladrjúgt þeim sem hyggjast festa ráð sitt. Meira
31. desember 1999 | Sunnudagsblað | 3632 orð | 6 myndir

Englar með erkibiskups blessun

NÆRVERA Pálma Arnar Guðmundssonar er sterk í skúrnum, þar sem Einar Már skrifaði söguna um bróður sinn, hvernig hann missti tökin á svokölluðum raunveruleika og sökk smátt og smátt inn í eigin hugarheim uns mörkin þar á milli máðust út. Meira
31. desember 1999 | Sunnudagsblað | 320 orð | 1 mynd

Fiskur

Fiskurinn mætir nýrri þúsöld með því að hyggja að því sem liðið er og horfa með opnum hug til framtíðar. Hann áttar sig á mikilvægi þess að byggja á fyrri reynslu og flanar ekki að neinu. Meira
31. desember 1999 | Sunnudagsblað | 874 orð | 1 mynd

Fjölþætt hlutverk landbún-aðar

ÞÓTT íslenskir bændur eigi ekki lengur allt sitt undir sól og regni hefur þó veðurfarið margvísleg áhrif á landbúnaðinn og afkomu hans. Meira
31. desember 1999 | Sunnudagsblað | 141 orð | 1 mynd

Flóttamenn frá

FJÖRUTÍU og sjö Albanar frá Kosovo komu til landsins í byrjun maí. Fólkið hafði flúið undan árásum Serba til Makedóníu, eins og hundruð þúsunda landa þeirra. Meira
31. desember 1999 | Sunnudagsblað | 355 orð | 1 mynd

Flugkonum bjargað eftir hrakninga við Höfn

Í JÚLÍ brotlenti flugvél suður af Stokksnesi í grennd Hafnar í Hornafirði. Um borð voru tvær hollenskar konur sem báðar komust lífs af. Meira
31. desember 1999 | Sunnudagsblað | 1045 orð | 1 mynd

Forsendur til frekari vaxtar

Á ÁRINU sem nú er að líða hafa umsvif verið meiri en nokkru sinni fyrr í ferðaþjónustu hér á landi. Þá urðu miklar breytingar á ýmsum þáttum atvinnugreinarinnar og grunnþættir styrktir enn frekar. Meira
31. desember 1999 | Sunnudagsblað | 445 orð | 2 myndir

Franskir áhorfendur stóðu á öndinni

ÍSLENSK knattspyrna var í sviðsljósinu á árinu og Eggert Magnússon, formaður Knattspyrnusambands Íslands, segir að knattspyrnuárið sé eftirminnilegt en þegar spurt er um eftirminnilegasta atvikið í knattspyrnunni stendur ekki á svarinu: "Þegar... Meira
31. desember 1999 | Sunnudagsblað | 1165 orð | 5 myndir

Fullorðinsgetraun

1 Nýr umboðsmaður Alþingis var kjörinn á árinu. Hann heitir: a. Gaukur Jörundsson. b. Tryggvi Gunnarsson. c. Þórhildur Líndal. d. Halldór Blöndal. 2 Íslenskir járniðnaðarmenn töldu að tékkneskir rafiðnaðarmenn gengju í störf sín. Meira
31. desember 1999 | Sunnudagsblað | 349 orð | 1 mynd

Gæfumaður að vera á lífi

"ÉG var alveg ótrúlega fljótur að komast á ról," segir Jón Sigurðsson, framkvæmdastjóri Búnaðarsambands A-Húnavatnssýslu, sem var nærri dauða en lífi sl. ágúst. Meira
31. desember 1999 | Sunnudagsblað | 104 orð | 1 mynd

Hillary Clinton

Hillary Rodham Clinton, forsetafrú Bandaríkjanna, kom til Íslands í október til að taka þátt í ráðstefnu um konur og lýðræði við árþúsundamót. Efnt var til ráðstefnunnar til að koma af stað umræðum um lýðræði og stöðu konunnar innan þess. Meira
31. desember 1999 | Sunnudagsblað | 31 orð

Hljómsveitin Sigur Rós verður að teljast...

Hljómsveitin Sigur Rós verður að teljast hljómsveit ársins; ekki var bara að plata sveitarinnar, Ágætis byrjun, var með mest seldu plötum ársins hér á landi heldur vakti hljómsveitin mikinn áhuga erlendra... Meira
31. desember 1999 | Sunnudagsblað | 325 orð | 1 mynd

HRÚTUR

ÞEIR sem eru í hrútsmerkinu eru bjartsýnir að eðlisfari og taka gjarnan áhættu. Hrúturinn leggur yfirleitt hart að sér við það sem hann tekur sér fyrir hendur og er oftast í fararbroddi. Meira
31. desember 1999 | Sunnudagsblað | 1065 orð | 1 mynd

Innlendar plötur

Ágætis byrjun Sigur Rósar undirstrikar að hljómsveitin er á öðru og æðra plani en þorrinn af því sem út kom á árinu. Meira
31. desember 1999 | Sunnudagsblað | 938 orð | 4 myndir

I Þar snýst Gísli við og...

I Þar snýst Gísli við og verst. Þetta kom þeim að óvörum. Þykir þeim nú mjög óhægjast sitt mál - mennirnir dauðir fjórir en þeir sárir og móðir. Verður nú hvíld á aðsókninni. Meira
31. desember 1999 | Sunnudagsblað | 61 orð | 1 mynd

Í sárum á Eyjabökkum

ÞÚSUNDIR geldgæsa halda til á sumrin á Eyjabökkum við Snæfell og bíða þess að verða fleygar á ný. Það tekur flugfjaðrir þeirra 3-4 vikur að vaxa. Verði Jökulsá í Fljótsdal virkjuð fara Eyjabakkar undir uppistöðulón. Meira
31. desember 1999 | Sunnudagsblað | 1417 orð | 1 mynd

Íslensk þjóð býr við meiri velsæld, öryggi og þægindi en flestar þjóðir veraldar

1. Öldin sem er að líða hefur verið öld mikilla hörmunga og styrjalda. Hún hefur jafnframt verið öld stórkostlegra framfara í þágu mannkyns. Öldin hefur í stærstum dráttum verið íslenskri þjóð afar hagfelld. Meira
31. desember 1999 | Sunnudagsblað | 1729 orð | 1 mynd

Í umróti skipulagsbreytinga er þörf á samstarfi

Á ÞESSUM áratug hafa verið gerðar miklar breytingar á íslensku þjóðfélagi, flestar tengdar markaðs- og einkavæðingu. Meira
31. desember 1999 | Sunnudagsblað | 58 orð | 1 mynd

Jarðskjálftar í Tyrklandi

HARÐIR jarðskjálftar urðu í norðurhluta Tyrklands í ágúst. Mældist stærsti skjálftinn 7,4 stig á Richter-kvarða og fórust um 15.600 manns auk þess sem margir slösuðust. Meira
31. desember 1999 | Sunnudagsblað | 69 orð | 1 mynd

Jarðskjálfti á Taívan

ÖFLUGASTI jarðskjálfti sem mælzt hefur í Taívan reið yfir stóran hluta eyjarinnar hinn 20. september. Meira
31. desember 1999 | Sunnudagsblað | 541 orð | 1 mynd

Jólapóstkassinn

Í bók Einars Más Guðmundssonar, Launsynir orðanna, sem bókaútgáfan Bjartur gaf út 1998, er m.a. eftirfarandi kafli um samstarf þeirra Friðriks Þórs og er birtur hér með leyfi höfundar. Meira
31. desember 1999 | Sunnudagsblað | 38 orð | 1 mynd

Jórdaníukonungur borinn til grafar

ÞÚSUNDIR Jórdana fylgja hér Hussein Jórdaníukonungi til grafar í höfuðborginni Amman hinn 8. febrúar. Margt erlendra fyrirmenna var við útförina. Meira
31. desember 1999 | Sunnudagsblað | 84 orð | 1 mynd

Katla byltir sér

ELDSUMBROT hófust í Mýrdalsjökli í sumar en þar er eldstöðin Katla. Fyrst varð vart við jarðhitavirkni þegar óvænt hlaup kom í Jökulsá á Sólheimasandi seinni hluta júlímánaðar. Meira
31. desember 1999 | Sunnudagsblað | 1131 orð | 1 mynd

Kjarasamningar - á ábyrgð hverra?

ÞRÓUN kjaramála og undirbúningur komandi kjarasamninga er það sem stendur upp úr þegar litið er yfir það ár sem nú er að líða. Komandi samningalota verður erfið enda væntingar félagsmanna ASÍ miklar, sérstaklega hjá þeim sem hafa lægstar tekjur. Meira
31. desember 1999 | Sunnudagsblað | 315 orð

Krabbi

Þótt krabbinn virðist með harða skel er hann í raun viðkvæmur og blíður. Hann er var um sig vegna þess að hann er hræddur um að ef hann sýni sínar mjúku hliðar verði farið illa með hann. Meira
31. desember 1999 | Sunnudagsblað | 26 orð | 1 mynd

Lagðist á hliðina í höfninni

TUGMILLJÓNA króna tjón varð þegar frystitogarinn Ýmir HF 343 lagðist skyndilega á hliðina í Hafnarfjarðarhöfn í ágúst. Sjór flæddi inn um slóglúgur. Mennirnir um borð sluppu... Meira
31. desember 1999 | Sunnudagsblað | 55 orð

Leikarar og listrænir stjórnendur Englar alheimsins...

Leikarar og listrænir stjórnendur Englar alheimsins Leikstjóri: Friðrik Þór Friðriksson Handrit: Einar Már Guðmundsson, eftir samnefndri skáldsögu hans. Meira
31. desember 1999 | Sunnudagsblað | 328 orð | 1 mynd

Ljón

Karlmaður í ljónsmerkinu hagar sér ávallt eins og konungur óháð ríkidæmi sínu og stöðu. Allt sem hann tekur sér fyrir hendur ber vott um stórhug og venjulega er hann senuþjófur hvar sem hann kemur. Meira
31. desember 1999 | Sunnudagsblað | 100 orð | 1 mynd

Loftárásir á Júgóslavíu

ATLANTSHAFSBANDALAGIÐ (NATO) hóf loftárásir á Júgóslavíu 25. mars til að binda enda á skipulegar ofsóknir á hendur íbúum Kosovo af albönskum uppruna. Meira
31. desember 1999 | Sunnudagsblað | 791 orð | 1 mynd

Lærum af reynslunni

Á ÞESSUM tímamótum er við hæfi að líta lengra en venjulega við áramót, bæði til fortíðar og framtíðar. Íslendingar hafa reyndar ekki verið þekktir fyrir að horfa langt fram á við og kannski ekki heldur fyrir að vera sérstaklega minnugir. Meira
31. desember 1999 | Sunnudagsblað | 1644 orð | 1 mynd

Maðurinn, lýðræði, náttúra

1. ALDAHVÖRF setja stjórnmálin í stærra samhengi en við erum vön. Það er gott. Við eigum að hugsa oftar um hin æðri gildi í samfélagi manna. Meira
31. desember 1999 | Sunnudagsblað | 199 orð | 1 mynd

Margar þyrluferðir á haf út

"ÞAÐ sem einkennir árið eru þessar löngu flugferðir á haf út, það hefur verið óvenjumikið um þær," segir Páll Halldórsson, yfirflugstjóri Landhelgisgæslunnar. Meira
31. desember 1999 | Sunnudagsblað | 305 orð | 1 mynd

Meyja

Helstu kostir meyjunnar eru dugnaður, skynsemi og nákvæmni. Hún stefnir hátt og vinnur skipulega að markmiðum sínum. Meyjan hefur tilhneigingu til öfga og margir í þessu merki eru haldnir fullkomnunaráráttu sem þeir verða að gæta sín á. Meira
31. desember 1999 | Sunnudagsblað | 78 orð | 1 mynd

Mótmæli í Seattle

Lögreglumenn í Seattle stöðva göngu andstæðinga Heimsviðskiptastofnunarinnar, WTO, í byrjun desember. Meira
31. desember 1999 | Sunnudagsblað | 863 orð | 1 mynd

Nafn friðarins

ARES er stríðsguðinn mikli í grískri goðafræði. Svo stríðsglaður að hann lagði jafnvel andstæðingum lið sitt. Stríð var eðlilegt og jafnvel eftirsóknarvert í Grikklandi til forna. Meira
31. desember 1999 | Sunnudagsblað | 326 orð

Naut

NAUTIÐ hefur glöggt auga fyrir raunverulegum gæðum en þau verða að vera áþreifanleg til þess að það geti notið þeirra. Nautið leggur því hart að sér til að skapa sér og sínum veraldleg gæði og verður að gæta sín að fara ekki út í öfgar í þeim efnum. Meira
31. desember 1999 | Sunnudagsblað | 840 orð | 1 mynd

Ný ferðaöld

NÚ UNDIR lok þessarar aldar og árþúsunds er Ísland með sanni orðið ferðamannaland í þeim skilningi að þjónusta við innlenda og erlenda ferðamenn er orðin einn veigamesti þátturinn í atvinnu- og verðmætasköpun þjóðarinnar. Meira
31. desember 1999 | Sunnudagsblað | 37 orð | 1 mynd

Nýliðið ár var mikið rokkár; danstónlist...

Nýliðið ár var mikið rokkár; danstónlist og rapp lét undan síga fyrir rokki í sínum fjölbreytilegustu myndum. Árni Matthíasson leit yfir liðinn veg og tínir til þær hljómplötur sem honum þótti skara framúr á árinu, innlendar sem erlendar. Meira
31. desember 1999 | Sunnudagsblað | 1336 orð | 1 mynd

Nýtt endurreisnar- og umbótarskeið í velferðarmálum

1. BRÝNT er orðið að snúa vörn í sókn fyrir samábyrgt velferðarsamfélag á Íslandi og hefja nýtt endurreisnar- og umbótaskeið í velferðarmálum. Meira
31. desember 1999 | Sunnudagsblað | 795 orð | 1 mynd

Okkar er valið

VIÐ þau tímamót þegar nýtt árþúsund gengur í garð, hvort sem sérfræðingar geta fallist á að nú séu aldamót eða ekki, er okkur hollt að staldra við og líta yfir farinn veg og reyna að læra af reynslunni eitthvað sem nýtist okkur í byrjun nýs árþúsunds. Meira
31. desember 1999 | Sunnudagsblað | 71 orð | 1 mynd

"Rakamúrinn" rofinn

Ron Candiloro, liðþjálfi í bandaríska flughernum, rýfur hljóðmúrinn á F/A-18 Hornet-orrustuþotu 23. júlí. Fyrirbærið sem sést á myndinni verður til þegar flogið er á miklum hraða í lítilli hæð yfir vatni eða sjó. Meira
31. desember 1999 | Sunnudagsblað | 81 orð | 1 mynd

Róið í Dimmugljúfrum

FARIÐ var á kajökum og gúmmíbátum niður Jökulsá á Brú um Dimmugljúfur í júní. Fyrst fóru fjórir menn á kajökum, einn Íslendingur og þrír Nepalbúar, og daginn eftir var farið á þremur kajökum og tveimur gúmmíbátum. Meira
31. desember 1999 | Sunnudagsblað | 47 orð | 1 mynd

Síðasta haftið sprengt

SÍÐASTA haftið milli Sultartangalóns og ganganna sem vatnið verður leitt um að virkjuninni var sprengt í október. Myndin var tekin þegar sprengisérfræðingar voru að leggja lokahönd á undirbúning þess. Meira
31. desember 1999 | Sunnudagsblað | 869 orð | 1 mynd

Sjávarútvegurinn 1999

ÁRIÐ 1999 var um margt sérstakt fyrir íslenskan sjávarútveg. Meira
31. desember 1999 | Sunnudagsblað | 1065 orð | 1 mynd

Sjávarútvegur við aldahvörf

ÞAU stórmerku tímamót sem nú fara í hönd gefa tilefni til þess að hugurinn hvarfli yfir lengri veg að baki, heldur en títt er að gera við hefðbundin áramót. Meira
31. desember 1999 | Sunnudagsblað | 59 orð | 1 mynd

Skýstrokkur í Oklahoma

EINN af bílum slökkviliðsins í bænum Moore í Oklahoma ekur fram hjá tré sem misst hefur öll sín lauf en er skreytt bandaríska fánanum. Skýstrokkur fór hamförum á svæðinu í byrjun maí. Meira
31. desember 1999 | Sunnudagsblað | 299 orð | 1 mynd

SPORÐDREKI

Sporðdrekinn hefur gott vald á tilfinningum sínum og á auðvelt með að einbeita sér að því sem skiptir mestu máli hverju sinni. Þessi hæfileiki ásamt þrautseigju gerir sporðdrekann að góðum keppnismanni. Meira
31. desember 1999 | Sunnudagsblað | 30 orð | 1 mynd

Sprenging í fjölbýlishúsi

YFIRLITSMYND af rústum átta hæða fjölbýlishúss í Moskvu sem jafnað var við jörðu í sprengingu 13. september. Talið er að um sprengjutilræði hryðjuverkamanna hafi verið að ræða. Rúmlega 30 manns... Meira
31. desember 1999 | Sunnudagsblað | 306 orð | 1 mynd

Steingeit

Kostir steingeitarinnar eru margir. Hún er traust, samviskusöm, atorkumikil og hefur góða skipulagsgáfu og stjórnunarhæfileika. Allt kostir sem eru í hávegum hafðir í nútíma samkeppnisþjóðfélagi. Meira
31. desember 1999 | Sunnudagsblað | 59 orð | 1 mynd

Stríð í Tsjetsjníu

TSJETSJENSK kona gengur með vatnsfötur hjá rússneskum skriðdreka nærri þorpinu Mayertup, um 30 km suður af héraðshöfuðborginni Grosní, hinn 11. desember. Meira
31. desember 1999 | Sunnudagsblað | 321 orð | 1 mynd

Tvíburar

HVAÐ er títt? er algengasta spurningin sem fólk í tvíburamerkinu spyr. Því tvíburinn er sífellt að leita að því sérstæða, óvænta og því forvitnilega í lífinu. Hann er því mikið á ferðinni og þó hann sé í kyrrstöðu er hugur hans sístarfandi. Meira
31. desember 1999 | Sunnudagsblað | 65 orð | 1 mynd

Umhverfis jörðina í loftbelg

LOFTBELGURINN Breitling Orbiter 3 lendir í egypsku eyðimörkinni, um 8.000 kílómetra suðvestur af Kaíró 21. mars sl. Meira
31. desember 1999 | Sunnudagsblað | 742 orð | 5 myndir

Unglingagetraun, innlendar spurni

1Hver var fyrirliði handknattleiksliðs Aftureldingar sem varð þrefaldur meistari í handknattleik karla á árinu? a. Bjarki Sigurðsson. b. Sigurður Bjarkason. c. Bergsveinn Bergsveinsson. d. Vladímír Kravtsjúk. 2 Árni M. Meira
31. desember 1999 | Sunnudagsblað | 1623 orð | 4 myndir

Uppgangur

TÍUNDI áratugurinn hefur verið sviptingarsamur á myndlistarsviði, verðgildi myndverka rýrnaði til mikilla muna í upphafi hans og telst ástæðan nú augljós. Meira
31. desember 1999 | Sunnudagsblað | 315 orð | 1 mynd

Urðu að flytja í kjölfar snjóflóðs

MILLJÓNATJÓN varð er snjóflóð féll úr hlíðinni ofan við bæinn Birkihlíð í Hálshreppi í S-Þingeyjarsýslu um miðjan janúar sl. Ekki urðu slys á fólki en miklar skemmdir á búvélum, auk þess sem skemma varð fyrir snjóflóðinu og eyðilagðist. Meira
31. desember 1999 | Sunnudagsblað | 433 orð | 1 mynd

Verslun í nýju umhverfi

NÚ við aldahvörf er áhugavert að líta aðeins lengra til baka en einungis á árið sem er að líða. Hvernig hefur síbreytilegt þjóðlíf breytt versluninni og hvernig hefur verslunin breytt þjóðlífinu. Meira
31. desember 1999 | Sunnudagsblað | 873 orð | 1 mynd

Verslun og þjónusta á nýrri öld

KVEIKIR á tölvu. Ferð inn í bókaverslun í sýndarheimi. Kíkt í hillur, þú skoðar þig um og velur bók. Ferð á kassann og greiðir. Bókin verður síðan send heim til þín á næstu dögum. Meira
31. desember 1999 | Sunnudagsblað | 1119 orð | 1 mynd

Við áramót

ÁRGANGUR þorskseiða í ár reyndist sá langstærsti síðan mælingar hófust fyrir um þrjátíu árum. Þetta er þriðji góði seiðaárgangurinn í röð en þar á undan kom löng röð slakra árganga. Meira
31. desember 1999 | Sunnudagsblað | 316 orð | 1 mynd

VOG

Vogin er afar upptekin af fágun, stíl og fegurð. Karlmenn í vogarmerkinu líta því yfirleitt vel út og eru smekklega til fara. Meira
31. desember 1999 | Sunnudagsblað | 1077 orð | 1 mynd

Þenslan raskar samkeppnisstöðu útflutningsgreina

ÁRIÐ 1999 verður seint talið í hópi hinna bestu í íslenskum sjávarútvegi. Allt bendir til þess að afkoma fyrirtækja í veiðum og vinnslu verði misjafnari en oft áður. Kemur þar margt til. Meira
31. desember 1999 | Sunnudagsblað | 320 orð | 1 mynd

Ævintýri sýslumannsins á Ísafirði

"AF öllu ótrúlegu þá hefði mér fundist það ótrúlegast að eiga eftir að hitta Mick Jagger á götuhorni á Ísafirði. Meira
31. desember 1999 | Sunnudagsblað | 60 orð | 1 mynd

Öcalan dæmdur til dauða

ÖRYGGISSVEITIR tyrkneska hersins handtóku Abdullah Öcalan, leiðtoga skæruliðahreyfingar Kúrda, í Naíróbí í febrúar eftir æsilega leit og fluttu hann til Tyrklands. Meira

Fasteignablað

31. desember 1999 | Fasteignablað | 20 orð

Borðalagður kaffidúkur

Þessi dúkur er gerður á þann hátt að saumaðir eru silkiborðar á hvítt efni. Svona dúkur getur verið skemmtilegur á... Meira
31. desember 1999 | Fasteignablað | 21 orð

Eldhúskrókurinn

Víða eru eldhúskrókar inni í stofum. Hér er bygðr sérstakur veggur sem er gipsfóðraður og felur innréttinguna þess vegna stofumegin í... Meira
31. desember 1999 | Fasteignablað | 26 orð

Falleg viðarinnrétting

Innréttingar af þessu tagi er talsvert íbúðarmiklar, takið eftir rúminu sem er innbyggt í innréttingum og undir því er góðar skúffur. Hillupláss og skápar er líka... Meira
31. desember 1999 | Fasteignablað | 14 orð

Fataskápur - milliveggur

Þarna eru slegnar tvær flugur í einu höggi, smíðaður ágætur fataskápur sem jafnframt er skilveggur. Meira
31. desember 1999 | Fasteignablað | 19 orð

Heimagerðar rósir

Ef gefa á einhverjum sem allt á má athuga þessa hugmynd. Silkiborðar, greni og handlagni er það sem til... Meira
31. desember 1999 | Fasteignablað | 35 orð

Óvenjulegur gluggi

Birtan er mikilvæg. Hér er herbergi þar sem bogadreginn gluggi setur mestan svipinn á umhverfið. Engar gardínur eru fyrir honum svo hann nýtur sín til fulls og herbergið er mjög ljóst þannig að birtan endurkastast... Meira

Úr verinu

31. desember 1999 | Úr verinu | 340 orð | 1 mynd

Kröfur sjómanna kynntar

JÓNAS Garðarsson, formaður Sjómannafélags Reykjavíkur, kynnti félagsmönnum framkomnar kröfur vegna komandi kjarasamninga á fundi um kjaramál á Grand Hóteli Reykjavík í gær en samningar eru lausir 15. febrúar 2000. Meira
31. desember 1999 | Úr verinu | 264 orð

Úthlutað í Grímsey og Drangsnesi

STJÓRN Byggðastofnunar hefur nú lokið úthlutun byggðakvóta með ráðstöfun kvóta Grímseyja og Kaldrananeshrepps. Alls sýndu tíu aðilar áhuga á að fá byggðakvóta á Drangsnesi, þar af voru tvö fiskvinnslufyrirtæki. Meira

Daglegt líf (blaðauki)

31. desember 1999 | Daglegt líf (blaðauki) | 209 orð | 1 mynd

Björgólfur Guðmundsson man ...

... þegar hann var tólf ára og fór í fyrsta sinn til útlanda. Ferðinni var heitið til Danmerkur með Dronning Alexandrine, sem var í eigu Sameinaða gufuskipafélagsins, en fyrsta viðkoma var í Klakksvík í Færeyjum. Meira
31. desember 1999 | Daglegt líf (blaðauki) | 569 orð | 1 mynd

Emilía Baldursdóttir man ...

... eftir að hafa rakað heilu dagana með hestarakstrarvél sem enn stendur á hlaðinu á Syðra-Hóli 1 í Eyjafirði. "Ég er mjög stolt af að hafa vélina enn í varðveislu. Meira
31. desember 1999 | Daglegt líf (blaðauki) | 425 orð | 1 mynd

Finnbogi Hermannsson man ...

...taurullur, pennastangir og önnur þarfaþing. "Í barnsminninu eru ýmis áhöld og amboð, sem nú heyra til liðinni tíð," segir Finnbogi Hermannsson, forstöðumaður Ríkisútvarpsins á Ísafirði, uppalinn á Njálsgötu 27 í Reykjavík. Meira
31. desember 1999 | Daglegt líf (blaðauki) | 571 orð | 1 mynd

Guðjón Sveinsson man . . .

... eftir grófprjónuðu ullarpeysunum með breiðu röndinni að framanverðu, sem hann segir að kallaðar hafi verið "markmannspeysur" í sinni sveit, en Guðjón er fæddur og uppalinn í Breiðdal í Suður-Múlasýslu. Meira
31. desember 1999 | Daglegt líf (blaðauki) | 759 orð | 1 mynd

Guðlaugur Stefánsson man. . .

. . . þegar fjölskylda hans fluttist búferlum frá Hjaltastaðaþinghá í Norður-Múlasýslu til Seyðisfjarðar. Hann var þá þriggja ára og sat í kjöltu móður sinnar, Ragnhildar Ólafsdóttur. Meira
31. desember 1999 | Daglegt líf (blaðauki) | 469 orð | 1 mynd

Guðmundur Guðjónsson man...

...hálendisferðir sumarið 1976. Meira
31. desember 1999 | Daglegt líf (blaðauki) | 672 orð | 1 mynd

Harpa Hreinsdóttir man ...

...eftir sveitasímanum í Kelduhverfi. "Síminn var þessi dæmigerði sveitasími og þegar hringt var á ákveðna bæi lyftu allir upp tólinu til að hlusta! Ég man enn að númerið okkar var "fjórar langar og ein stutt". Meira
31. desember 1999 | Daglegt líf (blaðauki) | 703 orð | 1 mynd

Herdís Þorvaldsdóttir man ...

.. þegar hún sem lítil stúlka heyrði í fyrsta sinn í útvarpi. "Mér þótti ótrúlegt að röddin og músíkin kæmi út úr þessum kassa. Meira
31. desember 1999 | Daglegt líf (blaðauki) | 404 orð | 1 mynd

Ingibjörg Ögmundsdóttir man ...

... eftir hræðslunni við huldufólk og drauga, sem var landlæg á Íslandi þegar hún var að alast upp. "Á þessum árum var alltaf verið að segja sögur af draugum og huldufólki. Meira
31. desember 1999 | Daglegt líf (blaðauki) | 448 orð | 1 mynd

Jóhanna Guðmundsdóttir man ...

... jólin þegar hún var lítil stúlka og bjó á Óðinsgötu 15 í Reykjavík. "Mér eru minnisstæð jólin líklega 1932 eða 1933 því þá kviknaði í jólatrénu okkar. Meira
31. desember 1999 | Daglegt líf (blaðauki) | 277 orð | 1 mynd

Jón Hákon Magnússon man ...

...jólin í Hlíðunum í kringum árið 1950. "Þau standa upp úr bernskuminningum jólanna minna. Hverfið var að byggjast upp og mikil barnamergð var í hverju húsi. Meira
31. desember 1999 | Daglegt líf (blaðauki) | 745 orð | 1 mynd

Jón Sigurður Pétursson man ...

... þegar hann fór eldsnemma morguns að safna sprekum í eldinn með fóstru sinni út á Borg frá Oddsstöðum á Melrakkasléttu, þá tæpra tveggja ára. "Þetta var alllöng leið og slæmt yfirferðar svo fóstra mín ýmist bar mig eða leiddi. Meira
31. desember 1999 | Daglegt líf (blaðauki) | 350 orð | 1 mynd

Kristín Petrea Sveinsdóttir man ...

... tímana tvenna, eða eigum við heldur að segja "tímana þrenna", því hún er elsti núlifandi Íslendingurinn, fædd 24. ágúst 1894. Meira
31. desember 1999 | Daglegt líf (blaðauki) | 215 orð | 1 mynd

Kristján Kristjánsson man ...

"...þegar menn tóku ofan hver fyrir öðrum á götum Akureyrar," segir Kristján Kristjánsson heimspekingur og prófessor í Háskólanum á Akureyri. Meira
31. desember 1999 | Daglegt líf (blaðauki) | 264 orð | 1 mynd

Margrét S. Einarsdóttir man ...

...þegar hún smakkaði banana í fyrsta sinn, en þann ávöxt hafði Margrét S. Einarsdóttir forstöðumaður oft skoðað myndir af í dönsku blöðunum sem mamma hennar og "tanta " keyptu alltaf. Meira
31. desember 1999 | Daglegt líf (blaðauki) | 532 orð | 1 mynd

Pálína Eggertsdóttir man...

...hvað henni þótti mikið til um baðkarið og baðherbergið á nýja heimilinu sínu í einum verkamannabústaðanna við Ásvallagötu. Þangað flutti hún ásamt foreldrum sínum og yngri bróður viku fyrir fermingardaginn. Meira
31. desember 1999 | Daglegt líf (blaðauki) | 307 orð | 1 mynd

Sigríður Eyþórsdóttir man...

... alltaf eftir því þegar hún hjálpaði lambi í heiminn. "Ég man það raunar eins og það hefði gerst í gær þegar ég smáfætt skokkaði um túnið í Torfabæ í Selvogi á eftir föður mínum," segir Sigríður Eyþórsdóttir leikkona og útskýrir staðhætti. Meira
31. desember 1999 | Daglegt líf (blaðauki) | 632 orð | 1 mynd

Sigríður Snævarr man ...

".. hvernig hún upplifði alþjóðastjórnmál sem raunveruleika en ekki sem hugtak í Austur-Þýskalandi árið 1970. Meira
31. desember 1999 | Daglegt líf (blaðauki) | 574 orð | 1 mynd

Theodór Júlíusson man ...

... þegar hann heyrði lagið Love me do með Bítlunum í fyrsta skipti. Meira
31. desember 1999 | Daglegt líf (blaðauki) | 469 orð | 1 mynd

Valdimar Karlsson man 0 ...

... hvað sjórinn var svartur síldarsumarið mikla árið 1939. "Ég var tíu ára þegar þetta var," rifjar Valdimar Karlsson, fyrrverandi stýrimaður, upp. "Ég fór ungur á sjóinn. Meira
31. desember 1999 | Daglegt líf (blaðauki) | 547 orð | 1 mynd

Valgerður Schiöth man ...

... hve aðfangadagur bernskunnar fyrir hálfum fimmta áratug var lengi að líða. "Dagurinn er ennþá ljóslifandi í huganum," segir Valgerður, húsfreyja og bóndi, sem ólst upp í Hólshúsum í Hrafnagilshreppi, Eyjafirði. Meira
31. desember 1999 | Daglegt líf (blaðauki) | 216 orð | 1 mynd

Þórarinn Eldjárn man ...

... vorið 1956 þegar hann var á sjöunda ári og fékk að fara norður í Svarfaðardal. Meira
31. desember 1999 | Daglegt líf (blaðauki) | 345 orð | 1 mynd

Þuríður Pálsdóttir man ...

"...hernámið og þegar Ísland varð lýðveldi. Auðvitað eru persónulegir atburðir efstir í huga hvers manns þegar litið er yfir farinn veg. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.