Greinar þriðjudaginn 4. janúar 2000

Forsíða

4. janúar 2000 | Forsíða | 237 orð | 3 myndir

Dóttur Jeltsíns vikið frá störfum

VLADIMIR Pútín, starfandi forseti Rússlands, vék í gær nokkrum fyrrverandi aðstoðarmönnum Jeltsíns, fráfarandi forseta, úr starfi og gerði aðrar breytingar á starfsliði embættisins. Meira
4. janúar 2000 | Forsíða | 135 orð | 1 mynd

Kosið til þings í Króatíu

FYRSTU tölur úr þingkosningum sem fram fóru í Króatíu í gær bentu eindregið til þess að stjórnarandstaða vinstriflokka hefði hlotið meirhluta atkvæða. Meira
4. janúar 2000 | Forsíða | 294 orð | 1 mynd

Ráðist á sendiráð Rússa í Líbanon

HERMENN og lögregla í Líbanon skutu í gær til bana vopnaðan Palestínumann sem hafði varpað handsprengjum að sendiráði Rússlands í höfuðborginni Beirút. Meira
4. janúar 2000 | Forsíða | 155 orð

Viðræður hafnar

SENDINEFNDIR á vegum ríkisstjórna Ísraels og Sýrlands hófu í gær formlegar friðarviðræður í Bandaríkjunum samkvæmt ákvörðun Ehuds Baraks, forsætisráðherra Ísraels, og Farouks al-Sharaa, utanríkisráðherra Sýrlands, í desember síðastliðnum. Meira
4. janúar 2000 | Forsíða | 132 orð

Þyngdar refsingar og 100 ára nýburi

ÞÓTT lítið hafi borið á vandamálum í heiminum vegna hins svokallaða 2000-vanda, hafa borist fregnir um nokkrar minni háttar bilanir. Á Ítalíu olli bilun í tölvukerfi því að fangelsisdvöl sumra fanga lengdist um eina öld við árþúsundaskiptin. Meira

Fréttir

4. janúar 2000 | Miðopna | 94 orð

1918 1944 1994 Sjúkdómar Fjöldi látinna...

1918 1944 1994 Sjúkdómar Fjöldi látinna Hlutf.af öllum orsökum (%) Dánar-tala á 1000 íbúa Fjöldi látinna Hlutf. af öllum orsökum (%) Dánart. á 1000 íbúa Fjöldi látinna Hlutf. af öllum orsökum (%) Dánart. Meira
4. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 599 orð | 1 mynd

62% allra sýna reyndust vera ófullnægjandi

Hreinlæti virðist vera mjög ábótavant á íslenskum veitingastöðum, og í matvöruverslunum eru matvæli ekki geymd í nægilega miklum kulda. Þetta eru niðurstöður athugunar Hollustuverndar ríkisins og heilbrigðiseftirlits sveitarfélaga í nokkrum landshlutum. Meira
4. janúar 2000 | Erlendar fréttir | 1326 orð

Afsögn Jeltsíns talin auka sigurlíkur Pútíns

BORÍS Jeltsín kom enn einu sinni á óvart með því að tilkynna á gamlársdag að hann hefði sagt af sér og skipað Vladímír Pútín forsætisráðherra í forsetaembættið fram að næstu forsetakosningum sem líklegt er að fari fram 26. Meira
4. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 249 orð

Allt upp í 200 krónur fyrir kílóið

MJÖG gott verð fékkst á fiskmörkuðum milli jóla og nýárs eins og venja er. Þannig hafa fengist allt upp í 200 krónur fyrir kílóið af blönduðum línufiski, samkvæmt upplýsingum hjá Fiskmarkaði Suðurnesja. Meira
4. janúar 2000 | Akureyri og nágrenni | 41 orð | 1 mynd

Álfadans og brenna

MÝVETNINGAR stóðu fyrir álfadansi, brennu og flugeldasýningu á Neslandavík daginn fyrir gamlársdag í ágætis veðri. Meira
4. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 643 orð | 1 mynd

Áramótahelgin gekk nokkuð vel fyrir sig

ÁRAMÓTIN gengu að mestu leyti vel fyrir sig hjá lögreglu að þessu sinni. Mun meiri viðbúnaður var viðhafður hjá lögreglu um þessi áramót en áður. Meira
4. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Bensín hækkaði um 1,20 kr. um áramót

VERÐ á bensíni og dísilolíu hækkaði hjá olíufélögunum um áramótin vegna hækkana á heimsmarkaðsverði. Hækkaði verð á 95 okt. bensínlítra með fullri þjónustu um 1,20 kr. og kostar lítrinn nú 87,50 kr hjá Skeljungi, Olíufélaginu og Olís. Meira
4. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 47 orð

Blys í loftræstistokk

GLÓANDI blys fundust í loftræstistokk í Kársnesskóla í Kópavogi í gærkvöldi. Meira
4. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Breiðbandsskápur sprengdur

SKEMMDARVERK var unnið á breiðbandsskáp í eigu Landssímans við Eyjabakka í Breiðholti á nýársnótt, með kröftugri sprengju. Að sögn Ólafs Þ. Meira
4. janúar 2000 | Erlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd

Bretar vísa Konrad Kalejs úr landi

BRESKA innanríkisráðuneytið hefur vísað Konrad Kalejs úr landi, að því er yfirvöld greindu frá í gær. Hann er grunaður er um að hafa framið stríðsglæpi í síðari heimsstyrjöld. Meira
4. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Brugðið á leik í snjónum

UNGIR jafnt sem þeir eldri geta haft gaman af snjónum. En hundar geta einnig brugðið á leik. Þessi hundur reyndi að grípa snjóbolta á Tjörninni í Reykjavík. Meira
4. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 2214 orð | 2 myndir

EFTA 40 ára

FRÍVERSLUNARSAMTÖK Evrópu, EFTA, hafa í dag náð merkum áfanga þegar 40 ár eru liðin frá stofnun samtakanna. Íslendingar fagna ennfremur þriggja áratuga aðild að EFTA 1. mars nk. Meira
4. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 172 orð

Einum pilti sleppt í nýja e-töflumálinu

NÍTJÁN ára pilti, sem úrskurðaður hafði verið í gæsluvarðhald til 12. janúar vegna rannsóknar fíkniefnadeildar lögreglunnar á nýja e-töflumálinu, var sleppt úr haldi í fyrradag, þar sem ekki þótti ástæða til að láta hann ljúka gæsluvarðhaldsvist sinni. Meira
4. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 239 orð

Ekki unnt að kenna smíðar í skólanum næsta mánuðinn

TALSVERÐAR skemmdir hlutust af þegar eldur kviknaði í Selásskóla skömmu eftir klukkan 21 á sunnudagskvöldið. Eldurinn kviknaði út frá skoteldi sem settur hafði verið í loftræstiop skólans og braust út talsverður eldur í einu rými byggingarinnar. Meira
4. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 318 orð

Ekki unnt að mæta slíku álagi

MIKIÐ álag var á GSM-kerfinu um áramótin og lá það niðri um tíma. Svipað hefur verið uppi á teningnum á öðrum miklum álagstímum, eins og t.d. á Þorláksmessu og 17. júní. Meira
4. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Ellefu Íslendingar sæmdir fálkaorðunni

VIÐ athöfn á Bessastöðum á nýársdag sæmdi forseti Íslands 11 Íslendinga heiðursmerkjum hinnar íslensku fálkaorðu, sex konur og fimm karlmenn. Meira
4. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 116 orð

Erill vegna líkamsárásar og skemmdarverka

TÖLUVERÐUR erill var hjá lögreglunni í Reykjavík aðfaranótt mánudags. Um klukkan hálfþrjú eftir miðnætti var tilkynnt um líkamsárás við Hótel Borg þar sem tveir menn réðust á þann þriðja. Meira
4. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 91 orð

Fimmtán tilboð í göngubrú

FIMMTÁN tilboð bárust í smíði göngubrúar við Öxará og tröppur vegna kristnitökuhátíðar á Þingvöllum. Tvö voru undir kostnaðaráætlun Vegagerðarinnar sem var 35,3 milljónir króna og þrettán yfir áætluninni. Lægsta tilboðið átti Sandur og stál ehf. Meira
4. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 44 orð

Forstöðumannaskipti hjá Samhjálp

FORSTÖÐUMANNASKIPTI urðu um áramót hjá Samhjálp hvítasunnumanna. Óli Ágústsson og Ásta Jónsdóttir, sem veittu starfinu forstöðu í 23 ár, létu af störfum að eigin ósk. Þau fara til starfa hjá Félagsþjónustunni í Reykjavík. Meira
4. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 217 orð

Forystuhlutverk kennarans í bættu skólastarfi

MARY Dalmau, sérfræðingur við University of Oregon, heldur opinberan fyrirlestur á vegum Rannsóknarstofnunar Kennaraháskóla Íslands miðvikudaginn 5. janúar næstkomandi kl. 16.15. Meira
4. janúar 2000 | Erlendar fréttir | 517 orð

Fólk minnist brostinna vona

JÓN Ólafsson, heimspekingur og forstöðumaður Hugvísindastofnunar, var árum saman við nám og fréttamannsstörf í Rússlandi. Hann segist ekki hafa, frekar en aðrir, séð fyrir að Boris Jeltsín myndi skyndilega segja af sér forsetaembættinu. Meira
4. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 1422 orð | 1 mynd

Framkvæmdaviljinn dráttarklár áframhaldandi velmegunar

GÓÐIR Íslendingar. Við höfum á undanförnum árum nýtt þessa stund til að líta yfir liðið ár og reyna að meta, hvað hafi gengið vel og hvað miður og hvers megi vænta. Þetta er ágætur siður. Meira
4. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 44 orð

Friðrik uppáhaldsskákmaður aldarinnar

HEIMASÍÐA Hellis stóð fyrir vali á uppáhaldsskákmanni aldarinnar. Valið fór þannig að menn völdu fimm skákmenn og urðu úrslitin sem hér segir: 1. Friðrik Ólafsson 2. Jóhann Hjartarson 3. Benoný Benediktsson 4. Jón L. Árnason 5. Helgi Ólafsson 6. Meira
4. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 112 orð

Fyrirlestur á vegum líffræðiskorar HÍ

DR. GUÐMUNDUR H. Guðmundsson, líffræðingur, mun flytja fyrirlestur um bakteríudrepandi peptíð á vegum líffræðiskorar Háskóla Íslands á morgun, miðvikudaginn 5. janúar, kl. 16:00 að Grensásvegi 12. Meira
4. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Fyrsta barn ársins fæddist á Patreksfirði

FYRSTA barn ársins á Íslandi, 18 marka drengur, fæddist á Patreksfirði laust eftir kl. hálfþrjú á nýársnótt. Foreldrarnir eru Alda Hrund Sigurðardóttir og Bjarki Birgisson og áttu þau fyrir tvær dætur, fjögurra og fimm ára gamlar. Meira
4. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 396 orð | 1 mynd

Fyrsti kvenprófessorinn skipaður við lagadeild HÍ

RAGNHEIÐUR Bragadóttir dósent var skipuð í starf prófessors við lagadeild Háskóla Íslands 1. janúar sl. Hún er þar með fyrsta konan sem gegnir því starfi í 90 ára sögu deildarinnar. Meira
4. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 30 orð

Garðar Gíslason forseti Hæstaréttar

GARÐAR Gíslason var kjörinn forseti Hæstaréttar árin 2000 og 2001 á fundi dómara réttarins í desember. Guðrún Erlendsdóttir var kjörin varaforseti fyrir sama tímabil. Fráfarandi forseti Hæstaréttar er Pétur Kr.... Meira
4. janúar 2000 | Landsbyggðin | 241 orð | 2 myndir

Grímseyingar skemmtu sér saman um áramót

Grímsey. Morgunblaðið-Grímseyingar gerðu sér glaðan dag um áramótin, en á gamlárskvöld hittust íbúarnir, um 60 manns, í félagsheimilinu Múla og snæddu saman hátíðarkvöldverð. Meira
4. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 1781 orð | 2 myndir

Hugsjón, hvatning til dáða

GÓÐIR Íslendingar, Ég óska ykkur öllum farsældar og gleði á nýju ári og bið þjóð okkar og landi blessunar og velferðar á framtíðarbraut. Meira
4. janúar 2000 | Landsbyggðin | 177 orð | 2 myndir

Húsbruni á nýársnótt í Þykkvabæ

ALLT innbú eyðilagðist og íbúðarhúsið Kirkjuhvoll stórskemmdist í bruna á nýársnótt í Þykkvabæ, en Brunavarnir Rangárvallasýslu fengu tilkynningu um eldsvoðann rétt fyrir kl. þrjú um nóttina. Meira
4. janúar 2000 | Erlendar fréttir | 534 orð | 1 mynd

Hvergi kom til umtalsverðra vandræða

MARGIR önduðu léttar í gær þegar í ljós kom að hvergi kom til verulegra vandræða vegna 2000-vandans svonefnda. Meira
4. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 79 orð

Í krampakasti vegna fíkniefnaneyslu

STÚLKA á 18. ári var flutt á slysadeild í krampakasti að morgni nýársdags. Í tösku stúlkunnar fundust ætluð fíkniefni og er talið að neysla slíkra efna hafi valdið ástandi hennar. Ýmislegt annað dreif á daga lögreglu um áramótin og um helgina. Meira
4. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 402 orð | 1 mynd

Ísafjörður og Skagafjörður fá mest

ÍSAFJARÐARBÆR og Sveitarfélagið Skagafjörður fengu greidd hæstu aukaframlögin úr Jöfnunarsjóði sveitarfélganna nú fyrir áramótin, um 47-48 milljónir hvort sveitarfélag. Meira
4. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 84 orð

Íslandsbanki heldur upp á 10 ára afmæli

UM áramótin voru liðin tíu ár frá því að Íslandsbanki tók til starfa. Af því tilefni verður viðskiptavinum bankans boðið til afmælisveislu sem haldin verður í öllum útibúum bankans dagana 10. til 15. janúar. Meira
4. janúar 2000 | Erlendar fréttir | 196 orð

Ísraelsforseti bendlaður við fjármálahneyksli

NAFN Ezers Weizmans, forseta Ísraels, var í gær nefnt í tengslum við fjármálahneyksli og því haldið fram að hann hefði þegið allt að hálfa milljón Bandaríkjadala frá frönskum gyðingi. Var þess krafist að forsetinn segði af sér. Meira
4. janúar 2000 | Erlendar fréttir | 168 orð

Kallar Pakistan "hryðjuverkaríki"

ATAL Behar Vajpayee, forsætisráðherra Indlands, sagði í gær að Pakistan væri "hryðjuverkaríki" og fullyrti að stjórnvöld þar hefðu staðið að baki flugráninu, sem lauk sl. föstudag er hryðjuverkamennirnir slepptu gíslum sínum, 160 að tölu. Meira
4. janúar 2000 | Miðopna | 2725 orð | 2 myndir

Landvinningar í heilbrigðismálum á líðandi öld

GÖMUL eru þau sannindi og ný að líf og heilsa eru okkar mesta eign, kannski hin eina sem skiptir verulegu máli. Samfélög manna hafa því frá örófi alda lagt mikið kapp á viðhald góðs heilsufars og vellíðanar. Meira
4. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Lauk flugprófi samkvæmt nýjum reglum

RÚMLEGA tvítugur piltur frá Akureyri, Örlygur Þór Jónsson, varð á dögunum fyrstur Íslendinga til að ljúka bóklegu og verklegu einkaflugmannsprófi frá Flugskóla Íslands samkvæmt nýrri reglugerð samtaka evrópskra flugmálayfirvalda, JAA. Meira
4. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd

Lést í bílslysi

MAÐURINN, sem lést í bílslysi á Grindavíkurvegi síðastliðinn fimmtudag, hét Baldur Jósef Jósefsson, til heimilis á Holtsgötu 14, Ytri-Njarðvík. Hann var fæddur 27. maí árið 1963 og lætur eftir sig sex ára gamlan... Meira
4. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 166 orð

Liður í uppstokkun Kaupfélagsins

GÍSLI Kjartansson, sparisjóðsstjóri Sparisjóðs Mýrasýslu, segir að kaup Sparisjóðsins á húsnæði Mjólkursamlagsins í Borgarnesi af Kaupfélagi Borgfirðinga séu tilraun til að leysa ákveðin vandamál í rekstri Kaupfélagsins og ekki standi til að... Meira
4. janúar 2000 | Akureyri og nágrenni | 90 orð

Loðnuveiðar í flottroll

AÐALFUNDUR Skipstjóra- og stýrimannafélags Norðlendinga sem haldinn var rétt fyrir áramót vekur athygli á því ályktun að þegar liggja fyrir leyfi til loðnuveiða í flottroll. Meira
4. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Lokað vegna vörutalningar

ALLMARGAR verslanir voru lokaðar í gær, fyrsta virka daginn á nýju ári. Það var þó ekki vegna þess að starfsfólkið væri að hvíla lúin bein eftir annasama tíð, heldur var það önnum kafið við að telja og skrá vörur. Meira
4. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 270 orð | 2 myndir

Meðal fyrstu verkefna verður að skipa stjórn Byggðastofnunar

"ÞETTA hefur verið mjög viðburðaríkur og ánægjulegur dagur," sagði Valgerður Sverrisdóttir, nýskipaður iðnaðar- og viðskiptaráðherra í samtali við Morgunblaðið í gær um fyrsta dag sinn í ráðherraembætti. Meira
4. janúar 2000 | Akureyri og nágrenni | 214 orð | 1 mynd

Myndarstúlka fyrsta barn ársins á Akureyri

FYRSTA barn ársins á Akureyri fæddist á fæðingardeild Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri kl. 3.29 aðfaranótt 2. janúar. Það var stúlkubarn, dóttir þeirra Birnu Ágústsdóttur og Péturs Broddasonar en fyrir áttu þau eina dóttur. Meira
4. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 102 orð

Nefnd skipuð um fjármál grunnskólans

Menntamálaráðherra hefur skipað nefnd til að fylgjast með endurmati á kostnaði vegna flutnings grunnskólans til sveitarfélaga. Í 12. grein í samkomulagi ríkis og sveitarfélaga frá 4. Meira
4. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 1167 orð | 1 mynd

Niðurstöðurnar túlkaðar á afar mismunandi vegu

AFAR skiptar skoðanir eru um nýja skýrslu þriggja erlendra sérfræðinga um áhrif kísilgúrvinnslu í Mývatni sem greint var frá í Morgunblaðinu á föstudag. Meira
4. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 125 orð

Ný blóma- og gjafavöruverslun

BÝFLUGAN og blómið opnaði nýverið nýja blóma- og gjafavöruverslun í Glerárgötu 28 á Akureyri. Eigendur verslunarinnar eru hjónin Bára Magnúsdóttir og Stefán J.K. Jeppesen. Meira
4. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 36 orð

Ný dansnámskeið í Þokkabót

BIRNA og Guðfinna Björnsdætur kenna dansa í vetur í líkamsræktarstöðinni Þokkabót. Þær munu kenna börnum á aldrinum 4-16 ára ýmsa dansa s.s. jazz, funk, freestyle, tæbo, barnadansa, söngleikjadansa o.fl. Námskeiðin hefjast 17.-18. Meira
4. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 83 orð

Nýr skólastjóri tekinn til starfa

AGNES Löve, nýr skólastjóri Tónlistarskólans í Garðabæ, mætti til starfa í gær. Mikill styrr hefur staðið um ráðningu skólastjóra tónlistarskólans og hafa foreldrar nemenda og starfslið skólans mótmælt vinnubrögðum bæjarstjórnar Garðabæjar við... Meira
4. janúar 2000 | Akureyri og nágrenni | 335 orð

Nýtt leiðakerfi tekið í notkun

UMTALSVERÐAR breytingar hafa verið gerðar á leiðakerfi Strætisvagna Akureyrar en þær tóku gildi sl. sunnudag. Helstu breytingarnar eru þær að boðið verður upp á hraðferð í Glerárhverfi um Borgarbraut og vagnarnir aka lengra upp í Giljahverfið en áður. Meira
4. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 258 orð | 1 mynd

Opnaður verður aðgangur að ættfræðigagnagrunni

FRIÐRIK Skúlason tölvufræðingur og fyrirtækið Íslensk erfðagreining hafa ákveðið að opna aðgang á Netinu að ættfræðigagnagrunni, sem byggður hefur verið upp á undanförnum árum. Meira
4. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 109 orð

Ótraust og umhleypingasamt janúarveður

FÉLAGAR í Veðurklúbbnum á Dalbæ í Dalvíkurbyggð telja að veðrið í komandi janúarmánuði verði ótraust og umhleypingasamt. Meira
4. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 295 orð

Óvíst hvort Límtré hf. eignast Vírnet hf.

EKKI var skrifað undir samninga um kaup Límtrés hf. á Flúðum á meirihluta hlutafjár Kaupfélags Borgfirðinga í Vírneti hf. í Borgarnesi fyrir áramót eins og stefnt hafði verið að. Meira
4. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 343 orð

"Þetta var upplifun aldarinnar"

YFIRVÖLD Chicago-borgar í Bandaríkjunum buðu fólki frá öllum heimshornum til veislu við árþúsundamót undir heitinu Velkomin veröld. Frá Íslandi tóku þátt í henni hjónin Ásta Gunnarsdóttir og Björn Friðgeirsson. Meira
4. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 43 orð

Rabbfundur hjá Skotveiðifélagi Íslands

SKOTVEIÐIFÉLAG Íslands heldur rabbfund á Ráðhúskaffi (Ráðhúsinu í Reykjavík, gengið yfir brúna) 5. janúar og hefst fundurinn klukkan 20.30. Verður varpað fram þeirri spurningu hvort banna eigi hálfsjálfvirkar haglabyssur. Gestir fundarins verða dr. Meira
4. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 169 orð

Ráðherra fellst á úrskurðinn með skilyrðum

SIV Friðleifsdóttir umhverfisráðherra hefur staðfest úrskurð skipulagsstjóra um mat á umhverfisáhrifum, vegna áforma um lagningu nýs vegar yfir Vatnaheiði í stað Kerlingarskarðs á Snæfellsnesi, með ákveðnum skilyrðum. Meira
4. janúar 2000 | Erlendar fréttir | 882 orð | 1 mynd

Sakarannsókn hafin á þætti Helmuts Kohls

SAKARANNSÓKN hófst í gær á því, hvort Helmut Kohl, fyrrverandi kanzlari Þýzkalands, braut lög með því að þiggja leynileg fjárframlög til flokks síns, Kristilegra demókrata (CDU), á valdatíma sínum. Meira
4. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 388 orð | 1 mynd

Setja stofnununum markmið til þriggja ára

UNDIRRITAÐIR hafa verið árangursstjórnunarsamningar milli menntamálaráðuneytisins og ellefu menningarstofnana. Samningarnir eru til þriggja ára og taka gildi frá áramótum. Meira
4. janúar 2000 | Akureyri og nágrenni | 323 orð

Sjómenn segja að mælirinn sé orðinn fullur

MIKILL baráttuhugur var í sjómönnum á aðalfundi Sjómannafélags Eyjafjarðar sem haldinn var milli jóla og nýárs, að sögn Konráðs Alfreðssonar, formanns félagsins, en aðalumræðuefni fundarins voru kjaramál. Meira
4. janúar 2000 | Landsbyggðin | 167 orð | 1 mynd

Skálað í heita pottinum

Þórshöfn- Þegar líður að áramótum er sjálfsagt að gera sér dagamun og lita hversdagsleikann en það gerðu einmitt morgunhressir félagar og fastagestir í sundlauginni á Þórshöfn. Meira
4. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 1646 orð | 4 myndir

Skefjalaus ofbeldisdýrkun er daður við dauðann og myrkrið

Guðspjall: Lúkas 2.21 Guð, um aldir hefur ljósið þitt ljómað af ásjónu nýfædds barns í Betlehem sem tákn elsku þinnar og návistar mitt í ógn og illsku heimsins. Meira
4. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 234 orð

Skuldir helmingi hærri en markaðsverð íbúðanna

FYRIRHUGUÐ uppboð á 30 húseignum í eigu Vesturbyggðar voru auglýst í Morgunblaðinu 29. desember sl. Meira
4. janúar 2000 | Erlendar fréttir | 342 orð | 1 mynd

Skæð inflúensa í Noregi

MÖRG sjúkrahús í Noregi eru yfirfull vegna flensufaralds í landinu en sýking á borð við lungnabólgu er oft fylgifiskur flensunnar. Meira
4. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 275 orð

Spennandi og ögrandi verkefni

"ÞETTA er spennandi og ögrandi verkefni að takast á við," sagði Finnur Ingólfsson í samtali við Morgunblaðið eftir að hann hafði tekið við skipunarbréfi í embætti seðlabankastjóra. Meira
4. janúar 2000 | Erlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Stórárekstur í Þýskalandi

TVEIR létust og 73 slösuðust, þar af 20 alvarlega, þegar árekstur varð á sunnudag á báðum akstursleiðum A7-hraðbrautarinnar í nánd við bæinn Schweinfurt í Norður-Bæjaralandi. Meira
4. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 237 orð

Stórkostlegt að fylgjast með úr flugvélinni

"ÞAÐ var markmiðið að gera eitthvað öðruvísi en allir hinir," segir Egill Guðmundsson, sem um áramótin var á flugi yfir og í grennd við höfuðborgarsvæðið. Meira
4. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 66 orð

Strokufanginn fundinn

LÖGREGLAN í Reykjavík handtók í gær fangann sem slapp úr haldi lögreglunnar 29. desember sl. þegar verið var að leiða hann út úr Héraðsdómi Reykjavíkur. Á flótta undan lögreglunni hljóp hann inn í Landssímahúsið og hvarf þaðan. Meira
4. janúar 2000 | Akureyri og nágrenni | 164 orð

Stærsti e-töfluskammtur sem fundist hefur

RANNSÓKNARDEILD Lögreglunnar á Akureyri lagði hald á 24 e-töflur, 2,4 grömm af kókaíni og eitthvert magn af maríjúana á gamlársköld og voru fjórir menn handteknir vegna málsins. Meira
4. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Synt í köldum sjó

SEX félagar úr Sjósundfélagi lögreglunnar í Reykjavík syntu nýárssund á nýársdag 2000 við smábátabryggjurnar í Reykjavíkurhöfn. Meira
4. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 244 orð | 1 mynd

Tengibygg-ingin tilbúin í febrúar

BORGARBÓKASAFNIÐ mun ekki flytja í tengibyggingu Kringlunnar og Borgarleikhússins á næsta ári eins og ráðgert hafði verið. Þetta kom fram í samtali Morgunblaðsins við Þorkel Jónsson, hjá Byggingardeild Reykjavíkurborgar í gær. Meira
4. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 473 orð

Til stendur að mæla sorpmagn frá einstaka heimilum

Í LOK janúar fer af stað tilraunaverkefni í Breiðholti, Árbæjar- og Seláshverfi á vegum hreinsunardeildar Reykjavíkurborgar, þar sem það sorp sem kemur frá hverju heimili verður vigtað. Meira
4. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 67 orð

Tæpra 20% hækkun íbúðaverðs

VERÐ á íbúðarhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu hækkaði jafnt og þétt á seinasta ári. Vísitala fermetraverðs mældist 133,7 stig í nóvembermánuði sl. Meira
4. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 180 orð

Umhverfisvinir fagna yfirlýsingu forstjóra Norsk Hydro

UMHVERFISVINIR hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem þeir fagna yfirlýsingu forstjóra Norsk Hydro "um að það muni ekki hafa áhrif á áhuga fyrirtækisins að standa að byggingu álvers í Reyðarfirði þó að íslensk stjórnvöld ákveði að láta... Meira
4. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Undirritun þjónustusamnings við Verzlunarskóla Íslands

MENNTAMÁLARÁÐHERRA Björn Bjarnason, fjármálaráðherra Geir H. Meira
4. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 144 orð

Úrslit í keppni í fatahönnun

ÚRSLITAKEPPNIN í Facette-fatahönnun 2000 fer fram á Broadway 7. janúar. Facette-fatahönnun er hönnunarkeppni fyrir ungt fólk. Keppnin er nú haldin fimmta árið í röð. Keppnin er haldin til að hvetja ungt fólk til sköpunar. Meira
4. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 167 orð

Útgjaldaauki ríkisins 2,7 milljarðar kr.

RÍKISSTARFSMENN í félögum sem gerðu kjarasamninga fram á haust fengu að jafnaði nálægt 3% launahækkun um áramótin. Einnig hækkuðu bætur almannatryggingakerfisins um 3,6% 1. janúar. Meira
4. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 171 orð

Vatnsflóð í Tennishöllinni

VATN flæddi inn í Tennishöllina við Dalsmára í Kópavogi aðfaranótt gamlársdags og varð allt að 7 sentimetra vatnslag á gólfum í húsinu. Meira
4. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 108 orð

Vatnsveitan rann inn í Orkuveituna

VATNSVEITA Reykjavíkur sameinaðist Orkuveitu Reykjavíkur um áramót. Meira
4. janúar 2000 | Landsbyggðin | 210 orð | 1 mynd

Veðrið kom á óvart við áramót í Stykkishólmi

ÞAÐ voru margir sem reiknuðu með að áramótin yrðu með dauflegra móti í Stykkishólmi að þessu sinni. Ástæðan var sú að veðurfræðingar voru búnir að spá roki og rigningu og að best væri að halda sig innan dyra. En æðri máttarvöld voru ekki sama sinnis. Meira
4. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 178 orð

Verið að spilla umhverfi Vatnaheiðar

NÁTTÚRUVERNDARSAMTÖK Íslands hafa sent frá sér ályktun þar sem sú ákvörðun umhverfisráðherra að heimila lagningu vegar yfir Vatnaheiði á Snæfellsnesi er gagnrýnd. Meira
4. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 361 orð

Verkþjálfunarsetur fyrir ungmenni í undirbúningi

UNNIÐ er að því að koma á fót verkþjálfunarsetri, sem einkum er ætlað atvinnulausum ungmennum á aldrinum 16-22 ára, sem flosnað hafa upp úr framhaldsskólum. Meira
4. janúar 2000 | Akureyri og nágrenni | 177 orð | 1 mynd

Vernharð Þorleifsson íþróttamaður Akureyrar

VERNHARÐ Þorleifsson júdómaður var kjörinn íþróttamaður Akureyrar, en það var tilkynnt í hófi sem haldið var í Íþróttahöllinni. Meira
4. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 405 orð

Versta sem læknar hafa séð í tíu ár

SLYS á augum af völdum öflugra skotelda voru þau verstu í rúman áratug um nýliðin áramót að mati lækna, en augnslysum vegna kraftminni skotelda og blysa hefur fækkað á undanförnum árum. Þakka læknar það aukinni notkun hlífðargleraugna. Meira
4. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

Veruleg loftmengun af flugeldum á nýársnótt

LOFTMENGUN fór langt fram úr viðmiðunarmörkum skömmu eftir miðnætti á gamlárskvöld. Um var að ræða mengun frá flugeldum og blysum og segir Jón Benjamínsson hjá Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur að mengunin hafi mælst óvenju mikil á þessu ári. Meira
4. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 823 orð | 1 mynd

Voru ein um áramótin

María Svavarsdóttir fæddist í Keflavík 1970 og ólst þar upp. Hún lauk grunnskólanámi og sat um tíma í Fjölbrautaskóla Suðurnesja. Hún var um tíma barnfóstra í London. Heimkomin flutti hún til Reykjavíkur og gerðist skrifstofudama hjá Gjaldheimtunni "sálugu". Árið 1997 fór hún ásamt manni sínum Vilhjálmi Kjartanssyni til starfa á Hveravöllum. Nú stundar hún fjarnám við Ármúlaskóla. Meira
4. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 273 orð | 1 mynd

Öll kerfi 2000-hæf

ENGIN teljandi vandamál komu upp í tölvukerfum landsins er árið 2000 gekk í garð og segir Haukur Ingibergsson, formaður 2000-nefndarinnar, að þau markmið sem stefnt var að hafi náðst. "Það gerðist það sem stefnt var að, öll kerfi voru 2000-hæf. Meira

Ritstjórnargreinar

4. janúar 2000 | Staksteinar | 359 orð | 2 myndir

Samfylkingin verður að vita hvað hún vill

ÁGÚST Einarsson, fyrrverandi alþingismaður, fjallar um stöðu Samfylkingarinnar í pistli, sem hann reit á vefsíðu sína rétt fyrir áramót. Meira
4. janúar 2000 | Leiðarar | 629 orð

VERKEFNI MORGUNDAGSINS

Davíð Oddsson, forsætisráðherra, og Karl Sigurbjörnsson, biskup Íslands, létu orð falla í áramótaræðum sínum, sem ástæða er til að staldra við. Forsætisráðherra fjallaði m.a. Meira

Menning

4. janúar 2000 | Menningarlíf | 539 orð

Að vera eða vera ekki

Höfundur Jónína Leósdóttir. Leikarar: Ellert Ingimundarson, Gunnar Helgason, Atli Rafn Sigurðarson. Leikstjóri: Ágúst Guðmundsson. Tónlist: Gunnar Þórðarson. Meira
4. janúar 2000 | Tónlist | 633 orð

Afmælisflugeldar

Beethoven: Sónata í A Op. 30,1; Händel: Chaconne í G; Ysayë: Sónata nr. 4 f. einleiksfiðlu; Janacek: Fiðlusónata; Ravel: Tzigane. Sif Tulinius, fiðla; Steinunn Birna Ragnarsdóttir, píanó. Sunnudaginn 3. janúar kl. 20:30. Meira
4. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 162 orð | 1 mynd

Ást í Notting Hill

½ Framleiðandi: Duncan Kenworthy. Leikstjóri: Roger Michell. Handrit: Richard Curtis. Kvikmyndataka: Michael Coulter. Aðalhlutverk: Julia Roberts og Hugh Grant. (123 mín.) Bandaríkin. Háskólabíó, desember 1999. Öllum leyfð. Meira
4. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 826 orð | 1 mynd

BÍÓBORGIN Heimurinn er ekki nóg ½...

BÍÓBORGIN Heimurinn er ekki nóg ½ 19. kafli Bond-bálksins er kunnáttusamlega gerð afþreying sem fetar óhikað troðnar slóðir fyrirrennara síns. Sjötta skilningarvitið Fantagóð draugasaga með Bruce Willis. Meira
4. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 402 orð | 1 mynd

Breytt viðhorf til fegurðar

NÝTT fyrirtæki hefur verið sett á laggirnar og ber það nafnið Ungfrú Ísland.is og mun fyrirtækið standa fyrir árlegum fegurðarsamkeppnum hérlendis. Heimasíða Ungfrú Ísland.is verður formlega opnuð og fyrirtækið kynnt í Ásmundarsafni í dag kl. 17. Meira
4. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 254 orð

Glatt á hjalla um alla borg

LANDSMENN brugðu margir hverjir á leik á gamlárskvöld og að kvöldi nýársdags og fögnuðu nýju ári og árþúsundi jafnt á skemmtistöðum borgarinnar sem í heimahúsum. Meira
4. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 84 orð | 1 mynd

Harrison og frú útskrifuð

Bítillinn George Harrison var útskrifaður af sjúkrahúsi á fyrsta degi þessa árs ásamt Oliviu konu sinni. Þau höfðu þurft að liggja á sjúkrahúsinu síðan maður braust inn á heimili þeirra og réðst á þau með hníf síðastliðinn fimmtudag. Meira
4. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 310 orð | 1 mynd

Íslensk ljóð í dönsk-íslenskum búningi

NÍNA Björk Elíasson á heima í Danmörku og hefur búið þar í u.þ.b. þrjátíu ár. Þrátt fyrir það semur hún og syngur lög við íslensk ljóð eftir t.d. Sjón, Sigurð Pálsson, Lindu Vilhjálmsdóttur, Steinunni Sigurðardóttur og Nínu Björk Árnadóttur. Meira
4. janúar 2000 | Menningarlíf | 284 orð

Járnrisi með gullhjarta

Leikstjórn: Brad Bird. Handrit: Brad Bird og Tim McCanlies eftir samnefndri sögu Ted Hughes. Leikraddir: Selma Björnsdóttir, Atli Rafn Sigurðarson, Arnar Jónsson, Hilmir Snær Guðnason og Grímur Gíslason. Warner Bros. 1999. Meira
4. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 1310 orð | 1 mynd

Jóhanna af Örk - miðaldakona í karlmannsfötum

Af hverju er hún í karlmannsfötum? Það er ekki hægt að sjá að hún sé kona! Þetta kallaði ritari þegar réttarhöldin yfir Jóhönnu af Örk fóru fram á 15. öld. Á þeim tíma var klæðnaður fólks sennilega það tákn sem var mikilvægast til að greina kynin að. Meira
4. janúar 2000 | Menningarlíf | 432 orð

Kynslóðaskipti í grínlandsliðinu

Handrit: Ýmsir Leikstjórn: Sigurður Sigurjónsson og Örn Árnason. Leikarar: Nanna Kristín Magnúsdóttir, Jóhanna Vigdís Arnardóttir, Edda Björg Eyjólfsdóttir, Kjartan Guðjónsson, Eggert Þorleifsson, Erla Ruth Harðardóttir, Örn Árnason, Stefán Karl Stefánsson, Vala Þórsdóttir o.fl. Stjórn upptöku: Egill Eðvarðsson Meira
4. janúar 2000 | Menningarlíf | 141 orð | 1 mynd

Margrét J. Pálmadóttir hlýtur styrk

FRÚ Vala Thoroddsen afhenti Margréti J. Pálmadóttur kórstjóra styrk að upphæð 250.000 kr. úr Minningarsjóði Gunnars Thoroddsens 29. desember sl. fyrir framlag hennar til tónlistarlífs í borginni. Meira
4. janúar 2000 | Menningarlíf | 37 orð | 1 mynd

Mörgæsir í snjó

MYNDHÖGGVARINN Egon Comploi leggur lokahönd á snjóskúlptúr sinn af mörgæsafjölskyldu í bænum Selva di Val Gardena á Ítalíu á dögunum. Verkið, sem unnið er í þrjá rúmmetra af snjó, er gert í tilefni af árlegri vetrarhátíð í... Meira
4. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 48 orð

Notting Hill enn á toppnum

VINSÆLASTA mynd síðustu viku er rómantíska gamanmyndin Notthing Hill sem var einnig í toppsætinu yfir jólin en fast á hæla henni er spennumyndin Gildran með Catherine Zeta-Jones og Sean Connery. Meira
4. janúar 2000 | Menningarlíf | 32 orð | 1 mynd

Pompidou-safnið opnað á ný

MEIRA en fjörutíu þúsund manns stungu við stafni í Pompidou-samtímalistasafninu í París á nýársdag, þegar það var opnað á ný eftir andlitslyftingu og endurskipulagningu. Tók verkið 27 mánuði og kostaði 88 milljónir... Meira
4. janúar 2000 | Menningarlíf | 21 orð | 1 mynd

Rithöfundasjóður RÚV styrkir Ólaf og Sigurð

ÓLAFI Gunnarssyni rithöfundi og Sigurði Pálssyni ljóðskáldi var úthlutað styrkjum úr Rithöfundasjóði Ríkisútvarpsins á gamlársdag. Hvor styrkur er að upphæð 500.000... Meira
4. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 69 orð | 1 mynd

Uppselt hjá Streisand

TALSVERT var talað um það fyrir árþúsundaskiptin að sala aðgöngumiða á árþúsundatónleika vestanhafs væri dræm og hættu nokkrir tónlistarmenn við að halda tónleika af þeim sökum. Meira
4. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 32 orð | 1 mynd

Vegabréf Cameron Diaz stolið

ÖRYGGISVÖRÐUR á flugvellinum í Los Angeles-borg hefur verið handtekinn og sektaður um tæpar 50 þúsund krónur fyrir að hafa hnuplað vegabréfi leikkonunar Cameron Diaz. Öryggisvörðurinn stal vegabréfinu þegar leikkonan setti veski sitt í... Meira
4. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 184 orð | 4 myndir

Veitt aðalstign

DAGINN fyrir gamlársdag birtir Elísabet Bretlandsdrottning lista sinn yfir nöfn þeirra aðila sem hljóta heiðurstitla á árinu og þykir að vonum mikil vegsemd að vera þar tilnefndur og fá aðalstign. Meira
4. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 60 orð | 1 mynd

Victoria gleður eiginmanninn

KRYDDPÍAN Victoria skoraði mark í huga eiginmannsins David Beckham þegar hann opnaði jólapakkann frá henni. Í pakkanum var hálsmen, kross úr hvítagulli, alsettur gimsteinum, frá þekktri skartgripaverslun í London. Meira
4. janúar 2000 | Kvikmyndir | 993 orð | 2 myndir

Vængstýfðir englar

Leikstjóri: Friðrik Þór Friðriksson. Handrit: Einar Már Guðmundsson, byggt á samnefndri verðlaunaskáldsögu. Kvikmyndatökustjóri: Harald Paalgard. Leikmyndahönnuður: Jón Steinar Ragnarsson. Hljóðupptaka: Steingrímur E. Guðmundsson, Birgir Mogensen. Meira

Umræðan

4. janúar 2000 | Aðsent efni | 847 orð | 1 mynd

68.doc

Hlutleysi 68-kynslóðarinnar er ekki dulin andstaða gegn breytingum, segir Þorsteinn Antonsson, heldur hlutleysi sem leyfir náttúrunni að ryðja sig með sínum hætti. Meira
4. janúar 2000 | Bréf til blaðsins | 513 orð

Af frítengingu binet.is

ÉG, eins og margir Íslendingar, skráði mig fullur þakklætis, fyrirfrírri internettengingu Búnaðarbankans nú á dögunum. Meira
4. janúar 2000 | Aðsent efni | 962 orð | 1 mynd

Af "kúgun" íslenskra málfræðinga

Stéttamállýska, segir Ásgeir Jónsson, getur vart verið fyrirferðarmikil. Meira
4. janúar 2000 | Aðsent efni | 152 orð

Áskirkja.

Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa í safnaðarheimilinu kl. 10-14. Léttur hádegisverður framreiddur. Grensáskirkja. Kyrrðarstund í hádegi kl. 12.10. Orgelleikur, ritningarlestur, altarisganga, fyrirbænir. Meira
4. janúar 2000 | Aðsent efni | 778 orð | 1 mynd

Drykkjumenning

Vínsala í búðum er svo sjálfsagt mál, segir Kristján Ragnar Ásgeirsson, að mér finnst bara fyndið að hafa þurft að skrifa þennan pistil. Meira
4. janúar 2000 | Aðsent efni | 820 orð | 1 mynd

Glæsilegur sigur Jóhanns á Skeljungsmótinu

2. janúar 2000 Meira
4. janúar 2000 | Aðsent efni | 2054 orð

HÁKON MAGNÚS MAGNÚSSON

Hákon Magnús Magnússon, húsasmíðameistari, fæddist á Reykhólum 11. september 1933. Faðir hans var Ingimundur Gunnlaugur Magnússon, bóndi, hreppstjóri og vegavinnuverkstjóri, f. 6. júní 1901 í Snartartungu, Bitru, Strand., d. 13. ágúst 1982. Meira
4. janúar 2000 | Bréf til blaðsins | 456 orð | 1 mynd

Kveðja heim

Í tilefni árþúsundaskiptanna langar okkur hjónin að senda kveðju til ættingja og vina. Þegar þetta er skrifað, 28. desember, erum við á siglingu í Karíbahafinu á leið til Höfðaborgar í Suður-Afríku. Meira
4. janúar 2000 | Aðsent efni | 243 orð | 1 mynd

Námskeið slær í gegn

Yfir 1,5 milljónir þátttakenda, segir Örn Bárður Jónsson, hafa tekið þátt í námskeiði um grundvallaratriði kristninnar. Meira
4. janúar 2000 | Aðsent efni | 1020 orð | 1 mynd

Opið bréf til Garðbæinga

Kennurum við skólann blöskraði þessi vinnubrögð, segir Ólafur Elíasson, og mótmæltu þessari ráðningu. Meira
4. janúar 2000 | Aðsent efni | 661 orð | 1 mynd

"Oft getur lítill kálfur velt þungu hlassi"

Íslendingar, verum samtaka um að ganga aldrei til liðs við þetta skrímsli, sem í besta falli bara étur börnin sín og kallast Evrópusamband, segir Óli Jóhann Pálmason. Meira
4. janúar 2000 | Aðsent efni | 901 orð | 1 mynd

Tölvunefnd krafin svara

Ef hér giltu leikreglur, þó ekki væri nema þær, sem notazt er við í íþróttahúsum, hvað þá lög, segir Jóhann Tómasson, hefði fyrirtækið Íslenzk erfðagreining fyrir löngu fengið rauða spjaldið. Meira
4. janúar 2000 | Aðsent efni | 945 orð | 1 mynd

Virkjun og dýralíf

Gæsastofninn mun einfaldlega færa sig um set og dreifast meira, segir Þórir Schiöth. En þótt heiðagæs fækkaði gerði það lítið til vegna mikils fjölda. Meira
4. janúar 2000 | Bréf til blaðsins | 616 orð

Þá er Almanak Þjóðvinafélagsins komið út

JAFNAN bíð ég með óþreyju eftir því, að Almanak Þjóðvinafélagsins komi út. Ég keypti strax sem unglingur bækur Menningarsjóðs og Þjóðvinafélagsins. Þá sameinuðust þessi félög um útgáfu bóka, sem almenningur keypti við vægu verði. Meira
4. janúar 2000 | Bréf til blaðsins | 215 orð | 1 mynd

Öryrkjar á nýrri öld

Þegar fréttin af málaferlum Öryrkjabandalags Íslands gegn Tryggingastofnun ríkisins barst nú á dögunum var ekki laust við að maður gæti dustað rykið af trúnni á réttlætið. Meira

Minningargreinar

4. janúar 2000 | Minningargreinar | 1299 orð | 1 mynd

ANNA GUÐMUNDSDÓTTIR

Anna Guðmundsdóttir fæddist á Syðra-Lóni, Langanesi 23. apríl 1914. Hún andaðist á heimili sínu aðfaranótt 24. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Herborg Friðriksdóttir, húsmóðir, f. 19.4. 1889, d. 28.7. Meira  Kaupa minningabók
4. janúar 2000 | Minningargreinar | 632 orð | 1 mynd

Ásmundur Böðvarsson

Ásmundur Böðvarsson fæddist 11. maí 1920 í Hafnarfirði. Hann andaðist á Sjúkrahúsi Suðurnesja 27. desember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Steinþóra Ásmundsdóttir og Böðvar Grímsson rafvirkjameistari. Ásmundur kvæntist 17.6. Meira  Kaupa minningabók
4. janúar 2000 | Minningargreinar | 1072 orð | 1 mynd

BJARNI INDRIÐASON

Bjarni Indriðason fæddist á Æsustöðum í Mosfellsdal 2. nóvember 1948. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu í Byggðarholti 1d í Mosfellsbæ 27. desember síðastliðinn. Foreldrar hans: Indriði Jón Gunnlaugsson, f. 16.1. 1915, d. 2.7. Meira  Kaupa minningabók
4. janúar 2000 | Minningargreinar | 669 orð | 1 mynd

Hermann Bjarnason

Hermann Bjarnason fæddist í Búðardal 9. nóvember 1925. Hann lést á sjúkrahúsinu í Stykkishólmi 24. desember 74 ára gamall. Meira  Kaupa minningabók
4. janúar 2000 | Minningargreinar | 362 orð | 1 mynd

JÓN GUNNAR ARNDAL

Jón Gunnar Arndal fæddist 26. október 1930. Hann lést 4. desember síðastliðinn og fór útför hans fram frá Fossvogskapellu 14. desember. Meira  Kaupa minningabók
4. janúar 2000 | Minningargreinar | 5067 orð | 1 mynd

Magnús Guðnason

Magnús Guðnason var fæddur í Kirkjulækjarkoti í Fljótshlíð 25. september 1919. Hann lést í Hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi 23. desember 1999. Foreldrar Magnúsar voru Guðni Markússon, bóndi og trésmiður í Kirkjulækjarkoti, f. 23.7. 1893, d. 4.3. Meira  Kaupa minningabók
4. janúar 2000 | Minningargreinar | 1977 orð

MAGNÚS HJALTESTED

Magnús Hjaltested, Vatnsenda í Kópavogi, fæddist 28. mars 1941. Hann lést á heimili sínu hinn 21. desember og fór útför hans fram frá Fossvogskirkju 29. desember. Meira  Kaupa minningabók
4. janúar 2000 | Minningargreinar | 1159 orð | 1 mynd

PÉTUR BERGSVEINSSON

Pétur Einar Bergsveinsson fæddist í Aratungu í Staðardal í Steingrímsfirði hinn 25. otkóber 1913. Hann lést á Landspítalanum 20. desember síðastliðinn og fór útför hans fram frá Háteigskirkju 29. desember. Meira  Kaupa minningabók
4. janúar 2000 | Minningargreinar | 1642 orð | 1 mynd

RAGNHEIÐUR VALGERÐUR SVEINSDÓTTIR

Ragnheiður Valgerður Sveinsdóttir fæddist á Akureyri 13. júní 1915 og ólst þar upp. Hún lést að Hrafnistu í Reykjavík annan jóladag Foreldrar hennar voru Sveinn Sigurjónsson, kaupmaður og Jóhanna Sigurðardóttir, kaupkona. Meira  Kaupa minningabók
4. janúar 2000 | Minningargreinar | 3401 orð

STEFÁN ÓSKAR STEFÁNSSON

Stefán Óskar Stefánsson fæddist í Reykjavík 21. júlí 1955. Hann lést í Reykjavík 23. desember síðastliðinn. Hann var sonur hjónanna Ólafar Helgu Sveinsdóttur og Stefáns Stefánssonar. Stefán Óskar var elstur sex systkina en hin eru Þorbjörn Helgi, f. Meira  Kaupa minningabók
4. janúar 2000 | Minningargreinar | 456 orð | 1 mynd

ÞÓRARINN GUNNARSSON

Þórarinn Gunnarsson gullsmiður fæddist í Reykjavík 5. janúar 1928. Hann lést á heimili sínu 19. desember síðastliðinn og fór útför hans fram frá Fossvogskirkju 27. desember. Meira  Kaupa minningabók
4. janúar 2000 | Minningargreinar | 498 orð | 1 mynd

ÞÓRÓLFUR BECK

Þórólfur Beck fæddist í Reykjavík 21. janúar 1940. Hann lést á heimili sínu 18. desember síðastliðinn og fór útför hans fram frá Bústaðakirkju 28. desember. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

4. janúar 2000 | Viðskiptafréttir | 242 orð

27% aukning milli ára

FRAKTFLUTNINGAR Flugleiða í áætlunarflugi jukust um ríflega 27% á árinu 1999 miðað við fyrra ár. Alls voru flutt 24.382 tonn í reglulegu áætlunarflugi með frakt á síðastliðnu ári en árið 1998 voru flutt 19.139 tonn. Meira
4. janúar 2000 | Viðskiptafréttir | 497 orð | 1 mynd

Amazon.com vinsælasta netverslunin

NETVERSLUNIN Amazon.com var vinsælust á meðal þeirra sem versluðu fyrir jólin 1999 á Netinu en leikfangarisinn Toys'r'us olli mestum vonbrigðum vegna lélegra afhendinga. Þetta kemur fram í bandarískri könnun sem birt var um helgina á fréttavef CNN . Meira
4. janúar 2000 | Viðskiptafréttir | 149 orð

Endalok pundsins

BRETLAND hefur tapað baráttunni fyrir pundinu, og frá og með 1. janúar verður pundið ekki lengur notað. Meira
4. janúar 2000 | Viðskiptafréttir | 238 orð

Evran mun veikjast meira

SÍÐASTLIÐIÐ ár var heldur dapurt fyrir evruna, hina sameiginlegu mynt 11 Evrópuþjóða. Hún veiktist meira og minna allt árið og útlit er fyrir að framhald verði á því. Meira
4. janúar 2000 | Viðskiptafréttir | 512 orð | 1 mynd

Kaupþing gæti keypt enn stærri hlut í Eimskipi

KAUPÞING hf. hefur aukið verulega við eignarhlut sinn í Eimskipafélagi Íslands undanfarið og á nú um 5,5%, eins og fram hefur komið. Meira
4. janúar 2000 | Viðskiptafréttir | 283 orð | 2 myndir

Kvennadeild Landspítalans bárust veglegar gjafir í tilefni 50 ára afmælis

KVENNADEILD Landspítalans varð fimmtíu ára á síðasta ári og bárust deildinni margar gjafir í tilefni afmælisins. Meira
4. janúar 2000 | Viðskiptafréttir | 205 orð

Lloyds TSB færir út kvíarnar

BRESKI bankinn Lloyds TSB áformar nú að fara á Evrópumarkað í gegnum Netið. Óstaðfestar heimildir segja þetta lið í efla samkeppnishæfi bankans við keppinauta á borð við HSBC, Barclays and NatWest. Meira
4. janúar 2000 | Viðskiptafréttir | 186 orð

Lyfja- og heilsu-verslunum fjölgar

ÞRJÚ rótgróin apótek, Iðunnarapótek, Háaleitisapótek og Fjarðarkaupsapótek, gengu á gamlársdag til samstarfs við Lyfja og heilsu-verslanirnar. Meira
4. janúar 2000 | Viðskiptafréttir | 282 orð

Lærdómsrík jólaverslun á Netinu

Áætlað er að netverslun í Bandaríkjunum hafi að minnsta kosti þrefaldast fyrir jólin og þykir þetta marka söguleg tímamót í rafrænum viðskiptum, en fyrri kannanir sýndu að viðskiptin hefðu tvöfaldast. Meira
4. janúar 2000 | Viðskiptafréttir | 108 orð | 1 mynd

Ný lögmannsstofa

Marteinn Másson , héraðsdómslögmaður, hefur opnað lögmannsstofu að Lágmúla 7. Marteinn lauk stúdentsprófi frá Verslunarskóla Íslands árið 1977 og lögfræðiprófi frá lagadeild HÍ árið 1986. Meira
4. janúar 2000 | Viðskiptafréttir | 51 orð

Viðskiptafélagið JCC Höfði heldur félagsfund

VIÐSKIPTAFÉLAGIÐ JCC Höfði heldur félagsfund á Hótel Sögu miðvikudaginn 5. janúar kl 20:00. Gestur fundarins er Gunnar Andri, sem haldið hefur námskeið um gæðasölu. Meira
4. janúar 2000 | Viðskiptafréttir | 444 orð

Þekkt vörumerki geta stutt hvort annað

ÞAÐ sem í upphafi var sala Bang & Olufsen-hljómflutningstækja í Benetton-búðir hefur þróast út í hugmynda- og markaðssamstarf þessara tveggja fyrirtækja. Meira

Daglegt líf

4. janúar 2000 | Neytendur | 152 orð

Flórsykur úr hrásykri

KOMINN er á markað nýr sykur frá Billingtons; Golden Icing Sugar, sem er flórsykur framleiddur úr hrásykri sykurreyrs, sá fyrsti sinnar tegundar í heiminum. Meira
4. janúar 2000 | Neytendur | 721 orð | 1 mynd

Von á nýjum reglum um merkingu

NÚ SEM stendur er verið að vinna að reglugerð um merkingu erfðabreyttra matvæla á Íslandi. Til hliðsjónar eru hafðar reglur Evrópusambandsins um merkingu erfðabreyttra matvæla. Meira

Fastir þættir

4. janúar 2000 | Í dag | 25 orð

40 ÁRA afmæli .

40 ÁRA afmæli . Í dag, þriðjudaginn 4. janúar, verður fertugur Baldur Rafn Sigurðsson, sóknarprestur í Njarðvíkurprestakalli og fyrrverandi fréttaritari Morgunblaðsins í Strandasýslu. Meira
4. janúar 2000 | Í dag | 36 orð | 1 mynd

50ÁRA afmæli .

50ÁRA afmæli . Á morgun, miðvikudaginn 5. janúar, verður fimmtug Hulda Harðardóttir forstöðuþroskaþjálfi, Kópavogsbraut 4 . Hún og eiginmaður hennar , Halldór Björnsson, taka af því tilefni á móti gestum á heimili sínu, Kópavogsbraut 4, eftir kl. Meira
4. janúar 2000 | Í dag | 34 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli .

60 ÁRA afmæli . Í dag, þriðjudaginn 4. janúar, verður sextugur Guðmundur Þorleifsson, skipstjóri, Haukshólum 2. Hann og eiginkona hans, Berta Kjartansdóttir , taka á móti ættingjum og vinum á heimili sínu laugardaginn 8. janúar kl.... Meira
4. janúar 2000 | Í dag | 389 orð | 2 myndir

Að bera í bakkafullan lækinn

LÍTIÐ svar við spurningu Einars Kristinssonar í grein í Morgunblaðinu 29. desember sl. Einar spyr hvenær sé kominn metri á tommustokknum. Ég segi að hann sé kominn þar sem fyrsti cm byrjar á næsta tommustokk. Meira
4. janúar 2000 | Í dag | 38 orð

Alþing hið nýja

Hörðum höndum vinnur hölda kind ár og eindaga. Siglir særokinn, sólbitinn slær, stjörnuskininn stritar. Traustir skulu hornsteinar hárra sala. Í kili skal kjörviður. Bóndi er bústólpi, bú er landstólpi, - því skal hann virður vel. Meira
4. janúar 2000 | Í dag | 659 orð

Hann er ekki í neinu!

KEISARINN í sögu H.C. Andersens leit stórt á sig, hann vildi fá það besta út úr heiminum fyrir sjálfan sig. Hann var ekki í neinum tengslum við fólkið í landinu vegna eigin hroka. Meira
4. janúar 2000 | Fastir þættir | 923 orð

Hvernig er spáin?

Heill her manna er sérþjálfaður til þess að segja fyrir um það sem ekki er orðið svo allt geti orðið eins og við búumst við. Okkur er nefnilega illa við óvissu. Við viljum vita allt fyrirfram. Meira
4. janúar 2000 | Í dag | 313 orð

KVIKMYND Friðriks Þórs Friðrikssonar, Englar alheimsins,...

KVIKMYND Friðriks Þórs Friðrikssonar, Englar alheimsins, var frumsýnd á nýársdag. Margt fólk sá myndina um helgina og má telja víst að flestir hafi verið ánægðir með það sem þeir sáu. Meira
4. janúar 2000 | Fastir þættir | 1520 orð | 2 myndir

Samtakamátturinn lagði grunn að uppgangi hestamennskunnar

Sú öld sem í minningasarpinn fellur brátt hefur að geyma þá hröðustu atburðarás sem mannkynssagan greinir frá. Hestamennskan á Íslandi hefur ekki farið varhluta af þeirri miklu þróun sem átt hefur sér stað á þeim tæpu hundrað árum sem liðin eru frá því þjóðin fagnaði síðast aldamótum. Hesturinn hefur lifað tímana tvenna á þessum árum og tínir Valdimar Kristinsson hér til ýmislegt sem varðað hefur sögu hestamennskunnar í landinu. Meira
4. janúar 2000 | Dagbók | 679 orð

Skipin

Í dag er þriðjudagur 4. janúar, 4. dagur ársins 2000. Orð dagsins: En það er hið eilífa líf að þekkja þig, hinn eina sanna Guð, og þann sem þú sendir, Jesú Krist. Meira
4. janúar 2000 | Í dag | 49 orð | 2 myndir

SVARTUR leikur og vinnur Staðan kom...

SVARTUR leikur og vinnur Staðan kom upp á Víkingamótinu í York á Englandi í desember í viðureign tveggja sókndjarfra Svía . Jonny Hector (2.505) var með hvítt, en Tiger Hillarp Persson (2.505) hafði svart og átti leik.<ep> 30. - Hg2+!! 31. Meira

Íþróttir

4. janúar 2000 | Íþróttir | 484 orð

Áhorfendur á heimleið urðu af sviptingum

Margir hinna tæplega tuttugu þúsund áhorfenda á leik Flórídaliðanna Miami og Orlando í NBA-deildinni í fyrrinótt höfðu þegar yfirgefið íþróttahöllina í Miami þegar leikurinn tók óvænta stefnu. Meira
4. janúar 2000 | Íþróttir | 552 orð | 1 mynd

Engar breytingar

STAÐAN í efri hluta ensku úrvalsdeildarinnar breyttist lítið þegar 21. umferðin fór fram í gær. Meistarar Manchester United gátu fagnað úrslitum því þeir léku ekki vegna þátttöku í heimsmeistarakeppni félagsliða sem fram fer í Brasilíu og hefst um næstu helgi. Leeds, sem tapaði fyrir Aston Villa, heldur efsta sætinu og er með eins stigs forskot á United sem á nú tvo leiki til góða. Arsenal, sem er í þriðja sæti, náði aðeins jafntefli gegn neðsta liði deildarinnar, Sheffield Wednesday. Meira
4. janúar 2000 | Íþróttir | 477 orð | 1 mynd

ÍVAR Ingimarsson lék með Brentford sem...

ÍVAR Ingimarsson lék með Brentford sem tapaði 1:0 fyrir Stoke í ensku 2. deildinni í gær . Einar Þór Daníelsson kom inn á á 82. mínútu en Sigursteinn Gíslason sat á bekknum hjá Stoke, sem er í 8. sæti. Meira
4. janúar 2000 | Íþróttir | 135 orð

Keflvíkingar hafa samið við Jason Smith,...

Keflvíkingar hafa samið við Jason Smith, 22 ára Bandaríkjamann, um að leika með liðinu í úrvalsdeild út leiktíðina. Smith, sem kom til landsins í gær, kemur í stað Chiantis Roberts sem sagt var upp samningi fyrir áramót. Meira
4. janúar 2000 | Íþróttir | 121 orð

Lehman byrjar vel

Tom Lehman sigraði í alþjóðlegu boðsmóti tólf valinkunnra kylfinga í Scottsdale í Arizonaríki á sunnudag. Meira
4. janúar 2000 | Íþróttir | 98 orð

Ólafur með lausan samning við Hibs

SAMNINGUR Ólafs Gottskálkssonar við skoska úrvalsdeildarliðið Hibernian rennur út í sumar. Hann getur því hafið viðræður við önnur lið ef hann vill ekki gera nýjan samning við Hibernian. Meira
4. janúar 2000 | Íþróttir | 247 orð | 1 mynd

ÓLAFUR Stefánsson skoraði 4 mörk er...

ÓLAFUR Stefánsson skoraði 4 mörk er Magdeburg vann meistara Kiel , 28:25, á heimavelli á öðrum degi nýs árs. ÞÁ tapaði TUSEM Essen , lið Pat reks Jóhannessonar og Páls Þór ólfssonar á útivelli, 24:20, fyrir Gummersbach á næstsíðasta degi nýliðins árs. Meira
4. janúar 2000 | Íþróttir | 1544 orð | 3 myndir

Tíðindi ársins á Ítalíu

ÍTALSKA íþróttablaðið La Gazzetta dello Sport valdi á dögunum þá ellefu leikmenn sem blaðið telur hafa valdið mestum tíðindum fyrir ýmissa hluta sakir á árinu 1999. Þá sem hafa haft mest áhrif á gengi liða sinna, besta útlendinginn, efnilegasta nýliðann, bestu menn í hverja stöðu og ekki síst - þá sem komu mest á óvart, hvort sem var fyrir góðan leik eða slakan. Lítum á hvað Ítalir hafa að segja um "lið ársins". Meira
4. janúar 2000 | Íþróttir | 82 orð

Tveir á leið í Grindavík

SVERRIR Þór Sverrisson, sem lék með Tindastóli síðasta sumar, er genginn til liðs við Grindavík í efstu deild í knattspyrnu. Sverrir skoraði 16 mörk í 17 leikjum í 2. Meira

Fasteignablað

4. janúar 2000 | Fasteignablað | 160 orð

Atvinnuhúsnæði við Kópavogshöfn

TALSVERÐ eftirspurn hefur verið eftir atvinnuhúsnæði að undanförnu og talsverð hreyfing. Fasteignasalan Ás er með til sölu atvinnuhúsnæði að Bakkabraut 2 í Kópavogi sem nýtt hefur verið undir matvælavinnslu. Meira
4. janúar 2000 | Fasteignablað | 29 orð

Einföld uppsetning

GARDÍNUR eru alltaf umhugsunarefni þegar innrétta á íbúð. Hér er notuð mjög einföld lausn, stöng úr málmi sem gardínur og kappi eru bundnar á. Fyrir innan eru eins konar... Meira
4. janúar 2000 | Fasteignablað | 226 orð

Fallegt einbýlishús á góðum stað

HJÁ fsteignasölunni Borgum er til sölu vel staðsett einbýlishús að Stakkhömrum 24 í Grafarvogi. Húsið var byggt 1990. Það er steinsteypt neðri hæð en efri hæðin er timbur. Alls er húsið að flatarmáli 250 fermetrar, þar af er bílskúr 31 fermetri. Meira
4. janúar 2000 | Fasteignablað | 265 orð

Íbúðarverð á höfuðborgarsvæðinu hækkar enn

VERÐ á íbúðarhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu fór ört hækkandi á síðari hluta nýliðins árs eins og teikningin hér til hliðar ber með sér, en hún er byggð á upplýsingum frá Fasteignamati ríkisins. Meira
4. janúar 2000 | Fasteignablað | 916 orð

Mikil eftirspurn og verðhækkanir einkenndu markaðinn á nýliðnu ári

Áfram er gert ráð fyrir mikilli eftirspurn eftir íbúðarhúsnæði og flestir eru því bjartsýnir á markaðinn framundan. Magnús Sigurðsson kynnti sér horfurnar á nýbyrjuðu ári. Meira
4. janúar 2000 | Fasteignablað | 101 orð

Nýbyggð parhús á úsýnisstað

HJÁ fasteignasölunni Hóli eru til sölu nýbyggingar að Háulind 2 til 14 í Kópavogi. Þetta eru steinsteypt parhús á tveimur hæðum, um 207 fermetrar hvert með innbyggðum bílskúr. Meira
4. janúar 2000 | Fasteignablað | 29 orð

Rýmra greiðslumat

Í ljósi reynslunnar var talið rétt að hækka lágmörk framfærslukostnaðar í greiðslumatinu, segir Hallur Magnússon hjá Íbúðalánasjóði í þættinum Markaðurinn, en þar fjallar hann um nýlegar breytingar á... Meira
4. janúar 2000 | Fasteignablað | 31 orð

Skrítinn tappi

Margir hafa sennilega fagnað árþúsundamótunum með því að draga tappa úr flösku. Tappinn í þessari flösku er svo skrítinn og sérstæður, að hann verðskuldar það að geymast, hvað sem innihaldi flöskunnar... Meira
4. janúar 2000 | Fasteignablað | 775 orð

Staðfesting á ábyrgð iðnmeistara - Verksamningar

Landið er eitt byggingarsvæði, þ.e. sömu lögmál gilda hvar sem er á landinu, segja þeir Ólafur Helgi Árnason og Eyjólfur Bjarnason hjá Samtökum iðnaðarins. Í samræmi við þetta hafa allir iðnmeistarar sem hafa landslöggildingu samkv. ákv. laganna rétt til að staðfesta ábyrgð sína hvar sem er á landinu. Meira
4. janúar 2000 | Fasteignablað | 855 orð

Stormur

Við þurfum að gæta að, hvort eitthvað í húsinu hefur gefið sig, segir Bjarni Ólafsson. Það hefur stundum gerzt, að þak hefur losnað, jafnvel í heilu lagi. Meira
4. janúar 2000 | Fasteignablað | 320 orð

Stórt hús í suðrænum stíl

HJÁ fasteignasölunni Fold er til sölu tæplega 350 fermetra einbýlishús sem möguleiki er á að breyta í tvíbýli. Húsið stendur við Háagerði 14. Þetta er steinhús, byggt í áföngum, sá fyrri var reistur árið 1956 en sá seinni árið 1980. Meira
4. janúar 2000 | Fasteignablað | 95 orð

Verslunarhúsnæði við Laugaveg

FASTEIGNASALAN Miðborg er með í sölu atvinnuhúsnæði að Laugavegi 105. "Þetta er gott verslunar- og lagarhúsnæði," sagði Örlygur Smári hjá Miðborg. Hús þetta er byggt 1939 og í dag er í húsnæðinu útibú Íslandsbanka. Meira

Úr verinu

4. janúar 2000 | Úr verinu | 132 orð

Birgir Jóhannsson ráðinn forstjóri

GENGIÐ hefur verið frá ráðningu Birgis Sævars Jóhannssonar sem forstjóra sameinaðra fyrirtækja ÍS og SÍF í Frakklandi. Mun hann taka við rekstrinum hinn fyrsta febrúar næstkomandi. Meira
4. janúar 2000 | Úr verinu | 138 orð | 1 mynd

Ekki tímabært að ræða kröfur sjómanna

"ÞAÐ er ekki tímabært að ræða kröfur sjómanna," segir Friðrik Arngrímsson sem tók við framkvæmdastjórastöðu Landssambands íslenskra útvegsmanna af Kristjáni Ragnarssyni um áramót en fyrsti vinnudagur hans var í gær. Meira
4. janúar 2000 | Úr verinu | 114 orð

Kvóti aukinn í skarkola

SJÁVARÚTVEGSRÁÐHERRA hefur ákveðið að hækka aflamark á skarkola úr 3.000 tonnum í 4.000 tonn á yfirstandandi fiskveiðiári. Í kjölfar úttektar Hafrannsóknastofnunar sl. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.