Greinar miðvikudaginn 5. janúar 2000

Forsíða

5. janúar 2000 | Forsíða | 491 orð | 2 myndir

Óttast er að allt að 33 hafi beðið bana

AÐ MINNSTA kosti sjö manns biðu bana í gær þegar tvær farþegalestir rákust saman við lestarstöðina Åsta, norðan við bæinn Elverum í suðurhluta Noregs. Meira
5. janúar 2000 | Forsíða | 230 orð | 1 mynd

Samkomulag um Vesturbakkann

ÍSRAELSKIR og palestínskir samningamenn náðu í gær samkomulagi um að Ísraelar létu fleiri landsvæði á Vesturbakkanum af hendi og bundu þar með enda á 50 daga þrátefli í friðarviðræðum þeirra. Meira

Fréttir

5. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 359 orð

18.000 símtöl fóru fram fyrsta klukkutímann á nýju ári

VERULEGT álag var á GSM-kerfi Tals hf. á nýársnótt og fóru 18.000 símtöl í gegnum kerfið á fyrstu klukkustund nýja ársins. Að sögn Þórólfs Árnasonar, forstjóra Tals hf., stóðst kerfið álagið vel. Meira
5. janúar 2000 | Erlendar fréttir | 522 orð | 1 mynd

Aðeins minni háttar bilanir

VIÐSKIPTI hófust á nýju ári á fjármálamörkuðum víða um heim í gær og varð hvergi vart við 2000-vandann. Meira
5. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 152 orð

Almenningsvagnar hætta næturakstri

ÁKVEÐIÐ hefur verið að leggja niður þjónustu næturvagns Almenningsvagna sem verið hefur í akstri um helgar eftir að hefðbundinni almenningsvagnaþjónustu lýkur. Meira
5. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 3923 orð

APÓTEK SÓLARHRINGSÞJÓNUSTA apótekanna: Háaleitis Apótek, Austurveri...

APÓTEK SÓLARHRINGSÞJÓNUSTA apótekanna: Háaleitis Apótek, Austurveri við Háaleitisbraut, er opið allan sólarhringinn alla daga. Auk þess eru fleiri apótek með kvöld- og helgarþjónustu, sjá hér fyrir neðan. Meira
5. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 172 orð

Ábendingar um takmarkanir verða skoðaðar

SÓLVEIG Pétursdóttir dómsmálaráðherra segir að skoðaðar verði sérstaklega ábendingar sem kunna að berast frá umsagnaraðilum um drög að nýrri reglugerð um meðferð og sölu skotelda, þess efnis að rétt væri að takmarka aðgang almennings að öflugustu... Meira
5. janúar 2000 | Erlendar fréttir | 373 orð | 2 myndir

Áfram blóðug átök á Kryddeyjum

BLÓÐUG átök stóðu yfir í gær milli kristinna og múslíma á Maluku-eyjum, eða Kryddeyjum, sem eru í austurhluta Indónesíu. Var mjög hart barist í Masohi, stærstu borg Seram-eyju, og er hermt að tugir manna hafi farist. Meira
5. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 60 orð

Árekstur á Suðurlandsvegi

TVÆR jeppabifreiðir skullu harkalega saman á Suðurlandsvegi við Sléttaland austan við Þjórsá laust fyrir hádegi í gær. Meira
5. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Blóðrauður himinn yfir höfuðborginni

HIMINNINN yfir Reykjavík um miðjan dag í gær var mjög fagur á að líta, en blóðrauð skýin færðust eins og í bylgjum yfir borgina. Meira
5. janúar 2000 | Landsbyggðin | 93 orð

Blysför á Flateyri á gamlárskvöld

Flateyri -Á síðasta gamlárskvöldi þessarrar aldar var farin árleg blysför Lionsklúbbs Önundarfjarðar. Safnast var saman við útibú Orkubús Vestfjarða á Flateyri þar sem Lionsmenn biðu með tilbúin blys. Meira
5. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

BUGL fær fjölmargar gjafir

BARNA- og unglingageðdeild Landspítalans (BUGL) hafa undanfarið borist gjafir sem koma til með að styrkja og auðvelda meðferðarstarf sem þar fer fram. Meira
5. janúar 2000 | Akureyri og nágrenni | 131 orð

Eignarhaldsfélagið Rangárvellir stofnað

STOFNFUNDUR eignarhaldsfélagsins Rangárvellir var haldinn skömmu fyrir áramót í húsakynnum Hita- og vatnsveitu Akureyrar, HVA. Félagið er í eigu bæjarsjóðs Akureyrar, Hita- og vatnsveitu Akureyrar og Rafveitu Akureyrar. Meira
5. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Ekki tilbúin til forystu

"ÉG hef margsagt að ég muni ekki leiða Samfylkinguna þegar hún verður stofnuð á næstu mánuðum," sagði Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri, en vangaveltur hafa verið uppi um hvort hún gæfi kost á sér til forystu fyrir Samfylkinguna. Meira
5. janúar 2000 | Landsbyggðin | 225 orð | 1 mynd

Endurhæfingarhús opnað við Heilbrigðisstofnunina á Sauðárkróki

Sauðárkróki -Ingibjörg Pálmadóttir heilbrigðisráðherra opnaði fyrir skömmu nýtt og fullbúið endurhæfingarhús við Heilbrigðisstofnunina á Sauðárkróki, að viðstöddu fjölmenni. Meira
5. janúar 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 200 orð

Faxaskáli hugsanlega bílageymsluhús

ALLTAF hefur verið gengið út frá því við hugmyndavinnu um tónlistar- og ráðstefnuhús og hótel við Reykjavíkurhöfn að Faxaskáli geti eftir atvikum verið hluti af miðstöðinni eða verði rifinn. Meira
5. janúar 2000 | Akureyri og nágrenni | 399 orð

Formaðurinn ekki í takt við sína menn

GUÐBRANDUR Sigurðsson framkvæmdastjóri Útgerðarfélags Akureyringa sagði það alls ekki rétt að sjómenn félagsins hafi verið þvingaðir til samninga um fiskverð, eins og Konráð Alfreðsson formaður Sjómannafélags Eyjafjarðar fullyrti í Morgunblaðiðinu í gær. Meira
5. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Fuglunum gefið í kuldunum

Lífsbarátta fuglanna nær hámarki yfir vetrartímann, þegar snjóar og kalt er í veðri. Við Tjörnina voru ungir jafnt sem aldnir að huga að fuglunum og gefa þeim æti og er við hæfi að skora á landsmenn að taka þessar hugulsömu manneskjur sér til... Meira
5. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 112 orð

Fyrsta loðna og síld ársins til Neskaupstaðar

BEITIR NK varð fyrstur til að landa síld á árinu en hann kom með tæplega 300 tonn til Síldarvinnslunnar í Neskaupstað í gærmorgun. Loðnuskipin fyrir austan fengu fyrstu loðnuna í gær og landaði Börkur NK um 400 tonnum í Neskaupstað um kvöldmatarleytið. Meira
5. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 63 orð

Fyrstu umferðarljósin í Eyjum

FYRSTU umferðarljósin voru formlega tekin í gagnið í Vestmannaeyjum í gær. Ljósin eru á gatnamótum Strandvegar og Heiðarvegar. Meira
5. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 62 orð

Gengið umhverfis Grófina

Í KVÖLD, miðvikudagskvöld stendur Hafnargönguhópurinn fyrir gönguferð umhverfis Kvosina í Reykjavík. Farið frá Hafnarhúsinu, Miðbakkamegin, kl. 20 með höfninni, Sæbrautinni og Vitastíg upp á Skólavörðuholt. Meira
5. janúar 2000 | Landsbyggðin | 162 orð | 1 mynd

Hátíðahöld á Húsavík á afmælisári

Húsavík-Húsvíkingar fagna 50 ára afmæli bæjarins á þessu ári. Húsavík fékk bæjarréttindi 1. janúar 1950 og verður þess minnst á veglegan hátt á árinu. Meira
5. janúar 2000 | Landsbyggðin | 358 orð | 1 mynd

Hátíðardagskrá í Sauðárkrókskirkju

Sauðárkróki -Sauðárkrókskirkja var þéttsetin gestum þegar sóknarnefnd bauð til veglegrar kvölddagskrár síðastliðið miðvikudagskvöld, þar sem rakin er saga kirkjunnar á Sauðárkróki, og þeirra merku tónlistarmanna sem starfað hafa við hana síðastliðin... Meira
5. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 426 orð

Hiti var yfir meðallagi í Reykjavík og á Akureyri

TÍÐARFAR á árinu 1999 var yfirleitt tiltölulega hagstætt, þannig var meðalhitinn í Reykjavík og á Akureyri yfir meðallagi og sólskinsstundafjöldinn nánast í meðallagi, þá voru nokkur hitamet slegin í nóvember. Meira
5. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 163 orð

Hugmyndir um fjölbrautaskóla á Snæfellsnesi

SVEITARSTJÓRNIRNAR á norðanverðu Snæfellsnesi hafa ákveðið að ræða saman eftir áramót um möguleika þess að stofna fjölbrautaskóla á Snæfellsnesi. Sveitarfélögin eru öll aðilar að Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi. Meira
5. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 202 orð

Íslensk ungmenni vinna mest í sumarleyfum

ÍSLENSK ungmenni leggja harðar að sér í sumarleyfum en norrænir félagar þeirra. Meira
5. janúar 2000 | Landsbyggðin | 73 orð

Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar valinn

Dalvík -Kynnt var val á íþróttamanni Dalvíkurbyggðar hinn 29. desember sl. Þetta er í fjórða sinn sem þessi viðburður á sér stað. Íþróttamenn ársins eru hingað til: 1996 Björgvin Björgvinsson, 1997 Ómar Freyr Sævarsson, 1998 Björgvin Björgvinsson. Meira
5. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Jólasveinar úr kramarhúsum

BÚIÐ til kramarhús úr pappír, t.d. af stærðinni A4 (venjulegur vélritunar- og prentarapappír) og hafið annað kramarhúsið minna - það er húfan. Andlitið er teiknað á blað, síðan klippt út og límt á bómullarhnoðra, sem er skeggið. Meira
5. janúar 2000 | Akureyri og nágrenni | 321 orð | 1 mynd

Kaupþing Norðurlands verður Íslensk verðbréf

NAFNI Kaupþings Norðurlands hf. var breytt nú um áramót í Íslensk verðbréf hf. en ástæður þess má rekja til þeirra breytinga sem urðu á eignarhaldi félagsins á síðasta ári. Sparisjóður Norðlendinga keypti þá meirihluta í félaginu af Kaupþingi hf. Meira
5. janúar 2000 | Erlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd

Kirkjusamtök blanda sér í málið

FULLTRÚAR áhrifamikilla bandarískra kirkjusamtaka hyggjast þrýsta á ríkisstjórn Bandaríkjanna að skila sex ára kúbverskum dreng, sem bjargað var úti fyrir strönd Flórída, til föður síns á Kúbu. Meira
5. janúar 2000 | Erlendar fréttir | 365 orð | 1 mynd

Kínastjórn ögrar Páfagarði

STJÓRNVÖLD í Kína tilkynntu í gær, að þau ætluðu að skipa á fimmtudag þrjá biskupa, sem hollir væru kommúnistastjórninni. Meira
5. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 65 orð

Krafist þriggja og hálfs árs fangelsis

SAKSÓKNARI í Amsterdam hefur krafist þriggja og hálfs árs fangelsis yfir 35 ára gömlum Íslendingi, sem tekinn var með 16 kg af kókaíni á Schiphol-flugvelli 8. nóvember sl. Dómari kveður upp dóm í málinu hinn 18. janúar. Meira
5. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 312 orð

Lagaheimildir fyrir tímabundnum ráðningum

RÍKISLÖGREGLUSTJÓRINN segir í fréttatilkynningu, í tilefni af fréttaflutningi Stöðvar 2 og Bylgjunnar á mánudag þar sem því var haldið fram að ríkislögreglustjórinn bryti lög með því að ráða menn til afleysinga í lögreglu, sem ekki hafa lokið prófi frá... Meira
5. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 44 orð

Leiðrétt

Í FRÉTT um andlát Baldurs Jósefs Jósefssonar í bílslysi á bls. 2 í blaðinu í gær láðist að geta þess, að hann lætur eftir sig 20 ára gamla dóttur auk sex ára gamals sonar, sem getið var í fréttinni. Beðist er afsökunar á þessum... Meira
5. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 142 orð

Leikfimi í Gigtarmiðstöð GÍ

LEIKFIMINÁMSKEIÐ hjá Gigtarmiðstöðinni byrja aftur eftir jólafrí 10. janúar nk. "Í boði er fjölbreytt þjálfun í 10-14 manna hópum undir handleiðslu sérhæfðs fagfólks. Meira
5. janúar 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 169 orð | 1 mynd

Leikskólinn Núpur opnaður

NÝR leikskóli, sá fyrsti á Íslandi á nýju árþúsundi, var opnaður í Kópavogi í gær. Leikskólinn hefur hlotið nafnið Núpur og stendur við Núpalind. Meira
5. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 104 orð

Maður úrskurðaður í gæsluvarðhald

KARLMAÐUR um tvítugt var úrskurðaður í gæsluvarðhald til 19. janúar síðdegis í gær, en mál hans tengist nýja e-töflumálinu, samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni. Maðurinn, sem er búsettur í Reykjavík, var handtekinn í fyrrakvöld. Meira
5. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 70 orð

Málstofa um kynþáttafordóma

MÁLSTOFA verður haldin í Miðstöð nýbúa við Skeljanes fimmtudaginn 6. janúar klukkan 19.30. Að þessu sinni verður umræðuefnið fordómar og rasismi. Guðrún Pétursdóttir mun stýra málstofunni og halda erindi ásamt Katrínu Thuy Ngo þar sem m.a. Meira
5. janúar 2000 | Akureyri og nágrenni | 145 orð | 1 mynd

Múrbrot í sundlauginni

MIKLAR framkvæmdir standa nú yfir í Sundlaug Akureyrar og vegna þess er sundlaugin lokuð. Stefnt er að því að opna laugina að nýju nk. föstudag. Meira
5. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 112 orð

Námskeið í skyndihjálp

REYKJAVÍKURDEILD RKÍ gengst fyrir námskeiði í almennri skyndihjálp sem hefst fimmtudaginn 6. janúar kl. 19. Kennsludagar verða 6., 11. og 12. janúar. Kennt verður frá kl. 19-23. Þátttaka er heimil öllum 15 ára og eldri. Meira
5. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 914 orð | 1 mynd

Nýr lífsstíll á nýrri öld

Laufey Steingrímsdóttir fæddist í Reykjavík 29. mars 1947, daginn sem Hekla gaus. Hún tók stúdentspróf frá Menntaskólanum í Reykjavík 1967 og lauk prófi í líffræði frá Washingtonháskóla í Seattle 1970. Meira
5. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 308 orð | 2 myndir

Ný unglingadeild á Vogi að fyllast

NÝ unglingadeild á sjúkrahúsinu Vogi var tekin í notkun á nýársdag, en byggingin, sem er 559 fermetrar, getur hýst allt að 11 ungmenni og er búist við því að hún fyllist á næstu dögum. Þetta kom fram í samtali Morgunblaðsins við Theódór S. Meira
5. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 272 orð

Nöturleg kveðja til veitingastaða borgarinnar

ÍTREKAÐAR vafasamar leyfisveitingar til dansleikjahalds í íþróttahúsum borgarinnar stinga í stúf við áform borgaryfirvalda um að hlúa að fyrirtækjum í ferðaþjónustu, segir í erindi Samtaka ferðaþjónustunnar til borgarráðs og harma samtökin að... Meira
5. janúar 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 557 orð

Óviðunandi skil á lögregluskýrslum

FÉLAGSMÁLANEFND Mosfellsbæjar beindi þeim tilmælum 9. desember sl. til bæjarstjórnar Mosfellsbæjar að vekja athygli lögreglustjórans í Reykjavík á því ófremdarástandi sem ríki varðandi skil á lögregluskýrslum sem snerta börn í bæjarfélaginu. Meira
5. janúar 2000 | Akureyri og nágrenni | 52 orð

Prestur lætur af störfum í vor

SÓKNARPRESTURINN í Möðruvallaprestakalli í Eyjafirði, séra Torfi Stefánsson Hjaltalín, mun segja brauði sínu lausu og láta af störfum næsta vor. Meira
5. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 374 orð | 2 myndir

"Enginn hefur efni á að fórna augunum"

EYJÓLFUR Guðjónsson, skipstjóri frá Vestmannaeyjum, sem slasaðist á auga á gamlárskvöld af völdum öflugs flugelds, fær að öllum líkindum að fara heim af sjúkrahúsi í dag, en hann hefur varið fyrstu dögum ársins á augndeild Landspítalans. Meira
5. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 194 orð

Ríkið áfrýjar máli Öryrkjabandalagsins

ÁKVEÐIÐ hefur verið að heilbrigðis- og tryggingaráðuneytið feli Tryggingastofnun ríkisins að áfrýja til Hæstaréttar dómi Héraðsdóms Reykjavíkur í máli Öryrkjabandalagsins gegn Tryggingastofnun, að sögn Ingibjargar Pálmadóttur heilbrigðis- og... Meira
5. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 674 orð | 1 mynd

Rúmlega 46% svarenda sátt við laun sín

RÚMLEGA 46% Íslendinga á aldrinum 18 til 67 ára eru sátt við laun sín en 51% segjast vera ósátt við þau laun sem þau hafa, samkvæmt könnun sem PricewaterhouseCoopers ehf. Meira
5. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 403 orð

Segja niðurstöðurnar áhyggjuefni

ERNA Hauksdóttir framkvæmdastjóri samtaka ferðaþjónustunnar segir niðurstöður könnunar Hollustuverndar ríkisins og heilbrigðiseftirlits sveitarfélaga um þrif í veitingahúsum og kjötvinnslum og kælingu matvæla í verslunum koma á óvart og vera áhyggjuefni. Meira
5. janúar 2000 | Erlendar fréttir | 883 orð | 1 mynd

Síðasta útspil Jeltsíns

FYRIR valdamenn er það jafnan erfiðast að átta sig á því hvenær eigi að láta af völdum. Það, sem er næsterfiðast, er að finna verðugan eftirmann. Meira
5. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Skautað við nýju skautahöllina

Systkinin Dagný Hulda og Kristján Víðir Valbergsbörn eru í hópi þeirra fjölmörgu Akureyringa sem bíða eftir því að skautahöllin á Akureyri verði opnuð almenningi. Meira
5. janúar 2000 | Erlendar fréttir | 754 orð

Stefna Pútíns enn sögð ráðgáta

ÍMYND Vladimírs Vladimírovítsj Pútín, starfandi forseta Rússlands, þarf ekki lengur að vefjast fyrir mönnum; hann vill að litið sé á sig sem agaðan leiðtoga sem láti verkin tala. Meira
5. janúar 2000 | Miðopna | 135 orð | 2 myndir

Stjórnarflokkurinn geldur afhroð

BANDALAG vinstri- og miðflokka stefndi í að vinna stórsigur í þingkosningum í Króatíu þegar rúm 84% atkvæða höfðu verið talin í gær. Meira
5. janúar 2000 | Erlendar fréttir | 296 orð

Straw sagður hlífa stríðsglæpamanni

KONRAD Kalejs, sem grunaður er um að hafa tekið þátt í fjöldamorðum á gyðingum í Lettlandi í síðari heimsstyrjöld, verður vísað úr landi í Bretlandi þar sem hann hefur dvalist í nokkra mánuði. Meira
5. janúar 2000 | Erlendar fréttir | 532 orð | 1 mynd

Sökktu sprengjur ferjunni?

NÝ skýrsla, gerð á vegum þýsku skipasmíðastöðvarinnar, sem smíðaði ferjuna Estóníu á sínum tíma, hefur enn á ný ýtt undir kenningar um að sprengjur hafi átt þátt í að granda ferjunni aðfaranótt 28. september 1994, þegar 852 fórust. Meira
5. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 119 orð

Tuttugu gráða frost á Grímsstöðum

MIKIÐ frost var víða um land í gær en þó sérstaklega inn til landsins norðaustanlands, samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofunni. Á Grímsstöðum fór hitastig t.d. niður í -20 gráður og á Mývatni fór það niður í -19 gráður. Meira
5. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 98 orð

Tæpar 33 milljónir í risnu í fyrra

KOSTNAÐUR vegna opinberra boða á vegum borgarsjóðs, fyrirtækja og stofnana borgarinnar var rúmar 32,9 milljónir á síðasta ári en rúmar 39,7 milljónir árið 1998 og rúmar 40 milljónir árið 1997. Meira
5. janúar 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 532 orð | 1 mynd

Unnið gegn óæskilegri hegðun og óeðlilegum útivistartíma

Í VETUR hefur starfsfólk Íþrótta- og tómstundaráðs Kópavogs verið á skipulögðu Göturölti á föstudagskvöldum, þar sem fylgst er með unglingum sem safnast saman úti eftir lokun félagsmiðstöðvanna og reynt að stuðla að því að þeir virði reglur um... Meira
5. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Upp á yfirborðið

Að mörgu er að hyggja við viðgerðir og lagfæringar af ýmsu tagi nú að loknum jólaleyfum. Meira
5. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 467 orð

Útboðsgögnin verða tilbúin í næsta mánuði

STEFNT er að því að útboðsgögn vegna Fljótsdalsvirkjunar verði tilbúin í næsta mánuði, að sögn Þorsteins Hilmarssonar, upplýsingafulltrúa Landsvirkjunar. Meira
5. janúar 2000 | Akureyri og nágrenni | 336 orð

Útköll hjá Slökkviliði Akureyrar 113 í fyrra

ÚTKÖLL hjá Slökkviliði Akureyrar voru 113 á síðasta ári eða nokkru fleiri en árið á undan þegar liðið var alls kallað út 96 sinnum. Af þessum útköllum voru 12 utanbæjar, 9 á svæði Brunavarna Eyjafjarðar og 3 voru á svæði nágrannaslökkviliða. Meira
5. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 131 orð

Verðmætatapið 6 milljarðar

SJÁVARÚTVEGSRÁÐHERRA hefur ákveðið, í samræmi við bráðabirgðatillögu Hafrannsóknastofnunarinnar sl. vor, að heildarafli úthafsrækju skuli vera 20 þúsund tonn á yfirstandandi fiskveiðiári. Meira
5. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 345 orð | 1 mynd

VR vill semja um markaðslaun

Forsvarsmenn Verzlunarmannafélags Reykjavíkur kynntu á blaðamannafundi í gær þau atriði sem félagið mun setja á oddinn í komandi kjarasamningum. Á fundinum kom m.a. fram að VR leggur áherslu á að samið verði um markaðslaun sem endurspegli vinnuframlag og ábyrgð félagsmanna VR í starfi. Meira
5. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 37 orð | 1 mynd

Völundarhús

FINNIÐ leiðina í gegnum völundarhúsið. Þið byrjið efst til hægri þar sem örin er og komið út hjá örinni neðst fyrir miðju. Vandið ykkur og verið þolinmóð, þessi þraut er talsvert snúin. Lausnin er annars staðar í... Meira
5. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 78 orð

Þrettándagleði á Ásvöllum

JÓLIN verða kvödd með dansi og söng á þrettándahátíð á Ásvöllum fimmtudaginn 6. janúar nk. Dagskráin hefst kl. 19.15 með blysför álfakóngs og drottningar, trölla, álfa, jólasveina og púka frá Suðurbæjarsundlauginni á Ásvöllum. Meira
5. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 79 orð

Þrettándavarðeldur í Garðabæ

HINN árlegi þrettándavarðeldur Skátafélagsins Vífils í Garðabæ verður haldinn við skátaskálann Vífilsbúð, sunnan Heiðmerkur fimmtudaginn 6. janúar og hefst hann kl. 18. Meira
5. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 50 orð

Þriggja bíla árekstur í Kollafirði

ÞRÍR voru fluttir á slysadeild með sjúkrabifreið m.a. með meiðsli á fótum eftir þriggja bíla árekstur á Vesturlandsvegi í Kollafirði síðdegis í gær. Sá fjórði hugðist leita sér læknisaðstoðar án hjálpar sjúkraflutningamanna. Meira
5. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 79 orð

Þrjú tilboð yfir kostnaðaráætlun

NÍU tilboð bárust Vegagerðinni í smíði stálbita á brú yfir Grímsá á Borgarfjarðarbraut. Þrjú voru yfir kostnaðaráætlun sem hljóðar upp á 45,9 milljónir króna. Lægsta tilboð átti Formaco ehf. Meira
5. janúar 2000 | Erlendar fréttir | 265 orð

Þrýst á Weizman að segja af sér

AUKINN þrýstingur er nú í Ísrael á Ezer Weizman forseta um að hann segi af sér vegna ásakana um að hann hafi þegið fé af frönskum auðmanni. Bættist dagblaðið Jerusalem Post í gær í hóp þeirra er krefjast afsagnar forsetans. Meira

Ritstjórnargreinar

5. janúar 2000 | Leiðarar | 862 orð

FRAMFARIR Í LÆKNISFRÆÐI

GÍFURLEGAR framfarir hafa orðið í læknisfræði á þeirri öld, sem er að líða. Meira

Menning

5. janúar 2000 | Menningarlíf | 62 orð

Á leið á völlinn

VERK breska listmálarans L.S. Lowry, "Á leið á völlinn", varð fyrir skemmstu dýrasta samtímamálverk sem selt hefur verið á Bretlandseyjum er það var slegið á uppboði hjá Sotheby's í Lundúnum. Meira
5. janúar 2000 | Menningarlíf | 588 orð

Chili Palmer snýr aftur

eftir Elmore Leonard. Dell Fiction 1999. 355 síður. Meira
5. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 286 orð | 1 mynd

Eftirsjá Kevin Spacey

FYRIR tveimur árum var leikarinn Kevin Spacey spurður í viðtali við blaðið Esquire hvort hann væri hommi og hann svaraði því til að hann væri móðgaður yfir spurningunni og að það skipti engu máli fyrir viðtalið, það væri blaðamanninum algjörlega... Meira
5. janúar 2000 | Menningarlíf | 236 orð | 1 mynd

Gítar og píanó í Múlanum á þrettándanum

DAVID Zoffer píanóleikari og Adam Larrabee gítarleikari leika í djassklúbbnum Múlanum á Sóloni Íslandusi annað kvöld kl. 21. Zoffer/Larrabee dúóið hefur leikið saman um árabil og komið fram víða. Meira
5. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 246 orð | 1 mynd

Heimasíða fyrir taktfasta netverja

Í kvöld verður vefsíðan breakbeat.is opnuð formlega. Síðan verður helguð "breakbeat"-, "drum & bass"- og "jungle"-tónlist, en þessar tónlistarstefnur hafa verið að ryðja sér til rúms síðustu árin. Meira
5. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 575 orð | 5 myndir

Ítalskt nýraunsæi

Á ÁRUNUM fyrir seinni heimsstyrjöldina varð til á Ítalíu hreyfing sem einskonar andsvar við rómantískri hugmyndafræði fasismans. Meira
5. janúar 2000 | Menningarlíf | 407 orð | 1 mynd

Landkrabbar í vettvangskönnun

LEIKARAR Þjóðleikhússins brugðu undir sig betri fætinum í gær og héldu í vettvangskönnun um borð í skuttogarann Ottó N. Þorláksson í Reykjavíkurhöfn. Tilefnið er að æfingar eru nýhafnar á leikriti Ragnars Arnalds, Landkrabbinn, sem hlaut 1. Meira
5. janúar 2000 | Menningarlíf | 86 orð | 1 mynd

Listrænt dagatal 10. bekkjar Digranesskóla

NÁMSHÓPUR í myndmennt í 10. bekk Digranesskóla í Kópavogi hefur gefið út listrænt dagatal til styrktar ferðasjóði bekkjarins. Á dagatalinu eru tólf myndir ristar á ál sem síðan eru þrykktar á pappír með jafnmörgum ljóðum eftir Ellu Björgu... Meira
5. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 290 orð | 1 mynd

Lokkandi mannfræðislóðir

"Big Hair - A Journey into the Transformation of Self", Grant McCracken. 254 bls. Indigo, London, 1997. Áður útgefin 1995 af Penguin Books Canada Limited. 13,56 dollarar hjá Amazon.com netbókum. Meira
5. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 168 orð | 1 mynd

Meistaraverk um meistara

Framleiðandi: Paul Colichman, Gregg Fienberg, David Forrest, Mark R. Harris. Leikstjórn: Bill Condon. Handrit: Bill Condon. Kvikmyndataka: Stephen M. Katz. Tónlist: Carter Burwell. Aðalhlutverk: Ian McKellen, Brendan Frasier, Lynn Redgrave, Lolita Davidovich, David Dukes. (94 mín.) Bandaríkin. Bergvík, 1999. Bönnuð börnum innan 12 ára. Meira
5. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 93 orð | 1 mynd

Mel G. á barmi hjónaskilnaðar

FREGNIR herma að feigðarhönd vomi yfir hjónabandi kryddpíurnar Mel G. og dansarans íturvaxna Jimmys Gulzars. Hjónin voru saman um hátíðirnar ásamt dóttur sinni, Phoenix Chi, en það gekk ekki betur en svo að þau rifust eins og hundur og köttur. Meira
5. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 195 orð | 1 mynd

Múgæsingur

Framleiðandi: Gary Lucchesi. Leikstjóri: Nicholas Meyer. Handrit: Timothy Prager. Tónlist: John Altman. Aðalhlutverk: Luke Askew, Clancy Brown, Alessandro Colla, Andrew Connolly, Bruce Davison, Christopher Walken, Kenneth Welsh, Joaquim Almeida. 105 mín. Bandaríkin. Bergvík, 1999. Bönnuð börnum innan 16 ára. Meira
5. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 294 orð | 1 mynd

Natalie Appleton ein á ný

NATALIE Appleton úr stúlknasveitinni All Saints hefur slitið sambandi sínu við leikarann Jonny Lee Miller sem fór meðal annars með eitt aðalhlutverkið í kvikmyndinni Trainspotting. Meira
5. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 296 orð | 1 mynd

Nóg að gera hjá Keanu Reeves

ÞAÐ er erfitt að ímynda sér hinn geðþekka leikara Keanu Reeves í hlutverki manns sem misþyrmir konunni sinni og er að auki sakaður um morð en þannig munu áhorfendur einmitt fá að sjá hann í myndinni "The Gift" sem Sam Raimi kemur til með að... Meira
5. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 59 orð | 6 myndir

Nú árið er liðið ...

ÞAÐ voru sérlega prúðbúnir gestir sem mættu á nýársfagnað Hótel Borgar í ár og fögnuðu nýju árþúsundi. Hljómsveitirnar Stjórnin og Fönk Master 2000 léku fyrir dansi og áttu fimir fætur gesta margir hverjir góða spretti fram á morgun. Meira
5. janúar 2000 | Menningarlíf | 113 orð

Nýjar plötur

ÉG hylli þig Húnaþing er fyrsta plata Lillukórsins og hefur að geyma 18 lög eftir ýmsa höfunda. Lillukórinn er kvennakór skipaður 31 félaga víðsvegar að úr Húnaþingi vestra. Kórinn var stofnaður 1992. Meira
5. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 686 orð | 1 mynd

Og morgundagurinn verður stórkostlegur

Yesterday was dramatic - Today is ok, geisladiskur múm. Sveitina skipa þau Gunnar Örn Tynes, Gyða Jónsdóttir, Kristín Jónsdóttir og Örvar Smárason Þóreyjarson. Meira
5. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 649 orð | 1 mynd

Popp og pár

Leikur að vonum, geisladiskur Ólafs Þórarinssonar, Labba. Lögin eru eftir Labba nema Kvöldsigling eftir Gísla Helgason og Hverful ást eftir Andre Popp og Pierre Cour. Meira
5. janúar 2000 | Bókmenntir | 325 orð

Rosa dúndur gellur

eftir Árna Larsson. Eigin útgáfa 1999 - 80 bls. Meira
5. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 182 orð | 1 mynd

Sheen laus allra mála

LEIKARINN Charlie Sheen hefur komist að samkomulagi við tvær konur sem brutust inn á heimili hans í Malibu. Þær létu allar kærur niður falla en málavextir hafa ekki verið gerðir að fullu opinberir. Meira
5. janúar 2000 | Menningarlíf | 755 orð | 1 mynd

Sjöfalt danskt Dogma í árs- og aldarbyrjun

SJÖ danskar sjónvarpsrásir völdu að fagna áramótum, nýrri öld og nýju árþúsundi samtímis með einstöku samstarfi um útsendingu fjögurra kvikmynda að kvöldi laugardagsins 1. janúar. Meira
5. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 331 orð | 1 mynd

Stormur í vatnsglasi

e.con, How the Internet Undermines Democracy, bók um lýðræði og frjást uplýsingaflæði á Netinu eftir Donald Gutstein. Stoddart gefur út. 320 síðna kilja með registri. Kostaði einn dal, um 70 kr., í Strand-bókabúðinni í New York, en 17,95 dali fullu verði. Meira
5. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 307 orð | 3 myndir

Unnið úr ull og gulli

VERSLUNIN Aurum var opnuð á dögunum að Laugavegi 27 og eru eigendurnir Bergþóra Guðnadóttir fatahönnuður og Guðbjörg Kr. Ingvarsdóttir skartgripahönnuður. Meira
5. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 130 orð | 1 mynd

Verður Anderson næsta Clarice Starling?

NÚ ÞEGAR leikkonan Jodie Foster hefur kveðið upp úr með að hún muni ekki leika FBI-lögreglukonuna Clarice Starling í myndinni "Hannibal" sem er framhald myndarinnar "Lömbin þagna" eru menn strax farnir að spá og spekúlera um hver muni... Meira
5. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 142 orð | 2 myndir

Þrjár íslenskar kvikmyndir í boði

ÞAÐ kemur kannski ekki á óvart að nýjasta kvikmynd Friðriks Þórs Friðrikssonar, Englar alheimsins, sem frumsýnd var á nýársdag sé í fyrsta sæti vinsældalista bíóhúsanna, enda hefur hún hlotið mikið lof bæði gagnrýnenda og áhorfenda. Meira

Umræðan

5. janúar 2000 | Bréf til blaðsins | 244 orð

Eftir á að hyggja

ÞAÐ var spélegt að fylgjast með umræðunni um ráðningu seðlabankastjóra í þessu jólafríi. Meira
5. janúar 2000 | Aðsent efni | 662 orð | 1 mynd

Fátæktin í velferðinni

Hér býr fjöldi fólks við afkomu, segir Helgi Seljan, sem er við eða neðan við sultarmörk. Meira
5. janúar 2000 | Bréf til blaðsins | 333 orð

Frítt net er bara frat

ÉG hef ekki komist hjá því að sjá auglýsingar á vegum bankanna og símafyrirtækja um "ókeypis internetáskrift" nýverið. Meira
5. janúar 2000 | Aðsent efni | 541 orð | 1 mynd

Guðveldi og trúarbragðastríð í Evrópu

Guðveldin, segir Guðrún Kristín Magnúsdóttir, takast á um lönd í öllum heimsálfunum. Meira
5. janúar 2000 | Aðsent efni | 934 orð

Hin heilaga einfeldni

"Það hefur verið sýnt framá, sagði hann, að hlutirnir geta ekki verið öðruvísi en þeir eru, því þar sem alt er miðað við einn endi, hlýtur alt um leið að vera miðað við þann allrabesta endi." Úr Birtingi eftir Voltaire. Meira
5. janúar 2000 | Aðsent efni | 736 orð | 1 mynd

Nú er stand á Goddastöðum

Ætlar ekki ríkisstjórnin að leggja okkur Vestfirðingum, spyr Indriði Aðalsteinsson, til ígildi Fljótsdalsvirkjunar og álvers, svo við förum ekki suður? Meira
5. janúar 2000 | Bréf til blaðsins | 669 orð

Nær jólakærleikurinn ekki fram á annan?

Ég vil koma hér á framfæri eilítilli frásögn af þeim mikla kærleik og hlýhug til náungans sem virðist heltaka landann um jólin og hefur skilið mig eftir klökka af þakklæti og ástúð til samferðamanna minna. Meira
5. janúar 2000 | Aðsent efni | 928 orð | 1 mynd

Sjávarbyggðir heimta að umræðan hefjist á ný

Gerum kvótakerfið hagkvæmt byggðunum, segir Erling Garðar Jónasson, og fjölgum sægreifum í fábýlinu. Meira
5. janúar 2000 | Aðsent efni | 773 orð | 2 myndir

Skortur á leikskólarýmum í Kópavogi

Alls bíða 550 börn eftir leikskólarými í Kópavogi, segir Kristín Jónsdóttir. Þar af eru 233 börn eldri en tveggja ára. Meira
5. janúar 2000 | Bréf til blaðsins | 904 orð

Spilltur heimur

HÚN var ljót myndin í sjónvarpinu nýlega um tískuheiminn. Það var ljótt að sjá nokkra höfuðpaura Elite tískufyrirtækisins misnota ungar stúlkur og gera ekkert til að hindra eiturlyfjaneyslu unglinganna. Það var gott að einhver kom upp um þetta. Meira
5. janúar 2000 | Aðsent efni | 1068 orð | 2 myndir

Synjun í hugsun og skynjun

Börnin læra málið af þeim sem þau umgangast náið, segir Jón Bergsteinsson. Er einhver trygging fyrir því að fóstrur og leikskólakennarar hafi næmi fyrir hlutverki sínu? Meira
5. janúar 2000 | Aðsent efni | 767 orð | 1 mynd

Taktu á því... núna!

Til að losna við aukakíló, segir Ágústa Johnson, þarf að eyða meiri orku en neytt er. Meira
5. janúar 2000 | Aðsent efni | 547 orð | 1 mynd

Við berum ábyrgð á börnum okkar

Foreldrar og aðrir, segir Hildur Katrín Rafnsdóttir, þurfa að átta sig á hlutverki leikskólanna. Meira
5. janúar 2000 | Aðsent efni | 1026 orð | 1 mynd

Vilji og fjármagn

Stofnun Sigurðar Nordals, segir Úlfar Bragason, vinnur nú að margmiðlunardiski fyrir byrjendur í íslensku. Meira
5. janúar 2000 | Aðsent efni | 778 orð | 1 mynd

Vöknum af svefni!

Fyrirtæki sem fylgja eftir sinni umhverfisstefnu og ná að nýta sitt hráefni mun betur, segir Guðbjörg Eggertsdóttir, eru ekki bara umhverfisvæn heldur líka mjög samkeppnisfær. Meira

Minningargreinar

5. janúar 2000 | Minningargreinar | 667 orð

ELÍSABET ÓLAFSDÓTTIR THORS

Elísabet Ólafsdóttir Thors fæddist í Reykjavík 4. júlí 1910. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli 16. desember síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Fríkirkjunni í Reykjavík 22. desember. Meira  Kaupa minningabók
5. janúar 2000 | Minningargreinar | 203 orð

ERNA ÞORKELSDÓTTIR

Erna Þorkelsdóttir fæddist í Borgarnesi 24. ágúst 1924. Hún lést 24. desember síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Akureyrarkirkju 30. desember. Meira  Kaupa minningabók
5. janúar 2000 | Minningargreinar | 786 orð | 1 mynd

HELGI S. EINARSSON

Helgi S. Einarsson, bifreiðarstjóri í Reykjavík, fæddist á Kaldárhöfða í Grímsnesi 23. október 1913. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Kumbaravogi 26. desember síðastliðinn. Hann ólst upp í Innri-Njarðvík og í Reykjavík. Meira  Kaupa minningabók
5. janúar 2000 | Minningargreinar | 360 orð

HJÖRDÍS KAREN GUÐMUNDSDÓTTIR

Hjördís Karen Guðmundsdóttir fæddist á Borg í Ögurhreppi í N-Ísafjarðarsýslu 11. desember 1943. Hún lést á Landspítalanum 29. júní síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Lágafellskirkju 6. júlí. Meira  Kaupa minningabók
5. janúar 2000 | Minningargreinar | 4456 orð | 1 mynd

KRISTÍN Þ. ÞORSTEINSDÓTTIR

Kristín Þ. Þorsteinsdóttir fæddist í Reykjavík 2. febrúar 1929. Hún lést að morgni aðfangadags á Borgarspítalanum. Foreldrar hennar voru Þorsteinn N. Þorsteinsson skipstjóri og Karítas Guðmundsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
5. janúar 2000 | Minningargreinar | 246 orð | 1 mynd

ÓLAFUR BALDUR ÓLAFSSON

Ólafur Baldur Ólafsson fæddist í Reykjavík 10. júlí 1945. Hann lést á heimili sínu 19. desember síðastliðinn og fór útför hans fram frá Hallgrímskirkju 28. desember. Meira  Kaupa minningabók
5. janúar 2000 | Minningargreinar | 1180 orð | 1 mynd

ÓLÍNA VALGERÐUR DANÍELSDÓTTIR

Ólína Valgerður Daníelsdóttir fæddist á Tannastöðum í Hrútafirði 17. september 1913. Hún lést á Landakoti 22. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Sigríður Sveinsína Benjamínsdóttir og Daníel Jónsson bóndi á Tannastöðum. Meira  Kaupa minningabók
5. janúar 2000 | Minningargreinar | 1504 orð | 1 mynd

ÓSKAR INGI GUÐMUNDSSON

Óskar Ingi Guðmundsson bifreiðarstjóri fæddist á Brúsastöðum í A-Húnavatnssýslu hinn 11. ágúst 1928. Hann lést á heimili sínu 24. desember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Þórunn Agnarsdóttir, f. 11.8.1909, d. 22.10. Meira  Kaupa minningabók
5. janúar 2000 | Minningargreinar | 1616 orð | 1 mynd

PÉTUR OTTESEN ÁMUNDASON

Pétur Ottesen Ámundason var fæddur að Ingunnarstöðum í Kjós 22. september 1911 en fluttist á fyrsta ári að Mjóanesi í Þingvallasveit. Hann lést á Landspítalanum 28. desember síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
5. janúar 2000 | Minningargreinar | 222 orð | 1 mynd

RUNÓLFUR JÓNSSON

Runólfur Jónsson fæddist á Á á Síðu 13. ágúst 1913. Hann lést á Landakoti 22. desember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jón, f. á Mýrum í Álftaveri, og Þuríður Oddsdóttir frá Steinsmýri í Meðallandi. Meira  Kaupa minningabók
5. janúar 2000 | Minningargreinar | 1343 orð | 1 mynd

SESSELJA SIGVALDADÓTTIR

Sesselja Sigvaldadóttir var fædd á Gilsbakka í Öxarfirði 28. janúar 1913. Hún lést í Reykjavík 28. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sigvaldi E. Sigurgeirsson, f. 3. júlí 1871 í Geiraseli, d. 7. okt. Meira  Kaupa minningabók
5. janúar 2000 | Minningargreinar | 1725 orð | 1 mynd

SVERRIR JÓNSSON

Sverrir Jónsson fæddist í Reykjavík hinn 12. mars 1919. Hann lést á heimili sínu sunnudaginn 26. desember síðastliðinn. Foreldrar Sverris voru þau Jón Júlíus Pálsson, verslunarmaður, f. 21.7. 1887, d. 24.4. 1933 og Elín Ólafsdóttir, f. 1.10. 1889, d.... Meira  Kaupa minningabók
5. janúar 2000 | Minningargreinar | 892 orð | 1 mynd

ÞORSTEINN JÓNSSON

Þorsteinn Jónsson fæddist í Bolungarvík 20. júlí 1920. Hann lést 3. desember síðastliðinn og fór útför hans fram frá Áskirkju 10. desember. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

5. janúar 2000 | Viðskiptafréttir | 76 orð

Afkomuviðvörun frá Delta

YFIRSTJÓRN Delta hf. hefur sent frá sér afkomuviðvörun vegna verri rekstrarafkomu en áætlanir gerðu ráð fyrir á árinu 1999. Meira
5. janúar 2000 | Viðskiptafréttir | 927 orð | 1 mynd

Andi frumkvöðlanna er vörn gegn stöðnun

ÞEGAR fyrirtæki komast á legg, vaxa og verða stór, kemur á endanum að því að þau lenda á hnignunarskeiði, sem getur jafnvel leitt til þess að þau líða undir lok. Meira
5. janúar 2000 | Viðskiptafréttir | 267 orð

Ekki um marga kaupendur að ræða

Í MORGUNKORNI Fjárfestingabanka atvinnulífsins í gær kemur fram að ekki sé líklegt að um marga kaupendur sé að ræða á 5,5% hlut Kaupþings í Eimskip á núverandi verði. "Fjárfesting Kaupþings hf. Meira
5. janúar 2000 | Viðskiptafréttir | 85 orð

Gjaldþrotum fjölgaði um 12%

RÚMLEGA 43 þúsund bresk fyrirtæki urðu gjaldþrota á síðasta ári, eða að meðaltali 830 fyrirtæki í viku hverri. Þetta eru rúmlega 12% fleiri gjaldþrot en árið 1998 þegar rúmlega 38 þúsund fyrirtæki í Bretlandi urðu gjaldþrota. Meira
5. janúar 2000 | Viðskiptafréttir | 215 orð | 1 mynd

Hamleys ætlar í slaginn

Í FYRSTA skipti í 240 ára sögu frægustu leikfangaverslunar Bretlands, Hamleys, tekur verslunin þátt í hinum mikla janúarútsöluslag í Bretlandi. Meira
5. janúar 2000 | Viðskiptafréttir | 221 orð | 1 mynd

Íslenskt uppboðsfyrirtæki á Netinu

KAUPNET er nýtt íslenskt fyrirtæki, starfrækt á Netinu. Um er að ræða almennan uppboðsvef þar sem einstaklingar og fyrirtæki geta keypt og selt vörur af ýmsu tagi á uppboði á Netinu. Meira
5. janúar 2000 | Viðskiptafréttir | 282 orð | 1 mynd

Landsbankinn selur hluta eigna

LANDSBANKI Íslands hefur selt af eignarhluta sínum í VISA Íslandi - Greiðslumiðlun hf. og húseigninni á Suðurlandsbraut 24. Meira
5. janúar 2000 | Viðskiptafréttir | 363 orð | 1 mynd

Miklar breytingar á eignarhaldi Plastprents

UM áramótin seldi Kraki ehf., sem er eignarhaldsfélag fjölskyldu Hauks Eggertssonar, hlutabréf í Plastprenti hf. Meira
5. janúar 2000 | Viðskiptafréttir | 252 orð

Nasqad-vísitalan lækkar um 5,6%

FTSE 100-vísitalan í London hóf að lækka strax við upphaf viðskipta og hafði við lok dags fallið um 264,3 stig eða 3,9% en það er mesta lækkun vísitölunnar á einum degi. Vísitalan endaði í 6.665,9 stigum. Meira
5. janúar 2000 | Viðskiptafréttir | 129 orð | 1 mynd

Skeljungur semur við Gagnaveituna

SKELJUNGUR hf. hefur samið við Gagnaveituna ehf. um gagnaflutninga milli höfuðstöðva félagsins og starfsstöðva á höfuðborgarsvæðinu. Gagnaveitan rekur gagnaflutningsnet með örbylgjutækni fyrir fyrirtæki og stofnanir. Meira
5. janúar 2000 | Viðskiptafréttir | 137 orð

Smith & Wesson hugsanlega til sölu

SMITH & Wesson er hugsanlega til sölu, að því er fram kemur á fréttavef bandaríska dagblaðsins Washington Post . Fyrirtækið framleiðir skotvopn og er aðallega þekkt fyrir Magnum-byssur sem notaðar voru af Dirty Harry í samnefndum kvikmyndum. Meira
5. janúar 2000 | Viðskiptafréttir | 84 orð

ÚA kaupir hlut FH í Laugafiski

NÝLEGA gekk Fiskiðjusamlag Húsavíkur frá sölu á 25% eignarhluta sínum í Laugafiski hf. til Útgerðarfélags Akureyringa hf. fyrir 35 milljónir króna. Útgerðarfélag Akureyringa er þar með orðið eignaraðili að öllu hlutafé í Laugafiski hf. Laugafiskur hf. Meira
5. janúar 2000 | Viðskiptafréttir | 64 orð

Velta Visa 82,5 milljarðar

VISA Ísland - Greiðslumiðlun hf. hefur fengið starfsleyfi frá viðskiptaráðuneytinu sem lánastofnun. Breytingin opnar nýja möguleika á sviði lánastarfsemi, samkvæmt upplýsingum frá Greiðslumiðlun. Meira

Fastir þættir

5. janúar 2000 | Í dag | 170 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Þrettán spil í lit á fjórar hendur Þættinum hefir borist stutt bréf frá velunnara þáttarins sem varð fyrir þeirri skemmtilegu reynslu að tölvan gaf spilurunum sinnhvorn litinn sl. Meira
5. janúar 2000 | Í dag | 24 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP .

BRÚÐKAUP . Gefin voru saman í Digraneskirkju 3. júlí sl. af sr. Gunnari Sigurjónssyni Sigrún Bjarnadóttir og Kjartan Stefánsson . Heimili þeirra er að Haukshólum 7,... Meira
5. janúar 2000 | Í dag | 37 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 11. september sl. í Digraneskirkju af sr. Gunnari Sigurjónssyni Ásgerður Th. Björnsdóttir og Böðvar Héðinsson. Meira
5. janúar 2000 | Í dag | 16 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 16. júní sl . Kolbrún Matthíasdóttir og Hörður Pálsson . Þau eru búsett í... Meira
5. janúar 2000 | Í dag | 26 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman í Akureyrarkirkju 2. ágúst sl. af sr. Svavari A. Jónssyni Ragnheiður Björk Guðmundsdóttir og Einar Ólafsson . Heimili þeirra er að Austurbyggð 1,... Meira
5. janúar 2000 | Í dag | 10 orð | 1 mynd

Börnin í sunnudagaskóla Húsavíkurkirkju afhenda prestinum...

Börnin í sunnudagaskóla Húsavíkurkirkju afhenda prestinum framlag sitt til Hjálparstarfs... Meira
5. janúar 2000 | Í dag | 311 orð | 2 myndir

Elska skaltu náungann

VIÐ sjáum í okkar daglega lífi að brauðstritið er okkar eina hugsun og við gleymum sjálfum okkur í kapphlaupi við mammon. Það er orðið svo slæmt að foreldrum finnst þeir hvorki hafa stjórn á sjálfum sér né börnum sínum. Meira
5. janúar 2000 | Í dag | 478 orð

HELDUR er hvimleitt þegar ekið er...

HELDUR er hvimleitt þegar ekið er á þjóðvegum í myrkri þegar ökumenn sem á móti koma skipta ekki yfir á lágu ljósin. Þá verður að grípa til þess að blikka þannig að hinn ökumaðurinn átti sig á gleymskunni. Meira
5. janúar 2000 | Í dag | 54 orð

ÍSLAND

Fögur ertu, fósturmold, fræg á æsku tíðum, þú ert enn vor fræga fold, fagurgræn í hlíðum; fossinn kveður ennþá óð undir hamra bungu, þar sem hátt um fólk og fljóð fornu skáldin sungu. Meira
5. janúar 2000 | Í dag | 237 orð

Sagt frá Guðbrandi biskupi

FYRSTA samkoma nýs árs í Kristniboðssalnum, Háaleitisbraut 58 í Reykjavík, verður í kvöld, miðvikudag, og hefst kl. 20.30. Í tilefni af afmæli kristnitöku flytur sr. Guðmundur Óli Ólafsson, fyrrv. Meira
5. janúar 2000 | Dagbók | 679 orð

Skipin

Í dag er miðvikudagur 5. janúar, 5. dagur ársins 2000. Orð dagsins: Þetta býð ég yður, að þér elskið hver annan Meira

Íþróttir

5. janúar 2000 | Íþróttir | 147 orð

Enn ein lagfæringin á Old Trafford

ENN og aftur þarf að skipta um gras og undirlag á knattspyrnuleikvelli Manchester United, Old Trafford. Meira
5. janúar 2000 | Íþróttir | 100 orð

Flo jafnaði tvisvar

TORE Andre Flo jafnaði tvívegis fyrir Chelsea eftir að Coventry hafði náð forystu í 2:2-jafntefli á Highfield Road. Fyrri hálfleikur var tíðindalítill og það tók 53 mínútur að koma boltanum í netið og það gerði Belginn Cedric Roussel af stuttu færi. Meira
5. janúar 2000 | Íþróttir | 81 orð

Hafnarfjarðarúrvalið

HAFNARFJARÐARÚRVALIÐ í handknattleik, sem mætir íslenska landsliðinu í Kaplakrika 13. janúar, var valið í gær. Leikurinn verður síðasti leikur landsliðsins hér á landi áður en það heldur utan til Króatíu. Meira
5. janúar 2000 | Íþróttir | 174 orð

Kjus ver ekki heimsbikarinn

NORSKI skíðakappinn Lasse Kjus mun ekki verja heimsbikartitilinn í alpagreinum í ár. Hann hefur legið veikur frá því um miðjan desember og ekki keppt af þeim sökum og verður frá keppni fram í febrúar. Eftir svigið í Madonna di Campiglio 13. Meira
5. janúar 2000 | Íþróttir | 600 orð | 1 mynd

Knattspyrnumenn ekki á sultarlaunum

ALESSANDRO del Piero, leikmaður Juventus á Ítalíu, er launahæstur knattspyrnumanna í Evrópu með rúmar átta milljónir ísl. króna í vikulaun, að því er kemur fram í umfjöllun Dagbladet í Noregi. Steve McManaman, leikmaður Real Madrid, er annar launahæsti leikmaðurinn með um 7,7 milljónir króna á viku. Meira
5. janúar 2000 | Íþróttir | 95 orð

Kristinn aftur í eldlínunni

KRISTINN Björnsson, skíðamður úr Leiftri, verður í eldlínunni á sunnudaginn þegar keppni hefst á nýju ári í svigi í heimsbikarkeppninni á skíðum. Meira
5. janúar 2000 | Íþróttir | 131 orð

Líklegur Króatíuhópur Þorbjörns

ÞÓTT íslenski landsliðshópurinn í handknattleik hafi ekki verið tilkynntur enn hefur Þorbjörn Jensson stjórnað æfingum hjá hópi handknattleiksmanna frá því í fyrradag. Meira
5. janúar 2000 | Íþróttir | 64 orð

Samherjar mætast

HELGI Sigurðsson, leikmaður Panathinaikos, mætir samherja sínum, danska landsliðsmanninum Rene Hendriksen, í undankeppni HM. Meira
5. janúar 2000 | Íþróttir | 297 orð

Sæti á HM í Frakklandi 2001 meginmarkmið

Íslenska landsliðið í handknattleik heldur utan í fyrramálið til tveggja vináttuleikja við Frakka í Bordeaux og Pau á föstudag og sunnudag sem eru liður í undirbúningi liðsins fyrir úrslitakeppni Evrópumóts landsliða í Króatíu 21. til 30. janúar. Meira
5. janúar 2000 | Íþróttir | 413 orð

Vilja fækka liðum í Þýskalandi

FORRÁÐAMENN stærstu handknattleiksfélaga í Þýskalandi vilja fækka liðum úr 18 í 16-14 í 1. deild og koma á úrslitakeppni meðal efstu og neðstu liða deildarinnar. Meira
5. janúar 2000 | Íþróttir | 79 orð

Þjóðverjar mæta mótherjum Íslands

ÞÝSKI landsliðshópurinn í handknattleik heldur til Kanarí um næstu helgi, þar sem Þjóðverjar mæta tveimur mótherjum Íslendinga á EM í Króatíu - Slóvenum og Portúgölum. Meira
5. janúar 2000 | Íþróttir | 503 orð

Þorbjörn Jensson landsliðsþjálfari segir hugsanlegt að...

ÞORBJÖRN Jensson, þjálfari íslenska landsliðsins í handknattleik karla, hyggst í dag tilkynna val sitt á nítján manna landsliðshóp, sem verður uppistaðan í liðinu sem heldur til þátttöku í úrslitakeppni Evrópumóts landsliða í Króatíu 21. til 30. janúar nk. Í fyrramálið halda sextán leikmenn úr hópnum út fyrir landsteinana og munu þeir leika tvívegis gegn landsliði Frakka á næstu dögum. Meira
5. janúar 2000 | Íþróttir | 156 orð

Æfingamót 21 árs landsliðs karla í...

Æfingamót 21 árs landsliðs karla í handknattleik hófst í gærkvöldi og stendur fram á sunnudag - mótiðer liður í æfingaáætlun liðsins fyrir forkeppni Evrópumótsins, sem fram fer í Finnlandi. Meira

Úr verinu

5. janúar 2000 | Úr verinu | 50 orð

2.000 lítrar af hrognum

FYRIRKOMULAG hrognkelsaveiða við Noreg á næsta ári hefur verið ákveðið. Hámarksafli á hvern bát miðast við 2.000 lítra af grásleppuhrognum. Meira
5. janúar 2000 | Úr verinu | 195 orð

BÁTAR Nafn Stærð Afli Veiðarfæri Uppist.

BÁTAR Nafn Stærð Afli Veiðarfæri Uppist. afla Sjóf. Löndunarst. Meira
5. janúar 2000 | Úr verinu | 358 orð

Bretland mikilvægasta markaðssvæði ÍS

HULL á Englandi var mikilvægasta markaðssvæði Íslenskra sjávarafurða 1999 en verðmæti sölunnar þar nam 31% af heildarverðmætinu. Þetta kom fram í erindi Hlyns Ársælssonar hjá Iceland Seafood Limited UK á Sjófrystifundi ÍS á Grand Hótel Reykjavík 27. desember sl. Rækja er verðmætust afurðanna sem seldar eru í Hull eða 45%. Landfrystur fiskur, þorskur og ýsa, voru 29%, sjófrystur fiskur 23% og annað 3%. Meira
5. janúar 2000 | Úr verinu | 85 orð

Bæta stöðu Loðnuvinnslunnar

LOÐNUVINNSLAN hf. á Fáskrúðsfirði hefur selt Kaupfélagi Fáskrúðsfirðinga nóta- og togveiðiskipið Hoffell SU og verður skipið afhent nýjum eigendum 31. desember nk. Þetta er fjórða starfsár Loðnuvinnslunnar en hún keypti Hoffell í október í fyrra og hefur reynst erfitt að halda skipinu, að sögn Gísla Jónatanssonar, framkvæmdastjóra Loðnuvinnslunnar. Meira
5. janúar 2000 | Úr verinu | 202 orð

Dýri ehf. í Bolungarvík fær nýtt skip

DÝRI ehf. í Bolungarvík hefur samið um smíði 150 tonna línubáts í Póllandi og er gert ráð fyrir að hann verði afhentur í lok júlí eða byrjun ágúst á næsta ári. Í staðinn verður línubáturinn Guðný ÍS seldur og hefur verið samið við Þorvald Helgason á Höfn í Hornafirði um kaupin en hann fær bátinn í vor. Meira
5. janúar 2000 | Úr verinu | 25 orð

ERLEND SKIP Nafn Stærð Afli Uppist.

ERLEND SKIP Nafn Stærð Afli Uppist. afla Sjóf.Löndunarst. Meira
5. janúar 2000 | Úr verinu | 1141 orð | 2 myndir

Fá oft upp í 200 tonn á 20 mínútum

RAY Kellison er skipstjóri á togaranum Alsea sem gerður er út frá útvegsbænum Dutch Harbour í Alaska og stundar Kellison nánast eingöngu veiðar á alaskaufsa í Beringshafi. Meira
5. janúar 2000 | Úr verinu | 74 orð

Fengu bæði loðnu og síld

BEITIR NK landaði tæplega 300 tonnum af ágætri síld hjá Síldarvinnslunni í Neskaupstað í gærmorgun en annars voru skip að kroppa í loðnu fyrir austan land og voru menn ánægðir með byrjunina. Meira
5. janúar 2000 | Úr verinu | 597 orð | 1 mynd

Framtíðarmarkaður fyrir sjávarafurðir

MÖGULEIKAR á útflutningi sjávarafurða frá Íslandi til Kína eru vaxandi að mati Einars Guðbjörnssonar, framkvæmdastjóra Sameinaðra útflytjenda hf. Að Sameinuðum útflytjendum (SÚ) stóðu upprunalega fjögur útflutningsfyrirtæki á sviði sjávarafurða; Íspólar, Pesco, Sævörur og TP & co. Síðan bættist einn drifkraftur Sæmarks í hópinn og nú flytur SÚ út allar helztu tegundir sjávarafurða til helztu markaðssvæða í heiminum. Meira
5. janúar 2000 | Úr verinu | 97 orð

Friðrik stýrir áfram

HLUTHAFAFUNDIR SÍF hf. og Íslenskra sjávarafurða hf . samþykktu fyrir skömmu samruna félaganna. Meira
5. janúar 2000 | Úr verinu | 54 orð

FRYSTISKIP Nafn Stærð Afli Uppist.

FRYSTISKIP Nafn Stærð Afli Uppist. afla Sjóf.Löndunarst. Meira
5. janúar 2000 | Úr verinu | 112 orð

Fyrsta loðna og síld ársins til Neskaupstaðar

BEITIR NK varð fyrstur til að landa síld á árinu en hann kom með tæplega 300 tonn til Síldarvinnslunnar í Neskaupstað í gærmorgun. Loðnuskipin fyrir austan fengu fyrstu loðnuna í gær og landaði Börkur NK um 400 tonnum í Neskaupstað um kvöldmatarleytið. Meira
5. janúar 2000 | Úr verinu | 10 orð

HUMARBÁTAR Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf.

HUMARBÁTAR Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf. Löndunarst. Meira
5. janúar 2000 | Úr verinu | 103 orð

Íslendingar veiða langmest

AFLI af karfa í Atlantshafi byggist að verulegu leyti á úthafskarfanum á Reykjaneshrygg, enda veiða Íslendingar allra þjóða mest af karfanum. Heildarafli 1998 varð 218.000 tonn og voru Íslendingar með meira en helming þess eða 116.000 tonn. Meira
5. janúar 2000 | Úr verinu | 181 orð | 3 myndir

Í störfum hjá Rf

Nokkrir nýir starfsmenn hjá Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins voru kynntir í nýjasta fréttabréfi stofnunarinnar. Meðal þeirra eru Rósa Jónsdóttir, sem hóf störf á rannsóknarsviði Rf í ágúst 1999 og starfar m.a. við bragð- og lyktarefnarannsóknir. Meira
5. janúar 2000 | Úr verinu | 131 orð

Leiðrétt tilkynning

Í MORGUNBLAÐINU í gær var greint frá þeirri ákvörðun sjávarútvegsráðherra að hækka aflamark á skarkola úr 3.000 tonnum í 4.000 tonn á yfirstandandi fiskveiðiári. Meira
5. janúar 2000 | Úr verinu | 1821 orð | 2 myndir

Menn verða að fara að leikreglum

"ÉG ætlaði alltaf að verða skipstjóri, allt frá því að ég man eftir mér. Maður byggði fleka og litla báta. Var að fiska hornsíli og fylla þá og brasa við þá. Ég stefndi alla tíð að þessu marki. Það þarf markmið. Meira
5. janúar 2000 | Úr verinu | 224 orð | 1 mynd

Mikil söluaukning hjá Gelmer í Frakklandi

GERT er ráð fyrir að sala Gelmer-Iceland Seafood S.A. í Frakklandi nemi um 121 milljón evra 1999, en það svarar til ríflega 8,8 milljarða króna. Hún var 107,9 millj. evrur 1997, 114,7 millj. evrur 1998 og áætlað er að hún verði 134,6 millj. evrur, 9,8 milljarðar króna, á þessu ári. Meira
5. janúar 2000 | Úr verinu | 87 orð

Minni síldarkvóti Norðmanna

HEILDARKVÓTI Norðmanna úr norsk-íslenzku síldinni á næsta ári verður 712.500 tonn. Það er 28.500 tonnum minna en í fyrra. Kvótanum verður skipt með sama hætti og á þessu ári milli skipaflokka. Þriðjungur eða 241. Meira
5. janúar 2000 | Úr verinu | 926 orð

Minnkandi veiði í öllum helstu nytjastofnunum

FRÁ árinu 1994 hefur verið fylgst með því hvernig helstu fisktegundirnar, alaskaufsi, þorskur og ufsi úr Atlantshafi og helstu lýsingstegundirnar, hafa verið unnar og markaðssettar og frá 1996 hefur sams konar upplýsingum verið safnað um hokinhala frá... Meira
5. janúar 2000 | Úr verinu | 36 orð

Möguleikar í Kína

MÖGULEIKAR á útflutningi sjávarafurða frá Íslandi til Kína eru vaxandi að mati Einars Guðbjörnssonar, framkvæmdastjóra Sameinaðra útflytjenda hf. Meira
5. janúar 2000 | Úr verinu | 137 orð

Norðmenn veiða ufsann

NORÐMENN eru langafkastamestir í ufsaveiði í Atlantshafinu. Árið 1998 var heildarafli af ufsa á þessu hafsvæði um 289.500 tonn og var hlutur Norðmanna af því 143.000 tonn. Fimm helztu fiskveiðiþjóðir ESB voru samanlagt með 63.800 tonn. Meira
5. janúar 2000 | Úr verinu | 129 orð | 2 myndir

Nýr bátur til Ólafsvíkur

HJÁ skipasmíðastöðinni Skipavík í Stykkishólmi hefur verið undanfarnar vikur í breytingum nýr bátur sem keyptur hefur verið til Ólafsvíkur. Viðgerðum lauk miðvikudaginn 29. desember og var hann þá sjósettur. Meira
5. janúar 2000 | Úr verinu | 83 orð

RÆKJUBÁTAR Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf.

RÆKJUBÁTAR Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf. Löndunarst. Meira
5. janúar 2000 | Úr verinu | 347 orð

Sala á fiskmörkuðum jókst um 1,7 milljarða

SALA á fiskmörkuðum hérlendis jókst um 1,7 milljarða króna á síðasta ári frá árinu 1998 eða um nærri 15% og hefur aukist um rúm 40% frá árinu 1993. Salan á síðasta ári jókst einnig í magni talið, um 1.309 tonn, eftir samdrátt á undanförnum tveimur árum. Meira
5. janúar 2000 | Úr verinu | 45 orð

SÍLDARBÁTAR Nafn Stærð Afli Sjóf.

SÍLDARBÁTAR Nafn Stærð Afli Sjóf. Löndunarst. Meira
5. janúar 2000 | Úr verinu | 46 orð

SKELFISKBÁTAR Nafn Stærð Afli Sjóf.

SKELFISKBÁTAR Nafn Stærð Afli Sjóf. Löndunarst. Meira
5. janúar 2000 | Úr verinu | 49 orð

Söluaukning hja Gelmer

GERT er ráð fyrir að sala Gelmer-Iceland Seafood S.A. í Frakklandi nemi um 121 milljón evra 1999, en það svarar til ríflega 8,8 milljarða króna. Hún var 107,9 millj. evrur 1997, 114,7 millj. evrur 1998 og áætlað er að hún verði 134,6 millj. Meira
5. janúar 2000 | Úr verinu | 256 orð

Togarar með 30% þorskveiðiheimilda í Noregi

ÁKVEÐIN hefur verið skipting þorskveiðiheimilda Norðmanna milli skipaflokka. Heildarkvóti nú er 193.400 tonn, en það er samdráttur um 43.100 tonn. Hlutur togara nú verður 57.250 tonn eða 29,6%, en bátaflotinn fær 136.150 tonn eða 70,4%. Meira
5. janúar 2000 | Úr verinu | 117 orð

TOGARAR Nafn Stærð Afli Uppist.

TOGARAR Nafn Stærð Afli Uppist. afla Sjóf.Löndunarst. Meira
5. janúar 2000 | Úr verinu | 88 orð

ÝSUAFLI úr Atlantshafi er töluverður.

ÝSUAFLI úr Atlantshafi er töluverður. Árið 1998 varð hann alls 280.000 tonn. Fimm afkastamestu ESB-löndin veiða samtals nærri 100.000 tonn og Norðmenn um 74.000 tonn. Ýsuafli okkar þetta ár var 40.700 tonn. Færeyingar öfluðu 23. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.