Greinar fimmtudaginn 6. janúar 2000

Forsíða

6. janúar 2000 | Forsíða | 252 orð

Andstæðingar Pútíns á báðum áttum

BARÁTTAN fyrir forsetakosningarnar í Rússlandi hófst í raun í gær er efri deild þingsins, Sambandsráðið, samþykkti að kjördagur yrði 26. mars nk. Meira
6. janúar 2000 | Forsíða | 421 orð | 2 myndir

Ekkert samband náðist við lestarstjórana

NORSKA lögreglan skýrði frá því í gærkvöldi að líklegt væri að lestarslysið í Noregi í fyrradag hefði ekki valdið eins miklu manntjóni og óttast var í fyrstu. Meira
6. janúar 2000 | Forsíða | 151 orð | 1 mynd

Faðirinn fær forræðið

BANDARÍSK innflytjendayfirvöld greindu í gær frá því að þau hefðu úrskurðað, að færa skyldi kúbverska drenginn Elian Gonzalez, sem lifði af tilraun til að smygla flóttafólki á báti frá Kúbu til Flórída, í hendur föður síns á Kúbu. Meira
6. janúar 2000 | Forsíða | 103 orð

Íhuga önnur Ermarsundsgöng

TALSMENN Eurotunnel, fyrirtækisins sem rekur göngin undir Ermarsund, greindu í gær frá áætlunum um önnur göng á milli Bretlands og Frakklands. Meira
6. janúar 2000 | Forsíða | 111 orð

Viðræður hafnar fyrir alvöru

ÍSRAELAR og Sýrlendingar hófu í gær málefnalegar viðræður í fyrsta sinn í fjögur ár, eftir að tekist hafði að ná samkomulagi um málefnadagskrá viðræðnanna. Meira

Fréttir

6. janúar 2000 | Akureyri og nágrenni | 128 orð

15 mánaða fangelsi fyrir nauðgun

SAUTJÁN ára piltur hefur í Héraðsdómi Norðurlands eystra verið dæmdur í 15 mánaða fangelsi fyrir að nauðga stúlku, sem einnig var 17 ára. Meira
6. janúar 2000 | Akureyri og nágrenni | 124 orð | 1 mynd

Aflaverðmætið rúmar 350 milljónir króna

HARÐBAKUR EA, ísfisktogari Útgerðarfélags Akureyringa hélt í sína fyrstu veiðiferð á nýju ári um hádegisbil í gær. Áður en lagt var úr höfn, tóku skipverjarnir niður jólaljósin sem prýtt hafa skipið yfir hátíðarnar. Meira
6. janúar 2000 | Landsbyggðin | 112 orð | 1 mynd

Annir hjá ferðabónda um hátíðar

Hvammstanga- Ferðabóndinn á Brekkulæk, Arinbjörn Jóhannsson, má vera ánægður með síðustu vikur ársins, því margir þýskir ferðamenn héldu jól og áramót hjá honum. Um jólin fór m.a. fimmtán manna hópur í jólamessu að Vesturhópshólum á jóladag. Meira
6. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 124 orð

Ákvörðun um hjúkrunarheimili tekin fljótlega

HAFNAÐ hefur verið tveimur tilboðum sem bárust í hönnun, byggingu og rekstur hjúkrunarheimilis fyrir aldraða í útboði fyrir heilbrigðisráðuneytið. Meira
6. janúar 2000 | Landsbyggðin | 82 orð

Álfagleði í Garði

ÁLFAGLEÐI verður í Garði í kvöld, á þrettándanum. Safnast verður saman við Sæborgu kl. 18.30 þar sem börn verða máluð og klædd í búninga. Skrúðganga leggur síðan af stað kl. Meira
6. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Álitamál um myndavélar í skólum

SETTAR hafa verið upp öryggismyndavélar utanhúss í tilraunaskyni í fjórum grunnskólum í Reykjavík og er til skoðunar hvort forsvaranlegt sé að setja upp öryggismyndavélar innanhúss í skólum. Meira
6. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Álitamál um myndavélar í skólum

SETTAR hafa verið upp öryggismyndavélar utanhúss í tilraunaskyni í fjórum grunnskólum í Reykjavík og er til skoðunar hvort forsvaranlegt sé að setja upp öryggismyndavélar innanhúss í skólum. Meira
6. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Árekstur á Hringbraut

ÁREKSTUR varð á Hringbraut við gatnamót Snorrabrautar um klukkan fjögur síðdegis í gærdag, er tvær bifreiðar lentu saman. Meira
6. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Ballettskóli Eddu Scheving eykur starfssvið sitt

BALLETTSKÓLI Eddu Scheving hefur verið starfræktur frá árinu 1959. Skólinn kennir börnum frá fjögurra ára aldri klassískan ballett. Meira
6. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 337 orð

Deilt um hvort Kohl skuli afsala sér þingmennsku

FLOKKSFÉLAGAR Helmuts Kohls í CDU, kristilega demókrataflokknum þýzka, deildu í gær opinberlega um hvort kanzlarinn fyrrverandi ætti að halda þingsæti sínu eða að afsala sér því og takmarka með því skaðann sem fjármálahneykslið í kring um hann er farið... Meira
6. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 692 orð | 2 myndir

Eðlilegt að menn kanni þessa leið

GRÉTAR Þorsteinsson, forseti Alþýðusambands Íslands, segir vinnustaðasamninga víða hafa gefið góða raun og því sé sjálfsagt að Verzlunarmannafélag Reykjavíkur leggi upp í komandi kjarasamninga með þá meginhugmynd að samið verði um markaðslaun sem... Meira
6. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 187 orð

Efnahagslegt hrun verði dómurinn staðfestur

STAÐFESTI Hæstiréttur niðurstöðu Héraðsdóms Vestfjarða í Vatneyrarmálinu svokallaða þýðir það efnahagslegt hrun þjóðarinnar að mati Friðriks J. Arngrímssonar, framkvæmdastjóra Landssambands íslenskra útvegsmanna. Meira
6. janúar 2000 | Erlendar fréttir | 421 orð | 2 myndir

Ekkert samband náðist við lestarstjórana

NORSKA lögreglan skýrði frá því í gærkvöldi að líklegt væri að lestarslysið í Noregi í fyrradag hefði ekki valdið eins miklu manntjóni og óttast var í fyrstu. Meira
6. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 366 orð

Ekki einhlítt að hærri sektir auki umferðaröryggi

TIL stendur að halda ráðstefnu bráðlega þar sem ræddar verða niðurstöður Rannsóknarnefndar umferðarslysa, sem skilaði nýverið skýrslu sinni til Sólveigar Pétursdóttur dómsmálaráðherra sem kynnt var á ríkisstjórnarfundi í lok desember. Meira
6. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 135 orð

Ekki hættur gagnvart bæjarstjórn

SMÁRI Ólason, yfirkennari við Tónlistarskóla Garðabæjar, kveðst óska nýjum skólastjóra, Agnesi Löve, farsældar í starfi og kveðst vonast til þess að orrahríð um skólann linni. Meira
6. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 251 orð

Enginn hefur enn lýst yfir framboði

ENN hefur enginn gefið formlega kost á sér í embætti formanns Samfylkingarinnar en til stendur að kjósa í embættið á stofnfundi Samfylkingarinnar í mars/apríl nk. Meira
6. janúar 2000 | Miðopna | 407 orð | 1 mynd

Er í andstöðu við jafnræðisreglu stjórnarskrár

ÖNNUR málsgrein 7. greinar laga um stjórn fiskveiða er í andstöðu við jafnræðisreglu stjórnarskrárinnar að mati Héraðsdóms Vestfjarða. Meira
6. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 407 orð | 1 mynd

Er í andstöðu við jafnræðisreglu stjórnarskrár

ÖNNUR málsgrein 7. greinar laga um stjórn fiskveiða er í andstöðu við jafnræðisreglu stjórnarskrárinnar að mati Héraðsdóms Vestfjarða. Meira
6. janúar 2000 | Landsbyggðin | 192 orð

Fangelsi og sekt fyrir fíkniefnabrot

FIMM ungir menn, á aldrinum frá tæplega tvítugu til þrítugs, hafa verið dæmdir í Héraðsdómi Norðurlands eystra vegna fíkniefnabrots. Einn þeirra hlaut tveggja mánaða fangelsisdóm, en hinir sektargreiðslur auk þess sem þeim var gert að greiða... Meira
6. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 290 orð

Fjarskiptalagnir á ábyrgð húseigenda

SAMKVÆMT nýjum fjarskiptalögum, sem sett voru á Alþingi fyrir áramót, verður sú breyting að fjarskiptalagnir innanhúss, og þar með taldir húskassar þar sem heimtaugar fjarskiptafyrirtækja enda, verða á ábyrgð húseigenda en ekki símafyrirtækisins líkt og... Meira
6. janúar 2000 | Erlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

Fordæmir stuðning við Hillary

EINN af yfirmönnum kaþólsku kirkjunnar í Bandaríkjunum, John O'Connor kardináli, hefur fundið að því við írskan prest, að hann skuli hafa lýst yfir stuðningi við Hillary Clinton, sem er hlynnt fóstureyðingum, og framboð hennar í væntanlegum... Meira
6. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 126 orð

Framsókn og Samfylking tapa fylgi

FYLGI Framsóknarflokksins og Samfylkingarinnar minnkar, stuðningur við Vinstrihreyfinguna-grænt framboð fer vaxandi og Sjálfstæðisflokkurinn fengi hreinan meirihluta ef kosið væri nú samkvæmt nýrri könnun DV á fylgi stjórnmálaflokkanna. Meira
6. janúar 2000 | Erlendar fréttir | 260 orð

Fullur fjandskapur með Indverjum og Pakistönum

STJÓRNVÖLD í Pakistan fullyrtu í gær, að mennirnir, sem rændu indverskri farþegaflugvél og slepptu loks gíslunum í Kandahar í Afganistan, væru ekki í Pakistan. Meira
6. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Fær hásin úr látnum manni

HERDÍS Sigurbergsdóttir, handknattleikskona, fær í næsta mánuði nýja hásin í vinstri fót. Hún meiddist í leik gegn Rússum 24. janúar í fyrra og eftir tvo uppskurði án árangurs ákvað hún að reyna aðrar leiðir. Meira
6. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 188 orð

Gagnrýnir aðgerðaleysi fjármálaráðuneytis

Á FUNDI karlanefndar Jafnréttisráðs 30. Meira
6. janúar 2000 | Erlendar fréttir | 378 orð | 1 mynd

Gagnsókn skæruliða í Grosní

TSJETSJNESKIR skæruliðar hófu í gær harða gagnárás á rússneska herinn nyrst í höfuðborginni Grosní, þrátt fyrir að rússnesk yfirvöld hefðu fullyrt að sveitir skæruliða væru að þrotum komnar. Meira
6. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 127 orð

Gæti haft mikil áhrif

Jón H.B. Snorrason saksóknari segir að verði niðurstaða Héraðsdóms Vestfjarða staðfest á æðra dómstigi hafi það gríðarmikil áhrif. Dómurinn feli það í sér að þá verði ekki lengur byggt á lögum um stjórn fiskveiða eins og þau eru í dag. Meira
6. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 175 orð

Handbók um vistvernd í verki

LANDVERND kynnti í gær drög að handbók um vistvernd í verki. Handbókinni er ætlað að verða leiðarvísir fyrir venjulegar íslenskar fjölskyldur varðandi vistvernd og vistvænt umhverfi og hvað þær geta sjálfar lagt til málanna. Meira
6. janúar 2000 | Miðopna | 646 orð

HREINLÆTI ÁBÓTAVANT

ALLUR almenningur á kröfu á því, að fyllsta hreinlætis sé gætt á veitingastöðum, í verzlunum, kjötvinnslum og öðrum þeim stöðum, þar sem matvæli eru unnin eða geymd. Meira
6. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 141 orð

Hækkun flugfargjalda Flugfélags Íslands

FLUGFÉLAG Íslands hefur hækkað gjaldskrá sína og nemur hækkunin 2% til rúmlega 6%. Að meðaltali hækka fargjöld um 3,5% eða um 323 kr. Mest er hækkunin á fullu fargjaldi til Vestmannaeyja, það hækkar úr 9.730 kr. í 10.330 eða rúmlega 6%. Meira
6. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Íbúð stórskemmdist í eldi

ÍBÚÐ á miðhæð í þrílyftu húsi við Efstasund stórskemmdist af völdum elds, reyks og sóts á sjöunda tímanum í gærkvöld. Að sögn varðstjóra hjá Slökkviliði Reykjavíkur benda líkur til þess að kviknað hafi í út frá jólaskreytingu. Meira
6. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 107 orð

Íslensk stúlka lést í bílslysi í Kanada

TUTTUGU og þriggja ára gömul íslensk stúlka, Sólveig Rúnarsdóttir, lést í bílslysi í Alberta-fylki í Kanada 20. desember síðastliðinn. Sólveig var fædd á Ísafirði 27. Meira
6. janúar 2000 | Erlendar fréttir | 188 orð

Ísraelar afhenda 5% Vesturbakkans

ÍSRAELAR hófu í gær brottflutning frá 5% Vesturbakkans en um það tókust samningar við Palestínumenn á þriðjudag. Fögnuðu Palestínumenn því ákaflega er ísraelski fáninn var tekinn niður og sá palestínski dreginn að húni í staðinn. Meira
6. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Jólasveinninn kvaddur

Í DAG er þrettándi dagur jóla og þá fer síðasti jólasveinninn, hann Kertasníkir, aftur til síns heima. Jólasveinarnir eru búnir að gleðja börnin nú um jólin sem endranær og verður þeirra örugglega sárt saknað. Meira
6. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 65 orð

Jólatré sótt að lóðamörkum

STARFSMENN gatnamálastjóra í Reykjavík annast hirðingu jólatrjáa dagana 7.-12. janúar. Þeir borgarbúar sem vilja nýta sér þessa þjónustu eru beðnir um að setja jólatrén út fyrir lóðamörk og verða þau þá fjarlægð. Eftir 12. Meira
6. janúar 2000 | Erlendar fréttir | 138 orð

Kanna hættu á árekstri við loftstein

BRESK stjórnvöld hafa skipað þriggja manna nefnd sem meta á hættuna á því, að loftsteinar eða halastjörnur rekist á jörðina. Mun nefndin gefa skýrslu til Bresku geimvísindasmiðstöðvarinnar. Meira
6. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 694 orð | 1 mynd

Konur eiga meira val

Guðrún B. Eggertsdóttir fæddist 1947 í Laxárdal í Þistilfirði. Hún lauk ljósmæðraprófi 1969 og hjúkrunarprófi árið 1977 frá Nýja hjúkrunarskólanum. Uppeldis- og kennslufræði lauk hún frá Kennaraháskólanum 1990. Hún hefur starfað sem ljósmóðir og hjúkrunarfræðingur frá námslokum, bæði á Landspítalanum, Sjúkrahúsinu á Akureyri og Heilsugæslustöðinni á Kópaskeri. Nú er hún yfirljósmóðir á fæðingardeild Landspítalans. Hún á tvö börn, Kristján Eggert og Elínu. Meira
6. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 514 orð

Kvótakerfið hrunið

SVAVAR R. Guðnason, eigandi Hyrnó ehf. sem gerir út Vatneyri BA og Háhyrning BA, segist hafa orðið mjög ánægður er hann fékk niðurstöður Héraðsdóms Vestfjarða í símbréfi í gær, en hann var sýknaður af ákæru um veiðar án aflaheimilda. Meira
6. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 108 orð

Lýst eftir vitnum

LÖGREGLAN í Reykjavík lýsir eftir vitnum að atviki sem átti sér stað á bílastæði við geðdeild Landspítalans á milli klukkan 8 og 14 þriðjudaginn 4. janúar. Meira
6. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 189 orð | 2 myndir

Manst þú mig? Ég man þig!

BORGARSKJALASAFN Reykjavíkur vinnur nú að undirbúningi sýningar um börn og unglinga í Reykjavík á 20. öld og verður sýningin opnuð 4. mars nk. Meira
6. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Málþroskaskimun ungra barna

FRÁ áramótum verða öll börn á Íslandi, þegar þau mæta í lögboðna þriggja og hálfs árs skoðun á heilsugæslustöð, athuguð með sérstakri málþroskaskimun sem hlotið hefur nafnið EFI. Í raun má segja að þar fari barnið í sitt fyrsta "samræmda" próf. Meira
6. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 304 orð

Meirihluti flóttamanna fluttur á höfuðborgarsvæðið

RÚMLEGA helmingur þeirra júgóslavnesku flóttamanna, sem komið hafa til landsins undanfarin ár, hefur flutt sig um set á höfuðborgarsvæðið, eftir að þeir hófu nýtt líf hérlendis á landsbyggðinni. Meira
6. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 1239 orð | 1 mynd

Nýjar áherslur í menntun heilbrigðisstétta

FLEIRI íslenskir nemendur en fyrr stunduðu á síðasta ári nám í Norræna heilbrigðisháskólanum í Gautaborg, eða 25, en þeir hafa yfirleitt verið á bilinu 12 til 14 á ári, að sögn Guðjóns Magnússonar, rektors skólans, sem tók við stöðunni í ársbyrjun 1996. Meira
6. janúar 2000 | Akureyri og nágrenni | 75 orð

Nýr héraðsdýralæknir

ÓLAFUR Valsson hefur tekið við starfi héraðsdýralæknis í Skagafjarðar- og Eyjafjarðarumdæmi. Skyldur embættisins eru samkvæmt embættisbréfi m.a. Meira
6. janúar 2000 | Erlendar fréttir | 162 orð

"Fólk er felmtri slegið"

Þorsteinn Sigurjónsson er búsettur í bænum Elverum sem er um 20 kílómetrum frá þeim stað þar sem lestarslysið varð. Meira
6. janúar 2000 | Erlendar fréttir | 457 orð

"Lestin var vitlaus og kastaði mér út"

"Lestin var vitlaus og kastaði mér út!" sagði Sara Zainab, þriggja ára stúlka, sem lenti í snjónum í lestarslysinu í Noregi í fyrradag og slapp nær ómeidd. Meira
6. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 309 orð

"Mun verða hægt að græða skemmdan heila?"

"MUN verða hægt að græða skemmdan heila? Mun verða hægt að græða skaddaða mænu?" Þannig spyr Elías Ólafsson, prófessor í taugasjúkdómum, í forystugrein í nýjasta hefti Læknablaðsins. Meira
6. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 213 orð

Reynt til þrautar að mynda stjórn

FORYSTUMENN jafnaðarmanna og Þjóðarflokksins í Austurríki hófu í gær viðræður um stjórnarmyndun að nýju eftir að hlé var gert á þeim yfir hátíðirnar. Meira
6. janúar 2000 | Erlendar fréttir | 675 orð | 1 mynd

Sagður skilja eðli "nýja efnahagslífsins"

TALDAR eru yfirgnæfandi líkur á því að öldungadeild Bandaríkjaþings leggi blessun sína yfir ákvörðun Bill Clintons forseta frá því á þriðjudag um að skipa Alan Greenspan í stöðu aðalbankastjóra bandaríska seðlabankans í fjögur ár til viðbótar. Meira
6. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 309 orð

Samið um gerð kvikmyndar eftir Sjálfstæðu fólki

Vaka-Helgafell hefur gengið frá samningum við íslenska kvikmyndafélagið Pegasus um gerð alþjóðlegrar kvikmyndar eftir sögu Halldórs Laxness, Sjálfstæðu fólki. Myndin verður tekin á ensku og munu þekktir leikarar fara með aðalhlutverkin. Meira
6. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Skemmdir af völdum elds

ELDUR kom upp í versluninni Þumalínu við Pósthússtræti í fyrrinótt og olli töluverðum skemmdum. Eldurinn slokknaði af sjálfu sér og því uppgötvaðist ekki hvað gerst hafði fyrr en í gærmorgun þegar afgreiðslufólk kom til starfa. Meira
6. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 76 orð

Skýrslutaka verði í Barnahúsinu

SAMTÖK um kvennaathvarf hafa sent frá sér eftirfarandi yfirlýsingu: "Kynferðisbrot gegn börnum er einn alvarlegasti glæpur sem framinn er. Meira
6. janúar 2000 | Akureyri og nágrenni | 50 orð | 1 mynd

Snjónum mokað á vörubíl

HANN Kristófer Valsteinn Júlíusson, sem er nú ekki nema þriggja ára gamall, lét sig ekki muna um að moka stéttina fyrir foreldra sína við heimili þeirra í Vörðugili á Akureyri. Meira
6. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 102 orð

Snorri Páll kjörinn

SNORRI Páll Guðbjörnsson var kjörinn íþróttamaður Dalvíkurbyggðar fyrir árið 1999, en kjörinu var lýst í hófi sem efnt var til í Safnaðarheimili Dalvíkurkirkju nýlega. Snorri Páll er 13 ára gamall frjálsíþróttamaður. Meira
6. janúar 2000 | Akureyri og nágrenni | 109 orð

Standa þarf vörð um staðsetningu flugvallarins

HÉRAÐSNEFND Eyjafjarðar samþykkti ályktun á fundi sínum nýlega, þar sem skorað er á borgarstjórn Reykjavíkur að standa vörð um núverandi staðsetningu Reykavíkurflugvallar. Reykjavík sé höfuðborg allra landsmanna og verði að standa undir nafni sem slík. Meira
6. janúar 2000 | Erlendar fréttir | 271 orð | 1 mynd

Stjórn á Fílabeinsströndinni

ROBERT Guei, leiðtogi herstjórnarinnar sem tók völdin á Fílabeinsströndinni í síðasta mánuði, lýsti sig forseta landsins á þriðjudag og fékk meðlimi andstæðinga fyrrverandi ríkisstjórnar í lið með sér og myndaði bráðabirgðastjórn. Meira
6. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 15 orð

Svona, Finnur minn, drífðu þig í...

Svona, Finnur minn, drífðu þig í bankann, ég skal sjá um að klára að reyta... Meira
6. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 4521 orð

Sýknaðir af ákæru um veiðar án aflaheimilda

HÉRAÐSDÓMUR Vestfjarða sýknaði í gær Svavar Rúnar Guðnason, útgerðarmann Vatneyrar BA frá Patreksfirði, af ákæru um að hafa tekið ákvörðun um, hvatt til og stuðlað að því að skipinu var haldið til veiða án aflaheimilda. Meira
6. janúar 2000 | Erlendar fréttir | 916 orð

Talið að leitin í lestunum taki nokkra daga

NORSKAR björgunarsveitir fundu í gær fleiri lík í tveimur farþegalestum sem eyðilögðust í bruna eftir að hafa rekist saman við lestastöð norðan við bæinn Elverum í fyrradag. Meira
6. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 89 orð

Tal-internet tekur til starfa

TAL hf. byrjar í dag að skrá viðskiptavini vegna svonefndrar Tal-internet-þjónustu sem fyrirtækið ætlar að veita viðskiptavinum sínum. Fá viðskiptavinir Tals frían aðgang að Netinu og verður opnað fyrir netaðganginn 20. janúar. Meira
6. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 42 orð

Tourette-fundur fyrir foreldra

TOURETTE-samtökin á Íslandi halda fund fyrir foreldra barna sem eru með Tourette-heilkenni í kvöld kl. 20.30 að Tryggvagötu 26, 4. hæð. Þessir fundir eru haldnir mánaðarlega, fyrsta fimmtudag hvers mánaðar. Meira
6. janúar 2000 | Landsbyggðin | 110 orð

Tvennir Vínartónleikar

KARLAKÓR Akureyrar-Geysir býður enn á ný til nýárstónleika á Akureyri til að létta af fólki skammdegisdrunga og til að gefa því kost á að njóta frábærrar tónlistar, Vínartónlistar, sem á upphaf sitt að rekja í borginni Vín í Austurríki. Meira
6. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 300 orð

Umfangsmikil könnun sem nær til þrjú þúsund heimila

NÚ STENDUR yfir viðamikil könnun á viðhorfi foreldra skólabarna í Reykjavík til skólastarfsins, en könnunin nær til foreldra 3.000 grunnskólabarna. Meira
6. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Umferðarljós biluðu við sextán gatnamót

UMFERÐARLJÓS við 16 gatnamót í Reykjavík biluðu samtímis eftir hádegi í gær. Var ástæðan bilun í stjórnkassa umferðarljósanna, sem stendur við Kringlumýrar- og Miklubraut. Meira
6. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 304 orð

Umhverfisáhrif könnuð

HAFIN era athugun Skipulagsstofnunar á vikurnámi á Hekluhafi við Búrfell í Gnúpverjahreppi. Vikurnámið er samkvæmt sérvinnsluleyfi sem iðnaðarráðuneytið gaf út hinn 1. júlí 1998. Meira
6. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 137 orð

Unnið daga og nætur við snjómokstur

LJÓST þykir að rysjótt tíð undanfarnar vikur verði borgarbúum kostnaðarsöm vegna snjómoksturs og hálkueyðingar á götum. Meira
6. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd

Upphitaðar götur í Þúsaldarhverfi

BÚIÐ er að bjóða út fjóra verkáfanga í Þúsaldarhverfinu í Grafarholti. Framkvæmdir hófust í hverfinu síðastliðið sumar með gerð aðkomugatna. Hluti af bröttustu götunum í hverfinu verður upphitaður. Ráðgert er að þeirri framkvæmd ljúki með vorinu. Meira
6. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 40 orð | 1 mynd

Útsölur að hefjast

ÚTSÖLUR munu trúlega setja svip sinn á verslanir á næstunni eins og venja er á þessum árstíma. Meira
6. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 295 orð

Varar við of víðtækum ályktunum

MÁR Guðmundsson, aðalhagfræðingur Seðlabankans, varar við því að dregnar séu of víðtækar ályktanir af niðursveiflu á gengi íslensku krónunnar fyrstu tvo til þrjá gengisskráningardaga þessa árs. Meira
6. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 108 orð

Vatnsveita Hafnarfjarðar og ÍSAL gera samning

MAGNÚS Gunnarsson, bæjarstjóri í Hafnarfirði, og Rannveig Rist, forstjóri Íslenska álfélagsins, undirrituðu í gær vatnssölusamning milli Vatnsveitu Hafnarfjarðar og ÍSAL. Meira
6. janúar 2000 | Landsbyggðin | 295 orð | 1 mynd

Vel mætt í fjöltefli á Þórshöfn

Þórshöfn- Desembermánuður er oftar en ekki tími mikils annríkis og títt nefnt jólastress og kaupæði hrjáir mannfólkið. Góður mótleikur við þessum látum er að setjast við taflborðið og einbeita sér þar að skákíþróttinni. Meira
6. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 210 orð

Vettvangur fyrir lækna

ÍSLENSKI líffæraflutningahópurinn var nýlega stofnaður en hann er hugsaður sem sameiginlegur vettvangur lækna sem sinna slíkum sjúklingum. Meira
6. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 110 orð | 2 myndir

Vex um 3% á ári hverju

FRAMLEIÐNI í fiskveiðum hefur skilað þjóðarbúinu um 13 milljörðum króna á árabilinu 1974 til 1995. Framleiðniaukning í fiskveiðum á tímabilinu hefur verið nærri þrefalt meiri en í öðrum atvinnugreinum hérlendis. Meira
6. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 110 orð | 2 myndir

Vex um 3% á ári hverju

FRAMLEIÐNI í fiskveiðum hefur skilað þjóðarbúinu um 13 milljörðum króna á árabilinu 1974 til 1995. Framleiðniaukning í fiskveiðum á tímabilinu hefur verið nærri þrefalt meiri en í öðrum atvinnugreinum hérlendis. Meira
6. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 377 orð

Yfirlýsing frá Fegurðarsamkeppni Íslands

AÐ GEFNU tilefni vill Fegurðarsamkeppni Íslands taka fram eftirfarandi: "Þar sem heyrst hefur að ný fegurðarsamkeppni hafi hafið göngu sína á Íslandi, á vegum Lindu Pétursdóttur og Eskimo-models, vilja forráðamenn keppninnar vekja athygli á að þessi... Meira
6. janúar 2000 | Landsbyggðin | 62 orð

Þrettándagleði Þórs

HIN árlega þrettándagleði Þórs verður haldinn í kvöld, fimmtudagskvöldið 6. janúar, og hefst hún kl. 19. Meira
6. janúar 2000 | Akureyri og nágrenni | 300 orð

Öruggur sigur Akureyringa

BÆJAKEPPNI í skák á milli skákmanna frá Akureyri og Gimli í Kanada fór fram á Netinu á nýársnótt en Gimli er vinabær Akureyrar. Skákkeppnin var liður í hátíðahöldum Vestur-Íslendinga í Kanada á árinu og var teflt á þremur borðum. Bæjakeppnin hófst kl. Meira

Ritstjórnargreinar

6. janúar 2000 | Staksteinar | 473 orð | 2 myndir

1.700 dagar í embætti

BJÖRN Bjarnason menntamálaráðherra segir á vefsíðu sinni rétt fyrir áramótin, að hann og nokkrir aðrir ráðherrar hafi verið 1.700 daga í embætti. Meira

Menning

6. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 64 orð | 1 mynd

Algjör engill

EINS og fram kom á Kvikmyndalista vikunnar í gær er nýjasta mynd Friðriks Þórs Friðrikssonar, Englar alheimsins, vinsælasta myndin í bíóhúsum borgarinnar. Meira
6. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 204 orð | 1 mynd

Annette Bening tekur sér frí

LEIKKONAN Annette Bening er ófrísk af sínu fjórða barni og hefur ákveðið að taka sér frí frá kvikmyndaleik um hríð. Meira
6. janúar 2000 | Menningarlíf | 105 orð | 1 mynd

Astrid Lindgren maður aldarinnar í Svíþjóð

BARNABÓKAHÖFUNDURINN ástsæli Astrid Lindgren hefur verið kosin maður aldarinnar af lesendum sænska blaðsins Aftonbladet . Meira
6. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 316 orð | 1 mynd

ÁRSEL Á laugardagskvöld verður haldið aldamótaball...

ÁRSEL Á laugardagskvöld verður haldið aldamótaball fyrir fatlaða frá kl. 20-23. Allir 16 ára og eldri velkomnir. Verð 400 kr. BROADWAY Á föstudagskvöld verður Facette hönnunarkeppni Völusteins haldin. Dansleikur í aðalsal. Meira
6. janúar 2000 | Menningarlíf | 109 orð | 1 mynd

Bach yfir Leipzig

ÍBÚAR Leipzig í Þýskalandi minnast 250 ára dánarafmælis tónskáldsins Johanns Sebastians Bachs með frekar óvenjulegum hætti, en ásjóna Bachs, sem bjó lengi vel í Leipzig, blasir nú við borgarbúum. Meira
6. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 246 orð | 1 mynd

Er ævintýrið úti?

MEL G virðist eiga frekar bágt þessa dagana, enda hermir breska pressan að hún hafi vísað eiginmanni sínum, Jimmy Gulzar, á dyr. Þau höfðu aðeins verið gift í 16 mánuði, sem hafa verið stormasamir ef marka má fréttir slúðurblaðanna í Bretlandi. Meira
6. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 130 orð | 1 mynd

Fanney varð í 2. sæti

HÖNNUNARKEPPNI grunnskólanna var haldin í annað sinn í Laugardalshöllinni í byrjun desember. Ótrúlegur fjöldi keppenda tók þátt og komu 169 ungir hönnuðir að keppninni en mun fleiri eða 586 sendu inn hugmyndir í upphafi. Meira
6. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 97 orð | 1 mynd

Fonda og Turner slíta samvistir

EFTIR átta ára hjónaband hafa leikkonan Jane Fonda og fjölmiðlakóngurinn Ted Turner ákveðið að skilja, í það minnsta um stundarsakir. Meira
6. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 131 orð | 1 mynd

Gott gengi strákanna í Westlife

HLJÓMSVEITIN Westlife nýtur gífurlegra vinsælda um allan heim og átti eina söluhæstu plötuna víða nú fyrir jólin. Meira
6. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 381 orð | 1 mynd

Grínari í tilvistarkreppu

Framleiðandi: Robert Evans, Teri Schwartz, Robert Cort og David Madden. Leikstjóri: Sam Weisman. Handrit: Marc Lawrence, byggt á eldra handriti eftir Neil Simon. Kvikmyndataka: John Bailey. Tónlist: Marc Shaiman. Aðalhlutverk: Steve Martin, Goldie Hawn, John Cleese og Mark McKinney. (89 mín.) Bandaríkin. CIC-myndbönd, 1999. Leyfð öllum aldurshópum. Meira
6. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 134 orð | 1 mynd

Í nærbuxum af konunni

KRYDDSTÚLKAN Victoria Adams hefur játað að eiginmaður hennar, fótboltakappinn David Beckham, hafi gaman að því að ganga í nærbuxum af sinni heittelskuðu. Meira
6. janúar 2000 | Bókmenntir | 601 orð | 1 mynd

Íslenska velferðarkerfið brotið til mergjar

- almannatryggingar og velferð í fjölþjóðlegum samanburði eftir Stefán Ólafsson, Reykjavík, Tryggingastofnun ríkisins og Háskólaútgáfan. 370 bls. 1999. Meira
6. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 247 orð | 3 myndir

Kynslóðirnar mætast

TILNEFNINGAR til Grammy-verðlaunanna voru tilkynntar í Los Angeles í gær og af listunum má ráða að kynslóðirnar mætast, enda bæði listamenn af yngstu kynslóðinni tilnefndir auk listamanna sem eiga áralangan feril í bransanum. Meira
6. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 669 orð | 5 myndir

Ljósmyndir upp um alla veggi

FÓLK er upp um allt að hengja upp ljósmyndir, aðrir að ramma inn, sumir að skoða myndir og ráðfæra sig við Sissu, aðrir bara að fá sér sígarettu áður en næsti nagli verður rekinn. Meira
6. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 211 orð | 1 mynd

Maradona á sjúkrahúsi

ARGENTÍNSKA fótboltastjarnan Diego Maradona var lagður inn á gjörgæslu á sjúkrahúsi í Úrúgvæ á þriðjudag með of háan blóðþrýsting og óreglulegan hjartslátt. Meira
6. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 127 orð | 1 mynd

Monika selur megrunarlyf

MONICA Lewinsky segist vilja að minna verði gert úr hlut hennar í bandarískri samtímasögu en nú er gert. Meira
6. janúar 2000 | Menningarlíf | 319 orð | 1 mynd

Myndsaga fyrir börn

Handrit, klipping, leikstjórn: Haukur Hauksson. Leikendur: Jason Egilsson, Lovísa Guðmundsdóttir, Rúrik Haraldsson, Stefán Jónsson, Jóhann Sigurðarson, Sigrún Hjálmtýsdóttir, hesturinn Blær. Sögumaður: Ólafur Darri Ólafsson. Tónlist: Máni Svavarsson. Meira
6. janúar 2000 | Menningarlíf | 111 orð

Nýjar bækur

LJÓSMYNDUN á Íslandi 1950-1970 er eftir Guðrúnu Harðardóttur sagnfræðing. Heftið er í ritröð Þjóðminjasafns Íslands, rannsóknarskýrslum. Meira
6. janúar 2000 | Menningarlíf | 337 orð | 1 mynd

"Eitthvað ljúft og fallegt - og vonandi skemmtilegt líka"

ÞETTA eru fyrstu einsöngstónleikar Kristins í Salnum og kvaðst hann í samtali við Morgunblaðið í gær hlakka afar mikið til. Hann söng á óperutónleikum í Salnum ásamt fleirum sl. sumar og hefur verið við æfingar þar undanfarna daga. "Þetta lofar... Meira
6. janúar 2000 | Menningarlíf | 89 orð

Rijksmuseum 200 á

RIJKSMUSEUM-safnið í Amsterdam hefur slegið öll fyrri aðsóknarmet á árinu, en safnið hýsir marga af dýrgripum listasögunnar, m.a. verk eftir Rembrandt. Meira
6. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 256 orð | 1 mynd

Skassið tamið í menntó

Framleiðandi: Andrew Lazar. Leikstjóri: Gil Junger. Handritshöfundar: Karen McCullah og Kirsten Smith. Kvikmyndataka: Mark Irwin. Tónlist: Richard Gibbs. Aðalhlutverk: Julian Stiles, Heath Ledger Joseph Gordon-Levitt, Larisa Oleynik, Larry Miller. (98 mín.) Bandaríkin. Sam-myndbönd, 1999. Leyfð öllum aldurshópum. Meira
6. janúar 2000 | Menningarlíf | 102 orð | 1 mynd

Skemmdarverk unnin á útilistaverkum

Í RÓM fylgdu áramótafagnaðinum skemmdir á nokkrum fornum minnisvörðum af flugelda- og mannavöldum. Minnisvarði Trajanusar Rómarkeisara varð e.t.v. Meira
6. janúar 2000 | Menningarlíf | 641 orð | 1 mynd

Stolt af þessum samningi

ÞAÐ RÍKTI sannkölluð hátíðarstemmning í Hafnarfjarðarleikhúsinu í gærdag þegar forráðamenn leikhússins skrifuðu undir rekstrarsamning til þriggja ára við menntamálaráðuneytið annars vegar og Hafnarfjarðarbæ hins vegar. Meira
6. janúar 2000 | Menningarlíf | 440 orð | 2 myndir

Strauss-feðgar í fyrirrúmi á Vínartónleikum

HINIR árlegu Vínartónleikar Sinfóníuhljómsveitar Íslands eru hafnir. Fyrstu tónleikarnir voru í Háskólabíói í gærkvöldi og verða þeir endurteknir 6., 7., og 13. janúar kl. 20, 8. janúar kl. 17 og 14. janúar kl. 18.30. Meira
6. janúar 2000 | Menningarlíf | 15 orð

Sýningu lýkur

Gerðuberg Sjónþingi Eiríks Smith í Gerðubergi lýkur sunnudaginn 9. janúar. Sýningin er opin alla daga frá kl.... Meira
6. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 47 orð | 1 mynd

Ungfrú 2000

HÚN HEITIR Giada Drommi de Blanck, stúlkan sem hér brosir sínu blíðasta eftir að hafa unnið Ungfrú 2000-fegurðarsamkeppnina sem haldin var í Róm á nýársdag. Meira
6. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 415 orð | 3 myndir

Þrettándi stríðsmaðurinn

KVIKMYNDIR/Bíóhöllin, Kringlubíó, Stjörnubíó, Nýja bíó, Keflavík og Nýja bíó, Akureyri, frumsýna myndina "The 13th Warrior" eða Þrettánda stríðsmanninn með Antonio Banderas í aðalhlutverki. Meira

Umræðan

6. janúar 2000 | Aðsent efni | 581 orð | 1 mynd

Aðeins eitt líf

Kristnitakan á sér stað enn í dag, segir Sigurbjörn Þorkelsson, og vonandi aldrei sem fyrr. Meira
6. janúar 2000 | Aðsent efni | 581 orð

Aðeins eitt líf

Kristnitakan á sér stað enn í dag, segir Sigurbjörn Þorkelsson, og vonandi aldrei sem fyrr. Meira
6. janúar 2000 | Aðsent efni | 911 orð | 1 mynd

Aðför að frumbyggjum Árnessýslu

Það er óskiljanlegt, segir Páll Ragnar Steinarsson í opnu bréfi til fjármálaráðherra, hvernig þjóðlendulögin gátu orðið að lögum. Meira
6. janúar 2000 | Aðsent efni | 911 orð | 1 mynd

Aðför að frumbyggjum Árnessýslu

Það er óskiljanlegt, segir Páll Ragnar Steinarsson í opnu bréfi til fjármálaráðherra, hvernig þjóðlendulögin gátu orðið að lögum. Meira
6. janúar 2000 | Aðsent efni | 911 orð

Aðför að frumbyggjum Árnessýslu

Það er óskiljanlegt, segir Páll Ragnar Steinarsson í opnu bréfi til fjármálaráðherra, hvernig þjóðlendulögin gátu orðið að lögum. Meira
6. janúar 2000 | Bréf til blaðsins | 149 orð

Aldamót

ER VIRKILEGA svo komið fyrir meirihluta íslensku þjóðarinnar að hann kunni ekki lengur að telja? Í öllum fjölmiðlum, annarri hverri auglýsingu frá kaupmönnum og skemmtanahöldurum glymur sama bábiljan að öldin hafi hafist sl. áramót. Meira
6. janúar 2000 | Aðsent efni | 548 orð | 1 mynd

Aldrei aftur

Áróður og einelti á hr. Slobodan Milocevic, segir Ásdís Erlingsdóttir, ætti að vera rannsóknarefni alþjóða mannréttindasamtaka. Meira
6. janúar 2000 | Aðsent efni | 691 orð | 1 mynd

Brennivín og bókabúðir

Sé áfengi selt í matvöruverslunum, segir Haraldur Diego, yrði að setja skýrar reglur og ströng viðurlög við brotum á afgreiðslu áfengis. Meira
6. janúar 2000 | Bréf til blaðsins | 103 orð

Enn um aldamót

ÞÁ ER nú árið 2000 gengið í garð. Á að giska helmingur manna virðist telja þessi tímamót aldamót en hinir ekki. Ég sé aðeins tvö ráð til þess að sameina menn aftur. 1. Endurtaka árið 1999. Það yrði taka tvö eins og þeir segja í kvikmyndunum. Meira
6. janúar 2000 | Bréf til blaðsins | 464 orð | 1 mynd

Eru Íslendingar dónalegir?

Kæra íslenska þjóð! Með þessu bréfi vil ég gera nokkrar athugasemdir. Það sem ég vil koma á framfæri er að mér finnst margt fólk hér á Íslandi vera almennt dónalegt! Ég er 11 ára og var í bíói um daginn. Það var mjög margt fólk þar. Meira
6. janúar 2000 | Aðsent efni | 184 orð

Jólaóratorían í Langholtskirkju í dag

SJÖTTI og síðasti hluti Jólaóratoríunnar eftir J.S. Bach verður fluttur í Langholtskirkju við messu í dag, á þrettándadag jóla, 6. janúar, kl. 18. Kór og Kammersveit Langholtskirkju. Meira
6. janúar 2000 | Aðsent efni | 1086 orð | 1 mynd

Kynferðislegt ofbeldi gegn börnum

Þegar grunur leikur á því að barn hafi sætt kynferðislegri misnotkun, segir Þórhildur Líndal í fyrri grein sinni, er barnaverndaryfirvöldum heimilt og jafnvel skylt að kæra það til lögreglu. Meira
6. janúar 2000 | Aðsent efni | 1086 orð | 1 mynd

Kynferðislegt ofbeldi gegn börnum

Þegar grunur leikur á því að barn hafi sætt kynferðislegri misnotkun, segir Þórhildur Líndal í fyrri grein sinni, er barnaverndaryfirvöldum heimilt og jafnvel skylt að kæra það til lögreglu. Meira
6. janúar 2000 | Bréf til blaðsins | 576 orð

Slök þjónusta á veitingahúsi

HÉR á eftir verður rakin smáreynslusaga pars af ferð þeirra á veitingahúsið Sjanghæ að kvöldi nýársdags sl. Komið var á staðinn um stundarfjórðungi fyrir níu. Enginn var að bíða eftir borði, og var okkur vísað til borðs fljótlega eftir að við komum. Meira

Minningargreinar

6. janúar 2000 | Minningargreinar | 232 orð | 1 mynd

ÁSMUNDUR BÖÐVARSSON

Ásmundur Böðvarsson fæddist í Hafnarfirði 11. maí 1920. Hann lést í Sjúkrahúsi Suðurnesja 27. desember síðastliðinn og fór útför hans fram frá Útskálakirkju 4. janúar. Meira  Kaupa minningabók
6. janúar 2000 | Minningargreinar | 2265 orð | 1 mynd

BRYNHILDUR PÉTURSDÓTTIR

(Þuríður) Brynhildur Pétursdóttir fæddist á Akureyri 23. júlí 1910 og ólst upp á Hjalteyri. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eiri 27. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Valrós Baldvinsdóttir, f. 1887, d. Meira  Kaupa minningabók
6. janúar 2000 | Minningargreinar | 519 orð | 1 mynd

GUÐMUNDA J. OTTÓSDÓTTIR

Guðmunda J. Ottósdóttir fæddist í Hafnarfirði 24. júlí 1932. Hún lést á Sólvangi aðfaranótt 23. desember síðastliðins. Foreldrar hennar voru hjónin Guðrún K. Guðmundsdóttir, f. 25.3. 1901 á Ingjaldssandi við Önundarfjörð, d. 31.1. 1986, og Ottó H. Meira  Kaupa minningabók
6. janúar 2000 | Minningargreinar | 1840 orð | 1 mynd

GUNNAR BRAGASON

Gunnar Bragason fæddist í Reykjavík 1. mars 1978. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans 18. desember síðastliðinn. Foreldrar Gunnars eru Bragi Björnsson, lögfræðingur, f. 30. júlí 1932, d. 6. Meira  Kaupa minningabók
6. janúar 2000 | Minningargreinar | 3394 orð

HULDA KOLBRÚN FINNBOGADÓTTIR

Hulda Kolbrún Finnbogadóttir fæddist í Hafnarfirði 10. september 1940. Hún lést á líknardeild Landspítalans 27. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Ástveig S. Einarsdóttir frá Ólafsvík, f. 5. júní 1908, d. 5. Meira  Kaupa minningabók
6. janúar 2000 | Minningargreinar | 3394 orð | 1 mynd

HULDA KOLBRÚN FINNBOGADÓTTIR

Hulda Kolbrún Finnbogadóttir fæddist í Hafnarfirði 10. september 1940. Hún lést á líknardeild Landspítalans 27. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Ástveig S. Einarsdóttir frá Ólafsvík, f. 5. júní 1908, d. 5. Meira  Kaupa minningabók
6. janúar 2000 | Minningargreinar | 2183 orð | 1 mynd

JÓRUNN ÍSLEIFSDÓTTIR

Jórunn Ísleifsdóttir fæddist í Reykjavík 2. október 1910. Hún andaðist í Landspítalanum 28. desember síðastliðinn eftir stutta sjúkdómslegu. Foreldrar hennar voru Ísleifur Guðmundsson, sjómaður, skipstjóri og síðast fiskmatsmaður í Hafnarfirði, f. 5. Meira  Kaupa minningabók
6. janúar 2000 | Minningargreinar | 3796 orð | 1 mynd

LÚÐVÍG ÁRNI SVEINSSON

Lúðvíg Árni Sveinsson rekstrarhagfræðingur fæddist 7. júní 1961 í Reykjavík. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu hinn 27. desember síðastliðinn. Foreldrar hans eru Sveinn Haukur Valdimarsson hæstaréttarlögmaður, f. 14. Meira  Kaupa minningabók
6. janúar 2000 | Minningargreinar | 3796 orð | 1 mynd

LÚÐVÍG ÁRNI SVEINSSON

Lúðvíg Árni Sveinsson rekstrarhagfræðingur fæddist 7. júní 1961 í Reykjavík. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu hinn 27. desember síðastliðinn. Foreldrar hans eru Sveinn Haukur Valdimarsson hæstaréttarlögmaður, f. 14. Meira  Kaupa minningabók
6. janúar 2000 | Minningargreinar | 810 orð | 1 mynd

PÁLL HRÓAR JÓNASSON

Páll Hróar Jónasson fæddist í Hróarsdal í Skagafirði 17. maí 1908. Hann lést á Landakotsspítala 21. desember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jónas Jónsson og Lilja Jónsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
6. janúar 2000 | Minningargreinar | 1308 orð | 1 mynd

SIGRÍÐUR ÞORSTEINSDÓTTIR

Sigríður Þorsteinsdóttir fæddist á Patreksfirði 7. október 1909. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli 3. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Þorsteinn Guðmundsson, f. 30. júní 1881, d. 1943, og Ólafía Kristín Indriðadóttir, f. 25. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

6. janúar 2000 | Neytendur | 93 orð | 4 myndir

Best að barn í bílstól snúi baki í akstursstefnu

TÖLUVERT er um ranga notkun öryggisbúnaðar fyrir börn í bílum ef niðurstöður könnunar Umferðarráðs, Slysavarnafélagsins Landsbjargar og Árvekni eru skoðaðar. Aðstoð við könnunina veittu nemendur á 1. Meira
6. janúar 2000 | Neytendur | 328 orð | 2 myndir

BÓNUS Gildir til 12.

BÓNUS Gildir til 12. Meira
6. janúar 2000 | Neytendur | 74 orð

Ekki lengur hamborgarar á Jarlinum

Hvers vegna er ekki lengur hægt að fá hamborgara á Jarlinum í Kringlunni? "Inni á svæðinu var aðeins gert ráð fyrir einum skyndibitastað sem selja mætti hamborgara og McDonalds var úthlutað því leyfi. Meira
6. janúar 2000 | Neytendur | 492 orð | 1 mynd

Sótt um undanþágu út á hreinleika vatnsins

HJÁ Hollustuvernd ríkisins er unnið að nýjum reglum um neysluvatn, sem byggðar eru á nýrri tilskipun Evrópusambandsins þar að lútandi. Þær eiga að taka gildi á þessu ári og koma í stað núgildandi reglugerðar, sem byggð er á tilskipun ESB frá árinu 1980. Meira
6. janúar 2000 | Neytendur | 5 orð

Verð nú kr.

Verð nú kr. Verð áður kr. Tilb. á... Meira
6. janúar 2000 | Neytendur | 5 orð

Verð nú kr.

Verð nú kr. Verð áður kr. Tilb. á... Meira
6. janúar 2000 | Neytendur | 5 orð

Verð nú kr.

Verð nú kr. Verð áður kr. Tilb. á... Meira

Fastir þættir

6. janúar 2000 | Í dag | 35 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli .

50 ÁRA afmæli . Næstkomandi sunnudag, 9. janúar, verður fimmtugur Sigfús Tómasson, vélfræðingur, Móabarði 20b. Hann og eiginkona hans, Oddfríður Jónsdóttir, taka á móti ættingjum og vinum í Álfafelli, Íþróttahúsinu við Strandgötu, laugardaginn 8. Meira
6. janúar 2000 | Í dag | 33 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli .

60 ÁRA afmæli . Á morgun, föstudaginn 7. janúar, verður sextugur Andrés F.G. Andrésson, Rauðagerði 45, Reykjavík . Andrés og eiginkona hans , Ágústa Sigurjónsdóttir , taka á móti gestum á afmælisdaginn á heimili sínu frá kl.... Meira
6. janúar 2000 | Í dag | 32 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli .

60 ÁRA afmæli . Í dag, fimmtudaginn 6. janúar, verður sextug Þorgerður S. Einarsdóttir, þjónustufulltrúi, Hjallavegi 4, Ísafirði . Hún og eiginmaður hennar, Guðmundur Marinósson, verða stödd á heimili dóttur sinnar í Garðabæ í... Meira
6. janúar 2000 | Í dag | 39 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli .

60 ÁRA afmæli . Í dag, fimmtudaginn 6. janúar, verður sextugur Gylfi G. Scheving, Skipholti 1, Ólafsvík. Af því tilefni tekur hann ásamt eiginkonu sinni, Jóhönnu Hjelm , á móti ættingjum og vinum, laugardaginn 8. janúar kl. Meira
6. janúar 2000 | Í dag | 29 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP .

BRÚÐKAUP . Gefin voru saman 26. júní sl. í Eiríksstaðakirkju í Jökuldal af sr. Láru G. Oddsdóttur Guðrún Ragna Einarsdóttir og Þorsteinn V. Snædal. Heimili þeirra er á Skjöldólfsstöðum í... Meira
6. janúar 2000 | Í dag | 26 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 13. júní sl. í Lágafellskirkju af sr. Árna Bergi Sigurbjörnssyni Halldóra Kristín Þórarinsdóttir og Jónas Knútsson. Heimili þeirra er á Smáragötu 9a,... Meira
6. janúar 2000 | Í dag | 417 orð | 2 myndir

Hverjir eru mennirnir?

ÁRIÐ 1917 létu þessir þrír herramenn taka mynd af sér á ljósmyndastofu Sigríðar Zoëga í Reykjavík. Sá sem var skrifaður fyrir myndatökunni var Finnur Jónsson á Vesturgötu 15. Meira
6. janúar 2000 | Í dag | 104 orð | 1 mynd

Skák - Umsjón Margeir Pétursson

HVÍTUR leikur og vinnur Staðan kom upp á Rilton Cup mótinu sem nú er að ljúka í Stokkhólmi. Pólverjinn Kempinski (2.545) hafði hvítt og átti leik gegn Rússanum Gleizerov (2.520). 26. Dxg7+!! - Hxg7 27. Hxf8+ - Kh7 28. H1f7! - Ba4 29. Hxg7+ - Kh6 30. Meira
6. janúar 2000 | Dagbók | 846 orð

Skipin

Í dag er fimmtudagur 6. janúar. Þrettándinn, 7. dagur ársins 2000. Orð dagsins: Verið með sama hugarfari sem Jesús Kristur var. Meira
6. janúar 2000 | Í dag | 289 orð | 1 mynd

Steingeitin

Þú ert djarfur til framkvæmda og lætur fátt standa í veginum fyrir þér en þarft að varast óbilgirni. Meira
6. janúar 2000 | Í dag | 43 orð

TIL SKÝSINS

Sortnar þú, ský! suðrinu í og síga brúnir lætur, eitthvað að þér eins og að mér amar, eg sé þú grætur. Virðist þó greið liggja þín leið um ljósar himinbrautir; en niðri hér æ mæta mér myrkur og vegar-þrautir. Hraðfara ský! Meira
6. janúar 2000 | Í dag | 553 orð

ÞESSA dagana eru bankanir að senda...

ÞESSA dagana eru bankanir að senda viðskiptamönnum sínum yfirlit yfir reikningsfærslur á innlánsreikningum á árinu og upplýsingar um vexti sem þeim eru greiddir. Víkverji er í þessum hópi, en hann á tvær almennar sparisjóðsbækur. Meira

Íþróttir

6. janúar 2000 | Íþróttir | 192 orð

Barcelona komst með sigrinum einu stigi...

EFSTA lið spænsku 1. deildarinnar í knattspyrnu, Deportivo Coruna steinlá , 3:0, fyrir Racing Santander í gærkvöldi. Eigi að síður hefur liðið fimm stiga forystu á Real Zaragoza sem hefur 31 stig eftir 18 leiki. Tap Deportivo er vatn á myllu Barcelona sem vann Sociedad, 3:1, og komst þar með upp í 3. sæti með 30 stig. Meira
6. janúar 2000 | Íþróttir | 226 orð

Dundee Utd. vill halda Sigurði

SKOSKA úrvalsdeildarfélagið Dundee United hefur lýst yfir áhuga á að gera nýjan samning við Sigurð Jónsson, fyrirliða íslenska landsliðsins. Meira
6. janúar 2000 | Íþróttir | 107 orð

Eiður Smári hugsanlega á leið frá Bolton

VANGAVELTUR um að Eiður Smári Guðjohnsen sé á leið frá enska 1. deildarfélaginu Bolton hafa fengið byr undir báða vængi á ný. Félagið hefur fengið Michael Kaprilion, franskan framherja, til reynslu hjá félaginu. Meira
6. janúar 2000 | Íþróttir | 471 orð | 1 mynd

FRANK Dumas , varnarmaður Newcastle hefur...

FRANK Dumas , varnarmaður Newcastle hefur gert þriggja ára samning við franska félagið Mar seille . Hið eina sem getur komið í veg fyrir að hann leiki með félaginu er að hann standist ekki læknisskoðun. Meira
6. janúar 2000 | Íþróttir | 43 orð | 1 mynd

Fær hásin úr látnum manni

HERDÍS Sigurbergsdóttir, handknattleikskona, fær í næsta mánuði nýja hásin í vinstri fót. Hún meiddist í leik gegn Rússum 24. janúar í fyrra og eftir tvo uppskurði án árangurs ákvað hún að reyna aðrar leiðir. Meira
6. janúar 2000 | Íþróttir | 106 orð

Heimir til FH-inga

HEIMIR Guðjónsson knattspyrnumaður hefur ákveðið að ganga til liðs við 1. deildarlið FH, nú þegar tveggja ára samningur hans við ÍA er runninn út. Meira
6. janúar 2000 | Íþróttir | 107 orð

HEIMSMEISTARAR Svía í handknattleik, sem mæta...

HEIMSMEISTARAR Svía í handknattleik, sem mæta Íslendingum í fyrsta leik á Evrópumótinu í Króatíu 21. janúar, máttu þola tap fyrir úrvalsliði Katalóníu í Granollers á Spáni á þriðjudagskvöldið, 30:28. Meira
6. janúar 2000 | Íþróttir | 124 orð

Herdís aðstoðarlandsliðsþjálfari

HERDÍS Sigurbergsdóttir, fyrrverandi fyrirliði Stjörnunnar og íslenska landsliðsins í handknattleik, var í gær ráðin aðstoðarþjálfari Theódórs Guðfinnssonar, landsliðsþjálfara kvenna í handknattleik. Meira
6. janúar 2000 | Íþróttir | 248 orð

Ingvar í Fram

INGVAR Þór Ólason, fyrrverandi leikmaður með Þrótti í Reykjavík, hefur gengið til liðs við Fram. Samningur hans við félagið er til tveggja ára. Ingvar er 27 ára gamall. Hann hefur leikið með Þrótti, Fylki og Hibernians á Möltu. Meira
6. janúar 2000 | Íþróttir | 528 orð | 2 myndir

Leitað að hnökrum

"ÉG ætla að leggja sérstaka áherslu á það í leikjunum við Frakka að leita eftir öllum hnökrum sem eru á landsliðinu nú við upphaf undirbúningsins vegna Evrópukeppninnar," sagði Þorbjörn Jensson landsliðsþjálfari í gær. Í dag heldur íslenska landsliðið til Frakklands til leikja við heimamenn annað kvöld og á sunnudag. Eru þetta einu landsleikir íslenska landsliðsins fyrir lokakeppni Evrópumótsins í Króatíu síðar í þessum mánuði. Meira
6. janúar 2000 | Íþróttir | 169 orð

Ólafur og félagar í Karíbahafinu

ÓLAFUR Gottskálksson og samherjar hans í skoska úrvalsdeildarfélaginu Hibernian eru á leið í 10 daga æfingaferð til Trinidad og Tobago í Karíbahafinu. Tæplega mánaðarhlé er á skosku deildinni og hefst keppni ekki aftur fyrr en 22. janúar. Meira
6. janúar 2000 | Íþróttir | 168 orð

Rivaldo settur út í kuldann

RIVALDO, besti knattspyrnumaður Evrópu á síðasta ári, er ekki í náðinni hjá Louis van Gaal, þjálfara Barcelona, um þessar mundir. Rivaldo var ekki valinn í leikmannahóp Barcelona fyrir leikinn við Real Sociedad á Camp Nou í gærkvöldi. Meira
6. janúar 2000 | Íþróttir | 82 orð

Spánverji til Skallagríms

ENRIQUE Schaves, 24 ára gamall Spánverji, hefur gengið til liðs við körfuknattleikslið Skallagríms í Borgarnesi. Leikmaðurinn er væntanlegur til landsins og verður löglegur með liðinu að þremur vikum liðnum. Schaves hefur leikið með liðum í 2. og 3. Meira
6. janúar 2000 | Íþróttir | 204 orð

Watford sagt hækka tilboð í Heiðar

ENSKA úrvalsdeildarliðið Watford hefur gert nýtt tilboð í Heiðar Helguson, leikmann íslenska landsliðsins og Lillestrøm í Noregi. Segir í norska dagblaðinu Verdens Gang að enska liðið vilji bjóða 180 milljónir ísl. króna í Heiðar. Meira
6. janúar 2000 | Íþróttir | 161 orð

ÞORBJÖRN Jensson, landsliðsþjálfari í handknattleik tilkynnti...

ÞORBJÖRN Jensson, landsliðsþjálfari í handknattleik tilkynnti í gær hvaða nítján leikmenn hann hefði valið til æfinga fyrir Evrópukeppnin sem fram fer í Króatíu 21. til 30. janúar. Meira

Úr verinu

6. janúar 2000 | Úr verinu | 285 orð

Aukið framboð af grálúðu í Japan

FYRSTU tíu mánuði nýliðins árs fluttu Japanir inn 23.132 tonn af grálúðu samanborið við 17.414 tonn 1998. Hins vegar var samdráttur í innflutningi á karfa og rækju. Meira
6. janúar 2000 | Úr verinu | 148 orð

Ekkert í hendi um sölu á frystri loðnu

SÖLUMIÐSTÖÐ hraðfrystihúsanna hefur verið í viðræðum við Rússa um kaup á frystri loðnu en ekki hefur verið samið um neitt. Meira
6. janúar 2000 | Úr verinu | 142 orð

Frysta loðnu í Neskaupstað

LOÐNUFRYSTING er hafin hjá Síldarvinnslunni hf. í Neskaupstað en eins og greint hefur verið frá kom Börkur NK með um 400 tonn af loðnu þangað í fyrradag. Meira
6. janúar 2000 | Úr verinu | 64 orð | 1 mynd

Gert klárt fyrir loðnuna

FYRSTA loðna ársins er komin á land eftir afspyrnuslaka sumar- og haustvertíð. Aðeins bárust um 84 þúsund tonn af loðnu fyrir áramót. Meira

Viðskiptablað

6. janúar 2000 | Viðskiptablað | 254 orð | 1 mynd

38% veltuaukning í jólamánuðinum

VELTA allra greiðslukorta Europay í posakerfinu í desembermánuði jókst um 25% á milli ára. Meira
6. janúar 2000 | Viðskiptablað | 616 orð | 1 mynd

Andlit fyrirtækja í vaxandi mæli á tölvuskjá

AUGLÝSINGASTOFAN Fíton, sem stofnuð var 1996 við samruna stofanna Grafíts og Atómstöðvarinnar, hefur farið vaxandi allt frá upphafi, og að sögn Þormóðs Jónssonar, framkvæmdastjóra Fítons, hefur ársvelta fyrirtækisins aukist úr um 100 milljónum króna í... Meira
6. janúar 2000 | Viðskiptablað | 202 orð

Aukin umsvif erlendis

VERKFRÆÐI- og ráðgjafafyrirtækið Línuhönnun hf. hefur komið að nýjum og sérstæðum verkefnum hér heima, og heiman, að undanförnu; allt frá smíði hengibrúar í auglýsingamynd fyrir Volkswagen (yfir Markarfljót) til hönnunar mastra á Sri Lanka.. Meira
6. janúar 2000 | Viðskiptablað | 585 orð | 1 mynd

Áralangt baráttumál fjárfesta loksins í höfn

MÖNNUM ber að greiða eignarskatt af eignum sínum að frádregnum skuldum. Er eignarskatturinn 1,45% og reiknast hann af hreinni eign umfram 3.743.043 kr. hjá einstaklingum og 7.486.086 kr. hjá hjónum. Meira
6. janúar 2000 | Viðskiptablað | 178 orð

Bandarískur verðbréfamarkaður réttir úr kútnum

BANDARÍSKI verðbréfamarkaðurinn virðist vera að rétta úr kútnum eftir áramótin og hrun á verði hlutabréfa á þriðjudag. Þó óttast menn enn að bandaríski seðlabankinn grípi til vaxtahækkana á næstu vikum eða mánuðum til að stemma stigu við verðbólgu. Meira
6. janúar 2000 | Viðskiptablað | 418 orð | 1 mynd

Bjarni Karl Guðlaugsson er fæddur í...

Bjarni Karl Guðlaugsson er fæddur í Reykjavík árið 1973. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum við Sund árið 1993 og BS-prófi í fjármálafræðum og endurskoðun frá Coastal Carolina University í Bandaríkjunum árið 1996. Hann starfaði hjá endurskoðunarfyrirtækinu KPMG á Íslandi til ársloka 1997 og hjá KPMG í New York 1998-1999. Bjarni hefur lokið löggildingarprófi til endurskoðunarstarfa í Bandaríkjunum. Hann starfar nú hjá Kaupþingi hf. Meira
6. janúar 2000 | Viðskiptablað | 48 orð | 1 mynd

Breytingar hjá Landsteinum

ÞRÖSTUR Jónasson hóf störf hjá Navís-Landsteinum síðastliðið vor. Hann starfar við hugbúnaðargerð og aðlögun hugbúnaðarlausna í Navision Financials. Áður starfaði Þröstur við fyrirtækjaþjónustu hjá Margmiðlun hf. Meira
6. janúar 2000 | Viðskiptablað | 263 orð | 7 myndir

Breytingar hjá Spron

Harpa Gunnarsdóttir er forstöðumaður starfsmannaþjónustu Spron. Harpa lauk stúdentsprófi frá VÍ 1982 og rekstrar- og viðskiptanámi frá Endurmenntunarstofnun HÍ 1994. Harpa hefur starfað í Spron frá árinu 1982, og frá okt. Meira
6. janúar 2000 | Viðskiptablað | 97 orð | 1 mynd

Breytt skipulag hjá Olís

UM áramótin verða gerðar breytingar á skipulagi markaðssviða Olís. Markaðssvið heildsölu verður til við samruna núverandi markaðssviðs iðnaðar- og efnavöru, heildsöludeildar og þurrvörulagers auk þjónustuborðs félagsins. Meira
6. janúar 2000 | Viðskiptablað | 32 orð

Búnaðarbankinn gerir ráð fyrir 0,67%-0,93% ´hækkun...

Búnaðarbankinn gerir ráð fyrir 0,67%-0,93% ´hækkun vísitölu neysluverðs á mánaðargrundvelli sem jafngildir 8,3%-11,7% verðbólgu á ársgrundvelli. Matvælaliðurinn kemur samkvæmt spánni til með að hafa mest áhrif á vísitöluna m.a. Meira
6. janúar 2000 | Viðskiptablað | 52 orð

Ekkert lát virðist ætla að verða...

Ekkert lát virðist ætla að verða á hækkun hlutabréfa í deCode, móðurfélagi Íslenskrar erfðagreiningar. Á um það bil viku hefur gengi þeirra hækkað úr 43 dollurum í rúmlega 50 dollara á hlut. Meira
6. janúar 2000 | Viðskiptablað | 507 orð

Enn hækkar deCode Ekkert lát virðist...

Enn hækkar deCode Ekkert lát virðist ætla að verða á hækkun hlutabréfa í deCode, móðurfélagi Íslenskrar erfðagreiningar. Á um það bil viku hefur gengi þeirra hækkað úr 43 dollurum í rúmlega 50 dollara á hlut. Meira
6. janúar 2000 | Viðskiptablað | 94 orð | 1 mynd

Forstöðumaður upplýsingadeildar Olís

SIG. Inga Guðmundsdóttir var nýlega ráðin forstöðumaður upplýsingadeildar Olís, en undir upplýsingadeild heyra bókhald og tölvumál. Inga er viðskiptafræðingur af endurskoðunarsviði frá HÍ árið 1992. Meira
6. janúar 2000 | Viðskiptablað | 433 orð | 1 mynd

Gagnaflutningar um raflínur að ári liðnu

SAMNINGAR Línu.Nets, dótturfyrirtækis Orkuveitu Reykjavíkur, við svissneska fyrirtækið Ascom og hið þýska Siemens verða undirritaðir á næstu dögum. Meira
6. janúar 2000 | Viðskiptablað | 664 orð | 1 mynd

Guernsey á Ermarsundi

Á Ermarsundseyjunni Guernsey búa aðeins um 60.000 manns og eins og á nágrannaeyjunni Jersey er þarna um frísvæði að ræða. Guernsey er á sunnanverðu Ermarsundinu og liggur heldur nær Frakklandi en Bretlandi. Meira
6. janúar 2000 | Viðskiptablað | 664 orð | 1 mynd

Guernsey á Ermarsundi

Á Ermarsundseyjunni Guernsey búa aðeins um 60.000 manns og eins og á nágrannaeyjunni Jersey er þarna um frísvæði að ræða. Guernsey er á sunnanverðu Ermarsundinu og liggur heldur nær Frakklandi en Bretlandi. Meira
6. janúar 2000 | Viðskiptablað | 737 orð

Hljóðritanir símtala

Í GÆR sendu dómsmálaráðuneyti og samgönguráðuneyti frá sér tilkynningar um hljóðritanir símtala og fara þær hér á eftir: Fréttatilkynning frá dómsmálaráðuneytinu "Þann 1. janúar 2000 tóku gildi ný lög um fjarskipti nr. 107/1999. Er 3. mgr. 44. gr. Meira
6. janúar 2000 | Viðskiptablað | 665 orð | 1 mynd

HSBC sækir fram

SAMSTARFSBANKI Landsbankans á Guernsey var upphaflega breski bankarisinn sem kallaðist Midland Bank á árum áður, en hann hefur um nokkurra ára skeið tilheyrt HSBC-bankasamstæðunni. Meira
6. janúar 2000 | Viðskiptablað | 33 orð

Íslandsbanki 10 ára

Um áramótin voru liðin tíu ár frá því að Íslandsbanki tók til starfa. Af því tilefni verður viðskiptavinum bankans boðið til afmælisveislu sem haldin verður í öllum útibúum bankans dagana 10. til 15.... Meira
6. janúar 2000 | Viðskiptablað | 243 orð

Málefnahópar að taka til starfa

NÝKJÖRIN stjórn kjördæmafélags Samfylkingarinnar í Reykjavík hélt sinn fyrsta stjórnarfund 9. desember. Meira
6. janúar 2000 | Viðskiptablað | 1458 orð | 1 mynd

Minni arðsemi í kjölfar samruna

Tiltrú manna á ágæti fyrirtækjasamruna hefur líklega aldrei verið meiri en nú, en í raun hefur árangur þeirra sjaldan eða aldrei verið minni. Samruni fyrirtækja minnkar í flestum tilfella arðsemi eigenda, skrifar Hrannar Hólm. Meira
6. janúar 2000 | Viðskiptablað | 1458 orð | 1 mynd

Minni arðsemi í kjölfar samruna

Tiltrú manna á ágæti fyrirtækjasamruna hefur líklega aldrei verið meiri en nú, en í raun hefur árangur þeirra sjaldan eða aldrei verið minni. Samruni fyrirtækja minnkar í flestum tilfella arðsemi eigenda, skrifar Hrannar Hólm. Meira
6. janúar 2000 | Viðskiptablað | 83 orð | 1 mynd

Nýr framkvæmdastjóri hjá Íshreini

Almar Eiríksson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Íshreins ehf., dótturfyrirtækis Olís. Fyrirtækið framleiðir og þróar vélar fyrir matvælaiðnaðinn svo sem hreinsitæki, karaþvottavélar o.fl. og selur innanlands og utan. Meira
6. janúar 2000 | Viðskiptablað | 80 orð | 1 mynd

Nýr hjá Landssímanum

Árni Rafn Jónsson hefur verið ráðinn forstöðumaður gæðamála frá 1. desember. Hann hefur yfirumsjón með samræmingu og útgáfu allra verkferla innan Landssíma Íslands ásamt því að starfa að endurbótum á gæðakerfi fyrirtækisins. Meira
6. janúar 2000 | Viðskiptablað | 475 orð

Sala hjá Iceland Seafood Corporation jókst um 44%

GERT er ráð fyrir að hagnaður verði af rekstri Iceland Seafood Corporation í Bandaríkjunum árið 1999 í kjölfar tapreksturs en sala á sjófrystum afurðum á árinu jókst um 44% miðað við 1998. Meira
6. janúar 2000 | Viðskiptablað | 139 orð

Samningur AT&T og BT samþykktur

SAMNINGUR stærstu fjarskiptafélaga í Bandaríkjunum og Bretlandi, hins bandaríska AT&T og breska félagsins British Telecommunications, um stofnun sameiginlegs félags, Concert, hefur verið samþykktur. Meira
6. janúar 2000 | Viðskiptablað | 436 orð | 1 mynd

Samningurinn hljóðar upp á tæplega milljarð

NORÐURÁL og Eimskip hafa gert með sér samning um að Eimskip annist allan inn- og útflutning fyrir Norðurál, ef frá er talinn flutningur á súráli. Samningurinn mun gilda fram á árið 2002 en ákvæði eru um heimild til framlengingar samningsins eftir það. Meira
6. janúar 2000 | Viðskiptablað | 204 orð | 1 mynd

Skeljungur kaupir hlut Baugs í Bensínorkunni

SKELJUNGUR hf. hefur samþykkt að kaupa öll hlutabréf Baugs hf. í Bensínorkunni ehf., að því er fram kemur í tilkynningu til Verðbréfaþings. Eftir kaupin á Skeljungur 2/3 í Bensínorkunni og Þor hf., fjárfestingarfélag í eigu Hofsfjölskyldunnar, þriðjung. Meira
6. janúar 2000 | Viðskiptablað | 471 orð | 1 mynd

Upplýsingaskylda Þau félög sem skráð eru...

Þrátt fyrir að hugtakið innherjaviðskipti á verðbréfamarkaði sé í hugum margra tengt ólögmætu eða siðferðilega röngu athæfi þá tekur það bæði til löglegra og ólöglegra viðskipta innherja með verðbréf. Í reynd eru slík viðskipti jafnan að öllu leyti eðlileg og lögleg. Í þessu fyrsta fræðsluhorni ársins eru skoðuð nokkur hugtök er varða viðskipti af þessu tagi. Meira
6. janúar 2000 | Viðskiptablað | 1986 orð | 5 myndir

Vaxandi eftirspurn eftir aflandsþjónustu

FYRIR rúmlega ári hóf Landsbanki Íslands rekstur svokallaðrar aflandsþjónustu. Af því tilefni var dótturfélag Landsbankans á Guernsey, Landsbanki Capital International Limited, stofnað í september 1998. Meira
6. janúar 2000 | Viðskiptablað | 1986 orð | 5 myndir

Vaxandi eftirspurn eftir aflandsþjónustu

FYRIR rúmlega ári hóf Landsbanki Íslands rekstur svokallaðrar aflandsþjónustu. Af því tilefni var dótturfélag Landsbankans á Guernsey, Landsbanki Capital International Limited, stofnað í september 1998. Meira
6. janúar 2000 | Viðskiptablað | 1986 orð | 5 myndir

Vaxandi eftirspurn eftir aflandsþjónustu

FYRIR rúmlega ári hóf Landsbanki Íslands rekstur svokallaðrar aflandsþjónustu. Af því tilefni var dótturfélag Landsbankans á Guernsey, Landsbanki Capital International Limited, stofnað í september 1998. Meira
6. janúar 2000 | Viðskiptablað | 74 orð

Verði ljós með nýtt afritunarkerfi

Fyrirtækið Verði ljós ehf. hefur fengið afhent geisladiskaafritunarkerfi frá Nýherja hf. Afritunarkerfið er frá bandaríska framleiðandanum MediaFORM og afkastar afritunartöku á allt að 2.000 geisladiskum á sólarhring. Meira
6. janúar 2000 | Viðskiptablað | 109 orð

Vísitala upplýsingatækni hækkaði mest

VÍSITALA upplýsingatækni hækkaði mest af vísitölum atvinnugreina á síðasta ári eða um 73,98%. Ávöxtun félaganna er mynda vísitöluna; Skýrr, Nýherja, Opinna kerfa og Tæknivals, reyndist vera yfir 50% í öllum tilvikum. Meira
6. janúar 2000 | Viðskiptablað | 153 orð

Öll starfsemi EJS gæðavottuð

ÁRIÐ 1993 var mörkuð sú stefna hjá EJS að öll starfsemi fyrirtækisins yrði gæðavottuð samkvæmt ISO 9001 alþjóðlegum staðli fyrir árslok 1999. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.