Greinar miðvikudaginn 12. janúar 2000

Forsíða

12. janúar 2000 | Forsíða | 227 orð

Breyttar bardagaaðferðir

VLADIMIR Pútín, starfandi forseti Rússlands, samþykkti í gær áætlun um að breyta bardagaaðferðum rússneska hersins í Tsjetsjníu. Ástæðan er sögð gagnsókn tsjetsjneskra aðskilnaðarsinna um síðustu helgi og aukið mannfall í röðum Rússa. Meira
12. janúar 2000 | Forsíða | 93 orð | 1 mynd

Mannfall á Kryddeyjum

Hörð átök voru milli kristinna og múslima á Seram, eyju í Kryddeyja-klasanum í Indónesíu, um síðustu helgi og héldu áfram í gær. Meira
12. janúar 2000 | Forsíða | 78 orð | 2 myndir

Opnar nýja möguleika

FORYSTUMENN bandarísku fyrirtækjanna Time Warner og America Online (AOL) binda vonir við að samruni þeirra muni marka upphaf að miklum breytingum á markaði fyrir fjarskipta- og netþjónustu. Meira
12. janúar 2000 | Forsíða | 122 orð

Pinochet ekki framseldur?

JACK Straw, innanríkisráðherra Bretlands, er sagður hafa í hyggju að hafna kröfu um framsal Pinochets, fyrrverandi einræðisherra í Chile, til Spánar. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá breska innanríkisráðuneytinu í gærkvöldi. Meira
12. janúar 2000 | Forsíða | 253 orð | 1 mynd

Segir afsögn ekki koma til greina

WOLFGANG Schäuble, formaður Kristilegra demókrata í Þýzkalandi (CDU), réttlætti á blaðamannafundi í gær að hann skyldi hafa tekið við fjárframlagi til flokksins sem síðan var skráð ólöglega í bókhald hans. Meira
12. janúar 2000 | Forsíða | 121 orð

Sýndi umferðarljós grænt?

TALIÐ er hugsanlegt að lestarslysið í Noregi fyrir skömmu hafi orðið vegna rangra tenginga viðgerðarmanna á umferðarljósum við Rustad-skiptistöðina; ljósið hafi sýnt grænt en ekki rautt. Meira

Fréttir

12. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 148 orð

248 börn á biðlista

248 BÖRN tveggja ára og eldri voru á biðlista eftir leikskólavist hjá leikskólum Kópavogsbæjar um síðustu áramót. Þetta er aukning frá því á árinu 1998. Meira
12. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 268 orð

25% af kauphækkun láglaunafólks fara til ríkisins

HALLDÓR Björnsson, formaður stéttarfélagsins Eflingar, segir að breyta verði skattalögum og ákvörðunum stjórnvalda um viðmiðanir barnabóta og skattleysismarka til að bæta stöðu þeirra sem lægstu launin hafa. Meira
12. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

62.240 skiptu um lögheimili

Árið 1999 voru skráðar 62.240 breytingar á lögheimili einstaklinga í þjóðskrá samkvæmt yfirliti Hagstofunnar. Innan sama sveitarfélags fluttu 34.386 einstaklingar, 19.406 milli sveitarfélaga, 4.785 til landsins og 3.663 frá því. Því fluttust 1. Meira
12. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 137 orð

Athugasemd

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi athugasemd frá Kristni Bjarnasyni, Samvinnusjóði Íslands hf. "Vegna greinar sem birtist í Morgunblaðinu þann 8. janúar 2000 (bls. 31), varðandi kjör bílalána, vill Samvinnusjóður Íslands hf. Meira
12. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 444 orð

Atlantsskip segja dóminn sigur fyrir samkeppni

ÁFRÝJUNARDÓMSTÓLL í Bandaríkjunum hnekkti í gær úrskurði undirréttar frá því í febrúar og tilkynnti að samningar bandaríska hersins um flutninga fyrir varnarliðið í Keflavík við Atlantsskip (TLI) og Transatlantic (TLL) skyldu standa. Meira
12. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 211 orð

Áhugavert og spennandi verkefni

Sr. Guðmundur Karl Ágústsson, sóknarprestur í Fella- og Hólakirkju, sagðist hafa komið með opnum huga á samráðsfundinn í Gerðubergi í fyrrakvöld. Meira
12. janúar 2000 | Erlendar fréttir | 569 orð | 1 mynd

Á leiðinni austur yfir Evrópu

INFLÚENSA breiðist nú út víða um lönd og sums staðar er tíðnin orðin svo há að yfirvöld eru byrjuð að skilgreina sóttina sem faraldur. Í Ísrael hafa sjúkrahús fjölgað starfsfólki og í Noregi, Danmörku, Svíþjóð og Finnlandi eru sjúkrahús víða yfirfull. Meira
12. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 80 orð

Árshátíð fyrrverandi starfsfólks Hafskips

FYRRVERANDI starfsmenn skipafélagsins Hafskips hafa haft þann sið allt frá árinu 1986 að koma saman í upphafi hvers árs til að fanga nýju ári og rifja upp góðar endurminningar. Meira
12. janúar 2000 | Erlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Ástar leitað neðanjarðar

MAÐURINN á myndinni les ástarbréf sem komið var fyrir í 105 vögnum neðanjarðarlesta í Prag á sunnudag. En í bréfinu biður maður nokkur "A" fyrrum ástkonu sína "M" að koma aftur. Meira
12. janúar 2000 | Erlendar fréttir | 245 orð

EMU-aðild Bretlands óhjákvæmileg

ROBERT Mundell, nóbelsverðlaunahafi í hagfræði, sagði í blaðaviðtali á mánudag að innganga Bretlands í Efnahags- og myntbandalag Evrópu (EMU) væri óhjákvæmileg og af henni myndi verða innan næstu fjögurra ára. "Þetta er orðinn hlutur. Meira
12. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 29 orð

Ég er ekki að segja ykkur...

Ég er ekki að segja ykkur fyrir verkum, ég er bara að segja að ef við gefum ekki fáum útvöldum allan fiskinn í sjónum þá mun allt fara til... Meira
12. janúar 2000 | Erlendar fréttir | 404 orð | 1 mynd

Fjölmenn mótmæli í Tel Aviv

TALIÐ er að um 150.000 manns hafi tekið þátt í að mótmæla friðarviðræðum Ísraela og Sýrlendinga í Tel Aviv á mánudagskvöld. Fólkið hélt á borðum og skiltum þar sem lýst var andstöðu við það að Ísraelar létu Gólan-hæðir af hendi við Sýrlendinga. Meira
12. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Fokið í flest skjól

VINDASAMT hefur verið á landinu undanfarna daga, kaldur vindur og napur hefur séð landsmönnum fyrir nægu umræðuefni í svartasta skammdeginu. Svo eru jólin líka að baki og jólaskrautið þar með. Meira
12. janúar 2000 | Erlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Franskir bílstjórar í verkfalli

VÖRUBÍLSTJÓRAR í Frakklandi stöðvuðu annan daginn í röð umferð við veggjaldsstöð nálægt Maurienne-dal í frönsku Ölpunum í gær. Meira
12. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 376 orð

Frelsi í hugsun og athöfnum

ÁGÚST Einarsson fyrrverandi alþingismaður ritar grein á vefsíðu sína nú í upphafi árs og fjallar um áramót, aldamót og árþúsundamót. Hann ttelur að vart komist menn á stærri krossgötur. Meira
12. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 150 orð

Fundaröð Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs

FUNDRARÖÐ Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs undir yfirskriftinni Græn framtíð: Atvinna - umhverfi - velferð hefst í dag, miðvikudaginn 12. janúar. Meira
12. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 363 orð

Fyrsta útburðarmálið af þessum sökum

TIL stendur að bera út leigjendur félagslegra íbúða Reykjavíkurborgar innan skamms vegna vangoldinnar leigu og segir Birgir Ottósson, forstöðumaður þjónustusviðs Félagsbústaða, þetta í fyrsta sinn sem fólk verði borið út af þessum orsökum. Meira
12. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 245 orð

Færeyskt leiguskip Samskipa sökk við Noreg

FÆREYSKA frystiflutningaskipið M/S Halgafelli fórst í gærmorgun úti fyrir Andenes í Norður-Noregi. Sjö manna færeyskri áhöfn var bjargað um borð í norska björgunarskipið Knut Hoem. Samskip A/S í Noregi tóku Halgafelli nýlega á leigu til aprílloka í ár. Meira
12. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 53 orð

Gengið út á Eyjagarð

HAFNARGÖNGUHÓPURINN stendur fyrir gönguferð í kvöld, miðvikudagskvöld, með gömlu höfninni og út á Eyjagarð. Farið verður frá Hafnarhúsinu, Miðbakkamegin, kl. 20 og með Vesturhöfninni út í Örfirisey og út á Eyjagarðinn nýja. Meira
12. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 357 orð

Grænt ljós á Götusmiðjuna á Kjalarnesi

SKIPULAGSNEFND hefur samþykkt skipulagsbreytingu sem felur í sér breytingu á landnotkun á jörðinni Árvöllum á Kjalarnesi úr landbúnaði yfir í opinbera þjónustu. Meira
12. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 195 orð

Heimilt að veita ábyrgðarmanni leyfi

Í SVARI borgaryfivalda við fyrirspurn Samtaka ferðaþjónustunnar vegna tónleikahalds í Laugardalshöll á nýársnótt, sem lagt hefur verið fram í borgarráði, kemur m.a. Meira
12. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 169 orð

Herða þarf reglur um sölu flugelda

NEYTENDASAMTÖKIN telja gildandi reglur um sölu flugelda ófullnægjandi. "Nægir þar að benda á fjölmörg slys sem verða um hver áramót vegna notkunar flugelda, blysa og annarra skotelda. Meira
12. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 110 orð

Hreindýrastofninn rannsakaður

UMHVERFISRÁÐHERRA, veiðistjóri og Náttúrustofa Austurlands hafa undirritað samning um rannsóknir á hreindýrastofninum hér á landi. Meira
12. janúar 2000 | Erlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

INS heldur að sér höndum

BANDARÍSK innflytjendayfirvöld, INS, sögðust í gær ekki hafa uppi nein áform um að grípa til ráðstafana til þess að kúbverski drengurinn Elian Gonzalez yrði sendur tafarlaust í umsjá föður síns á Kúbu, eftir að héraðsdómari í Flórída úrskurðaði á mánudag... Meira
12. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 276 orð | 2 myndir

Landssíminn óskar skýringa á auglýsingaskilti

LANDSSÍMINN hefur beint þeirri fyrirspurn til borgarráðs Reykjavíkur hvaða forsendur hafi breyst frá því umsókn fyrirtækisins um uppsetningu á skilti á lóð fyrirtækisins við Kirkjustræti var hafnað 6. febrúar 1998. Meira
12. janúar 2000 | Akureyri og nágrenni | 123 orð | 2 myndir

Mamma gat ekki beðið!

FJÖLMARGIR notuðu tækifærið um helgina og brugðu sér á skíði í Hlíðarfjalli enda var veður þá og færð með þokkalegasta móti. Þannig var hægt í fyrsta sinn á vetrinum að opna stólalyftuna á laugardag. Meira
12. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 90 orð

Metaðsókn í sundlaugarnar

METAÐSÓKN var í sundlaugar Reykjavíkurborgar á árinu 1999. Alls komu 1.659.805 gestir í sundlaugarnar sem er fjölgun um 75.000 gesti frá árinu áður. Þar af voru gestir Laugardalslaugar tæplega 536.000 og Árbæjarlaugar 393.000. Meira
12. janúar 2000 | Miðopna | 1154 orð | 1 mynd

Mikilvægt að hafa valmöguleika

Átak landlæknisembættis gegn þunglyndi stendur nú yfir. Sigríður B. Tómasdóttir ræddi við Sæunni Kjartansdóttur, hjúkrunarfræðing og sálgreini, um þunglyndi. Sæunn segir viðtalsmeðferð við þunglyndi vera góðan kost við þunglyndi þó að hér á landi sé mesta áherslan lögð á lyfjagjöf. Meira
12. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Milli vinda við löndun

HANN var milli vinda og gaf sér því tíma til að líta upp, þessi garpur í lönduninni í Grindavík fyrir skemmstu er ljósmyndara Morgunblaðsins bar þar að garði. Sól skein í heiði, löndun í gangi og allt á fleygiferð á kajanum - rétt eins og vera ber. Meira
12. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 244 orð

Nemendum fjölgar í háskólum en fækkar í framhaldsskólum

NEMENDUM, sem stunda nám á háskólastigi, fjölgaði um 12,8% á milli áranna 1998 og 1999, en nemendum á framhaldsskólastigi hefur fækkað um 1,3% á sama tíma. Meira
12. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 199 orð

Ný kreditkort fyrir ríkisstofnanir

FJÁRMÁLARÁÐHERRA kynnti ríkisstjórninni í gær samning við Europay Ísland um innkaupakort fyrir ríkisstofnanir. Meira
12. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 538 orð | 1 mynd

"Heillaskref fyrir sjóðinn"

KAUPÞING og Lífeyrissjóður Austurlands (LA) gengu í gær frá samningi þess efnis að Kaupþing sæi um rekstur. Meira
12. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 769 orð | 2 myndir

"Himneskur andi í þessu húsi"

HJÓNIN Holger Gíslason og Guðrún Sæmundsdóttir voru fyrstu íbúarnir til að flytja inn í Holtsbúð í Garðabæ í gær, nýtt dvalar- og hjúkrunarheimili sem formlega mun taka til starfa undir því nafni nk. föstudag. Meira
12. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 505 orð

"Verið að reka þetta fólk út á gaddinn"

TÍU starfsmönnum Flugleiðahótela hf. var í síðustu viku sagt fyrirvaralaust upp störfum. Meira
12. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 550 orð | 1 mynd

Rólegt í miðborginni um helgina

AÐFARANÓTT laugardags var frekar rólegt í miðborginni og framan af fátt fólk á ferli. Eitthvað var um pústra og nokkuð um ölvun en fámennt var á skemmtistöðum og rétt um 400 manns í miðborginni þegar mest var. Meira
12. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Rúmlega eitt þúsund manns gengu úr þjóðkirkjunni

ALLS 1.076 menn sögðu sig úr þjóðkirkjunni á síðasta ári en af þeim kusu 207 að vera utan trúfélaga, 277 létu skrá sig í Óháða söfnuðinn, 198 í Fríkirkjuna í Reykjavík og 109 í Fríkirkjuna í Hafnarfirði. Þetta kemur fram í fréttum frá Hagstofu Íslands. Meira
12. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 50 orð

Sala bréfa í Stoke Holding hafin

SALA á 5% af heildarhlutafé eignarhaldsfélagsins Stoke Holding S.A. hefst í dag í almennu hlutafjárútboði. Hlutabréfin eru í eigu Kaupþings hf. sem annast útboðið. Til sölu nú er hlutafé að nafnvirði 450.000 pund og er hver hlutur seldur á genginu 1,3. Meira
12. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 1843 orð

Samningur Bandaríkjahers við TLI og TLL haldi gildi sínu

ÁFRÝJUNARRÉTTUR alríkisdómsmála í Washington hnekkti í gær dómi undirréttar þess efnis að fella beri úr gildi ákvörðun Bandaríkjahers um að ganga að tilboðum Transatlantic Lines-Iceland ehf. Meira
12. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 283 orð | 1 mynd

Seðlabankinn hefur hækkað vexti um 0,8%

BANKASTJÓRN Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að hækka vexti bankans í viðskiptum við lánastofnanir um 0,8 prósentustig frá deginum í dag. Einnig hækkar um samsvarandi prósentu ávöxtun í tilboðum bankans á Verðbréfaþingi. Meira
12. janúar 2000 | Erlendar fréttir | 241 orð

Skiptar skoðanir á upptöku dollarans

SEÐLABANKI Ekvador samþykkti í gær áætlun ríkisstjórnar landsins um að taka upp bandaríska dollarann sem gjaldmiðil til að draga úr þeirri efnahagsóreiðu sem í Ekvador ríkir. Meira
12. janúar 2000 | Erlendar fréttir | 89 orð

Staða Tíbeta versnar

KÚGUN kínverskra stjórnvalda á Tíbetbúum jókst á síðasta ári, að því er Mannréttinda- og lýðræðismiðstöð Tíbet greindi frá í vikunni. Meira
12. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 229 orð

Stefnt að sölu Vírnets

KAUPFÉLAG Borgfirðinga er enn eigandi meirihuta hlutafjár í Vírneti hf. í Borgarnesi. Viljayfirlýsing um kaup Límtrés hf. Meira
12. janúar 2000 | Akureyri og nágrenni | 211 orð | 1 mynd

Stórt lerkitré klofnaði í veðurhamnum

MIKIÐ hvassviðri var á Akureyri í fyrrakvöld og fyrrinótt en samkvæmt vindmæli Veðurstofunnar á lögreglustöðinni fór vindhraðinn upp í 45 hnúta í mestu hviðunum, eða um 35 metra á sekúndu. Meira
12. janúar 2000 | Erlendar fréttir | 268 orð

Talinn áfangasigur fyrir Schröder kanslara

GERHARD Schröder, kanzlari Þýzkalands, lýsti því yfir á sunnudag að samkomulag hefði tekizt milli aðila vinnumarkaðarins um sameiginlegar aðgerðir gegn atvinnuleysi. Meira
12. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 775 orð | 1 mynd

Telja að stjórnvöld hafi ekki gætt aðhalds

SAMTÖK iðnaðarins hafa gagnrýnt stjórnvöld fyrir að hafa ekki staðið sig nægilega vel í hagstjórninni og það hafi orsakað miklar innlendar kostnaðarhækkanir sem minnki markaðshlutdeild innlendra fyrirtækja og færi framleiðsluna í hendur erlendra aðila. Meira
12. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 141 orð

Til skoðunar í ráðuneytinu

GEIR H. Meira
12. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 209 orð

Um 14.000 úr grunninum

TÖLVUNEFND hefur sent heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu öryggisskilmála, sem nefndin setur vegna gagnagrunns á heilbrigðissviði. Meira
12. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 649 orð | 1 mynd

Um 6 til 9% afbrota eiga sér stað í hverfinu

HLUTFALLSLEGA mörg afbrot eiga sér stað í Efra-Breiðholti miðað við önnur úthverfi borgarinnar, samkvæmt skýrslu samstarfsnefndar Reykjavíkurborgar um afbrota- og fíkniefnavarnir (SAF), en í henni er fjallað um tíðni tilkynntra afbrota innan... Meira
12. janúar 2000 | Miðopna | 1145 orð

Upphafið að næstu net-byltingu?

ÞÓTT stjórnendur Time Warner og America Online lýsi samkomulagi fyrirtækjanna sem "samruna jafningja" er það álitið sigur fyrir Stephen Case, 41 árs auðkýfing sem breytti America Online úr tiltölulega litlu netþjónustufyrirtæki í stórveldi á... Meira
12. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 372 orð | 1 mynd

Varnarliðsflutningar áfram á vegum Atlantsskipa

FLUTNINGAR fyrir varnarliðið munu áfram verða í höndum skipafélaganna Atlantsskipa og Transatlantic samkvæmt úrskurði bandarísks áfrýjunardómstóls, sem birtur var í gær. Meira
12. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 266 orð | 1 mynd

Verðbólga meiri en reiknað var með í forsendum samninga

SAMKVÆMT útreikningum hagdeildar ASÍ hefur verðbólga á því samningstímabili sem nú er að líða verið 2,3% prósentustigum meiri en gert var ráð fyrir í forsendum kjarasamninganna. Meira
12. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 107 orð

Verðmætið hjá SH 10,3 milljarðar

HEILDARFRAMLEIÐSLA innlendra og erlendra sjófrystra afurða á vegum SH á síðasta ári var alls 44.100 tonn, að verðmæti rúmir 10,3 milljarðar. Það skiptist þannig að innlend framleiðsla var 34.900 tonn að verðmæti 8.800 milljónir, erlend framleiðsla var 9.200 tonn að verðmæti 1.500 milljónir. Þetta er þriðja árið í röð þar sem verðmæti sjófrystra afurða hjá SH fer yfir 10 milljarða. Meira
12. janúar 2000 | Erlendar fréttir | 465 orð | 1 mynd

Verður að líkindum æðsti leiðtogi Tíbeta

ÞAÐ á fyrir Karmapa Rinpoche að liggja, að verða æðsti leiðtogi Tíbeta, að sögn háttsettra embættismanna í útlagastjórn Tíbets. Meira
12. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 669 orð | 1 mynd

Verjandi ákærða segir blóð fjarri líkinu órannsakað

VITNALEIÐSLUM og málflutningi í máli ríkissaksóknara gegn Þórhalli Ölveri Gunnlaugssyni, sem ákærður er fyrir að hafa banað Agnari W. Agnarssyni 14. júlí sl., lauk í gær og verður dómur í málinu kveðinn upp 1. febrúar. Meira
12. janúar 2000 | Akureyri og nágrenni | 47 orð

Vetrardagskráin kynnt

FÉLAG vélsleðamanna í Eyjafirði, EY-LÍV, heldur félagsfund í Blómaskálanum Vín í kvöld, miðvikudagskvöldið 12. janúar, og hefst hann kl. 20.30. Á fundinum verður m.a. Meira
12. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 86 orð

Vetrarríki undir Eyjafjöllum

Það er kuldalegt á að líta undir Eyjafjöllum þegar gengur á með éljum eins og gert hefur undanfarna daga. Hrossin hópast saman í leit að skjóli en mannfólkið heldur sig vísast innandyra, alla vega í verstu hryðjunum. Meira
12. janúar 2000 | Erlendar fréttir | 268 orð

Vildu losna við de Gaulle

ÞEIR Winston Churchill, forsætisráðherra Bretlands, og Franklin D. Roosevelt, Bandaríkjaforseti, lögðu á sínum tíma á ráðin um að bola Charles de Gaulle frá sem leiðtoga frönsku andspyrnuhreyfingarinnar. Meira
12. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 671 orð | 1 mynd

Vilja fjölga karlmönnum í starfi

Ella Kristín Karlsdóttir fæddist í Reykjavík 13.2. 1952. Hún tók kennarapróf úr Kennaraskóla Íslands árið 1973 og lauk BA-prófi í félagsfræði frá Háskóla Íslands 1993. Starfsréttindanámi í félagsráðgjöf lauk hún 1994 og er nú í námi í faghandleiðslu- og handleiðslutækni við Endurmenntunarstofnun HÍ. Ella Kristín hefur starfað sem félagsráðgjafi og er nú deildarstjóri ráðgjafardeildar Félagsþjónustunar, Skógarhlíð 6. Hún er gift Ingimari Ingimarssyni verkstjóra og eiga þau fjögur börn. Meira
12. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Þór Vilhjálmsson forseti EFTA-dómstólsins

ÞÓR Vilhjálmsson var í gær kjörinn forseti EFTA-dómstólsins í Lúxemborg til næstu þriggja ára. Þrír dómarar sitja í EFTA-dómstólnum, einn norskur, einn íslenskur og einn frá Lichtenstein. Meira
12. janúar 2000 | Erlendar fréttir | 217 orð

Þvertekið fyrir afsögn páfa

YFIRLÝSINGAR þýsks biskup í útvarpsviðtali, þar sem hann virtist gefa í skyn að Jóhannes Páll II páfi ætti að segja af sér embætti vegna heilsubrests hafa valdið miklu uppnámi í Páfagarði. Hafa embættismenn páfa þvertekið fyrir að slíkt komi til greina. Meira
12. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 579 orð | 1 mynd

Þykir athyglisvert að tímaritið sé prentað á Íslandi

BANDARÍSKA bókmenntatímaritið McSweeney's hefur frá upphafi verið prentað í prentsmiðjunni Odda og segjast ritstjórarnir, þeir Dave Eggers og Sean Wilsey, aldrei hafa kynnst öðrum eins gæðum hjá prentsmiðju. Meira

Ritstjórnargreinar

12. janúar 2000 | Leiðarar | 604 orð

VAXTAHÆKKUN

SEÐLABANKINN tilkynnti í gær, að vextir bankans í viðskiptum við lánastofnanir hefðu verið hækkaðir um 0,8 prósentustig og gengi sú vaxtahækkun í gildi í dag. Meira

Menning

12. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 77 orð | 1 mynd

Alltaf í boltanum

LEIKARINN Jack Nicholson er mikill áhugamaður um körfubolta. Á mánudaginn var leikur á milli Denver-liðsins Nuggets og Los Angeles Lakers á heimavelli Lakers. Meira
12. janúar 2000 | Kvikmyndir | 327 orð

Arabíu-Ahmed og víkingasveitin

Leikstjóri John McTiernan. Handritshöfundur William Wisher, jr., byggt á skáldsögu Michaels Crichton. Tónskáld Jerry Goldsmith. Kvikmyndatökustjóri Peter Menzies, Jnr. Aðalleikendur Antonio Banderas, Diane Venora, Dennis Storhöj, Vladimir Kulich, Omar Sharif, Anders Andersen. Lengd 102 mín. Bandarísk. Buena Vista 1999. Meira
12. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 69 orð | 1 mynd

Bandaríkjamenn fara í taugarnar á Depardiu

FRANSKI leikarinn Gerard Depardiu sver sig í ætt við marga Frakka og kvartar sáran yfir alræði bandarískrar menningar í heiminum. Hann segir það löst á kvikmyndaiðnaðinum að peningar og Bandaríkjamenn ráði þar ríkjum. Meira
12. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 388 orð | 1 mynd

Barátta góðs og ills

Riders of the Purple Sage, skáldsaga eftir Zane Grey. Penguin-útgáfan gefur út í röðinni Sígildar bækur 20. aldar. 280 síðna kilja með æviágripi höfundar og bókmenntafræðilegum inngangi. Kostaði um 800 kr. í Come In-bókaversluninni í Barcelona. Meira
12. janúar 2000 | Menningarlíf | 80 orð

Bókmenntafræðistofnun Háskóla Íslands hefur gefið út...

Bókmenntafræðistofnun Háskóla Íslands hefur gefið út Maður undir himni - Trú á ljóðum Ísaks Harðarsonar en þetta er þriðja bókin í ritröðinni Ungum fræðum en í ritröðina eru valdar framúrskarandi BA-ritgerðir nemenda í íslenskum bókmenntum og almennri... Meira
12. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 56 orð | 1 mynd

Clooney fer í fötin hans Sinatra

George Clooney hefur ákveðið að leika Frank Sinatra í væntanlegri endurgerð á myndinni "Ocean´s Eleven". Meira
12. janúar 2000 | Menningarlíf | 175 orð | 1 mynd

Einleikurinn Laufey í Kaffileikhúsinu

STEFANÍA Thors leikkona hefur gert leikgerð sem byggð er á skáldsögu Elísabetar Jökulsdóttur, Laueyju, sem kom út um síðustu jól. Stefanía hefur lokið BA-námi í leiklist við Listaháskólann í Prag og stundar nú mastersnám þar. Meira
12. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 301 orð | 4 myndir

Erum með sterkar kvikmyndir

KVIKMYNDAHÁTÍÐIN í Gautaborg hefst 28. janúar nk. og verður kvikmynd Friðriks Þórs Friðrikssonar, Englar alheimsins, opnunarkvikmynd hátíðarinnar. Meira
12. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 407 orð | 2 myndir

Farþegi án miða

CHERIE Blair forsætisráðherrafrú fékk sekt á dögunum fyrir að ferðast í lest án þess að hafa miða. Frú Blair var á leiðinni frá London til Luton, til að fylgjast með réttarmáli, en hafði hvorki fundið neina miðasölu, né var nokkur lestarvörður í... Meira
12. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 676 orð | 1 mynd

Fáum aldrei að sofa fram-eftir

NOKKUÐ ER um liðið síðan hljómsveitin Bellatrix hélt til Bretlands til að láta reyna á það hvort hún kæmist áleiðis með tónlistarferil sinn. Meira
12. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 910 orð | 4 myndir

Fjöllistamaðurinn frá Glasgow

MIKILL uppgangur hefur átt sér stað undanfarna áratugi í skoskum bókmenntum og hafa margir ungir rithöfundar rutt sér til rúms á síðustu árum. Meira
12. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 110 orð | 1 mynd

Gifting á afmælisdaginn

CATHERINE Zeta-Jones og Michael Douglas hafa verið talsvert í fjölmiðlum undanfarið og hefur þá því ýmist verið haldið fram að skötuhjúin séu að skilja eða að þau séu á leið í hjónasængina. Meira
12. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 158 orð | 2 myndir

Haldið upp á afmæli kóngsins

AÐDÁENDUR rokkkóngsins Elvis Presley héldu upp á 65 ára afmæli kóngsins í Þórshöll á laugardagskvöldið var. Í tilefni kvöldsins sýndi dansparið Rósa og Jóhannes Bachmann rokkdansa undir dillandi tónlist úr smiðju meistarans. Meira
12. janúar 2000 | Menningarlíf | 617 orð | 1 mynd

Heimspeki stjórnmálanna

STJÓRNMÁLAHEIMSPEKI heitir nýútkomið verk Hannesar Hólmsteins Gissurarsonar, prófessors við Háskóla Íslands. Hið íslenska bókmenntafélag gefur út. Meira
12. janúar 2000 | Menningarlíf | 1005 orð | 3 myndir

Japönsk hefð í útgáfu nútímans

EINN helsti viðburður liðins árs á sviði byggingarlistar, var vígsla safns yfir muni úr Horyu-ji, fornfrægu japönsku hofi, í Ueno-garðinum í Tókýó. Meira
12. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 21 orð | 3 myndir

Kristilegur nýársfagnaður

HINN árlegi kristilegi nýársfagnaður var haldinn um síðustu helgi á Broadway. Fjöldi manns sótti samkomuna og þótti hún heppnast með miklum... Meira
12. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 107 orð | 1 mynd

Litla músin Stuart vinsælust vestanhafs

AÐSÓKNIN í kvikmyndahús vestanhafs hefur verið góð á nýju ári og er vinsælasta mynd síðustu helgi mynd sem fæstir spáðu þvílíku gengi og raun ber vitni. Meira
12. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 66 orð | 1 mynd

Madonna selur hús sitt í London

MADONNA hefur ákveðið að selja hús sitt í London. Ástæðan er sú að hún er orðin skelkuð í kjölfar árásarinnar á bítilinn Georg Harrison og morðsins á sjónvarpsþulunni Jill Dando. Meira
12. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 321 orð | 1 mynd

Misheppnaði Marteinn

Framleiðendur: Jerry Leider, Robert Shapiro, Marc Toberoff. Leikstjóri: Donald Petrie. Handritshöfundar: Sherri Stone og Deanna Oliver. Kvikmyndataka: Thomas E. Ackerman. Tónlist: Danny Elfman. Aðalhlutverk: Christopher Lloyd, Jeff Daniels, Elizabeth Hurley og Daryl Hannah. (93 mín.) Bandaríkin. Sam-myndbönd, 1999. Leyfð öllum aldurshópum. Meira
12. janúar 2000 | Bókmenntir | 346 orð | 1 mynd

Myrkur - ljós

Höfundur: Einar Logi Einarsson Útgefandi: Bókamiðstöðin, MCMXCIX, - 128 síður. Meira
12. janúar 2000 | Menningarlíf | 1212 orð | 1 mynd

Nútími og klassík

Opið alla daga frá kl. 12-18. Lokað þriðjudaga. Til 27. janúar. Aðgangur 200 krónur. Meira
12. janúar 2000 | Menningarlíf | 162 orð

Nýjar bækur

ÚT ER komin bókin Æska og saga, söguvitund íslenskra unglinga í evrópskum samanburði eftir sagnfræðinginn Braga Guðmundsson og Gunnar Karlsson. Bókin er reist á könnun sem var gerð á 30.000 unglingum meðal 30 Evrópuþjóða á árunum 1994-96. Meira
12. janúar 2000 | Menningarlíf | 157 orð

Nýjar bækur

Aðeins eitt líf er fyrsta ljóðabók Sigurbjörns Þorkelssonar. Bókin hefur að geyma áttatíu ljóð og hugrenningar höfundar um lífið og tilveruna. Um höfundinn og mannlífið, Guð og elífðina. Meira
12. janúar 2000 | Menningarlíf | 621 orð | 2 myndir

Óperudraugurinn gengur aftur

LLOYD-Webber byggði söngleik sinn, sem frumsýndur var 1986, á sögu Frakkans Gaston Leroux sem kom út 1911 og sagði frá afskræmdum manni sem hafðist við undir Parísaróperunni, en hún er sjö hæðir neðanjarðar og stöðuvatn neðst. Meira
12. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 61 orð | 2 myndir

Pops í fullu fjöri

STÓRHLJÓMSVEITIN Pops hóf árið af miklum krafti og lék fyrir dansi bæði föstudags- og laugardagskvöld á Fjörukránni. Meira
12. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 347 orð | 1 mynd

Rusl-menntir

"Trash Culture - Popular Culture and the Great Tradition", Richard Keller Simon. 189 bls. University of California Press, Berkley, 1999. Meira
12. janúar 2000 | Menningarlíf | 62 orð

Tengsl ljósmyndar og leikhúss

TOVE Thage frá Nationalhistorisk museum paa Frederiksborg heldur fyrirlestur í Odda, stofu 101, miðvikudaginn 19. janúar kl. 20. Meira
12. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 168 orð | 9 myndir

Versace gefur tóninn

NÚ standa yfir tískudagar í ítölsku borginni Mílanó og reyna þar flestir þarlendir hönnuðir sem eitthvað vilja láta að sér kveða að sýna hönnun sína fyrir veturinn 2000-2001. Meira
12. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 193 orð | 1 mynd

Vinsælir englar

Það er ekkert lát á aðsókninni að nýjustu kvikmynd Friðriks Þórs Friðrikssonar um Engla alheimsins sem var vinsælasta mynd vikunnar. Meira
12. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 64 orð | 2 myndir

Þríburamamma á sextugsaldri

ÞAÐ VARÐ fjölgun í stórri fjölskyldu 8. janúar síðastliðinn þegar Aracelia Garcia sem er 54 ára gömul eignaðist þríbura í bandaríska bænum Yakima í Washington. Meira

Umræðan

12. janúar 2000 | Bréf til blaðsins | 436 orð

1999-2000

Í LOK þriðja mánaðar árið 0 vitraðist ungri konu í Austurlöndum engill af himnum sem tjáði henni að hún mundi verða þunguð og í fyllingu tímans ala son, sem væri sonur Guðs. Samkvæmt okkar tímatali fæddist þessi sonur hinn 25. desember árið 0. Meira
12. janúar 2000 | Bréf til blaðsins | 46 orð

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Á morgun, fimmtudaginn 13. janúar verður fimmtug Valgerður Bjarnadóttir, starfsmaður á skrifstofu EFTA í Brussel . Meira
12. janúar 2000 | Bréf til blaðsins | 372 orð

Annars flokks

ÉG las í Morgunblaðinu í dag frétt um útburði leigutaka félagsbústaða. Þar segir starfsmaður félagsbústaða að í þessum húsum sem um ræðir séu önnur íbúðin í tvíbýli og hin í þríbýli og henti þær því illa sem félagslegar íbúðir. Meira
12. janúar 2000 | Aðsent efni | 502 orð | 1 mynd

Ákall til þjóðarinnar

Bregðumst við kalli andlegra og veraldlegra forystumanna okkar, segir Þorsteinn Sigurðsson, og sýnum að siðvit okkar er ekki aðeins í orði heldur einnig í verki. Meira
12. janúar 2000 | Bréf til blaðsins | 320 orð

Bílpróf 18 til 20 ára

Í BLAÐINU um daginn kom fram að 26% bílslysa væri hjá 17 til 20 ára unglingum, og að þau væru mörg hver mjög alvarleg. Ég tel að krakkar yngri en 18 ára hafi ekkert með það að gera að keyra bíl. Meira
12. janúar 2000 | Bréf til blaðsins | 58 orð

Bridsfélagið Muninn Sandgerði Miðvikudaginn 5.

Bridsfélagið Muninn Sandgerði Miðvikudaginn 5. janúar sl. var haldinn einskvölds tvímenningur hjá félaginu og urðu úrslit efstu para þessi: Garðar Garðarss. - Gunnar Guðbjörnss. 181 Gísli Ísleifss. - Karl Sigurbergss. 178 Svala Pálsd. - Guðjón Sv. Meira
12. janúar 2000 | Bréf til blaðsins | 23 orð

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 14. ágúst sl. í Kópavogskirkju af sr. Írisi Kristjánsdóttur Sigrún Guðmundsdóttir og Jóhann Jóhannsson. Heimili þeirra er í Arnarsmára... Meira
12. janúar 2000 | Aðsent efni | 988 orð

Dirfska og áhætta

"Leiklist á Íslandi er borin uppi af fólki sem leggur blóð, svita og tár í list sína." Meira
12. janúar 2000 | Bréf til blaðsins | 402 orð

EFTIR skrif á dögunum um sund...

EFTIR skrif á dögunum um sund og hreyfingu hefur Víkverja borist eftirfarandi: "Ágæti Víkverji. Í tilefni af skrifum þínum 5. janúar um sundlaugar vill ÍTR koma eftirfarandi á framfæri. Meira
12. janúar 2000 | Bréf til blaðsins | 60 orð

Evrópumót para á Rimini í mars...

Evrópumót para á Rimini í mars Spilað verður á Rimini, Ítalíu, dagana 18.-24. mars. Keppt verður í tvímenningi og sveitakeppni. Allar nánari upplýsingar á skrifstofunni. Síðasti frestur til að skrá sig er 28. janúar nk. í s. 587 9360 eða bridge@bridge. Meira
12. janúar 2000 | Aðsent efni | 880 orð

Forn viska, nútíma veröld

TENZIN Gyatso (f. 1935), sem ber titilinn og heitið 14. Dalai Lama í Tíbet, er óvenjulegur maður. Meira
12. janúar 2000 | Aðsent efni | 624 orð | 1 mynd

Gömlu vegirnir okkar

Vegurinn um Siglufjarðarskarð er fagurt dæmi um verklag horfinna vegagerðarmanna, segir Kristinn Snæland, sem vill geyma gamla vegi sem hluta af menningararfleifð okkar. Meira
12. janúar 2000 | Bréf til blaðsins | 294 orð

Hundrað ár og tólf mánuðir?

Í FRAMHALDI af hneykslisbréfi "tölfræðingsins" Sigurðar Sveinssonar héraðsdómslögmanns á Selfossi í Morgunblaðinu 6. þ.m. Meira
12. janúar 2000 | Aðsent efni | 548 orð | 1 mynd

Hvað höfðingjarnir hafast að

Það verður ekki lengur komist hjá því að stórhækka lægstu launin, segir Sigurður T. Sigurðsson, og sú hækkun má ekki minni vera en hjá öðrum launahópum. Meira
12. janúar 2000 | Aðsent efni | 573 orð | 1 mynd

Kostnaður vegna áfeng-is og vímuefnamála

Ljóst er að samfélög bera gífurlegan kostnað af vímuefnavandanum, segir Jón K. Guðbergsson, og því skyldi öllu tjaldað til við að vinna bug á honum. Meira
12. janúar 2000 | Bréf til blaðsins | 235 orð

Lakari póstþjónusta

ÉG GET ekki orða bundist vegna þeirrar ákvörðunar Íslandspósts að leggja niður póstútibúið á Stórhöfða hér í borg. Þetta póstútibú er í sannkallaðri þjóðbraut stórs hluta íbúa Grafarvogshverfis - og hefur verið afar vel rekið. Meira
12. janúar 2000 | Aðsent efni | 42 orð

Laun + yfirv.

Laun + yfirv. Laun + yfirv. Hækkun Hækkun 1. jan. 1999 8. maí 1999 í kr. í % Forsætisráðherra kr. 450.479 kr. 584.000 133.521 29,55% Aðrir ráðherrar kr. 409.517 kr. 531.000 121.483 29,66% Alþingismenn kr. 228.204 kr. 295.000 66. Meira
12. janúar 2000 | Bréf til blaðsins | 103 orð

Seðlabankasmánin

ALLIR vita að Davíð og Halldóri bráðlá á að koma misheppnaðasta pólitíkusi seinni ára út af leikvellinum. Allir vita að stjórnunarlega er Finns engin þörf í Seðlabankanum. Meira
12. janúar 2000 | Bréf til blaðsins | 67 orð

SÓLHEIMASANDUR

Svo ríddu þá með mér á Sólheimasand. Sjávar þar aldrei þagnar kliður, en Jökulsá spinnur úr jakatoga band, og jökullinn í hafið gægist niður. Meira
12. janúar 2000 | Bréf til blaðsins | 70 orð

Svæðismót Norðurlands vestra - Paratvímenningskeppni í...

Svæðismót Norðurlands vestra - Paratvímenningskeppni í brids 2000 Svæðismót Norðurlands vestra í paratvímenningi fer fram á Sauðárkróki sunnudaginn 16. janúar nk. Meira
12. janúar 2000 | Aðsent efni | 981 orð | 1 mynd

Vetrarhjólreiðar

Hjólreiðamenn verða að vera á vel útbúnum hjólum, segir Alda Jónsdóttir, og passa sjálfir að ljósin séu nógu öflug fyrir íslenskar aðstæður. Meira
12. janúar 2000 | Aðsent efni | 594 orð | 1 mynd

Virkið varið - en borgin brennur

Velvild háskólayfirvalda er á hverjum tíma mikilvægari Stúdentaráði en gagnsemi þess fyrir stúdenta. Þetta ástand er óviðunandi, segir Þórlindur Kjartansson um samninga SHÍ og HÍ. Meira

Minningargreinar

12. janúar 2000 | Minningargreinar | 953 orð | 1 mynd

HALLA SÓLNÝ SIGURÐARDÓTTIR

Halla Sólný Sigurðardóttir fæddist í Keflavík 7. mars 1957. Hún lést 4. janúar síðastliðinn. Halla var dóttir hjónanna Rósu Geirþrúðar Halldórsdóttur og Sigurðar G.S. Þorleifssonar, en hann lést árið 1977. Meira  Kaupa minningabók
12. janúar 2000 | Minningargreinar | 493 orð | 1 mynd

JÓHANN JÓNSSON

Jóhann Jónsson fæddist á Bíldudal 13. júlí 1923. Hann lést á St. Jósefsspítala 20. desember síðastliðinn og fór útför hans fram frá Víðastaðakirkju 29. desember. Meira  Kaupa minningabók
12. janúar 2000 | Minningargreinar | 277 orð

LEIFUR ORRI ÞÓRÐARSON

Leifur Orri Þórðarson fæddist í Reykjavík 1. júní 1974. Hann lést á Landspítalanum 16. desember síðastliðinn og fór útför hans fram frá Seljakirkju 20. desember. Meira  Kaupa minningabók
12. janúar 2000 | Minningargreinar | 430 orð | 1 mynd

MAGNÚS ÁRNASON

Magnús Árnason fæddist í Reykjavík 3. júlí 1919. Hann lést í Sjúkrahúsi Reykjavíkur 31. desember og fór útför hans fram frá Dómkirkjunni 10. janúar. Í formála minningargreina um Magnús Árnason í Morgunblaðinu sunnudaginn 9. janúar var ranglega farið með nafn næstyngsta bróður hans, en systkinin voru í aldursröð: Karl, Guðrún, Pétur, Jakob og Magnús. Þau kenndu sig öll nema Árni við seinna nafn föður síns, sem hét Árni Kristinn. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum. Meira  Kaupa minningabók
12. janúar 2000 | Minningargreinar | 2299 orð | 1 mynd

ÓSKAR GUÐBJÖRNSSON

Óskar Guðbjörnsson fæddist að Máskeldu í Saurbæjarhreppi Dalasýslu, 24. mars 1927. Hann andaðist á Vífilsstaðaspítala aðfaranótt jóladags, 25. desember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðbjörn Jakobsson, f. 1894, d. 1981 og Feldís Felixdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
12. janúar 2000 | Minningargreinar | 1198 orð | 1 mynd

SÓLVEIG DÓRÓTHEA JÓHANNESDÓTTIR

Sólveig Dóróthea Jóhannesdóttir fæddist í Hagaseli í Staðarsveit á Snæfellsnesi 6. febrúar 1909. Hún lést á elliheimilinu Seljahlíð hinn 7. janúar síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
12. janúar 2000 | Minningargreinar | 598 orð | 1 mynd

ÞORLEIFUR KRISTJÁN GUÐLAUGSSON

Þorleifur Kristján Guðlaugsson fæddist í Hokinsdal í Arnarfirði 13. júlí 1920. Hann lést á gjörgæsludeild Sjúkrahúss Reykjavíkur 24. desember síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

12. janúar 2000 | Viðskiptafréttir | 295 orð | 1 mynd

Gert ráð fyrir auknum hagnaði fyrirtækja

Mikil bjartsýni virðist ríkja um afkomu fyrirtækja á Verðbréfaþingi Íslands, ef marka má spá Íslandsbanka F&M, sem kynnt var á fundi í höfuðstöðvum bankans í gær. Gert er ráð fyrir auknum hagnaði fyrirtækjanna og hagstæðari fjármagnsliðum, sem skýrist m. Meira
12. janúar 2000 | Viðskiptafréttir | 250 orð

Gjaldeyrisforðinn jókst um 3,4 milljarða í desember

GJALDEYRISFORÐI Seðlabankans jókst um 3,4 milljarða króna í desember og nam 34,8 milljörðum króna í lok mánaðarins. Meira
12. janúar 2000 | Viðskiptafréttir | 229 orð

Hafin sala á hlutabréfum í Stoke Holding

SALA á 5% af heildarhlutafé eignarhaldsfélagsins Stoke Holding S.A. hefst í dag í almennu hlutafjárútboði. Hlutabréfin eru í eigu Kaupþings hf. sem annast útboðið. Til sölu nú er hlutafé að nafnvirði 450.000 pund og er hver hlutur seldur á genginu 1,3. Meira
12. janúar 2000 | Viðskiptafréttir | 215 orð

Hátt í 1000 skráðir hjá Kaupneti.is

HJÁ íslenska uppboðsvefnum Kaupneti.is eru viðskipti þegar hafin og hátt í þúsund notendur hafa þegar skráð sig. Þar er í boði allt frá GSM-síma til sumarbústaðarlóðar. Kaupnet.is er sjálfvirkur vefur þar sem kaupendur og seljendur skrá sig. Meira
12. janúar 2000 | Viðskiptafréttir | 186 orð

Hlutabréf lækka í Evrópu og Bandaríkjunum

HLUTABRÉFAVÍSITÖLUR á helstu verðbréfamörkuðum í Evrópu lækkuðu í gær þegar áhyggjur um hækkun vaxta leiddu til lægra verðs á hlutabréfum fjármála- og fjarskiptafyrirtækja. Meira
12. janúar 2000 | Viðskiptafréttir | 866 orð

Innherjaviðskipti ekki til skoðunar hjá VÞÍ

STEFÁN Halldórsson, framkvæmdastjóri Verðbréfaþings Íslands, segir innherjaviðskipti starfsmanna Búnaðarbanka Íslands í tilboðshluta vegna sölu á 15% hlut ríkisins muni ekki koma til skoðunar Verðbréfaþings nema ef sýnt þyki að stjórnendur bankans hafi... Meira
12. janúar 2000 | Viðskiptafréttir | 216 orð

Lækkun bréfa Landsbanka og Búnaðarbanka

SÍÐASTI greiðsludagur á bréfum Búnaðarbanka og Landsbanka var í gær, og urðu mikil viðskipti með bréf bankanna á Verðbréfaþingi, eða fyrir 19 milljónir króna með bréf Búnaðarbankans og fyrir 44 milljónir króna með bréf Landsbankans. Meira
12. janúar 2000 | Viðskiptafréttir | 95 orð

Markaðsverðlaun ÍMARK

Á morgun 13. janúar mun ÍMARK- félag íslensks markaðsfólks afhenda markaðsverðlaun ÍMARK í níunda skipti. Verðlaunin eru veitt því fyrirtæki sem dómnefnd metur að hafi skarað fram úr á liðnu ári á sviði markaðsmála. Meira
12. janúar 2000 | Viðskiptafréttir | 104 orð

Samið um viðskiptavaka

KAUPÞING hf. og Íslandsbanki F&M urðu hlutskörpust í útboði Íbúðalánasjóðs um það hvaða fyrirtæki skuli verða viðskiptavakar fyrir húsbréf og húsnæðisbréf, en viðskiptavaki tekur að sér að tryggja, að ávallt sé fyrir hendi markaður fyrir viðkomandi bréf. Meira
12. janúar 2000 | Viðskiptafréttir | 1322 orð

Stýrivextir Seðlabankans eru komnir í 9,8%

BANKASTJÓRN Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að hækka vexti bankans í viðskiptum við lánastofnanir um 0,8 prósentustig, og öðlast breytingin gildi í dag, 12. janúar. Meira
12. janúar 2000 | Viðskiptafréttir | 134 orð

Umframeftirspurn nam 90%

SÖLU Fiskeldis Eyjafjarðar hf. á nýju hlutafé til hluthafa félagsins lauk síðastliðinn mánudag og var umframeftirspurn eftir hlutabréfum um 90%. Meira
12. janúar 2000 | Viðskiptafréttir | 693 orð | 1 mynd

Yfirlýsing frá Búnaðarbanka Íslands hf.

Morgunblaðinu hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá Búnaðarbanka Íslands hf.: "Undanfarna daga hefur Íslandsbanki hf. Meira

Fastir þættir

12. janúar 2000 | Í dag | 3930 orð

APÓTEK SÓLARHRINGSÞJÓNUSTA apótekanna: Háaleitis Apótek, Austurveri...

APÓTEK SÓLARHRINGSÞJÓNUSTA apótekanna: Háaleitis Apótek, Austurveri við Háaleitisbraut, er opið allan sólarhringinn alla daga. Auk þess eru fleiri apótek með kvöld- og helgarþjónustu, sjá hér fyrir neðan. Meira
12. janúar 2000 | Fastir þættir | 141 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík Tvímenningskeppni spiluð í Ásgarði Glæsibæ fimmtud. 16. des. 18 pör. Meðalskor 216 stig. Árangur N-S Ingibjörg Stefánsd. - Þorsteinn Davíðss. 241 Sæmundur Björnss. - Jón Stefánss. Meira
12. janúar 2000 | Dagbók | 608 orð

(Matt. 16, 26.)

Í dag er miðvikudagur 12. janúar, 12. dagur ársins 2000. Orð dagsins: Hvað stoðar það manninn að eignast allan heiminn og fyrirgjöra sálu sinni? Eða hvað gæti maður látið til endurgjalds fyrir sálu sína? Meira

Íþróttir

12. janúar 2000 | Íþróttir | 393 orð

Aston Villa komið í undanúrslit

Ian Taylor var hetja Aston Villa er liðið mætti West Ham í endurteknum leik liðanna í fjórðungsúrslitum deildarbikarkeppninnar. Meira
12. janúar 2000 | Íþróttir | 165 orð

Baldur hetja Fairleigh

BALDUR Ólafsson, körfu-knattleiksmaður úr KR, sem leikur með bandaríska háskólaliðinu Fairleigh Dickinson, FDU, var hetja liðsins í leik gegn Maunt St. Marys í deildarkeppni háskólanna í fyrrakvöld, sem FDU vann 63:50. Meira
12. janúar 2000 | Íþróttir | 78 orð

Bengt Johansson

Fæddur: 26. júní 1942. Lék með Drott í Halmstadt, varð þrisvar sænskur meistari með liðinu. Árangur Bengts Johanssonar með sænska landsliðinu frá 1988: Tvisvar Evrópumeistari - í Portúgal 1994 og á Ítalíu 1998. Meira
12. janúar 2000 | Íþróttir | 429 orð

Evrópu til vansa

Forráðamenn Alþjóða knattspyrnusambandsins hafa þurft að þola mikla gagnrýni vegna ákvörðunar um að koma á heimsmeistarakeppni félagsliða. Keppnin, sem fram fer í Brasilíu, er sögð gera lítið úr deildakeppnum og bikarkeppnum í Evrópu á meðan stórlið álfunnar keppi meðal annars við hálfgerð áhugamannalið úr öðrum heimsálfum. En forráðamenn FIFA elta ekki ólar við gagnrýni evrópskra dagblaða og þjálfara stórliða og stefna á að HM félagsliða verði árlegur viðburður. Meira
12. janúar 2000 | Íþróttir | 343 orð | 1 mynd

Fimm á heimslista

FIMM íslenskir sundmenn eru á heimsafrekalistum sundmanna nú þegar afreksárið er hálfnað. Þrír þeirra, Örn Arnarson, SH, Jakob Jóhann Sveinsson, Ægi og Lára Hrund Bjargardóttir, SH, eru á listum yfir afrek í 25 metra laug, en Örn, Jakob, Eydís Konráðsdóttir, Keflavík og Kolbrún Ýr Kristjánsdóttir, ÍA, eru á skrá yfir fremstu sundmenn í 50 metra laug. Umræddur heimsafrekalisti nær yfir öll afrek í sundíþróttinni, sem unnin hafa verið frá í byrjun júnímánaðar á síðasta ári. Meira
12. janúar 2000 | Íþróttir | 76 orð

Flóðljós gestgjafa Stoke brugðust

HÆTTA varð leik Stoke, sem Guðjón Þórðarson stjórnar, og Oldham í annarri umferð bikarkeppni neðrideildarliða í Englandi er hann stóð sem hæst í gærkvöldi. Stoke hafði yfirhöndina, 1:0, á heimavelli Oldham er flóðljósin á vellinum gáfu sig. Meira
12. janúar 2000 | Íþróttir | 133 orð

GUNNAR Einarsson, knattspyrnumaður hjá Roda í...

GUNNAR Einarsson, knattspyrnumaður hjá Roda í Hollandi, hefur verið leigður til enska 2. deildarliðsins Brentford út þetta tímabil. Meira
12. janúar 2000 | Íþróttir | 837 orð | 1 mynd

Lífsnauðsynlegt að vinna Íslendinga

Bengt Johansson, þjálfari sænsku heimsmeistaranna í handknattleik, segir að Svíar muni mæta öflugri mótspyrnu liða á Evrópumótinu í Króatíu undir lok mánaðarins og að það sé sérstaklega mikilvægt að vinna sigur á íslenska liðinu, en liðin eigast við í... Meira
12. janúar 2000 | Íþróttir | 96 orð

Lokaundirbúningur Svía og Dana

SVÍAR og Danir, væntanlegir andstæðingar íslenska liðsins á Evrópumeistaramótinu í Króatíu, leika síðustu undirbúningsleiki sína fyrir mótið um næstu helgi. Þá taka þjóðirnar þátt í fjögurra landa móti ásamt Frökkum og Egyptum og fer mótið fram í... Meira
12. janúar 2000 | Íþróttir | 522 orð | 1 mynd

MAGIC Johnson hefur gert tveggja ára...

MAGIC Johnson hefur gert tveggja ára samning við körfuknattleikslið sitt í Svíþjóð , M7, um að leika með því á næsta tveimur leiktíðum. Johnson keypti liðið í fyrra en það er frá bænum Buraas. Meira
12. janúar 2000 | Íþróttir | 744 orð

Njarðvík heldur velli

BIKARMEISTARAR Njarðvíkur eru komnir í undanúrslit bikarkeppni KKÍ ásamt nágrönnum sínum úr Grindavík, en liðin unnu bæði góða sigra í gærkvöldi. Njarðvíkingar sóttu gull í greipar Ísfirðinga og Grindvíkingar gerðu slíkt hið sama á Sauðárkróki. Meira
12. janúar 2000 | Íþróttir | 177 orð

Norðmenn eru bjartsýnir

CHRISTER Magnusson, landsliðsþjálfari Noregs í handknattleik, er bjartsýnn á góðan árangur landsliðsins á Evrópumeistaramótinu í Króatíu. Meira
12. janúar 2000 | Íþróttir | 85 orð

Nýr þjálfari hjá Búlgaríu

BÚLGARAR, sem leika í riðli með Íslendingum í undankeppni HM, ásamt Tékkum, Dönum og Norður-Írum, réðu nýjan landsliðsþjálfara í gær. Stoicho Mladenov, sem er 43 ára, tekur við af Dimitar Dimitrov, sem hætti sl. desember. Meira
12. janúar 2000 | Íþróttir | 197 orð | 1 mynd

Óvissa um leikmenn níu dögum fyrir EM

Enn er óvíst hvort þrír leikmenn íslenska landsliðsins í handknattleik: Valdimar Grímsson, Bjarki Sigurðsson og Aron Kristjánsson, sem eru meiddir, geti farið með liðinu á Evrópukeppnina í Króatíu, þegar níu dagar eru fram að fyrsta leik liðsins. Meira
12. janúar 2000 | Íþróttir | 73 orð

Sigurður og Gunnar alþjóðlegir aðstoðardómarar

DÓMARANEFND alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, hefur gefið út nýjan lista yfir alþjóðlega dómara. Meira

Úr verinu

12. janúar 2000 | Úr verinu | 459 orð | 1 mynd

Akranes miðstöð svæðisins vestan við Noreg

MAGNÚS Þór Hafsteinsson veitir ritstjórnarskrifstofu norska sjávarútvegsblaðsins Fiskaren forstöðu á Íslandi en hann hóf störf á Akranesi í desember sl. eftir að hafa búið í Noregi í 13 ár. Meira
12. janúar 2000 | Úr verinu | 2157 orð | 1 mynd

Binda vonir við túnfiskveiðar

Vilhelm Guðmundsson heitir ungur siglfirzkur hagfræðingur, sem nú stjórnar tveimur fyrirtækjum í Mexíkó, Pesqueira Siglo og Nautico, sem eru að hluta til í eigu íslenzkra fyrirtækja. Hjörtur Gíslason ræddi við Vilhelm og varð margs vísari um gang mála og sjávarútveg í Mexíkó. Meira
12. janúar 2000 | Úr verinu | 246 orð

Fá 700 krónur fyrir kíló af saltfiski

ÚTFLUTNINGUR Færeyinga á söltuðum þorskflökum gekk mjög vel á síðasta ári og hefur verð á flökunum aldrei verið hærra. Nemur andvirði útflutts saltaðs þorsks frá eyjunum um 5 milljörðum króna. Færeyingar segja að allar aðstæður hafi verið þeim hagstæðar. Meira
12. janúar 2000 | Úr verinu | 688 orð | 2 myndir

Fjórir stærstu með um 10 milljarða

AFLI skipa fjögurra stærstu útgerðarfyrirtækja landsins nam á síðasta ári um 298.277 tonnum. Þar af var uppsjávaraflinn um 205.638 tonn en botnfiskaflinn um 92.638 tonn. Verðmæti aflans nam samtals um 10.153 milljón króna (CIF). Verðmæti botnfiskafla jókt nokkuð á árinu, þrátt fyrir oft á tíðum nokkuð minni afla. Afli og aflaverðmæti uppsjávarafurða dróst hinsvegar verulega saman á árinu. Meira
12. janúar 2000 | Úr verinu | 491 orð | 1 mynd

Fyrsta íslenska nýsmíðin seld til Noregs

BÁTASMIÐJA Guðmundar í Hafnarfirði hefur gert samning um sölu á Sóma 960 til Noregs. Þetta er væntanlega fyrsta íslenska nýsmíðin sem seld er frá Íslandi til Noregs. Umboðsaðili Bátasmiðju Guðmundar í Noregi, DNG Norge AS, annaðist milligöngu um söluna. Meira
12. janúar 2000 | Úr verinu | 154 orð

Gefa Hrafnistu sjúkrarúm

Á AÐALFUNDI Sjómannafélags Hafnarfjarðar 30. desember sl. var samþykkt, í tilefni 75 ára afmælis félagsins sem var stofnað 24. október 1924, að gefa Hrafnistu í Hafnarfirði 750.000 krónur til kaupa á sérútbúnum sjúkrarúmum. Meira
12. janúar 2000 | Úr verinu | 231 orð

Hákarlinn friðaður?

BRETAR hafa lagt til að beinhákarl verði settur á lista yfir dýrategundir í útrýmingarhættu hjá CITES (nefndinni sem fjallar um viðskipti með dýr í útrýmingarhættu). Bretar halda því fram að stofnar beinhákarls í Norðaustur-Atlantshafi hafi minnkað um 50 til 90% á síðustu 10 árum. Meira
12. janúar 2000 | Úr verinu | 80 orð

Hátt verð fyrir karfa

ALLT stefnir í metsölu hjá togaranum Breka frá Vestmannaeyjum en útlit er fyrir að sala á 230 tonnum slagi hátt í 50 milljónir króna. Nær 20 ára gamalt met í Bremerhaven í Þýskalandi er um 48 milljónir fyrir vel á fjórða hundrað tonna. Meira
12. janúar 2000 | Úr verinu | 658 orð

Hvað eftir annað leitað þátttöku íslenzkra fyrirtækja

SENDIRÁÐ Íslands í Peking í Kína hefur unnið skýrslu um möguleika íslenzkra fyrirtækja á sviði sjávarútvegs í Kína. Í skýrslunni kemur fram að möguleikar á innflutningi sjávarafurða séu takmarkaðir vegna mikilla veiða og fiskeldis í Kína, sem skilar þeim um 41 milljón tonna á þessu ári. Meiri möguleikar felist í því að selja fiskafurðir í samstarfi við Kínverja, selja þeim búnað til fiskvinnslu, ráðgjöf á sviði gæðamála, þátttöku í fiskeldi og hönnun fiskvinnslustöðva og fiskiskipa. Meira
12. janúar 2000 | Úr verinu | 143 orð

Lýsingurinn mikilvægur

LÝSINGUR og hokinhali, sem veiðast við Suður-Ameríku, sunnanverða Afríku, Nýja Sjáland og Ástralíu verða sífellt mikilvægari á hinum svokallaða hvítfiskmarkaði. Meira
12. janúar 2000 | Úr verinu | 631 orð

Lýsingur og hokinhali mik-il auðlind við S-Ameríku

EF ansjósan er undanskilin er lýsingurinn mesti nytjafiskur við Chile og Perú. Er um að ræða tvo stofna en aflinn byggist að mestu leyti á öðrum þeirra, Merluccius gayi. Þá er einnig nokkuð um hokinhala. Við Perú jókst lýsingsaflinn stöðugt frá 1992 til 1996 þegar hann var rúmlega 230.000 tonn. Þá kom heiti straumurinn, El Nino, til skjalanna og 1998 var aflinn ekki nema 80.000 tonn. Líklegt þykir, að hann hafi verið svipaður á síðasta ári en muni aukast á þessu nýbyrjaða ári. Meira
12. janúar 2000 | Úr verinu | 220 orð

Metútflutningur Norðmanna 1999

VERÐMÆTI útflutnings sjávarafurða í Noregi sló öll met á nýliðnu ári og nam heildarsalan yfir 30 milljörðum norskra króna, jafnvirði rúmlega 270 milljarða íslenskra. Til samanburðar má nefna að verðmæti útfluttra sjávarafurða frá Íslandi var tæpir 100 milljarðar króna á síðasta ári. Meira
12. janúar 2000 | Úr verinu | 107 orð

Minni afli af lýsingi

GERT er ráð fyrir því að afli á lýsingi í heiminum dragist nokkuð saman. Árið 1998 var hann rúmlega 1,3 milljónir tonna. Hann veiðist mest við Suður-Ameríku og sunnanverða Afríku. Þetta ár var mest veitt við Argentínu, 452.000 tonn. Meira
12. janúar 2000 | Úr verinu | 432 orð | 1 mynd

Mjölútflutningur jókst á síðasta ári

ÚTFLUTNINGUR á mjöli frá Íslandi á síðsta ári jókst um 16.296 tonn frá árinu 1998 eða um 7%. Útflutningur á lýsi varð um 87.267 tonn í fyrra eða um 4.317 tonnum minni en á árinu 1998. Ætla má að verðmæti mjöl- og lýsisútflutnings á síðasta ári nemi um 10,4 milljörðum króna og hafi dregist saman um nærri 7 milljarða frá fyrra ári. Meira
12. janúar 2000 | Úr verinu | 57 orð

Möguleikar í Kína

SENDIRÁÐ Íslands í Peking í Kína hefur unnið skýrslu um möguleika íslenzkra fyrirtækja á sviði sjávarútvegs í Kína. Meira
12. janúar 2000 | Úr verinu | 73 orð

NOKKRAR sveiflur hafa verið í afla...

NOKKRAR sveiflur hafa verið í afla á hokinhala. 1997 veiddust 402.000 tonn en 771.000 1998. Á síðasta ári var áætlaður afli 685.000 tonn og 705.000 á þessu ári. Chile-búar og Nýsjálendingar veiða mest af hokinhalanum, um 260. Meira
12. janúar 2000 | Úr verinu | 38 orð

Nýsmíði til Noregs

BÁTASMIÐJA Guðmundar í Hafnarfirði hefur gert samning um sölu á Sóma 960 til Noregs. Þetta er væntanlega fyrsta íslenska nýsmíðin sem seld er frá Íslandi til Noregs. Umboðsaðili Bátasmiðju Guðmundar í Noregi, DNG Norge AS, annaðist milligöngu um söluna. Meira
12. janúar 2000 | Úr verinu | 110 orð

Sami kvóti á Flæmingjagrunni

ÁRNI M. Mathiesen sjávarútvegsráðherra gaf í gær út reglugerð um rækjuveiðar íslenskra skipa á Flæmingjagrunni á árinu 2000. Um er að ræða veiðar á samningssvæði Norðvestur-Atlantshafsfiskveiðistofnunarinnar, NAFO. Meira
12. janúar 2000 | Úr verinu | 140 orð | 1 mynd

Samningur um árangursstjórnun

ÁRNI M. Mathiesen sjávarútvegsráðherra og Hjörleifur Einarsson, forstjóri Rannsóknastofnunar fiskiðnaðarins, hafa undirritað fyrsta árangursstjórnunarsamning sjávarútvegsráðuneytisins við stofnanir þess. Meira
12. janúar 2000 | Úr verinu | 164 orð

Selja skreiðina á 1.400 krónur

VERÐ á fiski og fiskafurðum í Noregi hefur hækkað gífurlega frá því í ársbyrjun 1997. Mest hefur hækkunin orðið á ferskum ýsuflökum. Þau seljast nú á um 500 krónur íslenzkar en voru á 200 krónur fyrir tveimur árum. Meira
12. janúar 2000 | Úr verinu | 106 orð

Sjö sviptir veiðileyfi

FISKISTOFA svipti sjö skip og báta veiðileyfi tímabundið í desembermánuði síðastliðnum. Sigurbjörg Þorsteins BA var svipt leyfinu annan desember vegna afla umfram heimildir og gilti sviptingin þar til aflamarksstaða bátsins hefur verið lagfærð. Meira
12. janúar 2000 | Úr verinu | 507 orð

Stefnir í metsölu

ALLT stefnir í metsölu hjá togaranum Breka frá Vestmannaeyjum en útlit er fyrir að sala á 230 tonnum slagi hátt í 50 milljónir króna. Nær 20 ára gamalt met í Bremerhaven í Þýskalandi er um 48 milljónir fyrir vel á fjórða hundrað tonn. Meira
12. janúar 2000 | Úr verinu | 137 orð

Trillukarlar blása til borgarafundar

Elding, félag smábátaeigenda á norðanverðum Vestfjörðum, hefur ákveðið að efna til borgarafundar undir yfirskriftinni "Er ögurstund byggðar á Vestfjörðum að renna upp?" Fundurinn verður haldinn í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði nk. sunnudag kl. 15 á fundinn munu mæta allir þingmenn Vestfjarða svo og Arthúr Bogason, formaður sambands smábátaeigenda, og Örn Pálsson, framkvæmdaastjóri sambandsins. Meira
12. janúar 2000 | Úr verinu | 242 orð | 5 myndir

Vitaverðir

STÖRFUM vitavarða hefur farið verulega fækkandi undanfarin ár. Í dag eru átta fastráðnir vitaverðir starfandi. Fjölmargir einstaklingar um allt land eru í vitavörslu og fá greidda þóknun frá Siglingastofnun fyrir þá vinnu. Meira

Barnablað

12. janúar 2000 | Barnablað | 25 orð | 1 mynd

Ankannalegur indíáni

TEIKNARI þessarar myndar hefur eitthvað ruglast í ríminu, því að sex hlutir hafa slæðst inn á myndina af indíánahöfðingjanum, sem ekki eiga þar við. Hvaða... Meira
12. janúar 2000 | Barnablað | 25 orð

Blönduð tækni

HÚN María í Espigerði 2 (Reykjavík?) er höfundur þessarar myndar, sem hún teiknaði og límdi inn á glaðlega og snyrtilega klædda stúlku, fiðrildi, sól og... Meira
12. janúar 2000 | Barnablað | 27 orð

Brandarar

HVAÐ gerir ljóskan þegar hún er með flugu í eyranu? -Skýtur hana. Hefur þú heyrt um... ...sundkennarann sem hrökk í kút? ...kokkinn sem datt í lukkupottinn? ...tannlækninn sem reif kjaft? Sendandi: Íris, 12... Meira
12. janúar 2000 | Barnablað | 45 orð | 1 mynd

Fjölskyldusaga

Á MYNDINNI er strákur, sem fór frá mömmu sinni, og pabbi og mamma eru að fara að giftast. Mamman heitir Lísa Dóra og pabbi heitir Óli. Litla systirin heldur á púða með hringunum á. Litla systirin heitir Annabella. Meira
12. janúar 2000 | Barnablað | 23 orð | 1 mynd

Gleðilegt ár! Ártalið er 2000

ÞESSA skemmtilegu mynd sendi Eva Ingibjörg, Bakkagerði 10, 108 Reykjavík. Myndasögur Moggans óska lesendum sínum nær og fjær gleðilegs nýs árs og nýs... Meira
12. janúar 2000 | Barnablað | 29 orð | 1 mynd

Jólin eru liðin

SONJA Bjarnadóttir, 8 ára, Jörundarholti 204, 300 Akranes, sendi þessa vel gerðu mynd af jólasveini á sleða dregnum af hreindýrum. Snjókoman er mikil enda tilheyrir snjórinn jólunum - finnst... Meira
12. janúar 2000 | Barnablað | 117 orð | 1 mynd

PENNAVINIR

Mig langar að eignast pennavini (stelpur) á aldrinum 7-9 ára. Áhugamál: fótbolti, ferðalög, að leika og margt fleira. Hrönn Róbertsdóttir Smyrlahrauni 30 220 Hafnarfjörður Ég er stelpa, sem vil eignast pennavini á aldrinum 11-13 ára, ég er 11 ára. Meira
12. janúar 2000 | Barnablað | 16 orð

Ratið rétta veginn

HVER krakkanna á myndinni er á réttri leið að rólunni? Lausnin: Í sem stystu máli: númer... Meira
12. janúar 2000 | Barnablað | 167 orð

Söguhornið

Skjaldbakan og kanínan Einu sinni voru skjaldbaka og kanína. Þau voru miklir vinir og léku sér oft saman en mamma þeirra og pabbi vildu ekki að þau léku sér saman þannig að þau þurftu alltaf að leika sér í leyni. Meira
12. janúar 2000 | Barnablað | 164 orð | 2 myndir

Söguhornið Skjaldbakan og kanínan

Einu sinni voru skjaldbaka og kanína. Þau voru miklir vinir og léku sér oft saman en mamma þeirra og pabbi vildu ekki að þau léku sér saman þannig að þau þurftu alltaf að leika sér í leyni. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.