Greinar laugardaginn 15. janúar 2000

Forsíða

15. janúar 2000 | Forsíða | 125 orð

Framleiðsla áfram skert?

NEFND á vegum Samtaka olíuframleiðsluríkja, OPEC, samþykkti á fundi sínum í Vínarborg í gær að leggja til að ríkin framlengdu gildistíma framleiðslutakmarkana á olíu. Meira
15. janúar 2000 | Forsíða | 52 orð | 1 mynd

Hitað upp með viði í Serbíu

ELDRI maður ýtir á undan sér vagni fullum af eldiviði á götu í Novi Sad, næststærstu borg Serbíu. Skortur er á olíu og öðru eldsneyti í Júgóslavíu vegna viðskiptabanns sem sett var á landið í kjölfar átakanna í Kosovo síðastliðið vor. Meira
15. janúar 2000 | Forsíða | 363 orð

Nefnd skipuð um siðbót flokksins

WOLFGANG Schäuble, formaður Kristilegra demókrata í Þýzkalandi (CDU), tilkynnti í gær að skipuð hefði verið sjálfstæð nefnd til að vinna tillögur um hvernig koma mætti í veg fyrir að fjármálamisferli af því tagi, sem flokksmenn urðu uppvísir að nýlega,... Meira
15. janúar 2000 | Forsíða | 119 orð

Ný öryggisstefna

RÚSSNESK stjórnvöld áskilja sér rétt til að neyta allra mögulegra ráða til að verja sig fyrir hugsanlegri vopnaðri árás, þar með talið að beita kjarnorkuvopnum. Meira
15. janúar 2000 | Forsíða | 49 orð | 1 mynd

Síðustu mörkin

ERNST Welteke, aðalbankastjóri Þýska seðlabankans, og Willi Berchtold, framkvæmdastjóri þýsku myntsláttunnar Giesecke & Devrient, halda á milli sín hluta af síðasta upplagi 10 marka seðla sem prentaðir verða. Meira
15. janúar 2000 | Forsíða | 394 orð | 1 mynd

Tímasetning aðildar óljós

"Ég er sannfærður um að það er rétt að við gerumst aðilar," sagði Göran Persson, forsætisráðherra Svía, á blaðamannafundi í gær, eftir að framkvæmdanefnd Jafnaðarmannaflokksins hafði samþykkt aðild Svía að Efnahags- og myntbandalagi Evrópu,... Meira

Fréttir

15. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 122 orð

45 hross felld vegna vanrækslu

YFIRVÖLD létu fella 45 útigangshross á bænum Ármóti í Rangárvallahreppi í gær vegna langvarandi hirðuleysis og vanfóðrunar. Meira
15. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Afmælisgjafir runnu í styrktarsjóð

Í TILEFNI af 50 ára afmæli Gísla Thoroddsen 6. desember sl. bárust Menningarsjóði Félags heyrnarlausra gjafir frá afmælisgestum Gísla. Meira
15. janúar 2000 | Akureyri og nágrenni | 37 orð

Aglow-fundur

AGLOW, kristileg samtök kvenna, halda fund mánudagskvöldið 17. janúar, kl. 20 í Félagsmiðstöðinni Víðilundi 22 á Akureyri. Meira
15. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 104 orð

Athugasemd

THORARENSENLYF hefur sent Morgunblaðinu eftirfarandi athugasemd við frétt í Morgunblaðinu um greiðsluþátttöku TR í sveppalyfjum: "Þrjár af fimm tegundum sveppalyfja sem fást án lyfseðils borgar Tryggingastofnun í ef læknir gefur út lyfseðil fyrir... Meira
15. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 183 orð | 3 myndir

Aukin áhersla á göngu- og dag deildarþjónustu

TILBOÐI í uppsteypu nýs barnaspítala á lóð Landspítalans, frágang hússins að utan og lóð, verða opnuð 9. mars nk. en útboðið var auglýst á Evrópska efnahagssvæðinu. Meira
15. janúar 2000 | Miðopna | 1797 orð | 1 mynd

Ákvæðum verðbréfaviðskiptalaga ábótavant

MEINT ólögleg innherjaviðskipti í Búnaðarbankanum, í tengslum við útboð bankans í desember sl., voru í kastljósi fjölmiðla nú í vikunni. Meira
15. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 109 orð

Beiðnum um rannsóknarúrskurði stórfjölgar

Í YFIRLITI Héraðsdóms Reykjavíkur kemur fram að beiðnum um rannsóknarúrskurði hafi fjölgað um 85% milli áranna 1998 og 1999. Í fyrra var fjöldi þeirra 465 en árið á undan voru þær 251. Meira
15. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 72 orð

Biblíunámskeið að hefjast

Á VEGUM Biblíuskólans við Holtaveg eru að hefjast biblíunámskeið á vormisseri. Á námskeiðinu er leitast við að hjálpa fólki að lifa trúarlífi og einnig er lögð áhersla á að auka þekkingu á Biblíunni með lestri hennar. Námskeiðin byrja þriðjudaginn 18. Meira
15. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 312 orð

Bjóða þarf upp á fjölbreyttari og fjölskylduvænni afþreyingu

SÉRSTÖK verkefnanefnd um hátíðina Halló Akureyri, sem haldin hefur verið um verslunarmannahelgina undanfarin ár, hefur lokið störfum og var niðurstaða nefndarinnar til umfjöllunar á fundi bæjarráðs nýlega. Meira
15. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Borgin styrkir Jeu de Paume

BORGARRÁÐ hefur samþykkt að veita Jeu de Paume-listasafninu í París styrk að upphæð 2,5 milljónir kr. vegna Errósýningar víða um heim ásamt gerð kynningarefnis um safn málverka eftir Erró sem Reykjavíkurborg hefur eignast. Meira
15. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Búið að girða Klettsvíkina af

KEIKÓ fær á næstunni mun stærra athafnasvæði en hann hefur haft til þessa, en nú er búið að girða Klettsvíkina af með um 300 metra langri girðingu. Meira
15. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 411 orð

Danir hyggja á landvinninga í ræstingum

DANSKA ræstingafyrirtækið ISS Danmark hefur keypt 98% hlutafjár í Ræstingu ehf., fyrirtæki sem var stofnað 1. okt. sl. um ræstingaþjónustu Securitas. Sven Ipsen, framkvæmdastjóri ISS, segir að ISS hafi rannsakað markaðinn á Íslandi í nokkur ár. Meira
15. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 660 orð | 1 mynd

Deildin gætir hagsmuna eftirlaunaþega

Ingibjörg Kristín Jónsdóttir fæddist 26. janúar 1929 á Akureyri. Hún lauk gagnfræðaprófi þar og prófi frá Uppeldisskóla Sumargjafar 1949. Hún starfaði við kennslu í tólf ár í grunnskóla og eftir það sem leikskólastjóri í Reykjavík. Hún var í stjórn Fóstrufélags Íslands í tíu ár, þar af formaður í fjögur ár. Ingibjörg er ekkja eftir Kjartan Steingrímsson útgerðarmann og eignuðust þau tvö börn. Meira
15. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 225 orð | 1 mynd

Dómari telur sig ekki vanhæfan

HERVÖR Þorvaldsdóttir, dómari við Héraðsdóm Reykjavíkur sem fer með meiðyrðamál Kjartans Gunnarssonar á hendur Sigurði G. Guðjónssyni, hefur hafnað kröfu stefnda um að hún víki sæti. Málið var tekið fyrir í héraðsdómi síðdegis í gær. Meira
15. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Einar Mathiesen ráðinn sveitarstjóri

HREPPSNEFND Dalabyggðar ákvað í gær að ráða Einar Mathiesen, fyrrverandi bæjarstjóra í Hveragerði, í starf sveitarstjóra. Hann tekur til starfa í næstu viku. Meira
15. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 313 orð | 1 mynd

FBA kaupir enska einkabankann R. Raphael & Sons

GENGI hlutabréfa í Fjárfestingarbanka atvinnulífsins hf. hefur hækkað um 46,4% síðan í útboði á 51% hlut ríkisins í bankanum í nóvember sl. Í gær var tilkynnt um kaup FBA á enska einkabankanum R. Raphael & Sons fyrir u.þ.b. einn milljarð króna. Meira
15. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 433 orð

Forsetaframboð Ólafs Ragnars Grímssonar kostaði 42 milljónir

SIGURÐUR G. Guðjónsson, hæstaréttarlögmaður og formaður félags um forsetaframboð Ólafs Ragnars Grímssonar, segir að heildarkostnaður við framboð Ólafs Ragnars hafi numið tæpum 42 milljónum króna með vöxtum og öðrum kostnaði. Meira
15. janúar 2000 | Erlendar fréttir | 426 orð | 1 mynd

Frestur skæruliða til að gefa sig fram rennur út

FRESTUR skæruliða í Alsír til að gefa sig fram við stjórnarhermenn gegn því að fá sakaruppgjöf rann út í fyrrinótt og stjórnarherinn býr sig nú undir að hefja "miskunnarlausa" herferð gegn þeim skæruliðum sem neita að leggja niður vopn. Meira
15. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Fyrsta loðnan til Grindavíkur

Grindavík- Það var Oddeyrin EA 210 sem kom með fyrstu loðnuna til Grindavíkur, alls um 700 tonn. "Þetta fer í bræðslu, það er svo lítið af loðnu en við erum ekki búnir að fara mikið um. Meira
15. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 1208 orð | 1 mynd

Geðheilbrigðismál verði kynnt almenningi

"ÞAÐ er á stefnuskrá Geðhjálpar að snúa sér meira að geðheilbrigðismálum almennt og hefja átak til að kynna þau. Meira
15. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 141 orð

Greiðir ekki kostnað vegna skallalyfs

TRYGGINGASTOFNUN ríkisins tekur ekki þátt í kostnaði vegna skallalyfsins propecia sem kom á markað hér á landi fyrir nokkrum mánuðum. Meira
15. janúar 2000 | Erlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Harrods án velþóknunar Filippusar

RÁÐ á vegum Filippusar hertoga, eiginmanns Elísabetar Bretadrottningar, hefur tilkynnt stórversluninni Harrods í London að hún hafi ekki lengur konunglegt leyfi til að hrósa sér af sérstakri velþóknun hertogans. Ákvörðunin tók gildi um áramótin. Meira
15. janúar 2000 | Akureyri og nágrenni | 95 orð | 1 mynd

Hált á svellinu

GÍFURLEG hálka hefur verið á Akureyri undanfarna daga í kjölfar hlýindanna að undanförnu. Bæði ökumenn og gangandi vegfarandur hafa þurft að fara um bæinn með mikilli gát og sérstaklega hefur ástandið verið slæmt í úthverfunum. Meira
15. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Hárnyrtistofan Aþena flytur

HÁRSNYRTISTOFAN Aþena hefur verið flutt í Mjóddina, Þönglabakka 10. Stofan er opin mánudaga til föstudaga kl. 9-18 og laugardaga kl. 9-14 Eigandi stofunnar er Hrafnhildur Magnúsdóttir hársnyrtimeistari. Meira
15. janúar 2000 | Erlendar fréttir | 233 orð

Hrelldi þögla munka með jólasöng

58 ÁRA Breti hefur verið dæmdur til að greiða andvirði 6.000 króna í sekt fyrir ölvun og óspektir eftir að hafa spillt jólanóttinni fyrir munkum á Caldey-eyju undan strönd Wales. Meira
15. janúar 2000 | Miðopna | 1029 orð | 1 mynd

Innfluttar matvörur hækkuðu um 7,8%

Verð á mat- og drykkjarvöru hækkaði verulega á síðasta ári, samkvæmt útreikningum Alþýðusambands Íslands, en skiptar skoðanir eru um hvort fákeppni á mat-vörumarkaði sé þar um að kenna. Segja stjórnendur stóru matvöruverslananna að hækkanirnar komi einfaldlega til af því að aðföng til þeirra hafi hækkað mjög í verði. Meira
15. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 1116 orð | 1 mynd

(Jóh. 2.)

Guðspjall dagsins: Brúðkaupið í Kana. Meira
15. janúar 2000 | Akureyri og nágrenni | 86 orð

KA keppir við landsliðið

ÍSLENSKA landsliðið í handknattleik leikur æfingaleik við KA-liðið í handbolta á morgun, sunnudaginn 16. janúar, og hefst leikurinn kl. 17. Flugfélag Íslands bauðst til að styrkja framtakið og gerði kleift að af þessum leik getur orðið. Meira
15. janúar 2000 | Akureyri og nágrenni | 118 orð

Kirkjustarf

AKUREYRARKIRKJA : Guðsþjónusta í kirkjunni kl. 14. á morgun, sunnudag. Bogi Pétursson predikar og kynnir starf Gídeonsfélagsins. Tekið á móti framlögum til félagsins. Prestur er sr. Jóna Lísa Þorsteinsdóttir. Biblíulestur í Safnaðarheimilinu kl. Meira
15. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 114 orð

Kjaraþing VR í dag

KJARAÞING Verzlunarmannafélags Reykjavíkur verður haldið laugardaginn 15. janúar á Grand Hótel í Reykjavík. Kjaraþing sitja trúnaðarmenn og starfsgreinafulltrúar VR, á þriðja hundrað manns. Meira
15. janúar 2000 | Erlendar fréttir | 802 orð | 1 mynd

Kröfur um að spornað verði við aðstreymi útlendinga

Samkvæmt skoðanakönnunum er Danski þjóðarflokkurinn orðinn þriðji stærsti flokkurinn í Danmörku og nú er ákaft rætt um hertar reglur til að sporna við aðstreymi útlendinga, segir Sigrún Davíðsdóttir. Meira
15. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 709 orð

Kyrrðar- og bænastund í Fella- og Hólakirkju

Á HVERJUM þriðjudegi kl. 12 leikur organisti kirkjunnar, Lenka Mátéová, á orgelið til kl. 12.10 en þá hefst kyrrðar- og fyrirbænastund sem sóknarprestarnir og djákninn sjá um. Meira
15. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 760 orð | 1 mynd

Laun í fiskvinnslu hafa ekki haldið í við almenna launaþróun

LAUNAKOSTNAÐUR fiskvinnslunnar lækkaði á föstu verðlagi um einn milljarð frá árinu 1991 til 1996, en kostnaður við kaup á hráefni jókst hins vegar um 7,5 milljarða. Á þessu tímabili fjölgaði ársverkum í fiskvinnslu um 88. Meira
15. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 249 orð

Litrík símaskrá í undirbúingi

NÝ símaskrá Landssímans verður nú í fyrsta skipti öll prentuð í lit. Boðið er upp á auglýsingar í lit á öllum síðum, ekki bara gulu síðunum, en auglýsingar á þeim síðum voru prentaðar í fyrsta skipti í lit í fyrra. Meira
15. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 69 orð

Lýst eftir vitnum

ÁREKSTUR þriggja bifreiða varð fimmtudaginn 13. janúar um kl. 17.15 á Miklubraut skammt austan Háaleitisbrautar. Rákust þar saman rauð Plymouth-bifreið, blár Suzuki Swift og rauð Toyota Corolla Wagon. Meira
15. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 85 orð

Lýst eftir vitnum

ÁREKSTUR varð miðvikudaginn 5. janúar milli kl. 18 og 19 á milli tveggja bifreiða, Skoda Oktavia sem er grár að lit og fólksbifreiðar dökklitaðrar á Hringbraut við JL-húsið. Meira
15. janúar 2000 | Erlendar fréttir | 189 orð

Myndbandsupptaka nýtt af báðum fylkingum

MYNDBANDSUPPTAKA af Elian Gonzalez, kúbverska flóttadrengnum, hefur aukið enn á deilur um forsjármál hans og nýta báðir aðilarsér myndband þar sem Elian heyrist hrópa ógreinilega á eftir flugvél. Meira
15. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 903 orð | 1 mynd

Nafnaruglingur blasir við, segir háskólarektor

GUÐFINNA S. Bjarnadóttir rektor tilkynnti um nafnabreytinguna á fundi með nemendum í gærmorgun. Guðfinna sagði í ávarpi sínu á fundinum þrjár ástæður vera fyrir nafnabreytingunni. Meira
15. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 159 orð

Námskeið um bætta heilsu

NÁMSKEIÐ verður haldið í Heilsugarði Gauja litla, Brautarholti 8, 2. hæð helgina 22. og 23. janúar nk. "Þar gefst þátttakendum tækifæri til að setja sér nýja stefnu í lífinu. Leiðbeinendur eru: Guðrún G. Bergmann og Guðjón Bergmann. Meira
15. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 92 orð

Nettó vill reisa stórhýsi í Vatnsmýri

FORSVARSMENN KEA/Nettó vilja reisa 12 til 15 þúsund fermetra verslunar- og þjónustumiðstöð í Vatnsmýrinni á lóð Umferðarmiðstöðvarinnar, en vinna við deiliskipulag svæðisins er að hefjast. Meira
15. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 36 orð | 1 mynd

Ný hárgreiðslustofa í Kópavogi

NÝ hárgreiðslustofa, Korner, hefur verið opnuð í Bæjarlind 14-16 í Kópavogi. Opnunartími er á mánudögum 10-18, þriðjudögum, fimmtudögum og föstudögum 9-18, miðvikudögum 9-22 og laugardögum 10-16. Meira
15. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Nýr meðlimur í Húsdýragarðinum

KÝRIN Tinna bar svartri kvígu á föstudag. Faðirinn er enginn annar en hinn víðfrægi Guttormur. Kvígan hefur erft litarhátt móður sinnar en hún er einnig svört. Guttormur er aftur á móti rauðskjöldóttur. Meira
15. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 44 orð

Ný sólbaðsstofa í Kópavogi

OPNUÐ hefur verið ný sólbaðstofa í Kópavogi, Classic Sun, Bæjarlind 6. Eigendur eru Guðbjörg Gunnarsdóttir, Íris Hafsteinsdóttir og Jónína Gunnarsdóttir. Sólbaðstofan býður upp á 8 Ergoline-ljósabekki, þar af tvo 10 mínútna turbo. Stofan er opin frá kl. Meira
15. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 215 orð

Óska eftir frísvæði vegna áfengisinnflutnings

MATKAUP ehf., dótturfélag Daníels Ólafssonar hf., hefur sótt um leyfi til rekstrar frísvæðis í Skútuvogi 3. Liður í umsókninni er umsögn borgaryfirvalda og hefur borgarráð samþykkt erindi Matkaupa fyrir sitt leyti. Meira
15. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 521 orð

Ótíð hefur tafið aðgerðir kvótalítilla skipa

HILMAR Baldursson, lögmaður og framkvæmdastjóri Landssambands útgerðarmanna kvótalítilla skipa, segir mikla samstöðu ríkja meðal þeirra útgerða sem hyggjast róa til fiskjar án þess að hafa fyrir því aflaheimildir en ótíð að undanförnu hafi tafið... Meira
15. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 502 orð

Óvissa um stefnu hins opinbera grefur undan friði á vinnumarkaði

"ALÞÝÐUSAMBAND Íslands ætlast til þess að stjórnvöld axli ábyrgð og skýri almenningi frá því hvernig þau hyggjast koma á stöðugleikanum og lágri verðbólgu að nýju. Meira
15. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Pedromyndir styrkja barnadeild FSA

UNDANFARIN ár hafa Pedromyndir á Akureyri styrkt barnadeild Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri með hluta af ágóða vegna sölu jólakorta í versluninni. Meira
15. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 203 orð

Prófmál höfðað vegna höfundarréttar á ljósmyndum

HRAFN GUNNLAUGSSON, kvikmyndaleikstjóri, hefur höfðað mál á hendur Birni Blöndal, ljósmyndara, þar sem hann krefst höfundarréttar á ljósmyndum sem Björn tók en Hrafn vann við sem stílisti. Meira
15. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 172 orð

"Uppgangan" í bíósal MÍR

"UPPGANGAN" (Voskhozdenie), sovésk kvikmynd frá árinu 1976, verður sýnd í bíósal MÍR, Vatnsstíg 10, sunnudaginn 16. janúar kl. 15. Þetta var fræg mynd á sínum tíma og margverðlaunuð, hlaut m.a. Meira
15. janúar 2000 | Erlendar fréttir | 144 orð

Rannsókn hafin

NÍTJÁN manns lifðu af er farþegaflugvél í eigu Svisslendinga hrapaði við strendur Líbýu í fyrradag. Að minnsta kosti 17 fórust, þar af fimm Bretar, þrír Líbýbíumenn, tveir Kanadamenn, tveir Króatar og einn Túnisbúi, auk fólks frá nokkrum Asíuríkjum. Meira
15. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 75 orð

Ránstilraun í Breiðholti

STARFSMENN Bónusverslunar við Tindasel í Breiðholti tilkynntu í gærkvöld að tveir grímuklæddir menn, að minnsta kosti annar þeirra með rörbút í höndum, hefðu farið niður tröppur að kjallaradyrum verslunarinnar. Meira
15. janúar 2000 | Akureyri og nágrenni | 325 orð

Rúmfatalagerinn, Nettó og Elko stærst

JÁKUB Jacobsen, aðaleigandi Rúmfatalagersins, sagði enn að því stefnt að opna nýja og fullbúna verslunarmiðstöð á Gleráreyrum á Akureyri hinn 1. nóvember í haust en þó er ráðgert að hún verði enn stærri en rætt hefur verið um. Meira
15. janúar 2000 | Erlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

Rússar fordæma fundinn

RÚSSAR gagnrýndu í gær þá ákvörðun embættismanna í bandaríska utanríkisráðuneytinu að ræða við fulltrúa Aslans Maskhadovs, leiðtoga Tsjetsjníu, og sögðu hana í raun jafngilda stuðningi við "hryðjuverkamenn og aðskilnaðarsinna". Meira
15. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 233 orð

Rætt um aðild að Kennarasambandi

UM ÁRAMÓTIN gekk Félag íslenskra leikskólakennara úr BSRB og stendur nú utan bandalaga. Björg Bjarnadóttir, formaður Félags leikskólakennara, segist telja skaðlaust fyrir félagið að standa utan bandalaga tímabundið. Meira
15. janúar 2000 | Erlendar fréttir | 821 orð | 1 mynd

Sagður íhuga að skipta Microsoft upp

BILL Gates, stofnandi bandaríska hugbúnaðarrisans Microsoft, hefur ákveðið að láta næstráðanda sinn í fyrirtækinu til margra ára, Steve Ballmer, taka við daglegri stjórn og verður Ballmer því aðalframkvæmdastjóri. Meira
15. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 381 orð

Saksóknari og verjandi ekki við yfirheyrslur

HÆSTIRÉTTUR hefur fallist á að saksóknari og verjandi manns, sem ákærður er fyrir kynferðisbrot gegn ungum stúlkum, skuli ekki vera viðstaddir yfirheyrslur, þar sem það gæti orðið sérstaklega íþyngjandi fyrir stúlkurnar ef fleiri væru viðstaddir... Meira
15. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 191 orð

Samkeppnisstofnun fær kvörtun vegna áburðarauglýsinga

ÁBURÐARSALAN Ísafold á Selfossi, sem flytur inn erlendan áburð, hefur sent kvörtun til Samkeppnisstofnunar vegna auglýsinga Áburðarverksmiðjunnar í Bændablaðinu og Degi. Í auglýsingunum sem kvartað er yfir segir m.a. Meira
15. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 281 orð

Sá hæfasti var ráðinn

SVERRIR Haukur Gunnlaugsson, ráðuneytisstjóri í utanríkisráðuneytinu, segir að allir umsækjendur, 6 karlar og ein kona, hafi verið taldir uppfylla öll starfsgengisskilyrði í embætti sýslumanns á Keflavíkurflugvelli. Ráðherra hafi talið að Jóhann R. Meira
15. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 169 orð

Síminn opnar verslun á Netinu

SÍMINN opnaði í gær nýja vefverslun með símabúnað á Netinu; Vefverslun.is. Í fréttatilkynningu frá Símanum segir að markmiðið með versluninni sé að gera kaup á símabúnaði á Netinu auðveldari og einfaldari en verið hefur. Meira
15. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 75 orð

Skíðakennsla í Mosfellsbæ

MOSFELLINGUM verður boðið að læra á gönguskíðum í dag, laugardag, á íþróttasvæðinu á Varmá frá klukkan 11 til 16. Er þetta liður í útbreiðsluátaki Skíðasambands Íslands, Skíðagöngukennslu fyrir almenning, í samstarfi við Mosfellsbæ. Meira
15. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 182 orð

Spákaupmennska bönnuð í Danmörku

Í DÖNSKUM lögum um verðbréfaviðskipti er skýrt kveðið á um að yfirmönnum fyrirtækja á fjármagnsmarkaði sé óheimilt að stunda spákaupmennsku með verðbréf fyrir eigin reikning. Meira
15. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 296 orð

Staðsetning skilta getur orkað tvímælis

ÁRNI Þór Sigurðsson, borgarfulltrúi R-listans, segir að meirihluti borgarstjórnar hafi talið heimilt á grundvelli skiltareglugerðar að gera samning þann við danska fyrirtækið AFAJCDeqau sem minnihluti borgarstjórnar hefur gagnrýnt. Meira
15. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 193 orð

Starfsmenn harma uppsagnirnar

"VIÐ stöndum einfaldlega frammi fyrir því að þarna eru um skipulagsbreytingar að ræða þótt við vitum ekki alveg enn sem komið er hvernig þær koma til með að verða," segir Hreinn Halldórsson, trúnaðarmaður starfsmanna á Hótel Loftleiðum, þegar... Meira
15. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 420 orð

Stofnað félag til að undirbúa álver í Reyðarfirði

HYDRO Aluminium og Hæfi hf., sem er í eigu fimm íslenskra fjármálafyrirtækja, hafa stofnsett sameiginlegt undirbúningsfyrirtæki, Reyðarál hf. Meira
15. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd

Stormmávur sást í fyrsta sinn í langan tíma

Húsavík - Fuglatalning þennan vetur í nágrenni Húsavíkur fór fram í fyrstu viku ársins og voru talningarmenn 12 talsins. Skilyrði til talningar voru sæmileg. Meira
15. janúar 2000 | Landsbyggðin | 550 orð

Stærsta málmiðnaðarfyrirtæki landsins

STÁLTAK er nafnið á hinu nýja fyrirtæki sem til varð við sameiningu Slippstöðvarinnar á Akureyri og Stálsmiðjunnar í Reykjavík. Jafnframt hefur verið gengið frá sameiningu Kælismiðjunnar Frosts við Stáltak á næstu dögum að fengnu samþykki stjórnar. Meira
15. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Talsvert um beinbrot í hálkunni

HONUM varð hált á svellinu þessum unga manni fyrir framan Menntaskólann í Reykjavík í gær, enda hefur hlákan að undanförnu haft talsverða hálku í för með sér. Vatn liggur yfir ísnum víða og fyrir vikið er flughált. Ólafur R. Meira
15. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 173 orð

Telur dómsniðurstöðu mótsagnarkennda

HELGI Pétursson, borgarfulltrúi og formaður stjórnar SVR, dóm héraðsdóms í máli Péturs I. Hraunfjörðs, fyrrverandi vagnsstjóra, gegn SVR athyglisverða en ýmislegt í dómnum sé þó mótsagnarkennt og óljóst hvernig beri að skilja hann. Meira
15. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 714 orð

Tímabært að fjalla um tíðar boðsferðir til Austur-Evrópu

TRYGGVI Þór Aðalsteinsson, framkvæmdastjóri MFA í Svíþjóð og fyrrverandi framkvæmdastjóri MFA á Íslandi, fjallar um boðsferðir fulltrúa verkalýðshreyfingarinnar til ríkja Austur-Evrópu á tímum kalda stríðsins í grein sem birt er í nýjasta fréttabréfi... Meira
15. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 345 orð | 1 mynd

Tímamót í viðskipta-háttum hins opinbera

GEIR H. Haarde fjármálaráðherra og Ragnar Önundarson, framkvæmdastjóri Europay Ísland, undirrituðu á fimmtudag samning um innleiðingu á innkaupakortum fyrir ríkisstofnanir. Meira
15. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 170 orð

Tölvukerfið annaði ekki eftirspurn

FORSALA Flugleiða, á tilboðsfargjöldum í næturflug til Kaupmannahafnar og kvöldflug til Lundúna, hófst upp úr hádegi á fimmtudag og var eftirspurnin slík að tölvukerfið annaði henni ekki. Meira
15. janúar 2000 | Erlendar fréttir | 135 orð

Veldur veira MND?

VÍSINDAMENN við Kaliforníuháskóla segjast hafa fundið sterkar vísbendingar um að veira valdi MND-sjúkdómnum, að því er fram kemur á vefsíðu BBC . Meira
15. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 820 orð | 1 mynd

Vilja reisa 12 til 15 þúsund fm verslunarmiðstöð

VERIÐ er að undirbúa nýtt deiliskipulag fyrir svæðið við Umferðarmiðstöðina, en gert er ráð fyrir því að þar muni rísa ný 12 til 15 þúsund fermetra verslunarmiðstöð, eða alhliðaþjónustumiðstöð, eins og Sigmundur Ófeigsson, framkvæmdastjóri Matbæjar hf. Meira
15. janúar 2000 | Erlendar fréttir | 165 orð

Vinsældir Granic dvína

MATE Granic, fráfarandi utanríkisráðherra Króatíu og einn frambjóðenda í komandi forsetakosningum, tilkynnti í fyrradag að hann myndi draga sig í hlé frá störfum á vegum Lýðræðisbandalagsins (HDZ) þar sem óeining innan bandalagsins skaðaði... Meira
15. janúar 2000 | Erlendar fréttir | 164 orð

Vonir um lækningu

LÆKNING við heilarýrnunarsjúkdómnum Creutzfeldt-Jakob (CJD), sem kúariðusmit í mönnum getur valdið, kann að vera í sjónmáli að sögn hóps breskra og bandarískra lækna og vísindamanna. Meira
15. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 99 orð

Ökumenn áminntir

ÖKUMENN á höfuðborgarsvæðinu, sem ekki hafa fært bifreiðir sínar til reglubundinnar skoðunar, geta átt von á því að fá hvítan aðvörunarmiða á bifreiðir sínar og þar með vikufrest til að kippa málinu í liðinn. Meira

Menning

15. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 1461 orð | 2 myndir

Að munnhöggva mann og annan

UMRÆÐUÞÁTTURINN Silfur Egils á sjónvarpsstöðinni Skjá einum hefur vakið mikla athygli í vetur. Meira
15. janúar 2000 | Menningarlíf | 341 orð | 1 mynd

AÐ TÝNDRI ÞRÁ

ÞRAUTIN þyngri mætir léttri fjöður, steinn hlær við blaði og blaðið snýr við steini. Myndhöggvari og rithöfundur verða vinir, menn af tveimur kynslóðum með aldurslausa ást á því sem býr í fjallinu og flýgur yfir. Meira
15. janúar 2000 | Menningarlíf | 23 orð

Afmælishátíð Stefnis frestað

AFMÆLISHÁTÍÐ Karlakórsins Stefnis, sem vera átti í Hlégarði í kvöld, hefur verið frestað um óákveðinn tíma af óviðráðanlegum orsökum. Kórinn er sextugur í... Meira
15. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 192 orð | 1 mynd

Alan Parker andmælir gagnrýni

BRESKI leikstjórinn Alan Parker, sem hefur gert frábærar myndir á borð við "Midnight Express" og "Birdy", hefur andmælt þeim röddum sem segja að nýjasta mynd hans, "Aska Angelu" bregði upp ósannri mynd af lífinu í litlum... Meira
15. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 969 orð | 4 myndir

Á hundasleða undir norðurljósum á hjara veraldar

Ísland er hulið snjó mestan hlutaársins en þrátt fyrir þá staðreynd hafa hundasleðar sjaldan verið notaðir hérlendis. Meira
15. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 85 orð | 1 mynd

Ástfangin á ný

Fyrrverandi eiginmaður leikkonunnar Brooke Shields úr sjónvarpsþáttunum Laus og liðug eða Suddenly Susan var ekki lengi að ná sér í nýja konu og á nú í ástarsambandi við tennisstjörnuna Steffi Graf. Meira
15. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 39 orð | 1 mynd

Beittur fjárkúgun

Ástralska lögreglan hefur komið upp um samsæri til að fjárkúga ástralska leikarann Russell Crowe, en tveir óprúttnir menn áttu myndbandsupptöku af honum í slagsmálum á bar í Sydney. Meira
15. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 157 orð | 6 myndir

Bogart og sixpensarinn

MÖRGUM hefur þótt karlmannstískan standa stundum í stað miðað við alla þá nýju og oft sérstæðu strauma sem kvenfatatískunni fylgja. Meira
15. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 79 orð | 1 mynd

Branagh fær Gielgud verðlaunin

Breska leikstjóranum og leikaranum Kenneth Branagh verða veitt Gielgud-verðlaunin í dag fyrir störf sín í þágu Shakespeare-hefðarinnar. Branagh, sem er 39 ára, er yngsti maðurinn sem fær verðlaunin sem eru nefnd eftir leikaranum Sir John Gielgud. Meira
15. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 220 orð | 2 myndir

Cher í konunglegum félagsskap

SÖNGKONAN Cher var efst á lista tískulögreglunnar herra Blackwell sem hefur nú um mörg ár tilnefnt verst klæddu konur ársins, væntanlega af góðseminni einni saman. Meira
15. janúar 2000 | Menningarlíf | 116 orð | 1 mynd

Englaröddin seldi mest

ÞRETTÁN ára söngstjarna Breta, Charlotte Church, er sögð sú söngkona klassísk sem flestar plötur selur í heiminum. Charlotte Church sló í gegn með plötunni Voice of an Angel og önnur platan, Charlotte Church, bætti um betur. Meira
15. janúar 2000 | Menningarlíf | 464 orð | 2 myndir

Færðar Íslendingum í réttu umhverfi

KANTATAN Ach Gott, wie manches Herzeleid eftir Johann Sebastian Bach verður flutt við guðsþjónustu í Hallgrímskirkju á morgun, sunnudag, kl. 17. Meira
15. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 620 orð

Hin grínlausa fátækt

Í SÍÐUSTU viku hófst framhaldsþáttur í sjónvarpi, sem var dálítið ótrúlegur, en átti samt rætur í amerískri sögu, þ.e.a.s. biluðu hliðinni á henni; þessari hjátrúarlegu og hindurvitnakenndu hlið hennar. Meira
15. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 75 orð | 1 mynd

Hurt snýr aftur í leikhúsið

BRESKI leikarinn John Hurt hefur ákveðið að stíga aftur á leikhúsfjalirnar eftir áralanga fjarveru. Hurt mun leika í uppfærslu á verki Samuels Beckets, "Krapps Last Tape". Meira
15. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 194 orð | 1 mynd

Lucy hættir á Bráðavaktinni

Eitthvert los virðist komið á leikaralið Bráðavaktarinnar því að þriðja leikkonan er að hætta á skömmum tíma. Meira
15. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 142 orð | 1 mynd

Minningar Zeffirellis

Leikstjóri: Franco Zeffirelli. Handrit: John Mortimer og Franco Zeffirelli (byggt á sjálfsævisögu hans). Kvikmyndataka: David Watkin. Aðalhlutverk: Joan Plowright, Maggie Smith, Judi Dench og Cher. (116 mín.) Bretland/Ítalía. CIC-myndbönd, desember 1999. Bönnuð innan 12 ára. Meira
15. janúar 2000 | Menningarlíf | 189 orð

Nýjar bækur

RÍKISÚTVARPIÐ-Sjónvarp hefur nýlega gefið út handbók fyrir þýðendur um textagerð, þýðingar og málfar í sjónvarpi og öðrum myndmiðlum. Málræktarsjóður styrkti ritun bókarinnar. Meira
15. janúar 2000 | Menningarlíf | 117 orð

Ný list af gömlum merg

ÞEGAR síðustu gestir dagsins í National Gallery í London eru horfnir á braut koma listamenn og setjast við ákveðin verk með teikniblokkina, eða setja upp trönur sínar. Meira
15. janúar 2000 | Menningarlíf | 70 orð | 1 mynd

Nærmynd af listamanni

SAFNGESTIR í Brooklyn-listasafninu í New York virða hér fyrir sér sjálfsmynd ástralska listamannsins Ron Mueck á Sensations-sýningunni. Verkin eru úr safni Charles Saatchi og byggir sýningin að mestu á verkum ungra breskra listamanna. Meira
15. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 141 orð | 1 mynd

Rómantískt glæpaævintýri

½ Leikstjóri: Jon Amiel. Handrit: Ronald Bass og William Broyles Jr. Kvikmyndataka: Phil Meheux. Aðalhlutverk: Sean Connery, Catherine Zeta-Jones og Ving Rhames. (113 mín.) Bandaríkin. Skífan, desember 1999. Bönnuð innan 12 ára. Meira
15. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 281 orð | 1 mynd

Slánarnir fá stelpurnar

BRESKIR og pólskir vísindamenn hafa sýnt fram á að hávaxnir karlmenn eru meira aðlaðandi en þeir sem eru styttri í annan endann. Þeir eru einnig líklegri til þess að eignast fleiri börn. Þróunarsálfræðingar í Liverpool og Wroclav skoðuðu læknaskýrslur 4. Meira
15. janúar 2000 | Menningarlíf | 269 orð

Sögusýning opnuð í aðalbanka

Í TILEFNI af því að Landsbanki Íslands hf. er nú að færast yfir á nýtt árþúsund í starfsemi sinni hefur verið sett upp sýning í aðalbankanum í Hafnarstræti sem spannar 100 ár af sögu bankans. Meira
15. janúar 2000 | Menningarlíf | 36 orð | 1 mynd

Tolli sýnir í Bílum & list

TOLLI listmálari hefur opnað sýningu á málverkum í sýningarsal Bíla & listar, Vegamótastíg. Hafa þau sprottið af pensilskúfi listamannsins við þrepskjöld nýrrar aldar, að því er fram kemur í fréttatilkynningu. Tolli tekur myndirnar niður 4. Meira
15. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 599 orð | 1 mynd

Verið velkomin heim

Tónleikar Bellatrix í Iðnó, miðvikudaginn 12. janúar 2000. Um upphitun sá hljómsveitin Fálkar frá Keflavík. Meira
15. janúar 2000 | Leiklist | 467 orð

Veröld vonleysunnar

Höfundur skáldsögu: Elísabet Jökulsdóttir. Höfundur leikgerðar: Stefanía Thors. Leikstjóri: Jana Pilátevá. Ljós: María Reyndal. Leikari: Stefanía Thors. Fimmtudagur 13. janúar. Meira

Umræðan

15. janúar 2000 | Bréf til blaðsins | 32 orð | 1 mynd

80ÁRA afmæli.

80ÁRA afmæli. Á morgun, sunnudaginn 16. janúar, verður áttræð Vigdís Magnúsdóttir frá Herjólfsstöðum í Álftaveri . Hún tekur á móti vinum og ættingjum milli kl. 15-18 í sal Tannlæknafélags Íslands, Síðumúla 35,... Meira
15. janúar 2000 | Bréf til blaðsins | 26 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 12. júní sl. í Árbæjarkirkju af sr. Árna Bergi Sigurbjörnssyni Anne May Sæmundsdóttir og Halldór Gíslason. Heimili þeirra er að Bugðutanga 1,... Meira
15. janúar 2000 | Bréf til blaðsins | 363 orð

Erum við örugg í myrkrinu?

VIÐ erum tveir hópar sem sóttum umferðarskóla Sjóvár-Almennra fyrir unga ökumenn í október. Við veltum fyrir okkur mikilvægum þætti er snertir öryggi okkar í umferðinni: Hvernig á að aka í myrkri? Meira
15. janúar 2000 | Aðsent efni | 654 orð | 1 mynd

Hvar er trúverðugleiki R-listans?

Samstarfið innan R-listans, segir Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, byggist ekki á sameiginlegum pólitískum markmiðum. Meira
15. janúar 2000 | Aðsent efni | 478 orð | 1 mynd

Hverju þarf að breyta varðandi ungt fólk og skilorð?

Enginn getur leyft sér, segir Anna Ólafsdóttir Björnsson, að líta framhjá staðreyndum eins og afbrotum unglinga, vímuefnaneyslu og örvæntingu hlutaðeigandi. Meira
15. janúar 2000 | Aðsent efni | 4138 orð | 1 mynd

Innflutningur fósturvísa norskra kúa er ótímabær

Við höfum skuldbundið okkur til að varðveita íslenska kúakynið með alþjóðlegum samningum, segir Sigurður Sigurðarson. Það býr yfir kostum sem einstæðir virðast og gætu kannske reynst okkur gullmoli fyrir framtíðina eins og íslenski hesturinn, ef við spilum ekki tækifærinu úr höndum okkar. Meira
15. janúar 2000 | Bréf til blaðsins | 352 orð

Íslenskur búningur

SIGRÍÐUR hafði samband við Velvakanda fyrir hönd vinkonu sinnar sem býr í Bandaríkjunum en þessi vinkona hennar er að leita eftir íslenskum búningi fyrir 15 ára stúlku sem býr í Bandaríkjunum. Meira
15. janúar 2000 | Aðsent efni | 582 orð | 1 mynd

Jóla- og nýársgjafir ríkisstjórnarinnar

Blekkingar, óráðsía og glannaleg fjárlög, segir Rannveig Guðmundsdóttir, eiga eftir að auka þann vanda sem blasir við landsmönnum í upphafi árs. Meira
15. janúar 2000 | Bréf til blaðsins | 29 orð

MÉR ER Í MUN

Mér er í mun að vita hvort einnig þið hafið komizt að raun um það þrátt fyrir allt hversu jörðin er fögur hljómur tungunnar nýr haustið jafnfagurt vori líf og dauði í sátt þegar maður... Meira
15. janúar 2000 | Aðsent efni | 544 orð | 1 mynd

Mikið var

Stórbokkaþögn embættismanna, segir Þorgeir Þorgeirson, á sér langa hefð í ráðuneytunum. Meira
15. janúar 2000 | Bréf til blaðsins | 518 orð

Misskilin orð

Í MORGUNBLAÐINU hinn 28. desember síðastliðinn birtist umsögn Erlendar Jónssonar um bókina Orð í tíma töluð eftir Tryggva Gíslason sem Mál og menning gaf út fyrir jól. Meira
15. janúar 2000 | Bréf til blaðsins | 65 orð

MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup,...

MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynningar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudagsblað. Meira
15. janúar 2000 | Aðsent efni | 493 orð | 1 mynd

Nú er öldin önnur

Þessum nýju áherslum er fyrst og fremst ætlað, segir Magnús L. Sveinsson, að þétta möskvana í félagslegu öryggisneti VR. Meira
15. janúar 2000 | Bréf til blaðsins | 351 orð

Opið bréf til heilbrigðisyfirvalda

ACUPUNKTURFÉLAG Íslands (AFÍ) er með opinbera fyrirspurn til heilbrigðisyfirvalda varðandi reglu landlæknis um nálastungumeðferð. Landlæknisembættið setti reglur 18. júní 1998 um hver hafi heimild til að stunda nálastungur hér á landi. Meira
15. janúar 2000 | Aðsent efni | 685 orð | 3 myndir

Samanburður gagnaflutningsleiða

Margir nýir kostir í gagnaflutningum hafa komið á markaðinn að sögn Ásu Rúnar Björnsdóttur, sem hér leitast við að bera nokkra þeirra saman. Meira
15. janúar 2000 | Aðsent efni | 487 orð | 1 mynd

Staða Stúdentaráðs tryggð

Röskva hefur því tryggt, segir Finnur Beck, að stúdentar Háskólans geti áfram nýtt sér hina fjölbreyttu þjónustu Stúdentaráðs ókeypis. Meira
15. janúar 2000 | Aðsent efni | 786 orð

Sælu, bið ég, hljóttu hér, hryggðin...

Sælu, bið ég, hljóttu hér, hryggðin niður falli í strá. Sjáðu miðann sem að þér sendir iðuljósa Gná. Lengi má leita að jafnglæsilegu upphafi bréfs á íslensku, svo sem á stóð. Hringhend gagaraljóðin spenna upp kurteisi, reiði og sorg hjartasærðrar konu. Meira
15. janúar 2000 | Bréf til blaðsins | 515 orð

VÍKVERJI hefur að undanförnu fylgst með...

VÍKVERJI hefur að undanförnu fylgst með heimsmeistarakeppni félagsliða í knattspyrnu og hefur það vakið hann til alvarlegrar umhugsunar um stöðu evrópskrar knattspyrnu gagnvart hinni suður-amerísku. Meira

Minningargreinar

15. janúar 2000 | Minningargreinar | 1026 orð | 1 mynd

ANNA MARÍA HÉÐINSDÓTTIR

Anna María Héðinsdóttir fæddist á Húsavík 13. maí 1977. Hún lést á heimili sínu 31. desember síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Húsavíkurkirkju 8. janúar. Meira  Kaupa minningabók
15. janúar 2000 | Minningargreinar | 1960 orð | 1 mynd

Ásdís Steinadóttir

Ásdís Steinadóttir fæddist á Valdastöðum í Kjós, 28. júlí 1911. Hún lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur hinn 7. janúar síðastliðinn. Hún var dóttir hjónanna Elínar Friðfinnsdóttur og Steina Guðmundssonar á Valdastöðum. Meira  Kaupa minningabók
15. janúar 2000 | Minningargreinar | 1375 orð | 1 mynd

EINAR THORLACIUS

Einar Thorlacius fæddist í Öxnafelli í Eyjafirði 25. desember 1913. Foreldrar hans voru sæmdarhjónin Þuríður Jónsdóttir og Jón Þorsteinsson Thorlacius, sem bjuggu þar fjölda ára og ólu upp börnin sín tíu að tölu. Voru þau auk Einars: Þorsteinn, f. Meira  Kaupa minningabók
15. janúar 2000 | Minningargreinar | 3317 orð | 1 mynd

Fanney Þorgerður Gestsdóttir

Fanney Þorgerður Gestsdóttir fæddist í Reykjavík 15. febrúar 1924. Hún lést á Ísafirði 9. janúar síðastliðinn. Hún var alin upp á Hamri, Langadalsströnd í Ísafjarðardjúpi ásamt í heild eitthvað um 14 fóstursystkinum sínum sem stöldruðu þó mislengi við. Meira  Kaupa minningabók
15. janúar 2000 | Minningargreinar | 1219 orð | 1 mynd

GÍSLI GÍSLASON

Gísli Gíslason fæddist á Brunngili í Bitrufirði á Ströndum 11. september 1908. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Hólmavík 10. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Gísli Jónsson, bóndi á Brunngili, f. 14. janúar 1866, d. 12. Meira  Kaupa minningabók
15. janúar 2000 | Minningargreinar | 2499 orð | 1 mynd

GUÐMUNDUR BJÖRGVINSSON

Guðmundur Björgvinsson fæddist í Reykjavík 11. nóvember 1956. Hann lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur 7. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans eru Kristín Jósteinsdóttir, f. 21.12. 1932, og Björgvin Guðmundsson, f. 15.11. 1932, d. 30.8. 1992. Meira  Kaupa minningabók
15. janúar 2000 | Minningargreinar | 347 orð | 1 mynd

HELGI S. EINARSSON

Helgi S. Einarsson bifreiðarstjóri fæddist á Kaldárhöfða í Grímsnesi 23. október 1913. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Kumbaravogi 26. desember síðastliðinn og fór útför hans fram frá Garðakirkju á Álftanesi 5. janúar. Meira  Kaupa minningabók
15. janúar 2000 | Minningargreinar | 292 orð | 1 mynd

HERMÍNA SIGURGEIRSDÓTTIR KRISTJÁNSSON

Hermína Sigurgeirsdóttir Kristjánsson fæddist á Stóruvöllum í Bárðardal 16. mars 1904. Hún lést í Sjúkrahúsi Reykjavíkur 26. desember síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Áskirkju 7. janúar. Meira  Kaupa minningabók
15. janúar 2000 | Minningargreinar | 3524 orð | 1 mynd

HERMUNDUR ÞORSTEINSSON

H ermundur Þorsteinsson frá Egilsstaðakoti í Villingaholtshreppi var fæddur í Berjanesi í Landeyjum í Rangárvallasýslu 8. október 1913. Hann andaðist á Sjúkrahúsi Suðurlands hinn 31. desember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Þorsteinn Einarsson, f. 24. Meira  Kaupa minningabók
15. janúar 2000 | Minningargreinar | 434 orð

INGVAR BENEDIKTSSON

Ingvar Benediktsson fyrrverandi bóndi fæddist í Rekavík bak Höfn 30. júlí 1909. Hann lést á Sjúkraskýli Bolungarvíkur 7. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Sigurrós Bjarnadóttir, f. 25.9. 1877, d. 2.10. 1937, og Benedikt Árnason, f. 22.7. Meira  Kaupa minningabók
15. janúar 2000 | Minningargreinar | 471 orð | 1 mynd

KRISTJÁN ARNÓR KRISTJÁNSSON

Kristján Arnór Kristjánsson fæddist á Suðureyri, þar sem hann ólst upp, 25. ágúst 1912. Hann lést 26. desember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Kristján Albert Kristjánsson og Sigríður Híramína Jóhannesdóttir. Arnór var næstelstur sjö systkina. Meira  Kaupa minningabók
15. janúar 2000 | Minningargreinar | 232 orð | 1 mynd

MARGRJET GRÍMSDÓTTIR

Margrjet Grímsdóttir fæddist í Reykjavík 12. ágúst 1908. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eiri 19. desember síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Fossvogskirkju 30. desember. Meira  Kaupa minningabók
15. janúar 2000 | Minningargreinar | 1026 orð | 1 mynd

NÚMI ÞORBERGSSON

Númi Þorbergsson fæddist 4. september 1911. Hann lést 19. desember síðastliðinn og fór útför hans fram frá Fossvogskirkju 28. desember. Meira  Kaupa minningabók
15. janúar 2000 | Minningargreinar | 473 orð | 1 mynd

STEFÁN ÓSKAR STEFÁNSSON

Stefán Óskar Stefánsson fæddist í Reykjavík 21. júlí 1955. Hann lést í Reykjavík 23. desember síðastliðinn og fór útför hans fram frá Seltjarnarneskirkju 4. janúar. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

15. janúar 2000 | Viðskiptafréttir | 41 orð

Alls nýtti 61 innherji kauprétt

ALLS nýtti 61 innherji í Búnaðarbanka Íslands hf. kauprétt sinn í áskriftarhluta nýafstaðins útboðs á 15% af hlut Ríkissjóðs í Búnaðarbanka Íslands hf. Samtals voru þessi kaup að nafnverði kr. 909. Meira
15. janúar 2000 | Viðskiptafréttir | 46 orð

Bónusvídeó kaupir Toppmyndir

BÓNUSVÍDEÓ hefur keypt myndbandaleigur Toppmynda sem eru sex talsins og er þar með orðið langstærsta mydbandaleigan hér á landi með hátt í 20 útibú. Að sögn Jóns Vals Smárasonar, seljanda Toppmynda, ætlar hann að snúa sér að byggingarframkvæmdum, m.a. Meira
15. janúar 2000 | Viðskiptafréttir | 207 orð

Dow setur met annan daginn í röð

DOW Jones-vísitalan hækkaði enn í gær og setti nýtt met annan daginn í röð. Vísitalan hækkaði um 1,15% og náði 11. Meira
15. janúar 2000 | Viðskiptafréttir | 759 orð | 1 mynd

Einkabankaþjónusta fyrir fjársterka einstaklinga

FJÁRFESTINGARBANKI atvinnulífsins hf. hefur keypt öll hlutabréf enska einkabankans R. Raphael & Sons fyrir u.þ.b. einn milljarð króna. Meira
15. janúar 2000 | Viðskiptafréttir | 149 orð

Kögun kaupir Verk- og kerfisfræðistofuna

GENGI bréfa í Kögun hf. sem er á Opna tilboðsmarkaðnum hafa hækkað um 75% undanfarið, eða úr 20 í 35 á rúmum mánuði. Í gær var gengið frá kaupum Kögunar á 90% hlut í Verk- og kerfisfræðistofunni ehf. Meira
15. janúar 2000 | Viðskiptafréttir | 154 orð

Lakari afkoma en rekstraráætlanir gerðu ráð fyrir

SÍF hf. sendi í gær frá sér afkomuviðvörun þar sem fram kemur að gert sé ráð fyrir að afkoma af reglulegri starfsemi félagsins á árinu 1999 verði lakari en rekstraráætlanir ársins gerðu ráð fyrir. Meira
15. janúar 2000 | Viðskiptafréttir | 202 orð | 1 mynd

Sögusýning opnuð í Landsbankanum

Í TILEFNI af því að Landsbanki Íslands hf. er nú að færast yfir á nýtt árþúsund í starfsemi sinni hefur verið sett upp sýning í aðalbankanum í Hafnarstræti sem spannar 100 ár af sögu bankans. Meira
15. janúar 2000 | Viðskiptafréttir | 217 orð

Sölu á hlutabréfum í Stoke lokið

ALMENNU útboði á hlutabréfum Stoke Holdings S.A. er lokið og seldust 450 þúsund hlutir fyrir tæplega 70 milljónir króna að markaðsvirði. Alls keyptu um 360 einstaklingar hlutabréf í félaginu og eru hluthafar Stoke Holdings S.A. Meira
15. janúar 2000 | Viðskiptafréttir | 175 orð | 1 mynd

Tæknival selur aðgang að LoftNeti Skýrr

SKÝRR hf. og Tæknival hf. hafa gert með sér samstarfs- og viðskiptasamning sem felur m.a. í sér að Tæknival selur aðgang að LoftNeti Skýrr. Meira

Daglegt líf

15. janúar 2000 | Neytendur | 448 orð | 1 mynd

Allt að 197% munur á verði millilandasímtala

Verðmunur á 15 mínútna símtali til Bretlands er allt að 197% og Sigríður Dögg Auðunsdóttir komst að því að nú geta símnotendur valið á milli ellefu leiða til þess að hringja til útlanda úr heimilissíma eða farsíma. Meira
15. janúar 2000 | Neytendur | 422 orð

Gestir í þættinum Eldhúsi sannleikans í...

Gestir í þættinum Eldhúsi sannleikans í gær, föstudaginn 14. janúar, voru Sólveig Eiríksdóttir, Hallgerður Gísladóttir og Philippe Patay. Brauð með fjallagrösum og sölvum Svona gerir Hallgerður: 2 bollar hveiti 1 bolli heilhveiti 1 bolli haframjöl 1 pk. Meira
15. janúar 2000 | Neytendur | 466 orð | 2 myndir

Í einu tilfelli var 25% verðmerkinga ábótavant

Þetta kemur fram í könnun sem Samkeppnisstofnun gerði á síðastliðnu ári á 12.000 vörum í matvöruverslunum á höfuðborgarsvæðinu. Meira

Fastir þættir

15. janúar 2000 | Viðhorf | 727 orð

Af útlitinu skal þekkja þær

Engin furða er þó það þyki lítið eftirsóknarvert fyrir heilan kynstofn að fá þann stimpil að þar fari góðir íþróttamenn. Staðreyndin er sú, að á meðan einblínt er á einhvern líkamlegan eiginleika fólks, hvort sem sá eiginleiki er goðsögn eða ekki, nýtur viðkomandi ekki sannmælis þegar kemur að andlegum samanburði við aðra. Meira
15. janúar 2000 | Fastir þættir | 324 orð | 5 myndir

Bestu leikir ársins

Wipeout 3 Besti kappakstursleikur allra tíma snýr aftur: Ótrúleg grafík og hljóð ásamt bestu tónlist sem heyrst hefur í tölvuleik, öll sérsamin fyrir leikinn. Meira
15. janúar 2000 | Dagbók | 504 orð

(Fil. 4, 7.)

Í dag er laugardagur 15. janúar, 15. dagur ársins 2000. Orð dagsins: Og friður Guðs, sem er æðri öllum skilningi, mun varðveita hjörtu yðar og hugsanir yðar í Kristi Jesú. Meira
15. janúar 2000 | Fastir þættir | 1102 orð | 1 mynd

Heimsmynd draumsins

RANNSÓKNIR Íslendinga á draumum, tilurð þeirra og tilgangi hefur til þessa ekki verið meðvitandi gerð, studd ferlisrannsóknum á erfðum og ættartengslum eins og vinsælt er í dag. Meira
15. janúar 2000 | Fastir þættir | 2291 orð | 5 myndir

Herdísarvík í Selvogi

Þéttbýlisbúar á suð-vesturhorni landsins þurfa ekki að leita ýkja langt til að komast í snertingu við stórbrotið landslag. Meira
15. janúar 2000 | Fastir þættir | 354 orð | 1 mynd

Íslenskur uppboðsvefur

Í vikunni var kynntur nýr íslenskur uppboðsvefur, Kaupnet.is. Á setri Kaupnets getur fólk selt og keypt ýmsan varning, allt frá bifreiðum til skartgripa. Kaupnet.is er vefur vikunnar á Vefskinnu mbl.is. Meira
15. janúar 2000 | Fastir þættir | 538 orð | 1 mynd

Leikur fyrir nýjan miðil

Talnapúkinn, leikur byggður á samnefndri bók eftir Bergljótu Arnalds. Bergljót er einnig höfundur leiksins. Gerð hreyfimynda annaðist Eydís Marinósdóttir. Myndirnar teiknaði Ómar Örn Hauksson. Leikraddir eru Bergs Þórs Ingólfssonar og Bergljótar en tónlistina samdi Baldur Jóhann Baldursson. Dímon hugbúnaðarhús sá um forritun og samsetningu en Bergljót um listræna stjórnun. Virago sf. gefur diskinn út en Japis dreifir. Meira
15. janúar 2000 | Fastir þættir | 341 orð

Lyf gegn ónæmisviðbrögðum óþörf

BRESKIR læknar hafa þróað aðferð til að græða líffæri í sjúklinga án þess að nota þurfi skaðleg lyf sem bæla niður ónæmiskerfið. Þessi lyf hafa hingað til verið nauðsynleg til að koma í veg fyrir að líkaminn hafni nýja líffærinu. Meira
15. janúar 2000 | Fastir þættir | 441 orð | 1 mynd

Meðferð kemur oft að notum

"DUGLEGUR og hæfur stærðfræðingur bjó með köttum og búrfuglum utan alfaravegar þótt hann langaði i rauninni að giftast og eignast börn, vini og fara í ferðalög. Meira
15. janúar 2000 | Fastir þættir | 226 orð

Myndbönd á Netinu

NETIÐ líkist æ meir risafjölmiðli þar sem hægt er að finna flest upplýsinga- og skemmtiefni í heimi hér. Nokkur ár eru síðan hægt var að hlusta á útvarpsrásir á Netinu og síðan kom sjónvarpið. Meira
15. janúar 2000 | Fastir þættir | 473 orð | 2 myndir

Nigel Short sigrar í Pamplona á Spáni

27. des. 1999 - 5. jan. 2000 Meira
15. janúar 2000 | Fastir þættir | 749 orð | 1 mynd

Óvenju skæð inflúensa

Inflúensa er þekktur smitsjúkdómur, sem gengur í árvissum faröldrum og er sívinsælt umræðuefni hvers vetrar. Af nafni hennar er dregin styttingin "flensa", sem almenningur notar gjarna jafnt um inflúensu sem og óskilgreindar pestir. Meira
15. janúar 2000 | Fastir þættir | 36 orð | 1 mynd

Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarson

Hvítur á leik Þessi staða kom upp á milli Kevin Spraggetts sem stýrði hvítu mönnunum og Carlos Santos á alþjóðlegu móti í Oporto í Portúgal um áramótin. 34.Bxh6+! Svartur gafst upp þar sem hann verður mát innan... Meira
15. janúar 2000 | Fastir þættir | 134 orð | 1 mynd

Tyggjó megrar

HÓPUR vísindamanna hefur uppgötvað nýja leið til að brenna hitaeiningum,einn og einni í senn: Að tyggja tyggjó. Þeir reiknuðu út að með því að tyggja brennir maður ellefu hitaeiningum á klukkustund. Þótt það virðist e.t.v. Meira
15. janúar 2000 | Fastir þættir | 183 orð | 1 mynd

Verða börnin almennt 100 ára?

BÖRN nú á dögum geta vænst þess að verða allt 100 ára, því lífslíkur fara sífellt hækkandi, að því er landlæknir í Bretlandi segir. Meðalaldur þar í landi hefur hækkað um rúmlega 30 ár á þessari öld, og eru lífslíkur karla nú 74,4 ár og kvenna 79,6 ár. Meira
15. janúar 2000 | Fastir þættir | 496 orð | 1 mynd

Virkt gen talið orsakavaldurinn

GEN sem tengist óeðlilegum frumuvexti í lungum er virkara í konum en körlum, og kann þetta að útskýra hvers vegna konum sem reykja er meira en tvisvar sinnum hættara við lungnakrabba en körlum sem reykja. Meira

Íþróttir

15. janúar 2000 | Íþróttir | 264 orð

Arnór besti miðjumaður aldarinnar hjá Lokeren

ARNÓR Guðjohnsen hefur verið kjörinn besti miðjumaðurinn í sögu belgíska knattspyrnufélagsins Lokeren. Það er niðurstaða 30 sérfræðinga úr röðum stuðningsmanna Lokeren sem fengnir voru til að velja lið 20. aldarinnar hjá félaginu. Meira
15. janúar 2000 | Íþróttir | 173 orð

Bjarki á leið frá Keflavík

Ég hef fengið leyfi frá stjórn knattspyrnudeildar Keflavíkur til þess að ræða við önnur félög og ljóst að ég verð ekki með Keflavík næsta sumar," segir Bjarki Guðmundsson, sem leikið hefur í marki Keflavíkur undanfarin ár. Meira
15. janúar 2000 | Íþróttir | 107 orð

Bjarki úr landsliðshópnum

"Vitaskuld er leiðinlegt að komast ekki með landsliðinu til Króatíu. Ég hefði gjarnan viljað fara með og veita liðinu liðsstyrk. Meira
15. janúar 2000 | Íþróttir | 52 orð

Björgvin annar í Saalbach

BJÖRGVIN Björgvinsson, skíðamaðurinn efnilegi frá Dalvík, varð í öðru sæti á breska meistaramótinu í svigi sem haldið var í Saalbach Hinterglem í Austurríki í gær. Meira
15. janúar 2000 | Íþróttir | 352 orð | 1 mynd

EIÐUR Smári Guðjohnsen og Guðni Bergsson...

EIÐUR Smári Guðjohnsen og Guðni Bergsson verða báðir í liði Bolton sem sækir QPR heim í 1. deild ensku knattspyrnunnar í dag. Meira
15. janúar 2000 | Íþróttir | 273 orð

Fáheyrður atburður á Akureyri

Sá fáheyrði atburður átti sér stað á Akureyri í gærkvöld að Íþróttafélagið Þór bar sigurorð af Keflavík í körfuknattleik. Meira
15. janúar 2000 | Íþróttir | 103 orð

Gary Croft bar rafrænt belti í leik

GARY Croft, leikmaður enska 1. deildar félagsins Ipswich Town, varð fyrsti atvinnuknattspyrnumaðurinn í Englandi til þess að bera rafrænt belti í keppni. Hann tók þátt í leik með varaliði félagsins gegn Gillingham á miðvikudag. Meira
15. janúar 2000 | Íþróttir | 131 orð

Guðjón fengsæll hjá Stoke

Enska götublaðið The Mirror segir að engu hefði mátt muna að Guðjón Þórðarson, knattspyrnustjóri Stoke City, hefði orðið sjómaður í stað þess að leggja knattspyrnu fyrir sig. Meira
15. janúar 2000 | Íþróttir | 582 orð | 1 mynd

Hef trú á Heiðari

HEIÐAR Helguson, sem skrifaði undir samning við enska úrvalsdeildarliðið Watford í vikunni, verður í byrjunarliði liðsins gegn Liverpool á heimavelli dag - í leik sem verður sýndur beint á Stöð 2. Jóhann B. Guðmundsson verður í leikmannahópnum. Hann segir gaman að annar Íslendingur skuli vera kominn í herbúðir liðsins. Meira
15. janúar 2000 | Íþróttir | 140 orð

Hinn árlegi stjörnuleikur KKÍ, Esso og...

Hinn árlegi stjörnuleikur KKÍ, Esso og Sprite fer fram í íþróttahúsinu Strandgötu í Hafnarfirði í kl. 16. Aðgangur er ókeypis. Meira
15. janúar 2000 | Íþróttir | 160 orð

Íslenski landsliðsmaðurinn fór til Engebretsen til...

LÆKNIR norska knattspyrnulandsliðsins, Lars Engebretsen, segir að Ríkharður Daðason þurfi ekki að hafa áhyggjur af hnémeiðslum sínum eftir að hann skoðaði hann í Ósló á miðvikudag. Meira
15. janúar 2000 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd

JÚGÓSLAVNESKI knattspyrnuþjálfarinn Velimir Sargic er á...

JÚGÓSLAVNESKI knattspyrnuþjálfarinn Velimir Sargic er á leið til Keflavíkur á nýjan leik til að taka við starfi yfirþjálfara yngri flokka félagsins. Sargic mun einnig koma að þjálfun yngri leikmanna í meistaraflokkshópi Keflavíkur. Meira
15. janúar 2000 | Íþróttir | 92 orð

Keflvíkingar til Heerenveen

FC Heerenveen í Hollandi hefur boðið Keflvíkingunum Haraldi F. Guðmundssyni, 18 ára landsliðsmanni, og Magnúsi Þorsteinssyni til æfinga hjá félaginu ytra. Meira
15. janúar 2000 | Íþróttir | 204 orð

Matthäus ekki til New York

Framhaldssagan um Lothar Matthäus og bandaríska knattspyrnufélagið MetroStars í New York hefur tekið nýja stefnu. Meira
15. janúar 2000 | Íþróttir | 400 orð | 1 mynd

"Í Wengen skilur oft á milli þeirra bestu og hinna"

KRISTINN Björnsson tekur þátt í heimsbikarmóti í svigi sem fram fer í Wengen í Sviss á morgun en þetta er fimmta mót vetrarins. Kristinn er í níunda sæti í stigakeppni heimsbikarsins eftir fjögur fyrstu mótin. Hann er með 103 stig og gæti með góðri útkomu á morgun lyft sér um tvö til þrjú sæti. Meira
15. janúar 2000 | Íþróttir | 245 orð

Rúnar hefur náð lágmarki

ÍÞRÓTTA- og Ólympíusamband Íslands tilkynnti á blaðamannafundi í gær að 27 íþróttamenn ættu möguleika á þátttöku á Ólympíuleikunum í Sydney sem hefjast eftir 244 daga, 15. september. Auk þess á karlalandsliðið í handknattleik enn von. Fimleikamaðurinn Rúnar Alexandersson er sá eini sem hefur þegar náð lágmörkum til þátttöku. Meira
15. janúar 2000 | Íþróttir | 84 orð

Stoke aftur til Oldham

LEIKUR Oldham og Stoke í Auto Windscreen bikarkeppninni í knattspyrnu, sem flautaður var af í vikunni vegna rafmagnsleysis í Oldham verður leikinn að nýju í næstu viku. Stoke hafði forystu, 1:0, með marki frá Ben Petty á 52. Meira
15. janúar 2000 | Íþróttir | 139 orð

Stoke dregur á efstu liðin

GUÐJÓN Þórðarson, fyrrverandi landsliðsþjálfari Íslendinga í knattspyrnu, og lærisveinar hans í Stoke City báru sigurorð af Preston North End í ensku 2. deildinni í gærkvöldi, 2:1. Með sigrinum komst Stoke í 4. Meira
15. janúar 2000 | Íþróttir | 348 orð | 1 mynd

TOMAS Sörensen , markvörður Sunderland ,...

TOMAS Sörensen , markvörður Sunderland , hefur framlengt samning sinn við félagið til vorsins 2004. HARRY Redkanpp , knattspyrnustjóri West Ham hefur í hyggju að krækja í Dean Holdsworth frá Bol ton . Meira

Úr verinu

15. janúar 2000 | Úr verinu | 396 orð | 1 mynd

Hólmaborg með um 5.600 tonn

HÓLMABORG SU kom með fullfermi, um 2.300 tonn, af loðnu til Eskifjarðar í gær og hefur þar með fengið um 5.600 tonn í þremur túrum að undanförnu. Loðnuveiðin hefur gengið sérstaklega vel og var komið með um 5. Meira
15. janúar 2000 | Úr verinu | 508 orð | 1 mynd

Síldarstofnar virðast vera í góðu ástandi

"SÍLDARSTOFNAR virðast vera í góðu ástandi," segir Jakob Jakobsson fiskifræðingur, sem var við rannsóknir á hafrannsóknaskipinu Árna Friðrikssyni á síldarmiðunum 40 til 50 mílur út af Snæfellsnesi undanfarna daga. Meira

Lesbók

15. janúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 90 orð

AÐ HAFA KJAFT TIL AÐ HLÆJA MEÐ

HÉR á eftir fer sýnishorn úr bókinni Hláturgas - læknaskop frá vöggu til grafar. Hjálmar Freysteinsson læknir segir svo frá: Bjarni Jónasson, sérfræðingur í skoplækningum, sótti skopfund í Kaupmannahöfn sl. vetur. Meira
15. janúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 97 orð

ÁÐ HJÁ SKÓGARJAÐRI UM KVÖLD Í HRÍÐ

Ég ætla víst hver á hér skóg en aldrei gruna mundi þó að stundarkorn ég staðar nem og stari á skóg hans fyllast snjó. Og klárinn óðar undrast fer að engan bæ í grennd hann sér en aðeins vatnið ísi lagt það ársins kvöld sem dimmast er. Það hvín í bjöllu. Meira
15. janúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 954 orð

BARBIE, GAME BOY OG MJÓLKIN ÚR NAUTINU

Alla ævi hef ég átt því láni að fagna að hafa börn í návist minni. Þau hafa komið úr ýmsum áttum en flest hafa þau tengst fjölskyldunni, þó með ólíkum hætti. Meira
15. janúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 520 orð | 1 mynd

DAGUR Í LÍFI GAMALLAR KONU

HÚN vaknar við það að henni finnst handleggirnar á sér vera útréttir eins og á Kristi á krossinum fyrir ofan svefnsófann hennar. Hún reynir að losa sig og þegar hún opnar augun hverfur martröðin. Meira
15. janúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 2401 orð | 1 mynd

DAGUR OG NÓTT

Mamma, síst af öllu vil ég særa þig, ég vil bara vera hamingjusamur, ég vil vera eins og þú. Þú hefur alltaf talað um að ég sé miklu líkari þér en pabba. Meira
15. janúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 2018 orð | 5 myndir

EINSTÆÐ MENNING OG LIFNAÐARHÆTTIR

Fram að menningarbyltingunni í Kína hafði trúarlíf Tíbetbúa að mestu leyti verið látið í friði af Kínverjum og þeir lítið skipt sér af trúariðkun og trúarlífi. En með byltingunni hófust miklar ofsóknir gegn munkum og fjöldi klaustra og hofa var eyðilagður Meira
15. janúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 183 orð | 1 mynd

EÞOS-KVARTETTINN Í KAMMERMÚSÍKKLÚBBNUM

STRENGJAKVARTETTAR eftir Haydn, Debussy og Beethoven eru á efnisskrá tónleika Eþos-kvartettsins hjá Kammermúsíkklúbbnum í Bústaðakirkju annað kvöld, sunnudagskvöld, kl. 20.30. Eþos-kvartettinn skipa þau Auður Hafsteinsdóttir, 1. Meira
15. janúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 3541 orð | 4 myndir

FÓTGANGANDI KIRKJUNNAR ÞJÓNN Í SELVOGI

Séra Eggert tók við embætti 1884. Hann var einhleypur og vafalaust hefur hann verið einfari, en annars hógvært ljúfmenni. Hann átti ekki hesta og sté ekki á bak hesti og varð því að fara allra sinna ferða um sóknir sínar fótgangandi hvernig sem viðraði. Hann hafði með sér vatnshelda skinnsokka til að vaða yfir læki, svo og Vogsós. Meira
15. janúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 32 orð | 1 mynd

Fúnksjónalismi í kreppu

Í SÍÐARI grein sinni um hönnun á umbrotatíma 7. áratugar 20. aldar skrifar Baldur J. Baldursson um nýja fagurfræði sem hafði mikil áhrif á hönnun, þ.ám. var poppmenningin, gerviefnin og hin ítalska... Meira
15. janúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 110 orð

FYRIR þremur árum birtist í Lesbók...

FYRIR þremur árum birtist í Lesbók "Harmsaga Jóns blinda", þar sem rakin var raunasaga manns á síðari hluta 19. aldar, sem varð fyrir slysum og missti sjónina. Meira
15. janúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 115 orð

GAMLA BORGIN MÍN

Gamla borgin mín það er enginn eins og þú ég geng um stræti þín eins og gamall ættingi. Meira
15. janúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 53 orð

HAUSTIÐ

Þegar farfuglarnir flugu upp ómaði vængjablak eins og hljómkviða úr bláum himninum. Og lítill fugl með brúna vængi og ljósa bringu sat eftir og vissi að vorið kemur í fuglshjartað en gul sólin bíður í suðrinu. Meira
15. janúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 55 orð | 1 mynd

Heimsreisur Árna frá Geitastekk

Árni Magnússon var 18. aldar bóndi vestur í Dölum, en tók sig upp og hélt á vit ævintýranna. Meira
15. janúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 3688 orð | 4 myndir

HEIMSREISUR OG HERFÖR ÁRNA FRÁ GEITASTEKK

Árni Magnússon brá búi vestur í Dölum, sigldi til Danmerkur og tókst á hendur ferð sem þá var bæði mannraun og ævintýri: Siglingu á kaupfari til Kína. Síðar gerðist hann sjálfboðaliði sem fallbyssuskytta í sjóher Katrínar miklu, þegar hún barði á Tyrkjum. Reisubók Árna kom út 1945 með formála eftir Björn Karel Þórólfsson. Meira
15. janúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 1348 orð | 2 myndir

HLÁTUR BÆTIR LÍÐAN OG ER UPPLÖGÐ STREITUVÖRN

Læknavísindin eru ekki enn búin að sanna að hláturinn lengi lífið en víst er að hann gerir lífið skemmtilegra. Því hefur nú verið hleypt af stokkunum farandsýningu um læknaskop, Hláturgas 2000, sem mun fara milli tíu sjúkrahúsa um land allt á næstu mánuðum. MARGRÉT SVEINBJÖRNSDÓTTIR átti fund með nokkrum aðstandenda sýningarinnar - og vart ætti að þurfa að taka fram að á þeim fundi var mikið hlegið. Meira
15. janúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 72 orð

HLÁTURGAS 2000

Sýningin Hláturgas 2000 verður sett upp á eftirtöldum sjúkrahúsum á næstu mánuðum sem hér segir: Landspítalinn 14. janúar-12. febrúar 2000 Sjúkrahús Akraness 18. febrúar-18. mars 2000 Sjúkrahús Ísafjarðar 24. mars-22. Meira
15. janúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 943 orð

Jólaóratoríur og kontrakvartettar

Joseph Leopold Eybler: Jólaóratoría. Sabine Ritterbusch S, Waltraud Hoffmann-Mucher A, Harry van Berne T, Jelle Draijer B; Alsfelder Vokalensemble & Bremer domchor; I Febiarmonici u. stj. Wolfgangs Helbich. CPO 999 667-2. Upptaka: DDD, Brimum 1/1999. Útgáfuár: 1999. Lengd: 70:11. Verð (12 tónar): 1.800 kr. Meira
15. janúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 728 orð | 3 myndir

KONUR ERU MAGNAÐIR LISTAMENN

Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands, valdi 15 íslenskar listakonur á sýninguna "Þetta vil ég sjá" sem opnuð verður í Gerðubergi í dag kl. 16. Listakonurnar sjálfar völdu síðan hvaða verk þær vildu sýna. Meira
15. janúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 243 orð | 1 mynd

Líflína, myndverk eftir Arngunni Ýri afhjúpað hjá Íslenskri erfðagreiningu

NÝTT listaverk eftir myndlistarkonuna Arngunni Ýri hefur verið afhjúpað hjá Íslenskri erfðagreiningu. Verkið, sem hefur fengið heitið Líflína, er samsett úr fjórum stórum og baklýstum myndflötum. Meira
15. janúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 340 orð

NÆSTU VIKU

MYNDLIST Ásmundarsafn : Verk Ásmundar Sveinssonar. Gallerí Fold, Rauðarárstíg : Vagna Sólveig Vagnsdóttir. Til 23. jan. Galleri@hlemmur.is: Særún Stefánsdóttir. Til 30. jan. Gallerí Nema hvað: Olga Pálsdóttir. Til 30. janúar. Meira
15. janúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 85 orð

ÓÐUR MINN TIL DALALÆÐUNNAR

Það var á því skeiði Ævi minnar Þegar Dalalæðan Gerði sig heimakomna Á heimili mínu. Hún var vön að koma Fyrir allar aldir Og mjálma ámátlega Fyrir utan gluggann minn Uns ég opnaði og hleypti Henni inn. Meira
15. janúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 57 orð | 1 mynd

Rauðvik

er yfirskrift sýningar sem opnuð verður í vestursal Kjarvalsstaða í dag kl. 16. Þar sýna fjórir myndlistarmenn frá jafn mörgum löndum verk sín. Þetta eru Tumi Magnússon, Íslandi, Claus Egermose, Danmörku, Nina Roos, Finnlandi, og Johan van Oord,... Meira
15. janúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 159 orð

Rauðvik

ÞEGAR ljósmerki berst í gegnum alheiminn frá fjarlægri stjörnu í fjarlægri vetrarbraut og berst til þín á heiðskírri og kaldri vetrarnótt milljörðum ára seinna mun það ekki vera af sama lit og það var þegar það lagði af stað. Meira
15. janúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 336 orð

RÍMA AF HALLI Á STÓRA-FLJÓTI

Húfur rekið hlustum frá hlýðið ljóðum sönnum. Býð jeg eina bragarskrá Biskupstungnamönnum. Býr á Fljóti auðs með arð, eftir gömlum vanda; á þar bæði góss og garð gautur frægur randa. Meira
15. janúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 1115 orð | 3 myndir

SKÖPUN MYNDRÆNNA GILDA

Rauðvik - málverk í og utan fókuss er yfirskrift samsýningar fjögurra listmálara frá jafn mörgum löndum sem opnuð verður í vestursal Kjarvalsstaða í dag klukkan16. Þetta eru Tumi Magnússon frá Íslandi, Claus Egemose frá Danmörku, Johan van Oord frá Hollandi og Nina Roos frá Finnlandi. ORRI PÁLL ORMARSSON fór til fundar við þrjá þá fyrstnefndu. Meira
15. janúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 35 orð | 1 mynd

Tíbet - landið á þaki heimsins

Þetta er dularfullt land, ótrúlegt land, segir greinarhöfundurinn, Tómas Orri Ragnarsson, sem var þar á ferðinni. Trúarlífið er sérstakt, einn ig menning og lifnaðarhættir. Með yfirráðum Kínverja hófust ofsóknir gegn munkum og fjölda klaustra var... Meira
15. janúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 339 orð

Tæknidraugur í Covent Garden

FALL er fararheill segir máltækið. Og menn hugga sig við það í nýja óperuhúsinu í Covent Garden. Eitt og annað hefur farið úrskeiðis á fyrstu sýningunum og reyndar hefur orðið að aflýsa sumum og fresta öðrum. Meira
15. janúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 203 orð | 2 myndir

Verðlaun á sviði lista, vísinda og þjóðmenningar

MENNINGARVERÐLAUN VISA Íslands fyrir árið 1999 voru afhent fyrir skemmstu við hátíðlega athöfn í húsakynnum fyrirtækisins. Verðlaunafé nam samtals 2 milljónum króna og voru veitt verðlaun á sviði tónlistar, ritlistar, leiklistar, vísinda og... Meira
15. janúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 2036 orð | 1 mynd

ÞJÓÐSAGA AF UILLIAM O RUANAIGH

Í þjóðsögum Íra og Íslendinga verður mörgu saman blandað; með báðum þessum þjóðum þótti sjálfsagt að segja frá viðburðum sem aldrei höfðu gerst nema í hugskotum gáfaðrar alþýðu. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.