Europay Ísland er fyrsta greiðslukortafyrirtækið sem stofnað var á Íslandi, en upphaflegt nafn þess var Kreditkort hf. Fyrirtækið hefur átt stóran þátt í að gjörbreyta greiðslumiðlun í landinu. Europay Ísland er 20 ára um þessar mundir og af því tilefni kynnti
Soffía Haraldsdóttir sér sögu fyrirtækisins og ræddi við framkvæmdastjórann, Ragnar Önundarson, um frumkvöðlana, samkeppnina og framtíðina.
Meira