Greinar sunnudaginn 16. janúar 2000

Forsíða

16. janúar 2000 | Forsíða | 129 orð

Ástar leitað með aðstoð tækninnar

ÞEIR sem ekki hafa tíma til að leita ástarinnar eftir hefðbundnum leiðum geta nú leitað á náðir tækninnar við leit sína, jafnt á börum sem á götum úti. Meira
16. janúar 2000 | Forsíða | 53 orð

Hnífjafnt í könnunum

ESKO Aho, leiðtogi Miðflokksins í Finnlandi, og Tarja Halonen, utanríkisráðherra úr flokki jafnaðarmanna, voru efst og hnífjöfn, bæði með 38% fylgi, í síðustu skoðanakönnunum fyrir forsetakosningarnar sem verða í dag. Meira
16. janúar 2000 | Forsíða | 174 orð

Milljarðar í súrálsverksmiðju

NORSK Hydro ætlar að verja milljarði norskra króna, um níu milljörðum íslenskra króna, í nýja súrálsverksmiðju í Brasilíu sem fyrirtækið mun reka ásamt brasilískum aðila, Alunorte. Meira
16. janúar 2000 | Forsíða | 83 orð

Ný lög um fóstureyðingar metin

HÆSTIRÉTTUR Bandaríkjanna hyggst taka fyrir umdeilt mál í bandarískum stjórnmálum, fóstureyðingar. Rétturinn ákvað á föstudag að hann myndi úrskurða hvort einstök sambandsríki gætu bannað tiltekna aðferð við að eyða fóstri eins og Nebraska hefur gert. Meira
16. janúar 2000 | Forsíða | 249 orð

Viðbrögð á Vesturlöndum varfærin

TALSMENN bandaríska varnarmálaráðuneytisins, Pentagon, neituðu í gær að tjá sig um nýja stefnu Rússa í öryggismálum sem birt var á föstudag í netútgáfu dagblaðsins Nezavíssimaja Gazeta . Meira

Fréttir

16. janúar 2000 | Miðopna | 2194 orð

15. janúar

VERÐBRÉFAMARKAÐURINN á Íslandi hefur verið að slíta barnsskónum á undanförnum árum. Fyrir áratug var þetta eins konar frumskógarmarkaður, þar sem nánast engar reglur giltu og menn töldu sér leyfast hvað sem var. Meira
16. janúar 2000 | Erlendar fréttir | 533 orð

30 þúsund Danir hlógu dátt á Ráðhústorginu

Einhverjum finnst kannski óþarfi að hvetja Dani til að hlæja, en þar var alþjóðlegi hláturdagurinn samt haldinn hátíðlegur af um 30 þúsund Dönum á Ráðhústorginu á sunnudag, þar sem Sigrúnu Davíðsdóttur var ekki hlátur í hug. Meira
16. janúar 2000 | Erlendar fréttir | 1158 orð | 3 myndir

Aho og Halonen með yfirburðastöðu

Fyrir sex árum þóttu það merkilegt tíðindi að Elisabeth Rehn skyldi fyrst finnskra kvenna ná þeirri stöðu að keppa um sigur í forsetakosningum. Hún tapaði naumlega fyrir Martti Ahtisaari forsetaefni jafnaðarmanna í síðari umferð kosninganna. Meira
16. janúar 2000 | Miðopna | 629 orð

ALÞJÓÐAVÆÐING VIÐSKIPTALÍFSINS

Eitt af því ánægjulegasta, sem gerzt hefur í íslenzku viðskipta- og atvinnulífi á þessum áratug er alþjóðavæðing þess. Sú var tíðin, að Íslendingar höfðu ekki trú á því, að þeir hefðu hæfni og getu til þess að reka fyrirtæki í öðrum löndum. Meira
16. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Á Hringbraut

Spáð er suðlægum vindum og nokkrum hlýindum víðast hvar um landið næstu daga en ekki er víst að öllum sé unnt að vera mikið á ferli þrátt fyrir þokkalegt veður. Meira
16. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 207 orð

Ákærumálum fækkað um fjórðung milli ára

ÁKÆRUMÁL í Héraðsdómi Reykjaness í fyrra voru 25% færri en árið 1998 samkvæmt yfirliti dómsins. Meira
16. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 155 orð

Bátur brann í Grindavíkurhöfn

ELDUR kviknaði í bátnum Fjölni í Grindavíkurhöfn aðfaranótt laugardags og hlaust af talsvert tjón. Meira
16. janúar 2000 | Erlendar fréttir | 247 orð

Bosníu-Króatar dæmdir

STRÍÐSGLÆPADÓMSTÓLL Sameinuðu þjóðanna í Haag dæmdi á föstudag fimm Bosníu-Króata til 6-25 ára fangelsisvistar fyrir aðild þeirra að fjöldamorði árið 1993 á yfir 100 Bosníu-múslimum. Meira
16. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 53 orð

Bridsdeild FEBK Briddsdeild FEBK í Gullsmára...

Bridsdeild FEBK Briddsdeild FEBK í Gullsmára spilaði tvímenning fimmtudaginn 13. janúar sl. Tuttugu pör mættu til leiks. Beztum árangri náðu: NS Jón Andréss. - Guðmundur Á Guðm. 203 Kristinn Guðm. - Guðmundur Pálss. Meira
16. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 66 orð

Bridsfélagið Muninn Sandgerði Miðvikudaginn 12.

Bridsfélagið Muninn Sandgerði Miðvikudaginn 12. janúar var spilaður eins kvölds tvímenningur hjá félaginu og urðu úrslit efstu para þessi: Guðjón Óskarss. - Eiður Guðlaugss. 140 Arnór Ragnarss. - Karl Hermannss. 124 Eyþór Jónss. - Víðir Jónss. Meira
16. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 132 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Úrtökumót fyrir kvennalandslið á NM-2000 Stjórn BSÍ hefur ákveðið að spilað verði um sæti í kvennalandsliði Íslands fyrir Norðurlandamótið, sem haldið verður á Hótel Örk næsta sumar. Undankeppni verður spiluð helgina 5.-6. feb og úrslit 26.-27. feb. Meira
16. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 760 orð | 1 mynd

Endurheimt erfðaréttar mikilvæg

Margrét Eggertsdóttir fæddist á Akureyri 23. apríl 1950. Hún lauk stúdentsprófi frá Verslunarskóla Íslands 1971, eftir nám hóf hún störf á skrifstofum, var á lögmannsstofu, rak eigið fyrirtæki en vinnur núna hjá innflutningsverslun og sér um skrifstofuhald Meinatæknafélags Íslands. Margrét á fjögur börn. Meira
16. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 452 orð

Engar ákvarðanir teknar, segir forstjóri spítalanna

"BOÐAÐUR hefur verið stórfelldur niðurskurður á geðdeildum. Á sama tíma og opin umræða er meðal almennings um þjóðarátak gegn þunglyndi ræða heilbrigðisyfirvöld bak við tjöldin um skerðingu á geðheilbrigðisþjónustu. Meira
16. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 27 orð | 1 mynd

Ég skal sko láta Dabba koma...

Ég skal sko láta Dabba koma þeim í skilning um allar þær hörmungar og landnauð sem af því leiddi ef dómur þeirra félli á sömu leið, frekjurnar... Meira
16. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 483 orð | 1 mynd

Fargjald til Kaupmannahafnar 7.400 kr. aðra leið

FLUGFRELSI er nafn á nýju fyrirkomulagi á flugþjónustu frá Íslandi til 10 borga í Evrópu sem Samvinnuferðir-Landsýn hafa samið um við Atlanta, Íslandsflug og nokkur erlend flugfélög. Meira
16. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 129 orð

Fyrirlestur Sagnfræðingafélagsins

SKÚLI Sigurðsson vísindasagnfræðingur heldur fyrirlestur þriðjudaginn 18. janúar í hádegisfundaröð Sagnfræðingafélags Íslands í Norræna húsinu sem hann nefnir "Stór tæknikerfi, líftækni og póstmódernismi". Meira
16. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 480 orð

Kaupmáttur getur í besta falli aukist um 1-2%

MÁR Guðmundsson, aðalhagfræðingur Seðlabanka Íslands, segir að kaupmáttur ráðstöfunartekna að meðaltali geti í besta falli aukist um 1-2% í ár, en það sé viss hætta á að þróunin verði með þeim hætti að kaupmátturinn hreinlega lækki og í þeim efnum gegni... Meira
16. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

Kjúklingasala hefur enn ekki náð sér á strik

SALA á kjúklingum er enn umtalsvert minni en hún var sl. sumar, áður en umræða um kamphylobakter-sýkingar kom upp. Framleiðsla á kjúklingum hefur verið meiri en sala frá því í ágúst í sumar og því hafa birgðir safnast fyrir hjá framleiðendum. Meira
16. janúar 2000 | Erlendar fréttir | 194 orð

Kvenmannslaus í framboðsbaráttunni

DONALD Trump, auðkýfingurinn sem sækist eftir framboði til forseta Bandaríkjanna og stærði sig fyrir skömmu af því að Lewinsky-hneykslið hefði aldrei átt sér stað ef hann hefði verið í Hvíta húsinu vegna þess hve kærastan sín væri falleg, hefur sagt... Meira
16. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 52 orð

Leiðrétt

Nöfn arkitekta Nöfn arkitekta hins nýja Barnaspítala féllu niður þegar birtar voru myndir af spítalanum í blaðinu í gær. Sigríður Magnúsdóttir og Hans Olaf Andersen á Teiknistofunni Tröð eru arkitektar hússins. Beðist er velvirðingar á þessu. Meira
16. janúar 2000 | Erlendar fréttir | 230 orð

Leiðtogar Sinn Fein eiga að fá fjárstyrk

GERRY Adams og Martin McGuinness, leiðtogar Sinn Fein, stjórnmálaarms Írska lýðveldishersins (IRA), eiga að fá skrifstofur á breska þinginu og fjárstyrki sem þingmenn þótt þeir hafi ekki fengið sæti á þinginu, samkvæmt nýjum tillögum bresku... Meira
16. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 206 orð

Liður í að bæta stöðu leigjenda félagslegra íbúða

Magnús Gunnarsson, bæjarstjóri Hafnarfjarðar, segir að sú ákvörðun að fella niður um 20 milljóna króna skuld húsnæðisnefndar bæjarins, sé liður í því að koma málum leigjenda félagslegra íbúða í betra horf, en skuldirnar voru að mestu leyti tilkomnar... Meira
16. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 384 orð

Lítið hefur dregið úr eftirspurn á vinnumarkaði

MIKIL eftirspurn er enn eftir vinnuafli á höfuðborgarsvæðinu. Flestir talsmenn ráðningarfyrirtækja telja einnig að framboð á vinnuafli sé mikið og fólk leiti talsvert mikið eftir því að skipta um vinnu. Meira
16. janúar 2000 | Erlendar fréttir | 172 orð

Má dóttirin heita Megane Renaud?

FRÖNSK hjón, sem vilja skíra stúlkubarn sitt Megane, í "höfuðið" á vinsælli gerð Renault-bíls, standa nú frammi fyrir lagalegri hindrun við þessari ráðagerð. Meira
16. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 70 orð

Málþing um nálastungur

NÁTTÚRULÆKNINGAFÉLAG Íslands efnir til málþings á Grand Hótel v/Sigtún, Reykjavík, þriðjudaginn 18. janúar kl. 20. Meira
16. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 127 orð

Mikil sala og margar nýjungar

NÝTT ár hefst með líflegra móti en oft áður hjá bílaumboðunum íslensku. Verið er að kynna nýja bíla og fleiri eru í farvatninu og einnig hefur salan verið mikil fyrstu daga ársins. Meira
16. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 285 orð

Mikilvægast að fólk sýni viðleitni

INGIBJÖRG Sólrún Gísladóttir, borgarstjóri, segir í samtali við Morgunblaðið að ljóst sé að fólk geti ekki ákveðið sjálft hvort það býr í fríu húsnæði eða ekki, um það gildi ákveðnar reglur og þær gildi um alla. Meira
16. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 271 orð

Nokkur hundruð manns nota nýtt offitulyf

NOKKUR hundruð sjúklingar hafa notað offitulyfið xenical síðan notkun þess hófst hér á landi um mitt síðasta ár, að sögn Stefáns Gissurasonar, lyfjafræðings hjá Thorarensen Lyf ehf., sem flytur lyfið inn. Meira
16. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 194 orð

Nýtt ár leggst vel í Íslendinga

NÝTT ár leggst vel í Íslendinga ef marka má niðustöður úr þjóðapúlsi Gallups, sem fyrirtækið hefur kynnt. Kemur þar fram að 47% Íslendinga telur að árið 2000 verði betra fyrir þá persónulega en 1999. Meira
16. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 536 orð

Nýtt tækifæri til að vaxa

HVERT mánudagskvöld eru sérstakir mannræktarfundir haldnir í safnaðarheimili Laugarneskirkju þar sem hin kunna 12 spora leið er notuð til þess að vinna með særðar tilfinningar. Meira
16. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 372 orð

Nær helmingur sjúklinga rangt staðsettur

Í KÖNNUN sem gerð var á staðsetningu sjúklinga á SHR 6. janúar síðastliðinn kemur fram að af 372 inniliggjandi sjúklingum voru alls 152 rangt staðsettir að mati deildarstjóra eða 41%. Meira
16. janúar 2000 | Miðopna | 687 orð

OG GUNNLAUGUR heldur áfram: Það vill...

OG GUNNLAUGUR heldur áfram: Það vill oft fara svo, að litlar þjóðir líta upp til hinna stóru, og er ekki alltaf um að sakast, finnst mér. Þetta er raunverulega eitthvert náttúrulögmál. Meira
16. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 66 orð

Rætt um örggis- og varnarmál á nýrri öld

ÖRYGGIS- og varnarmál Íslands á nýrri öld er heiti ráðstefnu sem Samtök um vestræna samvinnu og Varðberg standa fyrir á Hótel Radisson Sögu þriðjudaginn 18. janúar kl. 17. Fjórir alþingismenn úr jafnmörgum stjórnmálaflokkum flytja framsöguerindi. Meira
16. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 81 orð

Skáklíf í Gjábakka

Á ÁRINU 1999 var skáklíf með miklum ágætum í Gjábakka og var teflt í tveimur flokkur. Góð þátttaka var á haustmótinu og sigurvegarar heiðraðir með glæsilegum verðlaunum. Meira
16. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 541 orð

Stjórnsýslukæra vegna akstursíþrótta

LANDSSAMBAND íslenskra akstursfélaga, LÍA, hefur verið kært til dómsmálaráðuneytisins vegna framkvæmdar á sviði akstursíþrótta. Kærendur eru Jeppaklúbbur Reykjavíkur og Bílaklúbbur Akureyrar og eru kæruatriði þrjú. Meira
16. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 128 orð

Ung stúlka slasaðist á skíðasvæði í Austurríki

SEXTÁN ára íslensk stúlka slasaðist alvarlega er hún féll á skíðum á skíðasvæði í Bad Hofgastein í Austurríki á föstudag. Hún var með unglingahópi Skíðaliðs Reykjavíkur, sem dvalið hefur í Austurríki undanfarnar vikur. Meira
16. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Vatnsleki í rannsóknastofu

VATNSSLANGA fór í sundur með þeim afleiðingum að vatn flaut um öll gólf í rannsóknastofu Háskólans í lyfjafræði í Haga við Hofsvallagötu í gærmorgun. Meira
16. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 149 orð

Vikulegt leiguflug til Rómar og Barcelona

Í SUMAR býður ferðaskrifstofan Terra Nova, áður Ferðamiðstöð Austurlands, í fyrsta skipti upp á vikulegt leiguflug til Rómar og Barcelona í samstarfi við Nouvelles Frontiéres sem er stærsta ferðaskrifstofa Frakklands. Meira
16. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Þyrla í þúsund pörtum

TF-SIF, þyrla Landhelgisgæslunnar, stendur nú í frumeindum á gólfi flugskýlis Landhelgisgæslunnar því nú er komið að svokallaðri 5000 tíma skoðun á vélinni, sem hefur verið í þjónustu gæslunnar síðan 1985. Meira

Menning

16. janúar 2000 | Menningarlíf | 283 orð

Barnabókaverðlaun Æskunnar 2000

ÆSKAN, Búnaðarbankinn og Sjóvá-Almennar standa að verðlaunasamkeppni um besta handrit að myndskreyttri sögu handa ungum lesendum á aldrinum 6-8 ára. Verðlaunaféð er að upphæð 300.000 krónur. Meira
16. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 69 orð | 1 mynd

Bono framleiðir kvikmynd

ÍRSKA hljómsveitin U2 hefur tekið upp tvö lög sem verða í nýjustu mynd þýska leikstjórans Wims Wenders. Bono, söngvari U2, framleiðir einnig myndina sem ber nafnið Milljón dollara hótelið. Meira
16. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 153 orð | 1 mynd

Derrick orðinn prestur

Leikarinn Horst Tappert, sem flestir þekkja sem lögreglumanninn Derrick, hefur söðlað um og leikur prest í nýjustu mynd sinni. Myndin heitir Kardínálinn og kostaði gerð myndarinnar leikarann næstum lífið því hann lá í dái á sjúkrahúsi í margar vikur. Meira
16. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 96 orð | 1 mynd

Fúsk og fíflalæti

Leikstjóri: J. Todd Anderson. Handrit: J. Todd Anderson og Ethan Coen. Aðalhlutverk: Michael Rapaport og Rachael Leigh Cook. (92 mín.) Bandaríkin. Skífan, desember 1999. Bönnuð innan 16 ára. Meira
16. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 351 orð | 2 myndir

Góð myndbönd

Hamingja / Happiness ½ Afdráttarlaus og gráglettin frásögn af misóhamingjusömu fólki sem hefur sínar jákvæðu og neikvæðu hliðar. Þessi hamingjusnauða kvikmynd Todd Solondz hefur hneykslað marga. Meira
16. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 169 orð | 1 mynd

Gulzar fékk væna fúlgu

KRYDDSTÚLKAN Mel G. hefur komist að samkomulagi við eiginmann sinn, Jimmy Gulzar, um þá upphæð sem hann fær við skilnað þeirra hjóna. Meira
16. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 549 orð | 1 mynd

MELÓDÍUR OG MAMMON

Romantic Sax, geisladiskur með saxófónleik Kristins Svavarssonar. Með honum leika Sigfús Óttarsson trymbill, Jóhann Ásmundsson bassaleikari, Þórir Úlfarsson hljómborðsleikari, Tryggvi Hubner gítarleikari og Úlfar Sigmarsson dragspilsleikari. Útgefandi: Lag og ljóð/Torfi Ólafsson, Þórir Úlfarsson. Dreifing: Skífan ehf. Meira
16. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 139 orð

Mest sóttu kvikmyndir vestanhafs

KOMIÐ er að uppgjöri í kvikmyndaiðnaðinum fyrir árið 1999 og kemur ýmislegt forvitnilegt í ljós en þó var annað vitað fyrirfram. Meira
16. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 65 orð | 1 mynd

Puff Daddy ákærður

RAPPARINN vinsæli Puff Daddy gæti átt von á allt að 15 ára fangelsisvist ef hann verður dæmdur fyrir að hafa verið með skotvopn undir höndum. Hann var handtekinn eftir að skothríð hófst á skemmtistað 27. desember síðastliðinn. Meira
16. janúar 2000 | Myndlist | 690 orð | 1 mynd

Rauðvik

Til 12. mars. Opið daglega frá kl. 10-18. Aðgangur kr. 300. Ókeypis mánudaga. Meira
16. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 485 orð | 3 myndir

Róleg lög frá Írlandi

Í HLJÓMSVEITINNI Westlife eru fimm strákar þeir Bryan, Mark og Kian sem allir eru tvítugir, Nicky sem er 22 ára og Shane sem er 21 árs. Meira
16. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 63 orð | 1 mynd

Silfruð brúður

Á TÍSKUSÝNINGU í Póllandi á dögunum sýndi tískuhönnuðurinn Ewa Minge þennan silfraða brúðarkjól sem vakti að vonum mikla athygli. Meira
16. janúar 2000 | Menningarlíf | 916 orð | 1 mynd

SPÖNSK HEFÐARMÆR

Lesið í málverk Meira
16. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 442 orð | 1 mynd

Stelpur og strákar hlusta á ólíka tónlist

ODDNÝ Þóra Logadóttir hefur undanfarna mánuði skrifað um nýútkomna tónlist sem höfðar til unglinga á síðum Morgunblaðsins. Meira

Umræðan

16. janúar 2000 | Bréf til blaðsins | 21 orð | 1 mynd

75 ÁRA afmæli .

75 ÁRA afmæli . Á morgun, mánudaginn 17. janúar, verður sjötíu og fimm ára Theódór Halldórsson, Langagerði 3, Reykjavík . Theódór er að... Meira
16. janúar 2000 | Bréf til blaðsins | 23 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli .

80 ÁRA afmæli . Í dag, sunnudaginn 16. janúar, verður áttræð Þorbjörg Guðmundsdóttir, Drápuhlíð 21, Reykjavík. Eiginmaður Þorbjargar var Ingvar Axelsson en hann lést... Meira
16. janúar 2000 | Bréf til blaðsins | 38 orð

ÁLFAR

Þeir ganga um haustskóg í heiðrökkri bláu á hvítri mjöll, handan við daginn og dulheima nætur að Dísahöll, burtu úr mannheim og myrkviði dalsins á Mánafjöll. En fylgdu þeim varlega. Úr álfheimum enginn aftur fer. Meira
16. janúar 2000 | Bréf til blaðsins | 541 orð

Flótti Finns

ÞEGAR augljóst var orðið að Framsókn var á áframhaldandi niðurleið vegna óviturlegs sérhagsmuna málflutnings og vinnubragða á Alþingi og ríkisstjórn, þá tók Finnur landsstjórnarmaður iðnaðar- og bankamála að ókyrrast og átta sig á, að ekki yrði álitlegt... Meira
16. janúar 2000 | Bréf til blaðsins | 704 orð

Hvað býr í nýju ári?

HVAÐ hið nýja ár ber í skauti sér fyrir mannkynið er hulið móðu framtíðar. Við skulum samt vona að ofarlega á lista verði mannúð og réttlæti. Meira
16. janúar 2000 | Aðsent efni | 857 orð

Menn í kappi

Stjórnmálamaður sem talar við þjóðina eins og hún sé safn fábjána hefur gleymt því að hann er ekki bara í valdabaráttu, þar sem er eðlilegt að andstæðingnum sé ekki sýnd of mikil virðing. Meira
16. janúar 2000 | Bréf til blaðsins | 65 orð

MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup,...

MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynningar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudagsblað. Meira
16. janúar 2000 | Bréf til blaðsins | 302 orð | 1 mynd

"Kenn oss að telja vora daga"

NOKKUR skrif hafa orðið um það hvenær aldamót verði og nú árþúsundamót. Sumir telja að aldamót og árþúsundamót verði við lok ársins 1999; aðrir telja að þessi tímamót verði við lok ársins 2000. Hér verð ég að ætla að misskilnings gæti hjá þeim... Meira
16. janúar 2000 | Bréf til blaðsins | 308 orð | 1 mynd

STEINGEITIN

Afmælisbarn dagsins: Þau ert traustur og tryggur og kemst þitt, þótt einhverjum finnist ekki mikið til um tilþrifin Meira
16. janúar 2000 | Bréf til blaðsins | 709 orð | 1 mynd

Tíminn hann er fugl sem flýgur hratt

Hver þjóð, sem í gæfu og gengi vill búa, á Guð sinn og land sitt skal trúa. (Úr aldamótaljóðum Einars Benediktssonar á morgni 20. aldar.) SVO margt er sinnið sem skinnið, segir fornt íslenzkt spakmæli. Meira
16. janúar 2000 | Bréf til blaðsins | 505 orð

ÞEGAR Víkverji brá sér í klippingu...

ÞEGAR Víkverji brá sér í klippingu á dögunum varð hann vitni að mjög svo lofsamlegum ummælum um lögregluna í Reykjavík. Konan sem lét ummælin falla hafði orð á því að þessi saga yrði að komast í blöðin. Meira

Minningargreinar

16. janúar 2000 | Minningargreinar | 1848 orð | 1 mynd

Brynhildur JóhannEsdóttir

Brynhildur Jóhannesdóttir fæddist í Hafnarfirði 30. apríl 1937. Hún lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur 11. janúar síðastliðinn. Brynhildur var dóttir Guðbjargar Lilju Einarsdóttur, f. 25. apríl 1912 frá Arngeirsstöðum í Fljótshlíð og Jóhannesar Eiðssonar, f. Meira  Kaupa minningabók
16. janúar 2000 | Minningargreinar | 2164 orð | 1 mynd

Lydia Pálsdóttir

Lydia Pálsdóttir (Zeitner) fæddist í München 7. janúar 1911. Hún lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur - Landakoti 6. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Theresia Zeitner í München, ættuð m.a. frá Bayereuth, og dr. Meira  Kaupa minningabók
16. janúar 2000 | Minningargreinar | 2164 orð | 1 mynd

Lydia Pálsdóttir

Lydia Pálsdóttir (Zeitner) fæddist í München 7. janúar 1911. Hún lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur - Landakoti 6. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Theresia Zeitner í München, ættuð m.a. frá Bayereuth, og dr. Meira  Kaupa minningabók
16. janúar 2000 | Minningargreinar | 1468 orð | 1 mynd

MAGNÚS FRIÐRIKSSON

Magnús Friðriksson fæddist í Reykjavík 26. júlí 1924. Hann lést 5. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Friðrik K. Magnússon, heildsali í Reykjavík, f. 8. september 1891 í Keflavík, d. 7. ágúst 1971, og kona hans Margrét E. Meira  Kaupa minningabók
16. janúar 2000 | Minningargreinar | 3070 orð | 1 mynd

SIGURÐUR O. PÉTURSSON

Sigurður O. Pétursson fæddist í Reykjavík 2. júlí 1949. Hann lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur 9. janúar síðastliðinn. Sigurður var sonur Péturs Ottesen Jósafatssonar, f. 22.7. 1919, fyrrv. skrifstofumanns í Reykjavík, og Ágústu Ágústsdóttur, f. 12.8. Meira  Kaupa minningabók
16. janúar 2000 | Minningargreinar | 3070 orð

SIGURÐUR O. PÉTURSSON

Sigurður O. Pétursson fæddist í Reykjavík 2. júlí 1949. Hann lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur 9. janúar síðastliðinn. Sigurður var sonur Péturs Ottesen Jósafatssonar, f. 22.7. 1919, fyrrv. skrifstofumanns í Reykjavík, og Ágústu Ágústsdóttur, f. 12.8. Meira  Kaupa minningabók
16. janúar 2000 | Minningargreinar | 1722 orð | 1 mynd

ÞÓRA ÞÓRÐARDÓTTIR

Þóra Þórðardóttir fæddist á Ísafirði 17. mars 1923. Hún lést á Landspítalanum 10. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Þórður Guðmundsson húsasmíðameistari, f. 17. mars 1884, frá Torfhóli í Skagafirði, d. 18. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

16. janúar 2000 | Bílar | 635 orð | 2 myndir

72% veltuaukning hjá Bílheimum milli ára

Söluaukning hjá Bílheimum ehf. varð 47% á síðasta ári og veltuaukningin 72%. Rætt er við Júlíus Vífil Ingvarsson, framkvæmdastjóra Bílheima, og Hannes Strange sölustjóra um árangurinn. Meira
16. janúar 2000 | Ferðalög | 525 orð | 3 myndir

Á fjallinu bláa - eða hvíta?

Sífellt fleiri ferðamenn sem leggja leið sína um Norður-Noreg kjósa að ganga á vit fortíðar með því að heimsækja gamalt aðsetur sama á fjallinu Vilgesvárri eða Blåfjell. Margrét Sveinbjörnsdóttir gekk á fjallið einn fagran sumardag í fylgd bræðranna Randulf og Willy Olsen, sem eiga þangað rætur að rekja. Meira
16. janúar 2000 | Bílar | 728 orð | 9 myndir

Bíllinn skilgreindur alveg upp á nýtt

Tvær stærstu bílasýningarnar í bandaríkjunum, í Los Angeles og sjálfri bílaborginni Detroit, voru opnaðar um síðustu helgi. Guðjón Guðmundsson rekur það helsta sem vakti athygli á sýningunni. Meira
16. janúar 2000 | Ferðalög | 177 orð | 1 mynd

Bjóða 400 sæti á 17.990 krónur

HEIMSFERÐIR hafa hafið forsölu á farseðlum til London í sumar. Flogið verður út á fimmtudögum og til baka á mánudögum. Hægt er að velja um 4, 11 eða 21 daga ferðir eða lengri. Alls verða 400 sæti í boði á sérstöku tilboðsverði eða 17. Meira
16. janúar 2000 | Ferðalög | 1039 orð | 1 mynd

Bjóða m.a. vikulegt flug til Rómar og Barcelona

FRÁ því að Ferðamiðstöð Austurlands, nú Terra Nova, flutti frá Egilsstöðum til Reykjavíkur fyrir fimm árum hefur starfseminni vaxið fiskur um hrygg, ekki síst hvað varðar þjónustu fyrir Íslendinga þar sem mikil aukning hefur orðið á leiguflugi til borga... Meira
16. janúar 2000 | Bílar | 69 orð | 1 mynd

Chevrolet SSR

Á BÍLASÝNINGUNNI í Detroit sem nú stendur yfir var sýndur þessi óvenjulegi hugmyndabíll frá GM sem kallast Chevrolet SSR. Þetta er tveggja sæta sportbíll með palli og er í honum blandað saman notagildi og eftirsóttum sportlegum eiginleikum. Meira
16. janúar 2000 | Bílar | 56 orð | 1 mynd

Ford Focus og Nissan Xterra bílar ársins

FORD Focus og Nissan Xterra voru valdir bílar ársins í Bandaríkjunum árið 2000. Valið fór fram á alþjóðlegu bílasýningunni í Detroit sem nú stendur yfir. Ford Focus vann í flokki fólksbíla en í öðru sæti hafnaði Audi TT og Lincoln LS í þriðja sæti. Meira
16. janúar 2000 | Bílar | 86 orð

GM kaupir allt í Saab

GENERAL Motors, sem átti 50% hlut í Saab Automobile AB, hefur keypt allan hlutinn í félaginu af Investor AB. GM hafði forkaupsrétt að hlutanum til 31. janúar nk. GM keypti 50% hlut í Saab árið 1990. Meira
16. janúar 2000 | Bílar | 42 orð | 1 mynd

Hondahugmyndajeppi

HONDA og Acura MD-X er einn af hugmyndabílunum á alþjóðlegu bílasýningunni í Detroit sem nú stendur yfir. Myndin til hliðar sýnir jeppa af fullri stærð sem ætlað verður að keppa við Land Rover Discovery og Lexus RX300. Staðalbúnaður er m.a. Meira
16. janúar 2000 | Ferðalög | 76 orð | 1 mynd

Íslandsbæklingur á Bandaríkjamarkað

NÚ VAR að koma út nýr bæklingur Ferðamálaráðs Íslands sem sérstaklega er ætlaður til dreifingar á markað í Bandaríkjunum. Meira
16. janúar 2000 | Ferðalög | 544 orð | 3 myndir

Ítölsk veisla við ána Murray

Eftir fjóra daga á húsbát á Murray River var báturinn bundinn tryggilega við landfestar í Mildura. Sigríður Ólafsdóttir var full eftirvæntingar því hún átti bókaðan kvöldverð hjá listakokkinum góða Stefano De Pieri Meira
16. janúar 2000 | Ferðalög | 336 orð | 2 myndir

Kvöldverður um borð í varðskipinu Þór

ÞAR sem skipið er ekki með haffærniskírteini mun það hafa fasta viðlegu í höfninni. Verið er að leggja lokahönd á endurbætur um borð og er áætlað að þeim ljúki á næstu dögum. Meira
16. janúar 2000 | Ferðalög | 336 orð | 2 myndir

Kvöldverður um borð í varðskipinu Þór

ÞAR sem skipið er ekki með haffærniskírteini mun það hafa fasta viðlegu í höfninni. Verið er að leggja lokahönd á endurbætur um borð og er áætlað að þeim ljúki á næstu dögum. Meira
16. janúar 2000 | Ferðalög | 661 orð | 2 myndir

Mikilleiki sögunnar í nútímabúningi

TILHUGSUNIN um París kallar fram myndir af stórmannvirkjum frá dögum Lúðvíks IVX, glæsilegum görðum og breiðgötum á borð við Champs Elysées svo ekki sé minnst á einar af frægustu byggingum heims, Eiffelturninn og Sigurbogann sem hvert mannsbarn þekkir án... Meira
16. janúar 2000 | Ferðalög | 41 orð

Nýi sigurboginn, La Grande Arche de...

Nýi sigurboginn, La Grande Arche de la Défense, 1, Parvis de la Défense, 92040 Paris Opinn almenningi daglega kl. 9-20 en 9-19 á veturna. Miðasölunni er lokað einni klukkustund áður en byggingunni sjálfri er lokað. Meira
16. janúar 2000 | Bílar | 811 orð | 6 myndir

Nýtt útlit og nýjar vélar í Corolla

COROLLA er magnsölubíll Toyota hér á landi. Þessi bíll á sér talsvert langa sögu og hefur jafnan selst vel hér. Áttunda kynslóðin kom á markað sumarið 1997 og nú er níunda kynslóðin komin með mikið breyttan framsvip og nýjar vélar. Meira
16. janúar 2000 | Ferðalög | 102 orð | 1 mynd

Páskasigling á Karíbahafi

FERÐASKRIFSTOFAN Úrval-Útsýn býður um páskana siglingu um Karíbahafið með skemmtiferðaskipinu Carnival Triumph sem er nýjasta og stærsta skipið í flota Carnival skipafélagsins. Flogið verður til Orlando á Flórída þann 10. apríl og gist í 3 næstur á... Meira
16. janúar 2000 | Ferðalög | 471 orð | 1 mynd

Ríflega 100 staðir heimsóttir og metnir

ÞRÓUN ferðaþjónustu á Vestfjörðum er ekki komin jafn langt á veg og annars staðar á landinu að sögn Hörpu Hlínar Þórðardóttur sem gerði úttekt á ferðaþjónustu á Vestfjörðum sl. sumar. Meira
16. janúar 2000 | Neytendur | 31 orð

Upplýsingar um gönguferðir og veitingar á...

Upplýsingar um gönguferðir og veitingar á fjallinu má fá í síma +4777087851 eða+4794817995. Slóð verkefnisins Fotefar mot nord á Netinu er www.museumsnett.no/tmusdata/fotefar og þar má fræðast nánar um Vilgesvárri og fleiri... Meira
16. janúar 2000 | Ferðalög | 185 orð

Verður önnur stærsta bílaleiga landsins

NÚ um áramótin sameinuðust tvær af stærri bílaleigum landsins, Avis-bílaleigan og Bílaleigan Geysir. Meira
16. janúar 2000 | Bílar | 171 orð | 1 mynd

Volvo S80 breytir hættulegu ósoni í súrefni

ALLIR Volvo S80 sem framleiddir eru eftir miðjan desembermánuð 1999 eru með sérstökum vatnskassa sem sagður er "éta" ósonefni. Meira

Fastir þættir

16. janúar 2000 | Í dag | 3936 orð

APÓTEK SÓLARHRINGSÞJÓNUSTA apótekanna: Háaleitis Apótek, Austurveri...

APÓTEK SÓLARHRINGSÞJÓNUSTA apótekanna: Háaleitis Apótek, Austurveri við Háaleitisbraut, er opið allan sólarhringinn alla daga. Auk þess eru fleiri apótek með kvöld- og helgarþjónustu, sjá hér fyrir neðan. Meira
16. janúar 2000 | Í dag | 3936 orð

APÓTEK SÓLARHRINGSÞJÓNUSTA apótekanna: Háaleitis Apótek, Austurveri...

APÓTEK SÓLARHRINGSÞJÓNUSTA apótekanna: Háaleitis Apótek, Austurveri við Háaleitisbraut, er opið allan sólarhringinn alla daga. Auk þess eru fleiri apótek með kvöld- og helgarþjónustu, sjá hér fyrir neðan. Meira
16. janúar 2000 | Dagbók | 900 orð

(Sálm. 4, 9.)

Í dag er sunnudagur 16. janúar, 16. dagur ársins 2000. Orð dagsins: Í friði leggst ég til hvíldar og sofna, því að þú, Drottinn, lætur mig búa óhultan í náðum. Meira
16. janúar 2000 | Fastir þættir | 51 orð | 1 mynd

Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarson

Svartur á leik. Þrátt fyrir að Ítalía hafi aldrei haft á að skipa sterku skáklandsliði er gríðarlegur fjöldi alþjóðlegra móta haldinn þar. Meira

Íþróttir

16. janúar 2000 | Íþróttir | 590 orð | 1 mynd

Afríkukeppnin dregur tennurnar úr félagsliðum Evrópu

VONBRIGÐI og óánægja Arsene Wengers, hins franska knattspyrnustjóra Arsenal, yfir því að missa nígeríska sóknarmanninn Nwankwo Kanu vegna þátttöku hans í landsliði Nígeríu í Afríkukeppninni, hefur hlotið mikla athygli upp á síðkastið. Meira
16. janúar 2000 | Íþróttir | 125 orð | 1 mynd

Baumann heitir milljóna verðlaunum

ÞÝSKI langhlauparinn, Dieter Baumann, hefur allar klær úti til þess að koma sér undan tveggja ára keppnisbanni, sem hann á yfir höfði sér eftir að hafa fallið á lyfjaprófi í lok síðasta árs. Meira
16. janúar 2000 | Íþróttir | 312 orð

Lyjamisnotkun veldur fötlun

Á ÁRUM Austur-þýska alþýðulýðveldisins var lyfjamisnotkun skipulögð af öryggislögreglunni Stasi í þeim tilgangi að bæta árangur íþróttamanna, einkum í sundi og frjálsíþróttum. Meira

Sunnudagsblað

16. janúar 2000 | Sunnudagsblað | 400 orð | 1 mynd

Átjánhjólatrukkar

Í UPPHAFI árs varð íslenska hljómsveitin Brain Police fyrst til að gefa út skífu, því nokkrum mínútum yfir miðnætti kom út á vefsetri sveitarinnar austur við sólarupprás á Tonga, www.brainpolice.to, breiðskífan Glacier Sun. Á næstu dögum er skífan svo væntanleg á markað í mannheimum. Meira
16. janúar 2000 | Sunnudagsblað | 978 orð | 1 mynd

Börn í hringiðu nútímans

Almenn velmegun hefur aukist á öldinni sem er að ljúka og almenningur á Íslandi hefur haft meira að bíta og brenna en áður fyrr. Þessi velmegun byggist hins vegar oft á því, að jafnt karlar sem konur vinni utan heimilis. Meira
16. janúar 2000 | Sunnudagsblað | 2229 orð | 3 myndir

Draumur rættist, en hvað næst?

Del Passatore er 100 km ofurmaraþon sem hlaupið er í einum áfanga frá Flórens á Ítalíu austur yfir Appennínafjallgarðinn í áttina að Adríahafi til bæjarins Faenza. Ágúst Kvaran tók þátt í þessari miklu þrekraun í fyrra ásamt Sigurði Gunnsteinssyni og segir hér frá. Meira
16. janúar 2000 | Sunnudagsblað | 2229 orð | 3 myndir

Draumur rættist, en hvað næst?

Del Passatore er 100 km ofurmaraþon sem hlaupið er í einum áfanga frá Flórens á Ítalíu austur yfir Appennínafjallgarðinn í áttina að Adríahafi til bæjarins Faenza. Ágúst Kvaran tók þátt í þessari miklu þrekraun í fyrra ásamt Sigurði Gunnsteinssyni og segir hér frá. Meira
16. janúar 2000 | Sunnudagsblað | 2229 orð | 3 myndir

Draumur rættist, en hvað næst?

Del Passatore er 100 km ofurmaraþon sem hlaupið er í einum áfanga frá Flórens á Ítalíu austur yfir Appennínafjallgarðinn í áttina að Adríahafi til bæjarins Faenza. Ágúst Kvaran tók þátt í þessari miklu þrekraun í fyrra ásamt Sigurði Gunnsteinssyni og segir hér frá. Meira
16. janúar 2000 | Sunnudagsblað | 374 orð | 2 myndir

Dró 21 punds hæng á land með handfæri

FÉLAGSBLAÐ Stangaveiðifélags Keflavíkur er komið út og kennir þar margra grasa eins og venja er. Meira
16. janúar 2000 | Sunnudagsblað | 4596 orð | 4 myndir

Eigandi bankabókar númer eitt

Aðfaranótt páskadags hinn 8. Meira
16. janúar 2000 | Sunnudagsblað | 4596 orð | 4 myndir

Eigandi bankabókar númer eitt

Aðfaranótt páskadags hinn 8. Meira
16. janúar 2000 | Sunnudagsblað | 4596 orð | 4 myndir

Eigandi bankabókar númer eitt

Aðfaranótt páskadags hinn 8. Meira
16. janúar 2000 | Sunnudagsblað | 1084 orð | 5 myndir

Ferðin til Parísar

F LESTAR okkar sem voru útskrifaðar frá Kvennó 1957 giftust ungar, aðrar héldu til frekara náms eða könnuðu heiminn. Nokkrar eru látnar, aðrar dreifðar um landið eða úti í hinum stóra heimi. Mikið vatn hefur runnið til sjávar á 40 árum. Meira
16. janúar 2000 | Sunnudagsblað | 374 orð | 1 mynd

Forvarnir gegn geðsjúkdómum aldraðra

Betra er heilt en vel gróið segir gamalt máltæki og minnir á að mönnum hefur lengi verið ljóst mikilvægi forvarna. Orsakir geðsjúkdóma aldraðra eru lítt þekktar og því við forvarnir ekki hægt að ráðast að rótum vandans. Meira
16. janúar 2000 | Sunnudagsblað | 583 orð | 2 myndir

Frá eðlisfræði til líffræði

Á TÍMAMÓTUM sem þessum, nýrri öld og nýju árþúsundi, meta menn jafnan árangur liðinna tíma um leið og þeir geta sér til um það hvað framtíðin gæti fært okkur. Eins og við ræddum í nýlegri grein var öldin liðna fyrst og fremst tími eðlis- og efnafræðinnar. Meira
16. janúar 2000 | Sunnudagsblað | 1809 orð | 3 myndir

Gardínur fyrir gáttirnar

Guðrún Kristinsdóttir fæddist árið 1945 í Reykjavík en flutti níu mánaða gömul til Keflavíkur. Hún lauk hefðbundinni skólagöngu auk náms í Húsmæðraskóla Reykjavíkur. Meira
16. janúar 2000 | Sunnudagsblað | 1217 orð | 2 myndir

Geðvernd í 50 ár

Geðverndarfélag Íslands var stofnað 17. janúar 1950. Félagið var stofnað samkvæmt tillögu sem kom fram á 40 ára afmæli Læknafélags Reykjavíkur í nóvember 1949. Meira
16. janúar 2000 | Sunnudagsblað | 3149 orð | 1 mynd

Glímt við gátuna um íslenskar fornbókmenntir

UNIVERSITY College við Gower Street, skammt frá British Museum í London, er ekki aðeins ein bygging, heldur margar byggingar, sem teygja sig niður eftir bróðurpartinum af þessari löngu götu. Meira
16. janúar 2000 | Sunnudagsblað | 3149 orð | 1 mynd

Glímt við gátuna um íslenskar fornbókmenntir

UNIVERSITY College við Gower Street, skammt frá British Museum í London, er ekki aðeins ein bygging, heldur margar byggingar, sem teygja sig niður eftir bróðurpartinum af þessari löngu götu. Meira
16. janúar 2000 | Sunnudagsblað | 1300 orð | 2 myndir

Greiðslukort hafa reynst nytsöm verkfæri fyrir almenning

Europay Ísland er fyrsta greiðslukortafyrirtækið sem stofnað var á Íslandi, en upphaflegt nafn þess var Kreditkort hf. Fyrirtækið hefur átt stóran þátt í að gjörbreyta greiðslumiðlun í landinu. Europay Ísland er 20 ára um þessar mundir og af því tilefni kynnti Soffía Haraldsdóttir sér sögu fyrirtækisins og ræddi við framkvæmdastjórann, Ragnar Önundarson, um frumkvöðlana, samkeppnina og framtíðina. Meira
16. janúar 2000 | Sunnudagsblað | 1380 orð | 1 mynd

Kynhvötin á nýrri öld

Eftir að hafa haldið upp á áramótin á gamlárskvöld með fjölskyldu og vinum þá lá leiðin á skemmtistað í Reykjavík fyrir fólk um tvítugt. Meira
16. janúar 2000 | Sunnudagsblað | 1046 orð | 5 myndir

Leiksýningin

Það er bandaríski leikarinn og leikstjórinn Tim Robbins sem er höfundur bíómyndarinnar um þessa frægu leiksýningu Welles á Broadway og kallar hana "Cradle Will Rock". Meira
16. janúar 2000 | Sunnudagsblað | 516 orð | 2 myndir

Njótum lífs og hráefnis

GLEÐILEGT ár, kæru lesendur. Loksins er komið almennilegt ártal sem ekki minnir á verðlagningu hinnar ýmsu vöru, svo ég taki dæmi: Peking-önd á 699 kr. kílóið, bolur á 2.999 kr., magabelti á aðeins 3.995 kr., útigrill á sérstöku tilboðsverði, eða 1.999 kr. Meira
16. janúar 2000 | Sunnudagsblað | 4198 orð | 8 myndir

Parket úr eigin lerkiskógi

Þórarinn J. Rögnvaldsson var fyrir jólin að leggja parket úr eigin ræktuðum lerkiskógi og heimaunnum viði á öll gólf í húsinu hjá sér þegar Elín Pálmadóttir leit í byrjun desember inn til hans og Magnhildar Björnsdóttur konu hans á Víðivöllum í Fljótsdal. /14-15 Meira
16. janúar 2000 | Sunnudagsblað | 4198 orð | 8 myndir

Parket úr eigin lerkiskógi

Þórarinn J. Rögnvaldsson var fyrir jólin að leggja parket úr eigin ræktuðum lerkiskógi og heimaunnum viði á öll gólf í húsinu hjá sér þegar Elín Pálmadóttir leit í byrjun desember inn til hans og Magnhildar Björnsdóttur konu hans á Víðivöllum í Fljótsdal. /14-15 Meira
16. janúar 2000 | Sunnudagsblað | 352 orð | 1 mynd

Pínd til að syngja

Á ÁRSLISTUM tónlistartímarita víða um heim var meðal annars að finna breiðskífu bandarísku söngkonunnar Macy Gray. Segja má að tími sé til kominn að menn taki eftir henni, því Gray hefur fengist við tónlist í á annan áratug þó breiðskífan sem getið er, On How Life Is, sé hennar fyrsta. Meira
16. janúar 2000 | Sunnudagsblað | 340 orð | 2 myndir

Prince við sama heygarðshornið

TÓNLISTARMAÐURINN knái og smái, Prince, hefur ekki bundið bagga sína sömu hnútum og samferðamennirnir. Gekk svo langt um tíma að altalað var að hann hefði tapað glórunni, ekki síst eftir að hann breytti nafni sínu í tákn. Fyrir skemmstu kom svo út ný skífa með Prince sem menn hafa tekið vel, enda þykir hún minna á forna frægð. Meira
16. janúar 2000 | Sunnudagsblað | 2554 orð

Vandaður undirbúningur umhverfislöggjafar lykilatriði

UNDANFARNA áratugi hefur athygli manna um heim allan beinst í vaxandi mæli að nauðsyn þess að vernda umhverfið fyrir röskun og spjöllum, hvort sem það er af mannavöldum eða af öðrum ástæðum. Meira
16. janúar 2000 | Sunnudagsblað | 2554 orð

Vandaður undirbúningur umhverfislöggjafar lykilatriði

UNDANFARNA áratugi hefur athygli manna um heim allan beinst í vaxandi mæli að nauðsyn þess að vernda umhverfið fyrir röskun og spjöllum, hvort sem það er af mannavöldum eða af öðrum ástæðum. Meira
16. janúar 2000 | Sunnudagsblað | 3753 orð | 4 myndir

Þegar Múrinn er rofinn

Bandaríska dagblaðið Los Angeles Times birti einstaka, 14 blaðsíðna úttekt eftir einn blaðamanna sinna hinn 20. desember sl. Í úttektinni er rakin sú ákvörðun dagblaðsins að leggja allt sunnudagsblað sitt undir umfjöllun um nýja íþróttahöll í borginni. Eftir að sunnudagsblaðið kom út fréttist að dagblaðið hefði skipt auglýsingatekjum af útgáfunni með eigendum íþróttahallarinnar. Ragnhildur Sverrisdóttir segir að blaðamenn, ekki eingöngu á Los Angeles Times heldur um öll Bandaríkin hafi brugðist ævareiðir við og sagt málið grafa undan trausti almennings á fjölmiðlum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.