Greinar þriðjudaginn 18. janúar 2000

Forsíða

18. janúar 2000 | Forsíða | 301 orð

Friðarviðræðum frestað

NÆSTU lotu friðarviðræðna Ísraela og Sýrlendinga, sem átti að hefjast í Bandaríkjunum á morgun, hefur verið frestað, að sögn embættismanns í ísraelska forsætisráðuneytinu í gær. Meira
18. janúar 2000 | Forsíða | 78 orð | 1 mynd

Gosaska í 10.000 metra hæð

Eldingar og öskuglóð lýsa hér upp himininn yfir Pacaya, virkasta eldfjalli í Gvatemala. Pacaya byrjaði að gjósa á sunnudag og hefur þegar verið hafist handa við að flytja burt íbúa byggða í nágrenni við eldfjallið. Meira
18. janúar 2000 | Forsíða | 90 orð | 1 mynd

Jarðskjálftans í Kobe minnst

ÆTTINGJAR þeirra sem fórust í jarðskjálftanum mannskæða í Kobe í Japan komu saman við hæð nálægt borginni í gærmorgun til að minnast þess að fimm ár eru liðin frá því skjálftinn reið yfir. Margir ættingjanna grétu við veggskildi með nöfnum þeirra 6. Meira
18. janúar 2000 | Forsíða | 349 orð | 1 mynd

Milljónir færðar af leynilegum reikningum

HORST Weyerauch, skattaráðgjafi Kristilegra demókrata í Þýskalandi (CDU), bættist í gær í hóp þeirra sem liggja undir grun um þátttöku í meintum fjársvikum flokksins. Meira
18. janúar 2000 | Forsíða | 139 orð | 1 mynd

Vangaveltum vísað á bug

EINN aðstoðarmanna Slobodans Milosevic Júgóslavíuforseta vísaði í gær á bug vangaveltum þess efnis, að ríkisstjórnin hefði staðið að baki morðinu á Arkan, einum alræmdasta stríðsmanni Serba um helgina. Meira

Fréttir

18. janúar 2000 | Akureyri og nágrenni | 596 orð | 1 mynd

100% aukning í sölu á endurunnum vörum milli ára

UM 32 tonn af endurunnum vörum, millibobbingum og öryggisgúmmíhellum voru afgreidd frá Gúmmívinnslunni á Akureyri í lok síðustu viku og er það langstærsta sending sem afgreidd hefur verið á einum degi hjá fyrirtækinu. Meira
18. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

20 tonna ísstykki féll ofan á manninn

LÍÐAN björgunarsveitarmanns, sem slasaðist er um 20 tonna ísstykki féll ofan hann á Sólheimajökli sl. sunnudag, er eftir atvikum góð og að sögn læknis á Sjúkrahúsi Reykjavíkur er hann ekki í lífshættu. Meira
18. janúar 2000 | Miðopna | 2043 orð | 1 mynd

Arðsemin er lykilatriðið

STEFÁN Pétursson, deildarstjóri fjármála- og markaðsdeildar Landsvirkjunar, lét þau ummæli falla um hugsanlegt orkuverð til stóriðju á Austurlandi, sem frá er greint í kynningu, en hann var meðal framsögumanna á fundinum í gær. Meira
18. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 126 orð

ASÍ segir að skattbyrði hafi verið þyngd með fjárlögum

ALÞÝÐUSAMBAND Íslands segir að við afgreiðslu fjárlaga fyrir árið 2000 hafi verið tekin ákvörðun um að þyngja skattbyrði launafólks. Skattahækkunin hafi verið framkvæmd með því að ákveða að láta skattleysismörk ekki fylgja launaþróun. Meira
18. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 291 orð

Athugasemd vegna viðtals

Morgunblaðinu hefur borist eftirfarandi athugasemd frá Agli Helgasyni: "Árið 2100, eða um það bil, munu einhverjir ungir sagnfræðingar, væntanlega harðduglegir einsögufræðingar, gefa örlítinn gaum Agli Helgasyni, afar smárri neðanmálspersónu í sögu... Meira
18. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Á fuglaþingi við Tjörnina

Að venju brá fjöldi Reykvíkinga sér niður á Tjörn um helgina til að gefa öndunum. Í þeim hópi var Össur Skarphéðinsson alþingismaður með dóttur sinni. Meira
18. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 340 orð | 1 mynd

Ágreiningur um kostnaðarhluta borgarinnar

FRAMKVÆMDIR við nýtt íþróttahús Menntaskólans við Hamrahlíð eru í biðstöðu vegna ágreinings menntamálaráðuneytisins og Reykjavíkurborgar um skiptingu á kostnaði við bygginguna. Meira
18. janúar 2000 | Erlendar fréttir | 601 orð | 1 mynd

Áhersla á stöðugleika og velferðarkerfi

VINSTRISINNINN Ricardo Lagos sigraði í síðari umferð forsetakosninganna í Chile á sunnudag, hlaut um 51,3% atkvæða. Andstæðingurinn, íhaldsmaðurinn Joaquin Lavin, hlaut 48,6%. Meira
18. janúar 2000 | Landsbyggðin | 130 orð

Árþúsundaferð í Þórsmörk

ÁRÞÚSUNDAFERÐ Ferðafélags Íslands í Þórsmörk verður farin helgina 21.-23. janúar. Brottför er á föstudagskvöldið kl. 19 með fjallatrukk Vestfjarðaleiðar frá BSÍ, austanmegin. Meira
18. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 228 orð

Átta rafverktakar sviptir starfsleyfi

LÖGGILDINGARSTOFA hefur svipt átta rafverktaka starfsleyfi sem ekki höfðu komið sér upp gæða- og öryggisstjórnunarkerfi fyrir 1. janúar 1999 samkvæmt reglum þar að lútandi. Meira
18. janúar 2000 | Erlendar fréttir | 102 orð

Banatilræði við forsetann

ÖRYGGISVERÐIR Chandriku Kumaratunga, forseta Sri Lanka, gerðu í gær bréfsprengju óvirka sem send hafði verið forsetanum. Meira
18. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 178 orð

Bryndís og Lúðvík hvött til að bjóða sig fram

HÓPUR stuðningsmanna Samfylkingarinnar hefur farið þess á leit við þingmennina Bryndísi Hlöðversdóttur og Lúðvík Bergvinsson að þau myndi teymi og bjóði sig fram til embættis formanns og varaformanns Samfylkingarinnar á komandi stofnfundi fylkingarinnar. Meira
18. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 932 orð

Búist við harðri samkeppni í millilandaflugi í sumar

HORFUR eru á að mjög hörð verðsamkeppni verði í millilandaferðum í sumar. Samvinnuferðir-Landsýn kynntu um helgina lág fargjöld til tíu borga í Evrópu án skilmála um lengd ferða og endurgreiðslu. Meira
18. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 628 orð | 1 mynd

Dagbók Háskóla Íslands

DAGBÓK Háskóla Íslands. 16.-22. janúar. Allt áhugafólk er velkomið á fyrirlestra í boði Háskóla Íslands. Ítarlegri upplýsingar um viðburði er að finna á heimasíðu Háskólans á slóðinni: http://www.hi.is/stjorn/sam/dagok.html Þriðjudaginn 18. janúar kl. Meira
18. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Dregið um jeppa í verðlaun

NÖFN tíu vinningshafa voru dregin út fyrir skömmu í Jeppaleik Krónu og Króna hjá Sparisjóðunum. Allir hlutu jeppa í verðlaun. Leikurinn hefur staðið yfir frá október sl. og fór þátttaka fram úr björtustu vonum en yfir 15. Meira
18. janúar 2000 | Landsbyggðin | 82 orð

Fé heimtist af fjalli

Vaðbrekku, Jökuldal- Fé hefur verið að heimtast af fjalli á Norður-Héraði fram undir þetta. Alls hafa fundist um fimmtán kindur. Rétt fyrir jólin fundust sex kindur í Tungunum norður af Hlíðinni, tvö lömb og fjórar rollur. Meira
18. janúar 2000 | Erlendar fréttir | 1009 orð

Flensan hækkar hitann í heilbrigðismálunum

FLENSAN hefur hleypt miklum hita í stjórnmálaumræðuna í Bretlandi. Meira
18. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 127 orð

Flogið með fyrirbura frá Phoenix til Íslands

LÍÐAN fyrirbura, sem kom til landsins sl. föstudagskvöld, ásamt foreldrum sínum eftir langt og strangt ferðalag frá Phoenix í Arizona, er góð. Meira
18. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 53 orð

Fræðslufundur Garðyrkjufélagsins

MIÐVIKUDAGINN 19. janúar efnir Garðyrkjufélag Íslands til fræðslufundar í Norræna húsinu í Reykjavík. Meira
18. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 134 orð

Ganga til samninga við S/L

FERÐANEFND stéttarfélaganna, sem er samstarfsvettvangur launþegasamtaka og stéttarfélaga, hefur ákveðið að ganga til samninga við Samvinnuferðir-Landsýn eins og undanfarin ár um aðstoð og þjónustu við ferðanefndina varðandi samningagerð o.fl. Meira
18. janúar 2000 | Akureyri og nágrenni | 154 orð

Garðhýsi og plastkörum bjargað

BJÖRGUNARSVEIT á Dalvík var kölluð út til aðstoðar síðdegis á laugardag og svo aftur á sunnudagskvöld í hvassviðrinu sem þá gekk yfir. Að sögn lögreglu á Dalvík var þónokkur erill en engar stórvægilegar skemmdir urðu. Meira
18. janúar 2000 | Landsbyggðin | 176 orð | 1 mynd

Hallbjörn Hjartarson skaraði fram úr í fyrra

Blönduósi - Hallbjörn Hjartarson, hinn landskunni kántríkóngur á Skagaströnd, hlaut hvatningarverðlaun Iðnþróunarfélags Norðurlands vestra (INVEST) fyrir að að hafa skarað fram úr á árinu 1999. Meira
18. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 156 orð

Háskólanetið beintengt Stúdentagörðum

STÚDENTAGARÐAR Félagsstofnunar stúdenta voru í gær beintengdir Háskólanetinu. Meira
18. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Heiðursfélagar Geðverndar

GEÐVERNDARFÉLAG Íslands varð 50 ára í gær, mánudag. Af því tilefni var efnt til móttöku í Álfalandi 15. Meira
18. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 266 orð

Jakastykki á stærð við jeppa

ATLI Þór Þorgeirsson, annar tveggja leiðbeinenda í hópi nýliðanna á Sólheimajökli, segir það sorglega óheppni og í raun gegn öllum líkum að ísstykki skyldi losna einmitt í þeirri sprungu og nákvæmlega á þeim tíma sem ákveðið var að fara með nýliða í... Meira
18. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 56 orð

Kassabíll smíðaður úr gömlum sófa

Fagradal - Þráinn Ársælsson í Vík hefur verið að smíða kassabíl með aðstoð föður síns nú í vetur. Hann segir að kassabíllinn sé smíðaður úr tveimur reiðhjólum og gömlum sófa, stýrisendar eru úr vélsleða og sætið úr gömlum traktor. Meira
18. janúar 2000 | Miðopna | 601 orð

LÁG LAUN FÆLA FRÁ FISKVINNSLU

HAGRÆÐING í fiskvinnslu í landi hefur hvorki skilað sér í betri afkomu hennar né í launaumslög fiskvinnslufólks. Ávinningurinn hefur farið í greiðslu hærra fiskverðs. Meira
18. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 43 orð

Leiðrétt

Rangt starfsheiti Í frétt á baksíðunni sl. sunnudag var Jón Pálsson sagður yfirflugvirki Landhelgisgæslunnar. Hið rétta er að hann er tæknistjóri. Yfirflugvirki Gæslunnar er Hilmar Þórarinsson. Meira
18. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 136 orð

Listaverk eftir Kjarval kemur í leitirnar eftir 33 ár

Blönduósi - Málverk eða öllu heldur krítarverk sem Jóhannes Kjarval gerði líklega veturinn 1966-1967 kom nýlega í leitirnar. Það var Sigursteinn Guðmundsson, fyrrverandi yfirlæknir á Blönduósi, sem fann myndina í gömlu dóti í eigu Lionsklúbbs Blönduóss. Meira
18. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 91 orð

Líðan stúlkunnar eftir atvikum góð

LÍÐAN stúlkunnar sem slasaðist á skíðum í Austurríki sl. föstudag er eftir atvikum góð. Stúlkan gekkst undir tvo uppskurði á sjúkrahúsi í Austurríki en hún brotnaði m.a. á hryggjarlið. Meira
18. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 52 orð | 2 myndir

Lögreglan rannsakar lát ungs manns

TUTTUGU og þriggja ára gamall Íslendingur, Hlynur Þór Sigurjónsson, til heimilis í Heiðarholti 4 í Keflavík, lést í umferðarslysi í nágrenni Alicante á Spáni síðastliðinn laugardag. Meira
18. janúar 2000 | Landsbyggðin | 68 orð | 1 mynd

Miklar endurbætur á versluninni Nesbakka

Neskaupstað - Nýlega var lokið við mikla stækkun og endurbætur á versluninni Nesbakka sem stendur við samnefnda götu í Neskaupstað. Meira
18. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 458 orð

Mosfellingar fá kort hjá Borgarbókasafni

BÓKASAFN Mosfellsbæjar hefur gert þjónustusamning við Borgarbókasafn Reykjavíkur sem felur m.a. í sér að skírteinishafar hvors safnsins um sig geta fengið ókeypis skírteini frá hinu. Meira
18. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 458 orð

Mosfellingar fá kort hjá Borgarbókasafni

BÓKASAFN Mosfellsbæjar hefur gert þjónustusamning við Borgarbókasafn Reykjavíkur sem felur m.a. í sér að skírteinishafar hvors safnsins um sig geta fengið ókeypis skírteini frá hinu. Meira
18. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 458 orð

Mosfellingar fá kort hjá Borgarbókasafni

BÓKASAFN Mosfellsbæjar hefur gert þjónustusamning við Borgarbókasafn Reykjavíkur sem felur m.a. í sér að skírteinishafar hvors safnsins um sig geta fengið ókeypis skírteini frá hinu. Meira
18. janúar 2000 | Erlendar fréttir | 286 orð

Mowlam prófaði marijúana

MO Mowlam ráðherra, sem m.a. Meira
18. janúar 2000 | Erlendar fréttir | 396 orð

Musharraf í Kína

PERVEZ Musharraf, forsprakki herstjórnarinnar í Pakistan, sagði í gær að hann vildi ekki að menn hefðu of miklar áhyggjur af því hvenær lýðræðislega kjörnir valdhafar tækju aftur við í landinu. Meira
18. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 109 orð

Námskeið um iktsýki

EINSTAKLINGUM með iktsýki, aðstandendum og öðrum sem vilja auka þekkingu sína á iktsýki, gefst kostur á að taka þátt í tveggja kvölda námskeiði um sjúkdóminn. Meira
18. janúar 2000 | Landsbyggðin | 347 orð | 1 mynd

Nemendur í Grunnskóla Bolungarvíkur efstir í stærðfræði

Bolungarvík - Nemendur í sjöunda bekk Grunnskóla Bolungarvíkur náðu hæstu meðaleinkunn í stærðfræði á samræmdum prófum sem fram fóru í október á sl. ári. Einnig náðu nemendur fjórða bekkjar mjög góðum árangri í sínum prófum. Meira
18. janúar 2000 | Akureyri og nágrenni | 252 orð | 1 mynd

Norsku skipin angra Íslendingana á miðunum

NÓTASKIPIÐ Sigurður VE kom með fyrsta loðnufarminn í Krossanes sl. laugardagskvöld. Skipið var með tæplega fullfermi, eða um 1.400 tonn af stórri og fallegri loðnu, eins og Kristbjörn Árnason skipstjóri orðaði það. Meira
18. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 657 orð | 1 mynd

Nýjungar til að bæta líf fatlaðra

Friðrik Sigurðsson fæddist 20. janúar 1954 á Akureyri. Hann lauk gagnfræðaprófi og prófi frá Þroskaþjálfaskóla Íslands 1978. Eftir það hefur hann starfað að málefnum fatlaðra, m.a. sem atvinnuleitarfulltrúi fatlaðra, forstöðumaður á sambýlum, einnig starfaði hann tvö ár á Álandseyjum en síðan 1994 hefur hann gegnt framkvæmdastjórastarfi Landssamtakanna Þroskahjálpar. Friðrik er kvæntur Þórdísi Guðmundsdóttur tónmenntakennara og eiga þau tvö börn og tvö börn átti Friðrik áður. Meira
18. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 767 orð | 1 mynd

"Eins og pólitískt rekald"

"ÞETTA er staða sem ég hefði ekki trúað að kæmi upp, að maður yrði eins og pólitískt rekald á þessum tíma," segir einn af aðstandendum Fjarðalistans í Fjarðabyggð. Meira
18. janúar 2000 | Landsbyggðin | 73 orð | 1 mynd

Sameina hollustu og búðarferð

Bolungarvík- Þessi fjölskylda sameinaði holla hreyfingu og búðarferð. Þetta eru þau hjónin Daðey Einarsdóttir og Smári Ragnarsson, ásamt börnum sínum Erni Steini og Daða, og frændi þeirra Aggi. Meira
18. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 210 orð

Samiðn gagnrýnir seinagang einstakra félaga

FORSVARSMENN Samiðnar gagnrýna seinagang ýmissa stéttarfélaga við að setja fram kjarakröfur í samningaviðræðunum og telja að sú vinna sem fram fer á vettvangi ASÍ varðandi sameiginleg mál launþegasamtakanna gagnvart ríkinu gangi mjög hægt. Meira
18. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 679 orð

SELJENDUR SÖLUUMBOÐ - Áður en fasteignasala...

SELJENDUR SÖLUUMBOÐ - Áður en fasteignasala er heimilt að bjóða eign til sölu, ber honum að hafa sérstakt söluumboð frá eiganda og skalð það vera á stöðluðu formi sem dómsmálaráðuneytið staðfestir. Meira
18. janúar 2000 | Erlendar fréttir | 378 orð

Sendinefnd Evrópuráðsins hvetur til vopnahlés

TILRAUNUM Rússa til að leggja undir sig miðborg Grosní, höfuðstaðar Tsjetsjníu, miðaði mjög hægt í gær þrátt fyrir harðar loft- og stórskotaliðsárásir. Meira
18. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 42 orð

Spúlað í hlýindunum

Í HLÝINDUNUM að undanförnu hefur gefist kærkomið tækifæri til vorverka eins og þeirra að spúla gangstéttir eftir sanddreifingu borgarstarfsmanna í vetur. Meira
18. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 505 orð | 1 mynd

Starf í Sóltúnsskóla hefjist í haust

FRÆÐSLURÁÐ Reykjavíkur hefur samþykkt nýjar tillögur um skólaskipan í Laugarnesi, þar sem m.a. er gert ráð fyrir að nýr skóli, Sóltúnsskóli, taki til starfa næsta haust. Meira
18. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 252 orð

Steingrímur J. á fundi hjá Samtökum um vestræna samvinnu

MEÐAL framsögumanna á ráðstefnu sem Samtök um vestræna samvinnu og Varðberg standa fyrir í dag er Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstrihreyfingarinnar. Meira
18. janúar 2000 | Erlendar fréttir | 139 orð

Steve Norris frambjóðandi íhaldsmanna

ÍHALDSMENN í London hafa kosið Steve Norris, fyrrum ráðherra, frambjóðanda flokksins í borgarstjórnarkosningunum 4. maí n.k. Meira
18. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 493 orð

Stjórnarformaðurinn kaupir hlutabréf hreppsins

HREPPSNEFND Breiðdalshrepps hefur ákveðið að selja meirihlutaeign sína í Útgerðarfélagi Breiðdælinga hf. Meira
18. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 447 orð

Stjórnsýslukæra byggð á röngum forsendum

ÞÓRHALLUR Jósepsson, varaforseti Landssambands íslenskra akstursfélaga, LÍA, segir stjórnsýslukæru Jeppaklúbbs Reykjavíkur og Bílaklúbbs Akureyrar á hendur LÍA byggða á röngum forsendum og að villur séu í öllum þremur kæruatriðum. Meira
18. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 299 orð | 1 mynd

Strandaði við Grindavík

LOÐNU- og síldveiðiskipið Sveinn Benediktsson SU 77 verður frá veiðum í a.m.k. nokkra daga eftir að gat kom á síðutank þess þegar það strandaði í innsiglingunni til Grindavíkur um klukkan tvö í fyrrinótt. Meira
18. janúar 2000 | Erlendar fréttir | 189 orð

Stríðsmaður að upplagi

Zeljko Raznatovic fæddist hinn 17. apríl 1952, sonur yfirmanns í júgóslavneska hernum og heimavinnandi húsmóður. Gælunafnið Arkan festist við hann strax í æsku, en hvernig það kom til man enginn lengur. Meira
18. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 161 orð

Stærsta lögmannsstofa landsins hefur starfsemi

STÆRSTA lögmannsstofa landsins, LOGOS, tók til starfa í gærmorgun. Stofan varð til við sameiningu A&P lögmanna og Málflutningsskrifstofu Suðurlandsbraut 4A. Meira
18. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 95 orð

Sumarbústaður eyðileggst í eldi

ELDUR varð laus í gærkvöldi í sumarbústað í landi Snorrastaða í Laugardal, rétt austan við þéttbýlið á Laugarvatni. Greiðlega gekk að slökkva eldinn en bústaðurinn er illa farinn, jafnvel ónýtur. Sumarbústaðurinn var mannlaus þegar eldurinn kom upp. Meira
18. janúar 2000 | Landsbyggðin | 50 orð

Sveitarstjóri Norður-Héraðs endurráðinn

Vaðbrekku,Jökuldal- Jónas Þór Jóhannsson, sveitarstjóri á Norður-Héraði, hefur verið endurráðinn. Jónas Þór sagði upp störfum í september síðastliðnum vegna samstarfsörðugleika í hreppsnefndinni. Meira
18. janúar 2000 | Miðopna | 886 orð | 1 mynd

Talin mesta mildi að enginn skyldi slasast

MIKIÐ óveður geisaði á Austurlandi um helgina og olli víða nokkru tjóni. Verst var veðrið á Borgarfirði eystra og í Neskaupstað og ollu snarpar vindhviður þar miklum skemmdum á mannvirkjum og mátti mildi kalla að ekki urðu meiðsl á fólki. Meira
18. janúar 2000 | Erlendar fréttir | 430 orð | 1 mynd

Verður kona forseti Finnlands?

KOSIÐ verður á milli þeirra Törju Halonen, utanríkisráðherra og frambjóðanda jafnaðarmanna, og Eskos Aho, leiðtoga Miðflokksins, í síðari umferð forsetakosninganna í Finnlandi. Í fyrri umferðinni, sem var á sunnudag, fékk Halonen 40% atkvæða en Aho... Meira
18. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 1532 orð | 1 mynd

Virkt for-varnarstarf mikilvægt

TÍÐNI skráðra sjálfsvíga á Íslandi er svipuð og í mörgum öðrum vestrænum löndum, en ef Norðurlöndin eru skoðuð sérstaklega er tíðni sjálfsvíga lægst hér á landi, að því er fram kemur í skýrslu nefndar sem kannaði tíðni og orsakir sjálfsvíga á Íslandi, en... Meira
18. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 513 orð | 1 mynd

Þakklát svo djúphugulum og skýrum kennara

GAMLIR nemendur Ólafs Björnssonar, fyrrverandi prófessors við viðskipta- og hagfræðideild Háskóla Íslands, heiðruðu minningu síns gamla kennara á laugardag er þeir gáfu listasafni Háskóla Íslands, sem aðsetur hefur í Odda, málverk af Ólafi Björnssyni... Meira
18. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 149 orð

Þrír nýir útsölustaðir hjá ÁTVR

ÁTVR hefur auglýst eftir húsnæði fyrir ný útibú og samstarfsaðilum á þremur stöðum á landinu, þ.e. í Búðardal, á Hvammstanga og Hvolsvelli og á að opna þau 7. júní nk. Meira
18. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 195 orð

Þrjár líkamsárásir um helgina

ÞRÍR menn urðu fyrir áverkum eftir líkamsárásir á höfuðborgarsvæðinu aðfaranótt sl. sunnudags. Óttast var að eista hefði sprungið í manni um fertugt sem varð fyrir árás þriggja annarra einstaklinga við veitingastað í Mosfellsbæ á fjórða tímanum. Meira
18. janúar 2000 | Akureyri og nágrenni | 164 orð

Þrjú sumarleyfistímabil á leikskólum

MEIRIHLUTI skólanefndar Akureyrar hefur samþykkt að leikskólar bæjarins bjóði upp á þrjú sumarleyfistímabil í sumarið 2000 og geti foreldrar valið milli þeirra. Fyrsta tímabilið er frá 15. júní til 15. júlí, annað frá 1. júlí til 31. Meira
18. janúar 2000 | Erlendar fréttir | 990 orð | 2 myndir

Æsilegar vangaveltur um hver stóð að baki tilræðinu

LÖGREGLA og stjórnvöld í Serbíu létu í gær enn ekkert hafa eftir sér um morðið sem framið var um helgina á hinum alræmda "Arkan", sem var eftirlýstur fyrir stríðsglæpi, en sögusagnir og vangaveltur um hver hefði staðið að baki tilræðinu gengu... Meira
18. janúar 2000 | Erlendar fréttir | 990 orð | 2 myndir

Æsilegar vangaveltur um hver stóð að baki tilræðinu

LÖGREGLA og stjórnvöld í Serbíu létu í gær enn ekkert hafa eftir sér um morðið sem framið var um helgina á hinum alræmda "Arkan", sem var eftirlýstur fyrir stríðsglæpi, en sögusagnir og vangaveltur um hver hefði staðið að baki tilræðinu gengu... Meira

Ritstjórnargreinar

18. janúar 2000 | Staksteinar | 311 orð | 2 myndir

Fjármál stjórnmálaflokka

VEF-ÞJÓÐVILJINN fjallar um fjármál stjórnmálaflokkanna nú nýverið og segir að "ýmsir samfylkingarþingmenn, þeirra á meðal Margrét Frímannsdóttir, hafa lagt á það ríka áherslu að bókhald stjórnmálaflokka sé opið". Meira

Menning

18. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 779 orð | 2 myndir

BÍÓBORGIN Heimurinn er ekki nóg 19.

BÍÓBORGIN Heimurinn er ekki nóg 19. kafli Bond-bálksins er kunnáttusamlega gerð afþreying sem fetar óhikað troðnar slóðir fyrirrennara síns. Sjötta skilningarvitið Fantagóð draugasaga með Bruce Willis. Meira
18. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 79 orð | 1 mynd

Blair stóð ekki í vegi fyrir öðlun Jaggers

TALSMENN Tonys Blairs, forsætisráðherra Bretlands, blésu um helgina á þær sögusagnir að hann hefði staðið í vegi fyrir því að Mick Jagger væri aðlaður af Elísabetu Englandsdrottningu á nýársdag. Meira
18. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 74 orð | 4 myndir

Borgarball á Gauknum

ROKKSVEITIN Sssól hélt alvöru sveitaball í menningarborginni Reykjavík á föstudagskvöldið og mætti fjöldi manns í ballgírnum og gallanum til að skemmta sér og öðrum. Meira
18. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 1084 orð | 3 myndir

CHARLES CHAPLIN

II. Hollywood til Hong Kong ÁRIÐ 1919 var Chaplin orðinn einn hæstlaunaði leikari heims, það var ekki nóg, hann vildi fá algjört vald yfir útliti mynda sinna. Vera ráðandi afl hvað snerti alla þætti sem skipta máli í kvikmyndagerð. Meira
18. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 126 orð | 2 myndir

Connery seigur sem fyrr

EKKERT lát er á vinsældum "Svikamyllu" þeirra Sean Connery og Catherine Zeta-Jones og verma þau toppsæti listans yfir vinsælustu myndbönd landsins aðra vikuna í röð. Meira
18. janúar 2000 | Tónlist | 567 orð | 1 mynd

Ethos. Eðli tónskipunar, blæbrigða og hryns

Eþos-kvartettinn flutti verk eftir Haydn, Debussy og Beethoven. Sunnudagurinn 16. janúar, 2000. Meira
18. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 98 orð | 1 mynd

Gaf elskunni demantshring

LEIKARANUM Jim Carrey virðist vera fúlasta alvara með sambandi sínu og leikkonunnar Renée Zellweger, en þau léku saman í myndinni "Me, Myself and Irine". Meira
18. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 135 orð | 6 myndir

Gaultier slær í gegn

TÍSKUHÖNNUÐINUM Jean-Paul Gaultier tókst loks að draga hátískuna úr skúmaskotum fortíðar fram í nútímann og fór á kostum í hönnun sinni í París um helgina. Meira
18. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 162 orð | 1 mynd

Hættir tónleikahaldi

SÖNGKONAN Barbra Streisand segir að áramótatónleikar hennar í Las Vegas verði hennar síðustu. "Þetta verða mínir síðustu tónleikar," sagði Barbra í samtali við TV Guide eftir tónleikana. Meira
18. janúar 2000 | Tónlist | 846 orð

Litríkt og skemmtilegt

Málmblásaratónleikar Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands. Stjórnandi Guðmundur Óli Gunnarsson. Sunnudagur 16. janúar 2000. Meira
18. janúar 2000 | Menningarlíf | 19 orð

Ljóð lesin

LESIÐ verður upp úr nýútkominni ljóðabók Guðbjargar Hugrúnar Björnsdóttur, Alveg eins og fuglar, á Kaffi Nauthóli í kvöld kl.... Meira
18. janúar 2000 | Menningarlíf | 111 orð | 1 mynd

Lúkretía svívirt í Íslensku óperunni

ÆFINGAR eru hafnar á óperunni Lúkretía svívirt eftir Benjamin Britten í Íslensku óperunni. Fyrirhuguð frumsýning á verkinu, sem nefnist á frummálinu The Rape of Lucretia, er í byrjun febrúar. Meira
18. janúar 2000 | Tónlist | 586 orð

Menningin við árþúsundaskil

Pálína Árnadóttir og Sooah Chae fluttu verk eftir N. Gade, J.S. Bach, Prokofiev og R. Strauss. Laugardagurinn 15. janúar 2000. Meira
18. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 124 orð | 1 mynd

Metallica og nærfötin

ROKKSVEITIN Metallica hefur komist að samkomulagi við undirfatafyrirtækið Victoria's Secret en ekki hefur enn verið gefið upp hvers eðlis samkomulagið er. Meira
18. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 275 orð

NÚTÍMINN - MODERN TIMES, (1936) 4...

NÚTÍMINN - MODERN TIMES, (1936) 4 stjörnur Uppáhaldsmyndin (ásamt Gullæðinu), er ódauðleg satíra um hátæknivæðingu nútímaþjóðfélagsins. Meira
18. janúar 2000 | Menningarlíf | 135 orð | 1 mynd

Nýja Ísland kemur út í Kanada og Bandaríkjunum

SAMIÐ hefur verið um að bókin Nýja Ísland eftir Guðjón Arngrímsson verði gefin út hjá Turnstone Press í Kanada og dreift í Kanada og Bandaríkjunum. Meira
18. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 65 orð

Ný plata frá Young

Kanadíski rokarinn Neil Young mun senda frá sér nýja breiðskífu á næstunni er ber heitið "Silver and Gold". Meira
18. janúar 2000 | Menningarlíf | 65 orð | 1 mynd

Nýr leiklistargagnrýnandi

ÞORGEIR Tryggvason hefur verið ráðinn leiklistargagnrýnandi á Morgunblaðinu og mun skrifa um sýningar áhugaleikfélaga. Þorgeir er stúdent frá Menntaskólanum á Akureyri og BA í heimspeki frá Háskóla Íslands. Meira
18. janúar 2000 | Skólar/Menntun | 487 orð | 1 mynd

Of fáum stundum varið í sögu

"Ég er sammála forsætisráðherra um að þekking yngri kynslóðarinnar á sögu 20. aldarinnar sé lítil," segir Anna Agnarsdóttir, dósent í sagnfræði við Háskóla Íslands, en hún var í undirbúningsefnd að nýrri aðalnámskrá fyrir sagnfræði. Meira
18. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 218 orð | 1 mynd

Ótrúlegur sannleikur

Leikstjóri: Brian Trenchard-Smith. Handrit: John Pielmeier. Kvikmyndataka: Bert Dunk. Aðalhlutverk: Ann-Margret, Marg Helgenberger, Henry Thomas. (98 mín.) Bandaríkin 1999. CIC-myndbönd. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Meira
18. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 986 orð | 4 myndir

Óvinurinn birtist í margskonar freistingarmyndum

MÉR hefur alltaf þótt vænt um Gullna hliðið," segir Guðrún sem fer með hlutverk óvinarins. "Því það er sniðugt leikrit og mjög íslenskt og alþýðlegt. Ég held að fleiri þjóðir en Íslendingar hefðu gott af því að sjá það. Meira
18. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 249 orð | 1 mynd

"Drum'n bass" fyrir börnin

Arling og Cameron All in Drive-in records Holland. Meira
18. janúar 2000 | Skólar/Menntun | 323 orð | 1 mynd

"Óþekktar" persónur

"HVER maður hefur sinn skilning á sögunni. Af orðum Davíðs má ráða að hann leggi áherslu á stjórnmálasögu. Sagan á að fjalla um stjórnmál og stjórnmálamenn. Þetta er í sjálfu sér eðlilegt, þar er hans starfsvettvangur. Meira
18. janúar 2000 | Menningarlíf | 714 orð

Rauðar ástarsögur

Nemendaópera Söngskólans í Reykjavík flutti óperudagskrána Rauða tjaldið; atriði úr óperum eftir Puccini, Mozart, Verdi, Cimarosa og Otto Nicolai. Leikstjóri: Ása Hlín Svavarsdóttir, píanóleikari og stjórnandi: Claudio Rizzi. Laugardag kl. 16.00. Meira
18. janúar 2000 | Menningarlíf | 127 orð

Stern og Dylan deila tónlistarverðlaunum

SÆNSKA tónlistarakademían tilkynnti nýlega að fiðluleikarinn Isaac Stern og og Bob Dylan munu í ár deila Polar-tónlistarverðlaununum. Verðlaunin sem nema um 20 milljónum kr. eru á hverju ári veitt klassískum tónlistarmanni og popp- eða... Meira
18. janúar 2000 | Skólar/Menntun | 391 orð | 1 mynd

Stjórnmál verði gerð áhugaverð

"ÞAÐ horfir óneitanlega ankannalega við þegar ráðamenn segjast vilja leggja áherslu á sögu, menningu og tungu og gagnrýna skort á slíku, því eins og það horfir við í mörgum skólum, verður sagan í kjarna skorin niður um 25-50%," segir Magnús... Meira
18. janúar 2000 | Menningarlíf | 217 orð

Stutt gaman og óskemmtilegt

ÞAÐ getur reynzt stutt gaman og þá yfirleitt of dýrkeypt að setja söngleik á svið í West End, þegar áhorfendur láta sig vanta. Meira
18. janúar 2000 | Skólar/Menntun | 493 orð | 1 mynd

Söguvitund ungmenna ábótavant?

Söguvitund merkir tilfinningu fyrir liðnum tíma, nútíð og framtíð og vitund um að fyrirbæri mannlífsins eru breytingum undirorpin," stendur í nýrri aðalnámskrá grunnskóla (samfélagsgreinar, bls. 7). Meira
18. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 148 orð | 1 mynd

Tekin með eiturlyf

SÖNGKONAN Whitney Houston var tekin með 15,2 grömm af marijúana í handtösku sinni á flugvelli á Hawaii í síðustu viku, en tilraunir öryggisvarða á Keahole-Kona-flugvelli til að halda söngkonunni þar til lögregla kæmi gengu ekki upp enda mega þeir ekki... Meira
18. janúar 2000 | Menningarlíf | 181 orð

Tímarit

ANNAÐ tbl. 1999 af Börnum og menningu er komið út en þetta er 14. árgangur. Fyrstu tólf árin gekk blaðið undir nafninu Börn og bækur en 1997 þótti kominn tími til að breyta forminu, efnistökum, lengd og nafni. Meira
18. janúar 2000 | Skólar/Menntun | 317 orð | 1 mynd

Um söguvitund unglinga

"Það vill svo vel til að rétt fyrir áramótin kom út bók eftir okkur Braga Guðmundsson, háskólakennara á Akureyri, um söguvitund íslenskra unglinga í samanburði við jafnaldra þeirra í Evrópu," segir Gunnar Karlsson, prófessor í sagnfræðideild... Meira
18. janúar 2000 | Skólar/Menntun | 254 orð | 1 mynd

Unglingar víðsýnni nú

"Á undanförnum tuttugu árum hefur orðið gríðarleg breyting á rannsóknum í sögu og sögukennslu í heiminum. Meira
18. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 378 orð | 1 mynd

Vilja koma Halifax á toppinn

ENSKA knattspyrnufélagið Halifax á sér marga stuðningsmenn á Íslandi. Ritstjórn vikublaðsins Skessuhorns hefur kynnt liðið í bak og fyrir á heimasíðu sinni og virkjað þann mikla áhuga sem er á liðinu hér á landi. Meira
18. janúar 2000 | Leiklist | 565 orð

Öld siðleysisins

eftir Mark Medoff Þýðandi: Stefán Baldursson Leikstjóri: Viðar Eggertsson. Sunnudagur 16. janúar. Meira

Umræðan

18. janúar 2000 | Bréf til blaðsins | 35 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli .

50 ÁRA afmæli . Í dag, þriðjudaginn 18. janúar, verður fimmtug Katrín Baldvinsdóttir skrifstofustjóri. Eiginmaður hennar er Gunnar Sveinsson viðskiptafræðingur. Þau taka á móti ættingjum og vinum laugardaginn 22. Meira
18. janúar 2000 | Bréf til blaðsins | 48 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli .

50 ÁRA afmæli . Í dag, þriðjudaginn 18. janúar, verður fimmtugur Finnbogi Jónsson, aðstoðarforstjóri SÍF hf., Fagrahvammi 13, Hafnarfirði. Meira
18. janúar 2000 | Bréf til blaðsins | 37 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli .

60 ÁRA afmæli . Í dag, þriðjudaginn 18. janúar, verður sextugur Reynir Jóhannsson, útgerðarmaður, Glæsivöllum 2, Grindavík . Hann og eiginkona hans, Jenný Jónsdóttir, taka á móti gestum í Veitingahúsinu Jenný við Bláa lónið, laugardaginn 22. Meira
18. janúar 2000 | Bréf til blaðsins | 438 orð

ÁÐUR en myndir eru sýndar í...

ÁÐUR en myndir eru sýndar í kvikmyndahúsum eru sýnd brot úr væntanlegum myndum. Yfirleitt er þetta vel til fundið og kveikir oft í gestum kvikmyndahúsanna þörf fyrir að sjá einhverja mynd þegar hún er tekin til sýninga. Meira
18. janúar 2000 | Aðsent efni | 1225 orð | 1 mynd

Einokunarstaða og forsjárhyggja Flugleiða

Loksins hafa stjórnendur Flugleiða opinberað þá skoðun sína, segir Helgi Jóhannsson, að íslenski markaðurinn sé þeirra. Meira
18. janúar 2000 | Aðsent efni | 1144 orð | 1 mynd

Enn er hausnum barið við steininn

Það er grundvallaratriði, segir Gunnar Örn Gunnarsson, að þeirri kenningu er alfarið hafnað að starfsemi Kísiliðjunnar eigi eitthvað skylt við þær sveiflur sem verða í lífríki Mývatns. Meira
18. janúar 2000 | Bréf til blaðsins | 434 orð

Fordæmi Síðu-Halls og Þorgeirs

Fræðibækur segja frá því, að ef keisari Rússaveldis og rússneski aðallinn hefðu gert sér grein fyrir hvert stefndi í þjóðlífi landsins á sínum tíma, hefði rússneska byltingin aldrei orðið að veruleika, að minnsta kosti ekki með þeim ógnvænlega hætti sem... Meira
18. janúar 2000 | Bréf til blaðsins | 75 orð

Gamalt vorstef

Hempusvört nótt er horfin, aftur birtist hökulsins sólgull, drifhvítt rykkilín. Heimsmyndin skrýðist heiðu litavali, himnarnir opnast, sólin blessuð skín. Meira
18. janúar 2000 | Bréf til blaðsins | 316 orð

Hvað varðar mig um það...

MIG langar, góðir lesendur, að benda ykkur á að nú er að hefjast nýtt happdrættisár hjá SÍBS. Það kann að vera að þú hugsir sem svo, hvað varðar mig um það, ég vinn aldrei neitt þó ég kaupi miða. Meira
18. janúar 2000 | Bréf til blaðsins | 278 orð

Hvar er dúkurinn?

VELVAKANDA barst eftirfarandi: Í síðustu viku októbermánaðar voru tveir dúkar settir í þvott hjá Þvottahúsinu Fönn. Þegar þeir voru sóttir kom í ljós að annan dúkinn vantaði í pakkann. Meira
18. janúar 2000 | Bréf til blaðsins | 840 orð

Mannamót

Í dag er þriðjudagur 18. janúar, 18. dagur ársins 2000. Orð dagsins: Halt þú þeirri trú, sem þú hefur með sjálfum þér fyrir Guði. Sæll er sá, sem þarf ekki að áfella sig fyrir það sem hann velur. Meira
18. janúar 2000 | Aðsent efni | 886 orð | 1 mynd

Má gagnrýna Hæstarétt?

Alveg sjálfsagt er, segir Sigurður Þór Guðjónsson, að dómarar verði að sætta sig við óvægari gagnrýni en allir aðrir. Meira
18. janúar 2000 | Bréf til blaðsins | 64 orð

MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup,...

MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynningar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudagsblað. Meira
18. janúar 2000 | Aðsent efni | 553 orð | 1 mynd

Nýtum stjórnarskrána

Með faglegri vinnu á vegum löggjafarvaldsins telur Kristinn Pétursson að mögulegt sé að semja nýja löggjöf sem stenst ákvæði stjórnarskrár. Meira
18. janúar 2000 | Aðsent efni | 738 orð | 1 mynd

Ný öld - gömul sjónarmið?

Styrkur Íslendinga liggur í þekkingu á íslenskum aðstæðum, segir Jónas Garðarsson, vinnulagi og hæfni. Meira
18. janúar 2000 | Aðsent efni | 879 orð | 1 mynd

Prang í áburðarsölu

Dregnar eru ályktanir út frá röngum forsendum, segir Óli Rúnar Ástþórsson, og menn fara að mynda sér skoðanir þvert á hegðun efna í náttúrunni. Meira
18. janúar 2000 | Aðsent efni | 505 orð | 1 mynd

"Til hamingju með mistökin"

Það var blússandi söluaukning hjá ÁTVR, segir Viggó Örn Jónsson, og allar bjartsýnustu spár um minnkandi áfengissölu eru að engu orðnar. Meira
18. janúar 2000 | Aðsent efni | 446 orð | 1 mynd

Sjálfstæði Stúdentaráðs

Stúdentar, segir Unnur Brá Konráðsdóttir, eiga að sinna hagsmunabaráttu sinni að eigin frumkvæði, á eigin ábyrgð og síðast en ekki síst á eigin forsendum. Meira
18. janúar 2000 | Bréf til blaðsins | 302 orð | 1 mynd

STEINGEITIN

Afmælisbarn dagsins: Þú ert glaðvær og góðlyndur, en umfram allt hefurðu leyft barninu í þér aðlifa áfram. Meira

Minningargreinar

18. janúar 2000 | Minningargreinar | 1767 orð | 1 mynd

ADDBJÖRG SIGURÐARDÓTTIR

Addbjörg Sigurðardóttir fæddist í Reykjavík 14. janúar 1918. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Seljahlíð 6. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Ingibjörg Jónsdóttir frá Nýjabæ í Garði, f. 27. júlí 1885, d. 13. Meira  Kaupa minningabók
18. janúar 2000 | Minningargreinar | 630 orð | 1 mynd

AXEL H. MAGNÚSSON

Axel H. Magnússon fæddist í Hvammi í Vestmannaeyjum hinn 28. maí árið 1914. Hann lést á Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund 8. janúar síðastliðinn. Axel var sonur hjónanna Magneu Gísladóttur og Magnúsar Þórðarsonar. Meira  Kaupa minningabók
18. janúar 2000 | Minningargreinar | 1166 orð | 1 mynd

BÁRÐUR ÍSLEIFSSON

Bárður Ísleifsson fæddist á Akureyri 21. október 1905. Hann lést á Landakotsspítala 6. janúar síðastliðinn. Bárður var sonur hjónanna Ísleifs Oddssonar, trésmiðs, f. 1874, d. 1958, og Þórfinnu Bárðardóttur, f. 1876, d. 1957. Meira  Kaupa minningabók
18. janúar 2000 | Minningargreinar | 1166 orð | 1 mynd

BÁRÐUR ÍSLEIFSSON

Bárður Ísleifsson fæddist á Akureyri 21. október 1905. Hann lést á Landakotsspítala 6. janúar síðastliðinn. Bárður var sonur hjónanna Ísleifs Oddssonar, trésmiðs, f. 1874, d. 1958, og Þórfinnu Bárðardóttur, f. 1876, d. 1957. Meira  Kaupa minningabók
18. janúar 2000 | Minningargreinar | 4597 orð | 1 mynd

EINAR MAGNÚSSON

Einar Magnússon fæddist í Reykjavík 7. maí 1948. Hann lést á gjörgæsludeild Sjúkrahúss Reykjavíkur 6. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans eru Hrefna Bergmann Einarsdóttir, húsmóðir í Reykjavík, f. 18. apríl 1924, og Magnús Ásmundsson, fv. Meira  Kaupa minningabók
18. janúar 2000 | Minningargreinar | 4597 orð | 1 mynd

EINAR MAGNÚSSON

Einar Magnússon fæddist í Reykjavík 7. maí 1948. Hann lést á gjörgæsludeild Sjúkrahúss Reykjavíkur 6. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans eru Hrefna Bergmann Einarsdóttir, húsmóðir í Reykjavík, f. 18. apríl 1924, og Magnús Ásmundsson, fv. Meira  Kaupa minningabók
18. janúar 2000 | Minningargreinar | 2353 orð | 1 mynd

EINAR ÞORSTEINSSON

Einar Þorsteinsson fæddist í Reykjavík 17. apríl 1950. Hann lést í bílslysi 6. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans eru Þorsteinn Hörður Björnsson, vélfræðingur, f. 2. júní 1926, og og kona hans Arnheiður Einarsdóttir, f. 10. ágúst 1922. Meira  Kaupa minningabók
18. janúar 2000 | Minningargreinar | 3027 orð | 1 mynd

Eiríkur Kristinn Eyvindsson

Eiríkur Kristinn Eyvindsson fæddist í Útey í Laugardal 9. maí 1917. Hann lést á Landspítalanum 11. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Katrín Bjarnadóttir og Eyvindur Eiríksson ábúendur í Útey. Meira  Kaupa minningabók
18. janúar 2000 | Minningargreinar | 2176 orð | 1 mynd

ELÍN G. JÓHANNESDÓTTIR

Elín G. Jóhannesdóttir fæddist á Sauðárkróki 6. nóvember 1916. Hún lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur mánudaginn 10. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jóhannes Björnsson, fæddur á Vallanesi í Skagafirði, síðar kenndur við Kolgröf, 14.9. 1875, d.... Meira  Kaupa minningabók
18. janúar 2000 | Minningargreinar | 853 orð | 1 mynd

ERLA LÁRUSDÓTTIR

Erla Lárusdóttir fæddist í Reykjavík 11. nóvember 1935. Hún lést 8. janúar síðastliðinn. Foreldrar Erlu voru Mínerva Bergsteinsdóttir frá Kotströnd í Ölfusi, f. 19. maí 1915, og Lárus Jósepsson, f. 26. apríl 1915 í Reykjavík, d. 30. apríl 1976. Meira  Kaupa minningabók
18. janúar 2000 | Minningargreinar | 300 orð | 1 mynd

HELGA K. HALLDÓRSDÓTTIR OLESEN

Helga K. Halldórsdóttir Olesen fæddist í Hafnarfirði 24. desember 1908. Hún lést í Reykjavík 26. desember síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Fossvogskirkju 30. desember. Meira  Kaupa minningabók
18. janúar 2000 | Minningargreinar | 476 orð | 1 mynd

SESSELJA SIGVALDADÓTTIR

Sesselja Sigvaldadóttir fæddist á Gilsbakka í Öxarfirði 28. janúar 1913. Hún lést í Reykjavík 28. desember síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Fossvogskirkju 5. janúar. Meira  Kaupa minningabók
18. janúar 2000 | Minningargreinar | 894 orð | 1 mynd

SIGURÐUR O. PÉTURSSON

Sigurður O. Pétursson fæddist í Reykjavík 2. júlí 1949. Hann lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur 9. janúar síðastliðinn. Sigurður var sonur Péturs Ottesen Jósafatssonar, f. 22.7. 1919, fyrrv. skrifstofumanns í Reykjavík, og Ágústu Ágústsdóttur, f. 12.8. Meira  Kaupa minningabók
18. janúar 2000 | Minningargreinar | 1289 orð | 1 mynd

ÞÓRA ÞÓRÐARDÓTTIR

Þóra Þórðardóttir fæddist á Ísafirði 17. mars 1923. Hún lést á Landspítalanum 10. janúar síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Fossvogskirkju 17. janúar. Meira  Kaupa minningabók
18. janúar 2000 | Minningargreinar | 3587 orð | 1 mynd

Þórir Símon Matthíasson

Þórir Símon Matthíasson matreiðslumeistari fæddist á Siglufirði 25. nóv. 1949. Hann lést á Landspítalanum 6. jan. síðastliðinn. Foreldrar hans voru Matthías Sigurður Biering Helgason, sjómaður og verkamaður, f. 31. des. Meira  Kaupa minningabók
18. janúar 2000 | Minningargreinar | 3587 orð | 1 mynd

Þórir Símon Matthíasson

Þórir Símon Matthíasson matreiðslumeistari fæddist á Siglufirði 25. nóv. 1949. Hann lést á Landspítalanum 6. jan. síðastliðinn. Foreldrar hans voru Matthías Sigurður Biering Helgason, sjómaður og verkamaður, f. 31. des. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

18. janúar 2000 | Viðskiptafréttir | 270 orð

Bréf Tryggingamiðstöðvarinnar lækkuðu um 10,4%

GENGI bréfa Tryggingamiðstöðvarinnar hf. lækkaði í gær um 10,4%, eða úr 45,2 í 40,50, í kjölfar tilkynningar um að afkoma félagsins á síðari hluta ársins í fyrra yrði ekki jafn góð og á fyrri hluta ársins. Meira
18. janúar 2000 | Viðskiptafréttir | 378 orð

Hlutabréf Sony of hátt verðmetin?

FORSTJÓRI Sony-fyrirtækisins, Nobuyuki Idei, olli uppnámi nýlega á japönskum fjármálamarkaði þegar hann lýsti því yfir að gengi hlutabréfa í Sony væri orðið of hátt. "Þegar litið er til hagnaðarstigs fyrirtæksins væri eðlilegt verð kringum 20. Meira
18. janúar 2000 | Viðskiptafréttir | 165 orð

Hækkanir hvarvetna á mörkuðum í Evrópu

Hlutabréf hækkuðu hvarvetna í verði á verðbréfamörkuðum í Evrópu í dag. Af stærri mörkuðum var hækkunin í London þó hlutfallslega minnst en þar bætti FTSE-vísitalan við sig 11,30 stigum og stóð í 6669,50 stigum í lok dagsins. Jafngildir það 0,17% hækkun. Meira
18. janúar 2000 | Viðskiptafréttir | 344 orð

Óvissa um framtíð yfirmanna

VIÐ samruna fjölmiðlarisanna Time Warner og America Online skapast óvissa um framtíð yfirmanna hjá fyrirtækjunum, sérstaklega þeirra sem starfa við netþjónustu og stafræna tækni hjá Time Warner, þar sem sú starfsemi skarast hvað mest við aðalstarfsemi... Meira
18. janúar 2000 | Viðskiptafréttir | 276 orð

Samstarf í stað ráðandi hlutar

NORSKA fjarskiptafyrirtækið Telenor hefur samþykkt tilboð British Telecom, BT, um að eignast 49,9 prósent í Esat, írska símafyrirtækinu, sem Telenor hafði reynt að eignast meirihlutaeign í. Meira
18. janúar 2000 | Viðskiptafréttir | 424 orð

Sérþekking innan Raphaels kemur FBA vel í sókn erlendis

SÉRÞEKKING innan enska einkabankans R. Raphael & Sons á eftir að nýtast Fjárfestingarbanka atvinnulífsins hf. vel í sókn sinni á alþjóðamarkað, að mati James Frost, stjórnarformanns Raphaels. Meira
18. janúar 2000 | Viðskiptafréttir | 151 orð

Verður stærsta lyfjafyrirtæki í heimi

BRESKU lyfjafyrirtækin Glaxo Wellcome PLC og SmithKline Beecham PLC tilkynntu í gær að tekist hefði samkomulag um samruna fyrirtækjanna og verður hið sameinaða fyrirtæki stærsta lyfjafyrirtækið í heimi. Meira
18. janúar 2000 | Viðskiptafréttir | 721 orð

Verklagsreglur ætti að birta opinberlega

VALGERÐUR Sverrisdóttir, viðskiptaráðherra, segist vera þeirrar skoðunar að fyrirmynd að verklagsreglum, sem samtök fyrirtækja í verðbréfaþjónustu vinna nú að, ætti að birta opinberlega, þegar þær hafa verið samþykktar af Fjármálaeftirlitinu. Meira

Daglegt líf

18. janúar 2000 | Neytendur | 252 orð

Athugasemd vegna millilandasímtala

FRAMKVÆMDASTJÓRI Landsnets, Stefán Snorri Stefánsson, hefur óskað eftir því að koma eftirfarandi athugasemd á framfæri vegna greinar um millilandasímtöl sem birtist í Morgunblaðinu sl. laugardag: "Þar er sagt að símtöl gegnum Landsnet ehf. Meira
18. janúar 2000 | Neytendur | 35 orð

Krydduð hjörtu

KARTÖFLUVERKSMIÐJA Þykkvabæjar hefur sett á markað nýja tegund af nasli. Um er að ræða smáhjörtu, annars vegar með salti og pipar og hins vegar með osti og lauk. Þau eru seld í flestum söluturnum og... Meira
18. janúar 2000 | Neytendur | 121 orð | 1 mynd

Leita að húsnæði á höfuðborgarsvæðinu

Þriðja Nettó-verslunin verður opnuð á Akranesi í byrjun apríl. Verslunin verður til húsa á Kalmansvöllum, í 800 fermetra húsnæði, og verður hún rekin með sama sniði og þær tvær Nettó-verslanir sem fyrir eru, í Reykjavík og á Akureyri. Meira
18. janúar 2000 | Neytendur | 41 orð

Silfurmunir

GULLSMIÐIRNIR Dóra og Lára í Reykjavík hafa tekið saman höndum og hafið smíð á skartgripum undir merkinu Vikivaki-skart. Nú eru komnir á markað nýir munir, m.a. englar sem gerðir eru með miðaldarsilfurmunstur að fyrirmynd. Væntanlegir eru fleiri munir,... Meira
18. janúar 2000 | Neytendur | 68 orð

Skóhirðuefni

MAX er nafnið á nýju skóhirðuefni, en í einni og sömu yfirferðinni er skóáburðurinn borinn á, pússað yfir og fægt. Í fréttatilkynningu frá Besta ehf. Meira
18. janúar 2000 | Neytendur | 59 orð

Slankufit-hylki

ÍSFARM hefur hafið sölu á Slankufit-hylkjum sem ætluð eru fólki sem vill grenna sig. Hylkin innihalda m.a. Meira
18. janúar 2000 | Neytendur | 50 orð

Tannkrem

NÝTT á markað er "Góða nótt tannkrem" sem inniheldur jurtir sem eiga að hafa róandi áhrif á fólk þannig að auðveldara verði að sofna. Einnig má fá tannkrem sem hjálpar fólki að hætta að reykja, "Nikodent". B. Meira
18. janúar 2000 | Neytendur | 51 orð | 1 mynd

Vor- og sumarlisti

Vor- og sumarlistinn er kominn út hjá Freemans. Í fréttatilkynningu frá Freemans kemur fram að nú sé hægt að kaupa á léttgreiðslum og nota greiðslukort. Þá er símaþjónusta Freemans opin alla daga vikunnar frá klukkan 9-22. Meira

Fastir þættir

18. janúar 2000 | Fastir þættir | 751 orð

Alfa-námskeið í Hafnarfjarðarkirkju

NÆSTKOMANDI fimmtudagskvöld, 20. janúar, kl.19, fer fram kynning á Alfa-námskeiði í Strandbergi, safnaðarheimili Hafnarfjarðarkirkju og boðið verður þá upp á léttan kvöldverð. Sjálft námskeiðið hefst viku síðar, fimmtudagskvöldið 27. janúar, einnig kl. Meira
18. janúar 2000 | Í dag | 3936 orð

APÓTEK SÓLARHRINGSÞJÓNUSTA apótekanna: Háaleitis Apótek, Austurveri...

APÓTEK SÓLARHRINGSÞJÓNUSTA apótekanna: Háaleitis Apótek, Austurveri við Háaleitisbraut, er opið allan sólarhringinn alla daga. Auk þess eru fleiri apótek með kvöld- og helgarþjónustu, sjá hér fyrir neðan. Meira
18. janúar 2000 | Fastir þættir | 304 orð | 1 mynd

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Suðurnesjamenn Reykjanesmeistarar SVEIT Gunnlaugs Sævarssonar varð Reykjanesmeistari í sveitakeppni en 11 sveitir spiluðu um titilinn í Hafnarfirði um sl. helgi. Með Gunnlaugi spiluðu Karl G. Meira
18. janúar 2000 | Fastir þættir | 163 orð

Fákur á Netið

HESTAMANNAFÉLAGIÐ Fákur hefur nú opnað heimasíðu á Netinu og fylgir þar með í kjölfarið á Herði í Kjósarsýslu. Síðan var opnuð með viðhöfn á sunnudag og lítur prýðilega út. Meira
18. janúar 2000 | Fastir þættir | 201 orð

Lítill áhugi fyrir stóðhestauppeldi í Gunnarsholti

Ekkert verður af stóðhestauppeldi á stóðhestastöðinni í Gunnarsholti eins og fyrirhugað var. Hrossaræktarsamtök Suðurlands auglýstu fyrr í vetur að ungir folar yrðu teknir í fóður og hirðingu á stöðinni í vetur. Meira
18. janúar 2000 | Dagbók | 840 orð

Mannamót

Í dag er þriðjudagur 18. janúar, 18. dagur ársins 2000. Orð dagsins: Halt þú þeirri trú, sem þú hefur með sjálfum þér fyrir Guði. Sæll er sá, sem þarf ekki að áfella sig fyrir það sem hann velur. Meira
18. janúar 2000 | Fastir þættir | 64 orð | 1 mynd

Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarson

Hvítur á leik HÉR virðist sem svartur sé við það að jafna taflið í skák á milli tveggja kunnra stórmeistara, Oleg Romanishin og Leonid Yudasin. Meira
18. janúar 2000 | Fastir þættir | 274 orð

Sýningaskrá Bændasamtakanna tilbúin

BIRT hefur verið á heimasíðu Bændasamtakanna sýningaáætlun fyrir kynbótasýningar ársins. Meira
18. janúar 2000 | Fastir þættir | 523 orð | 3 myndir

Tamið á tungumáli hestsins í Hindisvík

INGIMAR hefur þróað þessa aðferð upp úr fræðum Mounty Roberts "Join up" og aðlagað íslenskum aðstæðum. Meira
18. janúar 2000 | Viðhorf | 801 orð

Útrás á torginu

Til þess að fá sem mest út úr kráarröltinu er best að vera klæddur sem glannalegast. Hámark sælunnar er þegar háu hælarnir sökkva í djúpa skafla og heimskautavindurinn leikur um bera leggi, höfuð, bringur og hálsa. Meira

Íþróttir

18. janúar 2000 | Íþróttir | 522 orð

Aamodt skráði nafn sitt í sögubækurnar

NORÐMAÐURINN Kjetil André Aamodt náði að skrá nafn sitt á spjöld sögunnar með því að sigra í svigi heimsbikarsins í Wengen á sunnudaginn. Hann gerði það sem aðeins þremur öðrum hefur tekist, að státa af sigri í öllum fimm greinum heimsbikarsins, svigi, stórsvigi, risasvigi, bruni og tvíkeppni. Hinir sem leikið hafa þetta eftir eru Pirmin Zurbriggen, Marc Girardelli og Gunther Mader, sem allir hafa lagt skíðin á hilluna. Meira
18. janúar 2000 | Íþróttir | 293 orð

Aldrei fengið svona viðtökur

Heiðar Helguson skoraði fyrir enska úrvalsdeildarliðið Watford í fyrsta leik sínum með félaginu eftir að hafa verið keyptur frá norska liðinu Lilleström fyrir metfé, um 180 milljónir króna. Meira
18. janúar 2000 | Íþróttir | 255 orð

Beðið eftir Valdimar og Degi

Þorbjörn Jensson, landsliðsþjálfari í handknattleik, tilkynnti seint í gærkvöld hvaða 16 leikmenn hann ætlar að fara með á Evrópumótið í Króatíu, sem hefst næstkomandi föstudag. Hann dró að tilkynna endanlegan hóp vegna þess að ekki var ljóst fyrr en í gær að Dagur Sigurðsson, sem verður fyrirliði liðsins í Króatíu og Valdimar Grímsson, yrðu leikfærir. Þegar ljóst var að þeir færu með var ákveðið að Ragnar Óskarsson færi ekki með liðinu. Meira
18. janúar 2000 | Íþróttir | 188 orð

BERGSVEINN Bergsveinsson, landsliðsmarkvörður í handknattleik, veiktist...

BERGSVEINN Bergsveinsson, landsliðsmarkvörður í handknattleik, veiktist í síðustu viku af inflúensu, en fékk einkar skjótan bata. Meira
18. janúar 2000 | Íþróttir | 199 orð

Enskur bakvörður til KFÍ

ÚRVALSDEILDARLIÐ KFÍ í körfuknattleik hefur fengið til sín enskan bakvörð, Mark Burton að nafni, til að styrkja sig fyrir lokasprett Íslandsmótsins. Hann kom til landsins á sunnudag og verður löglegur gegn Tindastóli 30. Meira
18. janúar 2000 | Íþróttir | 217 orð | 1 mynd

Ég hafði það í þetta sinn,"...

Ég hafði það í þetta sinn," sagði Helgi Jóhannesson, sem sigraði örugglega í öllum þremur greinunum sínum - einliða-, tvíliða- og tvenndarleik - en átti hann von á því? Meira
18. janúar 2000 | Íþróttir | 220 orð

Flótti og málaferli í Wuppertal

CHRISCHAN Hannawald, fyrrverandi markvörður HC Wuppertal, samdi á laugardaginn við Tusem Essenn, en þá rann út félagaskiptafrestur í þýska handknattleiknum. Meira
18. janúar 2000 | Íþróttir | 66 orð

Fyrirliði Cuckaricki til ÍBV

EYJAMENN hafa ákveðið að fá til sín 28 ára júgóslavneskan knattspyrnumann, Momir Mileta að nafni. Mileta, sem er miðjumaður, er fyrirliði úrvalsdeildarliðsins Cuckaricki Belgrad, en með því leikur annar Eyjamaður, Goran Aleksic. Meira
18. janúar 2000 | Íþróttir | 201 orð

Fyrsti sigur Azingers í sex ár

Paul Azinger sigraði á móti helgarinnar á aðalmótaröð Bandaríkjanna í golfi um helgina. Hann lék Waialae-völlinn á eyjunni Honolulu á 261 höggi, nítján undir pari, og lauk leik sjö höggum á undan Ástralanum Stuart Appleby, sem varð annar. Meira
18. janúar 2000 | Íþróttir | 111 orð

Guðjón vill hafa Kippe til vorsins

GUÐJÓN Þórðarson, knattspyrnustjóri Stoke City, ætlar að freista þess að fá lánssamninginn við norska varnarmanninn Frode Kippe frá Liverpool framlengdan til vorsins. Meira
18. janúar 2000 | Íþróttir | 534 orð

Gummersbach og Wuppertal sameinast

ÓHÆTT er að segja að fátt hafi vakið meiri athygli í þýsku íþróttalífi um sl. helgi en yfirlýsing framkvæmdastjóra Vfl Gummersbach og HC Wuppertal um að liðin myndu sameinast á næsta ári. Bæði félögin eru í raun hlutafélög og geta þeir sem ráða yfrir hlutunum gert það sem þeir vilja. Óhætt er að segja að viðbrögðin hafa verið afar neikvæð frá Gummersbach og eru gamlir og nýir leikmenn liðsins ekki ánægðir með gang mála. Meira
18. janúar 2000 | Íþróttir | 207 orð

Haukar sigruðu á Sauðárkróki Haukar sigruðu...

Haukar sigruðu á Sauðárkróki Haukar sigruðu Tindastól 99:88 í úrvalsdeildinni í körfuknattleik á Sauðárkróki í gærkvöldi. Með sigrinum fóru Haukar upp í þriðja sæti deildarinnar, eru með 18 stig eins og Tindastóll og KR. Meira
18. janúar 2000 | Íþróttir | 468 orð

Heiðar ryður sér til rúms í Englandi

HEIÐAR Helguson fékk óskabyrjun í herbúðum enska úrvalsdeildarliðsins Watford á laugardag. Félagið keypti hann af norska liðinu Lilleström fyrir um 180 milljónir króna í síðustu viku og í fyrsta leik sínum með nýju liði tókst Heiðari að skora jöfnunarmark gegn háttskrifuðu liði Liverpool, félagi sem verið hefur í uppáhaldi hjá Heiðari frá því hann hóf að fylgjast með gangi mála í enskri knattspyrnu. Meira
18. janúar 2000 | Íþróttir | 102 orð | 1 mynd

Held með stóra bróður

BRÆÐURNIR Brynjar og Haukur Stefán Gíslasynir kepptu á mótinu en voru þó ekki í sama flokki. Meira
18. janúar 2000 | Íþróttir | 134 orð | 1 mynd

HERMANN Hreiðarsson var í liði Wimbledon...

HERMANN Hreiðarsson var í liði Wimbledon sem tapaði 2:0 fyrir Coventry í ensku úrvalsdeildinni. ARNAR Gunnlaugsson lék í 53 mínútur með Leicester gegn Chelsea er liðin gerðu 1:1-jafntefli í úrvalsdeildinni. Meira
18. janúar 2000 | Íþróttir | 672 orð

Hugsanlegur vendipunktur á Highbury

ARSENAL kann að hafa snúið taflinu sér í hag í baráttunni um enska meistaratitilinn með sannfærandi sigri á Sunderland, 4:1, á heimavelli sínum á Highbury á laugardag. Liðið er í þriðja sæti úrvalsdeildar með 43 stig, líkt og Englandsmeistarar Manchester United, sem hafa þó leikið þremur leikjum færra. Leeds er í efsta sæti, einu stigi á undan Arsenal og Manchester United. Mörk Arsenal komu frá framherjunum Thierry Henry frá Frakklandi og Króatanum Davor Suker. Meira
18. janúar 2000 | Íþróttir | 138 orð

Ísland ekki áfram

BENGT Johansson, þjálfari sænska landsliðsins í handknattleik, hefur ekki trú á að íslenska liðið komist áfram úr riðlakeppni Evrópumótsins, sem hefst í Króatíu á föstudag. Meira
18. janúar 2000 | Íþróttir | 114 orð | 1 mynd

KARITAS Ósk Ólafsdóttir er 12 ára...

KARITAS Ósk Ólafsdóttir er 12 ára íþróttatáta frá Akranesi, sem sigraði í einliðaleik og einnig í tvíliðaleik með Hönnu Maríu Guðbjartsdóttur. "Ég hef æft badminton í þrjú ár og það er alltaf jafn gaman. Meira
18. janúar 2000 | Íþróttir | 109 orð

Kjetil Andre Aamodt

Aldur: 29 ára, fæddur 2.9 1971 í Ósló. Heimsbikarsigrar : 17 alls. Brun: Chamonix '94, risasvig: Aspen '92 og '93, Kvitfjell '93, Are '93, Lillehammer '96. Stórsvig: Sestriere '93, Oppdal '93, Are '93, Hinterstoder '94, Vail '94, Adelboden '97. Meira
18. janúar 2000 | Íþróttir | 315 orð

KRISTINN Björnsson er í 11.

KRISTINN Björnsson er í 11. sæti í stigakeppni heimsbikarsins í svigi eftir mótið í Wengen á sunnudag. Hann er í 33. sæti í heildarstigakeppninni, næstur á undan Markusi Eberle, Þýskalandi. Meira
18. janúar 2000 | Íþróttir | 282 orð

Kristinn Björnsson, skíðakappi frá Ólafsfirði, féll...

Kristinn Björnsson, skíðakappi frá Ólafsfirði, féll úr keppni í síðari umferð svigsins í Wengen í Sviss á sunnudag. Hann krosslagði skíðin þegar hann átti nokkur hlið ófarin í endamarkið. Meira
18. janúar 2000 | Íþróttir | 177 orð | 1 mynd

KRISTJÁN Brooks lék á sunnudag fyrsta...

KRISTJÁN Brooks lék á sunnudag fyrsta leik sinn með Agios Nikolaos í grísku 2. deildinni í knattspyrnu en þar er hann í láni frá Keflavík til vorsins. Hann lagði upp annað markið í 2-0 sigri á Naousa . Lið hans er nú í 9. sæti af 18 liðum. Meira
18. janúar 2000 | Íþróttir | 52 orð

Króatíuhópurinn

Markmenn: Guðmundur Hrafnkelsson, Nordhorn, Bergsveinn Bergsveinsson, Aftureldingu, Sebastían Alexandersson, Fram. Meira
18. janúar 2000 | Íþróttir | 148 orð

Matthäus í vandræðum

LOTHAR Matthäus, leikmaður Bayern München og þýska landsliðsins í knattspyrnu, hefur komið sér í mikil vandræði með yfirlýsingum sínum undanfarið. Hann hefur m.a. Meira
18. janúar 2000 | Íþróttir | 187 orð | 1 mynd

Mikið í húfi

Mikið gekk á í sölum TBR við Gnoðarvog um helgina þegar þar var haldið unglingameistaramót TBR. Meira
18. janúar 2000 | Íþróttir | 383 orð

Mikilvægur heimasigur KFÍ

LEIKMENN KFÍ náðu loks að hrista af sér slyðruorðið á sunnudagskvöld er þeir mættu KR í miklum baráttuleik í íþróttahúsinu á Torfnesi á Ísafirði. Heimamenn höfðu eins stigs sigur eftir mikinn darraðardans í lokin. KR-ingar fengu þá gullið tækifæri til að tryggja sér sigurinn en Jakob Sigurðarson brenndi af skoti í opnu færi fyrir utan þriggja stiga línuna á síðustu sekúndunni og heimamenn fögnuðu sanngjörnum og mikilvægum sigri 87:86. Meira
18. janúar 2000 | Íþróttir | 302 orð

Mikkelsen vill hætta þjálfun

LEIF Mikkelsen, landsliðsþjálfari Dana, segist staðráðinn í að hætta með landsliðið eftir EM, hvernig sem árangur liðsins verður í keppninni. Meira
18. janúar 2000 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Mosfellingar með fulltrúa

MOSFELLINGAR áttu fulltrúa á unglingameistaramótinu um helgina. Þar á meðal voru Sigurjón Jónsson og Andrés Andrésson, 14 ára úr Aftureldingu, sem tóku báðir þátt í tvenndarleiknum. Meira
18. janúar 2000 | Íþróttir | 164 orð | 1 mynd

Norðmenn lögðu Portúgali í La Goa

Norska landsliðið hefur ekki leikið jafn vel í langan tíma og það gerði gegn Portúgölum í La Goa. Meira
18. janúar 2000 | Íþróttir | 102 orð | 1 mynd

"MÉR finnst skemmtilegast að keppa en...

"MÉR finnst skemmtilegast að keppa en þar samt allt í lagi að æfa líka," sagði Katrín Stefánsdóttir, 10 ára í TBR. Meira
18. janúar 2000 | Íþróttir | 91 orð

"ÞAÐ var erfitt að leika undir...

"ÞAÐ var erfitt að leika undir pressu eftir góðan leik við Gróttu/KR og Stjörnuna, þegar enginn hafði trú á okkur," sagði Anna María Sigurðardóttir, fyrirliði ÍR, eftir leikinn við Fram. Meira
18. janúar 2000 | Íþróttir | 397 orð | 1 mynd

Reynsluleysið kom ÍR í koll

ÞAÐ var að duga eða drepast fyrir Fram-stúlkur er þær fengu í heimsókn á laugardaginn hið harðskeytta lið ÍR, sem hafði í tveimur síðustu leikjum sínum lagt háttskrifaða andstæðinga að velli. Ekki var bara fyrir Fram að hefna fyrir tap á móti ÍR í fyrri umferðinni, heldur voru bæði lið með 10 stig og bitust um 8. sætið í deildinni en það gefur síðasta sæti í úrslitakeppninni. Það tókust á reynsla og kappsemi en að lokum hafði reynslan betur og Fram sigraði 20:18. Meira
18. janúar 2000 | Íþróttir | 80 orð

Schutterwald bjargar sér

Schutterwald, þýska handboltaliðið í fyrstu deild, sem átt hefur í miklum rekstrarörðugleikum virðist hafa bjargað sér fyrir horn. Leikmenn þeir sem eftir eru hjá liðinu fengu loks laun fyrir nóvember og desember í síðustu viku. Meira
18. janúar 2000 | Íþróttir | 129 orð

SIGURÐUR Jónsson, landsliðsfyrirliði í knattspyrnu, sagði...

SIGURÐUR Jónsson, landsliðsfyrirliði í knattspyrnu, sagði við skoska fjölmiðla um helgina að hann þurfi að greiða 60 milljónir króna úr eigin vasa, gangi hann til liðs við enskt félag á ný. Meira
18. janúar 2000 | Íþróttir | 391 orð

Sjöundi besti stangarstökkvarinn

Vala Flosadóttir, stangarstökkvari úr ÍR, var sjöundi besti stangarstökkvari í heiminum á sl. ári samkvæmt árlegum lista bandaríska frjálsíþróttatímaritsins Track&Field News. Vala er eini íslenski frjálsíþróttamaðurinn á listanum fyrir þetta ár, en á síðasta ári var Jón Arnar Magnússon, tugþrautarmaður úr Tindastóli, á listanum auk Völu. Meira
18. janúar 2000 | Íþróttir | 606 orð

Svíar, sem höfðu unnið Dani 27:23...

Svíar og Danir, mótherjar Íslendinga á Evrópumótinu í handknattleik í Króatíu, báru höfuð og herðar yfir andstæðinga sína á fjögurra landa móti, sem lauk í Svíþjóð um helgina. Svíar unnu mótið eftir spennandi úrslitaleik gegn Dönum, sem þóttu leika sterkan varnarleik og höfðu tveggja marka forystu í hálfleik. Meira
18. janúar 2000 | Íþróttir | 59 orð

Tvöfalt hjá Blikum á afmælisári

BREIÐABLIK fagnaði 50 ára afmæli sínu í næsta mánuði með því að vinna tvöfaldan sigur á Íslandsmótinu í innanhússknattspyrnu um helgina. Meira
18. janúar 2000 | Íþróttir | 52 orð

Valsmenn ræða við Bjarka

FORRÁÐAMENN fyrstudeildarliðs Vals í knattspyrnu hafa haft samband við Keflvíkinga og óskað eftir að fá leyfi til að ræða við Bjarka Guðmundsson markvörð. Bjarki er laus allra mála hjá Keflavík og getur skipt um lið. Meira
18. janúar 2000 | Íþróttir | 85 orð

Yfirburðir Rússa

RÚSSNESKA landsliðið, sem er í riðli með íslenska landsliðinu á Evrópumótinu í handknattleik í Króatíu, lék tvo æfingaleiki gegn Úkraínu í Moskvu um helgina. Rússar unnu báða leikina fremur örugglega, 25:19 og 31:20. Meira
18. janúar 2000 | Íþróttir | 215 orð

Þ að verða Keflavík og ÍR...

Þ að verða Keflavík og ÍR sem leika fyrsta opinbera knattspyrnuleik 11 manna liða innanhúss föstudaginn 3. mars. Það er opnunarleikur deildabikarkeppni KSÍ í ár og hann verður háður í hinni nýju og glæsilegu Reykjaneshöll í Reykjanesbæ. Sömu helgi, 4.-5. Meira
18. janúar 2000 | Íþróttir | 290 orð

Þjóðverjar unnu Spánverja 27:24 í síðari...

Þjóðverjar unnu Spánverja 27:24 í síðari æfingaleik liðanna, sem fram fór í Minden á sunnudag. Staðan í hálfleik var 14:11 fyrir Þjóðverja, en þeir komust í 21:12 áður en Spánverjum tókst að minnka muninn fyrir leikslok. Meira
18. janúar 2000 | Íþróttir | 113 orð | 1 mynd

Þróttur Nes. deildarmeistari kvenna

ÞRÓTTUR frá Neskaupstað innsiglaði deildarmeistaratilinn í blaki kvenna með tveimur sigrum á ÍS á föstudag og laugardag í Hagaskóla. Fyrri leikinn vann Þróttur, 3:0 (25:10, 25:19, 25:19) og þann síðari 3:1 (25:11, 25:11, 22:25, 25:14). Meira

Fasteignablað

18. janúar 2000 | Fasteignablað | 24 orð | 1 mynd

Dulinn skápur

Þessi skápur er smíðaður úr málmi utan um lagnir og síðan koparmálaður. Góð lausn þar sem lagnir eða mælar eru síður en svo til... Meira
18. janúar 2000 | Fasteignablað | 50 orð

Dæmi um slíka skerðingu er eftirfarandi:...

Dæmi um slíka skerðingu er eftirfarandi: Sölugata 10 var seld á 17.000.000 kr. Kaupgata 10 var keypt á 15.000.000 kr. Áhvílandi lán á Sölugötu 10 var 5.000.000 kr. Önnur skammtímalán voru 1.000.000 kr. Meira
18. janúar 2000 | Fasteignablað | 218 orð | 1 mynd

Einbýlishús við útivistarsvæði

HJÁ fasteignasölunni Þingholti er nú í sölu einbýlishúsið Neðstaberg 18. Húsið er steinsteypt, byggt 1983 og að flatarmáli 226,7 ferm. Til viðbótar er 32 ferm. bílskúr. Húsið er á tveimur hæðum. Meira
18. janúar 2000 | Fasteignablað | 205 orð | 1 mynd

Fallegt einbýlishús í Garðabæ

Einbýlishús á tveimur hæðum í Garðabæ hafa verið eftirsótt. Hjá fasteignasölunni Hraunhamri er nú til sölu einbýlishús við Bæjargil 57, sem er steinsteypt, byggt 1987 og um 191 ferm. að stærð, en bílskúr er 40 ferm. Meira
18. janúar 2000 | Fasteignablað | 15 orð | 1 mynd

Fallegur lampi

Undir þessum græna glerskermi eru þrjár perur. Lampinn heitir Lumiere og er hannaður af Rodolfo... Meira
18. janúar 2000 | Fasteignablað | 1084 orð

Fæstir vilja með draugum búa

FYRIR nokkrum árum kom upp mál vegna draugaplágu í húsi nokkru í Skerjafirði. Þar var ekki svefnfriður, einkum síðla nætur og snemma morguns vegna skarkala og brölts, bægslagangs, ræskinga og hrækinga og fleiri miður fagurra hljóða. Meira
18. janúar 2000 | Fasteignablað | 232 orð

Getur reimleiki talizt galli í fasteignaviðskiptum,...

Getur reimleiki talizt galli í fasteignaviðskiptum, sem veiti kaupanda rétt til vanefndarúrræða, það er til riftunar, til skaðabóta eða afsláttar? Meira
18. janúar 2000 | Fasteignablað | 299 orð | 1 mynd

Glæsilegar íbúðir í Bryggjuhverfi

SEX íbúðir að Básabryggju 13 til 15 eru nú til sölu hjá fasteignasölunni Höfða. Þetta eru nýbyggðar íbúðir og er afhendingartími áætlaður í júní í ár. Meira
18. janúar 2000 | Fasteignablað | 183 orð | 1 mynd

Gott einbýlishús á Arnarnesi

Arnarnes í Garðabæ hefur lengi verið hvað eftirsóttasta hverfið á öllu höfuðborgarsvæðinu og það vekur því ávallt athygli, þegar góðar eignir þar koma í sölu. Hjá fasteignasölunni Lundi er nú til sölu einbýlishús við Hegranes 5. Meira
18. janúar 2000 | Fasteignablað | 229 orð | 1 mynd

Góð efri hæð með risi í Vesturbæ

FASTEIGNASALAN Hóll er með í sölu um þessar mundir "hörku góða" efri hæð og ris, svo vitnað sé í Ingvar Ragnarsson hjá Hóli. Húsnæði þetta er á Víðimel 35, í steinhúsi sem byggt var 1938. Eignin er alls að flatarmáli 180,6 fm. Meira
18. janúar 2000 | Fasteignablað | 260 orð | 1 mynd

Húsaleiga hækkar með minnkandi framboði

MIKIL umskipti hafa orðið til hins betra á fasteignamarkaði í New York á allra síðustu árum og er það þakkað betra efnahagsástandi. Þannig er talið, að ekki hafi verið til minna af auðu atvinnuhúsnæði á Manhattan í lok síðasta árs síðan 1980. Meira
18. janúar 2000 | Fasteignablað | 54 orð

Markaðurinn hefur verið afar líflegur það...

Markaðurinn hefur verið afar líflegur það sem af er þessu nýbyrjaða ári og góð hreyfing. Að vanda er fjallað um margar athyglisverðar fasteignir hér í blaðinu í dag. Meira
18. janúar 2000 | Fasteignablað | 51 orð

Reglan um mismun kaupa og sölu...

Reglan um mismun kaupa og sölu hefur verið numin úr gildi, en regla þessi hefur hingað til orðið til þess að skerða lánsrétt ákveðins hóps til húsnæðislána. Meira
18. janúar 2000 | Fasteignablað | 268 orð

Reglan um mismun kaupa og sölu numin úr gildi

Nú hefur félagsmálaráðherra numið úr gildi reglugerðarákvæði sem í daglegu tali hefur verið kallað reglan um mismun kaupa og sölu, en regla þessi hefur hingað til orðið til þess að skerða lánsrétt ákveðins hóps almennings til íbúðalána Íbúðalánasjóðs og... Meira
18. janúar 2000 | Fasteignablað | 273 orð

Sérbýli allt að 13% dýrara en í Hafnarfirði

SAMANBURÐUR á fasteignaverði á milli byggðarlaga er alltaf forvitnilegur. Í sérbýli af stærðinni 110-150 ferm. er fermetraverð í Kópavogi 92.578 kr. en 81.759 kr. í Hafnarfirði og 68.676 kr. í Reykjanesbæ. Meira
18. janúar 2000 | Fasteignablað | 9 orð | 1 mynd

Sérkennilegur stigi

Þessi járnstigi er handsmíðaður og þolir ábyggilega sitt af... Meira
18. janúar 2000 | Fasteignablað | 24 orð | 1 mynd

Stigaskúffur

Þetta er mjög frumlegur og vel nýttur stigi eins og sjá má - hægt að draga hann frá og komast í skúffur bak við... Meira
18. janúar 2000 | Fasteignablað | 241 orð | 1 mynd

Stórt hús á góðum stað

TÖLUVERÐ ásókn er ávallt í góð íbúðarhús í Seljahverfi í Breiðholti en framboð lítið. Fasteignasalan Húsvangur er með í sölu einbýlishús á tveimur hæðum í Grjótaseli 10. Meira

Úr verinu

18. janúar 2000 | Úr verinu | 3650 orð | 1 mynd

Réttur byggðanna verði viðurkenndur

Guðmundur Halldórsson í Bolungarvík, formaður Eldingar, var fyrsti ræðumaður. Hann gat þess að í byrjun áttunda áratugarins hefði hafist mikil uppbygging atvinnulífs á Vestfjörðum. Meira
18. janúar 2000 | Úr verinu | 3650 orð | 1 mynd

Réttur byggðanna verði viðurkenndur

Guðmundur Halldórsson í Bolungarvík, formaður Eldingar, var fyrsti ræðumaður. Hann gat þess að í byrjun áttunda áratugarins hefði hafist mikil uppbygging atvinnulífs á Vestfjörðum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.