Greinar föstudaginn 28. janúar 2000

Forsíða

28. janúar 2000 | Forsíða | 142 orð

Gore og McCain efstir

AL Gore varaforseti er líklegastur til að sigra í forkosningum demókrata í New Hampshire á þriðjudag, ef marka má nýja skoðanakönnun Gallups. John McCain öldungadeildarþingmanni er spáð sigri hjá repúblikönum. Forsetakjör verður í Bandaríkjunum 7. Meira
28. janúar 2000 | Forsíða | 100 orð | 1 mynd

Í sögulegu lágmarki

GENGI evrunnar féll niður fyrir 1 á móti Bandaríkjadollar á gjaldeyrismarkaði í London í gær. Skömmu fyrir lokun markaðarins seldist evran á 0,989 dollara en verðið var 1,0015 dollarar í viðskiptum í New York seint á miðvikudag. Meira
28. janúar 2000 | Forsíða | 88 orð | 1 mynd

Kaldur klumpur

ÓNEFNDUR lögreglumaður í borginni Genúa á Ítalíu heldur á ísklumpi sem hermt er að hafi fallið af himnum ofan í gær. Engin einhlít skýring hefur fundist á því af hverju ísklumpar halda áfram að falla til jarðar á Spáni og Ítalíu. Meira
28. janúar 2000 | Forsíða | 299 orð | 2 myndir

Lög um fjármögnun hugsanlega brotin

RÍKISFÉHIRÐIR í Ísrael sektaði í gær kosningabandalag sem stóð að framboði Ehuds Baraks til forsætisráðherra í vor vegna meintra brota á löggjöf um fjármögnun stjórnmálaflokka. Meira
28. janúar 2000 | Forsíða | 77 orð

Mega skilja við mennina

EGYPSKA þingið samþykkti í vikunni lagafrumvarp sem veitir konum aukin réttindi og mega þær nú m.a. skilja við eiginmenn sína. Frumvarpið er umdeilt í Egyptalandi, þar sem flestir íbúarnir játa íslam. Meira
28. janúar 2000 | Forsíða | 285 orð

Útgjöld til vopnakaupa aukin um 50%

STJÓRN Rússlands samþykkti í gær að auka útgjöld ríkisins vegna kaupa á hefðbundnum vopnum um 50% í ár og er þetta mesta hækkun á þessum útgjaldalið í áratug. Meira

Fréttir

28. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 162 orð

1100-NETsíminn lækkar símgjöld

MILLILANDASÍMTÖL 1100-NETsímans lækkuðu í gær. Mesta lækkunin er á símtölum til Guam en svo dæmi séu tekin kostar mínútan nú 18,60 kr. til Bandaríkjanna og nemur lækkunin 29%, símtöl til Japan lækka um 35% og kosta nú 21,60 kr. Meira
28. janúar 2000 | Akureyri og nágrenni | 115 orð

75 ára afmæli Akureyrardeildar Rauða krossins

AKUREYRARDEILD Rauða kross Íslands verður 75 ára á morgun, laugardaginn 29. janúar og af því tilefni gefst bæjarbúum og nærsveitarmönnum tækifæri á að kynnast starfseminni í húsnæði deildarinnar að Viðjulundi 2 frá kl. Meira
28. janúar 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 117 orð | 1 mynd

Allir 3-6 ára boðnir í Höllina

ÖLLUM 3-6 ára börnum í borginni er boðið í íþróttaleikskóla í Laugardalshöll á laugardag. Þangað geta þau komið með pabba og mömmu, leikið sér við þau, fengið leiðsögn frá einhverjum 23 leiðbeinenda. Meira
28. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 1066 orð | 1 mynd

Ákvarðanir í engu samræmi við raunveruleika og þörf

Yfirlæknar við sjúkrahúsin í Reykjavík telja fyrirhugaðan samdrátt á öldrunar- og handlækningadeildum mjög alvarlegan. Fækkun rúma á öldrunardeildum muni aðeins auka vandann á öðrum deildum og á heimilum. Meira
28. janúar 2000 | Erlendar fréttir | 326 orð | 1 mynd

Barst veik merkjasending?

BANDARÍSKIR geimvísindamenn reyna nú aftur að ná sambandi við ómannaða Marsfarið MPL sem síðast heyrðist frá 3. desember en búið var að afskrifa alla möguleika á frekara sambandi við geimfarið. Meira
28. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 283 orð

Bílastæðahús reist fyrir tvo milljarða

BÍLASTÆÐAHÚS verða reist í Kvos og við Hlemm á næstu árum, verði tillögur framkvæmdastjóra bílastæðasjóðs og borgarverkfræðings samþykktar í borgarráði nk. þriðjudag. Meira
28. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 245 orð

Breytingar á lögum um eftirlit með útlendingum

SÓLVEIG Pétursdóttir dómsmálaráðherra hefur kynnt í ríkisstjórnbreytingar á lögum um eftirlit með útlendingum. Að sögn Sólveigar eru þar lagðar til nauðsynlegar breytingar á lögunum, vegna fyrirhugaðrar þátttöku Íslands í Schengen-samstarfinu. Meira
28. janúar 2000 | Erlendar fréttir | 309 orð | 1 mynd

Brjóstaskoðun fækkar dauðsföllum

DAUÐSFÖLLUM af völdum brjóstakrabbameins hefur fækkað um 20-30% í þeim héruðum í Svíþjóð þar sem brjóstaskoðun var tekin upp fyrir 1980. Kemur þetta fram í skýrslu, sem sænsk heilbrigðisyfirvöld birtu í gær. Meira
28. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 364 orð

Búðahnupl er almennt litið alvarlegum augum

BÚÐAHNUPL er almennt litið mjög alvarlegum augum hjá forsvarsmönnum matvöruverslana á Íslandi og gildir þá einu hvort um starfsfólk eða viðskiptavini er að ræða. Meira
28. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Dagskráin hefst á morgun

STARFSMENN Reykjavíkurborgar unnu að því í gær að setja upp fána á ljósastaura víða um borg með merki menningarborgarinnar. Tilefnið er að dagskrá menningarborgarinnar hefst með pomp og prakt á morgun, laugardag. Meira
28. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 197 orð

Dæmdir í fangelsi fyrir að ræna pítsusendil

TVEIR piltar um tvítugt hafa verið dæmdir í fjögurra og sex mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að ráðast á pítsusendil og ræna hann í október síðastliðnum. Meira
28. janúar 2000 | Akureyri og nágrenni | 292 orð

Dæmdur fyrir árás á konu

KARLMAÐUR á fimmtugsaldri , sem gegnir embætti sóknarprests á Möðruvöllum í Hörgárdal ,hefur í Héraðsdómi Norðurlands eystra verið dæmdur í 45 daga fangelsi , skilorðsbundið til tveggja ára, fyrir líkamsárás. Meira
28. janúar 2000 | Erlendar fréttir | 215 orð

Eftirlit með Netinu hert í Kína

STJÓRNVÖLD í Kína hafa stórhert eftirlit með Netinu og nú verða allar vefsíður að gangast undir sérstaka öryggisskoðun. Meira
28. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 39 orð

FF lækkar símtöl til Ástralíu

VERÐ á símtölum Frjálsra fjarskipta til Ástralíu lækkuðu fimmtudaginn 27. janúar um tæp 50% eða úr kr. 45 í kr. 23. Ástæðan er sú að nýlega tókust samningar við erlendan fjarskiptanetsrekanda sem gerir þetta kleift, segir í tilkynningu frá... Meira
28. janúar 2000 | Landsbyggðin | 210 orð

Fjárhagsáætlun samþykkt

Stykkishólmi- Fjárhagsáætlun Stykkishólmsbæjar fyrir árið 2000 var samþykkt á fundi bæjarstjórnar 24. janúar sl. Meira
28. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 246 orð

Fleiri eigendur Íslandsnets eftir útboð

LOKUÐU hlutafjárútboði í Íslandsneti ehf., sem rekur þjónustugáttina Strik.is, er nýlega lokið og eru stærstu hluthafar nú Íslandssími hf. og Morgunblaðið. Meira
28. janúar 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 113 orð

Framkvæmdir á Blikastaðalandi bíða

Byggingaframkvæmdir á Blikastaðalandi í Mosfellsbæ hefjast ekki á þessu ári þar sem óheimilt er að hefja þar framkvæmdir fyrr en endurskoðun aðalskipulags lýkur. Meira
28. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 282 orð

Fréttir byggðar á misskiningi

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá Ræstingu hf.: "ISS í Danmörku óskar vinsamlegast eftir að koma að eftirfarandi leiðréttingum vegna umfjöllunar í fjölmiðlum undanfarnar vikur, sem virðist byggjast á misskilningi. Meira
28. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 137 orð

Fundur með ASÍ líklega eftir helgi

GEIR H. Haarde fjármálaráðherra segir að ríkisstjórnin muni verða við óskum landssambanda og stærstu aðildarfélaga Alþýðusambands Íslands um viðræður um skattamál. Meira
28. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 54 orð

Fundur um erfðatækni í matvælaframleiðslu

FUNDUR verður haldinn í Grænu smiðjunni laugardaginn 29. janúar kl. 11 í Hafnarstræti 20, 3. hæð. Framsögu hefur Elín Guðmundsdóttir, matvælafræðingur hjá Hollustuvernd ríkisins. Fundarstjóri verður Sigurbjörg Gísladóttir. Meira
28. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 67 orð

Fyrirlestur um þjálfun aldraðra

HOLLVINAFÉLAG námsbrautar í sjúkraþjálfun við Háskóla Íslands heldur áfram opinni fyrirlestraröð þeirri sem það gengst fyrir á vormisserinu. Laugardaginn 29. janúar klukkan 14 er almenningi boðið að hlýða á fyrirlestur um þjálfun aldraðra. Meira
28. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Fyrsta 747-300 þota Atlanta að verða tilbúin

FYRSTA B747-300-þotan af þremur, sem Atlanta tekur í notkun á næstu vikum, var nýlega afhent í Bandaríkjunum. Hún verður senn tilbúin í fyrsta verkefnið fyrir Atlanta sem er pílagrímaflug fyrir Saudi Arabian Airlines. Meira
28. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 240 orð

Fyrsta hátíðin haldin í Garðabæ

Í TILEFNI þúsund ára kristni á Íslandi stendur Kjalarnesprófastsdæmi fyrir fimm hátíðum í prófastsdæminu. Sú fyrsta verður í Garðabæ sunnudaginn 30. janúar nk. og er samstarfsverkefni prófastsdæmisins, Garðasóknar og Garðabæjar. Meira
28. janúar 2000 | Erlendar fréttir | 875 orð | 1 mynd

Geta Rússar unnið fullnaðarsigur í Tsjetsjníu?

Átökin í Tsjetsjníu hafa nú staðið í rúma fjóra mánuði og fátt bendir til þess að rússnesku hersveitunum takist að brjóta tsjetsjensku skæruliðana á bak aftur á næstunni því þeir hafa þvert á móti sótt í sig veðrið á síðustu vikum. Meira
28. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 257 orð

Greiðir bætur vegna hnésparks

HÆSTIRÉTTUR hefur sýknað þrjár ungar konur af kröfum um greiðslu skaðabóta til jafnöldru þeirra, sem varð fyrir alvarlegri líkamsárás á Akranesi í janúar 1996, þegar þær voru 15-16 ára. Meira
28. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 50 orð

Gæsluvarðhald vegna innbrota

ÁTJÁN ára gamall piltur hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald að kröfu lögreglunnar í Reykjavík vegna ýmissa innbrota og þjófnaða undanfarið. Meira
28. janúar 2000 | Erlendar fréttir | 434 orð | 1 mynd

Haglél, hrekkur eða halastjarna?

ÍSKLUMPAR sem falla af himnum ofan hafa vakið bæði undrun og athygli á Spáni og Ítalíu sl. tvær vikur. Engin einhlít skýring hefur fundist á tilvist ísklumpanna og eru ítölsk dagblöð nú farin að velta því fyrir sér hvort um hrekk sé að ræða. Meira
28. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Heill skipsfarmur af járni

BYKO fékk nýlega til landsins skipsfarm af kambjárni sem notað er til steypustyrkingar í mannvirkjum. Meira
28. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 296 orð

Hreyfilhitari dregur úr mengun og eyðslu

NOTKUN hreyfilhitara í bíla er talin geta stuðlað að lægri eldsneytiskostnaði, minna vélarsliti og minni mengun, að því er fram kom á blaðamannafundi í gær. Meira
28. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 47 orð

Hringbraut var lokað um tíma

MIKILL viðbúnaður var á og við Reykjavíkurflugvöll í gær þegar tilkynnt var að tveggja hreyfla flugvél væri að lenda og hjólin færu ekki niður. Meira
28. janúar 2000 | Erlendar fréttir | 349 orð | 1 mynd

Hryðjuverk á Sri Lanka

AÐ minnsta kosti 11 manns létust er sprengja sprakk á pósthúsi í bænum Vavuniya á Sri Lanka í gær. Bendir flest til, að tamílskir aðskilnaðarsinnar beri ábyrgð á hryðjuverkinu en þeir hafa barist í 17 ár fyrir stofnun tamílsks ríkis á eyjunni. Meira
28. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Hvanngræn tún um þorrakomu

Það ber vott um góða tíð á Jökuldal nú um þorrakomuna að tún koma iðgræn undan snjónum sem hlánaði nánast allur síðast á mörsugi. Meira
28. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 59 orð

Iðnaðarráðherra heimsækir Fjarðabyggð

VALGERÐUR Sverrisdóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra sótti Fjarðabyggð heim í gær í boði Guðmundar Bjarnasonar bæjarstjóra. Kom hún m.a. Meira
28. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 894 orð | 2 myndir

Í hrópandi mótsögn við skólastarfið

SKÓLAYFIRVÖLD Garðyrkjuskóla ríkisins hafna alfarið að láta í té landspildu á Reykjum í Ölfusi til byggingar heilsuhótels og telja það umhverfisslys og stórfellda skerðingu á þróunarmöguleikum skólans, ef fallist verður á beiðni um að taka 18 hektara úr... Meira
28. janúar 2000 | Akureyri og nágrenni | 78 orð

Jeppamálið óupplýst

LÖGREGLAN á Akureyri hefur enn ekki upplýst hver það var sem tók jeppann sem fór í gegnum rúðu á Hársnyrtistofunni Zone við Strandgötu ófrjálsri hendi í fyrrakvöld. Meira
28. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 635 orð

Kanna grundvöll fyrir málaferli

SAMTÖKIN Mannvernd og hópur lækna hafa gert munnlegan samning við lögfræðistofu vegna hugsanlegs málareksturs fyrir dómstólum um rétt lækna til að neita að afhenda upplýsingar um sjúklinga sína í gagnagrunn á heilbrigðissviði. Meira
28. janúar 2000 | Akureyri og nágrenni | 48 orð

Kirkjustarf

LAUFÁSPRESTAKALL : Kirkjuskóli á morgun, laugardaginn 29. janúar kl. 11. Í Svalbarðskirkju. Kyrrðarstund kl. 21 á sunnudagskvöld, 30. janúar. Kirkjuskóli í Grenivíkurkirkju kl. 13.30 á laugardag. Meira
28. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 84 orð

Kynna nám við LÍ

FÉLAG um Listaháskóla Íslands boðar til kynningar- og umræðufunda um uppbyggingu náms innan Listaháskóla Íslands. Fundirnir verða haldnir í fyrirlestrasal skólans á Laugarnesvegi 91 (SS-húsinu), gengið inn að vestan. Meira
28. janúar 2000 | Erlendar fréttir | 439 orð

Langt í yfirheyrslur yfir Helmut Kohl

RANNSÓKNARNEFND þýzka þingsins, sem hafið hefur rannsókn fjármálahneykslis Kristilegra demókrata (CDU), mun ekki kalla Helmut Kohl, fyrrverandi kanzlara, til að bera vitni fyrir nefndinni fyrr en eftir nokkra mánuði. Meira
28. janúar 2000 | Landsbyggðin | 244 orð | 2 myndir

Leiða leitað til að bæta aðstöðuna

Reykholti - Deildartunguhver í Borgarfjarðarsveit er vinsæll áningarstaður ferðalanga, enda koma þeir árlega svo þúsundum skiptir til að skoða þennan vatnsmesta hver Evrópu. Meira
28. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 106 orð

Leiðrétt

Ranghermi á viðskiptasíðu Í grein sem birtist í Viðskiptablaði Morgunblaðsins í gær undir nafninu "Krónubreyting ekki sú sama og raunávöxtun" var ranghermt að ávöxtun Fortuna-sjóða Landsbréfa væri birt sem nafnávöxtun í evrum á... Meira
28. janúar 2000 | Erlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Líkamsleifar Hitlers brenndar 1970

SOVÉTMENN brenndu líkamsleifar Adolfs Hitlers árið 1970 en þá höfðu þær verið búnar að vera á eins konar flækingi í 25 ár, ýmist verið grafnar eða teknar upp aftur hér og hvar um Austur-Þýskaland. Meira
28. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 165 orð

Málaferli fresta ekki framkvæmd gagnagrunnslaganna

HÓPUR lækna og samtökin Mannvernd hafa samið við lögfræðistofu um hugsanlega málsókn til að fá úr því skorið fyrir dómstólum hvort læknum sé stætt á því að afhenda upplýsingar um sjúklinga sína í gagnagrunn á heilbrigðissviði. Meira
28. janúar 2000 | Erlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Mugabe í lukkupottinn

ROBERT Mugabe, forseti Zimbabwe, þar sem efnahagslífið er gjörsamlega komið að fótum fram, datt sjálfur í lukkupottinn á dögunum er hann vann í bankalottói. Ziana, ríkisfréttastofan í Zimbabwe, skýrði frá því í gær, að Mugabe hefði unnið 100. Meira
28. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 70 orð

Opið hús í Korpuskóla

KORPUSKÓLI, sem er nýjasti grunnskóli höfuðborgarinnar og starfar í suðurálmu Korpúlfsstaða, verður opinn almenningi föstudaginn 28. janúar frá kl. 11-15. Kennsla verður í skólanum og gestir geta fylgst með nemendum við nám. Meira
28. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 57 orð

Opið í Árbæjarsafni á laugardag

Í TILEFNI opnunar Reykjavík - menningarborg Evrópu árið 2000 laugardaginn 29. janúar býður Árbæjarsafn fólk velkomið í gamla Árbæinn og kirkjuna. Í Árbænum verður fólk að störfum, þar verða bakaðar lummur og hellt upp á könnuna. Meira
28. janúar 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 741 orð

Ódýrara að leggja í hliðargötum

FRAMKVÆMDASTJÓRI Bílastæðasjóðs og borgarverkfræðingur leggja til breytingar á skipulagi og gjaldskrá stöðumæla í miðborginni í tillögu sem lögð verður fyrir borgarráð nk. þriðjudag. Í þeim felst m.a. Meira
28. janúar 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 87 orð | 1 mynd

Pylsuvagn fjarlægður

PYLSUVAGNINN, sem staðið hefur á lóð Sundhallar Reykjavíkur í mörg ár, verður fjarlægður innan tíðar, en eigandi hans hefur þrívegis verið beðinn um að fjarlægja hann, en ekki sinnt beiðnum borgarinnar. Meira
28. janúar 2000 | Akureyri og nágrenni | 246 orð | 1 mynd

Pökkunarstöðin flutt til Dalvíkur

SÍÐASTI vinnudaginn í pökkunarstöð Snæfells í Hrísey var í fyrradag og hafa vélar og tæki þegar verið fluttar til Dalvíkur, þar sem Snæfell hefur reist um 700 fermetra húsnæði undir pökkunarstöðina. Meira
28. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 626 orð | 1 mynd

"Bíð eftir svörum frá tollyfirvöldum"

LÖGREGLUSTJÓRINN í Reykjavík hefur höfðað opinbert mál á hendur 31 árs gömlum Íslendingi, Eilífi Friði Edgarssyni, sem ákærður er fyrir tollalagabrot með því að hafa flutt inn 67 smaragða við komu hingað til landsins í október 1997. Meira
28. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 136 orð

"Burns' Supper" Edinborgarfélagsins

HIN árlega skemmtisamkoma Edinborgarfélagsins á Íslandi, "Burns' Supper" (kvöldverður Burns), verður haldin laugardaginn 29. janúar, í sal Veisluþjónustunnar Dúndur, Dugguvogi 12 í Reykjavík. Meira
28. janúar 2000 | Miðopna | 1322 orð | 1 mynd

"Njósnarinn" leynir á sér og kann að koma á óvart

Vladímír Pútín, settur forseti Rússlands, er gamall njósnari og gefinn fyrir að leyna áformum sínum, skrifar Alexander Malkovítsj, sem telur að Pútín kunni að koma á óvart þegar hann hefst handa við að leysa fjölmörg vandamál Rússlands. Meira
28. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Róttækra breytinga þörf segir Þorbjörn

ÍSLENSKA landsliðið í handknattleik tapaði í gær fimmta leiknum í röð í Evrópukeppninni í handknattleik í Króatíu. Að þessu sinni voru það Slóvenar sem lögðu Íslendinga með einu marki, 27:26. Meira
28. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Samið um ferðir Íslendings í Nýfundnalandi

FULLTRÚAR stjórnvalda Nýfundnalands og Íslands skrifuðu í gær undir samning um ferðir víkingaskipsins Íslendings í tengslum við landafundahátíðir í Nýfundnalandi og Labrador næsta sumar. Kemur skipið við á tíu stöðum þar á tímabilinu 28. júlí til 21. Meira
28. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 211 orð

Seldu tjónabíl til Dana á Netinu

SALA á tjónabílum á Netinu hjá Sjóvá-Almennum hefur farið stigvaxandi undanfarið. Nýlega keypti danskur maður vörubifreið eftir að hafa skoðað myndir og lagt fram tilboð á vefsíðu tryggingafélagsins. Meira
28. janúar 2000 | Landsbyggðin | 129 orð

Símenntun í atvinnulífinu

Borgarnesi- Ole Imsland, framkvæmdastjóri símenntunarstöðvar í Rogalandfylki (Rogaland Kurs og Kompetansesenter- RKK) í Noregi, heldur tvo fyrirlestra í boði Símenntunarmiðstöðvar Vesturlands. Meira
28. janúar 2000 | Akureyri og nágrenni | 297 orð | 2 myndir

Skemmtilegt í skólanum

NEMENDUR Giljaskóla hafa síðustu daga verið að vinna við þemaverkefni sem tengist árþúsundi og er litið til baka í tímann um 1000 ár. Meira
28. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 570 orð

Skipstjórinn ber ekki ábyrgð á smygli

HÆSTIRÉTTUR telur skipstjóra flutningaskips ekki bera ábyrgð á smygli, sem fannst um borð í skipinu og enginn eigandi fannst að. Meira
28. janúar 2000 | Erlendar fréttir | 547 orð | 1 mynd

Skora á þingmenn að viðurkenna forræði föðurins

ÖMMUR kúbverska flóttadrengsins Elians Gonzalez héldu til Washington í gær til að freista þess að fá bandaríska þingmenn til að viðurkenna forræði föður hans og láta af tilraunum sínum til að gera drenginn að bandarískum ríkisborgara. Meira
28. janúar 2000 | Miðopna | 1351 orð | 1 mynd

Skortur á upplýsingum háði forvörnum og aðgerðum

VÍSINDAMENN hafa á síðari árum gefið almannavörnum og því sem kallað er áfallastjórnun aukinn gaum en með henni er átt við hvernig stjórnendur meðhöndla aðstæður þegar hvers konar neyðarástand ríkir. Meira
28. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 432 orð

Telur dómskerfið verða að aðhlátursefni ef Briggs fær bætur

SKARPHÉÐINN Þórisson ríkislögmaður sagði í varnarræðu sinni í gær í Héraðsdómi Reykjavíkur í skaðabótamáli Kios Briggs á hendur ríkinu, að íslenskt dómskerfi yrði að aðhlátursefni um allan hinn siðmenntaða heim ef Briggs yrðu dæmdar bætur frá íslenska... Meira
28. janúar 2000 | Erlendar fréttir | 698 orð | 1 mynd

Tilefni til sögulegrar upprifjunar

HELFARARRÁÐSTEFNAN í Stokkhólmi hefur gefið fleirum en Svíum tækifæri til að horfast í augu við sögu sína. Við hátíðlega athöfn í viðurvist allra ráðstefnugesta í gær lofuðu fulltrúar Eystrasaltslandanna að þar yrði sagan einnig tekin til endurskoðunar. Meira
28. janúar 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 239 orð | 1 mynd

Tjónið 12 til 13 millj. kr.

UMFERÐARLJÓS á gatnamótum Kringlumýrarbrautar, Suðurlandsbrautar og Laugavegar komust í lag í gærmorgun, eftir að hafa verið óvirk frá því mánudag, en þá ók ungur maður á stjórnbúnað ljósanna. Meira
28. janúar 2000 | Akureyri og nágrenni | 130 orð

Tónleikar í Akureyrarkirkju

SIGRÚN Eðvaldsdóttir fiðluleikari og Philip Jenkins píanóleikari halda tónleika á vegum Tónlistarfélags Akureyrar í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju á morgun, laugardaginn 29. janúar, kl. 17. Þau flytja þrjár sónötur eftir Mozart, Beethoven og Prokofieff. Meira
28. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 251 orð

Unnið að því að fleiri komist í gegn

FÉLAG íslenskra hjúkrunarfræðinga og forráðamenn námsbrautar í hjúkrunarfræði við Háskóla Íslands þrýsta nú á yfirvöld að stækkaður verði sá hópur sem leyft verður að stunda nám í hjúkrunarfræði. Meira
28. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 100 orð

Uppgjör á jólabókum

SAGNFRÆÐINGAFÉLAG Íslands heldur árlegan bókafund, laugardaginn 29. janúar kl. 14 í húsnæði Sögufélags í Fischersundi, þar sem nýleg sagnfræðirit verða gerð upp. Meira
28. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 179 orð

Vefsíða með fréttum af tsjetsjenskum skæruliðum hýst á Íslandi

FRÉTTASÍÐA sem styður málstað tsjetsjneskra skæruliða, og birtir fréttir á ensku af baráttu þeirra gegn Rússum, er hýst á íslenskum vefþjóni. Meira
28. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 109 orð

Vekur athygli á líffæragjöfum

HAFINN er undirbúningur bæklings á vegum landlæknisembættisins til að vekja athygli á þýðingu líffæragjafar. Meira
28. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Verðlaunaafhending eldvarnagetraunar

FYRSTA verðlaunaafhending eldvarnagetraunar fór fram á Slökkvistöðinni í Reykjavík, Skógarhlíð 14, miðvikudaginn var. Meira
28. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 282 orð

Vill úrskurð ráðuneytis um fjárhagsáætlun borgarinnar

GUÐLAUGUR Þór Þórðarson borgarfulltrúi telur að nýsamþykkt fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar fyrir árið 2000 brjóti í bága við ákvæði 61. gr. sveitarstjórnarlaga þar sem segir að í fjárhagsáætlun skuli koma fram áætlun um efnahag í upphafi og lok árs. Meira
28. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 754 orð | 1 mynd

Þörf eða óþörf efni í íþróttum?

Pétur Magnússon fæddist í Reykjavík 16. febrúar 1971 en ólst upp á Akranesi. Hann lauk stúdentsprófi frá Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi 1991 og kandídatsprófi í lyfjafræði frá Háskóla Íslands 1998. Meira

Ritstjórnargreinar

28. janúar 2000 | Leiðarar | 689 orð

AUÐUR Í KRAFTI KVENNA

ÁTAK það sem hleypt var af stokkunum í fyrradag, til að virkja kraft kvenna til atvinnusköpunar og hagsbóta fyrir þjóðfélagið, er ánægjulegt framtak og ugglaust fyrir margt löngu tímabært. Meira
28. janúar 2000 | Staksteinar | 312 orð | 2 myndir

Frjáls samkeppni í efnahagsmálum

ÁGÚST Einarsson, fyrrverandi alþingismaður, skrifar á vefsíðu sinni um endalok kommúnismans og segir þar að ástæður þess að hann hafi hrunið fyrir rúmlega 10 árum hafi verið að markaðskerfið með frjáslri samkeppni hafi borið sigur úr býtum. Meira

Menning

28. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 418 orð | 2 myndir

Amerísk fegurð

KVIKMYNDIR/Háskólabíó frumsýnir bandarísku bíómyndina "American Beauty" með Kevin Spacey og Annette Bening í aðalhlutverkum. Meira
28. janúar 2000 | Tónlist | 579 orð

Ástir smalapilta og spunastúlkna

Ljóðasöngvar eftir Mozart og Schubert. Marta Halldórsdóttir sópran, Örn Magnússon píanóleikari og Einar Jóhannesson klarinettuleikari.Miðvikudag kl. 20.30. Meira
28. janúar 2000 | Menningarlíf | 275 orð | 1 mynd

Átta sögur um náttúruna og einni betur

Brúðuleikhúsið Sögusvuntan frumsýnir nýtt brúðuleikverk eftir Hallveigu Thorlacius í Iðnó á morgun, laugardag, í tilefni opnunardags menningarársins í höfuðborginni. Meira
28. janúar 2000 | Menningarlíf | 116 orð

Barnaleikritið Snuðra og Tuðra

Í TILEFNI opnunardags Reykjavíkur - menningarborgar Evrópu árið 2000 efnir Möguleikhúsið til sérstakrar sýningar á barnaleikritinu Snuðra og Tuðra laugardaginn 29. janúar kl. 14. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill meðan húsrúm leyfir. Meira
28. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 137 orð

Bestu lög Vilhjálms á toppnum

DANS gleðinnar, safn bestu laga söngvarans Vilhjálms Vilhjálmssonar, trónir á toppi íslenska safnlistans - en það er listi yfir mest seldu safnplöturnar. Á disknum er að finna allar helstu perlur Vilhjálms og virðast þær fara enn vel í landann. Meira
28. janúar 2000 | Menningarlíf | 549 orð

Bjólfur lagði Harry Potter

ÍRSKA Nóbelsskáldið Seamus Heaney hefur hlotið brezku Whitbread-verðlaunin fyrir þýðingu sína á Bjólfskviðu, en úrslitalotan stóð á milli hennar og þriðju bókar JK Rowling um Harry Potter. Meira
28. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 154 orð | 1 mynd

Bretar agndofa yfir Sigur Rós

BRESKA tónlistartímaritið New Musical Express fjallaði í gær um tónleikana sem Sigur Rós kom fram á síðastliðið þriðjudagskvöld á Astoria í London ásamt m.a. uppáhaldi bresku pressunnar um þessar mundir, skosku hljómsveitinni The Beta Band. Meira
28. janúar 2000 | Menningarlíf | 76 orð | 1 mynd

Bræður leika á harmoníkur í Salnum

RÚSSNESKU tvíburabræðurnir Yuri og Vadim Fjodorov halda harmoníkutónleika í Salnum laugardaginn 29. janúar kl. 16. Meira
28. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 88 orð | 1 mynd

Eðlur í hættu

YFIRVÖLD á Nýja-Sjálandi hafa hvatt íbúa Wellington-svæðisins til að handsama þessar sjaldgæfu, grænu eðlur eins og sú sem sést hér á myndinni. Eðlurnar á síðan að flytja á griðastað á Mana-eyju þar sem engin hætta af þeim steðjar. Meira
28. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 137 orð | 1 mynd

Einkaréttur Jaggers

ROKKARINN góðkunni, Mick Jagger, hefur engan hug á að aðrir geti notið ánægjunnar af því að nýta sér nafn hans sér til framdráttar í viðskiptalífinu. Meira
28. janúar 2000 | Menningarlíf | 89 orð

Elías B. Halldórsson sýnir í Hafnarborg

OPNUÐ verður á laugardag kl. 14, í Sverrissal Hafnarborgar, menningar- og listastofnunar Hafnarfjarðar, sýning á málverkum og teikningum listmálarans Elíasar B. Halldórssonar. Meira
28. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 1001 orð | 1 mynd

Fljúgandi Íslendingar í nærmynd

KVIKMYNDAHÁTÍÐIN í Gautaborg hefst í dag með sýningu á íslensku myndinni Englar alheimsins. Á morgun er myndin Eyjabakkar eftir Helgu Brekkan á dagskrá og á sunnudaginn verða Ungfrúin góða og húsið og 101 Reykjavík sýndar. Meira
28. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 97 orð | 1 mynd

Fyrsta upptaka Sinatra fundin?

AÐ MATI sérfræðinga er afar líklegt að upptaka frá 1930 sem fannst á dögunum innihaldi fyrsta lag sem Frank Sinatra söng inn á plötu. Meira
28. janúar 2000 | Bókmenntir | 404 orð

Færeysk heimsmenning

Í avskrift við inngangi og viðmerkingum eftir Eyðun Andreassen. Tungulist. Tórshavn. Færeyjum 1999 - 351 bls. Meira
28. janúar 2000 | Menningarlíf | 31 orð | 1 mynd

Kynning í Samlaginu

ANNA Sigríður Hróðmarsdóttir opnar kynningu sína í Samlaginu listhúsi, Listagilinu á Akureyri, laugardaginn 29. janúar. Kynningin verður út febrúarmánuð. Samlagið listhús er opið alla daga nema mánudaga og þriðjudaga í... Meira
28. janúar 2000 | Menningarlíf | 48 orð

Leiðsögn á Kjarvalsstöðum á laugardag

UM HELGINA fellur niður sunnudagsleiðsögn á Kjarvalsstöðum. Þess í stað verður leiðsögn um sýningarnar "Rauðvik" og "Veg(g)ir" laugardaginn 29. janúar kl. 16. Meira
28. janúar 2000 | Menningarlíf | 70 orð

Losti 2000 í Listasafninu á Akureyri

LOSTI 2000 nefnist myndlistarsýning sem opnuð verður í Listasafninu á Akureyri í kvöld. Þetta er samsýning 30 íslenskra listamanna í yngri kanti og ásamt henni verða málverk og heimildarmynd Snorra Ásmundssonar í safninu. Meira
28. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 410 orð | 2 myndir

Morðingi á Manhattan

KVIKMYNDIR/Stjörnubíó, Laugarásbíó og Borgarbíó Akureyri frumsýna spennumyndina Beinasafnarann með Denzel Washington og Angelina Jolie. Meira
28. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 25 orð

New York-veislan í kvöld

Í Morgunblaðinu í gær var rangt með farið að tónleikar Agnars Más Magnússonar væru í gær. Hið rétta er að þeir fara fram í kvöld,... Meira
28. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 95 orð | 1 mynd

Oasis í vandræðum með stóra bróður

MEÐLIMIR bresku hljómsveitarinnar Oasis gætu átt von á vandræðum vegna útgáfufyrirtækis síns sem þeir kalla Big Brother. Meira
28. janúar 2000 | Menningarlíf | 139 orð

Opið hús hjá Arkitektafélagi Íslands

Í TILEFNI af því að Reykjavík er ein af níu menningarborgum Evrópu árið 2000, hefur Arkitektafélag Íslands ákveðið að gefa út kynningar- og leiðsögurit um íslenska byggingarlist. Rit þetta verður hið fyrsta sinnar tegundar hér á landi. Meira
28. janúar 2000 | Menningarlíf | 157 orð | 1 mynd

Opið hús hjá Myndhöggvarafélaginu í Reykjavík

Myndhöggvarafélagið í Reykjavík verður með opið hús á Nýlendugötu 15 á laugardag frá 14.00 til 18.00. Félagar í myndhöggvarafélaginu í Reykjavík verða með heitt á könnunni og kleinur með kaffinu í vinnusölum og vinnustofum á Nýlendugötu 15. Meira
28. janúar 2000 | Menningarlíf | 24 orð

Opið hús í Hinu húsinu

OPIÐ hús verður í Hinu húsinu á morgun vegna formlegrar opnunar á "Reykjavík - menningarborg Evrópu árið 2000" Dagskráin stendur frá kl. 14 til... Meira
28. janúar 2000 | Menningarlíf | 202 orð

Opnunarhátíð Ljósbrots í Grafarvogi

MENNINGARVERKEFNIÐ Ljósbrot er framlag menningarhóps Grafarvogsráðs til Reykjavík -menningarborg Evrópu árið 2000 og samanstendur af átta þemum sem dreifast yfir árið. Laugardaginn 29. Meira
28. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 123 orð | 1 mynd

Sérlega léleg

½ Leikstjórn og handrit: Brian Cox. Aðalhlutverk: Alfred Molina og Ruben Blades. (92 mín.) Bandaríkin. Skífan, desember 1999. Bönnuð innan 16 ára. Meira
28. janúar 2000 | Menningarlíf | 22 orð

Síðasta sýningarhelgi

SÍÐASTA sýningarhelgi er á sýningu nemenda á þriðja ári grafíkdeildar Listaháskóla Íslands í sýningarsal Íslenskrar grafíkur. Sýningin er opin föstudag til sunnudags kl.... Meira
28. janúar 2000 | Myndlist | 504 orð | 1 mynd

Skýjum ofar

Til 30. janúar. Opið þriðjudaga til sunnudaga frá kl. 14-18 Meira
28. janúar 2000 | Menningarlíf | 813 orð | 1 mynd

Stærsta dagbók á Íslandi!

MÁNUDAGUR 24.1. 2000. Vekjaraklukkan hringir hálfátta en ég slekk á henni og við sofum áfram alveg til hálfníu og svo kúrum við til níu. Meira
28. janúar 2000 | Menningarlíf | 22 orð

Sýnir í Hár og list

KRISTBERGUR Pétursson opnar sýningu á málverkum laugardaginn 29. janúar kl. 14 í Hár og list, Strandgötu 39, Hafnarfirði. Sýningin stendur til 13.... Meira
28. janúar 2000 | Menningarlíf | 74 orð

Tónleikar Kammersveitar Tónlistarskóla Hafnarfjarðar

KAMMERSVEIT Tónlistarskóla Hafnarfjarðar heldur miðsvetrartónleika sína laugardaginn 29. janúar kl. 17 í Tónlistarskólanum - Hásölum. Á efnisskránni verða tvær af "Árstíðum" Vivaldis - Vor og Vetur. Meira
28. janúar 2000 | Menningarlíf | 159 orð

Tveir ritstjórar ráðnir til starfa

Í kjölfar þess að Jóhann Páll Valdimarsson hefur látið af störfum sem útgáfustjóri Forlagsins, dótturfyrirtækis Máls og menningar, hefur stjórn fyrirtækisins ákveðið að skipta Forlaginu upp í tvö útgáfusvið. Meira
28. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 232 orð | 2 myndir

Töffaratregi

Mark Ribot and the Prosthetic Cubans. Atlantic Recording corporation New York. Meira
28. janúar 2000 | Kvikmyndir | 266 orð

Vitundin opnuð upp á gátt

Leikstjóri: David Koepp. Handrit: David Koepp eftir samnefndri bók Richards Mathesons. Aðalhlutverk: Kevin Bacon, Katheryn Erbe, Liza Weil, Zachary David Cope og Illeana Douglas. Artian 1999. Meira

Umræðan

28. janúar 2000 | Bréf til blaðsins | 521 orð

11. aldar messa í Neskirkju

SVONEFND 11. aldar messa verður í Neskirkju nk. sunnudag kl. 14. Meira
28. janúar 2000 | Bréf til blaðsins | 48 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli .

50 ÁRA afmæli . Á morgun, laugardaginn 29. janúar, verður fimmtugur Guðmundur H. Pétursson, Akurgerði 50 . Eiginkona hans er Kristín Kristjánsdóttir, sem varð fimmtug 20. maí sl. Meira
28. janúar 2000 | Bréf til blaðsins | 38 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Næstkomandi sunnudag, 30. janúar, verður fimmtugur Böðvar Gíslason, múrari, Hafnarbergi 9, Þorlákshöfn . Hann og eiginkona hans, María Sigurðardóttir, taka á móti vinum og ættingjum laugardaginn 29. Meira
28. janúar 2000 | Bréf til blaðsins | 24 orð | 1 mynd

90 ÁRA afmæli .

90 ÁRA afmæli . Á morgun, laugardaginn 29. janúar, verður níræð Anna Pálmey Hjartardóttir. Hún tekur á móti gestum í Safnaðarheimili Bústaðakirkju á afmælisdaginn klukkan... Meira
28. janúar 2000 | Bréf til blaðsins | 274 orð

Drottinn, ó, Drottinn vor, dagarnir líða...

Á NÝLIÐNUM hátíðisdögum, um jól og nýtt ár, hef ég sótt sóknarkirkju mína nokkrum sinnum og notið þess með ágætum. Bæði eru prestarnir áheyrilegir, svo og kórsöngur prýðilegur. Meira
28. janúar 2000 | Bréf til blaðsins | 664 orð

Frjálsan sparnað

Í VELVAKANDA þriðjudaginn 25. janúar sl. gagnrýnir Katrín Halldórsdóttir skatt og innstæður í banka. Ég er sammála henni með það, að þessi lúsarlaun sem almenningur fær á ekki að skattleggja, þótt fólk kjósi að leggja nokkrar krónur inn á banka. Meira
28. janúar 2000 | Aðsent efni | 402 orð | 1 mynd

Hver nefnir ódýr símtöl?

Frjáls fjarskipti hf. hyggjast einbeita sér að því, segir Hallur Hallsson, að veita Íslendingum bestu þjónustu, hámarks- gæði og lægsta verð. Meira
28. janúar 2000 | Bréf til blaðsins | 290 orð

Kurteisi kostar ekki peninga

KRISTRÚN Mjöll Frostadóttir, 11 ára, skrifaði bréf í Morgunblaðið fyrir nokkru þar sem hún fjallaði um hvað Íslendingar gætu verið dónalegir. Já, ég verð að taka undir það með henni, því þeir eru ansi margir. Ekki bara í kvikmy0ndahúsum heldur t.d. Meira
28. janúar 2000 | Aðsent efni | 1044 orð | 1 mynd

Kvenfélagasamband Íslands 70 ára

Kvenfélagskonur geta með stolti litið til baka yfir farinn veg, segir Drífa Hjartardóttir, svo mjög hafa þær komið að mörgum góðum og merkilegum málefnum. Meira
28. janúar 2000 | Aðsent efni | 437 orð

Nýr samræmdur skráningargrunnur fyrir Landsmót 2000

Stefnt er að því að öll keppnishross verði skráð á nýjan gagnagrunn fyrir landsmótið í sumar. Meira
28. janúar 2000 | Aðsent efni | 890 orð | 2 myndir

"Reyni maður að gera betur en vel, getur farið verr en illa"

Samvinnumódelið í Barnahúsi, segja Ellý A. Þorsteinsdóttir og Þorgeir Magnússon, skilaði góðum árangri og þróaðist áfram í rétta átt að okkar mati. Meira
28. janúar 2000 | Bréf til blaðsins | 59 orð

SJÁLAND OG ÍSLAND

Kaupmannahöfn, 1809 Þegar hárri höllu í heyri ég söngva gjalla og bæði dans og gígna gný til gleði oss að kalla - þegar lít ég fögur fley flýta rás með ströndum og í hægum hlaupa þey að hafnar þreyðum böndum - þegar loft og hauðrið hlær hýrum þakið blóma... Meira
28. janúar 2000 | Aðsent efni | 1004 orð | 2 myndir

Stöðluð vara með leiðarvísi

HELSTI vaxtarbroddurinn í íslenskri hrossarækt er bætt tamning hrossa, var álit margra á málþingi um endurmenntun hrossabænda sem haldið var í Ölfushöllinni á Ingólfshvoli síðastliðinn laugardag. Meira
28. janúar 2000 | Aðsent efni | 651 orð | 1 mynd

Tækifæri til að hækka lægstu launin

Nú verður að hækka lægstu launin því það bitnar harkalega á láglaunahópunum, segir Rannveig Guðmundsdóttir, að ríkisstjórnin hefur glutrað stöðugleikanum niður. Meira
28. janúar 2000 | Bréf til blaðsins | 587 orð

VÍKVERJI hefur heyrt virtan lögfræðing segja...

VÍKVERJI hefur heyrt virtan lögfræðing segja að á myrkustu öldum Íslandsbyggðar hafi stanslausar landamerkjaþrætur tryggt að þjóðin héldi við gömlum hefðum og kunnáttu, héldi áfram að velta fyrir sér lögum og rétti þótt yfirvaldið sjálft væri erlent og... Meira

Minningargreinar

28. janúar 2000 | Minningargreinar | 3006 orð | 1 mynd

BJÖRN STEINGRÍMSSON

Björn Steingrímsson fæddist 31. maí 1953. Hann lést 8. janúar síðastliðinn. Björn ólst upp á Akureyri og á Ólafsfirði hjá foreldrum sínum. Meira  Kaupa minningabók
28. janúar 2000 | Minningargreinar | 111 orð | 1 mynd

GUÐRÚN GUÐBJÖRNSDÓTTIR

Guðrún Guðbjörnsdóttir fæddist á Bjarnarnesi í Kaldrananeshreppi í Strandasýslu hinn 11. október 1922. Hún lést á Landspítalanum 17. janúar síðastliðinn og fór útför hennar fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
28. janúar 2000 | Minningargreinar | 1007 orð | 1 mynd

GUÐRÚN GUÐGEIRSDÓTTIR

Guðrún Jósefína Guðgeirsdóttir fæddist í Reykjavík 6. ágúst 1917. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði hinn 19. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Guðrún Sigurðardóttir, f. 25. sept. 1893 á Ásmundarstöðum í Ásahreppi, Árn., d. 17. ág. Meira  Kaupa minningabók
28. janúar 2000 | Minningargreinar | 987 orð | 1 mynd

HÖSKULDUR AGNARSSON

Höskuldur Agnarsson fæddist á Suðureyri við Súgandafjörð 27. september 1925. Hann lést á Sjúkrahúsi Suðurnesja 18. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sturla Agnar Guðmundsson, skipstjóri, f. 14. október 1897, d. 2. Meira  Kaupa minningabók
28. janúar 2000 | Minningargreinar | 1835 orð | 1 mynd

JÓNÍNA SIGMUNDSDÓTTIR

Jónína Sigmundsdóttir fæddist á Torfastöðum í Jökulsárhlíð hinn 28. maí 1910. Hún lést á Dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri 19. janúar síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
28. janúar 2000 | Minningargreinar | 2465 orð | 1 mynd

MAGNÚS DANÍELSSON

Magnús Daníelsson fæddist í Reykjavík 3. mars 1913. Hann lést á öldrunardeild Sjúkrahúss Reykjavíkur á Landakotsspítala 21. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Daníel Jóhann Daníelsson frá Sellátrum í Helgafellssveit, verkamaður í Reykjavík, f. 2.... Meira  Kaupa minningabók
28. janúar 2000 | Minningargreinar | 4128 orð | 1 mynd

Signe Marie Jónsson

Signe Marie Jónsson (Signý) fæddist í Stadil í Danmörku 16. jan. 1934. Hún varð bráðkvödd á heimili sínu hinn 16. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru séra Lars Amby og Elinor Amby. Þau eru bæði látin. Signý var elst átta systkina. Tvö þeirra, þ.e. Meira  Kaupa minningabók
28. janúar 2000 | Minningargreinar | 2367 orð | 1 mynd

SIGRÍÐUR J. BREIÐFJÖRÐ

Sigríður J. Breiðfjörð fæddist á Mýrarlóni við Eyjafjörð 21. maí 1914. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð, Kópavogi, 21. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jónasína Helgadóttir og Jón Ólafsson. Sigríður átti 14 alsystkini og 7 hálfsystkini. Meira  Kaupa minningabók
28. janúar 2000 | Minningargreinar | 3734 orð | 1 mynd

Snjólaug Guðrún Sturludóttir

Snjólaug Guðrún Sturludóttir fæddist í Reykjavík 12. janúar 1955. Hún lést á Líknardeild Landspítalans í Reykjavík 21. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Sturla Eiríksson, framkvæmdastjóri, f. 21.10. Meira  Kaupa minningabók
28. janúar 2000 | Minningargreinar | 257 orð | 1 mynd

SOFFÍA ÁSGEIRSDÓTTIR

Soffía Ásgeirsdóttir fæddist á Akureyri 21. janúar 1949. Hún lést 13. janúar síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Akureyrarkirkju 24. janúar. Meira  Kaupa minningabók
28. janúar 2000 | Minningargreinar | 232 orð

THEÓDÓRA HJARTARDÓTTIR

Theódóra Hjartardóttir fæddist á Jaðri í Hrútafirði 22. maí 1913. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Hvammstanga 21. janúar síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Stað í Hrútafirði 27. janúar. Meira  Kaupa minningabók
28. janúar 2000 | Minningargreinar | 1287 orð | 1 mynd

Þuríður E. Baldvinsdóttir

Þuríður E. Baldvinsdóttir fæddist á Ísafirði 15. mars 1912. Hún lést á heimili sínu aðfaranótt 20. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Baldvin Jónsson og Ingibjörg Benónýsdóttir. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

28. janúar 2000 | Viðskiptafréttir | 590 orð

61% gengishækkun á síðustu sex mánuðum

GENGI hlutabréfa í Eimskipafélagi Íslands hefur hækkað um 60,7% frá upphafi ágústmánaðar árið 1999 og um 75,3% frá upphafi árs í fyrra þar til Eimskip og Sjóvá-Almennar keyptu 6% hlut í félaginu af Kaupþingi á miðvikudagá genginu 13,5. Meira
28. janúar 2000 | Viðskiptafréttir | 181 orð

Evran í sögulegu lágmarki

Gengi evrunnar lækkaði í gær og endaði í fyrsta skipti undir einum dollara eða í 0,9907. Sérfræðingar sögðu ástæðuna m.a. sterkar hagtölur frá Bandaríkjunum. Dow Jones-hlutabréfavísitalan var við lok viðskipta í gær 11. Meira
28. janúar 2000 | Viðskiptafréttir | 121 orð | 1 mynd

FBA kaupir 16% í Smartkortum

FJÁRFESTINGARBANKI atvinnulífsins hefur keypt um 16% hlutafjár í Smartkortum ehf. Meira
28. janúar 2000 | Viðskiptafréttir | 275 orð

Fjárfestingarbanki með alhliða starfsemi

STJÓRN Samvinnusjóðs Íslands hf. samþykkti á fundi sínum í gær að ganga til könnunarviðræðna við stjórn Fjárvangs hf. um hugsanlega sameiningu félaganna, að því er fram kemur í tilkynningu til Verðbréfaþings Íslands. Meira
28. janúar 2000 | Viðskiptafréttir | 325 orð

Flugflutningar ehf. missa samninginn

ÍSLANDSFLUG hf. hefur gert samstarfssamning við Flugleiðir-Frakt hf. um fraktflutninga til Bretlands og Evrópu. Undanfarin ár hefur Íslandsflug verið í samstarfi við DHL en Flugflutningar ehf., sem er m.a. Meira
28. janúar 2000 | Viðskiptafréttir | 198 orð

Mismunandi viðskiptagengi á bréfum DeCode

GENGI á hlutabréfum í DeCode Genetics, móðurfélagi Íslenskrar erfðagreiningar, á gráa markaðnum svokallaða í gær var mismunandi, að því er fram kemur í samtölum við tvo sérfræðinga á verðbréfamarkaði. Meira
28. janúar 2000 | Viðskiptafréttir | 708 orð

Ný símatækni í deiglunni

ÞVÍ er spáð að milljarður farsíma að minnsta kosti verði í notkun eftir tvö til þrjú ár. Meira
28. janúar 2000 | Viðskiptafréttir | 656 orð | 1 mynd

Persónusniðin þjónusta í farsímann

Á RÁÐSTEFNU sem Íslandssími stóð fyrir á miðvikudag um hvernig fyrirtæki geta nýtt WAP-tæknina, kom fram að nú væri aðeins verið að stíga fyrstu skrefin í átt að nýrri tæknibyltingu. Meira
28. janúar 2000 | Viðskiptafréttir | 114 orð

Raunávöxtun 17,8% á síðasta ári

RAUNÁVÖXTUN Sameinaða lífeyrissjóðsins fyrir árið 1999 var 17,8% samkvæmt ársuppgjöri. Nafnávöxtun var 24,4%. Góð ávöxtun skýrist fyrst og fremst af mikilli hækkun á innlendri og erlendri hlutabréfaeign sjóðsins, að því er fram kemur í tilkynningu. Meira
28. janúar 2000 | Viðskiptafréttir | 208 orð

Skattahagkvæmi danskra eignarhaldsfélaga

ALÞJÓÐLEG viðskiptafélög mega, samkvæmt hérlendum reglum, eiga önnur slík félög eða erlend fyrirtæki en þau mættu ekki eiga venjuleg íslensk fyrirtæki. Meira
28. janúar 2000 | Viðskiptafréttir | 145 orð | 1 mynd

Þorsteinn Vilhelmsson stærsti hluthafi í Samherja

ÞORSTEINN Vilhelmsson, fyrrverandi útgerðarstjóri Samherja hf., er nú stærsti hluthafi í félaginu með 21,9%, að því er fram kemur í tilkynningu hans til Verðbréfaþings Íslands. Meira

Fastir þættir

28. janúar 2000 | Í dag | 3724 orð | 2 myndir

APÓTEK SÓLARHRINGSÞJÓNUSTA apótekanna: Háaleitis Apótek, Austurveri...

APÓTEK SÓLARHRINGSÞJÓNUSTA apótekanna: Háaleitis Apótek, Austurveri við Háaleitisbraut, er opið allan sólarhringinn alla daga. Auk þess eru fleiri apótek með kvöld- og helgarþjónustu, sjá hér fyrir neðan. Meira
28. janúar 2000 | Dagbók | 687 orð

(Lúk. 13, 24.)

Í dag er föstudagur 28. janúar, 28. dagur ársins 2000. Orð dagsins: Kostið kapps um að komast inn um þröngu dyrnar, því margir, segi ég yður, munu reyna að komast inn og ekki geta. Meira
28. janúar 2000 | Fastir þættir | 33 orð | 1 mynd

Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

ÞESSI staða kom upp á milli eina stórmeistarans frá Quatar, Al-Modiahki, og Smeets á opna mótinu í Groningen sem haldið var í desember sl. 20.Bxf7+! Kxf7 21.Rg5+! Kf8 22.Dc4 Rb6 23.Bxc5+ Svartur gafst... Meira
28. janúar 2000 | Viðhorf | 851 orð

Traustsins verðir?

Grunsemdir um að helstu ókostir dvergríkisins birtist í mismunun á fjármálamarkaði hafa því eðlilega magnast. Meira

Íþróttir

28. janúar 2000 | Íþróttir | 87 orð

Auðun lyfti mestu

NORSK knattspyrnuliðið undirbúa sig af kappi fyrir komandi keppnistímabil, sem hefst 9. apríl. Hjá Viking Stavanger slá leikmenn ekki slöku við eins og hjá öðrum liðum. Meira
28. janúar 2000 | Íþróttir | 119 orð

Camacho svarar fullum hálsi

JOSE Antonio Camacho, landsliðsþjálfari Spánar í knattspyrnu, hefur vísað gagnrýni forráðamanna Real Madrid á bug fyrir að velja tvo leikmenn Madrídarliðsins í æfingaleik gegn Póllandi þrátt fyrir að Real Madrid lék sama daginn. Meira
28. janúar 2000 | Íþróttir | 146 orð

DAÐI Hafþórsson og Héðinn Gilsson, sem...

DAÐI Hafþórsson og Héðinn Gilsson, sem leikið hafa með þýska handknattleiksliðinu TSV Bayer Dormagen, eru líklega á leið frá félaginu. Meira
28. janúar 2000 | Íþróttir | 149 orð

Danir mæta Norðmönnum

DANIR mæta Norðmönnum í leik um sjöunda sætið í Evrópukeppninni en það sæti veitir ekki rétt til þátttöku í næsta heimsmeistaramóti. Það er því ljóst að bæði Danir og Norðmenn verða að fara í undankeppni í júní líkt og Íslendingar og fleiri þjóðir. Meira
28. janúar 2000 | Íþróttir | 48 orð

Donar í undanúrslit

HERBERT Arnarson og félagar í Donar Groningen unnu sætan sigur á Ricoh Astronauts, hollensku meisturunum og toppliði úrvalsdeildarinnar, í 8-liða úrslitum bikarkeppninnar í körfuknattleik á þriðjudagskvöld. Lokatölur urðu 66:57 fyrir Donar. Meira
28. janúar 2000 | Íþróttir | 1052 orð | 2 myndir

Duncan Ferguson og Newcastle United rétta úr kútnum í Englandi

BRESKI miðherjinn hefur átt undir högg að sækja. Gamli góði lurkurinn sem fleygir af sér varnarmönnum eins og flugum, heldur tuðrunni vel og er "skalli góður". Meira
28. janúar 2000 | Íþróttir | 1000 orð

Eftir höfðinu dansa limirnir

METNAÐARLEYSI og skortur á áhuga í bland við úthalds- og þrekleysi hefur að margra mati einkennt íslenska landsliðið sem nú tekur þátt í Evrópukeppninni í handknattleik. Meira
28. janúar 2000 | Íþróttir | 69 orð

Ehret tekur við Sviss

ARNO Ehret, þjálfari Gummersbach, verður næsti landsliðsþjálfari Sviss í handknattleik. Tekur Ehret við af Urs Mühlethaler sem stýrt hefur landsliði Sviss síðustu misseri. Meira
28. janúar 2000 | Íþróttir | 214 orð

Ekki ósvipuð tilfinning og á HM á Íslandi

"VIÐ sýndum allt of köflóttan leik, bæði í þessum leik og öðrum. Við höfum verið að ná einum og einum kafla í hverjum leik, en þess á milli spilað illa. Stöðugleiki er ekki til í liðinu, því miður," sagði Dagur Sigurðsson, fyrirliði íslenska liðsins. Meira
28. janúar 2000 | Íþróttir | 1289 orð | 1 mynd

Enn tapa meistarar Keflavíkur

ÞÓ að körfuknattleikurinn hafi ekki verið sem bestur við Strandgötuna í gærkvöld þegar Haukar fengu Keflavík í heimsókn bættu spenna og tilþrif það upp ásamt 47 þriggja stiga skottilraunum og spennuþrungnum lokamínútum. Liðin skiptust á að hafa forystu en gestir voru heldur mistækir í lokin og Jón Arnar Ingvarsson skoraði sigurstig Hauka úr vítum, 77:76. Meira
28. janúar 2000 | Íþróttir | 647 orð | 1 mynd

Fyrri hálfleikurinn gegn Slóveníu er eitt...

ÍSLENSKA landsliðið í handknattleik varð þess vafasama heiðurs aðnjótandi að fara í gegnum Evrópukeppnina í Króatíu án þess að hljóta stig. Frammistaða sem ekki er hægt að sætta sig við og nú er alveg ljóst að breytinga er þörf. Meira
28. janúar 2000 | Íþróttir | 123 orð | 1 mynd

Guðjón Valur Sigurðsson kom og sýndi skemmtilega takta

GUÐJÓN Valur Sigurðsson, leikmaðurinn knái úr KA, var besti leikmaður íslenska liðsins gegn Slóveníu - hann var ekki ánægður með hvernig leikurinn endaði, en þokkalega sáttur við sinn leik. Meira
28. janúar 2000 | Íþróttir | 99 orð

Heppnin með okkur

"VIÐ náðum góðum leik í fyrri hálfleik. Liðsheildin var góð og það var þægilegt að fara með fimm marka forskot inn í leikhléið. Við vorum of værukærir í byrjun og þurftum því verulega að hafa fyrir sigrinum. Meira
28. janúar 2000 | Íþróttir | 115 orð

Ísland aftur í 1. deild

Ísland hafnaði í þriðja sæti í 2. deildarkeppni Evrópumóts unglinga, undir 19 ára, í badminton sem lauk í Austurríki um síðustu helgi. Ísland sigraði Ungverjaland, 3:2, í hörkuspennandi leik um bronsverðlaunin og tryggði sér með því sæti í 1. Meira
28. janúar 2000 | Íþróttir | 165 orð

Króatar báðu Frakka um sigur

DANIEL Constantini, þjálfari Frakka, fékk upphringingu í gær frá einum forsvarsmanni landsliðs Króatíu þar sem óskað var eftir að Frakkar leyfðu Króötum að vinna leik þjóðanna í gær með fimm mörkum. Meira
28. janúar 2000 | Íþróttir | 77 orð

Landsliðsmaður til Teits

TEITUR Þórðarson, þjálfari Brann, hefur fengið litháenska landsliðsmanninn Tomas Razhanauskas frá Floru í Tallin. Kaupverð leikmannsins er rúmlega 100 milljónir ísl. króna og samningur hans til tveggja ára. Meira
28. janúar 2000 | Íþróttir | 87 orð

Lennartsson ánægður með Ríkharð

BENNY Lennartsson, þjálfari norska úrvalsdeildarfélagsins Vikings frá Stavanger, hefur mikla trú á Ríkharði Daðasyni, leikmanni liðsins, og segir að hann verði líklega mikilvægasti leikmaður liðsins á næsta tímabili. Meira
28. janúar 2000 | Íþróttir | 77 orð

Lövgren með á laugardag?

SVÍAR gerðu því skóna í gær að Stefan Lövgren léki hugsanlega með þeim á laugardaginn þegar þeir mæta Spánverjum í undanúrslitum. Lövgren hefur verið einn besti leikmaður Svía á EM, en meiddist í upphitun á æfingu í fyrrakvöld og lék ekki í gær við... Meira
28. janúar 2000 | Íþróttir | 210 orð | 2 myndir

Martina Hingis er efst á heimslistanum...

TVÆR fremstu tenniskonur heims um þessar mundir, Martina Hingis frá Sviss og Lindsay Davenport frá Bandaríkjunum, mætast í sannkölluðum draumaúrslitaleik á opna ástralska meistaramótinu á morgun. Meira
28. janúar 2000 | Íþróttir | 504 orð

ÓLAFUR Gottskálksson , markvörður Hibernian í...

ÓLAFUR Gottskálksson , markvörður Hibernian í Skotlandi , er meiddur og verður frá að minnsta kosti í viku. Hann verður því líklega ekki í leikmannahópi liðsins um næstu helgi. Meira
28. janúar 2000 | Íþróttir | 191 orð

Reynt við ÓL-lágmörk á Sjálandi

Alls taka 43 íslenskir sundmenn þátt í Opna Sjálandsmótinu í sundi sem hefst í dag, þar á meðal tíu af þeim ellefu íslensku sundmönnum sem teljast til svokallaðs Ólympíuhóps. Meira
28. janúar 2000 | Íþróttir | 134 orð

Svíar töpuðu ekki stigi

SVÍAR lögðu Rússa 28:25 og enduðu þar með í efsta sæti B-riðils með fullt hús stiga, 10 stig úr 5 leikjum. Voru Svíar eina þjóðin sem komst í gegnum riðlakeppnina án þess að tapa stigi. Meira
28. janúar 2000 | Íþróttir | 366 orð | 1 mynd

Tímamótasigur hjá Vancouver

Vancouver Grizzlies vann langþráðan sigur á Utah Jazz í NBA-deildinni í fyrrinótt, og það á erfiðum útivelli í Salt Lake City. Vancouver hafði aldrei náð að leggja Utah að velli í 17 viðureignum liðanna en með þessum sigri, 99:116, hefur félagið unga frá Kanada loks náð því takmarki að sigra öll liðin í miðvesturriðli deildarinnar. Sigurinn var ótrúlega öruggur og Vancouver var greinilega rétt lið á réttum tíma í Saltvatnsborg. Meira
28. janúar 2000 | Íþróttir | 709 orð

Tími á breytingar

ÞORBJÖRN Jensson, þjálfari íslenska liðsins, sagði að fyrri hálfleikurinn hafi verið slakasti kafli sem íslenska liðið hefur sýnt í keppninni. "Við vorum algjörlega sundurspilaðir. Meira
28. janúar 2000 | Íþróttir | 85 orð

Zerbe hættir

HIN örvhenta skytta þýska landsliðsins í handknattleik, Volker Zerbe, ætlar að ekki að gefa kost á sér í landsliðið að loknum Ólympíuleikunum í Sydney í haust. Meira
28. janúar 2000 | Íþróttir | 116 orð | 1 mynd

Þorbjörn tilbúinn að hætta

ÞORBJÖRN Jensson landsliðsþjálfari sagði eftir tapið á móti Slóvenum í gær að ljóst sé að stokka þurfi upp spilin. Hann sjálfur, leikmenn og stjórnendur Handknattleikssambandsins verði að líta gagnrýnum augum í eigin barm. Þá sé hann tilbúinn að segja upp starfi sínu sé vilji til þess. Meira
28. janúar 2000 | Íþróttir | 65 orð

Æfa á hótelinu

LEIKMENN rúmenska knattspyrnuliðsins Jiul Petrosani hafa tekið upp óvenjulegar aðferðir til að halda sér í æfingu en þessa dagana eru nístandi vetrarkuldar í fjallahéruðum Rúmeníu. Frostið er um og yfir 30 gráður. Meira

Úr verinu

28. janúar 2000 | Úr verinu | 365 orð | 1 mynd

Gissur hvíti SF í Barentshafið

FRYSTISKIPIÐ Gissur hvíti er nú á leið í Barentshafið til þorskveiða á línu. Meira
28. janúar 2000 | Úr verinu | 155 orð

Hrekjast undan hafísnum

Á ANNAN tug rækjuskipa hraktist undan hafís norður af Húnaflóa fyrr í vikunni. Skipin eru nú að veiðum norður af Grímsey og bíða þess að komast aftur að á vestara veiðisvæðinu en þar hefur afli verið að glæðast að undanförnu. Meira
28. janúar 2000 | Úr verinu | 356 orð

Loðnan dreifðari en áður

FREKAR rólegt var á loðnumiðunum fyrir austan land í gærmorgun. Veiði gekk illa árla dags og svo virtist sem loðnan hefði dreift sér en seinnipartinn fór að rofa til á ný. Meira
28. janúar 2000 | Úr verinu | 116 orð

Njarðvík landar hjá Loppafisk

NJARÐVÍK GK er á leiðinni í Barentshafið þar sem til stendur að stunda línuveiðar. Magnús Daníelsson, skipstjóri og útgerðarmaður, keypti Kristján ÓF af Olíufélaginu hf. í liðinni viku og skipti um nafn á skipinu, sem var áður í eigu Sæunnar Axels ehf. Meira

Daglegt líf (blaðauki)

28. janúar 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 1415 orð | 5 myndir

Augun opnast fyrir

Sushi á lítið sameiginlegt með þorramat og er því kærkomin tilbreyting á þessum árstíma. Japönsk matargerð er í tísku á Vesturlöndum. Hrönn Marinósdóttir brá sér á sushi-námskeið og ræddi við Miyako Þórðarson um þessa aldagömlu matarhefð. Meira
28. janúar 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 114 orð

Flekakenningin

SAMKVÆMT "flekakenningunni" svonefndu má skipta yfirborði jarðar niður í nokkra misstóra fleka, sem eru á hægri hreyfingu hver með tilliti til annars. Hreyfingin nemur víðast nokkrum sentimetrum á ári. Meira
28. janúar 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 980 orð | 9 myndir

Glansmyndir og gamlir munir

"VELKOMIN," segir Sigrún alúðlega þegar gengið er yfir þröskuldinn. Svo þarf hún ekki að segja meira, því heimilið tekur sjálft á móti gestum með hlýlegri lýsingu, gömlum innanstokksmunum og persónulegu yfirbragði. Meira
28. janúar 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 506 orð | 1 mynd

Gömul hefð sem lengir lífið

HENDURNAR eru mikið notaðir við sushi-gerð og samkvæmt fornri hefð í Japan er líklegra að karlar verði atvinnumenn í listinni að matreiða sushi, þar sem líkamshiti þeirra er lægri en kvenna, að sögn Miyako Þórðarson. Meira
28. janúar 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 308 orð | 3 myndir

KR-ingur í húð og hár

SIR EDMUND Hillary, eða Dreki, eins og hann er jafnan kallaður af vinum og kunningjum, er fæddur og uppalinn KR-ingur. Meira
28. janúar 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 1071 orð | 5 myndir

Krjúpa skýla halda

JARÐVÍSINDAMENN eru almennt sammála um að raunhæft sé að gera ráð fyrir miklum jarðskjálftum á Suðurlandi áður en langt um líður. Meira
28. janúar 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 300 orð

Offita sem aldrei fyrr

Um 1,2 milljarður manna í heiminum er of feitur og eru offeitir nú í fyrsta skipti jafnmargir og vannærðir. Meira
28. janúar 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 377 orð | 4 myndir

SÍFELLT fleiri hafa opnað augun fyrir...

SÍFELLT fleiri hafa opnað augun fyrir ágæti sushi, japanskra smárétta þar sem kjölfestan er hrár fiskur, grænmeti og hrísgrjón. Meira
28. janúar 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 689 orð | 1 mynd

Skjálftar árið 1896

Jarðskjálftum 1896 er ítarlega lýst af Þorvaldi Thoroddsen 1899. Fyrsti skjálftinn kom 26. ágúst rétt fyrir kl. 10 um kvöld. Suðurland hristist allt, en þó langmest Rangárvellir, Land, Upp-Holt og Gnúpverjahreppur. Meira
28. janúar 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 125 orð

Verkin stór og smá

Á stóru myndinni láta Sigrún og dóttirin, Ynja Blær, fara vel um sig í gömlum sófa sem lifnað hefur við með nýrri yfirbreiðslu. Í glugganum má greina seríuna góðu sem hefur aðeins óbein tengsl við jólin. Meira
28. janúar 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 224 orð

Viðurstyggð eyðileggingarinnar

JARÐSKJÁLFTARNIR í Tyrklandi og á Taívan á síðasta ári eru sjálfsagt mörgum í fersku minni, en í þessum hamförum varð mikið manntjón og eyðilegging á mannvirkjum. Meira
28. janúar 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 226 orð

Vinir og vandamenn

ENA Snydal fer ekki í launkofa með hrifningu sína á Íslendingum og tiltekur meðal annars presta og embættismenn sem hún hefur haft kynni af. Meira
28. janúar 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 339 orð

Þessi rúlla er fyllt með blöndu...

Þessi rúlla er fyllt með blöndu af krabbakjöti, avokado og agúrku. Hún er "ranghverf", þ.e. henni er rúllað upp með hrísgrjónunum utan á og nori-blöðunum innan í. Meira
28. janúar 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 1299 orð | 3 myndir

Þjóðlegur strengur í hjartanu

Alein lagði hún í langferð frá Norður-Dakóta til Íslands, 86 ára að aldri, og þakkar það íslensku víkingablóði í æðum. Ena Snydal er fædd í Bandaríkjun- um en móðurmálið, íslenska, leikur enn á tungu hennar. Sigurbjörg Þrastardóttir ræddi við "prinsessuna" eins og ættingjarnir hér á landi kalla hana. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.