Greinar laugardaginn 29. janúar 2000

Forsíða

29. janúar 2000 | Forsíða | 273 orð

Óttast hryðjuverk Tsjetsjena

RÚSSNESK stjórnvöld gripu í gær til hertra öryggisráðstafana um allt land vegna hótana skæruliðaforingjans Khattabs í Tsjetsjníu um að gerðar yrðu árásir á staði utan uppreisnarhéraðsins. Meira
29. janúar 2000 | Forsíða | 128 orð

Reyna málamiðlun

FULLTRÚAR um 130 ríkja á fundi Sameinuðu þjóðanna í Montreal gerðu í gærkvöldi úrslitatilraun til að ná samkomulagi um alþjóðareglur fyrir viðskipti með framleiðsluvörur líftæknifyrirtækja. Í sáttmálanum eiga m.a. Meira
29. janúar 2000 | Forsíða | 85 orð | 1 mynd

Tilræði í Karachi

Tvær sprengjur urðu fjórum að bana í Karachi í Pakistan í gær auk þess sem tugir manna særðust. Önnur sprengjan sprakk í mosku þar sem um 40 manns voru á bæn. Meira
29. janúar 2000 | Forsíða | 338 orð | 1 mynd

Varað við vaxandi misskiptingu

GOTT ástand er í efnahagsmálum heimsbyggðarinnar, en það hefur ekki skilað sér jafnt til allra. Var það meðal annars umræðuefnið á Alþjóðaefnahagsráðstefnunni í Davos í Sviss í gær. Meira
29. janúar 2000 | Forsíða | 95 orð

Öflugur netbanki

ÞÝSKI fjarskiptarisinn Mannesmann og Deutsche Bank, stærsti banki Þýskalands, hafa ákveðið að sameinast um að veita bankaþjónustu á Netinu. Nýr netbanki fyrirtækjanna mun bera nafnið Tele-Commerce Bank og verður helmingaskiptafélag. Meira

Fréttir

29. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 111 orð

700 milljónir eða 17 milljarðar

ÁÆTLUÐ útboð Landsvirkjunar vegna nýframkvæmda á árinu nema annaðhvort um 700 milljónum króna eða um 17 milljörðum kr. Sveiflan skýrist af óvissu um hvort verði af framkvæmdum við Fljótsdalsvirkjun. Meira
29. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 20 orð

Afhenti trúnaðarbréf

HELGI Ágústsson sendiherra afhenti 24. janúar forseta Tyrklands, Süleyman Demirel, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands í Tyrklandi með aðsetur í... Meira
29. janúar 2000 | Landsbyggðin | 282 orð

Afurðir aldrei verið meiri

AFURÐIR eftir hverja árskú á nýliðnu ári reiknast 4.579 kg að meðaltali og er það 4,25% aukning frá árinu á undan. Meira
29. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 85 orð

Allir félagar fái jafnan atkvæðisrétt

ÁKVEÐIÐ hefur verið að þeir sem gerast félagar í Samfylkingunni fyrir tiltekinn tíma öðlist atkvæðisrétt í kjöri um formann flokksins sem fara mun fram með vorinu. Meira
29. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 205 orð

Áherslan á að fá undanþágur frá Kyoto-bókuninni

NÁTTÚRUVERNDARSAMTÖK Íslands segja umhverfisráðherra ekki hafa tekist að móta ráðuneyti sínu forystuhlutverk í því starfi að fylgja eftir, efla og styrkja alþjóðlega samninga er lúta að verndun umhverfis og náttúru. Meira
29. janúar 2000 | Erlendar fréttir | 557 orð | 1 mynd

Blasir alþjóðleg einangrun við Austurríki?

Viðvörunum hefur rignt yfir Austurríkismenn frá því viðræður hófust um stjórnarmyndun með þátttöku Frelsisflokks Jörg Haider. Auðunn Arnórsson segir ólíklegt að þótt hægristjórnin komist á laggirnar ríði annað eins fár yfir landið og gerðist í forsetatíð Kurt Waldheim. Meira
29. janúar 2000 | Erlendar fréttir | 810 orð | 1 mynd

Boðar lægri skatta, aukin útgjöld og hert vopnaeftirlit

BILL Clinton Bandaríkjaforseti flutti sjöundu og síðustu stefnuræðu sína á bandaríska þinginu í gær og boðaði tillögur um miklar skattalækkanir, stóraukin útgjöld til mennta- og heilbrigðismála og hert eftirlit með byssueign. Meira
29. janúar 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 171 orð | 1 mynd

Borgarstjóri og fræðsluráð heimsóttu Korpuskóla

INGIBJÖRG Sólrún Gísladóttir borgarstjóri skoðaði Korpuskóla í gær ásamt fulltrúum úr borgarráði og fræðsluráði, en skólinn er starfræktur í suðurálmu gamla stórbýlisins Korpúlfsstöðum. Í heimsókninni kynntu nemendur m.a. Meira
29. janúar 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 177 orð

Bókasafn Seltjarnarness semur við Borgarbókasafnið

BÓKASAFN Seltjarnarness hefur gert þjónustusamning við Borgarbókasafn Reykjavíkur, sem felur í sér að skírteinishafar hvors safnsins um sig geta fengið ókeypis skírteini frá hinu. Meira
29. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 125 orð

Bæjarbúar óánægðir með breytta löggæslu

HALLGRÍMUR Bogason, forseti bæjarstjórnar í Grindavík, segir mikinn kurr meðal íbúa bæjarins vegna þeirrar umræðu sem átt hefur sér stað um að lögreglumenn í Keflavík annist löggæslu í Grindavík. Meira
29. janúar 2000 | Akureyri og nágrenni | 462 orð | 1 mynd

Deiliskipulag að nýju íbúðarhverfi tilbúið

SVEITARSTJÓRN Eyjafjarðarsveitar hefur sett sér það markmið að laða fólk að til búsetu í sveitarfélaginu og hefur í því skyni verið samþykkt deiliskipulag að nýju íbúðarhverfi. Meira
29. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 441 orð

Ekki hægt að skerða þjónustuna meira

HALLDÓR Kolbeinsson, forstöðulæknir geðsviðs Sjúkrahúss Reykjavíkur, segir að komi niðurskurður á fjárveitingum til geðdeildarinnar í Fossvogi til framkvæmda þurfi að endurskoða og endurskipuleggja allt þjónustunet geðsviða stóru sjúkrahúsanna, því ekki... Meira
29. janúar 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 236 orð | 1 mynd

Endurbætur kosta um 22 milljónir kr.

GERT er ráð fyrir að framkvæmdum við uppsetningu eimbaðs, útisturtna og útiskýlis í Vesturbæjarlaug ljúki í júníbyrjun. Rúmt ár er síðan framkvæmdir hófust og er heildarkostnaður 22 milljónir króna sem Reykjavíkurborg stendur straum af. Meira
29. janúar 2000 | Erlendar fréttir | 422 orð | 1 mynd

Erfðakortið tilbúið í sumar

ERFÐAMENGI mannsins kann að verða að fullu kortlagt strax næsta sumar ef áætlanir Craigs Venters, forstjóra bandaríska líftæknifyrirtækisins Celera Genomics, ganga eftir. Meira
29. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 691 orð | 1 mynd

Félagið stærsti samnefnari bæjarbúa

Ásgeir Friðgeirsson fæddist í Reykjavík 1958. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Kópavogi árið 1978, B.ed. frá Kennaraháskóla Íslands og meistaragráðu í fjölmiðlun frá Manchesterháskóla í Englandi 1987. Meira
29. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 308 orð | 2 myndir

Fjölbreytni á fyrsta degi menningarárs

MENNINGARÁRIÐ 2000 í Reykjavík hefst í dag með hátt á annað hundrað viðburðum af öllu tagi vítt og breitt um borgina. Meira
29. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Fólk aðstoðað í ófærð á heiðum

VEÐUR fór mjög versnandi um norðan- og austanvert landið er leið á gærdaginn og var víða orðið þungfært eða ófært undir kvöld. Meira
29. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 195 orð

Frábiður sér útúrsnúninga ráðherra

MIÐSTJÓRN Rafiðnaðarsambands Íslands hefur sent frá sér ályktun þar sem hún segist frábiðja sér þá útúrsnúninga sem Geir H. Haarde fjármálaráðherra viðhafði í fjölmiðlum í gær. Er miðstjórnin þar m.a. Meira
29. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 234 orð

Frárennsliskerfi og götur léleg

HEILSUSTOFNUN Náttúrulækningafélags Íslands hefur á undanförnum árum rætt við erlenda fjárfesta í því skyni að fá fjármagn til frekari uppbyggingar stofnunarinnar, en viðræður hafa strandað á því að umhverfi Heilsustofnunar, sem er í Hveragerði, uppfylli... Meira
29. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 306 orð | 1 mynd

Fúlasta alvara á bak við stofnun samtakanna

ÁKVEÐIÐ hefur verið að stofna Félagasamtök feitra næstkomandi sunnudag. Markmiðið er að skapa baráttuvettvang fyrir bættum hag þeirra sem þjást af offitu og matarfíkn. Meira
29. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 94 orð

Fyrirlestur um eldvirkni og raforku

FYRSTI fyrirlesturinn í ár á vegum Hins íslenska náttúrufræðifélags verður haldinn mánudaginn 31. janúar. Meira
29. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

Gæti stefnt í uppsagnir sjúkraliða

TÆPLEGA hundrað sjúkraliðar á Landspítalanum komu saman til tveggja klukkustunda fundar í gærmorgun þar sem þeir ræddu kjaramál sín og var meðal annars rætt um hugsanlegar uppsagnir. Meira
29. janúar 2000 | Erlendar fréttir | 246 orð

Heimastjórnin á Norður-Írlandi talin í hættu

SEAMUS Mallon, kaþólskur varaforsætisráðherra heimastjórnar Norður-Írlands, skoraði í gær á Írska lýðveldisherinn (IRA) að hefja afvopnun þegar í stað og varaði við því að ella kynni heimastjórnin að verða leyst upp. Meira
29. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 292 orð

Hlutdeild Íbúðalánasjóðs í útlánaaukningu tæp 50%

HALLDÓR J. Kristjánsson, bankastjóri Landsbanka Íslands, segir brýnt að huga að stöðu Íbúðalánasjóðs í ljósi þess að áætluð hlutdeild sjóðsins í aukningu útlána til einstaklinga á síðasta ári nemur 49%. Meira
29. janúar 2000 | Miðopna | 1242 orð | 3 myndir

Hugmyndir um breytt hlutverk og skipan Náttúruverndarráðs

Samskipti stjórnvalda og Náttúruverndarráðs voru meðal þess sem rætt var við upphaf Náttúruverndarþings í gær. Fjögur meginefni eru til umfjöllunar á þinginu; vistkerfi og gróðurvinjar á hálendinu, verð- og verndargildi náttúrunnar, hvað felst í mati á umhverfisáhrifum og hlutverk náttúruverndarráðs og frjálsra félagasamtaka. Meira
29. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 630 orð | 1 mynd

Hver messa verður með yfirbragði ákveðins tímabils

MESSUR liðinna alda er yfirskrift á sjö messum sem haldnar verða fram á vor í nokkrum kirkjum í Reykjavíkurprófastsdæmi. Sú fyrsta verður í Neskirkju kl. 14 á morgun. Meira
29. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 152 orð

Hvöt segir stefnu R-listans í dagvistarmálum hafa beðið skipbrot

STJÓRN Hvatar, félags sjálfstæðiskvenna í Reykjavík, hefur nýlega samþykkt svohljóðandi ályktun: "Stefna R-listans í dagvistarmálum hefur beðið skipbrot. Meira
29. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 131 orð

Hydro Aluminium kynnir Reyðarál

HYDRO Aluminium, áldeild norska stórfyrirtækisins Norsk Hydro, efnir til kynningarfundar fyrir fjölmiðla nk. mánudag í Skála Radisson SAS á Hótel Sögu. Verður þar kynntur undirbúningur að framkvæmdum við Reyðarál á Reyðarfirði. Meira
29. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Irving Oil vill lóð við Kópavogshöfn

KANADÍSKA olíufyrirtækið Irving Oil hefur sent fyrirspurn til bæjaryfirvalda Kópavogs um lóð á hafnarsvæðinu fyrir starfsemi fyrirtækisins á Íslandi. Meira
29. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 67 orð

Í athugun hvernig fjallað verður um málið

ERINDI Péturs Péturssonar, þular, til Samkeppnisráðs, þar sem hann biður ráðið að kanna hvort íslensk tunga njóti jafnrar samkeppnisstöðu á við enska tungu í hljómlistarflutningi á vegum Ríkisútvarpsins, var tekið fyrir á fundi ráðsins á fimmtudag. Meira
29. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 761 orð | 1 mynd

Íkveikjur orsakir bruna í skólum í 65% tilvika

65% ALLRA bruna í skólum hér á landi stöfuðu af íkveikjum á tímabilinu 1995-1999. Meira
29. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 112 orð

Íslandsmet í Baldursheimi

FÉLAGSBÚIÐ í Baldursheimi í Mývatnssveit var besta kúabú landsins á síðasta ári, samkvæmt skýrsluhaldi nautgriparæktarfélaganna. Kýrnar skiluðu 7.160 kg mjólkur að meðaltali á árinu og er það einstakt í sögunni. Meira
29. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 79 orð

Íslenskir Víetnamar halda nýársfagnað

Í FYRSTA skipti frá því Víetnamar komu til landsins sameinast þeir undir leiðsögn búddamunksins Thich Tan Tui 6. febrúar nk. til að halda upp á nýtt ár samkvæmt sínu tímatali. Árshátíðin verður haldin í húsakynnum Miðstöðvar nýbúa í Skerjafirði. Meira
29. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Ítarlegar viðræður um starfsmenntasjóð

Á FYRSTA samningafundi Flóabandalagsins og Samtaka atvinnulífsins var samþykkt að stofna starfshóp til að fara yfir hugmyndir um stofnun fræðslusjóðs sem sinnir starfsmenntun launafólks. Meira
29. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 304 orð

Jón Viðar Jónsson dregur umsókn sína til baka

JÓN VIÐAR Jónsson leikhúsfræðingur hefur dregið umsókn sína um stöðu leikhússtjóra Leikfélags Reykjavíkur til baka. Ákvörðun sína tilkynnti hann leikhúsráði Leikfélags Reykjavíkur bréflega í gær. Meira
29. janúar 2000 | Akureyri og nágrenni | 211 orð

Kirkjustarf

AKUREYRARKIRKJA: Sunnudagaskóli í Safnaðarheimilinu kl. 11 á morgun, sunnudag. Guðsþjónusta kl. 14 sama dag. Biblíulestur í safnaðarheimili kl. 20 á mánudagskvöld í umsjá sr. Guðmundar Guðmundssonar. Morgunsöngur í kirkjunni á þriðjudag kl. 9. Meira
29. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 547 orð

Krefjast svipaðs samnings og við Samtök verslunarinnar

VERSLUNARMENN krefjast hliðstæðra breytinga á kjarasamningi sínum og þeir náðu fram í samningi við Samtök verslunarinnar fyrr í þessum mánuði. Þeir hittu fulltrúa Samtaka atvinnulífsins í gær þar sem farið var yfir kröfugerðina. Meira
29. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 22 orð

LEIÐRÉTT

Röng mynd Í blaðinu í gær birtist mynd með frétt um tónleika Kammersveitar Tónlistarskóla Hafnarfjarðar. Röng mynd birtist og var hún af sænskri... Meira
29. janúar 2000 | Miðopna | 1097 orð | 2 myndir

Listnám - listuppeldi

VÆGI listgreinanna innan skólakerfisins hefur verið að minnka jafnt og þétt á undanförnum árum og áratugum, sé það reiknað sem hlutfall af heildarstundafjölda í skyldunámi. Meira
29. janúar 2000 | Erlendar fréttir | 424 orð | 2 myndir

Líklegt að gengi evrunnar lækki enn

GENGI evrunnar gagnvart dollara var lægra í gær en nokkru sinni fyrr og breytti engu um þótt evrópskir seðlabankastjórar gæfu í skyn, að þeir myndu koma því til hjálpar. Meira
29. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 38 orð

Lítilsháttar hræringar í Mýrdalsjökli

LÍTILSHÁTTAR jarðhræringar voru í Mýrdalsjökli í gær. Klukkan 18:40 varð skjálfti sem talið er, að sögn veðurfræðings á Veðurstofu Íslands, að hafi verið um tvö stig á Richter. Síðasti skjálftinn mældist klukkan 23:06 og var hann 1,6 á... Meira
29. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 197 orð

Lýst eftir vitnum

LÖGREGLAN í Hafnarfirði lýsir eftir vitnum að árekstri sem varð á hringtorgi fyrir utan Flataskóla í Garðabæ rétt eftir klukkan átta miðvikudagsmorguninn 26. janúar. Meira
29. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 265 orð

Mátti ekki rekast á aðra starfsemi

GUÐMUNDUR Bjarnason, fyrrverandi landbúnaðarráðherra, segir að allir fyrirvarar hafi verið hafðir á því að Knútur Bruun gæti fengið leigða landspildu á ríkisjörðinni Reykjum í Ölfusi, á þann hátt að fyrirhugað heilsuhótel mætti á engan hátt skaða eða... Meira
29. janúar 2000 | Landsbyggðin | 866 orð | 3 myndir

Með afurðahæstu búum í tvo ættliði

"Við leggjum áherslu á að fá sem mesta mjólk úr hverjum grip. Möguleikarnir takmarkast af því að fjósið er ekki stærra og því er um að gera að fá sem mest út úr hverjum bás," segir Þórunn Einarsdóttir í Baldursheimi í Mývatnssveit. Meira
29. janúar 2000 | Akureyri og nágrenni | 278 orð | 1 mynd

Meiri vinna en talið var

MÚLAGÖNG eru lokuð fyrir umferð á kvöldin og nóttunni þessar vikurnar vegna framkvæmda en verið er að klæða göngin að innan með svonefndum pvc-vatnsvarnardúk. Meira
29. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 143 orð

Menning í Kringlunni

MARGT verður um að vera í Kringlunni í dag í tilefni formlegrar opnunar á Reykjavík -Menningarborg Evrópu árið 2000. Kringlan, í samstarfi við Menningarborgina, býður uppá menningardagskrá sem hefst kl. 13.15 og stendur til kl. 17. Meira
29. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 35 orð

Mótmæla hækkunum á þjónustugjöldum

"LANDSSAMBAND lífeyrisþega ríkis og bæja mótmæla öllum hækkunum á þjónustugjöldum sem ellilífeyrisþegum er ætlað að bera. Meira
29. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 82 orð

Myndlist fyrir börn í Gerðubergi

MYNDLISTASKÓLINN í Reykjavík mun bjóða upp á námskeið fyrir börn á aldrinum 6-12 ára í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi á vorönn 2000. Er það til komið vegna samstarfs Myndlistaskólans, Íþrótta- og tómstundaráðs og Menningarmiðstöðvarinnar Gerðubergs. Meira
29. janúar 2000 | Akureyri og nágrenni | 94 orð

Námskeið á Sigurhæðum

ENN er rúm fyrir örfáa þátttakendur á þeim þremur námskeiðum sem hefjast í Húsi skáldsins á Sigurhæðum í annarri viku febrúar. Þau eru öll í öndvegisverkum íslenskra bókmennta og verða einu sinni í viku hvert. Meira
29. janúar 2000 | Akureyri og nágrenni | 154 orð

Nefnd skoði skýringar á launamun

ÁSGEIR Magnússon, formaður bæjarráðs Akureyrar, lagði á fundi ráðsins í gær fram tillögu um að skipuð verði þriggja manna nefnd sem fái það hlutverk að fara yfir skýrslu Félagsvísindastofnunar um launamismun kynjanna hjá Akureyrarbæ og leita nákvæmra... Meira
29. janúar 2000 | Erlendar fréttir | 787 orð | 1 mynd

Nyrup í vanda

STÖÐUGT fylgistap danskra jafnaðarmanna undanfarna mánuði og samsvarandi velgengni Venstre og Danska þjóðarflokksins hefur orsakað taugatitring í Jafnaðarmannaflokknum. Meira
29. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Nýir þátttakendur í Skil 21

BRÆÐURNIR Ormsson ehf., Búnaðarbankinn hf. og Flaga hf. hafa gerst þátttakendur í umhverfisverkefninu Skil 21 sem unnið er undir merkjum Reykjavíkur - menningarborgar 2000. Meira
29. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Nýsköpunarnámskeið í Eyjum

FYRSTA námskeiðið í Nýsköpun 2000 var haldið í Vestmannaeyjum sl. mánudag. Þátttaka fór fram úr björtustu vonum og mættu rúmlega 50 manns á námskeiðið, en það lætur nærri að vera 1% íbúanna. Að sögn G. Meira
29. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 74 orð

Nýstárleg tískusýning

Einn þeirra viðburða sem er á dagskrá Menningarborgarinnar í Kringlunni í dag er kynning Eskimo models á tísku- og hönnunarverkefninu Futurice, segir í fréttatilkynningu. Meira
29. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 266 orð

Nær allir rithöfundar Forlagsins fylgja Jóhanni Páli

NÆR allir þeir rithöfundar sem hingað til hafa verið gefnir út hjá Forlaginu hafa óskað eftir að fylgja Jóhanni Páli Valdimarssyni yfir á nýtt forlag en hann lét nýverið af störfum sem framkvæmdastjóri Forlagsins og forstöðumaður sölu- og markaðssviðs... Meira
29. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 117 orð

Opið hús í Borgarskjalasafni

Í TILEFNI af opnunardegi Reykjavíkur - menningarborgar Evrópu árið 2000 laugardaginn 29. janúar verður opið hús í Borgarskjalasafni Reykjavíkur frá kl. 13-16. Þar verður ýmislegt um að vera. Meira
29. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 301 orð

Óbreyttur kvóti frá fyrra ári

FULLTRÚAR íslenskra og færeyskra stjórnvalda á sjávarútvegssviðinu hittust í Þórshöfn í Færeyjum á fimmtudag þar sem farið var yfir veiðar Færeyinga í íslenskri lögsögu og veiðar Íslendinga í færeyskri lögsögu á síðasta ári. Árni M. Meira
29. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 276 orð

Ólíklegt að Landsvirkjun greiði fyrir útboðsþátttöku

ÓLÍKLEGT er að Landsvirkjun muni fara þá leið að greiða verktökum fyrir þátttöku í útboði á framkvæmdum við Fljótsdalsvirkjun sem fyrirhugað er í næsta mánuði. Meira
29. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 489 orð | 3 myndir

"Dvölin verður okkur ógleymanleg"

PÁLL Pétursson, félagsmálaráðherra bauð 44 flóttamönnum frá Kosovo búsettum hérlendis til hádegisverðar í gær í tilefni af helgarferð þeirra til höfuðborgarsvæðisins, sem Rauði kross Íslands skipuleggur. Meira
29. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Ragnheiður Stephensen íþróttamaður Garðabæjar

KJÖR íþróttamanns Garðabæjar fór fram í safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli sunnudaginn 16. janúar sl. Ragnheiður Stephensen, handknattleikskona úr Stjörnunni, var kjörin íþróttamaður Garðabæjar 1999. Meira
29. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 103 orð

Rekstri boðkerfis hætt

REKSTRI boðkerfis Landssíma Íslands hf. verður hætt í lok janúar á næsta ári. Hefur Landssíminn tilkynnt það Póst- og fjarskiptastofnun. Tækjabúnaður kerfisins er orðinn gamall og framleiðandinn treystir sér ekki til að þjóna því eins og áður, segir m.a. Meira
29. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Segulmeðferð gegn verkjum og kvillum

NIÐURSTÖÐUR rannsókna á árangri segulmeðferðar voru kynntar hér á landi nýverið. Meira
29. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Sigraði í söngkeppni

RAGNHEIÐUR Gröndal, nemi úr Garðaskóla í Garðabæ, bar sigur úr býtum í árlegri söngkeppni samtaka félagsmiðstöðva, SAMFÉS, sem haldin var í íþróttahúsi Garðabæjar í gærkvöldi. Meira
29. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 47 orð

Skák í Ráðhúsinu

Í TILEFNI af opnunardegi menningarársins minna skákmenn á sig í Ráðhúsinu kl. 15:30 í dag, laugardaginn 29. janúar. Þeir Friðrik Ólafsson og Jóhann Hjartarson tefla fjöltefli og svo verður kaffihúsataflmennskan í fyrirrúmi í Ráðhúskaffi. Meira
29. janúar 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 176 orð

Skorað á ríkið að fresta ekki vegaframkvæmdum

STJÓRN samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu telur að í öngþveiti stefni ef nauðsynlegum framkvæmdum í vegamálum á höfuðborgarsvæðinu verður frestað, að því er fram kemur í ályktun stjórnar SSH vegna fyrirhugaðra skerðinga á fjárveitingum til... Meira
29. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 111 orð

SR sýknað af kröfu um biðlaun

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur sýknað Sjúkrahús Reykjavíkur af kröfu konu, sem var deildarstjóri legudeildar Heilsuverndarstöðvar SR og krafðist rúmlega 2,2 milljóna króna biðlauna, sem hún taldi sig eiga rétt á þegar starf hennar var lagt niður við... Meira
29. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 214 orð

Stofna félag um útgerð skips til kolmunnaveiða

SR-MJÖL hf. og Skinney-Þinganes hf. hafa gert samkomulag um stofnun félags um eignarhald og útgerð á nýlegu nótaveiðskipi. Hlutafé félagsins verður 100 milljónir króna og mun hvor aðili eiga 50%. Félagið heitir Þingey ehf. Meira
29. janúar 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 735 orð

Tillagan er atlaga að verslun í miðborginni

GUNNAR Guðjónsson, verslunareigandi Gleraugnamiðstöðvarinnar á Laugavegi 24 og einn af forvígismönnum Laugavegssamtakanna, er ekki samþykkur því mati Bolla Kristinssonar, kaupmanns í verslunni Sautján við Laugaveg, sem kom fram í Morgunblaðinu í gær, að... Meira
29. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 203 orð

Tíðkast ekki að ræða einstök mál

SNORRI Olsen, tollstjóri í Reykjavík, segir að það tíðkist ekki hjá embættinu að tjá sig um einstök mál sem komi til meðferðar hjá embættinu, en í Morgunblaðinu í gær er sagt frá málatilbúnaði og málshöfðun lögreglustjórans í Reykjavík gegn Eilífi Friði... Meira
29. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 79 orð

Undirskriftasöfnun Umhverfisvina að ljúka

UNDIRSKRIFTASÖFNUN Umhverfisvina lýkur um mánaðamótin. Tekið er á móti undirskriftalistum á skrifstofu samtakanna í Síðumúla 34, Reykjavík, frá kl. 16-19 alla daga til 31. janúar nk. Meira
29. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 379 orð

Upplýsingar um efna-hag í næstu áætlun

INGIBJÖRG Sólrún Gísladóttir borgarstjóri segir að við gerð fjárhagsáætlunar Reykjavíkurborgar fyrir árið 2001 verði lagðar fram upplýsingar um skuldastöðu borgarinnar og fyrirtækja hennar. Meira
29. janúar 2000 | Miðopna | 131 orð

Vettvangur þeirra sem fjalla um náttúruverndarmál

Á NÁTTÚRUVERNDARÞINGI hittast fulltrúar þeirra fjölmörgu aðila sem fjalla um náttúruverndarmál. Hlutverk þingsins er umfjöllun um náttúruvernd og kosning fjögurra fulltrúa af níu sem skipa Náttúruverndarráð. Meira
29. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 307 orð | 1 mynd

Viðtökur fram úr björtustu vonum

STOFNAÐUR hefur verið nýr skóli, Margmiðlunarskólinn, og verður hann rekinn sameiginlega af Prenttæknistofnun og Rafiðnaðarskólanum. Meira
29. janúar 2000 | Erlendar fréttir | 279 orð | 1 mynd

Vill nýja umræðu um Evrópusambandsaðild

THORBJØRN Jagland, leiðtogi norska Verkamannaflokksins, telur að á þeim rúmu fimm árum sem liðin eru frá því norska þjóðin hafnaði aðildarsamningi að Evrópusambandinu (ESB) hafi það mikið gerzt í samrunaþróuninni í álfunni að tími sé kominn til að... Meira
29. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 81 orð

WAP-þjónusta og opið hús hjá Olís

OLÍS, Olíuverslun Íslands hf., opnar í dag WAP-þjónustu, þ.e. býður upp á netþjónustu fyrir þá síma sem eru til þess búnir að taka við upplýsingum af Netinu. Meira

Ritstjórnargreinar

29. janúar 2000 | Staksteinar | 260 orð | 2 myndir

Nató-vinir furðu lostnir

MÚRINN - vefrit um þjóðmál, pólitík og menningu - er gefinn út af hinu unga Málfundafélagi úngra róttæklínga (MÚR) sem var stofnað í nóvembermánuði 1999. Samkvæmt lögum félagsins er það ekki jafnaðarmannafélag en markmið þess er að auka vægi róttækra sjónarmiða í íslenskri þjóðmálaumræðu. Veffang Múrsins er: www.murinn.is. Meira
29. janúar 2000 | Leiðarar | 747 orð

UPPHAFIÐ AÐ EINHVERJU NÝJU

LOKSINS, LOKSINS! var skrifað fyrr á öldinni þegar menn þóttust greina vatnaskil í íslenskum bókmenntum. Meira

Menning

29. janúar 2000 | Skólar/Menntun | 527 orð | 1 mynd

Aldrei fleiri útskrifast úr Tækniskólanum

Á 35 starfsárum hefur nám og námsframboð í Tækniskóla Íslands tekið stakkaskiptum. Núna eru námsbrautirnar 14 á sviði rekstrar, tækni og heilbrigðisgreina auk aðfaranáms. Brautskráning nemenda við Tækniskóla Íslands fór fram laugardaginn 22. janúar sl. Meira
29. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 452 orð | 2 myndir

Áhrifamikil og spennandi

SMASHING Pumpkins er eftirlegukind grunge-bylgjunnar, þó hún hafi í raun aldrei fallið inn í þann hóp, ekki klæðst gallabuxum og flónelskyrtum, verið undir áhrifum af bandarísku neðanjarðarrokki og frá Seattle. Meira
29. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 698 orð | 1 mynd

Dansað úti um allan bæ

Örsögur úr Reykjavík er 15 mínútna mynd sem byggist upp á þremur fimm mínútna dansverkum eftir þrjá unga danshöfunda. Meira
29. janúar 2000 | Menningarlíf | 278 orð

Dans litla ljóta andarungans

GETURÐU leikið, spyr Lára Stefánsdóttir danshöfundur í svonefndu verki sem sýnt verður í tvígang í dag í tengslum við upphaf menningarborgarársins, kl. 14 í Listdansskóla Íslands og kl. 16 í Ráðhúsi Reykjavíkur. Meira
29. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 99 orð | 6 myndir

Dýrslegir hermenn

ÞEIR voru vel klæddir piltarnir sem sprönguðu um sýningarpallana í París á tískuviku sem þar er haldin. Strákarnir voru að kynna herratískuna fyrir veturinn 2000-2001. Meira
29. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 165 orð | 1 mynd

Ekkert andrúmsloft

Framleiðandi: Andrew Lazar. Leikstjóri: Rand Ravich. Handrit: Rand Ravich. Tónlist: George S. Clinton. Kvikmyndataka: Allen Daviau. Aðalhlutverk: Johnny Depp, Charlize Theron, Joe Morton, Clea Duvall. (110 mín.) Bandaríkin. Myndform, 1999. Bönnuð börnum innan 16 ára. Meira
29. janúar 2000 | Menningarlíf | 285 orð

Fánar heims við Norræna húsið

FÁNAR heims er hnattrænt verkefni listakonunnar Elsebet Rahlff á ferð um heiminn - frá einum stað til annars. Því er komið fyrir á sérvöldum stöðum utanhúss og í fjölbreyttu samhengi. Fánarnir eru hefðbundnir þjóðfánar sem eru sýndir á nýjan hátt. Meira
29. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 735 orð | 1 mynd

Fingraför sögumanns má alltaf greina

Kvikmyndagerðarmennirnir Gréta Ólafsdóttir og Susan Muska eru búsettar í New York. Í síðustu mynd sinni röktu þær sögu frægs máls vestanhafs um morðið á Brandon Teena frá Nebraska í Bandaríkjunum og hlutu m.a. Gullbjörninn í Berlín fyrir myndina. Meira
29. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 199 orð | 1 mynd

Fjölgun í Oasis-fjölskyldunni

NOEL Gallagher, gítarleikari og aðallagasmiður Oasis, eignaðist fyrsta barn sitt í gær. Meg kona hans fæddi þeim hjónum lítið stúlkubarn og heilsast þeim mæðgum vel að sögn nákominna. Meira
29. janúar 2000 | Menningarlíf | 328 orð | 1 mynd

GKS-húsgögn færa Hönnunarsafni Íslands gjöf

HÖNNUNARSAFNI Íslands í Garðabæ barst nýverið gjöf frá GKS-húsgögnum í Kópavogi, skrifstofubúnaður eftir íslensku húsgagnahönnuðina Gunnar Magnússon og Pétur B. Lúthersson, nánar tiltekið vinnustöð, fundarborð, bókahillur og stóla. Meira
29. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 721 orð | 1 mynd

Góður söguþráður skiptir mestu máli

"ÞAÐ er mikill munur á hegðun útsels og landsels," segir Páll Steingrímsson kvikmyndagerðarmaður sem er höfundur og stjórnandi náttúrulífsmyndarinnar Sofa urtubörn á útskerjum, er sýnd verður á heimildamyndahátíðinni sem hefst í dag í... Meira
29. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 65 orð | 1 mynd

Hall lifir lífinu

OFURFYRIRSÆTAN Jerry Hall er búin að finna sér nýjan kærasta. Sá heitir Teddy St Aubyn og er breskur rithöfundur. Sex mánuðir eru nú síðan Mick Jagger og Hall slitu samvistum en á fimmtudag mætti Hall ásamtAubyn til Whitbread Book-verðlaunahátíðarinnar. Meira
29. janúar 2000 | Kvikmyndir | 245 orð

Hertogadæmi í hundinn

Leikstjóri Philip Spink. Handritshöfundur Craig Detweiler. Tónskáld Braham Wenger. Kvikmyndatökustjóri Mike Southon. Aðalleikendur Oliver Mulmhead, Winnie Cooper, Jame Droohan, Courtnee Draper, Judy Geeson, John Neville. Lengd 88 mín. Kanadísk. Keystone Pictures 1999. Meira
29. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 560 orð

Hestum hleypt á Krím

Á liðinni öld urðu ýmsar stórbreytingar á lífi manna, þótt samkvæmt eðli málsins sé alltaf verið að hverfa til löngu liðinna fyrirmynda án þess nokkur geri sér grein fyrir því að helsti nútímablær er kannski gömul vindgusa aftan úr öldum. Meira
29. janúar 2000 | Skólar/Menntun | 995 orð | 2 myndir

Hver er árangur sérkennslu?

Sérkennsla I Er hefðbundin sérkennsla raunhæf hjálp eða ávísun á frekari erfiðleika? Hér birtist fyrsta grein Helgu Sigurjónsdóttur um sérkennslu fyrir ófötluð börn í grunnskólum. Helga efast um gildi sérkennslu eins og hún er stunduð í skólakerfinu. "Skólinn á að ögra vitsmunum allra barna, einnig þeirra sem eitthvað amar að." Meira
29. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 332 orð | 1 mynd

Komnir upp úr kafi

NÝ ÚTVARPSSTÖÐ með þá Jón Gnarr og Sigurjón Kjartansson í fararbroddi, sem betur eru þekktir undir nafninu Tvíhöfði, hóf útsendingar í gærmorgun við hátíðlega athöfn. Meira
29. janúar 2000 | Menningarlíf | 63 orð

Litskyggnur sýndar við Austurbæjarskólann

Í TILEFNI opnunardags menningarborgar Reykjavíkur í dag, laugardag, verður litskyggnusýning við Austurbæjarskólann. Sýndar verða litskyggnur með fjórum sýningarvélum á stórt tjald utanhúss, nánar tiltekið á gafl spennistöðvar við skólann. Meira
29. janúar 2000 | Menningarlíf | 150 orð

Miklós Dalmay í Hveragerðiskirkju

MIKLÓS Dalmay leikur á píanó í Hveragerðiskirkju sunnudaginn 30. janúar. Á efnisskránni eru sömu verk og hann lék á tónleikum í Salnum í Kópavogi um síðustu helgi: Sex prelúdíur og sónata í b-moll op. Meira
29. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 226 orð | 1 mynd

Njósnað um Lennon, Sex Pistols og UB40

BRESKA leyniþjónustan M15 og bandaríska alríkislögreglan FBI njósnuðu um John Lennon, Sex Pistols og UB40. Meira
29. janúar 2000 | Menningarlíf | 111 orð | 1 mynd

Orgeltónleikaröð á hátíðarári

FYRSTU tónleikarnir í orgeltónleikaröð Listvinafélags Hallgrímskirkju verða haldnir á morgun, sunnudag, klukkan 17. Marteinn H. Friðriksson dómorganisti flytur þá orgelverk eftir J.S. Bach, J. Pachelbel, J. Brahms, Pál Ísólfsson og Hjálmar H. Ragnarsson. Meira
29. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 66 orð | 1 mynd

Pearl Jam á Hróarskeldu

PEARL Jam verður aðalnúmerið á Hróarskelduhátíðinni dönsku í ár. Þetta eru sannarlega gleðitíðindi fyrir fjölmarga aðdáendur rokksveitarinnar hér á landi og ærin ástæða fyrir þá að fara að skipuleggja Danmerkurferð. Meira
29. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 77 orð | 1 mynd

Santana vinsælastir vestanhafs

NÝJA platan hans Carlos Santana, Supernatural, er vinsælasta breiðskífan vestanhafs þessa vikuna og seldust meira en 199 þúsund eintök í síðustu viku. Meira
29. janúar 2000 | Menningarlíf | 276 orð | 1 mynd

Sónötur meistaranna í Hafnarborg

BÆÐI hafa þau þeyst um lönd og álfur vegna hæfileika sinna í tónlist. Og bæði sátu þau í vikunni í íslenskum janúarsorta með langloku í hendi og höfuðið í stuttu fríi frá nótum, blæbrigðum og samhljómi. Meira
29. janúar 2000 | Myndlist | 300 orð | 1 mynd

Tengsl líkama og náttúru

Til 30. janúar. Opið fimmtudaga til sunnudaga frá kl. 14-18. Meira
29. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 390 orð | 2 myndir

Val Kilmer í mörgæsa-inniskóm

Í KVÖLD kl. 21.05 sýnir Stöð 2 gamanmyndina Real Genius eða Gáfnaljós. Hún er frá níunda áratugnum og eiga margir eflaust góðar minningar með henni líkt og Jóhanna Logadóttir, starfsmaður Ísfugls og margmiðlunarnemi, sem mun sitja hlæjandi við skjáinn. Meira
29. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 202 orð | 1 mynd

Victoria snobbkrydd hræðist lystarstol

VICTORIA Beckham, "Snobbkryddið", viðurkenndi í sjónvarpsviðtali um helgina að hún hefði haft miklar áhyggjur af því að hún þjáðist af lystarstoli í kjölfar sögusagna breskra slúðurdagblaða um að svo væri. Meira
29. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 73 orð | 1 mynd

Von um sættir

SÝNINGIN Sea of Hands, sem sett var upp á höfninni í Sydney í Ástralíu vekur athygli flestra sem framhjá ganga enda einkar litskrúðug. Meira
29. janúar 2000 | Skólar/Menntun | 98 orð

Þetta er fyrsta grein af þremur...

Þetta er fyrsta grein af þremur um sérkennslu fyrir ófötluð börn í grunnskólum hér á landi. Meira

Umræðan

29. janúar 2000 | Bréf til blaðsins | 28 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman í Sauðárkrókskirkju 4. september sl. af sr. Jóni Þorsteinssyni, sóknarpresti í Mosfellsprestakalli, Matthildur Ingólfsdóttir og Jón Þór Jósepsson. Heimili þeirra er í Hólmagrund 8,... Meira
29. janúar 2000 | Bréf til blaðsins | 25 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 24. júlí sl. í Stærri-Árskógskirkju af sr. Pétri Þórarinssyni Steinunn Oddný Garðarsdóttir og Guttormur Guttormsson. Heimili þeirra er á Blöndubakka 1,... Meira
29. janúar 2000 | Bréf til blaðsins | 236 orð

Enn ein matarholan í buddu landsfeðranna

UNDANFARIÐ hefur nokkuð sparast með því að hafa einn stól seðlabankastjóra lausan. Sem almennur skattborgari fannst mér virðingarvert að losa þjóðina við þennan pólitíska kostnað. Auranna var unnt að nota í miklu brýnni verkefni t.d. Meira
29. janúar 2000 | Aðsent efni | 352 orð | 1 mynd

Gagnagrunnurinn - sjónarmið sjúklings

Kannski losnar lítið barn við að fá sykursýki á næstu öld, segir Ívar Pétur Guðnason, vegna þátttöku minnar í grunninum? Meira
29. janúar 2000 | Bréf til blaðsins | 63 orð

HAUSTKVÖLD

Vor er indælt, eg það veit, þá ástar kveður raustin, en ekkert fegra' á fold ég leit en fagurt kvöld á haustin, aftansunna þegar þýð um þúsundlitan skóginn geislum slær og blikar blíð bæði um land og sjóinn. Svo í kvöld við sævar brún sólu lít ég renna. Meira
29. janúar 2000 | Aðsent efni | 363 orð | 1 mynd

Kristnihátíð í Garðabæ

Ákvörðun elsta þjóðþings veraldar fyrir 1000 árum, segir Matthías Guðm. Pétursson, er talin sú mikilvægasta sem Alþingi hefur tekið frá því það var stofnað á Þingvöllum árið 930. Meira
29. janúar 2000 | Aðsent efni | 354 orð | 1 mynd

Löggilding rafverktaka

Það var ekki tilviljun, segir Ásbjörn R. Jóhannesson, að enginn af þeim rafverktökum sem sviptir hafa verið löggildingu á aðild að samtökum rafverktaka. Meira
29. janúar 2000 | Bréf til blaðsins | 65 orð

MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup,...

MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynningar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudagsblað. Meira
29. janúar 2000 | Aðsent efni | 727 orð | 1 mynd

Ný viðhorf í kjaramálum

Samningurinn, segir Stefán S. Guðjónsson, tryggir frið á vinnumarkaði til næstu fjögurra ára. Meira
29. janúar 2000 | Aðsent efni | 838 orð | 4 myndir

Orðin tóm hjá iðnaðarráðherra

Þegar konur fá tækifæri til að rétta hlut kvenna, segja Kolbrún Halldórsdóttir, Kristín Halldórsdóttir, Svanhildur Kaaber og Þuríður Backman, þá verður að ætlast til að þær nýti þau. Meira
29. janúar 2000 | Aðsent efni | 818 orð | 1 mynd

Ráðgjöf í reykbindindi - grænt númer

Bara það að fá að tala um hremmingarnar, segir Ásgeir R. Helgason, hjálpar mörgum. Meira
29. janúar 2000 | Aðsent efni | 950 orð | 1 mynd

Reykjavík - menningarborg 2000

Menning er ekki munaður til að njóta á tyllidögum eða draumkenndur flótti frá veruleikanum, segir Ingibjörg Sólrún Gísladóttir. Menning er lífsmáti og lífsviðhorf. Meira
29. janúar 2000 | Aðsent efni | 1130 orð | 1 mynd

Skil 21 - Menning, náttúra, atvinnulíf

Við munum, segir Björn Guðbrandur Jónsson, í auknum mæli sækja hráefni til gróðurríkisins. Meira
29. janúar 2000 | Bréf til blaðsins | 466 orð

Til þess sem málið varðar

ÉG HEITI Tanya Barham. Ég kom til Íslands frá Háskólanum í Minnesota til að stunda rannsóknir á sviði tæknilegra lausna á umhverfisvandamálum. Meira
29. janúar 2000 | Bréf til blaðsins | 681 orð

Víkverji skrifar ...

FYRIRTÆKI í verslun og þjónustu hljóta að eiga mikið undir jákvæðri ímynd gagnvart almenningi. Meira
29. janúar 2000 | Bréf til blaðsins | 712 orð

Þakkir vegna aðstoðar

HILDUR hafði samband við Velvakanda og langaði að koma á framfæri þökkum til fólksins sem aðstoðaði hana þriðjudaginn 25. janúar sl. þegar hún lenti í árekstri á horni Hringbrautar og Njarðargötu um kl. 16.30. Meira
29. janúar 2000 | Aðsent efni | 910 orð

Þekki ég Hof, og hírst hef...

Þekki ég Hof, og hírst hef ég þar hálfan sextug tíma. Mannfrek næsta og mikil hún var, mátti ég við hana stíma. Svo lýsti svarfdælskur bóndi fæðingarstað mínum, og hvað merkir þá sögnin að stíma? Meira
29. janúar 2000 | Aðsent efni | 318 orð | 1 mynd

Ögmundur og OECD

Með sama hætti og ég geri Ögmundi ekki upp skoðanir eða verk, segir Geir H. Haarde, hlýt ég að gera sömu kröfu til hans. Meira

Minningargreinar

29. janúar 2000 | Minningargreinar | 3760 orð | 1 mynd

Bergsteinn Snæbjörnsson

Bergsteinn Snæbjörnsson fæddist á Tannanesi á Tálknafirði 22. nóvember 1918. Hann lést á Landspítalanum 18. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Snæbjörn Gíslason, f. 26. desember 1885, d. 8. Meira  Kaupa minningabók
29. janúar 2000 | Minningargreinar | 1065 orð | 1 mynd

BJARNI JÓN STEFÁNSSON

Bjarni Jón Stefánsson fæddist í Pétursborg á Reyðarfirði 27. maí 1920. Hann lést 22. janúar síðastliðinn. Bjarni var sonur hjónanna Guðmundar Stefáns Bjarnasonar frá Fossi á Síðu og Sigríðar Jónsdóttur frá Einholti á Mýrum. Meira  Kaupa minningabók
29. janúar 2000 | Minningargreinar | 859 orð | 1 mynd

DAGBJÖRT ERLA VIGGÓSDÓTTIR

Erla Viggósdóttir fæddist í Reykjavík 18. september 1931. Hún lést á sjúkrahúsi í Gautaborg 26. desember síðastliðinn. Foreldrar Erlu voru Lára Guðbrandsdóttir, f. 13. október 1908, d. 7. desember 1967, úr Reykjavík og Viggó Guðjónsson, f. 1. Meira  Kaupa minningabók
29. janúar 2000 | Minningargreinar | 1099 orð | 1 mynd

GESTUR ODDLEIFS LOFTSSON

Gestur Oddleifs Loftsson fæddist á Dynjanda í Grunnavíkurhreppi 2. apríl árið 1911. Hann lést á Ísafirði 21. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Kristín Einarsdóttir, f. 12.11. 1887, d. 3.3. 1956, og Loftur Bjarnason, f. 1867, d. 18.8. 1915. Meira  Kaupa minningabók
29. janúar 2000 | Minningargreinar | 236 orð | 1 mynd

HELGA BJÖRG HILMARSDÓTTIR

Helga Björg Hilmarsdóttir fæddist á Borgum á Akureyri 3. nóvember 1948. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 19. janúar síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Glerárkirkju 27. janúar. Meira  Kaupa minningabók
29. janúar 2000 | Minningargreinar | 3039 orð | 1 mynd

HLYNUR ÞÓR SIGURJÓNSSON

Hlynur Þór Sigurjónsson fæddist í Keflavík 6. desember 1976. Hann lést í umferðarslysi í Torrevieja á Spáni 15. janúar síðastliðinn. Hlynur Þór var sonur hjónanna Guðfinnu Arngrímsdóttur, f. 9. mars 1944 og Sigurjóns Þórðarsonar, f. 5. júlí 1941. Meira  Kaupa minningabók
29. janúar 2000 | Minningargreinar | 1468 orð | 1 mynd

Kolbeinn Guðmundsson

Kolbeinn Guðmundsson fæddist í Kílhrauni 24. október 1909. Hann lést á Hrafnistu 23. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Guðmundur Vigfússon, f. 3.12. 1858 í Háakoti í Fljótshlíð, d. 14.5. 1946, og Arnbjörg Þórðardóttir, f. 22.2. Meira  Kaupa minningabók
29. janúar 2000 | Minningargreinar | 265 orð | 1 mynd

LILJA SIGURÐARDÓTTIR

Lilja Sigurðardóttir fæddist í Garðabæ 13. október 1913. Hún lést á Sólvangi í Hafnarfirði 12. janúar síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Hafnarfjarðarkirkju 20. janúar. Meira  Kaupa minningabók
29. janúar 2000 | Minningargreinar | 523 orð | 1 mynd

MARGRÉT ÞORSTEINSDÓTTIR

Margrét Þorsteinsdóttir fæddist í Reykjavík 17. ágúst 1925. Hún lést á Landspítalanum 19. janúar síðastliðinn og fór útför hennar fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
29. janúar 2000 | Minningargreinar | 3497 orð | 1 mynd

SNJÓLAUG GUÐRÚN STURLUDÓTTIR

Snjólaug Guðrún Sturludóttir fæddist í Reykjavík 12. janúar 1955. Hún lést á Landspítalanum 21. janúar síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Langholtskirkju 28. janúar. Meira  Kaupa minningabók
29. janúar 2000 | Minningargreinar | 1098 orð | 1 mynd

Viðar Vilhjálmsson

Viðar Vilhjálmsson fæddist á Sauðárkróki 20. desember 1949, hann lést á Sjúkrahúsi Skagfirðinga 20. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Vilhjálmur Hallgrímsson, f. 3. 4. 1917, d. 3. 9. 1980, og Heiðbjört Óskarsdóttir, f. 4. 2. 1919, d. 5. 8. 1992. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

29. janúar 2000 | Viðskiptafréttir | 154 orð

Annað gámaskip á Samskip Express

SAMSKIP bættu við öðru gámaskipi á flutningaleiðinni SamskipExpress á fimmtudag og bjóða viðskiptavinum sínum þar með viðkomu skipa tvisvar í viku í höfnum í Bretlandi, Noregi, Svíþjóð og Hollandi. Meira
29. janúar 2000 | Viðskiptafréttir | 794 orð | 1 mynd

Brýnt að huga að stöðu Íbúðalánasjóðs

ÁÆTLUÐ hlutdeild Íbúðalánasjóðs í aukningum útlána til einstaklinga á síðasta ári nemur 49% og þar sem verðhækkanir á húsnæði skýra þriðjung verðbólgu á síðasta ári þá er brýnt að huga að stöðu Íbúðalánasjóðs í framhaldinu. Meira
29. janúar 2000 | Viðskiptafréttir | 176 orð

Evran hefur lækkað um 16% á árinu

Evran hefur lækkað um 16% síðan hún hóf göngu sína fyrir rúmu ári og var gengi hennar gagnvart dollar í gær 0,9739. Meira
29. janúar 2000 | Viðskiptafréttir | 697 orð | 2 myndir

Málum ekki fylgt eftir af Verðbréfaþingi

"MÉR þykir menn leita langt yfir skammt, ef gera á Háskóla Íslands að orsakavald fyrir ótrúverðugri framgöngu starfsmanna Verðbréfaþings sl. vikur," segir Páll Hreinsson, dósent við lagadeild Háskóla Íslands. Meira
29. janúar 2000 | Viðskiptafréttir | 188 orð

Sex nýjar Bónusverslanir erlendis

SMS, sem er dótturfyrirtæki Baugs í Færeyjum, mun opna tvær nýjar Bónusverslanir í Færeyjum á þessu ári, að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá Baugi hf., en SMS er nú eitt stærsta fyrirtækið í Færeyjum og 50% hlutafjár þess eru í eigu Baugs. Meira
29. janúar 2000 | Viðskiptafréttir | 65 orð

Yfir 11% nafnávöxtun lífeyrisreikninga

LÍFEYRISREIKNINGAR banka og sparisjóða skiluðu allir yfir 11% nafnávöxtun á síðasta ári. Hjá sparisjóðunum nam nafnávöxtun Lífsvals - 1 11,54%. Meira
29. janúar 2000 | Viðskiptafréttir | 238 orð

Þriðjungsfækkun á starfsfólki Tæknivals síðastliðið ár

STARFSMÖNNUM Tæknivals hefur fækkað úr 330 í 220 frá því í mars á síðasta ári. Árni Sigfússon, framkvæmdastjóri Tæknivals, segir þetta lið í að snúa frá taprekstri til hagnaðar. Um hvort tveggja sé að ræða, uppsagnir og starfslok fólks að eigin ósk. Meira

Daglegt líf

29. janúar 2000 | Neytendur | 99 orð

Dýrafóður með erfðabreyttum hráefnum verði merkt

GUÐNI Ágústsson landbúnaðarráðherra ætlar að láta kanna möguleika á því að merkja sérstaklega dýrafóður sem í eru erfðabreytt hráefni. Hann segir mjög mikilvægt að nákvæmar rannsóknir séu gerðar á áhrifum slíkra efna á dýr og menn. Meira
29. janúar 2000 | Neytendur | 93 orð

Gestir í sjónvarpsþættinum Eldhús sannleikans í...

Gestir í sjónvarpsþættinum Eldhús sannleikans í gær voru þau Edda Björgvinsdóttir leikkona og Elfar Aðalsteinsson frístundakokkur. Meira
29. janúar 2000 | Neytendur | 168 orð

Landssíminn býður afslátt á símtölum til útlanda

SÍMINN býður nú upp á tvær nýjar sparnaðarleiðir fyrir fyrirtæki og einstaklinga sem hringja til útlanda. Önnur sparnaðarleiðin, Vinir og vandamenn, veitir 10% afslátt af símtölum í allt að þrjú erlend símanúmer, sem oftast er hringt í. Meira
29. janúar 2000 | Neytendur | 952 orð | 2 myndir

Mikill verðmunur á einstaka þjónustuliðum

Þetta kom fram þegar verð var kannað á þjónustu útfararstofnana nú í vikunni. Það er ekki óalgengt að kostnaður vegna kistulagningar og jarðarfarar nemi um 180.000-250. Meira
29. janúar 2000 | Neytendur | 38 orð

Saltlaus kryddlína

Í kjölfar umfjöllunar um salt á neytendasíðu sl. Meira
29. janúar 2000 | Neytendur | 10 orð

Skólavörubúðin flytur

SKÓLAVÖRUBÚÐIN flytur starfsemi sína þriðjudaginn 1. febrúar að Smiðjuvegi 5,... Meira
29. janúar 2000 | Neytendur | 113 orð

Það sem er algengt að sé innifalið í þjónustugjaldi útfararstofnana

Akstur frá dánarstað í líkhús, í kirkju og kirkjugarð. Tveir menn sjá um flutninga. Ákveðinn staður og tímasetning kistulagningar og jarðarfarar í samráði við fjölskyldu, prest og aðra sem að málinu koma. Aðstoðað við val á líkkistu og líkklæðum. Meira

Fastir þættir

29. janúar 2000 | Fastir þættir | 1087 orð | 1 mynd

2000-draumar

ÞEGAR Heródes konungur krossfesti andann, sleppti hann holdinu lausu og lét því eftir að valsa frítt um allar jarðir á eigin forsendum. Meira
29. janúar 2000 | Í dag | 3717 orð

APÓTEK SÓLARHRINGSÞJÓNUSTA apótekanna: Háaleitis Apótek, Austurveri...

APÓTEK SÓLARHRINGSÞJÓNUSTA apótekanna: Háaleitis Apótek, Austurveri við Háaleitisbraut, er opið allan sólarhringinn alla daga. Auk þess eru fleiri apótek með kvöld- og helgarþjónustu, sjá hér fyrir neðan. Meira
29. janúar 2000 | Fastir þættir | 163 orð | 1 mynd

Áhrif E-vítamíns dregin í efa

NIÐURSTÖÐUR umfangsmikillar rannsóknar benda til þess að sú útbreidda skoðun, að daglegur skammtur af E-vítamíni dragi úr hættu á hjartasjúkdómum, kunni að vera á misskilningi byggð. Meira
29. janúar 2000 | Fastir þættir | 692 orð

Davíð og Golíat glíma um DVD

SEINT Á síðasta ári bar það við að ungur Linux-vinur í Noregi fann leið til að lesa DVD-diska án þess að nýta dulritunina sem átti að gera ókleift að fjölfalda þá. Meira
29. janúar 2000 | Fastir þættir | 646 orð | 1 mynd

Er hægt að hita upp með ísskáp?

Háskóli Íslands opnar í dag Vísindavef, sem er eitt af verkefnum skólans á menningarborgarári og er meginmarkmið hans að efla áhuga og þekkingu á vísindum og fræðum í landinu. Meira
29. janúar 2000 | Fastir þættir | 731 orð

Er þetta svona á Kleppi?

Spurning: Ég er nýbúinn að sjá kvikmyndina Englar alheimsins og finnst það frábær mynd. Hins vegar kom mér á óvart sú mynd sem dregin er upp af aðbúnaði á Kleppi og starfsfólkinu sem annast sjúklingana. Er þetta virkilega svona á Kleppi í dag? Meira
29. janúar 2000 | Fastir þættir | 270 orð

Filmurnar á geisladisk

STAFRÆN tækni er til margs brúkleg, ekki síst ljósmyndavinnslu. Meira
29. janúar 2000 | Fastir þættir | 895 orð | 8 myndir

Græna Miðjarðarhafsgullið

Góð ólívuolía getur lyft einfaldri máltíð upp á æðra plan, segir Steingrímur Sigurgeirsson, sem hér fjallar um hið græna gull Miðjarðarhafsins. Meira
29. janúar 2000 | Viðhorf | 785 orð

Kröfuharðar konur

"Landsliðskonur Bandaríkjanna í knattspyrnu hafa verið í verkfalli undanfarið. Af hverju? Þær vilja sömu laun frá bandaríska knattspyrnusambandinu og kollegar þeirra í karlalandsliðinu." Meira
29. janúar 2000 | Fastir þættir | 425 orð | 1 mynd

Lyf við kvefi í sjónmáli

LYF við kvefi myndi þykja stórfrétt eitt og sér en nú er í sjónmáli lyf sem verkar ekki aðeins á þennan algenga kvilla, heldur einnig heilahimnubólgu af völdum veira, banvænar veirusýkingar ungbarna og jafnvel mænusótt. Meira
29. janúar 2000 | Í dag | 1469 orð | 1 mynd

(Matt. 8.)

Guðspjall dagsins: Jesús gekk á skip. Meira
29. janúar 2000 | Fastir þættir | 377 orð | 1 mynd

Meint tengsl skalla og hjartakvilla

MÖNNUM sem eru farnir að missa hárið á hvirflinum er allt að 36% hættara við hjartaáfalli en öðrum mönnum, eða að þurfa að gangast undir hjartaaðgerð, samkvæmt niðurstöðum nýrrar rannsóknar. Meira
29. janúar 2000 | Í dag | 572 orð | 2 myndir

Messur liðinna alda

MESSUR liðinna alda í Neskirkju sunnudag kl. 14, elleftu aldar messa (árið 1000). Meira
29. janúar 2000 | Fastir þættir | 308 orð | 2 myndir

Ótrúlega spennandi og ótrúlega flottur

Sony í Evrópu gaf út nýjasta afrek Polyphony Digital fyrir stuttu. Leikurinn heitir Gran Turismo 2 og er bílaleikur af bestu gerð. Meira
29. janúar 2000 | Fastir þættir | 156 orð

Quake í vinnunni

QUAKE-vinir geta haldið áfram að vega mann og annan í vinnunni, því samkvæmt nýlegri rannsókn er fátt betur til þess fallið að losa um streitu en einmitt að spila Quake. Meira
29. janúar 2000 | Fastir þættir | 156 orð

"Ræktaðar" tennur?

BANDARÍSKIR vísindamenn hafa fundið erfðavísi sem stjórnar tannmyndun og vonast til þess að það geti greitt fyrir því að hægt verði að rækta tennur á tilraunastofum. Meira
29. janúar 2000 | Dagbók | 524 orð

(Róm. 15, 7.)

Í dag er laugardagur 29. janúar, 29.dagur ársins 2000. Orð dagsins: Takið því hver annan að yður, eins og Kristur tók yður að sér, Guði til dýrðar. Meira
29. janúar 2000 | Fastir þættir | 86 orð | 1 mynd

Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

Svartur á leik. Í næstu þremur fléttuhornum fáum við að kynnast óförum eins efnilegasta skákmanns Noregs, Leif Erlend Johannessen, í minningarmóti Arnolds Eikrem sem haldið var í Gausdal um miðjan janúar. Meira

Íþróttir

29. janúar 2000 | Íþróttir | 474 orð | 1 mynd

Afreksstefna að sænskri fyrirmynd

GOLFSAMBAND Íslands kynnti í gær nýjan landsliðsþjálfara, Svíann Staffan Johannsson. Samningur GSÍ við Staffan, sem er kunnur þjálfari ytra, er til þriggja ára, með endurskoðun eftir eitt ár. Ragnar Ólafsson, fráfarandi landsliðsþjálfari, verður aðstoðarmaður Staffans. Meira
29. janúar 2000 | Íþróttir | 178 orð

Besti tími Elínar

Elín Sigurðardóttir synti á 26,96 sekúndum í undanrásum í 50 metra skriðsundi á Opna Sjálandsmótinu í Danmörku í gær og var fjórum hundraðshlutum á undan Kolbrúnu Ýr Kristjánsdóttur. Íslandsmetið í greininni er 26,79 sek. Meira
29. janúar 2000 | Íþróttir | 266 orð

BJARKI Gunnlaugsson gæti þurft að sitja...

BJARKI Gunnlaugsson gæti þurft að sitja á bekknum hjá Preston er liðið mætir Everton í fimmtu umferð ensku bikarkeppninnar um helgina. Meira
29. janúar 2000 | Íþróttir | 124 orð

DAVID Moyes, knattspyrnustjóri Preston, lofar íslenska...

DAVID Moyes, knattspyrnustjóri Preston, lofar íslenska knattspyrnumenn og segir að íslenska landsliðið sé á leið með að verða eitt af sterkari liðum í Evrópu. Moyes kveðst upprifinn af þeim fjölda íslenskra leikmanna sem hafa gert strandhögg í Englandi. Meira
29. janúar 2000 | Íþróttir | 77 orð

Einar Karl setti Íslandsmet

EINAR Karl Hjartarson, hástökkvari úr ÍR, setti Íslandsmet í hástökki á móti úrvalshóps unglinga í Laugardalshöll í gærkvöldi. Einar Karl stökk 2,24 metra. Hann átti sjálfur eldra metið, 2,20 metra, sem hann setti í mars á síðastliðnu ári. Meira
29. janúar 2000 | Íþróttir | 298 orð

Endurtekið efni hjá KFÍ og Skallagrími

Það má segja að ekki hafi komið á óvart að úrslit í leik KFÍ og Skallagríms á Ísafirði í gærkvöld réðust ekki fyrr en eftir framlengingu, en eins og menn muna fór fyrri leikur þessara liða í sögubækurnar fyrir það að hann varð að framlengja fjórum sinnum... Meira
29. janúar 2000 | Íþróttir | 637 orð

Fæðubótarefni undir grun

BRESKIR vísindamenn hafa nú útilokað að ástæða þess að steralyfið nandrolone hafi fellt svo marga íþróttamenn á síðustu misserum sé sú að efnið hafi borist í þá úr matvælum, s.s. kjöti, ávöxtum og grænmeti. Þar með er talinn avókadó-ávöxturinn, en hann hefur legið undir sérstökum grun um að vera uppspretta nandrolones. Meira
29. janúar 2000 | Íþróttir | 108 orð

GOLFSAMBAND Íslands stefnir að því að...

GOLFSAMBAND Íslands stefnir að því að fjölga iðkendum íþróttarinnar verulega á næstu árum og gera golfið að fjölmennustu íþróttagrein landsins fyrir árið 2005. Meira
29. janúar 2000 | Íþróttir | 191 orð

Helgi orðinn lykilmaður hjá Mainz

Helgi Kolviðsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, er orðinn einn af lykilmönnum hjá þýska 2. deildarliðinu Mainz - fær hann lofsamlega dóma hjá knattspyrnutímaritinu Kicker í úttekt blaðsins á liðinu eftir fyrri hluta keppnistímabilsins í Þýskalandi. Meira
29. janúar 2000 | Íþróttir | 117 orð

Hoddle knattspyrnustjóri Southampton

GLENN Hoddle, fyrrverandi landsliðsþjálfari Englendinga, var í gær ráðinn knattspyrnustjóri Southampton. Hann tekur við af Dave Jones, sem fær tólf mánaða leyfi frá störfum. Meira
29. janúar 2000 | Íþróttir | 99 orð

Íslendingar tóku ekki þátt í umræðum EHF

SVÍINN Staffan Holmqvist, forseti Handknattleikssambands Evrópu, EHF, boðaði til fundar í Zagreb með leikmönnum sl. miðvikudag þar sem ræða átti m.a. framtíð handboltans. Meira
29. janúar 2000 | Íþróttir | 211 orð | 1 mynd

Íslenska landsliðið í knattspyrnu kom til...

Íslenska landsliðið í knattspyrnu kom til Óslóar um hádegi í gær og gisti þar í nótt, en í morgun var haldið til La Manga á Spáni. Meira
29. janúar 2000 | Íþróttir | 125 orð

Landsliðið flutt út fyrir Spánverja

ÍSLENSKA landsliðið býr á Hotel Intercontinental í Zagreb eins og öll hin liðin í Evrópukeppninni. Þegar liðið kom til Zagreb frá Rijeka sl. mánudag var það allt sett á 14. Meira
29. janúar 2000 | Íþróttir | 142 orð

Leikið gegn Úkraínu í Rijeka

Íslenska landsliðið í handknattleik mætir Úkraínu í keppni um 11. sætið á EM í Rijeka í dag kl. 14.00. Liðið fór í morgun frá Zagreb til Rijeka og ætlar að keyra aftur til Zagreb strax eftir leikinn. Fjögurra klukkutíma akstur er á milli Rijeka og... Meira
29. janúar 2000 | Íþróttir | 356 orð | 2 myndir

Ólafur með flestar stoðsendingar

ÓLAFUR Stefánsson er með flestar stoðsendingar allra í mótinu eftir riðlakeppnina. Hann hefur gefið 15 stoðsendingar í fimm leikjum, eða þrjár að meðaltali í leik. Meira
29. janúar 2000 | Íþróttir | 31 orð

Portúgalar sækja fyrstir um HM 2003

PORTÚGALIR eru fyrsta þjóðin sem sækir um að halda heimsmeistarakeppnina í handknattleik árið 2003. Forráðamenn handknattleikssambands Portúgal héldu kynningu þess efnis í Zagreb í gærkvöldi, þar sem íþróttamálaráðherra landsins var meðal... Meira
29. janúar 2000 | Íþróttir | 175 orð

Stefnt á tvöfaldan sigur á NM

Fyrsta verkefni Staffans Johansson, nýráðins landsliðsþjálfara í golfi, verður Norðurlandamótið sem haldið verður í Vestmannaeyjum 28.-29. júlí. Johansson segir að hans helsta skammtímamarkmið sem landsliðsþjálfara sé að vinna tvöfalt á NM-mótinu. Meira
29. janúar 2000 | Íþróttir | 142 orð

Útreið hjá Þjóðverjum

ÞJÓÐVERJUM hefur líkt og Íslendingum gengið afleitlega á Evrópumótinu í Króatíu - mátt þola verstu útreið sem nokkurt þýskt lið hefur fengið á stórmóti. Tvö jafntefli í fimm leikjum. Meira
29. janúar 2000 | Íþróttir | 107 orð

Yoon og Gummersbach

KYUNG-Shin Yoon, landsliðsmaður Suður-Kóreu, og aðalstjarna Gummersbach - einn albesti handknattleiksmaður heims, trúði ekki sínum eyrum þegar blaðamaður þýska blaðsins Express tilkynnti honum stöðu mála hjá Gummersbach, en Yoon er um þessar mundir... Meira

Úr verinu

29. janúar 2000 | Úr verinu | 89 orð

Auka rækjueldi

VÍETNAM er nú orðið þriðja stærsta framleiðsluland Austur-Asíu á eldisrækju. Landið hefur þar með skotið Filippseyingum ref fyrir rass, en þeir voru í þriðja sætinu. Framleiðslan í Víetnam var 80.000 tonn í fyrra og hefur tólffaldazt á rúmlega 10 árum. Meira
29. janúar 2000 | Úr verinu | 392 orð

Enn nokkur óvissa með kvótaaukningu

ÞRÁTT fyrir mjög góða loðnuveiði í mánuðinum treysta fiskifræðingar sér ekki enn til að segja ákveðið til um hvað mikið er af loðnu á miðunum og því liggur ekki fyrir hvort kvótinn verði aukinn en gert er ráð fyrir að staðan verði ljósari eftir viku til... Meira
29. janúar 2000 | Úr verinu | 153 orð

SH í viðræðum við Japani

FULLTRÚAR Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna hf. eru í viðræðum í Japan við væntanlega kaupendur frystrar loðnu. Meira
29. janúar 2000 | Úr verinu | 98 orð | 2 myndir

Tregt hjá Styrmi

SKIPVERJAR á Styrmi KE 11 voru að leggjast að í Grindavík í vikulokin, þegar Morgunblaðið bar þar að garði. Gunnlaugur Ævarsson sagði að það hefði verið tregt í þessum túr, aðeins þrjú tonn. Meira

Lesbók

29. janúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 167 orð

Á NORÐURLEIÐ

Á sólheiðum degi um sandinn ég fer frá suðandi Jöklu á vesturleið. Um öræfin fögru mig bíllinn ber bugðóttan veg, þar sem áður reið bóndinn að ferju á fljótsins bakka, með föggur á klakk og geltandi rakka í öræfakyrrð og kvöldsins seið. Meira
29. janúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 42 orð

Claudio Parmiggiani

er einn af kunnustu samtímalistamönnum Ítalíu og Evrópu en í dag verður opnuð sýning á verkum hans í Listasafni Íslands auk þess sem útilistaverk hans, Íslandsvitinn, verður vígt. Meira
29. janúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 969 orð | 3 myndir

Dirfska eða dónaskapur?

Sýningin Losti 2000 var opnuð í Listasafninu á Akureyri í gærkvöldi. Hún er að hluta til bönnuð börnum, sögðu nokkrir hlutaðeigandi ÞÓRUNNI ÞÓRSDÓTTUR á dögunum. Meira
29. janúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 35 orð

Draugagangur

Verði einhver var við draug þá er það meinlítill slæðingur. Svo var ekki fyrr á tímum þegar mórar og skottur riðu húsum, og draugar voru beinlínis vaktir upp. Frá þessum draugafræðum segir Vilmundur Hansen í... Meira
29. janúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 1402 orð | 6 myndir

DRENGJAKÓR LAUGARNESKIRKJU 10 ÁRA

Drengjakórinn er kirkjukór og eini drengjakórinn hér á landi. Hann hefur þó bæði flutt trúarlega og veraldlega tónlist á ferli sínum. Innan kórsins fer einnig fram mikið menningar- og uppeldisstarf. Einn gagnrýnandi Morgunblaðsins hefur látið svo um mælt að Drengjakór Laugarneskirkju sé "einn af athyglisverðustu kórum landsins". Meira
29. janúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 531 orð | 2 myndir

ERLENDUR Í UNUHÚSI

"NÚ ER í Unuhúsi lokið gestaboði, sem stóð leingi; og í glugganum hjá Erlendi er ekki ljós í kvöld að létta gestum sporin upp mjósundið. Meira
29. janúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 870 orð | 4 myndir

GAMALL DRAUMUR AÐ RÆTAST

Í austursal Kjarvalsstaða verður á morgun opnuð sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals. MARGRÉT SVEINBJÖRNSDÓTTIR gekk um salinn í fylgd sýningarstjórans, Kristínar G. Guðnadóttur, en þar er að finna nokkur kennileiti langrar starfsævi sem ætla má að gefi innsýn í þróunarferil listamannsins. Meira
29. janúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 943 orð | 6 myndir

HÁTÍÐ Í TÓNUM

Opnunartónleikar Tónlistarhátíðar Tónskáldafélags Íslands og Reykjavíkur - menningarborgar Evrópu 2000 verða haldnir í Borgarleikhúsinu í kvöld kl. 20. Fram koma Kammersveit Reykjavíkur og gestir. ORRI PÁLL ORMARSSON forvitnaðist um tónleikana, þar sem meðal annars verður frumflutt nýtt verk eftir Hafliða Hallgrímsson, og hátíðina sem fer í hönd hjá Tónskáldafélaginu. Meira
29. janúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 89 orð

HRÓS

ég get ei komið mínum orðum að öllu sem ég vildi gefa þér á svörtum dögum margt þú færðir mér um morgun og um kvöld, ég hugsa um það hver jurt að sólargeisla ber sitt blað svo blómgast jarðarangi í hjarta sér slíkan geisla gafstu er varstu hér í grennd... Meira
29. janúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 14 orð

Leikarar og listrænir stjórnendUR

NORNAVEIÐAR. Spunasýning. Meira
29. janúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 125 orð

Listamenn í hungurverkfalli

TÓNLISTARMENN við Albönsku óperuna neita nú að koma fram og eru jafnvel farnir í hungurverkfall til að mótmæla nýjum lögum sem þeir segja ógna tilveru óperuhússins. Meira
29. janúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 85 orð

LÓFI

Lófi. Sóli sem ekki gengur lengur á neinu nema kenndum. Hann snýr upp og speglar himnesk stræti, stræti sem sjálf ferðast. Hann hefur lært að ganga á vatni er hann fyllir skjólur og gengur á brunnum, hann sem breytir öllum brautum. Meira
29. janúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 2531 orð | 2 myndir

MEINLITLIR MÓRAR HJÁ ÞVÍ SEM ÁÐUR VAR

Draugar eru ekki lengur fastir fyrir og líkamlegir, þeir eru hættir að ríða húsum, drepa skepnur og barna konur. Þeir virðast smátt og smátt vera að þynnast upp, verða að gufu og hverfa Meira
29. janúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 325 orð | 2 myndir

Nornaveiðar í nútímanum

Leikfélagið Undraland frumsýnir nýstárlega sýningu í Kaffileikhúsinu annað kvöld. Meira
29. janúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 390 orð

NÆSTU VIKU

MYNDLIST Ásmundarsafn : Verk Ásmundar Sveinssonar. Gallerí Fold, Rauðarárstíg : Louisa Matthíasdóttir. Til 1. febrúar. Galleri@hlemmur.is: Særún Stefánsdóttir. Til 30. jan. Gallerí Nema hvað: Olga Pálsdóttir. Til 30. janúar. Meira
29. janúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 144 orð | 2 myndir

Orgelkonsert Jóns Leifs frumfluttur í Bandaríkjunum

Í TILEFNI af því að þúsund ár eru liðin frá Ameríkufundi Leifs Eiríkssonar efna nokkrar stofnanir í Cleveland til íslenskrar listahátíðar næstu vikur og mánuði, þar sem boðið verður upp á íslenska kvikmynd, íslenska myndlist og íslenska tónlist. Meira
29. janúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 1057 orð

"EKKI ER HANN ÁRENNILEGUR DRENGIR"

Tími skammdegisþunglyndisins og veðrakvíðans kominn. Erfitt að skrifa. Nær ógerningur að koma sér að verki nema menn hafi röskan ritstjóra að trutta sér af stað og dragast þó ekki að verki fyrr en komið er fram yfir alla eindaga. Meira
29. janúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 127 orð

RAUÐHETTA LITLA

þegar amma lá á spítala eftir hjartaáfall kallaði hún til sín eins marga af átta sonum og hún náði í hún kallaði ekki á einkadóttur sína babe sem var 34 ára amma hafði ekki hugmynd hvar hún kynni að vera steininum götunni á bar í klamath falls eða... Meira
29. janúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 1746 orð | 5 myndir

REYKJAVÍK - MENNINGARBORG EVRÓPU 2000

"Andspyrnan er mikilvæg nú og þar gegna listamenn stóru hlutverki, þeirra er að setja upp síðasta vígið gegn ómenningunni og heimskunni sem veður uppi," segir Claudio Parmiggiani, einn kunnasti samtímalistamaður Ítalíu. ÞRÖSTUR HELGASON ræddi við hann í tilefni af því að í dag verður opnuð sýning á verkum hans í Listasafni Íslands og verk hans, Íslandsvitinn, vígt á Sandskeiði. Meira
29. janúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 35 orð | 1 mynd

Sigríður Zoëga

rak fyrst kvenna ljósmyndastofu í Reykjavík og vann þar brautryðjandastarf og þekktust er hún fyrir portret sín. Þjóðminjasafn Íslands gengst fyrir sýningu á verkum Sigríðar og af því tilefni skrifar Æsa Sigurjónsdóttir grein sem hér... Meira
29. janúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 2296 orð | 6 myndir

SIGRÍÐUR ZOËGA

Sigríður Zoëga er meðal hinna fremstu af stúdíóljósmyndurum okkar. Hún rak ljósmyndastofu í Reykjavík í 40 ár, en filmu- og plötusafn hennar er nú varðveitt á Þjóðminjasafninu. Meira
29. janúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 1804 orð | 1 mynd

STJÖRNUSTRÍÐ EDDU Í MAÍ 2000

FRÁ maílokum '99 fram í byrjun júní '00 er Þór á ferðalagi í Ýdölum. Dvöl Þórs í Ýdölum nú, býður heim vináttu og framförum hjá okkur í Miðgarði. Ullur er í Ýdölum. Ullur er gott goð heim að sækja. Ýdalir eru næsti bær við Þrúðheima Þórs. Meira
29. janúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 35 orð

Tasmanía

er okkur flestum ókunnugt land, en þessi eyja er sunnan við Ástralíu. Þar bjó Soffía M. Gústafsdóttir um tíma og lýsir þessari undrafögru eyju, sem eitt sinn var sakamannanýlenda Breta og þangað var Jörundur hundadagakonungur... Meira
29. janúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 2194 orð | 9 myndir

TASMANÍA - TÖFRAEYJAN Í SUÐURHEIMI

Tasmanía er suður af Ástralíu og ein syðsta byggð í heiminum. Þar höfðu frumbyggjar búið einangraðir um langan aldur, en þeim var útrýmt þegar eyjan varð bresk fanganýlenda og meðal fanganna var Jörundur hundadagakonungur. Greinarhöfundurinn kom til Tasmaníu 1991 og átti þar heima um tíma. Nú býr á eyjunni hálf milljón manna í "ólýsanlegri náttúrufegurð". Meira
29. janúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 85 orð

VAKAÐ YFIR VELLINUM

Puntstráum grænum á burstlágum bænum blærinn í draumi vaggar. Sóleyjar titra, á túnfíflum glitra tár hinnar fersku daggar. Brosandi gengur draumlyndur drengur og dilkær úr túni rekur. Tvævetlu gráa, túnþjófinn fráa Tryggur á flótta hrekur. Meira
29. janúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 1990 orð | 9 myndir

Veizla fyrir augað

1900 - LIST á krossgötum heitir sýning, sem nú stendur yfir í The Royal Academy of Arts í London. Þar eru sýnd 250 verk 180 listamanna frá 28 löndum. FREYSTEINN JÓHANNSSON skoðaði sýninguna; varð agndofa yfir umfangi hennar, framlag norrænna listmálara kom honum skemmtilega á óvart og Þingvallamynd Þórarins B. Þorlákssonar á einum veggnum var fagnaðarfundur. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.