M-JEPPINN frá Mercedes-Benz hefur verið fáanlegur hérlendis frá því snemma árs 1998. Fram til þessa hefur hann fengist með þremur gerðum bensínvéla, þ.e. 2,3 lítra, fjögurra strokka, 150 hestafla, 3,2 lítra, V6, 218 hestafla og 4,3 lítra V8, 272...
Meira