Greinar laugardaginn 12. febrúar 2000

Forsíða

12. febrúar 2000 | Forsíða | 561 orð | 3 myndir

Heimastjórn NorðurÍrlands leyst frá völdum

VÖLD heimastjórnar Norður-Írlands voru í gær færð á ný til London eftir að ekki tókst að setja niður deilur um afvopnun Írska lýðveldishersins (IRA). Meira
12. febrúar 2000 | Forsíða | 147 orð

Ísraelar svara með flugskeytaárásum

SPENNA milli Ísraels og Líbanon jókst á nýjan leik í gær eftir árás hizbollah-skæruliða á sveitir Ísraela í Suður-Líbanon. Ísraelar svöruðu fyrir sig með flugskeytaárás á búðir Hizbollah. Meira
12. febrúar 2000 | Forsíða | 56 orð | 1 mynd

Jörðin kortlögð á ný

GEIMSKUTLUNNI Endeavor, eða Viðleitni, var skotið á loft við Kennedy-geimstöðina á Canaveral-höfða á Flórída í gær. Meira
12. febrúar 2000 | Forsíða | 276 orð | 1 mynd

Ótti við hryðjuverk

RÚSSNESKAR herþyrlur og flugvélar hafa síðustu sólarhringa haldið uppi látlausum árásum á stöðvar tsjetsjneskra uppreisnarmanna í fjöllunum suður af höfuðborginni Grosní. Rússar beita nú í fyrsta skipti frá upphafi átakanna sl. Meira

Fréttir

12. febrúar 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 302 orð | 1 mynd

207 umsóknir bárust vegna 65 lóða

FRESTUR vegna umsókna í 65 lóðir við Kríuás og Gauksás í 2. áfanga Áslands rann út 31. janúar, en alls bárust 207 umsóknir um lóðirnar. Meira
12. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 273 orð

5-6 stór sjávarútvegsfyrirtæki í framtíðinni

HÉR á landi verða starfandi 5-6 stór sjávarútvegsfyrirtæki sem hvert um sig veltir 10 til 15 milljörðum á ári. Þessi framtíðarsýn kom fram hjá Björgólfi Jóhannssyni, framkvæmdastjóra Síldarvinnslunnar hf. Meira
12. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 573 orð | 2 myndir

Allar samgöngur lamaðar

SNARVITLAUST verður gerði mjög snögglega á Suður- og Suðvesturlandi um miðjan dag í gær. Veðrinu fylgdi ófærð sem versnaði þegar leið að kvöldi og seint í gærkvöld var hún orðin algjör á öllu svæðinu. Meira
12. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 27 orð

Barnafataverslun opnuð í Kópavogi

BARNAFATAVERSLUNIN Krakkabær verður opnuð í dag, laugardaginn 12. febrúar, að Bæjarlind 1-3 í Kópavogi. Boðið er upp á fatnað frá Þýskalandi, Bretlandi og Ítalíu á börn 0-11... Meira
12. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 51 orð

Bílar yfirgefnir á Suðurlandsvegi

LÖGREGLA og björgunarsveitir í Rangárvallasýslu voru kallaðar út til aðstoðar vegfarendum í blindhríð síðdegis í gær. Meira
12. febrúar 2000 | Landsbyggðin | 173 orð

Bolungarvík verður heilsubær

Bolungarvík- Heilsubærinn Bolungarvík á nýrri öld er yfirskrift forvarnaverkefnis sem ýtt verður úr vör með opnunardagskrá í íþróttamiðstöðinni Árbæ í dag. Meira
12. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Breiðablik 50 ára

UNGMENNAFÉLAGIÐ Breiðablik á 50 ára afmæli um þessar mundir. Formlegur afmælisdagur félagsins er í dag, 12. febrúar. Þá munu Blikar halda mikla hátíð í Smáranum. Meira
12. febrúar 2000 | Erlendar fréttir | 808 orð | 1 mynd

Bretar gætu orðið að veita fólkinu landvist

LJÓST var orðið í gær að aðeins um 30 af alls 164 Afgönum sem voru um borð í Boeing 727-þotu Ariana-flugfélagsins þegar hún lenti á Stansted-flugvelli í Bretlandi sl. sunnudag vilja hverfa aftur til heimahaganna frá Bretlandi. Meira
12. febrúar 2000 | Akureyri og nágrenni | 514 orð

Breyta þarf lögum um Jöfnunarsjóð

NEFND um sameiningu sveitarfélaga á Eyjafjarðarsvæðinu kom saman til síns fyrsta fundar nýlega og þar var skipaður vinnuhópur til að vinna að frekari framgangi málsins. Meira
12. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 100 orð

Bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík...

Bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík Tvímenningskeppni spiluð í Ásgarði Glæsibæ mánudaginn 31. janúar. Meðalskor 216 stig. Árangur N-S: Fróði B. Pálsson - Þórarinn Árnas. 264 Baldur Ásgeirss. - Magnús Halldórss. 255 Halldór Magnúss. - Páll... Meira
12. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 168 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsfélag Suðurnesja Lokið er fimm umferðum af sjö í aðalsveitakeppninni og er sveit Gunnlaugs Sævarssonar efst með 116 stig af 125 mögulegum. Helztu andstæðingarnir eru sveit Eyþórs Jónssonar sem er í öðru sæti með 104 stig en þessar sveitir mætast nk. Meira
12. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 463 orð

Brýnt að flytja kostnað á notendur þjónustunnar

KOSTNAÐARVITUND almennings í heilbrigðismálum er nú lítil sem engin og brýnt að breyting verði þar á og kostnaður fluttur í einhverjum mæli frá ríkinu til þeirra sem þjónustunnar njóta, segir í skýrslu Verslunarráðs Íslands til Viðskiptaþings 2000. Meira
12. febrúar 2000 | Landsbyggðin | 235 orð | 1 mynd

Byggt við heilsugæsluna á Egilsstöðum

Egilsstöðum - Ingibjörg Pálmadóttir, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, undirritaði á miðvikudag á Egilsstöðum samkomulag milli ráðuneytisins og Heilbrigðisstofnunar Austurlands, f.h. Meira
12. febrúar 2000 | Erlendar fréttir | 165 orð

Danskur þingmaður segir af sér

JENS Heimburger, 34 ára þingmaður danska Íhaldsflokksins, hefur sagt af sér þingmennsku í kjölfar skrifa Jyllands-Posten um meinta fjármálaóreiðu. Heimburger ætlar þó ekki að hætta strax, heldur í vor. Meira
12. febrúar 2000 | Erlendar fréttir | 652 orð | 1 mynd

Er "bananastríðið" keypt hagsmunagæzla?

Í bandaríska tímaritinu Time er því haldið fram, að þarlendir "bananabarónar", svokallaðir, sem greiða stórfé í kosningasjóði bæði demókrata og repúblikana, hafi att bandarískum stjórnvöldum út í viðskiptastríð við Evrópusambandið. Meira
12. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 601 orð | 1 mynd

Eru með eigin heimasíður á Netinu og aðdáendaklúbb

BOLABÍTARNIR Móna og Mímir voru í hátíðarskapi þar sem þeir voru í göngutúr með "ömmu" sinni Heiðdísi Norðfjörð í Víðilundinum á Akureyri. Meira
12. febrúar 2000 | Erlendar fréttir | 278 orð

FAA fyrirskipar skoðun á 1.100 þotum

BANDARÍSKA flugmálastofnunin, FAA, fyrirskipaði í fyrradag skoðun á um 1.100 flugvélum í Bandaríkjunum sem nota samskonar hæðarstýriskamb og þota Alaska Airlines sem hrapaði í Kyrrahafið undan strönd Kaliforníu 31. janúar. Meira
12. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 353 orð | 1 mynd

Fermingarbörn safna fyrir fátæk börn í Afríku

HJÁLPARSTARF kirkjunnar gengst fyrir söfnun næstkomandi mánudag til styrktar fátækum börnum í Afríku. Fermingarbörn úr 24 sóknum hvaðanæva af landinu munu ganga í hús milli kl. Meira
12. febrúar 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 458 orð | 3 myndir

Foreldrum boðið í skólann

NEMENDUR í Rimaskóla buðu fjölskyldum sínum að koma í skólann í gær, en þar var opið hús þar sem nemendur sýndu afrakstur verkefnavinnu sem fram fór á opnum dögum skólans í vikunni. Meira
12. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 344 orð

Frí áskrift og dreifing um allt landið

NÝ sjónvarpsstöð mun hefja útsendingar hér á landi í vor og hefur hlotið nafnið Stöð 1. Stefnt verður að því að útsendingar náist um allt land og verður áhorfið ókeypis því áskriftargjöld verða ekki innheimt. Meira
12. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 102 orð

Fuglalíf á Eyjabakkasvæðinu

KRISTINN Haukur Skarphéðinsson fuglafræðingur heldur erindi mánudaginn 14. febrúar á vegum Fuglaverndarfélags Íslands um Eyjabakka. Fyrirlesturinn verður haldinn í Odda, hugvísindahúsi Háskóla Íslands. Hann hefst kl. 20.30 og eru allir velkomnir. Meira
12. febrúar 2000 | Miðopna | 873 orð | 1 mynd

Fyrsti áfangi hugsanlega boðinn út haustið 2002

ÞINGMENN í Reykjaneskjördæmi hafa fundað um hugsanlega hröðun á framkvæmdum við tvöföldun Reykjanesbrautar ásamt fulltrúum Vegagerðarinnar, sem nú vinna að því að setja framkvæmdina í umhverfismat og hönnun. Meira
12. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Gallica 2000

FRANSKA sendiráðið í Reykjavík vekur athygli á því að Gallica 2000 er vefsetur frönsku þjóðarbókhlöðunnar þar sem nú er hægt að nálgast, án endurgjalds, 35.000 verk. "Með því að fara inn á slóðina http://gallica.bnf. Meira
12. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 275 orð

Gefur kost á sér sem varaformaður flokksins

MARGRÉT Frímannsdóttir hefur ákveðið að gefa ekki kost á sér sem formaður Samfylkingarinnar á stofnfundi hennar sem ráðgerður er í maí. Meira
12. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 113 orð

Gleypti nokkra tugi gramma af hassi

TOLLGÆSLAN á Keflavíkurflugvelli stöðvaði 42 ára gamlan karlmann í Leifsstöð síðastliðið mánudagskvöld sem reyndist vera með tæp 300 grömm af hassi í fórum sínum. Meira
12. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 254 orð | 1 mynd

Góð aðsókn að fundi LSR með lífeyrisþegum

Á FUNDI sem Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins hélt með lífeyrisþegum um lífeyrissjóðsmál síðastliðinn fimmtudag var farið yfir þær reglur sem gilda um lífeyrisgreiðslur og fulltrúar sjóðsins greindu frá því hvaða breytingar hefðu orðið á... Meira
12. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 165 orð

Greitt með GSM í ár

TAL og Íslandssími hafa áform um að hasla sér völl í greiðslumiðlun á þessu ári með því að bjóða svokallaðar smáskammtagreiðslur, sem gera farsímanotendum kleift að nota símann til að kaupa vöru og þjónustu á Netinu og fá gjaldið fært á símareikninginn... Meira
12. febrúar 2000 | Erlendar fréttir | 318 orð

Haldið á hæli fyrir aðild að Falun Gong

KÍNVERSKUM dómara hefur verið sagt upp störfum og haldið á geðveikrahæli vegna þess að hann hefur ekki viljað afneita andlegu hreyfingunni Falun Gong, sem hefur verið bönnuð í Kína. Meira
12. febrúar 2000 | Landsbyggðin | 119 orð | 1 mynd

Héraðssambandið Skarphéðinn hefur opnað vef á Netinu

Selfossi - Nýr vefur var opnaður í þjónustumiðstöð Héraðssambandsins Skarphéðins á Selfossi mánudaginn 7. febrúar að viðstöddum gestum. Það var formaður HSK, Árni Þorgilsson, sem opnaði vefinn og skráði nafn sitt í gestabókina á heimasíðu HSK. Meira
12. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 335 orð

Hugmynd um flug frá Reykjavík og Egilsstöðum til Lúxemborgar

FLUGFÉLAGIÐ Jökull, sem er áhugamannafélag á Egilsstöðum, hefur hafið könnun á möguleikum þess að taka á leigu 75 manna þotu og hefja áætlunarflug frá Egilsstaðaflugvelli til Reykjavíkur og annarra landa. Stefnt er að því að starfsemin hefjist vorið... Meira
12. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 226 orð

Hætt við námskeið vegna fjárskorts

Í DEILDUM og skorum í Háskóla Íslands hefur undanfarið þurft að bregðast við fjárhagsvanda vegna ársins 2000. Í sagnfræðiskor var til dæmis brugðist við vandanum með því að fella niður þrjú valnámskeið á þessari önn. Meira
12. febrúar 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 95 orð | 1 mynd

Íbúðarblokkir á horni Kirkjusands og Laugarnesvegar

STEFNT er að því að reisa tvær íbúðarblokkir, aðra þriggja hæða og hina fjögurra til sex hæða, á horni Kirkjusands og Laugarnesvegar og hafa verið gerðar tillögur að breytingum á aðalskipulagi og deiliskipulagi lóðarinnar í samræmi við þau áform. Meira
12. febrúar 2000 | Akureyri og nágrenni | 529 orð

Kennarar gefa bæjaryfirvöldum falleinkunn

MJÖG mikil óánægja er á meðal kennara og annarra starfsmanna Brekkuskóla á Akureyri með ástandið í eldvarnamálum skólans og einnig með loftræstingu í kennslustofum. Meira
12. febrúar 2000 | Akureyri og nágrenni | 199 orð

Kirkjustarf

AKUREYRARKIRKJA : Sunnudagaskóli í kirkjunni kl. 11 á morgun, sunnudag. Messa kl. 14. Biblíulestur kl. 20 á mánudagskvöld í umsjá sr. Guðmundar Guðmundssonar. Morgunsöngur í Akureyrarkirkju kl. 9 á þriðjudag. Mömmumorgunn í safnaðarheimili kl. Meira
12. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Kjörin heiðursfélagi Bernskunnar

BERNSKAN, Íslandsdeild OMEP, alþjóðasamtaka um uppeldi barna, fagnaði 10 ára afmæli sínu með hátíðarsamkomu í Norræna húsinu fyrir nokkru. Valborg Sigurðardóttir, formaður félagsins, ávarpaði gesti og rakti í stuttu máli sögu félagsins. Meira
12. febrúar 2000 | Landsbyggðin | 124 orð | 1 mynd

Leggja inn á heilsu-reikningana

Flateyri - Nýhafið er námskeið í heilsurækt í Íþróttahúsi Flateyrar. Kennari er Pétur Björnsson íþróttakennari. Meira
12. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 163 orð

Loðnukvótinn aukinn

LOÐNUKVÓTINN hefur verið aukinn um 150 þús. lestir á yfirstandandi vertíð samkvæmt ákvörðun sjávarútvegsráðuneytis. Hafrannsóknastofnun hefur lagt til að leyfilegur hámarksafli frá 10. febrúar til loka vertíðar verði 670 þúsund lestir. Meira
12. febrúar 2000 | Erlendar fréttir | 112 orð

Marsfarið kallað upp

NASA, bandaríska geimferðastofnunin, hefur ekki gefið upp alla von um að samband náist við Marsfarið, sem ekkert hefur heyrst frá síðan það bjóst til lendingar á reikistjörnunni 3. desember sl. Meira
12. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 239 orð

Má ekki fara heim á virðisaukaskatts-bíl

HÆSTIRÉTTUR hefur staðfest niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur og sýknað ríkið af kröfum fyrirtækisins Kólus. Meira
12. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 12 orð | 1 mynd

Með Morgunblaðinu í dag er dreift...

Með Morgunblaðinu í dag er dreift blaði frá Ferðaskrifstofunni Prímu, "Fagra veröld... Meira
12. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 17 orð | 1 mynd

MORGUNBLAÐINU fylgir í dag sérblað um...

MORGUNBLAÐINU fylgir í dag sérblað um netviðskipti. Efni blaðsins er jafnframt að finna á sérstökum vef á mbl. Meira
12. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 119 orð

Mynd eftir Kurosawa sýnd í MÍR

KVIKMYND japanska leikstjórans Akira Kurosawa "Dersú Úsala" verður sýnd í bíósal MÍR, Vatnsstíg 10, sunnudaginn 13. febrúar kl. 15. Kvikmynd þessi er gerð í Sovétríkjunum fyrir 25 árum, hlaut strax mikla athygli og viðurkenningu, m.a. Meira
12. febrúar 2000 | Erlendar fréttir | 113 orð

Norðmenn vilja Stoltenberg

JENS Stoltenberg, varaformaður norska Verkamannaflokksins, nýtur miklu meiri stuðnings sem næsti forsætisráðherra en Kjell Magne Bondevik, núverandi forsætisráðherra og leiðtogi Kristilega þjóðarflokksins. Meira
12. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 204 orð | 2 myndir

Nýtt skip Samherja sjósett í Póllandi

NÝTT skip Samherja hf. á Akureyri var sjósett í Gdansk í Póllandi í gær en ráðgert er að skipið fari til Noregs um miðjan mars þar sem lokið verður við smíðina. Meira
12. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 268 orð | 1 mynd

Nærri þúsund farþegar tepptir í Glasgow

MIKIL röskun varð á innanlands- og millilandaflugi seinni partinn í gær vegna óveðurs. Flugfélag Íslands og Íslandsflug aflýstu öllu innanlandsflugi þar til í morgun og millilandaflug Flugleiða fór úr skorðum. Meira
12. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 266 orð | 1 mynd

"Árangursríkur fundur"

HRÍSEYINGAR hittu þingmenn sína á fundi í Reykjavík á miðvikudag, til að ræða atvinnuástand í eynni. Snæfell hf. lokaði nýlega pökkunarverksmiðju sinni í bænum og að sögn Péturs Bolla Jóhannssonar sveitarstjóra misstu allt að 35 manns vinnuna. Meira
12. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 759 orð | 1 mynd

"Jafnrétti til náms kristallast í málaflokkum Röskvu"

Á FRAMBOÐSLISTA Röskvu, samtaka félagshyggjufólks við Háskóla Íslands, til Stúdenta- og Háskólaráðs er breiður hópur fólks úr nær öllum deildum Háskólans. Helstu baráttumál þeirra fyrir komandi kosningar, hinn 23. febrúar nk. Meira
12. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 779 orð | 1 mynd

"Takmarkið er fimm fulltrúar í Stúdentaráð"

ATHYGLI hefur vakið að fjórar ungar konur skipa efstu sæti framboðslista Vöku, félags lýðræðissinnaðra stúdenta við Háskóla Íslands, fyrir Stúdentaráðskosningarnar hinn 23. febrúar nk. Meira
12. febrúar 2000 | Erlendar fréttir | 320 orð | 1 mynd

Ráðherra Austurríkis fær kaldar móttökur

RÁÐHERRA úr austurríska Frelsisflokknum kom í gær í fyrsta sinn fram á vettvangi Evrópusambandsins (ESB), þegar félagsmálaráðherrann Elisabeth Sickl mætti á óformlegan samráðsfund félags- og atvinnumálaráðherra sambandsins í Lissabon. Meira
12. febrúar 2000 | Miðopna | 120 orð | 1 mynd

Ráðherrann gekk af fundi

ÁRNI Mathiesen, þingmaður Reykjaneskjördæmis og ráðherra, gekk af fundi, sem Markaðs- og atvinnumálaskrifstofa Reykjanesbæjar gekkst fyrir í gær um breikkun Reykjanesbrautarinnar, í mótmælaskyni við framsetningu málsins á fundinum. Meira
12. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 75 orð

Ríkisstjórnin styrkir starf Evu Klonowski í Bosníu

RÍKISSTJÓRNIN samþykkti á fundi sínum í gær að verða við erindi bandaríska öldungadeildarþingmannsins Bobs Doles sem fór þess á leit að íslenska ríkisstjórnin styrkti starf Alþjóða kennslunefndarinnar í Bosníu en Eva Klonowski réttarmeinafræðingur... Meira
12. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 27 orð

Rúmar tvær vikur eru til stúdenta-...

Rúmar tvær vikur eru til stúdenta- og háskólaráðskosninga í Háskóla Íslands. Tvær fylkingar, Vaka og Röskva, takast á um sætin. Af því tilefni ræddi Morgunblaðið við fulltrúa fylkinganna. Meira
12. febrúar 2000 | Erlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Safn til heiðurs Mandela

NELSON Mandela, fyrrverandi forseti Suður-Afríku, minntist þess í gær, að þá voru 10 ár liðin frá því hann fékk frelsi eftir 27 ára fangavist. Opnaði hann af þessu tilefni safn, sem sett hefur verið upp honum til heiðurs í fæðingarbæ hans, Mvezo. Meira
12. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 744 orð

Salan mun styrkja sveitarfélagið

SESSELJA Jónsdóttir, bæjarstjóri Ölfuss, segir að það sé einróma mat bæjarstjórnar Ölfuss að sala á Hitaveitu Þorlákshafnar til Orkuveitu Reykjavíkur styrki sveitarfélagið. Meira
12. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 77 orð

Sjálfstæðisfélag Húsavíkur styður bæjarfulltrúana

EFTIRFARANDI ályktun var samþykkt á félagsfundi Sjálfstæðisfélags Húsavíkur nýverið. Meira
12. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 82 orð

Skíðagönguferðir næstu sunnudaga

FERÐAFÉLAG Íslands efnir til skíðagönguferða alla sunnudaga í febrúar og mars þegar veður leyfir. Nú er snjór nægur og færi víðast mjög gott enda hefur fjöldi manns farið á skíði með félaginu að undanförnu. Sunnudaginn 13. Meira
12. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 69 orð

Suzuki Grand Vitara með dísilvél kynntur

SUZUKI-bílar hf. í Reykjavík efna um helgina til sýningar á jeppum og fjórhjóladrifsbílum. Verður lögð sérstök áhersla á að kynna Suzuki Grand Vitara sem nú er fáanlegur með dísilvél. Meira
12. febrúar 2000 | Landsbyggðin | 299 orð

Teygðist á "blótinu"

Geitagerði- Föstudaginn 28. janúar var haldið þorrablót í Fljótsdal, að Végarði. Það var hið fimmtugasta í röðinni. Ekki er hægt að segja að veðurguðirnir hafi verið okkur hliðhollir það kvöldið. Meira
12. febrúar 2000 | Erlendar fréttir | 393 orð | 1 mynd

Tugir manna hafa farist í flóðum

VITAÐ er að a.m.k. 77 manns hafa farist í flóðum í sunnanverðri Afríku af völdum úrhellis síðustu daga og óttast er að tala látinna hækki til muna þar sem björgunarsveitir hafa ekki komist á afskekkt svæði vegna mikilla skemmda á vegum og brúm. Meira
12. febrúar 2000 | Miðopna | 198 orð | 1 mynd

Tvöföldun brautarinnar þolir enga bið

AÐALBJÖRG Guðgeirsdóttir var á meðal framsögumanna á fundnum í gær. Hún hvatti eindregið til þess að menn huguðu nánar að forgangsröðun verkefna og sagði að tvöföldun Reykjanesbrautar þyldi enga bið. Meira
12. febrúar 2000 | Erlendar fréttir | 83 orð

Tölvuþrjótar hrekktu forseta

TÖLVUÞRJÓTAR sendu á fimmtudag út netbréf til fjölda manna í Mexíkó sem látið var líta út fyrir að Ernesto Zedillo, forseti Mexíkó, hefði sent. Meira
12. febrúar 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 277 orð

Um 70 milljónir fara í tölvubúnað

FRÆÐSLUMIÐSTÖÐ Reykjavíkur hefur fengið úthlutað 140 milljónum króna, sem ætlað er að verja til kaupa á búnaði fyrir grunnskóla borgarinnar. Lagt er til að helmingi upphæðarinnar, um 70 milljónum, verði varið í kaup og viðgerðir á tölvubúnaði. Meira
12. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 273 orð

Umferðaröryggisátak Olís

BIFREIÐAEIGENDUR vita að það er hættulegt að aka af stað að morgni, hafandi gert lítið gat á hrímið á framrúðunni og bifreiðin kannski þar að auki eineygð, þurrkublöðin léleg og dekkin í ofanálag tjörumettuð. Meira
12. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Unnt að bóka og greiða ferðir á Netinu

FLUGFÉLAG Íslands mun hætta með öllu að gefa út farmiða, þegar tekið verður í notkun nýtt farsölukerfi hjá fyrirtækinu 25. mars næstkomandi. Meira
12. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 1851 orð | 1 mynd

Uppboð og útgerðarflokkar

EFTIR helgi verður dreift á Alþingi tillögu til þingsályktunar um grundvöll nýrrar fiskveiðistjórnunar og er Guðjón A. Kristjánsson fyrsti flutningsmaður en Frjálslyndi flokkurinn og Vinstrihreyfingin - grænt framboð standa að tillögunni. Meira
12. febrúar 2000 | Erlendar fréttir | 174 orð

Vafasamt hreinlæti?

HÆFILEGUR skammtur af örverugróðri í matvælum getur komið í veg fyrir að fólk fái asma. Meira
12. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 79 orð

Viðurkenndi þátt sinn í ránum

TVÍTUG stúlka hefur viðurkennt að hafa átt hlut að máli í tveim ránum snemma í vikunni. Henni hefur verið sleppt úr haldi lögreglu en málin eru í rannsókn. Meira
12. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 671 orð | 1 mynd

Vinnufúsar hendur tiltækar

Kristinn Már Ársælsson fæddist 28. mars 1979 í Reykjavík og hefur alist upp í Seláshverfi. Hann stundar nám við Menntaskólann við Sund og hyggst ljúka stúdentsprófi í vor frá félagsfræðideild. Hann er ármaður Skólafélags Menntaskólans við Sund, en það félag var stofnað 1969 sama ár og Menntaskólinn við Tjörnina tók til starfa, en sá skóli er forveri Menntaskólans við Sund. Meira
12. febrúar 2000 | Akureyri og nágrenni | 211 orð | 1 mynd

Vínmenningin batnað mikið undanfarin ár

AKUREYRINGAR fjölmenntu á vínnámskeið sem Vínklúbbur Akureyrar stóð fyrir á Fosshóteli KEA um síðustu helgi. Alls sóttu námskeiðið um 60 manns, eða mun fleiri en gert hafði verið ráð fyrir. Meira
12. febrúar 2000 | Miðopna | 1861 orð | 1 mynd

Vítahringur fátæktar og einsemdar

RAUÐI kross Íslands bauð til blaðamannafundar í gær þar sem könnunin var kynnt og helstu niðurstöður hennar raktar. Meira
12. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 489 orð | 3 myndir

Þriðjungur enn reyklaus eftir eitt til þrjú ár

ÞRIÐJUNGUR þeirra sem sótt hafa námskeið Heilsustofnunar Náttúrulækningafélags Íslands (NLFÍ) í Hveragerði á undanförnum árum er enn reyklaus. Meira
12. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Þýskuþraut 2000 í framhaldsskólum

ÞÝSKUKENNARAFÉLAG Íslands efnir til verrðlaunasamkeppni í þýsku við íslenska framhaldsskóla í vikunni. Auk u.þ.b. 400 bóka, sem þýska sendiráðið veitir skólunum til verðlauna, eru 5 ferðir til Þýskalands í verðlaun. Meira

Ritstjórnargreinar

12. febrúar 2000 | Leiðarar | 672 orð

BAKSLAG Á NORÐUR-ÍRLANDI

EINUNGIS níu vikum eftir að heimastjórn Norður-Írlands tók formlega til starfa í fyrsta skipti frá árinu 1974 hefur breska ríkisstjórnin ákveðið að víkja henni tímabundið frá og stjórna Norður-Írlandi með beinum hætti frá London á nýjan leik. Meira
12. febrúar 2000 | Staksteinar | 377 orð | 2 myndir

Háspil á hendi

BÆJARINS besta á Ísafirði fjallar um skipan stjórnar Byggðastofnunar og telur að þar sé heldur mikil slagsíða og að fólk telji að of margir fulltrúar Vestfirðinga sitji í stjórninni. Við breytingar á kjördæmaskipaninni mun þessi slagsíða aukast, segir blaðið. Meira

Menning

12. febrúar 2000 | Tónlist | 816 orð | 2 myndir

Áhrifamikið á köflum

Höfundur: Giuseppe Verdi. Stjórnandi: Rico Saccani. Einsöngvarar: Lucia Mazzaria, Larissa Diadkova, Micail Ryssov, Giancarlo Psquetto, Kristján Jóhannsson, Guðjón Óskarsson, Sigrún Hjálmtýsdóttir og Þorgeir Andrésson. Kór Íslensku óperunnar, söngskólans í Reykjavík, undir stjórn Garðars Cortes og Karlakórinn Fóstbræður, undir stjórn Árna Harðarsonar. Fimmtudagurinn 10. febrúar, 2000. Meira
12. febrúar 2000 | Fólk í fréttum | 606 orð

Bolti yfir og allt um kring

STUNDUM hvarflar að áhorfendum sjónvarps, að dagskráin sé gerð fyrir sérstaka þrýstihópa og almannanotum sjónvarps sé varpað fyrir róða. Þetta kom t.d. Meira
12. febrúar 2000 | Skólar/Menntun | 202 orð

Deildir draga saman seglin

FJÁRHAGSSTAÐA deilda og námsbrauta í Háskóla Íslands fyrir árið 2000 varð endanlega ljós um áramótin. Háskólinn fékk fé (2661,6 m.kr) frá ríkinu eftir aðferð sem kölluð er reiknilíkanið og fékk að auki viðbót á fjárlögum. Meira
12. febrúar 2000 | Fólk í fréttum | 934 orð | 4 myndir

Eins og að fá góðan vin í heimsókn

Viðhafnarútgáfa á plötu John Lennon, Imagine, kemur út næsta mánudag. Jónatan Garðarsson hlustaði á plötuna og rifjaði upp gamla tíma. Meira
12. febrúar 2000 | Fólk í fréttum | 135 orð | 1 mynd

Emma trúði ekki Geri

BARNAKRYDDIÐ broshýra, Emma Bunton sagði fyrir rétti í vikunni að hún hefði aldrei trúað því að stalla hennar, Geri Halliwell, myndi hætta í stúlknasveitinni Spice Girls eins og reyndin varð. Meira
12. febrúar 2000 | Fólk í fréttum | 165 orð | 1 mynd

Ernest allur

JIM Varney sem lék hinn klaufska og uppátækjasama Ernest er látinn. Leikarinn, sem var fimmtugur að aldri, háði hetjulega baráttu við lungnakrabbamein í tvö ár en varð á endanum að lúta í lægra haldi. Meira
12. febrúar 2000 | Fólk í fréttum | 88 orð | 1 mynd

Faðernismál Jaggers

DÓMSTÓLL í New York hefur krafist þess af tónlistarmanninum Mick Jagger að hann beri vitni í gegnum síma vegna faðernisdeilu sem tekin verður fyrir um miðjan mars. Það er brasilíska fyrirsætan Luciana Morad sem stendur í stappi við söngvarann. Meira
12. febrúar 2000 | Fólk í fréttum | 228 orð | 1 mynd

Heimsyfirráð tölvunördanna

Leikstjóri: Martyn Burke. Handrit: Paul Freiberger, Michael Swaine og Martyn Burke. Kvikmyndataka: Ousama Rawi. Tónlist: Frank Fitzpatrick. Aðalhlutverk: Noah Whyle, Anthony Michael Hall og Joey Slotnick. (96 mín.) Bandaríkin 1999. Warner-myndir. Leyfð öllum aldurshópum. Meira
12. febrúar 2000 | Skólar/Menntun | 588 orð | 2 myndir

Hætt við námskeið í útgefinni kennsluskrá

FJÁRHAGSSTAÐA sagnfræðiskorar í heimspekideild Háskóla Íslands varð til þess að ákveðið var í byrjun janúar fella niður þrjú valnámskeið á þessari vorönn. Meira
12. febrúar 2000 | Fólk í fréttum | 75 orð | 1 mynd

Jamie fær grautarverðlaun

LEIKKONAN Jamie Lee Curtis varð þess heiðurs aðnjótandi að vera útnefnd til maíisgrautarverðlauna leikfélags Harvard-háskóla. Curtis mætti til að taka við verðlaunum á fimmtudag og brá á leik ásamt leikurum úr félaginu. Meira
12. febrúar 2000 | Menningarlíf | 538 orð

Kynjasögur Kellinganna

eftir Charlotte MacLeod. WarnerBooks 2000. 276 síður. Meira
12. febrúar 2000 | Fólk í fréttum | 204 orð | 1 mynd

Lömbin ætla seint að þagna

UNDIRBÚNINGUR framhaldsmyndarinnar um mannætuna Hannibal Lecter og samskipti hans við lögreglukonuna skörpu Clasice Starling virðist engan enda ætla að taka. Meira
12. febrúar 2000 | Menningarlíf | 179 orð

M-2000

Laugardagur 12. febrúar AIDA Stærsta framtak Sinfóníunnar á þessu starfsári er sviðsetning á meistaraverki Verdis, óperunni Aidu í Laugardalshöll. Meðal einsöngvara eru Kristján Jóhannsson, Larissa Diadkova og Guðjón Óskarsson. Meira
12. febrúar 2000 | Skólar/Menntun | 671 orð | 1 mynd

Mikil ábyrgð en lítil völd

FJÁRMÁL Háskóla Íslands voru á dagskrá kennslumálaráðstefnu SHÍ og kennslumálanefndar HÍ í janúar sl., "Betri kennsla. Betra nám". Þar kom greinilega fram að ánægjan með reiknilíkanið og deililíkanið er mismikil. Þar kom m.a. Meira
12. febrúar 2000 | Fólk í fréttum | 865 orð | 3 myndir

Morgunmatur hetjanna

Síðustu helgi var myndin "Breakfast Of Champions", sem byggist á samnefndri metsölubók eftir Kurt Vonnegut Jr., tekin til sýningar í Sambíóunum. Rósa Erlingsdóttir hitti leikstjórann Alan Rudolph að máli og sat blaðamannafund með Bruce Willis, sem fer með aðalhlutverk myndarinnar. Meira
12. febrúar 2000 | Fólk í fréttum | 353 orð | 2 myndir

Myrkrahöfðinginn í Berlín

MYRKRAHÖFÐINGINN, kvikmynd Hrafns Gunnlaugssonar, verður sýndur tvisvar sinnum í Panorama-flokki en einnig á evrópska sölumarkaðnum. Meira
12. febrúar 2000 | Skólar/Menntun | 745 orð | 1 mynd

Mælikvarðinn á launin skapar vandann

MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ reiknar út fjárþörf Háskóla Íslands og annarra skóla á háskólastigi með reiknilíkani. Fjárþörf ákvarðast af svokölluðum þreyttum (að þreyta próf) einingum nemenda þar sem þeir eru skráðir. Meira
12. febrúar 2000 | Fólk í fréttum | 203 orð | 6 myndir

Pífupils og gylltir tónar

TÍSKUHÖNNUÐURINN Oscar de la Renta fékk óvænta heimsókn á sýningarpallana í New York er hann kynnti þar hausttískuna í vikunni. Meira
12. febrúar 2000 | Skólar/Menntun | 585 orð | 2 myndir

Reksturinn verður í járnum árið 2000

Í heimspekideild Háskóla Íslands hefur þurft að draga saman seglin vegna fjárskorts. Í flestum skorum hefur þurft að grípa til ráðstafana til að láta enda ná saman. Meira
12. febrúar 2000 | Menningarlíf | 377 orð

Skál verður skúlptúr

Sýningin er opin frá 14 til 18 og stendur til sunnudags. Meira
12. febrúar 2000 | Fólk í fréttum | 468 orð | 1 mynd

Spunaævintýri fyrir fullorðna

ANNAÐ kvöld kl. 20 frumsýnir Sauðkindin, Leikfélag Menntaskólans í Kópavogi, spunasöngleikinn "Skuggasvein" í félagsheimili Kópavogs. Þátttakendur sýningarinnar eru rúmlega þrjátíu talsins en mun fleiri hafa unnið að undirbúningi. Meira
12. febrúar 2000 | Fólk í fréttum | 465 orð | 1 mynd

Tek á móti landsliðinu í gríni

ÞÆR breytingarnar sem fyrir dyrum standa á Skjá einum eru m.a. þær að "Nonni sprengja" hverfur af skjánum að sinni og stjórnandi hans, Gunnar Helgason, þ.e. Meira
12. febrúar 2000 | Menningarlíf | 450 orð | 1 mynd

Ver doktorsritgerð sína í bókmenntum

SVEINN Yngvi Egilsson mun verja doktorsritgerð sína, "Arfur og umbylting. Rannsókn á íslenskri rómantík", við heimspekideild Háskóla Íslands í dag kl. 14. Andmælendur verða dr. Njörður P. Njarðvík og dr. Andrew Wawn. Meira

Umræðan

12. febrúar 2000 | Bréf til blaðsins | 45 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli .

60 ÁRA afmæli . Í dag, laugardaginn 12. febrúar, verður sextugur Baldur Bjartmarsson, framkvæmdastjóri Stjörnusalats ehf., frá Sandhólum á Tjörnesi, Arahólum 2, Reykjavík . Meira
12. febrúar 2000 | Bréf til blaðsins | 23 orð | 1 mynd

85 ÁRA afmæli .

85 ÁRA afmæli . Í dag, laugardaginn 12. febrúar, verður áttatíu og fimm ára Sigríður Jónsdóttir, Hringbraut 35, Hafnarfirði. Hún er að heiman í... Meira
12. febrúar 2000 | Bréf til blaðsins | 23 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 31. des. sl. af sr. Sigurði Arnarsyni Ameliesse Irmu Calvi Lozamo og Jón Haraldsson. Heimili þeirra er að Hverafold... Meira
12. febrúar 2000 | Bréf til blaðsins | 17 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 8. janúar sl. í Dómkirkjunni af sr. Jakobi Hjálmarssyni Rosana Ragimova og Gunnar... Meira
12. febrúar 2000 | Aðsent efni | 323 orð | 1 mynd

Eru lögmenn á móti málfrelsi?

Ég tel, segir Ármann Kr. Ólafsson, að formaður Lögmannafélagsins hafi sýnt Hæstarétti virðingarleysi. Meira
12. febrúar 2000 | Aðsent efni | 2613 orð | 1 mynd

HAGKVÆMNI EÐA RÉTTLÆTI

Varað er við því, segir Halldór Árnason, að reyna að nota kvótakerfið til að festa eitthvert byggða- mynstur í sessi. Meira
12. febrúar 2000 | Aðsent efni | 101 orð

Handrit afmælis- og minningargreina skulu vera...

Handrit afmælis- og minningargreina skulu vera vel frá gengin, vélrituð eða tölvusett. Sé handrit tölvusett er æskilegt, að disklingur fylgi útprentuninni. Auðveldust er móttaka svokallaðra ASCII-skráa, öðru nafni DOS-textaskrár. Meira
12. febrúar 2000 | Aðsent efni | 394 orð | 1 mynd

Hlutleysi ríkisstjórnar er pólitísk afstaða

Það er ekki einkamál stjórnmálamanna í Austurríki, segir Halldóra Halldórsdóttir, hvort þeir kippa fótunum undan kvennahreyfingunni. Meira
12. febrúar 2000 | Bréf til blaðsins | 567 orð

Hver er sinnar gæfu smiður nema kvóta eigi

EINU sinni voru hjón sem áttu ofurlítinn kofa úti í skógi, bóndinn hjó tré og smíðaði hús sín og muni af miklum hagleik. Annað fólk sá að þetta var gott til eftirbreytni, og tók upp siði bónda. Meira
12. febrúar 2000 | Aðsent efni | 284 orð | 1 mynd

Íslenska leiðin?

Það er skýlaus krafa öryrkja að réttur þeirra sé virtur, segir Jóhannes Þór Guðbjartsson, og þeim sé gert kleift að lifa mannsæmandi lífi. Meira
12. febrúar 2000 | Bréf til blaðsins | 688 orð

Kettir og smáfuglar

NOKKRIR kattareigendur og fleiri hafa lýst yfir óánægju sinni með átak Reykjavíkurborgar við að fanga flækingsketti. Vissulega eru kettir skemmtileg dýr sem geta veitt okkur borgarbúum mikla ánægju. Meira
12. febrúar 2000 | Bréf til blaðsins | 484 orð

Lögleidd lífshætta!

LAGASKYLDA er að reiðhjól séu notuð á vegum en undanþága til nota á gangbrautum. Fari hjólreiðamaður að lögum er hann í eilífri lífshættu, geri hann það ekki, lifir hann í undanþáguheimi sem íslensk stjórnvöld virðast mjög hrifin af. Meira
12. febrúar 2000 | Bréf til blaðsins | 65 orð

MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup,...

MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynningar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudagsblað. Meira
12. febrúar 2000 | Aðsent efni | 708 orð | 1 mynd

Okkar hagsmunir

Gagnagrunnurinn mun hýsa gífurlegt magn upplýsinga, segir Vilborg Traustadóttir, sem notaðar verða til að bæta heilbrigðiskerfið öllum til góðs. Meira
12. febrúar 2000 | Aðsent efni | 803 orð | 1 mynd

Óhreinu börnin hennar Ingibjargar

Það er langt í land, segir Ásta R. Jóhannesdóttir, að geðveik börn standi jafnfætis öðrum veikum og fötluðum börnum gagnvart velferðarþjónustunni. Meira
12. febrúar 2000 | Aðsent efni | 439 orð | 1 mynd

Óviðunandi aðstaða háskólanema

Það er óviðunandi staða, segir Eiríkur Jónsson, að allar byggingarframkvæmdir Háskóla Íslands byggist nær eingöngu á happdrættisfé. Meira
12. febrúar 2000 | Aðsent efni | 775 orð | 1 mynd

Raufarhöfn

Útgerðarfélag Akureyringa keypti ekki hlutafé Raufarhafnarhrepps, segir Sigvaldi Ómar Aðalsteinsson, með það fyrir augum að leggja Raufarhöfn í eyði. Meira
12. febrúar 2000 | Bréf til blaðsins | 74 orð

STÓÐ EG VIÐ ÖXARÁ

Stóð eg við Öxará hvar ymur foss í gjá; góðhesti úngum á Arason reið þar hjá, hjálmfagurt herðum frá höfuð eg uppreist sá; hér gerði hann stuttan stans, stefndi til Norðurlands. Meira
12. febrúar 2000 | Bréf til blaðsins | 751 orð

Stöng eða net

STANGVEIÐIMENN deila oft hart á netaveiði í ám og telja hana spilla fyrir stangveiði og jafnvel hafa neikvæð áhrif á laxastofninn í ánum. Ég er líka þeirrar skoðunar að netaveiði og stangveiði í sömu á sé ekki æskilegt fyrirkomulag. Meira
12. febrúar 2000 | Bréf til blaðsins | 505 orð

VÍKVERJA er meinilla við ketti og...

VÍKVERJA er meinilla við ketti og styður því heilshugar kattahreinsunaraðgerðir borgarstjórnar. Víkverji hefur haft andúð á köttum allt frá barnsaldri og má rekja þetta neikvæða viðhorf til þess tíma er hann var í sveit hér í eina tíð. Meira
12. febrúar 2000 | Aðsent efni | 575 orð | 1 mynd

Væntingar og valdabarátta á verðbréfamarkaði

Einhverjir tugir einstaklinga, segir Jóhanna Sigurðardóttir, munu í skjóli spákaupmennsku og óeðlilegrar verðmyndunar á hlutabréfum bætast í hóp milljarðamæringanna sem eiga orðið Ísland. Meira
12. febrúar 2000 | Bréf til blaðsins | 1070 orð | 1 mynd

Þrettándu aldar messa ÞRETTÁNDU aldar messa...

Þrettándu aldar messa ÞRETTÁNDU aldar messa (tímab. 1200-1300) tileinkuð Þorláki helga verður í Hallgrímskirkju sunnudaginn 13. febrúar kl. 11. Í tilefni af 1. Meira

Minningargreinar

12. febrúar 2000 | Minningargreinar | 1216 orð | 1 mynd

GESTUR MAGNÚSSON

Gestur Magnússon fæddist að Gullbringu í Svarfaðardal 11. apríl 1918. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 3. febrúar síðastliðinn. Gestur var sonur Ingibjargar Jónsdóttur og Magnúsar Gíslasonar. Meira  Kaupa minningabók
12. febrúar 2000 | Minningargreinar | 2537 orð | 1 mynd

GUÐRÚN MAGNÚSDÓTTIR

Guðrún Magnúsdóttir fæddist 25. apríl 1908. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 3. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Magnús Magnússon, útvegsbóndi Króki, f. 24.9. 1869, d. 26.9. Meira  Kaupa minningabók
12. febrúar 2000 | Minningargreinar | 338 orð | 1 mynd

HANNES V. ARASON

Hannes V. Arason fæddist á Akureyri 30. maí 1927. Hann lést á heimili sínu 23. janúar síðastliðinn og fór útför hans fram frá Akureyrarkirkju 2. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
12. febrúar 2000 | Minningargreinar | 2259 orð | 1 mynd

JÓN BJARNASON

Jón Bjarnason fæddist í Auðsholti 15. október 1906. Hann lést á dvalarheimilinu Blesastöðum 7. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Bjarni Jónsson, f. 20. nóvember 1876, d. 22. nóvember 1938, og Vigdís Pálsdóttir, f. 29. júní 1880, d. 6. mars 1917. Meira  Kaupa minningabók
12. febrúar 2000 | Minningargreinar | 3023 orð | 1 mynd

JÓN ELLERT SIGURPÁLSSON

Jón Ellert Sigurpálsson fæddist á Brimnesi í Ólafsfirði 23. október 1910. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Hornbrekku í Ólafsfirði 3. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sigríður Anna Árnadóttir, f. 25. febrúar 1875, d. 22. Meira  Kaupa minningabók
12. febrúar 2000 | Minningargreinar | 3550 orð | 1 mynd

JÓRUNN ÓLAFSDÓTTIR

Jórunn Ólafsdóttir fæddist á Sörlastöðum í Fnjóskadal 8. maí 1920. Hún lést á Elliheimilinu Grund 1. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin á Sörlastöðum, Guðrún Ólafsdóttir, f. 1882, d. 1956, og Ólafur Pálsson, f. 1874, d. Meira  Kaupa minningabók
12. febrúar 2000 | Minningargreinar | 1298 orð | 1 mynd

KARL JAKOB MÁSSON

Karl Jakob Másson fæddist 17. júlí 1977. Hann lést laugardaginn 29. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans: Már Karlsson og Margrét Gústafsdóttir. Systkini hans, Þórlaug, Kjartan Már og Jóhanna. Útför Karls Jakobs fór fram frá Djúpavogskirkju laugardaginn 5. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
12. febrúar 2000 | Minningargreinar | 967 orð | 1 mynd

SIGRÍÐUR FRIÐFINNA KRISTÓFERSDÓTTIR

Sigríður Friðfinna Kristófersdóttir var fædd á Klúku í Fífustaðadal, Ketildalahreppi, Arnarfirði 21. febrúar 1911. Hún lést á Landspítalanum 5. febrúar síðastliðinn, tæplega 89 ára gömul. Meira  Kaupa minningabók
12. febrúar 2000 | Minningargreinar | 4376 orð | 1 mynd

SVAVA EINARSDÓTTIR

Svava Einarsdóttir fæddist á Kleifarstekk í Breiðdal 13. ágúst 1922. Hún lést á heimili sínu, Draumalandi, Stöðvarfirði, 1. febrúar síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
12. febrúar 2000 | Minningargreinar | 401 orð | 1 mynd

TORFI SALMUNDUR SIGURÐSSON

Torfi Salmundur Sigurðsson fæddist á Bæjum á Snæfjallaströnd í Norður-Ísafjarðarsýslu 5. apríl 1921. Hann lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur 31. janúar síðastliðinn og fór útför hans fram frá Fossvogskirkju 10. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
12. febrúar 2000 | Minningargreinar | 656 orð | 1 mynd

VALGERÐUR EINARSDÓTTIR

Valgerður Einarsdóttir fæddist á Bakka í Bjarnarfirði hinn 25. nóvember 1940. Hún lést á heimili sínu 3. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Sigríður Benediktsdóttir, f. 1. desember 1922 og Einar Jóhannsson, f. 4. febrúar 1915. Meira  Kaupa minningabók
12. febrúar 2000 | Minningargreinar | 1324 orð | 1 mynd

VERNHARÐUR SIGURGRÍMSSON

Vernharður Sigurgrímsson fæddist í Holti 23. janúar 1929. Hann lést 5. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Unnur Jónsdóttir og Sigurgrímur Jónsson bóndi í Holti. Vernharður ólst upp í Holti ásamt systkinum sínum. Þau eru: Jón, f. Meira  Kaupa minningabók
12. febrúar 2000 | Minningargreinar | 2653 orð | 1 mynd

VIKTORÍA SIGURJÓNSDÓTTIR

Viktoría Sigurjónsdóttir fæddist á Sámsstöðum í Laxárdal, Dalasýslu, 30. maí 1914. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sólvangi, Hafnarfirði, 1. febrúar síðastliðinn. Foreldrar Viktoríu voru Kristín Jónsdóttir, f. 20.9. 1876, d. 14.2. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

12. febrúar 2000 | Viðskiptafréttir | 62 orð | 1 mynd

10-12 sinnum á dag á mbl.is og visir.is

"ÉG FER allt upp í 10-12 sinnum á dag inn á mbl.is og visir.is , les Financial Times á Netinu og nota Netið mikið til að leita að upplýsingum um einstök fyrirtæki," segir Sigurður Einarsson, forstjóri Kaupþings. Meira
12. febrúar 2000 | Viðskiptafréttir | 480 orð | 1 mynd

1.262.000 heim-sóknir hvern dag

NETVERSLUN er í örum vexti alls staðar í heiminum. Í fyrra fór hún að breiðast út fyrir alvöru í Bandaríkjunum og hvergi hefur þróunin verið örari en þar. Verslun almennings á Netinu meira en tvöfaldaðist milli 1998 og 1999. Meira
12. febrúar 2000 | Viðskiptafréttir | 102 orð

24% fjölgun milli ára

NÝSKRÁNINGUM hlutafélaga og einkahlutafélaga fjölgaði um 24% á milli áranna 1998 og 1999, að því er fram kemur í frétt frá Hagstofu Íslands. Árið 1998 voru 1.505 ný félög skráð en á síðasta ári voru 1.865 ný hlutafélög og einkahlutafélög skráð . Meira
12. febrúar 2000 | Viðskiptafréttir | 156 orð | 3 myndir

25,2% netverja hafa verslað á Netinu

25,2% þeirra Íslendinga, sem höfðu aðgang að Netinu, höfðu keypt þar vörur eða þjónustu síðustu 12 mánuði, samkvæmt könnun sem Gallup gerði í desember sl. Meira
12. febrúar 2000 | Viðskiptafréttir | 325 orð

308 m.kr. netverslun hér á landi 1999?

Kolbeinn Arinbjarnarson, forstöðumaður markaðssetningar hjá Flugleiðum, hefur áætlað umfang netviðskipta almennings við íslensk fyrirtæki og áætlar að þau hafi numið 308 m.kr. á síðasta ári. Þar af hafi Flugleiðir átt um 130 m.kr. Meira
12. febrúar 2000 | Viðskiptafréttir | 712 orð | 1 mynd

40.000 heimsóknir á mánuði

EDDA Svavarsdóttir, markaðsstjóri Búnaðarbankans, segir að 27,8% viðskiptamanna bankans noti bankaþjónustu í gegnum Netið og heimsóknir á Heimilisbanka Búnaðarbankans séu 40.000 í mánuði. Meira
12. febrúar 2000 | Viðskiptafréttir | 442 orð | 1 mynd

40-60% veltu á Netinu 2001

BJARNI Ákason, framkvæmdastjóri Aco, segir að fyrirtækið sé um það bil að opna þrjár verslanir á Netinu, eina fyrir Macintosh-tölvur og -búnað, aðra fyrir pc-tölvur og -búnað og þá þriðju fyrir viðskipti með rekstrarvörur fyrir fyrirtæki. Meira
12. febrúar 2000 | Viðskiptafréttir | 1037 orð | 1 mynd

50-60% allra kvartana til Visa eru vegna netviðskipta

50-60% af öllum kvörtunum sem aðildarfyrirtækjum Visa International berast frá korthöfum eru vegna viðskipta á Netinu. "Netviðskipti hafa verið að færast í vöxt og erlendis kom mikill kippur fyrir jólin. Meira
12. febrúar 2000 | Viðskiptafréttir | 304 orð | 1 mynd

Auglýst í mánuð fyrir smáaura

Kassi.is er íslenskur sölu- og uppboðsvefur, sem ýtt var úr vör um síðustu mánaðamót. Þar getur hver sem vill auglýst varning til sölu fyrir þóknun sem nemur frá 95 og upp í nokkur hundruð krónur fyrir heilan mánuð. Meira
12. febrúar 2000 | Viðskiptafréttir | 2001 orð | 1 mynd

Áskorunin að finna hvað fólk vill gera

Þórólfur Árnason, forstjóri Tals, segir í samtali við Pétur Gunnarsson að fyrirtækið muni á þessu ári stíga fyrsta skrefið í samruna fjarskipta- og fjármálaþjónustu og fara að miðla greiðslum fyrir vöru og þjónustu. Meira
12. febrúar 2000 | Viðskiptafréttir | 237 orð | 1 mynd

Bíð eftir að geta keypt í matinn á Netinu

"ÉG BÍÐ eftir því að geta verslað í matinn á Netinu í hádegishléinu mínu og sótt kassann með vörunum á leiðinni heim, sparað mér innkaupaferð og átt meiri tíma með fjölskyldunni," segir Kristinn Tryggvi Gunnarsson, framkvæmdastjóri markaðssviðs... Meira
12. febrúar 2000 | Viðskiptafréttir | 607 orð | 2 myndir

Bílaviðskipti vaxtargrein í netviðskiptum

BÍLASALA og fasteignaviðskipti eru þær greinar þar sem mestur vöxtur varð í netviðskiptum í Bandaríkjunum á síðasta ári. Hér á landi hafa fyrstu skrefin í netvæðingu þessara viðskipta verið stigin. Meira
12. febrúar 2000 | Viðskiptafréttir | 1747 orð

Boðar netvæðingin nýja iðnbyltingu?

Íslendingar, sem venjulega eru fljótir að tileinka sér tækninýjungar, hafa verið seinir til að nýta Netið til viðskipta, segir í grein Péturs Gunnarssonar. Margir telja að netvæðingin boði nýja iðnbyltingu og valdi umbyltingu atvinnulífs og samfélags. Meira
12. febrúar 2000 | Viðskiptafréttir | 582 orð | 1 mynd

Boksala.is með athyglisverðar nýjungar

BÓKSALA stúdenta var frumkvöðull í netviðskiptum hér á landi og hefur starfrækt verslun á Netinu síðan 1995. Meira
12. febrúar 2000 | Viðskiptafréttir | 534 orð

Breytingar á skipuriti Bændasamtakanna

Í VIÐSKIPTABLAÐI Morgunblaðsins á fimmtudag urðu mistök við vinnslu fréttar um skipulagsbreytingar Bændasamtakanna. Er því fréttatilkynningin birt í heild sinni aftur. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum. "Hinn 1. janúar sl. Meira
12. febrúar 2000 | Viðskiptafréttir | 1694 orð | 1 mynd

Býst við fjórföldun netverslunar í ár

Baugur mun taka þátt í netverslun af fullum krafti. Sérþekking fyrirtækisins mun nýtast á því sviði ef rétt er að staðið, segir Tryggvi Jónsson, aðstoðarforstjóri Baugs, í samtali við Pétur Gunnarsson. Meira
12. febrúar 2000 | Viðskiptafréttir | 137 orð | 1 mynd

Bækur, plötur og hljómleikar

"ÉG hef notað Netið til að kaupa bækur, plötur og miða á hljómleika erlendis," segir Tryggvi Jónsson, aðstoðarforstjóri Baugs. "Ég hef líka pantað mér hótelgistingu á Netinu og sótt mér upplýsingar um flugferðir. Meira
12. febrúar 2000 | Viðskiptafréttir | 392 orð | 1 mynd

Dreifingin er lykilatriði

JÓHANN Ingi Kristjánsson, framkvæmdastjóri Griffils, sem rekur netverslunina griffill.is segir að hugmyndin með netversluninni hafi fyrst og fremst verið sú að auka þjónustuna við fyrirtæki í sölu á rekstrarvörum. Meira
12. febrúar 2000 | Viðskiptafréttir | 102 orð | 1 mynd

Dýrara að bóka gistingu á Netinu

"ÉG hef ekki enn gengið endanlega frá viðskiptum á Netinu en nota það til að gera samanburð og sjá hvað er hagkvæmast. Ég rek bókabúð og kaupi bækur þar," segir Sigurður Pálsson, rekstrarstjóri Bóksölu stúdenta. Meira
12. febrúar 2000 | Viðskiptafréttir | 57 orð | 1 mynd

Ekki enn gefið upp kortnúmer

ÉG nota Netið fyrst og fremst í upplýsingaleit og upplýsingamiðlun og hef ekki ennþá stigið það skref að gefa upp kortnúmerið mitt og versla á Netinu," segir Þórólfur Árnason, forstjóri Tals. Meira
12. febrúar 2000 | Viðskiptafréttir | 84 orð | 1 mynd

Ekki enn keypt vöru á Netinu

"ÉG er með flesta mína heimilisreikninga í greiðsluþjónustu Búnaðarbankans og ætla að halda því áfram vegna þægindanna. Aðra reikninga greiði ég ýmist á Netinu eða hjá gjaldkerum bankans því þeir eru jú í húsinu. Meira
12. febrúar 2000 | Viðskiptafréttir | 1466 orð

Fáir nýta sér tækifærin

Kjartan Guðbergsson hjá Gæðamiðlun hefur lengi fylgst með þróun netvæðingar í verslun og viðskiptum. Meira
12. febrúar 2000 | Viðskiptafréttir | 204 orð | 1 mynd

Fékk áramótaveislu yfir hafið á Netinu

"ÉG hef skemmtilega reynslu af því að nota Netið í viðskiptum. Meira
12. febrúar 2000 | Viðskiptafréttir | 688 orð | 1 mynd

Fjórða hver sala á Netinu innanlands

Greiðslukortafyrirtækin mæla mikla aukningu í notkunkorta á Netinu á síðasta ári. Páll Svansson, forstöðumaður fyrirtækjasviðs Europay á Íslandi, hefur látið Morgunblaðinu í té upplýsingar um að korthafar fyrirtækisins hafi gert 21. Meira
12. febrúar 2000 | Viðskiptafréttir | 1439 orð | 1 mynd

Flugleiðir seldu um 4% farseðla sinna á Netinu 1999

ÞAÐ er almennt mat að Flugleiðir hafi náð mestum árangri íslenskra fyrirtækja í viðskiptum á Netinu hingað til. Fyrirtækið seldi um 4% farseðla sinna í netviðskiptum á síðasta ári og hefur sett markið á 50% á árinu 2002. Meira
12. febrúar 2000 | Viðskiptafréttir | 381 orð | 1 mynd

Fólk er tilbúið

"ÞETTA hefur gengið mun betur en ég hafði gert ráð fyrir," segir Eva Dögg Sigurgeirsdóttir, sem setti í haust upp tískuverslun á Netinu, tiska.is . "Mér sýnist að fólk sé tilbúið í þennan verslunarmáta." Tiska.is var opnaður 17. Meira
12. febrúar 2000 | Viðskiptafréttir | 533 orð | 1 mynd

Fyrst og fremst landsbyggðarfólk

KATRÍN Júlíusdóttir, kaupmaður í barnafataversluninni Lipurtá, setti upp netverslunina lipurta.is í nóvember og er mjög ánægð með viðtökurnar. Hún segir að viðskiptavinir skipti hundruðum, fyrst og fremst landsbyggðarfólk. Meira
12. febrúar 2000 | Viðskiptafréttir | 148 orð | 1 mynd

Fæ betra verð en hjá ferðaskrifstofum

"ÉG hef pantað í tvígang hluti frá Bandaríkjunum í gegnum Netið og reynsla mín af því er góð," segir Jafet Ólafsson hjá Verðbréfastofunni um eigin reynslu af verslun og viðskiptum á Netinu. Meira
12. febrúar 2000 | Viðskiptafréttir | 364 orð | 1 mynd

Gat ekki keypt ferðina á Netinu

"ÉG kaupi tónlist, bækur og verðbréf á Netinu og einnig flugferðir, bóka hótel og svo framvegis," segir Kjartan Guðbergsson, ráðgjafi hjá Gæðamiðlun, spurður um hvaða viðskipti hann sjálfur stundi á Netinu. Meira
12. febrúar 2000 | Viðskiptafréttir | 99 orð | 1 mynd

Greiði fyrir heyrúllur

"ÉG hef ekki mikla reynslu en hef keypt hugbúnað og einstaka bækur á Netinu," segir Páll Svansson, forstöðumaður Fyrirtækjasviðs hjá Europay á Íslandi. Meira
12. febrúar 2000 | Viðskiptafréttir | 1370 orð

Gömul fjárfesting úrelt

Vaxandi verðmæti fyrirtækja í netþjónustu og netviðskiptum í Bandaríkjunum er til marks um trúna á að Netið muni leiða til nýrrar iðnbyltingar, segja Sigurður Einarsson, forstjóri Kaupþings, og Þórður Pálsson, deildarstjóri greiningardeildar Kaupþings, í samtali við Pétur Gunnarsson. Meira
12. febrúar 2000 | Viðskiptafréttir | 238 orð | 1 mynd

Hagnaður FISK 345 milljónir króna í fyrra

REKSTRARTEKJUR Fiskiðjunnar Skagfirðings hf. á síðasta ári voru 2.422 milljónir króna og hækkuðu um 7,31% á milli ára, en rekstrargöld án afskrifta og fjármagnskostnaðar voru 1.699 milljónir króna og hækkuðu um 0,59%. Meira
12. febrúar 2000 | Viðskiptafréttir | 817 orð | 1 mynd

Heimabanki SPRON velti 23 milljörðum í fyrra

ÁÆTLUÐ velta í Heimabanka SPRON árið 1999 er u.þ.b. Meira
12. febrúar 2000 | Viðskiptafréttir | 128 orð | 1 mynd

Ímyndunaraflið er eina takmörkunin

"ÉG panta mér erlendar bækur á Netinu sem ekki er hægt að nálgast hér heima. Meira
12. febrúar 2000 | Viðskiptafréttir | 2097 orð | 2 myndir

Íslendingar fljótir að tengjast en tregir til viðskipta

Eyþór Arnalds, framkvæmdastjóri Íslands- síma, hefur góða yfirsýn yfir hina öru þróun fjarskiptatækni og netvæðingar viðskiptalífsins. Pétur Gunnarsson ræddi við hann. Meira
12. febrúar 2000 | Viðskiptafréttir | 401 orð

Íslenskt útibú etrade.com um mitt ár

VERÐBRÉFASTOFAN stefnir að því að hefja um mitt ár starfrækslu íslensks útibús frá bandarísku net-kauphöllinni etrade.com . Meira
12. febrúar 2000 | Viðskiptafréttir | 867 orð | 1 mynd

Kerfi á krana, loftnet og rafræn viðskipti

LOFTNET, aðgangur að viðskiptahugbúnaði á Netinu og rafræn viðskipti eru meðal þess helsta sem Skýrr leggur áherslu á. Þetta kom fram í samtali við Hrein Jakobsson framkvæmdastjóra fyrirtækisins. Meira
12. febrúar 2000 | Viðskiptafréttir | 79 orð | 1 mynd

Keypt hjá Amazon

"ÉG HEF keypt bækur á Amazon; það er það eina sem ég hef borgað fyrir á Netinu. Ég fer mikið á Netið til að afla mér upplýsinga en hef síðan farið á staðinn og gengið frá kaupum," segir Margrét Kr. Sigurðardóttir, markaðsstjóri Morgunblaðsins. Meira
12. febrúar 2000 | Viðskiptafréttir | 159 orð | 1 mynd

Keypti íbúð og fór aldrei í banka

"Ég keypti mér íbúð á síðasta ári án þess að fara í banka en þurfti að vísu að mæta hjá Íbúðarlánasjóði," segir Ólafur Þ. Stephensen, forstöðumaður upplýsinga- og kynningarmála hjá Landssíma Íslands um reynslu sína af Netinu í viðskiptum. Meira
12. febrúar 2000 | Viðskiptafréttir | 865 orð | 1 mynd

Kopar, örbylgja og ljósleiðari

Ólafur Þ. Stephensen, forstöðumaður upplýsinga- og kynningarmála hjá Landssíma Íslands, segir að fljótlega verði ódýrara en nú að tengjast Netinu úr farsíma. Allir höfuðborgarbúar munu eiga kost á ADSL-tengingu í ár og 55-60% geta tengst breiðbandi fyrir árslok. Meira
12. febrúar 2000 | Viðskiptafréttir | 173 orð

Kögun hf. kaupir 60% í Vefmiðlun ehf.

KÖGUN hf. hefur keypt rúmlega 60% hlutafjár í fyrirtækinu Vefmiðlun ehf. sem rekur vefsetrið NetDoktor.is. Að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá Kögun hf. Meira
12. febrúar 2000 | Viðskiptafréttir | 336 orð | 1 mynd

Langbesta bókabúð í heimi

"ÉG hef keypt ýmislegt á Netinu, aðallega bækur hjá Amazon.com , sem er ekki bara stærsta bókabúð í heimi, heldur langbesta bókabúð í heimi," segir Eyþór Arnalds, framkvæmdastjóri Íslandssíma. Meira
12. febrúar 2000 | Viðskiptafréttir | 528 orð | 1 mynd

Listaverkasala vinsæl á uppboðsvefnum

KAUPNET.IS er fyrsti íslenski uppboðsvefurinn, sniðinn eftir vinsælum bandarískum uppboðsvef, ebay.com, sem hefur að miklu leyti fært sölu á notuðum munum inn á vefinn vestanhafs. Magnús Bergsson er framkvæmdastjóri Kaupnet.is og hann segir að um 2. Meira
12. febrúar 2000 | Viðskiptafréttir | 1493 orð | 1 mynd

Markaðurinn ekki tilbúinn

Sigurður Einarsson, forstjóri Kaupþings, veltir fyrir sér hugsanlegum áhrifum netvæðingar á íslenska banka- og fjármálastarfsemi í samtali við Pétur Gunnarsson. Meira
12. febrúar 2000 | Viðskiptafréttir | 627 orð | 1 mynd

Með SET fer kortanúmerið aldrei úr tölvu eigandans

NÝHERJI hefur verið samstarfsaðili Visa Ísland við að innleiða SET-öryggisstaðalinn (secure electronic transactions) í netverslun hér á landi og hefur sett upp sérstaka greiðslugátt í því skyni. Meira
12. febrúar 2000 | Viðskiptafréttir | 78 orð | 1 mynd

Mest til að afla upplýsinga

"SVO til öll mín bankaviðskipti eru í gegnum netbanka, ég kem varla í banka nú orðið. Ég hef líka keypt í gegnum Netið þessa algengustu hluti eins og bækur og geisladiska," segir Bjarni Ákason, framkvæmdastjóri Aco. Meira
12. febrúar 2000 | Viðskiptafréttir | 188 orð

Mikil lækkun á Wall Street

DOW Jones-iðnaðarvísitalan lækkaði talsvert í gær, meðal annars vegna óvissu um tölur sem væntanlegar eru um ástand efnahagslífsins. Evrópskir hlutabréfamarkaðir lokuðu ýmist hærri eða lægri, en miklar hækkanir urðu á hlutabréfamarkaðnum í Hong Kong. Meira
12. febrúar 2000 | Viðskiptafréttir | 135 orð

NatWest gefst upp gegn RBS

NATIONAL Westminster Bank í Bretlandi, NatWest, hefur tilkynnt að hann sé hættur að berjast fyrir sjálfstæði sínu, og hefur mælt með því við hluthafa sína að þeir taki tilboði Royal Bank of Scotland, RBS, í hlutabréf bankans, en með því mun verða til... Meira
12. febrúar 2000 | Viðskiptafréttir | 95 orð | 1 mynd

Nánast eingöngu netbanki

"Á MÍNU heimili er netbankinn notaður og er nánast búinn að útiloka alla aðra bankastarfsemi," segir Gylfi Árnason, framkvæmdastjóri hjá Opnum kerfum. "Ég nota Netið í viðskiptum fyrir sjálfan mig og hef m.a. Meira
12. febrúar 2000 | Viðskiptafréttir | 130 orð | 1 mynd

Netið sparar tíma og peninga

HREINN Jakobsson, forstjóri Skýrr, er einn þeirra sem notar Netið mikið sér til hægðarauka, ekki eingöngu starfs síns vegna. Meira
12. febrúar 2000 | Viðskiptafréttir | 469 orð | 1 mynd

Netverslun og áskriftarvefur á mbl.is

VIÐSKIPTAVINUM Morgunblaðsins gefst kostur á ýmissi þjónustu frá blaðinu á Netinu. Í nokkra mánuði hefur verið rekin netverslun, Moggabúðin, á mbl.is. Verið er að taka í notkun nýjan áskriftarvef þar sem hægt er að kaupa áskriftir og breyta þeim á... Meira
12. febrúar 2000 | Viðskiptafréttir | 973 orð | 1 mynd

Netvæðing verslunar- og fyrirtækjaþjónustu

NETVÆÐING viðskiptanna er í fullum gangi hjá Opnum kerfum hf. Meira
12. febrúar 2000 | Viðskiptafréttir | 959 orð | 1 mynd

Nýr angi af póstversluninni

VERSLUN með vörur á Netinu er háð því að til sé gott dreifingarkerfi sem kemur vörunum til kaupandans. "Netverslun er ekkert nýtt fyrir þá starfsemi sem við erum í. Meira
12. febrúar 2000 | Viðskiptafréttir | 65 orð | 1 mynd

Ótti við að greiða með kreditkorti

"ÉG hef keypt bæði hugbúnað og bækur á Netinu og fann fyrir ákveðnum ótta við að greiða með kreditkorti á Netinu," segir Einar Þorsteinsson, forstjóri Íslandspósts. Meira
12. febrúar 2000 | Viðskiptafréttir | 93 orð | 1 mynd

Panta borð og kaupi leikhúsmiða

ÉG NOTA Netið mikið fyrir sjálfa mig og hef keypt bækur og músík og fatnað frá Bandaríkjunum og hef rosalega góða reynslu af því," segir Eva Dögg Sigurgeirsdóttir, sem rekur tiska.is. Meira
12. febrúar 2000 | Viðskiptafréttir | 1225 orð | 1 mynd

Sala bréfa bönnuð í sex mánuði eftir skráningu

Þegar forsvarsmenn fyrirtækis hafa tekið ákvörðun um að fara á almennan hlutabréfamarkað í Bandaríkjunum hefst ákveðið ferli sem stendur fram að skráningu hlutabréfa fyrirtækisins. Meira
12. febrúar 2000 | Viðskiptafréttir | 434 orð | 1 mynd

Samruni fjarskiptaþjónustu og annarra greina

NETVÆÐING viðskiptanna boðar breytingu á starfsemi fjarskiptafyrirtækjanna. Ólafur Þ. Stephensen, forstöðumaður upplýsinga- og kynningarmála hjá Landssíma Íslands, segir að þróunin sé í átt til vaxandi samruna fjarskiptaþjónustu og annarra greina, t.d. Meira
12. febrúar 2000 | Viðskiptafréttir | 61 orð | 1 mynd

Sitt lítið af hverju

ÉG hef keypt bækur í gegnum Amazon og einnig t.d. ýmsa tæknihluti, sem ekki eru til hérna heima, t.d. hluti í DVD-spilara," segir Haraldur Þ. Stefánsson hjá Toyota. "Ég nota bankavefina og hef ekki farið í banka í marga mánuði. Meira
12. febrúar 2000 | Viðskiptafréttir | 153 orð | 1 mynd

Skemmtilegur, nýr heimur

"ÉG ER búin að skoða það sem er í boði í netverslun hér heima og hef prófað að versla; keypti skyrtu á tiska.is og geisladisk á skifan.is . og var mjög ánægð, þetta var mjög þægilegt," segir Katrín Júlíusdóttir, kaupmaður í Lipurtá og lipurta. Meira
12. febrúar 2000 | Viðskiptafréttir | 131 orð

Starfsmönnum boðin hlutabréf í Línu.Neti

STARFSMÖNNUM Línu.Nets og Orkuveitu Reykjavíkur verður á næstunni boðið að kaupa hlutabréf í Línu.Neti að nafnverði 10 milljónir á genginu 3, að sögn Guðmundar Þóroddssonar, forstjóra Orkuveitu Reykjavíkur. Meira
12. febrúar 2000 | Viðskiptafréttir | 165 orð | 1 mynd

Stíg ekki inn í banka á þessu ári

"ÉG NOTA Amazon og aðrar bóksölur á Netinu, hef pantað mér veggspjöld, sem er ólíklegt að ég fyndi hér heima, og enskar bækur sem ég veit að þyrfti að panta," segir Fjalar Sigurðarson, ráðgjafi í upplýsingatækni hjá Oz. Meira
12. febrúar 2000 | Viðskiptafréttir | 694 orð | 2 myndir

Stór hluti kaupenda byrjar leitina á Netinu

NETVÆÐINGIN hefur haft áhrif á fasteignasölu og breytt hegðun væntanlegra kaupenda hér á landi. Þeir geta fengið upplýsingar um kaupgetu sína á vefnum, með bráðabirgðagreiðslumati. Meira
12. febrúar 2000 | Viðskiptafréttir | 373 orð

Stráksskapur og ótraustir seljendur

TVENNS konar vandamál hafa komið upp í netviðskiptum hér á landi, að sögn Ragnars Önundarsonar, framkvæmdastjóra Europay á Íslandi. Meira
12. febrúar 2000 | Viðskiptafréttir | 101 orð | 1 mynd

Stunda kaupholl.is

EINS og ellefu þúsund viðskiptavinir Landsbanka Íslands gerir Kristján Guðmundsson, markaðsstjóri Landsbankans, sín bankaviðskipti í Einkabanka Landsbankans á Netinu. Meira
12. febrúar 2000 | Viðskiptafréttir | 880 orð | 1 mynd

Stýrivextir hækkaðir um 0,3 prósentustig

BANKASTJÓRN Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að hækka vexti um 0,3 prósentustig. Jafnframt hefur bankastjórnin ákveðið, að höfðu samráði við ríkisstjórn, að víkka vikmörk gengisstefnunnar og verða þau hér eftir 9% í hvora átt frá miðgildi í stað 6% áður. Meira
12. febrúar 2000 | Viðskiptafréttir | 351 orð

Tjónabílar á uppboði

LÍF hefur hlaupið í viðskipti með tjónabíla frá Sjóvá-Almennum síðan farið var að bjóða þá út á Netinu. Meira
12. febrúar 2000 | Viðskiptafréttir | 918 orð | 1 mynd

Um 35% virkra viðskiptavina með netbanka

GERA má ráð fyrir að um 35% virkra viðskiptavina Íslandsbanka hafi nú aðgang að netbanka Íslandsbanka, netbanki.is eða isbank.is , að sögn Hauks Oddssonar, framkvæmdastjóra upplýsingatæknisviðs Íslandsbanka. Aðgangsorð notenda eru orðin tæplega 17. Meira
12. febrúar 2000 | Viðskiptafréttir | 439 orð | 2 myndir

Uppboðsvefir brjóta niður fasta verðlagningu

UPPBOÐSVEFIR njóta mikilla vinsælda í Bandaríkjunum. Þekktastur þeirra er bandaríski vefurinn ebay.com . Á uppboðsvefjum blómstrar fjölbreytt flóra og hvergi er verðmyndunin í augljósara samhengi við framboð og eftirspurn. Meira
12. febrúar 2000 | Viðskiptafréttir | 721 orð | 1 mynd

Upplifunin lifir

BT hefur rekið netverslun í einhverju formi í fjögur ár, að sögn Adólfs B. Kristjánssonar, rekstrarstjóra BT, sem er rekstrareining innan Tæknivals. Meira
12. febrúar 2000 | Viðskiptafréttir | 747 orð | 1 mynd

Útibúin gegna lykilhlutverki hjá Landsbankanum

ELLEFU þúsund manns eru tengdir Einkabanka Landsbanka Íslands, sem býður bankaþjónustu á Netinu. Meira
12. febrúar 2000 | Viðskiptafréttir | 401 orð | 1 mynd

Útlendingar og landsbyggðarfólk áberandi

"ÍSLENDINGAR eru að ná þessum viðskiptamáta, hægt og rólega. Meira
12. febrúar 2000 | Viðskiptafréttir | 47 orð | 1 mynd

Versla töluvert á Netinu

"ÉG versla töluvert á Netinu, t.d. í Amazon.com . Öll mín bankaviðskipti fara líka í gegnum Netið," segir Jóhann Ingi Kristjánsson, framkvæmdastjóri Griffils. "Ég nota Netið mikið, t.d. er tölvupóstur nokkuð sem ég gæti ekki verið án í... Meira
12. febrúar 2000 | Viðskiptafréttir | 126 orð | 1 mynd

Viðskiptabækur á Netinu

"ÉG nota netbankann mikið og hef nýtt mér mjög mikið að kaupa viðskiptabækur á Netinu," segir Adólf B. Kristjánsson, rekstrarstjóri BT. "Mér finnst ekki hægt að líkja því saman að kaupa bækur á Netinu og í bókabúð. Meira
12. febrúar 2000 | Viðskiptafréttir | 805 orð

Þarf að vera þægilegra, einfaldara og ódýrara

FJALAR Sigurðarson er þaulreyndur ráðgjafi fyrirtækja við netvæðingu. Hann segir að Netið eigi framtíð fyrir sér í öllum viðskiptum ef það nái því að vera fljótlegra, þægilegra eða ódýrara en viðskipti á hefðbundinn hátt. Meira
12. febrúar 2000 | Viðskiptafréttir | 600 orð | 1 mynd

Þúsundir skráðar á Kauphöll Landsbréfa

LANDSBRÉF hafa rekið Kauphöll Landsbréfa á Netinu frá því í nóvember 1997. Árni S. Pétursson, markaðsstjóri Landsbréfa, segir að þúsundir manna eigi þar viðskipti. "Það er einfalt og þægilegt að stunda verðbréfaviðskipti á Netinu," segir Árni. Meira

Daglegt líf

12. febrúar 2000 | Neytendur | 399 orð | 1 mynd

Ekki láta eign af hendi nema gegn greiðslu

EKKI verður of oft brýnt fyrir fólki að hafa vaðið fyrir neðan sig í viðskiptum með eignir, því fjölmörg dæmi eru um að seljendur hafi tapað miklum fjármunum við að treysta kaupendum um of. Meira
12. febrúar 2000 | Neytendur | 284 orð

Gestir í sjónvarpsþættinum Eldhús sannleikans sem...

Gestir í sjónvarpsþættinum Eldhús sannleikans sem sýndur var í gær voru sr. Helga Soffía Konráðsdóttir og Gunnar Steinn Pálsson almannatengill. Meira
12. febrúar 2000 | Neytendur | 81 orð | 1 mynd

Varahlutir í landbúnaðarvélar

NÝSTOFNAÐ fyrirtæki, P. Kárason, hefur opnað verslun með varahluti í landbúnaðarvélar í Faxafeni 14 í Reykjavík. Í versluninni verður meðal annars hægt að fá þekktar vörur frá Sparex, Lister og fleiri viðurkenndum framleiðendum. Meira

Fastir þættir

12. febrúar 2000 | Viðhorf | 840 orð

Að trúa eigin augum

Slíkar breytingar á myndum voru aðhlátursefni á Vesturlöndum, þar sem menn vissu í hjarta sínu að slíkt myndi aldrei gerast réttum megin við járntjaldið." Meira
12. febrúar 2000 | Fastir þættir | 285 orð | 1 mynd

Aspirin

LÍKT og fram kemur í greininni um hjartaáföll hafa rannsóknir leitt í ljós að inntaka Aspiríns (Aspirin) getur dregið stórlega úr hættu á dauða. Lyfið er ekki lyfseðilsskylt og inniheldur acetýlsalicýlsýru, sem er m.a. að finna í Magnýl og fleiri lyfjum. Meira
12. febrúar 2000 | Fastir þættir | 216 orð

Connectix leggur Sony

Margir muna eflaust eftir PlayStation-herminum sem bandaríska fyrirtækið Connectix setti á markað fyrir nokkrum árum. Meira
12. febrúar 2000 | Fastir þættir | 707 orð | 2 myndir

Draumur í tveimur krukkum

Þú sem læðist framogaftur um drauma mína og skýst inní þá og útúr þeim að vild einsog þú eigir þá, hlustaðu á mig, Magga. Meira
12. febrúar 2000 | Fastir þættir | 589 orð | 1 mynd

Getur sálræn líðan valdið líkamlegum sjúkdómum?

Spurning: Getur sálræn líðan eða geðsjúkdómur haft áhrif á líkamlegt ástand eða jafnvel valdið líkamlegum sjúkdómum? Svar: Líkami og sál eru hvor sín hliðin á sama fyrirbærinu, manneskjunni. Meira
12. febrúar 2000 | Í dag | 1312 orð

Guðspjall dagsins: Er þér biðjist fyrir.

Guðspjall dagsins: Er þér biðjist fyrir. (Matt. 6.) ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11:00. Guðsþjónusta kl. 14:00. Vöfflukaffi Safnaðarfélagsins eftir messu. Kirkjubíllinn ekur. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnamessa kl. 11:00. Meira
12. febrúar 2000 | Fastir þættir | 805 orð | 2 myndir

Heimsmeistari eða sá besti?

15. jan. - 30. jan. 2000 Meira
12. febrúar 2000 | Fastir þættir | 1117 orð | 2 myndir

Hver fann upp peningana?

Hvernig vinnur ísskápurinn? Á síðu Vísindavefjarins í Morgunblaðinu 29. janúar var fjallað um þá spurningu hvort unnt væri að hita eldhúsið upp með ísskápnum. Svar við þessu hefur síðan verið birt á Vísindavefnum. Meira
12. febrúar 2000 | Fastir þættir | 191 orð

IBM blæs til sóknar

IBM hefur gengið brösulega á borðtölvumarkaði og hyggst snúa þeirri þróun við ef marka má yfirlýsingar um verulegar breytingar á framleiðslulínu fyrirtækisins. Meira
12. febrúar 2000 | Dagbók | 542 orð

(Jóh. 14, 16.)

Í dag er laugardagur 12. febrúar, 43. dagur ársins 2000. Orð dagsins: Ég mun biðja föðurinn, og hann mun gefa yður annan hjálpara, að hann sé hjá yður að eilífu. Meira
12. febrúar 2000 | Fastir þættir | 513 orð | 1 mynd

Lifrarígræðsla án blóðgjafar

VOTTUR Jehóva, sem neitaði að þiggja blóð, gekkst fyrir skömmu undir lifrarígræðslu án blóðgjafar og telja sumir læknar ástæðu til að vona að mikill fjöldi fólks geti notið góðs af aðferðinni sem beitt var við aðgerðina. Meira
12. febrúar 2000 | Fastir þættir | 338 orð

MEÐ Zia Mahmood á vinstri hönd...

MEÐ Zia Mahmood á vinstri hönd sest lesandinn í sæti Jeffs Meckstroths sem sagnhafi í fjórum spöðum. Staður og stund er heimsmeistaramótið á Bermuda í síðasta mánuði. Vestur gefur; allir á hættu. Meira
12. febrúar 2000 | Fastir þættir | 182 orð

Nýr örgjörvi í pésa

TAÍVANSKA fyrirtækið Via greindi frá því á dögunum frá því að það hygðist setja á markað ódýra örgjörva sem ætlað er að etja kappi við Intel og AMD á PC-tölvumarkaði. Örgjörvinn kallast Jósúa og kemur á markað í þremur gerðum, 433, 466 og 500 MHz. Meira
12. febrúar 2000 | Fastir þættir | 324 orð | 1 mynd

Pacman snýr aftur

Namco ákvað nýlega að gefa út nærri tuttugu ára gamalt meistaraverk á ný, leikurinn nefnist Pacman World og er 100% endurgerð upprunalega leiksins. Pacman World er leikur fyrir PlayStation-tölvur. Meira
12. febrúar 2000 | Fastir þættir | 229 orð

Pastaréttir frá Toskana

Mario Cappanini veitti góðfúslega uppskriftir af nokkrum þeim réttum sem eru á Toskanaseðlinum. Ekki fylgja með nákvæmar mælieiningar en góðir heimiliskokkar ættu ekki að vera í vandræðum með að áætla það magn sem þarf. Meira
12. febrúar 2000 | Fastir þættir | 72 orð | 1 mynd

Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

Í MEÐFYLGJANDI stöðu lék svartur, Arkadji Naiditsch, síðast 33. ...h6? sem gaf hvítum, Antoaneta Stefanova, færi á að hrinda af stað áhrifamikilli atlögu á stórmeistaramótinu í Pulvermuehle í Þýskalandi. 29. d5! Dd8. Meira
12. febrúar 2000 | Fastir þættir | 557 orð | 1 mynd

Skjalaskanni í vasann

EKKI FER milli mála að Hewlett-Packard ætlar sér að ná árangri á far- og fistölusviðinu og þá ekki bara með tölvunum sjálfum. Gott dæmi um það er "vasaskanni" sem fyrirtækið kynnti á siðasta ári og kominn er á markað hér á landi. Meira
12. febrúar 2000 | Fastir þættir | 94 orð

SoundBlaster fyrir Makka

FYRIR EKKI svo löngu lögðu frammámenn hjá Apple áherslu á að Macintosh tölvur hentuðu til leikja ekki síður en PC-samhæfðar tölvur. Meira
12. febrúar 2000 | Fastir þættir | 426 orð | 1 mynd

Toskana matargerð Cappaninis

ÍTALINN Mario Cappanini hefur undanfarin kvöld boðið gestum Perlunnar upp á sýnishorn af matargerð Toskanahéraðs. Meira
12. febrúar 2000 | Fastir þættir | 353 orð | 1 mynd

Þekkirðu einkenni hjartaáfalls?

MYNDIRÐU þekkja einkenni hjartaáfalls umsvifalaust? Einkennin geta verið fleiri en þú heldur. "Hjartaáföllum svipar stundum svo til sakleysislegra kvilla, svo sem meltingartruflana, að gott er að fylgja nokkrum einföldum reglum," segir dr. Meira
12. febrúar 2000 | Fastir þættir | 253 orð

Örsmátt skólamerki

ÖRTÆKNI, nanotechnology, kallast það þegar menn eru að fást við manngerða hluti sem eru smærri en augað greinir. Örar framfarir hafa orðið á því sviði á undanförnum misserum og meðal annars hafa menn smíðað örsmáar vélar og verkfæri. Meira

Íþróttir

12. febrúar 2000 | Íþróttir | 128 orð

Aðeins knattspyrna á ÓL-leikvanginum í München

UM leið og síðasti keppandinn kemur í mark í 4x400 metra boðhlaupi karla á Evrópumeistaramótinu í frjálsíþróttum 2002, heyrir keppni í frjálsíþróttum sögunni til á Ólympíuleikvanginum í München. Á vellinum voru Ólympíuleikarnir haldnir árið 1972. Meira
12. febrúar 2000 | Íþróttir | 122 orð | 1 mynd

Guðjón hefur augastað á Ríkharði

GUÐJÓN Þórðarson, knattspyrnustjóri Stoke, hefur hafið mikla leit að miðherja sem getur skorað mörk. Guðjón vill tryggja sér markaskorara fyrir lokabaráttuna. Meira
12. febrúar 2000 | Íþróttir | 227 orð | 2 myndir

Hefðin rofin í Keflavík

GUNNLEIFUR Gunnleifsson, sem gekk til liðs við Keflavík frá KR í fyrradag, mun í sumar rjúfa mikla markvarðahefð hjá Suðurnesjaliðinu. Þar hefur aðkomumaður, lengra en frá Sandgerði, aldrei verið aðalmarkvörður - allt frá því Keflvíkingar hófu keppni á Íslandsmótinu í knattspyrnu árið 1956. Meira
12. febrúar 2000 | Íþróttir | 115 orð

Júlíus slasaðist illa

JÚLÍUS Jónasson, handknattleiksmaður hjá Val, slasaðist illa á hné í leik gegn Fylki í Valsheimilinu í gærkvöld. Atvikið átti sér stað þegar 8 mínútur voru eftir af leik Vals og Fylkis. Meira
12. febrúar 2000 | Íþróttir | 121 orð

Knattspyrnudeild KR fékk 1,4 milljón króna...

KR fékk 3,8 milljónir króna af þeim 7.850.000 krónum sem Afreks- og styrktarsjóður Reykjavíkur hefur úthlutað til íþróttafélaga í borginni vegna árangurs og starfs á sl. ári. Það er í samræmi við stefnu sjóðsins á undanförnum árum, þ.e. að veita hæstu styrkina til þeirra félaga í borginni sem verða Íslandsmeistarar. Auk þess ákvað sjóðsstjórnin að halda eftir einni milljón króna til þess að styðja við bakið á ólympíuförum úr íþróttafélögum í Reykjavík. Meira
12. febrúar 2000 | Íþróttir | 159 orð

Nær Einar Karl ÓL-lágmarki?

Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum fer fram um helgina í Baldurshaga og íþróttahúsinu í Mosfellsbæ. Er þetta í fyrsta sinn sem hluti innanhússmeistaramótsins fer fram í Mosfellsbæ. Alls eru 106 keppendur skráðir til keppni. Meira
12. febrúar 2000 | Íþróttir | 478 orð | 1 mynd

STEPHANE Porato , markvörður Marseille, hefur...

STEPHANE Porato , markvörður Marseille, hefur verið úrskurðaður í fjögurra leikja keppnisbann. Porato var rekinn af leikvelli gegn Nancy um síðustu helgi, en sýndi af sér afar óíþróttamannslega framkomu við dómarann og fékk að launum fjögurra leikja... Meira
12. febrúar 2000 | Íþróttir | 460 orð

Víkingar 15 sekúndum frá sigri

"ÉG er afar ósáttur með úrslitin þó að sigur hefði getað lent hvoru megin sem var en það má svo sem segja að við höfum verið heppnari í dag," sagði Finnur Jóhannsson, sem var markahæstur ÍR-inga þegar liðið fékk Víkinga í heimsókn í Breiðholtið í gærkvöld. Hart var barist um hvern bolta og höfðu Víkingar yfirhöndina lengst af en ÍR-ingar náðu að jafna þegar 15 sekúndur voru til leiksloka, 25:25. Meira
12. febrúar 2000 | Íþróttir | 126 orð | 1 mynd

Þormóður Íþróttamaður Reykjavíkur

ÞORMÓÐUR Egilsson, leikmaður Íslands- og bikarmeistara KR í knattspyrnu, var í gær útnefndur Íþróttamaður Reykjavíkur árið 1999. Þormóður tók við viðurkenningu sinni úr hendi Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur borgarstjóra í hófi sem haldið var í Höfða. Meira
12. febrúar 2000 | Íþróttir | 1052 orð | 3 myndir

Þrettán leikja þrautaganga

SUNNUDAGSLEIKURINN í ensku úrvalsdeildinni er risaslagur Arsenal og Liverpool á Highbury í Lundúnum. Forðum bárust þessi stórveldi á banaspjót á toppi deildarinnar en nú ber svo við að rimman stendur um annað sætið. Meira
12. febrúar 2000 | Íþróttir | 271 orð

Ævintýri líkast hjá Magnúsi

Magnús Þorgrímsson frá Ólafsfirði sigraði í flokki 500cc vélsleða á sterku snjókrossmóti, Eagle River 2000, sem fram fór í Visconsin í Bandaríkjunum 16.-23. janúar. 50 keppendur frá ýmsum löndum voru í hans flokki. Meira

Úr verinu

12. febrúar 2000 | Úr verinu | 287 orð | 1 mynd

Lítið sést til loðnu

SJÓMENN er nú farið að lengja eftir því að loðnan gefið sig til á landgrunninu fyrir austan land. Loðnuskipin voru í gær skammt suður af Hvalbak en lítið sást til loðnunnar. Meira
12. febrúar 2000 | Úr verinu | 190 orð | 1 mynd

Ósey smíðar nýjan Geir

ÓSEY hf. í Hafnarfirði hefur nú flutt heim til Íslands skipsskrokk frá Póllandi og mun ljúka smíði hans að fullu í nýju húsnæði sínu á uppfyllingunni við Hafnarfjarðarhöfn. Meira
12. febrúar 2000 | Úr verinu | 378 orð

Skutull á veiðar eða seldur

BÁSAFELL hf. og Hraðfrystihúsið-Gunnvör hf. hafa hafnað hugmyndum Lífeyrissjóðs Vestfirðinga þess efnis að sjóðurinn leggi fram verulegt hlutafé í Hraðfrystihúsið-Gunnvöru með það fyrir augum að félagið kaupi rækjufrystiskipið Skutul ÍS af Básafelli. Meira

Lesbók

12. febrúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 2291 orð | 4 myndir

Alltaf með áhorfendur í huga

Bandalag íslenskra leik-félaga er 50 ára á þessu ári. HÁVAR SIGUR-JÓNSSON ákvað að taka púlsinn á áhugaleiklistinni og heimsækja leikfélög hér og þar á landinu næstu mánuði. Fyrsta heimsóknin var á Húsavík og Dalvík. Meira
12. febrúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 25 orð | 1 mynd

Áhugaleiklistin

Bandalag íslenskra leikfélaga er 50 ára á þessu ári og af því tilefni heimsótti blaðamaður leikfélögin á Dalvík og Húsavík og fylgdist með sýningu í... Meira
12. febrúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 451 orð

ÁRBÓK 2000

Spiegel Almanach - Weltjahrbuch 2000. Die Staaten der Erde - Zahlen - Daten - Analysen. Spiegel Verlag 1999. Trúverðugleiki upplýsinga- og uppflettirita byggist á þeim heimildum sem ritið styðst við. Meira
12. febrúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 42 orð

DAGSFORM

Að troða marvaðann ég veit hvað það er ég treð marvaðann daginn út og inn. Meira
12. febrúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 42 orð

EKKI KOMA MEÐ ALLAN SANNLEIKANN

Ekki koma með allan sannleikann, ekki koma með hafið þegar mig þyrstir, ekki koma með himininn þegar ég bið um ljós, komdu heldur með glampa, dögg eða fis, eins og fuglar bera með sér vatnsdropa frá vötnum og vindurinn korn af... Meira
12. febrúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 971 orð | 2 myndir

EKKI ÆTLUNIN AÐ HUGGA FÓLK

Vytautas Narbutas er Íslendingum að góðu kunnur sem leikmyndahönnuður en í dag kl. 16 opnar hann myndlistarsýningu í Stöðlakoti, sína fyrstu á Íslandi. ÞRÖSTUR HELGASON ræddi við hann um tilgang listarinnar, heimsóknir í líkhús, trúna, frelsi kunnáttunnar og fleira. Meira
12. febrúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 45 orð | 1 mynd

Elliðavatn

Hér birtist fyrri hluti greinar eftir Gísla Sigurðsson, sem ber yfirskriftina Skin og skúrir á Elliðavatni og fjallar bæði um þær breytingar sem urðu á umhverfinu og bújörðinni Elliðavatni þegar stíflað var 1924. Meira
12. febrúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 49 orð | 1 mynd

Erótísk náttúra

myndlistar er til umfjöllunar í grein eftir Auði Ólafsdóttur listfræðing. Hún segir þar að nakinn mannslíkami hafi verið eitt algengasta viðfangsefni myndlistarinnar í margar aldir og fram til okkar daga. Meira
12. febrúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 2086 orð | 8 myndir

ERÓTÍSK NÁTTÚRA MYNDLISTAR

Losti var ein af höfuðsyndum kirkjunnar og nokkur hluti myndlýsinga með siðapredikunum kirkjunnar manna í miðaldahandritum er einmitt helgaður líkamlegum lostasyndum, oft settum fram á óvæntan og djarfan hátt. Greinin er rituð í tilefni sýningar í Listasafni Akureyrar sem ber yfirskriftina Losti 2000. Meira
12. febrúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 49 orð | 1 mynd

Fimm andmæli

gegn klónun á fólki, nefnir Atli Harðarson heimspekingur síðari grein sína um þann hugsanlega möguleika að klóna fólk. Meira
12. febrúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 3174 orð | 1 mynd

FIMM ANDMÆLI GEGN KLÓNUN Á FÓLKI

Í síðustu grein fjallaði ég almennum orðum um möguleika á að klóna fólk og ástæður sem menn gætu haft til að reyna það. Niðurstaða mín var að það þyrfti sterk rök til þess að styðja blátt bann við tilraunum til að klóna fólk. Hver gætu þessi rök verið? Í því sem á eftir fer ætla ég að skoða fimm gerðir andmæla sem nokkuð hefur borið á í umræðum um þetta efni. Meira
12. febrúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 169 orð

FJARRI ÁSTVINUM

Þegar eiginmaðurinn var dáinn ákvað Zita að fá sér andlitslyftinguna sem hana hafði alltaf dreymt um. Í miðri aðgerð fór blóðþrýstingurinn að lækka svo þeir urðu að hætta. Meira
12. febrúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 159 orð

FLÆRÐARSENNA - BROT -

Annars erindi rekur úlfur, og löngum sannast það; læzt margur loforðs frekur, lítt verður úr þá hert er að; meðan slær orð við eyra er þér kær vinur að heyra, sértu fjær, svo er það ekki meira. Meira
12. febrúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 75 orð

HEILSUTJÓN

Svo snöggt, svo snöggt er snilld og hæfni felld og snöfurlegur maður niður sleginn, sem átti til þann styrk og innri eld sem oft og tíðum sendi birtu um veginn. Meira
12. febrúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 1293 orð | 1 mynd

KANADÍSKAR BÓKMENNTIR

Kanadamenn búa eins og Íslendingar að ríkri frásagnarhefð. Þetta sýnir sig ekki hvað síst í þeim fjölmörgu frábæru rithöfundum sem frá Kanada koma. Meira
12. febrúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 147 orð | 1 mynd

Kumpánlegt olnbogaskot í sænsku tímariti

LJÓÐAFLOKKUR Matthíasar Johannessen, Kumpánlegt olnbogaskot, er birtur í heild sinni í sænskri þýðingu í tímaritinu Pequod 24.-25. tölublaði. Ljóðaflokkurinn er í 52 hlutum og nær yfir sjö síður í ritinu. Meira
12. febrúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 46 orð

Leiðrétting

Í efnisyfirliti Lesbókar fyrir árganginn 1999, sem fylgdi blaðinu 5. þessa mánaðar, varð sú villa undir efnisliðnum íslenskar smásögur, að nafn Arnar Bárðar Jónssonar misritaðist, en hann er höfundur smásögunnar Íslensk fjallasala hf., sem birtist í 13. Meira
12. febrúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 1731 orð | 1 mynd

LEIFUR HEPPNI EIRÍKSSON OG BARNSMÓÐIR HANS, ÞÓRGUNNA HIN ÍRSKA

"Leifr lagði þokka á konu þá er Þórgunna hét. Hon var kona ættstór, ok skildi Leifr at hon mundi vera margkunnig." Meira
12. febrúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 95 orð | 1 mynd

Maður og hundur

ÍSLENSKUR gamanleikari, Kristján Ingimarsson, kemur fram í Kanonhallen í Kaupmannahöfn með fyrstu stóru sjálfstæðu sýningu sína dagana 12.-16. febrúar. Meira
12. febrúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 364 orð

NÆSTU VIKU

MYNDLIST Ásmundarsafn : Verk Ásmundar Sveinssonar. Gallerí Fold, Rauðarárstíg : Margt smátt. 28 listamenn sýna verk. Til 20. febrúar. Galleri@hlemmur.is: Helgi Hjaltalín Eyjólfsson og Pétur Örn Friðriksson. Til 27. febrúar . Meira
12. febrúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 177 orð | 1 mynd

Orgeltónleikar í Dómkirkjunni

ORGELTÓNLEIKAR verða haldnir í Dómkirkjunni sunnudaginn 13. febrúar kl. 17 á vegum Tónskáldafélags Íslands í samvinnu við Reykjavík - menningarborg Evrópu árið 2000. Leikin verður tónlist frá fyrri hluta aldarinnar. Við orgelið er Marteinn H.... Meira
12. febrúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 84 orð

ÓÐUR MINN TIL DALALÆÐUNNAR

Það var á því skeiði Ævi minnar Þegar Dalalæðan Gerði sig heimakomna Á heimili mínu. Hún var vön að koma Fyrir allar aldir Og mjálma ámátlega Fyrir utan gluggann minn Uns ég opnaði og hleypti Henni inn. Meira
12. febrúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 994 orð | 1 mynd

ÓSÝNILEGAR HEFÐIR HINS DAGLEGA LÍFS

Í dag kl. 13.30 verður Sjónþing Önnu Líndal haldið í Gerðubergi þar sem listakonan mun greina frá ferli sínum og sitja fyrir svörum. Anna hefur haldið fjölda einkasýninga bæði hér heima og erlendis. Hún var fulltrúi Íslands á Istanbul-tvíæringnum árið 1997 og verður fulltrúi Evrópu á Kóreska tvíæringnum nú í ár. ÞORVARÐUR HJÁLMARSSON fór á fund listakonunnar. Meira
12. febrúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 375 orð | 1 mynd

Per Kirkeby skrifar aðfaraorð

Kaupmannahöfn. Morgunblaðið. SÝNING á 24 stórum málverkum eftir Jóhannes Kjarval var opnuð nýverið í Gamle Holtegaard úti í Holte, norðan við Kaupmannahöfn. Meira
12. febrúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 1094 orð | 7 myndir

"FRAMTÍÐIN ER ÞAÐ SEM OKKUR BÝÐST"

Síðan Renzo Piano teiknaði Pompidou-listamið- stöðina ásamt Richard Rogers, hefur ferill hans verið óslitin sigurganga, en verkefni hans eru um allan heim og nú nýlega í Berlín. Meira
12. febrúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 2702 orð | 9 myndir

SKIN OG SKÚRIR Á ELLIÐAVATNI

Elliðavatn var löngum ein þekktasta jörðin í nágrenni Reykjavíkur og höfðingjasetur á tímabili. Bæjarstæðið er glæsilegt, en umhverfið gerbreyttist þegar stíflað var vegna vatnsmiðlunar 1924. Þá stækkaði vatnið um helming, en hinar frægu Elliðavatnsengjar hurfu. Á þeim tíma stóð enginn styr um þessar umhverfisbreytingar. Meira
12. febrúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 997 orð

SKORTUR Á SKÝRINGUM

SÚ VAR tíðin að Íslendingar þóttu auðþekktir í útlöndum, - klyfjaðir plastpokum í bak og fyrir. Meira
12. febrúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 42 orð

SÖKNUÐUR

Ég bjóst við þér og bónaði gólfin ég bjóst við þér og setti blóm í vasa ég bjóst við þér og lagði á borð ég bjóst við þér og lét hreint á rúmið ég bjóst við þér, þangað til ég slökkti ljósin og læsti hurðinni - í... Meira
12. febrúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 184 orð

ÞANNIG DAFNA LYGAR

Ég laug fyrst að syni mínum þegar ég sagði honum að andlitið á krukkunni með barnamatnum væri andlit hans sjálfs. Ég laug næst að syni mínum þegar ég sagði honum að hann væri besta barn í heimi og ég vonaði að hann færi aldrei frá mér. Meira
12. febrúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 103 orð

ÞIG TIGNA EG SEM HVELFINGU HIMINS...

Þig tigna' eg sem hvelfingu himins um nótt, þig, háleit, er gengur í sorg svo hljótt, og elska þig, björt, þeim mun fremur sem flýrð mig - því fremur, þú djásn, er í nótt minni býrð, sem þú kýst umfram allt minna að frábiðja faðm (svo fráleitt! Meira
12. febrúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 662 orð | 3 myndir

ÞÝSK FLUGVÉL SKOTIN NIÐUR

Á Melgerðismelum í Eyjafirði var flugvöllur Akureyringa og reyndar flestra Norðlendinga frá því um 1942 til ársloka 1955, þegar flugbrautin við Akureyri var tekin í notkun. En myndirnar sem hér fylgja eru teknar 1943 og 1944. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.