Greinar miðvikudaginn 16. febrúar 2000

Forsíða

16. febrúar 2000 | Forsíða | 331 orð

Gert að greiða yfir 1.500 milljónir króna í sekt

KRISTILEGI demókrataflokkurinn í Þýzkalandi, CDU verður að endurgreiða yfir 41 milljón marka, jafnvirði um 1. Meira
16. febrúar 2000 | Forsíða | 300 orð

IRA rýfur öll tengsl sín við afvopnunarnefndina

ÍRSKI lýðveldisherinn (IRA) tilkynnti í gær að hann hefði ákveðið að rjúfa öll tengsl sín við alþjóðlega afvopnunarnefnd undir stjórn kanadíska hershöfðingjans Johns de Chastelains vegna þeirrar ákvörðunar bresku stjórnarinnar að leysa heimastjórnina á... Meira
16. febrúar 2000 | Forsíða | 85 orð | 1 mynd

Pólitískt rokk í Íran

UM 6.000 ungmenni komu saman á íþróttaleikvangi í Teheran í gær til að hlýða á rokktónlist og ræður umbótasinna, sem vonast til þess að ná meirihluta á þingi Írans í kosningum á föstudag. Meira
16. febrúar 2000 | Forsíða | 278 orð | 1 mynd

Straw gert að afhenda sjúkraskýrslurnar

BRESKUR dómstóll úrskurðaði í gær að Jack Straw, innanríkisráðherra Bretlands, bæri að afhenda yfirvöldum í fjórum Evrópuríkjum skýrslur lækna um heilsufar Augustos Pinochets, fyrrverandi einræðisherra Chile. Meira

Fréttir

16. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 446 orð

83% grunnskóla á landinu eru einsetin

NEMENDUR í grunnskólum á Íslandi voru 43.030 haustið 1999 og hefur þeim fjölgað um 609, eða um 1,4% frá fyrra ári. Nemendur hafa ekki verið fleiri í grunnskólum landsins síðan á áttunda áratugnum. Meira
16. febrúar 2000 | Akureyri og nágrenni | 198 orð | 1 mynd

Aðstaða skíðafólks batnar til muna

NÝTT og glæsilegt rússneskt bjálkahús hefur verið reist í Strýtu í Hlíðarfjalli og er stefnt að því að vígja húsið með formlegum hætti hinn 5. mars nk. Meira
16. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 62 orð

Afgreiðslustöð fyrir tvígengisbíla opnuð í lok mars

OLÍUFÉLAGIÐ hf., Esso, stefnir að því að opna afgreiðslustöð fyrir tvígengisbifreiðir á bensínafgreiðslustöð sinni á Bíldshöfða í lok mars næstkomandi. Meira
16. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 19 orð

Afhenti trúnaðarbréf

ÞORSTEINN Pálsson, sendiherra, afhenti nýverið K.R. Narayanan, forseta Indlands, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands á Indlandi með aðsetur í... Meira
16. febrúar 2000 | Erlendar fréttir | 499 orð | 1 mynd

Allt gert til að slá á áhyggjur í aðildarlöndunum

EVRÓPUSAMBANDIÐ hóf í gær formlegar aðildarviðræður við sex ríki til viðbótar þeim sem viðræður voru þegar hafnar við, og þar með eru slíkar viðræður komnar í gang við samtals tólf ríki, sem öll stefna að inngöngu í sambandið sem fyrst. Meira
16. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 306 orð

Annarra leiða verði leitað til að mæta fjárhagsvandanum

STJÓRN Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga hefur sent frá sér ályktun vegna niðurskurðar á geðsviði Sjúkrahúss Reykjavíkur. Þar segir: "Stjórn Sjúkrahúss Reykjavíkur hefur lagt til 100 milljóna króna niðurskurð á geðsviði sjúkrahússins á árinu 2000. Meira
16. febrúar 2000 | Erlendar fréttir | 135 orð

Áfram samstarf við Roland Koch

LANDSTJÓRN flokks frjálsra demókrata í Þýskalandi, FDP, heimtaði á sunnudag að stjórn flokksins í sambandslandinu Hessen endurskoðaði þá ákvörðun sína að halda áfram stjórnarsamstarfi með Kristilegum demókrötum, CDU. Meira
16. febrúar 2000 | Erlendar fréttir | 449 orð | 1 mynd

Ásakanir um víðtæka fjármálaspillingu

MISKLÍÐ er komin upp milli Hugos Chavez, forseta Venesúela, og fyrrverandi yfirmanns leyniþjónustunnar, Jesus Urdanetas. Meira
16. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 86 orð

Barnfóstru-námskeið Rauða krossins

REYKJAVÍKURDEILD Rauða krossins gengst fyrir barnfóstrunámskeiði fyrir nemendur fædda 1986-1988. Markmiðið er að þátttakendur fái aukna þekkingu um börn og umhverfi þeirra og öðlist þannig aukið öryggi við barnagæslu. Meira
16. febrúar 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 376 orð

Borgin hafnar sameiginlegum viðræðum

REYKJAVÍKURBORG hefur hafnað ósk sveitarfélaganna sunnan Reykjavíkur um sameiginlegar viðræður vegna viðskipta sveitarfélaganna við Orkuveitu Reykjavíkur. Meira
16. febrúar 2000 | Erlendar fréttir | 188 orð

Brottrekstri Wirantos fagnað í Indónesíu

KOFI Annan, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, sagði í gær, að nauðsynlegt væri að koma lögum yfir þá, sem borið hefðu ábyrgð á morðunum og óöldinni á Austur- Tímor. Meira
16. febrúar 2000 | Akureyri og nágrenni | 113 orð | 1 mynd

Brot úr menningarsögu

ANNA G. Torfadóttir opnar sýningu á grafíkmyndum í bókasafni Háskólans á Akureyri á Sólborg á laugardag, 19. febrúar, kl. 15. Sýninguna nefnir hún Brot úr menningarsögu og eru verkin unnin í málmætingu, dúkristu og carborundum. Meira
16. febrúar 2000 | Landsbyggðin | 145 orð | 1 mynd

Deloitte & Touche í Stykkishólmi

Stykkishólmi - Endurskoðunarfyrirtækið Deloitte & Touche opnaði föstudaginn 11. febrúar skrifstofu í Stykkishólmi. Bæjarbúum var þá boðið að skoða nýju húsakynnin, kynnast þjónustu fyrirtækisins og þiggja veitingar. Meira
16. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 90 orð

Dregur umsókn til baka

ÞÓRHILDUR Þorleifsdóttir, leikhússtjóri Leikfélags Reykjavíkur, tilkynnti í gær að hún hefði ákveðið að draga til baka umsókn sína um starf leikhússtjóra Borgarleikhússins. Meira
16. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Ekið á gangandi vegfaranda

EKIÐ var á gangandi vegfaranda, sem stigið hafði út úr kyrrstæðri bifreið sinni við Norðlingabraut í gærmorgun. Hann var fluttur á slysadeild með sjúkrabifreið en mun ekki hafa slasast mikið, að sögn... Meira
16. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 630 orð | 1 mynd

Ekki forsendur til að breyta núgildandi tilhögun

Núgildandi skattlagningarkerfi er hagstæðara lífeyrisþegum en nýtt kerfi þar sem iðgjöld til sjóðanna eru skattlögð en lífeyrir undanþeginn skatti. Í samantekt Hjálmars Jónssonar kemur fram að það er þó háð því að menn leggi til hliðar. Meira
16. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 65 orð

Eldur í stofu í Keflavík

ELDUR kviknaði í stofu í íbúð á annarri hæð í húsi í Keflavík um ellefuleytið í gærmorgun. Slökkviliðsmönnum frá Brunavörnum Suðurnesja gekk greiðlega að slökkva eldinn en talið er að hann hafi kviknað út frá ljósi sem var í stofunni. Meira
16. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 254 orð

Fjallað um öldrun, endingu og viðhald steypu

STEINSTEYPUDAGURINN árið 2000 verður föstudaginn 18. febrúar næstkomandi á Grand Hótel Reykjavík og er það í fjórtánda skiptið sem slík ráðstefna er haldin. Að venju verður boðið upp á fjölbreytt erindi innlendra og erlendra fyrirlesara. Meira
16. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 139 orð

Fjöll lagfærð og sjórinn gerður grænni

ÞESSA dagana er verið að leggja lokahönd á viðhaldsvinnu við Íslandslíkanið, sem staðsett hefur verið í Ráðhúsi Reykjavíkur frá árinu 1992. Þeir Sigurður Halldórsson og Eggert Sigurðsson, starfsmenn Módelsmíði ehf. Meira
16. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 60 orð

Flugvallarhringurinn genginn

HAFNARGÖNGUHÓPURINN stendur fyrir gönguferð suður í Skerjafjörð og til baka í kvöld, miðvikudagskvöld. Farið verður frá Hafnarhúsinu að vestanverðu, Miðbakkamegin, kl. 20 upp Grófina, með Tjörninni og um Háskólasvæðið suður í Skerjafjörð. Meira
16. febrúar 2000 | Erlendar fréttir | 37 orð

Fótsárar sænskar kýr

NÍU af hverjum tíu mjólkurkúm í Svíþjóð þjást af sjúkdómum eða sárum á klaufum, samkvæmt nýlegri rannsókn sem gerð var á vegum Sænska landbúnaðarháskólans (SLU). Meira
16. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 73 orð

Fræðslufundur Garðyrkjufélags Íslands

GARÐYRKJUFÉLAG Íslands efnir til fræðslufundar í Norræna húsinu í Reykjavík miðvikudaginn 16. febrúar. Anna María Pálsdóttir, garðyrkjufræðingur og Kristinn H. Þorsteinsson, formaður félagsins, fjalla um rótarþroska og rótasnúning plantna. Meira
16. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 257 orð

Fundnar verði aðrar leiðir

ÖGMUNDUR Jónasson, þingmaður Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs, mælti fyrir þingsályktunartillögu á Alþingi í gær sem felur í sér að ríkisstjórninni verði falið að skipa nefnd til að gera tillögur um leiðir til fjáröflunar fyrir Háskóla Íslands,... Meira
16. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 52 orð

Fundur um staðla og vinnuvistfræði

FYRSTI kaffihúsafundur Vinnuvistfræðifélagsins á þessu ári verður haldinn á Lækjarbrekku fimmtudaginn 17. febrúar kl. 16.30. Gestur fundarins verður Sveinn V. Ólafsson, verkefnisstjóri hjá Staðlaráði íslands. Meira
16. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 206 orð

Fyrirlestur um eflingu náms og kennslu í skólum fjölmenningarsamfélags

DR. DIANNE L. Ferguson, prófessor við University of Oregon, heldur opinberan fyrirlestur á vegum Rannsóknarstofnunar Kennaraháskóla Íslands miðvikudaginn 16. febrúar næstkomandi kl. 16.15. Meira
16. febrúar 2000 | Erlendar fréttir | 274 orð | 1 mynd

George W. Bush öflugur í suðausturríkjunum

GEORGE W. Bush, ríkisstjóri í Texas, hefur talsvert meiri stuðning en helsti keppinautur hans í forkosningum repúblikana, John McCain öldungadeildarþingmaður, í suðausturhluta Bandaríkjanna ef marka má nýja skoðanakönnun í níu sambandsríkjum. Meira
16. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 553 orð | 2 myndir

Greiða 104 milljónir fyrir lóðina með byggingarrétti

BORGARRÁÐ Reykjavíkur samþykkti á fundi sínum í gær að gefa Íslenskri erfðagreiningu ehf. (ÍE) fyrirheit um lóð í Vatnsmýrinni til að reisa 10.000 fermetra byggingu fyrir starfsemi fyrirtækisins. Meira
16. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 94 orð

Græn atvinnustefna rædd á fundi Vg

NÆSTU fundir í fundaröð Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs, Græn framtíð: Atvinna - velferð - umhverfi, þar sem fjallað er um græna atvinnustefnu og endurreisn velferðarkerfisins, verða á Húsavík og Akureyri. Meira
16. febrúar 2000 | Landsbyggðin | 197 orð | 2 myndir

Gullborg VE 38 varðveitt til framtíðar

Vestmannaeyjum- Sl. fimmtudag var gengið frá sölu á hinu fræga happafleyi Gullborgu VE 38. Vestmannaeyjahöfn, Útvegsbændafélag Vestmannaeyja og fleiri styrktaraðilar stafkirkjusvæðis keyptu skipið. Meira
16. febrúar 2000 | Erlendar fréttir | 261 orð | 1 mynd

Harðir bardagar í Suður-Tsjetsjníu

RÚSSNESKAR hersveitir höfðu í gær náð bænum Itum-Kale, um 70 km suður af höfuðborg Tsjetsjníu, Grosní, á sitt vald. Meira
16. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 72 orð

Heilsudagur í Gullsmára

HEILSUDAGUR verður í félagsheimilinu Gullsmára, Gullsmára 13, miðvikudaginn 16. febrúar. Meira
16. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 337 orð

Helmingur vill hefja viðræður við ESB án skuldbindinga

ALLS er tæplega 51% landsmanna sammála eða mjög sammála því að íslensk stjórnvöld hefji viðræður án skuldbindinga við Evrópusambandið (ESB) um aðild að sambandinu ef marka má niðurstöðu skoðanakönnunar sem PricewaterhouseCoopers gerði fyrir Verslunarráð... Meira
16. febrúar 2000 | Erlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Hlýjar móttökur

LEIÐTOGAR Evrópusambandsins hafa ákveðið að refsa Austurríki fyrir að taka liðsmenn hægriflokks Jörgs Haiders í stjórn. Meira
16. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 203 orð

Húmanistar hvetja til mótmæla

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi frá Alþjóðasambandi húmanista í tilefni stjórnarmyndunar í Austurríki: "Alþjóðasamband húmanista harmar, í umsögn sinni, að til valda hafi komist ríkisstjórn íhaldsafla og nýfrjálshyggju með flokksforingja í... Meira
16. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 178 orð

Hyggst fljúga reglulega til Íslands næsta sumar

GO lágfargjaldaflugfélagið, sem er í eigu British Airways, tilkynnti í gær að það hygðist fljúga til Íslands fjórum sinnum í viku. Flogið verður frá Stansted-flugvelli skammt utan London, og mun fargjaldið kosta frá tæpum 14.000 krónum. Meira
16. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 370 orð

Hæstiréttur Íslands 80 ára

HÆSTIRÉTTUR Íslands er 80 ára í dag. Hæstiréttur var stofnaður með lögum nr. 22/1919 og tók til starfa 16. febrúar árið 1920. Meira
16. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Ingvar Steinarsson íþróttamaður Siglufjarðar

VAL Á íþróttamanni ársins 1999 á Siglufirði var kunngjört nýlega. Ingvar Steinarsson skíðamaður varð fyrir valinu þetta árið, en hann er 16 ára gamall. Meira
16. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Jöfn og spennandi keppni

SJÖ LIÐ tóku þátt í keppni véla- og iðnaðarverkfræðinema um að leysa þá þraut að búa til tæki sem tók upp tennisbolta, og skaut honum í mark. Meira
16. febrúar 2000 | Landsbyggðin | 143 orð

Kaffið slökkti eldinn í Mettubúð

TALSVERÐAR skemmdir urðu af völdum sóts og reyks þegar eldur kom upp í matvöruversluninni Mettubúð á Bíldudal í fyrrinótt. Eldurinn kviknaði í rafmagnstengi sem var undir hillu. Meira
16. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 106 orð

Kringluútsal-an framlengd

ÁKVEÐIÐ hefur verið að fresta útsölulokum í Kringlunni um eina viku, til sunnudagsins 20. febrúar nk. Helsta ástæðan er veðrið og ófærðin. Meira
16. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 164 orð

Látið reyna á vilja félaganna

SAMNINGANEFND Verkamannasambands Íslands stofnaði sérstakan aðgerðarhóp í síðustu viku sem er ætlað að gera tillögur um hvaða aðgerðir verður farið í ef ekki næst samkomulag á milli VMSÍ/LI og Samtaka atvinnulífsins um kjarasamning. Meira
16. febrúar 2000 | Erlendar fréttir | 337 orð

Leitað leiða til að bæta öryggi á Netinu

BILL Clinton, forseti Bandaríkjanna, átti í gær fund í Hvíta húsinu með hópi sérfræðinga og einum tölvuþrjóti um hvernig bæta megi öryggi á Netinu. Meira
16. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 209 orð | 2 myndir

Leit að skipverjanum bar engan árangur

LEIT að skipverja af eikarbátnum Gunna RE-51, sem fórst skammt undan Akranesi um hádegið á mánudag, bar engan árangur í gær. Fjörur voru gengnar og leitað á sjó og úr lofti. Leit verður haldið áfram næstu daga. Meira
16. febrúar 2000 | Akureyri og nágrenni | 68 orð | 2 myndir

Létust í umferðarslysi

KONAN sem lést í umferðarslysi við Hlíðarbæ skammt norðan Akureyrar síðastliðinn laugardag hét Rannveig Þórsdóttir. Hún var fædd 17. janúar árið 1929 og var til heimilis að Litlu-Hámundarstöðum í Dalvíkurbyggð. Meira
16. febrúar 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 333 orð | 1 mynd

Lífgað upp á gamla kirkjugarðinn

ENDURBÆTUR verða gerðar á kirkjugarðinum við Suðurgötu í sumar og verður áhersla lögð á að þær falli vel að upphaflegri gerð garðsins. Meira
16. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 159 orð

Lýst eftir vitnum

LÖGREGLAN í Reykjavík lýsir eftir vitnum að óhappi sem átti sér stað á bifreiðaplani við Írabakka milli klukkan 21 hinn 11. febrúar og 11 hinn 12. febrúar. Ekið var utan í vinstri hlið bifreiðarinnar AN-381, sem stóð þar mannlaus á bifreiðastæði. Meira
16. febrúar 2000 | Erlendar fréttir | 278 orð | 2 myndir

Lögreglumenn spilltastir í Búlgaríu

LÖGREGLUMENN eru spilltustu opinberu starfsmennirnir í Búlgaríu, samkvæmt skýrslu sem samtökin Centre for Democratic Studies birtu í gær. Meira
16. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 126 orð

Mál á hendur umhverfis- og iðnaðarráðherra þingfest

MÁL Náttúruverndarsamtaka Íslands og Árna Finnssonar, Birgis Sigurðssonar, Helga Hallgrímssonar og Hilmars J. Meira
16. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 87 orð

Metviðskipti á markaði

METVIÐSKIPTI voru með hlutabréf á Verðbréfaþingi Íslands í gær og námu viðskiptin 1.332 milljónum króna, sem eru nærri tvöfalt meiri viðskipti en mest hafa orðið áður á Verðbréfaþingi. Heildarviðskipti með hlutabréf í gær námu samtals 2. Meira
16. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 79 orð

Morðmál tekið til frekari meðferðar

RANNSÓKNADEILD lögreglunnar í Reykjavík hefur sent mál karlmanns á þrítugsaldri, sem situr í gæsluvarðhaldi vegna gruns um að hafa banað áttræðri konu á heimili hennar í Espigerði í desemberbyrjun, til frekari meðferðar hjá lögfræðideild embættisins, sem... Meira
16. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 60 orð

Námskeið í skyndihjálp

REYKJAVÍKURDEILD RKÍ gengst fyrir námskeiði í almennri skyndihjálp sem hefst miðvikudaginn 16. febrúar. Kennsludagar verða 16., 21. og 22. feb. Kennt verður frá kl. 19-23. Þátttaka er heimil öllum 15 ára og eldri. Námskeiðið telst vera 16 kennslustundir. Meira
16. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 89 orð

Norðurslóðadagur í Norræna húsinu

STOFNUN Vilhjálms Stefánssonar stendur fyrir sérstökum degi, Norðurslóðadeginum, næstkomandi laugardag, tileinkuðum samstarfi og rannsóknum Íslendinga á norðurslóðum. Stefnt er að því að dagurinn verði árviss viðburður. Meira
16. febrúar 2000 | Miðopna | 2014 orð | 1 mynd

Norræn samvinna gæðastimpill

Það er máttlaust að gefa út fréttabréf einu sinni í viku," segir Sigrún Stefánsdóttir, þegar hún ræðir endurskipulagningu fréttamiðlunar Norðurlandaráðs og Norrænu ráðherranefndarinnar. Meira
16. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 90 orð

Ný heimasíða ÁTVR

GEIR H. Haarde fjármálaráðherra vígði nýlega nýja heimasíðu Áfengis- og tóbaksverslunar ríkisins. Höskuldur Jónsson, forstjóri ÁTVR, segir að með nýju síðunni sé leitast við að þjóna viðskiptavinum betur, ekki síst þeim sem búa fjarri útsölustöðum ÁTVR. Meira
16. febrúar 2000 | Erlendar fréttir | 79 orð

Of auðveldur spurningaleikur

BRESKT tryggingafélag sem vátryggir spurningaleikinn "Who Wants to Be a Millionaire", eða Hver vill verða milljónamæringur, sem sýndur er á sjónvarpsstöðinni ABC, leitar nú leiða til losna undan skuldbindingum sínum þar sem spurningaleikurinn... Meira
16. febrúar 2000 | Landsbyggðin | 112 orð | 1 mynd

Presturinn og tilveran

Grundarfirði- Í Grundarfirði hefur hópur foreldra um árabil staðið fyrir öflugu forvarnarstarfi fyrir unglinga. Hópurinn kallar sig Tilveru og hefur hlotið talsverða athygli fyrir vandað og árangursríkt starf. Meira
16. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 236 orð

"Ágætur gangur í þessu"

NOKKUR skriður er kominn á viðræður um endurnýjun aðalkjarasamninga á almenna vinnumarkaðnum en forystumenn samtaka launþega og atvinnurekenda eru þó sammála um að ekki sé við því að búast að samningar náist á allra næstu dögum eða vikum. Í gær, 15. Meira
16. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 261 orð

Ranglega greint frá staðreyndum mála

NORSKA dagblaðið Dagens Nær ingsliv fór ekki rétt með ýmis atriði þegar það greindi frá afrakstri undirskriftarsöfnunar Umhverfisvina í frétt sinni í gær. Á þetta bendir kynningarfyrirtækið Athygli sem þjónustar m.a. Meira
16. febrúar 2000 | Erlendar fréttir | 240 orð

Robertson lávarður til Moskvu

ROBERTSON lávarður, framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins, NATO, var væntanlegur til Moskvu í gærkvöldi, þar sem hann mun í dag eiga viðræður við rússneska ráðamenn í því skyni að reyna að bæta tengsl Rússa og bandalagsins. Meira
16. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 27 orð

Rætt um persónuleikaröskun

FÉLAGSFUNDUR fagdeildar geðhjúkrunarfræðinga innan Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga verður haldinn að Suðurlandsbraut 22, miðvikudaginn 16. febrúar kl. 20. Meira
16. febrúar 2000 | Erlendar fréttir | 237 orð

Sagðir ekki hafa viljað fara heim

BRESK stjórnvöld eru nú að kanna umsókn tuga Afgana um landvistarleyfi en þeir voru um borð í afgönsku farþegavélinni, sem var rænt í innanlandsflugi og lent að síðustu í London. Meira
16. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 957 orð

Segir óheilindi einkenna ráðningarferlið

ÞÓRHILDUR Þorleifsdóttir, leikhússtjóri Borgarleikhússins, hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna ráðningar leikhússtjóra, en reiknað er með að leikhúsráð gangi frá henni nk. föstudag. Meira
16. febrúar 2000 | Landsbyggðin | 435 orð | 1 mynd

Skessuhorn fyrirtæki ársins í Borgarbyggð

Borgarnesi - Atvinnumálanefnd Borgarbyggðar valdi margmiðlunarfyrirtækið Skessuhorn ehf. fyrirtæki ársins 1999 í Borgarbyggð í síðustu viku. Einnig hlutu fyritækin Kristý sf. og Borgarlyf sérstakar viðurkenningar. Meira
16. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 533 orð | 1 mynd

Skorar á þjóðminjavörð að segja af sér

STARFSMENN Þjóðminjasafns Íslands hafa skorað á Þór Magnússon, þjóðminjavörð, að segja af sér og gangast við ábyrgð sinni á fjármálastjórn safnsins, úr því að ástand fjármála þyki gefa tilefni til að víkja fjármálastjóra safnsins fyrirvaralaust og án... Meira
16. febrúar 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 1010 orð | 1 mynd

Skólinn hefur sprengt utan af sér húsnæðið

HÚSASKÓLI hefur sprengt af sér húsnæðið, að mati foreldraráðs skólans, sem hefur sent Fræðsluráði Reykjavíkur tvö bréf; annað vegna stærðar bekkjardeilda í 5. bekk og hitt vegna innra starfs skólans. Meira
16. febrúar 2000 | Landsbyggðin | 61 orð | 1 mynd

Skúlptúrar í vetrarsól

Egilsstaðir - Nemendur í níunda bekk Egilsstaðaskóla brugðu sér úr kennslutíma og út í vetrarsólina til þess að vinna verkefni í myndmennt. Snjóhvítt hráefnið lá í breiðu og stórum sköflum allt um kring. Meira
16. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 529 orð | 2 myndir

Spurt hvort verið sé að fara í kringum háskólalög

Í UMRÆÐUM utan dagskrár á Alþingi í gær gerði Steingrímur J. Meira
16. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

STEINDÓR GUÐMUNDSSON

STEINDÓR Guðmundsson verkfræðingur, forstjóri Keflavíkurverktaka hf. og fyrrverandi forstjóri Framkvæmdasýslu ríkisins, varð bráðkvaddur á heimili sínu í gær, 15. febrúar. Steindór fæddist í Reykjavík 8. júní 1947. Meira
16. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 55 orð

Styðja kröfur VMSÍ

Í SAMÞYKKT fundar starfsmanna Rækjuvinnslu Fiskiðjusamlags Húsavíkur er fagnað framkomnum kröfum Verkamannasambands Íslands. Verkafólk um land allt er hvatt til að taka undir "sanngjarnar kröfur sambandsins með því að álykta um málið". Meira
16. febrúar 2000 | Landsbyggðin | 95 orð

Sýningin Hláturgas á Akranesi

FARANDSÝNINGIN Hláturgas verður sett upp á tíu sjúkrahúsum víðsvegar um landið á árinu 2000 í boði lyfjafyrirtækisins Glaxo Wellcome á Íslandi. Annar áfangi sýningarinnar verður opnaður á Sjúkrahúsi Akraness föstudaginn 18. febrúar kl. 15. Meira
16. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 58 orð

Söngskemmtun í Digraneskirkju

LIONSKLÚBBURINN Týr heldur söngskemmtun í Digraneskirkju í Kópavogi föstudaginn 18. febrúar kl. 20. Þar koma fram karlakórinn Stefnir, kammerkór Skagfirsku söngsveitarinnar og barnakór Snælandsskóla. Meira
16. febrúar 2000 | Landsbyggðin | 67 orð | 1 mynd

Söngvakeppni Fjölbrautaskóla Suðurlands í kvöld

Selfossi - Nemendur Fjölbrautaskóla Suðurlands halda söngvakeppni sína í kvöld klukkan 20.00 í fokheldum menningarsal Hótels Selfoss. Þessi keppni er jafnan mjög litrík og skemmtileg, enda byggir skólinn á góðri tónlistar- og sönghefð. Meira
16. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 208 orð

Tilbúnir í alvöruátök um málið

"VIÐ gerðum grein fyrir því að það væri ekki hægt að túlka þessar fyrirhuguðu framkvæmdir á Austurlandi sem einkamál íslenskra stjórnvalda, þegar væri verið að beita Norðmönnum fyrir sig með þeim hætti sem gert hefur verið," segir Jakob Frímann... Meira
16. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 463 orð | 1 mynd

Tillaga um 20 þúsund manna byggð í Vatnsmýrinni

VINNUHÓPUR Samtaka um betri byggð hafa kynnt drög að svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins 2000-2040, í skýrslunni "Nesið, þróun til vesturs". Meira
16. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Tvær uppþvottavélar dregnar út á hreingerningardögum

Á DÖGUNUM gengust Nettóverslanirnar og Íslensk-ameríska fyrir leik sem nefndist "hreingerningardagar í Nettó". Þar áttu viðskiptavinir m.a. kost á að vinna uppþvottavélar frá Siemens auk vöruúttekta í Nettó. Meira
16. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Tvö hross drápust eftir ákeyrslu

TVÖ hross drápust í gærmorgun þegar jeppabifreið var ekið inn í hrossahóp í Vestur-Eyjajallahreppi á móts við Holtshverfi. Meira
16. febrúar 2000 | Erlendar fréttir | 155 orð

Undirbúa málsókn

UMHVERFISRÁÐHERRA Serbíu, Branislav Blazic, sagði í gær, að magn blásýru sem streymdi í Dóná á sunnudag hefði á tímabili verið 130 sinnum yfir leyfilegum mörkum. Meira
16. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 676 orð | 1 mynd

Úrvinnsluiðnaður tengdur stóriðju

Hallgrímur Jónasson fæddist í Reykjavík 1952. Hann lauk stúdentsprófi frá Kennaraháskólanum 1974 og BS-prófi í jarðfræði frá Háskóla Íslands. Hann lauk mastersprófi í jarðverkfræði frá Durham University 1981. Eftir það hefur hann starfað hjá Iðntæknistofnun sem sérfræðingur í upphafi síðan sem framkvæmdastjóri og forstjóri frá 1992. Hallgrímur er kvæntur Ingibjörgu Eddu Ásgeirsdóttur hjúkrunarfræðingi og eiga þau þrjú börn. Meira
16. febrúar 2000 | Erlendar fréttir | 277 orð | 1 mynd

Varað við skipbroti hnattvæðingarinnar

HNATTVÆÐING efnahagslífsins mun rata í ógöngur fái hinir fátækari í heiminum ekki í ríkari mæli að njóta ávaxta hennar. Meira
16. febrúar 2000 | Miðopna | 634 orð | 3 myndir

Vegið að sjálfsmynd stéttarinnar

Hjúkrunarfræðingar lýsa yfir undrun sinni á yfirlýsingu stjórna Læknafélags Íslands og Læknafélags Reykjavíkur um málefni Landspítala og Sjúkrahúss Reykjavíkur. Í yfirlýsingu læknafélaganna er m.a. Meira
16. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 161 orð

Verð á kvóta lækkar

NOKKURS titrings gætir á kvótamörkuðum hérlendis vegna óvissu um framtíð fiskveiðistjórnunar í kjölfar Vatneyrardómsins svokallaða. Meira
16. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Vilja að þjóðminjavörður segi af sér

STARFSMENN Þjóðminjasafns Íslands samþykktu ályktun á fundi starfsmannafélagsins í gærdag, þar sem skorað er á Þór Magnússon þjóðminjavörð að segja af sér og gangast við ábyrgð sinni á fjármálastjórn safnsins. Meira
16. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 412 orð

Vilja lögleiða ólympíska hnefaleika

GUNNAR Birgisson, þingmaður Sjálfstæðisflokks mælti á Alþingi í gær fyrir frumvarpi til laga um lögleiðingu ólympískra hnefaleika en að baki frumvarpinu standa tíu þingmenn úr þremur flokkum, Sjálfstæðisflokki, Framsóknarflokki og Samfylkingu. Meira
16. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

ÞINGFUNDUR hefst á Alþingi í dag...

ÞINGFUNDUR hefst á Alþingi í dag kl. 13.30. Fyrst fara fram atkvæðagreiðslur en síðan eru eftirfarandi fyrirspurnir til ráðherra á dagskrá: 1. Upplýsingamiðlun EFTA til væntanlegra ESB-landa, fsp. til utanríkisráðherra. 2. Meira
16. febrúar 2000 | Erlendar fréttir | 582 orð

Þjóðahatur en ekki neyð hjá fólki

TVEIR íslenskir lögreglumenn, þeir Guðmundur Ásgeirsson frá Reykjavík og Jón Kr. Valdimarsson frá Akureyri, hafa frá því í október sinnt löggæslu á vegum Sameinuðu þjóðanna borginni Kosovska Mitrovica í Kosovo. Meira
16. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 95 orð

Þorrablótsferð Ferðafélagsins

ÁRLEG þorrablótsferð Ferðafélags Íslands verður 19.-20. febrúar. Farið verður um Dalina og Snæfellsnes norðanvert. Meira
16. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 73 orð

Þrír vagnar verða knúðir vetni

BORGARRÁÐ hefur samþykkt tillögu meirihluta stjórnar Strætisvagna Reykjavíkur um að tilraun verði gerð með að þrír vagnar verði knúðir vetni. Meira
16. febrúar 2000 | Akureyri og nágrenni | 356 orð

Þrír verktakar sýna framkvæmdum áhuga

ÞRJÚ verktakafyrirtæki hafa lýst yfir áhuga á að byggja íbúðarhúsnæði í tveimur nýjum hverfum sem skipulögð hafa verið í Eyjafjarðarsveit. Þá bárust sveitarstjórn einnig nokkrar umsóknir frá einstaklingum um einbýlishúsalóðir. Meira
16. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 501 orð | 1 mynd

Ætla að bæta nýtingu á fjárfestingu og mannafla

FLUGLEIÐIR hafa tekið á leigu B757-200ER-þotu til þriggja og hálfs árs og verður hún eingöngu notuð í leiguflug. Er þetta áttunda 757-þota félagsins og í lok mars bætist sú níunda við þegar Flugleiðir fá afhenta nýja 757-200-þotu frá... Meira

Ritstjórnargreinar

16. febrúar 2000 | Staksteinar | 407 orð | 2 myndir

Að erfa sjálfan sig

BÆJARINS besta á Ísafirði fjallar um þá áráttu Íslendinga að freista þess að hafa sem mest út úr samskiptum sínum við ríkið sjálft, sameiginlegan sjóð allra landsmanna. Meira
16. febrúar 2000 | Leiðarar | 594 orð

REKSTUR OG ÞJÓNUSTA SJÚKRAHÚSANNA

MÁLEFNI sjúkrahúsanna í Reykjavík hafa verið í stöðugri umræðu og endurskoðun síðustu einn til tvo áratugi. Meira

Menning

16. febrúar 2000 | Fólk í fréttum | 546 orð | 3 myndir

Amerísk fegurð fyrst í kapphlaupinu

SVO fór sem fróðir menn höfðu spáð, "American Beauty", gráglettin sýn á líf fólks í úthverfi Bandaríkjanna, hlaut flestar tilnefningar til Óskarsverðlaunanna í ár sem eru þau 72. í röðinni. Meira
16. febrúar 2000 | Fólk í fréttum | 158 orð | 2 myndir

Björk og hreindýrakæfan

MENNIRNIR eru misvísir og ekki eru allir jafn upplýstir um heimsins lönd og lýði. Það á svo sannarlega við um blaðamenn sem aðra. Þegar þeim verður á í messunni og koma upp um fáfræði sína verður útkoman öllu neyðarlegri en hjá flestum öðrum. Meira
16. febrúar 2000 | Fólk í fréttum | 918 orð | 1 mynd

Dans-tónlist

Frumflutningur Íslenska dansflokksins á verki Jochen Ulrich, "Diaghilev: Goðsagnirnar", í Borgarleikhúsinu, föstudaginn 11. febrúar. Í verkinu var flutt tónlist eftir þá Henryk Górecki, Gavin Bryars, Carl Vine, Giya Kancheli, gusgus og dB. Meira
16. febrúar 2000 | Menningarlíf | 306 orð | 1 mynd

Fjölbreytt dagskrá Gerðubergs og M-2000

MENNINGARMIÐSTÖÐIN Gerðuberg stendur fyrir fjölda viðburða á árinu í samvinnu við Reykjavík, menningarborg Evrópu árið 2000. Meira
16. febrúar 2000 | Fólk í fréttum | 918 orð | 3 myndir

Frá góðum stúlkum til slæmra stelpna

Myndasöguhöfundurinn Trina Robbins gaf á síðasta ári út bók um sögu kvenna í myndasögum. Dóra Ósk Halldórsdóttir skoðaði þessa bók sem segir söguna jafnt í myndum sem máli. Meira
16. febrúar 2000 | Fólk í fréttum | 445 orð | 1 mynd

Fyrsti rokkskelfirinn allur

SCREAMIN' Jay Hawkins, rokkskelfirinn mikli, er látinn sjötugur að aldri. Hann lést á spítala í París eftir erfiða skurðaðgerð. Meira
16. febrúar 2000 | Fólk í fréttum | 835 orð | 1 mynd

Grease-aðdáandi númer 1

Rapparinn Ice Cube leikur í myndinni Þremur kóngum sem frumsýnd verður hérlendis á föstudag. Pétur Blöndal talaði við hann um rapp og kvikmyndir. Meira
16. febrúar 2000 | Fólk í fréttum | 154 orð | 1 mynd

Hárgreiðslustofan verður að Hár Sögu

UMFANGSMIKLAR framkvæmdir hafa staðið yfir á Hárgreiðslustofunni Hótel Sögu að undanförnu svo segja má að fátt minni á þá stofu sem fyrir var. Hótel Saga hóf starfsemi sína í júlí árið 1962 og stuttu seinna hóf Hárgreiðslustofan rekstur sinn. Meira
16. febrúar 2000 | Menningarlíf | 150 orð | 1 mynd

Heimskór æskunnar til Spánar sumarið 2000

Í SUMAR mun Heimskór æskunnar hittast á Spáni 15. júlí og æfa í Altea í tvær vikur. Síðan mun kórinn verða á tónleikaferðalagi í aðrar tvær vikur á Spáni og Baleareyjum. Meira
16. febrúar 2000 | Fólk í fréttum | 228 orð | 1 mynd

Helstu Óskarsverðlaunatilnefningarnar

Besta myndin American Beauty The Cider House Rules The Green Mile The Insider The Sixth Sense Besti leikstjórinn Lasse Halström (The Cider House Rules) Spike Jonze (Being John Malkovich) Michael Mann (The Insider) Sam Mendes (American Beauty) M. Meira
16. febrúar 2000 | Kvikmyndir | 303 orð

Leikfangalíf

Aðalleikstjóri John Lassiter. Handritshöfundur John Lassiter, Peter Docter. Tónskáld Randy Newman. Kvikmyndatökustjóri Sharon Calahan. Teiknimynd. Íslensk talsetning. Aðalraddir Felix Bergsson, Magnús Jónsson, Ragnheiður Elín Gunnarsdóttir, Harald G. Haralds, Arnar Jónsson, Steinn Ármann Magnússon, Hjálmar Hjálmarsson, Karl Ágúst Úlfsson, Sigrún Edda Björnsdóttir, Þórhallur "Laddi" Sigurðsson, ofl. Lengd 92 mín. Bandarísk. Walt Disney, 1999. Meira
16. febrúar 2000 | Menningarlíf | 215 orð

Leikritið á undanhaldi

BREZKUM leikhúsum hefur verið tilkynnt að þau verði í framtíðinni að leggja minni áherzlu á hefðbundin leikrit og meiri á nútíma tæknileiki, ef þau vilja vera gjaldgeng til opinberra styrkja. Meira
16. febrúar 2000 | Fólk í fréttum | 595 orð | 2 myndir

Leikur Hilmis Snæs vekur athygli

UMMÆLI Hrafns Gunnlaugssonar á blaðamannafundinum á Berlinale, um að kvikmynd hans, Myrkrahöfðinginn, hefði ekki orðið að veruleika fyrir tilstuðlan Kvikmyndasjóðs Íslands heldur erlendra aðila hafa vakið töluverða athygli, einkum í ljósi þess að myndin... Meira
16. febrúar 2000 | Fólk í fréttum | 110 orð | 6 myndir

Litadýrð og loðfeldir

ÍSRAELSKI tískuhönnuðurinn Ronit Zikhaon notaði bjarta liti í sýningu sinni á tískuvikunni í London á sunnudag, en kvöldkjólarnir voru þó í svartir og töfrandi og úr þunnum efnum. Meira
16. febrúar 2000 | Menningarlíf | 1310 orð | 4 myndir

Meistari blekkingarinnar

LISTIN að blekkja áhorfandann, þótt ekki væri nema andartak, til að halda sig horfa á raunverulega hluti en ekki málverk, kallast upp á frönsku Trompe-l´oeil, að blekkja augað, og er það dregið af málverki Frakkans Louis-Léopold Boilly (1761-1845 ), sem... Meira
16. febrúar 2000 | Menningarlíf | 56 orð | 1 mynd

Nýjar bækur

Ljóðasvig 1 er eftir Stefán J. Fjólan, en Stefán hefur sent frá sér nokkrar ljóðabækur á undanförnum árum. Ljóðasvig er 176 síður og geymir fjölda ljóða. Ljóðin sem yfirleitt eru stutt eru þéttprentuð. Stefán J. Meira
16. febrúar 2000 | Leiklist | 398 orð | 1 mynd

Ógæfusöm kóngsdóttir

Eftir George Mackay. Leikstjórn: David Gray. Leikendur: Bergljót Arnalds, Michael Elder, Marilyn Gray, Sheila Latimer, Julie Goombe, Sheila Donald, Norman Fraser, John MacIsaac. Stjórn upptöku: David Gray og Marillyn Gray. Framleiðandi: The Saltire Society Scotland. Dreifing Japis. Meira
16. febrúar 2000 | Menningarlíf | 87 orð

Rodin á flóamarkaði

JOAN Comey-Smith á Flórída datt heldur betur í lukkupottinn þegar hún keypti teikningu eftir franska myndhöggvarann Auguste Rodin á flóamarkaði á 140 krónur. Teikninguna, sem er af dansara, keypti Comey-Smith fyrir einu og hálfu ári. Meira
16. febrúar 2000 | Menningarlíf | 809 orð | 2 myndir

Safn um bókmenntir sem ekki er aðeins bókasafn

GETUR bókmenntasafn verið annað og meira en bara bókasafn? hugsar kannski einhver, þegar hugtakið bókmenntasafn ber fyrir augu. Meira
16. febrúar 2000 | Fólk í fréttum | 380 orð | 1 mynd

Sakleysislegur dýrgripur

"Barbie Dolls - The Illustrated Identifier to over 140 dolls" úr ritröðinni "Apple Identifier". Höfundur: Janine Fennick. 80 bls. Apple Press, London, 1998. Meira
16. febrúar 2000 | Fólk í fréttum | 58 orð | 1 mynd

Slater giftir sig

LEIKARINN Christian Slater gekk í það heilaga um helgina og sú lukkulega er barnsmóðir hans, Ryan Haddon. Athöfnin fór fram á Four Season-hótelinu í Beverly Hills og voru um 150 nánustu vinir og vandamenn brúðhjónanna viðstaddir. Meira
16. febrúar 2000 | Menningarlíf | 167 orð

Spanskflugan í Aratungu

LEIKDEILD Ungmennafélags Biskupstungna frumsýnir gamanleikinn Spanskfluguna í Aratungu föstudaginn 18. febrúar kl. 21. Höfundar Spanskflugunnar eru þýskir leikarar, Arnold og Bach. Meira
16. febrúar 2000 | Kvikmyndir | 459 orð

Sterk saga af hetju

Leikstjóri: Michael Mann. Handrit: Mann og Eric Roth eftir blaðagrein Marie Brenner. Aðalhlutverk: Russell Crowe, Al Pacino, Diane Venora, Debi Mazar og Christopher Plummer. Touchstone Pictures 1999. Meira
16. febrúar 2000 | Fólk í fréttum | 93 orð | 2 myndir

Stórafmæli Breiðabliks fagnað

ÞAÐ var mikið um dýrðir í Smáranum í Kópavogi um helgina þegar haldið var hátíðlegt 50 ára afmæli Ungmennafélagsins Breiðabliks í Kópavogi. Meira
16. febrúar 2000 | Menningarlíf | 14 orð

Sýningu lýkur

Gallerí Sævars Karls SÝNINGU Önnu Líndal í Galleríi Sævars Karls í Bankastræti lýkur á morgun,... Meira
16. febrúar 2000 | Menningarlíf | 68 orð

Tónlistardeild Listaháskólans kynnt

SÍÐASTI kynningarfundur Félags um Listaháskóla Íslands að sinni, um framtíðarskipulag Listaháskóla Íslands, verður í kvöld, miðvikudagskvöld, kl. 20.30 í fyrirlestrarsal Listaháskólans í Laugarnesi. Meira
16. febrúar 2000 | Fólk í fréttum | 362 orð | 1 mynd

Valdamikill plastklumpur

"Barbie Culture" úr ritröðinni "Core Cultural Icons". Höfundur: Mary F. Rogers. 171 bls. SAGE Publications, London, 1999. Meira
16. febrúar 2000 | Fólk í fréttum | 95 orð | 2 myndir

Viddi og Bósi vinsælir

EFTIR sex vikur á toppi Íslenska kvikmyndalistans hafa Englar alheimsins fengið keppinaut og eru það engir aðrir en þeir félagar Viddi lögreglustjóri og Bósi ljósár ásamt hinu dótinu í Leikfangasögu 2 sem tróðu sér á toppinn þessa vikuna. Meira
16. febrúar 2000 | Fólk í fréttum | 108 orð | 1 mynd

Öskrað á toppnum

ENGIN lát eru á vinsældum unglingatryllisins "Scream 3" í Bandaríkjunum þrátt fyrir að myndin hafi fengið verðugan keppinaut um fyrsta sætið en það er stórmyndin Ströndin með Leonardo Di Caprio í aðalhlutverki. Meira

Umræðan

16. febrúar 2000 | Bréf til blaðsins | 41 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Fimmtugur er í dag, miðvikudaginn 16. febrúar, Páll Hjaltason, framkvæmdastjóri Hugbúnaðar hf., Lindarsmára 28, Kópavogi. Eiginkona hans er Sigríður B. Sigurjónsdóttir , og munu þau taka á móti gestum frá kl. 20 laugardagskvöldið 19. Meira
16. febrúar 2000 | Bréf til blaðsins | 17 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli.

80 ÁRA afmæli. Áttræður er í dag, miðvikudaginn 16. febrúar, Gunnar Már Hjálmtýsson, fv. borgarstarfsmaður, vistmaður á... Meira
16. febrúar 2000 | Bréf til blaðsins | 24 orð | 1 mynd

95 ÁRA afmæli.

95 ÁRA afmæli. 95 ára er í dag Sigsteinn Pálsson, fv. bóndi á Blikastöðum , til heimilis að Hlaðhömrum, Mosfellsbæ . Sigsteinn eyðir afmæliskvöldinu með fjölskyldu... Meira
16. febrúar 2000 | Aðsent efni | 712 orð | 2 myndir

Að semja til fátæktar!

Verði þessi grundvallarmarkmið ekki virt, segir Egill Jónsson, er mikill vandi fram-undan hjá sauð- fjárbændum. Meira
16. febrúar 2000 | Bréf til blaðsins | 451 orð

Almynd - Orkumynstur - Aflsvæði

SÍÐASTLIÐIÐ haust, 14. og 21. ágúst, birtist grein í Lesbók Mbl. eftir Esther Vagnsdóttur. Hvert er eðli alheimsins. Meira
16. febrúar 2000 | Aðsent efni | 924 orð | 1 mynd

Á öðru farrými inn í nýja öld?

Við fulla aðild, segir Úlfar Hauksson, fengju Íslendingar samstundis tillögu- og atkvæðis- rétt í öllum nefndum, vinnuhópun og stofnunum ESB. Meira
16. febrúar 2000 | Aðsent efni | 31 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsfélagið Muninn, Sandgerði Miðvikudaginn 9. febrúar hófst Board-A-Match keppni og mun hún standa yfir til miðvikudagsins 8. mars og er staða efstu sveita þessi: Sv. Karls G. Karlssonar 39 Sv. Svölu Pálsdóttur 33 Sv. Guðjóns Óskarssonar 32 Sv. Meira
16. febrúar 2000 | Bréf til blaðsins | 549 orð

Bústaðakirkja .

Bústaðakirkja . Félagsstarf aldraðra í dag kl. 13.30. Dómkirkjan. Samvera fyrir mæður með ung börn kl. 10.30-12 í safnaðarheimilinu. Hádegisbænir kl. 12.10. Orgelleikur á undan. Léttur málsverður á eftir. Grensáskirkja. Foreldramorgunn kl. 10-12. Meira
16. febrúar 2000 | Aðsent efni | 1028 orð | 1 mynd

Flytjum Reykjavíkurflugvöll með hraðlest til Kópavogs

Hægt er að sameina lausn beggja þessara mála með þriðja málinu, segir Bragi Þór Bragason, sem væri hraðlest á milli Keflavíkurflugvallar og höfuðborgarsvæðisins. Meira
16. febrúar 2000 | Bréf til blaðsins | 711 orð

Færum styttuna

MIKIÐ er gaman þegar ný listaverk bætast okkur landsmönnum. Fagurt dæmi þar um er glugginn í turninum á Hallgrímskirkju sem Leifur Breiðfjörð skapaði af sinni alkunnu list og smekkvísi. En nýtur hann sín nógu vel? Hvaðan sést hann t.d.? Meira
16. febrúar 2000 | Aðsent efni | 861 orð | 1 mynd

Hagkvæm milliríkjaviðskipti

Tvíhliða samningur af þessu tagi, segir Hannes Jónsson, var einmitt það sem Francois Mitterrand mælti með á fréttamannafundi í Reykjavík. Meira
16. febrúar 2000 | Aðsent efni | 658 orð | 1 mynd

Hagkvæmt flóttafólk?

Væntanlegur ávinningur þeirra sem hér fá skjól er svo miklu stærri og mikilvægari, segir Jón Þór Sturluson, en okkar eigin gróði eða tap. Meira
16. febrúar 2000 | Aðsent efni | 1064 orð | 1 mynd

Haltur hestur eða dráttarvél

Vonandi er að atvinnurekendur opni augun fyrir því, segir Hreinn Halldórsson, að það eru nýir tímar í dag og þeir kalla á ný vinnubrögð. Meira
16. febrúar 2000 | Bréf til blaðsins | 381 orð

Hverjir stjórna íslenska ríkinu?

Það var fróðlegt að heyra forstjóra Visa Íslands, segja í sjónvarpi 13.1. 2000. "Bágt á kortlaus maður núna". Þessi orð Einars S. Einarssonar eru auðvitað bull, því engir eiga bágra líf fyrir höndum en kortakarlar og -kerlingar. Meira
16. febrúar 2000 | Bréf til blaðsins | 44 orð

JÓNAS HALLGRÍMSSON

Döggfall á vorgrænum víðum veglausum heiðum, sólroð í svölum og góðum suðrænublæ. Stjarnan við bergtindinn bliknar, brosir og slokknar, óttuljós víðáttan vaknar vonfrjó og ný. Meira
16. febrúar 2000 | Aðsent efni | 1155 orð | 1 mynd

Lífskjörin ráðast af gjaldeyristekjunum

Þá máttu kommarnir ekki heyra minnst á Búrfellsvirkjun og álver við Straumsvík fremur en Vinstri grænir á stóriðju nú, segir Halldór Blöndal. Það leynir sér ekki að hjartalagið er hið sama. Meira
16. febrúar 2000 | Aðsent efni | 473 orð | 1 mynd

Löggjafinn og forstjóraklúbburinn

Samningar opinberra starfsmanna umfram fjárlög, segir Illugi Gunnarsson, stefna í voða þeim mikla árangri sem launafólk á Íslandi hefur náð. Meira
16. febrúar 2000 | Bréf til blaðsins | 6 orð

Mér sýnist Jónas gamli hafa fundið...

Mér sýnist Jónas gamli hafa fundið... Meira
16. febrúar 2000 | Aðsent efni | 1004 orð | 1 mynd

"Eyðilegging" frímerkja

ÞÓ nokkru áður en Íslandspóstur hf. tók við rekstri póstmála úr höndum Pósts og síma, hafði ég í tölvu minni fitjað upp á því efni að tala um stimplun frímerkja. Meira
16. febrúar 2000 | Aðsent efni | 441 orð | 1 mynd

Símenntun er krafa nútímans

Í nýjum kjarasamningi hafa aðilar vinnumarkaðarins sýnt ábyrgð með því, segir Alda Sigurðardóttir, að finna málaflokknum farveg í sjálfstæðum Endurmenntunarsjóði. Meira
16. febrúar 2000 | Aðsent efni | 224 orð | 1 mynd

Skipulagsslys í umferðarmálum

R-listinn, segir Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, ætlar einungis að setja ljósastýrðar beygjuakreinar á Kringlumýrarbrautina. Meira
16. febrúar 2000 | Bréf til blaðsins | 319 orð

SPIL dagsins er úr undanúrslitaleik Noregs...

SPIL dagsins er úr undanúrslitaleik Noregs og Brasilíu á HM. Brasilíumaðurinn Villas Boas mislas skiptingu varnarinnar og fór fyrir vikið einn niður á fjórum hjörtum. Norðmenn stönsuðu í bút á hinu borðinu og unnu 7 IMPa á spilinu, en hefðu ella tapað... Meira
16. febrúar 2000 | Aðsent efni | 659 orð | 1 mynd

Svik við sögu og menningu

Ef Íslendingar ráðast undur áraburð Árna Snævars um að útrýma dönsku úr íslensku skólakerfi, segir Ingvar Gíslason, eru þeir að svíkja sjálfa sig. Meira
16. febrúar 2000 | Aðsent efni | 841 orð | 1 mynd

Tvöföld þeirra tunga er

Það er á ábyrgð Alþingis hvernig líf-eyrismálum er komið í dag, segir Sigurður T. Sigurðsson, og þingmenn geta með engu móti skotið sér undan því að laga það misræmi sem alls staðar blasir við í þeim málum. Meira
16. febrúar 2000 | Aðsent efni | 1098 orð | 1 mynd

Umönnun geðsjúkra

Stefnum við hraðbyri á það stig, spyr Ólafur Oddur Jónsson, að verða fangar í eigin velferð og gleyma okkar minnsta bróður? Meira
16. febrúar 2000 | Bréf til blaðsins | 520 orð

VETRARRÍKI hefur ríkt um land allt...

VETRARRÍKI hefur ríkt um land allt undanfarna daga með stórviðri og ófærð. Margur hefur lent í töfum og erfiðleikum og nokkuð verið um slys, kannski ekki mörg miðað við allar aðstæður, en einnig hörmuleg slys, umferðin virðist alltaf taka sinn toll. Meira

Minningargreinar

16. febrúar 2000 | Minningargreinar | 1520 orð | 1 mynd

ARNÞRÚÐUR BERGSDÓTTIR

Arnþrúður Bergsdóttir fæddist í Reykjavík 18. september 1948. Hún lést á heimili sínu í Reykjavík 3. febrúar síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Fossvogskirkju 10. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
16. febrúar 2000 | Minningargreinar | 524 orð | 1 mynd

ÁSMUNDUR SIGURJÓNSSON

Ásmundur Sigurjónsson fæddist á Vindheimum á Norðfirði 27. desember 1908. Hann lést á sjúkrahúsi í Halmstad í Svíþjóð 6. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sigurjón Ásmundsson og Helga Davíðsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
16. febrúar 2000 | Minningargreinar | 644 orð | 1 mynd

GÍSLI STEFÁNSSON

Gísli Stefánsson fæddist á Ísafirði 8. september 1922. Hann lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur 26. janúar síðastliðinn og fór útför hans fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
16. febrúar 2000 | Minningargreinar | 1756 orð | 1 mynd

GUÐBJÖRG DANÍELSDÓTTIR

Guðbjörg Daníelsdóttir fæddist 16. febrúar 1915. Hún lést á elli- og hjúkrunarheimilinu Sólvangi hinn 1. janúar síðastliðinn. Foreldrar Guðbjargar voru Daníel Sigurðsson, bóndi á Kolmúla við Reyðarfjörð, og Guðný Jónsdóttir húsfreyja. Meira  Kaupa minningabók
16. febrúar 2000 | Minningargreinar | 563 orð | 1 mynd

HELGA JÓHANNA HELGADÓTTIR

Helga Jóhanna Helgadóttir Hanna Axels) fæddist á Álftanesi 30. mars 1935. Hún lést á Grensásdeild Sjúkrahúss Reykjavíkur 16. janúar síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Fella- og Hólakirkju 25. janúar. Meira  Kaupa minningabók
16. febrúar 2000 | Minningargreinar | 266 orð | 1 mynd

JÓRUNN ÓLAFSDÓTTIR

Jórunn Ólafsdóttir fæddist á Sörlastöðum í Fnjóskadal 8. maí 1920. Hún lést á Elliheimilinu Grund 1. febrúar síðastliðinn og fór útför hennar fram á Illugastöðum í Fnjóskadal. Í eftirfarandi minningargrein sem birstist 12. febrúar var textabrenglun sem leiðréttist hér með og eru hlutaðeigendur beðnir velvirðingar á þessum mistökum. Meira  Kaupa minningabók
16. febrúar 2000 | Minningargreinar | 2455 orð | 1 mynd

LILJA SIGHVATSDÓTTIR

Lilja Sighvatsdóttir fæddist í Reykjavík 12. september 1908. Hún lést á heimili sínu, Hrafnistu, Hafnarfirði, hinn 6. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Þóra Sveinbjarnardóttir, f. 27. ágúst 1883, d. 13. apríl 1954 og Sighvatur Brynjólfsson, f. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

16. febrúar 2000 | Viðskiptafréttir | 74 orð

Fjallað um atvinnulíf framtíðarinnar

VIÐSKIPTAÞING ásamt aðalfundi Verslunarráðs Íslands verður haldið á Grand Hóteli Reykjavík í dag og hefst þingið kl. 13. Að lokinni ræðu formanns Verslunarráðs, Kolbeins Kristinssonar, flytur Davíð Oddsson forsætisráðherra ávarp. Meira
16. febrúar 2000 | Viðskiptafréttir | 256 orð

Hagnaður SP-fjármögnunar jókst um 50%

HAGNAÐUR eignarleigufyrirtækisins SP-fjármögnunar var 105,4 milljónir króna á síðasta ári, en hagnaður var 70,2 milljónir króna árið áður. Eigið fé félagsins í árslok nam 734,4 milljónum króna, en nam 397,4 milljónum króna í árslok 1998. Meira
16. febrúar 2000 | Viðskiptafréttir | 132 orð

Lockhart sagður munu yfirgefa AT&T

H. EUGENE Lockhart, forstjóri neytendaþjónustu bandaríska símafyrirtækisins AT&T, er sagður vera á förum frá fyrirtækinu til að taka þátt í stofnun lítils tæknifyrirtækis, þó hann hafi aðeins verið hjá AT&T í um eitt ár. Meira
16. febrúar 2000 | Viðskiptafréttir | 204 orð

Metvelta með hlutabréf á Verðbréfaþingi

VIÐSKIPTI með hlutabréf í gær námu 2.126 milljónum króna og þar af námu viðskipti á Verðbréfaþingi Íslands 1.332 milljónum króna sem eru mestu viðskipti á einum degi á Verðbréfaþingi og nærri tvöfalt meiri en mest hefur orðið áður. Meira
16. febrúar 2000 | Viðskiptafréttir | 169 orð

Mikil aukning á notkun

"ÞAÐ hefur aukist mjög upp á síðkastið að fyrirtæki óski eftir að brúað sé á milli funda sem þau halda innanlands. Meira
16. febrúar 2000 | Viðskiptafréttir | 1765 orð

Nauðsynlegt að auka erlenda fjárfestingu á Íslandi

MEÐ því að skerpa á gagnsæi og varanleika leikreglna og stjórnarfars á Íslandi, mætti auka erlenda fjárfestingu um 40% en mestir möguleikar á að laða að erlent fjármagn eru á hátæknisviðinu. Meira
16. febrúar 2000 | Viðskiptafréttir | 160 orð

Norðurál tekur tilboði Ístaks

FORSVARSMENN Norðuráls ákváðu í gær að taka tilboði Ístaks í byggingu kerskála vegna stækkunar álversins á Grundartanga upp í 90.000 tonn. Meira
16. febrúar 2000 | Viðskiptafréttir | 448 orð | 1 mynd

Rafræn skráning verðbréfa hefst í byrjun apríl

RÁÐGERT er að rafræn eignarskráning verðbréfa hefjist hér á landi í byrjun aprílmánaðar. Þetta kom fram á fundi sem Verðbréfaskráning Íslands efndi til í gær, til kynningar á fyrirhugaðri skráningarstarfsemi sinni. Meira
16. febrúar 2000 | Viðskiptafréttir | 199 orð

Samstarf á verðbréfamarkaði

HELSTU aðilar á íslenskum verðbréfamarkaði hafa tekið höndum saman um sérstakt samstarfsverkefni sem snýr að framþróun markaðarins. Meira
16. febrúar 2000 | Viðskiptafréttir | 194 orð

Verðfall á evrópskum hlutabréfamörkuðum

VERÐ hlutabréfa á evrópskum mörkuðum lækkaði umtalsvert í gær, vegna hækkandi olíuverðs og ótta um verðbólgu í Bandaríkjunum, sem valdið getur vaxtahækkunum. Meira

Fastir þættir

16. febrúar 2000 | Viðhorf | 878 orð

Ekkert peningavit

Hvort sem við erum ekki mönnum sinnandi yfir náttúruspjöllunum eða gráti nær yfir því að vatn skuli renna án þess að það sé virkjað hljóta allir að vera sammála um að ekki eigi að virkja bara til þess að virkja. Meira
16. febrúar 2000 | Dagbók | 644 orð

(Jóh. 12, 44.)

Í dag er miðvikudagur 16. febrúar, 47. dagur ársins 2000. Orð dagsins: En Jesús hrópaði: "Sá sem trúir á mig, trúir ekki á mig, heldur þann sem sendi mig." Meira
16. febrúar 2000 | Fastir þættir | 114 orð | 1 mynd

Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

Hvítur á leik. HOLLENSKI stórmeistarinn Loek Van Wely þurfti með svörtu oft að lúta í lægra haldi í Sikileyjarvörn á Corus ofurmótinu í Wijk aan Zee sem lauk fyrir nokkru. Meira

Íþróttir

16. febrúar 2000 | Íþróttir | 142 orð | 1 mynd

Árni Gautur með undirtökin

ÁRNI Gautur Arason verður nær örugglega í markinu hjá norsku meisturunum Rosenborg þegar þeir mæta Dynamo Kiev frá Úkraínu í meistaradeild Evrópu í knattspyrnu í byrjun næsta mánaðar. Meira
16. febrúar 2000 | Íþróttir | 146 orð

Dregið hefur verið til tveggja fyrstu...

Dregið hefur verið til tveggja fyrstu umferðanna í bikarkeppni karla í knattspyrnu. Fjögur lið úr 1. deild taka þátt í fyrstu umferðunum og tvö þeirra drógust saman, Skallagrímur og Þróttur úr Reykjavík, sem sitja hjá í 1. umferð og mætast í 2. umferð. Meira
16. febrúar 2000 | Íþróttir | 141 orð

Enn á ný hafa forráðamenn Bolton...

Enn á ný hafa forráðamenn Bolton vísað á bug fregnum þess efnis að Eiður Smári Guðjohnsen gæti hugsanlega farið frá félaginu. Eiður var orðaður við Sunderland, Leeds, Liverpool og fleiri úrvalsdeildarlið í dagblöðum í Englandi um helgina. Meira
16. febrúar 2000 | Íþróttir | 214 orð

Guðrún skammt frá Íslandsmeti

Guðrún Arnardóttir, Ármanni, var aðeins tveimur hundraðshlutum frá eigin Íslandsmeti í 60 m grindahlaupi á Virginaia Tech Invitational í Bandaríkjunum um helgina, en mótið fór fram innanhúss. Guðrún kom í mark á 8,36 sekúndum og hafnaði í þriðja sæti. Meira
16. febrúar 2000 | Íþróttir | 1737 orð | 1 mynd

Haukar á toppinn eftir auðveldan sigur á KR

KR-ingar áttu erfitt uppdráttar gegn Haukum á heimavelli sínum í Frostaskjólinu í gærkvöldi. Haukar lögðu grunninn að sigrinum með frábærri hittni í fyrri hálfleik og náðu þá mest 20 stiga forskoti og unnu örugglega 97:80. Haukar sitja í efsta sæti deildarinnar þegar þrjár umferðir eru eftir með 28 stig, en Grindavík, Tindastóll og Njarðvík hafa öll jafnmörg stig og Njarðvík á einn leik til góða. Meira
16. febrúar 2000 | Íþróttir | 60 orð

Íslandsmet hjá Sigurbirni

SIGURBJÖRN Árni Arngrímsson, HSK, setti Íslandsmet í 1.000 m hlaupi innanhúss á móti í Blacksburg í Virginíu í Bandaríkjunum um helgina. Hljóp Sigurbjörn á 2.29,12 mínútum og bætti fyrra met Steins Jóhannssonar um 1,8 sekúndur. Meira
16. febrúar 2000 | Íþróttir | 103 orð

Judit og Svava Ýr hættar með Hauka

JUDIT Rán Ezstergál, þjálfari 1. deildar liðs Hauka í kvennaflokki, og Svava Ýr Baldvinsdóttir aðstoðarþjálfari hættu í gær störfum hjá félaginu. Meira
16. febrúar 2000 | Íþróttir | 85 orð

Kúveitar skoruðu 20 mörk gegn Bútan

KÚVEITAR höfðu fáheyrða yfirburði í landsleik í knattspyrnu er þeir mættu Bútan í leik í undankeppni Asíukeppninnar í knattspyrnu um helgina. Kúveit vann 20:0 eftir að hafa verið með tíu marka forskot í hálfleik. Meira
16. febrúar 2000 | Íþróttir | 5 orð

Körfuknattleikur 1.

Körfuknattleikur 1. deild karla: Smárinn:Breiðablik - Þór Þ. Meira
16. febrúar 2000 | Íþróttir | 747 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR KR - Haukar 80:97 Íslandsmótið...

KÖRFUKNATTLEIKUR KR - Haukar 80:97 Íslandsmótið í körfuknattleik, úrvalsdeild karla (Epson-deildin). KR-hús þriðjudaginn 15. febrúar 2000. Gangur leiksins: 4:3, 11:15, 17:33, 27:44, 30:50, 41:57. 52:62, 56:66, 59:66, 70:81, 77:95, 80:97. Meira
16. febrúar 2000 | Íþróttir | 228 orð | 1 mynd

LENNART Meri, forseti Eistlands, mun veita...

LENNART Meri, forseti Eistlands, mun veita Teiti Þórðarsyni, þjálfara Brann í Noregi, orðu í viðurkenningarskyni fyrir þátt hans í uppbyggingu knattspyrnunnar í Eistlandi. Meira
16. febrúar 2000 | Íþróttir | 177 orð

Neita að leika undir stjórn Þórðar

Meirihluti íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu hefur hótað því við stjórn Knattspyrnusamband Íslands að gefa ekki kost á sér í landsliðið verði Þórður Lárusson áfram þjálfari landsliðsins. Meira
16. febrúar 2000 | Íþróttir | 255 orð | 1 mynd

PÉTUR Marteinsson skoraði mark norska knattspyrnuliðsins...

PÉTUR Marteinsson skoraði mark norska knattspyrnuliðsins Stabæk sem tapaði, 2:1, fyrir löndum sínum í Molde á móti á La Manga á Spáni á mánudaginn. TEITUR Þórðarson stýrði sínum mönnum í Brann til sigurs gegn sænska liðinu AIK , 4:1, á sama móti. Meira
16. febrúar 2000 | Íþróttir | 236 orð

Rúnar lék brotinn á fingri í Króatíu

Rúnar Sigtryggsson, leikmaður íslenska landsliðsins í handknattleik og Göppingen í 2. deildinni í Þýskalandi, verður frá í nokkrar vikur en hann brotnaði á vinstri fingri í landsleik gegn Portúgölum á Evrópumótinu í Króatíu. Meira
16. febrúar 2000 | Íþróttir | 386 orð

Stoke er einum leik frá Wembley

GUÐJÓN Þórðarson og lærisveinar hans í Stoke City eru aðeins einum leik frá því að komast í úrslitaleik á Wembley-leikvanginum í London. Þeir sigruðu Chesterfield á útivelli, 1:0, í átta liða úrslitum keppninnar í gærkvöld og mæta 3. Meira
16. febrúar 2000 | Íþróttir | 150 orð

Þjálfarinn stöðvaði Arnar

ÞJÁLFARI gríska knattspyrnufélagsins AEK, Yiannis Pathiakakis, kom í veg fyrir að Arnar Grétarsson færi til Belgíu á mánudaginn til viðræðna við forráðamenn Anderlecht. Meira

Úr verinu

16. febrúar 2000 | Úr verinu | 161 orð

Athugasemd

VERINU hefur borist eftirfarandi athugasemd frá Borgarplasti hf.: "Föstudaginn 21. janúar sl. birtist í Verinu grein um kaup Bergs-Hugins á 100 endurvinnanlegum kerum af Sæplasti hf á Dalvík. Meira
16. febrúar 2000 | Úr verinu | 1104 orð | 2 myndir

Aukin viðskipti í Argentínu

"Mikil vinna hefur verið lögð í þetta verkefni, en árangurinn sýnir, það sem reyndar flestir vita, að markaðsstarf tekur mikinn tíma," segir Þorgeir Pálsson, sem hafði umsjón með verkefninu á liðnu ári fyrir hönd Útflutningsráðs. Meira
16. febrúar 2000 | Úr verinu | 398 orð

BÁTAR Nafn Stærð Afli Veiðarfæri Uppist.

BÁTAR Nafn Stærð Afli Veiðarfæri Uppist. afla Sjóf. Löndunarst. Meira
16. febrúar 2000 | Úr verinu | 194 orð

Bretar lönduðu 9% minna

BRESK skip lönduðu samtals 446.000 tonnum af fiski á Bretlandseyjum fyrstu 11 mánuði ársins 1999. Það er 9% minni afli en á sama tíma árið áður og aflaverðmætið, 396 milljónir punda, var 5% minna en 1998 en að meðaltali var verðhækkunin um 4%. 259. Meira
16. febrúar 2000 | Úr verinu | 73 orð | 1 mynd

Djúpsteikt rækja

RÆKJAN er herramannsmatur og hægt að matreiða hana á margan hátt. Hún er mikið notuð ofan á brauð, í ýmsa fiskrétti, súpur og svo framvegis. Hana má einnig djúpsteikja. Smári V. Meira
16. febrúar 2000 | Úr verinu | 992 orð

Eftirspurn eftir fiski innan ESB vex með ári hverju

HELSTU markaðirnir fyrir sjávarafurðir eru Evrópusambandið, ESB, Bandaríkin og Japan og er ESB sá stærsti. Flytur það árlega inn um þrjár milljónir tonna af alls kyns sjávarafurðum. Svarar það næstum til 60% af allri sjávarafurðaneyslunni og fer þetta hlutfall hækkandi með ári hverju. Meira
16. febrúar 2000 | Úr verinu | 12 orð

ERLEND SKIP Nafn Stærð Afli Uppist.

ERLEND SKIP Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. Meira
16. febrúar 2000 | Úr verinu | 35 orð

FRYSTISKIP Nafn Stærð Afli Uppist.

FRYSTISKIP Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. Meira
16. febrúar 2000 | Úr verinu | 291 orð

Góð veiði á Mýrabugt

MIKIL og góð loðnuveiði var á Mýrabugtinni suðvestur af Stokksnesi eftir að veðrið skánaði í fyrrinótt. Tugir skipa voru á miðunum og fylltu mörg sig á skömmum tíma. Meira
16. febrúar 2000 | Úr verinu | 1224 orð | 1 mynd

Gæðin eru forsenda sóknar á markaðnum

Fjölskyldufyrirtækið Lugrade í Portúgal hóf fyrir nokkrum misserum að verka saltfisk, en það hefur í einn og hálfan áratug verið í innflutningi og dreifingu á saltfiski. Lugrade leggur áherzlu á að halda gæðum uppi og sækist því eftir íslenzkum saltfiski að sögn framkvæmdastjórans Vitors Lucas. Meira
16. febrúar 2000 | Úr verinu | 172 orð

LOÐNUBÁTAR Nafn Stærð Afli Sjóf.

LOÐNUBÁTAR Nafn Stærð Afli Sjóf. Löndunarst. Meira
16. febrúar 2000 | Úr verinu | 79 orð

Markaðshlutdeild

Á SÍÐASTA ári var markaðshlutdeild Norðmanna á saltfiskmörkuðunum í Portúgal um 40% og hafði þá dregizt nokkuð saman frá árinu áður. Hlutdeild Íslands var um 15% og jókst hún nokkuð milli ára, mælt í magni. Meira
16. febrúar 2000 | Úr verinu | 120 orð

Meira saltað í Portúgal

PORTÚGAL er langstærsti markaðurinn fyrir saltfisk í heiminum. Portúgalir kaupa fiskinn helzt blautverkaðan til að skapa vinnu við þurrkun á honum heima fyrir. Meira
16. febrúar 2000 | Úr verinu | 37 orð

Mikið selt af þorskinum

Eftirspurn eftir þorski var umfram framboð á mörkuðum vestan hafs og í Evrópu á árinu 1999. Þetta leiddi til mikilla verðhækkana á þorskflökum á árinu. Verð á þorskflökum hafur aldrei verið hærra á Bandaríkjamarkaði en á haustmánuðum 1999. Meira
16. febrúar 2000 | Úr verinu | 887 orð | 1 mynd

Mikil aukning í sölu sjófrystra flaka hjá SH

EFTIRSPURN eftir þorski var umfram framboð á árinu 1999. Þetta leiddi til mikilla verðhækkana á þorskflökum á árinu. Verð á þorskflökum hafur aldrei verið hærra á Bandaríkjamarkaði en á haustmánuðum 1999. Coldwater Seafood Corporation seldi og notaði í verksmiðju sinni 4.200 tonn af sjófrystum þorskflökum árið 1999. Árið 1998 var samsvarandi tala 3.596 tonn. Meira
16. febrúar 2000 | Úr verinu | 65 orð

Mjög mikil loðnuveiði

MIKIL og góð loðnuveiði var á Mýrabugtinni suðvestur af Stokksnesi eftir að veðrið skánaði í fyrrinótt. Tugir skipa voru á miðunum og fylltu mörg sig á skömmum tíma. Meira
16. febrúar 2000 | Úr verinu | 116 orð | 1 mynd

Nýir tímar, nýtt nafn

NAFNI tímarits Vélstjórafélags Íslands hefur nú verið breytt. Á síðasta aðalfundi félagsins, sem haldinn var daginn fyrir gamlársdag, var samþykkt tillaga þess efnis að frá og með 1. Meira
16. febrúar 2000 | Úr verinu | 219 orð

Óvissa leiðir til minni spurnar eftir kvóta

VERULEGA hefur dregið úr spurn eftir varanlegum kvóta vegna óvissu um framtíð fiskveiðistjórnunar í kjölfar Vatneyrardómsins svokallaða. Verð á varanlegum veiðiheimildum hefur lækkað lítillega undanfarnar vikur. Mjög lítil hreyfing hefur verið í viðskiptum á varanlegum aflaheimildum allt frá áramótum, þrátt fyrir talsvert framboð. Nánast ekkert hefur verið um bein viðskipti með varanlegan kvóta fyrir utan þann kvóta sem fylgir skipum í kaupum og sölu. Meira
16. febrúar 2000 | Úr verinu | 2214 orð | 1 mynd

Rekstrinum betur borgið í kvótakerfi

Rekstur sjávarútvegsfyrirtækisins Friosur í Chile, sem Grandi hf. á m.a. hlut í, hefur gengið vel síðustu tvö ár, eftir erfiðleika framan af síðasta áratug. Fyrirtækið hefur yfir að ráða öflugum skipakosti, auk þess sem mikill vöxtur er nú í laxeldi félagsins. Helgi Mar Árnason hitti Grím Ólaf Eiríksson útgerðarstjóra og spurði hann út í reksturinn og dvölina í Chile. Meira
16. febrúar 2000 | Úr verinu | 56 orð | 1 mynd

RÓLEGT Á NETUNUM

ÞEIR voru að koma að landi á Eldey GK 74 þegar blaðamaður renndi við á bryggjunni á dögunum. Þeir komu með tvö tonn af þorski og örlítið í kassa eða svo af blönduðu. Meira
16. febrúar 2000 | Úr verinu | 107 orð

RÆKJURBÁTAR Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf.

RÆKJURBÁTAR Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf. Löndunarst. Meira
16. febrúar 2000 | Úr verinu | 673 orð | 1 mynd

Sjávarútvegsfyrirtæki og alþjóðleg viðskiptafélög

Það er hagur bæði íslenskra fyrirtækja og íslenska ríkisins, segir Ingólfur Sveinsson, að erlend sjávarafurða-fyrirtæki gerist alþjóðleg viðskiptafélög á Íslandi. Meira
16. febrúar 2000 | Úr verinu | 222 orð | 1 mynd

Sjóferðabæn í öll skip

KJALARNESPRÓFASTSDÆMI hefur í tilefni af kristnitökuhátíðinni látið prenta sjóferðabæn á skildi sem verða settir í öll skip í prófastsdæminu, sem eru um 500. Það var áhöfnin á björgunarbátnum Oddi V. Gíslasyni í Grindavík sem fékk fyrsta skjöldinn. Meira
16. febrúar 2000 | Úr verinu | 34 orð

SKELFISKBÁTAR Nafn Stærð Afli Sjóf.

SKELFISKBÁTAR Nafn Stærð Afli Sjóf. Löndunarst. Meira
16. febrúar 2000 | Úr verinu | 172 orð

Stofna kvótabanka

STOFNAÐUR hefur verið kvótabanki í sjávarútvegsbænum Peterhead í Bretlandi. Þetta mun vera fyrsti banki sinnar tegundar þar í landi. Fyrirtækið heitir Inter-Quo Ltd. Meira
16. febrúar 2000 | Úr verinu | 124 orð

Stöðugleiki á Spáni

INNFLUTNINGUR á saltfiski til Spánar hefur verið nokkuð jafn á undanförnum árum, eða um 40.000 tonn. Fyrstu 7 mánuði í fyrra nam innflutningurinn tæpum 20.000 tonnum og hafði þá hlutur saltaðra flaka aukizt töluvert. Meira
16. febrúar 2000 | Úr verinu | 60 orð

Tekist á um kolmunnann

EKKI náðist samkomulag um skiptingu kolmunnakvóta á fundi strandríkja við Norðaustur-Atlantshaf sem lauk í Brussel í síðustu viku. Íslendingar veiddu á síðasta ári um 107 þúsund tonn af kolmunna og hefur afli Íslendinga aldrei verið meiri. Meira
16. febrúar 2000 | Úr verinu | 209 orð

Tekist á um kolmunnann

EKKI náðist samkomulag um skiptingu kolmunnakvóta á fundi strandríkja við Norðaustur-Atlantshaf sem lauk í Brussel í síðustu viku. Íslendingar veiddu á síðasta ári um 107 þúsund tonn af kolmunna og hefur afli Íslendinga aldrei verið meiri. Ætla má að útflutningsverðmæti aflans á síðasta ári hafi numið vel á annan milljarð króna og því ljóst að hér eru miklir hagsmunir í húfi. Meira
16. febrúar 2000 | Úr verinu | 156 orð

TOGARAR Nafn Stærð Afli Uppist.

TOGARAR Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. Meira
16. febrúar 2000 | Úr verinu | 154 orð | 1 mynd

Ægir í breyttri mynd

ÆGIR er eitt af elstu tímaritum landsins, en það er nú komið út í breyttri mynd. Þetta tölublað er hið fyrsta í 93. árgangi blaðsins og er eftir sem áður gefið út af Fiskifélagi Íslands . Meira

Barnablað

16. febrúar 2000 | Barnablað | 15 orð | 1 mynd

Á ostaveiðum

HVAÐA leið, númer eitt, tvö eða þrjú, á músin að fara til að komast að... Meira
16. febrúar 2000 | Barnablað | 96 orð | 1 mynd

Geimfari í vandræðum

HVERNIG á hann að komast inn í geimfarið, þessi vaski geimfari? Þannig er mál með vexti, að hann losnaði frá geimfarinu þegar hann fór í sína fyrstu geimgöngu? Meira
16. febrúar 2000 | Barnablað | 196 orð | 1 mynd

Pennavinir

Mig langar að eignast pennavini á aldrinum 9-12 ára. Ég er 9 (að verða 10). Áhugamál: fótbolti, handbolti, teikningar o.fl. Mér finnst Manchester United besta liðið í enska boltanum. Ég vil bæði skrifast á við stelpur og stráka. Meira
16. febrúar 2000 | Barnablað | 63 orð | 1 mynd

Stelpan og húsið hennar

Halló! Ég heiti Sigfríð Rut Gyrðisdóttir og er fimm ára. Ég á heima í Rauðhömrum 3 í Grafarvogi. Meira
16. febrúar 2000 | Barnablað | 26 orð | 1 mynd

Sumarið kemur bráðum

ÞESSA glaðlegu og skemmtilegu mynd gerði 5 ára stúlka að nafni Júlía Brekkan Friðriksdóttir, til heimilis á Hringbraut 75, 220 Hafnarfjörður. Hún segir að sumarið komi... Meira
16. febrúar 2000 | Barnablað | 96 orð | 1 mynd

Sumartíska Tískuhúss Þórhildar

KÆRI Moggi! Viljið þið láta þessa mynd í blaðið á þessu ári. Einu sinni sendi ég mynd og þá kom hún ekki í blaðið fyrr en á hinu árinu. Þessi mynd er tileinkuð einni af bestu vinkonum mínum, henni Steinunni, sem á heima í Árbænum. Meira
16. febrúar 2000 | Barnablað | 13 orð | 1 mynd

Þekkt fígúra

HVAÐ heitir þessi teiknimyndapersóna? Sendendur: Bryndís og Magnús, 11 ára, Nýbýlavegi 56, 200... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.