Greinar fimmtudaginn 24. febrúar 2000

Forsíða

24. febrúar 2000 | Forsíða | 75 orð

Barátta Bush og McCains harðnar

JOHN McCain, öldungadeildarþingmaður frá Arizona, sagðist í gær, daginn eftir að hann sigraði George W. Bush í forkosningum í tveimur ríkjum Bandaríkjanna, vera að byggja upp "stjórnarbandalag" með kjósendum úr röðum demókrata og óháðra. Meira
24. febrúar 2000 | Forsíða | 252 orð

Hlé gert á kosningabaráttunni

MIKILL fjöldi Spánverja tók í gær þátt í götumótmælum í borgum landsins og spænskir stjórnmálamenn gerðu hlé á kosningabaráttunni fyrir þingkosningar sem framundan eru, til að sýna andúð sína á ETA, hreyfingu aðskilnaðarsinnaðra Baska, daginn eftir að... Meira
24. febrúar 2000 | Forsíða | 303 orð

Kenna fjölmiðlum um ósigur

HEITTRÚAÐIR stjórnmálamenn í Íran lýstu í gær gremju sinni með úrslit þingkosninganna þar í landi og beindu spjótum sínum meðal annars að fréttamönnum. Umbótasinnar unnu stórsigur í þingkosningunum í Íran í síðustu viku. Meira
24. febrúar 2000 | Forsíða | 395 orð

Ritt Bjerregaard aftur ráðherra

"ÞIÐ þekkið víst öll nýja matvælaráðherrann," sagði Poul Nyrup Rasmussen forsætisráðherra með bros á vör er hann kynnti Ritt Bjerregaard sem nýjan matvælaráðherra. Skipun hennar kom vægast sagt á óvart, þegar Nyrup kynnti fimm nýja ráðherra. Meira
24. febrúar 2000 | Forsíða | 76 orð

Svín gegn Indverjum

PAKISTANAR hafa tekið upp nýja bardagaaðferð í útistöðum sínum við Indverja og siga nú á þá svínum. Meira

Fréttir

24. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 461 orð

950 manna veitingastaður opnaður í sumar

NÝR 950 manna veitingastaður mun opna í miðborg Reykjavíkur í byrjun sumars. Meira
24. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 130 orð

Aðstoð við Mósambík

RAUÐI kross Íslands hefur lagt fram eina milljón króna til neyðaraðstoðar við fórnarlömb flóða í Mósambík, þar sem óttast er að enn einn fellibylurinn muni gera ástandið enn verra á næstu dögum. Meira
24. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Alvarlega slasaður eftir árekstur

KARLMAÐUR var fluttur alvarlega slasaður á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur eftir umferðarslys á Vesturlandsvegi við Skálatún í gærmorgun. Hann gekkst undir aðgerð og var lagður inn á gjörgæsludeild Sjúkrahúss Reykjavíkur. Meira
24. febrúar 2000 | Erlendar fréttir | 170 orð

Assad forseti að hætta?

STERKUR orðrómur er á kreiki um það í Sýrlandi að Hafez al-Assad forseti muni á allra næstu dögum taka ákvörðun um að hækka Farouk al-Shara utanríkisráðherra í tign og gera hann að forsætisráðherra. Meira
24. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 1580 orð | 1 mynd

Áhyggjur af því að þurfa að sækja æ meiri þjónustu til Ísafjarðar

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar gengst um þessar mundir fyrir opnum borgarafundum í hinu sameinaða sveitarfélagi Ísafjarðarbæjar og voru fyrstu fundirnir haldnir á Suðureyri og Flateyri á þriðjudagskvöld. Arna Schram fylgdist með fundunum. Meira
24. febrúar 2000 | Miðopna | 1616 orð

Árangur bankans fram úr björtustu vonum

Fjárfestingarbanki atvinnulífsins er orðinn verðmætasta fjármálafyrirtækið á Verðbréfaþingi Íslands og annað verðmætasta fyrirtækið á eftir Eimskip. Þorsteinn Ólafsson hefur verið formaður stjórnar bankans frá upphafi og í samtali við Hall Þorsteinsson segir hann að vel hafi tekist að skila bankanum fram á veginn og hans bíði spennandi framtíð. Meira
24. febrúar 2000 | Akureyri og nágrenni | 50 orð

Árshátíð Glerárskóla

ÁRSHÁTÍÐ Glerárskóla verður haldin í kvöld. Nemendur hafa síðustu vikur æft skemmtiatriði af ýmsu tagi, söng, hljóðfæraleik og leikrit, en m.a. sýna nemendur í 9. bekk leikritið Dýrin í Hálsaskógi. Meira
24. febrúar 2000 | Erlendar fréttir | 301 orð

Beðið eftir nýjum ríkissaksóknara

FORMAÐUR þingnefndar, sem rannsakar barnavændismálið í Lettlandi, sagði á mánudag að skýrslur hennar yrðu ekki lagðar fram fyrr en nýr ríkissaksóknari yrði skipaður. Meira
24. febrúar 2000 | Erlendar fréttir | 456 orð | 1 mynd

Blair vísar á bug ásökunum

FRAMKVÆMDASTJÓRN Evrópusambandsins (ESB) hefur ákveðið að kanna hvað hæft sé í ásökunum um að brezk og bandarísk yfirvöld hafi með sér samstarf um iðnaðarnjósnir í Evrópu, meðal annars með hjálp hlerunarstöðva í Englandi. Meira
24. febrúar 2000 | Miðopna | 1288 orð

Boðar landsbyggðin verkfall á meðan Flóabandalagið semur?

Félög Verkamannasambandsins á landsbyggðinni stefna að því að leggja tillögu um boðun verkfalls um miðjan mars fyrir félagsmenn. Á sama tíma bendir margt til þess að félög verkafólks á höfuðborgarsvæðinu gangi frá kjarasamningum. Egill Ólafsson skoðaði stöðuna í kjaraviðræðum félaganna. Meira
24. febrúar 2000 | Akureyri og nágrenni | 45 orð

Brugðu sér í bæjarferð

BÖRNIN á leikskólanum Álfasteini í Glæsibæjarhreppi brugðu undir sig betri fætinum í gær og fóru í bæjarferð. Meira
24. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 114 orð

Deilt um utankjörfundaratkvæði

ÞÁTTTAKA í stúdentaráðskosningum Háskóla Íslands í gær var dræm en talningu var ekki lokið þegar Morgunblaðið fór í prentun eftir miðnætti. Bjarni Ólafsson, formaður kjörstjórnar, sagðist telja að slæmt veður hefði sett mark sitt á kosningaþátttökuna. Meira
24. febrúar 2000 | Erlendar fréttir | 160 orð

Einkaleyfi til að klóna menn

EVRÓPSKA einkaleyfisstofan greindi á mánudag frá því að henni hefðu orðið á þau mistök að veita einkaleyfi á aðferð sem næði einnig yfir klónun manna. Einkaleyfið var veitt Edinborgarháskóla, sem óskaði sl. Meira
24. febrúar 2000 | Akureyri og nágrenni | 148 orð

Eitt tilboð barst

AÐEINS eitt tilboð barst í 5. útboði vegna framkvæmda við Sundlaug Akureyrar og var það nokkuð yfir kostnaðaráætlun, eða tæplega 109%. Tilboðið kom frá Tréverki ehf. Meira
24. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 548 orð

Erlent olíufélag sækir formlega um olíuleitarleyfi

VALGERÐUR Sverrisdóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra upplýsti í fyrirspurnatíma á Alþingi í gær að fyrr í þessum mánuði hefði borist formleg umsókn frá erlendu olíufélagi um leyfi til olíu- og gasleitar í íslenskri lögsögu. Meira
24. febrúar 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 464 orð | 1 mynd

Farið verður yfir umkvartanir vegna matar á elliheimili

HELGI Hjörvar, formaður félagsmálaráðs Reykjavíkur, segir tilefni til að fara sérstaklega yfir umkvartanir íbúa elliheimilisins við Lönguhlíð yfir matnum, sem þar er framreiddur frá eldhúsi Félagsþjónustunnar við Vitatorg. Meira
24. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 75 orð

FBA byggir við Borgartún

GENGIÐ hefur verið frá kaupum Fjárfestingarbanka atvinnulífsins hf. á lóð við Borgartún 19, á næstu lóð við Höfða. Framkvæmdir við nýbyggingu hefjast í apríl nk. Meira
24. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 335 orð

FÍH semur við RÚV

FÉLAG íslenskra hljómlistarmanna og Ríkisútvarpið hafa gert með sér nýjan kjarasamning sem kveður á um greiðslur til hljómlistarmanna vegna frum- eða endurflutnings á tónlist í hljóðvarpi og sjónvarpi. Skv. Meira
24. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 245 orð | 1 mynd

Flórídapáskaferð flugsins skipulögð

FYRSTA flugs félagið, sem er áhugamannafélag um flugmál, hefur skipulagt átta daga hópferð til Flórída dagana 4.-12. apríl nk. Þetta er fjórða hópferð félagsins á Flórídaslóðir. Meira
24. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 790 orð | 1 mynd

Friðun hálendisins nauðsyn?

Ólafur Arnalds fæddist í Reykjavík 1954. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík 1974, BS-prófi frá Háskóla Íslands 1980 og doktorsprófi í jarðvegsfræði frá Texas A&M University 1990. Meira
24. febrúar 2000 | Akureyri og nágrenni | 42 orð

Fyrirlestur um dagbækur Vilhjálms Stefánssonar

DR. Gísli Pálsson prófessor og forstöðumaður Mannfræðistofnunar Háskóla Íslands flytur erindi á vegum Stofnunar Vilhjálms Stefánssonar fimmtudaginn 24. febrúar kl. 16.15. Fyrirlesturinn nefnist Dagbækur Vilhjálms Stefánssonar og er hann öllum opinn. Meira
24. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 107 orð

Góugleði í Gjábakka

ELDRA fólk í Kópavogi fagnar komu góu á árlegri góugleði sem haldin verður í Gjábakka, Fannborg 8, í dag, fimmtudaginn 24. febrúar. Dagskráin, sem hefst kl. Meira
24. febrúar 2000 | Landsbyggðin | 119 orð | 2 myndir

Grímseyingar skemmtu sér konunglega á þorrablóti

Grímsey- Grímseyingar héldu sitt árlega þorrablót í lok þorrans á föstudaginn var í félagsheimilinu Múla. Um 75 manns voru mættir á blótið sem telst mjög gott því eyjarskeggjar eru rétt um 100. Komu um 20 manns úr landi, sumir alla leiðina frá Reykjavík. Meira
24. febrúar 2000 | Akureyri og nágrenni | 199 orð

Guðmundur skákmeistari Akureyrar

GUÐMUNDUR Daðason sigraði í A-flokki á Skákþingi Akureyrar, hlaut 5 vinninga af sjö mögulegum. Jafnir í öðru til þriðja sæti urðu þeir Ólafur Kristjánsson og Jón Björgvinsson með 4,5 vinninga. Meira
24. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 136 orð

Heldur opinn fyrirlestur um Fróðskaparsetur Færeyja

REKTOR Fróðskaparseturs Færeyja, Malan Marnersdóttir, flytur fyrirlestur föstdaguinn 25. febrúar kl. 16.30 á vegum Háskóla Íslands um sögu setursins og framtíðaráform varðandi kennslu og rannsóknir. Meira
24. febrúar 2000 | Landsbyggðin | 433 orð | 1 mynd

Hettureim festist í skíðalyftunni

ÁTTA ÁRA barn var á laugardaginn hætt komið á skíðasvæðinu í Stafdal við Seyðisfjörð þegar reim festist í höldu skíðalyftu og hertist að hálsi barnsins. Meira
24. febrúar 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 284 orð

Íbúum gæti fjölgað um 100.000 á næstu áratugum

NÝLEG spá um þróun fólksfjölda á höfuðborgarsvæðinu annars vegar og landinu öllu hins vegar gerir ráð fyrir að fólki á höfuðborgarsvæðinu geti fjölgað um allt að 105.000 manns fram til ársins 2050, sé miðað við mannfjölda árið 1997. Meira
24. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 109 orð

Kósakkar Tolstojs í bíósal MÍR

KVIKMYNDIN Kósakkar verður sýnd í bíósal Mír, Vatnsstíg 10, sunnudaginn 27. febrúar kl. 15. Mynd þess er frá Mosfilm, gerð 1961, og byggð á samnefndri skáldsögðu eftir Lév Tolstoj sem komið hefur út á íslensku í þýðingu Jóns Helgasonar, ritstjóra. Meira
24. febrúar 2000 | Erlendar fréttir | 568 orð | 1 mynd

Kyndir undir andúð á Kína í Bandaríkjunum

YFIRLÝSINGAR Kínverja um að stjórnvöld á Taívan snúi sér strax að viðræðum um sameiningu ríkjanna eða búi sig undir árás ella geta haft önnur áhrif en til var ætlast. Meira
24. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Kynning á göngu- og skoðunarferðum um allan heim

FERÐASKRIFSTOFAN Topas verður með kynningu föstudagskvöldið 25. febrúar á göngu- og skoðunarferðum sínum um allan heim. Topas er stærsta ævintýraferðaskrifstofa Danmerkur með áherslu á fjölbreyttar ferðir um allan heim, segir í fréttatilkynningu. Meira
24. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 113 orð

Kynning á háskólanámi í Kanada

KYNNING á vegum Alþjóðaskrifstofu háskólastigsins verður haldin föstudaginn 25. febrúar í Lögbergi, stofu 101, frá kl. 15-17. Meira
24. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 217 orð

Leggst aðallega á börn 10 ára og yngri

FLENSA af A-stofni, sem síðast gekk hér fyrir tíu árum, hefur greinst í sjö tilfellum síðustu daga. Að sögn Lúðvíks Ólafssonar, héraðslæknis í Reykjavík, eru það aðallega börn tíu ára og yngri sem hafa veikst. Meira
24. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 54 orð

Leiðrétt

Sáu aðeins um prentun Af frétt um veltiskilti í Þúsaldarhvelfingunni á Englandi í Morgunblaðinu í gær mátti skilja að það væri framleiðsla fyrirtækisins Nota bene. Meira
24. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 82 orð

Lýst eftir vitnum

LÖGREGLAN í Reykjavík lýsir eftir vitnum að ákeyrslu á kyrrstæða bifreið, sem lagt var í bifreiðastæði við Kirkjutorg, sunnan við dómkirkjuna í Reykjavík, aðfaranótt laugardagsins 19. febrúar. Meira
24. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 197 orð

Möguleikar kannaðir á nýrri vatnsveitu í Leifsstöð

Á VEGUM utanríkisráðuneytisins er verið að skoða möguleika á að veita hreinu vatni í Flugstöð Leifs Eiríkssonar en nú er klórblönduðu vatni dælt þangað frá dælustöð varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli. Meira
24. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 141 orð

Námskeið í atferlismeðferð fyrir börn með einhverfu

HALDIÐ verður í fyrsta sinn grunnnámskeið atferlismeðferð fyrir börn með einhverfu dagana 2. og 3. mars. Meira
24. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 111 orð

Námskeið um hryggikt

HJÁ Gigtarfélagi Íslands er nú að hefjast nýtt námskeið um hryggikt. Um er að ræða þriggja kvölda námskeið dagana 14., 21. og 23. mars nk. og byrjar það alla dagana kl. 20. Meira
24. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 309 orð

Norska stjórnin skiptir sér ekki af virkjanamálum

NORSKA ríkisstjórnin mun ekki hindra Norsk Hydro í því að byggja álver á Íslandi, að því er Lars Sponheim, efnahagsmálaráðherra Noregs, sagði í fyrirspurnatíma er virkjunaráform við Eyjabakka og bygging álvers við Reyðarfjörð kom til umræðu í norska... Meira
24. febrúar 2000 | Landsbyggðin | 113 orð

Opið hraðskákmót á Akranesi

SKÁKFÉLAG Grandrokk heldur opið hraðskákmót á Grandrokk, Akranesi, laugardaginn 22. febrúar klukkan 14. Meira
24. febrúar 2000 | Erlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

Óttast smitsjúkdóma í kjölfar fellibyls

TALIÐ er að allt að 300.000 manns hafi þurft að yfirgefa heimili sín í Mósambík að undanförnu, en fellibylurinn Eline fór yfir hluta landsins á þriðjudag og jók við þá miklu eyðileggingu sem fylgt hefur í kjölfar flóða í landinu. Meira
24. febrúar 2000 | Erlendar fréttir | 323 orð | 1 mynd

Rússar sakaðir um fjöldamorð

RÚSSNESKIR hermenn myrtu að minnsta kosti 62 óbreytta borgara í úthverfi héraðshöfuðborgar Tsjetsjníu, Grosní, í upphafi þessa mánaðar, að því er fram kemur í nýrri skýrslu mannréttindasamtakanna Human Rights Watch. Meira
24. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 832 orð | 2 myndir

Sagðir hafa brugðist trausti Íslendinga

ÞINGMENN úr öllum flokkum tóku undir þá kröfu í umræðum utan dagskrár á Alþingi í gær að bresku kjarnorkuendurvinnslustöðinni í Sellafield verði lokað. Meira
24. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 288 orð

Sala eða leiga kvóta raski ekki samkeppni

SAMKEPPNISRÁÐ hefur beint þeim tilmælum til sjávarútvegsráðherra að hann láti kanna hvort unnt sé að breyta reglum um framsal og skráningu aflaheimilda til að koma í veg fyrir að fjármagn sem fengið sé með leigu eða sölu á aflaheimildum verði notað til... Meira
24. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 208 orð

Samningaviðræður setja svip á nýtt blað Eflingar

NÝTT fréttablað Eflingar er komið út. "Blaðið ber þess merki að samningaviðræður Flóabandalagsins eru nú í fullum gangi. Kröfugerð Flóans er birt í blaðinu auk þess sem fjallað er um tengd efni s.s. Meira
24. febrúar 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 905 orð | 2 myndir

Sítenging í fjölbýlishús í apríl

EITTHVERT fjölbýlishús í Hafnarfirði, sem eftir er að velja, fær sítengingu við Netið í gegnum loftnet Skýrr þann 15. apríl nk. Meira
24. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 74 orð

Sjö dómarar munu dæma í Hæstarétti

ÁKVEÐIÐ hefur verið að málflutningur í Hæstarétti í hinu svokallaða Vatneyrarmáli hefjist 15. mars næstkomandi. Þá liggur ennfremur fyrir ákvörðun um að rétturinn verði skipaður sjö dómurum. Meira
24. febrúar 2000 | Landsbyggðin | 376 orð | 1 mynd

Skaut tófu í hlaðvarpanum

Skjaldfönn- Snemma að morgni konudags vaknaði húsfreyjan á Skjaldfönn við Ísafjarðadjúp við það að bóndi hennar Indriði Aðalsteinsson skaut tófu í hlaðvarpanum. Meira
24. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

SKB gefur út tvö fræðslumyndbönd

STYRKTARFÉLAG krabbameinssjúkra barna hefur látið gera tvær gerðir fræðslumyndbanda sem ætlunin er að afhenda þegar það á við. Meira
24. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Skipaður prestur í Gautaborg

SÉRA Skúli Sigurður Ólafsson prestur á Ísafirði hefur verið skipaður í embætti prests meðal Íslendinga í Svíþjóð með aðsetur í Gautaborg. Embættið veitist frá 1. mars 2000. Umsækjendur um embættið voru fimm og voru þeir þessir: Sr. Flóki Kristinsson, sr. Meira
24. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 52 orð

Skipaður rektor Háskóla Íslands

BJÖRN Bjarnason menntamálaráðherra hefur skipað Pál Skúlason rektor Háskóla Íslands frá 5. september 2000 til 30. júní 2005 í samræmi við tillögu háskólaráðs. Meira
24. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 840 orð | 1 mynd

Skuturinn stefndi upp á land

LITLU munaði að illa færi þegar festar flutningaskipsins Bremerflagge slitnuðu í höfninni í Grindavík í óveðrinu í gærmorgun. Skutur skipsins stefndi upp í land þegar tókst að skjóta línum upp í það og koma því upp að bryggju. Meira
24. febrúar 2000 | Akureyri og nágrenni | 62 orð

Skæð flensa herjar á Akureyri

SKÆÐ flensa herjar á Akureyringa og nærsveitarmenn þessa dagana, einkum meðal yngri kynslóðarinnar og eru dæmi þess að skólastofur í grunnskólum bæjarins séu hálftómar. Þannig hafa allt að tveir þriðju nemenda í einstaka bekkjardeildum legið veikir... Meira
24. febrúar 2000 | Akureyri og nágrenni | 344 orð

Stefnt að því að sækja líkamsleifar

FYRIRHUGAÐ er að sex björgunarsveitarmenn úr breska flughernum í Skotlandi komi hingað til lands í ágúst nk. og taki þátt í leiðangri að flaki bresku sprengjuvélarinnar sem fannst í jökli á hálendinu milli Öxnadals og Eyjafjarðar í ágúst sl. Meira
24. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 1422 orð | 1 mynd

Stjórnendur með 17 millj. í laun og bónus

Fimm æðstu stjórnendur FBA höfðu að meðaltali 17 milljónir í laun og áunninn kaupauka á síðasta ári. Fulltrúar tveggja af stærstu lífeyrissjóðum landsins telja það óhóflegt og formaður Eflingar telur að það komi til umræðu innan félagsins hvort það samrýmist starfi þess að lífeyrissjóðurinn Framsýn eigi hlut í fyrirtækinu. Helgi Bjarnason og Steingerður Ólafsdóttir fylgdust með aðalfundi FBA. Meira
24. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 535 orð

Stóðu ekki að tillögu um menn í stjórn

FULLTRÚAR stórra lífeyrissjóða stóðu ekki að tillögu um skipan stjórnar Fjárfestingarbanka atvinnulífsins á aðalfundi félagsins í gær. Segja þeir að ekki hafi náðst samkomulag við fulltrúa Orca-hópsins vegna kröfu hans um að tilnefna meirihluta stjórnar. Meira
24. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd

Tafir við Vatnsfellsvirkjun vegna snjóa

VEÐURFARIÐ að undanförnu hefur haft sín áhrif á byggingu Vatnsfellsvirkjunar eins og smiðir og byggingaverkamenn við virkjunina hafa fengið að reyna, að ógleymdum vélamönnum sem þar vinna einnig. Meira
24. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 627 orð

Talsverður mun- ur milli land- og sjóvinnslu

VIGTA þyrfti afla inn á vinnslulínur vinnsluskipa, enda er samkeppnisstaða landvinnslu og sjóvinnslu ójöfn hvað varðar vigtun hráefnis til vinnslu. Þetta kemur fram í áliti samkeppnisráðs vegna erindis Kristins Péturssonar, framkvæmdastjóra Gunnólfs ehf. Meira
24. febrúar 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 503 orð | 1 mynd

Tekinn verði upp hringakstur innan hverfisins

KJARTAN Eggertsson, skólastjóri Tónskóla Hörpunnar í Grafarvogi, segir að börn sem stunda nám í skólanum, og koma víða að úr Grafarvogshverfinu, geti ekki nýtt sér leiðakerfi SVR nema að mjög takmörkuðu leyti. Meira
24. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 322 orð | 1 mynd

Tillaga um að Sigurður Bessason verði formaður

UPPSTILLINGARNEFND stéttarfélagsins Eflingar hefur gert tillögu um að Sigurður Bessason verði kjörinn formaður félagsins og taki við af Halldóri Björnssyni sem verið hefur formaður frá stofnun félagsins. Meira
24. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Túlkaði vetrarólympíuleikana

ÁSGEIR Sandholt, bakari í Sandholtsbakaríi, varð Norðurlandameistari í kökuskreytingum en keppnin var haldin í Herning í Danmörku. Ásgeir var eini íslenski þátttakandinn, en tveir voru frá hinum Norðurlandaþjóðunum utan Finnlands sem ekki sendi keppanda. Meira
24. febrúar 2000 | Erlendar fréttir | 195 orð

Undarlegir söfnuðir

LÖGREGLAN í Japan handtók í gær átta félaga í söfnuði, sem geymt hafði lík á hótelherbergi í marga mánuði. Hélt fólkið því fram, að það væri lifandi en hefur nú verið ákært fyrir að hafa með óbeinum hætti valdið dauða 66 ára gamals manns. Meira
24. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 158 orð

Úrskurðaður áfram í gæsluvarðhald

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur framlengdi í gær, að kröfu lögreglunnar í Reykjavík, gæsluvarðhald yfir einum aðalsakborningnum í nýja e-töflumálinu. Hann var úrskurðaður í gæsluvarðhald til 31. Meira
24. febrúar 2000 | Erlendar fréttir | 252 orð

Vopn gerð upptæk í Mitrovica

NOKKUR hundruð bandarískir og breskir hermenn friðargæsluliðsins í Kosovo, KFOR, gerðu í gær vopnaleit á heimilum fólks í borginni Kosovska Mitrovica, jafnt Serba sem Albana. Ekki kom til átaka en sl. Meira
24. febrúar 2000 | Erlendar fréttir | 1048 orð | 1 mynd

Þarf nú að auka fylgi sitt meðal hægrimanna

John McCain vann mikilvægan sigur í forkosningum bandarískra repúblikana í tveimur ríkjum í fyrradag. En lítið fylgi meðal hægrimanna gæti orðið honum að falli í næstu lotu baráttunnar þegar stuðningur demókrata og óháðra kjósenda verður ekki eins þýðingarmikill og verið hefur. Meira
24. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 110 orð

Þegar verði gengið að kjarakröfum

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi ályktun: "Fundur í stjórn og trúnaðarmannaráði Stéttarfélagsins Samstöðu, haldinn í fundarsal Samstöðu mánudaginn 21. Meira
24. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 110 orð

Þegar verði gengið að kjarakröfum

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi ályktun: "Fundur í stjórn og trúnaðarmannaráði Stéttarfélagsins Samstöðu, haldinn í fundarsal Samstöðu mánudaginn 21. Meira
24. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 152 orð

ÞINGFUNDUR hefst kl.

ÞINGFUNDUR hefst kl. 10.30 í dag og að afloknum atkvæðagreiðslum verða eftirfarandi mál þar á dagskrá: 1. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, 1. umræða. 2. Vörugjald af ökutækjum, 1. umræða. 3. Mat á umhverfisáhrifum, 1. umræða.... Meira
24. febrúar 2000 | Akureyri og nágrenni | 74 orð

Þúsundir titla á bókamarkaði

BÓKAMARKAÐUR Félags íslenskra bókaútgefanda verður opnaður á Akureyri og í Reykjavík í dag. Á Akureyri er markaðurinn í versluninni Blómalist við Hafnarstræti og þar er búið að raða upp þúsundum bókatitla af öllum gerðum. Meira
24. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 96 orð

Þýsk-svissnesk sakamálamynd í Goethe-Zentrum

GOETHE-Zentrum á Lindargötu 46 sýnir fimmtudaginn 24. febrúar kl. 20.30 þýsk-svissnesku sakamálamyndina "Justiz" frá árinu 1993. Meira
24. febrúar 2000 | Erlendar fréttir | 299 orð | 1 mynd

Öfgamenn amast við páfaferð

ÖFGAMENN í Ísrael hafa hótað að spilla ferð Jóhannesar Páls páfa II til landsins í næsta mánuði. Meira
24. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 76 orð

Ökumaður gefi sig fram

LÖGREGLAN í Reykjavík óskar eftir að ná tali af ökumanni bifreiðar, líklega af gerðinni Subaru, vegna aftanákeyrslu á Víkurvegi við Vesturlandsveg 17. febrúar sl. klukkan 8.05 fyrir hádegi. Meira

Ritstjórnargreinar

24. febrúar 2000 | Leiðarar | 653 orð

ENDURBÆTUR Í STJÓRNSÝSLU

HORFUR eru á því, að endurbætur verði gerðar á stjórnsýslu landsins á næstu misserum og árum miðað við móttökur í sölum Alþingis á skýrslu nefndar, sem fjallaði um ýmsar hliðar á starfsskilyrðum stjórnvalda. Meira
24. febrúar 2000 | Staksteinar | 324 orð | 2 myndir

Evran og krónan

Inngrip stjórnmálamanna í gengi krónunnar með fellingu þess er handaflsaðgerð, sem rýrir kjör og fælir fólk frá landinu. Þetta segir í Vísbendingu. Meira

Menning

24. febrúar 2000 | Fólk í fréttum | 68 orð

Alls staðar leður

ÞAÐ er engu líkara en að hönnuðir Ruffo Research's tískuhússins hafi verið undir áhrifum frá íslenskum og þjóðlegum flíkum því lambagæran fékk svo sannarlega að njóta sín á sýningu hússins í Mílanó á dögunum. Meira
24. febrúar 2000 | Fólk í fréttum | 623 orð

ÁLAFOSS FÖT BEZT Vegna fjölda áskorana...

ÁLAFOSS FÖT BEZT Vegna fjölda áskorana mætir diskótekið og plötusnúðurinn Skugga -Baldur föstudagskvöld. Reykur, ljós og þetta kvöld verður 80's tónlistin í aðalhlutverki. Aðgangur ókeypis. Meira
24. febrúar 2000 | Menningarlíf | 724 orð | 1 mynd

Ferðalag einherjans

Áshildur Haraldsdóttir og Sinfóníuhljómsveit Íslands frumflytja í kvöld í Háskólabíói Flautukonsert eftir Hauk Tómasson. Orri Páll Ormarsson kom að máli við einleikarann og tónskáldið og kynnti sér efnisskrá tónleikanna að öðru leyti. Meira
24. febrúar 2000 | Fólk í fréttum | 578 orð | 4 myndir

Fjölbreytt lög frá fjölhæfri söngkonu

JENNIFER Lopez er 29 ára og ég hef haft gaman af tónlistinni hennar frá því ég heyrði hana fyrst. "One the 6" sem ég ætla að fjalla hér um er fyrsta plata hennar og mér finnst henni hafa tekist vel til. Meira
24. febrúar 2000 | Menningarlíf | 55 orð

Forsala á Svanavatnið

FORSALA aðgöngumiða á sýningu San Francisco-ballettsins á Svanavatninu hefjast 1. mars og stendur til 7. mars. Miðasala verður í Upplýsingamiðstöð ferðamála í Torfunni og verður opin frá kl. 13-17 alla dagana. Meira
24. febrúar 2000 | Menningarlíf | 515 orð

Fuglar í forgrunni

ÞRJÚ önnur verk verða flutt á tónleikunum í kvöld, Oiseaux exotiques eftir Frakkann Olivier Messiaen, Fuglahópur lendir í fimmhyrnta garðinum eftir japanska tónskáldið Toru Takemitsu og Cantus Arcticus eftir Finnann Einojuhani Rautavaara. Meira
24. febrúar 2000 | Menningarlíf | 1149 orð | 2 myndir

Hið læknandi afl listarinnar

Í kvöld verður frumsýnt á Litla sviði Þjóðleikhússins nýtt íslenskt leikrit, Hægan Elektra eftir Hrafnhildi Hagalín Guðmundsdóttur. Hávar Sigurjónsson ræddi við höfundinn, leikkonur og leikstjóra um þetta margslungna verk sem vafalaust á eftir að verða mörgum frjó uppspretta vangaveltna um samspil lífs og listar. Meira
24. febrúar 2000 | Fólk í fréttum | 182 orð | 1 mynd

Hreinræktaður vestri

Leikstjórn: John Badham. Handrit: Dick Cusack. Aðalhlutverk: John Cusack, John Goodman, L.Q. Jones, John Savage. Bandaríkin 1999. Bergvík. Bönnuð innan 16 ára. Meira
24. febrúar 2000 | Menningarlíf | 288 orð | 1 mynd

Katrín málar yfir verk Daða á Kjarvalsstöðum

KATRÍN Sigurðardóttir er þriðji af sex listamönnum sem tekur þátt í verkefninu Veg(g)ir á Kjarvalsstöðum. Meira
24. febrúar 2000 | Menningarlíf | 26 orð

Leikarar og listrænir stjórnendur

HÆGAN ELEKTRA eftir Hrafnhildi Hagalín Guðmundsdóttur. Leikarar : Atli Rafn Sigurðarson, Edda Heiðrún Backman, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir. Leikstjór i: Viðar Eggertsson. Leikmynd og búningar : Snorri Freyr Hilmarsson Tónlist : Valgeir Sigurðsson. Meira
24. febrúar 2000 | Menningarlíf | 58 orð

M-2000

Fimmtudagur 24. febrúar Hægan Elektra Þjóðleikhúsið kl. 20:00 Frumsýning á nýju leikverki eftir Hrafnhildi Hagalín. Í verkinu tekst Hrafnhildur Hagalín m.a. á við leikhúsið sjálft og tengsl lífsins og listarinnar. Meira
24. febrúar 2000 | Menningarlíf | 24 orð

Nína Björk Árnadóttir les í Gerðarsafni

NÍNA Björk Árnadóttir les úr verkum sínum í dag, fimmtudag, kl. 17 í kaffistofu Gerðarsafns. Dagskráin er á vegum Ritlistarhópur Kópavogs og er aðgangur... Meira
24. febrúar 2000 | Fólk í fréttum | 251 orð | 1 mynd

Rekin úr höllinni

STARFSSTÚLKA úr eldhúsi hennar hátignar, Bretadrottningar var vikið úr starfi eftir að hún lét ummæli um að eitra fyrir konungsfjölskyldunni falla. "Hún hóf störf í desember en var látin fara í febrúar," sagði talsmaður hallarinnar. Meira
24. febrúar 2000 | Fólk í fréttum | 54 orð | 1 mynd

Röndóttir og rangeygðir

HINN ítalski dýratemjari Nicolas Ghierri er öfundsverður því hann er besti vinur þessara þriggja tígrisdýrahvolpa. Ghierri starfar við ítalskt fjölleikahús þar sem eitt tígrisdýrið gaut þessum þremur föngulegu hvolpum. Meira
24. febrúar 2000 | Fólk í fréttum | 67 orð | 1 mynd

Saman á frumsýningu

MYNDIN "Reindeer Games" var frumsýnd í Bandaríkjunum á mánudag og mættu aðalleikararnir Charlize Theron og Ben Affleck sæl og glöð í bíó. Meira
24. febrúar 2000 | Fólk í fréttum | 58 orð | 1 mynd

San Remo í hálfa öld

MIKIL sönghátíð er árlega haldin í San Remo á Ítalíu og flykkjast þá þangað innlendir og erlendir tónlistarmenn og aðdáendur þeirra. Hátíðin heldur nú upp á hálfrar aldar afmæli sitt og er óvenju vegleg af því tilefni. Meira
24. febrúar 2000 | Fólk í fréttum | 136 orð | 1 mynd

Schulz kvaddur

ÞÚSUNDIR manna komu til minningarathafnar um teiknimyndahöfundinn Charles Schulz í heimabæ hans, Santa Rosa, á þriðjudag. Schulz samdi og teiknaði Smáfólkið í hartnær hálfa öld og héldu margir viðstaddra á dúkkum í líki persóna hans úr Smáfólkinu. Meira
24. febrúar 2000 | Bókmenntir | 979 orð | 2 myndir

Sigríður Zoëga - samstarfskona Sanders

Ritstjóri: Inga Lára Baldvinsdóttir. Texti og myndaval: Æsa Sigurjónsdóttir. Ensk þýðing: Bernard Scudder. Hönnun: Sigríður Bragadóttir. Prentvinnsla: Oddi hf. Þjóðminjasafn Íslands, 2000. 80 ljósmyndir, 192 bls. Meira
24. febrúar 2000 | Menningarlíf | 78 orð

Síðasta sýning

Iðnó Frankie og Johnny Síðasta sýning á Frankie og Johnny verður laugardaginn 26. febrúar, en það var frumsýnt í september sl. Sagt er frá Frankie og Johnny, tveimur einmana sálum sem finna hinn hreina tón ástarinnar, þrátt fyrir ólíkan bakgrunn. Meira
24. febrúar 2000 | Fólk í fréttum | 178 orð | 1 mynd

Sjaldséð og safarík

½ Leikstjórn: Alexander Payne. Handrit: Alexander Payne og Tom Perotti. Aðalhlutverk: Matthew Broderick, Reese Witherspoon. Bandaríkin 1999. (103 mín.) CIC-myndbönd. Bönnuð innan 12 ára. Meira
24. febrúar 2000 | Fólk í fréttum | 35 orð | 1 mynd

Sting fær verðlaun

TÓNLISTARMAÐURINN Sting tók við Rock The Vote-verðlaunum tónlistarsjónvarpsins MTV í gær úr hendi Jody Williams sem hlaut friðarverðlaun Nóbels árið 1997. Meira
24. febrúar 2000 | Fólk í fréttum | 529 orð

Svik og prettir Tartuffe

STÚDENTALEIKHÚSIÐ frumsýnir í kvöld "Platarann" sem byggt er á sígildu leikverki Moliére sem alla jafna nefnist "Tartuffe". Meira
24. febrúar 2000 | Menningarlíf | 233 orð

Sýningarlok og leiðsögn um LÍ

SÝNINGU á verkum Claudio Parmiggiani lýkur um helgina. Leiðsögn um sýningu á verkum Ítalans Claudio Parmiggiani og bandarísku listakonunnar Roni Horn verður í Listasafni Íslands sunnudaginn 27. febrúar kl. 15, í fylgd Ólafs Gíslasonar sérfræðings. Meira
24. febrúar 2000 | Menningarlíf | 145 orð

Sýningum lýkur

Slunkaríki - Ísafirði Sýningunni Ummyndum lýkur á sunnudag. Þar lýsa níu íslenskir listfræðingar og gagnrýnendur myndverkum íslenskra og erlendra listamanna sem þeir hafa valið af þessu tilefni. Meira
24. febrúar 2000 | Myndlist | 416 orð

Veggur af list

Á KJARVALSSTÖÐUM er nú í gangi athyglisvert og nýstárlegt verkefni þar sem gestum gefst kostur á því að sjá listamenn að störfum og fylgjast með því hvernig stórt listaverk verður til. Meira

Umræðan

24. febrúar 2000 | Bréf til blaðsins | 30 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli.

70 ÁRA afmæli. Á morgun, föstudaginn 25. febrúar, verður sjötug María Kjartansdóttir, Eyrarvegi 12, Selfossi . Hún tekur á móti gestum í safnaðarheimili Selfosskirkju laugardaginn 26. febrúar milli kl. 16 og... Meira
24. febrúar 2000 | Aðsent efni | 1077 orð | 1 mynd

Af köttum og keisurum

En í nafni hámarksárangurs á hverju sviði er sérvitringum nú útrýmt af þvílíkri skilvirkni, segir Þorsteinn Antonsson, að jafnvel tölvujöfurinn Bill Gates á undir högg að sækja enda undir sömu hagsmunarök seldur og flækingskettirnir í Reykjavík. Meira
24. febrúar 2000 | Bréf til blaðsins | 494 orð

Á VEFSÍÐUNNI Strik.

Á VEFSÍÐUNNI Strik.is hefur verið gerð tilraun með að stofna til umræðu um ýmis mál, svo sem stjórnmál, íþróttir og kvikmyndir. Fyrirkomulagið er þannig að hver og einn getur lagt inn orð án þess að þurfa að gefa upp nafn. Meira
24. febrúar 2000 | Aðsent efni | 66 orð

Bridsdeild félags eldri borgara í Reykjavík...

Bridsdeild félags eldri borgara í Reykjavík Bridskeppni spiluð i Ásgarði, Glæsibæ, mánudaginn 14. febrúar. Sveitakeppni. Á mánudögum stendur nú yfir sveitakeppni með þátttöku 10 sveita. Meira
24. febrúar 2000 | Aðsent efni | 38 orð

Brids í Gullsmára 21.

Brids í Gullsmára 21. febrúar var spilað á 9 borðum 8 umferðir, meðalskor 168. Efstu pör NS Jón Andréss. - Guðm. Á. Guðmundss. 227 Þórhildur Magnúsd. - Helga Helgad. 184 Karl Gunnarsson - Ernst Backman 180 AV Gunnar Gíslason - Sigurberg Sigurðss. Meira
24. febrúar 2000 | Bréf til blaðsins | 57 orð

ÉG ER AUMINGI

Ég er mikið mæðugrey - má því sáran gráta - af því forðum ungri mey unni ég framúr máta. Aldrei sé ég aftur þá, sem unni' eg í bernskuhögum. Bakvið fjöllin blá og há bíður hún öllum dögum. Meira
24. febrúar 2000 | Aðsent efni | 912 orð | 1 mynd

Flytjum inn hugvit

Greiðum götu erlendra háskólanema, segir Torfi H. Tuliníus, hér á landi. Líftækni, jarðvísindi og mið- aldafræði eru augljósir kostir en vafalaust koma önnur svið ekki síður til greina. Meira
24. febrúar 2000 | Aðsent efni | 740 orð | 2 myndir

Fyrirvinna framtíðarinnar?

Bæði kynin eru virk á vinnumarkaði, segja Guðrún Inga Ingólfsdóttir og Guðrún Johnsen, í leit að persónulegum þroska og árangri fremur en starfsöryggi og stöðugleika. Meira
24. febrúar 2000 | Aðsent efni | 303 orð | 1 mynd

Geðveik börn fái inni á nýjum barnaspítala

Það er óviðunandi, segir Páll Tryggvason, að börn með geðræna sjúkdóma skuli ein tekin út og úthýst úr spítala fyrir veik börn. Meira
24. febrúar 2000 | Bréf til blaðsins | 701 orð

Könnun á spilafíkn VITAÐ er að...

Könnun á spilafíkn VITAÐ er að þúsundir manna hér á landi eru ofurseldir spilafíkn. Þar er um að ræða unga sem aldna, öryrkja og alls konar fólk. Meira
24. febrúar 2000 | Aðsent efni | 368 orð | 1 mynd

Leiguhúsnæði - stórátak strax

Ég hef á tilfinningunni, segir Sigrún Steingrímsdóttir, að vandi einstæðra foreldra fari fremur vaxandi en hitt. Meira
24. febrúar 2000 | Bréf til blaðsins | 65 orð

MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup,...

MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynningar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudagsblað. Meira
24. febrúar 2000 | Aðsent efni | 773 orð | 1 mynd

Óábyrg afstaða

Hvers vegna vilja stjórnvöld sem hafa lofað sáttum í þessu máli, spyr Jóhann Ársælsson, bíða dóms Hæstaréttar? Meira
24. febrúar 2000 | Aðsent efni | 335 orð | 1 mynd

Skákhátíð í Reykjavík

Íslenskir skákmenn, segir Áskell Örn Kárason, þurfa því ekki að kvarta undan skorti á öflugum og heimsþekktum andstæðingum á 19. Reykjavíkurskák- mótinu. Meira
24. febrúar 2000 | Aðsent efni | 2131 orð | 3 myndir

Tvær undirskriftasafnanir

Þegar svo langt er gengið í rangfærslum er óhjákvæmilegt, segja Þorsteinn Sæmundsson, Ragnar Ingimarsson og Þorvaldur Búason, að þeir sem stóðu að undirskriftasöfnun Varins lands stingi niður penna til að leiðrétta verstu villurnar. Meira
24. febrúar 2000 | Aðsent efni | 865 orð | 1 mynd

,,Umhverfisvinir" leita ásjár!

Færðar hafa verið með óyggjandi hætti og öllum skiljanlegar, segir Sveinn Jónsson, sönnur á hverju vinnsla og nýting endurnýtanlegrar orku hefur skilað í þjóðarbúið. Meira
24. febrúar 2000 | Aðsent efni | 822 orð | 1 mynd

Það verður virkjað

Þegar ég verð genginn, segir Hrólfur Hraundal, þá verða þau föll sem nú er deilt um partur af aflkerfi vesturheims. Meira

Minningargreinar

24. febrúar 2000 | Minningargreinar | 2168 orð | 1 mynd

GRETTIR ÁSMUNDSSON

Grettir Ásmundsson var fæddur í Stóru-Hlíð í Víðidal í V-Húnavatnssýslu 21. apríl 1919. Hann lést á heimili sínu í Reykjavík 17. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Ásmundur K. Magnússon bóndi í Stóru-Hlíð, f. 10. febr. Meira  Kaupa minningabók
24. febrúar 2000 | Minningargreinar | 447 orð | 1 mynd

JÖRGEN SIGURÐSSON

Jörgen Sigurðsson fæddist á Ljótsstöðum í Vopnafirði 20. nóvember 1930. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri hinn 30. janúar síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
24. febrúar 2000 | Minningargreinar | 4879 orð

PÁLL VALBERG ÓLAFSSON

Páll Valberg Ólafsson fæddist í Dagverðartungu 16. maí 1916. Hann lést á Dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri 14. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Halldóra Ágústa Friðfinnsdóttir, f. 1885, og Ólafur Tryggvason, f. 1886. Meira  Kaupa minningabók
24. febrúar 2000 | Minningargreinar | 545 orð | 1 mynd

STEINDÓR GUÐMUNDSSON

Steindór Guðmundsson fæddist í Reykjavík 8. júní 1947. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu 15. febrúar síðastliðinn og fór útför hans fram frá Dómkirkjunni 23. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
24. febrúar 2000 | Minningargreinar | 1773 orð | 1 mynd

SVAVA EINARSDÓTTIR

Svava Einarsdóttir fæddist á Kleifarstekk í Breiðdal 13. ágúst 1922. Hún lést á heimili sínu 1. febrúar síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Stöðvarfjarðarkirkju 12. febrúar. Jarðsett var að Heydölum í Breiðdal. Meira  Kaupa minningabók
24. febrúar 2000 | Minningargreinar | 336 orð | 1 mynd

ÆVAR KLEMENZSON

Ævar Klemenzson fæddist í Bólstaðarhlíð í Austur-Húnavatnssýslu 28. apríl 1930. Hann lést af slysförum 13. febrúar síðastliðinn og fór útför hans fram frá Dalvíkurkirkju 21. febrúar. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

24. febrúar 2000 | Neytendur | 522 orð | 2 myndir

11-11-búðirnar Gildir til 1.

11-11-búðirnar Gildir til 1. Meira
24. febrúar 2000 | Neytendur | 261 orð

Eru flestar styrkveitingar skattskyldar?

Verið er að byggja við hús og notuð yfirdráttarheimild til að mæta kostnaði. Yfirdráttarheimildin er fengin út á loforð frá Húsnæðisstofnun. Má nota vextina og kostnaðinn við yfirdráttinn sem frádrátt? Meira
24. febrúar 2000 | Neytendur | 67 orð | 1 mynd

Ný aðferð við lakkviðgerðir

FYRIRTÆKIÐ A.K. Guðberg ehf. á Bíldshöfða 14 hóf nýlega að bjóða upp á viðgerðir á lakkskemmdum á fljótlegri og ódýrari hátt en með hefðbundinni viðgerð. Meira
24. febrúar 2000 | Neytendur | 62 orð | 1 mynd

Tvær tegundir af sardínum

Niðursuðuverksmiðjan ORA ehf. hefur nú sett á markað tvær tegundir af sardínum í vatni og salsasósu. Vatnið er til að mæta óskum þeirra sem eru í heilsulínunni og salsasósan til að mæta óskum þeirra sem vilja bragðmikið álegg á brauðið. Meira
24. febrúar 2000 | Neytendur | 600 orð | 2 myndir

Verðlækkun á þúsund-um vörutegunda

VERÐSTRÍÐ brezku matvörumarkaðanna geisar af fullum þunga. Um helgina var blásið til nýrrar orrustu, þegar ASDA-verzlanakeðjan tilkynnti um verðlækkanir á 300 vörutegundum og hefur þá lækkað verð á 3.000 vörutegundum á einu ári. Meira
24. febrúar 2000 | Neytendur | 21 orð | 1 mynd

Yes fyrir uppþvottavélar

Nú er Yes-uppþvottalögurinn einnig fáanlegur fyrir uppþvottavélar. Varan fæst í töflu- eða duftformi. Að auki fæst gljái til að gefa leirtauinu... Meira

Fastir þættir

24. febrúar 2000 | Í dag | 443 orð | 1 mynd

Áskirkja.

Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 14-17. Ný öld, nýtt árþúsund. Fræðslusamvera í safnaðarheimili Áskirkju í kvöld kl. 20.30. Árni Bergur Sigurbjörnsson. Bústaðakirkja . Foreldramorgunn kl. 10-12. Æskulýðsfélagið fyrir unglinga í 8. Meira
24. febrúar 2000 | Fastir þættir | 313 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

" ÞÚ ferð tvo niður, makker," sagði Norðmaðurinn Svein Parnas áður en hann lagði upp blindan í fjórum hjörtum. Meira
24. febrúar 2000 | Dagbók | 839 orð

(Gal. 5, 1.)

Í dag er fimmtudagur 24. febrúar, 55. dagur ársins 2000. Matthíasarmessa. Orð dagsins: Til frelsis frelsaði Kristur oss. Standið því stöðugir og látið ekki aftur leggja á yður ánauðarok. Meira
24. febrúar 2000 | Viðhorf | 960 orð

Kjóll og hvítt

Tímabært er að endurskoða stefnuna í áfengismálum, m.a. vegna þess að núverandi stefna hefur algjörlega brugðist. Eða heldur einhver því fram í alvöru að drykkjusiðir Íslendinga séu viðunandi? Meira
24. febrúar 2000 | Fastir þættir | 59 orð | 1 mynd

SkÁk - Umsjón Margeir Pétursson

Svartur á leik Þessi staða kom upp á milli Boris Gulko, hvítt, og Michael Adams á stórmeistarabikarmóti Kasparovs, sem haldið var á Netinu fyrir skömmu. Hvítur lék síðast 37. Hc5-a5? sem gaf svörtum færi á einfaldri og skemmtilegri fléttu. 37. - Re3+!... Meira

Íþróttir

24. febrúar 2000 | Íþróttir | 347 orð | 1 mynd

ÁRNI Gautur Arason lék síðari hálfleikinn...

ÁRNI Gautur Arason lék síðari hálfleikinn í markinu hjá Rosenborg þegar liðið tapaði, 2:0, fyrir belgíska liðinu Gent í fyrrakvöld. Þetta var lokaleikur Rosenborg fyrir viðureignina gegn Dynamo Kiev í meistaradeild Evrópu næsta þriðjudag. Meira
24. febrúar 2000 | Íþróttir | 95 orð

Beckham vinsælli en Karl prins

DAVID Beckham og eiginkona hans, Victoria Principal, hafa tekið við hlutverki kóngafólksins á forsíðum enskra dagblaða. Meira
24. febrúar 2000 | Íþróttir | 460 orð

Bergsveinn sagði hingað og ekki lengra

Mosfellingar voru staðráðnir í að láta staðar numið eftir tvo tapleiki í röð og fengu ÍR-ingar, sem héldu í Mosfellbæinn í gærkvöldi, að kenna á því. Eftir brösótta byrjun tóku Mosfellingar á sig rögg, Bergsveinn Bergsveinsson fyrirliði og markvörður hrökk í gang svo að eftirleikurinn var efsta liði deildarinnar auðveldur með 26:19 sigri. Meira
24. febrúar 2000 | Íþróttir | 264 orð | 1 mynd

BJARNI Frostason markvörður var með Haukum...

BJARNI Frostason markvörður var með Haukum í fyrsta sinn á leiktíðinni gegn Víkingi í gær, en Bjarni byrjaði nýlega að æfa til þess að vera Magnúsi Sigmun dssyni og Jónasi Stefánssyni til halds og trausts. Meira
24. febrúar 2000 | Íþróttir | 80 orð

Brynjar skoraði sex mörk í röð

BRYNJAR Geirsson skoraði sex mörk í röð fyrir FH gegn Val í gærkvöldi. Sigurgeir Ægisson gerði fyrsta mark FH í leiknum og síðan komu sex mörk í röð frá Brynjari úr jafn mörgum skottilraunum. Meira
24. febrúar 2000 | Íþróttir | 47 orð

Eiríkur með 30 stig

EIRÍKUR Önundarson skoraði 30 stig fyrir Holbæk í lokaleik liðsins í dönsku úrvalsdeildinni í körfuknattleik um síðustu helgi en Holbæk vann þá góðan útisigur á Horsens BC, 76:88. Holbæk tryggði sér með sigrinum áframhaldandi sæti í deildinni. Meira
24. febrúar 2000 | Íþróttir | 593 orð | 1 mynd

Endurtekið efni í Garðabænum

FRAMARAR sýndu það ótvírætt í Garðabænum í gærkvöldi að þeir ætla að halda áfram baráttunni í vetur þótt einn bikar sé kominn í Safamýrina. Þeir unnu sannfærandi baráttusigur á Stjörnumönnum, 21:26, í leik sem var nánast endurtekið efni frá bikarúrslitaleik liðanna í Laugardalshöllinni síðasta laugardag. Meira
24. febrúar 2000 | Íþróttir | 157 orð

Eskfirðingur vekur athygli í Svíþjóð

GUÐMUNDUR Mete, 18 ára unglingalandsliðsmaður í knattspyrnu frá Eskifirði, hefur vakið talsverða athygli í æfingaleikjum með sænska 1. deildarliðinu Malmö FF að undanförnu. Meira
24. febrúar 2000 | Íþróttir | 99 orð

FH-ingar mæta Skaganum

TVÖ úrvalsdeildarlið mætast í 2. umferð bikarkeppni kvenna í knattspyrnu í sumar. FH og ÍA drógust þar saman en bæði lið sitja hjá í 1. umferðinni. Að öðru leyti mætast lið úrvalsdeildar ekki fyrr en í 8-liða úrslitum. Í 1. Meira
24. febrúar 2000 | Íþróttir | 668 orð | 4 myndir

Fjör á fimleikamóti í Firðinum

LÍF og fjör í Kaplakrika þegar mótið Íslenski fimleikastiginn var haldið af Fimleikasambandi Íslands fyrir stuttu. Keppt var í bæði pilta- og stúlknaflokki og komu keppendur frá Fimleikadeildum Ármanns, Fylkis, Gerplu, Keflavíkur, KR og Stjörnunnar, Fimleikaráði Akureyrar og Fimleikafélaginu Björk en alls voru þátttakendur tæplega 200 talsins, á aldrinum níu til sextán ára. Meira
24. febrúar 2000 | Íþróttir | 303 orð

Friðrik Ingi Rúnarsson þjálfari íslenska liðsins...

Íslendingar töpuðu fyrir Makedónum með 29 stiga mun, 94:65, í riðlakeppni Evrópukeppni landsliða í körfuknattleik í gær, en leikurinn fór fram í Skopje í Makedóníu. Íslendingar höfðu forystu í leiknum þar til fimm mínútur voru eftir af fyrri hálfleik en þá náðu Makedónar 12 stiga forystu en staðan í hálfleik var 46:34. Makedónar héldu uppteknum hætti í síðari hálfleik og unnu öruggan sigur. Meira
24. febrúar 2000 | Íþróttir | 68 orð

Fyrsti leikur Hlyns

HLYNUR Bæringsson, 17 ára leikmaður með Skallagrími í Borgarnesi, lék sinn fyrsta landsleik með körfuknattleikslandsliðinu gegn Makedóníu í gær. Hlynur kom inn á er þrjár mínútur voru eftir af leiknum og tók tvö fráköst. Meira
24. febrúar 2000 | Íþróttir | 49 orð

Guðrún mætir Manuela Bosco

GUÐRÚN Arnardóttir, sem sigraði m.a. á stórmóti ÍR í fyrra í 50 m grindahlaupi, fær mun erfiðari andstæðinga að glíma við á mótinu um aðra helgi í Laugardalshöllinni. Manuela Bosco, besti grindahlaupari Finna, mætir til leiks, en hún er í 16. Meira
24. febrúar 2000 | Íþróttir | 161 orð

Heldur gekk brösuglega að skora framan...

Fylkismenn stóðu lengi vel í HK, sem sóttu þá heim í Hraunbæinn í gærkvöldi en urðu að játa sig sigraða áður en yfir lauk, 24:31. Leikurinn var ekki mikið fyrir augað og nánast upplausn til að byrja með. Þar skaust HK upp í 5. sæti deildarinnar en Fylkir situr eftir sem áður á botninum með einn sigur úr 16 leikjum. Meira
24. febrúar 2000 | Íþróttir | 48 orð

Hlutafélag í Grindavík

NÆSTA þriðjudag, 29. febrúar, verður stofnað hlutafélag í Grindavík sem er ætlað að vera fjárhagslegur bakhjarl knattspyrnudeildar Ungmennafélags Grindavíkur. Félagið mun væntanlega heita GK (Grindavík Knattspyrna) 99. Meira
24. febrúar 2000 | Íþróttir | 550 orð | 2 myndir

Hollendingar ráku af sér ámælið

Hollendingar ráku af sér slyðruorðið er þeir unnu Þjóðverja 2:1 í Amsterdam í gærkvöld. Englendingar og Argentínumenn gerðu markalaust jafntefli á Wembley en leikurinn þótti fremur daufur. Meira
24. febrúar 2000 | Íþróttir | 388 orð | 1 mynd

Kapp og fljótfærni

KAPPIÐ bar leikmenn Víkings og Hauka oft ofurliði í viðureign þeirra í gær - kappið að sækja stig. Úr varð því nokkuð mistækur leikur þar sem Víkingar náðu að vinna annað stigið með mikilli baráttu eftir að hafa verið undir nær allan leikinn. Lokatölur 27:27, eftir að Haukar höfðu verið marki yfir í hálfleik, 14:13. Meira
24. febrúar 2000 | Íþróttir | 56 orð | 1 mynd

Keppa í Danmörku og á Gíbraltar

SEX snókerspilarar frá Íslandi taka þátt í Norðurlandamótinu í snóker, sem hefst í Árósum í Danmörku í dag - keppt verður bæði í liðakeppni, Brynjar Valdimarsson, Jóhannes B. Meira
24. febrúar 2000 | Íþróttir | 359 orð | 1 mynd

LOTHAR Matthäus , leikmaður þýska landsliðsins...

LOTHAR Matthäus , leikmaður þýska landsliðsins í knattspyrnu, setti heimsmet í fjölda landsleikja er hann lék sinn 144. landsleik þegar Þjóðverjar mættu Hollendingum í vináttulandsleik. Meira
24. febrúar 2000 | Íþróttir | 188 orð

Reynir Logi hundraðshluta frá meti

Reynir Logi Ólafsson, Ármanni, sigraði í 200 m hlaupi á Skogaholmsspelen í Svíþjóð um síðustu helgi á 22,39 sekúndum og var aðeins 1/100 úr sekúndu frá Íslandsmeti Gunnars Guðmundssonar, FH. Reynir bætti fyrri árangur um hálfa sek. og sigraði í hlaupinu. Meira
24. febrúar 2000 | Íþróttir | 743 orð

Sagan endurtekur sig

ÞEGAR Antolí Fedjúkin, þjálfari bikarmeistara Fram, lék hér á landi með landsliði Rússa fyrir 18 árum - í febrúar 1982 - sat Jóhann Ingi Gunnarsson, fyrrverandi landsliðsþjálfari í handknattleik (1978-1980), við skriftir og skrifaði greinar um íslenskan... Meira
24. febrúar 2000 | Íþróttir | 172 orð

Sigurður Jónsson, leikmaður Dundee United í...

Sigurður Jónsson, leikmaður Dundee United í Skotlandi, segir ólíklegt að hann verði áfram hjá félaginu á næsta tímabili. Samningi Sigurðar, sem hefur leikið með Dundee Utd. Meira
24. febrúar 2000 | Íþróttir | 171 orð

Sir Stanley Matthews allur

SIR STANLEY Matthews, einn merkasti knattspyrnumaður sem Englendingar hafa alið, lést í gær, 85 ára að aldri. Meira
24. febrúar 2000 | Íþróttir | 82 orð

Skjern er úr leik

DÖNSKU bikarmeistararnir Skjern, sem Aron Kristjánsson leikur með, eru fallnir úr keppni. Liðið tapaði á útivelli fyrir 1. deildar-liðinu Skovbakken, 25:24 í fyrrakvöld. Meira
24. febrúar 2000 | Íþróttir | 128 orð

Sóknarvandi Stoke leystur?

BRETT Angell þykir nú líklegasti leikmaðurinn til að leysa vandræðin í sóknarleik Stoke City. Angell, sem skoraði 17 mörk fyrir Stockport í 1. Meira
24. febrúar 2000 | Íþróttir | 457 orð | 1 mynd

Spennuþrungnar lokasekúndur

GUÐMUNUR Petersen jafnaði fyrir FH-inga, 21:21, úr vítakasti á móti Val þegar ein sekúnda var eftir af leik liðanna í íþróttahúsinu í Kaplakrika í gærkvöldi. Upp úr sauð á lokasekúndunni og fengu þá þrír leikmenn að sjá rauða spjaldið fyrir slagsmál og mótmæli, þeir Geir Sveinsson og Júlíus Jónasson úr Val og Hálfdán Þórðarson úr FH. Meira
24. febrúar 2000 | Íþróttir | 86 orð

Valdimar æfir með Brentford

VALDIMAR Kristófersson, fyrirliði knattspyrnuliðs Stjörnunnar, hefur æft með enska 2. deildarliðinu Brentford í vetur, en hann hefur verið búsettur í London síðan í október. Með Brentford leika þeir Ívar Ingimarsson og Gunnar Einarsson. Meira
24. febrúar 2000 | Íþróttir | 141 orð

Þrír sáu rautt í Kaplakrika

ÞAÐ gekk mikið á undir lokin í leik FH og Vals í 1. deild karla í handknattleik sem fram fór í íþróttahúsinu Kaplakrika í gærkvöldi. Þrír leikmenn fengu að líta rauða spjaldið þegar upp úr sauð á lokasekúndu leiksins. Meira

Úr verinu

24. febrúar 2000 | Úr verinu | 72 orð

Athugasemd

AÐ gefnu tilefni skal það tekið fram að í frétt sérblaðs Morgunblaðsins Úr verinu í gær um skýrslu Bandarísku vísindaakademíunnar um fiskveiðistjórnun í Bandaríkjunum, var unnið upp úr frétt í blaðinu New York Ti mes , ekki skýrslunni sjálfri. Meira
24. febrúar 2000 | Úr verinu | 307 orð | 1 mynd

Árni Friðriksson mælir loðnu fyrir vestan

RANNSÓKNASKIPIÐ Árni Friðriksson fer vestur um land til loðnumælinga í dag, ef veður leyfir, og stendur til að leiðangurinn standi yfir í nokkra daga. Meira
24. febrúar 2000 | Úr verinu | 280 orð | 1 mynd

Hyggjast samræma afstöðu innan NAFO

LANDBÚNAÐAR-, sjávarútvegs-, og matvælaráðherra Spánar, Jesus Posada Moreno, var hér á landi í gær í opinberri heimsókn í boði Árna M. Mathiesen, sjávarútvegsráðherra. Á fundi sem ráðherrarnir áttu í gær var m.a. Meira

Viðskiptablað

24. febrúar 2000 | Viðskiptablað | 278 orð | 1 mynd

14,5 milljarða króna útgáfa undir millibankavöxtum

Íslenska ríkið gaf í gær út á alþjóðlegum markaði 7 ára skuldabréf að fjárhæð 200 milljón evrur, sem svara til um 14,5 milljarða íslenskra króna. Bréfin voru boðin út á millibankavöxtum í evrum (Euribor) að frádregnum 5 punktum. Meira
24. febrúar 2000 | Viðskiptablað | 278 orð

14,5 milljarða króna útgáfa undir millibankavöxtum

Íslenska ríkið gaf í gær út á alþjóðlegum markaði 7 ára skuldabréf að fjárhæð 200 milljón evrur, sem svara til um 14,5 milljarða íslenskra króna. Bréfin voru boðin út á millibankavöxtum í evrum (Euribor) að frádregnum 5 punktum. Meira
24. febrúar 2000 | Viðskiptablað | 114 orð

15% seld í Tölvumiðlun hf.

Íslenski hugbúnaðarsjóðurinn hf. hefur fest kaup á 15% hlutafjár í Tölvumiðlun hf. Íslenski hugbúnaðarsjóðurinn er eini fagfjárfestirinn í hluthafahópi félagsins. Meira
24. febrúar 2000 | Viðskiptablað | 395 orð | 1 mynd

Búnaðarbankinn kaupir útibú Landsbankans í V-Skaftafellssýslu

LANDSBANKI Íslands hf. hefur selt útibú bankans í Vík í Mýrdal og á Kirkjubæjarklaustri til Búnaðarbanka Íslands hf. Búnaðarbankinn mun yfirtaka allar eignir og skuldir þessara útibúa. Meira
24. febrúar 2000 | Viðskiptablað | 414 orð | 1 mynd

Dóttirin afsökun fyrir snjóhúsagerð

HAUKUR Magnússon fæddist í Reykjavík árið 1964. Hann lauk stúdentsprófi frá MS 1984, og prófi í viðskiptafræðum frá HÍ árið 1991. Eftir nám var hann markaðsstjóri Almenna bókafélagsins og Pressunnar um tæplega tveggja ára skeið. Hann var ráðgjafi hjá auglýsingastofunum Argus og Argus & Örkinni frá 1992-1998, og framkvæmdastjóri Áburðarsölunnar Ísafoldar frá byrjun árs 1998. Eiginkona Hauks er Soffía Marteinsdóttir, fatahönnuður. Þau eiga eina dóttur, Gabríelu, sem er 2ja ára. Meira
24. febrúar 2000 | Viðskiptablað | 115 orð

Fundur um skráningu á erlendan markað

Hátækni- og hugbúnaðarfyrirtækið Netverk býður til morgunverðarfunda föstudaginn 25. febrúar á Hótel Borg, kl 08.00. Meira
24. febrúar 2000 | Viðskiptablað | 626 orð

HLUTABRÉF OG ÁHÆTTA

Síðustu árin hefur orðið mikil aukning á viðskiptum með hlutabréf í flestum ríkjum á Vesturlöndum og víðar. Meira
24. febrúar 2000 | Viðskiptablað | 686 orð | 1 mynd

Hraðari dreifing nýrrar vitneskju

Colin Holland, framkvæmdastjóri hjá KPMG, var hér á landi nýlega vegna fyrirhugaðrar sameiningar KPMG og Ernst&Young hér á landi, sem og vegna skipulagsbreytinga hjá KPMG á alþjóðavettvangi. Meira
24. febrúar 2000 | Viðskiptablað | 472 orð

Hveitibrauðsdagar að baki Ekki er ólíklegt...

Hveitibrauðsdagar að baki Ekki er ólíklegt að hveitibrauðsdagar Fjárfestingarbanka atvinnulífsins hf. séu liðnir og að nýr veruleiki blasi við því unga fólki, sem stýrir bankanum í kjölfar aðalfundar bankans í gær. Meira
24. febrúar 2000 | Viðskiptablað | 160 orð | 1 mynd

Íslandssími gerir fjarskiptasamninga

Ferðaskrifstofa Íslands/Úrval-Útsýn hefur samið við Íslandssíma um yfirtöku allrar fjarskiptaþjónustu ferðaskrifstofunnar. Þá hefur Íslandssími tekið mörg önnur fyrirtæki í viðskipti og samið við þau um yfirtöku á fjarskiptaþjónustu við þau. Meira
24. febrúar 2000 | Viðskiptablað | 137 orð

Kaupir bandarískt pappírsvörufyrirtæki

FINNSK-sænska skógarhöggsfyrirtækið Stora Enso hefur tilkynnt að það muni kaupa pappírsvörufyrirtækið Consolidated Papers í Wisconsin fylki í Bandaríkjunum fyrir rúma 353 milljarða íslenskra íslenskra króna, sem greiddir verður í peningum, hlutabréfum og... Meira
24. febrúar 2000 | Viðskiptablað | 35 orð

Landsbanki Íslands hf.

Landsbanki Íslands hf. hefur selt útibú bankans í Vík í Mýrdal og á Kirkjubæjarklaustri til Búnaðarbanka Íslands hf. Búnaðarbankinn mun yfirtaka allar eignir og skuldir þessara útibúa. Meira
24. febrúar 2000 | Viðskiptablað | 1196 orð

LANGA UPPSVEIFLAN 1980 TIL 2020

Hugsum okkur að næstu tuttugu árin verði nær samfellt tímabil hagvaxtar og aukinnar hagsældar á Íslandi og um víða veröld. Meira
24. febrúar 2000 | Viðskiptablað | 375 orð

Lego skilar arði eftir tapár

EFTIR fyrsta tap í sögu Lego 1998 hefur velgengnin aftur náð yfirhöndinni. Þetta kom fram er Kjeld Kirk Kristiansen, framkvæmdastjóri Lego og barnabarn stofnanda fyrirtækisins, kynnti ársreikninga Lego í vikunni. Meira
24. febrúar 2000 | Viðskiptablað | 1797 orð | 1 mynd

LOKSINS LÆKKUÐU HLUTABRÉF

EFTIR mikla hækkunarhrinu undanfarna mánuði varð loksins lát á gengishækkunum hlutabréfa sem skráð eru á Verðbréfaþingi Íslands. Viðvörunarorð sem féllu á Viðskiptaþinginu í síðustu viku hafa e.t.v. Meira
24. febrúar 2000 | Viðskiptablað | 103 orð

Lyfjabúðir hf. semja við Streng um afgreiðslukerfi

Lyfjabúðir hf. gerðu nýlega samning við Streng hf. um heildarlausn NaviStore í Navision Financials fyrir apótek. Meira
24. febrúar 2000 | Viðskiptablað | 1102 orð | 1 mynd

Mesta hugbúnaðarverkefni sögunnar

Windows 2000, sem kallað hefur verið mesta hugbúnaðarverkefni sögunnar, kom út í síðustu viku. Árni Matthíasson velti fyrir sér hvort það væri rétta stýrikerfið fyrir framtíðina. Meira
24. febrúar 2000 | Viðskiptablað | 511 orð

MINNI ÁHÆTTA MEÐ MARKAÐSTENGINGU

Í dæminu hér að ofan kemur fram að áhætta af hlutabréfum minnkar eftir því sem eignartíminn er lengri. Þegar við fimm ár er taphættan ekki meiri af hlutabréfum en skuldabréfum en hækkun á verði hlutabréfa er miklu meiri en á verði skuldabréfa. Meira
24. febrúar 2000 | Viðskiptablað | 178 orð

Nasdaq hækkar, Dow lækkar

DOW Jones-hlutabréfavísitalan í Bandaríkjunum lækkaði um 79 stig í gær og endaði í 10.225 stigum. Lækkunin nam 0,77%. Nasdaq hækkaði aftur á móti, um 168 stig eða 3,84% og var í lok gærdagsins 4.550 stig. Meira
24. febrúar 2000 | Viðskiptablað | 439 orð | 11 myndir

Nýir hjá CCP

Jóhann H. Jónsson hefur verið ráðinn sem grafískur hönnuður hjá CCP hf. Jóhann er 25 ára og lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum á Akureyri og er nú á lokaári í grafískri hönnun við Myndlistarskólann á Akureyri. Meira
24. febrúar 2000 | Viðskiptablað | 52 orð

Semja um viðskipti

KÍNVERSK og indversk stjórnvöld hafa náð samkomulagi um lækkun tolla í viðskiptum milli landanna. Gert er ráð fyrir því að samningurinn muni leiða til tvöföldunar á viðskiptum landanna á næstu þremur árum. Meira
24. febrúar 2000 | Viðskiptablað | 252 orð | 1 mynd

Skýrr gerist eignaraðili að Línu.Neti

Skýrr hf. og Lína.Net ehf. undirrituðu í gær samning um víðtækt samstarf fyrirtækjanna á sviði fjarskipta og gagnaflutninga. Lína. Meira
24. febrúar 2000 | Viðskiptablað | 50 orð

Skýrr og Lína.Net í víðtækt samstarf

Skýrr hf. og Lína.Net ehf. undirrituðu í gær samning um víðtækt samstarf fyrirtækjanna á sviði fjarskipta og gagnaflutninga. Lína. Meira
24. febrúar 2000 | Viðskiptablað | 93 orð

TölvuMyndir semja við Grand Atlantic Seafood

TölvuMyndir gerðu nýlega samning við kanadíska sjávarútvegsfyrirtækið Grand Atlantic Seafood um innleiðingu á WiseFish-upplýsingakerfinu í verksmiðjur fyrirtækisins í Nýfundnalandi. Meira
24. febrúar 2000 | Viðskiptablað | 366 orð | 1 mynd

Uppspretta Icelandic Capital Venture skráð í Lúxemborg

Kauphöllin í Lúxemborg hefur samþykkt að skrá hlutabréf Uppspretta Icelandic Capital Venture S.A. og er það í fyrsta sinn sem hlutafélag í meirihlutaeigu Íslendinga fær skráningu í erlendri kauphöll. Kaupthing Luxembourg S.A. Meira
24. febrúar 2000 | Viðskiptablað | 523 orð | 1 mynd

Veltufé frá rekstri 868 milljónir

HAGNAÐUR Þormóðs ramma - Sæbergs hf. á árinu 1999 nam 474 milljónum króna, en árið 1998 var hagnaðurinn 200 milljónir króna. Meira
24. febrúar 2000 | Viðskiptablað | 746 orð | 1 mynd

Verðbreytingar og arðgreiðslur Þar sem verð...

Arðsemi af hlutabréfum fæst á tvennan hátt, annars vegar með breytingum á gengi bréfanna og hins vegar með arðgreiðslum af hlutabréfaeigninni. Við mat á arðsemi hlutabréfa er þó mikilvægt að setja þessa tvo þætti í samhengi við útgáfu jöfnunarhlutabréfa en slík útgáfa getur haft nokkur áhrif á gengi hlutabréfa, þó svo að hún breyti ekki verðmæti fyrirtækisins í heild. Meira
24. febrúar 2000 | Viðskiptablað | 148 orð

Verðbréfastofan beitt févíti öðru sinni

STJÓRN Verðbréfaþings Íslands hf. hefur ákveðið að beita Verðbréfastofuna hf. févíti að fjárhæð 500 þús. kr. Meira
24. febrúar 2000 | Viðskiptablað | 116 orð

Viðskiptatækifæri á Netinu

Netbankinn heldur ráðstefnu á Hótel Loftleiðum þriðjudaginn 29. febrúar undir yfirskriftinni Á slóðum nýrra viðskiptatækifæra. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.