LÍF og fjör í Kaplakrika þegar mótið Íslenski fimleikastiginn var haldið af Fimleikasambandi Íslands fyrir stuttu. Keppt var í bæði pilta- og stúlknaflokki og komu keppendur frá Fimleikadeildum Ármanns, Fylkis, Gerplu, Keflavíkur, KR og Stjörnunnar, Fimleikaráði Akureyrar og Fimleikafélaginu Björk en alls voru þátttakendur tæplega 200 talsins, á aldrinum níu til sextán ára.
Meira