Greinar laugardaginn 26. febrúar 2000

Forsíða

26. febrúar 2000 | Forsíða | 261 orð

Upptökunni lýst sem áróðursbragði

RÚSSNESK yfirvöld neituðu því í gær að umdeild myndbandsupptaka sannaði grimmdarverk rússneskra hermanna í Tsjetsjníu. Á upptökunni má sjá hermenn kasta líkum Tsjetsjena í fjöldagröf og eru sum þeirra illa útleikin. Meira
26. febrúar 2000 | Forsíða | 201 orð | 1 mynd

Þrír létust og sjö slösuðust alvarlega

ÞRÍR menn létust í einu mannskæðasta umferðarslysi sem orðið hefur hér á landi, þegar rúta með nítján farþega innanborðs og jeppabifreið skullu saman á Vesturlandsvegi um klukkan 19 í gær. Meira

Fréttir

26. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 395 orð

60-70 störf flytjast í Borgarnes

REYKJAGARÐUR hf. hefur keypt mjólkursamlagshúsið við Engjaás í Borgarnesi og mun flytja þangað kjúklingasláturhús sitt og kjötvinnslu ásamt skrifstofum og dreifingarstöð. Sextíu til sjötíu störf verða við þessa starfsemi. Meira
26. febrúar 2000 | Akureyri og nágrenni | 251 orð | 1 mynd

Ako/Plastos fyrirtæki ársins á Akureyri

AKO/Plastos var valið fyrirtæki ársins á Akureyri fyrir síðasta ár, en það er atvinnumálanefnd Akureyrarbæjar sem stendur að útnefningunni, en leitað var til fjölda annarra við valið. Tilkynnt var um valið við athöfn í gær. Meira
26. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 187 orð

Allir reyndu að gera sitt besta

"VIÐ breiddum undir og yfir fólkið og reyndum að pakka því inn með teppum og hlýjum fötum. Það reyndu allir sem þarna voru að gera sitt besta," segir Marta S. Björnsdóttir. Meira
26. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 1051 orð | 1 mynd

Atvinnulífið í dag færir konum gríðarleg tækifæri

Tækifæri til að ná árangri í atvinnulífinu hafa líklega aldrei verið betri en nú. Birna Anna Björnsdóttir sat umræðufund þar sem meðal annars kom fram að til að ná sama árangri og karlar þurfa konur að vera tilbúnar að meta og verðleggja vinnuframlag sitt rétt. Meira
26. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 529 orð

Átti ekki aðild að kjöri í stjórn FBA

Á FUNDI stjórnar lífeyrissjóðsins Framsýnar í gær var samþykkt yfirlýsing þar sem segir að lífeyrissjóðurinn hafi engan þátt tekið í uppstillingu til stjórnarkjörs í Fjárfestingarbanka atvinnulífsins. Meira
26. febrúar 2000 | Erlendar fréttir | 115 orð

Babítskí á lífi

ANDREI Babítskí, rússneskur fréttamaður í þjónustu vestrænu útvarpsstöðvarinnar Radio Free Europe er hvarf fyrir nokkrum vikum í Tsjetsjníu, er kominn fram. Meira
26. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 233 orð

Beint að starfsemi nektardansstaða

Í FRUMVARPI til laga um breytingu á lögum um veitinga- og gististaði, sem lagt hefur verið fram á Alþingi, er lagt til að flokkum veitingastaða verði fjölgað um þrjá. Meira
26. febrúar 2000 | Akureyri og nágrenni | 83 orð

Bónus-verslun í Langholti?

EINKAHLUTAFÉLAGIÐ Hymir ehf. hefur fengið úthlutað um 7.000 fermetra þjónustusvæði við Langholt á Akureyri þar sem félagið hyggst reisa rúmlega 1.500 fermetra verslunarhúsnæði. Meira
26. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

Brutu sér leið inn um afturgluggann

"RÚTAN lá á hliðinni og fólkið kallaði eftir hjálp út um þakgluggann, sem dottið hafði úr," sagði Hilmar Konráðsson verktaki sem kom að slysinu á Kjalarnesi. Meira
26. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 221 orð

Byggingu Fljótsdalsvirkjunar gæti seinkað um eitt ár

FORSTJÓRI Landsvirkjunar telur að seinkun á ákvörðun um byggingu álvers í Reyðarfirði vegna nýs umhverfismats í kjölfar úrskurðar umhverfisráðherra geti haft það í för með sér að framkvæmdir við Fljótsdalsvirkjun hefjist ekki í sumar og að ekki verði... Meira
26. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 556 orð | 3 myndir

Eitt mannskæðasta umferðarslys sem orðið hefur

ÞRÍR karlmenn létust og sjö manns slösuðust alvarlega í gærkvöldi á Vesturlandsvegi við Víkurgrund á Kjalarnesi, í einu allra mannskæðasta umferðarslysi sem orðið hefur hérlendis. Meira
26. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 262 orð

Fagnar frumkvæði Eimskips

INGA Jóna Þórðardóttir, oddviti Sjálfstæðisflokks í borgarstjórn, segir að hugmyndir stjórnenda Eimskipafélags Íslands að íbúðabyggð á lóð félagsins við Skúlagötu séu mjög athyglisverðar. Meira
26. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 104 orð

Feðgahelgi í Vatnaskógi

FEÐGAHELGI verður í sumarbúðum KFUM í Vatnaskógi helgina 10.-12. mars nk. Sams konar helgar hafa verið undanfarin ár í lok sumars en þetta verður í fyrsta sinn þar sem boðið verður upp á feðgahelgi að vetri. Meira
26. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd

Fengu barnasáttmálann afhentan

ÞÓRHILDUR Líndal, umboðsmaður barna, afhenti nemendum í 5. Meira
26. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 143 orð

FÍ kannar þörf á stærri vél

VERIÐ er að kanna hjá Flugfélagi Íslands hvort þörf sé á að nota stærri vél í fraktflug félagsins milli Íslands og Englands. Til þessa hefur verið notuð Metróvél félagsins en til greina kemur að taka upp flug með stærri vél, til dæmis ATR-42. Meira
26. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 1193 orð | 1 mynd

Fjárhagsleg hagkvæmni fólgin í innflutningi á erfðavísum

HAGFRÆÐILEG rök benda eindregið til þess að hagkvæmt sé að flytja inn erfðavísa úr norskum mjólkurkúm og nota þá til kynblöndunar hérlendis, þar sem það auki framleiðslu og létti störf bænda. Meira
26. febrúar 2000 | Erlendar fréttir | 295 orð | 1 mynd

Fjármál SPD í Nordrhein-Westfalen skoðuð

ÞÝZKI Jafnaðarmannaflokkurinn, SPD, blandaðist í gær í rannsókn þá sem í gangi er í Þýzkalandi á meintum lögbrotum í tengslum við fjármál stjórnmálaflokka þar í landi. Meira
26. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 373 orð | 1 mynd

Framtíðin birtist í stafrænu formi

Ótal forvitnilegar nýjungar koma jafnan fram á hinni árlegu tæknisýningu CeBIT sem fram fer í Hannover. Pétur Blöndal fjallar um brot af því sem ber fyrir augu. Meira
26. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 614 orð | 1 mynd

Gert að uppfylla ákveðin skilyrði til að geta talist íslensk

HALLDÓR Ásgrímsson utanríkisráðherra hefur lagt fram frumvarp á Alþingi um framkvæmd tiltekinna þátta í varnarsamstarfi Íslands og Bandaríkjanna, sem m.a. varða viðskipti íslenskra aðila við varnarliðið og reglur um forval. Í greinargerð er m.a. Meira
26. febrúar 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 310 orð

Grafarvogur opinn fyrir snjófjúki

ÓFÆRÐIN, sem skapast hefur undanfarið vegna óvenju mikils fannfergis á höfuðborgarsvæðinu, hefur ekki síst bitnað á Grafarvogsbúum. Þar hefur víða orðið ófært um leið og snjór tekur að fjúka, og á það sérstaklega við um austurhluta hverfisins. Sigurður... Meira
26. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 78 orð

Gæðamiðlun og GSP sameinast

GSP almannatengsl og Gæðamiðlun hafa ákveðið að sameina fyrirtækin. Hið nýja félag mun m.a. starfa á sviði netþjónustu og auglýsinga- og markaðsmála. Forstjóri fyrirtækisins verður Gunnar Steinn Pálsson. Meira
26. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 132 orð

Hafnarfjarðarleikhúsið verðlaunað

HAFNARFJARÐARLEIKHÚSIÐ Hermóður og Háðvör fékk hvatningarverðlaun ferðamálanefndar árið 1999 þegar verðlaunin voru afhent í fimmta sinn. Þetta var kunngjört við hátíðlega athöfn í Hafnarborg á fimmtudag. Meira
26. febrúar 2000 | Miðopna | 1730 orð | 1 mynd

Hagkerfið við ystu mörk framleiðslugetu sinnar

Árlegt Iðnþing Samtaka iðnaðarins var haldið í gær og var upplýsingatækni og þekkingariðnaður umfjöllunarefni þingsins. Þar fluttu níu framsögumenn erindi um möguleikana í upplýsingatækni og þekkingariðnaði við upphaf nýrrar aldar og það hvernig iðnfyrirtækin nota upplýsingatæknina í starfi sínu. Meira
26. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 25 orð | 1 mynd

Hlustað af athygli

Framsóknarmaðurinn Hjálmar Árnason, Steingrímur J. Sigfússon, formaður vinstri hreyfingarinnar - Græns framboðs, Jónína Bjartmarz, Framsóknarflokki, og Sjálfstæðismaðurinn Guðjón Guðmundsson leggja við hlustir á þingfundi á... Meira
26. febrúar 2000 | Erlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd

Hvetur til friðsamlegrar sambúðar

JÓHANNES Páll II páfi hvatti í gær, á öðrum degi heimsóknar sinnar til Egyptalands, kristna menn og múslima til að lifa saman í friði og sátt og sagðist taka mjög nærri sér fréttir af ofbeldi milli fólks af trúarhópunum tveimur í Nígeríu. Meira
26. febrúar 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 651 orð | 1 mynd

Hættu að hreinsa framan við húsið

Í FANNFERGI liðinna daga hafa margir lent í vandræðum með að komast til og frá húsum sínum, og ekki hefur bætt úr skák að meiri snjór hefur lent upp á gangstéttum eftir að götur hafa verið ruddar. Guðríður S. Meira
26. febrúar 2000 | Erlendar fréttir | 359 orð | 1 mynd

Hörð mótmæli mannréttindasamtaka

MANNRÉTTINDASAMTÖKIN Amnesty International fordæmdu í gær aftöku Betty Lou Beets, 62 ára gamallar konu sem dæmd var til dauða í Texas 1985 fyrir að myrða fimmta eiginmann sinn, slökkviliðsmanninn Jimmy Don Beets, en lík hans fannst í garði við hjólhýsi... Meira
26. febrúar 2000 | Erlendar fréttir | 1230 orð | 1 mynd

Innganga í ESB og NATO enn mestu forgangsmálin

Andrej Logar, sendiherra Slóveníu, afhenti forseta Íslands trúnaðarbréf sitt í síðustu viku. Hann tjáði Auðuni Arnórssyni ýmislegt um stöðu og stefnu lands síns og að Davíð Oddsson forsætisráðherra hefði þegið boð um að halda í opinbera heimsókn til Slóveníu í vor. Meira
26. febrúar 2000 | Erlendar fréttir | 316 orð | 1 mynd

Íhuga að banna öfgaflokka

STJÓRNVÖLD í Belgíu, sem hafa farið fremst í flokki í gagnrýninni á þátttöku Frelsisflokks Jörgs Haiders í ríkisstjórn í Austurríki, eru að íhuga að banna starfsemi hægriöfgaflokka í landinu. Hefur Laurette Onkelinx atvinnumálaráðherra lagt það til. Meira
26. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 704 orð | 1 mynd

Íslendingar krefjast hraðari úrbóta í Sellafield

HALLDÓR Ásgrímsson, utanríkisráðherra, óskaði eftir því á fundi með Robin Cook, utanríkisráðherra Breta, í London í gær, að brezk stjórnvöld hraði , eins og frekast er kostur, aðgerðum til þess að draga úr losun geislavirkra úrgangsefna í sjó frá... Meira
26. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 641 orð

Kaup á óskráðum bréfum gangi til baka

FJÁRMÁLAEFTIRLITIÐ telur eðlilegt að verðbréfakaup sem fela í sér brot á verklagsreglum verði látin ganga til baka þar sem því verður við komið, að því er fram kemur í frétt sem Fjármálaeftirlitið sendi frá sér í gær. Meira
26. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 96 orð

Keppa í frjálsum dönsum í Tónabæ

ÚRSLIT Íslandsmeistarakeppni unglinga í frjálsum dönsum (freestyle) 10-12 ára fer fram í Tónabæ í dag, laugardaginn 26. febrúar og hefst kl. 14. Keppendur á aldrinum 10-12 ára allstaðar af landinu keppa um Íslandsmeistaratitilinn í frjálsum dönsum. Meira
26. febrúar 2000 | Akureyri og nágrenni | 343 orð

Kirkjustarf

AKUREYRARKIRKJA: Sunnudagaskóli á Dvalarheimilinu Hlíð á morgun, sunnudag, kl. 11. Guðsþjónusta verður í kirkjunni kl. 14 á morgun og einnig á sama tíma á Seli. Æðruleysismessa verður í Akureyrarkirkju kl. 20. Meira
26. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Komið til veislu í boði þingforseta

ÞINGMENN héldu sína árlegu veislu í boði forseta þingsins í Súlnasalnum á Radisson SAS Hótel Sögu í gærkvöldi. Meira
26. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 322 orð

Landbúnaðarráðherra skipi starfshóp

SJÖ þingmenn úr þremur þingflokkum hafa lagt fram á Alþingi tillögu til þingsályktunar um Suðurnesjaskóga. Meira
26. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 377 orð

Landssöfnun á notuðum fatnaði

RAUÐI kross Íslands stendur fyrir landssöfnun á notuðum fatnaði til styrktar baráttunni gegn alnæmi í Afríku, í samstarfi við Olís, Gámaþjónustuna, Samskip og Sjónvarpshandbókina. Safnað verður laugardag og sunnudag, 26.-27. Meira
26. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 68 orð

Leiðrétt

Rangt farið með nafn Rangt var farið með nafn Sigríðar Ingvarsdóttur skrifstofumanns, varaþingmanns Sjálfstæðisflokksins, í Morgunblaðinu í gær en Sigríður tók sæti á Alþingi á fimmtudag í fjarveru Hjálmars Jónssonar. Beðist er velvirðingar á mistökunum. Meira
26. febrúar 2000 | Akureyri og nágrenni | 152 orð | 1 mynd

Leikið fyrir nemendur Lundarskóla

SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT Norðurlands hefur verið á ferðinni alla þessa viku og leikið fyrir nemendur í öllum grunnskólum á Akureyri sem og í Dalvíkurbyggð. Þannig hafa um 2.700 nemendur notið ljúfra tóna hljómsveitarinnar í vikunni. Meira
26. febrúar 2000 | Erlendar fréttir | 223 orð

Lægri skattar og réttarríki

VLADÍMÍR Pútín, starfandi forseti Rússlands, birti í gær kosningastefnuskrá sína og hét því meðal annars að byggja upp sterkt ríkisvald og berjast gegn glæpum. Jafnframt yrði innheimta skatta hert en þeir um leið lækkaðir. Meira
26. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Lækjarbrekka veitingahús janúarmánaðar

Í TILEFNI þess að Reykjavík er menningarborg Evrópu árið 2000 mun Klúbbur matreiðslumanna í samvinnu við Menningarborg og Visa Ísland standa fyrir vali á veitingahúsi mánaðarins út árið 2000. Meira
26. febrúar 2000 | Miðopna | 1462 orð | 1 mynd

Miklar breytingar hafa orðið á starfsskilyrðum iðnaðarins

Haraldur Sumarliðason lét af formennsku Samtaka iðnaðarins á Iðnþingi sem lauk í gær. Haraldur hefur verið í forystu Landssambands iðnaðarmanna og síðar Samtaka iðnaðarins í yfir 20 ár. Hann segir að miklar og jákvæðar breytingar hafi orðið á starfsumhverfi iðnaðarins á því tímabili. Sama eigi við um hagsmunagæslu greinarinnar sem sé markvissari og ódýrari en áður. Meira
26. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Nýr formaður SI

VILMUNDUR Jósefsson, framkvæmdastjóri Gæðafæðis, var kjörinn formaður Samtaka iðnaðarins á iðnþingi í gær, í stað Haraldar Sumarliðasonar, sem ekki gaf kost á sér til endurkjörs. Meira
26. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Nýtt klæðskeraverkstæði opnað

KLÆÐSKERAVERKSTÆÐIÐ Organza og snúðar hefur hafið starfsemi á Laugavegi 71 í Reykjavík í húsnæði vefnaðarvöruverslunarinnar Seymu. Verkstæðið annast alla vinnu sem viðkemur saum, s.s. Meira
26. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 887 orð

Nýtt mat á áhrifum 120 þúsund tonna álvers

Umhverfisráðherra felldi í gær úr gildi úrskurð skipulagsstjóra um mat á umhverfisáhrifum 480 þúsund tonna álvers í Reyðarfirði. Nýtt mat þarf að fara fram á fyrsta áfanga þess, 120 þúsund tonna álveri, eins og Hraun ehf. hefur óskað eftir. Það getur seinkað ákvörðun um byggingu álversins um allt að fimm mánuði. Meira
26. febrúar 2000 | Akureyri og nágrenni | 1108 orð | 3 myndir

Ómetanlegar heimildir og heillandi skrif

DAGBÆKUR Vilhjálms Stefánssonar mannfræðings og landkönnuðar verða gefnar út í bók á næsta ári, vorið 2001, í ritstjórn dr. Gísla Pálssonar prófessors og forstöðumanns Mannfræðistofnunar Háskóla Íslands. Meira
26. febrúar 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 508 orð

Óvíst hvort borgin nýtir forkaupsréttinn

HÚSNÆÐI Leikskólans Mýri við Skerplugötu 1 í Skerjafirði var nýlega auglýst til sölu og hefur eitt tilboð borist í húsið. Eigandi hússins er Læknafélag Reykjavíkur, en félagið keypti húsið fyrir 10 árum til að hafa þar leikskóla fyrir börn lækna. Meira
26. febrúar 2000 | Erlendar fréttir | 312 orð

Pompei fær uppreisn æru

EFTIR áralanga vanrækslu hefur ítalska menningarmálaráðuneytið kynnt áætlun um viðgerðir á fornleifum í Pompei. Meira
26. febrúar 2000 | Akureyri og nágrenni | 131 orð | 1 mynd

"Gerir manni glettilega gott"

EIN allra vinsælasta gönguleiðin á Akureyri er yfir gömlu brýrnar sunnan Akureyrarflugvallar og á hverjum degi sést til fjölda fólks þar á göngu og þá sérstaklega um helgar. Meira
26. febrúar 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 341 orð | 4 myndir

"Maður fær svo mikla útrás"

NEMENDUR 4.-6. bekkjar Ölduselsskóla fengu að spreyta sig á gönguskíðum í gær undir leiðsögn starfsmanna Skíðasambands Íslands. Meira
26. febrúar 2000 | Erlendar fréttir | 143 orð

Reynsluleysi kennt um

RANNSÓKN á flugslysinu, sem varð John F. Kennedy yngra, eiginkonu hans, Carolyn Bessette, og systur hennar að bana, er lokið og er niðurstaðan sú, að reynsluleysi hans sem flugmanns hafi verið um að kenna. Meira
26. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 198 orð

Segja ráðherra hafa átt þátt í uppsögn

GÍSLI Tryggvason, lögmaður og framkvæmdastjóri Bandalags háskólamanna, krefst þess í stjórnsýslukæru til menntamálaráðuneytisins, fyrir hönd Hrafns Sigurðssonar, fjármálastjóra Þjóðminjasafnsins, sem hefur verið leystur frá störfum, að Björn Bjarnason... Meira
26. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 68 orð

Símasambandslaust í Leifsstöð

ELDINGU laust niður í símajarðstreng á Reykjanesbraut sem leiddi inn í einkasímstöð varnarliðsins á Keflavíkurvelli um klukkan hálfellefu í gærkvöldi. Stöðin varð fyrir skemmdum og varð símasambandslaust að hluta til hjá varnarliðinu á vellinum. Meira
26. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 182 orð

Sjónum beint að öryggisbeltum

LÖGREGLULIÐ á Suðvesturlandi munu á tímabilinu frá sunnudeginum 27. febrúar til laugardagsins 4. mars nk. standa fyrir sameiginlegu átaki í umferðarmálum. Meira
26. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Sjórinn nálgast Vík

VEGNA ríkjandi suðvestanáttar hefur sjórinn brotið mikið úr Víkurfjöru að undanförnu. Melgresi var sáð í allan sandinn til að hefta sandfok yfir Víkurþorp. Nú er sjórinn farinn að éta úr melakollunum og í briminu standa ræturnar úti í sjó. Meira
26. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 107 orð

Skíðaganga fyrir byrjendur

FERÐAFÉLAGIÐ Útivist efnir til skíðagönguferða á sunnudögum er njóta vaxandi vinsælda. Flestar ferðanna hafa verið fyrir vant skíðagöngufólk, en næstkomandi sunnudag, 27. febrúar, verður farin skíðaganga sem einnig hæfir byrjendum. Brottför er kl. Meira
26. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 26 orð

Spænskt kvöld á Kaffi Nauthól

SPÆNSKT kvöld verður haldið á Kaffi Nauthól, Nauthólsvík, laugardagskvöldið 26. febrúar. Franca Zwin eldar spænskan mat og dansar Flamenco og Páll Eyjólfsson spilar á gítar. Húsið opnað kl.... Meira
26. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 751 orð | 1 mynd

Stjórnmálaþjálfun fyrir konur

Hildur Helga Gísladóttir fæddist 10. ágúst 1960 á Selfossi. Hún lauk búfræðiprófi frá bændaskólanum á Hvanneyri 1978 og síðan var hún við nám í lýðháskóla í Svíþjóð í einn vetur 1987-88, stúdentsprófi lauk hún frá menntaskóla í Lundi í Svíþjóð 1992. Hún er húsmóðir og sölumaður og starfar jafnframt mikið að stjórn- og félagsmálum. Hildur Helga er gift Kristjáni Rafni Heiðarssyni matreiðslumeistara og kennara og eiga þau sex börn. Meira
26. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 67 orð

Tekin verði upp lífeyrislaun

Á FÉLAGSFUNDI Sjálfsbjargar á höfuðborgarsvæðinu, haldinn í Hátúni 12 15. febrúar sl. var eftirfarandi ályktun samþykkt: "Greiðslur frá Tryggingastofnun til öryrkja verði aðeins einn flokkur og heiti "lífeyrislaun". Lífeyrislaun verði 91. Meira
26. febrúar 2000 | Erlendar fréttir | 220 orð

Thatcher lét njósna um ráðherra sína

MARGARET Thatcher, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, lét njósna um tvo ráðherra í ríkisstjórn sinni á níunda áratugnum. Er því haldið fram í þættinum "60 mínútum", sem sýndur verður á bandarísku CBS -sjónvarpsstöðinni á sunnudag. Meira
26. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 229 orð

Uppselt í ferð til Suður-Afríku

EFTIRFARANDI fréttatilkynning hefur borist frá Heimsklúbbi Ingólfs: "Auglýst ferð Heimsklúbbs Ingólfs fyrir gull- og farkorthafa Visa er uppseld með rúmlega 400 manns. Meira
26. febrúar 2000 | Erlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Vó sjö kíló við fæðingu

Abdel El-Shafee horfir stoltur á nýfæddan son sinn, Kareem, sem vó sjö kíló við fæðingu. Það er að meðaltali um helmingi meiri þyngd en venja er að nýburar hafi. Meira
26. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 263 orð

Vörugjald lækkað á tvíorkubifreiðum

LÖGFEST verður tímabundin heimild til að lækka vörugjald af bifreiðum með vélar sem nýta metangas eða rafmagn að verulegu leyti í stað bensíns eða dísilolíu, svokölluðum tvíorkubifreiðum, ef frumvarp sem Geir H. Meira
26. febrúar 2000 | Erlendar fréttir | 532 orð

Þjóðaratkvæðagreiðslur óheppilegar

TVEIR fyrrverandi sendiherrar danskir hafa bent á að það sé bæði ólýðræðislegt og óheppilegt að Danir séu stöðugt að greiða þjóðaratkvæði um afstöðu til Evrópusambandsins, ESB. Meira

Ritstjórnargreinar

26. febrúar 2000 | Staksteinar | 339 orð | 2 myndir

Draumaheimur stenst ekki raunveruleikann

ÁGÚST Einarsson, fyrrverandi alþingismaður, segir á vefsíðu sinni að draumaheimur ráðherra Sjálfstæðisflokksins standist ekki raunveruleikann. Meira
26. febrúar 2000 | Leiðarar | 701 orð

FEÐRAORLOF

HAFNARFJARÐARBÆR hefur tekið forystu í réttindamálum feðra með umtalsverðri lengingu á feðraorlofi starfsmanna sinna. Meira

Menning

26. febrúar 2000 | Fólk í fréttum | 198 orð | 1 mynd

Blaðamaðurinn og undirheimarnir

½ Leikstjóri: Jeff Celentano. Handrit: Larry Gross. Aðalhlutverk: William Petersen, Michael Wincott, Diane Lane, Meat Loaf, R. Lee Ermey. (120 mín.) Bandaríkin. Myndform, 1998. Bönnuð börnum innan 16 ára. Meira
26. febrúar 2000 | Fólk í fréttum | 195 orð | 1 mynd

Damme í eyðimörkinni

Leikstjóri: John G. Alvidsen. Handrit: Tom O'Rourke. Aðalhlutverk: Jean-Claude Van Damme, Danni Trejo, Larry Drake, Pat Morita, Vincent Schiavelli, Jamie Pressly. (92 mín) Bandaríkin. Myndform, 1999. Bönnuð börnum innan 16 ára. Meira
26. febrúar 2000 | Fólk í fréttum | 225 orð | 1 mynd

Elton sár og reiður

LÖGMENN tónlistarmannsins Eltons Johns hafa sótt dagblaðið Express til saka og krefjast þess að forsvarsmenn þess upplýsi um einn af heimildarmönnum sínum. Meira
26. febrúar 2000 | Fólk í fréttum | 1545 orð | 2 myndir

Ég er súkkulaðið

Með frammistöðu sinni í Komdu nær sannar Brynhildur Guðjónsdóttir endanlega að nýrri stjörnu hefur skotið upp á íslenskan leikhúshimin. Skarphéðinn Guðmundsson fékk því skyndilegan áhuga á stjörnuskoðun. Meira
26. febrúar 2000 | Menningarlíf | 140 orð | 1 mynd

Guðrún B. Elíasdóttir sýnir í Frakklandi

NÚ stendur yfir málverkasýning Guðrúnar Benediktu Elíasdóttur í Theseus Institute í Sophia Antipolis, rétt vestan við borgina Nice í Frakklandi, en þar mun hún sýna í apríl næstkomandi. Meira
26. febrúar 2000 | Menningarlíf | 799 orð | 1 mynd

Íslenskur skólakór syngur í beinni alþjóðlegri útsendingu

Stephen Hatfield frá Kanada hefur samið tónverk sem verður flutt á Nýfundnalandi í sumar þegar víkingaskipið Íslendingur kemur þar að landi. Skólakór Kársness mun taka þátt í flutningnum. Þorvarður Hjálmarsson hitti Stephen að máli. Meira
26. febrúar 2000 | Menningarlíf | 193 orð | 1 mynd

Karlakórinn Heimir syngur á Expo 2000

KARLAKÓRINN Heimir úr Skagafirði syngur á heimssýningunni Expo 2000 sem haldin verður í Hannover í Þýskalandi nú í sumar. Í hópnum syngja um 60-70 kórfélagar undir stjórn Stefáns R. Meira
26. febrúar 2000 | Fólk í fréttum | 51 orð

Lögin sem kosið er um

"Sta sta stam" sími: 800 4001 Lag og texti: Sverrir Stormsker. Flytjandi: Halla Vilhjálmsdóttir. Segðu mér " sími: 800 4002 Lag: Örlygur Smári. Texti: Sigurður Örn Jónsson. Flytjandi: Örlygur Smári. Meira
26. febrúar 2000 | Menningarlíf | 161 orð | 1 mynd

M-2000

Laugardagur 26. febrúar forskot á sæluna Kringlan kl. 14:00 Kynning á farandsýningunni "Stefnumót við íslenska sagnahefð" sem Landsbókasafn Íslands í samvinnu við Library of Congress í Washington og Cornell-háskóla í USA stendur fyrir. Meira
26. febrúar 2000 | Menningarlíf | 118 orð

Málverkauppboð og sýning í Japis

MÁLVERKASÝNING og málverkauppboð verður í Japis, Laugavegi 13, í dag, laugardag, kl. 14. Sýningin er í tengslum við listahátíð fatlaðra sem er í samvinnu við Reykjavík - menningarborg en málverkauppboðið er til styrktar Ævintýraklúbbnum. Meira
26. febrúar 2000 | Fólk í fréttum | 507 orð

"Pein" í samtíðinni

SÍÐASTLIÐINN þriðjudag kom Stöð 2 á óvart með tvennum hætti. Hún sýndi annan þátt Framtíðarfólks, sem byggist á viðtölum Hermanns Gunnarssonar við unglinga. Meira
26. febrúar 2000 | Fólk í fréttum | 60 orð | 1 mynd

Saman í sjónvarpinu

JAY Leno fær alla jafna til sín þekkta gesti úr skemmtanabransanum í spjallþáttinn sinn og brá ekki út af þeim vana í þættinum á miðvikudagskvöldið. Þá mættu leikarinn Ben Affleck og forsíðustúlka blaðsins Sports Illustrated , Daniela Pestova. Meira
26. febrúar 2000 | Menningarlíf | 78 orð

Samkór Kópavogs til Ungverjalands

SAMKÓR Kópavogs heldur ungversk-íslenska tónleika í Digraneskirkju í dag, laugardag, kl. 17. Þetta ungverska yfirbragð tónleikanna er í tilefni ferðar kórsins til Ungverjalands í lok maí. Með kórnum syngur Stefán Helgi Stefánsson einsöng. Hann lauk 8. Meira
26. febrúar 2000 | Fólk í fréttum | 34 orð | 1 mynd

Súpermódel í hársnyrtingu

ÁRLEG hársnyrtikeppni dýra er nú haldin í 19. sinn í Tókýó. Súpermódelið og púðluhundurinn Piano Man JP Corelia stendur hér með hárband á hausnum grafkyrr og einbeittur á meðan nemi í dýrasnyrtingu sýnir listir... Meira
26. febrúar 2000 | Fólk í fréttum | 75 orð | 3 myndir

Söng "Allsnakinn" og sigraði

ÁRSHÁTÍÐ Grunnskólans á Blönduósi var haldin á föstudagskvöldið og fór þá fram hin árlega og geysivinsæla söngvakeppni Blönduvision. Það var Böðvar Valgeirsson nemandi í tíunda bekk sem sigraði en hann söng Skítamóralslagið "Allsnakinn". Meira
26. febrúar 2000 | Menningarlíf | 27 orð | 2 myndir

Söngtónleikar í Hveragerðiskirkju

SÖNGTÓNLEIKAR verða í Hveragerðiskirkju á morgun, sunnudag, kl. 16. Þar syngur Sigrún Hjálmtýsdóttir, Diddú, við undirleik Önnu Guðnýjar Guðmundsdóttur píanóleikara. Ágóði tónleikanna rennur í flygilkaupasjóð. Aðgangseyrir er 1.000... Meira
26. febrúar 2000 | Menningarlíf | 76 orð | 1 mynd

Tvær sýningar í Sans

MÁLVERKASÝNING og innsetning verður í listastofnuninni Sans, Hverfisgötu 35 (versluninni Höddu), í dag, laugardag, kl. 15. Josep Marzolla opnar málverkasýningu með yfirskriftinni "Wrap your troubles in dream". Meira
26. febrúar 2000 | Fólk í fréttum | 132 orð | 1 mynd

Weller syngur til Ronnie

GAMLA aðalsprauta The Jam og The Style Council, Paul Weller, er tilbúinn með nýja breiðskífu sem mun líta dagsins ljós 10. apríl. Meira
26. febrúar 2000 | Fólk í fréttum | 170 orð | 1 mynd

Zellweger leikur Bridget Jones

ÞAÐ verður leikkonan Renee Zellweger sem mun samkvæmt nýjustu fréttum leika hina ólánsömu Bridget Jones í mynd sem gerð verður eftir sögunni Dagbók Bridget Jones eftir Helen Fielding. Meira
26. febrúar 2000 | Fólk í fréttum | 1156 orð | 4 myndir

Þétt og vandað meistaraverk

ÁSTARSAMBAND mitt við Smashing Pumpkins byrjaði ekki fyrr en einhvern tíma í óþægilegu þögninni milli "Mellon Collie and the Infinite Sadness" og "Adore", 1996. Meira
26. febrúar 2000 | Fólk í fréttum | 509 orð | 1 mynd

Þjóðin situr í dómnefnd

Í SJÓNVARPSHÚSINU við Laugaveg er allt á fullu við að undirbúa stóru stund kvöldsins þegar íslenska þjóðin velur fulltrúa Íslands í Eurovision-söngvakeppnina sem haldin verður í Stokkhólmi þann 13. maí. Meira
26. febrúar 2000 | Menningarlíf | 248 orð | 1 mynd

Öflugt tónlistarlíf í öflugri menningarborg

NEMENDUR úr öllum ellefu tónlistarskólum borgarinnar blása til tónleika í Háskólabíói í dag, laugardag kl. 14, á Degi tónlistarskólanna en dagurinn verður haldinn hátíðlegur víða um land. Meira

Umræðan

26. febrúar 2000 | Bréf til blaðsins | 39 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Á morgun, sunnudaginn 27. febrúar, verður fimmtugur Valgeir Jónasson, rafeindavirki hjá Landssíma Íslands. Eiginkona hans er Kristín Böðvar sdóttir kennari . Meira
26. febrúar 2000 | Bréf til blaðsins | 38 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli.

70 ÁRA afmæli. Í dag, laugardaginn 26. febrúar, verður sjötugur Aðalsteinn Dalmann Októsson, Framnesvegi 55, Reykjavík, verkstjóri í hlaðdeild Flugfélags Íslands, Reykjavíkurflugvelli. Eiginkona hans er Gyða Erlingsdóttir. Hún varð sjötug 25. nóvember... Meira
26. febrúar 2000 | Bréf til blaðsins | 21 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli.

70 ÁRA afmæli. Í dag, laugardaginn 26. febrúar, verður sjötugur Sverrir Hermannsson. Hann og eiginkona hans , Gréta L. Kristjánsdóttir, eru stödd... Meira
26. febrúar 2000 | Bréf til blaðsins | 434 orð

Athugasemdir við grein Einars Ingva

Í GREIN sem birtist í blaðinu hinn 5. febrúar sl. Meira
26. febrúar 2000 | Bréf til blaðsins | 862 orð

Áfengisdrykkja unglinga

Í ÞESSARI grein vil ég fjalla um sölu áfengis í búðum. En áður en ég byrja á því vil ég tala um hvernig áfengi fór með mig. Ég hóf drykkju mína aðeins 13 ára að aldri og drakk sjaldan í byrjun ferilsins. En það jókst og jókst með tímanum. Meira
26. febrúar 2000 | Aðsent efni | 515 orð | 1 mynd

Áhrifaríkt flensumeðal

Extraktinn virðist gagnast, segir Ævar Jóhannesson, við flestum veirusýkingum og mörgum bakteríu- og sveppasýkingum. Meira
26. febrúar 2000 | Bréf til blaðsins | 384 orð | 1 mynd

Baunasúpur

Nú er sprengidagur á næsta leiti og gefur Kristín Gestsdóttir okkur uppskrift að hefðbundinni bauna- súpu með saltkjöti og annarri með beikoni og grænmeti. Meira
26. febrúar 2000 | Aðsent efni | 946 orð | 1 mynd

Biblíudagurinn 2000 og Biblíufélögin í Ísrael og á Vesturbakkanum

Ákveðið er að gera sérstakt átak, segir Jón Pálsson, í að koma boðskap Biblíunnar aftur til fólks sem býr á slóðum hennar. Meira
26. febrúar 2000 | Aðsent efni | 1201 orð | 1 mynd

Breytt fjármögnun í rekstri sjúkrahúsa

Á sjúkrahúsunum í Reykjavík, segir Anna Lilja Gunnarsdóttir, er undirbúningur að breyttri fjármögnun í fullum gangi. Meira
26. febrúar 2000 | Aðsent efni | 700 orð | 1 mynd

Engar hugmyndir

Það eru engar "hugmyndir" í blaðagrein minni, hún var ástandslýsing frá vettvangi, segir Guðmundur Eiríksson, lýsing á raunverulegum erfiðum vandamálum sem danskt þjóðfélag og dönsk yfirvöld eiga við að stríða. Meira
26. febrúar 2000 | Aðsent efni | 366 orð | 1 mynd

Evrópskan þjóðgarð á hálendi Íslands

Ég held, að nú þurfi umhverfissinnar, segir Gunnar Einarsson, að snúa sér af alefli að því að reka áróður meðal Evrópubúa fyrir evrópskum þjóðgarði á Íslandi. Meira
26. febrúar 2000 | Aðsent efni | 983 orð | 1 mynd

Fótboltahús í Reykjanesbæ - nýmæli í fjármögnun?

Gerir leiðarahöfundur sér grein fyrir því, spyr Jóhann Geirdal, að það er einungis verið að taka hús á leigu? Hvað er nýtt við það? Meira
26. febrúar 2000 | Aðsent efni | 163 orð | 1 mynd

Greindarpróf - mannvonska sálfræðinga?

Greinarskrif þessi, segir Tryggvi Sigurðsson, einkennast af vanþekkingu og rangfærslum. Meira
26. febrúar 2000 | Bréf til blaðsins | 45 orð

HEIMÞRÁ

Reikult er rótlaust þangið, rekst það um víðan sjá. Straumar og votir vindar velkja því til og frá. Fuglar flugu yfir hafið með fögnuði og vængjagný, hurfu út í himinblámann hratt eins og vindlétt ský. Meira
26. febrúar 2000 | Bréf til blaðsins | 360 orð

Hvar fæst fé til að greiða örorkubætur?

Á GÓÐUM fundi hjá Sjálfsbjörg á höfuðborgarsvæðinu þann 15. febrúar sl., var verið að ræða um hvar ætti að finna fé til þess að hækka örorkubætur. Meira
26. febrúar 2000 | Aðsent efni | 545 orð | 1 mynd

Hvers eiga börnin að gjalda?

Tryggjum velferð barna, segir Sigurður Hólm Gunnarsson, tryggjum áframhaldandi rekstrargrundvöll Barnahússins. Meira
26. febrúar 2000 | Aðsent efni | 630 orð | 2 myndir

Hvers vegna MBA-nám?

Margir Íslendingar hafa haft áhuga á MBA-námi, segja Snjólfur Ólafsson og Runólfur Smári Steinþórsson, en hafa ekki haft tök eða efni á að fara til útlanda. Meira
26. febrúar 2000 | Aðsent efni | 847 orð

RAGNAR Hauksson á Seltjarnarnesi skrifar mér...

RAGNAR Hauksson á Seltjarnarnesi skrifar mér bréf sem mjög er vandað og athyglisvert. Það er svo: "Sæll, Gísli. Þakka þér alla þættina í Mogganum, þá les ég jafnan af athygli. Á laugardaginn var (29.1. Meira
26. febrúar 2000 | Aðsent efni | 546 orð | 1 mynd

Sáttin er til ef vilji er fyrir hendi

Með því að fyrna á ákveðnu árabili aflahlutdeild þeirra sem hana fá nú úthlutaða og bjóða síðan út til tiltekins tíma, þannig að allir sem hafa veiðileyfi geti boðið í, segir Svanfríður Jónasdóttir, er jafnræðis gætt milli allra þeirra sem atvinnurétt hafa í útgerð. Meira
26. febrúar 2000 | Aðsent efni | 697 orð | 1 mynd

Sérstakt söluleyfi fyrir tóbak

Með því að draga úr möguleikum - einkum unglinga - til að nálgast tóbak, segir Þuríður Backman, væri stórt skref stigið í þá átt að draga úr reykingum barna og unglinga. Meira
26. febrúar 2000 | Aðsent efni | 293 orð

Um alþýðuhetjur

Í ÖLLUM atvinnurekstri er það markmið manna að láta hann skila hagnaði. Við rekstur Fjárfestingabanka atvinnulífsins hf. hefur þetta gengið afar vel að undanförnu. Stjórnendur og starfsfólk bankans hafa skilað frábæru starfi. Meira
26. febrúar 2000 | Aðsent efni | 356 orð | 1 mynd

Ungliðahreyfing í Iðnó

Það er lykilatriði í lífi og starfi hvers stjórnmálaflokks, segir Björgvin G. Sigurðsson, að innan hans starfi öflug ungliðahreyfing sem beinir nýjum hugmyndum og kraftmiklu fólki inn í hans raðir. Meira
26. febrúar 2000 | Bréf til blaðsins | 611 orð

VÍKVERJI þykist sjá þess glögg merki...

VÍKVERJI þykist sjá þess glögg merki að hart sé nú sótt að íslenskri tungu úr ýmsum áttum. Á það ekki síst við meðal ungs fólks og fara þar gjarnan ungir og frískir dagskrárgerðarmenn á ljósvakamiðlunum fremstir í flokki. Meira
26. febrúar 2000 | Bréf til blaðsins | 330 orð

ÞAÐ ER alltaf erfitt að skipta...

ÞAÐ ER alltaf erfitt að skipta um skoðun. Í sögnum kemur þetta þannig fram: Maður tekur ákvörðun um að passa í bút. Síðan blanda andstæðingarnir sér í sagnir og svokölluð bútabarátta hefst. Meira

Minningargreinar

26. febrúar 2000 | Minningargreinar | 67 orð

ELÍNBORG MARGRÉT BJARNADÓTTIR

Elínborg Margrét Bjarnadóttir fæddist í Reykjavík 2. ágúst 1918. Hún lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur 5. febrúar síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Fossvogskirkju 15. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
26. febrúar 2000 | Minningargreinar | 240 orð | 1 mynd

GÍSLI ÓLAFUR GÍSLASON

Gísli Ólafur Gíslason frá Setbergi í Sandgerði fæddist 6. júlí 1922. Hann lést á Sjúkrahúsi Keflavíkur 24. janúar síðastliðinn og fór útför hans fram frá Safnaðarheimilinu í Sandgerði 5. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
26. febrúar 2000 | Minningargreinar | 1299 orð | 1 mynd

HÓLMFRÍÐUR ÞÓRDÍS GUÐMUNDSDÓTTIR

Hólmfríður Þórdís Guðmundsdóttir (Dodda) fæddist í Reykjavík 28. nóvember 1909. Hún lést á Sjúkrahúsi Akraness 15. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðmundur Þórðarson, bóndi í Álftártungukoti, og fyrri kona hans, Guðrún Guðmundsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
26. febrúar 2000 | Minningargreinar | 794 orð | 1 mynd

HREFNA SIGURÐARDÓTTIR

Hrefna Sigurðardóttir fæddist á Siglufirði 20. júlí 1916. Hún lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur 20. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Ólöf Septína Ásgrímsdóttir, f. 22.9. 1876, d. 16.3. 1941, og Sigurður Sigurðsson, f. 10.7. 1869, d. 12.8. 1949. Meira  Kaupa minningabók
26. febrúar 2000 | Minningargreinar | 215 orð | 1 mynd

JENNÝ MAGNÚSDÓTTIR

Jenný Magnúsdóttir fæddist í Ólafsvík 2. október 1919. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 14. febrúar síðastliðinn og fór útför hennar fram í kyrrþey 22. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
26. febrúar 2000 | Minningargreinar | 965 orð | 1 mynd

Jón Þór Baldursson

Jón Þór Baldursson fæddist í Keflavík 2. janúar 1966. Hann lést á Landspítalanum 18. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans eru Ragna Finnbogadóttir og Baldur Baldursson prentari. Þau slitu samvistir, en móðir hans giftist síðar Páli H. Jóhannssyni húsasmið, en faðir hans kvæntist Kristínu Arthursdóttur. Jón Þór á sex hálfsystkini. Útför Jóns Þórs fer fram frá Mosfellskirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 14. Meira  Kaupa minningabók
26. febrúar 2000 | Minningargreinar | 876 orð | 1 mynd

OTHAR ELLINGSEN

Othar Edvin Ellingsen fæddist í Reykjavík 27. maí 1908. Hann lést á hjúkrunar- og dvalarheimilinu Holtsbúð í Garðabæ 18. febrúar síðastliðinn og fór útför hans fram frá Dómkirkjunni 25. febrúar. Vegna mistaka féll niður fyrri hluti minningargreinar Brodda Broddasonar um Othar Edvin Ellingsen á blaðsíðu 54 í Morgunblaðinu í gær, föstudaginn 25. febrúar, og birtist hún í heild hér á eftir. Meira  Kaupa minningabók
26. febrúar 2000 | Minningargreinar | 115 orð | 1 mynd

PÁLL VALBERG ÓLAFSSON

Páll Valberg Ólafsson fæddist í Dagverðartungu 16. maí 1916. Hann lést á Dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri 14. febrúar síðastliðinn og fór útför hans fram frá Akureyrarkirkju 24. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
26. febrúar 2000 | Minningargreinar | 521 orð | 1 mynd

PÉTUR KÚLD INGÓLFSSON

Pétur Kúld Ingólfsson fæddist í Reykjavík 2. október 1928. Hann lést í Hnífsdal 6. febrúar síðastliðinn og fór útför hans fram frá Víðistaðakirkju í Hafnarfirði 14. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
26. febrúar 2000 | Minningargreinar | 3159 orð | 1 mynd

SIGGEIR Þ. JÓHANNESSON

Siggeir Þorbergur Jóhannesson fæddist á Skaftárdal 17. ágúst 1928. Hann lést á heimili dóttur sinnar 16. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Áslaug Árnadóttir, f. 16.11. 1902, og Jóhannes Björnsson, f. 10.12. 1890, bóndi á Snæbýli. Meira  Kaupa minningabók
26. febrúar 2000 | Minningargreinar | 1448 orð | 1 mynd

STEINDÓR GUÐMUNDSSON

Steindór Guðmundsson fæddist í Reykjavík 8. júní 1947. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu 15. febrúar síðastliðinn og fór útför hans fram frá Dómkirkjunni 23. febrúar. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

26. febrúar 2000 | Viðskiptafréttir | 150 orð

Búist við lakari afkomu Samherja hf.

Í AFKOMUVIÐVÖRUN frá Samherja hf., sem birt var í gær, kemur fram að afkoma Samherja hf. fyrir árið 1999 verður ekki í samræmi við væntingar stjórnenda félagsins. Meira
26. febrúar 2000 | Viðskiptafréttir | 152 orð

Dow Jones niður fyrir 10.000 stig

HLUTABRÉF á evrópskum mörkuðum hækkuðu verulega í gær þrátt fyrir slæman dag á Wall Street. Dow Jones hlutabréfavísitalan í Bandaríkjunum féll niður fyrir 10.000 stiga múrinn í gær og endaði í 9.862,12 stigum sem er lægsta gildi í yfir 10 mánuði. Meira
26. febrúar 2000 | Viðskiptafréttir | 349 orð | 1 mynd

Fyrirtæki lagi sig að reglum erlendra markaða

HÁTÆKNI- og hugbúnaðarfyrirtækið Netverk bauð í gær til fundar um skráningu fyrirtækja á erlenda hlutabréfamarkaði. Meira
26. febrúar 2000 | Viðskiptafréttir | 346 orð

Hagnaður eykst

HRAÐFRYSTIHÚSIÐ-Gunnvör hf. skilaði tæplega 55 milljóna króna hagnaði á árinu 1999 og er það 37,5% aukning frá árinu áður en þá nam hagnaðurinn tæpum 40 milljónum króna. Meira
26. febrúar 2000 | Viðskiptafréttir | 278 orð

Hugbúnaður sérsníður upplýsingar

HUGBÚNAÐUR frá hátæknifyrirtækinu Autonomy var kynntur á ráðstefnu TölvuMynda í fyrradag. Um er að ræða kerfi sem notað er til að flokka upplýsingar og skipuleggja þær og er það notað hér á landi, m.a. af Morgunblaðinu og Landssímanum. Meira
26. febrúar 2000 | Viðskiptafréttir | 190 orð | 1 mynd

Hvíta húsið með átta verðlaun

AUGLÝSINGAR framleiddar af auglýsingastofunni Hvíta húsinu sigruðu í átta flokkum af tólf í samkeppni um athyglisverðustu auglýsingar ársins sem Ímark stendur fyrir í samstarfi við Samband íslenskra auglýsingastofa. Meira
26. febrúar 2000 | Viðskiptafréttir | 145 orð | 1 mynd

Lýsing hf. rekin með hagnaði

HAGNAÐUR Lýsingar hf. fyrir árið 1999 nam 145 milljónum króna eftir skatta, að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá Lýsingu hf. Aðalfundur félagsins var haldinn í fyrradag. Lýsing hf. Meira
26. febrúar 2000 | Viðskiptafréttir | 122 orð

Millilandasímtöl hjá Íslandssíma

ÍSLANDSSÍMI mun hefja einstaklingsþjónustu á sviði millilandasímtala um miðjan mars, á grundvelli nýrra fjarskiptalaga. Meira
26. febrúar 2000 | Viðskiptafréttir | 57 orð

Nokia stefnir á bílaiðnaðinn

FINNSKI farsímaframleiðandinn Nokia spáir því að undir lok árs 2005 muni allir nýir bílar hafa þráðlausan netaðgang, og ætlar fyrirtækið að ná markaðsforystu á því sviði. Meira
26. febrúar 2000 | Viðskiptafréttir | 114 orð

Softbank getur tekið yfir NCB

HÓPUR fjárfesta með japanska fjárfestingasjóðinn Softbank í fararbroddi, en hann hefur sérhæft sig í fjárfestingum í fyrirtækjum sem byggja starfsemi sína á Netinu, mun fá leyfi opinberra aðila til að taka yfir hinn gjaldþrota Nippon Credit Bank, eftir... Meira
26. febrúar 2000 | Viðskiptafréttir | 504 orð | 1 mynd

Starfa að alhliða markaðssamskiptum

GSP almannatengsl og Gæðamiðlun hafa ákveðið að sameina fyrirtækin og starfa undir nýju heiti að alhliða markaðssamskiptum. Hið nýja félag mun starfa á sviði heildarlausna í upplýsingatækni, netþjónustu, stefnumótunar og auglýsinga- og markaðsmála. Meira
26. febrúar 2000 | Viðskiptafréttir | 100 orð

Velta Deutsche Post stóreykst

VELTA þýsku póstþjónustunnar, Deutsche Post, jókst um 39% árið 1999. Ástæðurnar voru raktar til kaupa á fyrirtækjum, bættrar stöðu þýsks efnahagslífs og aukningu í rafrænum viðskiptum, þar á meðal uppboðsþjónustu. Meira
26. febrúar 2000 | Viðskiptafréttir | 126 orð

VÞÍ hagnast

Hagnaður Verðbréfaþings Íslands hf. Meira

Daglegt líf

26. febrúar 2000 | Neytendur | 134 orð | 1 mynd

Ferskar pekingendur

UM HELGINA hefst sala á fersku pekingandakjöti í verslunum Nýkaups. Að sögn Árna Ingvarssonar, innkaupastjóra hjá Nýkaupi, eru þessar endur af nýjum og holdmeiri stofni sem kemur frá Cherry walley í Englandi. Meira
26. febrúar 2000 | Neytendur | 428 orð | 3 myndir

Ýsuflök hafa hækkað um 44% á tveimur árum

Í nýrri verðkönnun Samkeppnisstofnunar kemur í ljós að verð á fiski hefur hækkað um allt að 26% frá því á sama tíma í fyrra og á síðustu tveimur árum hefur verð á ýsuflökum hækkað um 44%. Meira

Fastir þættir

26. febrúar 2000 | Fastir þættir | 290 orð | 1 mynd

Auknar líkur á krabba í hálsi og höfði

NÚVERANDI og fyrrverandi maríjúanareykingamenn eru í meiri hættu en aðrir á að fá krabbamein í höfuð og háls, þ.ám. æxli í munn, háls og barkakýli, samkvæmt niðurstöðum nýrrar rannsóknar. Meira
26. febrúar 2000 | Fastir þættir | 250 orð | 1 mynd

Áhrif áfengis á heila fósturs útskýrð

VÍSINDAMENN hafa nú í fyrsta sinn komist að því hvernig áfengisdrykkja á meðgöngu hefur skaðleg áhrif á heila fóstursins. Meira
26. febrúar 2000 | Fastir þættir | 1157 orð | 6 myndir

Á skíðum

Með hækkandi sól hefjast skíðagöngur Ferðafélags Íslands um heiðar og fjöll. Af því tilefni rifjar Gerður Steinþórsdóttir upp útvarpserindi, sem Pálmi Hannesson flutti árið 1949, um skíðaferðir í nágrenni Reykjavíkur. Meira
26. febrúar 2000 | Í dag | 1573 orð

Biblíudagur ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl.

Biblíudagur ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Kaffi eftir messu. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnamessa kl. 11. Léttir söngvar, biblíusögur, bænir, umræður og leikir við hæfi barnanna. Meira
26. febrúar 2000 | Fastir þættir | 346 orð | 1 mynd

Fjarlægðir geimsins

falt fleiri en búist var við og ritstjórn hefur því haft í býsna mörgu að snúast. Meira
26. febrúar 2000 | Fastir þættir | 296 orð | 1 mynd

Gnístur tanna og höfuðverkur

DÆMI eru um að fólk sem tekur þunglyndislyf finni fyrir aukaverkunum á borð við tannagnístur og höfuðverk, samkvæmt niðurstöðum nýlegra rannsókna. Meira
26. febrúar 2000 | Fastir þættir | 364 orð | 2 myndir

Hressandi og fersk tilbreyting

Flestir muna eftir Rayman, litla fjólubláa karlinum með engan háls, upphandleggi eða lappir. Leikurinn var næstum staðall á hverri einustu PC-tölvu sem var seld fyrir örfáum árum. Nú hefur Ubi Soft gefið út framhald Rayman, nefnilega Rayman 2: The Great Escape. Framhaldið er allt í þrívídd og þarfnast minnst Pentium 133 MHz örgörva, þrívíddarkorts, 32 MB vinnsluminnis, SoundBlaster samhæfðs hljóðkorts og fjögurra hraða geisladrifs. Meira
26. febrúar 2000 | Fastir þættir | 669 orð | 1 mynd

Hvernig líður gamla fólkinu?

Spurning: Eru geðsjúkdómar meðal aldraðra annars konar og meiri en hjá yngra fólki? Hvaða geðræn vandamál koma sérstaklega fram hjá öldruðum? Líður gamla fólkinu almennt verr andlega en þeim yngri? Meira
26. febrúar 2000 | Dagbók | 490 orð

(Jes. 60, 19.)

Í dag er laugardagur 26. febrúar, 57. dagur ársins 2000. Orð dagsins: Þú skalt ekki framar hafa sólina til að lýsa þér um daga, og tunglið skal ekki skína til að gefa þér birtu, heldur skal Drottinn vera þér eilíft ljós og Guð þinn vera þér geislandi röðull. Meira
26. febrúar 2000 | Fastir þættir | 341 orð

Nikótín gefur vísbendingar um meðferð

NIKÓTÍN hefur haft á sér óorð fyrir að gera reykingamenn háða sígarettum, en nú segja vísindamenn það hafa þá kosti að geta komið til góða fólki sem þjáist af heilasjúkdómum á borð við Alzheimers, Parkinsonsveiki og Tourette-heilkenni. Meira
26. febrúar 2000 | Fastir þættir | 187 orð

Nintendo 64 lifir

Í KJÖLFAR Dreamcast og nú síðast PlayStation II er nema von að margur óttist um afdrif Nintendo 64. Meira
26. febrúar 2000 | Fastir þættir | 811 orð | 1 mynd

Sálgæsla draumsins

Á milli svefns og vöku vitund er í vídd sem rífur niður gróið þil og lífs og dauða brúar ósætt bil svo margt á þeirra mörkum fyrir ber en mest um vert að undur það ég skil að dag einn verður veruleikinn til. Meira
26. febrúar 2000 | Fastir þættir | 372 orð | 2 myndir

Sega á siglingu

SEGA hefur jafna lagt áherslu á það hversu bæta megi jaðartækjum við Dreamcast leikjatölvu sína; ekki sé bara hægt að spila á henni leiki, heldur megi nýta hana til að vafra um Netið, tengja við ýmis jaðartæki og nýverið kom á markað stafræn myndavél... Meira
26. febrúar 2000 | Fastir þættir | 56 orð | 1 mynd

SkÁk - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

Einn efnilegasti táningur Rússa, Evgenji Alekseev, hafði hvítt í meðfylgjandi stöðu gegn D. Paramonov á minningarmóti Petroffs sem lauk fyrir skömmu í Pétursborg í Rússlandi. 23.Rxe6!! fxe6 24.Hxe6 Kh8 25.He7 Re5 25...Had8 26. Meira
26. febrúar 2000 | Í dag | 642 orð | 2 myndir

Tónlistarmessa í Hjallakirkju TÓNLISTARMESSA verður á...

Tónlistarmessa í Hjallakirkju TÓNLISTARMESSA verður á morgun, sunnudag, kl. 11 í Hjallakirkju, en slíkar messur hafa verið fastur þáttur helgihalds kirkjunnar í vetur. Meira
26. febrúar 2000 | Viðhorf | 749 orð

Vaktað í vinnunni

"Meðal tækja sem atvinnurekendur geta nýtt sér í þessu skyni er sérstakur hugbúnaður sem gerir þeim kleift að fara yfir allan tölvupóst sem sendur er á tölvum fyrirtækisins í leit að fyrirfram ákveðnum lykilorðum." Meira
26. febrúar 2000 | Fastir þættir | 281 orð | 1 mynd

Zoloft

Innihaldsefni: Sertralín. Lyfjaform: Töflur: 50 mg. Notkun: Lyfið er notað við þunglyndi. Þetta lyf er af nýrri kynslóð þunglyndislyfja sem verka fyrst og fremst á eitt af boðefnum miðtaugakerfisins, þ.e.a.s. Meira

Íþróttir

26. febrúar 2000 | Íþróttir | 70 orð

Anzela Balakhonova, Evrópumeistari í stangarstökki kvenna...

Anzela Balakhonova, Evrópumeistari í stangarstökki kvenna utan húss jafnt sem innan, dró sig úr keppni á Evrópumeistaramótinu í Gent á síðustu stundu. Balakhonova lenti upp á kant við yfirvöld frjálsíþrótta í heimalandi sínu, Úkraínu. Meira
26. febrúar 2000 | Íþróttir | 181 orð

Auðun með þriggja ára samning í höndunum

NORSKA úrvalsdeildarfélagið Viking frá Stavanger vill gera nýjan þriggja ára samning við Auðun Helgason. Auðun, sem hefur farið fram á að árslaun hans verði tvöfölduð, úr 4,5 milljónum ísl. Meira
26. febrúar 2000 | Íþróttir | 59 orð

Elsa vann bikar til eignar

ELSA Nielsen, TBR, vann opið meistaramót KR í badminton er hún bar sigurorð af Katrínu Atladóttur, TBR, 11:2 og 11:5 í úrslitaleik mótsins á fimmtudag, en mótið var haldið í KR-heimilinu. Meira
26. febrúar 2000 | Íþróttir | 375 orð

Friðrik segir að hann sé ánægður...

Guðmundur Bragason, fyrirliði íslenska landsliðsins í körfuknattleik, sem lék ekki með liðinu gegn Makedóníu á miðvikudag, verður með gegn Portúgal í dag, en leikurinn er liður í undankeppni EM. Friðrik Ingi Rúnarsson, þjálfari íslenska liðsins, segir að það eigi raunhæfa möguleika gegn Porgúgölum en til þess að liði vinni sinn fyrsta sigur í keppninni megi það ekki við miðlungsleik. Meira
26. febrúar 2000 | Íþróttir | 250 orð | 1 mynd

Gott hjá Guðrúnu í Gent

GUÐRÚN Arnardóttir tryggði sér sæti í undanúrslitum 400 m hlaupsins sem fram fer í dag. Guðrún hljóp í 3. riðli undanrásanna í gær og kom fjórða í mark af sex keppendum í riðlinum á 53,60. Þetta er 40/100 úr sekúndu betri tími en hún hefur áður gert og fjórðungi úr sekúndu frá eigin Íslandsmeti, 53,35. Það setti hún í Bandaríkjunum fyrir fjórum árum. Meira
26. febrúar 2000 | Íþróttir | 85 orð

Guðrún áfram án keppni

GUÐRÚN Arnardóttir, Ármanni, komst beint í undanúrslit í 60 m grindahlaupi kvenna, en hætt var við undanrásir í gær þar sem aðeins voru skráðir 16 keppendur til leiks. Meira
26. febrúar 2000 | Íþróttir | 123 orð

Jón Örn tekur við kvennalandsliðinu

JÓN Örn Guðmundsson, þjálfara karlaliðs ÍR, hefur verið ráðinn þjálfari kvennalandsliðsins í körfuknattleik. Samningur Jóns Arnar er fram í júlí árið 2001. Hann tekur við af Óskari Kristjánssyni. Kvennaliðið tekur þátt í tveimur mótum í vor og sumar. Meira
26. febrúar 2000 | Íþróttir | 100 orð

Kristinn keppir í S-Kóreu

KRISTINN Björnsson, skíðamaður frá Ólafsfirði, keppir á heimsbikarmóti í svigi í Yongpyong í Suður-Kóreu um helgina. Mótið hefst í kvöld, en keppendur sem vinna sér rétt til síðari ferðar munu bítast um sigurlaunin eftir miðnætti. Meira
26. febrúar 2000 | Íþróttir | 112 orð

Kristján og félagar hóta að hætta

KRISTJÁN Halldórsson, þjálfari Stabæk, og fjórir aðrir þjálfarar í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik kvenna, hafa hótað að hætta störfum ef norska handknattleikssambandið breytir ekki áherslum sínum fyrir næsta tímabil. Meira
26. febrúar 2000 | Íþróttir | 110 orð

Moskalenko í Evrópuúrval

EDUARDO Moskalenko, línumaður Stjörnunnar og rússneska landsliðsins í handknattleik, hefur verið valinn til þess að leika með Evrópuúrvali gegn landsliði Slóveníu í Ljubljana 4. apríl. Meira
26. febrúar 2000 | Íþróttir | 101 orð

Norðurlandaþjóðir vilja halda EM 2008

NORÐURLANDAÞJÓÐIRNAR fjórar: Finnland, Danmörk, Svíþjóð og Noregur hafa formlega sótt um að halda í sameiningu úrslitakeppni Evrópukeppninar í knattspyrnu árið 2008. Greint var frá umsókn Norðurlandaþjóðanna á fundi í Kaupmannahöfn í gær. Meira
26. febrúar 2000 | Íþróttir | 354 orð | 1 mynd

SAM Hammam stjórnarmaður og ein helsta...

SAM Hammam stjórnarmaður og ein helsta driffjöður í uppgangi Wimbledon undanfarna áratugi, ætlar að segja skilið við félagið. Meira
26. febrúar 2000 | Íþróttir | 96 orð

Sigþór skoraði fyrir Nijmegen

Sigþór Júlíussyni, leikmanni KR, gekk vel í æfingaleik með varaliði NEC Nijmegen gegn Treffers í Hollandi á fimmtudag. Meira
26. febrúar 2000 | Íþróttir | 806 orð

Sjö stigum frá þriðja sæti

"ÞETTA er í meðallagi hjá Jóni Arnari, ekkert meira en það en alls ekki neitt slæmt heldur," sagði Vésteinn Hafsteinsson, verkefnisstjóri Frjálsíþróttasambands Íslands og fararstjóri íslenska keppnishópsins á Evrópumeistaramótinu í Gent í... Meira
26. febrúar 2000 | Íþróttir | 97 orð

Teitur Þórðarson tók við lýðveldisorðu í Tallinn

TEITUR Þórðarson, þjálfari Brann í Bergen í Noregi, veitti eistnesku lýðveldisorðunni viðtöku úr hendi Lennarts Meri, forseta Eistlands, í Tallinn á fimmtudag. Meira
26. febrúar 2000 | Íþróttir | 156 orð | 1 mynd

Vala sýndi öryggi

VALA Flosadóttir stangarstökkvari sýndi mikið öryggi í undankeppninni í gær og tryggði sér örugglega sæti í úrslitum á sunnudag með því að stökkva yfir 4,30 metra, en það var sú lágmarkshæð sem þurfti að komast yfir til þess að vera viss um sæti í úrslitum. Meira
26. febrúar 2000 | Íþróttir | 302 orð | 1 mynd

Víkingar nýttu eitt vítakast af sjö

Það var ekki nóg að algert lánleysi herjaði á Víkinga, þegar þeir sóttu Valsmenn heim á Hlíðarenda í gærkvöldi, heldur var Axel Stefánsson, markvörður Vals, í miklum ham og í sókninni fór Markús Máni Mikaelsson á kostum án þess að Víkingar fengju rönd við reist. Sigur Vals fleytir þeim upp í fjórða sæti deildarinnar en Víkingar verða að spýta í lófana því fallbaráttan er skammt undan. Meira
26. febrúar 2000 | Íþróttir | 363 orð | 1 mynd

WILTBERT Pennings frá Holl andi keppir...

WILTBERT Pennings frá Holl andi keppir í hástökki karla á Stórmóti ÍR í Laugardalshöll um aðra helgi. Pennings á best 2,28 m innanhúss en 2,30 utanhúss. Meira
26. febrúar 2000 | Íþróttir | 307 orð

Þórsarar innbyrtu afar mikilvægan sigur í...

Þórsarar innbyrtu afar mikilvægan sigur í gærkvöld er þeir fengu Ísfirðinga í heimsókn í efstu deild karla í körfuknattleik en liðin berjast um sæti í úrslitakeppninni ásamt nokkrum öðrum. Þór sigraði 74:61 eftir harða baráttu og tyllti sér í 8. Meira

Úr verinu

26. febrúar 2000 | Úr verinu | 248 orð | 1 mynd

Búið að frysta um 4.000 tonn á Japansmarkað

RÚMLEGA 4.000 tonn af loðnu hafa verið fryst á Japansmarkað á vertíðinni en Japanir eru tilbúnir að kaupa meira. Hins vegar bendir hrognafyllingin til að skammt sé í vertíðarlok. Meira
26. febrúar 2000 | Úr verinu | 765 orð

Tilboðskerfi kauphallar talið betri kostur

MEÐ ÞVÍ að breyta uppboðskerfi Kvótaþings í líkingu við tilboðskerfi Verðbréfaþings Íslands, gætu tilboðsaðilar aðlagað tilboð sín innan sama dags og aukið þannig líkur á viðskiptum. Meira

Lesbók

26. febrúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 1204 orð | 1 mynd

ANDLITSLAUSI MAÐURINN

Maður nokkur varð fyrir því óláni að missa andlitið. Hann setti upp grímu, og reyndi að láta sem ekkert væri. Allir héldu að gríman væri hans rétta andlit. Hann var samt þreyttur á andlitsleysinu. Meira
26. febrúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 3611 orð | 10 myndir

BYGGÐ OG KIRKJA Í LAUGARNESHVERFI

Þegar Laugarneskirkjan seig saman undan feysknum fjölum sínum árið 1794 voru horfnar sjö af þeim kirkjum sem röðuðu sér með Sundunum fyrir siðaskiptin. En hún átti eftir að rísa á ný, efst á Kirkjubólstúninu og í lok síðasta árs var hún hálfrar aldar gömul. Meira
26. febrúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 3611 orð | 10 myndir

BYGGÐ OG KIRKJA Í LAUGARNESHVERFI

Þegar Laugarneskirkjan seig saman undan feysknum fjölum sínum árið 1794 voru horfnar sjö af þeim kirkjum sem röðuðu sér með Sundunum fyrir siðaskiptin. En hún átti eftir að rísa á ný, efst á Kirkjubólstúninu og í lok síðasta árs var hún hálfrar aldar gömul. Meira
26. febrúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 46 orð | 1 mynd

Byggð og kirkja í Laugarnesi

HIN forna Laugarneskirkja leið undir lok 1794, en önnur háreistari var síðar byggð í Kirkjubólstúni og er nú fagnað hálfrar aldar afmæli hennar. Meira
26. febrúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 112 orð | 1 mynd

Dönsk viðurkenning til Tryggva Ólafssonar

TRYGGVA Ólafssyni, listmálara og grafíklistamanni í Kaupmannahöfn, var á dögunum afhentur styrkur úr sjóði hjónanna Aage og Yelva Nimb, að upphæð 100.000 danskar krónur eða sem svarar um einni milljón íslenskra króna. Meira
26. febrúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 970 orð

GOÐSAGNIR Í LIFANDA LÍFI

Felix Mendelssohn-Bartholdy (úts. Hutcheson): Scherzo úr Jónsmessunæturdraumi. Franz Liszt: Sex stórar etýður byggðar á stefjum eftir Paganini. Claude Debussy: La soirée dans Grenade úr Estampes og La danse de Puck úr Préludes bók I. Meira
26. febrúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 37 orð | 1 mynd

Harmkvælamaðurinn Job

FRÁ honum segir í Gamla testamentinu, en sagan af Job hefur orðið listamönnum túlkunarefni. Nú er Job á fjölunum í Neskirkju og af því tilefni fjalla Kristján Ólason, Ásta Kristjana Sveinsdóttir og Sigfinnur Þorleifsson um Job og... Meira
26. febrúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 179 orð

HARMKVÆLAMAÐURINN JOB

Jobsbók Gamla Testamentisins verður færð upp í leiklistarbúningi í Neskirkju og er frumsýning á morgun, sunnudaginn 27. febrúar, kl 20.30. Uppfærslan er framlag Neskirkju til kristnitökuafmælis og á dagskrá menningarborgar Reykjavíkur. Meira
26. febrúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 1247 orð | 1 mynd

HEIMSPEKI Í JOBSBÓK

JOBSBÓK hefur það orð á sér að í henni sé að finna einhvern heimspekilegasta hluta Biblíunnar. Meira
26. febrúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 3037 orð | 5 myndir

HVAÐ VARÐ UM BYGGÐASAFN ÁRNESINGA?

Skúli Helgason hóf söfnun gamalla muna og minja fyrir byggðasafn í Árnessýslu og vann árum saman að söfnun, sem mætti litlum skilningi. Svo fór að hann gafst upp, en safnið er að stærstum hluta í geymslu undir Hótel Selfossi, margt skemmt en annað ónýtt. Meira
26. febrúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 974 orð | 1 mynd

JOBSBÓK -SAMNINGUR GUÐS OG SATANS

"Þegar ég bjóst við góðu, kom illt, ég vænti ljóss, en þá kom myrkur." Nokkur orð um Jobsbók I Inngangur Fáar bækur Gamla testamentisins hafa haft jafn mikil áhrif á bókmennta- og listasögu Vesturlanda og Jobsbók. Meira
26. febrúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 604 orð | 1 mynd

KATALÍNUFLUGBÁTARNIR

Myndirnar eru flestar teknar á Akureyrarpolli 1945 og flugvélin er Katalínu-flugbátur Flugfélags Íslands. Flugvélstjórinn Sigurður Ingólfsson er á einni myndanna í glugganum, en þarna í turninum var staða hans. Meira
26. febrúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 2824 orð | 2 myndir

LÆKNIRINN SCHLEISNER OG GINKLOFINN Í EYJUM

Á 100 ára ártíð danska læknisins Peters Antons Schleisners er ástæða til að minnast afreka hans í Vestmannaeyjum. Þangað var hann sendur 1847 þegar svo var komið að 60-80% allra barna sem fæddust lifandi í Eyjum dóu úr ginklofa. Meira
26. febrúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 106 orð | 1 mynd

Málverk eftir Sigurð Örlygsson á sýningu í Hallgrímskirkju

BIBLÍUDAGURINN er á morgun og mun af því tilefni verða opnuð sýning í forkirkju Hallgrímskirkju kl. 12.15 á fjórum stórum olíumálverkum eftir Sigurð Örlygsson. Meira
26. febrúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 199 orð

Málþing um Íslandsklukkuna

MÁLÞING um Íslandsklukkuna eftir Halldór Laxness verður í Skálholtsskóla laugardaginn 4. mars kl. 13.30 og sunnudaginn 5. mars. Fyrirlestrar og umræður verða í ráðstefnusal skólans. Meira
26. febrúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 135 orð

NÓTT

Blæju dökkva breiðir of blundandi drótt hin þýðlynda, þrúðhelga, þagmælska nótt. Allt er svo þögult og allt er svo hljótt, sofandi náttúran safnar nú þrótt. Veit ég einn, sem vakir og verður ei rótt um svartdimma, sárlanga, svefnlausa nótt. Meira
26. febrúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 406 orð

NÆSTU VIKU

MYNDLIST Ásmundarsafn : Verk Ásmundar Sveinss. Gallerí Fold, Rauðarárstíg : Sara Vilbergsdóttir. Til 19. mars. Galleri@hlemmur.is: Helgi H.Eyjólfsson og Pétur Ö. Friðriksson. Til 27. feb. Gallerí On o One, Laugavegi: Ásmundur Ásmundsson. Til 12. mars. Meira
26. febrúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 58 orð

ÓÐUR TIL LÍFSINS

Það er stutt á milli sólar og sjónbaugs fjöllin dorma undir rauðri sæng, fjólubláar slikjur. Gamall bátur siglir með farm af fiski þetta er hans síðasta ferð því að hann er fúinn og sjórinn seytlar er búinn að vera en var köllun sinni trúr. Meira
26. febrúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 647 orð | 5 myndir

Póstmódernískur furðufiskur

Notagildishugsjónin kemur ekki alltaf heim og saman við fagurfræði póstmódernismans, segir ÞRÖSTUR HELGASON. Guggenheimsafnið í Bilbao er listaverk í sjálfu sér en þjónar líka hlutverki sínu með ágætum. Meira
26. febrúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 817 orð | 3 myndir

"SÝNING SEM ÞÚ GETUR FARIÐ Á FIMMTÍU SINNUM OG ALDREI SÉÐ ÞAÐ SAMA"

Alls má sjá um 100 myndir úr öllum áttum í sölum Nýlistasafnsins og bíósal MÍR næsta hálfa mánuðinn á stuttmyndasýningunni Kvikar myndir. Sýningarstjórarnir Bjargey Ólafsdóttir og Böðvar Bjarki Pétursson sögðu MARGRÉTI SVEINBJÖRNSDÓTTUR frá þessu einstaka tækifæri til að komast í ókeypis bíó - og sjá listrænar stuttmyndir og tilraunamyndir sem sjaldnast eru til sýnis í íslenskum kvikmyndahúsum. Meira
26. febrúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 1029 orð | 1 mynd

SÁLGÆSLAN OG JOB

Það hefur stundum verið haft á orði, að vinum Jobs hafi tekist best upp í viðleitni sinni við að hugga harmkvælamanninn, þegar þeir stóðu álengdar hjá og þögðu. Meira
26. febrúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 50 orð | 1 mynd

Skúli Helgason

fræðimaður og smiður byggði Árbæjarkirkju á sínum tíma, hlóð veggina og smíðaði janvel lamir og kirkjulykilinn. Meira
26. febrúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 589 orð | 1 mynd

Tékkneskir töfrar og rússnesk "melankólía"

FJÓRÐU tónleikarnir í tónleikaröð Tríós Reykjavíkur og Hafnarborgar verða annað kvöld kl. 20. Þar koma fram fastir meðlimir tríósins, Gunnar Kvaran sellóleikari og Peter Máté píanóleikari, ásamt Auði Hafsteinsdóttur fiðluleikara. Meira
26. febrúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 34 orð | 9 myndir

Verðlaunamyndir af sýningu blaðaljósmyndara

Blaðaljósmyndarafélag Íslands ásamt Ljósmyndarafélagi Íslands stendur þessa dagana fyrir árlegri sýningu í Gerðarsafni í Kópavogi. Sérstaklega skipuð dómnefnd þriggja manna valdi þær myndir sem hér birtast sem þær bestu í sínum efnisflokkum í samkeppni blaðaljósmyndara. Meira
26. febrúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 942 orð

ÞRJÁTÍU BORGARASTYRJALDIR

LEON Trotsky mun hafa komist svo að orði að kapítalisminn sameinaði heiminn en gerði það með stórkostlegum ójöfnuði og mismunun. Þegar við litumst um í heiminum í dag er ljóst að það er sannleikskorn í þessum orðum. Meira
26. febrúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 163 orð | 1 mynd

Ævintýri úr kistu brúðuleikara

BRÚÐULEIKARINN Bernd Ogrodnik kemur fram á Tíbrár-tónleikum Salarins í dag, laugardag, kl. 16. Hann setur á fjalir sýningu sem hann nefnir Brúður, tónlist og hið óvænta. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.