Í dag, sunnudaginn 27. febrúar, fara fram landsþingskosningar í Schleswig-Holstein, nyrsta sambandslandi Þýska sambands lýðveldisins.
Davíð Kristinsson, fréttaritari í Berlín, segir niðurstöðu kosninganna beðið með mikilli eftirvæntingu þar sem þetta séu fyrstu kosningarnar eftir að fjármálahneyksli kristilegra demókrata (CDU) kom upp á yfirborðið fyrir um þremur mánuðum.
Meira