Greinar miðvikudaginn 8. mars 2000

Forsíða

8. mars 2000 | Forsíða | 197 orð

Áhorfendur vantar

LÍTILL áhugi virðist á heimastjórninni í Wales því nýleg könnun bendir til þess að vikulegur þáttur breska sjónvarpsins BBC hafi nánast enga áhorfendur. Könnunin bendir til þess að tæplega 2. Meira
8. mars 2000 | Forsíða | 420 orð | 1 mynd

Fulltrúar Evrópuráðsins munu afla gagna

RÚSSAR gerðu í gær harðar árásir með flugvélum og stórskotaliði á uppreisnarmenn í Tsjetsjníu, einkum í bænum Komsomolskoje. Meira
8. mars 2000 | Forsíða | 206 orð | 1 mynd

Línur að skýrast vestra

Forkosningar vegna forsetakjörsins í Bandaríkjunum í nóvember voru haldnar hjá bæði repúblikönum og demókrötum í gær í alls 16 sambandsríkjum og leit út fyrir að Al Gore varaforseti myndi tryggja sér tilnefningu demókrata. Meira
8. mars 2000 | Forsíða | 87 orð

Minni líkur á stjórnarskiptum

LJÓST varð um hádegisbilið í gær að stjórnarandstaðan í Noregi myndi ekki láta á það reyna í tengslum við deilur um uppbyggingu fræðslugarðs á Fornebu-flugvelli hvort stjórn Kjell Magne Bondeviks héldi velli, að sögn Aftenposten. Meira
8. mars 2000 | Forsíða | 145 orð

Stærsti banki í heimi?

VIÐRÆÐUR um sameiningu þýsku bankanna Deutsche Bank og Dresdner Bank eru komnar vel á veg en saman yrðu þeir stærsta bankastofnun í heimi. Meira

Fréttir

8. mars 2000 | Miðopna | 581 orð

17% sparnaður vegna einkaframkvæmdar í Bretlandi

SIGFÚS Jónsson, framkvæmdastjóri Nýsis hf. Meira
8. mars 2000 | Innlendar fréttir | 61 orð

Aldraðri konu bjargað

ALDRAÐRI konu var bjargað úr íbúð sinni við Vatnsstíg í gær og henni komið á sjúkrahús með minniháttar reykeitrun eftir að reykur fór um íbúðina vegna pönnu sem gleymdist á eldavél sem kveikt var á. Enginn eldur varð þó laus. Meira
8. mars 2000 | Innlendar fréttir | 459 orð

Athugasemd gerð við svar viðskiptaráðherra

VIÐ upphaf þingfundar í gær kvaddi Jóhanna Sigurðardóttir, þingmaður Samfylkingar, sér hljóðs til að gera athugasemd við skriflegt svar viðskiptaráðherra við fyrirspurn Jóhönnu um lánveitingar til sjávarútvegsfyrirtækja, en svarið var lagt fram á Alþingi... Meira
8. mars 2000 | Innlendar fréttir | 783 orð | 1 mynd

Auknar kröfur til þekkingar

Rannveig G. Lund fæddist í Reykjavík 6. desember 1949. Hún lauk kennaraprófi árið 1970 frá Kennaraskóla Íslands, stúdentsprófi frá menntadeild KÍ 1971 og BA-prófi í sérkennslufræðum 1990. Meira
8. mars 2000 | Akureyri og nágrenni | 418 orð

Áhaldahús umhverfisdeildar og gatnagerðar á Rangárvelli

ENDURSKIPULAGNING tækni- og umhverfissviðs Akureyrarbæjar hefur verið til umfjöllunar á heimasíðu bæjarins. Meira
8. mars 2000 | Erlendar fréttir | 1474 orð | 1 mynd

Átök fólksins og flokksvélanna

Kjósendur í London standa nú í sérstökum sporum. Sérframboð Ken Livingstone til borgarstjóraembættisins leysir svo margt úr læðingi, að aldrei fyrr hafa Bretar horft upp á aðra eins kosningabaráttu. Það er sagt, að nú takist fólkið og flokkarnir á. Freysteinn Jóhannsson er í London og rekur gang mála. Meira
8. mars 2000 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Á vetrarbeit

ÞETTA er einhver kaldasti vetur í manna minnum en sauðfé Mýramanna kippir sér ekki upp við það. Og eins og sjá má á myndinni gengur féð sums staðar úti. Meira
8. mars 2000 | Innlendar fréttir | 226 orð

Baráttudagur kvenna

ALÞJÓÐLEGS baráttudags kvenna verður minnst með opnum fundi í dag, miðvikudaginn 8. mars, kl.17 í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur. Yfirskrift fundarins er: Gegn ofbeldi - gegn stríði. Fundarstjóri verður Sólveig Hauksdóttir, leikari. Hinn 8. Meira
8. mars 2000 | Innlendar fréttir | 230 orð

Betri samskipti Rússa við Vesturlönd mikilvæg

HALLDÓR Ásgrímsson utanríkisráðherra segir það uppörvandi að Pútín, forseti Rússlands, útiloki ekki að Rússar sæki um aðild að Atlantshafsbandalaginu, NATO, í framtíðinni. Meira
8. mars 2000 | Innlendar fréttir | 299 orð

Björgunarsveitarmenn ósáttir við skattlagningu ríkisins

SAMKVÆMT upplýsingum úr gögnum Landsstjórnar björgunarsveita má ætla að farið hafi verið í um 50 björgunaraðgerðir stórar sem smáar frá áramótum víða um land. Meira
8. mars 2000 | Erlendar fréttir | 464 orð

Bretar bjóða upp fimm farsímarásir

UPPBOÐ á fimm farsímarásum hófst í Bretlandi í fyrradag og búist er við, að þær verði seldar fyrir mörg hundruð milljarða ísl. kr. Takast 13 fjarskiptasamsteypur á um rásirnar, þær fjórar, sem fyrir eru á breska markaðinum, og níu aðrar. Meira
8. mars 2000 | Akureyri og nágrenni | 138 orð

Brunamál í grunnskólum í skoðun

NAYÐSYNLEGAR aðgerðir til brunavarna í grunnskólum Akureyrar voru til umfjöllunar á fundi framkvæmdanefndar nýlega. Meira
8. mars 2000 | Akureyri og nágrenni | 114 orð

Byggðamál rædd á hádegisverðarfundi

KRISTINN H. Gunnarsson nýkjörinn stjórnarformaður Byggðastofnunar flytur erindi á hádegisverðarfundi á Fiðlaranum við Skipagötu 14 í dag, miðvikudaginn 8. mars, frá kl. 12-13. Kristinn mun m.a. Meira
8. mars 2000 | Akureyri og nágrenni | 70 orð | 1 mynd

Dýr snjómokstur

SNJÓMOKSTUR hefur verið sveitarfélögum landsins dýr síðustu vikurnar og hafa menn séð á eftir stórum fúlgum fjár í þann lið í rekstrinum. Meira
8. mars 2000 | Innlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

Fá litlar bætur

TJÓN fæst ekki bætt nema að hluta til, eftir að þak fauk nánast í heilu lagi ofan af sex manna fjölskyldu á Þórshöfn í ofsaveðri á sunnudagskvöld. Meira
8. mars 2000 | Erlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Framboð Zhírínovskís staðfest

RÚSSNESKI þjóðernissinninn Vladimír Zhírínovskí fékk í gær í hendur staðfestingu á að hann væri lögformlega skráður sem forsetaframbjóðandi, eftir hálfs mánaðar lögfræðiþref við yfirkjörstjórnina. Meira
8. mars 2000 | Innlendar fréttir | 395 orð

Framkvæmdir utan helgunarsvæðis

INGIBJÖRG Sólrún Gísladóttir borgarstjóri, segir að framkvæmdir á vegum Fáks vegna Landsmóts hestamanna í Víðidal séu utan við 100 metra helgunarsvæðis við Elliðaár nema bráðabirgðabílastæði sem komið verður upp vegna mótsins en því sé ekki ætlað að vera... Meira
8. mars 2000 | Innlendar fréttir | 414 orð | 1 mynd

Fremur hlýtt í veðri þótt frostið sé 15 stig

ÓÐUM styttist nú í að Haraldur Örn Ólafsson og Ingþór Bjarnason leggi af stað áleiðis til norðurpólsins að lokinni vel heppnaðri aðlögun á Baffins-eyju. Meira
8. mars 2000 | Innlendar fréttir | 143 orð

Fræðslufundur dyslexíufélagsins

ÍSLENSKA dyslexíufélagið heldur fræðslufund í dag, miðvikudaginn 8. mars, kl. 20.30 í Norræna húsinu. Eyrún María Rúnarsdóttir gerir grein fyrir verkefni sínu í mastersnámi í uppeldisfræði. Meira
8. mars 2000 | Innlendar fréttir | 79 orð

Fræðslufundur foreldra axlarklemmu barna

FORELDRAFÉLAG axlarklemmubarna stendur fyrir fyrirlestri Antoine van Kasteren, sjúkraþjálfara, í Fylkisheimilinu sem stendur við hliðina á Árbæjarlauginni, fimmtudaginn 9. mars kl. 20. Meira
8. mars 2000 | Akureyri og nágrenni | 181 orð

Fundur um viðfangsefni ungs fólks

JAFNRÉTTISNEFND Akureyrar og Kompaníið - upplýsinga- og þjónustumiðstöð ungs fólks standa fyrir opnu húsi í Kompaníinu í Hafnarstræti 73 á morgun, miðvikudaginn 8. mars frá kl. Meira
8. mars 2000 | Innlendar fréttir | 267 orð

Fyrirlestur um tengsl starfsánægju og stjórnun leikskóla

ARNA H. Jónsdóttir, aðjunkt við Kennaraháskóla Íslands, heldur opinberan fyrirlestur á vegum Rannsóknarstofnunar Kennaraháskólans fimmtudaginn 9. mars næstkomandi kl. 16.15. Fyrirlesturinn ber yfirskriftina: Tengsl starfsánægju og stjórnunar í leikskóla. Meira
8. mars 2000 | Akureyri og nágrenni | 127 orð

Fyrirlestur um upplýsingaleiðir vísindamanna

GUÐRÚN Pálsdóttir hjá Rannsóknastofnun landbúnaðarins flytur fyrirlestur á vegum Bókasafns Háskólans á Akureyri fimmtudaginn 9. mars kl. 17 á Sal í húsakynnum Háskólans á Akureyri við Þingvallastræti. Meira
8. mars 2000 | Innlendar fréttir | 259 orð

Gáttuð á ummælum forsætisráðherra

"VIÐ erum gáttuð á ummælum forsætisráðherra," sagði Garðar Sverrisson, formaður Öryrkjabandalagsins, en Davíð Oddsson forsætisráðherra hélt því fram í umræðum á Alþingi um fjárreiður stjórnmálaflokka að Öryrkjabandalagið hefði eytt milljónum úr... Meira
8. mars 2000 | Innlendar fréttir | 182 orð

Geir Haarde staðgengill menntamálaráðherra

Á FUNDI ríkisstjórnarinnar í gærmorgun var ákveðið að Geir H. Haarde fjármálaráðherra yrði staðgengill menntamálaráðherra þegar úrskurðað verður um uppsögn Hrafns Sigurðssonar úr starfi fjármálastjóra Þjóðminjasafnsins. Meira
8. mars 2000 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Gekk með kúluna til bæja

Sprengjusérfræðingar Landhelgisgæslunnar eyddu í vikunni fallbyssukúlu, sem fannst í fjörunni fyrir neðan Höfða í Tálknafirði. Hannes Kristjánsson bóndi átti leið um fjöruna þegar hann fann kúluna. Meira
8. mars 2000 | Innlendar fréttir | 326 orð | 2 myndir

Gjörningaveður á Hrafnabjörgum

AFTAKAVEÐRIÐ á Norðaustur- og Austurlandi á sunnudag olli víða skemmdum og lenti fólk í ýmsum hremmingum af völdum vindhviða. Meira
8. mars 2000 | Innlendar fréttir | 139 orð

Greiðslur til feðra helmingi hærri en til mæðra

KOSTNAÐUR við fæðingarorlof karla er meira en helmingi hærri en við fæðingarorlof kvenna. Þetta er niðurstaða útreikninga sem ASÍ og Samtök atvinnulífsins unnu fyrir fjármálaráðherra. Útreikningarnir byggjast á gögnum um greiðslur í fæðingarorlofi 1997. Meira
8. mars 2000 | Erlendar fréttir | 255 orð | 1 mynd

Hafnar hvatningu til forsetaframboðs

MADELEINE Albright, tékknesk-ættaður utanríkisráðherra Bandaríkjanna, ítrekaði í gær að hún hefði ekki hug á því að gefa kost á sér til forsetaframboðs í Tékklandi, þrátt fyrir að Vaclav Havel, núverandi þjóðarleiðtogi landsins, hefði hvatt hana... Meira
8. mars 2000 | Innlendar fréttir | 70 orð

Hátíðardagskrá í Hlaðvarpanum

Í TILEFNI af tíu ára afmæli Stígamóta verður haldin hátíðardagskrá í Hlaðvarpanum miðvikudaginn 8. mars kl. 19. Meira
8. mars 2000 | Akureyri og nágrenni | 34 orð

Hellisbúinn í Íþróttahöllinni

HELLISBÚINN verður sýndur í Íþróttahöllinni á Akureyri næstkomandi laugardag, 11. mars . Að sýningunni stendur 3. bekkur Menntaskólans á Akureyri. Forsala aðgöngumiða er í Bókval og í afgreiðslu Menntaskólans á Akureyri. Miðaverð er 1800... Meira
8. mars 2000 | Innlendar fréttir | 403 orð | 1 mynd

Holan þarf helst að vera íhvolf að innan

MÖRG dæmi eru þess hérlendis að villtir menn til fjalla hafi bjargað lífi sínu með því að grafa sig í fönn í aftakaveðri. Nýlegasta dæmið er frá síðustu helgi þegar vélsleðamaðurinn Guðmundur Skúlason gróf sig í fönn á Langjökli. Meira
8. mars 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 382 orð | 1 mynd

Húsin hafa sögulegt og listrænt gildi

BORGARRÁÐ hefur ákveðið að vísa erindi menningarmálanefndar um að endurskoða staðsetningu tveggja auglýsingaskilta, sem standa við Héraðsdóm Reykjavíkur í Austurstræti og við Skothúsveg, til byggingarfulltrúa. Meira
8. mars 2000 | Landsbyggðin | 274 orð | 2 myndir

Ítarleg rannsókn á próteininnihaldi mjólkur

Gaulverjabæ - Um 200 manns, bændur og búalið af Suðurlandi ásamt gestum, litu við á opnu húsi að Stóra-Ármóti í Hraungerðishreppi 3. mars sl., þar sem rekin er tilraunastöð í nautgriparækt. Meira
8. mars 2000 | Erlendar fréttir | 540 orð | 2 myndir

Koch-Weser lætur undan þrýstingi

FRAMBJÓÐANDI Evrópusambandslandanna fimmtán í embætti framkvæmdastjóra Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, Þjóðverjinn Caio Koch-Weser, dró sig í gær út úr kapphlaupinu um hver velst til að taka við af Frakkanum Michel Camdessus, sem þegar hefur látið af... Meira
8. mars 2000 | Erlendar fréttir | 415 orð

Kosið um "tillögu 22"

ÍBÚAR Kaliforníu-ríkis greiddu í gær atkvæði um ýmis sameiginleg hagsmunamál um leið og þeir kusu í forkosningum vegna kjörs forseta Bandaríkjanna. Á kjörseðli ríkisins gafst íbúum kostur á að taka ákvörðun um 20 aðgreind mál. Meira
8. mars 2000 | Innlendar fréttir | 111 orð

Kröfu um síbrotagæslu hafnað

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur hafnaði kröfu lögreglunnar um að setja tæplega fertugan mann í síbrotagæslu. Lögreglan krafðist gæslunnar vegna ítrekaðra innbrota mannsins auk þjófnaða. Meira
8. mars 2000 | Innlendar fréttir | 26 orð

LEIÐRÉTT

Í Velvakanda laugardaginn 4. mars urðu þau mistök að undirskrift rútubílstjóra undir pistli hans færðist til undir pistil Helgu R. Ingibjargardóttur. Eru hlutaðeigendur beðnir velvirðingar á... Meira
8. mars 2000 | Innlendar fréttir | 134 orð

Lélegir hemlar líklegasta orsök slyssins

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur sýknað lögreglumann úr lögreglunni í Reykjavík af ákæru fyrir brot á hegningar- og umferðarlögum m.a. með því að aka lögreglubifreið gegn rauðu ljósi og því skollið á einkabifreið svo ökumaður hennar slasaðist lífshættulega. Meira
8. mars 2000 | Erlendar fréttir | 407 orð

Lögbannskröfu Al Fayeds hafnað

DÓMSTÓLL í London hefur hafnað kröfu kaupsýslumannsins Mohamed al-Fayed um lögbann sem hefði hindrað birtingu fleiri útdrátta úr væntanlegri bók Trevors Rees-Jones, lífvarðarins sem einn lifði af bílslysið í París, þegar Díana prinsessa, sonur al-Fayeds,... Meira
8. mars 2000 | Landsbyggðin | 334 orð | 2 myndir

Mikil eftirspurn er eftir nýju lóðunum

Selfossi - Nýtt deiliskipulag að íbúðahverfi vestan Eyravegar var kynnt á Fasteignasölunni Bakka síðastliðinn föstudag og laugardag. Mikill áhugi er fyrir byggingalóðum í nýja hverfinu og segja má að þær rjúki út. Meira
8. mars 2000 | Erlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Mótmæli í Íransheimsókn Fischers

UM 400 manns, sem segjast vera fórnarlömb efnavopna sem beitt var í stríði Írana og Íraka á níunda áratugnum, efndu til mótmæla í gær fyrir utan þýzka sendiráðið í Teheran, er Joschka Fischer, utanríkisráðherra Þýzkalands, hóf opinbera heimsókn sína til... Meira
8. mars 2000 | Innlendar fréttir | 110 orð

Myndasýning FÍ

HEIMAMENN frá Borgarfirði eystra fjalla um byggðina á Víkum í máli og myndum á myndasýningu í FÍ-salnum miðvikudaginn 8. mars kl. 20.30. Víknaslóðir eru nú vinsælt gönguland og þar eru komnir og væntanlegir góðir gistiskálar. Meira
8. mars 2000 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Myndasýning frá sjókajakaferð um Jökulfirði

MYNDASÝNING frá ævintýraferð um Jökulfirði á sjókajökum verður í Ráðhúskaffi, Ráðhúsinu, fimmtudagskvöldið 9 mars, kl. 20. Meira
8. mars 2000 | Innlendar fréttir | 256 orð

Netsíminn braut gegn reglum um auglýsingar

SAMKEPPNISSTOFNUN hefur úrskurðað að auglýsingar Skímu/Netsímans, sem er í eigu Landssímans, brjóti gegn reglum stofnunarinnar um verðupplýsingar í auglýsingum. Meira
8. mars 2000 | Innlendar fréttir | 68 orð

Nýr vefur um Formúlu-1

Í TILEFNI þess að ný vertíð í Formúlu-1 er að hefjast hefur sérvefur mbl.is um íþróttina verið endurbættur ásamt því sem aukið hefur verið við upplýsingar á honum. Meira
8. mars 2000 | Innlendar fréttir | 144 orð

Opið hús í MK

ALLAR dyr MK munu standa opnar laugardaginn 11. mars nk. en þá munu nemendur og kennarar kynna starfsemi skólans. Gestum gefst kostur á að skoða kennsluaðstöðu, kennslugögn og fjölbreytileg verkefni nemenda. Meira
8. mars 2000 | Innlendar fréttir | 286 orð

Orkuveitan reisir höfuðstöðvar við Réttarháls

BORGARRÁÐ hefur samþykkt kaup á nýbyggingu við Réttarháls 4 ásamt lóð og er kaupverð lóðar og húss 394,6 milljónir. Orkuveita Reykjavíkur á lóðirnar við Réttarháls 1 og 3 og er gert ráð fyrir að lóðirnar þrjár verði sameinaðar. Meira
8. mars 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 245 orð | 1 mynd

"Magnaður hugsuður og framkvæmdamaður"

ÆVAR Jóhannesson, tækjafræðingur Raunvísindastofnunar Háskóla Íslands, var valinn eldhugi ársins 1999 af Rotary-klúbbi Kópavogs á þriðjudag og í viðurkenningarskyni var honum afhentur gripur, hannaður í Gulli og silfri. Meira
8. mars 2000 | Innlendar fréttir | 104 orð

Rabb um sjónræna miðlun

ÚLFHILDUR Dagsdóttir bókmenntafræðingur verður með rabb á vegum Rannsóknastofu í kvennafræðum fimmtudaginn 9. mars frá kl. 12-13 í stofu 201 í Odda. Rabbið ber yfirskriftina "Sjá: öld augna. Sjónarspil og sjónræn menning. Meira
8. mars 2000 | Innlendar fréttir | 829 orð | 2 myndir

Ráðherra boðar heildarlöggjöf um safnamál

VIÐ UMRÆÐUR sem fram fóru á Alþingi í gær um málefni Þjóðminjasafnsins kom fram gagnrýni á seinagang í byggingarframkvæmdum og var menntamálaráðherra jafnframt spurður að því hver væri ábyrgð hans og ríkisstjórnarinnar á því ástandi sem nú væri komið upp... Meira
8. mars 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 92 orð | 1 mynd

Saltkjötið alltaf jafnvinsælt

FULLT var út úr dyrum í Múlakaffi í hádeginu í gær, en um 400 manns komu þangað gagngert til að halda Sprengidag hátíðlegan og fá sér saltkjöt og baunir, að sögn Guðjóns Harðarsonar, yfirmatreiðslumeistara á Múlakaffi. Meira
8. mars 2000 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Sigurður sýnir myndir af hestum

SIGURÐUR Sigmundsson frá Syðra-Langholti hefur opnað ljósmyndasýningu í nýrri aðstöðu Íshesta skammt frá Kaldárselsvegi í Hafnarfirði. Sigurður hefur tekið hestamyndir um langt árabil. Meira
8. mars 2000 | Erlendar fréttir | 453 orð | 1 mynd

Sjúkdómar breiðast út á flóðasvæðum

FYRSTU bandarísku hermennirnir komu til Mósambík í gær til að aðstoða við björgunar- og hjálparstarfið vegna flóða sem hafa orðið til þess að hundruð þúsunda manna hafa misst heimili sín. Meira
8. mars 2000 | Miðopna | 1321 orð | 1 mynd

Skiptar skoðanir um kosti einkaframkvæmdar

Hafnarfjörður hyggst fela einkaaðilum byggingu og rekstur grunnskóla og leikskóla en Kópavogur hefur ákveðið að fara ekki leið einkaframkvæmdar. Guðjón Guðmundsson reifar sjónarmið varðandi þessa nýju aðferð við að fjármagna samfélagsleg verkefni. Meira
8. mars 2000 | Innlendar fréttir | 530 orð | 1 mynd

Skólatorgið hefur starfsemi í haust

ÞRJÚ upplýsingatæknifyrirtæki, Tæknival, Skýrr og Strik.is, ásamt Selásskóla hafa unnið að þróunarverkefni, sem miðar að því að nýta kosti Netsins til að auka og efla samskipti heimila og skóla. Meira
8. mars 2000 | Innlendar fréttir | 257 orð | 1 mynd

Snjóflóðið fór 11 metra upp á garðinn

Snjóflóðavarnargarðarnir á Flateyri sönnuðu tvímælalaust gildi sitt í snjóflóðinu sem féll úr Innra-Bæjargili fyrir ofan Flateyri í síðustu viku, að sögn Tómasar Jóhannessonar, jarðeðlisfræðings á Veðurstofu Íslands, en ef garðsins hefði ekki notið við... Meira
8. mars 2000 | Innlendar fréttir | 156 orð

Stofnun áhugahóps um barnagigt

GIGTARFÉLAG Íslands boðar til undirbúningshóps fyrir stofnun áhugahóps um barnagigt laugardaginn 11. mars kl. 14 í húsnæði Gigtarfélagsins, Ármúla 5, 2. hæð. Á þeim fundi er ætlunin að stofna hóp um barnagigt innan félagsins. Meira
8. mars 2000 | Miðopna | 1146 orð | 1 mynd

Stærð álvers trygging fyrir hagkvæmni

Yfirlýsing Þorgeirs Eyjólfssonar, stjórnarformanns Þróunarfélagsins, um lágmarksstærð álvers á Reyðarfirði hefur vakið talsverða athygli. Forstjóri Landsvirkjunar segir stærð fyrirhugaðs álvers alfarið mál fjárfesta, framkvæmdastjóri Hæfis segir ljóst að hagkvæmni álvers aukist í takt við stærð þess og formaður Framsóknarflokksins segir það koma sér á óvart eigi einhver skammtímahugsun að ráða ríkjum. Meira
8. mars 2000 | Innlendar fréttir | 378 orð

Treysta á að skattalögum verði breytt

ARI Edwald, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, segir að einlægur vilji sé til að ljúka erfiðu verkefni í viðræðum samtakanna og Flóabandalagsins, sem verður fram haldið í dag. Ari býst enn við að línur skýrist í þessari viku. Meira
8. mars 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 163 orð | 1 mynd

Trésmíðafélag Reykjavíkur reisir hús í Efstaleiti

TRÉSMÍÐAFÉLAG Reykjavíkur mun innan skamms hefja framkvæmdir við 1.700 fermetra hús í Efstaleiti 5, á milli hús Rauða Kross Íslands og heilsugæslustöðvarinnar. Hönnun hússins er lokið en hún var í höndum teiknistofunnar Traðar. Meira
8. mars 2000 | Innlendar fréttir | 57 orð

Tvær bílveltur við Breiðablik

Miklaholtshreppur - Tveir bílar ultu með stuttu millibili á Snæfellsnesi sl. mánudag. Geysileg hálka var þá á sunnanverðu nesinu. Meira
8. mars 2000 | Innlendar fréttir | 114 orð

Vaka á Siglufirði undirbýr verkfall

Á FÉLAGSFUNDI í Verkalýðsfélaginu Vöku Siglufirði, sem haldinn var nýverið, var samþykkt að hefja undirbúning að boðun verkfalls sem hefjist 30. mars hafi kjarasamningar ekki tekist. Meira
8. mars 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 264 orð

Vesturlandsvegur ruddur líkt og áður

ÞJÓNUSTUSTIG Vegagerðarinnar í snjómokstursmálum í Kjós og á Kjalarnesi er það sama nú og það var áður en Hvalfjarðargöngin komu, sagði Bjarni Stefánsson, rekstrarstjóri Vegagerðarinnar í Reykjanesumdæmi, en Hermann Ingólfsson, bóndi á Hjalla í Kjós,... Meira
8. mars 2000 | Innlendar fréttir | 255 orð

Vilja breytt forðagæslukerfi

FYRIKOMULAG forðagæslu og lög um búfjárhald bárust oft í tal við almennar umræður á Búnaðarþingi á mánudag. Karl Kristjánsson gerði forðagæslumál að umtalsefni í ljósi nokkurra mála sem komið hefðu til opinberrar umfjöllunar á þessum vetri. Meira
8. mars 2000 | Innlendar fréttir | 354 orð

Vill móta flokkinn að evrópskri fyrirmynd

ÖSSUR Skarphéðinsson alþingismaður hefur ákveðið að bjóða sig fram til formanns í Samfylkingunni, sem verður formlega gerð að stjórnmálaflokki á landsfundi í byrjun maí. Meira
8. mars 2000 | Innlendar fréttir | 283 orð

Þarf engrar rannsóknar við

DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra sagði í óundirbúnum fyrirspurnatíma á Alþingi á mánudag að engar rannsóknir þyrfti til að sjá að aukið samráð og minni samkeppni væri á matvörumarkaði. Meira
8. mars 2000 | Innlendar fréttir | 99 orð

Þrjár athugasemdir bárust

ÞRJÁR athugasemdir bárust skrifstofu Mýrdalshrepps við fyrirliggjandi tillögu að deiliskipulagi fyrir Dyrhólaey. Sveitarstjórinn segir að tvær séu jákvæðar ábendingar en í hinni þriðju sé lögmæti skipulagningarinnar dregið í efa. Meira
8. mars 2000 | Innlendar fréttir | 124 orð

Þrjú hross fórust í snjóflóði

Þrjú hross drápust í snjóflóði í norðanverðu Auðólfsstaðaskarði sem er rétt ofan við samnefndan bæ í Langadal í Austur-Húnavatnssýslu. Meira
8. mars 2000 | Innlendar fréttir | 1445 orð | 2 myndir

Þurfum að bretta upp ermarnar og berjast

Alvarleg staða í atvinnumálum Ólafsfjarðar var til umræðu á fjölmennum fundi í bænum þar sem mættu m.a. þingmenn kjördæmisins. Á fundinum kom fram að heilu árgangar ungs fólks væru fluttir úr bænum. Hörð gagnrýni kom fram á stjórnvöld fyrir að bregðast ekki við vandanum. Meira
8. mars 2000 | Innlendar fréttir | 197 orð

Öllum skipverjum var sagt upp

ÖLLUM skipverjum á Svalbak EA, frystitogara Útgerðarfélags Akureyringa hf., rúmlega 30 manns, hefur verið sagt upp störfum. ÚA hefur leigt skipið í 2-3 ár af fyrirtæki í Litháen sem hyggst nota það til rækjuveiða á Flæmingjagrunni. Meira
8. mars 2000 | Innlendar fréttir | 56 orð

Öskudagurinn í Hafnarfirði

LIONSKLÚBBURINN Kaldá, Sparisjóður Hafnarfjarðar og Æskulýðsráð verða með Öskudagsball í Íþróttahúsinu v/Strandgötu, miðvikudaginn 8. mars frá kl.13 til kl. 15. Skemmtunin hefst á því að kötturinn verður sleginn úr tunnunni. Meira

Ritstjórnargreinar

8. mars 2000 | Leiðarar | 654 orð

ÁÞREIFANLEGUR ÁRANGUR

STOÐTÆKJAFYRIRTÆKIÐ Össur hf. hefur keypt bandarískt fyrirtæki, Flex-Foot Inc., fyrir 5,3 milljarða króna. Saman verða þessi tvö fyrirtæki, hið bandaríska og hið íslenzka, annar stærsti framleiðandi stoðtækjalausna á heimsmarkaði. Össur hf. Meira
8. mars 2000 | Staksteinar | 379 orð | 2 myndir

Skuldir heimilanna aukast um 4.800 milljónir

DAGINN, sem verð á bensíni hækkaði um tvær krónur lítrinn, skrifaði Jóhanna Sigurðardóttir alþingismaður um hækkunina á verfsíðu sinni. Hún kvað augljóst að breyta þyrfti verðlagningu á bensíni hér á þessu landi. Meira

Menning

8. mars 2000 | Fólk í fréttum | 154 orð | 1 mynd

Á rokk-safnið með þau!

ÁRLEGA eru nýjar goðsagnir vígðar inn í frægðarhöll "rokksins" og hljóta þannig ódauðleika á "The Rock n' roll hall of fame" safninu sem er staðsett í Cleveland í Bandaríkjunum. Meira
8. mars 2000 | Fólk í fréttum | 138 orð | 2 myndir

Ást í hring

Já, ástin blómstrar í Hollywood sem og annars staðar á jarðarkringlunni, og einhvern veginn virðast málin alltaf æxlast þannig að ein kvikmyndastjarnan velst saman við aðra. Meira
8. mars 2000 | Fólk í fréttum | 393 orð | 1 mynd

Básalíf í hnotskurn

Dilbert Gives You the Business. Teiknimyndabók eftir Scott Adams. Macmillan gefur út 1999. 224 síður. Kostar 1.795 í Máli og menningu. Meira
8. mars 2000 | Leiklist | 619 orð

Besti barinn í byggðarlaginu?

Höfundur: Jim Cartwright. Leikstjóri: Guðrún Alfreðsdóttir. Leikarar: Arnheiður Hallgrímsdóttir, Björn Már Björnsson, Eyrún Rafnsdóttir, Friðrik Gígja, Guðbjörg Lára Ingimarsdóttir, Kristinn Sigurjónsson, Lárus Sveinsson, Olga Guðlaug Albertsdóttir, Sigurbjörn Hjörleifsson, Sólveig Rögnvaldsdóttir og Sæunn Guðmundsdóttir. Hönnun leikmyndar: Guðrún Alfreðsdóttir. Búningar: Leikhópurinn. Lýsing: Pétur Skarphéðinsson. Hljóð: Steinþór Traustason. Laugardagur 4. mars. Meira
8. mars 2000 | Fólk í fréttum | 1052 orð | 3 myndir

Biblíur bítlafræðinganna

Bítlabækur skipta hundruðum og svo virðist sem allir telji sig hæfa til þess að leggja orð í belg um þessa frægustu hljómsveit sögunnar. Skarphéðinn Guðmundsson fór í frumskógarleiðangur ogleitaði hinna einu sönnu bítlafræðinga. Meira
8. mars 2000 | Fólk í fréttum | 170 orð | 4 myndir

Bretti og bollur í Bláfjöllum

ÞAÐ var líf og fjör í Bláfjöllum á mánudaginn eins og kannski oft áður þegar geislar sólar ylja kappklæddum skíðagörpum um líkama og sál. Meira
8. mars 2000 | Fólk í fréttum | 454 orð | 1 mynd

Drengurinn sem sparkaði í grísi

"The Boy Who Kicked Pigs" eftir Tom Baker. 124 síður með myndum. Faber og Faber gefur út 1999. Kostaði um 1.300 kr. í Borders í Lundúnum. Meira
8. mars 2000 | Fólk í fréttum | 239 orð | 2 myndir

Enn klikkar Madonna

SVO fór ekki að Madonna næði loksins að bræða ísinn milli sín og kvikmyndaunnenda. Meira
8. mars 2000 | Menningarlíf | 220 orð

Fjórum fastráðnum leikurum sagt upp störfum

GUÐJÓN Pedersen, nýráðinn leikhússtjóri Leikfélags Reykjavíkur, hefur sagt upp fjórum fastráðnum leikurum við félagið. Þetta eru þau Ari Matthíasson, Árni Pétur Guðjónsson, Rósa Guðný Þórsdóttir og Þórhallur Gunnarsson. Meira
8. mars 2000 | Leiklist | 620 orð

Fjölskyldu tortímt

Höfundur: Ad de Bont eftir skrifum Mirad Balic. Þýðandi: Jón Hjartarson. Aðstoð við þýðingu úr hollensku: Jódís Jóhannsdóttir. Leikstjórn: Jón Hjartarson. Leikmynd: Steinþór Sigurðsson. Ljós: Kári Gíslason. Hljóð: Baldur Már Arngrímsson. Tónlist sem leikin er í sýningunni er eftir Iva Bittová, Mogwai og Michael Nyman. Leikarar: Ari Matthíasson og Rósa Guðný Þórsdóttir. Mánudagur 6. mars. Meira
8. mars 2000 | Bókmenntir | 411 orð

Fróðleikur um íslenska báta

eftir Jón Björnsson. Iðunn 1999. Meira
8. mars 2000 | Fólk í fréttum | 128 orð | 2 myndir

Góugleði á Brúarási

HLÍÐARMENN héldu sitt árlega "þorrablót" sem reyndar dróst fram á góuna á Brúarási á dögunum. Auk hefðbundins þorramatar var á borðum nautagúllas sem menn gerðu góð skil. Meira
8. mars 2000 | Fólk í fréttum | 181 orð | 6 myndir

Grænklæddar hefðarkonur

ÞAÐ var austurlenskur andi sem sveif yfir vötnunum á sýningu hins þekkta breska tískuhönnuðar Vivienne Westwood í París á dögunum. Meira
8. mars 2000 | Myndlist | 656 orð

Heimsþorpið og hraði nútímans

Sýningin er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 14 til 18 og stendur til 12. mars. Meira
8. mars 2000 | Fólk í fréttum | 272 orð | 1 mynd

Julia Roberts er voldugasta stjarna í heimi

LEIKKONAN Julia Roberts er valdamesti aðilinn í skemmtanaheiminum. Þessu heldur tímaritið Forbes fram í lista sem það birti nýverið um efnuðustu og valdamestu einstaklinga í heimi skemmtanaiðnaðarins. Meira
8. mars 2000 | Menningarlíf | 296 orð | 2 myndir

Kamilíufrúin dönsuð á ný

Í RÖSK tuttugu ár hefur enginn vogað sér að fara í fótspor þeirra Margot Fonteyn og Rudolf Nureyev í ballettinum Marguerite og Armand. Meira
8. mars 2000 | Fólk í fréttum | 122 orð | 1 mynd

Kiss borga ekki

SVART/hvíta glysrokksveitin Kiss stendur í ströngu þessa dagana. Meira
8. mars 2000 | Menningarlíf | 278 orð | 1 mynd

Koma konur í hornið á Trafalgartorgi?

NÚ hefur Kristsmynd Mark Wallinger vikið af fjórða stalli Trafalgartorgs í Lundúnum og í hennar stað kemur höggmynd eftir Bill Woodrow; Hvað sem sögunni líður, mannshöfuð og bók vafin í rótum nakins trés. Meira
8. mars 2000 | Fólk í fréttum | 102 orð | 2 myndir

Leikföngin fara hvergi

LEIKFANGASAGA 2 er lífseig á toppi íslenska kvikmyndalistans og lætur ekki stóra karla á borð við Tom Hanks í "Green Mile" og Johnny Depp í "Sleepy Hollow" hrekja sig neðar á listann. Meira
8. mars 2000 | Menningarlíf | 1069 orð | 3 myndir

List eða Tívolí?

Hátíðisdagur - í Pompidou-listamiðstöðinni er ekkert einsdæmi, heldur ein af fjölmörgum sýningum um allan heim þar sem skemmtilegar tækninýjungar laða að gesti og gangandi á öllum aldri. Halldór Björn Runólfsson fylgdist með hátíðarskapi áhorfenda og undrun þeirra frammi fyrir tæknibrellum þeirrar kynslóðar franskra listamanna sem nú eru á fertugsaldri. Meira
8. mars 2000 | Menningarlíf | 438 orð

Ljósmyndasafn Reykjavíkur hlýtur viðurkenningu

LJÓSMYNDASAFN Reykjavíkur hefur verið valið til að hljóta samstarfsverðlaun sem veitt eru af International Partnership Among Museums (IPAM) í samvinnu við Ansel Adams Center: Friends of Photography í San Francisco og veitt eru af Bandarísku... Meira
8. mars 2000 | Fólk í fréttum | 44 orð | 1 mynd

Mætt til frumsýningar

LEIKARARNIR Tim Robbins og Connie Nielsen, sem fara með aðalhlutverkin í ævintýramyndinni "Mission to Mars" mættu til frumsýningar myndarinnar í Hollywood í vikunni. Meira
8. mars 2000 | Menningarlíf | 150 orð

Nýjar plötur

KRÍTARHRINGURINN hefur að geyma tónlist Péturs Grétarssonar , sem hann samdi í tengslum við uppfærslu á leikriti Bertolts Brechts, Krítarhringnum í Kákasus, og frumsýnt var í nóvember sl. en er nú um það bil að hverfa af fjölum Þjóðleikhússins. Meira
8. mars 2000 | Menningarlíf | 281 orð | 2 myndir

Óshlíðin á alþjóðlegri sýningu í Póllandi

EVA Maren Gunnarsdóttir, 15 ára nemandi í Myndlistaskólanum í Reykjavík, fékk á dögunum sérstaka viðurkenningu fyrir verk sem hún sendi inn á alþjóðlega myndlistarsýningu ungs fólks sem haldin var í Torun í Póllandi á síðastliðnu sumri. Meira
8. mars 2000 | Menningarlíf | 544 orð | 1 mynd

Réttu mennirnir til að spila mína tónlist

Sunna Gunnlaugsdóttir djasspíanisti, sem búsett er í New York, segir í samtali við Guðjón Guðmundsson að hún hafi sett saman draumasveitina sína. Sveitin, sem er kvartett, kemur til Íslands og leikur nýjar tónsmíðar Sunnu á fimm tónleikum í mars. Meira
8. mars 2000 | Fólk í fréttum | 378 orð | 3 myndir

Sambadans á götum úti

ÞAU DANSA, syngja og hrista alla skanka á götum Rio de Janeiro þessa dagana en kjötkveðjuhátíðin stóð sem hæst þar í borg um helgina. Meira
8. mars 2000 | Fólk í fréttum | 186 orð | 1 mynd

Screamin' Jay lét eftir sig á sjötta tug barna

BLÚSHRELLIRINN Screamin' Jay Hawkins, sem lést nýverið, taldi að hann hefði feðrað ríflega 57 börn um ævi sína. Vandinn er hins vegar sá að hann gat ekki fylgst nægilega vel með afleiðingum þessarar ógurlegu frjósemi. Meira
8. mars 2000 | Menningarlíf | 132 orð

Snorrastofu afhent bókasafn Jakobs Benediktssonar

FORMLEG afhending á bókasafni dr. Jakobs Benediktssonar fer fram í Reykholtskirkju á föstudag, kl. 20.30. Safninu hefur verið fundinn staður í Snorrastofu í Reykholti fyrir milligöngu bókaforlagsins Máls og menningar. Meira
8. mars 2000 | Fólk í fréttum | 1044 orð | 1 mynd

Tónlist sem varð nánast til fyrir slysni

Fyrir þá sem hafa gaman af að hlusta á fagmenn flytja sígilda alþýðusöngva með sveiflandi trukki og dýfu er tónleikaplata Van Morrison, Chris Barber og Lonnie Degan, "The Skiffle Sessions" kjörgripur, segir Jónatan Garðarsson m.a. í umfjöllun sinni um plötuna. Meira
8. mars 2000 | Menningarlíf | 55 orð

Ungverskt menningarkvöld á Sóloni

FÉLAGIÐ Ísland-Ungverjaland efnir miðvikudaginn 15. mars til menningarkvölds á veitingastaðnum Sóloni Íslandusi, Bankastræti 7a, 2. hæð, í kvöld, miðvikudagskvöld, kl. 20.30. Meira
8. mars 2000 | Leiklist | 463 orð

Þrek er gull

Eftir Ólaf Hauk Símonarson. Leikstjóri: Ingunn Jensdóttir. Hljómsveitarstjóri: Malcolm Holloway. Meira
8. mars 2000 | Menningarlíf | 116 orð | 1 mynd

Þrjár sónötur í Salnum

SIGURLAUG Eðvaldsdóttir fiðluleikari og Valgerður Andrésdóttir píanóleikari flytja þrjár sónötur á tónleikum í Salnum, Tónlistarhúsi Kópavogs, í kvöld, miðvikudagskvöld, kl. 20.30. Sónöturnar eru eftir Jón Nordal, Prokoffieff og Brahms. Meira
8. mars 2000 | Myndlist | 485 orð | 1 mynd

ÞRÆÐIR

Sýningin er opin alla daga nema mánudaga frá 14 til 18 og stendur til 12. mars. Meira

Umræðan

8. mars 2000 | Bréf til blaðsins | 289 orð

200 myndir á mánuði og þar af 50 frumsýningar

GÆSAHÚÐ fram undir morgun, nýbreytni hjá sjónvarpinu, var fyrirsögnin á frétt sem birtist í Morgunblaðinu laugardaginn 4. mars sl. undir dálkinum "Fólk í fréttum". Meira
8. mars 2000 | Bréf til blaðsins | 40 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Í dag, miðvikudaginn 8. mars, er fimmtug Svana Margrét Símonardóttir, Laufengi 86, Reykjavík. Hún og eiginmaður hennar, Valdimar Sveinsson , taka á móti ættingjum og vinum föstudaginn 10. mars nk. í Rafveituheimilinu, Elliðaárdal, frá kl. Meira
8. mars 2000 | Bréf til blaðsins | 34 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli.

60 ÁRA afmæli. Í dag, miðvikudaginn 8. mars, verður sextugur Hjalti Skaftason, Langeyrarvegi 10, Hafnarfirði . Eiginkona hans er Jónína Arndal . Þau taka á móti gestum í Hamrahlíð 17, húsi Blindrafélagsins, laugardaginn 11. mars kl.... Meira
8. mars 2000 | Bréf til blaðsins | 24 orð | 1 mynd

85 ÁRA afmæli.

85 ÁRA afmæli. Í dag, miðvikudaginn 8. mars, verður áttatíu og fimm ára Kári Ísleifur Ingvarsson, trésmíðameistari, Grandavegi 47 . Hann er að heiman í... Meira
8. mars 2000 | Aðsent efni | 654 orð | 1 mynd

Alþingi árið 1000 og árið 2000

Frumkvæðið að afnámi einkaeignar bænda á stórum hlutum hálendis Íslands, segir Siglaugur Brynleifsson, er að finna í samþykktum Alþingis undanfarið. Meira
8. mars 2000 | Aðsent efni | 317 orð | 1 mynd

Baráttan fyrir friði eitt mikilvægasta verkefni mannkynsins

Til að konur geti haft áhrif á friðarsamninga, segir Sigríður Margrét Guðmundsdóttir, verða þær að vera þar sem ákvarðanirnar eru teknar og taka þátt í viðræðunum. Meira
8. mars 2000 | Aðsent efni | 882 orð | 1 mynd

Byggðastefna í öngstræti

Við að færa landamerki byggðamála í Leifsstöð munum við undirstrika, segir Sigurður Jónsson, að á bak við þau býr þrátt fyrir allt ein þjóð. Meira
8. mars 2000 | Bréf til blaðsins | 454 orð

Enn um gagnagrunninn

ÉG get bara ekki orða bundist lengur svo blöskrar mér allt þetta uppistand vegna hins umtalaða gagnagrunnsmáls. Ég held að fólk ætti að staldra aðeins við í allri peningahyggjunni. Meira
8. mars 2000 | Bréf til blaðsins | 491 orð

Eru ekki allir vakandi?

Ástæðan fyrir þessu litla bréfi er sú að umræða um nýbúa og innflytjendur á Íslandi er orðin vandræðalega einhliða af hálfu fjölmiðla og þingmanna. Meira
8. mars 2000 | Aðsent efni | 1003 orð | 1 mynd

Fer kapítalísk hugmyndafræði sömu leið og kommúnisminn?

Lök kjör eða láglaunastefna er ekki og á ekki að vera, segir Þorsteinn Ólafsson, nauðsynlegur þáttur til að reka samfélag. Meira
8. mars 2000 | Bréf til blaðsins | 492 orð

HÁSKÓLI Íslands hélt í síðustu viku...

HÁSKÓLI Íslands hélt í síðustu viku málþing í samvinnu við Reykjavíkurborg og Samtökin um betri byggð um skipulag bæja. Áður en málþingið hófst var sagt frá því í fréttabréfi Háskólans. Meira
8. mars 2000 | Bréf til blaðsins | 574 orð

Hér segir um rógsmenn alla

SÁ úlfaþytur, sem orðið hefur í tengslum við gagnagrunn Íslenskrar erfðagreiningar, hefur vart farið fram hjá þeim Íslendingum sem fylgjast eitthvað með fjölmiðlum, jafnvel þótt ekki sé nema með öðru auganu. Meira
8. mars 2000 | Aðsent efni | 466 orð | 1 mynd

Hver er að hugsa um flugelda núna?

Gerir fólk sér almennt grein fyrir því, spyr Pétur A. Maack, hvað þessir menn leggja á sig til að hjálpa nauð-stöddu fólki? Meira
8. mars 2000 | Aðsent efni | 407 orð | 1 mynd

Íþróttahátíð - leikdagur aldraðra

Með þessari íþróttahátíð er eldra fólki gefið tækifæri til þess, segir Lovísa Einarsdóttir, að koma saman og sýna afrakstur vetrarstarfsins. Meira
8. mars 2000 | Aðsent efni | 669 orð | 1 mynd

Lífrænar vörur eru vaxtarsproti í íslenskum landbúnaði

Íslenskir bændur sem vilja breyta yfir í lífrænan búskap eiga, að mati Jóhannesar Gunnarssonar, að fá stuðning til þess frá stjórnvöldum. Meira
8. mars 2000 | Aðsent efni | 453 orð | 1 mynd

Málstaður Einars Karls Haraldssonar

Samgönguráðherra, segir Sturla Böðvarsson, fer hvorki með skipulagsmál né fjallar hann um umhverfismál. Meira
8. mars 2000 | Aðsent efni | 528 orð | 1 mynd

Misnotkun á Handbók Kópavogs

Gunnar misnotar aðstöðu sína í þessum ópólitíska bæklingi, segir Flosi Eiríksson, til að koma á framfæri sérviskulegum skoðunum sínum á bæjarmálum í Kópavogi. Meira
8. mars 2000 | Aðsent efni | 413 orð | 1 mynd

Órói á Alþingi - landbúnaðarrannsóknir - búnaðarþing

Það væri gaman ef það búnaðarþing sem nú situr bæri gæfu og vit til þess, segir Ævarr Hjartarson, að álykta um flutning á landbúnaðarstofnunum út af suðvesturhorninu. Meira
8. mars 2000 | Bréf til blaðsins | 44 orð

SÁLMUR

Sér léku á vori ljósu tvö lítil sólskinsblóm, og allt var ilmi höfgað og yndi og fegurð tóm. Og enginn gisti uggur þau ungu hjörtun smá, þótt dalabóndinn dengdi sinn dauðakaldan ljá. Meira
8. mars 2000 | Aðsent efni | 961 orð | 1 mynd

Villukenningar

Mörg meðferðardæmi Frankls, segir Sigurður Þór Guðjónsson, eru ótrúlega einfeldningsleg. Meira
8. mars 2000 | Aðsent efni | 258 orð | 1 mynd

Vonbrigði

Grein Jóns Sigurðssonar verður því ekki flokkuð á annan hátt, segir Pétur Bjarnason, en að vera skólabókardæmi um lélegan málflutning rökþrota manns. Meira

Minningargreinar

8. mars 2000 | Minningargreinar | 558 orð | 1 mynd

AÐALSTEINN THEODÓR GÍSLASON

Aðalsteinn Theodór Gíslason var fæddur í Reykjavík 22. júní 1918. Hann lést á Hrafnistu 28. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðlaug Magnúsdóttir frá Hólmfastskoti í Innri-Njarðvík, f. 17. apríl 1892, d. 12.7. Meira  Kaupa minningabók
8. mars 2000 | Minningargreinar | 997 orð | 1 mynd

HJALTI ÓLAFSSON

Hjalti Ólafsson fæddist á Skála á Berufjarðarströnd 9. apríl 1916. Foreldrar hans voru Ólafur Björnsson bóndi og Stefanía Antoníusdóttir kona hans. Hjalti var yngstur níu systkina, sem öll eru látin nema Ólafur Tryggvi, f. 25. jan. 1908. Meira  Kaupa minningabók
8. mars 2000 | Minningargreinar | 483 orð | 1 mynd

JÓHANNES BENEDIKTSSON

Jóhannes Benediktsson fæddist á Saurum í Dalasýslu 6. mars 1950. Hann lést 18. september 1999 og fór útför hans fram frá Dalabúð 1. október. Meira  Kaupa minningabók
8. mars 2000 | Minningargreinar | 3170 orð

Jón Dan Jónsson

Jón Dan Jónsson rithöfundur og fyrrverandi ríkisféhirðir fæddist á Brunnastöðum á Vatnsleysuströnd 10. mars 1915. Hann lést á heimili sínu í Reykjavík 27. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Margrét Pétursdóttir frá Nýjabæ í Vogum, f. 24.7.1878, d. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

8. mars 2000 | Viðskiptafréttir | 508 orð

Auknar verðsveiflur jákvæðar

AUKNAR verðsveiflur á hlutabréfamarkaði eru jákvæðar á meðan veltan er lífleg, að því er fram kom í máli Almars Guðmundssonar hjá FBA á fundi í gær þar sem mánaðarskýrsla bankans fyrir mars var kynnt. Meira
8. mars 2000 | Viðskiptafréttir | 180 orð

Dow Jones niður fyrir 10.000 stig

DOW Jones-hlutabréfavísitalan lækkaði í gær niður fyrir 10.000 stig eftir að stórfyrirtækið Procter & Gamble gaf út afkomuviðvörun. Fall Dow Jones leiddi einnig af sér lækkun Nasdaq-vísitölunnar niður fyrir 5. Meira
8. mars 2000 | Viðskiptafréttir | 220 orð

Góð afkoma Norræna fjárfestingarbankans

HAGNAÐUR Norræna fjárfestingarbankans, NIB, nam 106 milljónum evra á árinu 1999, eða sem svarar rúmlega 7,7 milljörðum króna. Hagnaður bankans árið 1998 nam 115 milljónum evra, eða um 8,4 milljörðum króna. Meira
8. mars 2000 | Viðskiptafréttir | 491 orð

Íslenskir útflytjendur og franskir kaupendur leiddir saman

EFNT verður til Ferskfiskdaga í París 29.-31. mars nk. á vegum viðskiptaþjónustu utanríkisráðuneytisins. Tilgangur daganna er m.a. að bæta þekkingu íslenskra útflytjenda á franska markaðnum og stofna til nýrra viðskiptasambanda. Meira
8. mars 2000 | Viðskiptafréttir | 237 orð

Lína.Net kaupir Irju ehf.

LÍNA.Net hefur keypt fjarskiptafyrirtækið Irju ehf. og eignast fyrrverandi eigendur þess 8% hlut í Línu.Neti við kaupin. Meira
8. mars 2000 | Viðskiptafréttir | 414 orð

Viðsnúningur í rekstri Snæfells

REIKNINGAR Snæfells hf. fyrir síðasta reikningsár, sem var tímabilið 1. september 1998 til 31. ágúst 1999, liggja nú fyrir og samkvæmt þeim var brúttóvelta fyrirtækisins á þessu tímabili tæpir 2,4 milljarðar króna. Meira

Fastir þættir

8. mars 2000 | Fastir þættir | 86 orð

Bikarkeppni Suðurlands Sveit Sigfúsar Þórðarsonar vann...

Bikarkeppni Suðurlands Sveit Sigfúsar Þórðarsonar vann sveit Óskars Pálssonar með 26 stiga mun í bikarkeppni Suðurlands og sveit Össurar Friðgeirssonar vann sveit Ólafs Steinasonar með 44 stiga mun. Dregið verður í næstu umferð á fimmtudag. Meira
8. mars 2000 | Fastir þættir | 75 orð

Bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík...

Bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík Bridskeppni spiluð í Ásgarði Glæsibæ. Mánudaginn 28. febrúar. Sveitakeppni. Á mánudögum stendur nú yfir sveitakeppni með þátttöku 10 sveita. Meira
8. mars 2000 | Fastir þættir | 113 orð

Bridsfélag Kópavogs Aðalsveitakeppni félagsins fer senn...

Bridsfélag Kópavogs Aðalsveitakeppni félagsins fer senn að ljúka. Aðeins ein umferð er eftir og stendur keppnin um þrjú efstu sætin á milli fimm sveita. Þessar sveitir eru: Sv. Baldvins Valdimarssonar 178 Sv. Þorsteins Berg 176 Sv. Meira
8. mars 2000 | Fastir þættir | 80 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Loðnuvinnslan í sérflokki fyrir austan Sveit Loðnuvinnslunnar sigraði með miklum yfirburðum í aðalsveitakeppni Bridsfélags Reyðarjarðar og Eskifjarðar sem nýlega er lokið. Meira
8. mars 2000 | Fastir þættir | 307 orð

Brids - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

SUÐUR spilar sex lauf og fær út smátt hjarta. Með réttum undirbúningi er slemman nánast 100% og spurningin er: Hvernig fer sá undirbúningur fram? Suður gefur; allir á hættu. Meira
8. mars 2000 | Dagbók | 890 orð

(Jóhannes 13, 37.)

Í dag er 8. mars, 68. dagur ársins 2000. Öskudagur. Orð dagsins: Pétur segir við hann: "Herra, hví get ég ekki fylgt þér nú? Ég vil leggja líf mitt í sölurnar fyrir þig." Meira
8. mars 2000 | Í dag | 893 orð

Kristniboðssamkomur í Akraneskirkju

DAGANA 8.-10. mars verða haldnar almennar samkomur í Akraneskirkju. Þar verður starf Kristniboðssambandsins kynnt í máli og myndum og flutt prédikun. Þeir sem sjá um dagskrárefni eru Friðrik Hilmarsson, Kjartan Jónsson og Skúli Svavarsson. Meira
8. mars 2000 | Viðhorf | 791 orð

Nátttröllið dagar uppi

Það er dapurlegt að þurfa að kyngja því að tækifærið til uppbyggingar öflugrar og menningarlegrar sjónvarpsstöðvar er líklega runnið okkur úr greipum. Meira
8. mars 2000 | Fastir þættir | 61 orð | 1 mynd

Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

Hvítur á leik. ÞÝSKA úrvalsdeildin er samastaður margra atvinnuskákmanna og er þessi staða frá einni umferðinni þar. Meira
8. mars 2000 | Fastir þættir | 599 orð

Öll met slegin í undankeppni OZ.COM

4. mars 2000 Meira

Íþróttir

8. mars 2000 | Íþróttir | 780 orð | 1 mynd

Barcelona áfram

SPÁNARMEISTARAR Barcelona urðu í gær fyrsta liðið sem tryggir sér þátttökurétt í átta liða úrslitum meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu en Katalóníuliðið bar sigurorð af portúgalska liðinu Porto, 2:0, á heimavelli síðarnefnda liðsins í gærkvöldi. Barcelona er því áfram efst í A-riðli með tíu stig eftir fjóra leiki. Meira
8. mars 2000 | Íþróttir | 368 orð

Bjarnólfur á heimaslóðum í sumar?

BJARNÓLFUR Lárusson, knattspyrnumaður hjá Walsall í Englandi, reiknar með því að yfirgefa félagið í vor. Í samtali við Morgunblaðið í gær sagðist hann alls ekki útiloka þann möguleika að hann léki á Íslandi í sumar og staðfesti að íslensk félög hefðu haft samband við sig á síðustu dögum. Meira
8. mars 2000 | Íþróttir | 113 orð

Eiður orðaður við Middlesbrough

MIDDLESBROUGH bættist í gær í hóp þeirra félaga úr ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu sem sögð eru hafa áhuga á að kaupa Eið Smára Guðjohnsen frá Bolton Wanderers. Meira
8. mars 2000 | Íþróttir | 71 orð

Gunnar aðstoðar Einar hjá Stjörnunni

GUNNAR Einarsson, fyrrverandi þjálfari handknattleiksliðs Stjörnunnar og gamalkunnur landsliðsmaður, er orðinn aðstoðarmaður Einars Einarssonar, þjálfara Stjörnunnar. Meira
8. mars 2000 | Íþróttir | 373 orð

Jón Örn segist ætla að breyta...

JÓN Örn Guðmundsson hefur tekið við þjálfun kvennalandsliðsins í körfuknattleik af Óskari Kristjánssyni, sem mun flytjast til Lúxemborgar í vor. Meira
8. mars 2000 | Íþróttir | 182 orð | 1 mynd

Jón Örn velur fimm nýliða

JÓN Örn Guðmundsson, nýráðinn landsliðsþjálfari kvenna í körfuknattleik, tilkynnti í gær val á 17 manna landsliðshópi til undirbúnings fyrir tvö mót erlendis í apríl og júní. Fimm nýliðar eru í hópnum að þessu sinni. Meira
8. mars 2000 | Íþróttir | 95 orð

Martha fyrst í Miami

MARTHA Ernstsdóttir, hlaupakona úr ÍR, tók þátt í 5 mílna götuhlaupi um nýliðna helgi í Miami í Bandaríkjunum, en þar býr hún nú. Martha sigraði í hlaupinu á 27,59 mín., og var sigur hennar mjög öruggur. Fimm mílur eru rétt rúmir átta kílómetrar. Meira
8. mars 2000 | Íþróttir | 95 orð

Moskalenko um kyrrt

RÚSSNESKI línumaðurinn Eduardo Moskalenko verður að öllum líkindum áfram í herbúðum Stjörnunnar í Garðabæ næstu tvo vetur. Forráðamenn Stjörnunnar hafa óskað eftir að hann verði áfram hjá félaginu og er nánast búið að ganga frá nýjum samningi við hann. Meira
8. mars 2000 | Íþróttir | 344 orð

Nú græt ég þessar þrjár töpuðu hrinur

"VIÐ eigum fullt af ungum og efnilegum stelpum, sem koma núna sterkar til leiks auk þess að nú eru tvær rússneskar með okkur en það hefur áhrif að deildin er að mínu mati slakari en hún hefur verið undanfarin ár þó að KA hafi að vísu verið að ná sér... Meira
8. mars 2000 | Íþróttir | 223 orð | 1 mynd

Patrekur samdi á ný við Essen

PATREKUR Jóhannesson, leikmaður þýska handknattleiksliðsins TUSEM Essen, hefur gert nýjan þriggja ára samning við félagið. Meira
8. mars 2000 | Íþróttir | 286 orð | 1 mynd

SHAQUILLE O'Neal varð í fyrrinótt fyrsti...

SHAQUILLE O'Neal varð í fyrrinótt fyrsti leikmaðurinn í fimm ár til að ná sextíu stigum í leik í NBA-deildinni í körfuknattleik. Hann skoraði 61 stig í nágrannaslag LA Lakers gegn LA Clippers og gerði helming stiga liðs síns í öruggum sigri, 123:103. Meira
8. mars 2000 | Íþróttir | 375 orð | 4 myndir

Unnu alla leiki sína

"ÉG er ánægð með að þessu er lokið þó að skemmtilegra hefði verið að hampa bikarnum heima," sagði Þorbjörg Ólöf Jónsdóttir, fyrirliði Þróttar frá Neskaupstað, eftir 3-0 sigur á Víkingum í Víkinni á laugardaginn þegar deildarkeppninni lauk með öruggum sigri Norðfirðinga, sem unnu alla 16 leiki sína - liðið náði frábærum árangri og vann 48 hrinur en tapaði aðeins þremur. Meira

Úr verinu

8. mars 2000 | Úr verinu | 167 orð

Auka fiskeldið mikið í Vietnam

VÍETNAMAR ætla fiskeldi að standa undir aukningu í framboði á fiski á þessu ári. Stefna þeir að því að veiðar og eldi skili 1,9 milljónum tonna á þessu ári að verðmæti um 80 milljarðar íslenzkra króna. Meira
8. mars 2000 | Úr verinu | 182 orð

Áfram kvótakerfi innan ESB

TALIÐ er að meginatriðin í hinni sameiginlegu fiskveiðistefnu Evrópusambandsríkjanna muni standa áfram, einkum hvað varðar kvótakerfið og ákvarðanir um heildarkvóta, en búast má við verulegum breytingum á ýmsum öðrum þáttum. Meira
8. mars 2000 | Úr verinu | 611 orð

BÁTAR Nafn Stærð Afli Veiðarfæri Uppist.

BÁTAR Nafn Stærð Afli Veiðarfæri Uppist. afla Sjóf. Löndunarst. Meira
8. mars 2000 | Úr verinu | 6 orð

BÁTAR Nafn Stærð Afli Veiðarfæri Uppist.

BÁTAR Nafn Stærð Afli Veiðarfæri Uppist. afla Sjóf... Meira
8. mars 2000 | Úr verinu | 114 orð

BRETAR fluttu minna inn af freðfiski...

BRETAR fluttu minna inn af freðfiski fyrstu níu mánuði síðasta ár, en á sama tímabili árið áður. Alls nam þessi innflutningur nú um 134.000 tonnum, sem er 4.700 tonnum minna en þá. Meira
8. mars 2000 | Úr verinu | 94 orð

Bretar flytja minna inn

INNFLUTNINGUR Breta af fiski dróst nokkuð saman á síðasta ári. Eftir fyrstu níu mánuði ársins nam heildarinnflutningur tæplega 350.000 tonnum, sem er 6% samdráttur miðað við árið á undan. Minna var flutt inn af öllum helztu afurðarflokkum. Meira
8. mars 2000 | Úr verinu | 94 orð

Enskur saltfiskur

SALTFISKURINN hefur lengi verið á matarborðum okkar Íslendinga enda er lífið jú saltfiskur. Segja má að saltfiskurinn sé að öðlast nokkurs konar uppreisn æru eftir að hafa nánast eingöngu verið borðaður soðinn með kartöflum, rófum og hamsatólg. Meira
8. mars 2000 | Úr verinu | 25 orð

ERLEND SKIP Nafn Stærð Afli Uppist.

ERLEND SKIP Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. Meira
8. mars 2000 | Úr verinu | 120 orð

Fáir og smáir þorskar

UNGÞORSKUR í Barentshafi er nú mun smærri en undanfarin ár og mun minna er af honum. Meira
8. mars 2000 | Úr verinu | 481 orð | 1 mynd

Fiskverkafólki fækkar um 40% á 10 árum

ÁRIÐ 1998 voru að meðaltali 4.408 sjómenn á fiskiskipaflotanum og hefur þeim farið fækkandi allt frá árinu 1993 en þá voru þeir 5.819 og hafði þá fjölgað um ríflega 130 frá fyrra ári. Árið 1998 var starfsfólk í sjávarútvegi 9,2% af vinnuafli í öllum atvinnugreinum hérlendis og hefur hlutfallið ekki verið lægra undanfarin átta ár. Meira
8. mars 2000 | Úr verinu | 31 orð

FRYSTISKIP Nafn Stærð Afli Uppist.

FRYSTISKIP Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. Meira
8. mars 2000 | Úr verinu | 54 orð

Fækkar í fiskinum

ÁRIÐ 1998 voru að meðaltali 4.408 sjómenn á fiskiskipaflotanum og hefur þeim farið fækkandi allt frá árinu 1993 en þá voru þeir 5.819 og hafði þá fjölgað um ríflega 130 frá fyrra ári. Meira
8. mars 2000 | Úr verinu | 89 orð | 1 mynd

GJÖF TIL SLYSAVARNASKÓLA

FYRIR skömmu gaf Gúmmíbátaþjónustan Slysavarnaskóla sjómanna fjögurra manna gúmmíbjörgunarbát af Viking gerð. Meira
8. mars 2000 | Úr verinu | 10 orð

HUMARBÁTAR Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf.

HUMARBÁTAR Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf. Löndunarst. Meira
8. mars 2000 | Úr verinu | 658 orð | 1 mynd

Ískrapi eykur gæði og afköst

STG-ísvélar afhentu nýverið fyrstu FLO Ice-GEL-ísvélina sem seld hefur verið hér á landi. Þetta er jafnframt fyrsta vélin af þessari gerð sem sett er í skip í Evrópu, en þær hafa frá árinu 1997 verið settar í um 23 skip sem stunda veiðar við strendur Afríku og víðar með mjög góðum árangri, að sögn Snæbjörns Tr. Guðnasonar, framkvæmdastjóra STG-ísvéla, umboðsaðila vélanna hér á landi. Meira
8. mars 2000 | Úr verinu | 184 orð | 1 mynd

Íslendinganýlenda í Chile

HÓPUR Íslendinga dvelur nú í Chile vegna skipasmíða í Asmar-skipasmíðastöðinni í Talcahuano-héraði. Smíði hafrannsóknaskipsins Árna Friðrikssonar RE er nú á lokastigi en menn á vegum Hafrannsóknastofnunarinnar hafa nú verið í Chile í heilt ár. Meira
8. mars 2000 | Úr verinu | 425 orð

Lágt verð á túnfiski

VERÐ á túnfiski fór stiglækkandi á liðnu ári og verðið í desember var lægra en það hefur verið undanfarinn aldarfjórðung. Meira
8. mars 2000 | Úr verinu | 1843 orð | 1 mynd

Leggja áherslu á íslenskan fisk

Eyþór Eyjólfsson, forstjóri Stolt Cocoon í Tókýó, og Óli Valur Steindórsson, framkvæmdastjóri hjá fyrirtækinu, höndla með fisk í Japan, þar sem sennilega eru gerðar hvað mestar kröfur í heimi til hráefnis og áreiðanleika. Meira
8. mars 2000 | Úr verinu | 655 orð

Litlar breytingar á heildarafla í alaskaufsa

HEILDARAFLINN í alaskaufsa hefur verið á bilinu 3,5 til 4 milljónir tonna frá því snemma á síðasta áratug. Er það allmiklu minna en var um miðjan níunda áratuginn, einkanlega í vestanverðu Kyrrahafi og um mitt Beringshaf. Aflinn við Norður-Ameríku hefur hins vegar verið nokkuð stöðugur eða til jafnaðar 1,3 millj. tonna á árabilinu 1981-'97. Meira
8. mars 2000 | Úr verinu | 287 orð

LOÐNUSKIP Nafn Stærð Afli Sjóf.

LOÐNUSKIP Nafn Stærð Afli Sjóf. Löndunarst. Meira
8. mars 2000 | Úr verinu | 36 orð

Mikið af undanþágum

ALLS voru veittar 3.093 undanþágur til að gegna stöðum yfirmanna á íslenskum fiskiskipum undanfarin fimm ár eða frá ársbyrjun 1995 til 30. nóvember 1999. Meira
8. mars 2000 | Úr verinu | 150 orð

Nýtt fólk hjá Skipatækni

FJÓRIR nýir starfsmenn Skipatækni eru kynntir í nýjasta fréttabréfi fyrirtækisins. Þetta eru Hallfríður Kristinsdóttir , Herbert Bjarnason, Helgi Kristjánsson og Hilmar Gunnarsson. Hallfríður Kristinsdóttir fer með umsjón bókhalds og fjármála. Meira
8. mars 2000 | Úr verinu | 125 orð

RÆKJURBÁTAR Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf.

RÆKJURBÁTAR Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf. Löndunarst. Meira
8. mars 2000 | Úr verinu | 135 orð

Rætt um aukaafurðir

NÝSKÖPUNARSJÓÐUR atvinnulífsins mun halda ráðstefnu um nýtingu aukaafurða sjávarfangs og gjörnýtingu sjávarafla föstudaginn 12. mars nk. á Hótel Loftleiðum. Meira
8. mars 2000 | Úr verinu | 155 orð

Sameinast um lög um fiskveiðar

ÞRJÚ ríki í Austur-Afríku eru að vinna að sameiginlegri löggjöf um fiskveiðar og vinnslu. Uppkast að frumvarpi til laga er nú til skoðunar hjá ráðherrum ríkjanna þriggja, en fiskveiðistjórnun á Viktoríuvatni heyrir undir þau. Meira
8. mars 2000 | Úr verinu | 549 orð | 4 myndir

Stofnmæling hrygningarþorsks með þorskanetum

HAFRANNSÓKNIR Nú styttist í hið árlega "netarall" Hafrannsóknastofnunar, en það er hluti af stofnmælingum botnfiska. Vilhjálmur Þorsteinsson, fiskifræðingur á Hafrannsóknastofnun, rekur hér gang mála. "Þótt þessar rannsóknir hafi aðeins gengið í fjögur ár hefur það sýnt sig að þær og sú gagnasöfnun sem þeim fylgir er ómissandi fyrir þekkingu okkar á kynþroska hluta þorskstofnsins," segir hann. Meira
8. mars 2000 | Úr verinu | 160 orð

TOGARAR Nafn Stærð Afli Uppist.

TOGARAR Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. Meira
8. mars 2000 | Úr verinu | 720 orð | 1 mynd

Undanþágur eru um 3.000 frá 1995

ALLS voru veittar 3.093 undanþágur til að gegna stöðum yfirmanna á íslenskum fiskiskipum undanfarin fimm ár eða frá ársbyrjun 1995 til 30. nóvember 1999. Þetta kemur fram í svari Sturlu Böðvarssonar samgönguráðherra við fyrirspurn Guðmundar Hallvarðssonar alþingismanns. Meira
8. mars 2000 | Úr verinu | 816 orð | 1 mynd

Úrelding smábáta 1996

"Krefjast almannahagsmunir þess að stöðvaðar séu veiðar með handfærum og línu," spyr Garðar Björgvinsson, "þar sem landvinnslan fær að njóta aflans og að veiðarnar séu framkvæmdar með þungum trollum með viðurkenndum skemmdum á botni sjávar?" Meira
8. mars 2000 | Úr verinu | 301 orð

Verðmæti saltfisks 35% meira í janúar

VERÐMÆTI útfluttra saltfiskafurða í janúar sl. var nærri 35% meira en í sama mánuði síðasta árs. Útflutningsverðmæti frystra flaka dróst hins vegar saman um tæp 27%. Útflutningsverðmæti sjávarafurða í janúar sl. nam samtals um 5.310 milljónum króna sem er 5,8% aukning frá sama mánuði síðasta árs, að því er fram kemur í upplýsingum frá Hagstofu Íslands. Meira
8. mars 2000 | Úr verinu | 331 orð

Vilja stytta vertíðina

LANDSSAMBAND smábátaeigenda hefur sent sjávarútvegsráðherra bréf þar sem farið er fram á að grásleppuvertíðin verði stytt úr þremur mánuðum í tvo. Ástæðan er óvissa í sölumálum en heildarveiði var dræm undanfarin tvö ár og er búist við frekari samdrætti. Meira
8. mars 2000 | Úr verinu | 64 orð

Vilja stytta vertíðina

LANDSSAMBAND smábátaeigenda hefur sent sjávarútvegsráðherra bréf þar sem farið er fram á að grásleppuvertíðin verði stytt úr þremur mánuðum í tvo. Ástæðan er óvissa í sölumálum en heildarveiði var dræm undanfarin tvö ár og er búist við frekari samdrætti. Meira
8. mars 2000 | Úr verinu | 152 orð

Þorskurinn fær "fæðingarorlof"

ÞORSKURINN í Írlandshafi fær sitt "fæðingarorlof" rétt eins og sá íslenzki. Veiðar þar hafa verið bannaðar frá 14. febrúar til loka apríl. Þetta er mun lengra "páskastopp" en hér við land og hefst fyrr, enda hrygnir þorskurinn fyrr í hlýrri sjó. Bannið er sett á fyrsta sinn til að freista þessa að byggja stofninn upp í ný, en hann er nú talinn í lágmarki og óvíst að hann nái að byggja sig upp á ný. Meira

Barnablað

8. mars 2000 | Barnablað | 42 orð

Brandarahornið

HALLÓ! Er þetta ekki í síma 666 6666? Jú. Getur þú ekki beðið einhvern um að koma og hjálpa mér að losa fingurinn úr fjandans símaskífunni? - - - Kennarinn: Getur þú nefnt mér eina skepnu, sem er tannlaus? Nemandinn: Já, langömmu. Meira
8. mars 2000 | Barnablað | 175 orð | 1 mynd

ÉG er 10 að verða 11...

ÉG er 10 að verða 11 ára stelpa og er að leita að pennavinum á aldur við mig. Áhugamál mín eru: útlönd, íþróttir, skemmtilegir strákar, útilegur, dýr, tónlist o.fl. Jóhanna G. Meira
8. mars 2000 | Barnablað | 5 orð | 1 mynd

Hvaða form eru eins?

HVER formanna á myndinni eru... Meira
8. mars 2000 | Barnablað | 7 orð | 1 mynd

Hvað heitir stelpan?

SVO spyr Árný Rún, Garðhúsum 6, 112 Reykjavík. Meira
8. mars 2000 | Barnablað | 28 orð | 1 mynd

Knattspyrna - knattspyrna

ALEXANDER Guðbrandsson er 6 ára nemandi í 1-KF í Ártúnsskóla í Reykjavík. Hann heldur mikið upp á fótboltaliðið Manchester United. Þess vegna teiknaði hann þessa mynd af merki... Meira
8. mars 2000 | Barnablað | 6 orð

Lausnin: A-3, B-5, C-1, D-4 og...

Lausnin: A-3, B-5, C-1, D-4 og... Meira
8. mars 2000 | Barnablað | 5 orð

Lausnin: Þessir númer eitt og fjögur.

Lausnin: Þessir númer eitt og... Meira
8. mars 2000 | Barnablað | 8 orð | 1 mynd

Lausn striksins

SVONA er það teiknað með einu striki, dularfulla... Meira
8. mars 2000 | Barnablað | 5 orð | 1 mynd

Lífverðir drottningar

TVEIR lífvarðanna skrautlegu eru eins.... Meira
8. mars 2000 | Barnablað | 26 orð | 1 mynd

Með einu striki

ÞETTA dularfulla tákn er hægt að gera með einu striki, þ.e.a.s. án þess að lyfta skriffærinu af pappírnum. Reynið! Lausnina er að finna annars staðar í... Meira
8. mars 2000 | Barnablað | 28 orð | 1 mynd

Stan úr Suðurgarði

ÞESSI gaur er vel þekktur úr útlensku teiknimyndaröðinni South Park, sem sýnd er á einni sjónvarpsstöðvanna á Íslandi. Sendandi: Jóhanna G. Gunnarsdóttir, að verða 11 ára, Hraunbæ 68, 110... Meira
8. mars 2000 | Barnablað | 18 orð

Tilkynning

ÉG VIL biðja Sigrúnu Oddgeirsdóttur að senda mér bréf með heimilisfangi og síma. Harpa Sif Þórsdóttir Hjöllum 16 450 Patreksfjörður s. Meira
8. mars 2000 | Barnablað | 18 orð | 1 mynd

Uppi á grænum hóli og hús

SKRAUTLEGU og skemmtilegu myndina af Thelmu og Ósk gerði hún Ósk Matthildur Arnarsdóttir, 5 ára, Hlíðargötu 26, 245... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.