Greinar laugardaginn 11. mars 2000

Forsíða

11. mars 2000 | Forsíða | 267 orð | 1 mynd

Bandaríkjunum kennt um spennuna

TANG Jiaxuan, utanríkisráðherra Kína, sakaði í gær Bandaríkjamenn um að hafa valdið aukinni spennu milli Kínverja og Taívana og krafðist þess að sölu bandarískra vopna til Taívans yrði hætt tafarlaust. Meira
11. mars 2000 | Forsíða | 65 orð | 1 mynd

Beðið eftir þurrki

HJÁLPARSTARFIÐ á flóðasvæðunum í Mósambík hófst á ný í gær eftir að hafa legið niðri í tvo daga vegna slæms veðurs. Reynt var að koma matvælum, vatni og lyfjum til um 200.000 manna sem hafast við í flóttamannabúðum. Meira
11. mars 2000 | Forsíða | 114 orð

Jafnaðarmenn vilja evruna

SÆNSKIR jafnaðarmenn samþykktu á flokksþingi í gærkvöldi að stefna að því að Svíþjóð tæki upp evruna, að sögn fréttastofunnar TT . Meira
11. mars 2000 | Forsíða | 132 orð

Mesta mannfall í Tsjetsjníu á einni viku

RÚSSNESKI herinn skýrði frá því í gær að 156 hermenn hefðu fallið og 157 særst í hörðum bardögum um bæinn Komsomolskoje í Suður-Tsjetsjníu síðustu sex daga. Er þetta mesta manntjón hersins á einni viku frá því átökin hófust fyrir rúmum fimm mánuðum. Meira
11. mars 2000 | Forsíða | 300 orð | 1 mynd

Vonast eftir niðurstöðu í næstu viku

JENS Stoltenberg, forsætisráðherraefni Verkamannaflokksins í Noregi, kvaðst í gær hafa fallist á að reyna að mynda nýja ríkisstjórn eftir að Kjell Magne Bondevik forsætisráðherra baðst lausnar fyrir sig og ráðuneyti sitt. Meira

Fréttir

11. mars 2000 | Innlendar fréttir | 432 orð

Að hluta fjármagnað með hagnaði af sölu Landsvirkjunar

GERA má ráð fyrir að hluti hagnaðar af fyrirhugaðri sölu borgarinnar á 45% hlut sínum í Landsvirkjun muni renna til byggingar tónlistarhúss. Meira
11. mars 2000 | Akureyri og nágrenni | 144 orð

Atkvæðagreiðsla um allsherjarverkfall

TRÚNAÐARRÁÐ verkalýðsfélagsins Einingar-Iðju hefur samþykkt að láta fara fram atkvæðagreiðslu um allsherjarverkfall sem hefjist kl. 24 aðfaranótt 30. Meira
11. mars 2000 | Miðopna | 1717 orð | 1 mynd

Aukin útgjöld nokkrir milljarðar

Davíð Oddsson forsætisráðherra segir að útspil ríkisstjórnarinnar í tengslum við kjarasamninga muni ekki ógna stöðugleika. Hann játar því að hækkun persónuafsláttar muni ekki aðeins fara í vasa hinna lægst launuðu heldur muni "meira að segja þeir, sem eru með tvær milljónir á mánuði fá núna þessa hækkun og þeir munu ekki einu sinni bjóða okkur góðan daginn í tilefni dagsins". Karl Blöndal fylgdist með framvindunni í gær. Meira
11. mars 2000 | Landsbyggðin | 243 orð

Áhersla lögð á sögu- og minjalegt gildi Hraunsréttar

Laxamýri- Héraðsnefnd Þingeyinga hefur skorað á sveitarstjórn og ábúendur í Aðaldælahreppi að ná samkomulagi um varðveislu og notkun Hraunsréttar. Meira
11. mars 2000 | Erlendar fréttir | 440 orð | 1 mynd

Búnir að missa þolinmæðina með Mugabe forseta

BRESKA stjórnin kallaði heim sendiherra sinn í Zimbabwe í fyrradag og sakaði stjórnvöld um siðlausa framkomu með því að stöðva og opna sendiráðspóst. Meira
11. mars 2000 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Bæklingi Hjartaverndar dreift um allt land

HJARTAVERND hefur gefið út átta blaðsíðna bækling, Kryddlegin hjörtu, í tengslum við niðurstöður rannsóknar Hjartaverndar á dánartíðni vegna hjarta- og æðasjúkdóma sem rekja má til reykinga. Sl. haust gaf Hjartavernd út fjórblöðung um þetta efni. Meira
11. mars 2000 | Akureyri og nágrenni | 187 orð | 1 mynd

Bærinn kaupir nýja strætisvagna

BÆJARRÁÐ Akureyrar samþykkti á fundi sínum í vikunni tillögu framkvæmdanefndar um kaup á tveimur 40 manna strætisvögnum af Ikarus-gerð. Meira
11. mars 2000 | Innlendar fréttir | 229 orð

Bætur lækkaðar verulega

HÆSTIRÉTTUR hefur lækkað verulega þá skaðabótaupphæð, sem Héraðsdómur Reykjavíkur hafði dæmt mann til að greiða dyraverði, sem hann skallaði í andlitið. Meira
11. mars 2000 | Innlendar fréttir | 66 orð

Dagur harmonikunnar í Ráðhúsinu

HARMONIKUFÉLAG Reykjavíkur heldur tónleika undir nafninu Dagur harmonikunnar sunnudaginn 12. mars kl. 15 í Ráðhúsi Reykjavíkur. Flytjendur eru á öllum aldri. Leikin verður létt tónlist úr ýmsum áttum en dagskráin hefst með nemendatónleikum. Meira
11. mars 2000 | Innlendar fréttir | 756 orð | 1 mynd

Djúpstæð gjá hefur myndast

Djúpstæð gjá virðist hafa myndast milli aðildarfélaga Verkamannasambands Íslands. Flóabandalagið er að ganga frá nýjum kjarasamningi við lítinn fögnuð formanns VMSÍ og formanna fjölmargra verkalýðsfélaga á landsbyggðinni. Björn Ingi Hrafnsson rýnir í stöðuna. Meira
11. mars 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 513 orð | 1 mynd

Efnt til samræðu við borgarbúa um framtíð borgarinnar

KYNNT hefur verið stefnumótun til næstu fimmtán ára um hlutverk Reykjavíkurborgar og áherslur í þjónustu hennar undir yfirskriftinni Framtíðarborgin. Meira
11. mars 2000 | Akureyri og nágrenni | 147 orð

Eftirsjá að ungum og dugandi bónda

"ÞAÐ er eftirsjá að stórum framleiðanda eins og Benedikt Hjaltasyni," sagði Hólmgeir Karlsson, mjólkursamlagsstjóri í Mjólkursamlagi KEA um þá ákvörðun Benedikts bónda á Hrafnagili að hætta búrekstri og selja mjólkurkvóta sinn. Meira
11. mars 2000 | Erlendar fréttir | 371 orð | 1 mynd

Ekki hryðjuverk

RANNSAKENDUR flugslyssins sem átti sér stað á Moskvuflugvelli í fyrradag, sem banaði m.a. þekktum blaðamanni og forstjóra olíufyrirtækis, hafa ekki fundið neinar vísbendingar um að um hryðjuverk hafi verið að ræða. Meira
11. mars 2000 | Akureyri og nágrenni | 180 orð

Engar athugasemdir gerðar við tillöguna

ENGAR athugasemdir höfðu borist til skipulagsdeildar Akureyrar í gær um tillögu um breytingu á Aðalskipulagi Akureyrar 1998-2018 varðandi athafnasvæði á Gleráreyrum. Frestur til að gera athugasemdir við tillögu um breytingarnar rann út sl. miðvikudag. Meira
11. mars 2000 | Innlendar fréttir | 96 orð

Enn hætta vegna ösku frá Heklu

MÆLINGAR hafa verið gerðar á flúor í Hekluösku, snjó og leysingavatni eftir rigninguna laugardaginn 4. mars. Í ljós kom að regnvatnið hefur skolað flúorinn vel úr ösku, sem er ofan á snjónum. Meira
11. mars 2000 | Erlendar fréttir | 765 orð | 1 mynd

Fall stjórnarinnar kom ekki á óvart

NIÐURSTAÐA atkvæðagreiðslunnar á norska Stórþinginu á fimmtudag kom fáum þeim er fylgst hafa með norskum stjórnmálum á óvart. Meira
11. mars 2000 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Fá laun í mánuð áður en þeir hefja störf

LEIKSKÓLAR Reykjavíkur hafa tekið upp á þeirri nýbreytni að bjóða nýútskrifuðum leikskólakennurum laun í einn mánuð áður en þeir hefja störf. Meira
11. mars 2000 | Erlendar fréttir | 212 orð

Fellur frá máli gegn barnfóstrunni

CHERIE Blair, eiginkona Tonys Blairs forsætisráðherra, tilkynnti í gær að hún hefði fallið frá málshöfðun á hendur barnfóstru þeirra fyrrverandi, Rosalind Mark, vegna skrifa um dvöl hennar með Blair-fjölskyldunni og birtingu þeirra í The Mail on Sunday. Meira
11. mars 2000 | Innlendar fréttir | 711 orð | 1 mynd

Fjórði hver unglingur óttast að verða beittur ofbeldi

TÆPUR helmingur drengja, sem var í 9. og 10. bekk á öllu landinu árið1997 hafði kýlt, sparkað, slegið eða tekið einhvern hálstaki undangengið ár samkvæmt könnun sem þá var gerð á lífsháttum unglinga. Meira
11. mars 2000 | Akureyri og nágrenni | 309 orð | 1 mynd

Fjölbreyttar ferðir um Dalvíkurbyggð

FERÐIR um Dalvík og nágrenni, samstarfsverkefni ferðabirgja í Dalvíkurbyggð, 10 talsins, hlaut fyrstu verðlaun í hugmyndasamkeppni um nýsköpun í vetrarferðamennsku á Norðurlandi. Meira
11. mars 2000 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Forsetinn heimsækir Landhelgisgæsluna

FORSETI Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, heimsótti starfsfólk Landhelgisgæslunnar í gær ásamt vinkonu sinni Dorrit Moussaief og kynnti sér starfsemi stofnunarinnar í fylgd Hafsteins Hafsteinssonar, forstjóra Landhelgisgæslunnar. Meira
11. mars 2000 | Innlendar fréttir | 89 orð

Framarar finna gögn um eign félagssvæðis

FRAMARAR hafa fundið gömul skjöl sem þeir telja sanna að íþróttasvæði félagsins við Safamýri sé allt í þeirra eigu. Eins og staðan er nú er ekki til formlegur lóðarsamningur á milli Fram og borgarinnar um svæðið. Meira
11. mars 2000 | Innlendar fréttir | 90 orð

Fyrirlestur í Foreldrahúsinu

FYRIRLESTUR verður í Foreldrahúsinu í Vonarstræti 4b, bakhúsi, mánudaginn 13. mars kl. 20:30. Fyrirlesturinn heitir "Hverjir hafa aðgang og afskipti af unglingunum okkar? Meira
11. mars 2000 | Innlendar fréttir | 317 orð

Fyrrverandi starfsmenn LÍ fá ekki biðlaun

HÆSTIRÉTTUR hefur sýknað íslenska ríkið af kröfum tveggja fyrrverandi starfsmanna Landsbanka Íslands. Starfsmennirnir kröfðust biðlauna í kjölfar þess að Landsbankanum var breytt í hlutafélag. Meira
11. mars 2000 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Geitin dýr mánaðarins í Húsdýragarðinum

UM þessar mundir er að hefjast verkefnið dýr mánaðarins í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum. Verkefnið gengur út á það að ein dýrategund er tekin fyrir og kynnt sérstaklega einn mánuð í senn. Meira
11. mars 2000 | Akureyri og nágrenni | 46 orð | 1 mynd

Gluggaþvottur á góu

EFTIR rysjótta tíð að undanförnu veitir ekki af að þvo gluggana en Sigmundur Einarsson, veitingamaður á Bláu könnunni á Akureyri, lét hendur standa fram úrermum við það verkefni á fimmtudaginn. Meira
11. mars 2000 | Landsbyggðin | 141 orð

Grindvíkingar vilja Suðurstrandarveg

EFTIRFARANDI samþykkt var gerð í bæjarstjóra Grindavíkur: "Bæjarstjórn Grindavíkur skorar á Alþingi og ríkisstjórn að beita sér fyrir því að lagningu Suðurstrandarvegar á milli Þorlákshafnar og Grindavíkur verði hraðað og að litið verði á lagningu... Meira
11. mars 2000 | Miðopna | 956 orð

Grundvöllur til að ganga frá samningum

HALLDÓR Björnsson, formaður Eflingar, sagði í gær að yfirlýsing ríkisstjórnarinnar um það með hvaða hætti hún hygðist stuðla að friði á vinnumarkaði væri grundvöllur fyrir því að ganga frá samningum. Meira
11. mars 2000 | Innlendar fréttir | 342 orð | 1 mynd

Happdrætti DAS hleypir SímaLottói af stokkunum

HAPPDRÆTTI DAS hleypti nýju happdrætti af stokkunum á fimmtudagskvöld. Happdrættið, sem kallast SímaLottó, er það fyrsta sinnar tegundar hér á landi og hefur Happdrætti DAS gert samning við Símann um rekstur þess og innheimtu gjalds fyrir þátttöku. Meira
11. mars 2000 | Innlendar fréttir | 80 orð

Helgi og hljóðfæraleikararnir leika syðra

HLJÓMSVEITIN Helgi og hljóðfæraleikararnir úr Eyjafirði leggur land undir fót um helgina og leikur í Reykjavík laugardagkvöld í Hinu húsinu kl. 21. Meistari Megas hitar upp segir í frétt frá hljómsveitinni. Meira
11. mars 2000 | Innlendar fréttir | 685 orð

Helstu vandamálin verðbólga og viðskiptahalli

MARGIR velta nú fyrir sér hvaða áhrif ákvörðun ríkisstjórnarinnar um að greiða fyrir kjarasamningum með því meðal annars að hækka skattleysismörk í samræmi við samningsbundnar launahækkanir muni hafa á efnahagslífið. Meira
11. mars 2000 | Landsbyggðin | 100 orð

Hjólbarði á ferð

Hvammstanga- Sá sérstaki atburður gerðist í umferðinni á Hvammstanga síðdegis á fimmtudag, að vegfarendur á aðalgötu staðarins mættu hjólbarða á talsverðri ferð. Meira
11. mars 2000 | Innlendar fréttir | 391 orð

Hluthafaskrá lokuð í 6 mánuði eftir skráningu

HLUTHAFASKRÁ deCODE, eins og hún verður við skráningu, verður lokuð í 180 daga, eða 6 mánuði, eftir að hlutabréf félagsins verða skráð á Nasdaq og verður því ekki hægt að gera á henni breytingar á því tímabili. Meira
11. mars 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 466 orð | 1 mynd

Íbúum fjölgar og byggðin breiðist út

BÆJARYFIRVÖLD í Mosfellsbæ héldu í fyrrakvöld fund með nýjum íbúum bæjarins þar sem kynnt voru skiplagsmál, hugmyndir um framtíðarþróun bæjarins auk þess sem farið var yfir helstu atriði í sögu hans. Meira
11. mars 2000 | Innlendar fréttir | 136 orð

Í farbanni vegna nauðgunarrannsóknar

HÆSTIRÉTTUR hefur staðfest að hluta farbannsúrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur yfir bandarískum ferðamanni, sem ákærður var fyrir að hafa nauðgað stúlku hér á landi í lok febrúar. Samkvæmt úrskurði héraðsdóms var maðurinn settur í farbann til 31. Meira
11. mars 2000 | Innlendar fréttir | 181 orð

Jóhanna ekki í kjöri

JÓHANNA Sigurðardóttir alþingismaður hefur ákveðið að vera ekki í kjöri sem fyrsti formaður Samfylkingarinnar. Meira
11. mars 2000 | Innlendar fréttir | 90 orð

Kaffidagur Dýrfirðingafélagsins

DÝRFIRÐINGAFÉLAGIÐ í Reykjavík heldur sinn árlega kaffidag sunnudaginn 12. mars í Bústaðakirkju. Hefst hann með guðsþjónustu kl. 14, en prestur verður sr. Pálmi Matthíasson. Þegar messunni lýkur hefst kaffisala í safnaðarheimilinu. Meira
11. mars 2000 | Akureyri og nágrenni | 228 orð

Kirkjustarf

AKUREYRARKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11 á morgun, sunnudag. Hátíðarmessa kl. 14. Beyene Kaitassie frá Konsó í Eþíópíu flytur predikun. Kór Akureyrarkirkju syngur. Prestar og Valgerður Valgarðsdóttir djákni þjóna fyrir altari. Meira
11. mars 2000 | Innlendar fréttir | 807 orð | 1 mynd

Klám er kennslutæki

Diana E.H. Russell fæddist í Cape Town í Suður-Afríku. Hún stundaði nám fyrst í Cape Town en tók svo próf frá London School of Economics í félagsvísindum og doktorspróf frá Harvard í sama fagi. Hún hefur starfað sem prófessor í 22 ár í félagsfræði við Mills-háskóla, sem er kvennaskóli í Kaliforníu. Meira
11. mars 2000 | Erlendar fréttir | 310 orð

Kohl enn gagnrýndur í eigin flokki

FORYSTUMENN í flokki Kristilegra demókrata í Þýzkalandi, CDU, sýndu í gær lítil viðbrögð við þeirri tilkynningu Helmuts Kohls, fyrrverandi kanzlara, að hann hefði safnað sem nemur um 228 milljónum króna til að mæta sektum sem flokknum verður væntanlega... Meira
11. mars 2000 | Landsbyggðin | 240 orð | 1 mynd

Kristján í Skógsnesi hættur mjólkurframleiðslu

Gaulverjabæ- "Ég vildi hætta með reisn í stað þess að gefast kannski upp á góunni," sagði Kristján Eldjárn Þorgeirsson, bóndi í Skógsnesi í Gaulverjabæjarhreppi, sem hætti mjólkurframleiðslu fyrir áramótin. Meira
11. mars 2000 | Innlendar fréttir | 247 orð | 1 mynd

Leggja af stað á pólinn í 45 stiga frosti

FJÖRUTÍU og fimm stiga frost, hægur vindur og bjartviðri beið norðurpólsfaranna Haralds Arnar Ólafssonar og Ingþórs Bjarnasonar á Ward Hunt-eyju á 83. Meira
11. mars 2000 | Innlendar fréttir | 21 orð

LEIÐRÉTT

Netslóð 101 Reykjavík Í Bíóblaðinu í gær birtist rangt netfang kvikmyndarinnar 101 Reykjavík . Rétt slóð er: http://www.101rvk.is. Beðist er velvirðingar á þessum... Meira
11. mars 2000 | Landsbyggðin | 347 orð | 1 mynd

Leitarhundar þjálfaðir á Dalvík

Dalvík - Undanfarið hefur staðið yfir á Dalvík námskeið fyrir leitarhunda SVFÍ. Þetta er 5 daga námskeið sem byggist á þjálfun hundanna í snjó og við leit að fólki sem grafist hefur í fönn. Meira
11. mars 2000 | Innlendar fréttir | 304 orð

Lítilsháttar aukning á stuðningi við bændur

GERT er ráð fyrir áframhaldandi beinum stuðningi við sauðfjárbændur samkvæmt drögum að samningi um framleiðslu sauðfjárafurða milli ríkisins og bænda, sem gert er ráð fyrir að verði undirritaður í dag. Meira
11. mars 2000 | Innlendar fréttir | 105 orð

Lýst eftir ökumanni og vitnum

LÖGREGLAN í Reykjavík lýsir eftir ökumanni bifreiðar sem olli tjóni á kyrrstæðri bifreið við Eskihlíð miðvikudaginn 8. mars Atvikið átti sér stað milli klukkan 15 og 17 og var ekið á græna Ford Escort bifreið á bifreiðastæði í Eskihlíð við Mjóuhlíð. Meira
11. mars 2000 | Innlendar fréttir | 482 orð | 1 mynd

Markaðsverðmætið vaxið úr 6 milljörðum í 41

GENGI hlutabréfa Eimskips hækkaði um 72% á síðasta ári, en um 40% á árinu 1998 og um 20% á árinu 1997. Meira
11. mars 2000 | Innlendar fréttir | 146 orð

Málþing um betri ákvarðanir

AX-HUGBÚNAÐARHÚS hf. stendur fyrir ráðstefnu á Radisson SAS, Hótel Sögu, Þingsal A, fimmtudaginn 16. mars frá kl. 9 til 12 undir yfirskriftinni "Í takt við tímann: Betri ákvarðanir með "Business Intelligence"-lausnum. Meira
11. mars 2000 | Erlendar fréttir | 359 orð

Með eða móti gasi

HART hefur verið deilt um væntanleg gasorkuver ríkisfyrirtækisins Naturkraft í Noregi frá árinu 1994 og nú hefur málið fellt stjórnina. Um er að ræða tvö ver, annars vegar á Rogalandi og hinsvegar á Hörðalandi. Meira
11. mars 2000 | Erlendar fréttir | 76 orð

Nota ekki eldsneyti frá Sellafield

ÞÝSKA stjórnin tilkynnti í fyrradag, að af öryggisástæðum yrði hætt að taka við svokölluðu MOX-kjarnorkueldsneyti frá endurvinnslustöðinni í Sellafield í Bretlandi. Yrði ekki tekið við því aftur fyrr en orðið hefði verið við öllum öryggiskröfum. Meira
11. mars 2000 | Landsbyggðin | 411 orð | 1 mynd

Nýheimar rísa á Hornafirði

Höfn- Fyrsta skóflustungan hefur nú verið tekin að byggingu Nýheima á Hornafirði og má segja að þar með sé langþráð ferli hafið en Hornfirðingar hafa beðið þessa dags með óþreyju nú í fimm ár. Nýheimar verða 2. Meira
11. mars 2000 | Innlendar fréttir | 114 orð

Ný skoðunarstöð í Skeifunni

FRUMHERJI hf. opnaði 10. mars sl. nýja skoðunarstöð í Skeifunni í Reykjavík. Húsið tilheyrir Grensásvegi 7 en ekið er inn frá Skeifunni. Meira
11. mars 2000 | Innlendar fréttir | 111 orð

Óbreytt álagning hjá Baugi

BAUGUR hf. sendi í gær frá sér fréttatilkynningu, þar sem segir að álagning hafi verið óbreytt á milli ára hjá matvöruverslunum fyrirtækisins. Meira
11. mars 2000 | Innlendar fréttir | 418 orð | 1 mynd

Persónuafsláttur og skattleysismörk hækka

RÍKISSTJÓRNIN kynnti aðgerðir sínar í skattamálum til að greiða fyrir kjarasamningum í gærmorgun á fundi með fulltrúum Flóabandalagsins og fleiri félaga innan Alþýðusambands Íslands. Felast þær m.a. Meira
11. mars 2000 | Innlendar fréttir | 364 orð

"Jafnræðisreglan mistúlkuð út og suður"

JÓN Steinar Gunnlaugsson hrl., sagði á fundi Lögfræðingafélags Íslands í vikunni að jafnræðisregla stjórnarskrárinnar væri mistúlkuð "út og suður," eins og hann orðaði það. Meira
11. mars 2000 | Innlendar fréttir | 75 orð

Ráðstefna um eldgos í Mýrdalsjökli

RÁÐSTEFNA verður haldin á vegum Kirkjubæjarstofu og Almannavarna ríkisins um eldgos í Mýrdalsjökli og afleiðingar þess í félagsheimilinu Kirkjuhvoli, Kirkjubæjarklaustri dagana 1. og 2. apríl. Ráðstefnan hefst kl. 13 laugardaginn 1. apríl og lýkur um kl. Meira
11. mars 2000 | Erlendar fréttir | 261 orð | 1 mynd

Reykmengun frá skógareldum

STJÓRNVÖLD umhverfismála í Indónesíu vöruðu í vikunni við því að skógareldar af mannavöldum á eynni Súmötru gætu valdið alvarlegri reykmengun í andrúmsloftinu eins og gerðist fyrir tveim árum. Þá barst mengunin einnig til grannlanda Indónesíu. M. Meira
11. mars 2000 | Innlendar fréttir | 78 orð

Reynt að finna viðunandi lausn

INGI Hrafn Óskarsson, aðstoðarmaður dóms- og kirkjumálaráðherra, segir að niðurstaða kærunefndar jafnréttismála um að jafnréttislög hafi verið brotin við veitingu embættis sóknarprests í Grenjaðarstaðarprestakalli verði skoðuð í ráðuneytinu og að reynt... Meira
11. mars 2000 | Akureyri og nágrenni | 228 orð

Ræktun á kræklingi hefst í Eyjafirði í sumar

FYRIRHUGAÐ er að hefja rannsóknir og ræktun á kræklingi í Eyjafirði í sumar og sagði Víðir Björnsson einn þeirra sem að verkefninu standa að um væri að ræða á svæði frá Hjalteyri og inn eftir firði allt að Krossanesi við Akureyri. Meira
11. mars 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 145 orð

SAMFOK kvartar við menntamálaráðuneytið

ÓSKAR Ísfeld Sigurðsson, formaður SAMFOKS og áheyrnarfulltrúi í Fræðsluráði Reykjavíkur, segir að SAMFOK muni á næstu dögum senda menntamálaráðuneytinu erindi vegna þess hve illa Fræðsluráð hafi staðið sig í að tryggja að nemendur grunnskóla fái þá 170... Meira
11. mars 2000 | Erlendar fréttir | 588 orð

Samstaða arabaríkja fyrir utanríkisráðherrafundinn í Beirút

Samstaða arabaríkja vegna stöðugra árása á Líbanon upp á síðkastið hefur sjaldan verið sterkari. Hver ráðamaðurinn af öðrum þeysir til Sýrlands og þaðan til Líbanons og allir lýsa stuðningi við Líbana. Meira
11. mars 2000 | Innlendar fréttir | 40 orð

Sálfræðiþjónusta opnuð

MAGNEA B. Jónsdóttir sálfræðingur hefur opnað sálfræðiþjónustu á Suðurlandsbraut 6. Meira
11. mars 2000 | Landsbyggðin | 373 orð | 1 mynd

Skattareglur hindra eðlilega endurnýjun

Hellu - Bifreiðastöð Lyngáss í Rangárvallasýslu hefur fest kaup á hópferðabifreið af tegundinni Man FRH422 1996 árgerð, en það telst til tíðinda að keyptar séu nýjar eða nýlegar rútur til endurnýjunar í greininni. Meira
11. mars 2000 | Miðopna | 474 orð

Skattleysismörk hækkuð og dregið úr tekjutengingu barnabóta

RÍKISSTJÓRNIN gaf í gær út yfirlýsingu þar sem kveður á um að greitt verði fyrir gerð kjarasamninga á þessu ári með því að láta skattleysismörk fylgja launaþróun og draga úr tekjutengingu barnabóta um leið og tekjuskerðingarmörk verði hækkuð. Meira
11. mars 2000 | Innlendar fréttir | 83 orð

Skíðagöngur og jeppaferðír

FERÐAFÉLAGIÐ Útivist efnir um þessar mundir til skíðagönguferða á sunnudögum, en einnig eru helgarferðir af og til og er sú næsta helgina 18.-19. mars. Þá verður gengið á skíðum frá Þingvöllum að Skjaldbreið og þaðan niður á Laugarvatn. Meira
11. mars 2000 | Innlendar fréttir | 163 orð

Skoðað hvort efni tímarita varði við lög

LÖGREGLAN í Reykjavík rannsakar nú hvort efni tímarita, sem gefin hafa verið út hér á landi eða hafa verið flutt hingað til lands til dreifingar, kunni að brjóta í bága við 210. gr. hegningarlaga sem fjallar um framleiðslu, birtingu og dreifingu kláms. Meira
11. mars 2000 | Innlendar fréttir | 52 orð

Skráningarlýsing deCODE á mbl.is

SETT hefur verið upp sérstök tenging á mbl.is sem veitir beinan aðgang að skráningarlýsingu og umsókn deCODE genetics Inc., móðurfélags Íslenskrar erfðagreiningar, um skráningu á bandarískan hlutabréfamarkað. Skráningarlýsingin hefur m.a. Meira
11. mars 2000 | Innlendar fréttir | 172 orð

Skrifað undir í skugga deilna

SKRIFAÐ verður undir kjarasamning Samtaka atvinnulífsins og Flóabandalagsins á morgun. Þetta varð ljóst í gærmorgun eftir að ríkisstjórnin kynnti aðgerðir sínar í skattamálum. Meira
11. mars 2000 | Innlendar fréttir | 81 orð

Staða rannsókna á 27 sjúkdómum hjá Íslenskri erfðagreiningu

Í skráningarlýsingunni, sem lögð hefur verið fram í tengslum við skráningu deCODE genetics Inc. Meira
11. mars 2000 | Innlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd

Starfandi forseti allsherjarþings

ÞORSTEINN Ingólfsson, fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum, stjórnar þessa dagana fundum allsherjarþingsins, en hann var kjörinn einn af varaforsetum þess í september. Hann var tilnefndur af Theo-Ben Guriab, forseta 54. Meira
11. mars 2000 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Tafla yfir hluthafa

TAFLA yfir alls 14 hluthafa í deCODE Genetics, sem birt var í Morgunblaðinu í gær, gerir ekki grein fyrir stærstu hluthöfum í fyrirtækinu í mars eins og fram kom í heiti töflunnar. Meira
11. mars 2000 | Innlendar fréttir | 58 orð

Tsjekhov-mynd í bíósal MÍR

RÚSSNESKA kvikmyndin Anna um hálsinn eða "Anna na sheje" verður sýnd sunnudaginn 12. mars kl. 15 í bíósal MÍR, Vatnsstíg 10. Meira
11. mars 2000 | Innlendar fréttir | 90 orð

Tungumálakennsla og póstmódernismi

MARGRÉT Jónsdóttir bókmenntafræðingur heldur fyrirlestur þriðjudaginn 14. mars í hádegisfundaröð Sagnfræðingafélags Íslands í Norræna húsinu sem hún nefnir "Póstmódernisminn í tungumálakennslu". Fundurinn hefst kl. Meira
11. mars 2000 | Innlendar fréttir | 122 orð

Tvær finnskar brúðumyndir sýndar

TVÆR finnskar brúðumyndir verða sýndar sunnudaginn 12. mars kl. 14 í fundarsal Norræna hússins. Myndirnar eru með finnsku tali og aðgangur er ókeypis. Meira
11. mars 2000 | Innlendar fréttir | 43 orð

Tækifæri á Netinu

FÉLAG háskólakvenna auglýsir námskeið undir heitinu: Ný tækifæri á internetinu. Stjórnandi námskeiðsins er Björn Hólmþórsson, kerfisfræðingur, TVÍ. Námskeiðið verður dagana 13. og 14. mars frá kl. 17-19.30 í Verslunarskóla Íslands. Meira
11. mars 2000 | Akureyri og nágrenni | 256 orð

Úthluti til Hríseyjar frekar en taka af Grímseyingum

ÞORLÁKUR Sigurðsson oddviti í Grímsey sagði að Hríseyingum hefði alls ekki veitt af að fá einhvern hluta af byggðakvótanum sem Byggðastofnun hefur til umráða og þeir væru alls góðs verðir. Kristinn H. Meira
11. mars 2000 | Erlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Vantreysta Barak

MEIRIHLUTI kjósenda í Ísrael, 57%, álítur að Ehud Barak forsætisráðherra sé of ákafur í að ná friðarsamningum við Sýrlendinga. Kom þetta fram í könnun blaðsins Yedioth Ahronoth í gær. Meira
11. mars 2000 | Erlendar fréttir | 254 orð | 1 mynd

Verjandi Sharifs myrtur á skrifstofu sinni

ÞRÍR menn ruddust í gær inn í skrifstofu lögfræðings og verjanda Nawaz Sharifs, fyrrverandi forsætisráðherra Pakistans, og skutu hann og tvo menn aðra. Réttarhöldunum yfir Sharif á að ljúka eftir nokkra daga. Meira
11. mars 2000 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Viðrar til útiverka

LÍTT hefur viðrað undanfarnar vikur til útiverka og hver stórhríðin á fætur annarri gert landanum lífið leitt. Síðustu daga hefur þó rofað til og þá er um að gera að nota tækifærið til verka úti við, eins og þessir smiðir gerðu á dögunum á... Meira
11. mars 2000 | Innlendar fréttir | 789 orð | 1 mynd

Vilja 10 hektara undir hjúkrunarheimili og leiguíbúðir

STJÓRN Hrafnistu og Sjómannadagsráðs hefur leitað til Reykjavíkurborgar og nú síðast til Kópavogsbæjar með ósk um 10 hektara lóð undir hjúkrunarheimili, leiguíbúðir aldraðra og þjónustukjarna. Meira
11. mars 2000 | Innlendar fréttir | 902 orð | 2 myndir

Vísa á bug ummælum forsætisráðherra

JÓHANNA Sigurðardóttir og Margrét Frímannsdóttir, þingmenn Samfylkingar, vísa þeim ummælum Davíðs Oddssonar forsætisráðherra á bug að Samfylkingin gerist sek um hræsni er hún fer fram á löggjöf um fjárreiður stjórnmálaflokka, en Davíð lét þessi orð falla... Meira
11. mars 2000 | Innlendar fréttir | 68 orð

Þjóðminjavörður lætur af störfum

Björn Bjarnason, menntamálaráðherra, féllst í gær á ósk Þórs Magnússonar um að honum verði veitt lausn frá embætti þjóðminjavarðar frá og með 1. apríl nk. Að sögn ráðherra verður staðan fljótlega auglýst laus til umsóknar. Meira
11. mars 2000 | Landsbyggðin | 495 orð | 1 mynd

Þjónustustig sjúkrahússins eykst verulega

INGIBJÖRG Pálmadóttir heilbrigðisráðherra tók í gær formlega í notkun ný tæki á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri og kynnti sér um leið nýjungar í starfsemi sjúkrahússins. Meira
11. mars 2000 | Landsbyggðin | 81 orð

Þórarinn framkvæmdastjóri

ÞÓRARINN E. Sveinsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Matvælaseturs Háskólans á Akureyri. Stjórn Matvælasetursins lagði til við rektor Háskólans á Akureyri að Þórarinn yrði ráðinn og hefur hann nú farið að tillögu hennar. Meira
11. mars 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 948 orð | 1 mynd

Þrýst á borgaryfirvöld að ganga frá samningi

FRAMARAR segjast hafa fundið gömul plögg í skjalasafni Reykjavíkurborgar sem sanna að íþróttasvæði félagsins við Safamýri sé allt í þeirra eigu, en eins og staðan er í dag er ekki til neinn formlegur lóðarsamningur á milli Fram og borgarinnar um svæðið. Meira
11. mars 2000 | Akureyri og nágrenni | 253 orð

Æfingar hafnar á Tóbakströð

ÆFINGAR á næsta verkefni Leikfélags Akureyrar, Tóbakströð, "Tobacco Road", eftir Erskine Caldwell, einu eftirminnilegasta leikriti aldarinnar eru nýhafnar, segir í fréttatilkynningu. Meira
11. mars 2000 | Landsbyggðin | 66 orð | 1 mynd

Öskudagur í Kærabæ

Fáskrúðsfirði - Það er orðinn árviss atburður hjá krökkunum í Kærabæ á Fáskrúðsfirði að slá köttinn úr tunnunni á öskudag. Mæta þau þá í litklæðum og mála á sér andlitin. Meira

Ritstjórnargreinar

11. mars 2000 | Leiðarar | 734 orð

KENNSLUBÓK Í NÝJUM VINNUBRÖGÐUM

Í fyrradag lagði deCODE genetics Inc., sem er móðurfélag Íslenzkrar erfðagreiningar hf., inn skráningarlýsingu hjá verðbréfayfirvöldum í Bandaríkjunum vegna væntanlegs hlutafjárútboðs fyrirtækisins, sem fram mun fara bæði í Bandaríkjunum og í Evrópu. Meira
11. mars 2000 | Staksteinar | 386 orð | 2 myndir

Mannúðarmál

KOLBEINN Stefánsson er ungur maður, sem skrifar eða raunar svarar pistli, sem birtist á Múrnum, sem ungir menn skrifa. Kolbeinn svarar á vefnum Skoðun, sem gefinn er út af ungu alþýðuflokksfólki. Meira

Menning

11. mars 2000 | Kvikmyndir | 899 orð | 1 mynd

Allir í leit að ást

Handrit og leikstjórn: Ragnar Bragason. Kvikmyndataka: Ágúst Jakobsson. Leikmynd: Jón Steinar Ragnarsson. Klipping: Sigvaldi J. Kárason. Tónlist: Barði Jóhannsson. Hljóðhönnun: Kjartan Kjartansson. Búningar: Helga Rún Pálsdóttir. Framleiðendur: Friðrik Þór Friðriksson, Skúli Fr. Malmquist, Þórir Snær Sigurjónsson. Leikendur: Björn Jörundur Friðbjörnsson, Eggert Þorleifsson, Kristbjörg Kjeld, Margrét Ákadóttir, Ólafur Darri Ólafsson, Róbert Arnfinnsson, Silja Hauksdóttir, Tristan Gribbin. Meira
11. mars 2000 | Menningarlíf | 87 orð

Aukasýning á Hafrúnu

AUKASÝNING á Hafrúnu verður í Möguleikhúsinu við Hlemm sunnudaginn 12. apríl kl. 17. Hafrún var sýnd á síðasta leikári í Möguleikhúsinu. Sýningin er unnin er af leikhópnum upp úr þremur íslenskum þjóðsögum sem allar tengjast hafinu. Meira
11. mars 2000 | Tónlist | 433 orð

Á milli ýtrasta átaks og slökunar

Sigurlaug Eðvaldsdóttir og Valgerður Andrésdóttir fluttu sónötur eftir Jón Nordal, Prokofiev og Brahms. Miðvikudagurinn 8. mars. Meira
11. mars 2000 | Menningarlíf | 40 orð

Blásarar í Ráðhúsinu

BLÁSARASVEITIR Tónmenntaskólans halda tónleika í Ráðhúsi Reykjavíkur í dag, laugardag, kl. 16. Á tónleikunum koma fram yngri og eldri blásarasveit sem hvor um sig samanstendur af um 30 hljóðfæraleikurum á aldrinum 9 - 16 ára. Meira
11. mars 2000 | Menningarlíf | 304 orð | 2 myndir

Blikandi stjörnur á Listahátíð fatlaðra

LISTAHÁTÍÐ fatlaðra er haldin hátíðleg í annað skipti nú í ár. Í kvöld er ball í gömlu Rúgbrauðsgerðinni en aðaldagurinn er á morgun, sunnudag. Þá hefst fjölbreytt dagskrá kl. 14 í Háskólabíói. Meira
11. mars 2000 | Fólk í fréttum | 202 orð | 1 mynd

Bók Stephens Kings á Netinu

NÆSTA skáldsaga rithöfundarins vinsæla, Stephens Kings, kemur út bráðlega en þú getur gleymt því að nálgast hana í næstu bókabúð, hún verður eingöngu seld á Netinu. Meira
11. mars 2000 | Fólk í fréttum | 119 orð | 2 myndir

Elizabeth Taylor í dótabúðinni

NEI, þetta eru ekki gamlar myndir af hinni sívinsælu leikkonu Elizabeth Taylor heldur dúkkur sem gerðar eru að hennar eftirmynd. Meira
11. mars 2000 | Fólk í fréttum | 93 orð | 1 mynd

Erkióvinur Bonds látinn

LEIKARINN Charles Gray er látinn sjötíu og eins árs að aldri. Meira
11. mars 2000 | Menningarlíf | 69 orð | 1 mynd

Eskimo art á Mokka

SÝNING Lárusar H. List, Eskimo art, verður opnuð á Kaffi Mokka á morgun, sunnudag, kl. 21. Þetta er sjötta einkasýning Lárusar H. List. Síðasta sýning hans var í Þjóðarbókhlöðunni í Reykjavík í mars 1999 og bar yfirskriftina María mey augu guðs. Meira
11. mars 2000 | Fólk í fréttum | 96 orð | 2 myndir

Fjölmennt hjónaball

HRUNAMENN kunna svo sannarlega að skemmta sér og kom það glögglega í ljós er þeir héldu sitt árlega hjónaball í Félagsheimilinu á Flúðum fyrir skemmstu. Meira
11. mars 2000 | Fólk í fréttum | 199 orð | 2 myndir

Hart rokk á Akureyri

NORÐLENDINGAR eiga von á góðum gestum um helgina því hvorki fleiri né færri en sex hljómsveitir úr Reykjavík tóku sig saman, leigðu rútu og óku beinustu leið til Akureyrar. Meira
11. mars 2000 | Fólk í fréttum | 213 orð | 1 mynd

Heitur gestur á Atóm III

ÞETTA er þriðja Atómkvöldið en þessi vinsæli techno-viðburður er orðinn fastur og ómissandi liður í lífi dansfíkla. Meira
11. mars 2000 | Menningarlíf | 228 orð | 1 mynd

Hljómkórinn syngur á fyrstu tónleikum

FYRSTU tónleikar í tónleikaröðinni Kammertónleikar í Garðabæ á árinu 2000 verða haldnir í Vídalínskirkju og í safnaðarheimili kirkjunnar, Kirkjuhvoli, Garðabæ í dag kl. 17.00. Fram koma Gerrit Schuil, Richard Simm og Hljómkórinn. Meira
11. mars 2000 | Fólk í fréttum | 871 orð | 1 mynd

Hæfileikaríkur Matt Damon

Óskarsverðlaunahafinn Matt Damon er einn vinsælasti leikari ungu kynslóðarinnar í Hollywood. Rósa Erlingsdóttir ræddi við hann á kvikmyndahátíðinni í Berlín um stuttan en viðburðaríkan stjörnuferil. Meira
11. mars 2000 | Fólk í fréttum | 1011 orð | 1 mynd

Í endalausu fríi við Miðjarðarhafið

Á NÝAFSTAÐINNI kvikmyndahátíð í Berlín þar sem myndin "The Talented Mr. Meira
11. mars 2000 | Fólk í fréttum | 567 orð | 1 mynd

Íslensk stund

Sólskinsstund - a Treasury of Icelandic Poems and Songs 2 er tónljóðadiskur sem inniheldur þrettán lög felld að ljóðum Margrétar Jónsdóttur og Þorsteins Erlingssonar. Að vísu á Erlingur aðeins eitt ljóð á plötunni og Margrét svo afganginn. Meira
11. mars 2000 | Menningarlíf | 150 orð

M-2000

Laugardagur 11. mars. Kl. 14 og kl. 16. Hafnarfjarðarleikhúsið Snædrottningin. Sýning frá finnska brúðuleikhúsinu Græna eplinu. Brúður, leikarar og tónlistarmenn setja þetta gamalkunna ævintýri H.C. Andersen í nýjan búning. Meira
11. mars 2000 | Fólk í fréttum | 488 orð

Menningin og sjónvarpið

MIKIÐ er gumað af menningu á Íslandi og einkum þó í Reykjavík. Meira
11. mars 2000 | Fólk í fréttum | 389 orð | 1 mynd

Nýr stíll fyrir nýja tíma

ÞAÐ hljóta að teljast merkileg tíðindi í myndlistarsögu Íslands að ungur listamaður að nafni Birgir Örn Thoroddsen, eða Bibbi eins og hann er kallaður, skuli setja upp sýningu með nýrri nálgun sem nefnist "Nýi stíllinn". Meira
11. mars 2000 | Fólk í fréttum | 156 orð | 1 mynd

Rekur nemendur út af Backstreet Boys

FJÓRUM ungum nemendum kristilega skólans Sunnybrook í San Antonio í Texas-ríki var vikið úr skólanum með skömm um daginn. Ástæðan var skýr og einföld; þeir voguðu sér að fara á tónleika með Backstreet Boys. Meira
11. mars 2000 | Fólk í fréttum | 47 orð | 1 mynd

Ricky Martin fær verðlaun

SUÐUR-ameríska poppstjarnan Ricky Martin söng dúett ásamt hinni sænsku Meju við afhendingu þýsku tónlistarverðlaunanna Echo á fimmtudag. Meira
11. mars 2000 | Fólk í fréttum | 282 orð | 1 mynd

Robbie skorar á Liam í hringinn

HLJÓMSVEITIN Oasis hefur kynt ansi vel uppi í "Íslandsvininum" Robbie Williams. Upphaflega ástæðan var blaðaviðtal sem tekið var við Noel Gallagher, forsprakka sveitarinnar, þar sem hann lýsti söngvaranum sem "feitum dansara. Meira
11. mars 2000 | Fólk í fréttum | 60 orð | 2 myndir

Salsa-veisla á Ozio

ÚTVARPSSTÖÐIN Mónó bauð til forsýningar á myndinni The Beach eða Ströndin sem er nýjasta mynd leikarans Leonardos DiCaprios á fimmtudagskvöldið. Meira
11. mars 2000 | Menningarlíf | 163 orð

Straumar í Gallerí Reykjavík

MYNDLISTARMAÐURINN Jónas Bragi opnar sína sjöttu einkasýningu, sem hann nefnir Straumar í sýningarsal Gallerís Reykjavík, Skólavörðustíg 16, í dag, laugardag, kl. 16. Meira
11. mars 2000 | Menningarlíf | 87 orð

Svefninn vakinn hjá Ófeigi

FRUMHÓPURINN Zvefn opnar sýninguna Svefninn vakinn, hjá Ófeigi, Skólavörðustíg 5 í dag kl. 15. Frumhópurinn Zvefn samanstendur af Ágústu Magnúsdóttir, Úlfhildi Guðmundsdóttir og Ingimari Hólm Guðmundssyni. Meira
11. mars 2000 | Menningarlíf | 115 orð

Tónleikar í Stykkishólms-kirkju

LAUFEY Sigurðardóttir fiðluleikari og Páll Eyjólfsson gítarleikari halda tónleika í Stykkishólmskirkju sunnudaginn 12. mars kl. 16. Efnisskráin spannar verk frá barokk-tímanum til okkar daga og íslensk tónskáld hafa samið verk fyrir þau sérstaklega. Meira

Umræðan

11. mars 2000 | Bréf til blaðsins | 22 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Í dag, laugardaginn 11. mars, er fimmtugur Ólafur Ágúst Þorbjörnsson, vélaverkfræðingur, Skúlagötu 10, Reykjavík. Hann er að heiman í... Meira
11. mars 2000 | Bréf til blaðsins | 15 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Í dag, laugardaginn 11. mars verður fimmtug Guðrún Rósalind Jóhannsdóttir, Faxabraut 2a, Keflavík... Meira
11. mars 2000 | Bréf til blaðsins | 32 orð | 1 mynd

90 ÁRA afmæli .

90 ÁRA afmæli . Nk. þriðjudag, 14. mars, verður níræð Hulda Þorbjörnsdóttir . Hulda býr á Dvalarheimili DAS í Hafnarfirði . Hulda tekur á móti gestum sunnudaginn 12. mars milli kl. 15-18 að Kirkjuhvoli, Vídalínskirkju,... Meira
11. mars 2000 | Aðsent efni | 891 orð | 1 mynd

Betri ákvarðanir í fyrirtækjarekstri

Upplýsingar eru og verða ein verðmætasta auðlind fyrirtækja, segir Marteinn Þór Arnar. Meira
11. mars 2000 | Bréf til blaðsins | 746 orð

Ekkert spaug

MÉR hefur fundist "Tvíhöfði" stundum bara nokkuð fyndnir - og þeirra spaug var ágætis mótvægi við aðra spaugþáttagerðarmenn - þar til nú. Þetta, sem þeir buðu uppá sl. miðvikudagskvöld þ. 8. Meira
11. mars 2000 | Aðsent efni | 223 orð

Eru Belgar léleg þjóð?

Í MORGUNBLAÐINU föstudaginn 3. mars sl. birtust í greinadálknum Viðhorf eftirfarandi ummæli: "Sjá menn t.a.m. þá lélegu þjóð Belga gefast upp á kyrrstöðu og fréttaleysi". Það fyrsta sem kemur upp í hugann eru orðin heimska og hroki. Meira
11. mars 2000 | Aðsent efni | 753 orð | 1 mynd

Frumvarp til laga um starfsréttindi tannsmiða

Tannsmiðir eru ekki óuppdregnir og illa menntaðir eins og flestir tannlæknar halda fram, segir Íris Bryndís Guðnadóttir, í svari við grein framkvæmdastjóra Tannlækna-félags Íslands. Meira
11. mars 2000 | Bréf til blaðsins | 51 orð

HJÁ FLJÓTINU

Þau stóðu þar sem þaut með björtum lit hið þunga fljót og horfðu í vatnsins strengi og heyrðu að sunnan sumarvinda þyt um síki og engi. Meira
11. mars 2000 | Bréf til blaðsins | 467 orð

Hvað veldur fátækt?

ÞEGAR utandagskrárumræða um fátækt var á Alþingi, fannst mér umræða forsætisráðherra og sumra annarra stjórnarliða vera nokkuð rökfræðilega fátæk og slagorðakennd. Meira
11. mars 2000 | Bréf til blaðsins | 264 orð

Hver er framleiðni kvótakerfisins?

Góður sögumaður gleður eyru áhorfenda en ekki er þar með víst að sagan sem sögð er sé sönn, ef til vill aðeins fallegt ævintýri. Landsfeðurnir og ýmsir hálærðir eru margir góðir sögumenn. Þeir segja m.a. Meira
11. mars 2000 | Aðsent efni | 809 orð

Kristinn Pálsson á Blönduósi skrifar mér...

Kristinn Pálsson á Blönduósi skrifar mér bréf með hlýlegum ávarps- og kveðjuorðum. Meira
11. mars 2000 | Aðsent efni | 477 orð | 1 mynd

Kynningarbæklingur um réttindi sjúklinga

Við Íslendingar getum verið stoltir af því heilbrigðiskerfi sem við búum við, segir Ingibjörg Pálmadóttir. Það er fyrst og fremst að þakka framsæknu og metnaðarfullu starfsfólki sem hefur byggt upp traust meðal almennings í landinu á heilbrigðisþjónustunni. Meira
11. mars 2000 | Aðsent efni | 660 orð | 1 mynd

Ný ungliðasamtök vilja nýja Evrópu

Markmið ungliðasamtakanna er, segir Guðrún Halla Sveinsdóttir, að virkja ungt fólk til þátttöku í umræðunni um þjóðmál, alþjóðamál og stjórnmál. Meira
11. mars 2000 | Aðsent efni | 930 orð | 1 mynd

Pólitískur ofstopi í nafni öryrkja

Þannig má nefna dæmi um fjölmörg brýnni og uppbyggilegri viðfangsefni tengd örorku, segir Orri Hauksson, en að formaður Öryrkjabandalagsins finni sífellt ný ónefni um ráðamenn. Meira
11. mars 2000 | Aðsent efni | 682 orð | 1 mynd

Reykjavík árið 2000 - menningarborg eða ruslahaugur?

Ef við Íslendingar kjósum að vera sóðar, segir Leifur Sveinsson, þá er það okkar mál, þangað til að við yrðum að athlægi með þeim hætti að auglýsa höfuðborg okkar sem menningarborg. Meira
11. mars 2000 | Bréf til blaðsins | 709 orð

Salt og tjara

NÚ ER vetur senn á enda. Það sem helst einkennir Reykjavíkursvæðið þessa árstíð er þessi salt-tjöru-leðja alstaðar. Þetta ástand varir 5-6 mánuði á ári. Fyrir u.þ.b 15 árum var saltdreifing, sem þegar var allnokkur, stóraukin. Meira
11. mars 2000 | Bréf til blaðsins | 349 orð

Sannur fréttaflutningur?

MORGUNBLAÐIÐ er blað sem mörgum finnst hafa ábyrgar og vandaðar fréttir á sínum síðum. Þá skoðun hef ég einnig haft þangað til upp á síðkastið þar sem ég hef tekið eftir síendurteknum einhæfum fréttaflutningi af loftárásum Ísraelsmanna á Líbanon. Meira
11. mars 2000 | Bréf til blaðsins | 370 orð | 1 mynd

Slíðrum sverðin og förum að vinna

HVERNIG er best að berjast fyrir bættum hag öryrkja? Síðastliðið vor, undir lok kosningabaráttunnar, hófst mikil auglýsingaherferð Öryrkjabandalagsins undir yfirskriftinni: Kjósum við óbreytt ástand? Meira
11. mars 2000 | Aðsent efni | 420 orð | 1 mynd

Verður vinnutíma grunnskólakennara ekki hnikað?

Mín tillaga er, segir Gísli Baldvinsson, að kennsla hefjist þremur dögum fyrr á haustönn, og kennt verði tveimur dögum lengur að vori. Meira
11. mars 2000 | Bréf til blaðsins | 602 orð

VÍKVERJI sá sem pistilinn ritar er...

VÍKVERJI sá sem pistilinn ritar er hlynntur rekstri Ríkisútvarpsins, eins og margoft hefur komið fram á þessum vettvangi. Meira

Minningargreinar

11. mars 2000 | Minningargreinar | 1635 orð | 1 mynd

BENEDIKT GABRÍEL EGILSSON

Benedikt Gabríel Egilsson fæddist á Ísafirði 26. desember 1922. Hann lést á sjúkrahúsinu á Ísafirði 1. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru Egill Kristján Jónsson, f. 4. ágúst 1893, og Hrafnhildur Eiðsdóttir, f. 31. júlí 1899. Meira  Kaupa minningabók
11. mars 2000 | Minningargreinar | 228 orð

BENEDIKT RAGNARSSON

Benedikt Ragnarsson fæddist í Reykjavík 9. júlí 1968. Hann lést af slysförum 25. febrúar síðastliðinn og fór útför hans fram frá Fossvogskirkju 3. mars. Meira  Kaupa minningabók
11. mars 2000 | Minningargreinar | 4453 orð | 1 mynd

BIRGIR SVEINBJÖRNSSON

Birgir Sveinbjörnsson fæddist í Skáleyjum á Breiðafirði hinn 23. maí 1937. Hann lést á Eyrarbakka 4. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Sveinbjörn Daníelsson, f. 29.3. 1907 d. 12.2. 1986, og Sigríður Þórðardóttir, f. 9.12. 1905, d. 8.5. 1996. Meira  Kaupa minningabók
11. mars 2000 | Minningargreinar | 371 orð | 1 mynd

GUÐRÚN SÆMUNDSDÓTTIR

Guðrún Sæmundsdóttir fæddist í Reykjavík 13. apríl 1942. Hún lést á Landspítalanum 19. febrúar síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Landakotskirkju 2. mars. Meira  Kaupa minningabók
11. mars 2000 | Minningargreinar | 1177 orð | 1 mynd

GUNNAR FRIÐRIKSSON

Gunnar Friðriksson var fæddur í Reykjavík 24. desember 1925.Hann lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Kumbaravogi 5. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Guðrún Auðunsdóttir, f. 25.12. 1880 í Kílhrauni á Skeiðum, d. 30.9. Meira  Kaupa minningabók
11. mars 2000 | Minningargreinar | 3628 orð | 1 mynd

HALLDÓR BRAGI ÍVARSSON

Halldór Bragi Ívarsson fæddist á Melanesi á Rauðasandi 26. mars 1933. Hann lést á Patreksfirði 28. febrúar síðastliðinn. Hann var sonur hjónanna á Melanesi, sem þar bjuggu um langan tíma, Ingibjargar Júlíönu Júlíusdóttur og Ívars Rósinkrans... Meira  Kaupa minningabók
11. mars 2000 | Minningargreinar | 1872 orð | 1 mynd

JÓNA GUÐNÝ FRANZDÓTTIR

Jóna Guðný Franzdóttir fæddist í Garðhúsi á Höfðaströnd í Skagafirði 16. mars 1898. Hún lést á Dvalarheimili aldraðra á Sauðárkróki 2. mars síðastliðinn og var elsti íbúi Skagafjarðar, tæplega 102 ára. Foreldrar Jónu voru Franz Jónatansson b. Meira  Kaupa minningabók
11. mars 2000 | Minningargreinar | 1269 orð | 1 mynd

JÓRUNN INGIBJÖRG GUÐMUNDSDÓTTIR

Jórunn Ingibjörg Guðmundsdóttir fæddist á Þrasastöðum í Stíflu, Skagafirði 12. október 1906. Hún lést á hjúkrunar- og dvalarheimilinu að Kumbaravogi 29. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Guðmundur Bergsson, bóndi á Þrasastöðum, f. 11. Meira  Kaupa minningabók
11. mars 2000 | Minningargreinar | 4542 orð | 1 mynd

MARON PÉTURSSON

Maron Pétursson var fæddur í Brekkukoti í Svarfaðardal 9. desember 1919. Hann lést á Sjúkrahúsi Skagfirðinga 2. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Sigurjóna Steinunn Jóhannsdóttir, f. 3. okt. 1886, d. 3. nóv. 1934, og Pétur Gunnlaugsson, f.... Meira  Kaupa minningabók
11. mars 2000 | Minningargreinar | 1745 orð | 1 mynd

SIGURÐUR JÓNSSON

Sigurður Jónsson fæddist í Sauðhaga á Völlum 24. janúar 1947. Hann lést á heimili sínu Víkingsstöðum á Völlum 6. mars síðastliðinn. Móðir Sigurðar er Ingibjörg Sigríður Sigurðardóttir, f. 15.9. Meira  Kaupa minningabók
11. mars 2000 | Minningargreinar | 1296 orð | 1 mynd

SIGURÐUR ÞORLEIFSSON

Sigurður Þorleifsson, skipstjóri, fæddist í Reykjavík hinn 15. september 1911. Hann lést að Kumbaravogi aðfaranótt 4. mars síðastliðins. Foreldrar hans voru Þorleifur Guðmundsson frá Stóru-Háeyri, f. 25. mars 1882, d. 5. Meira  Kaupa minningabók
11. mars 2000 | Minningargreinar | 1829 orð | 1 mynd

TEITNÝ GUÐMUNDSDÓTTIR

Teitný Guðmundsdóttir fæddist á Kringlu í Torfalækjarhreppi í A-Hún. 23. september 1904. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Blönduósi 28. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðmundur Sigurðsson, f. 6. apríl 1878, d. 1921, og Anna Guðbjörg Sigurðardóttir. Meira  Kaupa minningabók
11. mars 2000 | Minningargreinar | 588 orð | 1 mynd

UNA DAGNÝ GUÐMUNDSDÓTTIR

Una Dagný Guðmundsdóttir fæddist á Reykjum í Ólafsfirði 10. desember 1913. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Siglufjarðar 26. febrúar síðastliðinn. Hún var yngst barna þeirra hjóna Aðalbjargar Þóreyjar Ólafsdóttur, f. 19. febrúar 1877, d. 8. Meira  Kaupa minningabók
11. mars 2000 | Minningargreinar | 3371 orð | 1 mynd

VILBORG GUÐMUNDSDÓTTIR

Vilborg Guðmundsdóttir ljósmóðir fæddist 21. nóvember 1920 á Næfranesi í Mýrahreppi, Dýrafirði. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Ísafirði 4. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðrún Gísladóttir (f. 2.10. 1886) í Hjarðardal í Mýrahreppi (d. 4.7. Meira  Kaupa minningabók
11. mars 2000 | Minningargreinar | 3456 orð | 1 mynd

VILBORG VALGEIRSDÓTTIR

Vilborg Valgeirsdóttir fæddist á Höfn í Hornafirði 25. nóvember 1925 Hún lést á Landspítalanum 3. mars síðastliðinn. Hún var dóttir hjónanna Sólveigar Jónsdóttur, f. 27.4. 1892, d. 4.12. 1968 og Valgeirs Bjarnasonar, f. 30.11. 1890, d. 4.12. 1965. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

11. mars 2000 | Viðskiptafréttir | 56 orð

Ayling látinn fara frá BA

FORSTJÓRI British Airways, Bob Ayling, hefur verið látinn taka pokann sinn í kjölfar fjögurra erfiðra ára við stjórnvöl þessa stærsta flugfélags Evrópu. Meira
11. mars 2000 | Viðskiptafréttir | 202 orð | 1 mynd

Besta afkoma Fjárvangs

AFKOMA Fjárvangs á síðasta ári var sú besta í sögu félagsins. Hagnaður fyrir skatta varð 126 milljónir króna og eftir skatta kr. 87 milljónir. Arðsemi eigin fjár var 45,6%, eiginfjárhlutfall er 31,6% og innra virði hlutafjár er 2,240. Meira
11. mars 2000 | Viðskiptafréttir | 440 orð | 1 mynd

Besta afkoma frá upphafi

HAGNAÐUR af rekstri Marel hf. og dótturfélaga þess á árinu 1999 nam 331 milljón króna en var 9 milljónir árið áður. Nemur þessi tala 5,8% af rekstrartekjum samstæðunnar og er jafnframt besta afkoma hennar frá upphafi. Meira
11. mars 2000 | Viðskiptafréttir | 161 orð | 1 mynd

Fjárfestingarstefna Burðaráss mörkuð

BENEDIKT Sveinsson, stjórnarformaður Eimskipafélags Íslands, sagði í ræðu sinni á aðalfundi félagsins í fyrradag að stefna Burðaráss, dótturfélags Eimskips, hefði verið mörkuð, samhliða endurmótun á hlutverki samstæðunnar. Meira
11. mars 2000 | Viðskiptafréttir | 440 orð | 1 mynd

Hagnaður jókst um 54% milli ára

OLÍUFÉLAGIÐ hf. var rekið með 606 milljóna króna hagnaði árið 1999. Árið 1998 nam hagnaður félagsins 394 milljónum króna og nam því aukning hagnaðar 54% milli áranna. Sala Olíufélagsins nam 11. Meira
11. mars 2000 | Viðskiptafréttir | 183 orð

Jákvætt í Evrópu

JÁKVÆÐ þróun varð á evrópskum hlutabréfamörkuðum í gær þó að dálítið slaknaði á í lokin. Stærstu markaðirnir náðu þó að loka með jákvæðri breytingu. Meira
11. mars 2000 | Viðskiptafréttir | 84 orð | 1 mynd

Nýr stjórnarformaður og framkvæmdastjóri

Á AÐALFUNDI Hans Petersen hf., sem fram fór í gær, tilkynnti Frosti Bergsson, stjórnarformaður félagsins, að Hildur Petersen, sem verið hefur framkvæmdastjóri fyrirtækisins undanfarin 21 ár, hefði ákveðið að láta af störfum. Meira
11. mars 2000 | Viðskiptafréttir | 164 orð

Stefnt að skráningu í Svíþjóð

BAUGUR hf. stofnaði um síðustu mánaðamót dótturfyrirtæki í Svíþjóð, sem ber nafnið Baugur (Sverige) AB. Meira
11. mars 2000 | Viðskiptafréttir | 1169 orð | 2 myndir

Verðlagning íslensku bankanna eðlileg

Erlendar reynslutölur sýna veruleg samlegðaráhrif af sameiningum banka og að mati fjármálaráðgjafar Landsbanka Íslands er samruni Landsbankans og Íslandsbanka æskilegur kostur. Steingerður Ólafsdóttir sat fund Landsbankans þar sem sameining íslenskra banka og staða þeirra miðað við hina evrópsku var m.a. rædd. Meira
11. mars 2000 | Viðskiptafréttir | 160 orð | 1 mynd

Vísitala neysluverðs hækkaði um 0,8%

VÍSITALA neysluverðs miðuð við verðlag í marsbyrjun 2000 var 196,4 stig og hækkaði um 0,8% frá fyrra mánuði. Vísitala neysluverðs án húsnæðis var 195,7 stig og hækkaði um 0,5% frá febrúar. Meira
11. mars 2000 | Viðskiptafréttir | 260 orð

Öfugmæli að Landsvirkjun vinni gegn samkeppni

FRIÐRIK Sophusson, forstjóri Landsvirkjunar, segir að það séu hrein öfugmæli að halda því fram að Landsvirkjun sé að taka höndum saman við aðra aðila um að ganga frá samkeppni á fjarskiptamarkaði. Í grein í viðskiptablaði Morgunblaðsins sl. Meira

Daglegt líf

11. mars 2000 | Neytendur | 232 orð

Bensínhækkanir fram á vor?

Bensínverð hefur verið á mikilli uppleið síðustu vikurnar hér í Minnesota og nú er bensín tvisvar sinnum dýrara en á sama tíma fyrir ári. Meira
11. mars 2000 | Neytendur | 184 orð | 2 myndir

Bensínið dýrast í London

Þegar gerður var verðsamanburður á bensíni í sjö löndum í vikunni kom í ljós að 98 oktana bensín var dýrast í London og 95 oktana bensín dýrast í Ósló og í London. Reykjavík var í þriðja sæti. Meira
11. mars 2000 | Neytendur | 151 orð

Bensínverðið aldrei hærra

Bensínverð hefur aldrei verið hærra í Noregi en nú og þetta er í fyrsta skipti sem lítrinn fer upp fyrir 10 krónur norskar eða í um 90 krónur. Norðmenn eru ergilegir vegna þessa og láta óspart í sér heyra. Samkeppnin er mikil og bensínverðið ekki... Meira
11. mars 2000 | Neytendur | 166 orð

Engar þjónustustöðvar

Allar bensínstöðvar í Melbourne eru sjálfsafgreiðslustöðvar að því leyti að enginn viðkunnalegur afgreiðslumaður eða kona dælir á bílinn fyrir mann. Meira
11. mars 2000 | Neytendur | 202 orð

Engir hjálpfúsir afgreiðslumenn

Það eru engar stöðvar í Danmörku þar sem hjálpfúsir afgreiðslumenn koma hlaupandi út og fylla á bílinn fyrir ökumenn. Þeir neyðast til að gera það sjálfir. Meira
11. mars 2000 | Neytendur | 182 orð

Háir skattar á bensín

Verð á bensíni í Bretlandi er meðal þess sem hæst þekkist í Evrópu. Ástæðan er háir skattar sem settir voru í því skyni að reyna að draga úr notkun einkabílsins hér í Bretlandi. Meira
11. mars 2000 | Neytendur | 455 orð | 1 mynd

Íslandssími útilokar ekki ókeypis innanbæjarsímtöl

Fjölmargir eru með ókeypis netáskrift hér á landi en greiða fyrir síma meðan á notkun Netsins stendur. Landssíminn hyggst lækka gjaldskrá sína og Íslandssími skoðar að bjóða símanotkunina ókeypis. Meira
11. mars 2000 | Neytendur | 216 orð

Verð á bensíni hefur hækkað

Það var hægt að fá einn lítra af 95 oktana bensíni í Zürich fyrir 54 krónur fyrr í vetur en nú er erfitt að finna lítra á undir 61 krónu. Meira

Fastir þættir

11. mars 2000 | Fastir þættir | 725 orð | 2 myndir

Af hverju er málverkið af Mónu Lísu svona frægt?

Í DÁLKINUM um Vísindavefinn síðasta laugardag urðu því miður leið mistök í umbroti. Greinaskil hurfu að mestu úr svari og nafn höfundar var prentað með smáletri sem rann saman við heimildaskrá. Meira
11. mars 2000 | Í dag | 793 orð | 1 mynd

Barnakórar í tónlistarmessu í Hafnarfjarðarkirkju

Sunnnudaginn 12. mars nk. heimsækir Barnakór Grensáskirkju, undir stjórn Margrétar Pálmadóttur, ásamt hljóðfæraleikurum, Barna- og unglingakór Hafnarfjarðarkirkju, sem Helga Loftsdóttir stjórnar. Meira
11. mars 2000 | Fastir þættir | 48 orð

Bridsdeild FEBK í Gullsmára Tvímenningur var...

Bridsdeild FEBK í Gullsmára Tvímenningur var spilaður á átta borðum mánudaginn 9. marz sl. að Gullsmára 13. Meðalskor var 126. Beztum árangri náðu: NS Bjarni Guðmundss. - Sigurður Björnss. 168 Þorgerður Sigurgd. - Stefán Friðbjss. 145 Stefán Ólafss. Meira
11. mars 2000 | Fastir þættir | 105 orð

Bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík...

Bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík Bridskeppni spiluð í Ásgarði, Glæsibæ. Mánudaginn 6. mars fór fram síðasta umferð í sveitakeppni 2000. Sigurvegari keppninnar varð sveit Alberts Þorsteinssonar, sem hlaut 168 stig. Meira
11. mars 2000 | Fastir þættir | 210 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Sveit Gylfa Pálssonar Akureyrarmeistari eftir hörkukeppni LOKIÐ er Akureyrarmóti í sveitakeppni með sigri sveitar Gylfa Pálssonar eftir harða baráttu við sveit Sveins Pálssonar, sem hafði forystu lengst af. Meira
11. mars 2000 | Fastir þættir | 322 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

NÚ á tímum nota flestir keppnisspilarar Roman lykilspilaspurninguna, þar sem trompkóngurinn og trompdrottningin eru tekin inn í ásasvörin við fjórum gröndum. Meira
11. mars 2000 | Fastir þættir | 544 orð | 3 myndir

Brúður í björgunarleiðangri

Disney-risinn hefur yfirburði í teiknimyndagerð og lætur kné fylgja kviði í samþættingu tölvuleikja og kvikmynda sinna. Árni Matthíasson brá sér á bíó í Disneylandi. Meira
11. mars 2000 | Fastir þættir | 1019 orð | 3 myndir

Eldhúsið frá River Café

Enn á ný leika straumar nútímalegrar ítalskrar matargerðar um veitingasal La Primavera. Steingrímur Sigurgeirsson ræddi við Peter Begg, matreiðslumeistara á River Café, sem sér um eldhúsið næstu daga. Meira
11. mars 2000 | Dagbók | 516 orð

(Esk. 34, 16.)

Í dag er laugardagur 11. mars, 71. dagur ársins 2000. Orð dagsins: Ég mun leita að hinu týnda og sækja hið hrakta, binda um hið limlesta og koma þrótti í hið veika, en varðveita hið feita og sterka. Ég mun halda þeim til haga, eins og vera ber. Meira
11. mars 2000 | Fastir þættir | 84 orð

Fimmtudagsspilamennska í Þönglabakka Fimmtudaginn 2.

Fimmtudagsspilamennska í Þönglabakka Fimmtudaginn 2. mars mættu 16 pör að spila. Spilaður var Mitchell með fjórum spilum á milli para. Miðlungur 168. Lokastaðan varð þessi: NS Alfreð Kristjánss. - Halla Ólafsd. 178 Einar Guðm.sson - Ormarr Snæbjörnss. Meira
11. mars 2000 | Fastir þættir | 144 orð

Gel við testósterónskorti

KARLMENN sem þjást af testósterónskorti geta nú nýtt sér nýja meðferð við vandanum: Testósteróngel. Meira
11. mars 2000 | Fastir þættir | 215 orð | 1 mynd

Geta haft meiri áhrif en áfengi

EFNI sem er algengt í ofnæmislyfjum, sem víða fást án lyfseðils, kann að hafa meiri áhrif á ökuhæfni en áfengi hefur, samkvæmt niðurstöðum könnunar sem birtar voru í vikunni. Meira
11. mars 2000 | Fastir þættir | 180 orð | 9 myndir

Glæsilegir hundar keppa um meistaragráður

ALÞJÓÐLEG hundasýning Hundaræktarfélags Íslands var haldin um síðustu helgi. Um 270 hundar af 40 tegundum kepptu sín á milli. Meira
11. mars 2000 | Fastir þættir | 386 orð | 1 mynd

Gruflað endalaust

Nýjasta viðbótin í Donkey Kong seríuna var nýlega gefin út af Rareware, leikurinn er fyrir Nintendo 64 leikjatölvurnar og með fylgir fjögurra MB minnispakki sem nauðsynlegur er til að hægt sé að spila leikinn. Meira
11. mars 2000 | Fastir þættir | 426 orð | 1 mynd

Gúllas Bettinu

Kristín Gestsdóttir skrifar þetta á bolludaginn, 6. mars. Þá hafði gengið gjörningaveður yfir N-Austurland eins og maður einn komst að orði í útvarpinu. Meira
11. mars 2000 | Fastir þættir | 237 orð | 1 mynd

Hundar fjölga vinum og bæta heilsuna

HUNDAR auðvelda mönnum mjög að kynnast fólki og það kann að vera ein af ástæðum þess að gæludýraeigendur eru taldir heilbrigðari en aðrir. Þetta er niðurstaða dr. June McNicholas og dr. Meira
11. mars 2000 | Fastir þættir | 802 orð

Hver er munurinn á sálfræðingi og geðlækni?

Spurning: Það vill vefjast fyrir sumum hvort þeir eiga að leita til sálfræðings eða geðlæknis, þegar þeir þurfa á aðstoð að halda vegna geðrænna vandamála eða sjúkleika. Meira
11. mars 2000 | Fastir þættir | 80 orð

Hættulegur leikur

FREGNIR bárust af því í vikunni vestan um haf að fjöldi barna hefði slasast af því að leika Nintendo-leikinn Mario Party. Meira
11. mars 2000 | Fastir þættir | 808 orð | 1 mynd

Kaldur draumur

VETURINN er óvenju harður og vorið sýnist langt undan þótt almanakið telji mánuð í sumarmál. Hvernig þreyja menn Einmánuð svona napran og gráan? Hláku og frostköst Góu? Meira
11. mars 2000 | Fastir þættir | 274 orð | 1 mynd

Lengri verkan lyfja

KOMIN eru á markað í Bandaríkjunum nokkur lyf sem hafa lengri verkan en önnur og þarf ekki að taka þau inn nema einu sinni í viku eða sjaldnar. Meira
11. mars 2000 | Í dag | 1331 orð | 1 mynd

(Matt.

Guðspjall dagsins: Freisting Jesú. Meira
11. mars 2000 | Fastir þættir | 235 orð

Ný meðferð virðist árangursrík

MEÐFERÐ, sem líkja má við bólusetningu, getur upprætt eða minnkað æxli í sjúklingum með nýrnakrabbamein sem breiðst hefur út í líkamanum, samkvæmt nýrri rannsókn. Meira
11. mars 2000 | Viðhorf | 764 orð

Ofurseldir hraðanum?

"Vegna þessa hafi fjölskyldan vissulega fengið fréttirnar örlítið síðar en nágrannarnir, en þær hafi hins vegar verið unnar á þann hátt sem faðir hans gat sætt sig við. Þessi viðbrögð föður hans hafi ekki eingöngu vakið með honum virðingu gagnvart dagblöðum, heldur ekki síður virðingu gagnvart lesendum fjölmiðla." Meira
11. mars 2000 | Fastir þættir | 46 orð | 1 mynd

SkÁk - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

ÞESSI staða kom upp í þýsku úrvalsdeildinni fyrir skemmstu á milli Þjóðverjanna Martin Breutigam (2343) og Gernot Gauglitz (2390) en sá fyrrnefndi hafði hvítt. 27.Hb5! Hótar að máta með Hb5-d5 eða Rc3-e2. 27...cxd3 28.cxd3! Meira
11. mars 2000 | Fastir þættir | 249 orð

Sveit Antons Sigurbjörnssonar Siglufjarðarmeistari Nú er...

Sveit Antons Sigurbjörnssonar Siglufjarðarmeistari Nú er lokið Siglufjarðarmóti í sveitakeppni, en tveir síðustu leikirnir voru spilaðir mánudaginn 28. febrúar. Meira

Íþróttir

11. mars 2000 | Íþróttir | 272 orð | 1 mynd

Bjarni Guðjónsson hefur gengið til liðs...

Bjarni Guðjónsson hefur gengið til liðs við ensk/íslenska knattspyrnuliðið Stoke City. Bjarni, sem kemur frá belgíska félaginu Genk, gerði þriggja og hálfs árs samning við Stoke en kaupverð er um 29 milljónir ísl. króna. Meira
11. mars 2000 | Íþróttir | 63 orð

Duranona slasaðist

JULIAN Róbert Duranona, leikmaður Eisenach í Þýskalandi, lék ekki tvo leiki með íslenska landsliðinu í handknattleik gegn Svíum á fimmtudag og í gær. Meira
11. mars 2000 | Íþróttir | 416 orð | 1 mynd

FH-sigur í slökum leik

ALVARAN blasti við þegar FH og Valur léku fyrri eða fyrsta leikinn í 8-liða úrslitum Íslandsmóts kvenna í Kaplakrika í gærkvöldi og bar leikurinn þess greinileg merki. Þegar leið á leikinn fór taugaspenna að segja til sín, sóknarmenn beggja liða voru ragir og varnir þeirra betri, en það voru stúlkurnar frá Hafnarfirði sem áttu síðasta orðið í framlengingu og sigruðu bikarmeistarana, 26:25. Meira
11. mars 2000 | Íþróttir | 92 orð

Fylkir vann Kamaz

KNATTSPYRNULIÐ Fylkis, sem er í æfingaferð á Kýpur, vann rússneska 2. deildarliðið Kamaz Chally 5:2 í gær. Arnaldur Schram, 2, Sævar Þór Gíslason, Kristinn Tómasson og Sigurður Sigursteinsson gerðu mörk Fylkis, sem komst í 3:0 á 65. Meira
11. mars 2000 | Íþróttir | 356 orð

Fyrri hálfleikur er aðeins að baki,"...

Fyrri hálfleikur er aðeins að baki," sagði Brynja Steinsen, fyrirliði Vals, sem átti stórgóðan leik gegn FH í gær. Það dugði þó ekki því Brynja og félagar og nýkrýndir bikarmeistarar í Val urðu að sætta sig við eins marks tap, 26:25. Meira
11. mars 2000 | Íþróttir | 220 orð | 1 mynd

GRINDAVÍK vann Reyni Sandgerði 7:0 á...

GRINDAVÍK vann Reyni Sandgerði 7:0 á Suðurnesjamótinu á fimmtudag. Sverir Þór Sverrisson og Óli Stefán Flóventsson gerðu báðir þrennu . Jóhann Aðalgeirsson gerði eitt mark. EIÐUR Smári Guðjohnsen verður með gegn Bolton gegn Fulham í ensku 1. Meira
11. mars 2000 | Íþróttir | 72 orð

Hamar hefur úrslitakeppnina í Njarðvík

NÝKRÝNDIR deildarmeistarar Njarðvíkur í körfuknattleik mæta Hamri frá Hveragerði í fyrstu umferð úrslitakeppninnar, eða átta liða úrslitum Íslandsmótsins. Meira
11. mars 2000 | Íþróttir | 598 orð

HANDKNATTLEIKUR FH - Valur 26:25 Kaplakriki,...

HANDKNATTLEIKUR FH - Valur 26:25 Kaplakriki, Íslandsmótið í handknattleik - 1. deild kvenna, úrslitakeppni - 8-liða úrslit, fyrri eða fyrsti leikur, föstudaginn 10. mars 2000. Meira
11. mars 2000 | Íþróttir | 215 orð

HANDKNATTLEIKUR Úrslitakeppni kvenna, 8-liða úrslit, annar...

HANDKNATTLEIKUR Úrslitakeppni kvenna, 8-liða úrslit, annar leikur: Laugardagur: Garðabær:Stjarnan - Grótta/KR 16.30 Ef til þriðja leiks kemur verður hann á mánudag á Seltjarnarnesi kl. 20.30. 2. Meira
11. mars 2000 | Íþróttir | 400 orð | 1 mynd

Íslendingum varð svarafátt gegn Svíum

ÍSLENSKA landsliðið beið öðru sinni lægri hlut fyrir heims- og Evrópumeisturum Svía í handknattleik á tveimur dögum, en liðin áttust við í Linköping. Enn steyttu Íslendingar á því skeri sem markmenn sænska liðsins eru, en þeir vörðu 24 skot og Svíar unnu öruggan sigur, 30:24. Meira
11. mars 2000 | Íþróttir | 150 orð

Noregur lá fyrir Túnis

NORÐMENN töpuðu, 24:19, fyrir Túnis í fjögurra landa móti í handknattleik í gær, en mótið fer fram í Noregi. Túnis var yfir allan leikinn, m.a. 14:11 í hálfleik. Meira
11. mars 2000 | Íþróttir | 103 orð

Reynir kominn frá Vejle

REYNIR Leósson, leikmaður ÍA, sem var leigður til danska félagsins Vejle, kom fyrr frá félaginu en vonir stóðu til. Meira
11. mars 2000 | Íþróttir | 65 orð

Sameinað lið Fjölnis og UMFA

KVENNALIÐ Fjölnis og Aftureldingar úr Mosfellsbæ í knattspyrnu hafa ákveðið að sameina krafta sína og ætla að senda sameiginlegt lið til keppni næsta sumar. Meira
11. mars 2000 | Íþróttir | 986 orð | 2 myndir

Sigurinn sætur og kærkominn

NJARÐVÍKINGAR tryggðu sér efsta sætið og deildarmeistaratitilinn í úrvalsdeildinni í körfuknattleik með kærkomnum sigri í hörkuleik á nágrönnunum Keflavík 80:70, í lokaumferðinni í íþróttahúsinu í Keflavík í gærkvöldi. Meira
11. mars 2000 | Íþróttir | 121 orð

Stuttgart með augastað á Auðuni

ÞÝSKU félögin Stuttgart og Karlsruhe eru sögð hafa sýnt Auðuni Helgasyni, leikmanni Viking í Noregi, áhuga. Meira
11. mars 2000 | Íþróttir | 87 orð

Sveinn af styrk, Jakob styrktur

ÍÞRÓTTA- og Ólympíusamband Íslands og Ólympíusamhjálpin hafa ákveðið að taka Svein Sölvason, badmintonmann, af styrk í ljósi þess að hann hefur ekki náð settum lágmörkum fyrir þátttöku á Ólympíuleikunum í Sydney í haust. Meira
11. mars 2000 | Íþróttir | 319 orð

Svíar mættu með sitt sterkasta lið...

Svíar mættu með sitt sterkasta lið og því er munurinn á milli liðanna meiri en ella. Meira
11. mars 2000 | Íþróttir | 168 orð

Vigdís var hetja ÍBV

EYJASTÚLKUR fögnuðu sigri á heimavelli í fyrsta úrslitaleiknum við Fram í gærkvöldi, lokatölur 25:24. Með markvissari leik hefði heimaliðið átt að vinna stærri sigur, þar sem það virtist hafa leikinn í hendi sér nær allan tímann. En það gaf of mikið eftir er líða tók á síðari hálfleik en þá var það Vigdís Sigurðardóttir sem barg heimaliðinu með stórbrotinni markvörslu. Meira

Sunnudagsblað

11. mars 2000 | Sunnudagsblað | 260 orð

Skylduskráning á MS-hugbúnaði

MICROSOFT hefur farið fyrir hópi hugbúnaðarfyrirtækja sem barist hafa gegn stuldi og ólöglegri afritun. Nú hyggst fyrirtækið ganga enn lengra í þá átt að stemma stigu við svikum og krefjast þess að kaupendur hugbúnaðar skrái hann hjá fyrirtækinu. Meira

Úr verinu

11. mars 2000 | Úr verinu | 235 orð

Byr byrjar betur á túnfiskinum

TÚNFISKVEIÐISKIPIÐ Byr VE hefur verið á miðunum á svæði í grennd við Azoreyjar undanfarnar tvær vikur og er kominn með milli sex og sjö tonn af túnfiski. Meira
11. mars 2000 | Úr verinu | 125 orð

Kaupa Rússakvóta

NORSKA útgerðarfélagið North Atlantic Resources í Álasundi, hefur samið við hina opinberu auðlindanefnd Rússlands um kaup á 17.000 til 18.000 tonna kvóta af þorski og ýsu á þessu ári. Jafnframt hefur norska félagið keypt 29.000 tonna loðnukvóta. Meira
11. mars 2000 | Úr verinu | 176 orð | 1 mynd

Sjávarútvegsráðherra á Norðvesturlandi

ÁRNI M. Mathiesen sjávarútvegsráðherra heimsótti sjávarútvegsfyrirtæki á Norðurlandi vestra í vikunni en heimsóknin var sú sjöunda í röð heimsókna ráðherrans í kjördæmi landsins í sumar og vetur. Meira

Lesbók

11. mars 2000 | Menningarblað/Lesbók | 1014 orð

Af þjóðlegum rótum

"Danish Folk Ballads" Kórútsetningar eftir Thomas Laub, J.P.E. Hartmann, N.W. Gade, Oluf Ring, Alfred Tofft, Jørgen Jersild, Otto Mortensen, Per Nørgård & Finn de Roepsdorff. Canzone sönghópurinn u. stj. Frans Rasmussens. Kontrapunkt 32268. Upptaka: DDD, Kristjánskirkju, Kaupmannahöfn 1996. Útgáfuár: 1997. Lengd: 68:20. Verð (Japis): 1.699 kr. Meira
11. mars 2000 | Menningarblað/Lesbók | 827 orð | 4 myndir

Akrópólis á norðurslóðum

HEFUR þér nokkurn tíma dottið í hug, að Helsinki ætti eitthvað sameiginlegt með Nýju Delhí? Að borgin minni í einhverju á Bath og Dyflinni? Um skyldleikann við Sankti Pétursborg efast þó enginn. Meira
11. mars 2000 | Menningarblað/Lesbók | 314 orð | 1 mynd

COSMOS JÓNS GUNNARS Í LISTASAFNI ÍSLANDS

Í LISTASAFNI Íslands verður opnuð sýning í sal 2 á verkinu Cosmos eftir Jón Gunnar Árnason (1931-1989) í dag kl. 11. Verkið er innsetning fyrir afmarkað rými og var fyrst sýnt á Tvíæringnum í Feneyjum 1982. Meira
11. mars 2000 | Menningarblað/Lesbók | 2850 orð | 5 myndir

DAGBÓKARBROT FRÁ BALI

Á Bali ríkir hindúismi, en svo er ekki á öllum eyjunum. Hversu margir gera sér grein fyrir að Indónesía er fjölmennasta múhameðstrúarríki í veröldinni? Þar búa yfir 200 milljónir múslima, og hindúismi Balibúa er undantekning. Meira
11. mars 2000 | Menningarblað/Lesbók | 46 orð | 1 mynd

Dagbók frá Bali

Sveinn Einarsson, fv. Þjóðleikhússstjóri, var á ferð á Bali í Indónesíu, sem er fjölmennasta múhameðstrúarríki í heiminum, en á Bali aðhyllast menn hindúisma. Meira
11. mars 2000 | Menningarblað/Lesbók | 41 orð | 1 mynd

Dagskrá um Þórberg Þórðarson

Í TILEFNI afmælisdags Þórbergs Þórðarsonar verður dagskrá í Esperantohúsinu á Skólavörðustíg 6b á morgun, sunnudag, kl. 15. Fjallað verður um rit Þórbergs um esperanto og á esperanto. Þá verður lesið upp úr óbirtum bréfum meistarans. Meira
11. mars 2000 | Menningarblað/Lesbók | 116 orð

DÖGG AÐ MORGNI LÍFS

Leitin að kjarna lífsins er leitin mín að þér. Svarið er falið í fagurri stjörnu sem finnst þegar barnið mitt heimsljósið sér. Þú ert dropi af dásemd vífs. Þú ert dögg að morgni lífs. Ég beið þín, barnið mitt, lengi, beið þín með lífsins þrá. Meira
11. mars 2000 | Menningarblað/Lesbók | 628 orð | 1 mynd

Eftirminnileg Turandot í Konunglega

Enduruppsetning Konunglega leikhússins á Turandot eftir Giacomo Puccini er eftirminnileg upplifun, segir SIGRÚN DAVÍÐSDÓTTIR sem brá sér á sýninguna. Meira
11. mars 2000 | Menningarblað/Lesbók | 83 orð

ÉG OG LÍFIÐ

Ég og lífið hittumst hér um daginn. "Halló" sagði ég og brosti gleiður, rétti úr mér, reyndi að sýnast breiður, ræskti mig og spurði "allt í lagi? Meira
11. mars 2000 | Menningarblað/Lesbók | 115 orð

FLÓTTI

Um undirheima liggur hraunsins leið, í lygnri foldu magna regin seið. Á jörðu ríkir friðsemd, fugl í mó fjaðrir leggur að sér. Þögn og ró. Meira
11. mars 2000 | Menningarblað/Lesbók | 579 orð

GEIMFERÐ

Ég heyrði bylgjóttan nið af norðurljósum. Nóttin var svöl og heið: ég brunaði meðfram gulum og rauðum, grænum og bláum fossum, geystist svo fram úr þeim á leið til tungls. Meira
11. mars 2000 | Menningarblað/Lesbók | 1895 orð | 5 myndir

Goethe og litirnir

Heimsbyggðin minntist þess á liðnu ári að 250 ár voru liðin frá fæðingu Johanns Wolfgangs von Goethe, hins mikla þýska skálds, húmanista og náttúruskoðanda og eins af risum upplýsingarstefnunnar. Meira
11. mars 2000 | Menningarblað/Lesbók | 173 orð | 1 mynd

Halaleikhópurinn frumflytur Jónatan

HALALEIKHÓPURINN, leikhópur fatlaðra og ófatlaðra, frumsýnir nýtt íslenskt leikrit í kvöld, laugardagskvöld, kl. 20 í Halanum, Hátúni 12. Meira
11. mars 2000 | Menningarblað/Lesbók | 44 orð | 1 mynd

Héraðsríki

varð til í Árnesþingi á 12. og 13. öld. Um það skrifar Axel Kristinsson sagnfræðingur og telur hann sérkennilegt hvað þetta ríki Árnesinga var heildstætt og samþjappað. Þegar kom fram á 13. Meira
11. mars 2000 | Menningarblað/Lesbók | 100 orð | 1 mynd

Íris Elfa Friðriksdóttir sýnir hjá Sævari

Í TENGSLUM við Reykjavík menningarborg 2000 verður opnuð sýning á verkum Írisar Elfu Friðriksdóttur í Gallerí Sævars Karls í dag, laugardag, kl. 14. Íris Elfa Friðriksdóttir er fædd 1960. Meira
11. mars 2000 | Menningarblað/Lesbók | 76 orð

Í ÞEYNUM

Ef ég sakna einskis framar lífið stillist í eina kyrra mynd og sársaukinn yfirgefur mig eins og síðsumarsmyrkur að morgni Ef ég verð hljóður og óheyranlegur tónn á flugi á Þingvöllum tíni börk af látnum birkirunnum í rjóðrinu og strýk litlum börnum um... Meira
11. mars 2000 | Menningarblað/Lesbók | 47 orð | 1 mynd

Johann Wolfgang von Goethe

átti 250 ára fæðingarafmæli á liðnu ári. Var þess minnst víða um heim, meðal annars hér á landi, en færri vita að skáldjöfurinn sjálfur taldi mesta afrek lífs síns vera rannsóknir sínar á litakerfinu um 40 ára skeið. Meira
11. mars 2000 | Menningarblað/Lesbók | 45 orð | 1 mynd

Land og byggð í Hraunum

Byggðin frá Straumsvík að Hvassahrauni var kölluð í Hraunum og þar bjuggu Hraunamenn. Þarna var búið með fé og stundaður sjór en búskap lauk þar 1966. Meira
11. mars 2000 | Menningarblað/Lesbók | 1024 orð | 2 myndir

MARGIR MENN OG EINN

Ég hef verið að vinna með manninn í félagi við aðra og sjálfan sig í fortíð og nútíð, segir Steinunn Þórarinsdóttir sem í dag kl. 16 opnar sýningu í Ásmundarsafni í Laugardal á eigin verkum og völdum verkum eftir meistara Ásmund Sveinsson. Maður um mann nefnir Steinunn sýningu sína. ÞORVARÐUR HJÁLMARSSON brá sér í Laugardalinn. Meira
11. mars 2000 | Menningarblað/Lesbók | 407 orð

NÆSTU VIKU

MYNDLIST Ásmundarsafn : Steinunn Þórarinsdóttir og Ásmundur Sveinsson. Til 14. maí. Englaborg, Flókagötu 17: Sigtryggur B. Baldvins.. Til 19. mars. Gallerí Fold, Rauðarárstíg : Sara Vilbergsdóttir. Til 19. mars. Galleri@hlemmur.is: Eirún Sigurðardóttir. Meira
11. mars 2000 | Menningarblað/Lesbók | 290 orð | 1 mynd

Óperuslettur úr Söngskólanum

NEMENDAÓPERA Söngskólans í Reykjavík verður fyrst til að flytja óperutónlist í hinu nývígða tónlistarhúsi Ými við Skógarhlíð - á morgun, sunnudag, kl. 16. Meira
11. mars 2000 | Menningarblað/Lesbók | 2144 orð | 8 myndir

"KOMIN ER SÓLIN KEILI Á OG KOTIÐ LÓNA"

Tólf bæir, lögbýli, hjáleigur og þurrabúðir stóðu á ströndinni frá Straumsvík suður að Lónakoti. Þar var kallað í Hraunum og heitir svo enn þó að nú sjáist þar aðeins garðar, tóftir og nokkrir sumarbústaðir. Þarna er unaðsreitur fegurðar, samt minna þekktur en vert væri. Hér verður í þremur greinum rifjað upp ýmislegt um sögu byggðarinnar, búskap, náttúrugæði og landmótun í Hraunum. Meira
11. mars 2000 | Menningarblað/Lesbók | 855 orð

REYKINGAFRELSI

BÆKLINGURINN "Kryddlegið hjarta" var að detta inn um lúguna hjá mér. Hann er barmafullur af upplýsingum frá Hjartavernd um skaðsemi reykinga og skertar lífslíkur reykingamanna. Ekki ætla ég að amast við því. Meira
11. mars 2000 | Menningarblað/Lesbók | 182 orð

REYKJAVÍTISBORG

Borgin okkar Reykjavík er köld og grimm Ógæfunnar menn þar ráfa um nætur en er hulu nætur er svipt af himni þá hörfa þeir kaldir inn í dimm skotin Og inná dimmum börum situr dapurt fólk er syrgir þá dauðu Inn á barina villast oft ungar og óhreinar meyjar... Meira
11. mars 2000 | Menningarblað/Lesbók | 3723 orð | 4 myndir

RÍKI OG ÞJÓÐERNI ÁRNESINGA Á 12. OG 13. ÖLD

Helsta sérkenni ríkis Árnesinga var hvað það var heildstætt og samþjappað. Líklega var það vegna þess hve það var gamalt en þegar kom fram á 13. öld höfðu Árnesingar vanist því í meira en 100 ár að tilheyra einu ríki og vera þegnar Haukdæla. Meira
11. mars 2000 | Menningarblað/Lesbók | 141 orð

SJÓBÚÐ

Húsið okkar heitir Sjóbúð og við höfum aldrei eignazt það. Það var reist af vanefnum, hrúgað upp í skuld úr óplægðum viði og tjörupappa, bárujárni slegið utan á með naglagötum handa rigningunni. Meira
11. mars 2000 | Menningarblað/Lesbók | 918 orð | 1 mynd

Tel mig vera ritiðjumann

Ritþing um Þórarin Eldjárn verður haldið í Gerðubergi í dag. Þar opnar höfundurinn hjarta sitt og opinberar leyndarmálin sem búa að baki verkunum. HÁVAR SIGURJÓNSSON tók örlítið forskot á sæluna. Meira
11. mars 2000 | Menningarblað/Lesbók | 39 orð

TÍMALOGN

Í logni tímans ljóssins nótt leggur húmið mjúkt á dag. Hún örmum vefur ofur hljótt alheim minn um sólarlag. Í logni tímans lít ég hér leynda kyrrð í firði og vík. Á þjóðbraut hraðans þykir mér þorrin Íslands... Meira
11. mars 2000 | Menningarblað/Lesbók | 116 orð | 1 mynd

Tíminn og trúin í Reykholtskirkju

TÍMINN og trúin, sýning sjö listakvenna, verður næst opnuð í safnaðarsal Reykholtskirkju sunnudaginn 12 mars. En þangað kemur hún frá Vídalínskirkju í Garðabæ. Meira
11. mars 2000 | Menningarblað/Lesbók | 1498 orð | 1 mynd

UM HITAMETIÐ Á TEIGARHORNI

Hæsti hiti á Íslandi: Teigarhorn 22. júní 1939, 30,5°C. Um sólstöður sumarið 1939 voru sett tvö veðurmet. Hiti mældist rétt rúmlega 30 stig á tveimur veðurstöðvum 22. Meira
11. mars 2000 | Menningarblað/Lesbók | 2251 orð | 5 myndir

ÚR FJÓSI Í HÖLL

Í haust sem leið voru liðin 10 ár frá flauelsbyltingunni í Tékkóslóvakíu. Eftir þá byltingu skipaðist fljótt veður í lofti. Hinir hámenntuðu kyndarar, húsverðir, götusóparar, námuverkamenn o.s.frv. tóku við mörgum æðstu embættum ríkisins, og Havel forseti, sem hafði um árabil setið í fangelsum leppstjórnar Bréznevs & Co, lét svo um mælt að það færi vel á því að rithöfundar hefðu eftirlit með hershöfðingjum. Meira
11. mars 2000 | Menningarblað/Lesbók | 157 orð

Útgefnar bækur Þórarins Eldjárns

Kvæði, eigin útgáfa 1974, (4. prentun, Iðunn 1979) Disneyrímur, Iðunn 1978, (2. prentun 1980) Erindi, Iðunn 1979 Ofsögum sagt, Iðunn 1981 Kyrr kjör, Iðunn 1983 Ydd, Forlagið 1984 (2. Meira
11. mars 2000 | Menningarblað/Lesbók | 94 orð | 2 myndir

Vínarvor með Vox Feminae og Diddú

KVENNAKÓRINN Vox Feminae heldur vortónleika í tónlistarhúsinu Ými v/Skógarhlíð í dag, laugardag, kl. 16.00. Einsöngvari með kórnum er Sigrún Hjálmtýsdóttir. Á efnisskrá eru Vínarljóð og kunn lög úr óperum og óperettum, m.a. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.