Greinar sunnudaginn 12. mars 2000

Forsíða

12. mars 2000 | Forsíða | 158 orð

Hryðjuverk á Sri Lanka

FJÓRIR skæruliðar Tamíl-tígra á Sri Lanka sprengdu sjálfa sig í loft upp í gær og sá fimmti var skotinn áður en hann gat farið að dæmi félaga sinna. Höfðu hermenn setið um þá frá því í fyrrakvöld en alls féllu 28 menn í átökunum og 64 særðust. Meira
12. mars 2000 | Forsíða | 102 orð

Iridiumkerfinu lokað?

BANDARÍSKA fjarskiptafyrirtækið Motorola hefur tilkynnt að hafi ekki fundist kaupandi að gervihnattasímafyrirtækinu Iridium fyrir 17. mars nk. verði þjónustu þess hætt. Iridium hefur átt í miklum erfiðleikum og lagði inn gjaldþrotsbeiðni í ágúst sl. Meira
12. mars 2000 | Forsíða | 208 orð

Ofgnótt og óánægja í Kísildal

FJÖLSKYLDUR í Kísildal í Kaliforníu, miðstöð tölvu- og netiðnaðarins í Bandaríkjunum, eiga nú við nýtt vandamál að stríða. Meira
12. mars 2000 | Forsíða | 28 orð | 1 mynd

Sólin sleikt í sundlauginni

Eftir fremur erfiðan vetur er daginn tekið að lengja svo um munar enda ekki nema vika í jafndægur á vori. Þessi sólarmynd var tekin í Sundlaug Kópavogs í... Meira
12. mars 2000 | Forsíða | 346 orð | 1 mynd

Þjóðarflokki Aznars forsætisráðherra spáð sigri

SPÁNVERJAR ganga að kjörborðinu í dag í almennum þingkosningum og bendir margt til að Þjóðarflokkur Jose Maria Aznars forsætisráðherra muni bæta við sig fylgi og fara áfram með völdin á næsta kjörtímabili. Meira

Fréttir

12. mars 2000 | Innlendar fréttir | 19 orð

Afhenti trúnaðarbréf

ÞORSTEINN Pálsson, sendiherra, afhenti 8. mars sl. Beatrix Hollandsdrottningu trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands í Hollandi, með aðsetur í... Meira
12. mars 2000 | Innlendar fréttir | 822 orð | 1 mynd

Alþjóðleg menntun mikilvæg

Petrína Ásgeirsdóttir fæddist í Reykjavík 1956. Hún lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum við Sund 1976 og lauk prófi í félagsráðgjöf frá Noregi 1980. Meira
12. mars 2000 | Innlendar fréttir | 98 orð

Alþjóðleg próf í spænsku

ALÞJÓÐLEG próf í spænsku á Íslandi verða haldin föstudaginn 12. maí. Spænskukennarar Háskóla Íslands annast framkvæmd prófanna á vegum Menningarmálastofnunar Spánar og háskólans í Salamanca. Farið er yfir prófin á Spáni. Meira
12. mars 2000 | Innlendar fréttir | 183 orð

Auka má verðmæti lýsis um sjö milljarða á ári

HUGA þarf betur að nýtingu svokallaðra aukaafurða úr sjávarfangi, enda möguleikar til aukinnar verðmætasköpunar verulegir og víða sóknartækifæri. Þannig mætti auka verðmæti lýsisframleiðslu hérlendis um 7 milljarða króna árlega. Meira
12. mars 2000 | Innlendar fréttir | 103 orð

Auknar lífslíkur krabbameinssjúklinga

LÍFSLÍKUR krabbameinssjúklinga hafa stöðugt farið batnandi undanfarna áratugi, að því er fram kemur í tímaritinu Heilbrigðismál, sem gefið er út af Krabbameinsfélagi Íslands. Meira
12. mars 2000 | Innlendar fréttir | 256 orð

BHM fagnar útspili ríkisstjórnarinnar

BANDALAG háskólamanna, BHM, fagnar útspili ríkisstjórnarinnar í skattamálum. Björk Vilhelmsdóttir, formaður BHM, segir einkar ánægjulegt að sjá hækkun persónuafsláttar og minnkun tengjutengingar barnabóta. Meira
12. mars 2000 | Innlendar fréttir | 62 orð

Bjargað úr sjónum

MAÐUR féll fyrir borð á bátnum Austurborg GK-91 um miðjan dag á föstudag. Að sögn lögreglu í Keflavík urðu engin vitni að atburðinum, sem átti sér stað úti á sjó. Félagar mannsins hentu til hans björgunarhring og hélt hann meðvitund allan tímann. Meira
12. mars 2000 | Innlendar fréttir | 495 orð | 1 mynd

Blóðgjafar heiðraðir á tímamótum

Á AÐALFUNDI Blóðgjafafélags Íslands (BGFÍ), sem haldinn var nýverið í húsakynnum Landspítalans, voru blóðgjafar heiðraðir fyrir að hafa gefið blóð 50, 75, 100 og 125 sinnum. Erindi voru flutt til fræðslu blóðgjafa um málefni er tengjast þeim. Meira
12. mars 2000 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Breytingar á innheimtu

MORGUNBLAÐIÐ er hætt að innheimta áskriftargjöld með aðstoð blaðbera. Síðastliðinn föstudag skiluðu blaðberar áskriftargjöldum í síðasta skipti. Meira
12. mars 2000 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Dagskrá um vorkomuna í Alviðru

EINS og mörg undanfarin ár stendur fræðslusetur Landverndar á Alviðru við Sogið í Ölfusi fyrir fjölbreyttu starfi. Meira
12. mars 2000 | Erlendar fréttir | 174 orð

DANSKA stjórnin hefur ákveðið að efna...

DANSKA stjórnin hefur ákveðið að efna til þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild Dana að Evrópska myntbandalaginu og á hún að fara fram 28. september nk. Meira
12. mars 2000 | Innlendar fréttir | 186 orð

deCODE býður út hlutafé LÍFTÆKNIFYRIRTÆKIÐ deCODE...

deCODE býður út hlutafé LÍFTÆKNIFYRIRTÆKIÐ deCODE genetics Inc., móðurfélag Íslenskrar erfðagreiningar, sótti í vikunni um skráningu á hlutabréfum félagsins á alþjóðlegum hlutabréfamarkaði í Bandaríkjunum. Meira
12. mars 2000 | Innlendar fréttir | 287 orð

Félagið MÍR 50 ára

HINN 19. mars verða liðin rétt 50 ár frá stofnun Félagsins MÍR. Meira
12. mars 2000 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Fjöldi í hæfnisprófi

MIKILL fjöldi þreytti hæfnispróf Morgunblaðsins fyrir blaðamenn í húsakynnum Háskólans í Reykjavík í gærmorgun. Prófið felst einkum í að kanna íslenskukunnáttu og felst m.a. í þýðingu texta úr ensku og dönsku og fréttaskrifum. Meira
12. mars 2000 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Fræðslufundur um náttúru Malasíu

FRÆÐSLUFUNDUR á vegum Fuglaverndarfélagsins verður mánudaginn 13. mars í Odda, hugvísindahúsi Háskóla Íslands, og hefst hann kl. 20.30. Meira
12. mars 2000 | Innlendar fréttir | 124 orð

Fundur um þróun Evrópusambandsins

JOHN Maddison sendiherra sem leiðir fastanefnd framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins fyrir Ísland og Noreg, heldur erindi á fundi sem Félag stjórnmálafræðinga og Reykjavíkurakademían efna til þriðjudaginn 14. mars næstkomandi. Meira
12. mars 2000 | Innlendar fréttir | 129 orð

Fyrirlestur um hinsegin fræði

DR. ROBERT J. Hill frá Pennsylvania State University flytur fyrirlestur mánudaginn 13. mars kl. 12 í stofu 201 í Odda um hinsegin fræði á vegum Félags samkynhneigðra og tvíkynhneigðra stúdenta og Rannsóknastofu í kvennafræðum. Dr. Meira
12. mars 2000 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Grind íslenska skálans risin

BÚIÐ er að reisa grindina að íslenska sýningarskálanum fyrir heimssýninguna í Hannover í Þýskalandi, EXPO 2000, sem hefst 1. júní. Í tilefni af því var á föstudag haldið hóf til að fagna áfanganum. Meira
12. mars 2000 | Erlendar fréttir | 1661 orð | 2 myndir

Heilagt hjónaband og réttindi samkynhneigðra

Fyrir kosningarnar í Kaliforníu 7. mars voru háværar deilur um Tillögu 22, sem kveður á um að Kaliforníuríki muni aðeins viðurkenna hjónaband karls og konu. Ragnhildur Sverrisdóttir segir að tillagan hafi verið samþykkt og ekki sé hægt að túlka það öðruvísi en sem afturkipp í réttindabaráttu samkynhneigðra. Ólíklegt sé að nokkurt ríki Bandaríkjanna muni heimila hjónabönd samkynhneigðra á næstunni. Meira
12. mars 2000 | Innlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

Ingi R. Helgason

INGI Ragnar Helgason hæstaréttarlögmaður lést á föstudag í Reykjavík á 76. aldursári. Ingi R. fæddist í Vestmannaeyjum hinn 29. júlí 1924. Foreldrar hans voru Helgi Guðmundsson sjómaður og verkamaður og Einarína Eyrún Helgadóttir verkakona. Meira
12. mars 2000 | Innlendar fréttir | 81 orð

Innbrot í félagsmiðstöð

BROTIST var inn í húsnæði félagsmiðstöðvarinnar Músík og mótor í Hafnarfirði á föstudagskvöldið. Húsnæðið sem brotist var inn í er ætlað hljómsveitum til æfinga. Ólafur Ólason, umsjónarmaður hjá félagsmiðstöðinni, segir atvikið hvimleitt. Meira
12. mars 2000 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Í opinberri heimsókn í Litháen

HALLDÓR Blöndal, forseti Alþingis, sat á föstudagskvöld kvöldverð í boði Vytautas Landsbergis, forseta þjóðþings Litháens, en þar í landi er Halldór í opinberri heimsókn ásamt þingforsetum þjóðþinga Eistlands og Lettlands. Meira
12. mars 2000 | Innlendar fréttir | 68 orð

Kaupir Hellisfjörð og Arney á Breiðafirði

SIGURJÓN Sighvatsson gekk í gær frá kaupum á Sjónvarpshúsinu við Laugaveg fyrir 280 milljónir króna, en kaupaðili ásamt honum er Ofanleiti ehf. Sigurjón undirritaði kaupsamninginn í Sjónvarpshúsinu í gærmorgun. Meira
12. mars 2000 | Innlendar fréttir | 52 orð

LEIÐRÉTT

Rangt nafn í myndatexta Í BLAÐINU í gær var rangt farið með nafn í texta tveggja mynda af fundi ríkisstjórnarinnar og fulltrúa Alþýðusambandsins. Ranglega var sagt að Rannveig Sigurðardóttir, hagfræðingur ASÍ, væri á myndunum. Meira
12. mars 2000 | Innlendar fréttir | 153 orð

Námskeið um fjölskylduflækjur

KAREN Hedley heldur námskeið dagana 25. og 26. mars í Bolholti 4, 4. hæð. Námskeiðið er ætlað fjölskyldufræðingum, öðrum þeim sem taka fólk í meðferð, skjólstæðingum þeirra og almenningi. Meira
12. mars 2000 | Innlendar fréttir | 29 orð

Pitsubíl stolið á Akureyri

FLATBÖKUSENDILL skildi bíl sinn eftir í gangi fyrir utan skemmtistaðinn Klúbb 13 á Akureyri í fyrrinótt og var bílnum stolið. Bifreiðin fannst yfirgefin seinna um nóttina, annars staðar í... Meira
12. mars 2000 | Innlendar fréttir | 38 orð

Rætt um höfuðæxli í opnu húsi hjá Styrk

STYRKUR, samtök krabbameinssjúklinga og aðstandenda þeirra, verður með opið hús mánudaginn 13. mars kl. 20.30 að Skógarhlíð 8, 4.hæð. Jakob Jóhannsson, krabbameinslæknir á Landspítalanum, flytur erindi um höfuðæxli. Meira
12. mars 2000 | Innlendar fréttir | 67 orð

Rætt um lagningu járnbrautar

LANDVERND í samstarfi við umhverfisráðuneytið, Landsvirkjun og Staðadagskrá 21, stendur fyrir opnum fundi til að ræða hugmyndir sem fram hafa komið um járnbraut frá Reykjavík til Keflavíkur. Meira
12. mars 2000 | Innlendar fréttir | 335 orð

Segja félög Flóabandalagsins hafa ákveðið úrsögn

FORMANNAFUNDUR Verkamannasambands Íslands, VMSÍ, var haldinn í gær. Meira
12. mars 2000 | Innlendar fréttir | 394 orð

Sex nemendur brautskrást með meistaragráðu frá KHÍ

SEX nemendur með meistaragráðu (M.Ed.) útskrifuðust 18. febrúar sl. frá framhaldsdeild Kennaraháskóla Íslands. Meira
12. mars 2000 | Innlendar fréttir | 145 orð

Skemmdir í eldi á skemmtistað

VEITINGAHÚSIÐ Knudsen í Stykkishólmi skemmdist af eldi í fyrrinótt. Lögreglan fékk tilkynningu um eldinn kl. 4.50. Vegfarandi sem leið átti fram hjá Knudsen varð eldsins var og kom á lögreglustöðina og lét vita. Meira
12. mars 2000 | Erlendar fréttir | 250 orð

Slagurinn á milli Bush og Gore...

Slagurinn á milli Bush og Gore ÞEIR Bill Bradley og John McCain hafa helst úr lestinni í forkosningabaráttu bandarísku stjórnmálaflokkanna og því er ljóst, að George W. Meira
12. mars 2000 | Innlendar fréttir | 89 orð

Stillt veður en þungt færi

ÍSLENSKU norðurpólsfararnir lögðu að baki 3,6 km fyrsta göngudaginn af um 60 er þeir hófu gönguna frá Ward Hunt-eyju áleiðis til norðurpólsins á föstudagskvöld. Frostið var 45 stig og veður stillt en færið mjög þungt. Meira
12. mars 2000 | Innlendar fréttir | 43 orð

Sæmdur riddarakrossi Dannebrogs-orðunnar

MARGRÉT II Danadrottning hefur sæmt Fylki Ágústsson, konsúl á Ísafirði, riddarakrossi Dannebrogsorðunnar, sem viðurkenningu fyrir mikilvæg störf hans í þágu Dana á Íslandi sem ræðismaður, segir í fréttatilkynningu frá danska sendiráðinu. Meira
12. mars 2000 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Sögur af Íslendingum

ELÍN Þorgeirsdóttir, sem er dagmamma í Hafnarfirði, gefur hér yngsta barni sínu brjóst um leið og hún leikur við þrjú börn sem hún gætir. Meira
12. mars 2000 | Erlendar fréttir | 1967 orð | 1 mynd

Tvísýn barátta um forsetaembættið

Hinn 18. mars næstkomandi verður kosið til forseta á Taívan. Er úrslita kosninganna beðið með mikilli eftirvæntingu að því er kemur fram í þessari grein eftir Tómas Orra Ragnarsson, ekki síst í Austur-Asíu þar sem þau geta haft mikil áhrif á öryggis og hernaðarmál vegna viðkvæms sambands á milli Taívans og Kína. Annars staðar er einnig vel fylgst með kosningunum, einkum í Bandaríkjunum. Meira
12. mars 2000 | Erlendar fréttir | 486 orð

Tökin linuð á fylgismönnum Livingstone

EFTIR allt offorsið í garð Ken Livingstone og fylgismanna hans hefur forysta Verkamannaflokksins nú tekið þann pólinn í hæðina að snúa blinda auganu að stuðningsmönnum hans. Meira
12. mars 2000 | Innlendar fréttir | 169 orð

Um 150 björgunarsveitarmenn og aðrir sjálfboðaliðar...

Um 150 björgunarsveitarmenn og aðrir sjálfboðaliðar tóku þátt í leit að Guðmundi Skúlasyni bónda sem varð viðskila við félaga sinn á Langjökli umsíðustu helgi er þeir hugðust aka á vélsleðum sínum yfir jökulinn. Meira

Ritstjórnargreinar

12. mars 2000 | Leiðarar | 2610 orð | 2 myndir

11. mars.

Í Morgunblaðinu síðastliðinn sunnudag var réttmæt gagnrýni á málfarið á 24-7 sem dreift er með Morgunblaðinu, þótt það komi ritstjórn blaðsins ekkert við að öðru leyti, jafnvel síður en sum auglýsingablöð sem fylgja Morgunblaðinu. Meira
12. mars 2000 | Leiðarar | 585 orð | 1 mynd

Ég hitti Gunnlaug Scheving í Listamannaskálanum.

Ég hitti Gunnlaug Scheving í Listamannaskálanum. Það var kominn gamall maður í heimsókn: - Faðir minn, sagði hann. Svo bauð hann mér kaffi á Hressingarskálanum og þangað örkuðum við. Meira
12. mars 2000 | Leiðarar | 859 orð

LÍNUR SKÝRAST VESTRA

FÁTT virðist nú geta komið í veg fyrir að þeir Al Gore, varaforseti Bandaríkjanna, og George W. Bush, ríkisstjóri í Texas, takist á í forsetakosningunum í haust. Meira

Menning

12. mars 2000 | Fólk í fréttum | 278 orð | 1 mynd

Átthagarnir takast á

NÚ stendur fyrir dyrum spurningakeppni átthagafélaganna á höfuðborgarsvæðinu. Þetta er í þriðja sinnið sem keppnin er haldin og hefur hún þegar öðlast mikla hylli. Meira
12. mars 2000 | Menningarlíf | 3092 orð | 3 myndir

DRAUMURINN SEM RÆTTIST

Jón Þórarinsson tónskáld var einn þeirra manna sem hvað mest börðust fyrir stofnun Sinfóníuhljómsveitar Íslands. Hann var fyrsti stjórnarformaður hljómsveitarinnar og framkvæmdastjóri hennar á árunum 1956-61. Í tilefni af fimmtíu ára afmæli Sinfóníunnar ræddi Hrafnhildur Hagalín við Jón um sögu hljómsveitarinnar og mótun hennar í gegnum árin. Meira
12. mars 2000 | Menningarlíf | 382 orð | 1 mynd

Eitt af elstu söngverkum Bachs

ÞRIÐJA kantötuguðsþjónusta Bach-ársins í Hallgrímskirkju verður haldin í dag, sunnudag, kl. 17, en þá flytur kammerkórinn Schola cantorum kantötu nr. 131 eftir Johann Sebastian Bach. Meira
12. mars 2000 | Menningarlíf | 306 orð | 1 mynd

Eldri tónlist og nútímatónlist teflt saman

Á SVIÐINU í Salnum í Kópavogi er aragrúi af hljóðfærum; blokkflautur af öllum stærðum og gerðum, gömbur tvær, sellófiðla, lúta og ásláttarhljóðfæri ýmisskonar. Meira
12. mars 2000 | Fólk í fréttum | 1740 orð | 1 mynd

Fer á kostum sem íþróttamaður og munkur

Denzel Washington er tilnefndur til Óskarsverðlauna, hreppti silfurbjörninn á Berlinale og Golden Globe-verðlaunin sem besti karlleikari í aðalhlutverki fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni "Hurricane". Rósa Erlingsdóttir hitti Washington í Berlín. Meira
12. mars 2000 | Fólk í fréttum | 386 orð | 5 myndir

Fiskurinn William H. Macy

LEIKARINN William H. Macy verður fimmtugur á morgun, fæddur 13. mars 1950 í Miami á Flórídaskaga. Meira
12. mars 2000 | Menningarlíf | 100 orð

Fyrirlestur um íslenskar nútímabókmenntir

ERIK Skyum-Nielsen, bókmenntafræðingur við Konunglega danska bókasafnið í Kaupmannahöfn, heldur opinberan fyrirlestur í boði heimspekideildar Háskóla Íslands í stofu 101 í Lögbergi, miðvikudaginn 15. mars kl. 17.15. Meira
12. mars 2000 | Menningarlíf | 182 orð | 1 mynd

Íslandsförin komin út á þýsku

SKÁLDSAGAN Íslandsförin, eftir Guðmund Andra Thorsson, er komin út hjá þýska forlaginu Klett-Cotta í þýðingu Helmuts Lugmayr. Meira
12. mars 2000 | Fólk í fréttum | 570 orð | 1 mynd

Kjötkveðjuhátíðin orðin alþjóðlegur viðburður

Hin árlega kjötkveðjuhátíð í Rio de Janeiro var glæsileg að vanda. Sigríður Hulda Geirlaugsdóttir fylgdist með í návígi. Meira
12. mars 2000 | Menningarlíf | 45 orð | 1 mynd

Kvöld með Kamban

Í TENGSLUM við sýningu Þjóðleikhússins á leikritinu "Vér morðingjar" verður fjallað um höfund þess, skáldið Guðmund Kamban, ævi hans og verk í Listaklúbbi Leikhúskjallarans mánudagskvöldið 13. mars kl. 20.30. Meira
12. mars 2000 | Menningarlíf | 148 orð | 1 mynd

Ljósmyndir um kaffi

SÝNING á ljósmyndum úr almanaki ítalska kaffiframleiðandans Lavazza fyrir árið 2000 hefst í húsakynnum Sævars Karls í Bankastræti um helgina. Meira
12. mars 2000 | Menningarlíf | 116 orð

M-2000

Sunnudagur 12. mars. Háskólabíó kl 14. Listahátíð þroskaheftra. Meira
12. mars 2000 | Menningarlíf | 300 orð | 1 mynd

Mats til liðs við Gen.is

MYNDASAFN Mats Wibe Lund hefur sameinast myndasafni Gen.is - Genalogia Islandorum hf. sem mun starfrækja Íslenska myndasafnið og myndabanka á Netinu. Jafnframt liggur fyrir samstarfssamningur milli Mats Wibe Lund og Gen.is. Með kaupunum tryggir Gen. Meira
12. mars 2000 | Fólk í fréttum | 1600 orð | 2 myndir

Múrinn hans Rogers

Þessa dagana er tuttuga ára gömul tónleikaútgáfa af tímamótaverki Pink Floyd, "The Wall", að koma út. Að því tilefni kynnti Örn Arnarson sér sögu verksins. Meira
12. mars 2000 | Menningarlíf | 154 orð | 1 mynd

Nýr formaður Ljósmyndarafélags Íslands

ANNA Fjóla Gísladóttir var kjörin formaður Ljósmyndarafélags Íslands á aðalfundi félagsins á dögunum. Þetta er í fyrsta skipti í 74 ára sögu félagsins að kona gegnir þeirri stöðu. Meira
12. mars 2000 | Fólk í fréttum | 297 orð | 1 mynd

Skrifstofurými / Office Space Fersk og...

Skrifstofurými / Office Space Fersk og bráðfyndin gamanmynd um þrúgandi veruleika vinnunnar á tímum markaðshyggju og stórfyrirtækja. Fyrri helmingur myndarinnar tekur á þessu efni á snilldarlegan hátt en fer síðan út í aðra og ómerkilegri sálma. Meira
12. mars 2000 | Fólk í fréttum | 271 orð | 2 myndir

Tregaljóð Rúríar

KVIKMYNDAVERK eftir myndlistarkonuna Rúrí verður sýnt á Nýlistasafninu kl. 15 í dag en margskonar stuttmyndir hafa verið sýndar þar undanfarna daga á stuttmyndahátíðinni Kvikum myndum. Mynd Rúríar heitir Elegy sem útlegst Tregaljóð á íslensku. Meira
12. mars 2000 | Myndlist | 360 orð | 1 mynd

Undir ellefu skýjum

Opið daglega frá 10-18, laugardaga 10-17 og sunnudaga frá 14-17. Aðgangur ókeypis. Meira

Umræðan

12. mars 2000 | Bréf til blaðsins | 568 orð | 2 myndir

25 ár frá fræknu björgunarafreki

ÞAÐ var að morgni 7. mars 1975 að ms. Hvassafell, þá nýjasta skip Skipadeildar Sambandsins, strandaði á Flatey á Skjálfanda. Meira
12. mars 2000 | Bréf til blaðsins | 21 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli.

60 ÁRA afmæli. Í dag, sunnudaginn 12. mars, verður sextug Elín Pétursdóttir hjúkrunarfræðingur, Krummahólum 47, Reykjavík. Elín er að heiman á... Meira
12. mars 2000 | Bréf til blaðsins | 38 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli.

60 ÁRA afmæli. Sextugur verður nk. þriðjudag, 14. mars, Gunnar Felixson forstjóri, Hellulandi 6, Reykjavík . Hann og eiginkona hans , Hilda Guðmundsdóttir, taka á móti gestum á afmælisdaginn á milli kl. 17 og 20 á Grand Hótel Reykjavík, við... Meira
12. mars 2000 | Aðsent efni | 1435 orð | 1 mynd

Álmálið eystra - hvert stefnir?

Álverksmiðja við Reyðarfjörð hefur aldrei legið á borðinu, segir Hjörleifur Guttormsson, og óvissan mun halda áfram a.m.k. fram á næsta ár. Meira
12. mars 2000 | Bréf til blaðsins | 79 orð

Í MINNINGU SKÁLDS

Sem vatn, er sytrar gegnum gisin þök til gólfs, í strjálum dropum, farvegslaust, sem dapur ferill fugls í þröngri vök, sem fis, er þyrla vindar undir haust, var líf þitt, bróðir, vega og átta villt, í veröld, sem þér fáa geisla bar. Meira
12. mars 2000 | Bréf til blaðsins | 722 orð | 1 mynd

Íslandsklukka

Hljómur þeirrar Íslandsklukku, sem er tákn kristnitökunnar í hugum þjóðarinnar, er umfjöllunarefni Stefáns Frið- bjarnarsonar í hugvekju dagsins. Meira
12. mars 2000 | Bréf til blaðsins | 306 orð

KLÚÐUR í vörninni er oftar en...

KLÚÐUR í vörninni er oftar en ekki báðum spilurum að kenna. Hér virðist vestur einn um sökina, en þegar betur er að gáð er sök austurs ekki minni. Suður gefur; allir á hættu. Tvímenningur. Meira
12. mars 2000 | Bréf til blaðsins | 563 orð

Margt er skrýtið í kýrhausnum

MARGT er skrýtið í kýrhausnum, segir gamalt máltæki. Stundum sé ég margt skrýtið í Morgunblaðinu mínu. Ég sá frétt sem að mér fannst að hlyti að vera komin úr kýrhausnum, svo þrjóskulega fáránleg var hún. Meira
12. mars 2000 | Bréf til blaðsins | 231 orð

Sönn saga úr Reykjavík

VINUR minn einn er búinn að dvelja á sjúkrahúsi frá í fyrrasumar vegna þess að hann fær hvergi húsnæði. Þrátt fyrir að hann hefði getað útskrifast einum til tveimur mánuðum eftir að hann var lagður inn er hann enn á spítalanum. Meira
12. mars 2000 | Bréf til blaðsins | 648 orð

ÞAÐ vakti athygli Víkverja þegar hann...

ÞAÐ vakti athygli Víkverja þegar hann heyrði á dögunum að til stæði að breyta búningi knattspyrnuliðs KR fyrir komandi keppnistímabil og nú hefur komið í ljós að breytingarnar eru aðallega í því fólgnar að hann verður "ekki eins röndóttur" og... Meira

Minningargreinar

12. mars 2000 | Minningargreinar | 1348 orð | 1 mynd

BJÖRN GÍSLASON

Björn Gíslason fæddist í Hafnarfirði 28. febrúar 1963. Hann lést í umferðarslysi á Kjalarnesi 25. febrúar síðastliðinn og fór útför hans fram frá Bústaðakirkju 10. mars. Meira  Kaupa minningabók
12. mars 2000 | Minningargreinar | 549 orð | 1 mynd

FINNUR MAGNÚSSON

Finnur Magnússon fæddist í Hátúni í Hörgárdal 25. júlí 1916. Hann lést 21. febrúar síðastliðinn og fór útför hans fram frá Akureyrarkirkju 28. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
12. mars 2000 | Minningargreinar | 1940 orð | 1 mynd

GUÐFINNA SIGRÍÐUR JÓNSDÓTTIR

Guðfinna Sigríður Jónsdóttir fæddist á Stokkseyri 17. desember 1920. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri laugardaginn 4. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar vou hjónin Guðný Gísladóttir, f. 22.2. 1884, d. 1931, og Jón Guðbrandsson, f. 21. Meira  Kaupa minningabók
12. mars 2000 | Minningargreinar | 1390 orð | 1 mynd

HALLGRÍMUR HEIÐAR STEINGRÍMSSON

Hallgrímur Heiðar Steingrímsson fæddist í Hvammi, Vatnsdal í Austur-Húnavatnssýslu, 13. júní 1924. Hann lést á heimili sínu hinn 28. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Theodóra Hallgrímsdóttir, f. 9. nóvember 1895, d. 13. Meira  Kaupa minningabók
12. mars 2000 | Minningargreinar | 2028 orð | 1 mynd

HULDA GUÐBJÖRG HELGADÓTTIR

Hulda Guðbjörg Helgadóttir fæddist á Þingeyri við Dýrafjörð 5. október 1925. Hún lést á líknardeild Landspítalans 6. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Jóhanna Bjarnadóttir, f. 2.6. 1889, d. 1.6. 1982, og Helgi Símonarson, f. 15.12. 1893, d. Meira  Kaupa minningabók
12. mars 2000 | Minningargreinar | 648 orð | 1 mynd

JAMES (RED) DAVIS

James Davis fæddist í Pennsylvaníu í Bandaríkjunum hinn 12. september 1928. Hann lést úr Lou Gehrig's-veiki í Fairbanks í Alaska hinn 23. febrúar síðastliðinn. Red, eins og hann var kallaður, kvæntist Rósu Vagnsdóttur og áttu þau fjögur börn saman og er Helen elst, svo James, Donald og Andrew. Rósa og börnin búa öll í Alaska. Minningarathöfn um Red fór fram 27. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
12. mars 2000 | Minningargreinar | 1436 orð | 1 mynd

RAGNA ARADÓTTIR

Ragna Aradóttir fæddist í Reykjavík 31.5. 1922. Hún lést á Borgarspítalanum í Reykjavík 4. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Kristjana Þorláksdóttir frá Winnipeg í Kanada, f. 30. 8. 1898, d. 1971, og Ari Eyjólfsson, f. 17.2. 1892, d. 26.9. 1953. Meira  Kaupa minningabók
12. mars 2000 | Minningargreinar | 765 orð | 1 mynd

Sigurbjörn Metúsalemsson

Sigurbjörn Metúsalemsson fæddist í Litlabæ í Stafneshverfi á Miðnesi 3. maí 1906. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 26. febrúar síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
12. mars 2000 | Minningargreinar | 1323 orð | 1 mynd

ÞÓRÐUR EINARSSON

Þórður Einarsson fæddist í Langholti í Bæjarsveit 20. apríl 1931. Hann lést í Borgarnesi 24. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jóney Sigríður Jónsdóttir, f. 15. maí 1902, d. 2. október 1984 og Einar Sigmundsson, f. 21. maí 1903, d. 17. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

12. mars 2000 | Bílar | 95 orð | 1 mynd

1,84 íbúar um hvern fólksbíl

BÍLAFLOTI Íslendinga var í árslok 1999 170.837 bílar, þar af 151.409 fólksbílar. Þetta þýðir að 1,84 íbúar eru um hvern fólksbíl og 1,63 íbúi um hvern bíl af öllum gerðum. Þetta er einhver mesta bílaeign einnar þjóðar í heiminum. Meira
12. mars 2000 | Ferðalög | 263 orð | 1 mynd

Auðveldar gönguleiðaval

Á samskiptavef Ferðamálaráðs Íslands, www.ferdamalarad.is, er að finna ýmsan fróðleik varðandi íslenska og erlenda ferðaþjónustu. Meira
12. mars 2000 | Ferðalög | 49 orð | 1 mynd

Bestu baðstrandirnar á Tenerife

Á Tenerife á Kanaríeyjum eru bestu strendurnar í Evrópu er niðurstaða könnunar sem sjónvarpsstöðin Travel Channel stóð fyrir og sagt var frá í skandinavíska ferðatímaritinu Standby í vikunni. Meira
12. mars 2000 | Bílar | 610 orð | 5 myndir

BMW 3 Touring - sportlegurlangbakur

NÝR BMW 3 Touring, en svo nefnist langbakurinn frá Bayerische Motoren Werke, er miklu fremur góðurakstursbíll með rómuðum eiginleikum í veggripi og hljóðeinangrun, en notadrjúgur skutbíll, eins og flestir þekkja þá. Meira
12. mars 2000 | Bílar | 109 orð

DaimlerChrysler og Mitsubishi í viðræðum

DAIMLERChrysler AG og Mitsubishi Motors hafa hafið viðræður um hugsanlega samvinnu fyrirtækjanna sem hefðu í för með sér að DaimlerChrysler, sem er fimmti stærsti bílaframleiðandi heims, keypti 30% hlut í Mitsubishi. Meira
12. mars 2000 | Ferðalög | 785 orð | 1 mynd

Ekki bara fyrir göngugarpa

Það er fátt meira hressandi fyrir líkama og sál en góður göngutúr. Útivist á 25 ára afmæli á þessu ári og það verður veisla allt árið, ekki bara fyrir þrælvana göngugarpa heldur líka fyrir hina sem eru rétt að byrja að hreyfa sig. Meira
12. mars 2000 | Bílar | 110 orð | 1 mynd

Eyðir þremur á hundraðið

Tilraun á hjólum nefnir Fiat-fyrirtækið þennan vagn sinn, Ecobasic-hugmyndabílinn, og á hann að sýna hugmyndir verksmiðjanna um hinn hagkvæma bíl framtíðarinnar. Meira
12. mars 2000 | Ferðalög | 268 orð | 1 mynd

Glataður farangur afgreiddur með hraði

Flugleiðir hafa nú tekið í notkun nýtt tölvukerfi sem heitir World Traser og sér um að finna ferðatöskur víða um heim sem eigendur hafa orðið viðskila við. Meira
12. mars 2000 | Bílar | 266 orð

Honda á Íslandi kaupir Aðalbílasöluna

HONDA á Íslandi, umboðsaðili Honda og Peugeot, hefur keypt Aðalbílasöluna í Reykjavík. Geir Gunnarsson, framkvæmdastjóri Honda, segir að fyrirtækið hafi orðið að grípa til einhverra ráða vegna plássleysis við umboðið í Vatnagörðum. Meira
12. mars 2000 | Ferðalög | 92 orð | 1 mynd

Hyggjast fella niður umboðsgjöld

Breska flugfélagið British Airways hefur tilkynnt að frá og með 1. janúar 2001 muni það fella niður umboðsgjöld til umboðssala en taka í staðinn upp fast þóknunargjald fyrir sölu farseðla. Meira
12. mars 2000 | Ferðalög | 134 orð | 1 mynd

Krakkafríhöfn

Verið er að uppfæra þjónustu hjá fríhöfnum víða um heim. Í USAToday var nýlega sagt frá því að búið væri að setja upp sérstaka krakkafríhöfn á alþjóðlega flugvellinum í Boston. Meira
12. mars 2000 | Ferðalög | 528 orð | 2 myndir

Lagersölur laða ferðamenn að Metzingen

Það má gera mjög góð kaup í Þýskalandi á svokölluðum verksmiðju- og lagersölum, segir Þorsteinn Brynjar Björnsson, sem skoðaði úrvalið á nokkrum þeirra. Meira
12. mars 2000 | Bílar | 179 orð | 1 mynd

Lexus IS200 á móti BMW 3 og Audi A4

SALA hefst á Lexus IS200 um næstu helgi en þetta er bíll sem líklegt er að keppi einkum við BMW 320, Audi A4 og Alfa Romeo 156. Meira
12. mars 2000 | Bílar | 75 orð | 1 mynd

Maserati limmi

ÍTALSKA hönnunarstofan ItalDesign mun kynna sportlegan lúxusbíl undir eigin merki á bílasýningunni í Genf. Bíllinn verður með 368 hestafla Maserati, V8 vél með tveimur forþjöppum og sítengdu fjórhjóladrifskerfi sem ItalDesign hefur hannað. Meira
12. mars 2000 | Bílar | 80 orð | 1 mynd

Opel Speedster blæjubíll ársins

OPEL Speedster var valinn blæjubíll ársins á bílasýningunni í Genf. Þetta er í fyrsta sinn sem Opel hlýtur þessa nafnbót sem nú var veitt í sjöunda sinn. Dómnefndin samanstóð af 18 bílablaðamönnum frá 11 löndum. Meira
12. mars 2000 | Bílar | 167 orð | 1 mynd

Radíal-dekk frá Mickey Thompson

FJALLASPORT hefur hafið sölu á Mickey Thompson radíal-dekkjum frá Bandaríkjunum og hafa viðbrögð markaðarins verið vonum framar, að sögn Reynis Jónssonar hjá Fjallasporti. Dekkin eru til radíal (þverofin) í 30-35 tommu stærðum, fín- og grófmynstruð. Meira
12. mars 2000 | Ferðalög | 958 orð | 4 myndir

Sólsetur og sólarupprás í friðsæld

Sagt er að Egyptaland sé gjöf Nílar. Þetta má til sanns vegar færa segja Jón Geir Pétursson og Kristín Lóa Ólafsdóttir, líffræðingar, því án vatns úr fljótinu væri Egyptaland tæpast byggilegt. Meira
12. mars 2000 | Bílar | 566 orð | 1 mynd

Stutt í Lexus á Íslandi

LEXUS-bílar verða fáanlegir á Íslandi undir handarjaðri Toyota-umboðsins, P. Samúelssonar, en þó verður um algjörlega sjálfstæða einingu að ræða. Söludeild Lexus verður opnuð 20. mars næstkomandi. Meira
12. mars 2000 | Bílar | 158 orð

Styrkja stöðuna í Evrópu

SUZUKI seldi 218 þúsund bíla í Evrópu á síðasta ári og er það 9,3% aukning frá fyrra ári. Meira
12. mars 2000 | Ferðalög | 162 orð | 1 mynd

Til Óslóar að heimsækja ofur-frænda

Kristján Harðarson er sex ára nemandi í Laugarnesskóla í Reykjavík. Honum finnst gaman að ferðast en samt er best að vera heima. Meira
12. mars 2000 | Bílar | 197 orð | 1 mynd

Vilja hanna nútímalegt Rúgbrauð

VOLKSWAGEN vinnur hörðum höndum að því að skapa nútímalega útfærslu af gamla Rúgbrauðinu sem erlendis gekk undir heitinu Microbus. Volkswagen framleiddi þrjár kynslóðir af bílnum á tímabilinu 1950-1992. Mesta salan var árið 1970 þegar 66. Meira
12. mars 2000 | Bílar | 768 orð | 5 myndir

WagonR+ orðinn stærri og kraftmeiri

NÝR Suzuki Wagon R+ verður framleiddur í verksmiðju Suzuki í Ungverjalandi en blaðamenn sáu nýja kynslóð þessa smábíls á bílasýningunni í Genf og fengu að reynsluaka í suðurhluta Frakklands á dögunum. Meira

Fastir þættir

12. mars 2000 | Fastir þættir | 61 orð

Bridsfélag Borgarfjarðar Mánudaginn 6.

Bridsfélag Borgarfjarðar Mánudaginn 6. mars var spilaður tvímenningur og var þátttaka heldur dræm. Ekki var spennan meiri því unglingarnir Jón Þórisson og Þorsteinn Pétursson voru allan tímann langt framar öðrum. Úrslit urðu annars sem hér segir. Meira
12. mars 2000 | Fastir þættir | 89 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Félag eldri borgara í Kópavogi Föstudaginn 3. marz mætti 21 par til keppni og var spilaður Mitchell að venju. Hæsta skor í N/S: Albert Þorsteinss. - Sæmundur Björnss. 264 Magnús Halldórss. - Baldur Ásgeirss. 242 Rafn Kristjánss. - Oliver Kristóferss. Meira
12. mars 2000 | Í dag | 379 orð | 1 mynd

Bústaðakirkja.

Bústaðakirkja. TTT æskulýðsstarf fyrir 10-12 ára mánudag kl. 17. Friðrikskapella. Kyrrðarstund í hádegi á morgun, mánudag. Léttur málsverður í gamla félagsheimilinu að stundinni lokinni. Hallgrímskirkja. Lestur Passíusálma mánudag kl. 12.15. Meira
12. mars 2000 | Viðhorf | 667 orð

Einkavæðing í Alberta

"Í nokkra áratugi hefur hvað eftir annað komið í ljós, í ýmsum löndum, að heilbrigðisþjónusta sem rekin er í hagnaðarskyni af einkaaðilum er síðri en heilsugæsla, sem ekki er rekin í hagnaðarskyni, á vegum hins opinbera." Meira
12. mars 2000 | Fastir þættir | 70 orð

Eldri borgarar í Hafnarfirði Úrslit í...

Eldri borgarar í Hafnarfirði Úrslit í tvímenningskepni Bridsklúbbs Félags eldri borgara í Hafnarfirði urðu sem hér segir: 3. mars 2000 Ólafur Ingimundars. - Jón Pálmason 134 Kjartan Elíasson - Ragnar Halldórss. 127 Sófus Bertelsen - Hulda Guðjónsd. Meira
12. mars 2000 | Dagbók | 894 orð

(Kor. 16, 13-14.)

Í dag er sunnudagur 12. mars, 72. dagur ársins 2000. Gregoríusmessa. Orð dagsins: Vakið, standið stöðugir í trúnni, verið karlmannlegir og styrkir. Allt sé hjá yður í kærleika gjört. Meira
12. mars 2000 | Fastir þættir | 46 orð | 1 mynd

Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

Svartur á leik. Tékkneski stórmeistarinn Vlastimil Babula (2.573) hafði svart í meðfylgjandi stöðu gegn þýska stórmeistaranum Stefan Kindermann (2.528) í þýsku úrvalsdeildinni fyrir skemmstu. 49. - Bxh3! 50. Rxh3 - De1+ 51. Bf1 Hvítur verður mát eftir... Meira

Íþróttir

12. mars 2000 | Íþróttir | 966 orð | 3 myndir

Sótt í viskubrunn Benfica og Real Madrid

AÐALSTEINN Örnólfsson, unglingaþjálfari knattspyrnudeildar Stjörnunnar úr Garðabæ, fór til Portúgals og Spánar á haustdögum til að kynna sér þjálfun yngri flokka hjá stórliðum á boð fyrir Benfica og Real Madrid. Hann sagðist hafa lært mikið í ferðinni, "þó svo að ég sé búinn að vera þjálfari í 27 ár er endalaust hægt að bæta við sig þekkingu á sviði knattspyrnunnar", sagði hann. Meira

Sunnudagsblað

12. mars 2000 | Sunnudagsblað | 1223 orð | 2 myndir

Auga Lundúna

Stærsta parísarhjól í heimi hefur nýlega farið að snúast og trónir tignarlega á suðurbakka Thames í London. Það er líklegast ekki sniðugt verkefni fyrir lofthrædda blaðamenn en Dagur Gunnarsson var hvergi banginn, hann lét sig hafa það að fara eina bunu til að kanna tækniundrið. Meira
12. mars 2000 | Sunnudagsblað | 523 orð | 1 mynd

Á slóðir arameisku í Malulah

Enn er ekki ljóst, skrifar Jóhanna Kristjánsdóttir hvernig barátta hennar við sýrlenska skriffinskukerfið endar. Meira
12. mars 2000 | Sunnudagsblað | 1080 orð | 1 mynd

Dagbók Háskóla Íslands

DAGBÓK Háskóla Íslands 12.-18. mars. Allt áhugafólk er velkomið á fyrirlestra í boði Háskóla Íslands. Ítarlegri upplýsingar um viðburði er að finna á heimasíðu Háskólans á slóðinni: http://www.hi.is/stjorn/sam/dagbok.html Mánudaginn 13. mars kl. Meira
12. mars 2000 | Sunnudagsblað | 1097 orð | 5 myndir

Damon og draumurinn

Bandaríski leikarinn Matt Damon ætlaði sér alltaf að slá í gegn í Hollywood og gerði það svo um munaði þegar hann skrifaði kvikmyndahandrit um stærðfræðisnilling ásamt vini sínum, Ben Affleck. Arnaldur Indriðason skoðaði feril leikarans unga sem hefur í nógu að snúast. Meira
12. mars 2000 | Sunnudagsblað | 518 orð | 6 myndir

EILÍFTKRAFTAVERK

Náið samneyti við harðlynda náttúru og á stundum háskalega hefur verið hlutskipti íslenskrar þjóðar um aldir. Oft er sagt að landið sé á mörkum hins byggilega heims - hjari veraldar. Ísland er leikvangur óblíðra náttúruafla og enn í sköpun. Meira
12. mars 2000 | Sunnudagsblað | 186 orð | 1 mynd

Fjölmennt í brúnni

ÝMSAR eftirtektarverðar rappskífur hafa komið út undanfarið, þar á meðal ein með mannskap sem flestir ættu að þekkja sem einstaklinga þó kannski kannist ekki allir við nafnið Diggin' In The Crates, eða einfaldlega D.I.T.C. Meira
12. mars 2000 | Sunnudagsblað | 3503 orð | 3 myndir

Foringi var fallinn

Heklugos koma ávallt miklu róti á huga manna. Sú var tíðin að Hekla gaus á um það bil hundrað ára fresti - stórfenglegum gosum. Einar Baldvin Pálsson verkfræðingur kom fyrstur á vettvang með Steinþóri Sigurðssyni og Jóhannesi Áskelssyni þegar Hekla gaus 1947. Hann sagði Guðrúnu Guðlaugsdóttur frá þeirri reynslu sinni þegar hún ræddi við hann um eldgosarannsóknir og fjallaferðir hans og Steinþórs Sigurðssonar sem lést við Heklu 2. nóvember 1947. Meira
12. mars 2000 | Sunnudagsblað | 339 orð | 1 mynd

Grant Lee Buffalo dró nafn sitt...

ÞÓ ROKKSVEITIN bandaríska Grant Lee Buffalo hafi ekki náð vinsældum naut hún virðingar meðal tónlistarmanna og -áhugamanna víða um heim, eins og sjá má af því að þegar sveitin fór í tónleikaferð um Evrópu hitaði REM, sem þá var á hátindi frægarinnar, upp... Meira
12. mars 2000 | Sunnudagsblað | 179 orð | 1 mynd

Grunnur býður rekstrarleigu á símkerfum

Ríkislögreglustjóraembættið hefur gengið til samninga við Grunn um kaup á símkerfi og tengdum hugbúnaðarlausnum fyrir nýtt húsnæði embættisins. Meira
12. mars 2000 | Sunnudagsblað | 3734 orð | 1 mynd

Heimilið er heilagt

Virðulega kvista ber við himin. Háir gluggar í grænu bárujárni bjóða gestinn velkominn. Anna G. Meira
12. mars 2000 | Sunnudagsblað | 474 orð | 9 myndir

HUNDRAÐ PRÓSENT FJÖLSKYLDA

Palli var einn í heiminum, en var fljótur að komast að því hvað það var innantómt og einmanalegt líf. Mannlífið felst í samskiptum, þar sem fjölskyldan leikur oftast stærsta hlutverkið. Meira
12. mars 2000 | Sunnudagsblað | 642 orð | 7 myndir

í essinu sínu

Bernskustöðvar eru ævilöng heimkynni manna, óafmáanleg úr huga þeirra. Hugtakið "heima" merkir meðal annars að vera í essinu sínu. "Halur er heima hver," segir í Hávamálum og að bú sé betra þótt lítið sé. Meira
12. mars 2000 | Sunnudagsblað | 301 orð | 2 myndir

Íslenskur harðviður hefur starfrækslu á Húsavík

Íslenskur harðviður, fyrirtæki sem Íslendingar og Svíar, stofnuðu á síðastliðnu ári á Húsavík og keypti eignir og framleiðslu Aldins hf., opnaði síðastliðinn laugardag fullbúna framleiðsluverksmiðju sína. Verksmiðjan er með vinnsluferil sem skiptist í sögunarmyllu, þurrkklefa, kubbasmiðju, borðaframleiðslu og stafaparketframleiðslu sem framleiðir um 700 fm á dag. Meira
12. mars 2000 | Sunnudagsblað | 622 orð | 2 myndir

NASF saumar að reknetunum

BRESK stjórnvöld hafa samþykkt með afgreiðslu í þinginu að taka þátt í uppkaupum á reknetaleyfum sem ógna laxastofnum víða við strendur landsins, einkum þó við norðausturströndina. Meira
12. mars 2000 | Sunnudagsblað | 258 orð | 1 mynd

Q-Tip snýr aftur

EIN HELSTA rappsveit sögunnar er tvímælalaust A Tribe Called Quest, sem ruddi brautina fyrir það sem menn kölluðu gáfumannarapp á níunda áratugnum. Meira
12. mars 2000 | Sunnudagsblað | 116 orð

Santana enn á toppnum

BANDARÍSKIR tónlistarunnendur halda mikið upp á gamla tónlistarmenn, ef marka má vinsældalista vestanhafs. Þar situr sem fastast í efsta sæti breiðskífa Santana, Supernatural, og engin plata í aðsigi sem getur ógnað henni sem stendur. Meira
12. mars 2000 | Sunnudagsblað | 1947 orð | 6 myndir

Stafræn framtíð

Helsta upplýsingatæknisýning heims er haldin í Hannover ár hvert. Í síðustu viku birtust leikmannsþankar um þá upplifun að ganga um 450.000 fermetra sýningarsvæðið í undraveröld tækninnar. Nú segir Árni Matthíasson frá ýmsum tækninýjungum fyrir heimili og einstaklinga, sem þarna voru sýndar og einhverjar kunna að verða orðnar að almenningseign von bráðar. Meira
12. mars 2000 | Sunnudagsblað | 2021 orð | 3 myndir

Tólg í tiltektina

Fyrirtækið S. Hólm var stofnað fyrir tveimur árum með það að markmiði að þróa og setja á markað nýja gerð hreinsiefna sem væru óskaðleg mönnum, brotnuðu hratt niður í náttúrunni, væru 100% vistvæn og stæðust kröfur OECD um hratt niðurbrot í náttúrunni. Meira
12. mars 2000 | Sunnudagsblað | 296 orð | 2 myndir

Tónlist Engla

Hilmar Örn hefur áður getið sér orð fyrir kvikmyndatónlist og meðal annars hlotið verðlaun fyrir. Meira
12. mars 2000 | Sunnudagsblað | 1537 orð | 1 mynd

Vísindamenn mega ekki fullyrða um of

Miklu skiptir að nýju fyrirtæki í líftækni sé stjórnað af fólki sem er reiðubúið að leggja nótt við dag fyrstu árin, segir bandaríski vísindamaðurinn Leroy Hood. Meira
12. mars 2000 | Sunnudagsblað | 2099 orð | 4 myndir

Örlagagyðjum boðinn dans

Líftæknifyrirtækið Urður Verðandi Skuld ehf átti nýlega fund í Washington með nokkrum þekktum vísindamönnum í greininni til að fá hjá þeim góð ráð og leggja drög að alþjóðlegu vísindaráði fyrirtækisins. Kristján Jónsson var á staðnum og ræddi við nokkra þátttakendur. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.