Greinar miðvikudaginn 22. mars 2000

Forsíða

22. mars 2000 | Forsíða | 321 orð | 1 mynd

Ásáttir um að bæta samskipti ríkjanna

BILL Clinton Bandaríkjaforseti og Atal Bihari Vajpayee, forsætisráðherra Indlands, sömdu í gær um að bæta samskiptin og auka efnahagstengsl ríkjanna en opinber heimsókn Clintons til Indlands hófst í gær. Meira
22. mars 2000 | Forsíða | 162 orð

Heimila bein samskipti

ÞINGIÐ á Taívan samþykkti í gær í fyrsta sinn í 50 ár að heimila beinar samgöngur á milli hluta landsins og Kína. Með því eru Taívanar að sýna að þeir séu í sáttahug og vilji draga úr spennunni sem verið hefur milli ríkisstjórnanna að undanförnu. Meira
22. mars 2000 | Forsíða | 102 orð | 1 mynd

Páfi í Landinu helga

Jóhannes Páll páfi II kom til Landsins helga, Ísraels, í gær. Kom hann með jórdanskri flugvél frá Amman til Tel Aviv og fór þaðan með þyrlu til Jerúsalems. Meira
22. mars 2000 | Forsíða | 413 orð

Saka dönsku stjórnina um trúnaðarbrest

"VIÐ ákváðum að birta tillögur okkar í heild vegna þess, að með því að birta brenglaða útreikninga var látið líta út eins og við gerðum mjög ósanngjarnar kröfur," sagði Høgni Hoydal, sem fer með sjálfstæðismálin í færeysku heimastjórninni á... Meira
22. mars 2000 | Forsíða | 77 orð | 1 mynd

Sumri fagnað

Kúrdar fögnuðu í gær sumri og nýju ári að sínum sið með því að stökkva yfir logandi köst. Í Tyrklandi er hins vegar amast við öllu sem minnir á að Kúrdar þar í landi eru sérstök þjóð, 12 milljónir manna, og voru a.m.k. Meira

Fréttir

22. mars 2000 | Innlendar fréttir | 252 orð | 1 mynd

14 fyrirtæki innsigluð vegna vanskila 1999

STÖÐVUN atvinnurekstrar vegna vanskila á vörslusköttum er tiltölulega sjaldan beitt. Meira
22. mars 2000 | Innlendar fréttir | 133 orð

19 mál til skoðunar frá 1996

BANKAEFTIRLIT Seðlabankans og síðar Fjármálaeftirlitið hefur skoðað alls 19 mál vegna meintra innherjaviðskipta frá gildistöku laga um verðbréfaviðskipti árið 1996. Þetta kemur fram í svari viðskiptaráðherra við fyrirspurn Einars K. Meira
22. mars 2000 | Innlendar fréttir | 362 orð

6,5 milljarðar í úreldingu á þremur árum

ÚTGERÐARMENN greiddu allt að 6,5 milljarða króna fyrir rúmmetra til úreldingar á fiskiskipum á árunum 1996 til 1998 samkvæmt lögum þar lútandi en lögin voru afnumin í kjölfar dóms Hæstaréttar í Valdimarsmálinu svokallaða. Ísfélag Vestmannaeyja hf. Meira
22. mars 2000 | Innlendar fréttir | 153 orð

7 milljónir fyrir krókaleyfi

VERÐ á veiðileyfum í þorskaflahámarki hefur hækkað um allt að 500% í kjölfar stjórnarfrumvarps sjávarútvegsráðherra um frestun laga um afhendingu veiðileyfa á nýja krókabáta. Meira
22. mars 2000 | Innlendar fréttir | 51 orð

Afsökunarbeiðni séra Gunnars

BISKUPI Íslands hefur borist afsökunarbeiðni frá séra Gunnari Björnssyni, fyrrverandi sóknarpresti í Holtsprestakalli. Meira
22. mars 2000 | Innlendar fréttir | 78 orð

Akureyrarkirkja - föstuvaka

FÖSTUVAKA verður í Akureyrarkirkju í kvöld, miðvikudagskvöldið 22. mars, kl. 20. Sungið verður úr Passíusálmum Hallgríms Péturssonar, bæði í kórsöng og almennum söng og Kór Akureyrarkirkju syngur kórtónlist. Meira
22. mars 2000 | Innlendar fréttir | 929 orð | 1 mynd

Á að treysta undirstöður þekkingariðnaðarins

Stofnfundur samstarfsvettvangs um heilbrigðistækni fór fram á Vífilsstaðaspítala í gær. Verkefnið er m.a. að stuðla að aukinni þróun og útflutningi lausna á sviði heilbrigðistækni. Meira
22. mars 2000 | Innlendar fréttir | 212 orð

Bankar geti tekið að sér póstþjónustu

VALGERÐUR Sverrisdóttir viðskiptaráðherra mælti í gær fyrir lagafrumvarpi sem felur í sér að viðskiptabönkum og sparisjóðum verði heimilt skv. Meira
22. mars 2000 | Erlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Blair í fæðingarorlof?

CHERIE Blair, eiginkona Tony Blairs, forsætisráðherra Bretlands, bar mikið lof á forsætisráðherra Finnlands í fyrrakvöld fyrir að hafa tekið sér frí til að geta verið heima hjá konu sinni og nýfæddu barni og ekki þykir ólíklegt, að hún ætlist til, að... Meira
22. mars 2000 | Akureyri og nágrenni | 34 orð

Bókmenntakvöld í Deiglunni

ÞRIÐJA bókmenntakvöld Sigurhæða, Húss skáldsins og Gilfélagsins verður í Deiglunni annað kvöld, fimmtudagskvöldið 23. mars, og hefst það kl. 20.30. Meira
22. mars 2000 | Akureyri og nágrenni | 213 orð | 1 mynd

Breskt listdanspar sýnir listir sínar

SKAUTAHÖLLIN á Akureyri verður formlega tekin í notkun við athöfn á laugardag, 25. mars kl. 17. Meira
22. mars 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 594 orð | 3 myndir

Breytingar á pósthúsi og pósti

NOKKRAR breytingar hafa átt sér stað undanfarið í pósthúsinu í Pósthússtræti 3 til 5, eða R einum eins og starfsmenn póstsins kalla það. Afgreiðslusalurinn hefur verið minnkaður töluvert og afgreiðslubásum hefur verið fækkað. Meira
22. mars 2000 | Landsbyggðin | 281 orð

Bréfin seld fyrir 220 þúsund krónur

HLUTABRÉF í Eimskip, sem áður voru í eigu aflagðs Ungmennafélags Sandvíkurhrepps, eru að mati lögmanns talin hafa verið í eigu sveitarfélagsins Árborgar. Meira
22. mars 2000 | Innlendar fréttir | 102 orð

Byssur og stokkendur gerðar upptækar

TVEIR karlmenn hafa í Héraðsdómi Norðurlands eystra verið dæmdir til greiðslu sektar auk þess sem haglabyssur þeirra voru gerðar upptækar og fjórar stokkendur sem þeir skutu. Meira
22. mars 2000 | Innlendar fréttir | 420 orð | 1 mynd

Býður um 85% af millilandasímtölum á 18,90 kr.

ÍSLANDSSÍMI tilkynnti í gær verulega lækkun á verði millilandasímtala. Eyþór Arnalds, framkvæmdastjóri Íslandssíma, segir að eignaraðild Íslandssíma að Cantat-3-sæstrengnum geri fyrirtækinu kleift að bjóða lægra verð. Meira
22. mars 2000 | Innlendar fréttir | 408 orð

Bændur fastheldnir á hey

KRISTJÁN Bj. Jónsson, héraðsráðunautur hjá Búnaðarsambandi Suðurlands, segist telja að bændur séu orðnir nokkuð fastheldnir á hey. Þeir vilji síður selja þeim sem skortir hey af ótta við að eiga ekki nóg sjálfir. Meira
22. mars 2000 | Erlendar fréttir | 165 orð

Börnunum var smalað inn í kirkjuna

MEÐLIMIR sértrúarsafnaðarins Endurreisn boðorðanna tíu, voru jarðaðir í fjöldagröf nærri þorpinu Kanungu í Úganda í gær og hefur kirkja þeirra verið jöfnuð við jörðu. Yfirvöld í landinu líta á málið sem fjöldasjálfsvíg, en sl. Meira
22. mars 2000 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Einstök börn í Lazer-Tag

BÖRN foreldra í félaginu Einstök börn gerðu sér glaðan dag um síðustu helgi, en þá bauð félagið börnum félagsmanna sem eru 10 ára og eldri í Lazer-tag. Að þeirri skemmtun lokinni bauð síðan McDonalds börnunum í mat. Meira
22. mars 2000 | Innlendar fréttir | 50 orð

Eldur í flugvél í flugskýli

ELDUR kom upp í fjögurra sæta flugvél sem stóð í flugskýli við Reykjavíkurflugvöll, svokölluðum Fluggörðum, um klukkan hálftíu í gærkvöldi. Meira
22. mars 2000 | Landsbyggðin | 130 orð | 1 mynd

Elsta kýr í S-Þingeyjarsýslu

Laxamýri - Meðalaldur íslenskra kúa hefur lækkað mjög á undanförnum árum með auknum kröfum í mjólkurframleiðslu, en þó verða sumar kýr mun eldri en aðrar eins og kýrin Brött nr. 122 í Garði í Aðaldal. Meira
22. mars 2000 | Innlendar fréttir | 306 orð

Erlendir bankar sýna mikinn áhuga

STURLA Böðvarsson samgönguráðherra hefur falið framkvæmdanefnd um einkavæðingu að hefja undirbúning að sölu Landssíma Íslands hf. Hreinn Loftsson, formaður framkvæmdanefndarinnar, segir að vart hafi orðið við mikinn áhuga á þessu máli að undanförnu. Meira
22. mars 2000 | Innlendar fréttir | 64 orð

Fengu aðstoð til byggða

TVÆR björgunarsveitir, Ingunn á Laugarvatni og Tintron í Grímsnesi, aðstoðuðu ellefu ferðamenn frá Ferðafélaginu Útivist aðfaranótt sl. mánudags. Meira
22. mars 2000 | Akureyri og nágrenni | 43 orð | 2 myndir

Fjölmenni fylgdist með stjörnutölti

FÉLAGAR úr hestamannafélaginu Létti á Akureyri stóðu fyrir stjörnutöltkeppni í Skautahöllinni á Akureyri um helgina og var það liður í Vetraríþróttahátíð ÍSÍ sem nú stendur yfir á Akureyri. Meira
22. mars 2000 | Innlendar fréttir | 77 orð

Formannaskipti í Bandalagi kvenna

Ársþing Bandalags kvenna í Reykjavík var haldið á Grand Hótel Reykjavík í 84. skipti þann 11. mars sl. Á þessu þingi urðu formannaskipti. Þórey Guðmundsdóttir hefur setið tvö tímabil, þ.e. 6 ár, og í hennar stað var kosin Hildur G. Eyþórsdóttir. Meira
22. mars 2000 | Innlendar fréttir | 310 orð

Fráleitar og vart svaraverðar

LANDSVIRKJUN segir að fullyrðingar Guðmundar Gunnarssonar, formanns Rafiðnaðarsambandsins, þess efnis að Sultartangavirkjun sé "faglegur ruslahaugur" séu fráleitar og í raun ekki svaraverðar, en í Morgunblaðinu í gær er skýrt frá fullyrðingum... Meira
22. mars 2000 | Erlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Frestun réttarhalda mótmælt

RÉTTARHÖLDUM í máli Heinrichs Gross, fyrrverandi læknis í Austurríki, er hefur verið sakaður um hafa tekið þátt í drápum á fötluðum börnum sem nasistar fyrirskipuðu, var frestað í gær þar sem hann var úrskurðaður ófær um að verja sig fyrir rétti vegna... Meira
22. mars 2000 | Innlendar fréttir | 53 orð

Fundur um kjör fjölskyldunnar

HALLDÓR Ásgrímsson utanríkisráðherra verður frummælandi á opnum hádegisverðarfundi um kjör fjölskyldunnar og kjarasamninga á Hótel Borg. Fundurinn verður í hádeginu föstudaginn 24. mars og stendur frá kl. 12 til 13.30. Meira
22. mars 2000 | Innlendar fréttir | 115 orð

Fyrirlestur um þróun og sögu fiskiskipaflotans

FIMMTUDAGINN 23. mars heldur Emil Ragnarsson skipaverkfræðingur fyrirlestur í boði Rannsóknarseturs í sjávarútvegssögu og Sjóminjasafns Íslands um þróun og sögu íslenska fiskiskipaflotans í hálfa öld, eftir 1945. Meira
22. mars 2000 | Innlendar fréttir | 686 orð | 1 mynd

Hart tekist á um fullgildingu Schengen-samnings

VIÐ síðari umræðu um þingsályktunartillögu utanríkisráðherra um fullgildingu samnings um framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna, sem fram fór á Alþingi í gær, lýstu tveir þingmenn Sjálfstæðisflokksins sig andsnúna samþykkt hennar. Sagðist Einar... Meira
22. mars 2000 | Innlendar fréttir | 72 orð

Hlutskarpastar í balletkeppni

ÞRJÁR stúlkur urðu hlutskarpastar í keppninni um þátttökurétt fyrir Íslands hönd í Norrænu ballettkeppninni í Mora í Svíþjóð í júní. Það eru þær Guðbjörg Halla Arnalds, Gyða Bergs og Tinna Ágústsdóttir sem fara og til vara Kristín Una Friðjónsdóttir. Meira
22. mars 2000 | Innlendar fréttir | 180 orð

Íslandsflug hættir Siglufjarðarflugi

ÍSLANDSFLUG hættir áætlunarflugi á Siglufjörð 27. apríl um leið og hætt verður að fljúga á Gjögur en sú leið var boðin út og fékk fyrirtækið henni ekki úthlutað. Meira
22. mars 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 559 orð

Jafnréttisnefnd gagnrýnd fyrir tillögu um fæðingarorlof

MIKLAR umræður urðu um jafnréttismál á síðasta bæjarráðsfundi í Kópavogi. Meira
22. mars 2000 | Erlendar fréttir | 1484 orð | 1 mynd

Leiðtogar Kína og Taívans hafa færst nær samningaviðræðum

Kína og Taívan hafa ekki fjarlægst samningaviðræður um bætt samskipti og hugsanlega sameiningu þótt sjálfstæðissinninn Chen Shui-bian hafi verið kjörinn forseti Taívans, að mati Niels Peters Arskogs, fréttaritara Morgunblaðsins í Peking. Hann telur þvert á móti að leiðtogar Kína og Taívans hafi færst nær samningaborðinu. Meira
22. mars 2000 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Listdans í skautahöllinni

FYRSTA listdansmótið á skautum fór fram í hinni nýju og glæsilegu skautahöll á Akureyri um síðustu helgi og eins og vera ber var mikið um dýrðir af því tilefni. Meira
22. mars 2000 | Innlendar fréttir | 51 orð

Lögreglumynd hjá Alliance Francaise

LÖGREGLUMYND um leigumorðingjann Jef Costello verður sýnd hjá Alliance Francaise, Austurstræti 3 miðvikudaginn 22. mars kl. 20. Myndin heitir Le Samouraï og er með íslenskum texta. Meira
22. mars 2000 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

MARSHALL B. COYNE

LÁTINN er í Bandaríkjunum Marshall B. Coyne, athafnamaður í Washington, og mikill Íslandsvinur. Hann var 89 ára að aldri er hann lést 16. mars síðastliðinn. Marshall B. Coyne fæddist í New York en flutti til Washington á fimmta áratugnum. Meira
22. mars 2000 | Innlendar fréttir | 77 orð

Málstofa um Evrópuráðið og eftirlitshlutverk þess

FIMMTUDAGINN 23. mars kl. 17.15 mun Lára Margrét Ragnarsdóttir alþingismaður fjalla um eftirlitsferð Evrópuráðsins til Moskvu og Tsjetsjníu. Meira
22. mars 2000 | Innlendar fréttir | 137 orð

Málstofa um samstarf Háskólans og Flugmálastjórnar

UM langt árabil hefur verið viðamikið samstarf Flugmálastjórnar og verkfræðideildar Háskóla Íslands. Samstarf þetta hefur einkum náð til rannsóknar- og þróunarverkefna í flugumferðarstjórnun. Meira
22. mars 2000 | Innlendar fréttir | 594 orð | 2 myndir

Mikilvægt að hagsmunir starfsmanna verði hafðir að leiðarljósi

NÝTT hlutafélag um rekstur Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar mun formlega hefja starfsemi 1. október næstkomandi ef frumvarp til laga um stofnun þess verður samþykkt á Alþingi. Meira
22. mars 2000 | Innlendar fréttir | 123 orð

Minnsta atvinnuleysi í febrúar frá 1988

ATVINNULEYSI var 1,7% af mannafla á vinnumarkaði í febrúarmánuði síðastliðnum. Þetta er minnsta atvinnuleysi sem mælst hefur síðan í febrúar 1988 þrátt fyrir að tekið sé tillit til árstíðabundinna sveiflna. Meira
22. mars 2000 | Miðopna | 2004 orð | 1 mynd

Norðurlandaþjóðir láti meira að sér kveða

Finnsku sendiherrahjónin eru á förum frá Íslandi eftir að hafa dvalið hér í næstum sjö ár. Hildur Einarsdóttir heimsótti þau í bústað þeirra á Hagamelnum en þau segjast kveðja Ísland með söknuði. Meira
22. mars 2000 | Landsbyggðin | 454 orð

Nýbúar frá 44 þjóðum orðnir Vestfirðingar

NÝBÚAR eru orðnir mjög áberandi í mannlífi Vestfjarða og í fyrra var fjöldi þeirra orðinn um 7% af heildarmannfjölda á Vestfjörðum. Í dag eru liðlega 500 nýbúar frá 44 þjóðum búsettir á Vestfjörðum, koma þeir víðs vegar að úr heiminum, m.a. Meira
22. mars 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 134 orð | 1 mynd

Nýtt og stærra Lundaból

GARÐBÆINGAR tóku í notkun viðbyggingu við leikskólann Lundaból við Hofsstaðabraut á föstudag. Leikskólinn er nú tæplega tvöfalt stærri en áður. Kostnaður við framkvæmdirnar nam um 39 m.kr. Meira
22. mars 2000 | Akureyri og nágrenni | 675 orð

Nýtur heimamarkaðar en landið og heimurinn er markaðssvæðið

MATVÆLASETUR við Háskólann á Akureyri tekur til starfa seinni hluta aprílmánaðar, en þá kemur nýráðinn framkvæmdastjóri þess, Þórarinn E. Sveinsson, til starfa. Meira
22. mars 2000 | Innlendar fréttir | 410 orð

Of mikið hrært í löggjöf um veiðar smábáta

ÁRNI M. Mathiesen sjávarútvegsráðherra mælti á mánudag fyrir lagafrumvarpi sem felur í sér að gildistöku laga um veiðar krókabáta verði frestað um eitt ár. Meira
22. mars 2000 | Erlendar fréttir | 295 orð | 1 mynd

Páfi hvetur til friðar í Landinu helga

SÖGULEG heimsókn Jóhannesar Páls II páfa til Ísraels hófst í gær og hann notaði tækifærið til að hvetja til sátta milli Ísraela og araba. Meira
22. mars 2000 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

PÁLL SIGURÐSSON

PÁLL Sigurðsson, rakarameistari í Reykjavík, lést síðastliðinn sunnudag, áttatíu og tveggja ára að aldri. Páll fæddist í Reykjavík 4. janúar 1918 og voru foreldrar hans Halldóra Jónsdóttir húsmóðir og Sigurður Ólafsson rakarameistari. Meira
22. mars 2000 | Innlendar fréttir | 145 orð

Ráðstefna um framtíðarborgina

REYKJAVÍKURBORG efnir til ráðstefnunnar ,,Vellíðan og vaxtarverkir" um byggðaþróun á höfuðborgarsvæðinu í Ráðhúsi Reykjavíkur miðvikudaginn 22. mars kl. 18.00 til 21.00 og eru allir velkomnir. Ráðstefnan verður í beinni útsendingu á Skjá einum. Meira
22. mars 2000 | Innlendar fréttir | 361 orð

Reglur skýrari og ákvæði um menntun

VALGERÐUR Sverrisdóttir viðskiptaráðherra mælti á Alþingi í gær fyrir lagafrumvarpi um verðbréfaviðskipti og verðbréfasjóði en í frumvarpinu er meðal annars kveðið á um skýrari reglur og um nám þeirra sem við verðbréfamiðlun starfa, um viðskipti þeirra... Meira
22. mars 2000 | Innlendar fréttir | 185 orð

Rætt um verðgildi náttúrunnar

OPIN málstofa um hagrænar leiðir til að meta verðgildi náttúru fer fram fimmtudaginn 23. mars kl. 16.00 til18.00 í Seðlabanka Íslands. Hagfræðingarnir Páll Harðarson og Magnús Harðarson flytja erindi um þær hagfræðilegu leiðir sem m.a. Meira
22. mars 2000 | Innlendar fréttir | 53 orð

Sala hefst á Windows 98 á íslensku í dag

SMÁSALA íslenskrar útgáfu af annarri útgáfu Windows 98-stýrikerfisins hefst í dag, miðvikudag, en það er í fyrsta skipti sem Windows er boðið á íslensku. Meira
22. mars 2000 | Miðopna | 1004 orð | 1 mynd

Sameiginlegar vefsíður og aukin samvinna

Fólk kaupir í auknum mæli flugferðir og aðra ferðaþjónustu á Netinu. Talið er líklegt að á næstu árum muni því ferðaskrifstofum fækka. Íslenskar ferðaskrifstofur blása til sóknar og hvetja m.a. til samstarfs á Netinu. Meira
22. mars 2000 | Innlendar fréttir | 318 orð

Samkeppnislagafrumvarpi vel tekið

LAGAFRUMVARP sem felur í sér veigamiklar breytingar á samkeppnislögum var vel tekið við fyrstu umræðu á Alþingi í gær en Valgerður Sverrisdóttir viðskiptaráðherra hafði mælt fyrir málinu. Meira
22. mars 2000 | Innlendar fréttir | 114 orð

Samningar RSÍ og ÍÚ ekki born-ir upp

NÝGERÐUR kjarasamningur Rafiðnarsambandsins og Íslenska útvarpsfélagsins var ekki borinn upp í gær eins og áætlað hafði verið. Enginn fundur var haldinn um kjarasamninginn í gær, en fundur hefur verið boðaður á fimmtudag. Meira
22. mars 2000 | Innlendar fréttir | 377 orð

Samþykkt á 25 stöðum - fellt í Eyjum og Grindavík

BOÐAÐ verður til allsherjarverkfalls verkafólks víða á landsbyggðinni aðfaranótt 30. mars næstkomandi ef samningar nást ekki við vinnuveitendur fyrir þann tíma. Meira
22. mars 2000 | Innlendar fréttir | 159 orð

Sekt og ökuleyfismissir fyrir að aka dráttarvélinni drukkinn

KARLMAÐUR á fertugsaldri hefur verið dæmdur í Héraðsdómi Norðurlands eystra til að greiða sekt í ríkissjóð að upphæð 80 þúsund krónur auk þess sem hann var sviptur ökurétti í eitt ár. Meira
22. mars 2000 | Erlendar fréttir | 1147 orð

Sjálfstæði kostar - en óljóst hversu mikið

Danir vilja hefja sjálfstæðisviðræðurnar við Færeyinga á skýrum forsendum, en þeir hafa einnig áhyggjur af færeyskri óeiningu um sjálfstæðismálin. Færeyska landstjórnin á bæði við dönsku stjórnina að glíma og skiptar skoðanir heima fyrir, skrifar Sigrún Davíðsdóttir frá Kaupmannahöfn. Meira
22. mars 2000 | Landsbyggðin | 77 orð | 1 mynd

Sjúkraþjálfaranámskeið í Neskaupstað

Neskaupstað - Dagana 8.-11. mars sl. stóð nýstofnuð Austfjarðadeild Félags íslenskra sjúkraþjálfara fyrir námskeiði í sogæðanuddi og bjúgmeðferð á endurhæfingarstöð Heilbrigðisstofnunar Austurlands í Neskausptað. Meira
22. mars 2000 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Snjóbrettamót á Arnarhóli

Keppendur svifu yfir Arnarhóli í gærkvöldi þar sem fram fór keppni í stökki á snjóbrettum. Ingólfur kippti sér ekki upp við atganginn í ungviðinu sem tók þátt í keppninni af lífi og sál. Meira
22. mars 2000 | Innlendar fréttir | 598 orð | 2 myndir

Snýst um að meta aðstæður rétt hverju sinni

"ÉG FER fyrst í vetrarfrí, síðan tekur við sumarfrí og eftir það framlengi ég líklega fríin eitthvað," segir Þórólfur Magnússon, flugstjóri hjá Íslandsflugi, sem nú er að hætta 65 ára að aldri en lengur mega menn ekki starfa við atvinnuflug á... Meira
22. mars 2000 | Innlendar fréttir | 538 orð

Undirbúningur hafinn að sölu Landssímans

STURLA Böðvarsson samgönguráðherra hefur falið framkvæmdanefnd um einkavæðingu að hefja undirbúning að sölu Landssíma Íslands hf. Meira
22. mars 2000 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Útfararstofa Íslands fær liðsauka

NÝVERIÐ gekk til liðs við Útfararstofu Íslands Baldur Frederiksen útfararstjóri. Baldur hefur starfað hjá útfararþjónustu Kirkjugarða Reykjavíkurprófastsdæma, síðar Útfararstofu Kirkjugarðanna, sl. 12 ár. Meira
22. mars 2000 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Útför Inga R. Helgasonar

Útför Inga R. Helgasonar lögfræðings var gerð frá Dómkirkjunni í Reykjavík í gær að viðstöddu fjölmenni. Málmblásarar úr Sinfóníuhljómsveit Íslands blésu utan við kirkjuna og strengjasveit úr Sinfóníuhljómsveit Íslands lék við athöfnina. Meira
22. mars 2000 | Erlendar fréttir | 318 orð

Vatn er sameiginleg arfleifð og verður það áfram

ÞRIÐJA Alþjóðlega vatnsráðstefnan verður haldin í Japan árið 2003. Þetta tilkynnti dr. Muhamoud Abu Zeid, forseti Alþjóða vatnsráðsins, í gær, á Alþjóðlegu vatnsráðstefnunni sem lýkur í dag í Haag. Meira
22. mars 2000 | Innlendar fréttir | 329 orð

Verðlækkun á fóðri og samdráttur í sölu

FRAMLEIÐSLA Fóðurverksmiðjunnar Laxár var heldur minni á liðnu ári en þar á undan eða um 3.100 tonn. Meira
22. mars 2000 | Innlendar fréttir | 277 orð | 1 mynd

Verkfallsboðun samþykkt af 74% þeirra sem greiddu atkvæði

MIKILL meirihluti félagsmanna verkalýðsfélaga innan Verkamannasambands Íslands og Landssambands iðnverkafólks á landsbyggðinni samþykkti að boða til verkfalls til að fylgja eftir kröfum félaganna í viðræðum við atvinnurekendur. Meira
22. mars 2000 | Innlendar fréttir | 118 orð

Verkleg námskeið fyrir stjórnmálakonur

NEFND um aukinn hlut kvenna í stjórnmálum stendur nú fyrir verklegum framhaldsnámskeiðum til þess að efla starf stjórnmálakvenna. Námskeiðin eru haldin í samvinnu við Endurmenntunarstofnun Háskóla Íslands og verða haldin 31. mars til 1. apríl og 3.-5. Meira
22. mars 2000 | Innlendar fréttir | 306 orð

Vilji til að fylgja kröfunum fast eftir

ÞRJÁR vikur eru nú frá síðasta samningafundi Rafiðnaðarsambandsins og fulltrúa ríkis og borgar. Meira
22. mars 2000 | Erlendar fréttir | 283 orð

Vígi skæruliða í Komsomolskoye fallið

FIMM dögum fyrir forsetakosningarnar í Rússlandi lýstu stjórnvöld í Moskvu því yfir í gær að allt væri með kyrrum kjörum í Tsjetsjníu, nærri hálfu ári eftir að rússneskur her gerði innrás í sjálfstjórnarhéraðið sem var á valdi uppreisnarmanna. Meira
22. mars 2000 | Innlendar fréttir | 250 orð

Vöknuðu í 50 stiga frosti

ÍSLENSKU norðurpólsfararnir komust 4,64 km á þriðjudag áleiðis að norðurpólnum og hafa lagt að baki 45,4 km af 800 km langri leið. Meira
22. mars 2000 | Innlendar fréttir | 830 orð | 1 mynd

Þörf á breyttum áherslum

Kristrún Guðmundsdóttir fæddist í Reykjavík 1953. Meira

Ritstjórnargreinar

22. mars 2000 | Staksteinar | 378 orð | 2 myndir

Skynsemin ræður

ÁTÖK á vinnumarkaði á landsbyggðinni gera ekkert annað en að dýpka gjána milli hinna dreifðu byggða og þéttbýlisins á landinu. Þetta segir í Viðskiptablaðinu. Meira
22. mars 2000 | Leiðarar | 638 orð

VATN OG LÍFSGÆÐI

ÍSLENDINGAR búa við þær fágætu aðstæður að hafa aðgang að nægu hreinu og tæru vatni og má fullyrða, að vatnið er mikilvægasta auðlind þjóðarinnar. Meira

Menning

22. mars 2000 | Menningarlíf | 1702 orð | 4 myndir

AF LISTSAMTÖKUM Í KAUPMANNAHÖFN

Eins og fram hefur komið eiga Danir heimsmet í virkum listamannasamtökum, sem á fyrstu mánuðum hvers árs kynna ný verk félagsmanna í aðalsýningarsölum Kaupmannahafnar. Bragi Ásgeirsson var á vettvangi fyrir skömmu og segir hér frá þeim, einnig lítillega af tveim slíkum sem í gangi voru. Í næsta skrifi hermir af fleiri merkum sýningarviðburðum í borginni við sundið er sumir standa fram í maí. Meira
22. mars 2000 | Menningarlíf | 429 orð

Alþjóðlegu IMPAC Dublin-bókmenntaverðlaunin

IMPAC Dublin-bókmenntaverðlaunin verða veitt 17. júní nk. í Dublin. Sjö bækur hafa nú verið valdar úr og mun dómnefnd skipuð rithöfundum og bókmenntafræðingum skera úr um hver þeirra hlýtur verðlaunin hinn 17. maí næstkomandi. Meira
22. mars 2000 | Fólk í fréttum | 296 orð | 1 mynd

Beckham og Brooklyn broddaklipptir

BRESKU slúðurblöðin veltu sér um helgina þessi heljarinnar ósköp upp úr nýju klippingunni hjá David Beckham og syninum sæla Brooklyn. Þeir feðgar eru enda ósjaldan í stíl, sem fróðir segja að sé skapaður af konunni í lífi þeirra, henni snobb-kryddi. Meira
22. mars 2000 | Fólk í fréttum | 203 orð | 2 myndir

Bruce Willis og einn vinanna á toppinn

NÝJASTA mynd Bruce Willis "The Whole Nine Yards" stekkur beina leið á topp aðsóknarlistans íslenska líkt og hún gerði vestan hafs. Það þarf svo sem lítið að koma á óvart því auk Willis er í myndinni að finna einvalalið leikara, þ.á m. Meira
22. mars 2000 | Menningarlíf | 144 orð

DJÖFLARNIR er eftir Fjodor Dostojevskí í...

DJÖFLARNIR er eftir Fjodor Dostojevskí í þýðingu Ingibjargar Haraldsdóttur. Bókin kom út á árunum 1871-2 og er þriðja skáldsagan í röðinni af fimm stórvirkjum Dostojevskís - og jafnframt umdeildasta meistaraverk hans. Meira
22. mars 2000 | Kvikmyndir | 536 orð

Enginn flýr örlög sín

Leikstjóri Lasse Hallström. Handritshöfundur John Irving, byggt á eigin skáldsögu. Tónskáld Rachel Portman. Kvikmyndatökustjóri Oliver Stapleton. Aðalleikendur Toby Maguire, Charlize Theron, Delroy Lindo, Paul Rudd, Michael Caine, Jane Alexander, Kathy Baker, Kate Nelligan, Erykah Badu. Lengd 120 mín. Bandarísk. Miramax 1999. Meira
22. mars 2000 | Menningarlíf | 29 orð

Fyrirlestur um listaverk

ÞÝSKI málarinn Karin Kneffel, prófessor við Listaháskólann í Bremen og gestakennari við málaradeild LHÍ, flytur fyrirlestur um eigin verk á morgun, fimmtudag, kl. 12.30 í stofu 24 á Laugarnesvegi... Meira
22. mars 2000 | Menningarlíf | 414 orð | 1 mynd

Gamanóperur eftir Gluck

NEMENDUR í söngdeild Tónlistarskóla Kópavogs flytja tvo gamanóperueinþáttunga eftir Christoph Willibald Gluck á tónleikum í Salnum í kvöld kl. 20.30. Meira
22. mars 2000 | Fólk í fréttum | 571 orð | 1 mynd

Goðsagnir frá Las Vegas í Bíóborginni

VIÐ MEGUM eiga von á nokkrum bílslysum eða hálsrígum í höfuðborginni í næstu viku því von er á tvíförum nokkurra erlendra goðsagna til landsins. Meira
22. mars 2000 | Fólk í fréttum | 89 orð | 1 mynd

Hannibal kominn á kreik

LOKSINS hefur fengist botn í það hverjir koma til með að fara með hlutverk Hannibals Lecter og Clarice Starling í kvikmynd byggðri á skáldsögunni Hannibal eftir Thomas Harris, framhaldi sögunnar um lömbin sem gátu ekki þagnað. Meira
22. mars 2000 | Kvikmyndir | 272 orð

Hvorki fugl né fiskur

Leikstjóri: George Miller. Handrit: Tom Benedek. Aðalhlutverk: Steve Guttenberg, Kathleen Quinlan, Miko Hughes, Majandra Delfino, Jessica Howell, Dawn McMillan og Arnold Vosloo. Rysher Entertainment 1997. Meira
22. mars 2000 | Fólk í fréttum | 329 orð | 1 mynd

Í Couplandinu góða

Titill: Miss Wyoming. Höf.: Douglas Coupland. Útg.: Flamingo, 2000. 311 blaðsíður. Meira
22. mars 2000 | Fólk í fréttum | 217 orð | 2 myndir

Julia Roberts er algjör gullnáma

NÝJASTA mynd Juliu Roberts, dramað Erin Brockovich í leikstjórn Stevens Soderberghs, fer beint á topp bandaríska bíólistans eins og spáð var. Hún á greinilega hug Bandaríkjamanna allan og allt sem hún snertir þessa dagana breytist í gull. Meira
22. mars 2000 | Fólk í fréttum | 90 orð | 3 myndir

Krabbi í Þjóðleikhúsinu

LANDKRABBINN, nýtt íslenskt leikrit eftir Ragnar Arnalds, var frumsýnt á Stóra sviði Þjóðleikhússins á föstudaginn var. Leikritið hlaut fyrstu verðlaun í leikritasamkeppni sem haldin var í tilefni hálfrar aldar afmælis Þjóðleikhússins á liðnu sumri. Meira
22. mars 2000 | Fólk í fréttum | 988 orð | 2 myndir

Landslag er mín paradís

Alex Garland hefur gerst svo frægur að heimskunnur leikstjóri byggði veröld á hvíta tjaldinu úr orðum hans í skáldsögunni Ströndinni. Pétur Blöndal talaði m.a. við hann um breytingarnar á sögunni, aðalleikarann Leonardo DiCaprio og tölvuleiki. Meira
22. mars 2000 | Menningarlíf | 93 orð | 1 mynd

M-2000

Miðvikudagur 22. mars. Vetraríþróttahátíð ÍBR Kennsla og kynning á íþróttum fyrir almenning. Skíðaganga, ganga, sund, skokk, skíði innan borgarmarkanna í hádeginu og seinni hluta dags. www.ibr.is Málþing í Gvendarbrunnum. Kl. 15. Meira
22. mars 2000 | Bókmenntir | 1493 orð

Menning og málverkafalsanir

61. árgangur, 2000, 1. hefti. Mál og menning, Reykjavík. 120 bls. Meira
22. mars 2000 | Tónlist | 363 orð

Muldrandi taktur tímans

Tónlist eftir Pétur Grétarsson. 16 tónlistaratriði úr sýningu Þjóðleikhússins á leikriti Bertolts Brechts, Krítarhringurinn í Kákasus. Meira
22. mars 2000 | Fólk í fréttum | 459 orð

Músíktilraunir

Sólódans, geisladiskur með Danssveitinni Cantabile. Lögin eru flest eftir Gunnar Tryggvason. Texta gerðu Sigríður M. Bragadóttir og Gunnar Tryggvason. Gunnar leikur á hljómborð, Herdís Ármannsdóttir syngur og Stefán Gunnarsson leikur á bassa. Kristján Edelstein stýrði upptökum og aðstoðaði við útsetningar auk þess að leika á gítar og hljómborð. Hann lagði einnig til bakraddir ásamt Brynleifi Hallssyni. Hljóðritað í Stúdíói Hljóðlist, Akureyri. Útgefandi: Danssveitin Cantabile. Meira
22. mars 2000 | Myndlist | 308 orð

Nútímakonan í náttúrunni

Opið alla daga nema mánudaga frá 14 til 18. Sýningin stendur til 26. mars. Meira
22. mars 2000 | Fólk í fréttum | 120 orð | 2 myndir

Nýr staður með hjarta

UM helgina var opnaður nýr veitingastaður; Sommelier, á Hverfisgötu 46, sem leggur áherslu á ferska alþjóðlega matargerð, í stíl við hið vinsæla "fusion" eldhús eða "la nouvelle cuisine". Meira
22. mars 2000 | Fólk í fréttum | 197 orð | 1 mynd

Ofurmennis þrenna

, , ½ Leikstjórar: Richard Donner, Richard Lester. Handrit: Mario Puzo o.fl. Aðalhlutverk: Christopher Reeve, Margot Kidder, Gene Hackman, Marlon Brando, Terence Stamp. Bandaríkin. Myndform, 1978, 1980, 1983. Myndirnar eru öllum leyfðar. Meira
22. mars 2000 | Menningarlíf | 103 orð | 1 mynd

Rétta skúlptúrsins leitað

TRAFALGAR Square er einn af miðpunktum Lundúnarborgar og kannast margir við Nelson's Column og gosbrunninn sem eru meðal kennileita torgsins. Meira
22. mars 2000 | Fólk í fréttum | 427 orð | 1 mynd

Saga Guðs

A History of God eftir Karen Armstrong. Vintage gefur út 1999. 511 síðna kilja í litlu broti. Kostar um 2.200 krónur í Máli og menningu. Meira
22. mars 2000 | Menningarlíf | 651 orð | 2 myndir

Skipulagt frelsi

Norræn samtímalist er viðfangsefni sýningarinnar "Organising freedom" sem nú stendur yfir í Moderna museet í Stokkhólmi. Inga Birna Einarsdóttir segir frá sýningunni. Meira
22. mars 2000 | Menningarlíf | 112 orð | 1 mynd

Steidl gefur út Brotahöfuð

VAKA-HELGAFELL hefur gengið frá samningum við Steidl Verlag í Þýskalandi um útgáfu á skáldsögunni Brotahöfði eftir Þórarinn Eldjárn. Steidl Verlag gefur meðal annars út verk eftir Nóbelsskáldin Halldór Laxness og Günter Grass. Meira
22. mars 2000 | Fólk í fréttum | 288 orð | 4 myndir

Stígandi í lit og tónum

BERGÞÓRA Guðnadóttir fata- og textílhönnuður hélt tískusýningu á föstudagskvöld þar sem tónlistarmennirnir Hilmar Jensson, Matthías Hemstock og Jóel Pálsson fluttu verk sem byggist á spuna auk skrifaðra fyrirmæla á rafmagnsgítar, rafmagnað slagverk og... Meira
22. mars 2000 | Fólk í fréttum | 176 orð | 1 mynd

Stytturnar fundnar!

ÞAÐ fór skjálfti um aðstandendur óskarsverðlaunahátíðarinnar um helgina er uppgötvaðist að öllum verðlaunastyttunum hafði verið stolið af hafnarbakkanum í Los Angeles. En nú geta allir andað léttar því stytturnar eru komnar í ljós! Meira
22. mars 2000 | Kvikmyndir | 248 orð

Tannlæknir fer á taugum

Leikstjóri: Jonathan Lynn. Handrit: Michael Kapner. Aðalhlutverk: Matthew Perry, Bruce Willis, Kevin Pollack, Michael Clarke Duncan og Amanda Peet. Framleiðendur: David Willis og Allan Kaufman. Warner Bros. 2000. Meira
22. mars 2000 | Leiklist | 483 orð

ÚTI AÐ AKA

Halaleikhópurinn. Höfundur og leikstjóri: Edda V. Guðmundsdóttir Söngtextar: Unnur María Sólmundardóttir. Sunnudagurinn 19. mars Meira
22. mars 2000 | Leiklist | 392 orð

Við súluna

Leikfélag Keflavíkur. Höfundar: Júlíus Guðmundsson, Ómar Ólafsson, Hulda Ólafsdóttir, Jón Marino Sigurðsson, Aron B. Magnússon og Arnar Fells Gunnarsson. Leikstjóri: Júlíus Guðmundsson. Sunnudagurinn 19. mars Meira

Umræðan

22. mars 2000 | Bréf til blaðsins | 12 orð | 1 mynd

.

. . . að finnast þú geisla þegar hann er hjá... Meira
22. mars 2000 | Bréf til blaðsins | 689 orð

Að berjast án árangurs er mikilvæg lífslist

Þegar ég var barn, nýfarinn að skynja þau átök sem einkenna lífsbaráttuna, var fósturfaðir minn nýlega hættur afskiptum af verkalýðsmálum, en hann hafði verið í forystu er stofnað var verkalýðsfélagið Vörn á Bíldudal. Meira
22. mars 2000 | Aðsent efni | 1030 orð

Betri valkostur en ESB

ESB er ekki fríverslunarbandalag heldur hafta-, styrkja- og tollabandalag, segir Hannes Jónsson, sem siglir hraðbyri yfir í að verða pólitískt ríkjabandalag. Meira
22. mars 2000 | Aðsent efni | 1030 orð

Betri valkostur en ESB

ESB er ekki fríverslunarbandalag heldur hafta-, styrkja- og tollabandalag, segir Hannes Jónsson, sem siglir hraðbyri yfir í að verða pólitískt ríkjabandalag. Meira
22. mars 2000 | Bréf til blaðsins | 300 orð

Borgaraleg ferming

Síðastliðinn sunnudag, 19. mars, var borgaraleg ferming í 12. sinn á Íslandi. Fermingarathöfnin var útskriftarhátíð eftir þriggja mánaða námskeið um siðfræði, mannleg samskipti, ábyrgð, frelsi og mannréttindi. Meira
22. mars 2000 | Aðsent efni | 411 orð | 1 mynd

Borgarstjóri, er bara sunnudagur?

Ég er alfarið á móti því, segir Birgir Hólm Björgvinsson, að tónlistarhúsi og hóteli sé troðið við höfnina. Meira
22. mars 2000 | Bréf til blaðsins | 25 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP .

BRÚÐKAUP . Gefin voru saman 11. mars sl. í Digraneskirkju af sr. Pálma Matthíassyni Katrín Hermannsdóttir og Hlynur Bjarki Sigurðsson. Heimili þeirra er í Kjarrhólma 12,... Meira
22. mars 2000 | Bréf til blaðsins | 17 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 20. nóvember sl. í Kópavogskirkju af sr. Sigurði Sigurðssyni Kolbrún Sigurðardóttir og Sigmar... Meira
22. mars 2000 | Bréf til blaðsins | 662 orð

Hálendið

LANDNÁMA segir frá því þegar fyrsti maðurinn kom á Kjöl svo vitað sé. Eiríkur landnámsmaður í Goðdölum sendi þræl sinn Rönguð í landaleit suður um fjöll. Meira
22. mars 2000 | Aðsent efni | 709 orð | 3 myndir

Hvar er vatnið?

Nú þegar jarðarbúar eru 6 milljarðar, segir Hafsteinn Helgason, þarf að halda vel utan um vatnsvernd og mengandi starfsemi. Meira
22. mars 2000 | Bréf til blaðsins | 571 orð

KJÖR manna eru afar mismunandi í...

KJÖR manna eru afar mismunandi í hinum ýmsu löndum eins og við þekkjum og við Íslendingar leiðum kannski ekki hugann að því nema örsjaldan hversu gott við höfum það. Meira
22. mars 2000 | Bréf til blaðsins | 661 orð

Klám og hnignun siðgæðis

ÉG TRÚI því varla að ég sé ein um það að ofbjóða hið gegndarlausa auglýsingaflóð, sem finna má og nú einnig heyra, og tilheyrir tiltölulega nýtilkomnum kynlífsiðnaði hér á landi. Meira
22. mars 2000 | Bréf til blaðsins | 65 orð

MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup,...

MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynningar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudagsblað. Meira
22. mars 2000 | Aðsent efni | 641 orð | 1 mynd

Samráð íslenskra tryggingafélaga

Íslensku tryggingafélögin stunda opinskátt samráð, segir Runólfur Ólafsson, og hafa engar áhyggjur af samkeppnisyfirvöldum. Meira
22. mars 2000 | Aðsent efni | 515 orð | 1 mynd

Spánska jógúrt og Búkollu í Húsdýragarðinn

Ef við viljum bjóða upp á innfluttar mjólkurafurðir, segir Kristín Linda Jónsdóttir, hvað eigum við þá að gera við hreinræktuðu íslensku kúna? Meira
22. mars 2000 | Aðsent efni | 780 orð | 1 mynd

Svör frá umferðardeild Ríkislögreglustjórans

Reynslan erlendis er sú að mikilvirkasta aðferðin er eftirlit lögreglu, segir Jón Fr. Bjartmarz, og beiting sekta og annarra viðurlaga og að samhliða aðgerðum lögreglu sé haldið uppi öflugum áróðri. Meira
22. mars 2000 | Aðsent efni | 521 orð | 1 mynd

Vatnið og við

Við þurfum að vera meðvitandi um mikilvægi þessarar auðlindar okkar, vatnsins. Ingólfur Már Ingólfsson segir frá alþjóðlegu JC-verkefni og málþingi um vatn á alþjóðlegum degi vatnsins. Meira
22. mars 2000 | Bréf til blaðsins | 328 orð

VENJULEG litaropnun getur verið býsna sterk...

VENJULEG litaropnun getur verið býsna sterk í Standard-kerfinu og því er alls ekki fátítt að segja slemmu eftir rólega byrjun eins og einfalda hækkun í hálit. Meira
22. mars 2000 | Bréf til blaðsins | 34 orð

VIÐ DRANGEY

Tíbrá frá Tindastóli titrar um rastir þrjár. Margt sér á miðjum firði Mælifellshnjúkur blár. Þar rís Drangey úr djúpi. Dunar af fuglasöng bjargið - og báðum megin beljandi hvalaþröng. Einn gengur hrútur í eynni. Meira
22. mars 2000 | Aðsent efni | 908 orð | 1 mynd

Vísindi og þekking - Fimmta valdið eða ný trúarstofnun?

Vísindin, í slagtogi við fjölmiðla, segir Steindór J. Erlingsson, eru að verða fimmta valdastofnunin í samfélaginu eða jafnvel ný trúarstofnun. Meira
22. mars 2000 | Aðsent efni | 374 orð | 1 mynd

Örorku sérfræðingar?

Það sem þarf er að hækka hinn almenna örorkulífeyri, segir Jóhannes Þór Guðbjartsson, þannig að hann sé nægilega hár til framfærslu. Meira

Minningargreinar

22. mars 2000 | Minningargreinar | 634 orð | 1 mynd

GÍSLI GÍSLASON

Gísli Gíslason fæddist á Brunngili í Bitrufirði á Ströndum 11. september 1908. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Hólmavík 10. janúar síðastliðinn og fór útför hans fram frá Borgarneskirkju 15. janúar. Meira  Kaupa minningabók
22. mars 2000 | Minningargreinar | 570 orð | 1 mynd

GUÐBJÖRG (STELLA) ARNÓRSDÓTTIR

Guðbjörg Arnórsdóttir fæddist á Ísafirði 6. desember 1937. Hún lést á heimili sínu 7. mars síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Kópavogskirkju 15. mars. Meira  Kaupa minningabók
22. mars 2000 | Minningargreinar | 332 orð

GUÐMUNDUR BERGÞÓRSSON

Guðmundur Bergþórsson fæddist í Miðhúsi í Norðfirði hinn 25. júní 1922. Hann lést á heimili sínu í Reykjavík hinn 13. mars síðastliðinn og fór útför hans fram frá Háteigskirkju 20. mars. Meira  Kaupa minningabók
22. mars 2000 | Minningargreinar | 1350 orð | 1 mynd

GUÐNÝ SIGFRÍÐUR JÓNSDÓTTIR

Guðný Sigfríður Jónsdóttir var fædd á bænum Efri Brunná, Saurbæ í Dalasýslu, 25. ágúst 1917. Hún lést í Skjóli 26. febrúar síðastliðinn. Hún var dóttir Önnu Sigmundsdóttur og Jóns Péturssonar Svartdal. Meira  Kaupa minningabók
22. mars 2000 | Minningargreinar | 564 orð | 1 mynd

HELGA THORBERG

Helga Thorberg fæddist 10. júlí 1909 á Ísafirði. Hún lést á hjúkrunardeild Droplaugarstaða 12. mars síðastliðinn. Foreldrar Helgu voru Magnús Thorberg, útgerðarmaður á Ísafirði, og Kristín Thorberg húsmóðir, bæði látin fyrir mörgum árum. Systkini og makar þeirra, sem öll eru látin, voru: Margrét Th. og Kjartan Jónsson, Rannveig Th. og Helge Wagner, Magnús Th. og Guðfinna Breiðfjörð, og Ágústa Th. var ógift. Útför Helgu fer fram í Háteigskirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 15. Meira  Kaupa minningabók
22. mars 2000 | Minningargreinar | 581 orð | 1 mynd

JÓN ÁRNASON

Jón Árnason fæddist í Stykkishólmi 23. desember 1928. Hann lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur 8. mars síðastliðinn og fór útför hans fram frá Langholtskirkju 16. mars. Meira  Kaupa minningabók
22. mars 2000 | Minningargreinar | 1206 orð | 1 mynd

JÓN GUNNAR GUNNARSSON

Jón Gunnar Gunnarsson fæddist í Reykjavík 5. ágúst 1984. Hann lést 2. mars síðastliðinn og fór útför hans fram frá Grafarvogskirkju 10. mars. Meira  Kaupa minningabók
22. mars 2000 | Minningargreinar | 1508 orð | 1 mynd

MARGRÉT INGIBJÖRG THEODÓRSDÓTTIR

Margrét Ingibjörg Theodórsdóttir fæddist í Dalkoti á Vatnsnesi í V-Hún. 23. júní 1919. Hún andaðist á Sjúkrahúsi Hvammstanga 14. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Ásta Sigfúsdóttir, Dalkoti, og Theodór Teitsson, Almenningi, Vatnsnesi, V-Hún. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

22. mars 2000 | Viðskiptafréttir | 129 orð

46,2 milljónir í hagnað

SEMENTSVERKSMIÐJAN hf. á Akranesi hagnaðist um 46,2 milljónir króna árið 1999. Hagnaður af reglulegri starfsemi var 74,0 milljónir en heildarvelta fyrirtækisins nam 1.061,2 milljónum króna. Eigið fé verksmiðjunnar nam 1. Meira
22. mars 2000 | Viðskiptafréttir | 409 orð | 1 mynd

Dregur úr líkum á innherjasvikum

VERÐBRÉFAÞING Íslands hf. hefur áhuga á að fleiri skráð fyrirtæki taki upp opinber níu mánaða uppgjör og síðar meir þriggja mánaða uppgjör. Meira
22. mars 2000 | Viðskiptafréttir | 588 orð

FBA stærsti hluthafinn í fyrsta danska netbankanum

FBA er í félagi við danska fjárfesta og fjárfestingarfélag frá Singapúr á leiðinni að byggja upp fyrsta hreinræktaða danska netbankann, Basisbank.dk. Meira
22. mars 2000 | Viðskiptafréttir | 1329 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 21.

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 21.03.00 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) FMS Á ÍSAFIRÐI Hlýri 74 74 74 134 9.916 Hrogn 260 230 252 462 116.521 Karfi 39 37 38 12.000 452.040 Keila 46 46 46 71 3.266 Langa 93 93 93 32... Meira
22. mars 2000 | Viðskiptafréttir | 10 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta...

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr. Meira
22. mars 2000 | Viðskiptafréttir | 190 orð

Fyrirtækjastefnumót í Danmörku

GERT er ráð fyrir að allt að 2.500 fyrirtæki frá 60 löndum eigi fulltrúa á næsta Europartenariat-fyrirtækjastefnumóti sem haldið verður í Álaborg í Danmörku 8.-9. júní næstkomandi. Fyrirtækjastefnumótið í Danmörku er ætlað flestum greinum iðnaðar. Meira
22. mars 2000 | Viðskiptafréttir | 177 orð

Hagnaður MS 126 milljónir króna

HEILDARTEKJUR Mjólkursamsölunnar í Reykjavík og dótturfélaga voru 4.747 milljónir króna á síðasta ári en það er 8% aukning frá árinu áður. Rekstrargjöld samstæðunnar án skatta og annarra liða hækkuðu um 10% og námu 4. Meira
22. mars 2000 | Viðskiptafréttir | 111 orð

Hagnaður tvöfaldast á milli ára

HAGNAÐUR Radisson SAS-hótelkeðjunnar fyrir skatta nam ríflega 4,1 milljarði króna fyrir árið 1999. Þetta er meira en tvöföldun frá 1998 er hagnaður fyrir skatta nam 1,7 milljarði króna. Meira
22. mars 2000 | Viðskiptafréttir | 148 orð

Lækkun í Evrópu

GENGI hlutabréfa lækkaði á flestum fjármálamörkuðum Evrópu í gær og mest lækkaði verð á hlutabréfum í tæknifyrirtækjum í kjölfar áframhaldandi lækkunar Nasdaq-vísitölunnar. Meira
22. mars 2000 | Viðskiptafréttir | 489 orð

Rýfur einangrun íslensks verð-bréfamarkaðar

VERÐBRÉFAÞING Íslands hf., VÞÍ, undirritaði í gær viljayfirlýsingu um aðild þingsins að NOREX, sem er samstarf norrænna kauphalla um rekstur viðskiptakerfis, sameiginlegar viðskiptareglur og markaðsmál. Meira
22. mars 2000 | Viðskiptafréttir | 117 orð

Samstarf um miðlæga vistun Microsoft Office

SKÝRR hf. og Tæknival hf. undirrituðu nýlega samstarfssamning um að bjóða viðskiptavinum sínum miðlæga vistun á Microsoft Office og Office 2000 hugbúnaðinum. Meira
22. mars 2000 | Viðskiptafréttir | 795 orð | 1 mynd

Skattgreiðslur setja strik í reikninginn

HAGNAÐUR af rekstri Sæplasts hf. lækkaði um um tæplega 53% á milli ára. Á árinu 1999 nam hann tæpum 26 milljónum króna en árið áður um 55 milljónum króna. Meira
22. mars 2000 | Viðskiptafréttir | 569 orð | 1 mynd

Tapið 187 milljónir króna

HEILDARTEKJUR SH-samstæðunnar á síðasta ári námu 38 milljörðum króna en voru 33,6 milljarðar árið áður og er það aukning um 13%. Félagið jók á árinu kaup afurða í eigin nafni í stað umsýsluviðskipta sem ekki teljast til eigin veltu. Meira
22. mars 2000 | Viðskiptafréttir | 75 orð

ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meðalávöxtun síðasta úboðs hjá...

ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meðalávöxtun síðasta úboðs hjá Lánasýslu ríkisins Ávöxtun í % Br. frá síðasta útb. Ríkisvíxlar 17. janúar '00 3 mán. RV00-0417 10,45 0,29 5-6 mán. RV00-0620 10,50 - 11-12 mán. RV00-0817 10,80 - Ríkisbréf 8. Meira
22. mars 2000 | Viðskiptafréttir | 75 orð

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 21.

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 21.3. 2000 Kvótategund Viðskipta- magn (kg) Viðskipta- verð (kr) Hæsta kaup- tilboð (kr) Lægsta sölu- tilboð (kr) Kaupmagn eftir (kg) Sölumagn eftir (kg) Vegið kaup- verð (kr) Vegið sölu- verð (kr) Síðasta meðalv. Meira

Fastir þættir

22. mars 2000 | Dagbók | 709 orð

(1Pt. 1, 6.)

Í dag er miðvikudagur 22. mars, 82. dagur ársins 2000. Orð dagsins: Fagnið því, þótt þér nú um skamma stund hafið orðið að hryggjast í margs konar raunum. Meira
22. mars 2000 | Fastir þættir | 299 orð | 1 mynd

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsfélag Húsavíkur Aðaltvímenningur Bridsfélags Húsavíkur, sem er haldinn í boði Vátryggingafélags Íslands, hófst mánudaginn 13. mars sl. með þátttöku 15 para. Spilaðar eru 15 umferðir með barómeterútreikningi. Meira
22. mars 2000 | Í dag | 740 orð | 1 mynd

Fræðsluerindi og aftansöngur

ALLA miðvikudaga á föstu verður fræðsla og bænagjörð kl. 18 í Langholtskirkju. Í dag kl. 18 mun dr. Einar G. Jónsson, vísindamaður hjá Árnastofnun, fjalla um Guðbrand biskup Þorláksson, en Langholtskirkja er helguð minningu Guðbrands og ber nafn hans. Meira
22. mars 2000 | Viðhorf | 893 orð

Leikur er mótleikur

Um leið og eitthvað gerist, önnur persóna birtist fer keðja viðbragða í gang, sem gengur síðan koll af kolli allt til enda verksins. Meira
22. mars 2000 | Fastir þættir | 46 orð | 1 mynd

Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

Hvítur á leik ARMENINN David Karatorossian (2345) hafði hvítt í meðfylgjandi stöðu gegn alþjóðlega meistaranum Slobodan Kovacevic (2415) frá Júgóslavíu á opna alþjóðlega mótinu í Linares á Spáni sem haldið var í janúar sl. 24.Df6! Bxf6 25.gxf6. Meira

Íþróttir

22. mars 2000 | Íþróttir | 298 orð | 1 mynd

BJARKI Gunnlaugsson lék síðustu 12 mínúturnar...

BJARKI Gunnlaugsson lék síðustu 12 mínúturnar fyrir Preston North End sem tapaði 1:0 fyrir Notts County í ensku 2. deildinni í gær. Preston er í 1. sæti deildarinnar. Meira
22. mars 2000 | Íþróttir | 144 orð

Daði til liðs við Skjern

DAÐI Hafþórsson, handknattleiksmaður hjá Bayer Dormagen, hefur gert tveggja ára samning við dönsku meistarana Skjern. Heldur hann til Danmerkur að lokinni leiktíðinni í Þýskalandi. Meira
22. mars 2000 | Íþróttir | 116 orð | 1 mynd

Eins og öskrandi ljón

Grótta/KR komst í úrslit Íslandsmótsins í handknattleik í fyrsta sinn í gærkvöldi þegar liðið lagði deildarmeistara Víkings að velli með tíu marka mun, 23:13, í annarri og síðari viðureign liðanna í undanúrslitum kvenna. Meira
22. mars 2000 | Íþróttir | 141 orð

Ég hef heyrt lauslega af þessu.

DORTMUND í Þýskalandi og Auxerre í Frakklandi eru tilbúin til að bjóða Arnari Grétarssyni, knattspyrnumanni hjá AEK í Grikklandi, samning, samkvæmt fréttum á heimasíðu enska félagsins Everton og í enskum fjölmiðlum í gær. Arnar æfir sem kunnugt er með Everton þessa dagana. Meira
22. mars 2000 | Íþróttir | 272 orð

Fer Daum frá Leverkusen ?

Það kom mjög á óvart þegar knattspyrnuþjálfarinn kunni, Christoph Daum hjá Bayer Leverkusen, tilkynnti í gær að hafa átt í viðræðum við tyrkneska liðið Fenerbache í Ístanbúl. Meira
22. mars 2000 | Íþróttir | 1034 orð | 1 mynd

Finnst þetta orðið nokkuð afslappað

KRISTINN Björnsson skíðamaður frá Ólafsfirði varð um helgina í 16. sæti í svigi á lokamóti heimsbikarkeppninnar. Kristinn átti stórgóða síðari ferð og var með fjórða besta tímann í henni en fyrri ferðin var ekki nægilega góð þannig að hann endaði í 16. sæti. Eftir mót vetrarins er Kristinn í 22. sæti á heimslistanum í svigi, með 123 stig, og í því 56. á heimslistanum yfir alpagreinar. Meira
22. mars 2000 | Íþróttir | 409 orð

Haukar hófu leikinn með látum og...

Haukar tryggðu sér sæti í undanúrslitum á Íslandsmótinu í körfubolta með því að leggja Þór að velli, 84:77, í oddaleik liðanna í Strandgötu í gærkvöldi. Haukar, sem höfðu átt í miklum vandræðum með Þórsara í fyrstu tveimur leikjunum, brettu upp ermarnar í síðari hálfleik, léku á als oddi í sókn og unnu sanngjarnan sigur. Meira
22. mars 2000 | Íþróttir | 137 orð

Haukar mæta Grindvíkingum

HAUKAR báru sigurorð af sannkölluðu spútnikliði Þórs frá Akureyri í oddaleik í átta liða úrslitum Íslandsmótsins í körfuknattleik, 84:77, í íþróttahúsinu við Strandgötu í Hafnarfirði í gærkvöldi. Meira
22. mars 2000 | Íþróttir | 464 orð | 1 mynd

JOHN Carew, sóknarmaðurinn efnilegi hjá Rosenborg...

JOHN Carew, sóknarmaðurinn efnilegi hjá Rosenborg , gæti orðið dýrasti knattspyrnumaður Noregs innan skamms. Meira
22. mars 2000 | Íþróttir | 127 orð

Leikmenn Þórs samningsbundnir

LEIKMENN Þórs frá Akureyri hafa vakið mikla athygli fyrir leik sinn í vetur, sérstaklega í rimmunni við Hauka í átta liða úrslitum. Meira
22. mars 2000 | Íþróttir | 318 orð | 1 mynd

Viljastyrkur Þórsliðsins gríðarlegur

Ívar Ásgrímsson, þjálfari Hauka, fagnaði vitaskuld áfanganum sem lið hans náði á heimavelli í gærkvöldi er það lagði Þórsara í oddaleik, en gat ekki annað en lýst hrifningu sinni á frammistöðu andstæðinganna, sem komu sannarlega á óvart. Meira
22. mars 2000 | Íþróttir | 506 orð | 1 mynd

Víkingar eins og byrjendur í höndum Gróttu/KR

DEILDARMEISTARAR Víkings voru eins og byrjendur í höndum leikmanna Gróttu/KR þegar liðin mættust í öðrum leik sínum í undanúrslitum Íslandsmótsins í gærkvöldi. Grótta/KR hafði algjöra yfirburði á öllum sviðum handknattleiksins og sigraði með tíu marka mun, 23:13. Meira
22. mars 2000 | Íþróttir | 267 orð | 1 mynd

Þrautseigja Eyjastúlkna færði þeim sigur á FH

Þrátt fyrir mörg mistök sökum spennu lögðu Eyjastúlkur aldrei árar í bát og uppskáru að lokum 24:23 sigur á FH, þegar liðin mættust í fyrri leik í undanúrslitum efstu deildar kvenna í Kaplakrika í gærkvöldi. Það verður því þungur róður hjá Hafnfirðingum í Eyjum á fimmtudaginn, reyndar vann FH heimaleikinn í deildinni með sjö marka mun en tapaði með einu í Eyjum. Meira

Úr verinu

22. mars 2000 | Úr verinu | 291 orð

500% hækkun á krókaveiðileyfum

VERÐ á veiðileyfi fyrir krókabáta hefur hækkað mikið að undanförnu og erudæmi um að einstök veiðileyfi seljist á 7-8 milljónir króna. Mikill fjöldi krókabáta er nú í smíðum hérlendis og höfðu eigendur margra þeirra reiknað með fá veiðileyfi á bátana, samkvæmt nýjum lögum sem taka áttu gildi 1. september nk. en hefur nú verið frestað. Meira
22. mars 2000 | Úr verinu | 64 orð

Afurðaverð síldar lágt

SÍLDARAFLI á vertíðinni 1999-2000 er heldur meiri en á vertíðinni 1998-1999, en hins vegar er um 40% samdráttur í aflaverðmæti upp úr sjó. Kvótaárið 1998-1999 var aflaverðmætið upp úr sjó 1.133 milljónir króna en 560 milljónir frá 1. september sl. Meira
22. mars 2000 | Úr verinu | 1271 orð | 1 mynd

Allt að 600 sjómenn slasast árlega

Mikið hefur verið ritað og rætt um öryggismál sjómanna undanfarið og sýnist gjarnan sitt hverjum. Svavar Guðmundsson, sjávarútvegsfræðingur frá sjávarútvegsdeild Háskólans á Akureyri, hefur kannað þessi mál og fjallaði lokaverkefni hans um ástand öryggismála í íslenskum fiskiskipum 1986 til 1996. Hann hefur ritað þrjár greinar um þessi mál fyrir Verið og í þessari fyrstu grein er yfirlit yfir slysin og flokkun þeirra á umræddu tímabili, með samanburði við gang mála í Danmörku. Meira
22. mars 2000 | Úr verinu | 62 orð

Ágætt á Hattinum

ÁGÆT rækjuveiði hefur verið á Flæmingjagrunni að undanförnu en Viðar Sigurðsson, stýrimaður á frystitogaranum Pétri Jónssyni RE, segir að rækjan sé frekar smá og mest um iðnaðarrækju að ræða. Meira
22. mars 2000 | Úr verinu | 639 orð

BÁTAR Nafn Stærð Afli Veiðarfæri Uppist.

BÁTAR Nafn Stærð Afli Veiðarfæri Uppist. afla Sjóf. Löndunarst. Meira
22. mars 2000 | Úr verinu | 94 orð | 1 mynd

BEÐIÐ EFTIR GRÁSLEPPU

FEÐGARNIR Hjörtur Arnfinnsson og Kristinn Hjartarson á Nökkva NK ætluðu að hefja grásleppuveiðar 20. mars eins og venjulega og voru búnir að gera klárt en vegna breytinga á vertíðinni ætla þeir að veiða þorsk í net þar til hefja má grásleppuveiðar. Meira
22. mars 2000 | Úr verinu | 117 orð

Bretar flytja minna inn

INNFLUTNINGUR Breta á fiski hefur dregizt nokkuð saman á síðasta ári. Fyrstu 10 mánuði ársins fluttu þeir inn 55.000 tonn af ferskum og ísuðum fiski, sem er tæpum 3.000 tonnum minna en á sama tíma árið áður. Meira
22. mars 2000 | Úr verinu | 378 orð

Enn er mikil óvissa með kolmunnann

ÚTLIT er fyrir að veiðar á kolmunna í Norður-Atlantshafi á þessu ári verði enn um helmingi meiri en fiskifræðingar telja ráðlegt, þar sem strandríki hafa ekki náð samkomulagi um skiptingu stofnsins. Íslendingar krefjast um 20% heildarkvótans árlega. Meira
22. mars 2000 | Úr verinu | 12 orð

ERLEND SKIP Nafn Stærð Afli Uppist.

ERLEND SKIP Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. Meira
22. mars 2000 | Úr verinu | 959 orð | 1 mynd

Fiskveiðum Færeyinga stjórnað með dagakerfi

Í ferð Stafnbúa, nemenda sjávarútvegsdeildar Háskólans á Akureyri, til Færeyja hittu þeir Jørgen Niclasen "landsstýrismann í fiskivinnumálum", ráðherra Færeyinga í sjávarútvegsmálum, Jógvan Norbúð framkvæmdastjóra Føroya Reiðarafelags sem er eyjasamband færeyskra útgerðarmanna og Hjalta í Jákupsstovu hjá Fiskirannsóknarstofunni sem hefur sama hlutverk hjá frændum okkar og HAFRÓ hefur hér og hlýddu á erindi þeirra. Stafnbúar rekja hér hvernig fiskveiðum er stjórnað í Færeyjum. Meira
22. mars 2000 | Úr verinu | 109 orð

Freðfiskur

Fyrstu 10 mánuði þessa árs hafa Bretar flutt inn 151.500 tonn af frystum fiski. Það er um 5.000 tonnum minna en á sama tíma árið áður. Mest hafa Bretar keypt af Rússum umrætt tímabil, eða 37.200 tonn. Meira
22. mars 2000 | Úr verinu | 59 orð

FRYSTISKIP Nafn Stærð Afli Uppist.

FRYSTISKIP Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. Meira
22. mars 2000 | Úr verinu | 393 orð

Gott á Hattinum

ÁGÆT rækjuveiði hefur verið á Flæmingjagrunni að undanförnu en Viðar Sigurðsson, stýrimaður á frystitogaranum Pétri Jónssyni RE, segir að rækjan sé frekar smá og mest um iðnaðarrækju að ræða. Meira
22. mars 2000 | Úr verinu | 49 orð | 1 mynd

HROGNABUNA

LOÐNUVERTÍÐIN er á síðasta snúningi en skipin voru í gær að veiðum við Malarrif á Snæfellsnesi. Aflinn var fremur rýr, enda loðnan búin að hrygna og töluvert dreifð. Meira
22. mars 2000 | Úr verinu | 573 orð | 4 myndir

Hrygning þorsksins

Hafrannsóknir Hrygning og klak þorsksins við Ísland er mjög mikilvægt. Hafrannsóknastofnun fylgist náið með gangi mála. Guðrún Marteinsdóttir, fiskifræðingur hjá stofnuninni, segir hér frá rannsóknum á hrygningu og klaki, en allt að 26 milljónir hrogna geta verið í stærstu hrygnunum. Meira
22. mars 2000 | Úr verinu | 250 orð

LOÐNUSKIP Nafn Stærð Afli Sjóf.

LOÐNUSKIP Nafn Stærð Afli Sjóf. Löndunarst. Meira
22. mars 2000 | Úr verinu | 952 orð

Miklar tækniframfarir á döfinni í surimi-iðnaðinum

HEIMSFRAMLEIÐSLAN í surimi á árinu 1998 var um 540.000 tonn eða 10% meiri en í fyrstu hafði verið áætlað. Voru rúmlega 50% hráefnisins alaskaufsi eða meira en búist hafði verið við en horfur voru á, að flakavinnslan yrði aukin vegna góðrar stöðu á þeim markaði. Raunar gekk það eftir að sumu leyti í Alaska þar sem surimi-framleiðslan minnkaði um 9% en Rússar og Japanir juku hana á móti. Meira
22. mars 2000 | Úr verinu | 198 orð | 1 mynd

Mjög hátt verð á kvótaþinginu

VERÐ á þorskkvóta á Kvótaþingi Íslands hefur verið óvenju hátt að undanförnu og fór yfir 120 krónur í síðustu viku. Á mánudag voru seld ríflega 150 tonn á þinginu og var verðið 120,5 krónur. Þá lágu eftir tilboð í 255 tonn en 115 tonn seldust ekki. Hæsta kauptilboð var á mánudag 121 króna en lægsta sölutilboð 122 krónur. Meira
22. mars 2000 | Úr verinu | 3 orð

Nafn Stærð Afli Veiðarfæri Uppist.

Nafn Stærð Afli Veiðarfæri Uppist. afla Sjóf... Meira
22. mars 2000 | Úr verinu | 110 orð

Orri í Fishing News

ORRI Vigfússon skrifar grein í brezka sjávarútvegsblaðið Fishing News nú í marz. Þar fjallar hann um vandamál vegna vaxandi selagengdar við strendur Írlands og Skotlands . Meira
22. mars 2000 | Úr verinu | 342 orð | 1 mynd

Rafmagnsfyrirtækið Segull í nýtt húsnæði

Rafmagnsfyrirtækið Segull hf., sem hefur þjónustað sjávarútvegsfyrirtæki í 61 ár, tekur á morgun formlega í notkun nýtt húsnæði á 4.000 fermetra lóð við Fiskislóð 2-8 í Örfirisey. Vilberg Guðmundsson og fleiri stofnuðu fyrirtækið 1939 og hóf það starfsemi sem rafvéla- og raftækjavinnustofa í gömlu verbúðunum við Grófarbryggju en flutti fljótlega í eigið húsnæði við Nýlendugötu. 1976 byggði fyrirtækið viðbótarhúsnæði við Eyjaslóð í Örfirisey, en vegna vaxandi umsvifa var þörf á meira rými. Meira
22. mars 2000 | Úr verinu | 94 orð

Reknetin bönnuð

DÓMSTÓLL Evrópubandalagsins hefur hafnað beiðni Frakka um að þurfa ekki að hlíta banni ESB á veiðum í reknet. Bannið á að taka gildi í lok ársins 2001. Meira
22. mars 2000 | Úr verinu | 125 orð

RÆKJUBÁTAR Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf.

RÆKJUBÁTAR Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf. Löndunarst. Meira
22. mars 2000 | Úr verinu | 227 orð

Sala á hrognum talin í uppnámi

SAMNINGAR um sölu á frystum loðnuhrognum til Japans eru í uppnámi, að sögn Steindórs Gunnarssonar, markaðsstjóra hjá Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna. Ástæðan er offramboð. Verðlækkun milli ára er því óhjákvæmileg og undirboð einstakra útflytjenda geta leitt til enn lægra verðs. Meira
22. mars 2000 | Úr verinu | 63 orð

Smjörsteikt grásleppa með karrí- og dijon-sinnepssósu

Í LJÓSI þess að grásleppuvertíðin er nú að hefjast er ekki úr vegi að kanna hvernig matreiða megi þessa "hænu hafsins" eins og hún hefur verið kölluð vegna þess að nánast ekkert er nýtt af henni nema hrognin. Meira
22. mars 2000 | Úr verinu | 199 orð | 1 mynd

Stefnir á markað

UM helgina keypti útgerðarfélagið Bergur-Huginn hf. í Vestmannaeyjum félagið Hörgeyri ehf. Meira
22. mars 2000 | Úr verinu | 307 orð

Um 40% lækkun á aflaverðmæti síldar í vetur

SÍLDARAFLI á vertíðinni 1999-2000 er heldur meiri en á vertíðinni 1998-1999, en hins vegar er um 40%r samdráttur í aflaverðmæti upp úr sjó. Kvótaárið 1998-1999 var aflaverðmætið upp úr sjó 1.133 milljónir króna en 560 milljónir frá 1. september sl. til áramóta. Fyrra tímabilið fengust um 13 kr. á kílóið upp úr sjó en 7,50 kr. í haust sem leið eða rúmlega 40% lækkun. Meira
22. mars 2000 | Úr verinu | 48 orð

Verðlækkun yfirvofandi

SAMNINGAR um sölu á frystum loðnuhrognum til Japans eru í uppnámi vegna offramboðs, að sögn Steindórs Gunnarssonar, markaðsstjóra hjá Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna. Japanir þurfa um 3.000 til 4. Meira
22. mars 2000 | Úr verinu | 131 orð

Verðmætið jókst um 1,4%

Á SÍÐASTA ári nam útflutningsverðmæti sjávarafurða alls 97,7 milljörðum króna sem er 1,4% samdráttur frá árinu 1998. Útflutningsverðmæti saltfiskafurða jókst hinsvegar um 11,5% og var um 20,4 milljarðar króna. Meira

Barnablað

22. mars 2000 | Barnablað | 17 orð

Beðist vel-virðingar Myndasögur Moggans biðjast velvirðingar...

Beðist vel-virðingar Myndasögur Moggans biðjast velvirðingar ef dregst úr hömlu að birta aðsent efni. Þeim er þröngt sniðinn... Meira
22. mars 2000 | Barnablað | 35 orð | 1 mynd

ÉG heiti Hanna og er 10...

ÉG heiti Hanna og er 10 ára. Mig langar að eignast pennavini á Netinu, stráka og stelpur á öllum aldri. Áhugamál mín eru: lestur, að semja ljóð og sögur, barnapössun, ferðalög o.m.fl. Skrifið fljótt! Netfangið mitt er: hghall@li. Meira
22. mars 2000 | Barnablað | 142 orð

ÉG heiti Sandra og ég safna...

ÉG heiti Sandra og ég safna öllu með Jim Carrey, Britney Spears, Bugs Life, Toy Story. Í staðinn get ég hugsað mér að fá veggmyndir af Tweety, Sylvester, Hundalífi og fleiru. Kveðja. Meira
22. mars 2000 | Barnablað | 20 orð | 1 mynd

Hinn vinsæli Bíbí (Tweety)

HANN er krúttlegur, finnst ykkur ekki, hann Bíbí, litli, sæti, guli unginn. Myndina gerði Unnur Skúladóttir, 11 ára, Bólstaðarhlíð 3, 105... Meira
22. mars 2000 | Barnablað | 26 orð | 1 mynd

Hundurinn Plútó

HÆ, ég heiti Sandra og ég teiknaði mynd af Plútó, hundinum hans Mikka. Ég tók ekki í gegn, ég teiknaði eftir fyrirmynd. Sandra Valsdóttir, Dalhúsum 90, 112 Reykjavík... Meira
22. mars 2000 | Barnablað | 39 orð | 1 mynd

Hver er skúrkurinn?

SKUGGAMYNDIN efst í vinstra horninu er eina vísbending lögreglunnar um hver sé sökudólgurinn í innbroti í verslun niðri í miðbæ. Lögreglan hefur fengið fimmtán ábendingar frá árvökulum borgurunum. Meira
22. mars 2000 | Barnablað | 149 orð

Pennavinir

ÉG heiti Una Árnadóttir og er sjö ára. Ég verð átta á þessu ári. Ég vil eignast pennavini á mínum aldri, bæði stráka og stelpur. Áhugamál: kettir, fimleikar, sund og bangsar. Meira
22. mars 2000 | Barnablað | 12 orð | 1 mynd

Rex og Perla

LENA Karen Andreasdóttir, Hörgsholti 31 í Hafnarfirði, sendi þessa mynd fyrir margt... Meira
22. mars 2000 | Barnablað | 16 orð | 1 mynd

Skrifið 1000

SKRIFIÐ töluna 1000 án þess að nota eitt einasta núll. A.m.k. er um þrjár leiðir að... Meira
22. mars 2000 | Barnablað | 35 orð | 1 mynd

Skörðóttur skjöldur

HJÁLPIÐ Rúti riddara að finna brotið úr skildinum hans, sem brotnaði í miklum bardaga við dreka nokkurn ógurlegan. Drekinn náði að nudda einni kló hægri framloppu við skjöldinn og svo fór sem sjá má á... Meira
22. mars 2000 | Barnablað | 32 orð | 1 mynd

Völundarhús Magnúsar Kristófers

ÞETTA völundarhús gerði Magnús Kristófer Vignisson, Hverfisgötu 19, 220 Hafnarfjörður. Reynið að komast í gegnum völundarhúsið. Þið byrjið þar sem örin vísar inn í það og komið út þar sem örin bendir... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.