Greinar fimmtudaginn 30. mars 2000

Forsíða

30. mars 2000 | Forsíða | 327 orð | 1 mynd

Friðarviðræðum hafnað

FLOKKUR rússneskra hermanna varð fyrir árás skæruliða í fjalllendi sunnarlega í Tsjetsjníu, nálægt bænum Zhani-Vedeno, í gær og segjast skæruliðar hafa fellt 70 manns en stjórnvöld í Moskvu vildu ekki staðfesta að nokkur hefði fallið. Meira
30. mars 2000 | Forsíða | 103 orð

Hættulegar heræfingar

ÁHÖFN norsks tundurduflaslæðara neitaði nýlega að taka þátt í æfingum með öðrum NATO-skipum og bar við því, að það væri of hættulegt að því er norska varnarmálaráðuneytið greindi frá í gær. Meira
30. mars 2000 | Forsíða | 66 orð | 1 mynd

Kosningar í Grikklandi

COSTAS Caramanlis, leiðtogi Nýja lýðræðisflokksins, stærsta stjórnarandstöðuflokks Grikklands, veifar hér til gesta á kosningafundi í borginni Pyrgos. Meira
30. mars 2000 | Forsíða | 115 orð

Loftbóla sem getur sprungið?

UPPGANGURINN á verðbréfamarkaði að undanförnu ber ýmis einkenni loftbólu, sem getur spungið þegar minnst varir að því er Horst Köhler, nýr framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, IMF, sagði í viðtali við þýska dagblaðið Die Zeit , sem kemur út í dag. Meira
30. mars 2000 | Forsíða | 107 orð

Mannskæður eldsvoði

ELDUR kom upp í kvikmyndahúsi í borginni Jiaozuo í Kína aðfaranótt miðvikudags og barst fljótt yfir í aðliggjandi kvikmyndahús með þeim afleiðingum að 74 fórust. Lögregla náði hins vegar að bjarga 12 manns að því er Xinhua -fréttastofan greindi frá. Meira
30. mars 2000 | Forsíða | 419 orð

Verða að sýna viðleitni til umbóta

BALKANLÖNDUNUM er hollast að fara að vinna saman og "hætta að skjóta á hvert annað" eða gleyma að öðrum kosti öllum óskum um utanaðkomandi aðstoð og áhuga erlendra fjárfesta, að því er James Wolfensohn, bankastjóri Alþjóðabankans, sagði í... Meira

Fréttir

30. mars 2000 | Landsbyggðin | 157 orð | 1 mynd

18 ára Borgfirðingur valinn ungfrú Vesturland

Akranesi- 18 ára stúlka, Elín Málmfríður Magnúsdóttir frá Eystri Leirárgörðum II í Leirár- og Melasveit, sigraði í keppninni Ungfrú Vesturland 2000, en valið var kunngjört á glæsilegri hátíð á Akranesi sl. laugardagskvöld. Meira
30. mars 2000 | Innlendar fréttir | 319 orð | 3 myndir

4.000 rúmmetrar af möl úr veginum fyrir Búlandshöfða

FLÓÐ ollu ófærð og skemmdum á vegum víðsvegar um land í gær. Hlýindi undanfarinna daga hafa víða valdið miklum leysingum og urðu vegir við Búlandshöfða á Snæfellsnesi, flugvöllinn á Sauðárkróki og við Skógarholt í Mývatnssveit einna verst úti í gær. Meira
30. mars 2000 | Innlendar fréttir | 227 orð | 2 myndir

40 ára afmæli Félags heyrnarlausra

FYRIR nokkru fagnaði Félag heyrnarlausra 40 ára afmæli sínu með hátíðardagskrá í Miðbergi og opnun sögusýningar í Gerðubergi. Meira
30. mars 2000 | Erlendar fréttir | 377 orð | 1 mynd

Afsögn og hneyksli í Taílandi

SANAN Kachornprasart, innanríkisráðherra Taílands, sagði af sér embætti í gær er skýrt var frá því, að hann hefði orðið uppvís að því segja rangt til um eignir sínar. Meira
30. mars 2000 | Innlendar fréttir | 444 orð | 1 mynd

Allar aflahlutdeildir á markað eftir 10 ár

ÞINGFLOKKUR Samfylkingarinnar vill að úthlutun aflahlutdeilda án endurgjalds eða gjafakvóta, eins og sumir vilja kalla það, verði afnumin í jöfnum áföngum á tíu ára tímabili en útgerðum fiskiskipa þess í stað gefinn kostur á öflun aflahlutdeilda til fimm... Meira
30. mars 2000 | Landsbyggðin | 424 orð | 1 mynd

Allar færar leiðir nýttar í náminu

Reykholti- Nemendur og kennarar grunnskólans á Varmalandi í Borgarfirði eru nú að vinna þróunarverkefni í upplýsingatækni, sem miðast að því að nýta alla þá tækni sem skólinn býr að til þess að afla upplýsinga og koma námsefninu til skila. Meira
30. mars 2000 | Innlendar fréttir | 426 orð

Allar virkjana- og álvers- framkvæmdir fari í mat

HÆGT verður að hlífa Eyjabökkum með því að Fljótsdalsvirkjun verði rennslisvirkjun sem tengd yrði Kárahnúkavirkjun eins og hugmyndir eru uppi um ef farið verður að þeim óskum forráðamanna Reyðaráls að reisa í fyrsta áfanga 240 þúsund tonna álver í... Meira
30. mars 2000 | Erlendar fréttir | 877 orð | 1 mynd

Augljós erfingi "krúnunnar"

UM svipað leyti og mikil og leyndardómsfull gerjun hefur verið í stjórnmálalífinu í Sýrlandi verður æ greinilegra að næsti forseti landsins eða, eins og menn kalla hann gjarnan, erfingi krúnunnar, er næstelsti sonur forsetans, augnlæknirinn Bashar Al... Meira
30. mars 2000 | Innlendar fréttir | 93 orð

Áskorun til spítalanna

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi áskorun: "Aðalfundur Félags eldri borgara í Garðabæ haldinn í Kirkjuhvoli 18. Meira
30. mars 2000 | Innlendar fréttir | 44 orð

Bensínhækkun um mánaðamótin

BENSÍN hækkar í verði nú um mánaðamótin. Um síðustu mánaðamót hækkaði verð á bensínlítra um 2,40 kr., en líklegt er talið að hækkunin verði jafnvel meiri nú. Meira
30. mars 2000 | Erlendar fréttir | 159 orð

Bílverð lækkað í Bretlandi

BREZKA ríkisstjórnin hyggst þvinga bílaframleiðendur, ef ekki vill betur, til þess að lækka bílverð í Bretlandi um allt að þriðjung, en kannanir verðlagseftirlitsins hafa sýnt að Bretar borga að meðaltali um 35% hærra verð fyrir bíla en þeir kosta á... Meira
30. mars 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 166 orð

Boðið í hönnun mislægra gatnamóta

OPNUÐ hafa verið tilboð í hönnun nýrra mislægra gatnamóta við Breiðholtsbraut, Reykjanesbraut og Nýbýlaveg, en kostnaðaráætlun verkkaupa, sem í þessu tilfelli er Vegagerð ríkisins hljóðar upp á 48 milljónir. Meira
30. mars 2000 | Innlendar fréttir | 164 orð

Borgin hættir í Ráðstefnuskrifstofu Íslands

MEIRIHLUTI borgarráðs hefur samþykkt að Reykjavíkurborg segi sig úr og hætti þátttöku í Ráðstefnuskrifstofu Íslands. Úrsögnin tekur gildi 30. júní nk. Stjórn Ráðstefnuskrifstofunnar hefur lýst yfir vonbrigðum með ákvörðun borgaryfirvalda. Meira
30. mars 2000 | Erlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Bretadrottningu fagnað

ELÍSABET Bretadrottning og eiginmaður hennar, Filippus prins, hafa fengið hlýjar móttökur í Ástralíu, en þau eru þar í 16 daga heimsókn. Tómata var þó kastað að hjónunum þegar þau gengu framhjá um 3. Meira
30. mars 2000 | Miðopna | 1259 orð | 2 myndir

Eignarhald Norsk Hydro að álveri gæti orðið 40%

Fjárfestar í álveri við Reyðarfjörð kanna nú hagkvæmni þess að reisa 240 þúsund tonna álver í fyrsta áfanga og stækka það síðan um 120 þús. tonn. Meira
30. mars 2000 | Erlendar fréttir | 842 orð | 1 mynd

Ekki talið munu valda verulegri verðlækkun

SÉRFRÆÐINGAR vöruðu í gær við óraunhæfum væntingum um lækkandi olíuverð í kjölfar ákvörðunar Samtaka olíuframleiðsluríkja (OPEC) um að auka framleiðslu á olíu. Meira
30. mars 2000 | Erlendar fréttir | 265 orð

Ellilaunin lækkuð í Japan

JAPANSKA þingið samþykkti fyrr í vikunni að lækka ellilífeyri um 5%. Er ástæðan sú, að lífeyriskerfið stefnir í gjaldþrot enda er hlutfall aldraðra hvergi hærra en í Japan. Meira
30. mars 2000 | Innlendar fréttir | 130 orð

Endurvinnsla og úrgangur

AÐALFUNDUR FENÚR, Fagráðs um endurvinnslu og úrgang, verður haldinn í Rúgbrauðsgerðinni, Borgartúni 6, Reykjavík, föstudaginn 31. mars nk. Í framhaldi af aðalfundinum hefst ráðstefna kl. 13. Meira
30. mars 2000 | Innlendar fréttir | 510 orð

Engin lagaheimild til að breyta sparisjóðum í hlutafélög

HALLGRÍMUR Jónsson, sparisjóðsstjóri Sparisjóðs vélstjóra, segir að ekki sé unnt samkvæmt núgildandi lögum að breyta sparisjóðunum í hlutafélög. Meira
30. mars 2000 | Innlendar fréttir | 224 orð

Erfðavísir sem tengist heilablóðfalli staðfestur

ÍSLENSKUM vísindamönnum hefur tekist að staðsetja erfðavísi á litningi sem tengist heilablóðfalli. Greindi svissneska lyfjafyrirtækið F. Hoffmann-La Roche frá þessu í gær með fréttatilkynningu. Meira
30. mars 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 111 orð | 1 mynd

Erindi sundgesta vísað til íþróttafulltrúa

BÆJARRÁÐ Hafnarfjarðar vísaði erindi fastagesta Sundhallar Hafnarfjarðar, þar sem kvartað var yfir slæmu aðgengi að heitu pottunum, til íþróttafulltrúa bæjarins. Í samtali Morgunblaðsins við Guðbjart V. Meira
30. mars 2000 | Innlendar fréttir | 734 orð | 1 mynd

Fimmta matvælasýningin í Kópavogi

Sigurður Björnsson fæddist í Ólafsfirði 1950. Hann lauk prófi í húsasmíði frá Iðnskólanum á Akureyri og starfaði við iðn sína í nokkur ár. Var síðan tvö ár í Tækniskóla Íslands en hóf skömmu síðar störf hjá lögreglunni í Ólafsfirði. Meira
30. mars 2000 | Akureyri og nágrenni | 61 orð

Fjallamót í Nýjadal

FÉLAG vélsleðamanna í Eyjafirði gengst fyrir fjallamóti í Nýjadal við Sprengisandsleið um komandi helgi, 1. og 2. apríl. Þarna hefur félagið haldið sambærileg mót þrjá undanfarna vetur og hafa þau tekist með ágætum. Meira
30. mars 2000 | Innlendar fréttir | 150 orð

Fyrirlestur um drómasýki

BERGLIND Rán Ólafsdóttir, líffræðingur hjá Íslenskri erfðagreiningu, flytur fyrirlestur á vegum Líffræðistofnunar Háskólans föstudaginn 31. mars. Fyrirlesturinn: Rannsóknir á erfðafræði drómasýki, hefst kl. 12:20 í stofu G6 að Grensásvegi 12. Meira
30. mars 2000 | Akureyri og nágrenni | 246 orð | 1 mynd

Gamanleikur frumsýndur

LEIKFÉLAG Hörgdæla frumsýnir í kvöld, fimmtudagskvöldið 30. mars, nýjan íslenskan gamanleik eftir Aðalstein Bergdal. Hann heitir "Allt á síðasta snúningi" og Aðalsteinn leikstýrir einnig auk þess að sjá um leikmynd og búninga. Meira
30. mars 2000 | Landsbyggðin | 95 orð | 1 mynd

Gemlingarnir brennimerktir

Laxamýri- Að brennimerkja gemlingana hefur lengi verið eitt af fyrstu vorverkum sauðfjárbænda og jafnan tilhlökkunarefni. Á Einarsstöðum í Reykjahverfi byrjar vorið snemma og Jón Þór Guðjónsson og heimilisfólk hans er búið að brennimerkja hópinn. Meira
30. mars 2000 | Innlendar fréttir | 144 orð

Grunnlífeyrir almannatrygginga hækki

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi ályktun: "Aðalfundur Félags eldri borgara í Garðabæ, haldinn í Kirkjuhvoli 18. Meira
30. mars 2000 | Innlendar fréttir | 337 orð | 2 myndir

Haraldur kominn yfir 90 km markið

HARALDUR Örn Ólafsson norðurpólsfari, sem nú er orðinn einn á ísnum eftir að Ingþór Bjarnason flaug til Resolute vegna kals á fingrum, lagði að baki 3,4 km á tveimur klukkustundum á þriðjudagskvöld, skömmu eftir að Ingþór var sóttur út á ísinn. Meira
30. mars 2000 | Innlendar fréttir | 168 orð

Hlutafé fyrir tvo milljarða seldist

ALLT hlutafé í lokuðu útboði á forgangsréttarhlutabréfum í bandaríska líftæknifyrirtækinu BioStratum Incorporated seldist upp, en aflað var 28 milljóna dala í útboðinu eða jafnvirðis tveggja milljarða íslenskra króna. Meira
30. mars 2000 | Innlendar fréttir | 74 orð

Húsasmiðjan á Verðbréfaþing

EIGENDUR Húsasmiðjunnar hf. ætla að sækja um skráningu hlutabréfa fyrirtækisins á Verðbréfaþing Íslands og er stefnt að skráningunni í maí næstkomandi. Íslandsbanki F&M hefur umsjón með undirbúningi að skráningu fyrirtækisins. Meira
30. mars 2000 | Erlendar fréttir | 248 orð

Hvatt til baráttu gegn "þrælaviðskiptum"

MADELEINE Albright, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, hvatti til þess í gær að gripið yrði til aðgerða um allan heim til að stemma stigu við sölu og þrælkun kvenna og barna. Meira
30. mars 2000 | Innlendar fréttir | 215 orð

Ísland ofarlega á baugi vestan hafs í apríllok

MÁLEFNI Íslands verða ofarlega á baugi í lok aprílmánaðar í Bandaríkjunum, en þá opnar Víkingasýningin í Smithsonian-safninu í Washington og Ísland verður sérstök heiðursþjóð á árlegri Azalea-hátíð Atlantshafsbandalagsins í Norfolk. Meira
30. mars 2000 | Innlendar fréttir | 263 orð

Kominn undir læknishendur í Resolute

INGÞÓR Bjarnason kom til þorpsins Resolute í gær og komst þar undir læknishendur vegna kalsáranna sem hann hlaut úti á ísnum og urðu þess valdandi að hann ákvað að hætta ferðinni áleiðis að Norðurpólnum. Meira
30. mars 2000 | Innlendar fréttir | 35 orð | 1 mynd

Kólnar aftur í veðri

ÞÓ hlýnað hafi síðustu daga er nauðsynlegt að sjá til þess að snjóbræðslukerfi sinni örugglega hlutverki sínu þegar næsta áhlaup gerir, þó það verði vonandi ekki fyrr en næsta vetur. Spáð er kólnandi veðri næstu... Meira
30. mars 2000 | Innlendar fréttir | 211 orð | 3 myndir

Krummi hrekur mink á brott

KRUMMI og minkur einn áttust við um síðustu helgi nálægt Þingvallavatni, en krumma líkaði greinilega illa við nærveru minksins og linnti ekki látum fyrr en minkurinn sá þann kost vænstan að stinga sér í lækinn og hverfa á braut. Meira
30. mars 2000 | Innlendar fréttir | 50 orð

Kynning á full-orðinsfræðslu fatlaðra

KYNNING á starfi Fullorðinsfræðslu fatlaðra verður dagana 2., 3. og 4. apríl nk. Kynningin verður formlega opnuð sunnudaginn 2. apríl kl. 14. Sýndar verða ljósmyndir frá starfinu. Ennfremur verða sýnishorn af myndverkum og annarri vinnu nemenda. Meira
30. mars 2000 | Innlendar fréttir | 150 orð

Launaliður enn óræddur

ÞOKKALEGUR gangur var í viðræðum Samtaka atvinnulífsins, Verkamannasambands Íslands og Landssambands iðnverkafólks í húsakynnum sáttasemjara í gær. Fundur hefur aftur verið boðaður í dag. Meira
30. mars 2000 | Innlendar fréttir | 102 orð

LEIÐRÉTT

Hvísl Rangur myndatexti var með umfjöllun um sýningu Önnu Jóelsdóttur í blaðinu í gær. Réttur er hann: Vildi ekki að hún gengi með rauðan hatt. Sýningin heitir Strekktir dúkar og er í Hafnarborg. Einnig féll niður fyrirsögnin Hvísl. Meira
30. mars 2000 | Innlendar fréttir | 256 orð

Lífeyrissparnaður geti numið 20% af launum

Í FRUMVARPI sem verið er að leggja lokahönd á í fjármálaráðuneytinu er m.a. kveðið á um að frádráttarbær heildariðgjöld atvinnurekenda og launþega til lífeyrissparnaðar geti samtals numið allt að 20% af launum, með ákveðnu hámarki þó í krónum talið. Meira
30. mars 2000 | Innlendar fréttir | 76 orð

Lýst eftir vitnum

LÖGREGLAN í Reykjavík lýsir eftir vitnum að árekstri sem varð sunnudaginn 26. mars við Álfaborgir 7 í Grafarvogi. Ekið var á bifreiðina KO-248, sem er rauð Opel-bifreið, á bifreiðastæði við húsið. Meira
30. mars 2000 | Innlendar fréttir | 934 orð | 1 mynd

Lækkanir um 782 millj. kr. tilkynntar

LANDSSÍMINN kynnti í gær 30% meðallækkun á millilandasímtölum, allt að 20% lækkun á internetsímtölum og nýja áskriftar- og sparnaðarflokka á blaðamannafundi í gær. Meira
30. mars 2000 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Mannlíf og náttúra í Mýrdal

JÓNAS Erlendsson, fréttaritari Morgunblaðsins í Mýrdal, hefur sett upp ljósmyndasýningu í félagsheimilinu Leikskálum í Vík. Sýningin er liður í dagskrá kristnihátíðar í Mýrdal sem stendur yfir þessa vikuna. Meira
30. mars 2000 | Innlendar fréttir | 70 orð

Málþing um heilsuvernd starfsmanna

MÁLÞING um heilsuvernd starfsmanna verður haldið í Norræna húsinu föstudaginn 31. mars kl. 13:10- 16. Það er Vinnueftirlit ríkisins sem býður til umræðufundar um málið. Meira
30. mars 2000 | Innlendar fréttir | 98 orð

Málþing um hjarta- og æðasjúkdóma

MÁLÞING fyrir almenning um hjarta- og æðasjúkdóma verður haldið í Norræna húsinu laugardaginn 1. apríl kl. 13. Meira
30. mars 2000 | Innlendar fréttir | 59 orð

Meirihluti styður Ólaf Ragnar Grímsson

RÚMLEGA 85% landsmanna segjast vera ánægð með þá ákvörðun Ólafs Ragnars Grímssonar að gefa kost á sér til endurkjörs í embætti forseta Íslands, að því er fram kemur í könnun Gallup, en tæplega 83% segjast styðja hann í embættið. Meira
30. mars 2000 | Erlendar fréttir | 153 orð

Merkel með jafnmikið fylgi og Schröder

ANGELA Merkel, næsti leiðtogi Kristilegra demókrata (CDU) í Þýskalandi, nýtur jafnmikils stuðnings og Gerhard Schröder, kanslari og leiðtogi þýskra jafnaðarmanna, samkvæmt skoðanakönnun sem vikublaðið Die Woche birti í gær. Meira
30. mars 2000 | Erlendar fréttir | 969 orð | 2 myndir

Milljónir nýrra starfa með hjálp netvæðingar

Leiðtogar Evrópusambandsríkjanna 15 ákváðu á fundi sínum í Lissabon í lok síðustu viku að grípa til aðgerða til að flýta netvæðingu efnahagslífs ESB, með það að markmiði að fjölga störfum og auka samkeppnishæfni. Auðunn Arnórsson kynnti sér niðurstöður leiðtogafundarins. Meira
30. mars 2000 | Innlendar fréttir | 51 orð

Mótmæla hækkunum

FÉLAGSFUNDUR Eflingar - stéttarfélag haldinn 28. mars 2000 mótmælir harðlega þeim miklu hækkunum sem Póst- og fjarskiptastofnun hefur ákveðið á mánaðargjaldi Landssímans fyrir talsíma. Meira
30. mars 2000 | Miðopna | 540 orð | 1 mynd

Nauðsynlegt að breyta virkjanaröð

STARFSMENN Landsvirkjunar munu næstu daga kanna hvernig breyta má röð virkjanaframkvæmda norðan Vatnajökuls og ráðast hugsanlega í gerð Kárahnúkavirkjunar áður en farið yrði í Fljótsdalsvirkjun vegna óskar forráðamanna Reyðaráls að reisa stærra álver en... Meira
30. mars 2000 | Innlendar fréttir | 150 orð

Norræn samtök um óhefðbundna meðferð

Á FUNDI sem haldinn var í Börsen í Kaupmannahöfn dagana 14.-24. mars voru stofnuð norræn samtök fólks sem vinnur við óhefðbundin meðferðarform. Fundinn sátu fulltrúar norrænna fagfélaga á þessum sviðum. Meira
30. mars 2000 | Innlendar fréttir | 102 orð

Ný námsgagna-stjórn skipuð

MENNTAMÁLARÁÐHERRA hefur skipað nýja námsgagnastjórn til þriggja ára. Í stjórninni eiga sæti: Jón Árni Rúnarsson, skólastjóri Rafiðnaðarskólans, formaður Guðmundur B. Kristmundsson, dósent við Kennaraháskóla Íslands, varaformaður, Þorsteinn G. Meira
30. mars 2000 | Landsbyggðin | 155 orð

Nýr svæðisstjóri VÍS

NÝR svæðisstjóri Vátryggingafélags Íslands hf. í Borgarnesi Kristján Rafn Sigurðsson hefur tekið til starfa og leysir af hólmi Daníel Oddson sem verið hefur svæðisstjóri þar frá stofnun þess 1989. Meira
30. mars 2000 | Erlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Ófrískir foringjar

SVÍAR hafa ákveðið að gera herþjónustuna bærilegri fyrir ófrískar konur og í því skyni hefur verið sniðinn fyrir þær nýr búningur. Meira
30. mars 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 386 orð | 1 mynd

Óljóst hvar bótaskylda liggur

LANGSÓTT verður fyrir húseigendur í fjölbýlishúsunum við Lyngmóa í Garðabæ að leita eftir bótaskyldu sveitarfélagsins vegna hugsanlegs byggingargalla. Meira
30. mars 2000 | Innlendar fréttir | 561 orð

Ráðherra send beiðni um 12% hækkun afnotagjalda

MARKÚS Örn Antonsson útvarpsstjóri upplýsti á fundi Sambands ungra framsóknarmanna um framtíð Ríkisútvarpsins og hugsanlegar breytingar á starfsemi stofnunarinnar, sem haldinn var á Kaffi Reykjavík í gær, að stjórnendur stofnunarinnar hefðu fyrir nokkru... Meira
30. mars 2000 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Ráðinn ritstjóri veftorgs á Netinu

HALLGRÍMUR Thorsteinsson hefur verið ráðinn ritstjóri nýs veftorgs, sem verður opnað á Netinu á næstunni. Hallgrímur mun stýra efnis- og þjónustuþáttum og framsetningu þeirra á veftorginu. Að rekstri veftorgsins stendur nýtt fyrirtæki, Veftorg hf. Meira
30. mars 2000 | Akureyri og nágrenni | 107 orð

Ráðstefna um vetnissamfélag

REKI, nemendafélag rekstrardeildar Háskólans á Akureyri efnir til ráðstefnu á morgun, föstudag en yfirskrift hennar er: Vetnissamfélagið Íslands, tækifæri eða tálsýn? Ráðstefnan fer fram á Fiðlaranum, 4. hæð og stendur hún frá kl. 13 til 17. Meira
30. mars 2000 | Landsbyggðin | 81 orð | 1 mynd

Rokk og rómantík

Raufarhöfn - Stefán G. Óskarsson hefur gefið út nýja geislaplötu og var hún kynnt á útgáfutónleikum í félagsheimilinu Hnitbjörgum á Raufarhöfn síðastliðinn laugardag. Um 100 manns mættu til að hlýða á efni plötunnar. Meira
30. mars 2000 | Innlendar fréttir | 233 orð

Sala á víni og öli verði ekki leyfð í matvöruverslunum

EFTIRFARANDI samþykkt var gerð á aðalfundi Þingstúkunnar innan vébanda IOGT: "Aðalfundur Þingstúku Reykjavíkur, haldinn 25. mars 2000, hefur fjallað um tillögu til þingsályktunar um endurskoðun reglna um sölu áfengis. Meira
30. mars 2000 | Innlendar fréttir | 43 orð

Skemmtikvöld slysavarnakvenna

SLYSAVARNAKONUR í Reykjavík verða með spila- og skemmtikvöld föstudaginn 31. mars í Sóltúni 20 og hefst kl. 20.30 með félagsvist kaffi og léttar veitingar á staðnum. Laugardaginn 1. apríl verður svo bingó á sama stað og hefst kl. 14. Meira
30. mars 2000 | Innlendar fréttir | 627 orð

Skora á Albright að hafna óskum um að breyta samningnum

BANDARÍSKU öldungadeildarþingmennirnir Robert G. Torricelli og Ernest F. Meira
30. mars 2000 | Erlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Skýstrókar valda tjóni í Texas

TVEIR menn biðu bana og rúmlega 100 slösuðust vegna tveggja skýstróka í miðborg Fort Worth í Texas í fyrrakvöld. Rúmlega 20 háhýsi skemmdust í óveðrinu, sem stóð í nokkrar sekúndur, og rúður brotnuðu í öllum húsunum á svæðinu. Meira
30. mars 2000 | Innlendar fréttir | 399 orð | 1 mynd

Snæfellsbær þótti skara fram úr

FJÖGUR sveitarfélög; Snæfellsbær, Mosfellsbær, Hafnarfjarðarbær og Akureyrarbær hafa hlotið viðurkenningu umhverfisráðuneytisins og Sambands íslenskra sveitarfélaga fyrir starf sitt við gerð svokallaðrar Staðardagskrár 21 en sú dagskrá felst í verkefni... Meira
30. mars 2000 | Innlendar fréttir | 77 orð

Staður og stund á mbl.is

OPNAÐUR hefur verið nýr vefur á mbl.is sem nefnist Staður og stund. Þar er hægt að fylgjast með því sem er að gerast á sviði menningar, afþreyingar og skemmtunar. Meira
30. mars 2000 | Innlendar fréttir | 398 orð

Stór og ósamstæð kjördæmi á landsbyggðinni

ÞINGMENN Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs munu ekki styðja frumvarp það til nýrra kosningalaga sem forsætisráðherra leggur fram á Alþingi á næstu dögum. Steingrímur J. Meira
30. mars 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 197 orð | 1 mynd

Stórt olíuskip að viðlegukanti

STÆRSTA olíuskip sem lagst hefur að hafnarbakka í Reykjavík lá við viðlegukant Eyjagarðs í Örfirisey í gær og var verið að dæla úr skipinu. Meira
30. mars 2000 | Erlendar fréttir | 331 orð | 1 mynd

Sögð nota féð til að bæta pólitíska stöðu sína

JOSEPH Estrada, forseti Filippseyja, á nú undir högg að sækja vegna ásakana nunnu um að fjölskylda hans hafi tekið andvirði 760 milljóna króna úr opinberum sjóði, sem ætlaður var til heilbrigðismála, og notað féð til að styrkja pólitíska stöðu sína. Meira
30. mars 2000 | Erlendar fréttir | 343 orð

Talinn geta valdið talebönum miklum vanda

EINN af leiðtogum andstöðunnar við stjórn talebana í Afganistan, Ismail Khan, sem slapp úr fangelsi í borginni Kandahar, er nú sagður vera í Íran. Meira
30. mars 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 184 orð | 1 mynd

Til umræðu að byggja við Bústaðakirkju

KOMIÐ hefur til tals að stækka Bústaðakirkju vegna þess hversu þröngt er orðið um starfsemina, að sögn Ögmunds Kristinssonar, formanns sóknarnefndar. Meira
30. mars 2000 | Innlendar fréttir | 641 orð

Tryggingafélögin segja erindið tilefnislaust

FJÁRMÁLAEFTIRLITÐ hefur gert þá kröfu til einstakra vátryggingafélaga að þau að rökstyðji ítarlega fyrir almenningi hugsanlegar hækkanir á iðgjöldum í lögboðnum ökutækjatryggingum með vísan til fyrri reynslu af iðgjöldum og tjónakostnaði auk almennrar... Meira
30. mars 2000 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Umhverfisstyrkur afhentur

ÁRLEGUR Umhverfisstyrkur Íslenska álfélagsins var afhentur sl. mánudag. Sex umsóknir bárust um styrkinn og var ákveðið að styrkja tvö verkefni um 600 þúsund krónur, samtals 1.200 þúsund krónur. Soffía Arnþórsdóttir, Ph.D. Meira
30. mars 2000 | Innlendar fréttir | 80 orð

Uppsögn ólögmæt

FJÁRMÁLARÁÐHERRA, Geir H. Haarde, úrskurðaði í gær að uppsögn Hrafns Sigurðssonar, fjármálastjóra Þjóðminjasafns, hefði verið ólögmæt. Leggur hann fyrir þjóðminjavörð að semja við Hrafn um bætur vegna starfslokanna. Meira
30. mars 2000 | Landsbyggðin | 150 orð | 1 mynd

Vatnsveður og vegaskemmdir

Eyja- og Miklaholtshreppi -Geysileg rigning og mikil hálka var í vikubyrjun. Á mánudaginn urðu talsverðar vegaskemmdir á sunnanverðu Snæfellsnesi. Meira
30. mars 2000 | Innlendar fréttir | 1401 orð | 2 myndir

Verðbólga gæti orðið minni á þessu ári en í fyrra

Seðlabankastjóri og forsætisráðherra eru sammála um að brýnasta verkefnið í efnahagsmálum sé að koma verðbólgunni niður. Á ársfundi Seðlabankans kom fram að horfurnar eru taldar góðar en aðhalds er áfram þörf. Steingerður Ólafsdóttir sat fundinn. Meira
30. mars 2000 | Miðopna | 495 orð | 2 myndir

Vilja strax reisa 240 þúsund tonna álver

FJÁRFESTAR í fyrirhuguðu álveri í Reyðarfirði, Reyðarál hf. Meira
30. mars 2000 | Erlendar fréttir | 178 orð

Vissi Stasí um leynisjóðina?

ÞÝSKA dagblaðið Der Tagesspiegel skýrði frá því á þriðjudag að austur-þýska leyniþjónustan Stasí hefði safnað upplýsingum um vafasama fjáröflun kristilegra demókrata allt frá árinu 1976. Meira
30. mars 2000 | Innlendar fréttir | 420 orð

Þegar búið að eyða allri réttaróvissu

MAGNÚS Jóhannesson, ráðuneytisstjóri í umhverfisráðuneytinu, segir að ráðuneytið muni ekki sérstaklega bregðast við áliti umboðsmanns Alþingis vegna afgreiðslu starfsleyfis fyrir álver Norðuráls á Grundartanga, sem sagt var frá í Morgunblaðinu í gær,... Meira

Ritstjórnargreinar

30. mars 2000 | Staksteinar | 190 orð | 2 myndir

Hvað á flokkurinn að heita?

SVALA Jónadóttir skrifar skoðun sína á vefsíðu Grósku nú nýlega og veltir fyrir sér hvað nýr flokkur eigi að heita. Samfylkingarnafnið virðast ekki allir vera ásáttir um, en Svala kýs þó í lokin Samfylkinguna. Meira
30. mars 2000 | Leiðarar | 592 orð

TÖLVUR OG HEILSUGÆZLA

SAMSKIPTI með tölvupósti hafa rutt sér hratt og örugglega til rúms og flestir hafa tekið möguleikum þessarar nýju tækni fagnandi. Fyrir þá, sem hafa aðgang að nettengdum tölvum, er þessi samskiptamáti einfaldur, skjótur og skilvirkur. Meira

Menning

30. mars 2000 | Menningarlíf | 403 orð

9 milljónir úr Þýðingasjóði

ÚTHLUTAÐ hefur verið úr Þýðingasjóði. Alls sóttu 28 aðilar um styrki til 76 þýðingarverkefna. Samþykkt var að veita styrki að fjárhæð 9 millj. kr. Meira
30. mars 2000 | Menningarlíf | 395 orð | 1 mynd

Að gefnu tilefni

ALDREI þykir gott ef sýningar fara hjá án þess að fá umfjöllun og í mörgum tilvikum beinlínis grófur áfellisdómur en getur þó átt sér ýmsar aðrar orsakir sem hér skulu tíundaðar að nokkru. Meira
30. mars 2000 | Fólk í fréttum | 753 orð | 1 mynd

Að örva heilastarfsemi til sköpunar

ÓLÖF Björnsdóttir er með sýningu í Gallerý i8 sem lýkur nú um helgina. Á opnuninni nuddaði Ólöf sýningargesti og er öll sýningin tengd nuddinu eða "betrunarkreistinu", sem listakonan er þekkt fyrir. Meira
30. mars 2000 | Fólk í fréttum | 45 orð | 1 mynd

Afró

Þungur metall er á matseðli hljómsveitarinnar Afró frá Höfn í Hornafirði. Hana skipa Jón Karl og Friðrik Jónssynir sem leika á gítar og syngja, Rögnvaldur Ómar Reynisson sem leikur á bassa og Eymundur Ingi Ragnarsson sem leikur á trommur. Meira
30. mars 2000 | Menningarlíf | 135 orð

Anthony Powell látinn

BRESKI rithöfundurinn Anthony Powell lést á þriðjudag, 94 ára að aldri. En Powell var einna þekktastur fyrir verk sitt "A dance to the music of times," sem gefið var út í tólf hlutum og tók hann 20 ár að skrifa. Meira
30. mars 2000 | Menningarlíf | 59 orð | 1 mynd

Aukasýningar á Krítarhringnum

SÝNINGUM á Krítarhringum í Kákasus í Þjóðleikhúsinu er að ljúka en tvær aukasýningar verða laugardaginn 1. apríl kl. 15 og 20. Þetta eru allra síðustu sýningar. Meira
30. mars 2000 | Menningarlíf | 198 orð | 1 mynd

Á kili á Akranesi

SKAGAFLEIKFLOKKURINN frumsýnir leikritið Lifðu (yfir dauðans haf) eftir Kristján Kristjánsson í Bjarnarlaug á Akranesi á morgun, laugardag, kl. 20. Meira
30. mars 2000 | Fólk í fréttum | 951 orð | 1 mynd

ÁLFOSS FÖT BEZT: Geirmundur Valtýs og...

ÁLFOSS FÖT BEZT: Geirmundur Valtýs og hljómsveit föstudagskvöld til 3:00. Hinn skagfirski Geirmundur Valtýsson og hljómsveit hans leika fyrir dansi. Sverrir Stormsker skemmtir laugardagskvöld til 3:00. ÁRSEL: Gabbaraball fyrir fatlaða laugardagskvöld kl. Meira
30. mars 2000 | Leiklist | 536 orð

Bangsímon í Hveragerði

Eftir sögum A.A. Milne. Leikgerð: Eric Olson. Þýðandi: Hulda Valtýsdóttir. Lög, textar og leikstjórn: Anna Jórunn Stefánsdóttir. Sunnudaginn 26. mars. Meira
30. mars 2000 | Myndlist | 751 orð | 1 mynd

Biggi býður

MÁLVERK, HÖGGMYNDIR & TEIKNINGAR Birgir Andrésson, Björn R oth, Eggert Einarsson & Ómar Stefánsson Til 2. apríl. Opið þriðjudaga til sunnudaga frá kl. 14-18. Meira
30. mars 2000 | Menningarlíf | 1488 orð | 5 myndir

Bók eftir bók eftir bók

Það var pískrað um bækur á hverju borði, í hverju horni og yfirleitt alls staðar, þar sem tveir eða fleiri hittust. Og andrúmsloftið var þrungið þessum dularfulla ilmi bókarinnar, sem bíður þess að vera lesin. Freysteinn Jóhannsson fór á bókamessuna í London og hitti þar fyrir bækur og bókamenn. Meira
30. mars 2000 | Menningarlíf | 61 orð | 1 mynd

Dansað um loftin blá

ÞESSI risavaxni blöðrumaður sem sést hér dansa um loftin blá er hluti af innsetningu sem komið var fyrir í viðskiptahverfi borgarinnar Singapore. Meira
30. mars 2000 | Fólk í fréttum | 42 orð | 1 mynd

Decadent Podunk (DP)

Í hljómsveitinni Decadent Podunk eru Magni Þór Harðarson söngvari, Björn Ingi Vilhjálmsson gítarleikari og söngvari, Birkir Skúlason gítarleikari, Vignir Örn Ragnarsson bassaleikari og Örn Ingi Ásgeirsson trommari. Meira
30. mars 2000 | Menningarlíf | 22 orð

Didda les í Gerðarsafni

SKÁLDKONAN Didda les úr verkum sínum í kaffistofu Gerðarsafns í dag, fimmtudag, kl. 17. Upplesturinn er á vegum Ritlistarhóps Kópavogs og er aðgangur... Meira
30. mars 2000 | Fólk í fréttum | 37 orð | 1 mynd

Dissan Bunny

Frá Sauðárkróki er hljómsveitin Dissan Bunny sem er skipuð þeim Árna R. Guðmundssyni gítarleikara, Rögnvaldi Inga Ólafssyni söngvara, Einari Þ. Tryggvasyni trommara og Sveini I. Reynissyni bassaleikara. Meira
30. mars 2000 | Fólk í fréttum | 41 orð | 1 mynd

Echo

Frá Ólafsfirði eru þeir félagar í Echo. Þeir heita Magnús Jón Magnússon gítarleikari, Anton Logi Sveinsson bassaleikari, Gísli Hvanndal Jakobsson, gítarleikari og söngvari, Haukur Pálsson trommari og Tómas Konráð Kolwski hljómborðsleikari. Meira
30. mars 2000 | Fólk í fréttum | 193 orð | 1 mynd

Ein góð lögga

Leikstjóri: Yuri Zeitser. Aðalhlutverk: Gina Gershon, Rory Cochrane, Alison Eastwood, Ron Silver. (94 mín) Bandaríkin. Háskólabíó, 1999. Myndin er bönnuð innan 12 ára. Meira
30. mars 2000 | Kvikmyndir | 305 orð

Einlægur atferlisvísindamaður

Leikstjóri: Milos Forman. Handrit: Scott Alexander og Larry Karszewski. Aðalhlutverk: Jim Carrey, Courtney Love, Danny De Vito, Paul Giametti og Jerry Lawler. Mutual Film Company 1999. Meira
30. mars 2000 | Fólk í fréttum | 342 orð | 1 mynd

Ég sem í loftið

NÚ stendur yfir á Kjarvalsstöðum sýningin Veg(g)ir, þar sem listamaður vinnur þrjár vikur á staðnum við að myndskreyta vegg og er opnunarhófið þegar verkinu er lokið og nýr listamaður tekur við. Meira
30. mars 2000 | Menningarlíf | 173 orð

Giuliani sættist við Brooklyn-listasafnið

RUDOLPH Giuliani, borgarstjóri New York-borgar, batt á mánudag enda á baráttu sína fyrir því að Brooklyn-listasafninu verði vísað burt úr byggingu í eigu borgarinnar, auk þess sem greiðslur til safnsins voru hafnar að nýju, en þær voru lagðar niður í... Meira
30. mars 2000 | Menningarlíf | 227 orð

Góð kynning á Íslendingasögunum

ÚRVAL Íslendingasagna, sem Penguin hefur gefið út fær góða dóma hjá Heather O´Donoghue, en umsögnin birtist í The Daily Telegraph á laugardaginn með fyrirsögninni; Þegar víkingarnir lærðu mannasiði. Meira
30. mars 2000 | Tónlist | 424 orð

Hart bopp og þétt

Kvintett Stefáns S. Stefánssonar. Birkir Freyr Matthíasson trompet og flygilhorn, Stefán S. Stefánsson tenórsaxófón, Kjartan Valdimarsson píanó, Þórður Högnason bassa og Birgir Baldursson bassa. Meira
30. mars 2000 | Menningarlíf | 128 orð | 1 mynd

Heimisfélagar enn á faraldsfæti

FÉLAGAR í Karlakórnum Heimi úr Skagafirði brugðu undir sig betri fætinum um síðustu helgi er þeir héldu suður yfir heiðar í tónleikaferð. Kórinn fór í samskonar ferð fyrir tveim árum sem heppnaðist afar vel og var þá strax ákveðið að endurtaka leikinn. Meira
30. mars 2000 | Fólk í fréttum | 181 orð | 1 mynd

Íslenskar ljóskur í París

Á LAUGARDAGSKVÖLD kl. 20 opnar Bjargey Ólafsdóttir myndlistarsýninguna "Ljúfar sælustundir í París" í gallery @hlemmur.is í Þverholti 5 í Reykjavík. Meira
30. mars 2000 | Menningarlíf | 640 orð | 1 mynd

Íslenskar skáldkonur á óskalista

Rithöfundar vaxa á trjánum hér á landi og hringvegurinn er góður staður til þess að njóta bókmennta. Svo mælist tveimur bandarískum konum í spjalli við Sigurbjörgu Þrastardóttur en þær undirbúa Íslandsheimsókn áhugahóps um kvennabókmenntir. Meira
30. mars 2000 | Menningarlíf | 141 orð | 1 mynd

Íslensk leiklist í Þjóðleikhúsinu

Í TILEFNI af 50 ára afmæli Þjóðleikhússins stendur leikhúsið fyrir margvíslegum viðburðum og er einn liður í hátíðarhöldunum leiklestraröð í Listaklúbbi Leikhússkjallarans sem ber yfirskriftina Gullkistan. Meira
30. mars 2000 | Fólk í fréttum | 98 orð | 1 mynd

Kjarkaðar konur

LEIKARINN og óskarsverðlaunahafinn Tom Hanks mætti ásamt eiginkonu sinni, leikkonunni Ritu Wilson, til hátíðarmálsverðar sem haldinn er af samtökunum "Women of Courage" eða konur með kjark. Meira
30. mars 2000 | Fólk í fréttum | 40 orð | 1 mynd

Kraumfenginn

Kraumfenginn er hljómsveit ofan af Skaga skipuð Bjarka Þór Guðmundssyni trommara, Sigurbirni Gíslasyni þúsundþjalasmiði, Sturlaugi A. Gunnarssyni bassaleikara, Gunnari Gunnarssyni saxófónleikara, Þorsteini Gíslasyni gítarleikara og Halli H. Meira
30. mars 2000 | Fólk í fréttum | 337 orð | 2 myndir

Kurt Cobain sá villtasti í rokksögunni

BRETAR kanna allt og raða því upp. Tónlistartímaritið Melody Maker hefur nú tekið saman lista yfir villtustu rokkara sögunnar, þá sem blaðinu þykir hafa lifað á skrautlegastan hátt og sem næst brúninni. Meira
30. mars 2000 | Fólk í fréttum | 111 orð

Landsbyggðarkvöld Músíktilrauna

Undankeppni Músíktilrauna lýkur í kvöld er níu hljómsveitir bítast um sæti í úrslitunum á morgun. Árni Matthíasson rekur uppruna hljómsveitanna sem keppa í kvöld á svonefndu landsbyggðarkvöldi tilraunanna. Meira
30. mars 2000 | Fólk í fréttum | 81 orð

Líkamsástand listamanns

ÖRN Helgason myndlistarmaður verður með gjörning í Tökuhúsinu á laugardaginn kl. 21. Hann verður með beina útsendingu frá efri hæð hússins niður á miðhæðina þar sem áhorfendur munu sitja. Meira
30. mars 2000 | Fólk í fréttum | 453 orð | 1 mynd

Ljónið á Skjánum

Á FIMMTUDÖGUM kl. 18:15 birtist á sjónvarpsskjánum ung og hressileg stúlka að nafni Maya í þættinum Topp 20 á Skjá einum. Maya hefur séð um þáttinn frá því hann hóf göngu sína í haust en í honum eru kynnt 20 vinsælustu lög vikunnar sem gestir mbl. Meira
30. mars 2000 | Menningarlíf | 80 orð | 1 mynd

M-2000

Fimmtudagur 30. mars. Vesturbæjarskóli, kl. 15. Sjálfbært skipulag - Skipulagsfræðingafélag Íslands Sýning Skipulagsfræðingafélags Íslands tekur á möguleikum Íslendinga á að búa til sjálfbært manngert umhverfi á Íslandi. Meira
30. mars 2000 | Fólk í fréttum | 109 orð | 1 mynd

Moss á batavegi

BRESKA ofurfyrirsætan Kate Moss er nú komin heim af sjúkrahúsi þar sem hún þurfti að dveljast vegna nýrnasýkingar. Meira
30. mars 2000 | Menningarlíf | 175 orð | 1 mynd

Nýjar bækur

ÞÚ gafst mér akurinn þinn er nótnabók (kórhefti) með söngvum við 25 fyrstu Passíusálma Hallgríms Péturssonar eftir Kjartan Eggertsson, skólastjóri Tónskóla Hörpunnar. Söngvarnir eru útsettir fyrir blandaðan kór. Meira
30. mars 2000 | Fólk í fréttum | 38 orð | 1 mynd

Opium

Í hljómsveitinni Opium eru Sverrir Páll Snorrason trommari, Hjalti Jónsson, gítarleikari og söngvari, Davíð Þór Helgason bassaleikari og Hrafnkell Brimar Hallmundsson gítarleikari. Þeir félagar eru frá Akureyri og er meðalaldur þeirra um nítján ár. Meira
30. mars 2000 | Fólk í fréttum | 35 orð | 1 mynd

Raddlaus rödd

Raddlaus rödd er skipuð Árna Jóhannessyni, gítarleikara og söngvara, Ólafi Þór Ólafssyni trommara og Jóhanni L. Hafsteins bassaleikara. Þeir koma frá Laugarvatni, Ísafirði og Reykjavík og meðalaldur í hljómsveitinni er sautján ár. Þeir spila þungt... Meira
30. mars 2000 | Bókmenntir | 776 orð

Skin og skúrir

eftir Hilmar Garðarsson. 417 bls. Útgefandi er bókaforlagið Mál og mynd. Meira
30. mars 2000 | Fólk í fréttum | 27 orð | 1 mynd

Skörungur

Frá Húsavík og Keflavík eru þeir Achenis Marlock forritari og munngælur, Svartgaður gjörningameistari og Sephiroth Sarnaphrab gítarleikari. Meðalaldurinn er um tuttugu og tvö ár og þeir spila... Meira
30. mars 2000 | Fólk í fréttum | 42 orð | 1 mynd

Smarty Pants

Smarty Pants er hljómsveit frá Akureyri og hana skipa Sigurður Jósepsson trommari, Stefán Sigurðsson, gítarleikari og söngvari, Sölvi Antonsson gítarleikari og Þormóður Aðalbjörnsson bassaleikari. Meira
30. mars 2000 | Fólk í fréttum | 121 orð

Stjarna er fædd

Á MORGUN, kl. 20 opna Melkorka og Sissa sýningu í Galleríi nema hvað á Skólavörðustíg. Meira
30. mars 2000 | Tónlist | 359 orð

Sveifluljónið Papa Jazz

Hljómsveit Guðmundar Steingrímssonar. Ástvaldur Traustason píanó, Björn Thoroddsen og Sveinn Eyþórsson gítarar, Bjarni Sveinbjörnsson rafbassi og Guðmundur Steingrímsson trommur. Sunnudagur 26. apríl 2000. Meira
30. mars 2000 | Menningarlíf | 35 orð

Sýningu lýkur

Gallerí i8, Ingólfsstræti 8 SÝNINGU Ólafar Björnsdóttur lýkur nú á sunnudag. Sýningin í i8 er fyrsta einkasýning Ólafar en hún hefur tekið þátt í fjölmörgum samsýningum hér heima og erlendis. i8 er opið fimmtudaga til sunnudaga frá kl.... Meira
30. mars 2000 | Menningarlíf | 23 orð

Sýningu lýkur

Gallerí Áhaldahúsinu, Vestmannaeyjum Sýningu Tolla á Myndlistarvori Íslandsbanka í Vestmannaeyjum lýkur á sunnudag. Sýningin er opin frá kl. 14-18. Aðgangur er ókeypis og allir... Meira
30. mars 2000 | Fólk í fréttum | 683 orð | 4 myndir

Söguleg snilld

FYRIR réttum tuttugu árum frumsýndu liðsmenn Pink Floyd rokkóperuna "The Wall" í Los Angeles í Bandaríkjunum. Þeir sýndu verkið alls 29 sinnum þar, í New York, í Dortmund í Þýskalandi og loks í Lundúnum. Meira
30. mars 2000 | Fólk í fréttum | 122 orð | 1 mynd

Tvífarar í Bíóborginni

Í KVÖLD verður í Bíóborginni fyrsta sýning "Legends In Concert" sem er innflutt frá Las Vegas. Meira
30. mars 2000 | Menningarlíf | 68 orð

Vortónleikar Ljósbrár á Hvoli

KVENNAKÓRINN Ljósbrá í Rangárþingi heldur árlega vortónleika sína í Félagsheimilinu Hvoli, Hvolsvelli, föstudagskvöldið 31. mars kl. 21.00. Söngstjóri er Nína María Moravek. Undirleikari er Kári Þormar og einsöngvarar með kórnum eru Sigurlaug J. Meira
30. mars 2000 | Kvikmyndir | 395 orð

Það kostar klof að ríða röftum

Leikstjóri og handritshöfundur Christine Fugat. Kvikmyndataka Kate Amend. Tónlist Michelle Wernick, John Loken. Heimildarmynd um klámstjörnuna Stacy Valentine. 82 mín. Bandarísk. Blackwatch International 1999. Meira
30. mars 2000 | Fólk í fréttum | 93 orð

Þýskir strandaglópar

Í GALLERÍI Geysi, Hinu húsinu v/Ingólfstorg, opna tveir þýskir ferðamenn, sem eru strandaglópar á Íslandi, sýningu nk. laugardag á milli kl. 16.00.-18.00. Þau heita Thorgis Hammerfelt og Eva Friedenschutz. Meira

Umræðan

30. mars 2000 | Aðsent efni | 225 orð | 1 mynd

30% hækkun lægstu launa

Meginmarkmið í kröfum Flóabandalagssamningsins, segir Halldór Björnsson, var að leggja áherslu á að lægstu laun hækkuðu verulega. Meira
30. mars 2000 | Bréf til blaðsins | 43 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli.

70 ÁRA afmæli. Í dag, fimmtudaginn 30. mars, verður sjötugur Sverrir Andrésson, Bakkatjörn 3, Selfossi. Sverrir og eiginkona hans, Lillian K. Andrésson, taka á móti gestum laugardaginn 1. apríl kl. 20 í félagsheimilinu Þingborg austan við Selfoss. Meira
30. mars 2000 | Bréf til blaðsins | 20 orð | 1 mynd

80ÁRA afmæli.

80ÁRA afmæli. Á morgun, föstudaginn 31. mars, verður áttræður Kristján Stefánsson, fyrrv. yfirverkstjóri, Einholti 6c, Akureyri . Eiginkona hans er Valgerður... Meira
30. mars 2000 | Bréf til blaðsins | 8 orð | 1 mynd

að þurfa engan hitapoka, þótt kalt...

að þurfa engan hitapoka, þótt kalt sé í... Meira
30. mars 2000 | Aðsent efni | 745 orð | 1 mynd

Alþjóðasamþykkt um menntun og þjálfun, skírteini og vaktstöður sjómanna

Áhætta í farþegaflutningum, segir Guðjón Petersen, eykst í réttu hlutfalli við fjölda farþega. Meira
30. mars 2000 | Aðsent efni | 350 orð | 1 mynd

Blessuð sólin

Aldrei skal spara sólarvörnina, segir Þórður G. Ólafsson, bera hana oft á húðina og alltaf eftir busl eða sund í sjónum eða sundlauginni. Meira
30. mars 2000 | Bréf til blaðsins | 8 orð

Dag einn munt þú eignast þetta...

Dag einn munt þú eignast þetta allt, sonur... Meira
30. mars 2000 | Bréf til blaðsins | 23 orð

Ef þú heldur að ég ætli...

Ef þú heldur að ég ætli að klæða mig í kjól og hvítt þótt við séum að fara að gifta okkur, er það... Meira
30. mars 2000 | Aðsent efni | 268 orð | 1 mynd

Farsæl málalok í Laugardalnum

Farsæl málalok hafa fengist, segir Alfreð Þorsteinsson, með samningum um flutning Landssímans á lóð Orkuveitunnar. Meira
30. mars 2000 | Aðsent efni | 1035 orð | 1 mynd

Fordómar og staðalmyndir

Við hér á Íslandi erum í raun í kjöraðstöðu, segir Guðrún Pétursdóttir, til að vinna forvarnarstarf gegn kynþáttafordómum. Meira
30. mars 2000 | Aðsent efni | 652 orð | 1 mynd

Góðæri í ,,sjoppunni"

Það er ekki hagur almennings að sóun sé í veiði eins og nú er, miklum afla hent og veiðin dragist saman, segir Halldór Halldórsson, kostnaður og skuldir aukist og landsbyggðin tæmist, að fólk sé réttlaust þegar róa skal til fiskjar og frumbyggjarétturinn fokinn út í veður og vind. Meira
30. mars 2000 | Aðsent efni | 277 orð | 1 mynd

Haltu kjafti og vertu sæt

Þrátt fyrir jákvæða þróun í samfélaginu telur Guðrún Johnsen að ennþá sé ótrúlega stutt í fordóma gagnvart konum í stjórnmálum. Meira
30. mars 2000 | Bréf til blaðsins | 222 orð

Hroki hjá borginni

Í SÍÐUSTU viku varð það óhapp í Engjaseli að sorpflutningabíll lenti í erfiðleikum vegna færðar og lenti í því að aka yfir tré og runna sem komið var fyrir sl. haust. Meira
30. mars 2000 | Bréf til blaðsins | 65 orð

LANDSLAG

Heyrið vella á heiðum hveri, heyrið álftir syngja í veri, Íslands er það lag. Heyrið fljót á flúðum duna, foss í klettaskorum bruna. Íslands er það lag. Eða fugl í eyjum kvaka, undir klöpp og skútar taka. Íslands er það lag. Meira
30. mars 2000 | Aðsent efni | 213 orð | 1 mynd

Lát hjarta ráða för -

Hollvinafélagið, segir Örn Bjarnason, hefur unnið að ýmsum verkefnum á liðnum árum. Meira
30. mars 2000 | Bréf til blaðsins | 491 orð

Mengun og sóun er okkur í hag

MENGUN, bæði loft- og hávaðamengun, hefur mikið verið til umræðu þar sem ég bý, við Miklubraut, en hugsa verður hlutina í víðara samhengi en gert hefur verið til þessa. Meira
30. mars 2000 | Bréf til blaðsins | 688 orð

Minnisvísur

ÞJÓÐHÁTTADEILD Þjóðminjasafns Íslands er að safna minnisvísum. Sumar minnisvísur notar fólk enn í dag, svo sem Ap., jún., sept., nóv. þrjátíu hver og A, b, c, d, e, f, g, eftir kemur h, i, k. Aðrar alkunnar minnisvísur eru t.d. Meira
30. mars 2000 | Aðsent efni | 640 orð | 1 mynd

Stefnumótun ríkisins í málefnum langveikra barna

Stefnumótun ríkisins nær inn á öll svið málefna langveikra barna, segir Þorsteinn Ólafsson, og hún tekur á flestu því mikilvægasta á heildina litið. Meira
30. mars 2000 | Bréf til blaðsins | 7 orð

Vesalings fiskurinn.

Vesalings fiskurinn. Líf hans er eitt langt... Meira
30. mars 2000 | Aðsent efni | 913 orð | 1 mynd

Þrjátíu ár í EFTA

Nú þegar þrjátíu ár eru liðin síðan Ísland gekk í EFTA, segir Kjartan Jóhannsson, er auðvelt að sjá hve mikill ávinningur hefur verið af aðildinni. Meira
30. mars 2000 | Bréf til blaðsins | 7 orð

Þú mátt gjarnan bíða eftir strætó...

Þú mátt gjarnan bíða eftir strætó hérna... Meira
30. mars 2000 | Bréf til blaðsins | 598 orð

ÞVÍ hefur oft verið haldið fram...

ÞVÍ hefur oft verið haldið fram að sú fegurðarímynd sem haldið er að fólki ýti undir það að ungar stúlkur fari í megrun sem stundum leiði til sjúklegrar átröskunar. Um er að ræða sjúkdóm sem getur haft alvarlegar afleiðingar, jafnvel dauða. Meira

Minningargreinar

30. mars 2000 | Minningargreinar | 2003 orð | 1 mynd

ANNA ÁSGEIRSDÓTTIR

Anna Ásgeirsdóttir fæddist í Reykjavík 17. ágúst 1906. Hún lést á Landsspítalanum í Fossvogi 22. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Ingunn Ólafsdóttir, f. 10. maí 1881 í Mýrarhúsum á Seltjarnarnesi, d. 29. Meira  Kaupa minningabók
30. mars 2000 | Minningargreinar | 1210 orð | 1 mynd

ÁSLAUG SVEINSDÓTTIR

Áslaug Sveinsdóttir fæddist í Bolungarvík 22. júní 1905. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eiri 23. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sveinn Árnason, f. 24.6. 1864, d. 27.1. Meira  Kaupa minningabók
30. mars 2000 | Minningargreinar | 724 orð | 1 mynd

BIRGIR SVEINBJÖRNSSON

Birgir Sveinbjörnsson fæddist í Skáleyjum á Breiðafirði 23. maí 1937. Hann lést á Eyrarbakka 4. mars síðastliðinn og fór útför hans fram frá Eyrarbakkakirkju 11. mars. Meira  Kaupa minningabók
30. mars 2000 | Minningargreinar | 1994 orð | 1 mynd

GUÐMUNDUR HALLDÓRSSON

Guðmundur Halldórsson fæddist á Akureyri 20. júní 1941. Hann lézt á líknardeild Landspítalans 24. marz síðastliðinn. Foreldrar hans eru Halldór Halldórsson, prófessor, f. 13.7. 1911, og Sigríður Guðmundsdóttir, húsmóðir, f. 16.9. 1917, d. 6.12. 1997. Meira  Kaupa minningabók
30. mars 2000 | Minningargreinar | 2648 orð | 1 mynd

GUÐMUNDUR HELGI INGÓLFSSON

Guðmundur Helgi Ingólfsson, sveitarstjóri í Reykhólahreppi, fæddist í Hnífsdal 6. október 1933. Hann lést í Landspítalanum í Fossvogi 19. mars síðastliðinn og fór útför hans fram frá Ísafjarðarkirkju 25. mars. Meira  Kaupa minningabók
30. mars 2000 | Minningargreinar | 425 orð

HELGA MAGNÚSDÓTTIR

Helga Magnúsdóttir fæddist í Ólafsfirði 12. apríl 1942. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 14. mars síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Ólafsfjarðarkirkju 25. mars. Meira  Kaupa minningabók
30. mars 2000 | Minningargreinar | 422 orð | 1 mynd

JÓN G. ARNÓRSSON

Jón G. Arnórsson fæddist í Villingadal á Ingjaldssandi við Önundarfjörð 29. júlí 1919. Hann lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur 15. mars síðastliðinn og fór útför hans fram frá Hafnarfjarðarkirkju 24. mars. Meira  Kaupa minningabók
30. mars 2000 | Minningargreinar | 535 orð | 1 mynd

RAGNHEIÐUR JÓNSDÓTTIR

Ragnheiður Jónsdóttir fæddist að Botni í Dýrafirði 9. september 1909. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Garðvangi, Garði, 19. mars síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Keflavíkurkirkju 24. mars. Meira  Kaupa minningabók
30. mars 2000 | Minningargreinar | 808 orð | 1 mynd

SIGURÐUR MAGNÚS SVAN GUÐJÓNSSON

Sigurður Magnús Svan Guðjónsson fæddist í Neskaupstað 28. desember 1908. Hann lést í Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað 13. mars síðastliðinn og fór útför hans fram frá Norðfjarðarkirkju 20. mars. Meira  Kaupa minningabók
30. mars 2000 | Minningargreinar | 259 orð | 1 mynd

VILBORG ÁSA VILMUNDARDÓTTIR

Vilborg Ása Vilmundardóttir fæddist í Reykjavík 31. ágúst 1930. Hún lést á líknardeild Landspítalans 15. mars síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Fríkirkjunni í Reykjavík 23. mars. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

30. mars 2000 | Neytendur | 614 orð | 2 myndir

11-11-búðirnar Gildir til 12 apríl Búrf.

11-11-búðirnar Gildir til 12 apríl Búrf. brauðskinka, sneiðar 889 998 889 kg SS spægipylsa, sneiðar 1.589 1.798 1.589 kg Ekta svínasnitsel, forsteikt 259 295 1. Meira
30. mars 2000 | Neytendur | 292 orð | 1 mynd

Afslátturinn nemur að jafnaði 60-80%

Á morgun, föstudag, verður opnuð tíu daga sala á íþrótta- og útivistarvörum í Perlunni. "Við höfum kosið að kalla söluna "Merkjavöru á silfurfati" en þetta kallast "outlet" í bandaríkjunum," segir Einar Sigfússon kaupmaður. Meira
30. mars 2000 | Neytendur | 222 orð | 2 myndir

Bakar franskar bökur og kökur

Ávaxtabökur og léttar tertur eru meðal nýjunga hjá kaffihúsinu Bauninni í Síðumúla en þar er nú franskur bakari kominn til starfa. Dominiqe Le Goff er frá Bretagne og hefur búið hérlendis um skeið. Meira
30. mars 2000 | Neytendur | 53 orð | 1 mynd

Bananabix

Í fréttatilkynningu frá Danól segir að komið sé á markaðinn morgunkorn frá Weetabix. Bananabix er framleitt úr heilhveiti og þurrkuðum bönunum. Bitarnir innihalda trefjaefni og 95% þeirra er fitulaust. Meira
30. mars 2000 | Neytendur | 234 orð

Brezkir bankar falla frá tvöfaldri gjaldtöku

BREZKIR bankar hafa heldur dregið í land með samþykkt um að falla frá tvöfaldri gjaldtöku af hraðbankanotkun frá og með 1. júlí nk. Meira
30. mars 2000 | Neytendur | 259 orð | 1 mynd

Fræðslurit um bletti og þvottaspjald

NÝÚTKOMIÐ er fræðslurit um bletti sem og þvottaleiðbeiningaspjald á vegum Kvenfélagasambands Íslands. Meira
30. mars 2000 | Neytendur | 57 orð | 1 mynd

Létt ab-mjólk

Á NÆSTU dögum mun Mjólkursamsalan hefja sölu á léttri ab-mjólk sem inniheldur 1,5% fitu. Í fréttatilkynningu kemur fram að sérstaða ab-mjólkurvaranna er fólgin í a- og b-gerlum sem treysta mótstöðuafl gegn bakteríum og hafa hemil á sveppasýkingum. Meira

Fastir þættir

30. mars 2000 | Fastir þættir | 326 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

Menn voru mistækir í útspilunum í Cap Gemini-boðsmótinu um helgina. Í þættinum í gær sáum við heldur máttlausa útkomu gegn sex tíglum Ítalans Versace, en hér er það Búlgarinn Nanev sem ber fullmikla virðingu fyrir slemmutækni Meckstroths og Rodwells. Meira
30. mars 2000 | Viðhorf | 861 orð

... í nafni laganna

Það er ljóst að eigi myndavélarnar að hafa áhrif almennt, en ekki bara á takmörkuðum svæðum, þurfa þær að vera alls staðar. Meira
30. mars 2000 | Dagbók | 635 orð

(Mark. 11, 25.)

Í dag er fimmtudagur 30. mars, 90. dagur ársins 2000. Orð dagsins: Og þegar þér eruð að biðja, þá fyrirgefið, ef yður þykir nokkuð við einhvern, til þess að faðir yðar á himnum fyrirgefi einnig yður misgjörðir yðar. Meira
30. mars 2000 | Fastir þættir | 85 orð | 1 mynd

Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

Svartur á leik. Hollenski stórmeistarinn Jan Timman hefur marga fjöruna sopið og í meðfylgjandi stöðu tókst honum með svörtu að snúa á þýska stórmeistarann og doktorinn Robert Hubner á móti í Bugojono í þáverandi Júgóslavíu árið 1978. 20...De4! 21. Meira
30. mars 2000 | Fastir þættir | 773 orð | 1 mynd

Spennandi keppni fyrirsjáanleg í mörgum riðlum

Undankeppni Íslandsmótsins í sveitakeppni verður í Þönglabakka 1, dagana 31. mars til 2. apríl. Meira
30. mars 2000 | Í dag | 793 orð | 1 mynd

Tónleikar í Árbæjarkirkju

Í TILEFNI þess að nýtt pípuorgel hefur verið tekið í notkun í Árbæjarkirkju verður efnt til tónleika í kirkjunni í kvöld, fimmtudaginn 30. mars nk. kl. 20. Þar mun organleikari kirkjunnar, dr. Meira

Íþróttir

30. mars 2000 | Íþróttir | 342 orð | 2 myndir

Eyjastúlkur í úrslit í fyrsta sinn

Sköruglegar og skynsamar Eyjastúlkur fögnuðu innilega á fjölum Kaplakrika í gærkvöldi þegar þeim tókst með sannfærandi 20:24-sigri á FH að komast í úrslit Íslandsmóts í fyrsta sinn. FH-stúlkur voru að sama skapi daprar enda náðu þær sér aldrei á strik og nánast biðu þess, sem verða vildi í leiknum. Meira
30. mars 2000 | Íþróttir | 154 orð

Fleiri meiddir hjá KA

ÓVÍST er hvort Reynir Þór Reynisson, markvörður KA í handknattleik, muni leika með liðinu er það mætir FH í oddaleik í átta liða úrslitum Íslandsmótsins í kvöld. Meira
30. mars 2000 | Íþróttir | 440 orð | 1 mynd

Fyrri hálfleikurinn einkenndist af mikilli baráttu...

Eyjamenn tóku á móti Haukum úr Hafnarfirði í gærkvöldi í leik sem hafði verið frestað í tvígang. Óhætt er að segja að mikil háspenna hafi einkennt þennan leik, en leiknum var framlengt í tvígang. Eyjamenn hefðu getað gert út um leikinn í tvígang en sprækir Haukar náðu að tryggja sér áframhaldandi þátttöku í úrslitakeppninni með því að leggja þá, 36:37, og samanlagt 2-0 í leikjum. Meira
30. mars 2000 | Íþróttir | 327 orð | 1 mynd

GRÉTAR Hjartarson, efnilegasti leikmaður úrvalsdeildarinnar í...

GRÉTAR Hjartarson, efnilegasti leikmaður úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu með Grindavík í fyrra, skoraði í gær eitt marka Lilleström sem gerði jafntefli, 3:3, við Lyn Osló í æfingaleik á La Manga á Spáni . Meira
30. mars 2000 | Íþróttir | 151 orð

Guðjón Þórðarson, knattspyrnustjóri hjá Stoke City,...

Guðjón Þórðarson, knattspyrnustjóri hjá Stoke City, hefur á ný gagnrýnt dómgæslu í 2. deildinni í enskum blöðum. Meira
30. mars 2000 | Íþróttir | 181 orð

Gummersbach gjaldþrota

GUMMERSBACH tilkynnti á miðvikudag um gjaldþrot. Það er móðurfélag Gummersbach sem er gjaldþrota, handknattleiksfélagið sem leikur í þýsku 1. Meira
30. mars 2000 | Íþróttir | 526 orð

HANDKNATTLEIKUR FH - ÍBV 20:24 Kaplakriki,...

HANDKNATTLEIKUR FH - ÍBV 20:24 Kaplakriki, undanúrslit kvenna, oddaleikur, miðvikudagur 29. mars 2000. Gangur leiksins : 0:1, 2:2, 2:4, 3:6, 5:7, 5:9, 6:11, 7:13, 9:13, 9:14 , 10:14, 10:16, 11:17, 13:17, 16:18, 16:20, 18:21, 20:21 , 20:24. Meira
30. mars 2000 | Íþróttir | 42 orð

Kristján vann fyrsta leikinn

KRISTJÁN Helgason sigraði í fyrrakvöld Nick Pearce 5-2 í fyrstu umferð skoska Regal-mótsins í snóker. Í dag mætir hann John Read og sá sem sigrar í þeirri viðureign kemst í þriðju umferð og mætir Jamie Burnett sem er í 29. sæti á... Meira
30. mars 2000 | Íþróttir | 149 orð

Langþráður sigur hjá Spánverjum

SPÁNVERJAR unnu sinn fyrsta sigur á Ítölum í knattspyrnulandsleik í 22 ár þegar þjóðirnar mættust í Barcelona í gærkvöld. Alfonso Perez og Abelardo skoruðu tvö skallamörk í síðari hálfleiknum og Spánverjar unnu mjög verðskuldað, 2:0. Meira
30. mars 2000 | Íþróttir | 114 orð

Magdeburg tapaði í Kiel

MAGDEBURG, undir stjórn Alfreðs Gíslasonar, beið lægri hlut fyrir Kiel, 21:19, í hörkuleik í gærkvöld og missti þar með af tækifæri til að blanda sér af alvöru í baráttuna um þýska meistaratitilinn í handknattleik. Meira
30. mars 2000 | Íþróttir | 150 orð

Mark Tómasar Inga dæmt ógilt

UMDEILT sigurmark sem Tómas Ingi Tómasson skoraði fyrir AGF gegn Esbjerg í dönsku úrvalsdeildinni þann 6. október síðasta haust hefur verið úrskurðað ólöglegt og liðin þurfa að mætast að nýju. Danska knattspyrnusambandið komst að þessari niðurstöðu í síðustu viku eftir langt þóf og fer leikur liðanna fram í kvöld. Meira
30. mars 2000 | Íþróttir | 63 orð

Meistarabarátta

Fyrsti leikurinn í meistarabaráttu ÍBV og Gróttu/KR í handknattleik kvenna fer fram laugardaginn 1. apríl. Fimm leikir hafa verið settir á - það lið sem er fyrr til að fagna sigri í þremur leikjum verður Íslandsmeistari 2000. 1. Meira
30. mars 2000 | Íþróttir | 125 orð

Netverslun með leikmenn

FORRÁÐAMENN knattspyrnuliða víða um heim munu innan tíðar geta keypt og selt leikmenn á lokaðri vefsíðu, InterClubNet.com, sem opnuð verður í maí. Gert er ráð fyrir að þar megi finna allar upplýsingar um 18.000 atvinnumenn frá liðum um allan heim. Meira
30. mars 2000 | Íþróttir | 89 orð

PÁLL Þórólfsson sem leikið hefur með...

PÁLL Þórólfsson sem leikið hefur með Tusem Essen í þýska handboltanum sl. tvö ár hefur hafnað boði félagsins um nýjan samning. Meira
30. mars 2000 | Íþróttir | 44 orð

SKÍÐALANDSMÓT Skálafell: 15 km ganga karla,...

SKÍÐALANDSMÓT Skálafell: 15 km ganga karla, 10 km ganga pilta 17-19 ára og 5 km ganga kvenna 16-18 ára kl. 12. Mótssetning í Ráðhúsi Reykjavíkur kl. 16. Meira
30. mars 2000 | Íþróttir | 27 orð

Stuðningsmannakvöld Víkings Stuðningsmannakvöld meistaraflokks karla í...

Stuðningsmannakvöld Víkings Stuðningsmannakvöld meistaraflokks karla í knattspyrnu verður annað kvöld, föstudagskvöld, kl. 21 í Víkinni. Lúkas Kostic fer yfir liðið og komandi leiktíð. Léttar veitingar, ræðumenn, grín og... Meira
30. mars 2000 | Íþróttir | 70 orð

Sýning í Hamborg

ÞAÐ verður heldur betur stórsýning sem handknattleiksunnendum verður boðið upp á í Hamborg um næstu helgi, en þá verður leikið til úrslita í þýsku bikarkeppninni. 4.200 áhorfendur komast í höllina og er þegar uppselt. Meira
30. mars 2000 | Íþróttir | 320 orð

Tökum öllu með bros á vör

"Við komum mjög vel stemmdar í þennan leik, vorum búnar að undirbúa okkur mjög vel og þegar við erum í þessum ham þá er erfitt að stoppa okkur," sagði Ingibjörg Jónsdóttir, fyrirliði ÍBV, eftir sigurinn gegn FH. Meira
30. mars 2000 | Íþróttir | 644 orð

Það er rétt hjá markverðinum, HK-menn...

"ÉG vil byrja á því að hrósa HK-ingum því þeir eiga það svo sannarlega skilið og þeir hefðu hæglega getað komist áfram alveg eins og við," sagði Bergsveinn Bergsveinsson, markvörður Aftureldingar, eftir að liðið hafði sigrað HK 18:16 á Varmá og... Meira
30. mars 2000 | Íþróttir | 94 orð

Þannig vörðu þeir

Markvarslan í leikjunum í gærkvöldi, innan sviga hvað oft knötturinn fór aftur til mótherja. Gísli Guðmundsson, ÍBV 22 (7) - 11 langskot, 5 af línu, 6 úr horni. Meira
30. mars 2000 | Íþróttir | 551 orð

Þetta er ekki í lagi

Síðustu daga hefur nokkuð verið rætt um hörku og fólskubrot í handknattleik karla og svo sem ekki í fyrsta sinn á leiktíðinni. Þessi umræða á fyllilega rétta á sér enda tók steininn úr í leik HK og Aftureldingar í Digranesi á mánudaginn. Meira

Úr verinu

30. mars 2000 | Úr verinu | 99 orð

Ákvörðun dregst

SÉRFRÆÐINGAR Evrópusambandsins í dýrafóðri hafa varað við því að ákvörðun um leyfilegt innihald díoxins í fiskimjöli geti dregizt á langinn. Segja þeir að töfin stafi af því að vísindamenn þurfi meiri tíma til rannsókna á mögulegum skaða díoxinsins. Meira
30. mars 2000 | Úr verinu | 361 orð | 1 mynd

Laun í landvinnslu hafa hækkað um 65% á 3 árum

MÁNAÐARLAUN ákveðins hóps starfsmanna Útgerðarfélags Akureyringa hafa hækkað á síðustu þremur árum um 65%, úr 92.208 krónum í 152.368 þúsund krónur. Meira
30. mars 2000 | Úr verinu | 196 orð

Umræða um gjaldtöku á villigötum

FRIÐRIK Jóhannsson, stjórnarformaður Útgerðarfélags Akureyringa hf., segir opinbera umræðu um gjaldtöku af sjávarútvegi á villigötum og langt frá raunveruleikanum. Í ræðu sinni á aðalfundi ÚA í gær ræddi Friðrik m.a. Meira

Viðskiptablað

30. mars 2000 | Viðskiptablað | 90 orð

15,9% hrein raunávöxtun

HREIN eign Lífeyrissjóðs Vesturlands til greiðslu lífeyris nam 6,9 milljörðum króna í árslok 1999 en hækkunin á milli ára nam 25,6%, að því er fram kemur í meginniðurstöðum ársreiknings lífeyrissjóðsins. Meira
30. mars 2000 | Viðskiptablað | 311 orð

Betra fyrir nýja menn að nýta tækifærin

FORSTJÓRASKIPTI verða hjá Húsasmiðjunni 1. apríl næstkomandi. Bogi Þór Siguroddsson, markaðs- og sölustjóri, tekur við af Jóni Snorrasyni sem stýrt hefur fyrirtækinu í sextán ár og unnið hjá því í 34 ár. Meira
30. mars 2000 | Viðskiptablað | 92 orð

Bónus til starfsmanna VÍS

STJÓRN VÍS hefur samþykkt að greiða fastráðnum starfsmönnum félagsins bónus sem þakklætisvott fyrir þátt þeirra í rekstrarárangri ársins. Meira
30. mars 2000 | Viðskiptablað | 211 orð | 4 myndir

Breytingar hjá Gagnvirkri miðlun

Ágúst Ólafsson hefur tekið við starfi deildarstjóra upplýsinga- og kynningardeildar Gagnvirkrar miðlunar. Hann var áður framkvæmdastjóri SkjáVarps. Ágúst hefur mikla reynslu af störfum við fjölmiðlun og rekstur sjónvarps. Meira
30. mars 2000 | Viðskiptablað | 1350 orð | 3 myndir

Eðlileg þróun í starfsemi fyrirtækisins

Eigendur Húsasmiðjunnar hf. hafa ákveðið að sækja um skráningu hlutabréfa fyrirtækisins á Verðbréfaþingi Íslands og er stefnt að skráningu í maímánuði. Meira
30. mars 2000 | Viðskiptablað | 51 orð

Eignarhald fjögurra íslenskra og tveggja danskra...

Eignarhald fjögurra íslenskra og tveggja danskra upplýsingafyrirtækja hefur verið sameinað og eru fyrirtækin sem um ræðir Hugvit hf., SCIO A/S, Þróun hf., þekking hf. og Tristan ehf. Meira
30. mars 2000 | Viðskiptablað | 225 orð

Eignarhald sameinað

EIGNARHALD fjögurra íslenskra og tveggja danskra upplýsingatæknifyrirtækja hefur verið sameinað. Fyrirtækin eru Hugvit hf., SCIO A/S, Þróun hf., Þekking hf. og Tristan ehf. Þá hefur Hugvit hf. Meira
30. mars 2000 | Viðskiptablað | 91 orð

EJS með Cisco beina

Nýlega tilkynnti 3Com, fyrirtæki sem er framarlega á sviði netbúnaðar, um breytingar á vörulínu sinni. Til dæmis munu þeir hætta sölu á beinum (e. Meira
30. mars 2000 | Viðskiptablað | 390 orð | 1 mynd

Evrópskar siðareglur fyrir netverslanir innleiddar

SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu ætla að beita sér fyrir því að innleiddar verði evrópskar siðareglur fyrir netverslanir hér á landi á þessu ári. Meira
30. mars 2000 | Viðskiptablað | 512 orð

Frá grunni að góðu fyrirtæki Frásögn...

Frá grunni að góðu fyrirtæki Frásögn í viðskiptablaðinu í dag um áform Húsasmiðjunnar hf. Meira
30. mars 2000 | Viðskiptablað | 255 orð

Hagnaður 153,5 milljónir króna

HAGNAÐUR Mjólkurbús Flóamanna nam 179 milljónum króna á síðasta ári. Heildartekjur námu 2.826 milljónum króna og hækkuðu þær um 276 milljónir króna milli ára, eða um 10,8%. Rekstrargjöld án fjármagnsliða og skatta námu 2. Meira
30. mars 2000 | Viðskiptablað | 250 orð

Hagnaður 62 milljónir

SPARISJÓÐUR Norðlendinga var rekinn með tæplega 62 milljóna króna hagnaði á liðnu ári eftir afskriftir og skatta. Þetta er verulega betri afkoma en á árinu 1998 en þá var hagnaðurinn rúmar 8 milljónir króna. Meira
30. mars 2000 | Viðskiptablað | 280 orð

Hagnaður ISAL 1,6 milljarðar króna

HAGNAÐUR Íslenska álfélagsins hf., ISAL, var 1.590 milljónir króna eftir skatta, eða nokkru minni en árið áður þegar hagnaðurinn nam 1.940 milljónum króna eftir skatta. Framleiðsla Isal var meiri á síðasta ári en nokkru sinni fyrr, eða samtals 163. Meira
30. mars 2000 | Viðskiptablað | 465 orð | 1 mynd

Infratest Burke velur Memphis-hugbúnað

Infratest Burke, sem er þriðja stærsta markaðsrannsóknafyrirtæki heims, hefur valið að nota hinn íslenskættaða Memphis Survey Explorer markaðsrannsóknahugbúnað til markaðsrannsókna fyrir hugbúnaðarrisann Microsoft. Meira
30. mars 2000 | Viðskiptablað | 292 orð

Íslandsbanki fer á EMTN-markað

ÍSLANDSBANKI gerði í síðustu viku samning um útgáfu skuldabréfa á svokallaðan EMTN-markað (European medium term note) að fjárhæð allt að 750 milljónum evra, eða 55 milljörðum íslenskra króna. Meira
30. mars 2000 | Viðskiptablað | 226 orð | 1 mynd

Íslandsbanki F&M með marktækustu spárnar

SÉRFRÆÐINGAR Íslandsbanka F&M virðast hafa átt marktækustu afkomuspárnar, sé litið til þess hvaða verðbréfafyrirtæki voru næst því að segja rétt fyrir um afkomu félaga sem mynda Úrvalsvísitölu VÞÍ á árinu 1999. Í janúarmánuði sl. Meira
30. mars 2000 | Viðskiptablað | 500 orð | 1 mynd

Íslenskur heimilismatur í Boston

Ásdís Halla Bragadóttir er fæ dd árið 1968. Hún lauk BA-prófi í stjórnmálafræði árið 1991 og starfaði sem blaðamaður á Morgunblaðinu til ársins 1993. Meira
30. mars 2000 | Viðskiptablað | 96 orð

Kr.

Kr. Kr. Kr. Ein. kl. 9.15 Gengi Kaup Sala Dollari 74,00000 73,80000 74,20000 Sterlpund. 117,42000 117,11000 117,73000 Kan. dollari 50,83000 50,67000 50,99000 Dönsk kr. 9,51300 9,48600 9,54000 Norsk kr. 8,78700 8,76200 8,81200 Sænsk kr. Meira
30. mars 2000 | Viðskiptablað | 160 orð

Leigja pláss í skipum annarra

Í KJÖLFAR aukinna umsvifa Samskipa á erlendum markaði hefur félagið í auknum mæli leigt pláss í skipum annarra á nokkrum siglingaleiðum. Meira
30. mars 2000 | Viðskiptablað | 514 orð | 7 myndir

Nýir starfsmenn KPMG

Lísa Karen Yoder lögfræðingur og löggiltur skalaþýðandi hefur hafið störf á skattasviði hjá KPMG. Lísa lauk BA-prófi í ensku frá HÍ árið 1985 og leyfi sem löggiltur skjalaþýðandi sama ár. Lögfræðiprófi lauk Lísa árið 1988. Meira
30. mars 2000 | Viðskiptablað | 86 orð

Nýtt markaðskerfi hjá Flug-félagi Íslands

FLUGFÉLAG Íslands hefur unnið að stefnumótun og endurskipulagningu á sínu markaðsstarfi. Í framhaldi af því var FOCAL-markaðskerfið frá Hópvinnukerfum ehf. tekið í notkun. Meira
30. mars 2000 | Viðskiptablað | 108 orð | 1 mynd

Prentmet í nýtt húsnæði

PRENTMET hefur nýverið flutt starfsemina í nýtt húsnæði að Skeifunni 6. Fyrirtækið er nú rekið í 800 m{+2} húsnæði. Prentmet er stofnað 1992 og er í eigu Guðmundar Ragnars Guðmundssonar og Ingibjargar Steinunnar Ingjaldsdóttur. Meira
30. mars 2000 | Viðskiptablað | 63 orð | 1 mynd

Ráðstefna um tölvuöryggi

Rittækni hélt í gær, í samvinnu við þýska tölvufyrirtækið UTIMACO, ráðstefnu um tölvuöryggi á Grand Hótel Reykjavík. Bart Symons, einn fremsti sérfræðingur um tölvuöryggi í Evrópu, kynnti þar m.a. Meira
30. mars 2000 | Viðskiptablað | 594 orð | 1 mynd

Samstæðan skilar 235 milljóna króna hagnaði

HAGNAÐUR samstæðu Tryggingamiðstöðvarinnar hf. og Tryggingar hf. nam 235 milljónum króna á árinu 1999 en var 319 milljónir króna árið áður, sem þýðir 26,2% minnkun á milli ára. Öll starfsemi Tryggingar hf. Meira
30. mars 2000 | Viðskiptablað | 53 orð

Sérfræðingar Íslandsbanka F&M virðast hafa átt...

Sérfræðingar Íslandsbanka F&M virðast hafa átt marktækustu afkomuspárnar sé litið til þess hvaða verðbréfafyrirtæki voru næst því að segja rétt fyrir um afkomu félaga sem mynda Úrvalsvísitölu VÞÍ á árinu 1999. Meira
30. mars 2000 | Viðskiptablað | 299 orð

Sérhæfðir sjóðir fyrir áhættufjárfesta

FBA hefur sett á fót sérhæfða sjóði sem munu fjárfesta í helstu vaxtargeirum atvinnulífsins. Meira
30. mars 2000 | Viðskiptablað | 1429 orð | 1 mynd

Síbreytileg tíska fyrir ungt fólk

Verslunin Top Shop opnaði nýlega í miðborg Reykjavíkur í nýbyggðu húsi. Sverrir Sv. Sigurðarson ræddi við þau Peter Davies og Jane Shepherdson um fyrirtækið, framtíðina og útrás á Norðurlöndum. Meira
30. mars 2000 | Viðskiptablað | 228 orð

Sparisjóður Kópavogs með 46,1 milljón í hagnað

HAGNAÐUR Sparisjóðs Kópavogs nam 46,1 milljón króna eftir skatta árið 1999. Hagnaður var 27,5 milljónir króna árið 1998 og jókst hagnaðurinn því um 67,6%. Hagnaður fyrir skatta var 62,2 milljónir árið 1999 en var 29,5 milljónir króna árið áður. Meira
30. mars 2000 | Viðskiptablað | 86 orð

SVÞ og Logos í samstarf

SVÞ-Samtök verslunar og þjónustu, sem eru landssamtök verslunar og þjónustugreina og Logos sf. Meira
30. mars 2000 | Viðskiptablað | 225 orð

Sæplast hagræðir í Noregi

SÆPLAST mun ráðast í endurskipulagningu á rekstri sínum í Noregi með það að markmiði að ná fram aukinni hagræðingu, en gengið hefur verið frá kaupum Sæplasts hf. á öllum hlutabréfum í Nordic Supply Container AS (NSC) í Skodje rétt utan við Álasund. Meira
30. mars 2000 | Viðskiptablað | 205 orð

TölvuMyndir með ráðandi hlut í Vision Software

TölvuMyndir hafa aukið hlut sinn í færeyska hugbúnaðarfyrirtækinu Vision Software og ráða nú yfir helming hlutabréfa í fyrirtækinu. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.