Greinar sunnudaginn 9. apríl 2000

Forsíða

9. apríl 2000 | Forsíða | 121 orð

Bretar vilja afnám

DEILUR milli stjórnar Bretlands og Lúxemborgar á fundi fjármálaráðherra ríkja Evrópusambandsins, ESB, í Lissabon í gær virtust ætla að koma í veg fyrir áætlanir um hert eftirlit með skattsvikurum. Meira
9. apríl 2000 | Forsíða | 87 orð | 1 mynd

Leyfa flutning matvæla

STJÓRNVÖLD í Eritreu hafa að sögn sjónvarpsstöðvarinnar BBC fallist á að leyfa flutning matvæla um hafnir landsins til Eþíópíu en þar er óttast að allt að átta milljónir manna geti farist úr hungri. Ríkin tvö hafa um skeið átt í blóðugu landamærastríði. Meira
9. apríl 2000 | Forsíða | 388 orð | 1 mynd

Mugabe hvetur hvíta til að yfirgefa Zimbabwe

ROBERT Mugabe, forseti Zimbabwe, lýsti í gær enn á ný yfir stuðningi við þúsundir blökkumanna sem hafa að undanförnu lagt undir sig um 800 búgarða hvítra manna í landinu og hrakið eigendurna burt. Meira
9. apríl 2000 | Forsíða | 349 orð

Varaforsetaefni "þjóðarskömm"

STJÓRNVÖLD í Peking gagnrýndu í gær harkalega ummæli væntanlegs varaforseta Taívans, Annette Lu, um sjálfstæði eyjarinnar í viðtölum við fjölmiðla í Hong Kong. Meira

Fréttir

9. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 261 orð

Árleg skýrsla um aðgerðir

SAMTÖK ferðaþjónustunnar, SAF, munu af fremsta megni leitast við að nota endurnýjanlegar auðlindir í starfsemi sinni og hvetja aðildarfyrirtæki til hins sama. Lögð verður áhersla á verndun lífríkisins í öllum athöfnum ferðaþjónustunnar. Meira
9. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 506 orð

Byggðajöfnunin óhagstæð höfuðborgarsvæðinu

GUÐMUNDUR Þóroddsson, forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur, telur að óbreyttar tillögur nefndar um nýskipan í orkumálum muni leiða til þess að orkuverð muni hækka á höfuðborgarsvæðinu, vegna þess að byggðajöfnunarsjónarmið séu innbyggð í kerfið. Meira
9. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 169 orð

Dómur Hæstaréttar í Vatneyrarmálinu MEIRIHLUTI Hæstaréttar...

Dómur Hæstaréttar í Vatneyrarmálinu MEIRIHLUTI Hæstaréttar komst að þeirri niðurstöðu í Vatneyrarmálinu svonefnda, að 7. gr. laga um stjórn fiskveiða, um úthlutun aflaheimilda, stæðist ákvæði stjórnarskrárinnar um jafnræði og atvinnufrelsi. Meira
9. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 220 orð

Erindi um íslenska fegurð í bókmenntum

FÉLAG íslenskra fræða boðar til fundar í Skólabæ, Suðurgötu, í kvöld, miðvikudagskvöld 12. apríl, með Birnu Bjarnadóttur bókmenntafræðingi. Meira
9. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 124 orð

Fagna lengingu fæðingarorlofs

EFTIRTALDAR ályktanir voru samþykktar á fundi stjórnar Sambands ungra framsóknarmanna fimmtudaginn 6. apríl. Meira
9. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Fjölgun í Húsdýragarðinum

HUÐNURNAR Rák og Fiða báru þremur litlum sætum kiðlingum 2. apríl sl. Kiðlingarnir sem um er að ræða eru 2 hafrar (hvítur, gráhöttóttur) og ein huðna (svartflekkótt). Heilsast þeim öllum vel og mikið líf er í fjárhúsinu. Meira
9. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 177 orð

Flogið með birgðir til Haraldar 19. apríl

HARALDUR Örn Ólafsson pólfari náði góðum árangri á föstudag er hann lagði að baki 16,6 km. Hann hefur samanlagt gengið 242 km og á um 528 km ófarna á pólinn. Meira
9. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 31 orð

Fræðslufundur Tourette-samtakanna

TOURETTE-samtökin halda fræðslufund mánudaginn 10. apríl kl. 20.30 að Tryggvagötu 26, 4. hæð. Málfríður Lorange, sálfræðingur, flytur erindi um athyglisbrest og ofvirkni samfara Tourette, tilheyrandi hegðunarvandkvæði og hvað er til ráða við... Meira
9. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 103 orð

Fundur um endurhæfingu krabbameinssjúklinga

KRAFTUR, stuðningsfélag fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein, efnir til umræðufundur þriðjudaginn 11. apríl kl. 20 á 4. hæð í húsi Krabbameinsfélagsins, Skógarhlíð 8. Rætt verður um endurhæfingu fyrir krabbameinssjúklinga, þörfina og úrræðin. Meira
9. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 191 orð

Færeyskt kappróðrarlið í heimsókn

RÁÐHERRA sjávarútvegsmála í Færeyjum, Jørgen Niclasen, landsstýrismaður í fiskivinnumálum, mun verða heiðursgestur á sjómannadeginum í Reykjavík 4. júní nk. Með honum fylgir færeysk kappróðrarsveit sem etja mun kappi við íslenskt kappróðrarlið. Meira
9. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 56 orð

Gestir frá Færeyjum í heimsókn

HÉR á landi eru nú staddir gestir frá Færeyjum á vegum færeyska Sjómannaheimilisins. Þetta eru hjónin Simin og Elín Hansen, Erland Rasmussen og Ásbjörn Jacobsen. Þau eru hér vegna aðalfundar Sjómannaheimilisins sem haldinn var laugardaginn 8. apríl. Meira
9. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 390 orð | 1 mynd

Húsið hannað í hrauni frá eldgosinu 1973

VESTMANNAEYJABÆR skoðar nú möguleika á því að byggja fjölnota menningarhús inni í hrauntungunni sem rann inn í miðbæ Vestmannaeyja í eldgosinu í Eldfelli 1973. Þykkt hrauntungunnar á þessum stað er um 20 metrar. Meira
9. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 303 orð | 2 myndir

Íslenskur hönnuður hlaut ítölsk hönnunarverðlaun

ÚTVARPSTÆKI, hannað af Sesselju Hrönn Guðmundsdóttur, hlaut fyrstu verðlaun í hönnunarkeppni á Ítalíu nýlega. Meira
9. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 184 orð

Kvóti íslenskra skipa á úthafskarfaveiðum á...

Kvóti íslenskra skipa á úthafskarfaveiðum á Reykjaneshrygg er 45.000 tonn eins og í fyrra, en nú er hann tvískiptur í fyrsta sinn og miðast við að veitt sé úr tveimur stofnum. Meira
9. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 72 orð

Kynningarfundur Orlofsnefndar húsmæðra í Kópavogi

Í ÁR eins og undanfarin ár verða í boði nokkrir orlofsmöguleikar á vegum Orlofsnefndar húsmæðra í Kópavogi. Mánudaginn 10. Meira
9. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 132 orð

Leiðrétt

Efnisskrár víxluðust Af vangá víxluðust efnisskrár fiðluleikaranna sem þreyta munu einleikarapróf frá Tónlistarskólanum í Reykjavík í Salnum á morgun, mánudag. Meira
9. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 125 orð

Ljósmyndasýning í Þjóðarbókhlöðu

UTANRÍKISÞJÓNUSTA Íslands minnist tímamóta í starfi sínu næstkomandi mánudag, 10. apríl. Þann dag verða sextíu ár liðin frá því að Íslendingar tóku framkvæmd utanríkismála í eigin hendur. Meira
9. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 222 orð

Lýsa yfir andstöðu við kattaveiðar

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi fréttatilkynning frá Dýraverndunarfélagi Reykjavíkur: "Kattaveiðar þær, sem Reykjavíkurborg hóf hinn 1. febrúar sl. undir stjórn Heilbrigðisnefndar Reykjavíkur virðast vera komnar í mikið óefni. Meira
9. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 68 orð

Lýst eftir ökumanni og vitnum

LÖGREGLAN í Reykjavík lýsir eftir ökumanni bifreiðar sem ók á kyrrstæða bifreið og yfirgaf vettvang án þess að tilkynna um atburðinn. Meira
9. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 132 orð

Lækkun olíuverðs gæti haft áhrif hér

ÁHRIF lækkunar olíuverðs frá því á föstudag, þegar verð á tunnu af hráolíu af Brent-svæðinu í Norðursjó fór niður í 23,16 dollara, verður unnt að greina hérlendis að aprílmánuði liðnum. Meira
9. apríl 2000 | Erlendar fréttir | 1395 orð | 2 myndir

Merkel á grasrótarstuðning vísan

Búizt er við því að austur-þýzki eðlisfræðingurinn Angela Merkel verði á flokksþingi kristilegra demókrata, CDU, sem hefst í Essen í dag, kjörin næsti formaður flokksins. Miriam Tang grófst fyrir um persónu og feril fyrstu konunnar sem gæti átt möguleika á að verða kanzlari Þýzkalands. Meira
9. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Morgunblaðinu í dag fylgir 16 síðna...

Morgunblaðinu í dag fylgir 16 síðna blað frá Félagi íslenskra bókaútgefenda í tilefni af viku bókarinnar. Vegna mistaka birtist þessi tilkynning í blaðinu í gær og er beðist velvirðingar á... Meira
9. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 173 orð

Nýr forsætisráðherra, Yoshira Mori, tók við...

Nýr forsætisráðherra, Yoshira Mori, tók við í Japan á miðvikudag eftir að Keizo Obuchi fékk heilablóðafall. Hann liggur milli heims og helju á sjúkrahúsi. Mori er 62 ára og hefur þrisvar gegnt ráðherraembætti en er sagður reynslulaus í utanríkismálum. Meira
9. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd

Pollurinn stækkar um meira en helming

VEITINGAHÚSIÐ Pollurinn á Akureyri hefur verið stækkaður um meira en helming, en Haukur Tryggvason eigandi þess hefur nú tekið allt svonefnt Gránufélagshús í notkun, alls um 700 fermetra. Meira
9. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Risabirtingar úr Hörgsá

SJÓBIRTINGUR gaf sig heldur betur í Hörgsá á Síðu á föstudaginn. Veiðimenn sem þá reyndu fyrir sér fengu þrettán fiska á skömmum tíma í tveimur neðstu hyljunum og voru þeir stærstu sannkallaðir risabirtingar, eða 17 og 15 punda. Meira
9. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 164 orð

Risaskjár settur upp við Kringluna

ÍSLENSKA sjónvarpsfélagið, sem rekur sjónvarpsstöðina Skjá einn, stendur nú í samningaviðræðum um kaup á risastórum sjónvarpsskjá, sem það hyggst koma fyrir á horni Kringlunnar, þar sem hingað til hefur verið peru-auglýsingaskjár. Meira
9. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 56 orð

Rúnar Norðurlandameistari

RÚNAR Alexandersson varð Norðurlandameistari í fjölþraut á Norðurlandamótinu í áhaldafimleikum í Helsinki í Finnlandi á föstudagskvöld. Rúnar hlaut samanlagt 53.700 stig. Hann varð lang efstur - næstur kom Norðmaðurinn Tor Einar Refsnes með 52.000 stig. Meira
9. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 214 orð

Rússar sviptir atkvæðisrétti ÞING Evrópuráðsins í...

Rússar sviptir atkvæðisrétti ÞING Evrópuráðsins í Strassborg samþykkti á fimmtudag að svipta sendinefnd Rússa atkvæðisrétti vegna mannréttindabrota herliðs Moskvustjórnarinnar í Tsjetsjníu. Meira
9. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 73 orð

Rætt um réttarstöðu karla og kvenna

MÁLEFNAHÓPUR Samfylkingarinnar í Reykjavík um Kvenfrelsis- og jafnréttismál hefur komið saman á hálfsmánaðarfresti í vetur. Þriðjudagskvöldið 11. Meira
9. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 43 orð

Rætt um ristilkrabbameinsleit

STYRKUR, samtök krabbameinssjúklinga og aðstandenda þeirra, verður með opið hús mánudaginn 10. apríl kl. 20.30 að Skógarhlíð 8, 4. hæð. Ásgeir Theódórs, læknir, flytur erindi: Staðan í leit að krabbameini í ristli og endaþarmi. Meira
9. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 198 orð

Rætt um sýn fatlaðra ungmenna á líf sitt og nám

DÓRA S. Bjarnason, dósent við Kennaraháskóla Íslands, heldur opinberan fyrirlestur á vegum Rannsóknarstofnunar Kennaraháskólans miðvikudaginn 12. apríl næstkomandi kl. 16.15. Meira
9. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 381 orð

Samningur um bann við tilraunum með kjarnavopn verði fullgiltur

HALLDÓR Ásgrímsson utanríkisráðherra hefur mælt fyrir þingsályktunartillögu á Alþingi sem felur í sér heimild til handa ríkisstjórninni að fullgilda samninginn um allsherjarbann við tilraunum með kjarnavopn sem samþykktur var í New York árið 1996. Meira
9. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 337 orð | 1 mynd

Siglir með víkingaskipinu í sumar

BJARNI Tryggvason geimfari áformar að koma til Íslands í sumar og sigla með víkingaskipinu Íslendingi áleiðis til Kanada. Meira
9. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Sóley dælir sandi upp á flugvöllinn

FRAMKVÆMDIR við endurbætur á Reykjavíkurflugvelli eru nú hafnar og sér fyrirtækið Björgun hf. um efnisöflun sem undirverktaki Ístaks hf. Hér sést hvar sanddæluskipið D/S Sóley dælir efni upp á land í Skerjafirðinum, en skipið sækir efni í Hvalfjörð. Meira
9. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 788 orð | 1 mynd

Söngur á háu stigi á Íslandi

Jörg E. Sondermann fæddist 1957 í Witten í Þýskalandi. Hann stundaði kirkjutónlistarnám í Herford og Dortmund og tók þaðan lokapróf 1980. Hann lauk einleikaraprófi á orgel 1982. Meira
9. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 498 orð | 1 mynd

Umfangsmikil kynning á íslenskum mat í N-Ameríku

FARIÐ verður út í umfangsmikla kynningu á íslenskum mat í tengslum við þúsund ára afmæli í landafundanna í N-Ameríku. Hilmar B. Meira
9. apríl 2000 | Erlendar fréttir | 1531 orð | 1 mynd

Velferðarkerfi á vegamótum

Norræna velferðarkerfið hefur byggst á almennri þátttöku: Allir leggja til þess og fá eitthvað til baka. En mun þetta haldast eða verður farið að skilgreina velferðarkerfið sem aðstoð við nauðstadda, spyr Sigrún Davíðsdóttir eftir að hafa lesið nýja skýrslu um norræna velferðarkerfið. Þar kemur glöggt fram að Ísland er að mörgu leyti undantekning frá norrænum aðstæðum. Meira
9. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 183 orð

Vilja endurheimta verkfallsrétt gagnvart þriðja aðila

FLUGVIRKJAR í Flugvirkjafélagi Íslands sem vinna hjá Flugleiðum, 156 að tölu, hafa ekki verkfallsrétt gagnvart þriðja aðila, sem skýrir það hvers vegna boðað verkfall 13. Meira

Ritstjórnargreinar

9. apríl 2000 | Leiðarar | 2166 orð | 2 myndir

8.apríl.

Í MORGUNBLAÐINU í dag, laugardag, segir Árni Vilhjálmsson, stjórnarformaður Granda hf., eins stærsta sjávarútvegsfyrirtækis landsins m.a. Meira
9. apríl 2000 | Leiðarar | 648 orð

UTANRÍKISÞJÓNUSTAN Í 60 ÁR

Á MORGUN, 10. apríl, eru liðin 60 ár frá því að Íslendingar tóku utanríkismál í eigin hendur. Danir höfðu farið með íslenzk utanríkismál í umboði Íslendinga á grundvelli Sambandslagasamningsins, sem gerður var árið 1918. Meira

Menning

9. apríl 2000 | Fólk í fréttum | 433 orð | 3 myndir

Claire breytir til

ÞAÐ eru öngvir smá töffarar sem eiga afmæli næstu þessa vikuna. Í dag verður Hugh Hefner 74ra ára og þætti honum sjálfsagt gaman að halda upp á það með Jennu Jameson sem einnig á afmæli og verður 25 ára. Meira
9. apríl 2000 | Fólk í fréttum | 117 orð

Draumar um betra líf

GRÆNLENSKA hljómsveitin "Mechanics in Ini" nýtur mikilla vinsælda heima fyrir. Í tilefni grænlenskra daga sem staðið hafa yfir í Reykjavík undanfarið er sveitin nú komin af jöklinum og yfir á klakann og mun spila á Gauki á Stöng í kvöld. Meira
9. apríl 2000 | Fólk í fréttum | 128 orð | 1 mynd

Fjölmenni fagnaði með afmælisbarninu

VALGERÐUR Sverrisdóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, fagnaði 50 ára afmæli sínu nýlega og buðu hún, eiginmaður hennar, Arvid Kro og þrjár dætur þeirra, Anna Valdís, Ingunn Agnes og Sólveig Lilja, til afmælisfagnaðar í íþróttahúsi Grenivíkurskóla... Meira
9. apríl 2000 | Menningarlíf | 76 orð

Garðar Jökulsson með tvær sýningar

GARÐAR Jökulsson hefur opnað tvær málverkasýningar: Í Áningu við Reykjanesbraut í Kópavogi og í Eden í Hveragerði. Í Áningu sýnir Garðar 20 málverk, sem öll eru til sölu. Sýningin stendur fram í maí. Í Eden er vorsýning Garðars. Meira
9. apríl 2000 | Fólk í fréttum | 53 orð | 1 mynd

Glæsileg

ÞESSI föngulega snót er atvinnumaður í glímu. Hún kallar sig Sable í hringnum og er víst alls ekki auðveldur andstæðingur. Meira
9. apríl 2000 | Menningarlíf | 79 orð | 1 mynd

Hamrahlíðarkórarnir kalla á vorið

KÓRARNIR í Hamrahlíð, Hamrahlíðarkórinn og Kór Menntaskólans við Hamrahlíð, koma saman til að kalla á vorið, undir stjórn Þorgerðar Ingólfsdóttur, í hátíðarsal Menntaskólans við Hamrahlíð, í dag, sunnudag. Meira
9. apríl 2000 | Fólk í fréttum | 748 orð | 1 mynd

Hádramatískt viðlagapopp

MM, geisladiskur Eyfa. Eyjólfur Kristjánsson syngur aðalrödd og bakraddir ásamt því að leika á sex og tólf strengja kassagítara, rafgítar, píanó og hljómborð. Meira
9. apríl 2000 | Menningarlíf | 1047 orð | 2 myndir

Heiðríkja í vesturheimi

Opið alla daga frá 12-18. Lokað mánudaga. Til 24. apríl. Aðgangur 300 krónur. Sýningarskrá 100 krónur. Meira
9. apríl 2000 | Menningarlíf | 65 orð

Íkonar í Skálholti

SÝNING á íkonum verður opnuð í Skálholtskirkju og í Skálholtsskóla þriðjudaginn 11. apríl, að loknum tíðasöng í kirkjunni kl. 18. Þá mun sr. Ragnar Fjalar Lárusson kynna sýninguna og leiða gesti um sýningarsali. Sýningin stendur yfir til annars í páskum. Meira
9. apríl 2000 | Fólk í fréttum | 124 orð | 1 mynd

Í París að vori

DRENGIRNIR á myndinni eru bræður og heita Þorsteinn Jónsson og Arnar JanJónsson. Faðir þeirra, Jan J. Ólafsson, tók þessa mynd í Eiffel-turninum í París í maí á síðasta ári. Meira
9. apríl 2000 | Menningarlíf | 71 orð

Jazzbræður og Coltrane á Múlanum

JAZZBRÆÐUR flytja tónlist Coltrane í Múlanum, Sólon Íslandus, í kvöld, sunnudagskvöld kl. 21. Hljómsveitina skipa Ólafur Jónsson saxófónleikari, Ástvaldur Traustason píanóleikari, Pétur Grétarsson trommuleikari og Gunnar Hrafnsson kontrabassaleikari. Meira
9. apríl 2000 | Myndlist | 1276 orð | 2 myndir

Listsölurnar blómstra

Til 14. apríl. Opið á verslunartíma. Meira
9. apríl 2000 | Menningarlíf | 126 orð

M-2000

Sunnudagur 9. apríl Grænlenskir dagar. Norræna húsið. 13:45 og 15:00. Lesið úr þjóðsögum Inúíta. Sigfús Bjartmarsson les þýðingu sína á Inúítaþjóðsögum. 14:00. Kajak - snilldarhönnun Inúíta. Grænlenskur kajak verður til sýnis í Norræna húsinu þessa... Meira
9. apríl 2000 | Myndlist | 681 orð | 2 myndir

Mikilvæg viðhorf í íslenskri myndlist

Sýningin er opin frá 11 til 17 alla daga nema mánudaga og stendur til 14. maí. Meira
9. apríl 2000 | Fólk í fréttum | 358 orð | 1 mynd

Mill on the Floss / Myllan...

Mill on the Floss / Myllan við ána Floss ½ Emily Watson bregst ekki fremur en fyrri daginn í meðalgóðri útgáfu af bók George Eilot. Bernard Hill skín í hlutverki föðurins. Meira
9. apríl 2000 | Fólk í fréttum | 116 orð | 1 mynd

Misjafnir sauðir

Leikstjórn og handrit: Mario Van Peebles. Aðalhlutverk: Mario Van Peebles og Lesley Ann Warren. (91 mín.) Bandaríkin. Skífan, mars 2000. Bönnuð innan 16 ára. Meira
9. apríl 2000 | Menningarlíf | 1918 orð | 2 myndir

Myndlistarsýning í Danmörku veldur fjörfiskum

Sýningin EYEGOBLACK í Trapholt-safninu í Kolding hefur valdið deilum. Erling Klingenberg myndlistarmaður fjallar um sýninguna, þar sem meðal annars getur að líta gullfiska í Moulinex-blöndurum sem gestum gefst kostur á að ræsa. Meira
9. apríl 2000 | Fólk í fréttum | 132 orð | 1 mynd

Mæðgurnar kveðja

BORGARLEIKHÚSIÐ frumsýndi fyrir rúmu ári leikritið Fegurðardrottninguna frá Línakri eftir Martin McDonagh í leikstjórn Maríu Sigurðardóttur. Meira
9. apríl 2000 | Fólk í fréttum | 177 orð | 1 mynd

Ódýr framtíðarmynd

½ Leikstjóri: Neill Fearnley. Handrit: Wynne McLaughlin. Aðalhlutverk: Jeff Fahey, Michael Ironside, Tahnee Welsh, Von Flores, Eugene Lipinski. (90 mín.) Bandaríkin. Myndform, 1997. Myndin er bönnuð börnum innan 16 ára. Meira
9. apríl 2000 | Fólk í fréttum | 140 orð | 2 myndir

Pitt og Roberts í eina sæng

LEIKARINN Brad Pitt er tilbúinn að njóta ásta með leikkonunni brosmildu, Juliu Roberts. En aðeins fyrir framan myndavélina. Á næstunni hefjast tökur á myndinni "The Mexican" þar sem þessir tveir elskuðu leikarar munu leiða saman hesta sína. Meira
9. apríl 2000 | Menningarlíf | 91 orð

Rithöfundakynning í skólum á Austurlandi

RITHÖFUNDARNIR Iðunn og Kristín Steinsdætur munu heimsækja flesta grunnskóla á Austurlandi þessa viku og lesa úr verkum sínum og hefst lesturinn í Grunnskólanum í Breiðdal kl. 8 á morgun, mánudag, í Grunnskóla Stöðvarfjarðar kl. Meira
9. apríl 2000 | Menningarlíf | 148 orð

Sjálfstætt fólk frá Englandi

SÝNING breska leikhópsins New Perspectives í Mansfield á leikgerð Charles Way á Sjálfstæðu fólki er væntanleg til Íslands og verður sýnd dagana 18., 19., 20. og 21. maí. Meira
9. apríl 2000 | Fólk í fréttum | 76 orð | 2 myndir

Skopmyndasýning hjá Sævari Karli

Á FIMMTUDAGINN var opnuð myndlistarsýning í Galleríi Sævars Karls í Bankastrætinu þar sem skopmyndateiknarar dagblaða Norðurlanda sýna verk sín. Sýningin stendur yfir í viku og er henni lýkur verður valinn sá listamaður sem þykir skara fram úr. Meira
9. apríl 2000 | Menningarlíf | 32 orð | 1 mynd

Tvær stúlkur sýna í Listahorni

ELLA Björg og Arna Ösp, nemendur í Digranesskóla, opna sýningu á verkum sínum í Listahorni Gullsmára á morgun, mánudaginn 10. apríl. Listahorn Gullsmára var opnað síðastliðinn mánudag með sýningu á verkum Birnu... Meira
9. apríl 2000 | Menningarlíf | 83 orð

Vika bókarinnar

VIKA bókarinnar er vikuna 11.-17. apríl og skrifar Steinunn Sigurðardóttir upphaf að spennusögu úr landbúnaðargeiranum á heimasíðu Borgarbókasafns Reykjavíkur af því tilefni. Gestum sem heimsækja heimasíðu safnsins www.borgarbokasafn. Meira
9. apríl 2000 | Leiklist | 512 orð

Það munar ekki um það

Tíu leikþættir eftir Sævar Sigurgeirsson, Þorgeir Tryggvason, Ingibjörgu Hjartardóttur, Sigrúnu Óskarsdóttur, Unni Guttormsdóttur, Fríðu B. Andersen, Árna Hjartarson, Hildi Þórðardóttur, Þórunni Guðmundsdóttur, Ármann Guðmundsson, Hjördísi Hjartardóttur, Sigríði Láru Sigurjónsdóttur og Öddu Steinu Björnsdóttur. Tónlist: Þorgeir Tryggvason. Leikstjóri: Þór Tulinius. Meira
9. apríl 2000 | Menningarlíf | 44 orð

Þæfð ull í glugga

ANNA Þóra Karlsdóttir og Guðrún Gunnarsdóttir verða með kynningu í Galleríi glugga, Kirsuberjatrénu, Vesturgötu 4, dagana 10.-17. apríl. Þær hafa með sér samstarf og hanna og vinna saman að nytjahlutum úr þæfðri ull undir nafninu Tó-tó. Meira

Umræðan

9. apríl 2000 | Aðsent efni | 1742 orð | 1 mynd

Fífill Safnahússins gamla verður fegurri og fegurri með hverjum degi

Það er sitt hvað að gleðja augað, segir Halldór Þorsteinsson, og að sinna þörfum sálarinnar. Meira
9. apríl 2000 | Bréf til blaðsins | 523 orð

Í UMRÆÐUM á Alþingi í síðustu...

Í UMRÆÐUM á Alþingi í síðustu viku um veikindi barna sagði Ásta Möller, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og formaður Félags hjúkrunarfræðinga, að helstu sérfræðingar í veikindum barna væru foreldrar þeirra. Meira
9. apríl 2000 | Bréf til blaðsins | 733 orð | 1 mynd

Kirkjur í Siglufirði

Kunnastir Siglufjarðarklerka eru trúlega sr. Grettir Þorvarðarson í kaþólskri tíð og sr. Bjarni Þorsteinsson í lútherskri. Stefán Friðbjarnarson staldrar við frásagnir af kirkjum í Siglufirði, lífhöfn sæfarenda frá landnámstíð. Meira
9. apríl 2000 | Bréf til blaðsins | 33 orð

MÓÐURMÁLIÐ

Gefðu, að móðurmálið mitt, minn Jesú, þess ég beiði, frá allri villu klárt og kvitt krossins orð þitt út breiði um landið hér til heiðurs þér, helzt mun það blessun valda, meðan þín náð lætur vort láð lýði og byggðum... Meira
9. apríl 2000 | Bréf til blaðsins | 6 orð | 1 mynd

Nei, Róbert.

Nei, Róbert. Maður klífur fjöll ekki... Meira
9. apríl 2000 | Bréf til blaðsins | 607 orð

Steypuskemmdir af völdum Hálkubana

ÞAÐ hefur varla farið fram hjá neinum að óvanalega snjóþungt var í vetur og þar af leiðandi mikil hálka. Við notum ekki salt heima hjá mér til að eyða hálku á dyrapallinum hjá okkur, heldur frekar sand. Meira
9. apríl 2000 | Bréf til blaðsins | 8 orð | 1 mynd

tilfinning sem erfitt er að koma...

tilfinning sem erfitt er að koma í... Meira
9. apríl 2000 | Bréf til blaðsins | 946 orð

Um karamellubúðing, kynlíf og klám

ÞAÐ væri að afneita eðli sínu, að telja kynlíf einhverja óhæfu. Kynlíf er auðvitað afar viðeigandi og yndisleg tjáning milli elskenda. Meira
9. apríl 2000 | Bréf til blaðsins | 23 orð | 1 mynd

ÞESSAR stúlkur söfnuðu með hlutaveltu kr.

ÞESSAR stúlkur söfnuðu með hlutaveltu kr. 2.498 til styrktar Rauða krossi Íslands. Þær heita Hildur Sif Pálsdóttir, Dagný Björk Oddbjörnsdóttir og Sigríður Helga... Meira

Minningargreinar

9. apríl 2000 | Minningargreinar | 521 orð | 1 mynd

GYÐA MAGNÚSDÓTTIR

Gyða Magnúsdóttir fæddist 11. september 1918. Hún lést á Sjúkrahúsi Akraness 25. mars síðastliðinn. Foreldarar hennar voru Guðrún Guðmundsdóttir, f. 20.3 1885, d. 22. 12. 1958, og Magnús Ólafsson, f. 1.10. 1879, d. 3.9. 1974. Meira  Kaupa minningabók
9. apríl 2000 | Minningargreinar | 1158 orð | 1 mynd

MARGRÉT CHRISTENSEN

Margrét Christensen (áður Margrét Wium Sigurðardóttir), fæddist á Fáskrúðsfirði hinn 18. maí 1963. Hún lést á Líknardeild Landspítalans í Kópavogi hinn 3. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Guðfinna Jónsdóttir, f. 4. Meira  Kaupa minningabók
9. apríl 2000 | Minningargreinar | 499 orð

RAGNAR SIGURÐSSON

Ragnar Sigurðsson fæddist á Syðra-Hóli í Öngulsstaðahreppi í Eyjafirði 27. júní 1916. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 29. mars síðastliðinn og fór útför hans fram frá Akureyrarkirkju 7. apríl. Meira  Kaupa minningabók
9. apríl 2000 | Minningargreinar | 2187 orð | 1 mynd

SÆMUNDUR ÁGÚSTSSON

Sæmundur Ágústsson, Þingskálum 8, Hellu, var fæddur 5. apríl 1930. Hann lést á Landsspítalanum í Fossvogi 30. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru Ágúst Kristinn Eyjólfsson bóndi og kennari í Hvammi og kona hans Sigurlaug Eyjólfsdóttir húsfreyja . Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

9. apríl 2000 | Bílar | 111 orð

Afsláttur af vörugjaldi vegna loftpúða

LÖGÐ hefur verið fram tillaga til þingsályktunar á Alþingi um afslátt af vörugjaldi bifreiða sem búnar eru sérstökum loftpúðum í öryggisskyni. Meira
9. apríl 2000 | Ferðalög | 617 orð | 2 myndir

Danmörk og Svíþjóð Eyrarsundsbrúin Nú eru...

Danmörk og Svíþjóð Eyrarsundsbrúin Nú eru komin upp meiriháttar tæknileg vandamál með Eyrarsundslestina sem ætlunin er að aki um brúna. Meira
9. apríl 2000 | Ferðalög | 662 orð | 2 myndir

Gisting í Kaupmannahöfn

Æ fleiri velja nú að nota Netið til þess að panta gistingu á ferðum sínum. Ekki skortir upplýsingar á Netinu, vandamálið er hins vegar að finna notendavænstu síðurnar. Meira
9. apríl 2000 | Bílar | 364 orð | 5 myndir

Hálendið var mjög erfitt yfirferðar

Félagar í 4x4 ferðaklúbbnum héldu í aldamótaferð um hálendið um mánaða- mótin á um 150 vel búnum jeppum. Árni Sæberg var með í för og myndaði. Meira
9. apríl 2000 | Ferðalög | 111 orð | 1 mynd

Hægt að panta flug hjá yfir 500 flugfélögum

Ferðalangar sem eiga GSM-síma eða önnur þráðlaus tæki eins og lófatölvur geta nú pantað flug með WAP-þjónustu hjá meira en 500 flugfélögum víðs vegar um heim Með Amadeus-bókunarkerfinu er hægt að panta með allt að árs fyrirvara. Meira
9. apríl 2000 | Ferðalög | 529 orð | 1 mynd

Indverskur matur í Hansaborg

Eftir fjölmargar heimsóknir til Hamborgar hefur Árni Matthíasson fengið nóg af hertri fitu, kjöti, hófum og trýnum. Þar í borg á hann sér uppáhalds veitingastað sem býður upp á indverskan mat. Meira
9. apríl 2000 | Ferðalög | 924 orð | 2 myndir

Kynnist lífsháttum fólksins af eigin raun

Enda þótt flestir hafi gaman af að ferðast er tilgangur fólks með ferðalögum margbreytilegur. Meira
9. apríl 2000 | Bílar | 38 orð | 1 mynd

Land Rover Extreme í Skotlandi

LAND Rover framleiðir núna fjórar gerðir jeppa, Freelander, Defender, Discovery og Range Rover. Þeir fást í mörgum útfærslum og fyrir skömmu bauðst blaðamönnum að reyna jeppaflotann í hálöndum Skotlands, þar sem spændir voru upp mýrarflákar og... Meira
9. apríl 2000 | Bílar | 631 orð | 4 myndir

Lipur í borgarumferðinni og aflmikil vél

KJÖR á sendibíl ársins er fyrirferðarminna en kjör á fólksbíl ársins. Þessi nafnbót hlýtur þó að teljast góður mælikvarði á velheppnaða framkvæmd og framleiðslu og af titlinum státar nú Iveco Daily City Truck sem er nýr bíll frá Iveco. Meira
9. apríl 2000 | Ferðalög | 450 orð | 1 mynd

Netkaffi og stærsti fjallaklifursveggur í heimi

Stærsta heilsulindin á sjó úti, stærsti fjallaklifursveggur heims, innandyra-breiðstræti, körfuboltavellir, skautasvell og netkaffi eru dæmi um nýjungar sem skemmtiferðaskip eru að bjóða upp á. Meira
9. apríl 2000 | Bílar | 132 orð | 1 mynd

Nýr C-bíll Benz

DAIMLER Chrysler afhjúpaði nýlega nýjan Mercedes-Benz C sem er af annarri kynslóð þessa millistærðarbíls. Miðað við fyrri gerð er nýi C-bíllinn mun líkari stærri gerðunum, E- og S-bílunum. Meira
9. apríl 2000 | Bílar | 187 orð | 2 myndir

Palljeppar fram á sjónarsviðið

NÝ gerð bíla er að ryðja sér til rúms í Bandaríkjunum, nokkurs konar palljeppar. Þetta eru bílar sem eru hvort tveggja í senn fullbúnir jeppar með pláss fyrir fimm og pallbílar, þ.e. aftan við ökumannshúsið er lítil skúffa. Meira
9. apríl 2000 | Ferðalög | 299 orð | 1 mynd

Reykjavík og Akureyri í brennidepli

"Nú er hægt að fá upplýsingar á Netinu um hvað er að gerast, fyrst um sinn í Reykjavík en fljótlega á Akureyri líka," segir Magnús Einarsson, framkvæmdastjóri Ferðakorta ehf. en nýlega opnaði samgönguráðherra heimasíðuna www.whatson. Meira
9. apríl 2000 | Ferðalög | 164 orð | 1 mynd

Sálfræðiþjónusta fyrir ferðamenn

Ef einhverjir Íslendingar ætla að gista á Hótel Acqua í Marin-sýslu í Kaliforníu eða á Nob Hill Lambourne-hótelinu í San Francisco er gott fyrir þá að vita að þar gefst gestum færi á að tala við sálfræðing um sín innstu mál í síma fyrir um 140 krónur á... Meira
9. apríl 2000 | Ferðalög | 116 orð | 1 mynd

Skoðunarferð um æskuslóðir Lennons

Í tilefni af því að sextíu ár eru liðin frá fæðingu Johns Lennons á þessu ári er boðið upp á afmælis-skoðunarferð um fæðingarbæ hans, Liverpool. Farið er á helstu staði sem gáfu Bítlunum innblástur eins og á Penny Lane, Strawberry Fields og Cavern Club. Meira
9. apríl 2000 | Ferðalög | 644 orð | 3 myndir

Strendur Vestur-Ástralíu lokka til sín ferðamenn

Eftir að hafa verið tvo mánuði í Nepal og þrjár vikur á Indlandi segja Óliver Hilmarsson og Vala Hjörleifsdóttir að tími hafi verið kominn til að halda heimsreisunni áfram. Næsti áfangastaður var Ástralía og þau hlökkuðu til að komast á heitar strendur. Meira
9. apríl 2000 | Bílar | 1171 orð | 6 myndir

Tilbrigði við drullumall

Það hressir upp á sálartetrið að geta leikið sér af og til. Leikvöllur Guðlaugar Sigurðardóttur var hálönd Skotlands og leiktækið var Land Rover. Meira
9. apríl 2000 | Bílar | 145 orð | 1 mynd

Upplýsinga kerfi fyrir notaða bíla

UNDIRRITAÐUR hefur veriðsamningur milli Bílgreinasambandsins og Skýrr hf. um gerð upplýsingakerfis fyrir notaðar bifreiðir að undangengnu útboði. Kerfið verður tekið í notkun í sumar. Þetta er hugbúnaður til að safna, skrá og reikna verð notaðra... Meira
9. apríl 2000 | Ferðalög | 272 orð | 1 mynd

Þetta er draumaferðin

Kristinn Einarsson markaðsstjóri Blómavals og fjölskylda ætla suður á bóginn í sumarfríinu. Fjölskyldan fer á eigin vegum, og fyrir vikið, segir hann, verður ferðalagið mun ódýrara en ef þau færu í gegnum ferðaskrifstofu. Meira

Fastir þættir

9. apríl 2000 | Fastir þættir | 46 orð

Átján pör í Gullsmára Bridsdeild FEBK...

Átján pör í Gullsmára Bridsdeild FEBK spilaði tvímenning á níu borðum í Gullsmára 13 fimmtudaginn 6. apríl. Miðlungur var 168. Beztum árangri náðu: NS Kristján Guðm.ss. - Sigurður Jóhannss. 214 Kristinn Guðm.ss. - Guðmundur Pálss. 198 Sigríður Ingólfsd. Meira
9. apríl 2000 | Fastir þættir | 79 orð

Bridsdeild félags eldri borgara í Reykjavík...

Bridsdeild félags eldri borgara í Reykjavík Tvímenningskeppni spiluð í Ásgarði í Glæsibæ fimmtudaginn 30. mars 2000. 24 pör. Meðalskor 216 stig. NS Þórólfur Meyvantss. - Haukur Guðm.ss. 254 Helgi Vilhjálmss. - Gunnar Sigurðss. 251 Ólafur Ingvarss. Meira
9. apríl 2000 | Fastir þættir | 57 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsfélag Kópavogs Tveggja kvölda páskatvímenningur með Mitchell-fyrirkomulagi hófst s.l. fimmtudag. Til leiks mættu 16 pör og voru spiluð fjögur spil milli para. Staðan eftir fyrra kvöldið er þannig: N/S Ármann Láruss. - Sigurður Sigurjónss. Meira
9. apríl 2000 | Fastir þættir | 423 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

TVÆR sagnir vefjast hvað mest fyrir reyndum keppnisspilurum: Dobl og tvö grönd. Dobl er stundum sekt, stundum til úttektar og jafnvel eitthvað þar á milli. Meira
9. apríl 2000 | Í dag | 381 orð

Bústaðakirkja.

Bústaðakirkja. TTT æskulýðsstarf fyrir 10-12 ára mánudag kl. 17. Friðrikskapella. Kyrrðarstund í hádegi á morgun, mánudag. Léttur málsverður í gamla félagsheimilinu að stundinni lokinni. Hallgrímskirkja. Lestur passíusálma mánudag kl. 12.15. Meira
9. apríl 2000 | Í dag | 578 orð | 1 mynd

Gunnlaugur fór nú að segja mér...

Gunnlaugur fór nú að segja mér frá því, að hann hefði alltaf átt gott með að haga lífi sínu og lifnaðarháttum eftir aðstæðum, eða eins og málverkið krafðist. Þá hrökk út úr mér spurning, sem var eitthvað á þessa leið: "En hvað með listina? Meira
9. apríl 2000 | Dagbók | 600 orð

(Mika 2, 13.)

Í dag er sunnudagur .9 apríl, 100.dagur ársins 2000. Orð dagsins: Forustusauðurinn fer fyrir þeim, þeir ryðjast fram, fara í gegnum hliðið og halda út um það, og konungur þeirra fer fyrir þeim og Drottinn er í broddi fylkingar þeirra. Meira
9. apríl 2000 | Fastir þættir | 41 orð | 1 mynd

Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

Hvítur á leik Gunnar Gunnarsson (2.110), fyrrum Íslandsmeistari í knattspyrnu og skák, stýrði hvítu mönnunum í meðfylgjandi stöðu gegn Arnari Þorsteinssyni (2.240) í Íslandsflugsdeildinni, sem lauk fyrir skömmu. 40. Hxh6 ! Meira

Íþróttir

9. apríl 2000 | Íþróttir | 51 orð

Bikarslagur í Berlín

WERDER Bremen og Bayern München leika bikarúrslitaleikinn í Þýskalandi 6. maí í Berlín. Liðin munu bæði fá senda 17.500 miða til að selja áhangendum sínum. Liðin léku einmitt úrslitaleikinn í fyrra og þá sigraði Werder Bremen nokkuð óvænt. Meira
9. apríl 2000 | Íþróttir | 401 orð

Hallarbylting í Þýskalandi

NÚ er ljóst að félögin í þýsku 1. deildarkeppninni í knattspyrnu ætla að gera hallarbyltingu. Þau munu sjálf yfirtaka allan rekstur deildarinnar innan árs, og eru væntanlegar byltingarkenndar breytingar. Félögin sem flest eru á leið á hlutabréfamarkað verða þar með hlutafélög og óháð þýska knattspyrnusambandinu og lögum þess. Meira
9. apríl 2000 | Íþróttir | 202 orð

Hræringar hjá Solingen

HÚN kom eins og þruma úr heiðskíru lofti, fréttin frá þýska handknattleiksliðinu Solingen, að þjálfari liðsins Bob Hanning yrði að taka pokann sinn. Solingen leiðir sem stendur aðra deild í suður-riðli og er á leið í fyrstu deild. Meira
9. apríl 2000 | Íþróttir | 157 orð

ÍTÖLSK knattspyrnulið eiga nú í stöðugt...

ÍTÖLSK knattspyrnulið eiga nú í stöðugt meiri vandræðum með hægri öfgasinna sem láta ljós sitt skína á leikvöllum landsins. Meira
9. apríl 2000 | Íþróttir | 155 orð | 1 mynd

STJÓRN Bayer Leverkusen tilkynnti leikmönnum að...

STJÓRN Bayer Leverkusen tilkynnti leikmönnum að vinni þeir meistaratitilinn fái hver leikmaður átta millj. kr. bónus í vasann. Það er þó háð því, hversu marga leiki hver leikmaður leikur. Sá sem nær að leika 30 leiki fær fullan bónus. Meira
9. apríl 2000 | Íþróttir | 176 orð

Vilja svipta Frankfurt starfsleyfi

Nokkur lið sem eru í neðri hluta þýsku 1. Meira

Sunnudagsblað

9. apríl 2000 | Sunnudagsblað | 138 orð

5.000 fleiri ferðamenn í marsmánuði en í fyrra

AUKNING í fjölda erlendra ferðamanna til Íslands varð um 5.000 gestir nú í mars miðað við sama mánuð í fyrra. Aukningin er um 33,5%. Í mánuðinum komu alls 19.667 gestir en í sama mánuði í fyrra voru þeir 14.737. Meira
9. apríl 2000 | Sunnudagsblað | 267 orð | 12 myndir

60 ár í utanríkisþjónustunni

UTANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ stendur fyrir ljósmyndasýningu í Þjóðarbókhlöðinni undir yfirskriftinni "Yfirlit yfir þróun íslenskrar utanríkisþjónustu" í tilefni af sextíu ára afmæli utanríkisþjónustunnar. Mun sýningin standa frá 10. apríl til 10. Meira
9. apríl 2000 | Sunnudagsblað | 1332 orð | 4 myndir

Appelsínukassi frá Silla & Valda og "Potemkintjöld" úr Haraldarbúð

Þegar Ingiríður ekkjudrottning, móðir Margrétar Þórhildar Danadrottningar, varð níræð nýverið þá var þess minnst með ýmsum hætti, skrifar Pétur Pétursson. Meira
9. apríl 2000 | Sunnudagsblað | 469 orð | 2 myndir

Árnar að koma undan ísnum

Vel hefur veiðst víða á sjóbirtingsslóðum síðustu daga og að sögn veiðimanna er eins og ísnum hafi verið svipt eins og laki af ánum í hlýindunum. Meira
9. apríl 2000 | Sunnudagsblað | 974 orð | 1 mynd

Dagbók Háskóla Íslands

DAGBÓK Háskóla Íslands 9.-15. apríl. Allt áhugafólk er velkomið á fyrirlestra í boði Háskóla Íslands. Ítarlegri upplýsingar um viðburði er að finna á heimasíðu Háskólans á slóðinni: http://www.hi.is/stjorn/sam/dagbok.html. Sunnudaginn 9. apríl kl. Meira
9. apríl 2000 | Sunnudagsblað | 1968 orð | 4 myndir

Ekkert í heiminum er mikilvægara en vatn

Fjöldi jarðarbúa hefur þrefaldast frá upphafi 20. aldar en vatnsnotkunin sexfaldast. Vatnskreppa er yfirvofandi en Hrönn Marinósdóttir segir umræðuna um vatnsbúskap heimsins hafa fundið sér nýjan farveg á Alþjóðlegu vatnsráðstefnunni í Haag. Meira
9. apríl 2000 | Sunnudagsblað | 1216 orð | 5 myndir

Ensk vín ekki lengur brandari

Það kemur eflaust mörgum á óvart að vínframleiðsla skuli vera stunduð með góðum árangri í Bretlandi. Þar á hún sér langa sögu og þykir líklegast að Rómverjar hafi kynnt vínyrkju fyrir Bretum. Gunnlaugur Árnason ferðaðist til Englands þar sem hann kynnti sér enska vínrækt og heim- sótti nokkra vínbændur. Meira
9. apríl 2000 | Sunnudagsblað | 1196 orð | 4 myndir

Finney í fullu fjöri

Lítið hefur farið fyrir Albert Finney í kvikmyndunum á undanförnum árum en hann fer nú með stórt hlutverk á móti Julia Roberts í myndinni Erin Brockovich. Arnaldur Indriðason kynnti sér feril leikarans og m.a. hvernig honum líkaði við Roberts. Meira
9. apríl 2000 | Sunnudagsblað | 510 orð | 5 myndir

Handritakennsla í íslenskum skólum

Hafa handritin misst gildi sitt fyrir Íslendinga? Þær Laufey Guðnadóttir og Soffía Guðný Guðmundsdóttir telja að svo sé ekki, og benda á að nú sé starfandi safnkennari við Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi í fullu starfi sem mótað hefur starfið frá upphafi og lagt sig fram um að fræða ólíka hópa um bókagerð á miðöldum, íslenska sögu og menningu varðveitta í miðaldahandritum og afdrif íslenskra handrita. Meira
9. apríl 2000 | Sunnudagsblað | 352 orð

Harma afstöðu ríkisstjórnarinnar

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi frá Mannréttindasamtökum innflytjenda á Íslandi og fjölskyldna þeirra: "Samtökin harma afstöðu ríkisstjórnarinnar til heimsókna erlends venslafólks Íslendinga til Íslands. Meira
9. apríl 2000 | Sunnudagsblað | 88 orð

Hádegisfundur sagnfræðinga

ÁSTRÁÐUR Eysteinsson heldur fyrirlestur í hádegisfundaröð Sagnfræðingafélags Íslands í Norræna húsinu, þriðjudaginn 11. apríl, sem hann nefnir "Hvað er í póstinum? Um eftirköst nútímans." Fundurinn hefst kl. Meira
9. apríl 2000 | Sunnudagsblað | 1345 orð | 8 myndir

Hnötturinn og Rósin takast aftur á um hylli Lundúnabúa

Judi Dench, sú mæta leikkona, fer nú fyrir hópi manna, sem ætla að reisa nýja Rós í Norður-London, en í The Rose-leikhúsinu vilja menn meina að William Shakaspeare hafi stigið á svið og þar hafi verið flutt leiksrit eftir hann. Freysteinn Jóhannsson fór og skoðaði rústir hinnar eiginlegu Rósar og Globe-leikhúsið, sem hefur verið endurbyggt þar rétt hjá, en í því húsi reis samtímafrægð Shakespeares hvað hæst. Meira
9. apríl 2000 | Sunnudagsblað | 123 orð | 2 myndir

Hróarskeldu-hátíð í aðsigi

HELSTA tónlistarhátíð ársins er jafnan haldin í Hróarskeldu. Á hátíðinni að þessu sinni verða á annað hundrað hljómsveitir, þar á meðal tvær íslenskar. Hróarskelduhátíðin stendur frá 29. júní til 2. Meira
9. apríl 2000 | Sunnudagsblað | 470 orð

Hvað segja nemendurnir?

EFTIRFARANDI hugleiðingar nemenda bera glöggt vitni um jákvætt viðhorf þeirra til handritanna. "Ég fór á Árnastofnun. Ég fræddist um mikið, ýmis handrit, hvernig blöð voru búin til, liti, blek og fjaðurpenna. Meira
9. apríl 2000 | Sunnudagsblað | 455 orð | 2 myndir

Jafnvæginu spillt

HIPHOP-vinir hafa ekki átt góða daga undanfarin misseri, enda hafa þeir þurft að horfa upp á tónlistarformið verða sölumennsku og markaðshyggu að bráð; í stað beittra djúphugsaðra texta er komin barnaleg blótsyrðaflétta; í stað nýstárlegrar... Meira
9. apríl 2000 | Sunnudagsblað | 3160 orð | 3 myndir

Kvíaeldisdeilur hinar síðari

Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra hefur sagst liggja undir feldi vegna þessa máls, en það er ljóst, að hver sem ákvörðun hans verður þá verða ekki allir hressir og brosmildir. Laxinn sem um ræðir er ræktaður af Stofnfiski og er af norskum uppruna. Meira
9. apríl 2000 | Sunnudagsblað | 1026 orð

Leiðin til Krítar

Leiðin til Krítar liggur í gegnum völundarhús stórborga. London er fyrsti áfangastaður Ég ætla að færa mig hægt og rólega suður á bóginn. Í London var búið að panta fyrir mig tvær nætur á ódýru hóteli í Kensington. Meira
9. apríl 2000 | Sunnudagsblað | 255 orð | 1 mynd

Listhneigður flakkari

MIKIÐ ER um að vera vestan hafs þar sem menn steypa saman straumum úr ýmsum áttum, hefðbundinni sveitatónlist, framúrstefnu, nýbylgju og rokki til að skapa nýjan tónlistarstíl. Meira
9. apríl 2000 | Sunnudagsblað | 2211 orð | 7 myndir

Lystaukandi tónlist fyrir flokk hungraðra mannætna

Þótt allir þekki verk Raymonds Scotts vita sjálfsagt fæstir af því að hann samdi þau. Árni Matthíasson segir frá tónskáldinu, uppfinningamanninum og furðufuglinum. Meira
9. apríl 2000 | Sunnudagsblað | 3134 orð | 6 myndir

Með tónlistina í genunum

Ólafur B. Ólafsson er grunnskólakennari að mennt og starfaði sem slíkur í 20 ár. Eftir að hann kom heim frá námi í Danmörku sneri hann sér alfarið að tónlist og starfar nú sem tónmenntakennari í Öskjuhlíðarskóla. Eitt af verkefnum R-2000 er söngleikurinn Sæbúar eftir hann. Ólafur Ormsson ræddi við nafna sinn um ýmislegt minnisstætt frá liðnum árum og tónlistarferilinn . Meira
9. apríl 2000 | Sunnudagsblað | 129 orð

Mótmæla ákveðnum atriðum frumvarps um varnarsamstarf

STJÓRN Ungra jafnaðarmanna hefur sent Morgunblaðinu svohljóðandi ályktun. Meira
9. apríl 2000 | Sunnudagsblað | 67 orð | 1 mynd

Námskeið í páskaskreytingum

TVÖ námskeið í páskaskreytingum fyrir áhugafólk verða haldin í Garðyrkjuskóla ríkisins, Reykjum í Ölfusi, á næstunni. Annars vegar þriðjudaginn 11. apríl og hins vegar laugardaginn 15. apríl. Bæði námskeiðin standa frá kl. 10 til 16. Meira
9. apríl 2000 | Sunnudagsblað | 592 orð | 1 mynd

Ofgnótt af sumum stöfum en vantar aðra

Rétt áður en hún, skrifar Jóhanna Kristjánsdóttir, fór frá Damaskus lenti hún í notalegu matarboði með þremur Frökkum sem tala ekki ensku, tveimur Aröbum sem tala ekki frönsku og tveimur Japönum sem tala hvorki frönsku né ensku. Meira
9. apríl 2000 | Sunnudagsblað | 1436 orð | 3 myndir

Samræming og einbeiting

Síðasta hálfa fjórða árið hefur búið hér á landi frönsk stúlka, Marion Herrera, og er óhætt að segja að starfsgrein hennar og helsta áhugamál er hvorki það sem algengt getur talist hér á landi né heldur sjá menn almennt konur fyrir sér í áhugamálinu. Hún er sum sé hörpuleikari og kennari að mennt og starfi, en í frístundum hringsólar hún yfir höfðum landsmanna í þyrlu. Hún er eina konan hér á landi með einkaflugmannspróf á þyrlu. Guðmundur Guðjónsson hitti Marion á förnum vegi. Meira
9. apríl 2000 | Sunnudagsblað | 1481 orð | 4 myndir

SJÁLFSTÆÐI Í HAFNARFIRÐI

Sigurbergur Sveinsson er fæddur í Hafnarfirði 15. apríl árið 1933. Sigurbergur var sendur í sveit í Selárdal í Arnarfirði sjö ára og dvaldist þar til fjórtán ára aldurs. Meira
9. apríl 2000 | Sunnudagsblað | 376 orð | 3 myndir

Stuð rifjað upp

ÞÓ PÖNKIÐ sé löngu búið að syngja sitt síðasta sem sjálfstætt tónlistarform og þjóðfélagsbylting eimir eftir af pönki í harði, grófri rokktónlist eins og sannaðist á mögnuðum pönkhátíðum sem haldnar voru í Norðurkjallara MH. Meira
9. apríl 2000 | Sunnudagsblað | 137 orð

Tannverndarverkefni verðlaunuð

NÝLEGA voru afhentir vinningar í tengslum við innsendar lausnir í tannverndarverkefni Lionsklúbbsins Freys. Alls fengu 10 skólabörn víðsvegar á landinu Sharp vasareiknivélar frá Bræðrunum Ormssonum hf. Meira
9. apríl 2000 | Sunnudagsblað | 188 orð | 1 mynd

Upplýsingarit um evrópsk menntakerfi

RITIÐ Key Data on Education in Europe 1999/2000 er komið út í fjórða sinn. Ritið kemur út á tveggja ára fresti og er gefið út af Eurostat, hagstofu Evrópusambandsins, og Eurydice, upplýsingavettvangi um menntamál í Evrópu. Meira
9. apríl 2000 | Sunnudagsblað | 1121 orð | 9 myndir

Verður ruðst inn í hraunið sem rann inn á rúntinn?

Vestmannaeyjabær skoðar nú möguleika á því að byggja fjölnota menningarhús inni í hrauntungunni sem rann inn í miðbæ Vestmannaeyja í eldgosinu í Eldfelli 1973. Þykkt hrauntungunnar sem teygði sig inn á "rúntinn" í miðbænum er um 20 metrar. Meira
9. apríl 2000 | Sunnudagsblað | 51 orð

Vilja hraða tvöföldun Reykjanesbrautar

Á FUNDI stjórnar Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum 6. Meira
9. apríl 2000 | Sunnudagsblað | 4118 orð | 8 myndir

Þetta verður til minningar um mig

Söngur er okkur Íslendingum hjartfólginn - um það vitnar öll sú gróska sem er í íslensku tónlistarlífi. Ungir sem aldnir syngja. Sigríður Björnsdóttir, 82 ára, söng inn á geislaplötu fyrir skömmu. Guðrún Guðlaugsdóttir heimsótti Sigríði á Hólmavík þar sem hún býr og ræddi við hana um söngiðkan hennar og fjölmargt annað sem hún hefur fengist við um dagana./6-7 Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.