Greinar fimmtudaginn 13. apríl 2000

Forsíða

13. apríl 2000 | Forsíða | 309 orð

Bjart framundan í efnahagsmálum heimsins

EFNAHAGSLÍFIÐ hefur snúist til hins betra um allan heim og horfur eru á að hagvöxturinn verði að jafnaði 4,2% á þessu ári. Kemur þetta fram í misserisskýrslu frá IMF, Alþjóðagjaldeyrissjóðnum, en vorfundur hans og Alþjóðabankans verður í Washington á sunnudag. Er mikill viðbúnaður hjá lögreglunni í borginni vegna fyrirhugaðra mótmæla ýmissa samtaka. Meira
13. apríl 2000 | Forsíða | 296 orð

Boða fleiri árásir og alvarlegri

ÁTÖK brutust út í gær er drukknir menn reyndu að leggja undir sig búgarð hvíts bónda í Zimbabwe. Meira
13. apríl 2000 | Forsíða | 90 orð | 1 mynd

Hungrið sverfur að

CATHERINE Bertini, yfirmaður Matvælaaðstoðar Sameinuðu þjóðanna, skoraði í gær á þjóðir heims að afstýra hungurdauða milljóna manna í Eþíópíu og nágrannaríkjum þess. Meira
13. apríl 2000 | Forsíða | 124 orð

Milliganga Páfagarðs

PÁFAGARÐUR hefur boðist til að leggja til húsnæði fyrir væntanlegan fund kúbverska drengsins Elians Gonzalez og föður hans. Meira
13. apríl 2000 | Forsíða | 102 orð

Nasdaq er enn á niðurleið

BANDARÍSKA Nasdaq-vísitalan, sem mælir gengi hlutabréfa í tæknifyrirtækjum, féll enn í gær, þriðja daginn í röð. Er viðskiptum lauk í gær hafði Nasdaq fallið um 286,69 stig, 7,1%, og stóð þá í 3.769,21. Meira
13. apríl 2000 | Forsíða | 44 orð | 1 mynd

Vorverkin í Moskvu

Vorið er að koma í Moskvu og starfsmenn borgarinnar eru önnum kafnir við að dytta að ýmsu eftir veturinn. Hér er verið að vinna á Rauða torginu og Vasílídómkirkjan í baksýn. Meira

Fréttir

13. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 364 orð

3,8 milljarðar kr. greiddir til ríkisins

STURLA Böðvarsson, samgönguráðherra segir að gert sé ráð fyrir að Landssíminn greiði ríkissjóði þá 3,8 milljarða króna sem eigið fé fyrirtækisins reyndist vanmetið um samkvæmt niðurstöðu starfshóps á vegum samgönguráðuneytisins og taki lán til þess að... Meira
13. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 198 orð

Aðgangur takmarkaður fyrir þá sem ekki eru í samtökunum

TIL stendur að takmarka aðgang að neytendasíðunum á Netinu fyrir þá sem ekki eru félagsmenn í Neytendasamtökunum. Meira
13. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 161 orð

Aukin framlög til rannsókna

VILHJÁLMUR Lúðvíksson, framkvæmdastjóri Rannsóknarráðs Íslands, sagði á ársfundi RANNÍS í gær að áætlað væri að framlög til rannsókna næmu nú um 12 til 13 milljörðum króna á ári hér á landi og að allt að 2500 ársverk væru unnin við rannsóknir. Meira
13. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Biskup baðst fyrirgefningar á Flateyri

VIÐ athöfn í Flateyrarkirkju á þriðjudagskvöld baðst séra Karl Sigurbjörnsson biskup fyrirgefningar á því sem hann sagði miður hafa farið í Holtsprestakalli að undanförnu og um leið á seinlæti sínu við að taka á málinu og stýra því í heillavænlegri... Meira
13. apríl 2000 | Erlendar fréttir | 283 orð

Bílverð lækki um 130.000 krónur í Bretlandi

BÍLAFRAMLEIÐENDUR verða að lækka bílaverð í Bretlandi sem nemur um 1.100 pundum á bíl að meðaltali, eða rúmlega 130.000 kr., í kjölfar skýrslu, sem brezka samkeppnisstofnunin vann fyrir ríkisstjórnina um verð á bílum í Bretlandi. Meira
13. apríl 2000 | Akureyri og nágrenni | 585 orð

Bæjarbúar haldi áfram að flokka sorpið

NOKKUR umræða hefur verið um flokkun á sorpi á heimasíðu Akureyrarbæjar. Meira
13. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Eystrasaltsráðið á fundi í Kolding

Fundur Eystrasaltsráðsins hófst í Kolding í Danmörku í gær og stendur hann í tvo daga. Aðildarríki ráðsins eru Rússland, Litháen, Lettland, Eistland, Pólland, Þýskaland, Svíþjóð, Finnland, Danmörk, Noregur og Ísland. Meira
13. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 224 orð

Fagna umsögn heilbrigðis- og trygginga- nefndar alþingis

TANNLÆKNAFÉLAG Íslands hefur sent frá sér eftirfarandi: "Eins og kunnugt er liggur fyrir alþingi frumvarp iðnaðarráðherra um starfsréttindi tannsmiða. Meira
13. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Fékk gönguband að gjöf

SJÚKRAÞJÁLFUN við Landspítala Háskólasjúkrahús á Landakoti hlaut nýlega að gjöf rafknúið gönguband frá Kvennadeild Rauða kross Íslands. Um er að ræða EN-MILL gönguband. Meira
13. apríl 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 621 orð | 1 mynd

Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn stækkaður

BORGARYFIRVÖLD eru að kanna möguleikann á því að flytja ræktunar- og verkbækistöð Garðyrkjustjóra Reykjavíkur úr Laugardal og á svæði Skógræktarfélags Reykjavíkur í Fossvoginum, en það svæði er nú leigt til Barra hf. Meira
13. apríl 2000 | Erlendar fréttir | 1412 orð | 2 myndir

Forystukreppa hjá PDS

Arftakaflokkur austur-þýska kommúnistaflokksins horfir fram á forystukreppu þar sem tveir af helstu leiðtogum hans eru brátt á förum. Davíð Kristinsson, fréttaritari í Berlín, greinir frá aðdragandanum. Meira
13. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd

Framfarir með nýjum tækjum á augndeild

TÆKI til augnaðgerða sem Rauði krossinn afhenti Landspítalanum í gær fela í sér verulegar tækniframfarir frá eldri búnaði, samkvæmt uplýsingum Einars Stefánssonar prófessors á augndeild Landspítalans. Meira
13. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 225 orð

Fréttamannastyrkir Norðurlandaráðs 2000

NORÐURLANDARÁÐ veitir í ár nokkra fréttamannastyrki til umsóknar fyrir fréttamenn á Norðurlöndunum. Styrkjunum er ætlað að efla áhuga fréttamanna á norrænni samvinnu og auka möguleika þeirra á að skrifa um málefni annarra Norðurlanda s.s. Meira
13. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 198 orð

Frummat á umhverfisáhrifum hafið

SKIPULAGSSTOFNUN hefur hafið athugun á umhverfisáhrifum 40 megawatta jarðvarmavirkjunar í Bjarnarflagi ásamt lagningu 132 kV háspennulínu frá Bjarnarflagi að Kröflustöð í Skútustaðahreppi. Landsvirkjun er framkvæmdaraðili verksins en Hönnun hf. Meira
13. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 99 orð

Fræðslufundur um örverur í kjöti

RANNSÓKNASTOFNUN fiskiðnaðarins stendur fyrir fræðslufundi um örverur í kjöti föstudaginn 14. apríl á Grand Hótel Reykjavík, frá kl.13-16. Um er að ræða s.k. Meira
13. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 72 orð

Fyrirlestur um búddisma

Í TILEFNI af uppljómunardegi Búdda (Buddha's Enlightenment Day) mun enski búddamunkurinn Kelsang Drubchen halda almennan fyrirlestur um Mahayana-búddisma laugardaginn 15. apríl nk. kl. 14 í sal Lífsýnar að Bolholti 4, (4. hæð) Reykjavík. Meira
13. apríl 2000 | Landsbyggðin | 80 orð | 1 mynd

Fyrstu lömbin

Norður-Héraði.- Systkinin á Blöndubakka voru alsæl með fyrstu lömbin sem fæddust í vor, en fyrsta ærin sem bar hjá þeim var þrílembd. Tvö lambanna voru botnótt og eitt hvítt. Meira
13. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Gert klárt fyrir næsta túr

Það er að ýmsu að huga áður en haldið er úr höfn enda eins gott að veiðarfærin séu í lagi þegar komið er út á reginmið og löng sigling til lands. Meira
13. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 254 orð | 2 myndir

Gott færi framundan á ísnum

HARALDUR Örn Ólafsson pólfari gekk 18,8 km á leið sinni á norðurpólinn í fyrradag, sem er einn allra besti árangurinn síðan leiðangurinn hófst fyrir 34 dögum. Haraldur hefur alls gengið 302 km af 770 km og nálgast 86. breiddargráðu. Meira
13. apríl 2000 | Erlendar fréttir | 370 orð | 1 mynd

Gyðingar grunaðir um njósnir í Íran

RÉTTARHÖLD yfir þrettán írönskum gyðingum eiga að hefjast fyrir luktum dyrum í dag, vegna gruns um að þeir hafi stundað njósnir og þar með stefnt öryggi íranska ríkisins í hættu. Meira
13. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 77 orð

Hannes Hlífar jók forskotið

HANNES Hlífar Stefánsson sigraði Victor Korchnoi í 8. umferð Reykjavíkurskákmótsins í gærkvöld, og hefur nú einn vinning í forskot fyrir síðustu umferð mótsins, er með 7 vinninga. Meira
13. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 301 orð | 1 mynd

Heildarendurskoðun á löggjöfinni ljúki á næsta ári

GEIR H. Haarde fjármálaráðherra ítrekaði þann vilja sinn á Alþingi á þriðjudag að farið verði í heildarendurskoðun á lögum um kjarasamninga opinberra starfsmanna. Meira
13. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 119 orð

Heimspekifyrirlestur

JÓN Ólafsson flytur fyrirlestur fimmtudaginn 13. apríl á vegum Félags áhugamanna um heimspeki, sem ber heitið "Sannleiksleit eða þekkingarleit". Fyrirlesturinn verður haldinn í stofu 101 í Lögbergi og hefst kl. 19. Meira
13. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 1721 orð

Landssíminn kynnti hækkun GSM-álags í bréfi um miðjan mars

FRÉTT Morgunblaðsins 5. apríl sl. Meira
13. apríl 2000 | Erlendar fréttir | 794 orð | 1 mynd

Laxastofni Snake River bjargað

Í NÝLEGUM leiðara dagblaðsins New York Times voru virkjanamál í Washington-ríki gerð að umtalsefni. Styður blaðið þá skoðun að rjúfa beri fjórar stíflur í ánni Snake River til að bjarga laxastofni árinnar. Meira
13. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 41 orð

Leiðrétt

Gömul krossgáta Þau leiðu mistök urðu í blaðinu Dagskrá sem fylgdi Morgunblaðinu í gær að birt var aftur krossgáta sem hafði verið í blaðinu fyrir hálfum mánuði. Ný krossgáta verður birt í næsta Dagskrárblaði. Meira
13. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 149 orð

Leikskólabörnum fækkaði um 2%

BÖRNUM á leikskólum fækkaði um 2% milli 1998 og 1999 samkvæmt upplýsingum Hagstofunnar um fjölda barna og starfsmanna í leikskólum í desember 1999. Í desember sótti 14.761 barn 253 leikskóla á landinu öllu. Meira
13. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 411 orð

Líkur voru taldar á samningi í nótt

ALLAR líkur voru taldar á að samningar næðust í deilu atvinnurekenda og aðildarfélaga VMSÍ á sáttafundi sem stóð í húsakynnum ríkissáttasemjara þegar Morgunblaðið fór í prentun. Meira
13. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 391 orð

LR og Iðnó ná samkomulagi um leikkonur

LEIKHÚSSTJÓRAR Borgarleikhússins og Iðnó hafa komist að samkomulagi eftir að deilur risu um þrjár leikkonur, sem allar áttu að leika í sýningunum Stjörnur á morgunhimni og Kysstu mig Kata sem auglýstar höfðu verið í Iðnó og í Borgarleikhúsinu á sama tíma... Meira
13. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 377 orð

Lyfjameðferð við offitu kostar 125 þúsund

DRAGA þarf úr tóbaksnotkun, hvetja fólk til hreyfingar og að neyta hollrar fæðu. Þetta eru mikilvægir þættir í forvörnum gegn hjarta- og æðasjúkdómum. Meira
13. apríl 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 139 orð

Lýsing og hlið verða löguð

BÆJARRÁÐ Kópavogs hefur vísað erindi foreldrafélags leikskólans Marbakka til tæknideildar bæjarins, en eins og kom fram í Morgunblaðinu í gær, gerði foreldrafélagið athugasemdir við aðstöðu og aðbúnað leikskólans. Að sögn Gunnars I. Meira
13. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 132 orð

Lög um Landsvirkjun samþykkt

LANDSVIRKJUN hefur fengið lagaheimild til að eiga hlut í fjarskiptafyrirtækjum eftir að Alþingi samþykkti lög þar að lútandi í atkvæðagreiðslu við þriðju umræðu um málið í gær. Meira
13. apríl 2000 | Erlendar fréttir | 1327 orð | 1 mynd

Málfrelsið hert í eldi helfararinnar

David Irving segist sjá fram á fjárhagslegt hrun sitt eftir málaferlin gegn Deborah Lipstadt og Penguin. En hann hefur ekki við neinn að sakast nema sjálfan sig og ef vera skyldi Adolf Hitler. Nýafstaðin málaferli hafa lagt mannorð Irving og fjárhag í rúst. Freysteinn Jóhannsson hefur fylgzt með gangi mála. Meira
13. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 51 orð

Málfundur um rasisma

MÁLFUNDUR á vegum Ungra sósíalista og aðstandenda sósíalíska vikublaðsins Militant um hvernig "útlendingalöggjöfin" og Schengen-samningurinn þjónar þeim tilgangi í kapítalísku þjóðfélagi að deila og drottna yfir vinnandi stéttum, og hvernig... Meira
13. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 54 orð

Málstofa um kristnitöku á Íslandi

DR. HJALTI Hugason prófessor flytur erindi í málstofu Guðfræðistofnunar Háskóla Íslands fimmtudaginn 13. apríl sem hann nefnir: "Kristnitakan á Íslandi og túlkun hennar." Dr. Meira
13. apríl 2000 | Landsbyggðin | 124 orð | 1 mynd

Mikill áhugi á þjóðbúningagerð í Stykkishólmi

Stykkishólmi- Lengi hefur blundað áhugi hjá nokkrum konum í Stykkishólmi að sauma sér íslenskan þjóðbúning. Þær tóku sig til í janúar og auglýstu námskeið í þjóðbúningagerð. Kom þá í ljós mikill áhugi og á námskeiðið skráðu sig 16 konur. Meira
13. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 321 orð

Millilandaflug ótruflað eftir frestun verkfalls

SAMKOMULAG tókst í gærkvöldi í kjaradeilu flugvirkja og Flugleiða og var frestað verkfalli sem koma átti til framkvæmda kl. 11 í dag. Skrifað var undir nýjan samning laust fyrir klukkan 22. Ekki verða því truflanir á millilandaflugi Flugleiða. Meira
13. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 10 orð

Morgunblaðinu í dag fylgir tímaritið 24-7.

Morgunblaðinu í dag fylgir tímaritið 24-7. Útgefandi: Alltaf ehf. Meira
13. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 112 orð

Námskeið í hlutverkaleiknum "á flótta"

NÁMSKEIÐ fyrir leiðbeinendur í hlutverkaleiknum "á flótta" verður haldið 14. til 16. apríl í húsnæði ungmennadeildar Reykjavíkurdeildar Rauða kross Íslands, Hverfisgötu 105. Meira
13. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 165 orð

Nemendur í alþjóðamarkaðsfræði halda kynningu

NEMENDUR í alþjóðamarkaðsfræði í Tækniskóla Íslands bjóða fulltrúum fyrirtækja og ráðningarstofa á kynningu á náminu á morgun. Meira
13. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 370 orð

Neyðargetnaðarvörn verði aðgengileg fyrir almenning

NÝLEGA héldu Fræðslusamtök um kynlíf og barneignir sinn 8. aðalfund. Fræðslusamtökin voru stofnuð 1992. Meira
13. apríl 2000 | Erlendar fréttir | 854 orð | 1 mynd

Niðurskurður á starfsemi Alþjóðabankans og IMF

Á SÍÐUSTU vikum hafa deilur um framtíð Alþjóðagjaldeyrissjóðsins og Alþjóðabankans lagt undir sig fyrirsagnir dagblaða. Meira
13. apríl 2000 | Landsbyggðin | 632 orð | 2 myndir

Nýbúar frá Chile fjölmennir á Hellu

Hellu- Nú er að ljúka 30 kennslustunda námskeiði í íslensku hjá Fræðsluneti Suðurlands fyrir 10-15 manna hóp spænskumælandi nýbúa frá Chile, sem komið hafa til landsins á síðastliðnum árum og sest að á Hellu og í nágrenni. Meira
13. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Nýr lögreglubíll á Snæfellsnes

Sýslumannsembættið á Snæfellsnesi fékk afhentan nýjan lögreglubíl 6. apríl sl. Bíllinn er af gerðinni Izusu Trooper og verður hann staðsettur í Snæfellsbæ. Meira
13. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 55 orð

Páskaskreytingar á pálmasunnudag

Páskaskreytinganámskeið verður haldið sunnudaginn 16. apríl, pálmasunnudag, í húsakynnum Garðyrkjuskóla ríkisins, Reykjum í Ölfusi, fyrir áhugafólk um blómaskreytingar. Námskeiðið stendur frá kl. 10 til 16. Meira
13. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 282 orð | 1 mynd

"Afkastamiklir frumkvöðlar á sínu sviði"

SAMEINDALÍFFRÆÐINGARNIR, dr. Anna K. Daníelsdóttir og dr. Eiríkur Steingrímsson hlutu í gær hvatningarverðlaun Rannsóknarráðs Íslands (RANNÍS) árið 2000. Meira
13. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Riðið til Alþingis að gömlum sið

STJÓRNARMENN Í Félagi tamningamanna fóru í gær ríðandi á Alþingi, þar sem þeir afhentu Halldóri Blöndal, forseta Alþingis, boðsbréf til þingmanna á 30 ára afmælissýningu Félags tamningamana. Meira
13. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 147 orð

RKÍ ekki með símasöfnun fyrir Mósambík

AÐ GEFNU tilefni vill Rauði kross Íslands taka fram að félagið er ekki að hringja í fólk vegna söfnunar fyrir Mósambík. Borist hafa tilkynningar til Rauða krossins um að hringt hafi verið til fólks og það beðið að gefa upp greiðslukortanúmer í síma. Meira
13. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 99 orð

Rætt um tungumálaskólann á Ítalíu

STOFNUN Dante Alighieri stendur fyrir "serata italiana" föstudaginn 14. apríl og mun prófessor Carlo A. Meira
13. apríl 2000 | Akureyri og nágrenni | 47 orð

Samsýning listamanna á Húsavík

SAMSÝNING á verkum húsvískra áhugalistamanna verður opnuð í Safnahúsinu á Húsavík á laugardag, 15. apríl. Tæplega tuttugu manns eiga verk á sýningunni. Þessi sýning verður opin í Safnahúsinu frá kl. 14 til 18 fram til 24. apríl. Meira
13. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Sálumessa sungin

KRISTJÁN Jóhannsson tenórsöngvari syngur Sálumessu Giuseppes Verdis við undirleik Sinfóníuhljómsveitar Íslands á Páskatónleikum í Háskólabíói á morgun og laugardag. Þrír erlendir einsöngvarar koma einnig fram á tónleikunum, auk Kórs Íslensku óperunnar. Meira
13. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 162 orð

Sex mánaða fangelsi fyrir brot gegn höfundarlögum

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur dæmt 26 ára framkvæmdastjóra og stjórnarmann Aðalútgáfunnar ehf. Meira
13. apríl 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 216 orð

Sérkennsla í leikskólum efld

"Leikskólasérkennari með umsjón" er nýtt stöðuheiti sem bæjarráð Garðabæjar hefur samþykkt að bæta við á leikskólum bæjarins. Meira
13. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 178 orð

Sjö virkjanaframkvæmdir ekki í umhverfismat

SJÖ af þeim virkjanaframkvæmdum sem byrjað hefur verið á frá árinu 1993 fóru ekki í mat á umhverfisáhrifum á grundvelli ákvæðis til bráðabirgða í lögum um mat á umhverfisáhrifum þar sem segir að framkvæmdir samkvæmt leyfum útgefnum fyrir 1. Meira
13. apríl 2000 | Akureyri og nágrenni | 1682 orð | 3 myndir

Skera upp herör gegn sendiboðum dauðans

Akureyringar fjölmenntu á borgarafund gegn fíkniefnum í fyrrakvöld. Í frásögn Margrétar Þóru Þórsdóttur kemur fram að mikill hugur er í fólki um að berjast með oddi og egg gegn þessum vágesti. Meira
13. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 403 orð

Skip í áætlunarsiglingum fari að íslenskum kjarasamningum

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi ályktun frá stjórn Sjómannafélags Reykjavíkur: "Í Morgunblaðinu 9. janúar sl. Meira
13. apríl 2000 | Miðopna | 3177 orð | 1 mynd

Skriflaust ár vil ég aldrei lifa

J.K. Rowling er með þekktustu rithöfundum heims nú um stundir. Bækur hennar um galdrastrákinn Harry Potter hafa verið þýddar á 35 tungur og selzt í um 30 milljónum eintaka. Og pantanir á fjórðu bókinni, sem senn kemur út, streyma inn. J.K. Rowling er lítið fyrir fjölmiðla og fár, sem frægðinni fylgir og stelur tíma hennar frá skrifum. Á dögunum kom hún fram á blaðamannafundi í London, sem Freysteinn Jóhannsson sótti og tíundar hér sumt af því sem þar kom fram. Meira
13. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 48 orð

Slys við Vatnsfell

VINNUSLYS varð við Vatnsfellsvirkjun í gær, þegar starfsmaður klemmdist á milli steypusílós og veggjar. Þyrla Landhelgisgæslunnar, TF SIF, kom með manninn til Reykjavíkur skömmu fyrir miðnætti. Meira
13. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 233 orð

Stefnir deCODE genetics

ERNIR Snorrason, einn af stofnendum Íslenskrar erfðagreiningar, ÍE, hefur höfðað mál gegn deCODE genetics, móðurfélagi ÍE, fyrir dómstóli í Delaware í Bandaríkjunum og krefst viðurkenningar á eignarhlutdeild sinni í félaginu. Meira
13. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 383 orð | 1 mynd

Stjórnendur staðið fyrir umfangsmikilli ríkisvæðingu

"ÞAÐ er athyglisvert að á sama tíma og verið er að tala um einkavæðingu Landssímans hafa stjórnendur fyrirtækisins staðið fyrir umfangsmikilli ríkisvæðingu í upplýsinga- og fjarskiptaiðnaðinum," sagði Páll Kr. Meira
13. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Styrkir til forvarnarstarfs í Sandgerði efldir

LÍKNARNEFND Lionsklúbbs Sandgerðis veitti 7. apríl sl. styrki til nokkurra aðila. Markmið nefndarinnar með þessum styrkveitingum er að leggja sitt af mörkum til forvarnarstarfs í Sandgerði. Félagsmiðstöðin Skýjaborg hlaut 40.000 kr. Meira
13. apríl 2000 | Miðopna | 590 orð

Sumarbarn frá '65

JOANNE Kathleen Rowling er sumarbarn frá 1965. Hún ólst upp í Chepstow, Gwent, hjá foreldrum sem voru miklir lestrarhestar og fylltu heimilið af bókum. Hún hefur verið sískrifandi frá barnsaldri og ól alltaf með sér þann draum að verða rithöfundur. Meira
13. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 60 orð

Sýknaðir af ákæru um amfetamínsmygl

TVEIR menn um þrítugt hafa verið sýknaðir í Héraðsdómi Reykjavíkur af ákæru um að hafa smyglað rúmlega einu kg af amfetamíni í notaðri bifreið sem flutt var inn frá Þýskalandi fyrir rúmum tveimur árum. Meira
13. apríl 2000 | Landsbyggðin | 183 orð | 2 myndir

Sýnd notkun smalahunds

Eyja- og Miklaholtshreppi- Nemendum Laugagerðisskóla var boðið sl. föstudag að bænum Dalsmynni. Þar sýndu Svanur Guðmundsson og smalatíkin hans, Skessa, hvernig hundur og maður vinna saman. Meira
13. apríl 2000 | Erlendar fréttir | 367 orð | 1 mynd

Sömu flokkar stefna að myndun nýrrar stjórnar

ANDRIS Skeles, forsætisráðherra Lettlands, tilkynnti afsögn sína í gær eftir að einn af þremur stjórnarflokkum lýsti því yfir að hann nyti ekki stuðnings þeirra lengur. Meira
13. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 120 orð

Tal-GSM-samningur við Kína

TAL HF. hefur gert reikisamning í Kína. Gengið var frá samningi við China Telecom fyrir skömmu og geta GSM-notendur hjá Tali nú notað síma sína í stórum hluta Kína, einkum á þéttbýlum svæðum í austurhluta landsins. Kína er 44. Meira
13. apríl 2000 | Erlendar fréttir | 166 orð

Talið að bátur með 220 manns hafi farist

TALIÐ er, að bátur með allt að 220 manns hafi sokkið á milli Indónesíu og Ástralíu í síðasta mánuði og enginn komist af. Var um að ræða fólk, sem ætlaði að gerast ólöglegir innflytjendur í Ástralíu. Meira
13. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 393 orð

Tvítaka þurfti atkvæðagreiðslu

TVÍTAKA þurfti atkvæðagreiðslu í gær um þingsályktunartillögu Kristjáns Pálssonar, þingmanns Sjálfstæðisflokks, um notkun íslenskra veðurhugtaka hjá Veðurstofu Íslands. Meira
13. apríl 2000 | Akureyri og nágrenni | 364 orð

Um 800 keppendur skráðir

ANDRÉSAR Andar-leikarnir í skíðaíþróttum, hinir 25. í röðinni, verða settir við hátíðlega athöfn í Íþróttahöllinni á Akureyri í kvöld. Meira
13. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 29 orð

UMSJÓNARFÉLAG einhverfra hefur opið hús fyrir...

UMSJÓNARFÉLAG einhverfra hefur opið hús fyrir foreldra einhverfra barna í kvöld kl. 20.30 í húsnæði félagsins að Tryggvagötu 26, 4. hæð. Þar geta foreldrar hist og spjallað saman yfir... Meira
13. apríl 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 297 orð | 1 mynd

Ungir og aldnir ræða saman um daginn og veginn

NEMENDUR í 10. Meira
13. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 620 orð | 1 mynd

Upplýsingatæknin þarf breytta ímynd

Guðbjörg Sigurðardóttir fæddist á Akureyri 1956. Hún lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum á Akureyri 1956 og kennaraprófi frá Kennaraháskólanum 1980. BS-prófi í tölvunarfræði lauk hún frá Háskóla Íslands 1983. Guðbjörg starfaði frá námslokum til 1997 á Tölvudeild Ríkisspítala, lengst af sem deildarstjóri kerfisfræðideildar. Frá miðju ári 1997 hefur hún verið formaður Verkefnisstjórnar um upplýsingasamfélagið. Hún er gift Skúla Kristjánssyni tannlækni og eiga þau tvo syni. Meira
13. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

UTANRÍKISMÁLIN setja svip sinn á dagskrá...

UTANRÍKISMÁLIN setja svip sinn á dagskrá Alþingis í dag. Skýrsla utanríkisráðherra um Evrópumál verður þó ekki rædd fyrr en eftir páskahlé. Dagskráin er sem hér segir, en þingfundur hefst kl. 10.30: 1. Yfirlitsskýrsla um alþjóðamál, ein umræða. 2. Meira
13. apríl 2000 | Akureyri og nágrenni | 82 orð | 1 mynd

Valt á hliðina

TENGIVAGN valt á hliðina og skemmdist nokkuð í gærmorgun en hann var í efnisflutningum á nýbyggingarsvæði á Eyrarlandsholti. Meira
13. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 1401 orð

Verðmæti fyrirtækja í auknum mæli metið eftir þekkingu starfsmanna

Umræður á ársfundi Rannsóknarráðs Íslands (RANNÍS) sem haldinn var í gær einkenndust af mikilvægi menntunar, vísinda og tækni fyrir þekkingarþjóðfélagið. Arna Schram fylgdist með fundinum þar sem m.a. kom fram að framtíðarsýn stjórnvalda þyrfti að taka mið af þessum burðarásum hins nýja þjóðfélags. Meira
13. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 485 orð

Verkfalli frestað og atkvæðagreiðsla í næstu viku

FRESTAÐ hefur verið um þrjár vikur verkfalli Flugvirkjafélags Íslands hjá Flugleiðum, sem boðað hafði verið frá kl. 11 fyrir hádegi í dag, þar sem aðilar náðu samkomulagi um öll meginatriði nýs kjarasamnings í gærkvöld. Meira
13. apríl 2000 | Akureyri og nágrenni | 42 orð

Vika bókarinnar

VIKA bókarinnar er haldin hátíðleg á Amtsbókasafninu á Akureyri, en þar stendur nú m.a. yfir sýning á verkum Halldórs Laxnes. Þar er einnig sýning á ferli bókar frá kaupum í útlán og í barnadeild er sýning á verkum Sigrúnar Eldjárn og Brians... Meira
13. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 60 orð

Víkingasýning vekur áhuga

DAGBLÖÐ og tímarit í Bandaríkjunum sýna Íslandi og Norðurlandaþjóðunum aukinn áhuga í tilefni af Víkingasýningunni sem opnuð verður í Smithsonian-safninu í Washington síðar í mánuðinum. Meira
13. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 121 orð

Þriggja mánaða skilorð fyrir stuld

KARLMAÐUR á þrítugsaldri hefur verið dæmdur í þriggja mánaða fangelsi skilorðsbundið til þriggja ára fyrir þjófnað. Þá var honum gert að greiða sakarkostnað. Maðurinn var ákærður fyrir að hafa aðfaranótt 30. Meira
13. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 462 orð | 1 mynd

Þykir alltaf vænt um Morgunblaðið

VERONIKA Konráðsdóttir varð 91 árs fyrir skömmu og á þeim tímamótum voru 70 ár liðin frá því að hún gerðist áskrifandi að Morgunblaðinu. Líklega eru þeir vandfundnir sem hafa lesið Morgunblaðið daglega jafn lengi og hún. Meira
13. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 85 orð

Þýsk kvikmynd í Goethe-Zentrum

GOETHE-Zentrum á Lindargötu 46 sýnir fimmtudaginn 13. apríl kl. 20 þýsku kvikmyndina "Brigitta" frá árinu 1994. Meira
13. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 54 orð

Össur og Tryggvi í Keflavík

ÖSSUR Skarphéðinsson og Tryggvi Harðarson, formannsefni Samfylkingarinnar, verða á opnum framboðsfundi í Víkinni, sal verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur að Hafnarstræti, Hafnargötu 80, fimmtudaginn 13. apríl, kl. 20.30. Meira

Ritstjórnargreinar

13. apríl 2000 | Staksteinar | 415 orð | 2 myndir

Bú og framtíð

Nú við aldahvörf eru blikur á lofti varðandi framtíð landbúnaðar. Ef til vill ræðst framtíðin af því, hvort atvinnugreinin starfar í sátt við umhverfi sitt. Þetta segir í Búnaðarblaðinu. Meira
13. apríl 2000 | Leiðarar | 620 orð

MATVÖRUVERÐ OG SAMKEPPNI

INNFLUTNINGSHINDRANIR og fákeppni á innanlandsmarkaði eru meginskýringin á háu verði á matvöru að mati Guðmundar Ólafssonar hagfræðings, sem fjallaði um þetta málefni í fyrirlestri sem hann flutti á málþingi fyrir helgina um manneldi á nýrri öld. Meira

Menning

13. apríl 2000 | Kvikmyndir | 460 orð

Að vera eða vera ekki John M.

1/2 Leikstjóri Spike Jonze. Handritshöfundur Charlie Kaufman. Tónskáld Carter Burwell. Kvikmyndatökustjóri Lance Acord. Aðalleikendur John Cusack, Cameron Diaz, Catherine Keener, Orson Bean, John Malkovich. Lengd 110 mín. Framleiðandi Propaganda/USA Films. 1999. Meira
13. apríl 2000 | Fólk í fréttum | 1119 orð | 2 myndir

ALLINN SPORTBAR, Siglufirði: Hljómsveitin Terlín frá...

ALLINN SPORTBAR, Siglufirði: Hljómsveitin Terlín frá Siglufirði og plötusnúðurinn Skugga-Baldur miðvikudagskvöldið 19. apríl. Ljósadýrð og skemmtileg tónlist síðustu 50 ára. Léttklæddar erótískar dansmeyjar. Miðaverð 1.000 kr. Meira
13. apríl 2000 | Fólk í fréttum | 180 orð | 1 mynd

Ástarbréf Garbo

BRESKI tískuljósmyndarinn Cecil Beaton á að hafa sagt leikkonunni Gretu Garbo að hún yrði að borga fyrrverandi ástkonu sinni mútur ef hún vildi ekki að upp kæmist um kynhneigð sína. Meira
13. apríl 2000 | Menningarlíf | 96 orð | 1 mynd

Bach í Breiðholtskirkju

AÐRIR tónleikar í tónleikaröð þar sem leikin verða öll orgelverk Bachs, verða í kvöld, fimmtudagskvöld, kl. 20. Jörg E. Sonderman organisti leikur, en tónleikarnir eru haldnir í tilefni af 250 ára ártíð Johanns Sebastians Bach. Meira
13. apríl 2000 | Fólk í fréttum | 128 orð | 1 mynd

Bening eignast stúlku

LEIKKONAN Annette Bening og eiginmaður hennar, Warren Beatty, eignuðust stúlkubarn á laugardaginn. Talsmaður leikkonunnar sagði að öllum heilsaðist vel og hamingjan réði ríkjum innan fjölskyldunnar. Meira
13. apríl 2000 | Fólk í fréttum | 798 orð | 1 mynd

Bíó og lifandi málverk

ÞORGEIR Guðmundsson er að ljúka mastersnámi í kvikmyndaleikstjórn við Columbia University í New York. Meira
13. apríl 2000 | Menningarlíf | 63 orð | 1 mynd

Bragi Ólafsson gestur Ritlistarhópsins

SKÁLDIÐ Bragi Ólafsson er næsti gestur Ritlistarhóps Kópavogs í Gerðarsafni í dag, fimmtudag, kl. 17. Bragi les úr verkum sínum, bæði prentuðum og óprentuðum. Meira
13. apríl 2000 | Tónlist | 668 orð

Clayderman í æðra veldi

Keith Jarrett leikur á píanó þekkta söngdansa: I Love You Porgy, I Got It Bad and That Ain't Good, Don't Ever Leave Me, Someone to Watch over Me, My Wild Irish Rose, Blame It on My Youth, Meditation, Something to Remember You by, Be My Love, Shenandoah, I'm Through with Love. ECM/Japis 1999. Meira
13. apríl 2000 | Fólk í fréttum | 94 orð | 2 myndir

Dans, fegurð og söngur

Á MORGUN keppa sextán stúlkur um titilinn fegurðardrottning Reykjavíkur í Broadway. Þar með er lokið síðustu undankeppninni fyrir Fegurðarsamkeppni Íslands sem haldin verður 19. maí næstkomandi. Meira
13. apríl 2000 | Menningarlíf | 83 orð | 1 mynd

Djass/latín í tónleikasal FÍH

DJASS/latín-tónleikar verða í tónleikasal Félags íslenskra hljómlistarmanna, Rauðagerði 27, í kvöld, fimmtudagskvöld, kl. 21. Þar mun Tómas R. Meira
13. apríl 2000 | Fólk í fréttum | 167 orð | 1 mynd

Fortíðarógn

Leikstjórar: Murray Battle. Handrit: Tony Johnston. Aðalhlutverk: Daniel Baldwin, Dean Stockwell, John Neville, Leslie Hope. (90 mín) Bandaríkin. Myndform, 1999. Myndin er bönnuð innan 16 ára. Meira
13. apríl 2000 | Fólk í fréttum | 180 orð | 1 mynd

Fúla hetjan á móti

½ Leikstjóri: Rodney McDonald. Aðalhlutverk: James Russo, Ice-T, Mel Harris. (91 mín.) Bandaríkin 1999. Háskólabíó. Bönnuð innan 16 ára. Meira
13. apríl 2000 | Fólk í fréttum | 186 orð | 1 mynd

FÖGUR KONA - (Bela Donna)

Leikstjóri: Fábio Barreto. Handrit: Fábio Barreto og Amy Ephron eftir skáldverki Riacho Doce. Aðalhlutverk: Natasha Henstridge, Andrew McCarthy og Eduardo Moscovis. (111 mín.) Brasilía/Bandaríkin 1998. Háskólabíó. Bönnuð innan 12 ára. Meira
13. apríl 2000 | Menningarlíf | 916 orð | 1 mynd

Hreinn Friðfinnsson hlýtur finnsku Ars Fennica-verðlaunin

"HANN hefur þessa einstöku hæfileika til að gera allt svo einfalt, en um leið svo áhrifamikið, náið og tilfinningaríkt," sagði Jean-Christophe Ammann, forstöðumaður Nútímalistasafnsins í Köln, þegar hann útskýrði hvers vegna hann hefði valið... Meira
13. apríl 2000 | Fólk í fréttum | 79 orð | 1 mynd

Hugh Grant í faðmi Brigdet Jones

ÞÓTT sjálf aðalpersóna skáldsögunnar Dagbók Bridget Jones eftir Helen Fielding verði ekki leikin af Breta (Renee Zellweger fékk hlutverkið) á hvíta tjaldinu munu karlmennirnir í lífi hennar tala með alvöru breskum hreim. Meira
13. apríl 2000 | Fólk í fréttum | 136 orð | 3 myndir

Höfrungurinn fór til Setbergsskóla

MENNINGARVIKU félagsmiðstöðva í Hafnarfirði lauk með hæfileikakeppninni Höfrungi sl. föstudagskvöld í íþróttahúsi Víðistaðaskóla. Fimmtán keppendur frá flestum skólum bæjarins kepptu um hinn eftirsótta Höfrungsbikar. Meira
13. apríl 2000 | Fólk í fréttum | 65 orð | 1 mynd

Karlmenn syngja saman

SÖNGVARINN Tom Jones var meðal þeirra sem kom, sá og sigraði á tónleikum með yfirskriftinni "Karlmenn svara fyrir sig" sem VH1-sjónvarpsstöðin stóð fyrir á þriðjudag. Meira
13. apríl 2000 | Menningarlíf | 62 orð

Kóratvenna í Grensáskirkju

SENJÓRÍTUR Kvennakórs Reykjavíkur, undir stjórn Rutar Magnússonar, taka á móti Söngsveit Hveragerðis, sem stjórnað er af Margréti Stefánsdóttur, á tónleikum í Grensáskirkju á morgun, laugardag, kl. 14. Meira
13. apríl 2000 | Menningarlíf | 45 orð

Kvennakór Suðurnesja í Ými

KVENNAKÓR Suðurnesja heldur vortónleika í Ými, sal Karlakórs Reykjavíkur á laugardag, kl:17. Stjórnandi er Agota Joó. Undirleikari á píanó er Vilberg Viggósson. Á bassa leikur Þórólfur Þórsson og trommur Gestur K. Pálmason. Einsöngvarar eru Laufey H. Meira
13. apríl 2000 | Fólk í fréttum | 105 orð | 2 myndir

Kvöldvaka með gamla sniðinu

SKÓGRÆKTARFÉLAG Austurlands hélt kvöldvöku með gamla laginu í Hótel Svartaskógi á dögunum. Kvöldvökunni sem á mættu rúmlega þrjátíu manns var stjórnað af Orra Hrafnkelssyni. Meira
13. apríl 2000 | Menningarlíf | 967 orð | 2 myndir

Kynslóðirnar kyrja saman

Karlakórinn Stefnir efnir til þrennra minningartónleika um fyrrverandi söngstjóra sinn, Lárus Sveinsson, á næstu dögum. Orri Páll Ormarsson hafði tal af nýja söngstjóranum, Atla Guðlaugssyni, og tveimur söngmönnum, Jóni M. Guðmundssyni, áttatíu ára, og Bjarna Atlasyni, sextán ára. Meira
13. apríl 2000 | Menningarlíf | 84 orð

Leikið á orgel Seltjarnarneskirkju

NÚ stendur yfir Listahátíð í Seltjarnarneskirkju og lýkur henni á laugardag. Leikið er daglega á nýtt orgel kirkjunnar kl. 18-18.30 og tónlistaratriði á kvöldin. Í dag, fimmtudag, er það Reynir Jónasson sem leikur. Kl. 20. Meira
13. apríl 2000 | Menningarlíf | 128 orð

Lillukórinn á söngferðalagi

LILLUKÓRINN, kvennakór í Vestur-Húnavatnssýslu, heldur í árlegt söngferðalag og verður með dagskrá í tali og tónum í Víðistaðakirkju laugardaginn 15. apríl, kl. 14:00. Meira
13. apríl 2000 | Menningarlíf | 81 orð

List barna í Nönnukoti

NÚ stendur yfir myndlistarsýning sautján barna, á aldrinum 5 til 9 ára, í Nönnukoti í Hafnarfirði. Börnin eru nemendur Litla myndlistarskólans í Hafnarfirði. Meira
13. apríl 2000 | Menningarlíf | 52 orð

Lög Sigfúsar í Stykkishólmi

SIGRÚN Hjálmtýsdóttir, sópran Bergþór Pálsson, tenór og Jónas Ingimundarson, píanóleikari halda tónleika í Stykkishólmskirkju á laugardag kl. 17. Á efnisskrá eru lög eftir Sigfús Halldórsson og söngleikjalög. Meira
13. apríl 2000 | Menningarlíf | 37 orð | 1 mynd

M-2000

Fimmtudaginn 13. apríl. Vesturbæjarskóli kl. 15. Sýning Skipulagsfræðingafélags Íslands. Fjallað er um möguleika okkar Íslendinga á að búa til sjálfbært, manngert umhverfi á Íslandi. Meira
13. apríl 2000 | Leiklist | 574 orð

Milli kvenna

Höfundar: Hildur Þórðardóttir, Sigríður Lára Sigurjónsdóttir og V. Kári Heiðdal. Leikstjóri: Unnar Geir Unnarsson. Eiðum, 8. apríl 2000. Meira
13. apríl 2000 | Myndlist | 545 orð | 1 mynd

Minningarsýning

Opið virka daga frá 10-18. Laugardaga 11-16. Til 16 apríl. Aðgangur ókeypis. (Sýningarskrá 1.000 krónur.) Meira
13. apríl 2000 | Fólk í fréttum | 157 orð

Myndlist.is

LIST á Netinu hefur aukist mjög mikið síðustu árin og nú er enginn listamaður með mönnum nema hann hafi að minnsta kosti eitt listaverk einhvers staðar á Netinu. Meira
13. apríl 2000 | Myndlist | 416 orð | 2 myndir

Norrænir skopmyndateiknarar

Opið á tímum verslunarinnar. Til 13 apríl. Aðgangur ókeypis. Meira
13. apríl 2000 | Menningarlíf | 118 orð | 1 mynd

Nýjar bækur

ÞJÓÐSÖGUR við þjóðveginn er eftir Jón R. Hjálmarsson . Í fréttatilkynningu segir m.a. Meira
13. apríl 2000 | Menningarlíf | 193 orð

Nýjar bækur

TILFINNINGAGREIND er eftir bandaríska sálfræðinginn Daniel Goleman í þýðingu Áslaugar Ragnars. Meira
13. apríl 2000 | Menningarlíf | 201 orð | 1 mynd

Nýjar bækur

AFBROT og Íslendingar er eftir Helga Gunnlaugsson . Bókin er byggð á greinum sem sumar hverjar hafa birst áður á opinberum vettvangi. Þar er fjallað um afbrot á Íslandi í ljósi félags- og afbrotafræði. Meira
13. apríl 2000 | Menningarlíf | 301 orð

Nýjar bækur

1. BINDI Flóru Norðurlanda , fjallar um byrkninga- og blómplöntur allra Norðurlanda og er skrifuð á ensku. Meira
13. apríl 2000 | Menningarlíf | 161 orð

Nýjar bækur

UPPLÝSINGARÖLDIN. Úrval úr bókmenntum 18. aldar er í samantekt Víkings Kristjánssonar og Þorfinns Skúlasonar og rita þeir inngang að bókinni. Meira
13. apríl 2000 | Menningarlíf | 84 orð

Nýr forstöðumaður Ljósmyndasafns

MARÍA Karen Sigurðardóttir hefur verið ráðin forstöðumaður Ljósmyndasafns Reykjavíkur, en Sigurjón Baldur Hafsteinsson, sem gegnt hefur starfinu undanfarin tvö og hálft ár, hefur verið ráðinn safnstjóri Kvikmyndasafns Íslands. Meira
13. apríl 2000 | Menningarlíf | 155 orð | 1 mynd

Orð af eldi.

Orð af eldi. Bréfasamband Ólafar Sigurðardóttur á Hlöðum og Þorsteins Erlingssonar á árunum 1883-1914, er fjórða bókin sem kemur út í ritröðinni Sýnisbók íslenskrar alþýðumenningar. Erna Sverrisdóttir bókmenntafræðingur tók bókina saman og ritar inngang. Meira
13. apríl 2000 | Menningarlíf | 125 orð

ORÐ og mál er ljóðabók eftir...

ORÐ og mál er ljóðabók eftir Björn Sigurbjörnsson . Þetta er fyrsta bók Björns, sem búið hefur í Danmörku um langt árabil og verið þar starfandi prestur, en á síðustu árum hefur hann fengist allnokkuð við þýðingar og önnur ritstörf. Meira
13. apríl 2000 | Menningarlíf | 109 orð

Orgeltónleikar í Kristskirkju

ORGELTÓNLEIKAR verða haldnir í Kristskirkju Landakoti í kvöld, fimmtudagskvöld, kl. 20, í tilefni af því að viðgerð á orgeli kirkjunnar er nú lokið. Meira
13. apríl 2000 | Leiklist | 395 orð

Ómengað og hreint

Höfundur: David Woods. Þýðandi: Guðjón Ólafsson. Tónlist Kristinn Níelsson. Leikmynd og búningar: Þorbjörg Sigurðardóttir. Leikstjóri: Elfar Logi Hannesson. Meira
13. apríl 2000 | Menningarlíf | 151 orð | 1 mynd

Passíusálmarnir sungnir á föstunni

FLESTIR eru vanir að hlusta á Passíusálma Hallgríms Péturssonar lesna, en nú á föstunni gefst fólki kostur á að kynnast þeim sungnum. Meira
13. apríl 2000 | Menningarlíf | 159 orð | 1 mynd

Pólskir tónlistarmenn á tónleikum

TÓNLEIKAR voru haldnir í Stykkishólmskirkju sunnudaginn 9. apríl. Þar mættu 3 pólskir listamenn og kalla þeir sig Trio Cracovia þ.e. Krakártríóið. Meira
13. apríl 2000 | Fólk í fréttum | 69 orð | 1 mynd

Ricky Martin í London

POPPARINN Ricky Martin verður aðalstjarnan á góðgerðartónleikum í London þar sem safnað verður fyrir börn nær og fjær. Tónleikarnir verða haldnir í Royal Albert Hall hinn 11. maí. Meira
13. apríl 2000 | Menningarlíf | 194 orð | 1 mynd

Ritverkið Kristni á Íslandi komið út

RITVERKIÐ Kristni á Íslandi er framlag Alþingis til hátíðarhalda í tilefni þess að 1000 ár eru liðin frá kristnitöku hér á landi. Meira
13. apríl 2000 | Menningarlíf | 39 orð

Síðustu sýningar

Leikfélag Keflavíkur SÝNINGUM á leikritinu Ekkert klám fer nú fækkandi og verða síðustu sýningar á föstudag, laugardag og sunnudag, kl. 21. Leikritið er eftir þá Júlíus Guðmundsson, Ómar Ólafsson, Huldu Ólafsdóttur og fleiri. Meira
13. apríl 2000 | Menningarlíf | 83 orð

STÚART litli er eftir ameríska rithöfundinn...

STÚART litli er eftir ameríska rithöfundinn E.B. White í þýðingu Önnu Snorradóttur Stúart litli er engin venjuleg mús enda er ekki beinlínis venjulegt að mús eigi mennska fjölskyldu og verði að hegða sér í samræmi við það. Meira
13. apríl 2000 | Menningarlíf | 58 orð

Sýningum lýkur

Listasetrið Kirkjuhvoli SÝNINGU Sossu og Gyðu L. Jónsdóttir lýkur á sunnudag. Þar sýnir Sossa málverk og Gyða skúlptúra. Listasetrið er opið alla daga nema mánudaga frá kl. 15-18. Gallerí Fold Listsýningu Sigríðar Önnu E. Meira
13. apríl 2000 | Menningarlíf | 36 orð

Söngvinir í Hjallakirkju

Eldri borgarakórinn Söngvinir, halda tónleika í Hjallakirkju í Kópavogi sunnudaginn 16. apríl kl 17. M.a. verða flutt tvö ný lög eftir stjórnanda kórsins, Sigurð Bragason. Fjórir einsöngvarar syngja með kórnum. Meira
13. apríl 2000 | Menningarlíf | 701 orð | 2 myndir

Tungumál listarinnar eflir menningartengsl

ALLT frá árinu 1964 hefur bandaríska ríkið gengist fyrir listsýningum í sendiráðum sínum víða um heim, þar sem sendiherrum gefst kostur á að velja listaverk eftir bandaríska listamenn til að hafa með sér til nýrra heimkynna á erlendri grundu. Meira
13. apríl 2000 | Menningarlíf | 35 orð

Úthlutað úr Brynjólfssjóði

ÚTHLUTAÐ hefur verið styrkjum úr Brynjólfssjóði (Brynjólfs Jóhannessonar leikara) og hlutu þrjár leikkonur styrk að þessu sinni: Guðlaug Elísabet Ólafsdóttir, Margrét Vilhjálmsdóttir og Pálína Jónsdóttir. Meira
13. apríl 2000 | Fólk í fréttum | 429 orð | 2 myndir

Veira sem eitrar samfélagið

Hinn 19. apríl verður opnuð í hinu nýbakaða Listasafni Reykjavíkur í Hafnarhúsinu sýning, og vonandi skemmtileg sýning, á verkum hins franska furðufugls, Fabrice Hybert. Unnar Jónasson komst að því að hann Fabrice er enginn venjulegur franskur listamaður. Meira
13. apríl 2000 | Fólk í fréttum | 195 orð | 1 mynd

Viðbjóður og reiði

Í SÍÐASTA mánuði var frumsýnd ný heimildamynd um hina stjórnlausu hljómsveit Sex Pistols. Meira
13. apríl 2000 | Fólk í fréttum | 79 orð | 1 mynd

Viðtalið verður sýnt

LEONARDO DiCaprio varð þess heiðurs aðnjótandi að hitta Bill Clinton Bandarikjaforseta á dögunum og taka við hann viðtal. Sjónvarpsstöðvarnar hófu strax kapphlaup um að ná viðtalinu og hefur nú ABC náð í mark, með viðtalið margumtalaða í farteskinu. Meira
13. apríl 2000 | Menningarlíf | 52 orð

Vika bókarinnar

Fimmtudagur 13. apríl. Austurland Iðunn og Kristín Steinsdætur lesa í grunnskóla Reyðarfjarðar kl. 8, í grunnskóla Eskifjarðar kl. 9.30 og í grunnskóla Neskaupstaðar kl. 11. Súfistinn "Kvöldvísur um sumarmál". Meira
13. apríl 2000 | Fólk í fréttum | 173 orð | 1 mynd

Vinirnir eru ekki ofdekraðir

LEIKARINN David Schwimmer er ekki sáttur við að fjölmiðlar haldi því fram að hann og vinir hans í sjónvarpsþáttunum Friends séu gráðugir. Meira

Umræðan

13. apríl 2000 | Bréf til blaðsins | 45 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Í dag, fimmtudaginn 13. apríl, verður fimmtugur Guðmundur Ágúst Ingvarsson, framkvæmdastjóri Ingvars Helgasonar hf. og formaður Handknattleikssambands Íslands, Lálandi 15. Eiginkona hans er Guðríður Stefánsdóttir. Meira
13. apríl 2000 | Bréf til blaðsins | 47 orð | 1 mynd

50ÁRA afmæli.

50ÁRA afmæli. Næstkomandi mánudag, 17. apríl, verður fimmtugur Kristinn Björnsson, forstjóri Skeljungs hf. Af því tilefni taka hann og eiginkona hans, Sólveig Pétursdóttir, dóms- og kirkjumálaráðherra , á móti vinum og vandamönnum í matsal Skeljungs hf. Meira
13. apríl 2000 | Bréf til blaðsins | 28 orð | 1 mynd

50ÁRA afmæli.

50ÁRA afmæli. Fimmtugur verður laugardaginn 15. apríl Einar Axelsson, Lágengi 19, Selfossi . Einar tekur, ásamt eiginkonu sinni, Vilborgu Þórarinsdóttur , á móti gestum í golfskála Svarfhólsvallar við Selfoss, á... Meira
13. apríl 2000 | Bréf til blaðsins | 29 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli.

70 ÁRA afmæli. Í dag, fimmtudaginn 13. apríl , verður sjötug Matthildur (Stella) Marteinsdóttir, Bræðraborgarstíg 9. Hún veitti forstöðu Læknabókasafninu á Landspítalanum í Fossvogi. Stella verður að heiman á... Meira
13. apríl 2000 | Bréf til blaðsins | 27 orð | 1 mynd

80ÁRA afmæli.

80ÁRA afmæli. Á morgun, föstudaginn 14. apríl, verður áttatíu ára Ólöf Pálsdóttir, myndhöggvari og sendiherrafrú. Eiginmaður hennar er Sigurður Bjarnason frá Vigur, fyrrv. alþingismaður, ritstjóri Morgunblaðsins og... Meira
13. apríl 2000 | Bréf til blaðsins | 357 orð

Að eldast, hvað er það?

ÞEGAR árum manns fjölgar er ýmislegt sem breytist og kallar á breyttar ytri aðstæður. Sjón og heyrn dofna svo að við þurfum skýrara og stærra lesletur, hljóðara umhverfi og skýrara og hægara tal þeirra er við okkur ræða. Meira
13. apríl 2000 | Aðsent efni | 402 orð | 1 mynd

Afnema ber verðtryggingu fjárskuldbindinga

Mynda þarf nýtt lánakerfi óverðtryggðra langtímalána, segir Páll V. Daníelsson, til að leysa verðtrygginguna af hólmi. Meira
13. apríl 2000 | Bréf til blaðsins | 298 orð

Afnotagjöld RÚV

ÉG HEF beitt mér í nokkur ár fyrir breytingu laga um afnotagjöld ríkisútvarpsins. Nú er RÚV farið inn á nýjar leiðir, að rukka í atvinnubifreiðum. Hér áður reyndu þeir að krefjast afnotagjalds vinnustaða þar sem tónlist er notuð við vinnuna sbr. Meira
13. apríl 2000 | Aðsent efni | 645 orð | 1 mynd

Börn leyst úr ánauð

Það er ekki einfalt verk að leysa barn úr skuldaánauð í samfélagi sem mótað er af stéttaskiptingu og mismunun, segir Jónas Þórisson, en það er gerlegt sé vel að því staðið. Meira
13. apríl 2000 | Aðsent efni | 1003 orð | 1 mynd

Eru stjórnvöld á móti samkeppni í sjóflutningum?

Samkeppni í sjóflutningum, segir Stefán S. Guðjónsson, er besta ráðið til að halda farmgjöldum niðri. Meira
13. apríl 2000 | Aðsent efni | 748 orð | 1 mynd

Gefum byggðunum raunverulegt tækifæri

Í kvótakerfi með uppboðum á öllum kvóta og hóflegu kvótaverði, segir Þorsteinn Vilhjálmsson, geta kostir smábáta og strandveiða fengið að njóta sín án þess að neinar ölmusur komi til. Meira
13. apríl 2000 | Aðsent efni | 522 orð | 3 myndir

Gulrótarflugan - nýr vágestur?

Ég vil hvetja garðeigendur á höfuðborgarsvæðinu til að rækta ekki gulrætur í ár nema hafa dúk yfir frá sáningu og fram að uppskeru, segir Sigurgeir Ólafsson, og að flytja ekki safnhaugamold þar sem gulrætur hafa lent í burtu úr garðinum. Meira
13. apríl 2000 | Aðsent efni | 301 orð | 1 mynd

Hávaðamengun - Umhverfismál

Með aukinni bílaeign landsmanna, segir Björgvin Þorsteinsson, hefur umferðarhávaði aukist hér á landi. Meira
13. apríl 2000 | Bréf til blaðsins | 488 orð | 1 mynd

Lambakjöt og páskar

Kristín Gestsdóttir tók forskot á sæluna og matreiddi páskalambið hálfum mánuði fyrir páska. Meira
13. apríl 2000 | Bréf til blaðsins | 245 orð

Landsbankanum til skammar

ÁRIÐ 1953 reisti Landsbankinn myndarlegt hús við Ráðhústorg á Akureyri, en því var aldrei lokið og flaggar "gráum" gaflinum í austurátt enn þann dag í dag. Meira
13. apríl 2000 | Aðsent efni | 203 orð | 1 mynd

Lífrænn verksmiðjurekstur

Þar sem búskapur er rekinn í ofurstærð og þéttleiki dýra orðinn meiri en náttúrulegt eðli þeirra sættir sig við, segir Gylfi Pálsson, er boðið heim hættu á mengun, sjúkdómum og úrkynjun. Meira
13. apríl 2000 | Aðsent efni | 971 orð | 1 mynd

Málefnaleg umfjöllun um fiskeldi

Íslenska þjóðin, segir Guðmundur Valur Stefánsson, ætti ekki að láta tækifæri til að byggja upp öflugan fiskeldisatvinnuveg framhjá sér fara. Meira
13. apríl 2000 | Bréf til blaðsins | 86 orð

MIG LANGAR

Þegar morgunsins ljósgeislar ljóma, þegar leiftrar á árroðans bál, heyri ég raddir í eyrum mér óma, koma innst mér frá hjarta og sál: - Hér er kalt, hér er erfitt að anda, hér er allt það, sem hrærist, með bönd! Meira
13. apríl 2000 | Bréf til blaðsins | 320 orð

Nýtt afl í stjórnmálin - Flokkur æskufólks, aldraðra og öryrkja

STÓR hluti þjóðarinnar er undir svokölluðum lögaldri og yfir 67 ára sem nefnt er eftirlaunaaldur, og þegar með er talið fólk sem er öryrkjar af völdum sjúkdóma, slysa eða erfðagalla er það vafalaust fullur helmingur þjóðarinnar. Meira
13. apríl 2000 | Aðsent efni | 460 orð | 1 mynd

Réttlæti í sjávarútvegi

Til að tryggja hag byggðanna, segir Karl Valgarð Matthíasson, er sérstakt tillit tekið til byggðasjónarmiða og hagsmuna sveitarfélaga. Meira
13. apríl 2000 | Aðsent efni | 505 orð | 1 mynd

Rétt verð á bíl

Seljandi verður að gefa kaupanda í skyn að hann sé tilbúinn til viðræðna um verðið, segir Sigurborg Daðadóttir, og kaupandi verður að fiska hvað rétt sé að greiða. Meira
13. apríl 2000 | Aðsent efni | 703 orð | 2 myndir

Samtök fyrir stúdenta í verkfræði og raunvísindum

Það að fá starfsþjálfun í öðru landi getur jafnvel haft það í för með sér, segja Rannveig Magnúsdóttir og Viktoría Gilsdóttir, að nemanum sé boðin vinna eftir framhaldsnám eða jafnvel styrkur til framhaldsnáms. Meira
13. apríl 2000 | Bréf til blaðsins | 437 orð

Styttist í boxið?

GÓÐIR Íslendingar, við getum verið stolt af okkar fólki og framtakssemi þess og af því hversu efnilega einstaklinga við eigum. Það hefur sýnt sig í svo ótrúlega mörgu sem við höfum tekið okkur fyrir hendur að við náum árangri. Meira
13. apríl 2000 | Aðsent efni | 478 orð | 1 mynd

Stöndum vörð um vöruverð í landinu

Sjálfsagt er misjafn sauður í mörgu fé heildsala sem og annarra, segir Einar B. Kvaran, en flestir eru þar strangheiðarlegir og dugmiklir aðilar, sem engu síður en aðrir vilja standa vörð um vöruverð í landinu. Meira
13. apríl 2000 | Aðsent efni | 455 orð | 1 mynd

Um hjartasjúkdóma

Hægt er, segir Matthías Halldórsson, að hafa veruleg áhrif á áhættuþætti hjartasjúkdóma með breyttum lífsstíl. Meira
13. apríl 2000 | Bréf til blaðsins | 473 orð

Umhverfisást eða eigingirni

ÉG var á fundi hjá Umhverfissamtökum Íslands og Landgræðslu ríkisins um jarðvegsrof og beitarfriðun á miðhálendi Íslands. Fundurinn var haldinn í Odda, sal Háskólans, þann 26. febrúar sl. og fundurinn var öllum opinn. Meira
13. apríl 2000 | Aðsent efni | 696 orð | 1 mynd

Um smekk deila menn ekki

Líklegt er, segir Sigríður Jóhannesdóttir, að drykkjuskapur muni aukast með auknu aðgengi að áfengi. Meira
13. apríl 2000 | Bréf til blaðsins | 568 orð

ÞAÐ er stundum haft á orði...

ÞAÐ er stundum haft á orði að maður geti hitt Íslendinga alls staðar í heiminum því þeir séu hreinlega um allt. Víkverji var nýverið á ferðalagi í Ameríku ásamt fleiri Íslendingum. Hópurinn fór m.a. Meira
13. apríl 2000 | Aðsent efni | 1007 orð | 1 mynd

Þrjátíu silfurpeningar

Allt sem byggt hefur verið upp varðandi sameign og samvinnu þegnanna, segir Hjálmar Jónsson skal fyrir róða. Meira

Minningargreinar

13. apríl 2000 | Minningargreinar | 748 orð | 1 mynd

ANNA SIGRÚN WIIUM KJARTANSDÓTTIR

Anna Sigrún Wiium Kjartansdóttir fæddist í Hveragerði 19. mars 1972. Hún lést á Rigens-sjúkrahúsinu í Stavanger 25. mars síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Hveragerðiskirkju 12. apríl. Meira  Kaupa minningabók
13. apríl 2000 | Minningargreinar | 1305 orð | 1 mynd

ÁSGERÐUR SIGURMUNDSDÓTTIR

Ásgerður Sigurmundsdóttir fæddist á Svínhólum í Lóni 15. október 1912. Hún andaðist á Hrafnistu í Hafnarfirði 5. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sigurmundur Guðmundsson, bóndi á Svínhólum í Lóni, f. 4. september 1881, d. 12. Meira  Kaupa minningabók
13. apríl 2000 | Minningargreinar | 316 orð | 1 mynd

BRYNDÍS (STELLA) MATTHÍASDÓTTIR

Bryndís (Stella) Matthíasdóttir fæddist í Hafnarfirði 3. september 1930. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 26. mars síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði 4. apríl. Meira  Kaupa minningabók
13. apríl 2000 | Minningargreinar | 10006 orð | 1 mynd

HALLDÓR HALLDÓRSSON

Halldór Halldórsson prófessor fæddist á Ísafirði hinn 13. júlí 1911. Hann lézt á heimili sínu, Skógarbæ, Árskógum 2, í Reykjavík, hinn 5. þessa mánaðar á áttugusta og níunda aldursári. Meira  Kaupa minningabók
13. apríl 2000 | Minningargreinar | 2678 orð | 1 mynd

HJÖRLEIFUR JÓNSSON

Hjörleifur Jónsson var fæddur á Fossi í Nauteyrarhreppi 29. júní 1931. Hann lést á Landspítala við Hringbraut 3. apríl síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
13. apríl 2000 | Minningargreinar | 597 orð | 1 mynd

HRAFN DAVÍÐSSON

Hrafn Davíðsson fæddist á Dalvík 20. ágúst 1972. Hann lést 26. mars síðastliðinn og fór útför hans fram frá Fossvogskirkju 4. apríl. Meira  Kaupa minningabók
13. apríl 2000 | Minningargreinar | 1405 orð | 1 mynd

STEFANÍA SIGURBERGSDÓTTIR

Stefanía Sigurbergsdóttir fæddist að Eyri í Fáskrúðsfirði 18. júní 1915. Hún lést á elliheimilinu Grund í Reykjavík 7. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Oddný Þorsteinsdóttir, f. 19.8. 1893, d. 30.10. 1983, og Sigurbergur Oddsson, f. 6.2. 1894,... Meira  Kaupa minningabók
13. apríl 2000 | Minningargreinar | 4222 orð | 1 mynd

ÞORSTEINN HELGASON

Þorsteinn Helgason byggingarverkfræðingur fæddist í Reykjavík 8. apríl 1937. Hann lést að heimili sínu 5. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans eru Helgi Jónas Þórarinsson, framkvæmdastjóri í Reykjavík, f. 23. desember 1908 á Rauðanesi, Borgarhr., Mýr. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

13. apríl 2000 | Neytendur | 136 orð

20-50 prósent afsláttur veittur af nýslátruðu

Í dag, fimmtudag, hefja verslanir Nóatúns útsölu á lambakjöti af nýslátruðu og nemur afslátturinn 20-50%. Um er að ræða 28 tonn af kjöti. Að sögn Jóns Þ. Meira
13. apríl 2000 | Neytendur | 64 orð

4% lækkun á hreinlætisvörum

NOKKRAR vörutegundir hjá fyrirtækinu O. Johnson og Kaaber hafa lækkað um 4%. "Við höfum lækkað nokkra vöruliði hjá okkur og stafar sú lækkun af betri innkaupum," segir Ólafur Johnson, markaðsstjóri O. Johnson & Kaaber. Meira
13. apríl 2000 | Neytendur | 154 orð | 1 mynd

Auðveldar neytendum að sjá rétta verðið

BÚIÐ er að koma upp vöruskönnum í Hagkaupi Skeifunni og Smáranum. Viðskiptavinir geta nú farið með vöru að skönnunum sem eru á tveimur stöðum í búðunum og fengið þar upp gefið rétt verð með því að renna skannanum yfir strikamerki á umbúðum vörunnar. Meira
13. apríl 2000 | Neytendur | 141 orð | 1 mynd

Nýjar umbúðir hjá Nóatúni og KÁ

ÞESSA dagana eru Nóatún og KÁ- verslanirnar að taka í notkun nýjar umbúðir í kjöt- og fiskborðum verslana sinna, svokallaðar Pack2000 umbúðir. Meira
13. apríl 2000 | Neytendur | 93 orð

Ný Nettóverslun á Akranesi

Í DAG mun Nettó opna nýja verslun á Akranesi, á Kalmannsvöllum 1. Nettó á Akranesi er þriðja Nettó-verslunin hér á landi, en hinar eru á Akureyri og í Mjóddinni í Reykjavík. Meira
13. apríl 2000 | Neytendur | 54 orð | 1 mynd

Vor- og sumarlisti

Danski vor- og sumarlistinn frá BON ´A PARTE er kominn út. Póstverslunin Svanni sér um dreifingu en þar er einnig hægt að kaupa vörur úr listanum. Í apríl er von á undirfatalista og í maí kemur út hásumarlisti. Meira
13. apríl 2000 | Neytendur | 276 orð | 1 mynd

Önnur söluhæsta verslunin er á Íslandi

BRESKA tískuverslunarkeðjan Topshop opnaði í marsmánuði verslun hér á landi í Lækjargötunni. Verslunin er nú orðin önnur söluhæsta verslun keðjunnar sem rekur um 300 verslanir í Bretlandi auk 30 verslana í 12 löndum utan Bretlands. Meira

Fastir þættir

13. apríl 2000 | Fastir þættir | 73 orð

Bridsfélagið Hreyfill Lokið er þriggja kvölda...

Bridsfélagið Hreyfill Lokið er þriggja kvölda vortvímenningi með sigri Jóns Sigtryggssonar og Skafta Björnssonar en staða efstu paranna varð þessi: Jón Sigtryggss. - Skafti Björnsson 760 Kristinn Ingvas. - Guðmundur Friðbj. 750 Óskar Sigurðss. Meira
13. apríl 2000 | Fastir þættir | 90 orð

Bridskvöld byrjenda Næstu fimm mánudagskvöld verður...

Bridskvöld byrjenda Næstu fimm mánudagskvöld verður boðið upp á spilamennsku fyrir nýliða í Bridshöllinni í Þönglabakka í Mjódd undir stjórn Hjálmtýs Baldurssonar, kennara í Bridsskólanum. Spilamennska hefst kl. 20 og stendur til kl. 23. Meira
13. apríl 2000 | Fastir þættir | 335 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsfélag Siglufjarðar Mánudaginn 20. mars sl. lauk 3ja kvölda firmakeppni félagsins. Meira
13. apríl 2000 | Fastir þættir | 384 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

HEIMSMEISTARARNIR í sveit Nick Nickells bættu enn einni rós í hnappagatið þegar þeir unnu Vanderbilt-útsláttarkeppnina á vorleikum bandaríska bridssambandsins í síðasta mánuði. Meira
13. apríl 2000 | Fastir þættir | 594 orð | 1 mynd

Hannes Hlífar í fyrsta sæti

Ráðhúsi Reykjavíkur 5.-13. apríl 2000 Meira
13. apríl 2000 | Viðhorf | 819 orð

Hver röndóttur

Þetta var verra en nýju fötin keisarans. Hann var þó ekki í neinu. Nýi búningurinn er svo ljótur að hann er ögrun við smekkleysuna. Þar kom það og ekki þrautalaust að segja það. Meira
13. apríl 2000 | Dagbók | 637 orð

(Post. 16, 31.-33.)

Í dag er fimmtudagur 13. apríl, 104. dagur ársins 2000. Orð dagsins: En þeir sögðu: "Trú þú á Drottin Jesú, og þú munt verða hólpinn og heimili þitt." Og þeir fluttu honum orð Drottins og öllum á heimili hans. Meira
13. apríl 2000 | Fastir þættir | 48 orð | 1 mynd

Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

Hvítur á leik. Spænski stórmeistarinn Felix Izeta (2.499) hafði hvítt í meðfylgjandi stöðu gegn landa sínum alþjóðlega meistaranum Francisco Alonso Sanz (2.410) á alþjóðlegu móti í Elgoibar á Spáni sem haldið var á síðasta ári. 31. Re6! Meira

Íþróttir

13. apríl 2000 | Íþróttir | 207 orð

Arnar sagður bíða eftir kalli frá Leicester

ARNAR Gunnlaugsson gæti farið frá Stoke City fyrr en gert hefur ráð fyrir. Meira
13. apríl 2000 | Íþróttir | 370 orð

Auðvitað er maður alltaf hálf fúll...

ÍSLENSKA unglingalandsliðið í körfuknattleik tapaði 68:72 fyrir Litháum í öðrum leik sínum á EM í Þýskalandi í gær. Staðan í leikhléi var 38:43 fyrir Litháa. Íslenska liðið er í öðru sæti í riðlinum en greinilegt er að öll liðin eru mjög jöfn að getu og allir virðast geta unnið alla í riðlinum. Meira
13. apríl 2000 | Íþróttir | 290 orð

Bayern München komst í efsta sæti...

Bayern München komst í efsta sæti þýsku 1. deildarinnar í gærkvöldi með 2:1 sigri á útivelli á Freiburg. Bayern hefur 61 stig líkt og Leverkusen en hefur betri markatölu nú þegar fimm umferðir eru eftir. Meira
13. apríl 2000 | Íþróttir | 74 orð

Bunce ekki með Blikum

CHE Bunce, ný-sjálenski landsliðsmaðurinn sem hefur leikið með knattspyrnuliði Breiðabliks undanfarin þrjú ár, hefur gefið Kópavogsfélaginu afsvar um að hann leiki með því í sumar. Meira
13. apríl 2000 | Íþróttir | 303 orð | 1 mynd

FALUR Harðarson og félagar í finnska...

FALUR Harðarson og félagar í finnska liðinu Honka töpuðu í gær, 75:73 fyrir Teanware ToPo í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum finnsku deildarinnar. Falur lék með ToPo framan af vetri en skipti um lið um áramótin. Meira
13. apríl 2000 | Íþróttir | 475 orð | 1 mynd

Framarar voru skipulagðir, sterkir og agaðir

LEIKMENN Fram létu ærandi hávaðann í troðfullu KA-heimilinu ekki slá sig út af laginu í oddaleiknum gegn KA í gær heldur þjöppuðu sér saman í rammgerðan varnarvegg og skoruðu mörk af ýmsu tagi á sama tíma og ekkert gekk upp hjá heimamönnum. Meira
13. apríl 2000 | Íþróttir | 183 orð

Friðrik Ingi hættir með Njarðvíkinga

FRIÐRIK Ingi Rúnarsson, þjálfari Njarðvíkinga í körfuknattleik hefur ákveðið að hætta með liðið og snúa sér alfarið og óskiptur að störfum fyrir Körfuknattleikssambandið en hann er jafnframt landsliðsþjálfari karla í körfu. Meira
13. apríl 2000 | Íþróttir | 97 orð

Ísland fellur um tvö sæti

ÍSLENSKA karlalandsliðið í knattspyrnu fellur um tvö sæti frá síðasta mánuði á styrkleikalista Alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, sem gefinn var út í gær. Ísland er nú í 48. sæti en var í 46. sæti í mars. Meira
13. apríl 2000 | Íþróttir | 107 orð

Ríkharður skoraði fimm mörk

RÍKHARÐUR Daðason skoraði fimm mörk með varaliði Viking frá Stafangri í æfingaleik gegn 3. deildarliðinu Staal í fyrrakvöld. Viking vann stórsigur í leiknum, 13:0. Meira
13. apríl 2000 | Íþróttir | 228 orð

Róbert Julian Duranona, handknattleiksmaður, leikur með...

Róbert Julian Duranona, handknattleiksmaður, leikur með Nettelstedt frá og með næstu leiktíð, eftir að hafa leikið með Eisenach frá 1997, en þaðan kom hann frá KA. Meira
13. apríl 2000 | Íþróttir | 139 orð

Rúnar ekki áfram hjá Lilleström

RÚNAR Kristinsson endurnýjar ekki samning sinn við Lilleström þegar hann rennur út eftir leiktíðina í haust, eftir því sem fram kemur hjá netmiðlinum Nettavisen í gær. Meira
13. apríl 2000 | Íþróttir | 112 orð

Síðast meistarar á Litla sviðinu

HAUKAR og Fram hafa aldrei mæst í úrslitakeppni karla í handknattleik síðan úrslitakeppnin var tekin upp 1992. Bæði hafa liðin einu sinni leikið til úrslita, Haukar gegn Val 1994 og Fram fjórum árum síðar, einnig á móti Val. Meira
13. apríl 2000 | Íþróttir | 408 orð | 1 mynd

Sjálfsmark kom Chelsea á bragðið

CHELSEA komst upp í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 2:1 sigri á heimavelli á Coventry og er þar með einu stig á undan Arsenal sem á leik til góða. Þá vann West Ham 2:1 heimasigur á Newcastle á sama tíma og Hermann Hreiðarsson og félagar í Wimbledon töpuðu 2:0 á heimavelli fyrir Sheffield Wednesday. Meira
13. apríl 2000 | Íþróttir | 181 orð | 1 mynd

STEFÁN Arnaldsson og Gunnar Viðarsson ,...

STEFÁN Arnaldsson og Gunnar Viðarsson , handknattleiksdómarar, hafa verið valdir til þess að dæma tvo leiki á erlendri grund á næstunni. Fyrst dæma þeir leik Frakka og Sló vena í Evrópukeppni kvennalandsliða í Frakklandi 16. apríl. Meira
13. apríl 2000 | Íþróttir | 86 orð

Yfir 70 þúsund á Stoke og Bristol City á Wembley

YFIR 70 þúsund áhorfendur verða á Wembley leikvanginum í London á sunnudaginn þegar Stoke City og Bristol City mætast þar í úrslitaleiknum í bikarkeppni ensku neðrideildarliðanna. Meira
13. apríl 2000 | Íþróttir | 293 orð

Það sem gerði útslagið var þessi...

BJÖRGVIN Þór Björgvinsson Framari átti góðan leik í vörn og sókn gegn gömlu félögunum í KA og það var létt yfir honum í leikslok. "Við erum náttúrlega í sjöunda himni. Mörg lið hefðu farið á taugum við að missa niður þessa forystu en við erum búnir að gera það svo oft að við erum orðnir vanir því. Þótt liðin séu að vinna upp 6-7 mörk náum við einhvern veginn að halda haus." Meira
13. apríl 2000 | Íþróttir | 43 orð

Þannig vörðu þeir

Reynir Þór Reynisson, KA: 13/1; (4/1 þar sem boltinn hrökk aftur til mótherja); 6 langskot, 3 (3) eftir gegnumbrot, 3 úr horni, 1 (1) víti. Meira

Úr verinu

13. apríl 2000 | Úr verinu | 676 orð | 3 myndir

Mikil veiði en lágt verð

ÞRÁTT fyrir mikinn afla á loðnuvertíðinni sem er nú nýlokið hefur útflutningverðmæti loðnuafurða dregist verulega saman frá síðustu vertíðum. Meira

Viðskiptablað

13. apríl 2000 | Viðskiptablað | 544 orð | 1 mynd

Að koma Íslandi á framfæri

Helga Valfells er fædd í Reykjavík árið 1964. Hún lauk stúdentsprófi árið 1983 og B.A. prófi í hagfræði og enskum bókmenntum frá Harvard háskólanum í Bandaríkjunum árið 1988. Meira
13. apríl 2000 | Viðskiptablað | 1057 orð | 1 mynd

Ávinningur fyrir íslensk hlutafélög

Íslensk hlutafélög sem skráð eru á Verðbréfaþing munu innan tíðar ná til miklu stærri og fjölbreyttari hóps fjárfesta og þar með geta aflað meiri fjármuna til vaxtar og vænst betri verðmyndunar á hlutabréfum sínum en hingað til, skrifar Stefán Halldórsson. Með aðild að NOREX, samstarfi norrænna kauphalla um rekstur eins viðskiptakerfis með samræmdar viðskiptareglur, stækkar markaðurinn fyrir íslensk verðbréf gríðarlega. Meira
13. apríl 2000 | Viðskiptablað | 130 orð

Borgin gerir 380 milljóna samning við Jarðboranir

BORGARRÁÐ hefur samþykkt að ganga frá samningi við Jarðboranir um borun á tveimur háhitaborholum á Nesjavöllum í ár. Áætluð samningsupphæð eru tæpar 380 milljónir króna. Meira
13. apríl 2000 | Viðskiptablað | 347 orð | 10 myndir

Breytingar hjá Opnum kerfum

Halldóra G. Matthíasdóttir er markaðsstjóri hjá Opnum kerfum hf. Halldóra hóf störf hinn 3. janúar sl. Halldóra starfaði áður sem gæða- og kynningarstjóri hjá Íslenskum sjávarafurðum hf. Halldóra útskrifaðist með B.Sc. Meira
13. apríl 2000 | Viðskiptablað | 183 orð

Búnaður á markað vorið 2001

LÍNA.Net hefur umsjón með tilraunum með fjarskiptaþjónustu yfir rafdreifikerfið sem standa yfir hér á landi í samstarfi við svissneska fyrirtækið Ascom. Meira
13. apríl 2000 | Viðskiptablað | 171 orð

Eðlilegt framhald af gildandi lögum

SAMTÖK verslunarinnar - Félag íslenskra stórkaupmanna, sem eru að stórum hluta samtök lítilla og meðalstórra fyrirtækja í verslun, hafa lýst sig í öllum höfuðatriðum samþykk framkomnu frumvarpi til laga um breytingar á samkeppnislögum. Meira
13. apríl 2000 | Viðskiptablað | 1454 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 12.

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 12.04.00 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) FMS _ ÍSAFIRÐI Annar afli 30 30 30 62 1.860 Hlýri 56 56 56 22 1.232 Hrogn 180 180 180 78 14.040 Keila 20 5 19 36 675 Steinbítur 67 60 65 4. Meira
13. apríl 2000 | Viðskiptablað | 10 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta...

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr. Meira
13. apríl 2000 | Viðskiptablað | 449 orð

FJÁRFESTINGARBANKI atvinnulífsins tilkynnti á þriðjudag að...

FJÁRFESTINGARBANKI atvinnulífsins tilkynnti á þriðjudag að bankinn hefði ákveðið að selja eignarhlut sinn í deCODE, alls um 625 þúsund hluti. Meira
13. apríl 2000 | Viðskiptablað | 551 orð | 1 mynd

Framvirk viðskipti Framvirk viðskipti, þ.

Afleiðusamningar eru sérstök tegund samninga sem notaðir eru til að draga úr áhættu í viðskiptum en verðmæti samningsins er háð verðbreytingum, t.d. á hlutabréfum eða gengi gjaldeyris. Meira
13. apríl 2000 | Viðskiptablað | 516 orð | 1 mynd

Hagnaður Árvakurs hf. 122 milljónir króna árið 1999

HAGNAÐUR Árvakurs hf., útgáfufélags Morgunblaðsins, var 121,7 milljónir króna á árinu 1999, og er það 31% breyting frá fyrra ári þegar hagnaðurinn var 92,9 milljónir króna. Velta félagsins jókst um 14,8% milli ára, en hún nam 2. Meira
13. apríl 2000 | Viðskiptablað | 375 orð

Hagnaður Sparisjóðs Vestmannaeyja 48 milljónir

HEILDAR rekstrartekjur Sparisjóðs Vestmanneyja hf. á árinu 1999 námu 375,8 milljónum króna og heildarrekstrargjöld námu 327,6 milljónum króna að meðtöldum afskriftum. Meira
13. apríl 2000 | Viðskiptablað | 1584 orð | 2 myndir

Íslensk fjarskiptafyrirtæki áhugaverð fyrir fjárfesta

Venture Iceland, alþjóðlegt fjárfestingarþing, var nýlega haldið á Hótel Loftleiðum. Þar gafst fyrirtækjum í upplýsingatækni tækifæri til að kynna sig fjárfestum. Hildur Einarsdóttir fylgdist með þinginu sem hefur að sögn aðstandenda reynst vel og mörg fyrirtæki hafa þar fengið sína fyrstu fjármögnun. Það kom hins vegar fram hjá erlendu fjárfestunum að þeim fannst ungu fyrirtækin sem þarna voru kynnt sum hver of hátt metin. Meira
13. apríl 2000 | Viðskiptablað | 384 orð

Kaupþing stofnar hátæknifjárfestingarsjóð í Stokkhólmi

SAMHLIÐA opnun útibús Kaupþings í Stokkhólmi í byrjun júní nk. er áætlað að stofna hátæknifjárfestingarsjóð. Opnun útibús í Stokkhólmi er liður í að auka viðskipti með íslensk verðbréf á Norðurlöndunum, m.a. Meira
13. apríl 2000 | Viðskiptablað | 97 orð

Kr.

Kr. Kr. Kr. Ein. kl. 9.15 Gengi Kaup Sala Dollari 73,60000 73,40000 73,80000 Sterlpund. 116,66000 116,35000 116,97000 Kan. dollari 50,21000 50,05000 50,37000 Dönsk kr. 9,45800 9,43100 9,48500 Norsk kr. 8,64000 8,61500 8,66500 Sænsk kr. Meira
13. apríl 2000 | Viðskiptablað | 245 orð | 1 mynd

Kynntu sér ráðstefnuaðstöðu og möguleika til hvataferða

HÓPUR fulltrúa stórra fyrirtækja í Þýsklandi, s.s. Meira
13. apríl 2000 | Viðskiptablað | 113 orð | 1 mynd

Little Caesars og Esso í samstarf

BANDARÍSKA pitsukeðjan Little Caesars og Esso hafa skrifað undir samstarfssamning um opnun Little Caesars-staðar í þjónustumiðstöð Esso sem reisa á í Borgartúni. Meira
13. apríl 2000 | Viðskiptablað | 777 orð | 1 mynd

Markmið að starfsfólk hugsi eins og eigendur

HRÖÐ endurgjöf er lykilatriði í sambandi stjórnenda við starfsfólk sitt og markmið með eign starfsfólks í hlutabréfum fyrirtækis sem það starfar hjá er m.a. að það hugsi eins og eigendur. Meira
13. apríl 2000 | Viðskiptablað | 182 orð

Nasdaq-vísitalan lækkar um 4%

Nasdaq-hlutabréfavísitalan lækkaði um nær 4% í gær, í kjölfarið á lækkunum á verði bréfa í tæknifyrirtækjum. Hlutabréf lækkuðu í verði í London og París, stóðu nánast í stað í Frankfurt en hækkuðu í Zürich. Meira
13. apríl 2000 | Viðskiptablað | 360 orð

Netið auðveldar auglýsingaherferðir

ÝMIS gögn um fjölmiðlanotkun almennings í allt að 25 löndum verða komin á Netið innan tveggja ára. Þetta kom m.a. fram í máli Richards Dodsons, framkvæmdastjóra Telmar Europe, á kynningarfundi nýlega. Meira
13. apríl 2000 | Viðskiptablað | 97 orð | 2 myndir

Nýir hjá Landsbankanum

Magnús Halldór Karlsson sjávarútvegsfræðingur hefur hafið störf á fyrirtækja- og sveitarfélagaborði í Viðskiptastofu Landsbankans á Akureyri. Magnús er 28 ára gamall og lauk B.Sc.-prófi í sjávarútvegsfræði frá Háskólanum á Akureyri árið 1999. Meira
13. apríl 2000 | Viðskiptablað | 721 orð | 1 mynd

"Engin hámarksupphæð á kaupréttarsamninga"

SAMKVÆMT frumvarpi um breytingu á lögum um tekjuskatt og eignarskatt skal hámark kaupréttar sem hver starfsmaður fyrirtækis fær á hlutabréf vera samanlagt 600.000 kr. á ári, eigi að skattleggja tekjurnar sem fjármagnstekjur. Meira
13. apríl 2000 | Viðskiptablað | 86 orð

Ráðgert að halda annað námskeið

VEGNA góðra undirtekta þátttakenda í námskeiði í tæknigreiningu á fjármálamarkaði, sem fyrirtækið Ráðgjöf og efnahagsspár ehf. gekkst fyrir í samvinnu við Háskólann í Reykjavík dagana 30. mars til 1. Meira
13. apríl 2000 | Viðskiptablað | 41 orð

Samhliða opnun útibús Kaupþings í Stokkhólmi...

Samhliða opnun útibús Kaupþings í Stokkhólmi í byrjun júní nk. er áætlað að stofna hátæknifjárfestingarsjóð. Opnun útibús í Stokk- hólmi er liður í að auka viðskipti með íslensk verðbréf á Norðurlöndunum, m.a. Meira
13. apríl 2000 | Viðskiptablað | 81 orð | 1 mynd

Samið um kaup á búnaði fyrir TETRA-fjarskiptakerfi

SAMNINGUR um kaup á stafrænum fjarskiptabúnaði fyrir TETRA-fjarskiptakerfi hefur verið undirritaður milli Ríkislögreglustjórans og IRJA ehf., og er þetta fyrsti samningurinn sem gerður er um notendabúnað í TETRA-kerfi á Íslandi. Meira
13. apríl 2000 | Viðskiptablað | 42 orð

Samkvæmt frumvarpi um breytingu á lögum...

Samkvæmt frumvarpi um breytingu á lögum um tekjuskatt og eignarskatt skal hámark kaupréttar sem hver starfsmaður fyrirtækis fær á hlutabréf, vera samanlagt 600.000 kr. á ári, eigi að skattleggja tekju- rnar sem fjármagnstekjur. Meira
13. apríl 2000 | Viðskiptablað | 61 orð | 1 mynd

Svar hf. í nýtt húsnæði

SVAR hf., sameinað fyrirtæki Ístels hf. og Símvirkjans-Símtæki, hefur verið flutt í nýtt húsnæði að Bæjarlind 14-16 í Kópavogi. Svar hf. sérhæfir sig í innflutningi, ráðgjöf, sölu og þjónustu á ISDN samskiptabúnaði fyrir fyrirtæki, stofnanir og heimili. Meira
13. apríl 2000 | Viðskiptablað | 372 orð | 1 mynd

Úr hrísgrjónum í hlutabréf

KAUPÞING hefur hafið viðskipti með staðlaða framvirka samninga, "futures". Í fyrstu verða viðskiptin með ákveðin hlutabréf en síðar einnig með helstu markflokka skuldabréfa. Meira
13. apríl 2000 | Viðskiptablað | 74 orð

ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meðalávöxtun síðasta úboðs hjá...

ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meðalávöxtun síðasta úboðs hjá Lánasýslu ríkisins Ávöxtun í % Br. frá síðasta útb. Ríkisvíxlar 17. mars '00 3 mán. RV00-0620 10,74 - 5-6 mán. RV00-0817 10,50 - 11-12 mán. Meira
13. apríl 2000 | Viðskiptablað | 76 orð

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 12.

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 12.4. 2000 Kvótategund Viðskipta- magn (kg) Viðskipta- verð (kr) Hæsta kaup- tilboð (kr) Lægsta sölu- tilboð (kr) Kaupmagn eftir (kg) Sölumagn eftir (kg) Vegið kaup- verð (kr) Vegið sölu- verð (kr) Síðasta meðalv. Meira
13. apríl 2000 | Viðskiptablað | 1119 orð | 2 myndir

Viðskipti á Netinu: Hvers vegna?

Af hverju í ósköpunum ekki, skrifar Stefán Hrafn Hagalín, sem hefur frá því í árdaga veraldarvefjarins fylgst grannt með þróun viðskipta þar og sér í lagi haft gaman af því að velta sér upp úr tölfræðinni sem tengist þessum þætti Netsins. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.