Greinar föstudaginn 14. apríl 2000

Forsíða

14. apríl 2000 | Forsíða | 278 orð | 2 myndir

Áfrýjunardómstóll kyrrsetur Elian

"KÚBUDRENGURINN" Elian Gonzalez hefur verið kyrrsettur í Bandaríkjunum af áfrýjunardómstóli alríkisyfirvalda á meðan þarlend yfirvöld og ættingjar drengsins í Miami deila um hvort hann skuli sendur til Kúbu á ný. Meira
14. apríl 2000 | Forsíða | 112 orð

Beinar viðræður við Tsjetsjena

RÚSSNESKA stjórnin greindi frá því í gær að hún hefði hafið milliliðalausar viðræður við fulltrúa Tsjetsjena með það að markmiði að binda enda á átökin í héraðinu. Meira
14. apríl 2000 | Forsíða | 155 orð | 1 mynd

Stjórnarandstaðan sigrar í S-Kóreu

STÓRI þjóðarflokkurinn (GNP), sem nú er í stjórnarandstöðu, fór með sigur af hólmi í þingkosningum sem fram fóru í Suður-Kóreu í gær. Meira
14. apríl 2000 | Forsíða | 202 orð

Suharto í stofufangelsi?

FORSETI Indónesíu, Abdurrahman Wahid, lagði í gær til að Suharto, fyrrverandi einræðisherra landsins, yrði settur í stofufangelsi. Meira
14. apríl 2000 | Forsíða | 257 orð

Varaforsetinn skipar landtökufólki burt

RÍKISSTJÓRNIN í Zimbabwe hvatti í gær þá sem lagt hafa undir sig bújarðir hvítra bænda til að yfirgefa þær. Meira

Fréttir

14. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

40 þúsundasti GSM-viðskiptavinur Tals

FJÖRUTÍU þúsundasti viðskiptavinur Tals GSM lét sjá sig í verslun fyrirtækisins í Síðumúla 28 á þriðjudag. Þórólfur Árnason, forstjóri Tals, bankaði í bakið á Þóru G. Karlsdóttur og tilkynnti að hún væri viðskiptavinur númer 40 þúsund. Meira
14. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 49 orð

800 krakkar á Andrés

ÞAÐ ríkti sannkölluð hátíðarstemmning á Akureyri í gærkvöld er Andrésar Andar-leikarnir í skíðaíþróttum, hinir 25. í röðinni, voru settir við hátíðlega athöfn. Alls eru um 790 keppendur á aldrinum 7-12 ára skráðir til leiks. Meira
14. apríl 2000 | Akureyri og nágrenni | 94 orð | 1 mynd

Aðalréttur Iðunnar

IÐUNN Ágústsdóttir opnar myndlistarsýningu í Blómaskálanum Vín í Eyjafjarðarsveit á morgun, laugardaginn 15. apríl kl. 14. Meira
14. apríl 2000 | Erlendar fréttir | 371 orð | 1 mynd

Áhersla á viðræður við Rússa og "norræna vídd" ESB

MIKIL áhersla var lögð á mikilvægi samstarfs við Rússland á tveggja daga fundi Eystrasaltsráðsins, sem lauk í Kolding á Jótlandi í gær og létu margir fulltrúar í ljós áhyggjur af átökunum í Tsjetsjníu . Meira
14. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 259 orð

Ákvörðun ríkisskattstjóra byggð á ólögmætum grundvelli

UMBOÐSMAÐUR Alþingis telur í áliti sínu frá 7. apríl sl. að ákvörðun ríkisskattstjóra um að synja sjálfstætt starfandi verkfræðingi um leiðréttingu á opinberum gjöldum gjaldaárin 1985 til 1992 hafi verið byggð á ólögmætum grundvelli. Meira
14. apríl 2000 | Miðopna | 152 orð | 1 mynd

Ánægður með bætt kjör láglaunafólks

"ÉG er afskaplega ánægður með að verkfalli skuli hafa verið afstýrt," segir Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra þegar hann er spurður álits á nýgerðum kjarasamningi milli Verkamannasambands Íslands og atvinnurekenda. Meira
14. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 179 orð | 5 myndir

Á toppi Heklu

ÞAÐ viðraði vel til fjallaferða í fyrradag en þá var farið á snjóbíl alla leið á Heklutopp og mun það vera fyrsta ferð á tindinn frá goslokum, svo vitað sé. Náttúran skartaði sínu fegursta í sól og blíðu og skyggnið var eins og best verður á kosið. Meira
14. apríl 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 1148 orð

Borgaryfirvöld óska eftir 1,1 milljarði í endurbætur á Miklubraut

FRAMTÍÐARSKIPULAG Miklubrautarinnar var mjög til umræðu á hverfafundi borgarstjóra á Kjarvalsstöðum í fyrrakvöld. Á fundinum kom berlega í ljós að íbúar, sem búa í námunda við götuna, eru orðnir langþreyttir á aðgerðarleysi yfirvalda. Meira
14. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 784 orð | 2 myndir

Búið að tilkynna um framboð Íslands til öryggisráðs SÞ

HALLDÓR Ásgrímsson utanríkisráðherra gerði Alþingi í gær grein fyrir helstu tíðindum í utanríkisþjónustunni íslensku og stöðu alþjóðamála. Margir þingmenn kvöddu sér hljóðs við umræðu um utanríkismálin og var m.a. Meira
14. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 280 orð

Camphylobakter í lágmarki í ferskum kjúklingi

LÍTIL sem engin Camphylobakter-mengun hefur greinst í eldi og við slátrun á kjúklingum undanfarið, og virðist sem tekist hafi með markvissum aðgerðum að koma í veg fyrir að kjúklingar sem voru lausir við smit í eldi mengist í sláturhúsi. Meira
14. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 273 orð

Enn frekari hækkun persónuafsláttar á árinu 2003

ALÞINGI samþykkti í gær sem lög frumvarp fjármálaráðherra um hækkun skattleysismarka og persónuafsláttar sem samið var í tengslum við samningagerð Flóabandalagsins og Samtaka atvinnulífsins fyrr í vetur. Meira
14. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 75 orð

Fagna skrefi til jafnréttis

FÉLAG einstæðra foreldra hefur sent frá sér eftirfarandi yfirlýsingu til félagsmálaráðuneytisins: "Stjórn félags einstæðra foreldra fagnar því gæfu- og framfaraspori til jafnréttis sem hið nýja lagafrumvarp um foreldra- og fæðingaorlof er, fyrir... Meira
14. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 464 orð

Forsenda stefnu að Ernir hafi ekki verið starfsmaður

Í STEFNU Ernis Snorrasonar, eins af stofnendum Íslenskrar erfðagreiningar, á hendur móðurfyrirtækinu deCODE genetics í Bandaríkjunum, er því haldið fram að Ernir hafi ekki verið starfsmaður hjá fyrirtækinu. Meira
14. apríl 2000 | Miðopna | 628 orð | 4 myndir

Gefur ekki tilefni til endurskoðunar þjóðhagsáætlunar

ÞÓRÐUR Friðjónsson forstjóri Þjóðhagsstofnunar segir þjóðhagsleg áhrif nýgerðs kjarasamnings atvinnurekenda og aðildarfélaga VMSÍ ekki koma til með að verða tilfinnanleg og gefi ekki tilefni til endurskoðunar þjóðhagsáætlunar. Meira
14. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 687 orð | 1 mynd

Gott vinnuumhverfi - gott starf

Kaj Husman fæddist 29. febrúar 1944 í Finnlandi. Hann lauk læknaprófi frá háskólanum í Helsinki og lauk sérfræðimenntun í atvinnusjúkdómalækningum. Husman er prófessor við Kuopio-háskóla í Finnlandi. Hann starfar einnig jöfnum höndum við vinnuverndarstofnunina í Helsinki. Hann er kvæntur Tuula Husman lækni og eiga þau fimm börn og eitt barnabarn. Meira
14. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 28 orð

Handverksmarkaður á Garðatorgi

HANDVERKSMARKAÐUR verður haldinn á Garðatorgi, Garðabæ, laugardaginn 15. apríl. Til sölu eru íslensk handverk en milli 40-50 aðilar sýna vörur sínar. Kl. 14 heldur Karlakórinn Þröstur opna æfingu á... Meira
14. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd

Heildarsala áfengis nam 8,8 milljörðum króna í fyrra

VÖRUSALA ÁTVR á árinu 1999 var 8,8 % umfram áætlun en vörunotkun 9,1 %. Hagnaður ársins nam 3.195 milljónum króna eftir að vextir og verðbætur af lífeyrisskuldbindingunum að upphæð 35,6 milljónir höfðu verið færðar til gjalda. Meira
14. apríl 2000 | Erlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Heróínsalar handteknir

UM 1.500 kólombískir lögreglumenn réðust til atlögu gegn helsta heróínhringnum í landinu sl. miðvikudag og handtóku 49 manns. Meira
14. apríl 2000 | Landsbyggðin | 134 orð | 1 mynd

Héraðsþing Hrafnaflóka

Tálknafirði - Í byrjun apríl hélt Héraðssambandið Hrafnaflóki ársþing á Tálknafirði. Á þinginu voru tekin fyrir ýmis mál sem snerta starfsemi ungmennafélaganna á svæðinu. Meira
14. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 257 orð | 1 mynd

Húsavík stærsti hvalaskoðunarstaður í Evrópu

"HÚSAVÍK er orðin stærsti einstaki hvalaskoðunarstaðurinn í Evrópu," segir Ásbjörn Björgvinsson, forstöðumaður Hvalamiðstöðvarinnar á Húsavík. Rúmlega 35 þúsund ferðamenn fóru í hvalaskoðunarferð á árinu 1999 eða 16% fleiri en á árinu 1998. Meira
14. apríl 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 509 orð | 1 mynd

Íbúar 44 íbúða sítengdir við Netið í þrjá mánuði

FRÁ og með gærdeginum eru íbúar í 44 íbúðum í fjölbýlishúsinu við Hjallabraut 35-43 sítengdir við Netið í gegnum loftnet Skýrr. Meira
14. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 133 orð

Íslandsmót í fluguhnýtingum hafið

ÍSLANDSMÓTIÐ í fluguhnýtingum árið 2000 er hafið og verða úrslit kunngjörð eftir miðjan maí nk. Yfirdómari mótsins er Norðmaðurinn Jan Idar Löndal, fyrrverandi heimsmeistari í fluguhnýtingum. Meira
14. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 33 orð

LEIÐRÉTT

Rangur myndatexti Í myndatexta í viðskiptablaði Morgunblaðsins í gær er rangt farið með að Stefán Hrafn Hagalín sé umsjónarmaður Punktur.is. Hið rétta er að hann er framkvæmdastjóri Íslenska netfélagsins. Beðist er velvirðingar á þessum... Meira
14. apríl 2000 | Miðopna | 1089 orð | 1 mynd

Lægstu laun hækka um 34,5% á samningstímanum

NÝIR kjarasamningar Verkamannasambands Íslands og Landssambands iðnverkafólks við Samtök atvinnulífsins til næstu tæpra fjögurra ára voru undirritaðir snemma í gærmorgun eftir næturlangan fund og hefur verkfalli aðildarfélaga sambandanna, sem hófst á... Meira
14. apríl 2000 | Akureyri og nágrenni | 97 orð | 1 mynd

Lögreglumenn í vélsleðaferð

LÖGREGLUMENN frá Akureyri héldu í tveggja daga ferð á vélsleðum inn á hálendið á dögunum. Hópurinn fór inn í Laugafell, þar sem gist var eina nótt og þangað komu einnig þrír lögreglumenn frá Selfossi. Meira
14. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 515 orð

Lög um umhverfismat andstæð stjórnarskrá

ÁKVÆÐI 6. gr. laga um mat á umhverfisáhrifum þess efnis að umhverfisráðherra geti ákveðið að framkvæmdir, aðrar en þær sem tilteknar eru í 5. gr. Meira
14. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 554 orð

Megináhersla á að ljúka þjóðbrautum út úr borginni

STURLA Böðvarsson samgönguráðherra segir alveg ljóst að til þess að uppfylla óskir manna og áætlanir sveitarfélaga um vegaframkvæmdir á höfuðborgarsvæðinu væri mikil þörf fyrir aukin framlög til vegaframkvæmda þar. Meira
14. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 104 orð

Meiri hækkun persónuafsláttar samþykkt

ALÞINGI samþykkti í gær lög um hækkun skattleysismarka og persónuafsláttar. Um var að ræða frumvarp sem samið var í tengslum við samningagerð Flóabandalagsins og Samtaka atvinnulífsins fyrr í vetur. Meira
14. apríl 2000 | Landsbyggðin | 194 orð

Menningar- og vorvaka hjá Emblu

Stykkishólmi- Oft og tíðum hefur eitt það fyrsta sem minnt hefur Hólmara á vorkomuna verið vorvaka Emblu-félagsins. Þar er boðið upp á menningarlegt efni sem flutt er af heimamönnum og gestum. Vorvakan er fastur liður í starfsemi Emblu-kvenna. Meira
14. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 389 orð | 1 mynd

Mikilvægt að láta barnið ráða ferðinni við yfirheyrslur

TVEGGJA daga námskeiði Endurmenntunarstofnunar Háskóla Íslands, þar sem kennd var viðtalstækni vegna yfirheyrslna á börnum í lagalegu samhengi, lauk á miðvikudag. Fimmtíu manns, þ.á m. Meira
14. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 76 orð

Mótmæla lokun fæðingardeildar

SAMEIGINLEGUR fundur kvenfélagsins Nönnu og kvennadeildar SVFÍ Norðfirði sem haldinn var 3. apríl sl. mótmælir fyrirhugaðri lokun fæðingardeildar Heilbrigðisstofnunar Austurland í Neskaupstað í sumar. Meira
14. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 113 orð

Mótmæla tannsmíðafrumvarpi

SAMTÖK heilbrigðisstétta hafa sent frá sér eftirfarandi mótmæli gegn tannsmíðafrumvarpinu sem liggur fyrir Alþingi: "Nú liggur fyrir Alþingi frumvarp til laga um breytingar á réttindum tannsmiða. Meira
14. apríl 2000 | Erlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd

Mótmæli vegna hærri vatnsskatts

MIKIL spenna hefur verið í Bólivíu síðustu daga, einkum í höfuðborginni, La Paz, og Cochabamba og nágrenni, vegna fyrirhugaðrar hækkunar á vatnsskatti. Mótmæli og átök um síðustu helgi kostuðu sex menn lífið og a.m.k. 40 særðust. Um 10. Meira
14. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 264 orð

Náði sambandi við Austur-Tímor

ÍSLENSKUR radíóamatör, Þorvaldur Stefánsson, náði nýverið fjarskiptasambandi við Austur-Tímor ásamt félaga sínum Ross Ballantyne frá Ástralíu. Meira
14. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 49 orð

Námsefni í náttúrufræði boðið út

NÁMSGAGNASTOFNUN hefur tekið tilboði Bókaútgáfunnar Æskunnar í gerð námsefnis í eðlis-, efna- og jarðvísindum fyrir miðstig grunnskóla. Um er að ræða þrjár margnota nemendabækur og kennsluleiðbeiningar með þeim. Höfundur efnisins verður Helgi Grímsson. Meira
14. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 119 orð

Neyðaraðstoð við Eþíópíu aukin

HJÁLPARSTARF kirkjunnar hefur ákveðið að senda einnar milljónar króna viðbótarframlag til neyðaraðstoðar í Eþíópíu en þar hafa verið miklir þurrkar undanfarin misseri. Framlaginu verður varið til kornkaupa, flutnings- og dreifingarkostnaðar. Meira
14. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 104 orð

Opin æfing hjá Þröstum

KARLAKÓRINN Þrestir í Hafnarfirði verður með "opna" kóræfingu á Garðatorgi í Garðabæ laugardaginn 15. apríl kl. 14. Gestir og gangandi í verslunarmiðstöðinni geta komið og fylgst með hvernig æfing í Þröstum gengur fyrir sig. Meira
14. apríl 2000 | Erlendar fréttir | 428 orð | 1 mynd

Orðrómi um hallarbyltingu vísað á bug

NEIL Kinnock, annar fulltrúa Breta í framkvæmdastjórn Evrópusambandsins, vísaði í gær á bug orðrómi um að til stæði að velta Romano Prodi, forseta framkvæmdastjórnarinnar, úr sessi. Meira
14. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 476 orð | 1 mynd

"Sigurinn kom mér mjög á óvart"

HANNES Hlífar Stefánsson, skákmeistari og sigurvegari 19. alþjóðlega Reykjavíkurskákmótsins, sem lauk í gær í Ráðhúsi Reykjavíkur, fór taplaus í gegnum mótið og hlaut sjö og hálfan vinning af níu mögulegum eftir jafntefli við Rússann Alexander Grischuk. Meira
14. apríl 2000 | Miðopna | 82 orð | 1 mynd

"Stærsti hjallinn að baki"

GEIR H. Haarde fjármálaráðherra segir það mjög jákvætt að samningar skyldu hafa náðst í sátt án átaka í kjaradeilum Verkamannasambands Íslands (VMSÍ) og atvinnurekenda annars vegar og flugvirkja og Flugleiða hins vegar. Meira
14. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 149 orð

Reikisvæði Símans GSM í Bandaríkjunum stækkar

NÚ fjölgar enn þeim borgum og bæjum í Bandaríkjunum, þar sem viðskiptavinir Símans GSM geta verið í sambandi. Miðvikudaginn 12. apríl, tók gildi reikisamningur Símans við BellSouth, sem býður GSM 1900-þjónustu í Suður- og Miðausturríkjum Bandaríkjanna. Meira
14. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 84 orð

Samkomulag um friðargæslu

SENDIHERRA Íslands í London, Þorsteinn Pálsson, undirritaði 12. apríl tvíhliða samkomulag milli utanríkisráðuneytisins og breska varnarmálaráðuneytisins um samstarf í friðargæslu á Balkanskaga. Meira
14. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 272 orð

Samningurinn gildir út árið 2003

SKRIFAÐ hefur verið undir nýja kjarasamninga Verkamannasambands Íslands og Landssambands iðnverkafólks við Samtök atvinnulífsins og gilda þeir í tæp fjögur ár. Verkfalli aðildarfélaganna hefur því verið frestað til 4. Meira
14. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Samstarf á sviði fjarkönnunar

SIV Friðleifsdóttir, umhverfisráðherra og Páll Skúlason, rektor Háskóla Íslands, hafa staðfest samning um samstarf Landmælinga Íslands og Verkfræðistofnunar Háskóla Íslands á sviði fjarkönnunar. Meira
14. apríl 2000 | Akureyri og nágrenni | 179 orð

Samvinna í baráttu gegn fíkniefnavá

KVENFÉLAGIÐ Hlíf á Akureyri hefur skorað á foreldra á Akureyri, kennara, félagasamtök, bæjaryfirvöld og löggæslu um að hefja samvinnu um að berjast gegn þeim voða sem neysla á fíkniefnum er. Meira
14. apríl 2000 | Erlendar fréttir | 562 orð | 1 mynd

Schäuble endurtekur ásakanir á hendur fv. gjaldkera

WOLFGANG Schäuble, fyrrverandi flokksformaður kristilegra demókrata í Þýzkalandi (CDU), endurtók í gær ásakanir í garð fyrrverandi gjaldkera flokksins, Brigitte Baumeister, í vitnisburði sínum fyrir sérskipaðri rannsóknarnefnd þýzka þingsins. Meira
14. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Síðasti kennsludagur stúdentsefna

VERÐANDI stúdentar eru þessa dagana að búa sig undir prófin með því að gleyma stað og stund og bregða sér í ýmissa kvikinda líki á síðasta kennsludegi menntaskólaáranna. Meira
14. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 408 orð

Skortur á formfestu við framkvæmdina

RÍKISENDURSKOÐUN telur að verkefnaval Áforms - átaksverkefnis spanni of vítt svið miðað við þá fjármuni sem verkefnið hafði til ráðstöfunar og það sé ekki síst af þeirri ástæðu sem árangur, sem mælanlegur er eftir tölulegum mælikvörðum, hefur ekki náðst. Meira
14. apríl 2000 | Erlendar fréttir | 275 orð

Skólastarfið að mestu lamað í fimm vikur

ALLT skólastarf í Færeyjum hefur nú verið lamað í meira en fimm vikur vegna verkfalls kennara og litlar vonir eru um, að það leysist í bráð. Meira
14. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 766 orð | 1 mynd

Stjúpættleiðingar samkynhneigðra verði heimilaðar

Á umræðufundi SUS um ættleiðingar samkynhneigðra kom meðal annars fram að allsherjarnefnd Alþingis hefur samþykkt að leggja til þá lagabreytingu að stjúpættleiðingar samkynhneigðra verði leyfðar. Meira
14. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 392 orð | 2 myndir

Stór vök og íshröngl töfðu Harald

AÐSTÆÐUR á heimskautaísnum reyndust fremur erfiðar fyrir Harald Örn Ólafsson pólfara í fyrradag. Hann gekk fram á stóra vök, um 5 km langa og 5 metra breiða, og þurfti að krækja fyrir hana sem tafði för hans töluvert. Meira
14. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 94 orð

Strandaganga í Hvalfirði

FERÐAFÉLAGIÐ Útivist efnir á sunnudaginn kemur 16. apríl til um 4 klst. strandgöngu í Hvalfirði og er brottför kl.10.30 frá BSÍ. Meira
14. apríl 2000 | Akureyri og nágrenni | 153 orð

Stuðningur berst víða að

Á FUNDI bæjarráðs Akureyrar í gær var lögð fram ályktun sem bæjarstjórn Akraness samþykkti á fundi sínum í vikunni, þar sem lýst er yfir stuðningi við framkomna hugmynd um flutning Rarik til Akureyrar. Meira
14. apríl 2000 | Landsbyggðin | 351 orð

Stærðfræðikeppni FNV

Sauðárkróki- Stærðfræðikeppnin er samvinnuverkefni FNV, grunnskóla og fyrirtækja og stofnana á Norðurlandi en Fjölbrautaskólinn á Sauðárkróki hafði frumkvæði að því að koma keppninni á og annast framkvæmd hennar. Meira
14. apríl 2000 | Landsbyggðin | 270 orð

Sveitarstjórn leggur til að borgað verði

Norður-Héraði- Sveitarstjórn Norður-Héraðs hefur svarað félagsmálaráðuneytinu vegna kæru íbúa sveitarfélagsins Sigurðar H. Jónssonar sem neitað var um greiðslu fyrir að aka eigin börnum til og frá skóla. Meira
14. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 173 orð

Söknuðu utandagskrárumræðu um Vatneyrardóm

ÞINGMENN stjórnarandstöðunnar gerðu í gær athugasemd við það að ekki skyldi hafa verið sett á dagskrá umbeðin utandagskrárumræða Frjálslynda flokksins um sjávarútvegsmál í kjölfar dóms Hæstaréttar í Vatneyrarmálinu í síðustu viku. Það var Guðjón A. Meira
14. apríl 2000 | Landsbyggðin | 34 orð | 1 mynd

Söngskemmtun í Finnbogastaðaskóla

Ströndum- Andrea Gylfadóttir hefur kennt nemendum Finnbogastaðaskóla söng í nokkra daga og nemendur héldu nú fyrir stuttu söngskemmtun og fóru með leikþætti, en aðeins sjö nemendur eru nú við skólann á aldrinum sjö til þrettán... Meira
14. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 588 orð

Tekinn verði af allur vafi um tengsl tannsmiða við heilbrigðisstéttir

IÐNAÐARNEFND Alþingis mælir með samþykkt umdeilds lagafrumvarps iðnaðarráðherra um starfsréttindi tannsmiða en áliti nefndarinnar var dreift á Alþingi í gær. Meira
14. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 1120 orð | 1 mynd

Telja hægt að flýta stækkun um 5 ár

Öll rök hníga að tvöföldun Reykjanesbrautar og að þeim framkvæmdum verði flýtt eftir megni, var niðurstaða fundar sem Samtök iðnaðarins héldu í gær með m.a. þingmönnum Reykjaneskjördæmis og fulltrúa Vegagerðarinnar. Meira
14. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 127 orð

Tengdadóttirin sýnd í bíósal MÍR

KVIKMYNDIN Tengdadóttirin (Névétska) verður sýnd í bíósal MÍR, Vatnsstíg 10, sunnudaginn 16. apríl kl. 15. Mynd þessi var gerð í Túrkmenistan árið 1972. Leikstjóri er Khodjakili Narlíév en með aðalhlutverkið fer Maia Aimedova. Meira
14. apríl 2000 | Erlendar fréttir | 319 orð

Tengdapabbi Blair talar máli þjóðarinnar

FJÖLGUNIN í lávarðadeildinni hefur enn og aftur beint sjónum fólks að vandræðagangi stjórnmálaflokkanna í sambandi við skipan lávarðadeildarinnar. Meira
14. apríl 2000 | Akureyri og nágrenni | 62 orð

Tónleikar í safnaðarheimilinu

STEINUNN Arnbjörg Stefánsdóttir sellóleikari og Steinunn Birna Ragnarsdóttir píanóleikari halda tónleika í safnaðarheimili Akureyrarkirkju föstudaginn 14. apríl kl. 20.30. Flutt verða verk eftir J.S. Bach, Jón Norðdal, Mendelsohn og Prokofiev. Meira
14. apríl 2000 | Akureyri og nágrenni | 157 orð | 1 mynd

Ungt fólk úr öllum heimsálfum reisti risasnjóhús

UNGT fólk úr öllum heimsálfum sameinaðist við það á dögum að reisa heljarstórt snjóhús, en það voru skiptinemasamtökin AFS, Eyjafjarðardeild sem stóð að þessu uppátæki. Meira
14. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Útför Halldórs Halldórssonar

ÚTFÖR Halldórs Halldórssonar prófessors var gerð frá Dómkirkjunni í Reykjavík í gær að viðstöddu fjölmenni. Séra Árni Bergur Sigurbjörnsson jarðsöng. Úr kirkju báru kistu Halldórs Gunnlaugur Ingólfsson orðabókarritstjóri, Baldur Jónsson prófessor, Jón G. Meira
14. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Vaskafat reist

VEGAFRAMKVÆMDIR eru í fullum gangi í Þúsaldarhverfinu í Grafarholti. Sigurður Skarphéðinsson gatnamálastjóri segir að samkvæmt fjárhagsáætlun kosti gatnagerðin 570 milljónir kr. Þar til viðbótar eru framkvæmdir Orkuveitunnar sem m.a. Meira
14. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 271 orð | 2 myndir

Vatnajökull víða ófær

ÝMSAR leiðir, sem farnar hafa verið um Vatnajökul, eru nú ófærar vegna sprungna, að sögn Jöklarannsóknafélags Íslands. Meira
14. apríl 2000 | Landsbyggðin | 131 orð | 1 mynd

Vel tekið á móti Íslandsmeisturum í handbolta

Vestmannaeyjum- Sl. sunnudag varð 5. flokkur kvenna frá ÍBV Íslandsmeistari í handbolta eftir harða baráttu við Framstúlkur í allan vetur, en Eyjastúlkurnar höfðu betur en Framarar í þremur mótum af fimm. Meira
14. apríl 2000 | Akureyri og nágrenni | 447 orð | 1 mynd

Yfir 60% telja að sveitarfélög í Eyjafirði sameinist

YFIR 60% Akureyringa telja öruggt eða miklar líkur á að Eyjafjarðarsvæðið verði orðið að einu sveitarfélagi eftir fimm ár. Meira
14. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Æfa stjórn gúmbáta

MIKIÐ var um að vera í útfalli Dyrhólaóss á dögunum. Gúmbátum var siglt fram og til baka. Tilefnið var þriggja daga námskeið sem Slysavarnaskóli sjómanna hélt fyrir björgunarsveitirnar í Vík og Álftaveri. Meira
14. apríl 2000 | Erlendar fréttir | 123 orð

Önnur kosningaumferð í Perú

ALBERTO Fujimori, forseta Perú, vantaði brot úr prósentustigi til að fá 50% atkvæða í forsetakosningunum sl. sunnudag. Vegna þess kemur til annarrar umferðar milli hans og helsta keppinautsins, Alejandros Toledos. Meira
14. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 95 orð

Össur og Tryggvi í Reykjavík

ÖSSUR Skarphéðinsson og Tryggvi Harðarson, formannsefni Samfylkingarinnar, verða á opnum framboðsfundi í Sunnusal á Hótel Sögu laugardaginn 15. apríl kl 14.00. Meira

Ritstjórnargreinar

14. apríl 2000 | Staksteinar | 391 orð | 2 myndir

SÍF eitt stærsta fyrirtæki heims á sínu sviði

FORSTJÓRI SÍF hf. ritar leiðara í nýútkomið fréttabréf fyrirtækisins þar sem hann lítur m.a. til baka til síðastliðins rekstrarárs og fullyrðir að það sé eitthvert hið viðburðaríkasta í sögu fyrirtækisins frá upphafi. Meira
14. apríl 2000 | Leiðarar | 672 orð

ÞEKKINGAR-ÞJÓÐFÉLAGIÐ

UMMÆLI Björns Bjarnasonar menntamálaráðherra á ársfundi Rannsóknarráðs Íslands í fyrradag um grunnrannsóknir og fjármögnun þeirra voru ánægjuleg. Meira

Menning

14. apríl 2000 | Menningarlíf | 1040 orð | 3 myndir

Að verða dauðasyndunum að bráð

Leikfélag Akureyrar frumsýnir í kvöld, föstudagskvöldið 14. apríl, leikritið Tobacco Road eftir Erskine Caldwell í þýðingu Jökuls Jakobssonar. Margrét Þóra Þórsdóttir ræddi við Viðar Eggertsson leikstjóra um verkið og þær einstöku og skrautlegu persónur sem þar koma fram. Meira
14. apríl 2000 | Fólk í fréttum | 152 orð | 1 mynd

Arabi í víking

½ Leikstjóri: John McTiernan. Handrit: William Wisher Jr. og Warren Lewis byggt á sögu Michael Crichton. Aðalhlutverk: Antonio Banderas, Diane Venora og Maria Bonnevie. (102 mín.) Bandaríkin 1999. Sam-myndbönd. Bönnuð innan 16 ára. Meira
14. apríl 2000 | Fólk í fréttum | 81 orð | 2 myndir

Árshátíð í Laugargerðisskóla

NÝLEGA var haldin árshátíð í Laugargerðisskóla. Þurfti að fresta henni um einn sólarhring vegna slæms veðurs en það kom ekki að sök. Allir nemendur skólans komu fram og sumir í mörgum atriðum. Meira
14. apríl 2000 | Menningarlíf | 86 orð | 1 mynd

Burtfararpróf í gítarleik

ÖGMUNDUR Þór Jóhannesson, nemandi í gítarleik við Tónlistarskóla Kópavogs, heldur burtfarartónleika í Salnum í Kópavogi, á morgun, laugardag, kl. 16. Á efnisskránni eru verk eftir J.S. Meira
14. apríl 2000 | Tónlist | 700 orð

Dugnaðarforkar

Ýmis innlend og erlend lög, frumsamin, útsett eða umrituð. Kvennakór Reykjavíkur u. stj. Sigrúnar Þorgeirsdóttur. Þórhildur Björnsdóttir, píanó; Szymon Kuran, fiðla. Þriðjudaginn 11. apríl kl. 20:30. Meira
14. apríl 2000 | Menningarlíf | 932 orð | 1 mynd

Enn eru súlur í eldhúsi

Það er ekki tjaldað til einnar nætur á Reykjavíkursögusýningu Árbæjarsafns en sýningin byggist að stórum hluta á áralangri rannsóknarvinnu safnsins á fornleifum í Viðey og víðar, sögu Innréttinganna, lausum minjum 19. og 20. aldar og byggingarsögu borgarinnar frá öndverðu fram til dagsins í dag. Þorvarður Hjálmarsson kynnti sér þessa athyglisverðu sýningu. Meira
14. apríl 2000 | Menningarlíf | 157 orð | 1 mynd

Ég bera menn sá í Borgarnesi

LEIKDEILD Ungmennafélagsins Skallagríms í Borgarnesi frumsýnir "óleikinn" Ég bera menn sá í kvöld, föstudagskvöld, kl. 21 í Félagsmiðstöðinni Óðali. Meira
14. apríl 2000 | Menningarlíf | 540 orð

Finnskir fjölmiðlar fjalla um Hrein Friðfinnsson

GREINAR um Hrein Friðfinnsson myndlistarmann sem í fyrradag hlaut finnsku Ars Fennica-verðlaunin, fylltu í gær menningardálka finnskra fjölmiðla. Meira
14. apríl 2000 | Menningarlíf | 604 orð | 2 myndir

Fjöldi sýninga í Vesturheimi

"ÞETTA er fyrsta úthlaupið af þremur sem við leggjum í til Vesturheims á þessu ári," sagði Brynja Benediktsdóttir, leikstjóri og höfundur leikritsins um ferðir Guðríðar Þorbjarnardóttur sem sýnt verður víða í Bandaríkjunum og Kanada á þessu ári... Meira
14. apríl 2000 | Fólk í fréttum | 475 orð | 1 mynd

Franskt spæjara fönk

Dimitri from Paris er franskur töffari sem hefur meðal annars tileinkað sér spæjaratónlist sjöunda áratugarins og ætlar að spila í partíi hjá Playboy-kónginum Hugh Hefner í lok mánaðarins. Áður staldrar hann þó við á Íslandi og opnar tónleikaseríu útvarpsþáttarins Party Zone á Kaffi Thomsen í kvöld. Kristín Björk Kristjánsdóttir heyrði hljóðið í kappanum. Meira
14. apríl 2000 | Fólk í fréttum | 395 orð

Franskur smábær í stríði við Coca-Cola

LÍTIÐ þorp í Frakklandi hefur lýst stríði á hendur Coca-Cola, en íbúarnir segja, að kókið sé tákn bandarískrar forræðishyggju. Meira
14. apríl 2000 | Menningarlíf | 96 orð | 1 mynd

Frumsýning frumsýnd í Vík

Víkurleikflokkurinn í Vík í Mýrdal var endurvakinn í vetur með miklum krafti. En öll starfsemi leikflokksins hefur legið niðri frá árinu 1986. Starfsemin hófst á því að haldið var leiklistarnámskeið undir stjórn Margrétar Ákadóttur með u.þ.b. Meira
14. apríl 2000 | Menningarlíf | 851 orð | 5 myndir

Glerið er farvegur ljóss og lita

Forseti Íslands, herra Ólafur Ragnar Grímsson, opnar í dag kl. 17.30 sýninguna "Chihuly á Íslandi - Form úr eldi" á Kjarvalsstöðum. Sýningin er haldin til heiðurs minningu frú Guðrúnar Katrínar Þorbergsdóttur. Sigurbjörg Þrastardóttir kynnti sér verklag glerlistamannsins Dale Chihuly sem þykir einn sá fremsti á sínu sviði í heiminum. Meira
14. apríl 2000 | Fólk í fréttum | 170 orð | 2 myndir

Hetjur og ómenni Stjörnustríðs til sýnis

ENN og aftur hefur verið kynt undir aðdáun á Stjörnustríðs-myndunum. Að þessu sinni er það stór sýning sem opnuð verður í Barbican Centre London og þar mun saga myndanna verða rakin. Meira
14. apríl 2000 | Fólk í fréttum | 75 orð | 1 mynd

Hopkins orðinn bandarískur ríkisborgari

LEIKARINN Anthony Hopkins er orðinn bandarískur ríkisborgari. Hann sór þess eið að halda hollustu við landið við stutta athöfn á miðvikudag, að viðstöddum vinum sínum Steven Spielberg og John Travolta. Meira
14. apríl 2000 | Menningarlíf | 115 orð

Hugljúfir tónar í hálfa öld

LÚÐRASVEIT Hafnarfjarðar fagnar hálfrar aldar afmæli sínu á morgun, laugardag, kl. 15, með afmælistónleikum í Bæjarbíói í Hafnarfirði. Meira
14. apríl 2000 | Menningarlíf | 579 orð | 1 mynd

Högg samtímans

Berrassað skáld, handritahúðaður Fender og hræ af pilti og stúlku eru meðal þess sem getur að líta á sýningu Kjartans Ólasonar í Ásmundarsal við Freyjugötu. Orri Páll Ormarsson tók hús á listamanninum. Meira
14. apríl 2000 | Fólk í fréttum | 396 orð | 3 myndir

Konungar rokksins í dag

HLJÓMSVEITIN Pantera hefur verið starfandi í 17 ár og um þessar mundir eru þeir að senda frá sér sína níundu breiðskífu, Reinventing The Steel. Meira
14. apríl 2000 | Fólk í fréttum | 159 orð | 1 mynd

Krakkar og krimmar

½ Leikstjóri: Larry Clark. Handrit: Christopher B. Landon, Stephen Chin. Aðalhlutverk: James Woods, Melaine Griffith. (105 mín.) Bandaríkin. Myndform, 1999. Myndin er bönnuð innan 16 ára. Meira
14. apríl 2000 | Menningarlíf | 55 orð | 1 mynd

M-2000

Föstudagur 14. apríl. Háskólabíó. Kl. 20 Requiem eftir Verdi - Sinfóníuhljómsveit Íslands. Requiem Verdis er ein stórbrotnasta sálumessa sem samin hefur verið. Meira
14. apríl 2000 | Menningarlíf | 137 orð

Málþing um kristni á Íslandi

ALÞINGI, í samvinnu við Háskólann á Akureyri, efnir til málþings á morgun, laugardag, kl. 13, í tilefni af útgáfu ritverksins Kristni á Íslandi. Málþingið fer fram í Oddfellowhúsinu við Sjafnarstíg á Akureyri. Meira
14. apríl 2000 | Menningarlíf | 139 orð

Myndlistarsýning í bókasafni

Í BÓKASAFNI Mosfellsbæjar verður opnuð sýning á myndum Guðrúnar Hannesdóttur í dag, föstudag. Myndirnar á sýningunni eru úr fjórum af þeim sex bókum sem hún hefur myndskreytt. Meira
14. apríl 2000 | Menningarlíf | 156 orð | 1 mynd

Nýjar bækur

RADDIR dagsins er sjöunda ljóðasafnið en jafnframt fjórtánda bókin sem Erlendur Jónsson sendir frá sér. Þetta er safn átján ljóða og ljóðaflokka. Bókin skiptist í þrjá aðalkafla. Svipir liðinnar aldar heitir hinn fyrsti. Meira
14. apríl 2000 | Menningarlíf | 41 orð | 1 mynd

"Átta í mat"

NEMENDUR annars og þriðja árs leirlistadeildar Listaháskóla Íslands opnuðu sýningu í gær, 13. apríl, í Kósý, sýningarsal skólans við Skipholt. Sýndur er afrakstur hönnunar á matarstellum og er bæði sýnt morgunverðarborð og hádegisverðarborð. Meira
14. apríl 2000 | Menningarlíf | 273 orð | 1 mynd

"Óþolandi örlög"

"ÉG fór að finna fyrir einhverjum óþægindum á mánudagsmorguninn. Síðan smáágerðist þetta og á æfingunni á miðvikudag gat ég ekkert sungið. Það var því ekki um annað að ræða en draga sig út úr þessu. Meira
14. apríl 2000 | Menningarlíf | 674 orð | 1 mynd

Saga Sálumessunnar

AF ÞEIM fjölbreytilegu kaþólsku messum, sem sungnar eru við hin ýmsu tilefni, er sálumessan "missa pro defunctis" eða Requiem, eins og hún er oftast nefnd, ein af þeim mikilvægustu. Meira
14. apríl 2000 | Menningarlíf | 181 orð

Sagnfræðingar þinga í Skagafirði

RÁÐSTEFNA Sagnfræðingafélags Íslands, Félags þjóðfræðinga, Félags sagnfræðinema og Félags þjóðfræðinema verður haldin í Skagafirði helgina 14.-16. apríl, í Fjölbrautaskóla Sauðárkróks. Meira
14. apríl 2000 | Tónlist | 780 orð

Sjá, morgunstjarnan blikar blíð

Sönglög, kór- og orgelverk eftir m.a. Tallis, Pachelbel og Oliver Kentish (frumfl.), ásamt Magnificat eftir Monteverdi. Þórunn Guðmundsdóttir sópran; Kári Þormar, orgel; Kammerkór Hafnarfjarðar u. stj. Helga Bragasonar. Einsöngvarar meðal kórfélaga: Ingiríður Olgeirsdóttir (S), Eyjólfur Eyjólfsson, Guðmundur H. Jónsson (T). Ljóðaupplestur: Harpa Arnardóttir leikkona. Miðvikudaginn 12. apríl kl. 20.30. Meira
14. apríl 2000 | Fólk í fréttum | 224 orð | 1 mynd

Skákrokksveitin Grand

SKÁKSKEMMTISTAÐURINN Grand rokk hefur tekið upp á því að ráða húshljómsveit sem kemur til með að halda uppi lifandi stemmningu um helgar. Meira
14. apríl 2000 | Menningarlíf | 18 orð

Skólatónleikar í Salnum

VORTÓNLEIKAR yngri nemenda Tónlistarskóla Kópavogs verða í Salnum á morgun, laugardag, kl. 11. M.a. koma fram suzuki-nemendur skólans í... Meira
14. apríl 2000 | Fólk í fréttum | 103 orð | 3 myndir

Stúart litli er kominn til Íslands

STÚART litli er aðeins mús en finnur hamingjuna hjá mennskri fjölskyldu. Hann er góðmennskan uppmáluð og hefur heillað alla heimsbyggðina með einlægni sinni. Meira
14. apríl 2000 | Fólk í fréttum | 318 orð | 2 myndir

Stöðugt ástand

NÍTJÁNDA Pottþétt-safnplatan situr sem fastast á toppi Tónlistans. Meira
14. apríl 2000 | Fólk í fréttum | 82 orð | 1 mynd

Söngfugl tekur flugið á ný

SÖNGKONAN Whitney Houston söng ekki á Óskarsverðlaunahátíðinni eins og til stóð en á mánudag söng hún sig inn í hug og hjarta viðstaddra á afmælishátíð Arista-plötuframleiðandans. Meira
14. apríl 2000 | Menningarlíf | 1248 orð | 3 myndir

Tónlist sem grípur hjartað

Sinfóníuhljómsveit Íslands, einsöngvarar og Kór Íslensku óperunnar flytja Sálumessu Giuseppes Verdi á Páskatónleikum í Háskólabíói í kvöld kl. 20 og á morgun kl. 16. Orri Páll Ormarsson heyrði hljóðið í stjórnandanum, Rico Saccani, og Kristjáni Jóhannssyni tenórsöngvara sem raunar gekk úr skaftinu á elleftu stundu vegna veikinda. Meira
14. apríl 2000 | Menningarlíf | 85 orð

Tveir kórar í Háteigskirkju

KVÖLDKÓRINN og Breiðfirðingakórinn halda sameiginlega tónleika í Háteigskirkju sunnudaginn 16. apríl kl. 17. Á efnisskránni eru valin lög eftir íslenska og erlenda höfunda. Meira
14. apríl 2000 | Fólk í fréttum | 107 orð | 2 myndir

Unnustan fékk bætur

UNNUSTA Pauls McCartney, Heather Mills fær rúmlega 23 milljónir krónur í skaðabætur vegna slyss sem hún lenti í árið 1993 með þeim afleiðingum að hún missti annan fótinn við hné. Meira
14. apríl 2000 | Menningarlíf | 111 orð

Vatnslitamyndir á Hótel Skaftafelli

LJÓSDÆGUR á Íslandi heitir sýning á vatnslitamyndum Kristínar Þorkelsdóttur sem opnuð verður á morgun, laugardag, kl. 14, á Hótel Skaftafelli. Þetta er 10. Meira
14. apríl 2000 | Menningarlíf | 112 orð

Vika bókarinnar

Föstudagur 14. apríl. Lesið á Austurlandi Iðunn og Kristín Steinsdætur lesa í grunnskóla Egilsstaða kl. 9.40 og grunnskóla Fellabæjar kl. 11.30. KHÍ Ráðstefna á vegum Hagþenkis kl. 14. Meira
14. apríl 2000 | Menningarlíf | 146 orð | 1 mynd

Vortónleikar Karlakórs Selfoss

FYRSTU vortónleikar Karlakórs Selfoss verða í sal Fjölbrautaskóla Suðurlands að kvöldi sunnudagsins 16. apríl nk., pálmasunnudag, og hefjast kl. 20.30. Meira
14. apríl 2000 | Menningarlíf | 139 orð

VÆNGJAÐ myrkur er eftir William Heinesen...

VÆNGJAÐ myrkur er eftir William Heinesen með myndskreytingum eftir færeyska listamanninn Edward Fugl ø. Bókin er gefin út í tilefni af því að öld er liðin frá fæðingu Heinesens og kemur hún út samtímis í Færeyjum, Danmörku og á Íslandi. Meira
14. apríl 2000 | Fólk í fréttum | 186 orð | 1 mynd

Það er erfitt að vera sjarmör

½ Leikstjóri: Kelly Makin. Handrit: Adam Scheinman og Robert Kuhn. Aðalhlutverk: Hugh Grant, Jeanne Tripplehorn, James Caan. (98 mín.) Bandaríkin 1999. Háskólabíó. Öllum leyfð. Meira
14. apríl 2000 | Menningarlíf | 136 orð | 1 mynd

Þrjár listgreinar leggjast á eitt

SIGURÐUR Þórir, listmálari í Reykjavík, opnar sýningu í Svarta pakkhúsinu, húsi myndlistarmanna í Reykjanesbæ að Hafnargötu 2 í Keflavík, á morgun, laugardag, kl. 14. Meira

Umræðan

14. apríl 2000 | Bréf til blaðsins | 27 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Í dag, föstudaginn 14. apríl, verður fimmtug Halla Pálsdóttir, deildarstjóri á leikskólanum Hlíðarbóli, Vallargerði 4c, Akureyri. Eiginmaður hennar er Tómas Bergmann , stuðningsfulltrúi á Hæfingarstöð,... Meira
14. apríl 2000 | Bréf til blaðsins | 49 orð | 1 mynd

50ÁRA afmæli.

50ÁRA afmæli. Næstkomandi mánudag, 17. apríl, verður fimmtugur Kristinn Björnsson, forstjóri Skeljungs hf. Af því tilefni taka hann og eiginkona hans, Sólveig Pétursdóttir, dóms- og kirkjumálaráðherra , á móti vinum og vandamönnum í matsal Skeljungs hf. Meira
14. apríl 2000 | Bréf til blaðsins | 34 orð | 1 mynd

50ÁRA afmæli.

50ÁRA afmæli. Á morgun, laugardaginn 15. apríl, verður fimmtugur Einar Axelsson, tæknifræðingur, Lágengi 19, Selfossi . Einar tekur ásamt eiginkonu sinni, Vilborgu Þórarinsdóttur , á móti gestum í golfskála Svarfhólsvallar við Selfoss, laugardaginn 15. Meira
14. apríl 2000 | Bréf til blaðsins | 70 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli.

60 ÁRA afmæli. Í dag, föstudaginn 14. apríl, er sextugur Árni Gunnarsson, fyrrverandi alþingismaður og nú framkvæmdastjóri Heilustofnunar NLFÍ í Hveragerði. Meira
14. apríl 2000 | Bréf til blaðsins | 29 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli.

60 ÁRA afmæli. Í dag, föstudaginn 14. apríl, er sextugur Hilmar Hjartarson pípulagningameistari, Ásbúð 17, Garðabæ . Eiginkona hans er Sigríður Sigurðardóttir. Þau verða að heiman á æskuslóðum afmælisbarnsins í... Meira
14. apríl 2000 | Bréf til blaðsins | 27 orð

75 ÁRA afmæli.

75 ÁRA afmæli. Í dag, föstudaginn 14. apríl, verður sjötíu og fimm ára Sigríður Inga Sigurðardóttir (Sigga í Skuld), Höfðavegi 16, Vestmannaeyjum. Hún er að heiman í... Meira
14. apríl 2000 | Aðsent efni | 435 orð | 1 mynd

Að skjóta sig í fótinn

Málið snýst ekki um aðferðafræði, segir Þorsteinn Þorsteinsson, heldur um rangfærslur á staðreyndum. Meira
14. apríl 2000 | Bréf til blaðsins | 689 orð

AUGLÝSINGAR frá Landssambandi lögreglumanna, sem birst...

AUGLÝSINGAR frá Landssambandi lögreglumanna, sem birst hafa í fjölmiðlum að undanförnu, hafa vakið Víkverja til umhugsunar. Í Morgunblaðinu birtist nýverið heilsíðuauglýsing, sem vissulega er sláandi. Meira
14. apríl 2000 | Aðsent efni | 108 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsfélag Hafnarfjarðar Mánudaginn 10. apríl var síðasta umferðin í Patton-keppni félagsins spiluð. Úrslit urðu þannig: Gunnl. Óskarss. - Högni Friðþjófss. 61 Atli Hjartars. - Þórður Þórðars. 57 Sverrir Jónss. - Ólafur Ingimundars. Meira
14. apríl 2000 | Aðsent efni | 557 orð | 1 mynd

Er þetta heilbrigt?

Skapa verður börnum okkar og unglingum svigrúm og umhverfi í þeirra daglega lífi, segir Arngrímur Viðar Ásgeirsson, og hvetja þau til að ástunda heilbrigða lífshætti. Meira
14. apríl 2000 | Bréf til blaðsins | 277 orð | 1 mynd

Ferð þú varlega um gatnamót?

VIÐ ERUM tveir hópar sem sóttu umferðarskóla Sjóvár-Almennra fyrir unga ökumenn í mars. Við veltum fyrir okkur mikilvægum þætti er snertir öryggi okkar í umferðinni. Akstri um gatnamót. Meira
14. apríl 2000 | Aðsent efni | 570 orð | 1 mynd

Fiskveiðilöggjöfin er pólitískt viðfangsefni

Hæstiréttur hefur skýrt hinn stjórnskipulega þátt fiskveiðistjórnarmálsins, segir Einar K. Guðfinnsson. Pólitíska viðfangsefnið er eftir. Meira
14. apríl 2000 | Bréf til blaðsins | 506 orð | 1 mynd

Fyrirfinnst einelti á vinnustöðum?

MIKIÐ hefur verið rætt um einelti í skólum en er ekki líka til einelti hjá hinum fullorðnu? Meira
14. apríl 2000 | Bréf til blaðsins | 357 orð

Góðir kennarar

HARALDUR Óli Haraldsson spyr í bréfi til Morgunblaðsins 12. apríl sl. hvernig hægt sé að flokka alla kennara sem góða kennara. Spurningin kemur í kjölfar umræðna um að tengja laun grunnskólakennara við árangur í starfi. Meira
14. apríl 2000 | Aðsent efni | 714 orð | 2 myndir

Góður grunnur að framhaldsnámi

Af úrtakinu, segja Arndís Vilhjálmsdóttir og Hulda Björk Halldórsdóttir, höfðu þá 96% stundað nám að loknu stúdentsprófi. Meira
14. apríl 2000 | Aðsent efni | 902 orð | 2 myndir

Hannes Hlífar með vinningsforskot fyrir síðustu umferð

Ráðhúsi Reykjavíkur 5-13. apríl 2000 Meira
14. apríl 2000 | Aðsent efni | 310 orð | 1 mynd

Hjarta- og æðasjúkdómar og sýkingar

Margt bendir til þess, segir Haraldur Briem, að skýringar á hjarta- og æðasjúkdómum, sem meðal annars geta leitt til kransæðastíflu og heilablóðfalla, séu fjölþættar. Meira
14. apríl 2000 | Aðsent efni | 625 orð | 1 mynd

Hnattvæðing eða náttúruverndar(ný)rómantík?

Umræða um Fljótsdalsvirkjun og Eyjabakka hefur breytt náttúruverndarumræðu hér á landi í þá veru, að mati Árna Finnssonar, að hún miðast æ meira við alþjóðlegar samþykktir og reglur. Meira
14. apríl 2000 | Aðsent efni | 561 orð | 1 mynd

Menningarmál í Kópavogi

Allir bæjarfulltrúar verða að átta sig á því, segir Flosi Eiríksson, að það er ekki nóg að byggja húsin. Við verðum að hafa metnað til þess að hafa í þeim þróttmikla starfsemi. Meira
14. apríl 2000 | Aðsent efni | 1246 orð | 2 myndir

Miðhálendi Íslands - alger beitarfriðun

Á auðnum miðhálendisins dugir ekkert annað en alger beitarfriðun, segir Ingvi Þorsteinsson, í eins langan tíma og nauðsyn krefur. Meira
14. apríl 2000 | Bréf til blaðsins | 54 orð

MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup,...

MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynningar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudagsblað. Meira
14. apríl 2000 | Bréf til blaðsins | 42 orð

RÍÐUM HEIM TIL HÓLA

Ríðum heim til Hóla. Pabba kné er klárinn minn, kistill mömmu fákur þinn. Ríðum heim til Hóla. Ríðum út að Ási. Ef við höfum hraðan á, háttum þar við skulum ná. Ríðum út að Ási. Ríðum heim að Hofi. Senn er himni sólin af sigin ljós í vesturhaf. Meira
14. apríl 2000 | Aðsent efni | 854 orð | 1 mynd

Sjálfsbjörg hættir úthlutun P-merkja 1. maí nk.

Ekki er ljóst á þessari stundu hvernig úthlutun merkjanna verður háttað eftir 1. maí, segir Sigurður Einarsson, en það er von okkar að engin óþægindi hljótist af þessari yfirfærslu. Meira
14. apríl 2000 | Aðsent efni | 197 orð | 1 mynd

Togveiðabann

Ef ekki á að enda með algjörum ördauða á fiskislóðum, þá þarf, að mati Tryggva Helgasonar, að afnema með öllu hin svokölluðu kvótalög og jafnframt að banna allar togveiðar. Meira
14. apríl 2000 | Aðsent efni | 156 orð

Tuttugu pör í Gullsmára Bridsdeild FEBK...

Tuttugu pör í Gullsmára Bridsdeild FEBK í Gullsmára spilaði tvímenning á tíu borðum mánudaginn 10. apríl sl. Miðlungur var 168. Efst vóru: NS Karl Gunnarsson - Ernst Bachmann 205 Jóhanna Jónsdóttir - Magnús Gíslason 198 Sigurpáll Árnason - Sigurður... Meira

Minningargreinar

14. apríl 2000 | Minningargreinar | 2529 orð | 1 mynd

ALBERT GUÐMANNSSON

Albert Guðmannsson var fæddur að Snæringsstöðum í Svínadal í A-Hún. 17. júní 1907. Hann lést 4. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðmann Helgason, kennari og bóndi að Snæringsstöðum í Svínadal, fæddur að Svínavatni í Húnavatnssýslu 17. Meira  Kaupa minningabók
14. apríl 2000 | Minningargreinar | 439 orð | 1 mynd

ANNA SIGRÚN WIIUM KJARTANSDÓTTIR

Anna Sigrún Wiium Kjartansdóttir fæddist í Hveragerði 19. mars 1972. Hún lést á Rigens-sjúkrahúsinu í Stavanger 25. mars síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Hveragerðiskirkju 12. apríl. Meira  Kaupa minningabók
14. apríl 2000 | Minningargreinar | 1013 orð | 1 mynd

ÁRNI BJÖRGVIN HALLDÓRSSON

Árni Björgvin Halldórsson hæstaréttarlögmaður fæddist á Borgarfirði eystra 17. október 1922. Hann lést á sjúrahúsinu í Neskaupstað 31. mars síðastliðinn og fór útför hans fram frá Egilsstaðakirkju 8. apríl. Meira  Kaupa minningabók
14. apríl 2000 | Minningargreinar | 918 orð | 1 mynd

BALDVINA MAGNÚSDÓTTIR

Baldvina Magnúsdóttir fæddist á Siglunesi við Siglufjörð 21. apríl 1925. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi hinn 8. apríl síðastliðinn. Baldvina var elst barna hjónanna Magnúsar Baldvinssonar bónda á Siglunesi og konu hans Antoníu Erlendsdóttur. Meira  Kaupa minningabók
14. apríl 2000 | Minningargreinar | 747 orð | 1 mynd

BJARNI GUÐMUNDSSON

Bjarni Guðmundsson, bifreiðarstjóri fæddist í Túni í Flóa 26. janúar 1908. Hann lést á Landakoti 4. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðmundur Bjarnason, f. 26.3. 1875, d. 8.6. 1953 og Ragnheiður Jónsdóttir, f. 12.5. 1878, d. 4.3. Meira  Kaupa minningabók
14. apríl 2000 | Minningargreinar | 648 orð | 1 mynd

HÓLMFRÍÐUR BERGÞÓRSDÓTTIR

Hólmfríður Bergþórsdóttir fæddist að Krókum í Þorkelshólshreppi, VHún. hinn 26. maí, 1914 . Hún lést á Sólvangi í Hafnarfirði 5. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Elínborg Jóhannsdóttir og Bergþór Guðmundsson. Þau skildu. Meira  Kaupa minningabók
14. apríl 2000 | Minningargreinar | 596 orð | 1 mynd

STEINAR VILHJÁLMUR JÓHANNSSON

Steinar Vilhjálmur Jóhannsson fæddist í Reykjavík 6. febrúar 1967. Hann lést í Reykjavík 27. mars síðastliðinn og fór útför hans fram frá Dómkirkjunni 31. mars. Meira  Kaupa minningabók
14. apríl 2000 | Minningargreinar | 1828 orð | 1 mynd

ÚLFAR MAGNÚSSON

Úlfar Magnússon fæddist að Kambi í Holtum 23. september 1922. Hann lést á hjartadeild Landspítalans 5. aprí síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Sigurveig Jónsdóttir frá Nýjabæ, Grindavík og Magnús Ólafsson, bóndi, Kambi í Holtum. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

14. apríl 2000 | Viðskiptafréttir | 186 orð | 1 mynd

Á að skila félaginu 300 milljónum króna betri kjörum

FLUGLEIÐIR hafa undirritað lánasamninga, að jafnvirði 3,4 milljarðar króna, vegna kaupa á nýrri Boeing 757 200 flugvél sem félagið fær afhenta frá Boeing verksmiðjunum í síðustu viku apríl. Meira
14. apríl 2000 | Viðskiptafréttir | 716 orð

Áhersla á vöxt fremur en skammtímahagnað

EYÞÓR Arnalds, framkvæmdastjóri Íslandssíma, segir ólíklegt að Íslandssími skili hagnaði af rekstrinum á þessu ári. "Við leggjum áherslu á vöxt fyrirtækisins. Meira
14. apríl 2000 | Viðskiptafréttir | 159 orð

Bandarísk hlutabréf lækka

Bandarísk hlutabréf lækkuðu áfram í verði í gær. Dow Jones vísitalan lækkaði um 202,90 stig eða 1,82% í 10.922,23 stig. S&P-talan lækkaði um 26,61 stig, 1,81%, og fór í 1.440,56 stig. Nasdaq-vísitalan lækkaði um 92,96 stig eða 2,47%, í 3. Meira
14. apríl 2000 | Viðskiptafréttir | 237 orð | 1 mynd

Drjúgur munur á leiguverði verslunarhúsnæðis

LEIGA fyrir hvern fermetra af verslunarhúsnæði á Laugaveginum er á bilinu 1.500 til 2.500 krónur á mánuði eða 24-30 þúsund á ári, að því er Teitur Atlason hjá Leigulistanum ehf. segir. Meira
14. apríl 2000 | Viðskiptafréttir | 1564 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 13.

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 13.04.00 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 290 20 56 1.372 77.137 Grásleppa 25 10 19 606 11.560 Hlýri 87 59 85 2.451 207.760 Hrogn 225 160 196 4.132 811. Meira
14. apríl 2000 | Viðskiptafréttir | 10 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta...

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr. Meira
14. apríl 2000 | Viðskiptafréttir | 65 orð

Hagnaðurinn 39 milljónir króna

HAGNAÐUR Sparisjóðs Bolungarvíkur á síðasta ári varð 128 milljónir króna fyrir skatta og framlag í afskriftarreikning, en eftir skatta varð hagnaðurinn 39 milljónir króna. Meira
14. apríl 2000 | Viðskiptafréttir | 126 orð

Hagnaðurinn 48 milljónir í fyrra

HAGNAÐUR Kaupfélags Fáskrúðsfirðinga á síðasta ári varð 47,6 milljónir króna eftir skatta, en var 39,5 milljónir króna árið 1998. Hagnaður af reglulegri starfsemi á síðasta ári varð 72,3 milljónir króna á móti 48,1 milljón árið áður. Meira
14. apríl 2000 | Viðskiptafréttir | 85 orð

Íslandsbanki byggir upp víðnet

SÍMINN og Íslandsbanki hafa gert með sér samning um kaup bankans á fjarskiptaþjónustu af Símanum. Um er að ræða stærsta einstaka víðnetsþjónustusamning sem gerður hefur verið, að því er fram kemur í fréttatilkynningu. Meira
14. apríl 2000 | Viðskiptafréttir | 346 orð

KASK með 103 milljónir í hagnað

HAGNAÐUR Kaupfélags Austur-Skaftfellinga (KASK) nam 103 milljónum króna á síðasta ári en árið 1998 nam tap félagsins 118 milljónum króna. Meira
14. apríl 2000 | Viðskiptafréttir | 55 orð | 1 mynd

Kaupir alumhverfisvæna prentvél

Prentsmiðjan Hjá GuðjónÓ hefur gengið frá pöntun á alumhverfisvænni 4 lita hágæða arkarprentvél frá Man Roland, Þýskalandi. Meira
14. apríl 2000 | Viðskiptafréttir | 131 orð

Lína.Net og Seltjarnarnesbær semja

SELTJARNARNESBÆR og Lína.Net hafa gert samning sem kveður á um uppbyggingu ljósleiðaranets á Seltjarnarnesi. Í fréttatilkynningu kemur einnig fram að gert er ráð fyrir að ljósleiðaranet Línu. Meira
14. apríl 2000 | Viðskiptafréttir | 350 orð | 1 mynd

Nasdaq lækkar um 27% á einum mánuði

MESTI gróskutími í sögu Nasdaq-hlutabréfamarkaðsins virðist hafa runnið sitt skeið á enda og hnignun tekið við. Í fyrradag lækkaði vísitalan um 7%, í kjölfar þess að fjárfestar seldu hlutabréf í tæknifyrirtækjum. Meira
14. apríl 2000 | Viðskiptafréttir | 243 orð

Nýherji setur frumkvöðlasetur á laggirnar

Nýherji hefur stofnað hlutafélagið Klak hf. til reksturs frumkvöðlaseturs. Meira
14. apríl 2000 | Viðskiptafréttir | 169 orð | 1 mynd

Nýr framkvæmdastjóri VKS

Sigurjón Pétursson hefur verið ráðinn sem framkvæmdastjóri VKS hf. VKS er dótturfélag Kögunar hf. og mun Sigurjón jafnframt taka sæti í framkvæmdastjórn Kögunarsamsteypunnar. Meira
14. apríl 2000 | Viðskiptafréttir | 335 orð

Sala á nýju hlutafé í Össuri hf. að hefjast

NÆSTKOMANDI mánudag hefst áskriftartímabil fyrir forgangsréttarhafa í hlutafjárútboði Össurar hf. og miðast forkaupsrétturinn við hlutaskrá félagsins 8. apríl. Óskað er eftir áskrift í nýtt hlutafé Össurar hf. Meira
14. apríl 2000 | Viðskiptafréttir | 146 orð | 1 mynd

Seðlabankinn kaupir afgreiðslukerfi sparisjóðanna

SKRIFAÐ hefur verið undir samning um kaup Seðlabanka Íslands á afgreiðslukerfi sparisjóðanna. Kerfið, sem þróað er af Tölvumiðstöð sparisjóðanna í samvinnu við EJS hf. Meira
14. apríl 2000 | Viðskiptafréttir | 153 orð | 1 mynd

Subway og Little Caesars hjá Esso

Nýverið var skrifað undir samning Olíufélagsins hf. og veitingahúsakeðjanna Little Caesars og Subway um að keðjurnar leigi húsnæði í nýrri ESSO-stöð við Borgartún fyrir rekstur veitingastaða. Stefnt er að því að þjónustustöðin verði opnuð með haustinu. Meira
14. apríl 2000 | Viðskiptafréttir | 303 orð | 1 mynd

Söluhagnaður fasteigna 143 milljónir

HAGNAÐUR Skinnaiðnaðar hf. á Akureyri nam 72 milljónum króna fyrstu sex mánuði yfirstandandi rekstrarárs, sem hófst 1. september sl. og stendur til 31. ágúst nk. Meira
14. apríl 2000 | Viðskiptafréttir | 485 orð | 1 mynd

Uppbygging GSM-kerfis fyrir 3,1 milljarð króna

TAL hf. hefur fjárfest fyrir tæplega 2,5 milljarða króna í uppbyggingu GSM-þjónustu sinnar frá upphafi en á þessu ári nema fjárfestingarnar 600 milljónum króna. Með þessum fjórða áfanga í uppbyggingu dreifikerfis Tals hf. Meira
14. apríl 2000 | Viðskiptafréttir | 74 orð

ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meðalávöxtun síðasta úboðs hjá...

ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meðalávöxtun síðasta úboðs hjá Lánasýslu ríkisins Ávöxtun í % Br. frá síðasta útb. Ríkisvíxlar 17. mars '00 3 mán. RV00-0620 10,74 - 5-6 mán. RV00-0817 10,50 - 11-12 mán. Meira
14. apríl 2000 | Viðskiptafréttir | 83 orð

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 13.

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 13.4.2000 Kvótategund Viðskipta- magn (kg) Viðskipta- verð (kr) Hæsta kaup- tilboð (kr) Lægsta sölu- tilboð (kr) Kaupmagn eftir (kg) Sölumagn eftir (kg) Vegið kaup- verð (kr) Vegið sölu- verð (kr) Síðasta meðalv. Meira
14. apríl 2000 | Viðskiptafréttir | 83 orð

Össur semur við Íslandssíma

STOÐTÆKJA- og hátæknifyrirtækið Össur hf. hefur samið við Íslandssíma um yfirtöku allrar fjarskiptaþjónustu Össurar hf. Í samningnum felst meðal annars tenging Össurar við ljósleiðaranet Íslandssíma. Meira

Fastir þættir

14. apríl 2000 | Fastir þættir | 54 orð | 1 mynd

Blæja og Egill mætt suður

ÍSLANDSMEISTARARNIR í tölti, Egill Þórarinsson og Blæja frá Hólum, eru mætt suður til þátttöku í afmælissýningu FT í Reiðhöllinni í Víðidal. Meira
14. apríl 2000 | Fastir þættir | 344 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

ÞAÐ er synd og skömm að Michael Rosenberg skyldi lenda í þeim ósköpum að tapa úrslitaleik Vanderbilt-keppninnar í síðasta spili með varnarmistökum. Meira
14. apríl 2000 | Viðhorf | 826 orð

Efi á upplýsingaöld

"Upplýsingabyltingin" kallar á breytingar í skólum en aðlögun að nýjum veruleika verður ekki eingöngu tryggð með tækjum og tólum. Meira
14. apríl 2000 | Í dag | 540 orð | 1 mynd

Helgihald í Langholtskirkju í dymbilviku

Markmiðið er að gefa þeim sem vilja kost á að nálgast atburði kyrruviku og páska með daglegri kirkjugöngu og sameiginlegri íhugun. Meira
14. apríl 2000 | Fastir þættir | 347 orð | 1 mynd

Reiðvegabætur í Grímsnesi og Tungum

HELDUR miðar á leið í gerð reiðvega víða um land þótt verkefnin séu yfrin á þeim vettvangi. Eru verkefnin að stórum hluta veglagning meðfram akvegum og sumum hverjum fjölförnum. Meira
14. apríl 2000 | Dagbók | 652 orð

(Róm. 15, 15, 13.)

Í dag er föstudagur 14. apríl, 105. dagur ársins 2000. Tíbúrtíusmessa. Orð dagsins: Guð vonarinnar fylli yður öllum fögnuði og friði í trúnni, svo að þér séuð auðugir að voninni í krafti heilags anda. Meira
14. apríl 2000 | Fastir þættir | 113 orð | 1 mynd

Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

Hvítur á leik ÞESSI staða kom upp á milli spænska alþjóðlega meistarans Francisco Alonso Sanz, hvítt, (2410) og portúgalska kollega hans Antonio Fernandes (2448) á móti í Elgoibar á Spáni undir lok síðasta árs. 28. Hxe6! Bxg5 28. ...fxe6 29. Bxg6 Hxf3... Meira
14. apríl 2000 | Fastir þættir | 468 orð | 1 mynd

Svartur fer til Danmerkur í haust

STÓÐHESTURINN Svartur frá Unalæk hefur verið seldur dönskum hrossaræktanda, Nils Österby og íslenskum námsmanni, Ómari Péturssyni. Sá danski hóf hrossarækt fyrir fáum árum og hefur Ómar séð um þjálfun hrossa hans og aðstoðað á ýmsa lund. Meira

Íþróttir

14. apríl 2000 | Íþróttir | 154 orð

Atli áfram með KA

Ég reikna ekki með öðru en vera áfram með KA-liðið á næstu leiktíð," segir Atli Hilmarsson, þjálfari KA. "Fyrir ári gerði ég tveggja ára samning við félagið sem á að endurskoða í vor. Meira
14. apríl 2000 | Íþróttir | 98 orð

Auðun Helgason óþolinmóður

AUÐUNI Helgasyni líkar það illa að vera ekki í byrjunarliði Viking frá Stafangri. Nú vill Auðun fá skýringar frá stjórnendum liðsins. Meira
14. apríl 2000 | Íþróttir | 189 orð | 1 mynd

Dómarinn, Manuel Garcia Casteelon, sem öllum...

JESUS Gil y Gil, fyrrverandi forseti Atletico Madrid og umdeildur borgarstjóri sólbaðsstaðarins Marbella á Suður-Spáni, fékk leyfi yfirvalda til að taka aftur við stjórn Atletico. Meira
14. apríl 2000 | Íþróttir | 135 orð

Einar Örn hættir hjá KR

EINAR Örn Birgisson hefur ákveðið að leika ekki með KR í úrvalsdeildinni í knattspyrnu í sumar og vill komast frá félaginu þótt hann eigi tvö ár eftir af samningi sínum. Meira
14. apríl 2000 | Íþróttir | 188 orð

England á að halda HM

Franski knattspyrnumaður Eric Cantona, fyrrverandi leikmaður Manchester United og Leeds, segist vera eindregið þeirrar skoðunar að Englendingar eigi að halda heimsmeistarakeppnina í knattspyrnu árið 2006. Meira
14. apríl 2000 | Íþróttir | 94 orð

Færi sjóleiðina til Sheffield

"ÉG mun fara sjóleiðina til Bretlands ef ég kemst ekki fljúgandi," hafði breska blaðið The Sun eftir Kristjáni Helgasyni snókerleikara í gær. Meira
14. apríl 2000 | Íþróttir | 483 orð | 1 mynd

GUÐMUNDUR Hrafnkelsson og samherjar hans hjá...

GUÐMUNDUR Hrafnkelsson og samherjar hans hjá Nordhorn unnu óvæntan sigur í Kiel í þýsku 1. deildarkeppninni í handknattleik í gærkvöldi, 30:29. Guðmundur léki í markinu fyrstu fimm mín. leiksins. Meira
14. apríl 2000 | Íþróttir | 216 orð

Gunnar áfram í Sviss

GUNNAR Andrésson, handknattleiksmaður hjá Amictia frá Zürich, hefur ákveðið að leika með félaginu áfram á næsta vetri. Gunnar hefur verið í herbúðum liðsins undanfarin tvö ár. Meira
14. apríl 2000 | Íþróttir | 110 orð | 1 mynd

ÍSLENSKA landsliðið í íshokkí leikur um...

ÍSLENSKA landsliðið í íshokkí leikur um fjórða til sjötta sætið á heimsmeistaramótinu, D-riðli, sem stendur yfir í Skautahöllinni í Laugardal. Liðið mætir landsliðum Nýja-Sjálands á morgun og Suður-Afríku á sunnudag. Meira
14. apríl 2000 | Íþróttir | 441 orð

Kjetil er á sínu öðru ári...

ÞEGAR flautað verður til fyrsta úrslitaleiks Fram og Hauka á þriðjudaginn verða bræður meðal leikmanna. Annar bláklæddur, hinn í rauðu. Þetta eru Norðmennirnir Kjetil og Kenneth Ellertsen sem hafa leikið með félögunum í vetur, Kjetil með Haukum og Kenneth með Fram. Þeir hafa aldrei verið saman í liði en nokkrum sinnum leikið hvor á móti öðrum. Meira
14. apríl 2000 | Íþróttir | 332 orð

Man. Utd. að nálgast ýmis met

LEIKMENN Manchester United nálgast hröðum skrefum met í ensku úrvalsdeildinni knattspyrnunni en þeir eru ekki langt frá því að innsigla sjötta meistaraititilinn á átta árum. Meira
14. apríl 2000 | Íþróttir | 156 orð

Mörg hundruð Íslendingar á Wembley

Búist er við að Íslendingar á Wembley-leikvanginum í London á sunnudaginn skipti hundruðum en þar fer þá fram úrslitaleikur Stoke City og Bristol City í bikarkeppni ensku neðrideildarliðanna. Meira
14. apríl 2000 | Íþróttir | 408 orð

Okkur hefur tekist að vekja fólkið aftur

GUÐJÓN Þórðarson, knattspyrnustjóri Stoke City, kom til London í gær til að leggja lokahönd á undirbúning liðsins fyrir leikinn á Wembley á sunnudaginn. Stoke mætir þá Bristol City í úrslitum bikarkeppni ensku neðrideildarliðanna og Guðjón verðurfyrsti norræni knattspyrnustjórinn sem leiðir enskt félagslið inn á þennan frægasta knattspyrnuleikvang heims. Meira
14. apríl 2000 | Íþróttir | 79 orð

Óskar missir af fyrsta leik

"MEIÐSLIN eru líklega ekki eins alvarleg og í fystu var talið. Meira
14. apríl 2000 | Íþróttir | 337 orð | 1 mynd

Óttast að ferill Ronaldos sé á enda

MIKILL ótti hefur gripið um sig í Brasilíu um að ferill knattspyrnusnillingsins Ronaldos kunni að vera á enda. Hann kom inn á sem varamaður hjá Internaizonale gegn Lazio í bikarkeppninni í fyrrakvöld, en meiddist á hné eftir sex mínútna leik. Meira
14. apríl 2000 | Íþróttir | 86 orð

Stoke til Íslands í sumar?

NOKKRAR líkur eru á því að Stoke City sæki Ísland heim í sumar, væntanlega í júlímánuði, áður en enska deildakeppnin hefst á nýjan leik. Meira
14. apríl 2000 | Íþróttir | 136 orð

Teitur lætur leikmenn Brann hlaupa

FLESTIR þjálfarar norskra knattspyrnuliða herma eftir þjálfunaraðferðum stórliðsins Rosenborg enda hefur liðið náð frábærum árangri undanfarin ár í norsku deildarkeppninni og á alþjóðavettvangi. Meira
14. apríl 2000 | Íþróttir | 105 orð

Vilja halda í Valdimar og Dag

ÞÝSKA handknattleiksfélagið Wuppertal hefur boðið Degi Sigurðssyni og Valdimar Grímssyni, leikmönnum liðsins nýjan samning, en samningar þeirra renna út í vor. Meira
14. apríl 2000 | Íþróttir | 69 orð

Þjóðverjar ánægðir með Wenger

ÞÝSKIR íþróttafréttamenn bera mikla virðingu fyrir Arsen Wenger, hinum kunni þjálfari Arsenal. Þeir hafa veitt honum viðurkenningu fyrir að beita sér fyrir að bikarleikur Arsenal og Sheffield Wed. var endurtekinn sl. Meira
14. apríl 2000 | Íþróttir | 173 orð

Ævintýralegur sigur á Þjóðverjum

ÍSLAND sigraði Þýskaland, 63:62, á EM unglinga í körfuknattleik í Saarloius í Þýskalandi í gær. Gríðarleg spenna var á lokamínútum leiksins, en á lokasekúndunni skoraði Hlynur Bæringsson miðherji íslenska liðsins körfu og jafnaði leikinn, 62:62. Meira
14. apríl 2000 | Íþróttir | 57 orð | 1 mynd

Öruggt hjá Sigurði

Sigurður Gylfason var öruggur sigurvegari í tveimur Íslandsmótum í snjókross, keppni á vélsleðum, sem fóru fram í Skálafelli um sl. helgi, hlaut hann 120 stig úr báðum mótunum. Meira

Úr verinu

14. apríl 2000 | Úr verinu | 835 orð | 1 mynd

"Dómurinn er ekki heilbrigðisvottorð"

LEGGJA verður fiskveiðistjórnunarkerfið undir dóm þjóðarinnar í næstu alþingiskosningum, enda er kerfið enn óréttlátt þrátt fyrir dóm Hæstaréttar í Vatneyrarmálinu svokallaða. Meira
14. apríl 2000 | Úr verinu | 237 orð

Valdimar Sveinsson seldur kvótalaus

ÓSBÚÐ ehf. í Vestmannaeyjum hefur gengið frá kaupum á dragnóta- og netabátnum Valdimar Sveinssyni VE, sem var í eigu Bergs-Hugins hf. í Vestmannaeyjum. Meira

Daglegt líf (blaðauki)

14. apríl 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 782 orð | 1 mynd

Aldrei þurft að henda neinum út

EFTIR að hafa verið í hefðbundnu kvennastarfi sem símamær á leigubílastöð ákvað Sigurrós Gissurardóttir að venda sínu kvæði í kross og skella sér á sjóinn. Hún munstraði sig sem háseta á togara, sem er dálítið óvenjulegt þegar kona á í hlut. Meira
14. apríl 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 495 orð | 2 myndir

Dætur með í vinnuna

Á ÞRIÐJA hundrað hjálparkokka mun skottast um útibú og aðalstöðvar Íslandsbanka, fréttakonur framtíðarinnar gera sig heimakomnar á Stöð 2 og héraðsdómarar fá líflega aðstoð við pappírsvinnu á þriðjudaginn í næstu viku. Meira
14. apríl 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 1848 orð | 10 myndir

Gamli tíminn tifar enn

Hannyrðir og allt sem þeim viðkemur er sérstakur heimur með framandi hugtökum og heitum. Kristín Heiða Kristinsdóttir varð margs vísari í spjalli við verslunarkonurnar Lillý, Guðrúnu og Guðlaugu, sem sögðu unga fólkið hafa vaxandi áhuga á útsaumi og alls konar bróderíi. Meira
14. apríl 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 940 orð | 1 mynd

Hef alltaf verið mikill ævintýramaður

MAGNÚS Hjartarson hefur verið atvinnubílstjóri í hálfa öld og man því tímana tvenna í þessari grein. Meira
14. apríl 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 765 orð | 3 myndir

Krem full af súrefni

Eiginmanni Karinar Herzog tókst fyrstum manna að binda súrefni í fast form. Hrönn Marinósdóttir ræddi við snyrtivöruframleiðandann sem mælir jafnvel með göngutúr um miðjar nætur. Meira
14. apríl 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 1882 orð | 2 myndir

Kynjaskiptingin ekki varasöm

Margrét Pála Ólafsdóttir, stundum kölluð ástríðuleikskólakonan, varði nýlega meistararitgerð í uppeldis- og kennslufræði við KHÍ. Sindri Freysson spurði hvort niðurstöðurnar bentu til að kynjaskipt leikskólastarf hefði áhrif á færni, líðan og viðhorf stúlkna og drengja þegar í grunnskóla væri komið. Meira
14. apríl 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 370 orð | 3 myndir

Landi og þjóð til sóma

"FERÐIN var alveg frábær og svo mikið er víst að aldrei höfum við komið svo miklu í verk á aðeins fjórum dögum," sögðu þær Anna Tryggvadóttir og Ása Helga Hjörleifsdóttir, alsælar eftir heimkomuna frá Finnlandi, þar sem þær dvöldu ásamt... Meira
14. apríl 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 870 orð | 1 mynd

Ómetanlegt að kynnast þeim gömlu

GUÐBRANDUR Ingólfsson fékk atvinnuleyfi sem leigubílstjóri árið 1974, en hafði árin á undan verið bílstjóri hjá Guðmundi Jónassyni og gripið í leigubílaakstur yfir vetrarmánuðina frá 1967. Meira
14. apríl 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 415 orð | 1 mynd

Ævintýri í aftursæti

Leigubílstjórar upplifa sjálfsagt ýmislegt misjafnt í starfi sínu þótt farþegarnir geti yfirleitt verið nokkuð vissir um að það fari ekki lengra. Sveinn Guðjónsson fékk að minnsta kosti ekkert "krassandi" út úr þeim þremur bílstjórum sem hann ræddi við um starfið. Meira

Ýmis aukablöð

14. apríl 2000 | Kvikmyndablað | 404 orð | 1 mynd

Að skilja eða ekki skilja

FRUMSÝNING/ Bíóhöllin og Kringlubíó frumsýna myndina "The Story of Us" með Michelle Pfeiffer og Bruce Willis undir stjórn Rob Reiners. Meira
14. apríl 2000 | Kvikmyndablað | 1333 orð | 3 myndir

Bandarískt stjörnublik

Julia Roberts er 94,63, Matt Dillon er 54,29 og Ice Cube er 33,52, segir Sigurbjörn Aðalsteinsson um bandaríska stjörnukvarðann, mælieiningu sem er tekin alvarlegar en metrakerfið í Hollywood. Þar fá þau efstu á kvarðanum um 20 milljónir dollara fyrir hverja mynd eða um 1,5 milljarða ísl. króna. Meira
14. apríl 2000 | Kvikmyndablað | 50 orð

Bretinn í Sambíóunum

Þann 28. apríl frumsýna Sambíóin eina af nýjustu myndum bandaríska leikstjórans Steven Soderberghs. Hún heitir Bretinn eða " The Limey" og er með kempunni Terence Stamp í aðalhlutverki. Meira
14. apríl 2000 | Kvikmyndablað | 246 orð | 1 mynd

Caine inn úr kuldanum?

MICHAEL Caine hlaut ekki verðlaun brezku kvikmyndaakademíunnar fyrir hlutverk sitt í Cider House Rules , en fékk hins vegar sérstök heiðursverðlaun fyrir framlag sitt til kvikmynda og fylgir sæti í brezku kvikmyndaakademíunni með . Meira
14. apríl 2000 | Kvikmyndablað | 1104 orð | 4 myndir

Caineuppreisnin

Breski leikarinn Michael Caine hefur leikið í hroðalega lélegum myndum að sögn Arnaldar Indriðasonar en þegar hann er upp á sitt besta í góðum bíómyndum standast honum fáir snúninginn. Arnaldur skoðar brokkgengan feril leikarans, sem segist hafa notið blessunar í lífinu, og mælir í leiðinni með nokkrum myndum Caines. Meira
14. apríl 2000 | Kvikmyndablað | 49 orð | 1 mynd

Dogma í Regnboganum

Regnboginn frumsýnir um helgina hina umdeildu bandarísku mynd "Dogma " eftir Kevin Smith . Hún er með Ben Affleck og Matt Damon í aðalhlutverkum og segir frá englum sem reyna að komast aftur upp í himnaríki. Meira
14. apríl 2000 | Kvikmyndablað | 1486 orð | 2 myndir

Elskað í sprengjuregni

The End of the Affair er ný mynd eftir leikstjórann Neil Jordan. Seinni heimsstyrjöldin stendur sem hæst og sprengjum rignir yfir London. Myndin er byggð á samnefndri sjálfsævisögulegri skáldsögu eftir Graham Greene. Dagur Gunnarsson spjallaði við aðstandendur myndarinnar í London. Meira
14. apríl 2000 | Kvikmyndablað | 39 orð

Fellur mjöll í setrusskógi

Háskólabíó frumsýnir dramatísku myndina Fellur mjöll í setrusskógi sem byggð er á metsölubók, sem komið hefur út á íslensku og er eftir David Guterson . Meira
14. apríl 2000 | Kvikmyndablað | 59 orð

Forboðnar ástir á örlagatímum

Kvikmyndin The End Of the Affair eða Endalok ástarsambandsins , sem nú er sýnd hérlendis, er vönduð túlkun Írans Neils Jordan, á sjálfsævisögulegri skáldsögu Grahams Greene um dramatískan ástarþríhyrning í London á tímum heimsstyrjaldarinnar síðari. Meira
14. apríl 2000 | Kvikmyndablað | 68 orð

fæddist 4.

fæddist 4. mars árið 1964. Viðskiptafræðingur að mennt frá Háskóla Íslands og fyrir utan fimm sumur í fragtdeild Flugleiða í Leifsstöð meðfram námi hefur hann ekki unnið við neitt annað en kvikmyndasýningar alla sína ævi. Meira
14. apríl 2000 | Kvikmyndablað | 99 orð | 3 myndir

Íslenskar stjörnur á bandarískum himni

BANDARÍSK kvikmyndagerð, einkum sú sem rekin er í Hollywood, þrífst að stórum hluta á svokölluðu stjörnukerfi. Meira
14. apríl 2000 | Kvikmyndablað | 103 orð | 1 mynd

Íslenski draumurinn rætist í ágúst

ÍSLENSKI draumurinn, fyrsta bíómynd Róberts Douglas , er nú komin úr klippingu og hljóðvinnsla að hefjast, en myndin verður frumsýnd 11. ágúst. Meira
14. apríl 2000 | Kvikmyndablað | 188 orð | 1 mynd

Íslensk kvikmyndahátíð í Hollywood

FRIÐRIK Þór Friðriksson er leikstjóri fjögurra af þeim tíu kvikmyndum sem sýndar verða á íslenskri kvikmyndahátíð í Hollywood 2.-6. maí nk. Meira
14. apríl 2000 | Kvikmyndablað | 1144 orð | 1 mynd

Íslenskt stjörnublik

Sumir telja að í seinni tíð hafi verið að myndast vísir að íslensku stjörnukerfi og benda á Ingvar E. Sigurðsson, Baltasar Kormák og Hilmi Snæ Guðnason sem dæmi um íslenskar kvikmyndastjörnur. Velja kvikmyndaframleiðendur leikara út frá einhverri vissu um að þeir muni tryggja aðsókn á myndir þeirra? Fá þessir leikarar þá miklu hærri laun en aðrir? Páll Kristinn Pálsson kynnti sér íslenska stjörnuspeki. Meira
14. apríl 2000 | Kvikmyndablað | 41 orð | 1 mynd

Jewison hlotnast heiður

Kanadíski leikstjórinn Norman Jewison ( "The Hurricane "), sem fjallað var um í nýlegu Bíóblaði, verður á næstunni heiðraður fyrir kvikmyndir sem eru framlag til þjóðfélagsbreytinga. Meira
14. apríl 2000 | Kvikmyndablað | 311 orð | 3 myndir

Klein tældur frá trúnni

Unglingastjarnan Chris Klein , sem margir þekkja úr gamanmyndinni vinsælu "American Pie ," á það sameiginlegt með persónunni, sem hann leikur þar, að hafa í skóla bæði leikið í ruðningsboltaliðinu og sungið í kórnum. Meira
14. apríl 2000 | Kvikmyndablað | 58 orð

Leikhúsbyltingin

Nýjasta mynd Tim Robbins er væntanleg í Háskólabíó en hún heitir "Cradle Will Rock" og segir frá þekktum atburði í bandarískri leiklistarsögu þegar leikarar gerðu uppreisn gegn yfirvöldum að undirlagi Orson Welles og fleiri. Meira
14. apríl 2000 | Kvikmyndablað | 388 orð | 2 myndir

Litla músin Stewart

FRUMSÝNING/Stjörnubíó, Laugarásbíó, Sambíóin Álfabakka, Borgarbíó Akureyri og Nýja bíó Keflavík frumsýna gamanmyndina Stewart litla með íslensku tali. Meira
14. apríl 2000 | Kvikmyndablað | 361 orð | 1 mynd

Lífið er fótbolti

ER þetta mynd sem ég hefði gaman af?" segir Friðrik Þór með blik í augunum þegar hann spyr blaðamann út í Goðsögnina um Ritu , nýjustu kvikmynd þýska leikstjórans Völkers Schlöndorffs. Tja, svarar blaðamaður og hallar undir flatt. Meira
14. apríl 2000 | Kvikmyndablað | 537 orð | 1 mynd

Með æskudelluna að ævistarfi

Þorvaldur Árnason, framkvæmdastjóri kvikmyndadeildar SAM-bíóanna og formaður Félags kvikmyndahúsa, er einn þeirra lukkunnar pamfíla sem tekist hefur að gera aðaláhugamálið að lifibrauði sínu. Páll Kristinn Pálsson ræddi við hann. Meira
14. apríl 2000 | Kvikmyndablað | 95 orð | 1 mynd

Mel Gibson í United

Stórstjarnan Mel Gibson mun á næstunni eiga að leika í bíómynd sem fjalla á um stórliðið í ensku úrvalsdeildinni, Manchester United. Meira
14. apríl 2000 | Kvikmyndablað | 69 orð

Músin Stewart í fimm bíóum

Fjölskyldumyndin Stewart litli er frumsýnd í fimm kvikmyndahúsum um helgina, Stjörnubíói, Laugarásbíói, Sambíóunum við Álfabakka, Borgarbíói Akureyri og Nýja bíói í Keflavík. Meira
14. apríl 2000 | Kvikmyndablað | 344 orð | 1 mynd

Nektin, peningarnir og hjartað

Ástralska kvennalandsliðið í knattspyrnu var hreint ekki fyrst til þess að minna á sig með nektardagatali. Meira
14. apríl 2000 | Kvikmyndablað | 398 orð | 2 myndir

Nýr paradísarmissir

Regnboginn frumsýnir hina umdeildu mynd Kevin Smiths , " Dogma ", með m.a. Matt Damon og Ben Affleck í aðalhlutverkum. Meira
14. apríl 2000 | Kvikmyndablað | 58 orð | 1 mynd

Oliver og ameríski fótboltinn

Þann 5. maí hyggjast Sambíóin frumsýna nýjustu mynd Olivers Stones sem heitir "Any Given Sunday" og fjallar um ameríska fótboltann eða ruðningsboltann svokallaða. Meira
14. apríl 2000 | Kvikmyndablað | 90 orð | 1 mynd

Pearl Harbor í tökur

Í síðustu viku hófust á Hawaii tökur á rándýrri framleiðslu Walts Disneys á myndinni "Pearl Harbor ". Meira
14. apríl 2000 | Kvikmyndablað | 54 orð

Pfeiffer og Willis leika hjón

Sambíóin frumsýna dramatísku myndina The Story of Us með Michelle Pfeiffer og Bruce Willis . Myndin segir af hjónum sem búið hafa saman í mörg ár og taka að endurskoða hjónabandið þegar börnin eru í burtu í sumarbúðum. Meira
14. apríl 2000 | Kvikmyndablað | 403 orð | 2 myndir

Raunalegt réttarhald

Háskólabíó frumsýnir myndina "Fellur mjöll í sedrusskóg" með Ethan Hawke í aðalhlutverki undir leikstjórn Scott Hicks. Meira
14. apríl 2000 | Kvikmyndablað | 113 orð

Roberts reddar sambandinu

Leikkonan Julia Roberts, sem flýgur mjög hátt í hlutverki Erin Brockovich þessa dagana, flaug nýlega heilar þrjú þúsund mílur til Belize til þess að hitta kærastann sinn, Benjamin Bratt, þar sem hann er við tökur á myndinni After the Storm. Meira
14. apríl 2000 | Kvikmyndablað | 78 orð

Sá ljósi senuþjófur

Allir unnendur góðs kvikmyndaleiks fögnuðu veitingu Óskarsverðlauna til handa hinum gamalreynda breska leikara Michael Caine fyrir besta leik í aukahlutverki í The Cider House Rules , sem enn er sýnd hérlendis. Meira
14. apríl 2000 | Kvikmyndablað | 596 orð | 1 mynd

Stjörnur í augum

Sjálfsagt er hann löngu gleymdur sjálfur, maður inn sem lét sér detta í hug á fyrstu árum aldarinnar að kalla vinsæla leikara "stjörnur". Meira
14. apríl 2000 | Kvikmyndablað | 1339 orð | 1 mynd

Sæbjörn Valdimarsson/Arnaldur Indriðason/Hildur Loftsdóttir

NÝJAR MYNDIR: Snow Falling on Cedars Háskólabíó: Alla daga 5:30 - 8 - 10:30. Aukasýning laugardag/sunnudag kl. 3. Dogma Regnboginn: Alla daga kl. 5:30 - 8 - 10:30. Aukasýning föstudag /laugardag kl. 1 (e. miðnætti). Laugardag/sunnudag kl. 2. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.