Greinar laugardaginn 15. apríl 2000

Forsíða

15. apríl 2000 | Forsíða | 130 orð

Áskorun stjórnarinnar hunsuð

LANDTÖKUMENN í Zimbabwe réðust inn á að minnsta kosti fimm bújarðir hvítra bænda í gær þrátt fyrir áskorun ríkisstjórnar landsins um að þeir færu af hundruðum jarða sem þeir hafa lagt undir sig. Meira
15. apríl 2000 | Forsíða | 182 orð

Elian verði afhentur

BANDARÍSKA dómsmálaráðuneytið bað í gær áfrýjunardómstól um að fyrirskipa ættingjum kúbverska drengsins Elians Gonzalez í Miami að láta hann af hendi. Meira
15. apríl 2000 | Forsíða | 121 orð | 1 mynd

Kosninga krafist í Belgrad

RÚMLEGA 100.000 manns komu saman í miðborg Belgrad í gær þegar leiðtogar stærstu stjórnarandstöðuflokka Júgóslavíu tóku þar höndum saman í baráttunni gegn Slobodan Milosevic forseta og kröfðust þess að hann boðaði strax til þing- og forsetakosninga. Meira
15. apríl 2000 | Forsíða | 181 orð

Metlækkun á gengi bandarískra hlutabréfa

METLÆKKUN varð á gengi hlutabréfa á bandarískum fjármálamarkaði í gær er tilkynnt var, að verðbólga í mars sl. hefði verið sú mesta í fimm ár. Vegna þess er búist við enn einni vaxtahækkun fljótlega. Meira
15. apríl 2000 | Forsíða | 343 orð

Sagt greiða fyrir frekari kjarnorkuafvopnun

DÚMAN, neðri deild rússneska þingsins, staðfesti START-2 samninginn um fækkun kjarnavopna í gær, sjö árum eftir að hann var undirritaður og tveimur dögum fyrir fyrstu ferð Vladímírs Pútíns, starfandi forseta Rússlands, til Vesturlanda. Meira

Fréttir

15. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 553 orð

2000 ársverk töpuð vegna dauðaslysa við vinnu

UM 2.000 ársverk hafa tapast hér á landi síðastliðin 20 ár vegna dauðaslysa í vinnu. Þar af eru 1.032 ársverk vegna andláts fólks undir þrítugu. Meira
15. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 29 orð

AÐALFUNDUR Byggingafræðingafélags Íslands BFÍ, verður haldin...

AÐALFUNDUR Byggingafræðingafélags Íslands BFÍ, verður haldin í Hraunholti , Dalshrauni 15 , Hafnarfirði í dag laugardaginn 15. apríl og hefst fundurinn kl. 16. Venjuleg aðalfundarstörf. Meira
15. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Að sunginni Sálumessu

RICO Saccani hljómsveitarstjóri beygir sig og bugtar fyrir einsöngvurum, Kór Íslensku óperunnar og Sinfóníuhljómsveit Íslands að loknum flutningi á Sálumessu Giuseppes Verdi í Háskólabíói í gærkvöldi. Meira
15. apríl 2000 | Akureyri og nágrenni | 40 orð

Aglowfundur

AGLOW, kristileg samtök kvenna, halda fund í félagsmiðstöðinni Víðilundi 22 á Akureyri á mánudagskvöld, 17. apríl og hefst hann kl. 20. Katrín Harðardóttir flytur ræðu kvöldsins. Meira
15. apríl 2000 | Erlendar fréttir | 349 orð

Ahern leitar skýringa á afskiptum BNFL

BERTIE Ahern, forsætisráðherra Írlands, mun leita eftir skýringum brezku ríkisstjórnarinnar á því, að British Nuclear Fuels Ltd., sem m.a. Meira
15. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 347 orð

Athugasemd frá eina núlifandi erfingja Þorsteins Erlingssonar skálds

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi athugasemd frá Erlingi Þorsteinssyni: "Viðvíkjandi nýútkominni bók "Orð af eldi", þar sem birt eru bréf er gengu milli skáldanna Þorsteins Erlingssonar, föður míns, og Ólafar á Hlöðum, vil ég taka... Meira
15. apríl 2000 | Landsbyggðin | 231 orð | 1 mynd

Aukið gistirými á Flateyri

Flateyri- Innan skamms mun bætist við nýr valkostur í gistirými á Flateyri, þegar fullbúin orlofsíbúð verður tekin í notkun. Meira
15. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 150 orð

Áhersla á mikilvægi móðurmálsins

EFTIRFARANDI ályktun móðurmálskennara á deildar- og fagstjórafundi og aðalfundi Samtaka móðurmálskennara var samþykkt 7. apríl sl.: "Á fundi fag- og deildarstjóra í íslensku, 7. Meira
15. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 85 orð

Árni Friðriksson afhentur í Chile

ÁRNI Friðriksson RE, nýtt hafrannsóknaskip Hafrannsóknastofnunar, verður afhent stofnuninni í Chile um helgina og heldur væntanlega af stað áleiðis til Íslands í næstu viku. Meira
15. apríl 2000 | Landsbyggðin | 127 orð | 1 mynd

Átak í umferðaröryggi barna á Seyðisfirði

Seyðisfirði- Starfsfók í heilsugæslu, lögreglan, grunnskólinn og leikskólinn á Seyðisfirði stilltu saman strengi sína vikuna 6.-12. apríl og voru með aðgerðir til þess að auka öryggi vegfarenda. Meira
15. apríl 2000 | Landsbyggðin | 180 orð | 1 mynd

Áætlun öðrum til fyrirmyndar að mati ráðherra

Kirkjubæjarklaustri- Siv Friðleifsdóttir umhverfisráðherra samþykkti 11. apríl sl. áætlun um sorpförgun í Skaftárhreppi í V-Skaftafellssýslu. Meira
15. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 66 orð

Bátar í minniháttar vandræðum

BRÆLA var á miðum í gær og lentu a.m.k. tveir bátar á sjó í minniháttar vandræðum vegna sjógangs. Meira
15. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 149 orð

Bílar fuku út af vegin-um við Hvammstanga

RÚTA og tveir vöruflutningabílar fuku út af þjóðveginum við afleggjarann að Hvammstanga í gær, en þar var mikið hvassviðri og hálka á veginum. Meira
15. apríl 2000 | Akureyri og nágrenni | 109 orð

Bítlakvöld á Akureyri

KARLAKÓR Akureyrar-Geysir bryddar upp á nýjungum í starfinu á þessu vori. Auk hefðbundinna tónleika í lok maímánaðar stendur kórinn fyrir bítlakvöldi á Oddvitanum á Akureyri síðasta vetrardag, 19. apríl, og skírdag/sumardaginn fyrsta, 20. apríl, kl. 21. Meira
15. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 20 orð

Blúslög í Kaffileikhúsinu

KK, Magnús Eiríksson og Þórir Baldursson flytja gömul blúslög í Kaffileikhúsinu í kvöld, laugardagskvöld, kl. 22. Kvöldið hefst með borðhaldi kl.... Meira
15. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 162 orð

Borgara-fundur í Kópavogi

SKIPULAGSNEFND og Bæjarskipulag Kópavogs efna til fundar mánudaginn 17. apríl kl. 17.30 vegna endurskoðunar Aðalskipulags Kópavogs. Fundurinn verður haldinn í Félagsheimili Kópavogs, Fannborg 2, 1. hæð. Meira
15. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 323 orð

Doktor í talmeinafræði

SIGRÍÐUR Magnúsdóttir talmeinafræðingur lauk doktorsprófi í talmeinafræði frá Boston-háskóla 25. janúar sl. Doktorsritgerð hennar nefnist "On Grammatical Knowledge in Agrammatism: Evidence from Icelandic". Meira
15. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 37 orð | 1 mynd

Dvergmáfur á ferðinni

Á DÖGUNUM sást til dvergmáfs, sem er flækingsfugl, þar sem hann dólaði sér inni í Friðarhöfnum. Dvergmáfurinn er minnstur allra máfa eins og sést á stærðarhlutföllunum á myndinni sem Sigurgeir Jónasson í Vestmanaeyjum tók af ritu og... Meira
15. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 51 orð

Eggjaleit í vesturbænum

SJÁLFSTÆÐISFÉLÖGIN í Nes-og Melahverfi og vestur- og miðbæ standa fyrir skemmtilegum leik, "eggjaleit", laugardaginn 15. apríl kl. 15 við grásleppuskúrana við Ægisíðu. Meira
15. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 104 orð

Ekki áhyggjur af fjölgun GSM-kerfa

STURLA Böðvarsson samgönguráðherra gerir aðspurður ekki neinar athugasemdir við áætlanir fyrirtækja um fjölgun GSM-kerfa hér á landi en tilefni spurningarinnar til ráðherra eru yfirlýsingar Íslandsssíma hf. um að hefja rekstur GSM-kerfis á þessu ári. Meira
15. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 175 orð

Ekki talinn ábyrgur fyrir alvarlegu slysi

HÆSTIRÉTTUR hefur staðfest sýknudóm Héraðsdóms Reykjavíkur yfir lögreglumanni í Lögreglunni í Reykjavík, sem ók lögreglubifreið sinni gegn rauðu ljósi og lenti í hörðum árekstri við einkabifreið á gatnamótum Egilsgötu og Snorrabrautar hinn 24. Meira
15. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 156 orð

Fara verður eftir lögum og áætlunum

STURLA Böðvarsson samgönguráðherra segir, aðspurður um niðurstöðu fundar Samtaka iðnaðarins sem haldinn var með þingmönnum Reykjaneskjördæmis í fyrradag um að flýta bæri tvöföldun Reykjanesbrautarinnar, að hið sama eigi við um tvöföldun... Meira
15. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 4770 orð | 3 myndir

Ferming í Áskirkju 16.

Ferming í Áskirkju 16. apríl kl. 14. Prestur sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson. Fermd verða: Anton Aðalsteinsson, Kambsvegi 1A. Ásgerður María Franklín, Efstasundi 46. Davíð Örn Hjartarson, Langholtsvegi 11. Eyþór Smári Helguson, Kleppsvegi 76. Meira
15. apríl 2000 | Erlendar fréttir | 79 orð

Fjárlagauppgjöri frestað

EVRÓPUÞINGIÐ ákvað í gær að slá á frest til 15. maí nk. að leggja blessun sína yfir fjárlagauppgjör Evrópusambandsins (ESB) fyrir árið 1998. Meira
15. apríl 2000 | Erlendar fréttir | 391 orð | 1 mynd

Fjórir sagðir hafa játað á sig sakir

RÉTTARHÖLD yfir 13 írönskum gyðingum, sem sakaðir eru um njósnir í Íran, hafa vakið umtalsverða athygli í vikunni. Meira
15. apríl 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 475 orð

Fjölskyldumiðstöð í Vetrarmýri

HUGMYNDIR eru uppi um að koma upp einhverskonar fjölskyldumiðstöð í tengslum við nýtt knattspyrnuhús sem ráðgert er að reisa í Vetrarmýri í Garðabæ. Þetta kom fram í samtali Morgunblaðsins við Kristin Björnsson, forstjóra Skeljungs, en Skeljungur ásamt... Meira
15. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 318 orð

Flóabandalagið hefur áhyggjur af þróun verðlagsmála

FLÓABANDALAGIÐ hefur sent frá sér efirfarandi ályktun vegna verðlagshækkana: "Svo sem kunnugt er, var annað af aðalmarkmiðum samnings Flóabandalagsins og Samtaka atvinnulífsins, sem var undirritaður þann 13. mar sl. Meira
15. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 373 orð

Flugleiðir auka fjárfestingu í sölu um Netið og fækka söluskrifstofum

FLUGLEIÐIR hafa ákveðið að auka áherslu á sölu um Netið og taka í notkun nýja bókunarvél á heimasíðu sinni, en fækka á móti um eina söluskrifstofu á höfuðborgarsvæðinu frá og með 1. júní þegar söluskrifstofunni á Laugavegi 7 verður lokað. Meira
15. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 251 orð | 1 mynd

Flugvél fauk til í flugtaki

LÍTIL fjögurra sæta eins hreyfils flugvél skemmdist nokkuð í flugtaki á Selfossflugvelli þegar vindhviða lyfti stéli hennar upp með þeim afleiðingum að hún lyftist upp að aftan og kollsteyptist. Flugmaðurinn var einn um borð en hann sakaði ekki. Meira
15. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 20 orð

Flugvirkjar semja

SAMNINGAR tókust í gærkvöldi milli Flugvirkjafélags Íslands og Samtaka atvinnulífsins. Verkfalli flugvirkja hjá Flugfélagi Íslands hefur verið frestað til 8.... Meira
15. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 61 orð

Forseti í afmælisfagnaði Margrétar Danadrottningar

FORSETI Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, fer í dag, laugardaginn 15. apríl, til Kaupmannahafnar til að taka þátt í hátíðarhöldum í tilefni af 60 ára afmæli hennar hátignar Margrétar Danadrottningar. Meira
15. apríl 2000 | Erlendar fréttir | 324 orð | 1 mynd

Fylgi Ken Livingstone fer undir 50 %

FYLGI Ken Livingstone til borgarstjóraembættisins í London hefur fallið í 49% samkvæmt nýrri skoðanakönnun, sem Evening Standard skýrði frá í gær. Þegar mest var naut hann 68% fylgis. Meira
15. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 126 orð

Gagnvirk miðlun og Íslensk miðlun hefja samstarf

GAGNVIRK miðlun og Íslensk miðlun hafa gert með sér sérstakt samkomulag, sem felur í sér að Íslensk miðlun tekur að sér öll sölu- og markaðsmál fyrir SkjáVarp á Ísafirði. Meira
15. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 99 orð

GENGISSKRÁNING SEÐLABANKA ÍSLANDS 14-04-2000 Gengi Kaup...

GENGISSKRÁNING SEÐLABANKA ÍSLANDS 14-04-2000 Gengi Kaup Sala Dollari 73,57000 73,37000 73,77000 Sterlpund. 116,570 116,260 116,880 Kan. dollari 50,01000 49,85000 50,17000 Dönsk kr. 9,42800 9,40100 9,45500 Norsk kr. 8,62200 8,59700 8,64700 Sænsk kr. Meira
15. apríl 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 161 orð

Hafnarfjörður með í Knatthúsum

BÆJARRÁÐ Hafnarfjarðar samþykkti á fundi á fimmtudag að leggja fram 15 m.kr. stofnframlag til Knatthúsa ehf., sem hyggst reisa sameiginlegt knattspyrnuhús fyrir íþróttafélög í Hafnarfirði, Garðabæ og Bessastaðahreppi í Vetrarmýri í Garðabæ. Meira
15. apríl 2000 | Erlendar fréttir | 361 orð | 1 mynd

Handtökur í Malasíu

VEL vopnaðir lögreglumenn gættu í gær járnbrautarstöðva og annarra umferðarmiðstöðva í höfuðborginni, Kuala Lumpur, til að koma í veg fyrir, að fólk kæmist á útifund til stuðnings Anwar Ibrahim, fyrrverandi forsætisráðherra. Meira
15. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Hans Petersen opnar nýja verslun í Grafarvogi

HANS Petersen opnaði nýverið verslun með ljósmyndavörur og framköllun í Spönginni í Grafarvogi. Meira
15. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 370 orð | 2 myndir

Haraldur mjakaði sér yfir 86. breiddargráðu

HARALDUR Örn Ólafsson gekk 15 km á norðurpólsgöngu sinni á fimmtudaginn og er því kominn 333 km áleiðis til pólsins sem bíður hans í 437 km fjarlægð. Hann náði þeim áfanga að mjaka sér norður fyrir 86. breiddargráðu og var afar ánægður með þann áfanga. Meira
15. apríl 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 183 orð | 1 mynd

Haukar halda reisugildi

HAUKAR í Hafnarfirði fögnuðu því í gær að nýtt íþróttahús félagsins með tveimur handknattleiksvöllum og stæðum fyrir um 2000 áhorfendur er orðið fokhelt og undir það hillir að starfsemi félagsins flytjist öll á íþróttasvæðið á Ásvöllum. Meira
15. apríl 2000 | Akureyri og nágrenni | 163 orð | 3 myndir

Hávaðarok í Hlíðarfjalli

HÁVAÐAROK setti mark sitt á fyrsta keppnisdag Andrésar Andarleikanna á skíðum sem var í gær, föstudag, en leikarnir eru nú haldnir í 25. sinn. Meira
15. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 673 orð

Hefur áhrif á nýtt frumvarp um mat á umhverfisáhrifum

UMHVERFISNEFND Alþingis mun beita sér fyrir breytingum á frumvarpi til nýrra laga um mat á umhverfisáhrifum, sem nefndin hefur til umfjöllunar um þessar mundir, í kjölfar dóms Hæstaréttar um að ákvæði 6. gr. Meira
15. apríl 2000 | Erlendar fréttir | 474 orð | 1 mynd

Heilbrigðismálin voru ofarlega á baugi

EYSTRASALTSRÁÐIÐ fundaði í Kolding í Danmörku nú í vikunni en ráðið er hugsað sem sameiginlegur vettvangur fyrir Eystrasaltsríkin, Norðurlönd, Þýskaland, Pólland og Rússland og þau mál, sem tengjast svæðinu sérstaklega. Meira
15. apríl 2000 | Akureyri og nágrenni | 271 orð

Hugmyndir um byggingu hótels í biðstöðu

FLUGLEIÐAHÓTEL sóttu um lóð í miðbæ Akureyrar í byrjun árs en félagið hefur lýst yfir áhuga á að byggja 50-100 herbergja hótel í bænum. Kostnaður við slíka framkvæmd er áætlaður á bilinu 350-700 milljónir króna. Meira
15. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 306 orð

Höfum unnið í samræmi við lögin

HAUKUR Halldórsson, formaður stjórnar Áforms - átaksverkefnis, segir að stjórnin telji sig hafa unnið í samræmi við lög um verkefnið og greinargerð en ný stjórn þess muni að sjálfsögðu taka mið af athugasemdum Ríkisendurskoðunar og þeim línum sem... Meira
15. apríl 2000 | Akureyri og nágrenni | 255 orð

Kirkjustarf

AKUREYRARKIRKJA: Fermingarmessur kl. 10.30 og 13.30 á morgun, Pálmasunnudag. Morgunsöngur kl. 9 á þriðjudag í kirkjunni. Mömmumorgunn í Safnaðarheimili frá kl. 10 til 12. GLERÁRKIRKJA: Fermingarmessur kl. 10.30 og 13.30 á morgun, Pálmasunnudag. Meira
15. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 1038 orð | 1 mynd

Konum fjölgi í forystustörfum og raunvísindum

Markmið átaksverkefnis Jafnréttisnefndar HÍ og Jafnréttisráðs Íslands, sem unnið er í samstarfi við stjórnvöld og fyrirtæki, er að stuðla að fjölgun kvenna í forystustörfum og jafna kynjaskiptingu í náms- og starfsvali. Birna Anna Björnsdóttir kynnti sér verkefnið og ræddi við nokkra af aðstandendum þess. Meira
15. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 243 orð

Krefst félagslegs réttlætis

AÐALFUNDUR Félags frjálslyndra jafnaðarmanna (FFJ) var haldinn fimmtudagskvöldið 13. apríl í Litlu-Brekku, við Lækjarbrekku í Reykjavík. Meira
15. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 257 orð

Krefst þess að fá 257 þús. hluta

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá Skúla Bjarnasyni, lögmanni Ernis Snorrasonar: "Undirritaður Skúli Bjarnason, hæstaréttarlögmaður, f.h. umbjóðanda míns, Ernis Snorrasonar, eins af stofnendum Decode ehf. Meira
15. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 215 orð

Laxeldi í kvíum við Viðey hafnað

UMHVERFIS- og heilbrigðisnefnd Reykjavíkur samþykkti einróma á fundi sínum bókun þess efnis að hugmyndir um laxeldi í kvíum við Viðey séu fráleitar og komi ekki til greina. Meira
15. apríl 2000 | Landsbyggðin | 167 orð | 1 mynd

Leikskólanum Kríubóli gefin myndbandstökuvél

Hellissandi- Ánægjan og afraksturinn af hátíðarhöldum jólanna endist oft langt fram eftir vetri. Meira
15. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 109 orð

Lengsta beina flug með íslenska farþega frá upphafi

FLUGFÉLAGIÐ Atlanta hf. mun sunnudaginn 16. apríl fljúga lengsta beina flug sem farið hefur verið með íslenska farþega frá Íslandi frá upphafi flugsögunnar. Meira
15. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 259 orð | 1 mynd

Lokahönd lögð á vegaframkvæmdir

FRAMKVÆMDIR við gerð göngubrúa yfir Öxará á Þingvöllum eru nú hafnar, en settar verða upp þrjár göngubrýr í tengslum við Kristnihátíðina sem hefst eftir um tvo og hálfan mánuð. Meira
15. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 658 orð | 1 mynd

Lykill að greiningu kynsjúkdóma

Kristín Jónsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 2. ágúst 1970. Hún lauk stúdentsprófi frá Fjölbrautaskólanum í Breiðholti 1989, BSc-prófi í meinatækni frá Tækniskóla Íslands 1993 og stundar hún nú MS-nám við læknadeild Háskóla Íslands. Kristín hefur starfað á sýklafræðideild Landspítalans frá námslokum og gerir enn. Maður Kristínar er Þórarinn Guðmundsson bifreiðasmiður. Meira
15. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 263 orð | 2 myndir

Meirihluti kjósenda styður Sjálfstæðisflokkinn á Reykjanesi

MESTA fylgi Sjálfstæðisflokksins mælist, samkvæmt könnun Félagsvísindastofnunar, á Reykjanesi, eða 52,8%, og næstmest í Reykjavík, um 47%. Fylgi flokksins á landsbyggðinni er mun minna, eða 28,7%. Meira
15. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 69 orð | 2 myndir

Mest flutt út árið 1996

Í SVARI landbúnaðarráðherra við fyrirspurn á Alþingi um árlegan útflutning á lambakjöti á tímabilinu 1995-2000 kemur fram að mest var flutt út árið 1996, samtals 3.000 tonn. En síðan hefur verulega dregið úr útflutningi. Meira
15. apríl 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 510 orð | 1 mynd

Námið tekur mið af skipulagi framhaldsskólanna

NEMENDUR í 8. bekk í Hagaskóla fengu í fyrsta skipti í vetur að velja sér námsbraut fyrir næsta vetur, en þá verða þeir í 9. bekk. Meira
15. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 179 orð

Námskeið um iktsýki

HJÁ Gigtarfélagi Íslands er að hefjast nýtt námskeið um iktsýki. Um er að ræða þriggja kvölda námskeið dagana 26. apríl, 2. og 4. maí og byrjar það alla dagana kl. 20. Á námskeiðinu verður farið í þrjá þætti sem tengjast því að lifa með iktsýki. Meira
15. apríl 2000 | Erlendar fréttir | 36 orð | 1 mynd

Nýársgleði í Bangladesh

Þúsundir manna fóru um stræti og torg í Dhaka, höfuðborg Bangladesh, í gær til að fagna nýju ári en það hófst í gær að þarlendum sið. Í skrúðgöngunum bar mest á glæsilegum fuglum og brúðum úr... Meira
15. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 90 orð

Ný barnarás á Fjölvarpinu

ÚTSENDINGAR á barnarás sem nefnist "Fox Kids" í Fjölvarpinu eru hafnar. Sent er út í 12 klst. á sólarhring frá kl. 5 til 17 alla daga vikunnar. Í fréttatilkynningu segir m.a. Meira
15. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Nýr veitingastaður í Kópavogi

OPNAÐUR hefur verið nýr veitingastaður í Bæjarlind 4 í Kópavogi og ber hann heitið Players sport. Eigendur staðarins eru Rósa Thorsteinson, Árni Björnsson og Oddur G. Hauksson. Í boði eru veitingar og aðstaða fyrir íþróttaáhugamenn sem og aðra. Meira
15. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 400 orð

Nýtt símkerfi blaðadreifingar Morgunblaðsins

ÁSKRIFTARDEILD Morgunblaðsins hefur tekið í notkun gagnvirkt símkerfi sem er ætlað að veita betri stjórn á tímasetningu blaðburðar. Meira
15. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 521 orð | 1 mynd

Nýtt þjónustuver opnað og störfum fjölgað

NÝTT þjónustver var opnað í Landsbanka Íslands á Akureyri í gær, en það var Valgerður Sverrisdóttir viðskipta- og iðnaðarráðherra sem opnaði það formlega. Jafnframt því tók Viðskiptastofa Landsbankans á Akureyri í notkun nýtt húsnæði á 2. Meira
15. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 70 orð

Opinber heimsókn utanríkisráðherrahjóna til Tyrklands

UTANRÍKISRÁÐHERRAHJÓNIN Halldór Ásgrímsson og Sigurjóna Sigurðardóttir fara í opinbera heimsókn til Tyrklands 18.-21. apríl næstkomandi í boði Ismail Cem, utanríkisráðherra Tyrklands. Meira
15. apríl 2000 | Erlendar fréttir | 163 orð

Ráðgjafi Maskhadovs handtekinn

RÚSSAR hafa handtekið helsta ráðgjafa Aslans Maskhadovs, forseta Tsjetsjníu, og yfirmann tsjetsjneska herráðsins. Var hann fluttur til Moskvu í gærmorgun og er nú í Lefortovo-fangelsinu. Meira
15. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 64 orð

Reglugerð um öryggislok og áþreifanlega viðvörun

UMHVERFISRÁÐUNEYTIÐ hefur gefið út reglugerð um öryggislok og áþreifanlega viðvörun sem tók gildi 10. mars sl. Ákvæði reglugerðarinnar gilda um umbúðir af öllum stærðum og gerðum sem í eru hættuleg efni eða efnablöndur. Meira
15. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 443 orð

Samfylkingin á ný orðin næststærsta stjórnmálaaflið

FYLGI stjórnarflokkanna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks, minnkar á meðan Samfylkingin vinnur verulega á aftur, ef marka má nýja þjóðmálakönnun sem Félagsvísindastofnun gerði fyrir Morgunblaðið í byrjun apríl. Meira
15. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 141 orð

Sekt fyrir áfengisauglýsingu

HÉRAÐSDÓMUR Suðurlands hefur dæmt forráðamann heildverslunar í Vestmannaeyjum, sem er umboðsaðili fyrir áfengistegundina Campari, í 200 þúsund króna sekt til ríkissjóðs fyrir brot gegn áfengislögum með því að hafa sett Campari-auglýsingu á bifreið... Meira
15. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 387 orð

Skjöldur felldur í stjórnarkjöri

EFTIR málefnalegan og rólegan aðalfund Félags hrossabænda dró til tíðinda þegar kom að stjórnarkjöri í lok fundarins. Meira
15. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 225 orð

Skoða beiðni um skattaleiðréttingu opnum huga

INDRIÐI H. Þorláksson ríkisskattstjóri segir að embætti sitt muni skoða mál sjálfstætt starfandi verkfræðings, sem synjað var um beiðni um leiðréttingu á opinberum gjöldum, opnum huga eftir tilmæli umboðsmanns Alþingis þar að lútandi. Meira
15. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 99 orð

SUS mótmælir jarðgangaáætlun

"SAMBAND ungra sjálfstæðismanna mótmælir framkominni jarðgangaáætlun samgönguráðherra. Meira
15. apríl 2000 | Erlendar fréttir | 189 orð

Svíar aðilar innan fimm ára?

INNAN fimm ára verða Svíar gengnir í Atlantshafsbandalagið (NATO) að sögn Björns von Sydow, varnarmálaráðherra Svíþjóðar. Lét hann þessa skoðun sína í ljós í samtali við breskan varnarmálasérfræðing í fyrra. Meira
15. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 97 orð

Sýning á trésmíðavélum

HEILDVERSLUNIN Hegas ehf. heldur stórsýningu á trésmíðavélum og ýmsum öðrum vörum tengdum tréiðnaðinum á 1100 m² sýningarsvæði á Smiðjuvegi 1í Kópavogi dagana 14.-16. apríl. Meira
15. apríl 2000 | Landsbyggðin | 138 orð | 1 mynd

Tívolíhúsið í Hveragerði rifið

Hveragerði - Framkvæmdir eru nú í fullum gangi við niðurrif tívolíhússins í Hveragerði og ef allt gengur samkvæmt áætlun verður húsið horfið innan fárra daga. Það er Djúpárhreppur sem er kaupandi hússins. Meira
15. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 509 orð

TNet hefur rekstur TETRA-kerfis í maí

FJARSKIPTAFYRIRTÆKIÐ TNet efh. mun hefja rekstur TETRA-farstöðvakerfis í byrjun maí nk. að sögn Guðmundar Gunnarssonar framkvæmdastjóra fyrirtækisins og er ætlunin að bjóða hinum almenna markaði aðgang að kerfinu. Meira
15. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 167 orð

Tveir listar á Suðurlandi

SUNNLENSKIR bændur geta valið á milli tveggja lista við kosningar til Búnaðarþings sen væntanlega fara fram í vor. Hvorugur listanna er merktur pólitískum flokkum. Meira
15. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 196 orð

Umhverfisráðherra til Ástralíu

SIV Friðleifsdóttir, umhverfisráðherra, mun 18.-19. apríl taka þátt í ráðherrafundi um Kyoto-bókunina og bindingu kolefnis með ræktun sem haldinn verður í Perth í Ástralíu. "Á fundinum verður fjallað um þær ákvarðanir sem 6. Meira
15. apríl 2000 | Miðopna | 3654 orð | 1 mynd

Umskipti á matvörumarkaði

Ísland er eitt á báti með Austurríki sem einu Evrópuþjóðirnar sem ekki birta heildsöluvísitölu. Þrátt fyrir háværar umræður um verðhækkanir á matvörumarkaði liggja engar upplýsingar fyrir um verðmyndun matvöru. Meira
15. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 312 orð | 2 myndir

Undraverk með litadýrð glersins

FORSETI Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, opnaði síðdegis í gær sýningu á verkum bandaríska glerlistamannsins Dale Chihuly í Vestursal Kjarvalsstaða. Sýningin er haldin í minningu eiginkonu hans heitinnar, frú Guðrúnar Katrínar Þorbergsdóttur. Meira
15. apríl 2000 | Landsbyggðin | 48 orð

Vegasamband komið í Árneshrepp

Ströndum- Vegurinn norður í Árneshrepp var opnaður 13. apríl eftir óvenju stuttan mokstur, eða 4 daga, byrjað var að moka sunnan frá, það er frá Bjarnarfirði og norður úr. Þetta er um þremur vikum fyrr en í fyrra en þá var gífurlegur mokstur. Meira
15. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 58 orð

Verð hækkar um 5,1% í Nýkaupi

Í NÝRRI verðkönnun Samstarfsverkefnis NS og ASÍ-félaga á höfuðborgarsvæðinu kemur í ljós að verð í Nýkaupi hefur hækkað um 5,1% frá því að verðkönnun var síðast gerð af Samstarfsverkefninu í mars sl. Meira
15. apríl 2000 | Erlendar fréttir | 396 orð

Vitnisburður Schäubles og Baumeister stangast á

SÉRSKIPUÐ nefnd þýzka þingsins, sem rannsakar nú hvort tengsl hafi verið á milli leynilegra greiðslna í flokkssjóði kristilegra demókrata (CDU) og vissra ákvarðana ríkisstjórnar Helmuts Kohls, er eftir yfirheyrslur gærdagsins yfir Brigitte Baumeister,... Meira
15. apríl 2000 | Erlendar fréttir | 306 orð

Þingnefnd hreinsar Beyers í Rover-málinu

BREZK þingnefnd hefur hreinsað Stephen Beyers, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, af ásökunum um að hafa farið með rangt mál um vitneskju sína um sölu BMW á Rover-verksmiðjunum. Meira
15. apríl 2000 | Erlendar fréttir | 376 orð

Ætlar ekki að biðja eftirmanninn um náðun

BILL Clinton, forseti Bandaríkjanna, sagði í fyrradag að hann myndi ekki fara fram á náðun hjá eftirmanni sínum, færi svo að hann yrði ákærður fyrir meinsæri eftir að hann léti af embætti. Meira

Ritstjórnargreinar

15. apríl 2000 | Staksteinar | 292 orð | 2 myndir

Breytt rekstrarumhverfi fyrirtækja

MAGNÚS L. Sveinsson skrifar leiðara í nýútkomið VR-blað, málgagn Verzlunarmannafélags Reykjavíkur. Meira
15. apríl 2000 | Leiðarar | 607 orð

FRIÐUR Á ALMENNUM VINNUMARKAÐI

SAMNINGAR Samtaka atvinnulífsins við Flóabandalagið svonefnda og Verkamannasambandið eru merkilegir af ýmsum ástæðum, en þó fyrst og fremst vegna þess, að þeir tryggja láglaunafólki verulegar launahækkanir umfram aðra, svo og vegna þess, að þeir tryggja... Meira

Menning

15. apríl 2000 | Tónlist | 674 orð

Á efsta degi

Einsöngvararnir Georgina Lukács, Ildiko Komlosi, Gianni Mongiardino og Edward Crafts; Kór Íslensku óperunnar og Sinfóníuhljómsveit Íslands fluttu; stjórnandi Rico Saccani. Föstudag kl. 20.00. Meira
15. apríl 2000 | Fólk í fréttum | 97 orð | 1 mynd

Björk með nýja breiðskífu síðar á árinu

HÚN BJÖRK okkar hefur afþakkað boð um að taka þátt í hinni virtu listahátíð Meltdown Festival sem söngvarinn goðsagnakenndi Scott Walker stendur fyrir. Meira
15. apríl 2000 | Fólk í fréttum | 262 orð | 1 mynd

Dauðasmellir

Dead and Gone Funeral Marches Trikont Austurríki Meira
15. apríl 2000 | Fólk í fréttum | 330 orð | 1 mynd

Framtíð Steps í hættu?

FRAMTÍÐ Steps er óljós eftir að Faye Tozer tók sig nýverið til og yfirgaf flokkinn fríða. Stúlkan hafði víst fengið sig fullsadda af strangri tónleikadagskrá og endalausu kynningarstarfi. Meira
15. apríl 2000 | Fólk í fréttum | 109 orð | 1 mynd

Huey Lewis finnst fínt að vera halló

NÚ UM helgina er hún frumsýnd vestanhafs, myndin sem hefur vakið svo miklar deilur og umtal, "American Psycho", kvikmyndaútgáfan á skáldsögu Brett Easton Ellis. Meira
15. apríl 2000 | Fólk í fréttum | 244 orð | 1 mynd

Kallaður Hannibal föðurlandssvikari

EINS OG KOMIÐ hefur fram fékk Anthony Hopkins bandarískan ríkisborgararétt í vikunni og afsalaði sér því sínu upprunalega velska ríkisfangi en þar fæddist hann í stálbænum Port Talbot. Meira
15. apríl 2000 | Fólk í fréttum | 715 orð | 1 mynd

Klofinn persónuleiki að atvinnu

Hann hefur eflaust náð að framkalla bros á vörum allra Íslendinga einhvern tímann á ævi þeirra. Laddi er margfaldur í roðinu og það tók Birgi Örn Steinarsson þó nokkurn tíma að finna hans innri mann. Meira
15. apríl 2000 | Menningarlíf | 61 orð | 1 mynd

Lokatónleikar kirkjulistahátíðar

KAMMERKÓR Seltjarnarneskirkju, undir stjórn Sigrúnar Steingrímsdóttur, og Selkórinn, undir stjórn Jóns Karls Einarssonar, koma fram á lokatónleikum kirkjulistarviku í Seltjarnarneskirkju í dag, laugardag, kl. 17. Meira
15. apríl 2000 | Menningarlíf | 110 orð | 1 mynd

M-2000

Laugardagur 15. apríl. Háskólabíó. Kl. 16. Sinfóníuhljómsveit Íslands Requiem eftir Verdi. Síðari flutningur Sinfóníuhljómsveitar Íslands á Requiem Verdis. Meira
15. apríl 2000 | Menningarlíf | 79 orð

Málþing um glæpasögur

BÓKASAMBAND Íslands efnir til umræðufundar um afþreyingarbókmenntir í Kornhlöðunni við Bankastræti í dag kl. 14.00. Meira
15. apríl 2000 | Menningarlíf | 487 orð

"Fregnir af andláti bókarinnar stórlega ýktar"

BÓKAVERSLUN á nýrri öld var aðalumræðuefnið á morgunverðarfundi bóksala og bókaútgefenda á Grand Hótel Reykjavík í gær. Jón Scheving Thorsteinsson, framkvæmdastjóri þróunarsviðs Baugs hf., fjallaði í erindi sínu um bóksölu á Netinu og í matvöruverslunum. Meira
15. apríl 2000 | Fólk í fréttum | 141 orð | 1 mynd

Ráðskona milli steins og sleggju

Leikstjóri: Kiefer Sutherland. Handrit: Joanne McClelland Glass; eftir eigin skáldverki. Aðalhlutverk: Holly Hunter, Michael Moriarty, Kiefer Sutherland. (106 mín.) Bandaríkin 1999. Háskólabíó. Öllum leyfð. Meira
15. apríl 2000 | Fólk í fréttum | 109 orð | 1 mynd

Rottweiler hundarnir skipta um nafn

SIGURSVEIT Músíktilrauna árið 2000 kom fram undir nýju nafni á Sítrónutónleikum 24/7 og Hard Rocks á fimmtudagskvöldið. Meira
15. apríl 2000 | Leiklist | 1142 orð | 1 mynd

Sveitasæla

Höfundur upphaflegrar sögu: Erskine Caldwell. Höfundur leikgerðar: Jack Kirkland. Þýðandi: Jökull Jakobsson. Leikstjóri: Viðar Eggertsson. Leikmynd og búningar: Snorri Freyr Hilmarsson. Ljósahönnun: Ingvar Björnsson. Hljóðmynd: Kristján Edelstein. Leikarar: Aðalsteinn Bergdal, Agnar Jón Egilsson, Anna Gunndís Guðmundsdóttir, Árni Tryggvason, Hanna María Pálsdóttir, Hinrik Hoe, Kristjana Nanna Jónsdóttir, María Pálsdóttir, Sunna Borg og Þráinn Karlsson. Föstudagur 14. apríl. Meira
15. apríl 2000 | Menningarlíf | 147 orð | 1 mynd

Sönghópurinn Sólarmegin 10 ára

SÖNGHÓPURINN Sólarmegin heldur tónleika í Bíóhöllinni á Akranesi í dag, laugardag, kl. 17. Tónleikarnir er í tilefni af því að tíu ár eru liðin frá stofnun sönghópsins. Meira
15. apríl 2000 | Fólk í fréttum | 214 orð | 2 myndir

Ungfrú Reykjavík úr Kópavogi

Á FIMMTUDAGSKVÖLDIÐ var ungfrú Reykjavík ársins 2000 krýnd á Broadway og flæddi allt í freyðivíni og fögrum fljóðum. Fegurðardrottning Reykjavíkur heitir Anna Lilja Björnsdóttir og er átján ára Kópavogsbúi. Meira
15. apríl 2000 | Fólk í fréttum | 234 orð | 1 mynd

Upprisa Spandau Ballet

NÚ ER aldeilis ráð fyrir þá sem voru upp á sitt besta á fyrri hluta níunda áratugarins að fara upp á háaloft og grafa upp allan gamla sjálflýsandi varninginn; grifflurnar, legghlífarnar, ennisbandið, hárlitinn og jafnvel láta loksins verða af því að fá... Meira
15. apríl 2000 | Fólk í fréttum | 147 orð | 1 mynd

Vekur lítinn hroll

½ Leikstjóri: Jan De Bont. Handrit: Shirley Jackson, David Self. Aðalhlutverk: Lily Taylor, Liam Neeson, Catherine Zeta-Jones. (112 mín.) Bandaríkin 1999. Sam-myndbönd. Bönnuð innan 16 ára. Meira
15. apríl 2000 | Menningarlíf | 36 orð

Viður og gler í Listasetrinu

TRAUSTI Bergmann og Ólöf Sæmundsdóttir opna sýningu á verkum sínum í Listasetrinu, Skólavörðustíg 17, í dag, laugardag, kl. 11. Í verkum sínum blanda þau saman viði og gleri á nýstárlegan hátt, segir í fréttatilkynningu. Sýningin stendur fram að... Meira
15. apríl 2000 | Menningarlíf | 212 orð | 1 mynd

Vignir Jóhannsson sýnir nýjar myndir

VIGNIR Jóhannsson sýnir vatnslitamyndir, olíumálverk og skúlptúr á Myndlistarvori Íslandsbanka í Eyjum 2000. Sýningin verður opnuð í dag kl.17 í Gallerí áhaldahúsinu, á horni Græðisbrautar og Vesturvegar. Meira
15. apríl 2000 | Menningarlíf | 27 orð

Vorsöngur

SÖNGDAGSKRÁ verður í Hallgrímskirkju í dag, laugardag, kl. 15, á vegum Barna- og unglingakórs kirkjunnar. Fram koma Gradualekór Langholtskirkju, Unglingakór Selfosskirkju, Kór Snælandsskóla ásamt Barna- og unglingakór... Meira
15. apríl 2000 | Fólk í fréttum | 644 orð | 4 myndir

Það besta frá AC/DC í tuttugu ár!

ÉG MAN enn kvöldið í Glasgow Appollo forðum daga er við félagarnir störðum opinmynntir á sviðið þegar upphafstónar langþráðra tónleika með AC/DC beinlínis skóku undirstöður þessa gamalfræga húss. Meira
15. apríl 2000 | Fólk í fréttum | 566 orð

Þegar golfið er best

Þeir sem fylgjast af einhverju ráði með sjónvarpi hljóta að taka eftir því hvað dagskráin er misjöfn. Meira

Umræðan

15. apríl 2000 | Bréf til blaðsins | 39 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli .

80 ÁRA afmæli . Á morgun, sunnudaginn 16. apríl, verður áttræður Séra Sigurður Guðmundsson, vígslubiskup. Hann verður að heiman þann dag. En þriðjudaginn 18. Meira
15. apríl 2000 | Bréf til blaðsins | 61 orð

Á FÆTUR

Táp og fjör og frískir menn finnast hér á landi enn, þéttir á velli' og þéttir í lund, þrautgóðir á raunar stund. Djúp og blá blíðum hjá brosa drósum hvarmaljós; norðurstranda stuðlaberg stendur enn á gömlum merg. Meira
15. apríl 2000 | Bréf til blaðsins | 28 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP .

BRÚÐKAUP . Gefin voru saman 1. apríl sl. í Fríkirkjunni í Hafnarfirði af sr. Einari Eyjólfssyni Ragnheiður Hulda Þórðardóttir og Ólafur Magnús Þorláksson . Heimili þeirra er að Suðurbraut 14,... Meira
15. apríl 2000 | Aðsent efni | 657 orð | 2 myndir

Dagsferð á Suðurlandi vörðuð sex listaverkum Nínu Sæmundsson

Lundur Nínu Sæmundsson við æskuheimili hennar að Nikulásarhúsum í Fljótshlíð verður opnaður í ágúst nk. Atli Steinarsson segir það sé veglegur áningarstaður í fögru umhverfi þar sem minningu einnar mestu listakonu landsins verður sómi sýndur. Meira
15. apríl 2000 | Bréf til blaðsins | 572 orð

EF ætlunin er að hvetja borgarbúa...

EF ætlunin er að hvetja borgarbúa til að nýta sér strætisvagna er auðvitað brýnt að þjónustan sé þannig að viðskiptavinunum finnist ekki eins og þeir séu hálfpartinn til trafala. Meira
15. apríl 2000 | Aðsent efni | 247 orð | 1 mynd

Fara meðlög ekki í framfærslu barna?

Eru barnalögin beinlínis röng og fer meðlagið sem ég borga í eitthvað allt annað en framfærslu á barninu mínu, spyr Baldvin Zarioh, eða vitnar ríkisskattstjóri rangt í lögin? Meira
15. apríl 2000 | Aðsent efni | 549 orð | 2 myndir

Fáðu þér vatn

Hérlendis hefur gengið erfiðlega, segir Magnús R. Gíslason, að fá settar upp drykkjarlindir eða vatnsdrykkjarskálar. Meira
15. apríl 2000 | Aðsent efni | 1658 orð | 1 mynd

Frumvarp til laga um mat á umhverfisáhrifum

Tilgangur mats á umhverfisáhrifum er fyrst og fremst sá, segir Aðalheiður Jóhannsdóttir, að tryggja faglegan grunn leyfisveitinga, en matið sjálft er ekki leyfi til framkvæmda og getur ekki komið í stað þess. Meira
15. apríl 2000 | Aðsent efni | 903 orð | 1 mynd

Hverju skiptir viðskiptahallinn?

Viðskiptahallinn, segir Ásgeir Jónsson, stafar helst af neyslu og fjárfestingu íslenskra heimila . Meira
15. apríl 2000 | Aðsent efni | 911 orð

Íslenskan er orða frjósöm móðir, ekki...

Tungumál er ekki aðeins tæki til þess að gera sig öðru fólki skiljanlegan. Málið er líka tæki til þess að búa til listaverk, ef menn hafa til þess hæfileika og metnað, að gera það vel. Vont er að láta sér á sama standa um móðurmálið. Meira
15. apríl 2000 | Aðsent efni | 3633 orð | 1 mynd

Kaldastríðsáróður um Rússagull í fjölmiðlum

Sannleikurinn er sá, segir Halldór Jakobsson í fyrri grein sinni , að Borgarfell hafði upphaflega umboð fyrir ýmis fyrirtæki í austantjaldslöndunum, en naut aldrei, ég segi aldrei, neinnar sérstakrar fyrirgreiðslu. Meira
15. apríl 2000 | Bréf til blaðsins | 952 orð

Kjör ellilífeyrisþega og öryrkja

ÖRORKULÍFEYRIR, ellilífeyrir og húsaleigubætur þurfa að hækka hjá þessum hópum. Ísland hefur um árabil verið í hópi fimm tekjuhæstu ríkja OECD. Meira
15. apríl 2000 | Bréf til blaðsins | 644 orð

Kæri læknir

FYRIRGEFÐU mér að ég skuli senda þér þessa orðsendingu í Morgunblaðinu. Til þess neyddist ég þar sem illa hefur gengið að ná sambandi við þig. Sennilega ertu búinn að gleyma mér. Má ég rifja þetta upp? Meira
15. apríl 2000 | Bréf til blaðsins | 65 orð

MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup,...

MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynningar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudagsblað. Meira
15. apríl 2000 | Aðsent efni | 530 orð | 1 mynd

Opið bréf til Heilbrigðisstofnunar Austurlands

Með þessu, segir Bóthildur Steinþórsdóttir, er verið að loka á bráðaþjónustu fyrir barnshafandi konur á Austurlandi. Meira
15. apríl 2000 | Aðsent efni | 520 orð | 1 mynd

Reykjanesbraut eða jarðgöng?

Arðsemi jarðgangagerðar er langtum hærri en talið hefur verið, segir Kristinn Pétursson, ef áður nefnd óbein arðsemi er reiknuð með. Meira
15. apríl 2000 | Aðsent efni | 87 orð

Skilafrestur minningargreina

Eigi minningargrein að birtast á útfarardegi (eða í sunnudagsblaði ef útför er á mánudegi), er skilafrestur sem hér segir: Í sunnudags- og þriðjudagsblað þarf grein að berast fyrir hádegi á föstudag. Meira
15. apríl 2000 | Aðsent efni | 356 orð | 1 mynd

Stjórnmálaumræða

Samfylking.is, segir Björgvin G. Sigurðsson, verður beitt og öflugt vopn í baráttu jafnaðarmanna og félagshyggjufólks fyrir réttlátara þjóðfélagi. Meira
15. apríl 2000 | Aðsent efni | 814 orð

Stjörnubjarmi í fjölmiðlum

Kvikmyndastjarnan og yndi allra unglingsstúlkna, Leonardo DiCaprio, brá undir sig betri fætinum fyrir skömmu og skrapp í heimsókn í Hvíta húsið til Clinton Bandaríkjaforseta. Meira
15. apríl 2000 | Aðsent efni | 344 orð | 1 mynd

Stundin nálgast

Stefna Samfylkingar, segir Stefán Jóhann Stefánsson, er íslensk og alþjóðleg í senn. Meira
15. apríl 2000 | Bréf til blaðsins | 17 orð | 1 mynd

Þessar stúlkur söfnuðu kr.

Þessar stúlkur söfnuðu kr. 5.475 til styrktar Barnaspítala Hringsins. Þær heita Sara Laufdal Arnarsdóttir og Karólína Stefanía... Meira
15. apríl 2000 | Aðsent efni | 609 orð | 1 mynd

Þróunarhjálp á Indlandi

Á þessari föstu, segir Sigríður Ingvarsdóttir, safnar kaþólska kirkjan og Caritas á Íslandi í samvinnu við Caritas í Danmörku fé til að styrkja verkefni í Tezpur á Indlandi. Meira

Minningargreinar

15. apríl 2000 | Minningargreinar | 465 orð | 1 mynd

BJARNI GUÐMUNDSSON

Bjarni Guðmundsson bifreiðastjóri fæddist í Túni í Flóa 26. janúar 1908. Hann lést á Landakoti 4. apríl síðastliðinn og fór útför hans fram frá Fossvogskirkju 12. apríl. Meira  Kaupa minningabók
15. apríl 2000 | Minningargreinar | 1159 orð | 1 mynd

MARGRÉT GUÐMUNDSDÓTTIR

Margrét Guðmundsdóttir fæddist á Ytra-Vatni í Lýtingsstaðahreppi í Skagafirði 3. desember 1931. Hún lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur í Fossvogi hinn 10. apríl síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
15. apríl 2000 | Minningargreinar | 274 orð | 1 mynd

STEFANÍA SIGURBERGSDÓTTIR

Stefanía Sigurbergsdóttir fæddist að Eyri í Fáskrúðsfirði 18. júní 1915. Hún lést á Elliheimilinu Grund í Reykjavík 7. apríl síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Fossvogskapellu 13. apríl. Meira  Kaupa minningabók
15. apríl 2000 | Minningargreinar | 616 orð | 1 mynd

ÚLFAR MAGNÚSSON

Úlfar Magnússon fæddist að Kambi í Holtum 23. september 1922. Hann lést á hjartadeild Landspítalans 5. apríl síðastliðinn og fór útför hans fram frá Háteigskirkju 14. apríl. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

15. apríl 2000 | Viðskiptafréttir | 159 orð

Dansktíslenskt verslunarráð stofnað

DANSKT-íslenskt verslunarráð verður stofnað í Børsen í Kaupmannahöfn þann 27. Meira
15. apríl 2000 | Viðskiptafréttir | 183 orð

Ekkert lát á lækkun Nasdaq

Bandarísk verðbréf héldu áfram að lækka í gær. Ný skýrsla um efnahagsmál, þar sem spáð er aukinni verðbólgu, var birt þar í landi í gær. Afleiðingarnar urðu þær að fjárfestar seldu bréf í tækni- og fjármálafyrirtækjum. Meira
15. apríl 2000 | Viðskiptafréttir | 570 orð

Finnska kauphöllin enn hikandi um þátttöku

SAMRUNI norrænna kauphalla gæti orðið framhaldið á Norex, samstarfi kauphallarinnar í Stokkhólmi og Kaupmannahöfn, sem Ósló og Reykjavík verða með í síðar á árinu, að sögn danska blaðsins Børsen . Meira
15. apríl 2000 | Viðskiptafréttir | 1645 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 14.

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 14.04.00 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kíló) Heildar- verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 290 50 55 9.286 514.205 Gellur 340 295 323 132 42.600 Grásleppa 49 40 48 546 26.340 Hlýri 89 70 83 330 27. Meira
15. apríl 2000 | Viðskiptafréttir | 10 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta...

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr. Meira
15. apríl 2000 | Viðskiptafréttir | 129 orð

GENGI GJALDMIÐLA Reuter, 14.

GENGI GJALDMIÐLA Reuter, 14. apríl Eftirfarandi eru kaup og sölugengi helstu gjaldmiðla gagnvart evrunni á miðdegismarkaði í Lundúnum. NÝJAST HÆST LÆGST Dollari 0.9553 0.962 0.9513 Japanskt jen 100.18 101.28 100.2 Sterlingspund 0.6021 0.6049 0.6003 Sv. Meira
15. apríl 2000 | Viðskiptafréttir | 197 orð

Jafngildir 4,4% verðbólgu á ári

VÍSITALA neysluverðs miðuð við verðlag í aprílbyrjun 2000 var 197,6 stig og hækkaði um 0,6% frá fyrra mánuði. Vísitala neysluverðs án húsnæðis var 196,7 stig og hækkaði um 0,5% frá mars. Meira
15. apríl 2000 | Viðskiptafréttir | 188 orð | 1 mynd

Saga film stofnar dótturfyrirtæki á Spáni

SAGA film hf. hefur fært út kvíarnar og stofnað dótturfyrirtæki á Suður-Spáni ásamt spænska kvikmyndafyrirtækinu Quasar S.A. í Madrid, Marbella Film Factory. Fyrirtækið er staðsett í smábænum Marbella í Andalúsíu. Meira
15. apríl 2000 | Viðskiptafréttir | 502 orð | 1 mynd

Tap Vinnslustöðvarinnar minna en gert var ráð fyrir

TAP af rekstri Vinnslustöðvarinnar hf. fyrstu sex mánuði rekstrarársins nam 67,5 milljónum króna. Er afkoman heldur betri en áætlanir gerðu ráð fyrir, sem birtar voru á aðalfundi félagsins í desember sl. Meira
15. apríl 2000 | Viðskiptafréttir | 68 orð

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 31.

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 31.3. 2000 Kvótategund Viðskipta- magn (kg) Viðskipta- verð (kr) Hæsta kaup- tilboð (kr) Lægsta sölu- tilboð (kr) Kaupmagn eftir (kg) Sölumagn eftir (kg) Vegið kaup- verð (kr) Vegið sölu- verð (kr) Síðasta meðalv. Meira
15. apríl 2000 | Viðskiptafréttir | 73 orð

VÞÍ gefur út Fact Book

VERÐBRÉFAÞING Íslands hefur gefið út Fact Book 2000 sem hefur að geyma upplýsingar á ensku um Verðbréfaþing og starfsemi þess, ásamt upplýsingum um markaðinn á síðasta ári. Meira

Daglegt líf

15. apríl 2000 | Neytendur | 425 orð | 1 mynd

Erfitt að fá upplýsingar um bílverð án gjalda

SAMSTARFSVERKEFNI NS og ASÍ-félaga á höfuðborgarsvæðinu barst fyrir nokkru skýrsla frá Evrópusambandinu þar sem borið er saman bílverð í öllum Evrópusambandslöndunum og í henni er birt verð í hverju landi fyrir sig án allra gjalda. Meira
15. apríl 2000 | Neytendur | 61 orð | 1 mynd

Hreinsiklútar fyrir andlit

COMODYNES Dermatological hreinsiklútar stuðla að rakajafnvægi húðarinnar. Í fréttatilkynningu frá Innflutningi og dreifingu ehf. kemur einnig fram að þeir hindri offramleiðslu á húðfitu og myndun nýrra fílapensla og bóla. Meira
15. apríl 2000 | Neytendur | 37 orð | 1 mynd

Ítölsk möndlukaka

KÍSILL ehf. hefur hafið innflutning á ítölskum möndlukökum sem nefnast Panforte. Kökurnar koma frá Toscana á Ítalíu og eru gjarnan borðaðar á Ítalíu í kringum jól og páska. Meira
15. apríl 2000 | Neytendur | 488 orð | 1 mynd

Nýjar mjólkurvörur létta okkur lífið

Nýjar hollustuvörur eru smám saman að birtast í mjólkurkælum matvöruverslana. Laufey Steingrímsdóttir segir að lífið geti því væntanlega orðið svolítið auðveldara fyrir þá sem vilja koma línunum í lag og huga að heilsunni. Meira
15. apríl 2000 | Neytendur | 331 orð | 1 mynd

Nýkaup hefur hækkað verð um 5,1%

Verð í Bónusi hefur lækkað um 3,4% frá því síðasta verðkönnun var gerð á vegum Samstarfsverkefnis NS og ASÍ-félaga á höfuðborgarsvæðinu í febrúar. Nýkaup hefur hækkað verð um 5,1%. Meira
15. apríl 2000 | Neytendur | 303 orð

Röng fullyrðing að Nýkaup hafi hækkað vöruverð

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi athugasemd frá Finni Árnasyni, framkvæmdastjóra Nýkaups, vegna frétta um verðkönnun Samstarfsverkefnis NS og ASÍ á höfuðborgarsvæðinu sem birt var í ljósvakamiðlum í gær. Meira

Fastir þættir

15. apríl 2000 | Fastir þættir | 1719 orð | 5 myndir

Af vatnsföllum, goðafræði og lífverum

Vísindavefurinn hefur að vanda komið víða við í undanfarinni viku. Meira
15. apríl 2000 | Fastir þættir | 1136 orð | 1 mynd

Andrúmsloftið í eldhúsinu heillaði mig

Ungur matreiðslumaður, Björgvin Mýrdal, varð hlutskarpastur að þessu sinni í keppninni um matreiðslumann ársins. Steingrímur Sigurgeirsson ræddi við Björgvin og komst að því að hann hefur víða komið við þrátt fyrir ungan aldur. Meira
15. apríl 2000 | Fastir þættir | 849 orð | 1 mynd

Álagadraumur

ÞEGAR svefninn tekur völdin af meðvitundinni og ómeðvitaðir kraftar dulvitundar og drauma vakna til lífsins, opnast mörgu illfyglinu gátt í vitundarlífið til að gera þar usla og raska sálrænni ró. Meira
15. apríl 2000 | Fastir þættir | 171 orð

Bakdyr í boði Microsoft

UNDANFARIÐ hafa fréttir verið tíðar af göllum á nethugbúnaði Microsoft og menn dregið öryggi þeirra mjög í efa. Meira
15. apríl 2000 | Fastir þættir | 303 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

MEÐ fjóra yfirvofandi tapslagi til hliðar í fimm tíglum, þakkar suður sínum sæla fyrir að trompið skuli þó a.m.k. vera sæmilega þétt. Suður gefur; NS á hættu. Meira
15. apríl 2000 | Fastir þættir | 822 orð | 1 mynd

Glæsilegur sigur Hannesar Hlífars

Nítjánda Reykjavíkurskákmótinu lauk sl. fimmtudag með glæsilegum sigri Hannesar Hlífars Stefánssonar stórmeistara með 7½ vinning í níu skákum. Meira
15. apríl 2000 | Fastir þættir | 389 orð | 1 mynd

Góðkynja beinaæxli í börnum?

Spurning: Sonur minn sem er fimm ára var nýlega á sjúkarhúsi vegna aukabeinvaxtar við axlarlið (osteochondrom). Meira
15. apríl 2000 | Fastir þættir | 325 orð | 1 mynd

Höfðað til ævintýraþrár

Rayman tvö var nýlega gefinn út fyrir Dreamcast. Rayman er lítill fjólublár karl með engan háls, upphandleggi né lappir. Margir muna eflaust eftir honum frá fyrstu PC-tölvunni sem þeir keyptu en þar var tvívíddar útgáfa af Rayman nánast staðall. Nú hefur Ubi Soft gefið út nýjustu útgáfu Rayman, The Great Escape, fyrir Dreamcast tölvuna. Minniskort er nauðsyn. Meira
15. apríl 2000 | Fastir þættir | 352 orð | 1 mynd

Karlar á breytingaskeiði?

FINNA karlmenn fyrir "breytingum" á miðjum aldri, hormónabreytingum hliðstæðum tíðahvörfum kvenna? Meira
15. apríl 2000 | Í dag | 1343 orð

(Lúk. 19.)

Guðspjall dagsins: Innreið Krists í Jerúsalem. Meira
15. apríl 2000 | Fastir þættir | 122 orð | 1 mynd

Lyftingar fyrir konur sem karla

HVERNIG geta þeir sem stunda heilsurækt komið í veg fyrir að þeir slasi sig við æfingar? Meira
15. apríl 2000 | Fastir þættir | 496 orð | 1 mynd

Meira af því sama

Fyrir stuttu var skotleikurinn Syphon Filter 2 gefinn út fyrir Play Station. Leikurinn er framhald Syphon Filter sem kom út fyrir ári. Meira
15. apríl 2000 | Fastir þættir | 335 orð | 1 mynd

Metallica í mál við Napster

UNDANFARNA mánuði hafa ýmsir hamast að Napster-hugbúnaðinum, en hann auðveldar mönnum til muna að skiptast á tónlist á MP3-sniði. Meira
15. apríl 2000 | Fastir þættir | 2252 orð | 7 myndir

Nýtt land sunnan Heklu

Hvaða leið sem þið veljið að og á Heklu leynast þar ævintýri og undur við hvurt fótmál, skrifar Björn Hróarsson. Nýja hraunið, hóllinn sérkennilegi, nýju gígarnir og svo auðvitað þeir gömlu. Meira
15. apríl 2000 | Dagbók | 495 orð

(Róm. 15, 5.-7.)

Í dag er laugardagur 15. apríl, 106. dagur ársins 2000. Orð dagsins: En Guð, sem veitir þolgæðið og huggunina, gefi yður að vera samhuga að vilja Krists Jesú, til þess að þér allir saman einum munni vegsamið Guð og föður Drottins vors Jesú Krists. Meira
15. apríl 2000 | Í dag | 596 orð | 1 mynd

Samkirkjuleg guðsþjónusta í Dómkirkjunni

Á pálmasunnudag verður samkirkjuleg guðsþjónusta í Dómkirkjunni kl 11. Fulltrúar kristinna safnaða taka þátt í guðsþjónustunni með ritningarlestri og bænargjörð. Sr. Meira
15. apríl 2000 | Fastir þættir | 90 orð | 1 mynd

Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

Hvítur á leik Á SPÁNI eru haldin gríðarmörg alþjóðleg mót. Þó að flest þeirra séu haldin yfir sumartímann er skáklífið þar á öðrum árstíðum einnig fjörugra en annarra landa Evrópu. Meira
15. apríl 2000 | Fastir þættir | 418 orð

Tölvuþrjótar hrella IRCnotendur

MIKIÐ var skrifað um það fyrir nokkru þegar ónefndur hópur tölvuþrjóta réðst á nokkur helstu vefsetur Bandaríkjanna og settu í uppnám með svokölluðum DoS árásum, Denial of Service. Meira
15. apríl 2000 | Fastir þættir | 303 orð | 1 mynd

Vasatölva frá Ericsson

Nettenging í gegnum síma er gralið helga á símamarkaði. Árni Matthíasson kynnti sér nýja vasatölvu. Meira
15. apríl 2000 | Fastir þættir | 274 orð | 1 mynd

WHO boðar til funda um reykingar

ALÞJÓÐA heilbrigðismálastofnunin (WHO) hefur boðað til opinberra fundahalda um málefni er varða Rammasáttmála um reykingavarnir og boðið þeim sem málið varðar, þ.ám. tóbaksverkendum, að leggja fram skriflegar athugasemdir og vitnisburði. Meira
15. apríl 2000 | Fastir þættir | 381 orð | 1 mynd

Þrívíð geislun gegn krabba

BRESKIR vísindamenn hafa þróað nýja aðferð við geislalækningar sem byggist á notkun geisla sem myndar þrívíða geisladreifingu umhverfis krabbameinsæxli og sneiðir hjá heilbrigðum vef. Meira

Íþróttir

15. apríl 2000 | Íþróttir | 74 orð

Byrjunarlið Antwerpen selt í heilu lagi

HELGI Jónas Guðfinnsson, körfuknattleiksmaður hjá Telindus Antwerpen í Belgíu, mun á næstu leiktíð leika með Leper, en félagið hefur keypt hann ásamt sex öðrum leikmönnum Antwerpen. Meira
15. apríl 2000 | Íþróttir | 278 orð

Hendry hungrar enn í titilinn

STEPHEN Hendry, hinn sjöfaldi heimsmeistari í snóker, hefur í dag keppni í úrslitum heimsmeistaramótsins sem fram fer í Crucible-leikhúsinu í Sheffield. Meira
15. apríl 2000 | Íþróttir | 448 orð | 1 mynd

Í STOKE er allt í viðbragðsstöðu...

Í STOKE er allt í viðbragðsstöðu og ljóst að mikið verður um dýrðir á mánudaginn, takist félaginu að sigra Bristol City á Wembley á morgun. Þá verður ekið með leikmenn liðsins um götur borgarinnar og sigurskjöldurinn sýndur. Meira
15. apríl 2000 | Íþróttir | 68 orð

Kahn fékk sárabætur frá Freiburg

FREIBURG hefur afhent Oliver Kahn, markverði Bayern, peningaverðlaun þau sem félagið fékk fyrir prúðmannlega framkomu áhorfenda í vetur, um 600.000 krónur. Meira
15. apríl 2000 | Íþróttir | 252 orð

Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur bannað stuðningsmönnum...

Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur bannað stuðningsmönnum tyrkneska liðsins Galatasaray að sækja leik liðsins við Leeds á Elland Road á fimmtudaginn kemur, þegar liðin mætast í síðari viðureigninni í undanúrslitum í UEFA-keppninni. Meira
15. apríl 2000 | Íþróttir | 1032 orð

Oddaleikur líklegur

GRINDVÍKINGAR og KR-ingar mætast í fyrsta úrslitaleiknum af þremur eða fimm í Grindavík á mánudaginn. Nokkuð skiptar skoðanir virðast á því hvernig þeirri rimmu lýkur og hafa heyrst úrslit eins og 3-0 fyrir Grindavík, 3:1 fyrir KR og allt þar á milli. Meira
15. apríl 2000 | Íþróttir | 55 orð

Ronaldo frá í átta mánuði

LÆKNAR knattspyrnukappans Ronaldo, sem leikur með Inter Mílanó, segja að hann verði frá knattpyrnuiðkun næstu sjö til átta mánuðina, en hann var skorinn upp á fimmtudagskvöld vegna slitins liðsbands í hné. Ronaldo, sem lék lítið með Inter sl. Meira
15. apríl 2000 | Íþróttir | 92 orð | 2 myndir

Ræður Inga-nafnið úrslitum?

GETUR verið að nafnið Ingi muni ráða úrslitum um hvort Grindavík eða KR verður Íslandsmeistari? Varla, en þó ráku menn augun í það á kynningarfundi vegna úrslitarimmunnar að nafnið Ingi er í nöfnum þjálfara sigurvegara síðustu fimm ára. Meira
15. apríl 2000 | Íþróttir | 1470 orð | 1 mynd

Sigur yrði mjög dýrmæt reynsla

GUÐJÓN Þórðarson fer með gott veganesti í bikarúrslitaleikinn á Wembley á morgun. Hann hefur ekki tapað bikarleik sem þjálfari síðan árið 1992, þegar ÍA var slegið út af KA í undanúrslitum bikarkeppninnar. Meira
15. apríl 2000 | Íþróttir | 90 orð

Skellur gegn Ítölum

Íslenska unglingalandsliðið í körfuknattleik tapaði stórt fyrir Ítölum í dag, 83:52 eftir að staðan í leikhléi hafði verið 40:20. "Við áttum aldrei möguleika í leiknum, þeir kafsigldu okkur í upphafi," sagði Sigurður Hjörleifsson þjálfari. Meira
15. apríl 2000 | Íþróttir | 140 orð

Teitur harður í horn að taka

SAMKVÆMT frétt frá TV 2 í Noregi fer það ekki á milli mála að það er Teitur Þórðarson sem ræður ríkjum í herbúðum Brann. Meira
15. apríl 2000 | Íþróttir | 692 orð | 1 mynd

Þrír Íslendingar á Wembley

ÞAÐ verða þrír Íslendingar í byrjunarliði Stoke á morgun þegar liðið mætir Bristol City í úrslitaleiknum í bikarkeppni ensku neðrideildarliðanna. Meira

Úr verinu

15. apríl 2000 | Úr verinu | 283 orð

140 milljónir greiddar í bætur vegna tafa

VIÐRÆÐUM fulltrúa Hafrannsóknastofnunarinnar og ASMAR skipasmíðastöðvarinnar í Chile um uppgjör, verklok og afhendingu hafrannsóknaskipsins Árna Friðrikssonar RE er nú lokið og féllst byggingaraðili skipsins á að greiða bætur vegna seinkana og annarra... Meira
15. apríl 2000 | Úr verinu | 93 orð | 1 mynd

Gert klárt á grásleppuna

GRÁSLEPPUVERTÍÐIN hófst 1. apríl norðan- og austanlands og lögðu þá flestir grásleppukarlar net sín. Mikil óvissa hefur verið með verð á grásleppuhrognum þessa vertíð og því hafa margir trillukarlar ákveðið að leggja netin ekki að þessu sinni. Meira
15. apríl 2000 | Úr verinu | 121 orð | 2 myndir

Tvíhliða samstarf um eftirlit

ÁRNI M. Mathiesen sjávarútvegsráðherra átti fund með Jean Galvany sjávarútvegsráðherra Frakklands í gær þar sem þeir ræddu tvíhliða samstarf ríkjanna og samvinnu við Evrópusambandið, en Frakkar taka við formennsku í sambandinu um mitt árið. Meira

Lesbók

15. apríl 2000 | Menningarblað/Lesbók | 56 orð | 1 mynd

Auðnir hálendisins

Nú er það naumast spurning lengur að hinar ósnortnu auðnir hálendisins eru auðlind. Verður hægt að vernda auðnirnar, spyr Gísli Sigurðsson í grein og ekki er spurt að ástæðulausu. Meira
15. apríl 2000 | Menningarblað/Lesbók | 864 orð | 1 mynd

Á MALARKAMBINUM

Gamli maðurinn sat á malarkambinum ásamt vinnufélögum sínum og beið eftir næsta bíl. Hann var sveittur eftir moksturinn, enda hafði hann ekki dregið af sér þó elstur væri. Meira
15. apríl 2000 | Menningarblað/Lesbók | 26 orð

ÁRDANSINN

Hvítt tunglið dansar allar nætur með pípuhatt og staf í takt við hrynjandi stjarnanna einhver taldi því trú um að dansinn væri því samofinn eins og þjóðtrúin sporin stefna öll til jarðar þar sem menn stíga... Meira
15. apríl 2000 | Menningarblað/Lesbók | 147 orð

Á SUMARDAGSMORGUNINN FYRSTA

Þökk sé þér, Guð! fyrir þenna blund, er þá ég um síðstu vetrarstund; hann hressti mig, og huga minn huggaði fyrir máttinn þinn; nú hefir sumarsólin skær sofnaðan þínum fótum nær vakið mig, svo að vakni þín vegsemdin upp á tungu mín. Meira
15. apríl 2000 | Menningarblað/Lesbók | 47 orð | 1 mynd

Danskir málarar

voru í litlu eða engu eftirbátar starfsbræðra sinna sunnar í álfunni á fyrri helmingi nítjándu aldar og eitt höfðu þeir framyfir þá, sem var hið klára ljós norðursins, segir Bragi Ásgeirsson í tilefni af sýningu í Hamburger Kunsthalle, sem opnar aftur í... Meira
15. apríl 2000 | Menningarblað/Lesbók | 104 orð

EUGENIO MONTALE ILLVIÐRIÐ

Illviðrið sem lætur högl langra þruma marsmánaðar falla á hörð blöð magnolíutrésins, (kristaltónar koma þér að óvörum í næturbyrgi þínu. Meira
15. apríl 2000 | Menningarblað/Lesbók | 81 orð

EUGENIO MONTALE UM ÓSKRIFAÐ BRÉF

Vegna skara dagrenninga, vegna nokkurra örmjórra þráða sem slaufa lífsins festist við og verður að hálsbandi stunda og ára; er það vegna þess sem höfrungarnir stökkva yfir hafflötinn hlið við hlið með unga sína? Meira
15. apríl 2000 | Menningarblað/Lesbók | 23 orð

EUGENIO MONTALE YFIR LLOBREGAT

Frá órotnanlegri grænku kamfórutrésins bárust tvær nótur, samhljómur dúr þríundar. Gaukurinn, ekki uglan, sagði ég við þig en á meðan hafðir þú skyndilega stigið fastar á... Meira
15. apríl 2000 | Menningarblað/Lesbók | 700 orð | 2 myndir

FROSIN AUGNABLIK

Kristín Hauksdóttir myndlistarmaður opnar ljósmyndasýningu í sal Íslenskrar grafíkur í Hafnarhúsinu í dag kl. 16. Í samtali við ÞRÖST HELGASON segir hún að nýhafin öld kalli á endurskoðun og sýning hennar sé persónuleg tilraun til slíkrar endurskoðunar, en ljósmyndin er lykill að henni. Meira
15. apríl 2000 | Menningarblað/Lesbók | 1759 orð | 1 mynd

GUÐ OG MANNRÉTTINDIN

Friðarhugtak kristinna manna og friðarhugtak Sameinuðu þjóðanna eru andstæð. Geta menn skapað frið eða er hann aðeins á valdi Guðs? Höfundur ber saman þessi tvö friðarhugtök á ári friðarmenningar og Kristnihátíðar og kemst meðal annars að þeirri niðurstöðu í fyrri grein sinni að þjóðir heims hafi hafnað friðarhugtaki eingyðistrúarbragða. Meira
15. apríl 2000 | Menningarblað/Lesbók | 19 orð

GULT

Um sinubrennd tún að eyðiskaga yfir djúpar nætur enginn á sömu leið hlýtur fallegri liljur í gulum kyrtlum þær steypa rökkri af stalli fram á ljósa... Meira
15. apríl 2000 | Menningarblað/Lesbók | 529 orð

Hættulegir menn í ástarsorg

eftir Ethan Black. Ballantine Books 2000. 336 síður. Meira
15. apríl 2000 | Menningarblað/Lesbók | 314 orð | 1 mynd

ÍSLENSK ANDLIT OG FÁNAR Í SAUÐALITUNUM

ANNARS vegar fólk heitir sýning Birgis Andréssonar sem opnuð verður í Listasafni Íslands í dag, laugardag. Um er að ræða sýningu á myndaröð sem hefur að geyma 60 myndir af kunnum íslenskum þjóðsagnapersónum frá síðustu öld og fyrrihluta 20. Meira
15. apríl 2000 | Menningarblað/Lesbók | 110 orð | 1 mynd

Koparverk í Listhúsinu

ELÍNBORG Kjartansdóttir málmlistakona opnar koparristusýningu í Listhúsinu í Laugardal í dag, laugardag, kl. 14. Sýningin verður aðeins opin þennan eina dag og lýkur kl. 17. Elínborg hefur unnið við málmlist og hönnun frá árinu 1980. Meira
15. apríl 2000 | Menningarblað/Lesbók | 68 orð

Ljósblá á Kaffi Mílanó

NÚ stendur yfir málverkasýning Helgu Erlendsdóttur (Ljósblá) í Café Mílanó í Skeifunni. Þar sýnir hún 22 verk bæði stór og smá. Myndefnið er víða að en mest er það úr ríki Vatnajökuls, en Helga býr við rætur hans í Árnanesi, Hornafirði. Meira
15. apríl 2000 | Menningarblað/Lesbók | 28 orð | 1 mynd

Lóan er komin

Lóan er vorboðinn á Íslandi framar flestu öðru og lóukvak lætur í eyrum landsmanna eins og hin fegursta tónlist. Um heiðlóuna í íslenskri og erlendri þjóðtrú skrifar Sigurður... Meira
15. apríl 2000 | Menningarblað/Lesbók | 3127 orð | 3 myndir

LÓAN ER KOMIN

Að öllum líkindum er heiðlóan kærasti fugl okkar Íslendinga. Vinsældir hennar eru auðvitað fyrst og síðast til komnar vegna þeirrar næstu almennu trúar, að hún sé persónugervingur vors og sumars. Meira
15. apríl 2000 | Menningarblað/Lesbók | 302 orð | 3 myndir

MÁLVERK OG HÖGG-MYNDIR Í HAFNARBORG

ÞRJÁR sýningar verða opnaðar í Hafnarborg í dag kl. 16. Það er sýning á nýjum málverkum eftir Jónas Viðar, höggmyndir eftir Sólveigu Baldursdóttur og málverk eftir Margréti Sveinsdóttur í Sverrissal. Úlfhildur Dagsdóttir segir m.a. Meira
15. apríl 2000 | Menningarblað/Lesbók | 29 orð

MIÐNÆTURSÓL

Lokuðum dreymandi augum sá ég sól á miðjum himni roðagyllta miðnætursól Heimferð um nótt löng ferð að baki rauðgullinn himinn bak við skýin og hjartað sem elskaði alltaf varð aftur að logandi... Meira
15. apríl 2000 | Menningarblað/Lesbók | 1531 orð | 6 myndir

NORRÆN BIRTUMÖGN

Tíminn hefur leitt það í ljós, að danskir málarar voru í litlu eða engu eftirbátar starfsbræðra sinna sunnar í álfunni á fyrri helmingi nítjándu aldar og eitt höfðu þeir framyfir þá, sem var hið klára ljós norðursins. Meira
15. apríl 2000 | Menningarblað/Lesbók | 390 orð

NÆSTU VIKU

MYNDLIST Árbæjarsafn: Saga Reykjavíkur. Ásmundarsafn: Höggmyndas. Til 14. maí. Verk í eigu safnsins. Galleri@hlemmur.is: Bjargey Ólafsdóttir. Til 23. apr. Gallerí Fold: Sigríður Anna E. Nikulásdóttir.Til 16. apr. Gallerí List: Æja. Til 14. apr. Meira
15. apríl 2000 | Menningarblað/Lesbók | 1536 orð | 1 mynd

RÖDD ÚR FJÖLDANUM

Mótettukór Hallgrímskirkju, ásamt einsöngvurum og Kammersveit Hallgrímskirkju, flytur Jóhannesarpassíuna eftir Johann Sebastian Bach 19. og 21. apríl næstkomandi. HALLDÓR HAUKSSON segir hér frá verkinu. Meira
15. apríl 2000 | Menningarblað/Lesbók | 1094 orð

SINUELDAR

Ætli menn sér að fjalla um daginn og veginn í þætti sem þessum, verða þeir að kunna skil á menningarstraumum í landinu, auk þess að halda sér nokkuð að þeim fræðum, sem þeir lögðu stund á í skóla og ætluð voru haldgott veganesti. Meira
15. apríl 2000 | Menningarblað/Lesbók | 40 orð

Sýning á þurr pastelmyndum

DÓRA Kristín Halldórsdóttir opnar sýningu á þurrpastelmyndum í dag, laugardag, á matstofunni Á næstu grösum, Laugavegi 20b. Dóra Kristín nam við Myndlista- og handíðaskóla Íslands á árunum 1971-74 og 1980-82. Meira
15. apríl 2000 | Menningarblað/Lesbók | 260 orð | 2 myndir

Sænskur karlakór syngur Bellmansöngva

KARLAKÓRINN Göta Par Bricoles Sångkör frá Gautaborg og Martin Bagge heimsækja Reykjavík í páskavikunni og halda Bellman-tónleika í Ými, húsi Karlakórs Reykjavíkur við Skógarhlíð, laugardaginn 22. apríl kl. 19:30. Meira
15. apríl 2000 | Menningarblað/Lesbók | 719 orð | 6 myndir

TUNGUFELLSKIRKJA

Tungufell og Jaðar eru efstu bæir í Hrunamannahreppi og sjást vel þegar ekinn er vegurinn upp Hrunamannahrepp og yfir Hvítá á Brúarhlöðum. Bæjarstæðið undir hlíð fellsins er hlýlegt, en norðan við bæina skerst Gullfossgljúfur inn í hálendisbrúnina. Meira
15. apríl 2000 | Menningarblað/Lesbók | 985 orð

TVEIR SÆNSKIR SINFÓNISTAR

Kurt Atterberg: 1. sinfónía Op. 3 í h-moll (1910); 4. sinfónía Op. 14 í g-moll (1920). Útvarpssinfóníuhljómsveitin í Frankfurt u. stj. Aris Rasilainen. CPO 999 439-2. Upptaka: DDD, Útsendingarsal hessneska útvarpsins, Frankfurt, 30.11.-4.12. 1998. Útgáfuár: 1999. Lengd: 61:55. Verð (12 tónar): 1.800 kr. Meira
15. apríl 2000 | Menningarblað/Lesbók | 368 orð | 1 mynd

UM VÆGÐARLEYSI NÁTTÚRUNNAR OG MÖRK MANNSKEPNUNNAR

Þýzki rithöfundurinn Karen Duve les annað kvöld, sunnudagskvöld, kl. 20 úr skáldsögu sinni "Regenroman" í bókakaffihúsinu Súfistanum í húsnæði Máls og menningar. AUÐUNN ARNÓRSSON náði tali af henni fyrir Íslandsförina. Meira
15. apríl 2000 | Menningarblað/Lesbók | 1387 orð | 5 myndir

VERÐUR HÆGT AÐ VERNDA AUÐNIRNAR?

Fyrr á tímum var ekkert gagn að auðnum og mönnum þótti þær ljótar, jafnvel uggvænlegar. Nú hefur þetta mat breyzt; fólk skilur og skynjar að auðnin er sérstök og verðmæt náttúra, en viðkvæm ekki síður en annað í ríki náttúrunnar. Sá skaði sem menn valda í auðnum verður jafnvel enn síður bættur en sá sem valdið er á gróðri. Meira
15. apríl 2000 | Menningarblað/Lesbók | 172 orð

VIÐ SÆNAUTASEL

Svanur í heiði syngur, sefur í eyði bærinn, heldur mér höndin þín. Grösin í varpa gróa, glittir á lyng í móa. Ljúfust er minning mín. Leika um vatnið víða vindarnir hárra sala, skríður á himni ský. Aldanna ólgandi niður, öldunnar gjálfrandi kliður. Meira
15. apríl 2000 | Menningarblað/Lesbók | 27 orð

ÞEGAR HÚMAR

Milt vorið andar af kyrrð langt fram eftir sumri leggstu á klöppina rótfasta sem hvílir þig best þegar húmar sest ég hjá þér með ilmríkt sólarlag yfir sindrandi... Meira
15. apríl 2000 | Menningarblað/Lesbók | 34 orð | 1 mynd

Þjóðbúningar

eru íslenskur menningararfur og að þekkja og varðveita þá er hverri þjóð þýðingarmikið. Ásdís Birgisdóttir og Dóra Jónsdóttir hafa tekið saman grein um þetta efni og fylgja með myndir af margskonar útfærslu á íslenskum... Meira
15. apríl 2000 | Menningarblað/Lesbók | 1674 orð | 10 myndir

ÞJÓÐBÚNINGAR - ÍSLENSKUR MENNINGARARFUR

Að þekkja og varðveita þjóðbúninga er hverri þjóð þýðingarmikið. Þjóðbúningar íslenskra kvenna eru faldbúningar, peysuföt, upphlutur, skautbúningur og kyrtill. Peysuföt voru fyrst nefnd um 1790 og þau eru elst þeirra búninga sem þekktir eru í dag. Upphluturinn var hluti af gamla faldbúningnum og þróaðist frá því að vera undirfatnaður og vinnufatnaður. Meira
15. apríl 2000 | Menningarblað/Lesbók | 158 orð

Þúsund ára kristni

Það dimmdi ekki alveg í garðinum: fölið féll. - - - en í upphafi, sagði maðurinn hefir einhver skapað heiminn. Ég heyri yður þó að þér heyrið mig ekki. Nema heimurinn sé ekki til; hugsanlega; ekki enn eða aðeins sem bústaður dauðans? Meira
15. apríl 2000 | Menningarblað/Lesbók | 939 orð | 2 myndir

ÖRMJÓIR ÞRÆÐIR LÍFSINS

Eugenio Montale var eitt kunnasta skáld Ítala á tuttugustu öld og hlaut Nóbelsverðlaunin. ELENA MUSITELLI skrifar um þennan landa sinn, líf hans og list. Montale þótti aldrei auðvelt skáld en vegur hans hefur farið mjög vaxandi á undanförnum árum. Með greininni fylgja nýjar þýðingar á ljóðum eftir skáldið. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.